29 08 2014

96
Skátastarf er skemmtilegt ævintýri fyrir alla SKÁTABLAÐIÐ 29.–31. ágúst 2014 35. tölublað 5. árgangur VIÐTAL Höfuðfat verkamanna og kóngafólks Missti konuna í bílslysi meðan á tökum stóð Gleðja alzheimer- sjúklinga með söng 18 Saksóknarar í hörkuformi SÉRKAFLI UM HEILSU OG LÍKAMSRÆKT SÍÐA 24 Ljósmynd/Hari VIÐTAL 16 ÚTTEKT 22 92 fylgir Frétta- tímanum í dag Skátablaðið DÆGURMÁL Kringlunni og Smáralind Facebook.com/veromodaiceland Instagram @veromodaiceland FULL BÚÐ AF FLOTTUM ÚLPUM FYRIR HAUSTIÐ LONDON ÚLPA 14.900 Ástríða fyrir óperu fylgdi Ragnheiði Elín æfir strandblak í Brighton VIÐTAL 30 Hund- leiðist Snap- chat Lætur hótunar- bréf ekki stöðva sig VIÐTAL 34 Þóra Einarsdóttir óperusöng- kona er flutt heim eftir nær 20 ára dvöl ytra þar sem hún hefur sungið í mörgum löndum. Hún fetar nýja braut þegar hún hefur kennslu í Listaháskólanum en næsta stóra verkefni hennar á söng- sviði er hlutverk Víólettu í La Traviata í Hörpu í september. Þóra sló í gegn sem Ragn- heiður í samnefndri óperu Gunnars Þórðarsonar. Sú ópera verður tekin aftur upp í desember. Þóra segir marga Íslendinga hafa uppgötvað þetta listform með sýning- unum á Ragnheiði, að með meistaraverki Gunnars hafi komið áður óþekkt ástríða fyrir óperu.

Upload: frettatiminn

Post on 03-Apr-2016

293 views

Category:

Documents


14 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: 29 08 2014

Skátastarf er skemmtilegt ævintýri fyrir alla

SKÁTABLAÐIÐ

Meðal efnis:Vinátta, gleði og sjálfsöryggi Stigvaxandi áskorun og ævintýriGeggjað gaman að ákveða sjálfurLeiðtogar í eigin lífi

skátablað 2014-6.indd 1

27/08/14 16:24

29.–31. ágúst 201435. tölublað 5. árgangur

Viðtal

Höfuðfat verkamanna og kóngafólks

Missti konuna í bílslysi meðan

á tökum stóð

Gleðja alzheimer- sjúklinga með söng

18

Saksóknarar í hörkuformiSérkafli uM HeilSu oG líkaMSrækt

síða 24

ljó

smyn

d/H

ari

Viðtal

16úttekt22

92

fylgir Frétta-tímanum í dag

Skátablaðið

DæGurMál

Kringlunni og Smáralind

Facebook.com/veromodaicelandInstagram @veromodaiceland

FULL BÚÐ AFFLOTTUM ÚLPUMFYRIR HAUSTIÐ LONDON ÚLPA 14.900

Ástríða fyrir óperu fylgdi Ragnheiði

Elín æfir strandblak í Brighton

Viðtal

30

Hund-leiðist Snap-

chat

lætur hótunar-bréf ekki stöðva sig

Viðtal34

Þóra Einarsdóttir óperusöng-kona er flutt heim eftir nær 20 ára dvöl ytra þar sem hún hefur sungið í mörgum löndum. Hún fetar nýja braut þegar hún hefur kennslu í Listaháskólanum en næsta stóra verkefni hennar á söng-sviði er hlutverk Víólettu í La Traviata í Hörpu í september. Þóra sló í gegn sem Ragn-heiður í samnefndri óperu Gunnars Þórðarsonar. Sú ópera verður tekin aftur upp í desember. Þóra segir marga Íslendinga hafa uppgötvað þetta listform með sýning-unum á Ragnheiði, að með meistaraverki Gunnars hafi komið áður óþekkt ástríða fyrir óperu.

Page 2: 29 08 2014

TENNISer skemmtileg hreyfing

Nú er rétti tíminn til að panta fastan tíma í tennis.

Eigum nokkra tíma lausa.

Skemmtilegu byrjendanámskeiðin fyrir fullorðna eru að hefjast.

Skráning og upplýsingar í síma 564 4030 eða á tennishollin.is

Safna fötum og skóm fyrir börn á Grænlandi

Það er eðlilegt að þeim bregði aðeins fyrst því við erum ekki vön því að horfa á myndir af kynfærum.

Teitur Jónasson framkvæmda-

stjóri og Valdi-mar Birgisson,

auglýsingastjóri og stjórnar-

formaður Morgundags.

Fjölmiðlar Uppgjör morgUndags ehF.

Hagnaður af rekstri FréttatímansRekstur Fréttatímans gekk vel á síðasta ári og skilaði Morgundagur ehf., rekstrarfélag Fréttatímans, 25 milljóna króna hagnaði. Tekjur juk-ust um tæp 6% á milli áranna 2012 og 2013 og eru enn að vaxa. Eigið fé er 42 milljónir króna. „Það hefur verið stöðugur vöxtur í tekjum Frétta-tímans á milli ára,“ segir Valdimar Birgisson, fráfarandi framkvæmda-stjóri Fréttatímans. „Árangurinn á síðasta ári fór fram úr vonum okkar og erum við tilbúin að takast á við nýjar áskoranir,“ bætir hann við.

Þær breytingar verða á stjórn

Morgundags ehf. að Teitur Jónasson útgefandi tekur við framkvæmda-stjórastöðunni og Valdimar Birgis-son auglýsingastjóri verður formað-ur stjórnar.

Stjórn Morgundags ehf. skipa Valdimar Birgisson stjórnarformað-ur, Teitur Jónasson framkvæmda-stjóri, Jónas Haraldsson ritstjóri, Þórdís Sigurðardóttir ráðgjafi og Gunnlaugur Árnason ritstjóri.

Þórdís og Gunnlaugur, sem koma ný inn í stjórn Morgundags ehf., hafa bæði langa reynslu í viðskipta-lífinu.

Þ að mátti heyra í salnum að mynda-sýningin kom flatt upp á fermingar-börnin og óundirbúið. En svo var

það að baki og snúið sér að öðru efni,“ segir Ninna Sif Svavarsdóttir, prestur í Selfosskirkju, um sýningu á kynfæra-myndum í fermingarfræðslu. Um var að ræða ljósmyndir sem kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir tók af kynfær-um Íslendinga til að nota í fræðsluskyni til að endurspegla hversu fjölbreytileg typpi og píkur eru útlits.

Sigríður Dögg hefur víða haldið erindi fyrir ungmenni við góðan orðstír. Ninna hafði heyrt vel látið af henni og hafði sam-band við hana til að fræða fermingarbörn-in í Selfosskirkju. „Þegar Sigríður Dögg var beðin um að koma til okkar var það ekki undir formerkjum kynfræðslu heldur um samskipti kynjanna, nánd og sam-skipti,“ segir hún. Áður en erindi hennar hófst var tekið fram að fermingarbörn mættu fara út ef þau vildu. „Tvær stelp-ur fóru fram skömmu eftir að Sigríður Dögg hóf sinn fyrirlestur og þrír strákar eða svo fóru út að hjóla. Einn prestur var á gangi og frammi við og úti eftir að börnin yfirgáfu salinn,“ segir Ninna. Það kom einhverjum foreldrum á óvart þegar þeir fréttu af því að börnunum hefði verið sýndar ljósmyndir af kynfærum í kirkjunni en enginn hefur kvartað og er almenn ánægja með fermingarfræðsluna í Selfosskirkju. Sigríður Dögg segist hafa upplifað að fermingarbörnin væru ánægð með erindið. „Það er eðlilegt að þeim bregði aðeins fyrst því við erum ekki vön

því að horfa á myndir af kynfærum,“ segir hún.

Árni Svanur Daníelsson, prestur og upplýsingafulltrúi Biskupsstofu, segir þetta vera í fyrsta sinn sem hann heyrir af því að sýndar séu myndir af kynfærum í fermingarfræðslu Þjóðkirkjunnar. Það er presta í hverri kirkju að skipuleggja fermingarfræðsluna en hann segir eigin-lega kynfræðslu ekki hluta af fermingar-fræðslunni. „Hins vegar er ekki óalgengt að rætt sé um samskipti kynjanna, kærasta og kærustur, kynhneigð og fleira sem snertir þetta svið mannlífsins. Í nýju fermingarkveri sem kom út á síðasta ári eru kaflar um kærasta og kærustur, sjálfs-mynd unglinga, það vera ástfangin, um kynlíf og klámmyndir. Þetta eru málefni sem eru unglingunum hugleikin og þau eru ekki undanskilin í fræðslunni. Út-gangspunkturinn í fermingarkverinu er mikilvægi þess að við berum virðingu fyrir öðrum og virðum þeirra mörk og okkar sjálfra,“ segir Árni Svanur.

Misjafnt er hvaða leiðir prestar fara til að fræða fermingarbörn um kynferðismál. „Í einni kirkju veit ég til þess að kallaðir hafa verið til sérfræðingar á sviði kyn-fræðslu til að leiða svona samtal. Í annarri voru kirkjan og heilsugæslan í samstarfi. Haldinn var fræðslufundur fyrir unglinga og foreldra þeirra um unglinginn og kyn-menningu. Heilsugæslulæknir sá um fræðsluna á þeim fundi,“ segir hann.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

KynFræðsla misjaFnt hvernig Fermingarbörn erU Frædd Um KynlíF

Sýndi fermingarbörnum á Selfossi kynfæramyndirPrestur í Selfosskirkju fékk Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing til að fræða fermingarbörn um samskipti kynjanna. Hluti af erindinu fólst í að sýna ljósmyndir af kynfærum og brá sumum fermingarbörnunum í fyrstu en voru almennt ánægð með erindið. Í nýju fermingarkveri, sem kom út á síðasta ári, eru kaflar um kærasta og kærustur, sjálfsmynd unglinga, um kynlíf og klámmyndir.

Ninna Sif Svavarsdóttir, prestur í Selfosskirkju, fékk Sigríði Dögg Arnardóttir kynfræðing til að fræða fermingarbörnin um sam-skipti kynjanna. Hluti af fræðslunni var sýning ljósmynda af mismunandi útliti kynfæra. Ljósmynd/Hari

Selfosskirkja.

„Vinir okkar í grænlenska þorpinu sögðu okkur að mörg börn í bænum sár-vantaði bæði föt og skó. Við höfum þess vegna hrundið af stað fatasöfnun, og ætlum að koma fyrstu sendingu til Græn-lands strax í næstu viku,“ segir Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, sem stendur fyrir fatasöfnun í þágu barna á aldrinum 0 til 15 ára í Ittoqqorto-

ormiit, afskekktasta þorpi Grænlands.Fatasöfnuninni var hleypt af stað í sam-vinnu við heimamenn á Grænlandi. „Mest þörf er fyrir vetrarfatnað, kulda-stígvél, íþróttaskó og íþróttaföt fyrir leikfimitímana, ung-barnaföt og yfirhöfuð allskyns föt á börn allt að 16 ára aldri,“ segir Hrafn.Alls búa 110 börn á aldrinum 0 til 15 ára í þorpinu,

Uppgjör borgar-innar jákvættRekstrarniðurstaða sam-stæðu borgarinnar, A og B hluta, er 1.520 milljónum króna betri en gert var ráð fyrir. Niðurstaðan var jákvæð um 3.723 milljónir króna en gert var ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um 2.203 milljónir Í fréttatilkynn-ingu segir að jákvæðan rekstarkostnað megi rekja annars vegar til tekjufærslu matsbreytinga fjárfestinga-eigna hjá Félagsbústöðum og hins vegar til áhrifa fjár-magnsgjalda hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þar vegi þyngst gengismunur og verðmæti innbyggðra afleiða.

og er óskað eftir nýjum eða óslitnum og hreinum fötum og skóm. Rimaskóli og Barnaskóli Hjallastefnunnar taka þátt í þessu verkefni, og fólk víða um land hefur boðið fram krafta sína. Flugfélag Íslands, Norlandair og Norðursigling taka höndum saman um að koma fötunum til Grænlands. Þá er tekið við fötum á skrifstofu Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, en þar er opið á virkum dögum milli 9 og 16.

Sigmundur yfirtekur dómsmálinSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætis-ráðherra tók við fyrr í vikunni við sem nýr dóms-málaráðherra. Ríkisstjórn-in ákvað í framhaldi af ósk Hönnu Birnu Kristjáns-dóttur innanríkisráðherra að færa tímabundið mál-efni dómstóla, lögreglu og ákæruvalds undan ábyrgðarsviði innanríkis-ráðherra með því að setja á fót nýtt embætti dóms-málaráðherra. - jh

Færri landar á HornströndumFjöldi ferðamanna í Hornstrandafriðlandi í sumar er á svipuðu róli og undanfarin ár. Íslenskum

gönguferðalöngum hefur fækkað og útlendingunum fjölgað, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta á Ísafirði „Það er vont að missa Íslend-ingana, þeir eru góðir kúnnar og versla mikið þegar þeir ferðast,“ segir Jón Björnsson, landvörður í friðlandinu. „Göngumenn sem ganga um friðlandið í lengri ferðum eru á milli 12 og 14 prósent ferðamanna sem koma þangað. Aðrir hópar eru dagferðafólk og húsafólk sem á þar sumarbústaði,“ segir enn fremur. „Sum-arið hefur að mestu snúist um gönguferðamennina þrátt fyrir að þeir séu til-tölulega fámennur hópur. Við höfum mikið þurft að snúast í kringum þá og kallað til björgunarsveitir oftar en við höfum áður gert.“ - jh

2 fréttir Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 3: 29 08 2014

Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar

Nýtt starfsár að hefjast!

Gula röðin Rauða röðin Græna röðin Litli tónsprotinn

Sala áskriftar- og Regnbogakorta stendur yfir.

Dagskrá hljómsveitarinnar á nýju starfsári er fjölbreytt og forvitnileg. Áskrift er góð leið til að tryggja sér öruggt sæti og ríflegan afslátt. Þú getur valið á milli fjölbreyttra tónleikaraða eða sett saman þína eigin tónleikaröð með Regnbogakortinu.

Kynntu þér dagskrána á sinfonia.is og tryggðu þér áskrift.

Almenn miðasala er hafin á sinfonia.is og harpa.is

Page 4: 29 08 2014

Tónlistarskóli FÍHauglýsir

Getum tekið inn nemendur í örfá laus pláss nú þegar á eftirfarandi hljóðfæri:

Klassiskt píanó, slagverk og rafbassa.Tónlistarskóli FÍH er framsækinn skóli með vel menntaða úrvalskennara sem eru virkir þátttakendur í íslensku tónlistarlí�. Skólinn hefur mikla sérstöðu meðal tónlistarskóla landsins þar sem kennd er hefðbundin tónlist (sígild tónlist) og rythmiskri tónlist ( djass, popp, rokk,) Tónlistarskóli FÍH býður nemendum sínum gott námsumhver� og �ölbreytt námsframboð og um leið gerir skólinn kröfur til nemenda hvað varðar ástundun og námsframvindu.

Ef þú vilt verða góður tónlistarmaður er Tónlistarskóli FÍH rétti skólinn fyrir þig.

Áhugasamir ha�ð samband við skrifstofu skólans í síma 5888956 eða sendið fyrirspurn á julia@�h.is

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Ákveðin A-Átt og víðAst þurrt. Milt.

HöfuðborgArsvæðið: Skýjað og Smá Skúraleiðingar.

ÁfrAM freMur Hlýtt, en úrkoMA Með köfluM s- og v-lAnds.

HöfuðborgArsvæðið: alSkýjað, rigning annað veifið.

slAgveðursrigning og HvAsst Af sA og A

HöfuðborgArsvæðið: rigning meira og minna og hvaSSt um tíma.

leifar fellibyls á sveimi á sunnudag í dag er höfuðdagur og tengja margir hann við þau veðrabrigði sem oft verða síðla sumars á norðlægum slóðum. milt og sumarlegt veður verður í dag og morgun,

reyndar úrkoma með köflum S- og V-lands á laugardag. Á sunnudag er hins vegar spáð upp að landinu

leifum fellibylsins Crystobal. enn er ekki að sjá verra veður en fylgir haustlægðum. vissara þó að vera á varðbergi. Slagveðurs-rigning verður í flestum lands-hlutum.

13

13 1614

1413

12 1615

12

11

10 1210

11

einar sveinbjörnsson

[email protected]

F lugvél landhelgisgæslunnar flaug yfir Vatnajökul í gær, fimmtudag, til að kanna sprungur og sigkatla

sem sáust í suðaustanverðri Bárðarbungu á miðvikudag. Sigkatlarnir eru á vatna-skilum Grímsvatna og Jökulsár á Fjöllum og talið er að breytingar á yfirborði jökulsins hafi myndast vegna bráðnunar við botn og að vatn frá sigkötlunum muni renna í Grímsvötn eða til Jökulsár á Fjöll-um. Sigkatlarnir hafa ekkert stækkað eða breyst frá því að þeir sáust fyrst. Vísinda-menn úr leiðangrinum könnuðu vatna-stöðu Grímsvatna og talið er að yfirborðið hafi hækkað um 5-10 metra á síðustu dögum en engin breyting hefur mælst í Jökulsá.

„Þetta þýðir að eitthvert vatn hefur bráðnað og að það mun renna ofan í Grímsvötn eða inn í Jökulsá á Fjöllum. Það er enn töluverð óvissa gagnvart því,“ segir Einar Pétur Heiðarsson hjá Samhæfingarmiðsöð almannavarna. „En Grímsvötn eru mjög stór og geta

tekið við mjög miklu magni af vatni, þar safnast alltaf saman vatn sem svo verður að hlaupi sem fer niður Skeiðarársand-inn. Það er alltaf töluverður fyrirvari á svoleiðis atburðum og þess vegna er ekki enn talin ástæða til rýminga eða sér-stakra varúðarráðstafana sunnanmegin við jökulinn. Þar er alltaf góður undanfari að hlaupi og því auðveldara að bregðast við. Svæðið norðan jökuls er allt annað viðureignar,“ segir Einar Pétur.

Skjálftavirkni er svipuð og undanfarna daga en sterkustu skjálftarnir mælast enn í Bárðarbungu og hafa verið allt að 5 að styrkleika. Í gær jókst skjálftavirknin í Öskju en talið er að spennubreytingar vegna gliðnunar af völdum berggangsins hafi áhrif á Öskjusvæðið. Berggangurinn undir Dyngjujökli hefur lengst um 1,5 kílómetra til norðurs og er nú kominn í sprungusvæði Öskju.

Halla Harðardóttir

[email protected]

jón í stjórn n1jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri fl group og starfsmaður fjárfestingafélags-ins gamma, var hefur verið kjörinn í stjórn n1. kauphöllin gerir ekki lengur athuga-semdir við hæfi hans til að sitja í stjórnum skráðra félaga.

2000 ný félög1994 ný einkahlutafélög hafa verið stofnuð á síðustu 12 mánuðum. mun færri fyrirtæki hafa farið í þrot síðasta árið en árið á undan. gjaldþrotum hefur fækkað um 22%, að því er fram kemur í tölum hagstofu íslands. 845 fyrirtæki hafa verið tekin til gjaldþrotaskipta frá því í ágúst í fyrra. Þetta er talsverð fækkun. á sama tímabili árið áður voru gjaldþrotin 1.079.

ákæru breyttákæruvaldið hefur breytt ákæru á hendur lögreglumanni sem fletti upp konum í málaskrá lögreglunnar án þess að þær tengdust störfum hans. lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir að skoða upp-lýsingar um 45 konur í málaskrá lög-reglunnar á sex ára tímabili án þess að

það tengdist störfum hans. konurnar hafa ekki verið látnar vita af uppflettingunum.

aukinn hagnaður arion hagnaður arion banka nam 17,4 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er margfalt meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra þegar hann nam 5,9 milljörðum króna. aukningin nemur næstum tæplega 195% á milli ára. Þar af nam hagnaðurinn á öðrum ársfjórðungi 14,5 milljörðum króna, borið saman við 4,5 milljarða á sama tíma í fyrra.

Björgólfur stefnir róbert WessmanBjörgólfur thor Björgólfsson hefur stefnt róbert Wessman og árna harðarsyni fyrir að hafa á ólögmætan hátt dregið sér fjórar

milljónir evra í eigin þágu og skapað honum fjártjón sem samsvarar helmingi af þeirri fjárhæð, að því er segir í við-

skiptablaðinu. róbert segir í yfirlýsingu að stefnan sé tilhæfu-laus.

vikan sem var

skipulagsbreytingar hjá nýherjanýherji kynnti í vikunni nýtt skipulag fyrir starfsemi félagsins. með breyting-unni er horft til þess að auka hagkvæmni í rekstri og efla áherslu á þróun og sölu lausna, mannauðsmál og þjónustu við endursölu-aðila. Breytingin felur í sér

stóraukna áherslu á sölu-starf þar sem tæknimenn og sölufólk vinna innan sama tekjusviðs að þróun lausna og í sölu- og markaðssetningu, að því er segir í tilkynningu. tekjusvið félagsins verða tvö, lausnir og þjónusta

og Heildsala og dreifing. við breytinguna fækkar starfsmönnum nýherja um 10. Breytingar á skipulagi ná ekki til dótturfélaganna; tm Software, applicon og applicon aB. nýja skipulagið tekur gildi 1. október.

umbrot sigkatlar í bárðarbungu og vatnssöFnun í grímsvötnum

Óvissa um farveg aukins vatnsmagns frá Vatnajökli

jökulsá á fjöllum. einar Pétur heiðarsson hjá almannvörnum segir svæðið norðan jökuls vera flóknara viðureignar en svæðið sunnanmegin. mikil uppsöfnun vatns í grímsvötnum sé alltaf undanfari hlaupa í Skeiðará en meiri óvissa ríki um hlaup í jökulsá. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty

nýir sigkatlar hafa myndast á vatnaskilum grímsvatna og jökulsár á fjöllum en farvegur aukins vatnsmagns vegna bráðnunar íss er enn óvís. flóð sunnanmegin vatnajökuls eru algengari og auðveldara er að bregðast við þeim en flóðum norðanmegin.

En Grímsvötn eru mjög stór og geta tekið við mjög miklu magni af vatni ... ekki [er] enn talin ástæða til rýminga eða sérstakra var-úðarráðstafana sunnanmegin við jökulinn.

4 fréttir Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 5: 29 08 2014

Sýnum nýjan Yaris, laugardaginn 30. ágúst kl. 12–16, hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota.Nýr og breyttur Yaris heldur í við framtíðina með snjallri hönnun að innan sem utan. Háþróað margmiðlunarkerfi, nýr 7” skjár og bakkmyndavél ásamt öflugum öryggisbúnaði eru umgjörðin fyrir þitt uppáhalds aksturslag. Hagkvæm eldsneytisnotkun og minni CO2 útblástur fellur lipurlega að afslöppuðum akstri hvort sem þú velur bensín-, dísil- eða hybrid-útgáfuna. Líttu inn hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á laugardag. Skoðaðu, reynsluaktu og taktu lagið á nýjum Yaris. Verð frá 2.690.000 kr. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is

ÍSLE

NSK

A/SI

A.IS

/TO

Y 70

095

08/1

4

NÝR YARIS

VELDU ÞÉRSKEMMTILEGT

AKSTURSLAG

Toyota KauptúniKauptúni 6GarðabæSími: 570-5070

Toyota AkureyriBaldursnesi 1AkureyriSími: 460-4300

Toyota ReykjanesbæNjarðarbraut 19ReykjanesbæSími: 420-6600

Toyota SelfossiFossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000

SÝNING Á LAUGARDAG

Bíllinn á myndinni kann að vera búinn aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.

TOYOTA TOUCH & GO 5 ÁRA ÁBYRGÐ

Page 6: 29 08 2014

DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100

Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100

n Mjúkt og slitsterkt áklæðin Aldrei að snúan Svæðaskipt poka gorma kerfi

n Steyptar kant styrk ingarn Sterkur botnn Burstaðar stállappir

n Heilsu- og hæg inda lag í yfir dýnu

160x200 cMTilBoðSveRð

127.415Dýna, botn

og lappir

VeRðDæMi

NAtuRe’s cOMfORt heilsurúm

KOMDu til OKKAR!við aðstoðum þig við að finna drauma-rúmið þitt!

HeilSuRúM á fRáBæRu veRði

DúúúúnDuR TvennuTilBoð

20% AfsláttuR

18.900kRónuR

tvennutilboð

sæNg + KODDi

DORMA dúnsæng stök sæng fullt verð kr. 18.900

DORMA dúnkoddi stakur koddi fullt verð kr. 4.900

Ferðaþjón-ustan var á síðasta ári sú atvinnugrein sem skilaði þjóðarbúinu mestum gjald-eyrisstekjum, 26,8% af heildartekjum og er stærsta útflutnings-atvinnugrein þjóðarinnar.

S tjórn Samtaka ferðaþjónustunnar, SAF, segir augljósa hagsmuni í því að einfalda virðisaukaskattskerfið

enda hafi ferðaþjónustan haft frum-kvæði að því að setja á fót vinnuhóp til að koma með hugmyndir til stjórnvalda að því hvernig hægt væri að einfalda annars afar flókið virðisaukaskattskerfi í greininni og að gera það skilvirkara. „Í dag er kerfið íþyngjandi, en fjármála- og efnahagsráðuneytið er nú að vinna að útfærslu,“ segir í ályktun stjórnarinnar en þar segir einnig: „Þó er ljóst að þær breytingar til einföldunar mega ekki hafa áhrif á greinina til hins verra.“

Ferðaþjónustan var á síðasta ári sú atvinnugrein sem skilaði þjóðarbúinu mestum gjaldeyrisstekjum, 26,8% af heildartekjum og er stærsta útflutnings-atvinnugrein þjóðarinnar. Stjórn SAF leggur út af þessu og segir að ferða-þjónustan hafi haldið uppi hagvexti og atvinnustigi í landinu undanfarin ár. „Á sama tíma,“ segir stjórnin, „hafa sprottið upp raddir þess efnis að setja skuli frek-ari klafa á ferðaþjónustuna með því að hækka eigi virðisaukaskatt á greinina og afnema undanþágur.“

Stjórn SAF bendir á, í ályktun sinni, að ferðaþjónusta sé í eðli sínu alþjóðleg atvinnugrein. „Íslensk ferðaþjónustufyr-irtæki starfa því á alþjóðlegum markaði og í samkeppni við erlenda áfangastaði. Erlendis er ferðaþjónustan almennt í lægri þrepum virðisaukaskattskerfisins.

Það hefur sýnt sig að þau lönd sem eru t.a.m. með gististaði í efri skattþrepum hafa lotið í lægra haldi í samkeppni við aðra áfangastaði – þar tala dæmin sínu máli í fækkun gistinátta.

Á síðustu misserum hefur ferðaþjón-ustan því miður horft upp á aukningu í leyfislausri starfsemi, m.a. gistingu, og taka þarf á slíku. Það að hækka virðis-aukaskatt enn frekar eykur því miður líkur á frekari undanskotum sem má gera ráð fyrir að skekki samkeppnis-stöðu rekstraraðila hótela enn frekar en nú er raunin.“

„Ferðaþjónustan,“ segir líka, „skilar nú þegar umtalsverðum tekjum til ríkisins í formi virðisaukaskatts. Mikilvægt er að benda á að þær greinar ferðaþjónust-unnar sem eru undanþegnar virðisauka-skatti eins og t.d. hópbifreiðafyrirtæki geta ekki nýtt sér innskatt á móti og greiða hann því að fullu til ríkissjóðs.“

„Rétt er að benda á,“ segir stjórnin, „að aðrar stórar útflutningsatvinnu-greinar á Íslandi eins og sjávarútvegur og áliðnaður, sem starfa í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi eins og ferða-þjónustan, eru undanþegnar virðis-aukaskatti. Þær hafa einnig heimild til frádráttar vegna virðisaukaskatts af aðföngum vegna rekstrarins sem ferða-þjónustan hefur ekki rétt á.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Vegagerðin hefur sent Skipulags-stofnun tillögu að matsáætlun fyrir framkvæmd á Vestfjarðavegi númer 60 milli Bjarkalundar og Melaness. Ný veglína um Teigs-skóg er í matsáætluninni, en fyrri veglínu var hafnað í umhverfis-mati. Nýja veglínan sem er kölluð lína Þ-H er milli Þórisstaða og Hallsteinsness í Þorskafirði, að því er Reykhólavefurinn greinir frá.

„Skipulagsstofnun hefur til þessa lagst gegn vegagerð í Teigs-skógi,“ segir enn fremur „og hafa

deilur um vegagerð þar farið alla leið til Hæstaréttar. Í greinargerð með veglínu Þ-H segir að nýja veglínan sé sett fram sem mála-miðlun sem kæmi betur til móts við vernd Teigsskógar. Vegurinn færi fyrir ofan skóginn og svo í gegnum hann á stuttum kafla og loks neðan við skóglendið.

Vegurinn yrði lagður á um 2,15 km kafla í gegnum skóginn en fyrri veglínur lágu í gegnum hann á 6 km löngum kafla. Engin efnistaka yrði í skóglendinu utan vegstæðisins og segir í greinar-

gerðinni að svo hafi verið háttað í vegagerð í friðlandinu í Vatns-firði. Vegagerðin segir að veglína Þ-H sé til þess fallin að halda raski skóglendis í lágmarki án þess að það bitni á umferðarör-yggi.

Samkvæmt mati Vegagerðar-innar myndu um 0,9% af skóg-lendi í vestanverðum Þorskafirði raskast, að teknu tilliti til mót-vægisaðgerða.“

Núverandi vegur er 41,6 km langur en nýr vegur verður 19,7-21,7 km langur, háð leiðarvali. - jh

Samgöngur ný tillaga Vegagerðarinnar Send SkipulagSStofnun

Málamiðlun sem verndar Teigsskóg beturHreinn Haralds-son vegamála-stjóri og Hanna Birna Kristjáns-dóttir innanríkis-ráðherra í Teigs-skógi í fyrra, er ráðherra kynnti sér vegamál á sunnanverðum Vestfjörðum. Ljósmynd/Innan-ríkisráðuneytið

Saf augljóSir hagSmunir í að einfalda VirðiSaukaSkattSkerfið

Ferðaþjónustan búi við sanngjörn rekstrarskilyrðiStjórn Samtaka ferðaþjónustunnar segja núverandi kerfi íþyngjandi en breytingar til einföldunar megi ekki hafi áhrif til hins verra.

Ferðaþjónustan er í eðli sínu alþjóðleg atvinnugrein, segir stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar.

6 fréttir Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 7: 29 08 2014
Page 8: 29 08 2014

Reiði getur hjálpað okkur að ná mark-miðum okkar.

H eilt yfir fannst stelpunum þær ekki fá nægjanlegt rými til að vera reið-ar,“ segir Esther Ösp Valdimars-

dóttir um niðurstöður lokaverkefnis síns til meistaragráðu í mannfræði við Háskóla Íslands sem ber heitið „Við ættum að mega vera reiðar“ en titillinn er einnig tilvitnun í eina af þeim unglingsstúlkum sem tóku þátt í rannsókn Estherar.

Esther hefur í gegnum tíðina unnið mikið með unglingum – í félagsmiðstöðvum, í liðveislu, barnavernd og kennslu – og hún stefndi alltaf á að lokaverkefnið hennar myndi snúast um unglinga. Hugmyndina að rannsókninni fékk hún eftir að lesa bókina „The Secret Life of Girls“ eða „Leynilíf stúlkna“ eftir sálfræðinginn Sharon Lamb þar sem að miklu leyti var fjallað um reiði og árásargirni. „Ég sá alls konar samsvörun í okkar samfélagi og langaði að kanna hvort staðan væri eins hér, að stúlkur skömmuð-ust sín fyrir reiði,“ segir Esther en Sharon Lamb rekur kvíða, þunglyndi og sjálfs-pyntingarhvöt hjá stúlkum til innbyrgðar reiði. Samkvæmt rannsóknum sem gerðar hafa verið á líðan íslenskra ungmenna eru stelpur á unglingsaldri kvíðnari, hafa minna sjálfsálit og líður á heildina verr en strákum, en yngri börnum líður jafn vel, óháð kyni.

Esther bendir á að reiði hafi á sér slæmt orð og sé oft túlkuð á neikvæðan hátt. „Það er samt líka reiði sem veldur því að við stöndum á rétti okkar þegar okkur þykir brotið á okkur. Reiði getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar, og það er reiði sem hjálpar okkur að segja: Hættu að lemja mig.“

Finnst ljótt að vera reiðRannsókn Estherar var svokölluð gagn-virk þátttökuathugun, en þátttakendur voru átta stelpur á aldrinum 14-16 ára. „Ég auglýsti eftir stelpum, ekkert sérstak-lega eftir reiðum stelpum, til að taka þátt í sjálfsstyrkingarnámskeiði, taka þannig þátt í rannsókninni og kynnast sjálfum sér betur. Við hittumst nokkur kvöld og fórum í gegnum alls konar verkefnapakka, unnum með myndlist, hljóðlist og leiki sem hjálpa okkur að standa á skoðunum okkar og spegla hugsanir okkar. Stelpurnar héldu líka dagbók og við fórum eina helgi saman út á land þar sem við unnum áfram með þetta sama efni og tókumst á við áskoranir úti í náttúrunni. Eftir þetta tók ég viðtöl við stelpurnar og niðurstöðurnar byggja fyrst og fremst á þeim. Það sem á undan var gengið var mikilvægt til að þær áttuðu sig á því hvað við værum að tala um og næðu tengingu við umræðuna. Það hefði aldrei gengið upp að setjast bara niður og spyrja: „Jæja, ert þú reið?“

„Eitt af því sem einkenndi tal stelpnanna var að þeim fannst þær aldrei vera reiðar heldur pirraðar. Það er svo ljótt að vera reið. Það kom mér líka á óvart hvað þær voru sammála um hvernig þær upplifa að samfélagið segi þeim hvernig þær eiga að haga sér og að stelpur eiga ekki að vera reiðar. Þær upplifðu þessi skilaboð frá fjöl-miðlum, í uppeldi og segja afar mismunandi komið fram við kynin innan skólans og á heimilum. Þar er viðurkennt að strákar hafi sig í frammi og séu með læti en þær eiga að vera hljóðlátar og halda sig til hlés. Þetta hefur meðal annars áhrif á samskiptamáta stelpna. Í stað þess að takast beint á við hlutina, eins og strákar þjálfast betur í, þá fara þær í kringum hlutina, þær verða undirförlar og koma skilaboðum sínum á framfæri með augngotum. Ég tek fram að þetta er það sem þær segja sjálfar. Vegna þessa klára þær ekki málin á skýran hátt. Þau halda alltaf áfram og hafa áhrif á sam-skiptin,“ segir Esther.

Leita sífellt eftir samþykkiÍ verkefninu birtir hún einnig beinar tilvitn-anir í stelpurnar. Hér talar ein stelpan um staðalmyndir og erfiðleikana við að brjótast út úr þeim: „Stelpur eiga að vera kvenlegar, fallegar og ekkert annað, þær eiga ekki að vera sterkar skilurðu, það er, telst ekki fal-legt, ég meina, já. Segjum að þú ert frægur, þú veist fræg manneskja og þú ert sterk skilurðu, þá er það cool, en ef þú ert ekki fræg manneskja og ert bara einhver stelpa útí bæ og ert að reyna að réttlæta eitthvað þá ert þú bara brjálaða manneskjan.“

Esther segir að stelpur upplifi oft að þær megi ekki standa á sínu nema þær séu orðn-ar mikilvægar en þær verða varla mikil-vægar og frægar nema þær standi á sínu og séu ákveðnar. „Þessar stelpur eru sífellt að leita eftir samþykki, þær þurfa að vita að þær tilheyri hópnum og eigi vini, og það er satt að segja ótrúlegt hvað þær eru tilbúnar að leggja á sig til að fá samþykki,“ segir Esther og kom það henni á óvart hversu fastar stelpurnar voru í staðalmyndum og jafnréttisbaráttan eigi greinilega lengra í land en margir halda.

„Reiði hefur marga kosti og getur hjálpað manni að ná árangri. Það þarf hins vegar að læra að lifa með reiðinni og nýta hana á jákvæðan hátt. Stelpunum finnst þær líka fá takmörkuð tækifæri til að fá útrás fyrir réttláta reiði og þær bæla hana niður,“ segir Esther. Henni finnst mjög alvarlegt að enn sé komið fram við stelpur og stráka á ólíkan hátt í samfélaginu í stað þess að leggja áherslu á að þau njóti sín á eigin forsendum.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Esther Ösp Valdimars-dóttir skoðaði reiði unglings-stúlkna í meistaraverk-efni sínu í mannfræði en stelpum finnst þær ekki fá að vera nægjan-lega reiðar.Ljósmynd/Hari

Stelpur vilja fá að vera reiðarUnglingsstúlkur skammast sín fyrir reiði og bæla hana því niður. Þetta segir Esther Ösp Valdimarsdóttir sem í meistara verkefni sínu í mannfræði rannsakaði reiði unglingsstúlkna. Esther segir reiði geta verið já-kvætt hreyfiafl, meðal annars til að standa á rétti okkar. Kynjamis-rétti í samfélaginu sé orsök þess að stelpur vilja ekki sýna reiði.

8 fréttaviðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 13:00-16:00virka daga. Síminn er 562-8477. Það skal tekið fram að nauðsynlegt er fyrst að skrá nemendur í skólann með því að hafa samband við skrifstofuna.Til að tryggja endanlega að innritunin sé frágengin er nauðsynlegt að innrita nemandann einnig í Rafræna Reykjavík á heimasíðunum www.reykjavik.is eða www.grunnskolar.is á sama tíma og setja Tónmenntaskólann í 1. val.

TÓNMENNTASKÓLI REYKJAVÍKUR

Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2014-2015 Stendur yfir núna og lýkur í september.

Innritaðir eru nemendur á aldrinum 8-10 ára sem eru teknir beint í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms.

• Strengjahljóðfæri, þ.e. fiðlu, víólu, selló og gítar.• Einnig á píanó og harmóníku.• Einnig er innritað í fiðluforskóla (5-6 ára börn)• Einnig er til takmarkað pláss á þverflautu, klarinett og saxófón • Teknir eru inn nokkrir nemendur fædda 2008 (6ára) í Forskóla I• Teknir eru inn örfáir nemendur fædda 2007 (7ára) í Forskóla II

Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri:

ATHUGIÐ AÐ FRAMBOÐ Á SKÓLAVIST ER TAKMARKAÐ.

Skólastjóri

12 lítrar

345

Fyrir uppskeruna

50 lítrar

4.040

35 lítrar

2.995

75 lítrar

5.190

35 lítrar

2.490

50 lítrar

2.590

20 lítrar

995

45 lítrar

2.990

Hvítt = fyrir matvælaiðnað – lok fáanleg

Mikið úrvalMargar stærðirGott verð

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

Kletthálsi 7, Reykjavík

Fuglavík 18, Reykjanesbæ

20 lítrar

595

Vettlingar frá

220

Sterkur poki

135

Gómsæ� ogglútenlaust

Page 9: 29 08 2014

GreinaskrifHagnýt skrifAð koma hugsunum á blað.Hefst 6. okt.

HársnyrtingHárgreiðslunámskeiðFyrir mömmur og ömmur.Haldið 25. okt.

Hönnun og handverkBókagerð– handgerðar bækurHefst 22. okt.

BókbandFyrir byrjendur. Hefst 3. nóv.

Fatabreytingar Hefst 27. okt.

Grímugerð Hefst 21. okt.

Höggvið í steinKennd eru undirstöðuatriði í almennri steinsmíði og höggverki.Hefst 4. nóv.

MyndlistarnámskeiðAndlit/portrett grunnur. Hefst 29. sept.Landslagsmálun. Hefst 10. sept. Mannslíkaminn/módel. Hefst 5. nóv.Olíumálun grunnur. Hefst 1. sept.Teikning grunnur. Hefst 22. sept.Teikning framhald. Hefst 10. nóv.

SaumanámskeiðHefst 8. sept., 9. sept. og 10. sept.

SilfursmíðiFyrir byrjendur og lengra komna.Hefst 8. sept., 9. sept., 10. sept.og 4. nóv.

Skrautskrift– Italic calligraphyFyrir byrjendur. Hefst 23. okt.

Taulitun og tauþrykkHefst 27. sept.

TískuteikningSkissuvinna, teikning og litun.Hefst 14. okt.

Umbúðahönnun,form og grafík Hefst 9. okt. og 14. okt.

ÚtsaumsnámskeiðHarðangur og klaustur. Hefst 2. okt.

Svartsaumur. Hefst 2. okt.

Víravirki Farið í gerð víravirkis allt frá undirbúningi efnis að fullunnu skarti. Hefst 5. nóv.

Málmur og tréBólstrunFyrir byrjendur. Bjóðum sex námskeið. Tekið er á biðlista.

GítarsmíðiRafmagnsgítar smíðaður frá grunni. Hefst 22. sept.

Hannað og smíðaðÞátttakendur hanna og smíðahlut úr viði. Hefst 4. nóv.

JárnrennismíðiFyrir byrjendur. Hefst 27. okt.

MálmsuðaGrunnur.Hefst 8. sept., 6. okt. og 3. nóv.

Framhald. Hefst 17. nóv.

Trésmíði fyrir konurHefst 9. sept. og 3. nóv.

Tölvustýrð rennismíði CAMHefst 3. nóv.

Útskurður í tréHefst 1. nóv.

RaftækniArduinoFyrir byrjendur og lengra komna.Hefst 6. okt.

IP-pakkasendingar Hvernig sendum við gögn á milli heimshluta á sekúndubroti?Hefst 15. okt.

Lóðningarnámskeið Fyrir byrjendur. Hefst 21. okt.

Rafmengun á heimilum – hvað er til ráða? Þrjú áhugaverð erindi á mannamáli.Rafmengun – hvað er það? 7. okt.Lágtíðni í rafmengun. 14. okt.Rafmagnsóþol – hvers vegna? 21. okt.

Rafeindatækni fyrir byrjendurFjarnám með þremur staðbundnum lotum. Hefst 24. okt.

Tölvuský Hvar og hvernig eru tölvugögnin okkar geymd? Hefst 8. okt.

Uppbygging tölvunnar og nýjungarHefst 27. okt.

Skipstjórn – vélstjórnARPA ratsjárnámskeiðGrunnnámskeið. Hefst 17. nóv.Endurnýjun. Hefst 19. nóv.

ECDIS rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfiHefst 13. okt.

GMDSS ROC/GOCHefst 16. sept.

HásetafræðslaHásetafræðsla – aðstoðarmaður í brú. Hefst 27. okt.

IMDG endurnýjunHaldið 5. nóv.

SkemmtibátanámskeiðUndirbúningsnámskeið fyrir skemmtibátapróf. Kennt í fjarnámi. Hefst 8. sept. og 13. okt.

SmáskipanámskeiðKennt í fjarnámi.Hefst 8. sept. og 13. okt.

Smáskipavélavörður– vélgæslaHefst 13. okt.

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjunHefst 15. sept.

Tölvur ogupplýsingatækniApp forritun fyrirsnjallsíma og spjaldtölvurFyrir Android. Hefst 22. sept.Fyrir iPhone|iPad. Hefst 25. okt.

AutoCADFjarnám með fjórum staðbundnum lotum. Hefst 18. okt.

Forritun í C#Farið í grunnþætti forritunar.Hefst 30. sept.

iPad|iPhone grunnurHefst 21. okt.

LjósmyndanámskeiðStafræn ljósmyndun og myndvinnsla. Hefst 14. okt.

MargmiðlunarnámskeiðAfter Effects. Hefst 7. okt.

Bæklingagerð í InDesign. Hefst 3. nóv.Forskot í þrívíddarhönnun. Hefst 21.okt. HTML og CSS3. Hefst 27. okt.

jQuery grunnur. Hefst 10. nóv.

Lýsing og rendering. Hefst 1. nóv.

Maya grunnur. Hefst 23. sept.

Nuke eftirvinnsla. Hefst 18. nóv.

Photoshop grunnur. Hefst 17. nóv.

Tölvuleikjagerð í þrívídd. Hefst 6. okt.

Picasa myndvinnslaHefst 29. sept.

Revit ArchitectureGrunnur. Hefst 8. sept.Framhald. Hefst 9. sept.

Revit lagnir MEPHefst 6. okt.

Revit raflagnir Hefst 14. okt.

Revit RenderingHefst 8. des.

SketchUpþrívíddarteikningHefst 9. sept.

Umhverfi og útivistGPS staðsetningartæki og rötunHefst 15. sept.

ReiðhjólaviðgerðirHaldið 13. sept.

Veðurfræði og útivistHaldið 28. okt.

www.tskoli.is

Skráning og nánari upplýsingar:www.tskoli.is/namskeid | [email protected] | Sími 514 9602

Auktu hæfni þína í haustFjölbreytt úrval námskeiða við allra hæfi

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

142

710

Page 10: 29 08 2014

Enn er beðið ráðgefandi álits EFTA-dómstóls-ins á öðru máli.

Prófaðu reiknivélina á www.on.is og sjáðu hvað þvottavélinog þurrkarinn nota mikið rafmagn.

Við erum heppin að náttúran skuli sjá okkur fyrir meira en nóg af orku til að létta okkur lífið svo um munar. Forsenda þess að við getum farið vel með auðlindirnar og lækkað kostnað er að vita hvað er í gangi og hversu mikla orku raftækin nota

að staðaldri. Á on.is er handhæg reiknivél sem auðveldar þér að sundurliða orkunotkun heimilisins og meta kostnaðinn í heild og við einstaka þætti.

Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra

landsmanna á samkeppnishæfu verði. Við viljum nýta auðlindir

af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.

ORKA NÁTTÚRUNNARBæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · [email protected]

HVAÐ FER MIKIL ORKA Í ÞVOTTADAGINN?

NeyteNdaláN ekki er baNNað að setja ákvæði um verðtryggiNgu í láNasamNiNga

Verðtryggingin ekki í bönnuð í ESBEFTA-dómstóllinn leggur það í hendur íslenskra dómstóla að úrskurða lögmæti verðtryggingar. Ekki er ljóst hvenær niðurstaða þeirra liggur fyrir en gríðarlegir fjármunir eru í húfi. Enn er beðið álits EFTA-dómstólsins á því hvort heimilt sé í neytendalánasamningum að miða við 0% verðbólgu við útreikning lántökukostnaðar.

v erðtryggingin er almennt ekki í andstöðu við tilskip-un Evrópusambandsins um

ósanngjarna skilmála í neytenda-samningum. Þetta kemur fram í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins sem birt var í gær, fimmtudag. Dóm-stóllinn leggur það í hendur lands-dóms, í þessi tilviki Hæstaréttar, að meta hvort verðtrygging falli inn-an gildissviðs tilskipunarinnar og hvort verðtrygging lánsfjár í neyt-endasamningum teljist ósanngjarn samningsskilmáli.

Þá er það niðurstaða EFTA-dóm-stólsins að tilskipun Evrópusam-bandsins takmarki ekki svigrúm EES-ríkis til að ákveða með lögum eða stjórnvaldsfyrirmælum hvaða þættir geti valdið breytingum á fyr-irfram ákveðinni vísitölu, á borð við vísitölu neysluverðs, og eftir hvaða aðferðum þær breytingar skuli mældar, að því gefnu að þeim sé lýst með skýrum hætti í samningnum.

Íslenskir dómstólar beindu fimm spurningum til EFTA-dómstólsins sem varða túlkun á tilskipuninni. Óskað var eftir álitinu vegna dóms-máls sem er rekið fyrir héraðsdómi Reykjavíkur gegn Íslandsbanka hf. Gunnar V. Engilbertsson tók verð-

tryggt húsnæðislán hjá Glitni upp á 4,4 milljónir árið 2007. Höfuðstóll lánsins hækkaði mikið eftir hrun og hann ákvað að höfða mál til að láta reyna á lögmæti verðtrygging-arinnar.

Heildarmálið er þó mun stærra því allir verðtryggðir lánasamning-ar frá árinu 2000 til 2013 eru undir, en heildarupphæð verðtryggðra lána er um 1800 milljarðar. Ný lög um neytendalán tóku gildi í fyrra.

Í sameiginlegri yfirlýsingu frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og Seðlabanka Íslands vegna álits EFTA-dómstólsins segir: „Dóm-stóllinn leggur það í vald íslenskra dómstóla að taka afstöðu til þess hvort verðtrygging falli innan gild-issviðs tilskipunarinnar og þá að meta hvort verðtrygging lánsfjár í neytendasamningum teljist ósann-gjarn samningsskilmáli.“ Ekki er ljóst hvenær endanleg niðurstaða íslenskra dómstóla mun liggja fyrir.

Í áliti EFTA-dómstólsins segir meðal annars að það sé landsdóm-stólsins að meta hvort samnings-skilmála um verðtryggingu af-borgana af láni til fjármögnunar á fasteignakaupum skuli teljast hafi verið lýst fyrir neytandanum með

Allir verðtryggðir lánasamningar frá árinu 2000 til 2013 er undir, en heildarupphæð verð-tryggðra lána er um 1800 milljarðar. Ný lög um neytendalán tóku gildi í fyrra.

skýrum og skiljanlegum hætti. „Slíkt mat verður að taka mið af nákvæmu orðalagi viðeigandi samningsskilmála og öllum öðrum aðstæðum ... auk ákvæða landsréttar um verðtryggingu,“ segir þar.

Verði endanleg niðurstaða sú að verðtryggð neytendalán teljist ógild og hvort endurreikna eigi lánin getur það leitt til þess að leiðréttingar á verð-tryggðum húsnæðislánum verði meiri en þær leiðréttingaraðgerðir sem ríkis-stjórnin hefur boðað.

Enn er beðið ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins á öðru máli sem héraðs-

dómur Reykjavíkur vísaði til hans tveimur mánuðum seinna en máli Gunnars. Þar var einni spurningu bætt við sem snýst um hvort lánveitanda sé heimilt að miða við 0% verðbólgu í lána-samningi þegar heildarlántökukostn-aður er reiknaður út. Samkvæmt nýjum íslenskum lögum um neytendalán sem tóku gildi á síðasta ári er ekki lengur miðað við 0% heldur ársverðbólgu síð-ustu 12 mánuði.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

10 fréttir Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 11: 29 08 2014

SuitMeFramleiðir hugbúnað sem gerir þérkleift að máta föt á netinu.

AuthenteqGerir kleift að sýna fram á hvenærog hvar mynd er tekin og að henni hafi ekki verið breytt.

Boon MusicTónlistarstúdíó, samfélags-miðill og samvinnuvett-vangur fyrir tónlistarfólk.

ViralTradeVettvangur fyrir viðskipti með stafræna gjaldmiðlaog sýndargjaldmiðla.

Inspiral.lyAlþjóðlegur miðill og vefsamfélag til að styrkja og efla konur.

LevoHugbúnaður á armband sem nemur handahreyfingar til að stýra tölvum.

Í dag, föstudaginn 29. ágúst býður Startup Reykjavík þér og öllum áhuga- sömum í höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19. Þar munu teymin kynna sín fyrirtæki og spjalla við gesti um hugmyndir sínar og ferlið frá hugmynd til nýsköpunar.

Húsið verður opið milli kl. 14 og 16.30. Við hvetjum alla til að koma og kynna sér spennandi starf íslenskra frum-kvöðla.

Dagskrá Startup Reykjavík

14.00 Húsið opnað Startup Reykjavík fyrirtæki með kynningarbása14.30 – 16.00 Kynning á Startup Reykjavík 2014 – teymin kynna sín fyrirtæki.16.30 Opnu húsi lýkur

OPIÐ HÚS HJÁSTARTUP REYKJAVÍK

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

1

4-1

92

1

MulierLeitast við að hanna falleg, þokkafullog þægileg undirföt.

EcoMalsEflir umhverfisvitund barna og stuðlar að hóflegri notkun raftækja.

CROWBARÞróun náttúrulegra ogumhverfisvænna orkustykkjasem innihalda skordýr.

MUREVinnuumhverfi innan sýndarveruleika semeykur þægindi, einbeitingu og vellíðan.

www.startupreykjavik.com

Page 12: 29 08 2014

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjórar: Jónas Haraldsson [email protected] og Sigríður Dögg Auðuns dóttir [email protected]. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@

frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson [email protected] . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

RRannsókn á vegum alþingis á orsökum hrunsins árið 2008 var í senn eðlileg og nauðsynleg. Efnahagslegar hamfarir í kjölfar falls bankanna settu þjóðina nánast á hliðina. Enn erum við að súpa seyðið af því sem gerðist fyrir sex árum og búum við höft sem torvelt hefur reynst að losna undan. Af þessum efnahagslegu hrakförum þarf að draga lærdóm svo koma megi í veg fyrir að slík ósköp endurtaki sig.

Það er hins vegar ekki sama hvernig rannsóknum á vegum þingsins er staðið og það er þess að gæta að með-ferð fjármuna, afmarka þau verkefni sem vinna skal svo sem framast er unnt, áætla kostnað vegna þeirrar vinnu

og gæta þess að kostnaðar-áætlanir standist. Fari svo að verk rannsóknarnefnda reynist viðameira en áætlað var þarf að taka á því sérstaklega og

samþykkja auknar fjárveitingar, telji alþingi nauðsyn á því.

Kostnaður við þrjár rannsóknarnefndir alþingis í kjölfar hrunsins sýnir að þessa kostnaðareftirlits hefur ekki verið gætt. Kostnaður við rannsóknarstarfið hefur farið úr böndum og eftirlitslaust virðist hafa verið haldið áfram með opinn tékkareikning á ríkissjóð, það er að segja skattgreiðendur. Alþingi brást í eftirlitshlutverki sínu, eins og Karl Garðarsson alþingismaður hefur bent á. Undir þá gagnrýni hefur Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður tekið, en báðir eiga sæti í fjárlaganefnd þingsins.

Mestur fengur var í rannsóknarskýrslunni um aðdraganda og orsakir falls bankanna 2008, þótt dýr væri, 454 milljónir króna, en mikil vinna lá að baki en sú vinna gekk til-tölulega hratt. Fall bankanna var stærsti orsakavaldur hrunsins en meginniðurstaða Rannsóknarnefndar Alþingis var að skýr-ingar á falli Glitnis, Kaupþings og Lands-bankans hefðu, auk margs annars, verið of ör og áhættusamur vöxtur, meiri en inn-viðir þeirra þoldu. Stjórnvöld hefðu þurft að bregðast við þegar bankakerfið var orðið allt

of stórt miðað við stærð hagkerfisins en það hefðu þau ekki gert með afgerandi hætti. Þá hefðu stærstu eigendur allra stóru bankanna fengið óeðlilega greiðan aðgang að lánsfé hjá þeim banka sem þeir áttu í krafti eignar-haldsins. Fram kom í rannsókninni að í bönkunum þremur – og Staumi-Burðarási að auki – voru helstu eigendur hvers banka meðal stærstu lántakenda hans.

Þótt eðlilegt hafi verið að auki að efna til rannsóknar á Íbúðalánasjóði annars vegar og sparisjóðunum hins vegar má ljóst vera að kostnaður við þær skýrslur hefur farið langt fram úr því sem ætlað var og nánast eftirlits-laust þandist vinnan út. Heildarkostnaður vegna skýrslnanna þriggja liggur nærri 1400 milljónum króna. Íbúðalánasjóðsskýrslan kostaði rúmar 249 milljónir króna en átti upphaflega að kosta 70 milljónir. Kostnaður við sparisjóðaskýrsluna keyrði síðan um þverbak. Vinna við hana dróst svo mjög að henni var skilað tveimur árum síðar reiknað var með í upphafi. Kostnaður við sparisjóða-rannsóknina, sem skilað var í apríl síðast-liðnum, nemur nú hvorki meira né minna en 678 milljónum króna. Þar af eru um 130 milljónir króna sem fallið hafa til á þessu ári en ekki var gert ráð fyrir neinum fjár-veitingum vegna rannsóknarinnar í síðustu fjárlögum. Karl Garðarsson segir í gagn-rýni sinni að um hreina sjálftöku hafi verið að ræða. Hvernig má slíkt verða? Af hverju greip alþingi ekki í taumana? Gagnrýnin snýr beint að eftirlitshlutverki þingsins. Hluti vandamálsins var sá, að mati Karls, að verkefnin voru ekki nægilega afmörk-uð. Rannsóknarnefndirnar áttu í raun að ákvarða sjálfar umfjöllunarefni sitt og fyrir vikið urðu rannsóknirnar allt of umfangs-miklar. Eftirlit alþingis hafi ekkert verið og reikningar borgaðir þegjandi.

Það voru gerð mistök hvað varðar áætlana-gerð og eftirfylgni og eftirlit alþingis í fyrstu skýrslunni, í annarri skýrslunni og svo sannarlega í þriðju skýrslunni, segir Guð-laugur Þór Þórðarson, þar sem hann bendir á mistökin en um leið segir þingmaðurinn að verra sé þegar menn læri ekkert af mis-tökum sínum.

Opinn tékkareikningur á ríkissjóð og eftirlit alþingis í skötulíki

Sjálftaka á kostnað skattgreiðenda

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Demantshringur 0.70ctVerð 680.000.-

siggaogtimo.is

Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is

Vönduð vinna

Stofnað 1952

Mikið úrval affylgihlutum

Steinsmiðjan Mosaik

Legsteinar

WWW.LEIKHUSID.IS

Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t

KJÚKLINGAMÁLTÍÐ FYRIR 4

Grillsumar!

Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun.

GRILLVEISLURGómsætar grillveislur tilbúnar

beint á grillið.

FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI

12 viðhorf Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 13: 29 08 2014

KYNNING Í DEBENHAMS 28. ÁGÚST TIL 3. SEPTEMBER.

Sérfræðingar YSL kynna nýju haustlitina

HAUST OG VETRARLITIRNIR 2014CUIRS FÉTICHES

YSL snyrtibudda full af YSL sýnishornum fylgir þegar keyptir eru 2 eða fleiri hlutir úr línunni.

20% KYNNINGARAFSLÁTTUR AFFULLKOMINNI LJÓMATVENNU

TOUCHE ÉCLAT GULLPENNANUM OG LE TEINT TOUCHE ÉCLAT FARÐANUM

Page 14: 29 08 2014

www.kia.com

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

4-18

34

Nú er Kia Sportage kominn í nýrri útfærslu með breyttu útliti, enn betri hljóðeinangrun og skemmtilegum nýjungum. Nýr Kia Sportage er öflugur og sparneytinn dísilbíll sem eyðir frá 6,0 l/100 km í blönduðum akstri. Fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur.

Kia Sportage hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og reyndist m.a. besti sportjeppinn að mati þýskra bíleigenda 2014 í könnun markaðs- rannsóknarfyrirtækisins J.D. Power. Þá hefur bíllinn hlotið hin virtu Red Dot hönnunarverðlaun.

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

Verð frá 5.990.777 kr.2,0 dísil, beinskiptur 6 gíra, 4wd

Verð frá 4.890.777 kr.1,7 dísil, beinskiptur 6 gíra, 2wd

Nýr Kia Sportage

Besti sportjeppinn samkvæmt könnun J.D. Power

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum

LandakotsskóliNýnemar haust 2014:

21 nemandi

Skólagjöld á mánuði (9,5 mán.):

24.500 kr.

Matur í mánuð: 12.700 kr.

= 37.200 kr.Frístund í mánuð, frá 14-17:

15.400 (innifelur hljóðafæranám)

Ritföng:

Innkaupalisti

ÍsaksskóliFjöldi í 1. bekk:

56 nemendur

Skólagjöld á mánuði (10 mán.):

19.000 kr.

Matur í mánuð: 11.072 kr.

= 30.073 krFrístund í mánuð, frá 14-17:

11.400 kr.

Ritföng:

Innifalið

WaldorfskólinnNýnemar haust 2014:

9 nemendur

Skólagjöld á mánuði (10 mán.):

24.000

Matur í mánuð: Inni í skólagjaldi

= 24.000 kr.Frístund í mánuð:

Ekki í boði

Ritföng:

Innifalið

Hjallastefnuskólinn*Fjöldi í 1. bekk:

63 nemendur

Skólagjöld á mánuði (9,5 mán.):

14.100 kr.

Matur í mánuð: 9.300 kr.

= 23.400 kr.Frístund í mánuð, frá 14.30-16.30:

9.600 kr.

Ritföng:

1.000 kr., engin skólataska.

SuðurhlíðaskóliNýnemar haust 2014:

4 nemendur

Skólagjöld á mánuði (10 mán.):

11.142 kr.

Matur í mánuð: 5.000 kr.

= 15.142 kr.Frístund í mánuð, frá 14-17:

5.145 kr.

Ritföng:

Innkaupalisti

Austurbæjarskóli**Fjöldi í 1. bekk:

36 nemendur

Skólagjöld á mánuði:

0 kr.

Matur í mánuð: 6.600 kr.

= 6.600 kr.Frístund í mánuð, frá 14 til 17:

11.940 kr

Ritföng:

Innkaupalisti

Kostar allt að 37 þúsund á mánuði að senda barn í einkaskólaÞað kostar 6.600 krónur á mánuði fyrir barn að ganga í Austurbæjarskóla en 37.200 krónur að ganga í Landakotsskóla. Sveitarfélögin greiða um 70% af rekstrarkostnaði einkaskóla, sem þýðir að þeir þurfa að taka skólagjöld til að brúa bilið milli framlags sveitarfélaga og rekstrarkostnaðar. Barnaskóli Hjallastefnunnar er stærsti einkarekni grunnskóli höfuðborgarinnar, en hann tekur við 63 börnum í 1. bekk árið 2014.

Frístundakort borgarinnar er 25.000 krónur á ári og nýtist sem niðurgreiðsla á frístund að eigin vali, t.d.: Tónmenntarskóli Reykjavíkur: Fullt hljóð-

færanám í heilt ár, 2x í viku og tónfræði: 168.000 kr.

Myndlistarskóli Reykjavíkur: ein önn, 1x í viku: 37.500 kr.

Jazzballett JSB: ein önn, 2x í viku: 48.300 kr.

Fótbolti í KR: heilt ár, 2x í viku 36.000 kr.Halla Harðardóttir

[email protected]

*Barnaskóli Hjallastefnunnar. **Dæmi um skóla sem rekinn er 100% af borginni:

Almennir grunnskólar 1484 nemendur Einkaskólar 106 nemendur

93,3%

6,7%

Fjöldi nemenda í

1. bekk í Reykjavík haustið 2013

samtals 1.590

14 úttekt Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 15: 29 08 2014

KV

IKA

ORMSSONKEFLAVÍKSÍMI 421 1535

ORMSSONÞRISTUR-ÍSAFIRÐISÍMI 456 4751

ORMSSONAKUREYRISÍMI 461 5000

ORMSSONVÍK-EGILSSTÖÐUMSÍMI 471 2038

ORMSSONÁRVIRKINN-SELFOSSISÍMI 480 1160

GEISLIVESTMANNAEYJUMSÍMI 481 3333

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · ORMSSON.IS

Page 16: 29 08 2014

Það er allt í lagi að vera vandræða-legur.

Fæst án lyfseðils.Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vandlega fyrir notkun.

20% afsláttur

Þetta er dramakómedía um mannleg samskipti og sambönd sem geta orðið ansi snúin í okkar litla, ís-lenska samfélagi,“ segir

Sigurður Skúlason leikari um mynd-ina París norðursins sem frumsýnd verður þann 5. september. Sigurður leikur Svan, skólastjóra í þorpinu, sem býður aðalpersónunni Huga vinnu. „Hugi hefur flúið höfuðborgina og vandamálin þar til finna sjálfan sig. Hann hefur átt við vandamál að glíma í einkalífinu og farið að drekka full mik-ið,“ segir Sigurður en skólastjórinn Svanur stýrir heldur kómískum AA-fundum sem setja svip sinn á myndina en aðeins þrír menn eru á fundunum og bindast þeir allir nánum böndum.

Traust samskipti við leikstjórannMeð önnur helstu hlutverk fara þau Björn Thors, sem leikur Huga, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Helgi Björns-son, Jón Páll Eyjólfsson og Haki Lorenzen. Sigurður segir að myndin sé fyrst og fremst afrakstur samvinnu Hafsteins Gunnars Sigurðssonar leik-stjóra og Huldars Breiðfjörð hand-ritshöfundar. „Þeir hafa unnið saman áður, voru á sama tíma í námi úti í New York og ég hef einnig unnið með þeim áður,“ segir Sigurður en hann lék í stuttmyndinni Skröltormar sem þeir Hafsteinn Gunnar og Huldar unnu saman og varð hlutskörpust á árlegri kvikmyndahátíð Columbia-háskólans í New York á námstíma þeirra þar. Auk þess vann Sigurður með Haf-steini Gunnari að heimildamyndinni Paradox sem fjallar um samnefnda stuttmynd frá árinu 1967 og aldrei var fullgerð. París norðursins er önnur kvikmynd leikstjórans í fullri lengd en sú fyrsta var Á annan veg sem hlaut fádæma lof, hérlendis sem erlendis.

Sigurður ber Hafsteini Gunnari vel söguna, segir hann sjálfstæðan og fara gegn straumnum. „Hann fer sínar eigin leiðir, sem er gott. Hann hefur líka lag á að velja gott fólk í kringum sig þannig að það er góður andi í

Tileinkuð minningu DrafnarParís norðursins er önnur kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar í fullri lengd en sú fyrsta, Á annan veg, hlaut fádæma lof hérlendis sem erlendis. Sigurður Skúlason fer þar með hlutverk skólastjóra í litlu þorpi úti á landi. Eiginkona Sigurðar heimsótti hann á tökustað síðasta sumar en lést í bílslysi á leiðinni aftur heim. París norðursins er tileinkuð minningu hennar.

eiginmann sinn á tökustað á Flat-eyri. Hún lenti í bílslysi í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi þann 13. júní þegar hún var á leiðinni aftur heim til Reykjavíkur.

„Þrátt fyrir að það sé liðið rúmt ár síðan þá þykir mér enn erfitt að ræða þetta opinberlega. Nú þegar verið er að fara að frumsýna mynd-ina rifjast þessi tími allur upp aftur og það tekur á,“ segir Sigurður. Þrátt fyrir áfallið lauk hann vinnu við myndina en þegar slysið varð átti hann eftir tvo og hálfan töku-dag. „Ég hefði aldrei getað klárað þessa daga svona nálægt þessu áfalli ef góður vinur minn hefði ekki boðist til að koma með mér án þess að ég nefndi það við hann, vinur sem vinnur við sálfræðimeð-ferð. Annars vegar var það ástæðan og síðan var það sá andi á tökustað sem mætti mér þegar ég kom aftur. Ég hef aldrei upplifað annað eins. Allir voru eins og einn hugur sem var ákaflega fallegt,“ segir Sigurður. Leikstjóri myndarinnar ákvað strax eftir fráfall Drafnar að myndin skyldi vera tileinkuð minn-ingu hennar.

Sigurður hefur undanfarið ár unnið úr sorginni, meðal annars með aðstoð frá Nýrri dögun, sam-tökum um sorg og sorgarviðbrögð. Hann segir fólk oft ekki vita hvern-ig það á að haga sér í samskiptum við fólk sem hefur orðið fyrir áfalli en hvetur alla bara til að vera þeir sjálfir. „Það er í lagi að vera vand-ræðalegur,“ segir hann.

Íslensk kvikmyndagerð blómstrarSigurður er stoltur af myndinni og segir íslenska kvikmyndagerð sannarlega blómstra um þessar mundir. „Það er svo margt gott sem er verið að gera. Leikarar og leik-stjórar eru farnir að hasla sér völl úti í hinum stóra heimi. Við eigum mikið hæfileikafólk hér, bæði fyrir framan og aftan kvikmyndatöku-vélina,“ segir hann. Íslensk kvik-myndagerð þarf þó á frekari stuðn-ingi að halda, að mati Sigurðar, sem hvetur stjórnvöld til að leggja meira fé í þessa listgrein.

„Danir tóku þá ákvörðun á sínum tíma að búa almennilega að kvikmyndagerð og lögðu mikið fé til hennar svo kvikmyndagerðar-menn fengu tækifæri til að prófa sig áfram. Það hefur sannarlega skilað sér því Danir eru nú að verða fremstir í heimi í gerð kvikmynda og sjónvarpsþátta. Það er ótrúlegt að sjá þættina sem þeir eru að gera. Þarna höfum við fyrirmynd. Við erum auðvitað bara ríflega 300 þús-und manna samfélag en við getum gert góðar myndir. Það fer mikið til eftir metnaði þeirra sem fara með völdin og fjármálin hversu langt við náum. Við getum haslað okkur völl og tekið okkur stöðu í samfélagi þjóðanna sem skapandi menningar-þjóð í fremstu röð. Við getum það ef við viljum.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

vinnunni, frjáls og opinn. Maður finnur fljótt hvað hann vill, þó hann sé opinn fyrir samtali um hvert hlutirnir eiga að þróast, en maður hvílir í traustum samskipt-um og sambandi við leikstjór-ann og getur talað opinskátt við hann,“ segir Sigurður.

Áfallið rifjast aftur uppÞað reyndi sannarlega á þessi nánu tengsl við gerð myndar-

innar þegar Sigurður varð fyrir því áfalli að missa eiginkonu sína, Dröfn Guðmundsdóttur, í bílslysi. Myndin var tekin upp á Flateyri í maí og júní á síðasta ári. Dröfn var myndhöggvari og glerlista-maður en hafði einnig getið sér gott orð sem leiðsögumaður og meðan á tökum myndarinnar stóð fór hún með þýska konu í ferð um Vestfirði. Hún notaði síðan tækifærið og heimsótti

Sigurður Skúlason missti eiginkonu sína á meðan á tökum stóð. Hann segir andann á tökustað hafa verið einstakan þegar hann sneri aftur til að ljúka myndinni. Ljósmynd/Hari

Sigurður Skúlason sem Svanur og Jón Páll Eyjólfsson sem Richard í kvikmyndinni París norðursins.

Dröfn Guðmundsdóttir, eiginkona Sigurðar, lést þann 13. júní 2013 í bílslysi. Hún var 66 ára gömul,

fædd 20. mars árið 1947.

16 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 17: 29 08 2014

utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND

ÁRNASYNIR

í ræktina - á götunaí ræktina - á götuna

Nýjar vörurfrá Nikeí útilífiHvort sem þú ert að fara að hlaupa 10 km, gera 50 burpeeseða bara líta vel út.

Page 18: 29 08 2014

WWW.LEIKHUSID.IS

Tenórsöngvarinn Stefán Helgi Stefánsson syngur sig inn í hjörtu alzheimersjúklinga. Starfsfólk þessara lokuðu deilda er sannfært um að hægt væri að spara mikla peninga í lyfjakostnað fengju sjúklingarnir að hlýða oftar á sönginn. Ljósmyndir/Hari.

Söngurinn kætir og bætir líf alzheimersjúklingaTenórsöngvarinn Stefán Helgi Stefánsson hefur sungið sig inn í hjörtu alzheimersjúklinga á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin fimm ár. Hann og samstarfskona hans, Margrét Sesselja Magnúsdóttir, fara af stað með söfnun á Karolina Fund í næstu viku svo hægt verði að halda áfram að bæta líf sjúklinganna sem, samkvæmt starfsfólki deildanna, er aldrei jafn glatt og þegar söngurinn ómar um deildina.

Þ etta verkefni byrjaði í mars árið 2009 þegar Margrét Sesselja hringir í mig og spyr hvort að ég sé til í að koma og syngja fyrir mömmu

sína sem var að verða níræð. Móðir hennar var búin að búa á alzheimerdeild Hrafnistu í Reykjavík til fjölda ára og þeim datt helst í hug að tónlistaratriði gæti lífgað upp á hana og þá glatt aðra á deildinni í leiðinni,“ segir tenórsöngvarinn Stefán Helgi Stefánsson. Hann var heldur betur til í það, klæddi sig í smóking og söng gömul og klassísk lög fyrir sjúklingana. „Og það bara gerðist eitthvað. Fólk bara lifnaði við, leit í kringum sig og byrjaði að brosa. Ættingjar sjúklinganna og starfsmenn deildarinnar sögðust ekki nokk-urn tímann hafa séð þvílík viðbrögð. Þá bara ákvað Margrét Sesselja að þetta yrði að halda áfram og fékk mig auðveldlega til liðs við sig.“

Stefán Helgi á ekki langt að sækja söng-hæfileikana en hann er barnabarn hins fræga söngvara Stefáns Íslandi.

Elligleði í fimm árStefán Helgi og Margrét Sesselja skýrðu uppátækið Elligleði og fóru til að byrja með á þrjár dagdeildir en fljótlega vorum þau komin upp í þrjátíu staði, bæði lokaðar deildir og dagvistun fyrir alzheimersjúklinga. Og svona hefur Elli-gleðin gengið í fimm ár.

„Til að byrja með fengum við aðstoð frá líknar-félögum, fyrir-

Plus-Plus kubbar í öllum stærðum og gerðum

18 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 19: 29 08 2014

Uppskriftir á gottimatinn.is

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

bökuð sítrus-ostakakaÞessi er virkilega fersk og skemmtileg. Hér er hugmynd: skiptu út 18% sýrðum rjóma fyrir nýja 36% sýrða rjómann og berðu hana fram með smá slettu af 36% rjómanum. Það verður enginn svikinn af því.

NÝTT

tækjum og einstaklingum en að-stoðin hefur fjarað smátt og smátt út. En nú ætlum við að fara af stað með þessa söfnun á Karolina Fund þar sem við biðjum um lágmarks-upphæð til að fleyta okkur áfram. Vonandi fáum við jákvæð viðbrögð við því. Við tókum þá ákvörðun í fyrra að geyma aðeins dagdvölina og einbeita okkur að lokuðu deild-unum til að geta haldið áfram. Fólkið á dagdeildunum getur þó allavega eitthvað dundað sér og farið í göngutúra á meðan fólkið á lokuðu deildunum gerir mest lítið. Þau geta ekki einu sinni farið út því þau geta verið allt að þrjá daga að jafna sig ef þau skipta um umhverfi og þess vegna er alveg nauðsynlegt að koma til þeirra með sönginn.“

Söngurinn kemur í stað lyfjaLokuðu deildirnar eru um 25 tals-ins og Stefán Helgi mætir tvisvar í viku á þær allar. Hann syngur í hálftíma í senn á hverjum stað og þetta gerir Stefán Helgi allt í sínum eigin frítíma eftir vinnu, en hann starfar sem söngvari og kennari. „Þetta er ekkert nema dásamlegt. Það er ómetanlegt að sjá viðbrögð fólksins þegar það heyrir og kannast við gömlu góðu íslensku lögin. Sumir meira að segja raula með.“

Stefán segir mikla vakningu hafa átt sér stað síðastliðin ár og að fólk sé orðið sífellt meðvitaðara um gildi söngsins fyrir heilsu fólks með minnissjúkdóma. „Læknar sem hafa komið og fylgst með þessum söngstundum okkar tala um það hversu hamingjusamt fólkið er í langan tíma eftir að við förum út. Þau eru kátari og eiga auð- veldara með að

sofna á kvöldin. Eins var okkur

sagt af starfsfólki að það væri senni-

lega hægt að spara helling í lyfjakostnað kæmum við þrisvar í viku að gleðja fólkið.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

viðtal 19 Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 20: 29 08 2014

Gild

ir t

il 31

. ág

úst

á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

HAMINGJUSAMUR KJÚKLINGURNýtt á Íslandi!

„Margrétar skálarnar frá Rosti Mepal voru hannaðar af dönsku hönnuðunum Sigvard Bernadotte og Acton Bjørns og hafa verið framleiddar síðan 1950. Margrétar skálarnar eru fallegar, hagnýtar og afar þæginlegar í meðhöndlun þar sem að þær eru stöðugar á borði vegna gúmmíhrings sem er undir þeim.Skálarnar voru fyrst framleiddar í hvítu en stuttu seinna komu þær í ljósbláum, ljósgulum og ljósgrænum lit. Í tilefni af 60 ára afmælinu eru Margrétar skálarnar komnar aftur í gömlu „Retro“ litunum og einnig í ljósbleiku. Þessir gömlu/nýju litir hafa strax svo sannarlega slegið í gegn. Margrétar skálarnar eru margverðlaunaðar fyrir hönnun og hafa meðal annars ratað á frímerki í Danmörku. Þær eru fáanlegar í mörgum fallegum litum og stærðum, allt frá örsmáum eggjabikurum til 5,0 lítra bökunarskála. Lok eru einnig fáanleg á flestar stærðir.

ÍSLENSKUR VELFERÐARKJÚKLINGUR

Litla gula Hænan stundar landbúnað þar sem velferð

kjúklinganna er höfð að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið. Kjúklingarnir hafa gott rými til að athafna sig og þegar

veður leyfir fá þeir að fara út að leika. Allt fóður sem þeir fá er óerfðabreytt. Litla gula hænan notar engin aukefni.

Lye Cross FarmLífrænir Cheddar ostar.

FumagalliLífræn ítölsk hráskinka og salami.

Semper Barnamatur í „skvísum“.

Lífrænt! Lífrænt!

Afmælisútgáfa

Blómkál Spergilkál

ÍSLENSKT GRÆNMETI -BRAKANDI FERSKT Á HVERJUM DEGI

479 kr/kg 549 kr/kg

Sellerí

579 kr/kg

Akursels gulrætur

379 kr/pk

VELFERÐAR-KJÚKLINGUR, HEILL

1.529 kr/kg

KJÚKLINGALÆRI1.799 kr/kg

KJÚKLINGALEGGIR1.619 kr/kg

Page 21: 29 08 2014

LAMBAPRIME

2.999 kr/kgverð áður 3.998

KJÚKLINGA- LEGGIR711 kr/kg

verð áður 889

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

GRILLAÐAR KJÚKLINGALUNDIR Á HEILHVEITI TORTILLU MEÐ MEXÍKÓ- OSTADRESSINGU, MELÓNUSALSA OG GRILLUÐU GRÆNMETI FYRIR 4Kjúklingalundir800 gr kjúklingalundir3 msk Fajita Spice Mix

Santa Maria2 msk olífuolía1 msk sjávarsaltSafi úr 1 lime

Veltið lundunum upp úr kryddblöndunni, olífuolíunni og limesafanum og látið standa í 1 klst. Setjið á heitt grill eða grillpönnu og grillið í ca 3 min á hvorri hlið.

Grillað grænmeti1 stk kúrbítur1 stk rauð paprika1 stk rauðlaukur2 msk olífuolía1 msk sjávarsaltSvartur pipar úr kvörn3 msk Fajita Spice Mix

Santa Maria

Skerið grænmetið gróft niður, setjið í skál og hellið olíunni og kryddunum yfir og blandið vel saman. Gott er að láta grænmetið standa í blöndunni í 1-2 tíma. Setjið rauðlaukinn í álpappírsumslag og á heitt grillið í 10 min. Setjið paprikuna og súkíníið á heitt grillið og grillið í 3 min á hvorri hlið.

KJÚKLINGA-LUNDIR

2.249 kr/kgverð áður 2.998

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Mexikóostadressing½ stk Mexikóostur1 dós 18% sýrður rjómiSafi úr ½ sítrónuSjávarsalt

Allt sett í matvinnsluvél og smakkað til með saltinu.

Melónusalsa1/2 stk hunangsmelóna (skræld og kjarnhreinsuð) 2 stk tómatur1 stk fínt skorinn vorlaukur1 stk paprika rauð½ bréf kóriander gróf saxað3 msk ólífuolía ½ sítróna (safi)1 msk fínt skorið grænt chiliSjávarsalt

Skerið melónuna og tómatinn smátt niður ásamt paprikunni. Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu.

GRÍSKAR GRÍSA-HNAKKASNEIÐAR

1.724 kr/kgverð áður 2.299

LÆRISSNEIÐARKRYDDLEGNAR

1.799 kr/kgverð áður 2.189

PÖRUSTEIKÚR GRÍSAHRYGG

1.349 kr/kgverð áður 1.799

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

599 kr/pkverð áður 799

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

HAGKAUPS GRILL LAMBALÆRIMEÐ FERSKUM KRYDDJURTUM

MERKIÐTRYGGIRGÆÐIN

MERKIÐTRYGGIRGÆÐIN

Hrikalega góð

helgarsteik! HAGKAUPS GRILL LAMBALÆRI1.689 kr/kgverð áður 2.598

35%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Beint fráBónda

Að hætti EyþórsNýr matgæðingur Hagkaups

og yfirkokkur á Gló

Page 22: 29 08 2014

Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 ReykjavíkSími 560 1010 • www.heilsuborg.is

Kröftugir og fjölbreyttir tímar.Mán., mið. og fös. kl. 7:45Verð kr. 14.900,-

• Faglega þjónustu• Heimilislega líkamsrækt• Hreyfa þig í notalegu umhverfi • Að lífsgleði og árangur fari saman• Öðlast betri heilsu í góðum félagsskap

Heilsuborg er málið þegar þú vilt:Ný námskeið hefjast 5. og 6. júní. 4 vikur.

• Faglega þjónustu

• Heimilislega líkamsrækt

• Hreyfa þig í notalegu umhverfi

• Öðlast betri heilsu í góðum

félagsskap

• Að lífsgleði og árangur

fari saman

Höfuðfat verkamanna og kóngafólks – og allt þar á milli

Sixpensarinn er eitt af einkennum herrafatn-aðar. Þessi tegund höfuðfats hefur verið algeng sjón á höfðum

karlmanna í gegnum aldirnar og má rekja sögu hans aftur til 14. aldar þegar menn á norðanverðu Englandi fóru að skarta þessum fallega hatti. Nafnið sixpensari er þó einstakt hér á landi og er það talið koma frá þeim tíma er

farmenn ferðuðust á milli landa til þess að ferja vörur til og frá Íslandi. Höfuðfatið kostaði þá sex pens í Englandi og þaðan kemur nafnið. Á Englandi á þó hatturinn mörg nöfn, eins og Flat cap, Paddy cap, Longshoreman’s cap, Scally cap, Wigens cap, Ivy cap, Golf cap, Duf-fer cap, Driving cap, Bicycle cap, Jeff cap en oftast er sixpensarinn þó kallaður Bonnet. Sixpensarinn er nánast alltaf úr tweet-ullarefni,

Helstu útgáfur sixpensarans

Hefðbundinn

Ascot

The newsboy

Gatsby

Skjöldur og Kormákur.

Kim Larsen er aldrei án sixpensara.

en aðrar útgáfur eru einnig til úr hör, flaueli og leðri.

Lengi vel var sixpensarinn höfuð-fat lægri stétta og verkamanna, og er það að vísu enn. Á 19. öld var hatturinn þó orðinn höfuðfat aðals-manna og var gjarnan notaður við veiðar og hestamennsku og er enn í dag sá hattur sem Karl Bretaprins klæðist þegar hann fer til veiða. Í dag er þetta höfuðfat orðið mjög algengt meðal margra og óteljandi útgáfur hannaðar ár hvert. For-ráðamenn verslunarrisans Marks og Spencer á Englandi segja ein-hverskonar sixpensara sprengju hafa orðið upp úr 2010, en þó hafa þeir enga útskýringu hvers vegna. Einn af þeim sem hefur haldið uppi heiðri sixpensarans er Brian Jo-hnson söngvari AC/DC sem hefur nánast aldrei komið fram án þess að skarta einum slíkum.

Á Íslandi hafa sixpensarar feng-ist um árabil í Vinnufatabúðinni og herrafataverslun Guðsteins en með tilkomu herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar jókst notkun sixpensarans mikið hjá yngri herramönnum.

David Beckham hefur að sjálfsögðu

verið með sixpensara.

Karl Bretaprins fer ekki á veiðar án sixpensara.

Brian Johnson, söngvari AC/DC, hefur

aldrei komið fram án sixpensarans.

Woody Allen er iðulega með hatt.

Luciano Pavarotti með fallegan

hvítan sixpensara.

Hannes friðbjarnarson

[email protected]

22 úttekt Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 23: 29 08 2014

Landssöfnun6. september

Af mannúð í ár

‘85 söfnuðum við 730 krónum á tombólu. Í Ár GÖNGUM VIÐ TIL GÓÐS

Öll njótum við þess að láta go� af okkur leiða. Þann 6. september gefst kjörið tækifæri. Við gerumst sjál�oðaliðar Rauða krossins part úr degi, göngum í hús og söfnum fé til hjálparstarfs innanlands.

GAKKTU MEÐ OKKUR 6. SEptember

Skaðaminnkun + Konukot + Athvörf + Neyðaraðstoð + Skyndihjálp Fjölskyldumiðstöð + Fatasöfnun + Hjálparsíminn + Hælisleitendur Sjúkrabílar + Heimsóknarvinir + Þjónusta við innflytjendur

Skráning og nánari upplýsingar á raudikrossinn.is.

(1.500 kr. framlag)904 1500

(2.500 kr. framlag)904 2500

5.500 kr. framlag)904 5500

Söfnunarsími Rauða krossins

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

14

-12

97

Page 24: 29 08 2014

Það eru að verða 20 ár síðan Þóra útskrifaðist sem óperusöngkona úr Guildhall School of Music and Drama í London. „Ég

var bara 23 ára þegar ég útskrifaðist og var yngsti nemandinn sem hafði nokkurn tímann útskrifast þaðan, svo ég byrjaði mjög snemma,“ segir Þóra. „Þá var þetta 2 ára nám og ég hætti fyrr þar sem mér bauðst samningur við Glyndebourne óperuna í Eng-landi, og sleppti síðustu önninni.

Þeir komu í skólann eins og þeir gera til þess að leita að söngvurum og fiskuðu okkur út, við vorum tvær. Skólinn leit bara á það sem heiður svo það var ekkert vandamál. Ég var eitt tímabil hjá þeim og í framhald-inu um sumarið hjá Glyndebourne Touring Opera sem ferðaðist um og sýndi óperur í húsum í Bretlandi. Ég var mikið í Bretlandi í 3-4 ár eftir skólann, starfaði við ENO, Opera North, Welsh National Opera og Opera Factory og söng á fjölmörgum tónleikum í tónleikasölum á borð við Royal Albert Hall, Royal Festival Hall í London. Við fórum til Svíþjóðar í tvö ár, en þar var maðurinn minn á samningi við óperuhúsið í Malmö, og ég söng líka þar. Eftir Svíþjóð fórum við svo til Þýskalands þar sem ég hef starfað mikið síðan. Við höfum verið meira og minna erlendis í næstum 18 ár.“

Eiginmaður Þóru er Björn Ingiberg Jónsson óperusöngvari og fluttu þau aftur heim með synina tvo fyrir stuttu.

„Mér hefur þótt erfitt að svara spurningum um hvar við séum, því höfum alltaf verið á flakki, en núna finnst mér ég geta sagt að við séum komin heim.“

Samkeppni og harkÓperusöngvarastarfið er erfitt starf og ekki allir sem gera sér grein fyrir

kröfunum sem á söngvara eru lagðar. Hér á landi er ekki rík óperuhefð ennþá, og ekki á allra vitorði á hvaða stærðargráðu íslenskir söngvarar eru að vinna í erlendum óperuhúsum.

„Það er gríðarleg samkeppni og hark. Það er hægt að eiga margskon-ar starfsframa á þessum vettvangi. Það er hægt að vera fastráðin í óperu-húsi, ég prófaði það í 7 ár í Wiesbaden í Þýskalandi. Þá er maður í svipuðu umhverfi og fastráðinn leikari í Þjóð-leikhúsinu. Maður tekur hvert hlut-verkið á fætur öðru og oft mörg í einu. Æfingar á morgnana og sýning-ar á kvöldin. Töfraflautan eitt kvöld, Leðurblakan næsta og La Boheme hinn daginn. Það gengur bara þannig hvert ár. Það er gríðarleg reynsla og maður verður fljótt mjög sjóaður í þeim aðstæðum. Oft er manni hent bara inn í einhverja sýningu, fær upp-færsluna á spólu og lærir hlutverkið, fær kannski eina æfingu og svo er bara sýning. Ekkert væl,“ segir Þóra og brosir.

„Svo er hægt að ráða sig bara í eitt verkefni í einu. Þá er æfingatímabil, svo eru 6-8 sýningar og þá er verk-efnið bara búið. Þannig vinna margir og þurfa því að ferðast mikið. Það er allt öðruvísi vinna, en að mínu mati eru oft meiri gæði í þeim upp-færslum, en það er allur gangur á því eins og hinu.“

Kennsla við ListaháskólannSérðu fyrir þér að geta unnið hérna heima af fullum krafti sem óperusöng-kona, býður óperuheimurinn á Íslandi upp á það?

„Það er ekki nóg að gera hér ef maður ætlar að standa á óperusviði allan daginn, það er ekki pláss fyrir alla í því. Það eru ekki það margar uppfærslur og ekki það margar sýningar, en það er margt annað sem hægt er að gera. Það er hægt að syngja með kórum, ljóðatónleika og

við ýmis tækifæri svo það eru alltaf einhver verkefni. Þetta er samt allt annar veruleiki, vissulega.“

Þóra mun í haust feta nýja braut þegar hún tekur stöðu kennara við Listaháskólann. Hún hlakkar mikið til þess að takast á við það verkefni. „Það er frábær orka í Listaháskól-anum, allt fullt af skapandi og hæfi-leikaríku ungu fólki. Skólinn er enn í mótun en hefur náð ótrúlegum árangri á skömmum tíma sem æðsta menntastofnun á sviði lista í landinu. Líka á alþjóðlegum mælikvarða. Það er gríðarlega spennandi. Ég finn að ég er tilbúin að gefa af mér og langar að hafa áhrif á menntunarumhverfið og leggja mitt af mörkum og ég er mjög spennt.“

Barneignir engin fórnÞóra er tveggja barna móðir og í starfi listamannsins er oft ekki gefið svigrúm til þess að stofna fjölskyldu. Er erfiðara fyrir söngkonuna að fara upp metorðastigann eða er til eitt-hvað sem heitir fæðingarorlof þegar listin er annars vegar?

„Ég held að þetta sé bara allt saman mjög eðlilegt því gildismatið breytist. Maður hugsaði kannski áður en maður eignast börn, hvernig á ég að fara að því? Hvernig verður þetta og hvaða fórnir þarf ég að færa? En um leið og barn kemur í heiminn þá breytist öll afstaða manns og þá eru þetta engar fórnir. Ég held að það sé í þessum bransa eins og öðrum að maður er bara að lifa lífinu, fólk er alltaf að vega og meta áherslurnar í lífinu og maður er ekki bara óperu-söngkona, ég er líka Þóra.“

Þóra eignaðist synina tvo, þá Einar og Jón, þegar hún var á samningi í Þýskalandi og hjálpaði það mikið til að vera fastráðin á þeim tíma.

„Það var auðvitað afar hentugt. Ég fékk mitt leyfi og í Þýskalandi er

mjög vel séð um allt fyrir mann sem snýr að réttindum og taka þetta mjög alvarlega. Maður fær sitt frí og kemur svo aftur inn í starfið eins og ekkert hafi í skorist. Það er tekið tillit til alls þessa þarna úti, eins og það á að vera.“

Víóletta eitt af stóru hlutverk-unumÞóra er í fyrsta sinn að syngja hlut-verk Víólettu í La Traviata og finnst þetta vera rétti tíminn til þess að takast á við það.

„Þetta er eitt af stóru hlutverk-unum fyrir sópransöngkonur og í hreinskilni sagt var ég ekkert búin að bíða eftir því að syngja þetta hlut-verk. Mig hafði einhvern veginn aldrei dreymt um það. Ég veit ekki af hverju, en mér fannst mjög lengi eins og þetta mundi ekki henta mér svo hef ég alltaf verið mjög passasöm að taka ekki að mér eitthvað of stórt, eða ekki alveg í mínu fagi. Á meðan ég var í Þýskalandi þurfti ég alltaf að passa mikið upp á það og það er viss hætta með unga söngvara að ráðast of snemma í of stór hlutverk. Það er oft þannig að stóru húsin vilja nýta fólkið eins mikið og hægt er og eru ekkert að spá í það hvort söngvarar brenni fljótt upp, þá ráða þeir bara einhverja nýja. Svo ég passaði mig og afþakkaði freistandi hlutverk, líka með það í huga að einbeita mér frekar að einu hlutverki í einu. Þegar Garðar bauð mér að syngja þetta þá sló ég til. Núna finnst mér eins og ég geti þetta segir,“ Þóra og hlær.

Garðar Cortes, skólastjóri og stofn-andi Söngskólans í Reykjavík, mun stjórna þessari tónleikauppfærslu La Traviata og segir Þóra hann ennþá vera skólastjórann sinn, í huganum.

„Ég byrjaði í söngskólanum 16 ára hjá Ólöfu Kolbrúnu og maður verður einhvernveginn alltaf að skólastelpu

Flutt heim og tilbúin að miðla af reynslunniÞóra Einarsdóttir hefur verið ein afkastamesta óperusöngkona þjóðarinnar síðustu 20 ár. Þóra þreytti frumraun sína að námi loknu við Glyndebourne Festival Opera árið 1995. Hún steig þó fyrst á svið Íslensku óperunnar aðeins 18 ára gömul í litlum hlutverkum í Rigoletto og í Töfraflautunni. Auk Íslensku óperunnar hefur Þóra sungið hlutverk í Ensku þjóðaróperunni, Wiesbaden, Nürnberg, Berlín, Basel, Salzburg, Bologna, Malmö, Prag, Genf og Lausanne. Þóra söng nýverið aðal-hlutverkið í íslensku óperunni Ragnheiði og ætlar núna í september að takast á við hlut-verk Víólettu í La Traviata. Þóra er flutt heim og alsæl með það.

Framhald á næstu opnu

Vióletta í La Travíata er eitt af stóru hlutverkunum fyrir óperusöngkonur. Þegar Garðar Cortes bauð mér að syngja þetta þá sló ég til, segir, Þóra Einarsdóttir óperusöngkona. Hún er flutt heim eftir langa vist ytra. Ljósmyndir/Hari

24 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 25: 29 08 2014

30/08 2014 | WWW.LOTTO.IS

Ert þú á Facebook? Magnað, við líka!facebook.com/lotto.is

Lottópotturinn er heldur betur veglegur og stefnir í 100 ljómandi skærar milljónir! Taktu þátt í gleðinni og fáðu þér Lottómiða.

LJÓMANDILOTTÓPOTTUR!

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

Page 26: 29 08 2014

Kringlunni - Skeifunni - Spönginni

KringlunniSkeifunni

Spönginni

Sími 5 700 900

Umgjörð og gler í þínum styrkleika +/- 4

Fullt verð 44.590 kr.

þegar maður syngur fyrir Garðar, hann er ennþá skólastjórinn í mínum huga og mér finnst ég ekkert minni nemandi í dag en þá,“ segir Þóra.

„Er maður ekki alltaf að læra? Ég er alltaf nemandi, ég sé það ekki öðruvísi.“

Hver er munurinn á tónleikauppfærslunni og óperuuppfærslunni? Er einhver munur á undir-búningnum?

„Við gerðum þetta með Ragnheiði, óper-unni hans Gunnars Þórðarsonar, þá byrjuðum við á því að flytja hana sem tónleika og það er rosalega gott. Þá hefur maður ekkert, maður stendur bara einn. Engir búningar, engir leik-munir. Bara innra líf persónunnar. Maður fer bara inn í textann og ég held að túlkunin sé bara sterkari og dýpri. Að flytja óperu á leik-sviði er svo annað, aðrar víddir sem bætast við.

Víóletta er þekkt stærð í óperuheiminum.“ Finnst þér þú þekkja karakterinn þrátt fyrir

að hafa ekki túlkað hana? „Ég hélt ég gerði það,“ segir Þóra. „Það sem

maður þekkir eru þó bara klisjurnar en þegar maður fer sjálfur að syngja þá þarf maður að horfa fram hjá þeim og uppgötva karakterinn út frá sjálfum sér og það er mjög spennandi.“

Upptökur og sýningar á RagnheiðiHvert er draumahlutverkið? Ertu búin að syngja það?

„Nei, það væri ekki nógu gott ef ég væri búin að því, hvað er þá eftir,“ segir Þóra. Það verður alltaf að vera eitthvert hlutverk sem mann dreymir um. Það er alltaf auðvelt að segja að næsta hlutverk sé draumahlutverkið en það er eitt hlutverk sem mig hefur lengi langað að syngja, en það er hlutverk Marg-aretu í Faust eftir Gounoud. Ég veit ekki af hverju, en ég hef lengi verið með það í kollin-um. Leikritið eftir Göthe er auðvitað frábært, og þó að útfærslan í óperunni sé aðeins önnur þá er tónlistin stórkostleg og ég er mjög hrifin af franskri óperutónlist. Það eru mörg hlut-verk sem ég á eftir að syngja, alltaf nóg sem má bæta við.

Ég er á þeim aldri sem margir eru nánast Þóra segir Hörpu vera frábært hús og gott að syngja þar, yfirleitt sé ekki svona góður hljómburður í óperuhúsum úti í heimi.

nýbúnir með sitt nám, svo að því leytinu er mjög gott að hafa byrjað svona snemma að læra. Ég hef verið mjög lánsöm að hafa haft mikið að gera og haldið raddheilsu og komist óskemmd út úr þessu svo það ég á nóg eftir, nóg af hlutverkum sem ég á eftir að takast við.“

Hvernig blasir íslenskt óperulíf við söngkonu sem hefur starfað meira og minna erlendis undanfarin 20 ár?

„Mér finnst ég ekki vera nógu dómbær á það því ég hef verið það lengi í burtu. Mér finnst samt einhver hreyfing vera í gangi núna, vaxandi áhugi. Það kom ákveðið fylgi með Ragnheiði, þá held ég að margir hafi upp-götvað þetta listform sem höfðu ekki kynnt sér það áður. Þá fannst mér koma einhver áður ókunn ástríða fyrir óperu. Þegar fólk tengir við söguna og slíkt. Harpa hjálpar líka til. Þetta er frábært hús og gott að syngja þar, yfirleitt er ekki svona góður hljómburður í óperuhúsum úti í heimi og fólki finnst gaman að fara í Hörpu.“

Það er margt fram undan hjá Þóru á næstu misserum, fyrir utan hlutverk Víólettu og nýtt starf hjá Listaháskólanum.

„Ég er að ljúka meistaranámi í kennslu-fræðum og í haust er ég að fara að syngja Sálu-messu Mozarts í Fílharmóníunni í München. Svo taka við upptökur á Ragnheiði og nokkrar sýningar að auki á henni í desember og fleira skemmtilegt, svo ég þarf eiginlega að fá mér tímaskipuleggjanda fyrir mig, ég næ ekki alveg utan um þetta allt,“ segir Þóra og hlær.

La Traviata verður flutt í Norðurljósasal Hörpu 6. og 7. september. Í aðalhlutverkum, auk Þóru, verða þeir Garðar Thor Cortes, Viðar Gunnarsson og Bergþór Pálsson. Með önnur hlutverk fara þau Einar Dagur Jónsson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Guðrún Lóa Jónsdóttir, Jón Ingi Stefánsson, Guðmundur Karl Eiríks-son og Davíð Ólafsson. Hljómsveitarstjóri og stjórnandi Óperukórsins er Garðar Cortes.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Stóru húsin vilja nýta fólkið eins mikið og hægt er og eru ekkert að spá í það hvort söngv-arar brenni fljótt upp, þá ráða þeir bara einhverja nýja.

26 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 27: 29 08 2014

Facebook.com/zikzakkringlan

Stærðir 36-56

Page 28: 29 08 2014

SkíðaævintýriSkíðaferðir við allra hæfi

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

17.–24. janúar

HHH  DER ABTENAUER

Verð frá 99.900 kr.m.v. 2 fullorðna og 1 barn í tvíbýli með

morgunverði. Verð 113.081 kr. á mann

m.v. 2 fullorðna.

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

17.–14. febrúar

HH  GÄSTEHAUS ABTENAU

Verð frá 104.021 kr.m.v. 2 fullorðna og 2 börn í

fjölskylduherbergi með morgunverði.

Verð 105.081 kr. á mann m.v. 2 fullorðna

í tvíbýli.

Zell am See, eins vinsælasta skíðabæjar Austurríkis, sem er í 100 km fjarlægð frá Salzburg. Bærinn er í 757 m yfir sjávarmáli, liggur við fallegt vatn og þar búa tæplega 10 þúsund manns. Góð hótel, matur og heilsurækt, en líka

lífleg göngugata með verslunum, veitingastöðum og börum eða rómantísk gönguferð við vatnið. Spurningin er hvað

verður fyrir valinu eftir stórkostlegan dag í fjallinu. Enginn verður svikinn af vetrarævnitýri í Zell am See!

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

17.–24. janúar

HHHH  HOTEL ZUM HIRSCHEN

Verð frá 139.900 kr.m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með

morgunverði. Verð 153.360 kr. á mann

m.v. 2 fullorðna.

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

3.–10. janúar

HHHH  HOTEL WALDHOF

Verð frá 160.624 kr.m.v. 2 fullorðna og 2 börn í

fjölskylduherbergi með hálfu fæði.

Verð 176.868 kr. á mann m.v. 2 fullorðna

í tvíbýli.

AbtenauAUSTURRÍKI

Zell am SeeAUSTURRÍKI

Í miðjum Abtenau bænum, við Sonnleitn, er fín skíðaaðstaða fyrir börn og byrjendur, og í bæjarjaðrinum er Karkogel,

eitt af þessum minni en notalegu skíðasvæðum. Með skíðarútunni er svo ekki nema tæpt korter að komast á hið víðfræga Dachstein West skíðasvæði með brekkum af öllum stærðum og gerðum. Skíðarútan er gestum að

kostnaðarlausu. Ef einhver vill taka sér frídag af skíðum, kostar lítið sem ekkert að skella sér með rútu til Salzburg

og njóta borgarlífsins í einn dag eða svo.

Page 29: 29 08 2014

Úrval Útsýn er í Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is Facebook

Nánari upplýsingar á uu.is

ÖLL

VE

ER

U B

IRT

ME

Ð F

YR

IRV

AR

A U

M P

RE

NT

VIL

LUR

OG

ST

AFA

BR

EN

GL.

Úrval Útsýn upp á fjölbreyttar ferðir í allan vetur. Ævintýraferð til Taílands, skíðaferðir, siglingar og

aðventuferðir til Þýskalands eru fáein dæmi.

Þú getur kynnt þér ferðirnar nánar á uu.is og skráð þig í netklúbbinn til að fá að vita fyrst um nýjar ferðir,

áfangastaði, tilboð, og fleira.

Gerðu veturinn ævintýralegri með ferð frá Úrval Útsýn.

Sankt Johann im Pongau, með bæjarhlutann Alpendorf, er í hjarta fylkisins Salzburger Land, aðeins 60 km frá flugvellinum í Salzburg. Það búa um 10.700 manns og skipar þar ferðaþjónusta auk verslunar veglegan sess allan ársins hring. Lega bæjarins, nálægðin við menningarháborgina Salzburg, hinn sjarmerandi

bæjarbragur, frábær skíðasvæði og ekki síst góðar samgöngur gera St. Johann að framúrskarandi

vetrardvalarstað.

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

10–17. janúar

HHHH  ALPENLAND SPORTHOTEL

Verð frá 140.048 kr.m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með

morgunverði. Verð 152.912 kr. á mann

m.v. 2 fullorðna.

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

17.–24. janúar

HHHH  ALPENLAND SPORTHOTEL

Verð frá 129.900 kr.m.v. 2 fullorðna og 1 barn í tvíbýli með

hálfu fæði. Verð 148.171 kr.

á mann m.v. 2 fullorðna.

NÝR SKÍÐAÁFANGASTAÐUR!

Steamboat Springs er fallegur skíðabær staðsettur í norðvestur hluta Colorado ríkis og í u.þ.b. 3 klst

akstursfjarlægð frá Denver. Bærinn stendur við Mount Werner fjallið og er umvafinn alls 1200 hektara svæði þar sem brekkur við allra hæfi liggja vítt og breitt um

fjallgarðinn.

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

7.–15. febrúar

HHHH  STEAMBOAT GRAND

Verð frá 159.314 kr.m.v. 2 fullorðna og 2 börn í stúdíóíbúð

án fæðis.

ABTENAU, AUSTURRÍKIFyrir alla fjölskylduna.

31. janúar-. 8. febrúar

HHH  WEST CONDOMINIUMS

Verð frá 169.900 kr.m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð

án fæðis.

St. Johann, AlpendorfAUSTURRÍKI

Steamboat Springs,COLORADO, USA

Einstök verð tilAusturríkis og Bandaríkjana!

Page 30: 29 08 2014

MÚSIKEGGIÐtryggir að þú fáir eggið þittsoðið eins og þú vilt hafa það.Þú setur það með eggjunumí pottinn við suðu, og þegareggin eru linsoðin heyrist:

„Killing me softly“og harðsoðin:

„Final Countdown“

Skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 www.minja.is • facebook: minja

Kraftaverk

Bráðnauðsynlegt fyrir tónlistarunnendur og þá sem vilja hafa eggin sín rétt soðin :-)

Músikeggin (EggStream) er samstarfsverkefni þýskahönnunarteymisins „Brain Stream“ Verð aðeins 5.500 kr.

Elín Arnar nýtur lífsins í Brighton ásamt dætrum sínum, Bryndísi Örnu 9 mánaða og Mínervu Ísold 5 ára.

Æfir strandblak í BrightonElín Arnar er hætt sem ritstjóri MAN og nýtur fæðingarorlofsins í Brighton. Hún eignaðist stúlkuna Bryndísi Örnu á gamlársdag og dvelur á Englandi ásamt Bryndísi og eldri dóttur sinni, Mínervu Ísold. Hún er í fyrsta sinn á ævinni byrjuð að æfa strandblak og er að koma sér í form á „Brightonkúrnum“. Elín var áður ritstjóri Vikunnar í um átta ár, fannst tími til kominn að breyta til og rær á ný mið þegar hún kemur aftur til Íslands.

É g hef ritstýrt blaði í dágóðan tíma þannig að það blundar í mér að takast á við eitthvað nýtt og spennandi,“ segir

Elín Arnar sem er hætt sem ritstjóri MAN magasín en áður hafði hún rit-stýrt Vikunni í um átta ár. Elín er ein af stofnendum MAN magasín sem fagnar árs afmæli um þessar mundir og ritstýrði hún því fyrstu mánuðina, áður en hún fór í fæðingarorlof, ásamt Björk Eiðsdóttur. Elín og Björk störfuðu um árabil saman hjá útgáfu-félaginu Birtíngi en Elín heldur hlut sínum í félaginu Mantra sem gefur út MAN magasín þó hún láti af störfum sem ritstjóri.

Elín eignaðist stúlkuna Bryndísi Örnu á gamlársdag og í sumar söðlaði hún um ákvað að dvelja í Brighton á Englandi þar til dóttirin kemst inn í leikskóla á Íslandi sem væntanlega verður eftir ár. „Ég var búin að vera með annan fótinn hér í Brighton í fæð-ingarorlofinu. Ég þekki vel til, á hér bæði ættingja og vini. Satt að segja var ég líka komin með smá leið á því að labba upp og niður Laugaveginn með barnavagninn, að Laugaveginum ólöst-uðum. Stundum er bara gott að breyta til. Það er virkilega góð aðstaða hér til að vera með börn. Mikið um stóra leik-velli og garða til að njóta stundar með börnunum,“ segir hún.

Knúsar litlu systurFyrir átti Elín dótturina Mínervu Ísold sem er fimm ára en hún fer í enskan skóla á meðan þær mæðgur eru úti. „Mig langaði að hún myndi læra

ensku. Hér byrja börnin fjögurra ára í skóla og hún á eflaust eftir að vera orð-in mjög góð í ensku þegar við komum aftur heim. Þau eru svo fljót að læra og tileinka sér tungumál á þessum aldri.“

Bryndís Arna er nefnd í höfuðið á báðum foreldrum Elínar og segir hún það hafa verið hugmynd barnsföður síns. „Ég gat auðvitað ekki neitað því, þótt sjálf hafi ég verið með aðrar hug-myndir,“ segir hún hlæjandi en móðir hennar heitir Bryndís og faðir hennar Örn. „Gamlársdagur er góður dagur til að koma í heiminn. Bryndís Arna er al-gjör draumur og bræðir alla í kringum sig með stóra fallega brosinu sínu. Hún tekur lífinu með svo mikilli ró og er alltaf svo glöð. Það gengur alveg ótrúlega vel hjá okkur,“ segir hún en Mínerva Ísold er ekki síður ánægð með að eiga nú litla systur. „Hún elsk-ar að vera stóra systir og er mjög stolt af systur sinni. Erfiðast finnst henni samt að hemja sig í að knúsa hana ekki of fast því hún elskar hana svo mikið,“ segir Elín kómísk.

Með margt á prjónunumElín unir sér vel í Brighton, borgin stendur við ströndina og þar er fjöl-breytilegt menningarlíf. „Hér er allt til alls en borgin er mun smærri og auð-veldari en London,“ segir hún. Það var sannarlega ekki planað að setjast þar að tímabundið. „Ég hef oft komið hing-að í gegnum tíðina. Ég kom í heimsókn hingað í sumar og leið bara svo vel. Ég kem ekki til með að eignast barn aftur og því ákvað ég að lengja fæð-ingarorlofið mitt og eyða því hér með

stelpunum mínum.“ Hún er þegar byrjuð að undirbúa þau verkefni sem taka við eftir fæðingarorlof en verður afar leyndardómsfull þegar talið berst að þeim. „Það er mjög margt sem ég er með í deiglunni, bæði tengt fjölmiðlum og svo ekki. Sjáum til hvað verður fyrst til að líta dagsins ljós,“ segir hún en það er enn ekki komið á hreint hvort hún ætlar bara að einbeita sér að Íslandi eða stærri markaði. „Ég verð að viðurkenna að það kitlar að prófa stærri markað. Það er svo margt sem mig hefur langað að gera í gegnum tíðina en fallið frá þar sem Ísland er svo lítill mark-aður. Það er samt ótrúlegt hvað það er mikil framkvæmdagleði heima þrátt fyrir það og getum við Íslendingar verið stoltir af því.“

Elín viðurkennir að það hafi í fyrstu verið erfitt að fara frá MAN magasín en hún var ólétt þegar þær komu því á laggirnar. „Nú er ég bara komin á fullt í barnaupp-eldi og við erum bara þar núna. Ég nýt lífsins og er í fyrsta skipti á ævinni byrjuð að æfa strandblak. Það er virkilega gaman og mun skemmtilegri leið til að koma sér í form en að mæta í ræktina. Svo eru hæðirnar hér í Brighton vel til þess fallnar að þvinga mann í form þegar maður stundar bíllausan lífsstíl, þannig að ég er mjög spennt að sjá hvað Brightonkúrinn kemur til með að gera fyrir mig.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Ég kem ekki til með að eignast barn aftur og því ákvað ég að lengja fæð-ingarorlofið mitt.

30 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 31: 29 08 2014

798 kr./kg

Grísa Spare Ribs

1198 kr./kg

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

Öll v

erð

eru

bir

t m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntv

illu

r og

/eð

a m

yndabre

ngl

.

Við gerum meira fyrir þig

2198 kr./kg

Ferskirúrb. kjúklingalæri,án allra aukaefna

2659 kr./kg

3998 kr./kg

Íslensktungnautafille

4798 kr./kg

259 kr./stk.

MS grísk jógúrt, 350 g

498 kr./kassinn

Capri Sonne Orange og Safari, 10x200 ml

Lambahryggur

m/villisveppum

2298kr./kg

2698 kr./kg

Helgartilboð!

598 kr./pk.

Emmess vanillu- og súkkulaðiís,1 lítri

149 kr./stk.

Pepsi, 500 ml

498 kr./pk.

Swiss Miss, 2 teg., 10 bréf í pk.

198 kr./stk.

Hámark próteindrykkur,4 teg., 250 ml

347 kr./pk.

Myllu Lífskorn,heilkorn og rúgur, 450 g

395 kr./pk.

695 kr./pk. 175 kr./stk.

299 kr./stk.

Dökkt trefjaríktbaguette, stórt

389 kr./stk.

Bakaðá staðnum

Bestirí kjöti

Page 32: 29 08 2014

SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTSKRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164

– fyrst og fremstódýr!

36%afsláttur

149kr.stk.

Verð áður 235 kr. stk.

Krónubrauð stórt og gróft

Hámark5 brauðá mann meðan birgðir endast!

WWW.LEIKHUSID.IS

M eðlimir Stuðmanna starf-ræktu á sama tíma hljóm-sveitirnar Spilverk þjóð-

anna og Þursaflokkinn, sem voru þó ólíkar Stuðmönnum. Á plötunni Tívolí fengu höfundarnir að leika lausum hala eins og átti eftir að verða einkenni Stuðmanna. Það eru fáar hljómsveitir sem hafa eins mik-ið leyfi og Stuðmenn að setja saman plötur af eins mörgum ólíkum stíl-um og lögin eru mörg. Stuðmenn létu sér yfirleitt fátt um finnast hvað strauma og stefnur varðaði á hverj-um tíma. Tívolí er tekin upp þegar Pönkið er að ryðja sér til rúms og kom platan því eins og skrattinn úr sauðarleggnum á sínum tíma. Jak-ob, Valgeir, Egill og Sigurður Bjóla

sýndu á þessari plötu að þeir eru með sterkari laga- og textasmiðum sem hafa prýtt íslenska dægurlagasögu. Lög eins og Frímann flugkappi, Hveitibjörn, Hr. Reykja-vík og Í mýrinni lifa enn góðu lífi í dag, tæpum 40 árum síðar. Margir íslenskir tónlistarmenn urðu fyrir miklum áhrif-um af Stuðmönnum og þá helst Tívolí. Hér fáum við álit nokkurra sem enn

þann dag í dag setja Tívolí reglu-lega á fóninn.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Ísland er TívolíÁrið 1976 kom út önnur plata

hljómsveitarinnar Stuðmanna, Tívolí. Árinu áður hafði fyrsta

plata sveitarinnar, Sumar á Sýrlandi, komið út og á þeim tíma komu meðlimirnir fram

með grímur og enginn vissi hverjir skipuðu þessa galsa-fullu sveit sem stofnuð hafði verið stuttu áður á göngum

Menntaskólans við Hamrahlíð. Á Tívolí var þó búið að svipta hulunni af meðlimum og flest

nöfnin á allra vörum.

Sköpunargleðin með eindæmumHljómplatan Tívolí hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá mér eins og reyndar flest það sem meðlimir Spilverks og Stuðmanna létu frá sér á unglingsárum mínum. Það er sama hvert litið er þegar þessi mann-skapur er annars vegar, hugmynda-flugið og sköpunargleðin á milli ca. 1974-1982 er með eindæmum. Sumar á Sýrlandi er fyrsta breiðskífa Stuð-manna og algjörlega frábær, uppfull af smellum og skemmtilegheitum og húmorinn allsráðandi. Á Tívolí er kersknin auðvitað á sínum stað en undirtónninn er grafalvarlegur með ádeilu á stríðsbrölt, einkahags-munapot og fleira. Spilverksmenn koma sterkir inn í lagasmíðunum og það er meira um raddsetningar en á Sýrlandsplötunni. Þórður Árnason er líka frábær á þessari plötu (eins og alltaf reyndar). Í stórum hring móti sól er mitt uppáhaldslag á plötunni.

Jón Ólafsson tónlistarmaður

Tívolí Stuðmanna kom út árið 1976 og var önnur plata sveitarinnar.

32 tónlist Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 33: 29 08 2014

Dala Feta er vinsæll í salöt og sem snarl með ólífum. Hann er skemmtileg viðbót á ostabakkann og tilvalinn í ofnbakaða rétti og á pizzur.

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

ms.is

Dala Feta fyrir þá sem gera kröfur

Hljóðfæraleikur með því besta sem geristTívólí hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér og er sú Stuðmannaplata sem ég hlustaði hvað mest á.Það sem mér finnst svo skemmtilegt við hana er fjölbreytni laganna. Þar er til dæmis popplagið Bíólagið sem er einna þekktasta lagið af plötunni en svo stekkur platan í lög á borð við Í mýrinni sem er instrumental (sönglaust) lag með miklum djass- og fusionáhrifum og Draugaborgin sem er afskaplega leikrænt lag á köflum í kabarett stíl. Hljóðfæraleikur á plötunni er með því besta sem gerist og þetta var síðasta plata Sigurðar Bjólu með sveitinni og hann er mér mikil fyrirmynd í söng og röddum. Lagið Speglasalur, sem hann syngur, er skemmtileg, kántrískotin lagasmíð. Textarnir á plötunni eru mynd-ríkir og skemmtilegir. Eiginlega lítil saga í hverju lagi. En yfir heildina er þetta skemmtilegt koncept-plata sem stenst tímans tönn mjög, að mér finnst.

Pétur Örn Guðmundsson tónlistarmaður

Nær tíðaranda áttunda áratugarinsTívolí er plata sem einkennist af ótrúlegum metnaði og sköpunar- og spilagleði. Þar ægir öllu saman. Íslenskri revíutónlist, framúrstefnulegu rokki, dönskum hallærisskap, heimspekilegum hippum og bítlapoppi. Hún sameinar allt það besta sem finna má í þessum mannskap, Stuð-mönnum, Þursum, Spilverki og Jack Magnet. Hún er algjörlega sundurlaus og skitsófrenísk, en samt svo dásamlega heildstæð. Þrátt fyrir allt glensið er grafalvarlegur undirtónn og tregi. Það er einhver Fellínískur dauðatregi og tragedía sem heyra má í lagi eins og Í mýrinni. Tívolí er nefnilega ein stór minningargrein. Þarna er súrrealískur draugagangur, pólitík og íslensk skemmtanamenning. Hún hendir upp tíðaranda áttunda áratugarins, Íslandi sem útjöskuðu

tívolíi þar sem allir reyna að gera sitt besta til þess að skemmta sér þrátt fyrir vont veður, biðraðir og ónýtar karamellur. Lögin hafa lúmskar tilvísanir. Skotbakkarnir geta alveg eins verið í Víetnam, Í Vatnsmýrinni og Gullna hliðið geta eins verið bið-raðir og endastöðvar lífsins. Flagarinn Frímann, Hveiti-Björn, Fjallkonan, Gunnar og Geir eru ljós-lifandi og sígildar persónur sem finna má á hverju götuhorni í Reykjavík. Þetta er konsept-plata, Ziggy Stardust fyrir sjö ára. Á meðan Sýrlandið fjallar um sukk, dóp og fyllirí er þetta plata um íslenskt þjóðfélag sem er á fallandi fæti, en samt uppfullt af bjartsýni, gleði og dirfsku. Ísland er Tívolí.

Freyr Eyjólfssondagskrárgerðarmaður og tónlistarmaður

tónlist 33 Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 34: 29 08 2014

WWW.LEIKHUSID.IS

Hættir lífi sínu í mannréttinda-baráttu í ÚgandaEftir að hafa kynnst íslensku samfélagi ákvað David Kajjoba að helga líf sitt baráttunni fyrir mannréttindum í heimalandi sínu, Úganda. Réttindi samkynhneigðra eru meðal þess sem David berst fyrir en samkynhneigð er ólögleg í Úganda. Nú er David kominn á svartan lista hjá stjórnvöldum og hann hefur fengið morðhótanir alla leið til Íslands auk þess sem stórar ljósmyndir af honum hafa verið birtar á götum Kampala til þess að ögra David og skapa múgæsingu gegn samkynhneigðum. David snýr aftur til Úganda í september en veit ekki hvað bíður hans þar.

Síðan ég man eftir mér hef ég átt mér þrjá drauma. Að ferðast, klára háskólanám og vinna við að hjálpa

fólki,“ segir David Kajjoba. Þessir draumar hafa nú allir ræst. Þegar David er ekki að kenna ungu fólki á tölvur og berjast fyrir mannrétt-indum í Úganda vinnur hann fyrir hjálparsamtök á Íslandi og nýtur lífsins með vinum sínum í Mos-fellsbæ, þar sem hann hefur eytt fjórum síðastliðnum sumrum.

„Fyrir tæplega tíu árum vann ég í hlutastarfi sem bílstjóri í fyrir-tæki frænku minnar. Þar kynntist ég Pálma Steingrímssyni og Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur. Ég var bíl-stjórinn þeirra í nokkra daga og við urðum strax miklir vinir og í dag lít ég á þau sem fjölskyldu mína. Ég hef aldrei verið trúaður en svona tilviljanir fá mig stundum til að trúa því að það sé eitthvað þarna uppi sem stýrir manni í rétta átt. Ísland hefur gefið mér svo mikið. Bæði víðsýni og menntun,“ segir David en vinir hans á Íslandi gerðu honum kleift að fara í háskólanám í upplýsingatækni í Kampala.

David segir fyrstu heimsókn sína til Íslands hafa mestmegnis farið í

það að vera stöðugt undrandi. „Allt var svo framandi. Ég kom um jól og þetta var í fyrsta sinn sem ég ferð-aðist út fyrir Afríku. Um leið og ég fór að eyða hér meiri tíma fór ég að átta mig á því hversu dásam-legt þetta land er. Því hér eru allir jafnir. Hér stendur fólk saman og hjálpast að, sama hvaða stétt það kemur úr. Fyrir mér er þetta skil-greiningin á paradís, að virðing sé borin fyrir öllum manneskjum sama hvaða bakgrunn þær hafa.“

Hataði samkynhneigðaÞrátt fyrir að hafa alltaf dreymt um að vinna við að hjálpa fólki segir David Ísland, auk þess að hafa farið í háskólanám, eiga stóran þátt í því að hafa opnað augu sín fyrir því hvað mannréttindi væru. „Eins og langflestir í Úganda, þá hataði ég samkynhneigða. Ég var alinn upp við þá trú að samkynhneigð væri röng. Ég vissi ekki betur. Um leið og ég byrjaði að mennta mig fór ég smátt og smátt að sjá heiminn í nýju ljósi. Ég fór að skammast mín fyrir fáfræði mína og fékk hryllilegt samviskubit yfir því að hafa ekki staðið með fólki sem hefur þurft að þola óréttlæti og ég skammaðist mín sérstaklega fyrir

Fólksfjöldi: 33.6 milljónir.

Höfuðborg: Kampala, 1.6 milljón.

Bresk nýlenda þar til 1962.

Aðalútflutningur:Kaffi,enmiklarvonirerubundnarviðolíu-oggasvinnslu.

Landið á sér langa sögu stríðsátaka en eitt versta tímabil landsins var undir ógnarstjórn Idi Amins, frá 1971 til 1979. Talið er að 500.000 Úgandabúarhafidáiðundirhansstjórn.

Forseti: Yoweri Museveni, frá 1986. Komst til valda með hjálp hersins. Faðir Davids lést í því stríði.

Í október 2010 birti „Rolling Stone“ dagblaðið í Úganda forsíðu með myndum af sam-kynhneigðum undir fyrirsögninni „Hengjum þá“. Þremur mánuðum síðar var David Kato, helsti baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra í Úganda, myrtur á heimili sínu. Eftir að Museveni skrifaði undir lög í febrúar á þessu ári, sem banna samkyn-hneigð, hefur hann hlotið mikla gagnrýni alþjóðasamfélagsins. Um 140 milljónir dala sem áttu að fara í aðstoð við uppbyggingu landsins, frá Alþjóðabankanum, Bandaríkj-unum og nokkrum Evrópuríkjum, hafa verið dregnar til baka.

David Kajjoba hefur stefnt lífi sínu í hættu vegna baráttu sinnar fyrir mannréttindum í Úganda. „Mamma var bara sautján ára þegar hún átti mig í miðju frelsisstríði Úganda. Pabbi dó í stríðinu, áður en ég fæddist, og báðir afar mínir höfðu áður dáið í stríði. Þegar ég hugsa um allt sem hún hefur þurft að þola þá vil ég ekki íþyngja henni með rökræðum sem leiða okkur ekkert áfram. En einmitt þess vegna er menntun svo mikilvæg og sérstaklega kvenna.“ Ljósmyndir/Hari

það óréttlæti sem ég hafði sjálfur beitt. Síðan í barnaskóla hafði einn af strákunum í hópnum verið mjög kvenlegur og við vorum stöðugt að gera grín að honum fyrir að hafa ekki náð sér í stelpu. Svo fréttum við að hann hefði reynt við strák úr skólanum og við réðumst allir að honum og kölluðum hann illum nöfnum. Hann fór úr landi daginn eftir og við höfum ekki séð hann síðan.“

Menntun kvenna mikilvægustDavid segir þennan hugsunarhátt sinn hafa verið afsprengi þeirra aðstæðna og þess umhverfis sem hann komi úr. „Það er kannski eitt prósent þjóðarinnar sem styður réttindi samkynhneigðra. Þú heyrir í sjónvarpinu fólk ræða það hvernig eigi að útrýma þessu fólki. Margir tala um hengingar. Það er ekki auðvelt að brjótast út úr hatrinu og hræðslunni gagnvart þeim sem eru

öðruvísi. Til þess þarf að mennta fólk og sér í lagi mæður, því það eru þær sem ala upp næstu kynslóðir.“

„Ég er alinn upp á mjög kristnu heimili. Mamma er á móti samkyn-hneigð, hún trúir því í hjarta sínu að samkynhneigð sé óeðlileg. En ég get ekki rökrætt við hana. Þegar ég var yngri var ég viss um að hún elskaði mig ekki. Hún faðmaði mig aldrei og hún átti það til að skilja

Framhald á næstu opnu

ÚganDa

34 viðtal Helgin29.-31.ágúst2014

Page 35: 29 08 2014

340g (12oz)

Page 36: 29 08 2014

Nú í 1/2 lítra umbúðum

EN

NE

MM

/ S

IA •

NM

5975

5

Uganda“, þar sem hann bendir á ýmiskonar óréttlæti í samfélaginu, ber það saman við réttindi annars staðar í heiminum, rökræðir við fólk og reynir að upplýsa og mennta í gegnum síðuna. Hann hefur nú 14 stuðnings-menn, þar á meðal lögfræðing og lögreglumann. En öll starfsemi fer fram bak við luktar dyr.

„Við erum ólögleg. Það er stórhættulegt að berjast opin-berlega fyrir mannréttindum og sérstaklega samkyn-hneigðra. Fólk hefur misst lífið. Við viljum hafa áhrif og breyta hugarfari fólks en auðvitað er draumurinn að geta

haft áhrif á sjálf lögin. Við viljum setja pressu á stjórnvöld og ná sambandi við önnur samtök víðsvegar um heiminn. Við lifum á upplýsingaöld og verðum að nýta okkur það.“

Kominn á svartan lista og fær morðhótanirDavid fékk upplýsingar um það í síðustu viku að lögreglan hefur undir höndum mynd af honum og að nafn hans sé komið á svartan lista. Þar að auki hefur nú verið sett upp stór mynd af honum víðsvegar um Kampala, þar sem honum er hótað lífláti af andstæðingum sam-kynhneigðar. David hefur í kjölfarið lokað heimasíðunni, svo ekki verði hægt að rekja neinar slóðir. Hann er í litlu sambandi við vini og ættingja þar sem hann óttast um velferð þeirra en systir hans sem vann sem blaðamaður hefur nú misst vinnuna vegna baráttu bróður síns. David snýr aftur til Úganda í sept-ember, en þá rennur út 90 daga leyfi hans til að dveljast á Schengen-svæðinu. „Auðvitað er ég hræddur, annars væri ég ekki mannlegur. Vinir mínir hafa fengið hótanir og ég hef fengið símtöl hingað til Íslands frá fólki sem er að hóta mér lífláti. Ég gerði mér engan veg-inn grein fyrir því að þessi síða mín gæti haft þessi áhrif. En þrátt fyrir að vera hræddur vil ég samt fara baka.“

Þrátt fyrir að geta lent í fangelsi í mörg ár, eða jafnvel verið myrtur?

Að berjast fyrir friði getur verið kostn-aðarsamt. Faðir minn og faðir hans dóu þegar þeir börðust fyrir Úganda. Þetta er hálfgert stríð, á upplýsingaöld. Ég berst fyrir því að fólk fái aðgang að upp-lýsingum. Nú hef ég lokað síðunni minni og mér líður eins og ég sé að gefast upp. Akkúrat núna er ég að velta því fyrir mér hver besta leiðin sé fyrir mig, til að halda

áfram að berjast. Ég vil gera gagn og hafa einhver áhrif á allt óréttlætið.

Hver er besta leiðin til þess í Úganda?„Ekki í gegnum pólitík. Það er ekki hægt að áhrif á illa

upplýst fólk, sem í mörgum tilfellum kann ekki að lesa, með pólitík. Ef við viljum breyta Úganda til hins betra þarf að leggja alla áherslu á að mennta fólk. Ef við upplýsum og menntum fólk kemur breytingin sjálfkrafa. Ég veit allavega að ég get ekki hætt að berjast, það er of mikið í húfi. Úganda ætti að vera eins og Ísland. Það eiga ekki að vera byssur á öllum hornum, fólk á að vera virt sama hvaðan það kemur úr þjóðfélaginu og fólk á að hafa rétt til að elska hvern sem því sýnist.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

mig eftir út í búð til að herða mig. Ég skildi þetta ekki þá en ég skil þetta núna. Hún á erfitt með að sýna ást því hún er mjög mörkuð af því sem við köllum „war mentality“. Mamma var bara sautján ára þegar hún átti mig í miðju frelsisstríði Úganda. Pabbi dó í stríðinu, áður en ég fæddist, og báðir afar mínir höfðu áður dáið í stríði. Þegar ég hugsa um allt sem hún hefur þurft að þola þá vil ég ekki íþyngja henni með rökræðum sem leiða okkur ekkert áfram. En einmitt þess vegna er menntun svo mikilvæg og sérstaklega kvenna. Konur halda samfélaginu saman í Úganda og þær koma næstu kynslóð á legg. Ef mæður eru læsar þá eiga þær eftir að kenna börnunum sínum að lesa.

Ef mæður bera virðingu fyrir öllum manneskjum þá eiga börnin þeirra eftir að gera það.“

Ákvað að helga mannréttindum líf sitt„Þegar ég kom heim frá Íslandi, eftir að hafa eytt hér mínu fyrsta sumri, sá ég óréttlætið í Úganda svo miklu betur en áður. Fólk fær ekki laun fyrir að vinna vinnuna sína, stéttaskiptingin er mikil, fólk ber ekki virðingu fyrir náunganum og fólk má ekki elska hvern sem það vill.“

David ákvað í kjölfarið að helga líf sitt baráttunni fyrir betra samfé-lagi og almennum mannréttindum. Hann stofnaði heimasíðu sem hann kallar „Rainbow from Iceland to

David ásamt vinum sínum sem hann kallar fjölskyldu sína í dag, Pálma Steingríms-syni og Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur. Þau hafa miklar áhyggjur af brottför Davids en 90 daga leyfilegur dvalartími hans rennur þann út 15. september.

Dæmi um hótunarbréf og myndir sem David fær sent á netinu„Við munum berjast við þig líkt og við höfum barist við aðra eins og þig, eins og sést á myndunum. Við munum berjast við illsku samkynhneigðar og alla sem styðja hana. Hafðu í huga að við vitum hvar þú heldur þig og hjá hvaða fólki þú ert, vertu við-búinn því að bera þinn kross þegar þú snýrð aftur. Úganda mun ekki styðja við sataníska hegðun.“

Davíð sýndi blaða-manni myndir af líkum fólks sem hafði verið brennt lifandi eða mis-þyrmt á annan hátt - en eru ekki birtingar-hæfar.

36 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 37: 29 08 2014

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17.INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4891 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

EXPO

• w

ww

.exp

o.is

Borgaðu vaxtalaust innan 14 daga eða með raðgreiðslum í verslun Intersport á Bíldshöfda

INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

HUMMEL JR HIGH CANVASFlottir götuskór. Litir: Svartir, bleikir. Barnastærðir.

MCKINLEY BOBER Vindheld og vatnsvarin úlpa, hægt er að smella hettunni af. Litir: Dökkblá, ljósblá. Stærðir: 80-120.

MCKINLEY SUPREMEVattstungin úlpa, vatnsvarin og vindþétt, hægt að taka hettu af. Litir: Dökkblá, rauð. Stærðir: 120-160.

ASICS UPCOURT Mjög flottir og góðir innanhússskór. Litir: Bláir, fjólubláir. Barnastærðir.

MCKINLEY BOOM OVERALLVindheldur og vatnsvarinn kuldagalli, styrktur á hnjám og rassi, hægt er að smella hettunni af. Litir: Blár, rauður. Stærðir: 80-120.

VERIÐ VEL KLÆDD FYRIR

SKÓLANN

25%AFSLÁTTUR

AF ÖLLUM BARNAVÖRUM

GILDIR TIL 2. SEPT.

7.992FULLT VERÐ: 9.990

NÚNA

5.243FULLT VERÐ: 6.990

NÚNA

7.493FULLT VERÐ: 9.990

McK. úlpa

MCKINLEY THUNDER Vindheldur og vatnsvarinn regngalli með límdum saumum. Litir: Bleikur, blár. Stærðir: 120-160.

MCKINLEY AIR LIGHT WEIGHT Vattstungin og polyesterfyllt úlpa, vindheld og vatnsvarin,hægt er að smella hettunni af. Litir: Dökkblá, rauð með mynstri. Stærðir: 120-160.

HÚFUR MARGAR GERÐIRGlæsilegt úrval af húfum í öllum stærðum og gerðum. Frábært verð!

BUGGA KULDASKÓRHlýir kuldaskór með riflás, grófur og stamur sóli sem gefur gott grip. Litir: Svartir, fjólubláir. Stærðir: 24-35.

5.990(Fullt verð: 7.990)

1.493FULLT VERÐ FRÁ:

1.990

Verð frá:

12.743FULLT VERÐ: 16.990

NÚNA

6.743FULLT VERÐ: 8.990

NÚNA

7.493FULLT VERÐ: 9.990

NÚNA

6.743FULLT VERÐ: 8.990

NÚNA

Page 38: 29 08 2014

Garry ásamt Ellu Kliefstrom frá Svíþjóð, sem kom með í síðustu ferð, og Guðmundi Magnússyni sem ætlar í þá næstu í janúar. Bílinn keypti Garry á Ebay og gerði hann sjálfur upp. Ljósmynd/Hari

Allsber í sjónum og grillað við varðeldGarry Taylor keyrði síðastliðinn vetur, ásamt 15 manna föruneyti, gamlan hertrukk 20.000 kílómetra leið frá Reykjavík til Höfðaborgar. Hann segir alla ferðina hafa verið eitt stórt ævintýri en bestu minningarnar tengjast ósnertum ströndum Gana og frumskógum Gabon.

É g fór í fyrsta sinn til Afríku fyrir 20 árum. Síðan hafði mig hafði alltaf langað að skipuleggja svona langa ferð sjálfur,“

segir Garry Taylor sem í vetur leggur í sína aðra ferð langferð til Afríku frá Íslandi, en hann hafði verið á ferðalagi í fjórtán ár áður en hann varð ástfanginn og settist að hér á landi. Ferðin er farin á risatrukknum hans sem tekur að hámarki 15 manns. Siglt er frá Seyðisfirði til meginlandsins með viðkomu í Færeyjum. Frá Danmörku er ekið niður alla Evrópu, svo er siglt yfir til Marokkó þaðan sem stefnan er tek-in á Höfðaborg, meðfram vesturströnd Afríku. 20.000 kílómetrar og 20 lönd á sex mánuðum.

„Ég hef ferðast töluvert um Afríku og veit hvaða svæði eru mest spennandi. Austur-ströndin heillar mig ekki því hún er yfirfull af skipulögðum túristasvæðum. Við förum vestur-ströndina því hún er enn óspillt og býður því upp á meiri upplifun og ævintýri. Svo er hægt að tjalda næstum hvar sem er.“

Eins og að ferðast til steinaldarGarry segir ferðina alls ekki vera hættulega þó vissulega séu meiri líkur á hættum en á fjöl-mennum túristastöðum. „Það er alltaf hægt að lenda í hættum allsstaðar. En við ætlum samt að breyta aðeins ferðinni núna til að forðast þau svæði þar sem ebóla hefur komið upp. En ef eitthvað kemur upp þá getum við alltaf breytt ferðinni því við erum mjög sveigjanleg.“

Í síðustu ferð voru fimmtán farþegar, allir

á aldrinum 20 til 40 ára, flestir frá Íslandi en restin kom allsstaðar að úr heiminum. Gary á ótrúlegar minningar úr ferðinni og nefnir nokkra staði sem heilluðu hann sérstaklega. „Í eyðimörkinni í Marokkó eyddum við töluverð-um tíma í tjaldbúðum Bedúína og í yfirgefinni gamalli franskri herstöð, það var mögnuð upp-lifun. Það var líka gaman að heimsækja höfuð-borgir, Gana, Tógó og Benín og fara á mark-aðina og taka þátt í Vodoo-athöfnum. Í Gana fundum við ótrúlega fallega, algjörlega óspillta strönd þar sem við tjölduðum í nokkra daga, syntum í allsber í sjónum og grilluðum geitur við varðeld á kvöldin.

Að sofa í tjaldi í frumskógum Gabon stendur þó algjörlega upp úr. Það var eitthvað alveg sérstakt við að hlusta á frumskóginn og apana sem hoppuðu yfir tjöldin á meðan við vorum að sofna. Þetta var algjörlega frábær ferð í alla staði. Okkur leið oft eins og við værum komin aftur til steinaldar, það er svo mikil ósnert náttúra á leiðinni þar sem engin merki eru um manninn. Við keyrðum um ótrúlega vegi, illa farna og einangraða svo það var eins gott að við vorum á almennilegum bíl. Eitt það besta við ferðina er að þurfa ekki að nota rafmagn, sleppa farsímanum og tölvunni og bara upplifa. Það eina sem þú þarft að hugsa um er að borða, sofa og njóta þess sem fyrir augu ber.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

38 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 39: 29 08 2014

20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

BIOTHERM VÖRUM.

KAUPAUKI AÐ HÆTTI BIOTHERM FYLGIR ÞEGAR KEYPTAR ERU VÖRUR FYRIR 7.900 EÐA MEIRA.

HÚÐIN Í SÍNU BESTA FORMI.NÚNA. Í KVÖLD. Á MORGUN.

LEIGHTON MEESTER

BIOTHERM BOMBAÍ LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI

FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS*G

ildir

með

an b

irgði

r end

ast á

kyn

ning

u. G

ildir

ekki

með

öðr

um ti

lboð

um.

LAGFÆRIR EINS OG SERUM, VERNDAR

EINS OG KREM

ANDOXANDI OG VERNDAR

HÚÐINA.

ÞREYTULEG HÚÐ – ÓJÖFN HÚÐ – FÍNAR LÍNUR

SKIN • BEST NÝTT

STRAX: jafnari húð og mýkri húð, full af orku.EFTIR DAGINN: húðin er jafn mjúk og slétt og að morgni.EFTIR 8 VIKUR*: jafnvel vinir tala um hvað húðin er miklu fallegri.*N

eyte

ndap

róf.

111

konu

r.

Settu like á facebook síðuna okkar biothermiceland og þú getur unnið styrkjandi og grennandi líkamsvörur

frá Biotherm.

Page 40: 29 08 2014

Fitul’til ogpr—teinr’k . . .

… og passar með öllu

www.ms.is

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

A ð loknu doktorsnámi í tölvunarfræði frá tæknihá-skóla í Tókýó árið 2009 velti

Arnar Jensson því vel fyrir sér hvað hann ætti að taka sér fyrir hendur. Hvort hann ætti að starfa í banka, við rannsóknir eða jafnvel að verða frumkvöðull. Arnar valdi síðast-nefnda kostinn og sér ekki eftir því. Eftir um tveggja ára undirbún-ingsvinnu stofnaði hann fyrirtækið Cooori árið 2011 ásamt Þorsteini Gunnarssyni, Birni Kristjánssyni og nokkrum fleirum. Fyrirtækið sérhæfir sig í tungumálakennslu á netinu með byltingarkenndum nýj-ungum og notkun á gervigreind. Eftir þrotlausa vinnu er Cooori komið á flug og fjöldi notenda eykst

jafnt og þétt. Í lok síðasta árs vann fyrirtækið frumkvöðlakeppnina Japan Night, sem er ein sú stærsta sem haldin er í Japan. Starfstöðvar Cooori eru í Tókýó, Reykjavík og í Kaliforníu.

Slakur námsárangur kveikti hugmyndinaArnar ólst upp í Hlíðunum og gekk í Hlíðaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. Með námi í rafmagns-verkfræði við HÍ starfaði hann hjá Skýrr, Dímon og einnig sem tölv-unarfræðikennari í Verslunarskól-anum. Eftir útskrift árið 2001 hélt hann svo áfram vinnu hjá sprota-fyrirtækinu Dímon í tvö ár og seg-ir hann áhugann á að verða frum-

kvöðull hafa kviknað þar. Hrein tilviljun réð því svo að hann fór til Tókýó í meistara- og doktorsnám. „Ég hafði farið í námsferð til Japans þegar ég var í verkfræðinni í HÍ og sá svo auglýsingu um styrk til náms frá japanska menntamálaráðuneyt-inu í Mogganum. Upphaflega ætl-aði ég bara að vera í Japan í nokkra mánuði en líkaði svo vel við aðstöðu og starfsfólk við Tokyo Institute of Technology að ég var þar við nám í sex ár,“ segir hann. Allan náms-tímann í Japan fékk Arnar styrk frá japönskum yfirvöldum og er þeim afar þakklátur. „Þetta eru sennilega á milli tuttugu og þrjátíu milljónir sem japanska ríkið eyddi í mig. Von-andi er ég nú að skila einhverju af

Umbyltir tungumálanámiArnar Jensson frumkvöðull hefur búið í tækniborginni Tókýó síðastliðin 11 ár. Eftir að hafa gengið frekar illa í japönskunámi þróaði hann hugbúnað sem felur í sér byltingarkenndar nýjungar í tungumálanámi. Hann stofnaði fyrirtækið Cooori og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Í viðskiptalífinu í Japan þýðir ekki annað en að haga sér eins og Japani og er hann búinn að fá góða þjálfun í hneigingum og afhendingum nafnspjalda.

Arnar Jensson, doktor í tölvunarfræði og frum-kvöðull, stofnaði fyrir-tækið Cooori árið 2011. Nú þegar eru hundruð þúsunda sem nýtt hafa sér afurðir þess við tungumálanám. Myndin er tekin í Shibuya hverfi í Tókýó, á einni fjölförn-ustu gangbraut í heimi. Ljósmynd/Richard Grehan

40 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 41: 29 08 2014

Það er aðeins einn sigurvegari.Spanhelluborðin frá Siemens eru afbragðsgóð.

www.sminor.is

Siemens er í forystusætinu við framleiðslu á spanhelluborðum rétt eins og ýmsu öðru. Það er því auðveld ákvörðun að velja spanhelluborð frá Siemens í eldhúsið. Siemens þróar, hannar og framleiðir spanhelluborð sín í eigin verksmiðjum en það færir kaupendum ávallt nýjustu tækni. Glæsileg hönnun, gegnheil gæði og frábærir kostir spanhelluborðanna frá Siemens tryggja fyrsta flokks frammistöðu í hvert sinn sem þau eru notuð. Það kom okkur því ekki á óvart að eitt þeirra span-helluborða, sem við höfum á boðstólum í verslun okkar (EH 651FE17E), hlaut hæstu einkunn í nýjustu prófunum Testfakta í Svíþjóð (www.testfakta.se).

Siemens. Framtíðin flyst inn.

því til baka með Cooori.“Þegar Arnar flutti til Japans árið

2003 kunni hann ekki japönsku en ákvað að læra hana með tölvunar-fræðinni. Í japönskunáminu var hann í hópi með nemendum frá Kóreu og Kína. „Þeir voru miklu sneggri en ég að læra svo ég dróst alltaf aftur úr og hætti á námskeið-unum. Þá fór ég að hugsa um það hversu gamaldags tungumálanám í dag væri. Síðastliðna hálfa öld hafa tímarnir breyst mikið en tungu-málanámið hefur ekki fylgt með. Ég var að grúska í gervigreind og tungutækni í tölvunarfræðináminu á þessum tíma og sá þar ýmis tól sem ég var að nota í rannsóknum mínum sem gætu mögulega nýst í tungumálanámi. Ég gerði rann-sóknir á nánum vinum og komst á sporið og sá að það er vel hægt að læra tungumál öðruvísi en með bók fyrir framan sig.“

Arnar deildi hugmyndinni fyrst með Eyþóri Eyjólfssyni, doktor í málvísindum og fjárfesti, sem lengi hefur starfað í Japan. „Þá byrjaði þetta að rúlla því hann gaf mér góð ráð og hvatti mig áfram. Í dag er hann enn með mér í þessu og er einn fjárfestanna.“

Á meðan Arnar var að þróa hug-myndina að Cooori bjó hann í Japan en þar sem fyrirtækið var á þróun-arstigi hafði hann ekki neina skrif-stofuaðstöðu og fór því á hverjum degi í sex mánuði í Yogogi-garð í miðborg Tókýó. Þar lagði hann drög að þróun hugbúnaðarins. Þó fyrir-tækið sé komið með þak yfir starf-semina í dag kann Arnar alltaf best við að vera á ferðinni í vinnunni. „Ég kann ekki við að sitja á sama stað allan daginn. Um daginn var fínt veður og ég hafði ákveðið að eiga fund með einum samstarfsmanna minna. Við fórum í göngutúr um El-

liðaárdalinn og héldum fundinn á leiðinni. Þannig fundir eru góðir enda hugsar maður skýrar úti í náttúrunni.“

Ný hugsun í tungumálanámiHugbúnaður Cooori miðar að því að hjálpa fólki að læra tungumál með notkun gervigreindar. Það sem er einstakt við hugbúnaðinn er að nemendum er gert mögulegt að hámarka lærdóminn á sem stystum tíma. „Tölvan lærir á heilann í notend-um eftir því sem náminu miðar áfram. Það eru ákveðnar tengingar í heilanum sem við vinnum að því að styrkja með því að bæta við nýjum orðum sem tengjast þeim sem nemandinn hefur þegar lært. Þetta er margslungið en nýlegar rannsóknir á tækninni okkar hafa sýnt að þetta virkar vel. Þegar við lærum nýtt orð einu sinni eða tvisvar er það í skammtímaminninu en Cooori passar upp á að orðið festist lengur í minninu með því að láta

Skrifstofur Cooori í Tókýó eru á 49. hæð í byggingunni Roppongi Hills, einu helsta kennileiti borgarinnar. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages

Framhald á næstu opnu

viðtal 41 Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 42: 29 08 2014

Reykjavíkurborg

Reykjavík City grantsGranty Miasta Reykjavík

Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2015. Meðal markmiða styrkveitinga er að styrkja og efna til samstarfs við félagasamtök, fyrirtæki og einstaklinga um uppbyggilega starfsemi og þjónustu í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun borgaryfirvalda. Styrkir eru m.a. veittir til verkefna á sviði eftirtalinna málaflokka: • félags- og velferðarmála• skóla- og frístundamála• íþrótta- og æskulýðsmála• mannréttindamála• menningarmála Á www.reykjavik.is/styrkir er hægt að sækja um og finna leiðbeiningar um umsóknarferli. Einnig er þar að finna reglur um styrkveitingar og nánari upplýsingar um áherslur borgarinnar í einstökum málaflokkum. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. og eru einungis teknar til greina umsóknir sem berast innan tilskilins frests og uppfylla þær kröfur sem reglur Reykjavíkurborgar kveða á um. Við mat á umsóknum munu reglur Reykjavíkurborgar um styrki og mannréttindastefna Reykjavíkurborgar vera höfð til hliðsjónar. Viðburðir eða verkefni eru ekki styrkt eftir á. Þá eru styrkir allajafna hvorki veittir til kaupa á húsnæði né til greiðslu fasteignagjalda. Umsóknir verða metnar með hliðsjón af eftirfarandi:

• markmiðum sem lýst er og hvort líklegt sé að þeim verði náð• hvort verk- og tímaáætlun sé raunhæf• hvort unnt sé að meta framvindu verksins• hvort skilagreinar og fyrri verkefni sem styrk hafa hlotið uppfylli lágmarkskröfur• væntanlegum árangri og ávinningi fyrir umrædda starfsemi• fjárhagsáætlun og greinargerð um aðra fjármögnun sem einnig skal fylgja umsókn Styrkumsókn felur í sér að umsækjendur undirgangast ákvæði reglna Reykjavíkurborgar um styrki. Gert er ráð fyrir að úthlutun nefnda og ráða verði lokið í ársbyrjun 2015. Fyrirspurnir og óskir um nánari upplýsingar má senda á netfangið: [email protected] information: [email protected] informacji: [email protected]

StyrkirReykjavíkurborgar

www.reykjavik.is/styrkir

www.reykjavik.is

Það er verið að taka hug-myndina um að læra í bók og algjörlega kasta henni í burtu.

leiðbeina við þá. „Það er verið að taka hugmyndina um að læra í bók og algjörlega kasta henni í burtu. Fólk byrjar með nýja bók, Cooori hugbúnaðinn, sem er persónuleg og sífellt að breytast í takt við nýjar þarfir hjá hverjum og einum.“

Þegar Arnar kynnir Cooori fyrir kennurum fær hann stundum þá spurningu hvort markmiðið sé að gera kennara óþarfa. „Við ætlum ekki að gera kennara óþarfa, heldur sjáum við fyrir okkur að hlutverk þeirra breytist í framtíðinni með aukinni tækni. Það er líka mikilvægt að taka með inn í heildarmyndina að nemendur eru misjafnir eins og þeir eru margir og því getur hver og einn náð betri árangri í tungumálanámi með hjálp Cooori. Ég sé fyrir mér að kennarinn verði frekar eins og mentor og að námið verði miklu persónulegra.“

Kenna leigubílstjórum í Japan enskuNú er hægt að læra japönsku fyrir enskumælandi og ensku fyrir japönskumælandi með Cooori og uppi hafa jafnvel komið hugmyndir um að bjóða Íslendingum að læra dönsku. Möguleikarnir eru ótakmarkaðir. Almennt er enskukunnátta í Japan ekki góð þó mikill áhugi sé á tungumálinu. Ólymp-íuleikarnir árið 2020 verða haldnir í Japan og því eru margir í ferðamannaiðnaðinum sem vilja læra betri ensku. Á dögunum gerði Cooori samning við eitt stærsta leigubílafyrirtækið í Japan um sérstak-an aðgang leigubílstjóra sem geta notað tæknina í símum sínum og lært orð á ensku sem nýtast í starfinu. Fljótlega ætlar Cooori svo að bjóða upp á ensku- og japönskunám fyrir Kóreubúa og segir Arnar þann markað að öllum líkindum stærri en í Japan því hvert heimili þar eyði um 20 prósentum af tekjum sínum til menntunar.

Hneigir sig eins og JapaniÞekkt er að í Japan séu vinnudagar á skrifstofum langir og ýmsar gamalgrónar reglur sem tíðkast. „Hjá Cooori í Tókýó er annar fókus og meira eins og tíðkast í Silicon Valley. Fólk getur unnið hvar sem er og hvenær sem er. Það getur mætt á skrif-stofuna ef það vill eða unnið heima. Það tók Japan-ina nokkrar vikur að venjast þessari vinnumenn-ingu, að þurfa ekki að vera mætt í vinnuna klukkan hálf átta á hverjum morgni og vinna til tíu á kvöldin og fara þá út að drekka með yfirmanninum. Fókus-inn hjá okkur í Cooori er á gleðina og sköpunar-gáfuna, frekar en að fólk keyri sig alveg út.“ Þó eru nokkrar reglur í japönsku samfélagi sem ekki er hægt að skauta framhjá svo auðveldlega og það eru venjur á fundum og hneigingar. Arnar kveðst hneigja sig og afhenda nafnspjöldin sín eins og Japani, enda komi ekkert annað til greina. „Náinn samstarfsmaður minn er Japani sem hefur unnið í viðskiptalífinu í mörg ár. Hann kann allar regl-

urnar og undirbýr mig vel fyrir fundi, hvar ég eigi að sitja og svo framvegis svo ég fæ góða þjálfun.“

Ætla að vera í fremstu röðArnar er 38 ára og hef-ur núna búið í Japan í ellefu ár. Fyrir um það bil ári eignaðist hann son með Chigusa Shi-mamura, eiginkonu sinni, og býr fjölskyld-an miðsvæðis í Tókýó. Hann hefur þó alltaf sterkar taugar til Ís-lands stefnir jafnvel að því að starfa meira á skrifstofu Cooori hér á landi í framtíð-inni. „Það væri mjög gaman að sjá Cooori blómstra á Íslandi líka og okkur langar mjög að ráða f leira fólk hérna en það er ekki auðvelt því við erum í tungumálageiranum. Ekki er hlaupið að því að finna fólk frá Kóreu sem talar japönsku á

Íslandi. Því einblínum við á þróunarvinnuna á Ís-landi því hér er margt hæfileikaríkt fólk á því sviði. Nú eru til að mynda tvær nýjar forritunarstöður lausar hér á landi.“

Arnar spáir því að fram til ársins 2020 eigi tungumálakennsla eftir að breytast mikið. „Ég sé fyrir mér að það verði talsverð samþjöppun á þessum markaði á næstu tíu árum. Við erum með frábæra tækni, leiðandi í nýjum kennsluaðferðum og rétta fólkið til að taka þetta áfram. Eftir fimm til tíu ár viljum við verða meðal stærstu fyrirtækja í heimi í tungumálakennslu á netinu.“

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

það koma aftur og aftur fyrir í text-um sem nemandinn les eða heyrir. Það má segja að með Cooori skapist tækifæri til að læra án þess að slakt minni haldi aftur af árangrinum,“ segir Arnar.

Ætlar ekki að gera kennara óþarfaNú þegar eru hundruð þúsunda notenda sem nýtt hafa sér afurðir Cooori. Meðal þeirra eru nemendur í japönsku við Háskóla Íslands og fjölmargir japanskir háskólanem-endur en þeir eru flestir að læra ensku. Cooori nýta nemendur sem viðbót við nám sitt. Kennarinn get-ur svo fylgst með því hverjir veiku punktarnir eru hjá hverjum og ein-um og lagt sérstaka áherslu á að

Arnar ásamt eiginkonu sinni, Chigusa Shimamura og syninum Evan Ágúst Shimamura Arnarsson. Á myndinni eru þau við Gullna hofið í Kyoto.

Þegar Arnar var að þróa hugmyndina að Cooori fór hann á hverjum degi í sex mánuði í Yogogi-garð í miðborg Tókýó og lagði drög að þróun hugbúnaðarins.

42 viðtal Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 43: 29 08 2014
Page 44: 29 08 2014

WWW.LEIKHUSID.IS

Justin Timberlake heillaði unga fólkið í Kópavoginum á sunnudagskvöld og miðaldra tónleikarýnir Fréttatímans hreifst með. Ljósmynd/Hari

Júmbó og JustinÉ g er rétt tæplega fer-

tugur karlpungur en hef alltaf verið ginnkeyptur fyrir svolitlu píkupoppi.

Hef alltaf haft sérstakt dálæti á Michael Jackson og Spice Girls eiga sérstakan stað í hjarta mínu. Britney Spears og Christina Aqui-lera reyndar líka. Það þurfti því ekkert að snúa rosalega hart upp á höndina á mér að rúlla í Kópa-voginn, rétt skal vera rétt, að sjá Justin Timberlake á tónleikum.

Þeir sem komnir eru yfir

miðjan aldur tala gjarnan um það þegar Led Zeppelin kom hér og spilaði á hátindi frægðar hljóm-sveitarinnar árið sjötíueitthvað og súrkál sem stærsta tónleika-viðburð Íslandssögunnar. Í mörg ár hér eftir munu þeir sem voru í Kórnum á sunnudaginn tala á svipuðum nótum um þessa tón-leika. Sú breyting hefur orðið á að nú eiga allir tónleikagestir, já allir tónleikagestir, myndir og mynd-bönd af tónleiknum því til stað-festingar. Ekki hefði ég viljað vera

intervefurinn þegar öll selfíin, snapptjöttin og Facebookstatus-arnir byrjuðu að fylla hvern krók og kima af vefnum upp úr kvöld-matarleytinu. Kannski er það bara ég, en mér í það minnsta þykir óþarfi að hanga í símanum allan tímann á meðan viðburður eins og þessi á sér stað. Viðurkenni reyndar að ég tók upp brot af endurkomutónleikum Langa Sela og skugganna á Bar 11 hérna um árið þannig að ég skil konseptið. En er einhver að fara að horfa ömurlegt myndband tekið upp á símadruslu frá hinum endanum á fótboltavelli þar sem stjarnan er hálfur pixell, max og hljóðgæðin eru skruðningur í besta falli? Þannig að í framtíðinni – ef þú ert ekki fremst er þetta hálfgert tilgangsleysi. Ég var t.d. fremst á Langa Sela tónleikunum. Ein, tvær myndir, eitt selfí og fimm, sex snapptjött eru maxið. Svo á bara að skemmta sér á staðnum

og hananú, er alla vega skoðun þess fúla karls sem þetta skrifar.

Tónleikarnir voru góðir. Justin var í stuði og þrátt fyrir að hljóðið væri ekki alltaf upp á sitt besta, í það minnsta í stúkunni þar sem við frúin sátum, virðist vel hægt að halda tónleika þarna í uppsveit-um Kópavogs.

Sá eða sú sem sá um skipu-lagninguna ætti að fá Fálkaorðu ekki seinna en um áramótin. Allur þessi fjöldi fólks, 17 þúsund manns, komst tiltölulega klakk-laust til og frá tónleikastaðnum sem augljóslega var ekki hann-aður til þess að taka á móti svona mörgu fólki í einu. Ég var svo stressaður að komast á réttum tíma á tónleikana að ég þorði ekki annað en fara vel tímanlega að heiman og þegar ég var svo allt í einu bara mættur á planið fyrir framan Kórinn sá ég ekki annan kost í stöðunni en að fara beinustu leið í Krónuna, hvar ég bauð

eiginkonunni upp á Júmbó-lang-loku í tilefni kvöldsins.

Þegar JT hafði farið vandlega í gegnum lögin, spilað bæði á kassagítar og píanó, dansað og spjallað við áhorfendur, sem voru einkar vel með á nótunum þrátt fyrir símahangsið, var komið að uppklappinu sem endaði á laginu Mirrors og þvílíka stemningu í einu knattspyrnuhúsi hefur eng-inn upplifað áður á Íslandi. Hárin risu á hnakkanum og gæsahúðin náði upp um alla handleggi. Justin Timberlake tókst að töfra alla í salnum upp úr skónum. Hafi ef einhver farið svekktur af vett-vangi hefur sá sami bara verið að basla við símann sinn allt kvöldið. Skemmtir sér svo bara eins og það sé árið 1993 næst þegar stærsti skemmtikraftur heimsins kíkir við.

Haraldur Jónasson

[email protected]

Stórkostleg stemning var á Justin Timberlake tónleikunum í Kórnum í Kópavogi. Allir voru með símann á lofti sem kom að góðum notum þegar JT bað um smá rómó stemningu.

44 tónleikar Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 45: 29 08 2014
Page 46: 29 08 2014

Völusteinar

HHvenær lærist manni leti – eða að minnsta kosti tilhneiging til að fresta því sem gera þarf? Þessu velti ég fyrir mér um liðna helgi þegar ég hafði loks­ins dug í mér að renna með kerruna í eftirdragi og kaupa eina gröfuskóflu af völusteinum svokölluðum hjá BM Vallá. Nokkur ár eru liðin frá því að minn betri helmingur orðaði þessi kaup við mig. Völusteinunum vildi sú góða kona raða meðfram veggjum í garðinum hjá okkur til þess að koma í veg fyrir illgresisvöxt.

Mér leist strax vel á hugmynd konu minnar og samþykkti hana óðar. Það er snyrtilegt að setja jarðvegsdúk með­fram steyptum veggjum og völustein­ana ofan á. Þá eiga óæskilegar plöntur erfiðara með að sá sér, aðskiljanlegar jurtir sem ég kann ekki að nefna – en vaxa af ótrúlegri þrautseigju á stöðum þar sem þær eiga ekki að vera. Það á við um skorur við húsveggi, milli hellna og víðar.

Þótt hugmyndin væri góð og einróma samþykkt á heimili okkar dró ég það að sækja völurnar. Þess vegna var ill­gresið með frítt spil. Ég hef á langri ævi þróað með mér hæfileika til þess að horfa fram hjá ýmsu svona, hvort heldur er illgresi, flögnuð málning, ósleg inn túnbleðill eða drasl í bílskúrn­um, vitandi þó að framkvæmdaleysi í þessum málaflokki getur farið svolítið í taugarnar á athafnasamri frúnni. Hún hefur þó sýnt bónda sínum umburðar­lyndi í þessum efnum þótt fyrr á árum hafi hún stundum bent honum á verk­glaða nágranna sem héngu í köðlum við vinnu á þökum, skröpuðu gamla málningu af gluggapóstum, klipptu tré og slógu garða. Verstur var samanburð­urinn á aðventunni þegar grannarnir létu desemberkulda ekki á sig fá heldur hengdu seríur á tré og þakskegg undir aðdáunaraugum eiginkvenna sinna sem horfðu á aðfarirnar úr hlýjum stofum sínum. Þá þótti mér skynsamlegra að vera líka í hlýjunni, helst upp í sófa með góða bók eða blað. Af umhverfisþrýst­ingi kom þó yfirleitt að því að ég rölti út með seríudræsu sem ég dró á tré, stundum úr stiga, en þakskeggið lét ég eiga sig – og komst upp með það.

Eftir að við fluttum okkur um set fyrir nokkrum árum eru hvorki tré né gras­flöt í garðinum okkar. Það verður seint fullþakkað – en þar eru steyptir veggir og ég hafði lofað, skömmu eftir að þeir voru reistir, að setja að þeim völustein­ana í fegurðarskyni og sem illgresis­vörn. Eftir áralangan drátt á þeirri framkvæmd mannaði ég mig loks upp í völusteinakaupin um helgina – og bætti við jarðvegsdúk til að gera illgresinu enn erfiðara fyrir.

Þegar að verkinu kom voru í um­sjón minni tveir fimm ára afadrengir, systkinasynir og góðir leikfélagar. Amman hafði brugðið sér af bæ svo ég var einn í eftirlitinu. Ég stakk því upp á því við sveinana að þeir kæmu í verka­

mannavinnuna með afa, vissi af litlum leikfangahjólbörum innan um annað dót í bílskúrnum. Þeir voru til í það, engin leti á þeim bænum. Hún hellist víst ekki yfir karlkynið fyrr en síðar á lífsleiðinni, án þess að ég viti nákvæmlega hvenær.

Ég klippti því jarðvegsdúkinn í ræmur sem pössuðu meðfram veggjun­um. Drengirnir héldu hvor í sinn enda dúksins, hreyknir af hlutverkinu. Enn kátari urðu þeir þegar að völumokstri og hjólböruakstri kom. Þá fylltu þeir leikfangahjólbörunar um leið og afinn fyllti sínar úr völuhrauknum á stétt­inni. Saman ókum við börunum síðan á áfangastað og helltum úr þeim, snurfus­uðum og gerðum fínt fyrir ömmu.

Amman varð glöð þegar hún kom til baka og þakkaði vinnumönnum sínum vel unnið verk, þeim yngri kannski frekar en afanum sem dregið hafi fram­kvæmdina, þetta lítilræði, í nokkur ár. Þeim var verkið augljós leikur. Það var gaman að keyra hjólbörur í réttri stærð með hæfilegu hlassi völusteina við hliðina á þeim stóru sem afinn stýrði. Þeir skiptust á að moka og keyra leik­fangabörurnar af því að við áttum bara einar. Sennilega hefði vinnan verið enn skemmtilegri ef við hefðum átt tvennar. Vandann leystum við með því að sá sem hvíldi fékk að halda í handföngin hjá afa – og báðir röðuðu þeir völunum eftir hverja ferð.

Það var ekki að sjá að þeir þreytt­ust. Ég er viss um að strákarnir munu hlaupa til og aðstoða afa sinn með glöðu geði – gefist þeim hjólbörufæri eða annað viðlíka á næsta ári – og líka þegar þeir verða sjö eða átta ára. Spurningin er svo hvenær þeir komast á það stig að segja: „Æ, ég nenni því ekki.“ Sennilega er það þroskamerki, að átta sig á því að maður getur komist undan verki með því að þráast eða þumbast við.

Kannski gerist það ekki fyrr en afadrengirnir verða unglingar – og kannski gerist það ekki. Sumir eru þeirrar náttúru að þeir eru að allt sitt líf og fá loks viðeigandi ummæli í minn­ingargrein: „Hann var verkmaður góður, hagur á járn og tré og féll aldrei verk úr hendi.“ Þannig ummæli fá án efa nokkrir af duglegu nágrönnunum mínum gegnum árin. Í mínu tilfelli eru slík ummæli ólíkleg. Af tillitssemi verður þó varla sagt að hinn gengni hafi legið með bók uppi í sófa á meðan aðrir rústbörðu bárujárn, hefluðu fjalir eða hengdu seríur á greinar. Líklegra er að þar muni standa: „Hann sinnti sínu, blessaður, var dagfarsprúður en nokkur sveimhugi.“

Kannski verða guttarnir líka eins og afinn þegar tímar líða, draga það miss­erum eða árum saman að sækja völu­steina fyrir ömmur framtíðarinnar – en á hinn bóginn getur líka verið að þeir hafi fengið fítonskraftinn frá ömmunni í vöggugjöf.

Hver veit?

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT

METSÖLULISTI EYMUNDSSON

VIKAN 20.08.14 - 26.08.14

1 2

5 6

7 8

109

43 Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson

Lífið að leysa Alice Munro

Ísl/ensk- ensk/ísl orðabók Laufey Leifsdóttir

Afdalabarn Guðrún frá Lundi

Ísl/dönsk- dönsk/ísl orðabók Halldóra Jónsdóttir

Ljósa Kristín Steinsdóttir

Fangi himinsins Carlos Ruiz Zafón

Mánasteinn Sjón

Kynlíf já, takk Ragnheiður Eiríksdóttir

I was here Kristján Ingi Einarsson

46 viðhorf Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 47: 29 08 2014

Stærsta tölvuverslun landsins

Afmælishátíð

Auglýsing/kynning

Á afmælishátíð Tölvutek í Hallarmúla-num á morgun laugardag kl 12:00 verða einhver svakalegustu afmælistilboð sem nokkurn tíma hafa sést en það verða fartölvur með allt að 50 þúsund krónu afslætti á verði frá kr. 39.900 og spjald-tölvur frá kr. 9.990. Það verða afslættir á öllum GIGABYTE móðurborðum og skjákortum, Thermaltake turnum, Tt eSPORTS leikjavörum eins og músum, lyklaborðum og heyrnartólum, kynningartilboð á nýrri spjaldtölvulínu frá Acer og fjöldi annarra glæsilegra tilboða.

Þetta verður án efa einhver “glæsilegasta og flottasta afmælisveislan í ár” segir Bragi Haraldsson, framkvæmdastjóri Markaðsdeildar Tölvuteks en á mor-gun laugardag mun Tölvutek vera með ógleymanlega afmælishátíð í stærstu tölvuverslun landsins í Hallarmúlanum þar sem Valdimar Guðmunds mun byrja hátíðina með afmælistónleikum og flytja sín vinsælustu lög. Sirkus Íslands verður einnig í fullu sprelli og fjöri með ótrúlegar

sirkuslistir, blöðrudýr og sirkusskóla. Kapteinn Tölvutek og Ofurkonan verða á stjörnuteppinu þar sem hægt verður að stilla sér upp og fá mynd af sér á Facebook en Ofurkonan mun út-deila verðlaunum fyrir þá sem eru taka sig vel út á stjörnuteppinu. 6 metra há og risavaxin Angry Birds Rennibraut verður í boði Skátalands. Á afmælis-hátíðinni verða svo League of Legends sérfræðingar úr leikjahópnum Tölvutek Black sem sigraði nýverið stærsta leikjamót Íslands og var að koma frá Bretlandi þar sem keppt var við ein sterkustu lið Evrópu í League of Legends en þar lönduðu strákarnir okkar fimmta sætinu, þessir öflugu leikjaspilarar verða í verslun

Tölvutek og veita faglega ráðgjöf um hvaða búnaður hentar best fyrir alvöru spilun eins og nýjustu mýsnar frá Tt eSPORTS og leikjalyklaborð frá GIGA-

BYTE sem eru bæði á frábærum tilboðum. Ýmsar kræsingar verða í boði en það

verða þúsundir af Emmess Ís,

Carnival Popp og sykursætt Candy

Floss. Svo verða ein-hver svaka-

legustu afmælis-

tilboð sem nokkurn tíma hafa sést segir Bragi að lokum en það verða einnig beinar útsendingar á bæði Bylgjunni og

FM957 þar sem gefnir verða fjöldi vinn-inga á afmælishátíðinni á laugardag.

Sjóðheitur bæklingurTölvutek - Auglýsing

Skráðu þig á Facebook

Sól í hjarta Hvernig sem viðrar verður einstakt fjör og skemmtun í Hallarmúla þar sem menn gæða sér á ís, poppi, candy floss ofl. ofl

Á MORGUN

LAUGARDAG

OPIÐ FRÁ 12 TIL

MIÐNÆTTIS

www.tolvutek.is - Vefverslun okkar er opin allan sólarhringinn

Ótrúleg opnunarhátíð Tölvuteks 2013 er enn fersk í minni

Þú gætir unnið utanlandsferð fyrir tvo hvert sem er með WOW Air fyrir þig og félaga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig í “Eventið” okkar á Facebook síðu Tölvuteks en við getum án efa mælt með WOW Air sem að okkar mati er skemmtilegasta flugfélag í heimi:)

Hallarmúla S 12100°

Utanlandsferð fyrir tvo!

10.000 manns á einum degi

Tölvutek opnaði stærstu tölvuverslun landsins í Hallarmúla á þessum degi fyrir ári síðan og fagnar því í ár á okkaráttunda ári með ógleymanlegri afmælisveislu sem byrjar með afmælistónleikum Valdimars Guðmunds.

Valdimar Guðmunds

Popp og CandyFloss

Tölvuteks Fréttir

Sirkus Íslands

Ís fráEmmess

Þetta var ótrúlega skemmtilegur dagur og við bara verðum að þakka fyrir okkur með afmælisveislu sem verður ekkert smærri í sniðum en opnunarhátíð okkar í fyrra segir Hafþór Helgason, fram-kvæmdastjóri Tölvutek en á hátíðina í fyrra mynduðust biðraðir í kræsingar og ótrúleg tilboð og munum við því dreifa traffíkinni í ár á báðar hæðir verslu-nar okkar og bæta þar með við fjölda afgreiðslukassa þannig að þeir verði um átján talsins sem ætti að skila meiri hraða og minni röðum svo hægt sé að njóta skemmtunnar og kræsinga frá frábærum samstarfsaðilum okkar í ár.

Nóg að gera á gólfinu hjá Tölvutek :)

Afmælis-tilboð

Kapteinn

Föstudagur29. ágúst 20142. tölvublað 2. árgangurSími: 563 6900

Page 48: 29 08 2014

AFSLÁTTURAF SILICON POWER MINNISLYKLUM

50%ALLT AÐ

ALLT AÐ

50%AFSLÁTTUR

NOTAÐAR OG LÍTIÐ ÚTLITSGALLAÐAR

SPJALDTÖLVUR Á ÓTRÚLEGU VERÐI

MEÐAN BIRGÐIR ENDAST FRÁ

4.990

ALLT AÐ

50ÞÚSUND

AFSLÁTTUR AF

FARTÖLVUM VERÐ FRÁ

39.900

CANONPRENTARAR

AFMÆLISVERÐ Á CANON OG BROTHER PRENTURUM FRÁ KR.

4.990

Á MORGUN LAUGARDAG FRÁ 12 TIL MIÐNÆTTIS Í HALLARMÚLA 2AFMÆLISHÁTÍÐ

AFMÆLISTÓNLEIKARVALDIMAR GUÐMUNDS SPILAR ÖLL SÍN ÞEKKTUSTU LÖG

MSOFFICE

365 PERSONALAÐEINS MEÐ NÝRRI

ACER FARTÖLVU

4.99030stk - 1stk á mann

20stk - 1stk á mann

STJÖRNUTEPPILÁTTU MYNDA ÞIG

MEÐ KAPTEIN TÖLVUTEK

OG OFURKONUNNI

AFSLÁTTURAF ÖLLUM GIGABYTE SKJÁKORTUM

20%ALLT AÐ

20%AFSLÁTTURAF ÖLLUM THERMAL-

TAKE TURNKÖSSUM

Hallarmúla 2 Reykjavík

STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS

iPAD MINIÓTRÚLEGT TILBOÐ39.90020%AFSLÁTTURAF ÖLLUM GIGABYTE

MÓÐURBORÐUM

30STK

1 STK Á MANN

AÐEINS

VERÐ ÁÐUR 46.900

4BLS

KIP

PA Ú

T :)

Page 49: 29 08 2014

29. ÁGÚST 2014 - BIRT MEÐ

FYRIRVARA UM BREYTIN

GAR, PRENTVILLUR OG M

YNDABREN

GL

20%AFSLÁTTURAF ÖLLU USB GLINGRI

FRÁ SATZUMA

20%AFSLÁTTURAF ÖLLUM Tt eSPORTS

MÚSUM, LYKLABORÐUM

OG HEYRNARTÓLUM

Á MORGUN LAUGARDAG FRÁ 12 TIL MIÐNÆTTIS Í HALLARMÚLA 2AFMÆLISHÁTÍÐ

LAUGARDAGINN 30.ÁGÚST

OPIÐ FRÁ 12 TIL MIÐNÆTTIS

AFMÆLISHÁTÍÐ

POPP&CandyFlossALVÖRU CARNIVAL POPP

OG SYKURSÆTT CANDY

FLOSS

SIRKUSÍSLANDSSTÓRSKEMMTILEGAR

SIRKUSLISTIR ALLAN

DAGINN

SIRKUSSKÓLINNLÆRÐU FRÁBÆR SIRKUSTRIX Í ALVÖRU SIRKUS SKÓLA

STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS • HALLARMÚLA 2 • 108 REYKJAVÍK

3TBSeagate Expansion USB

3.0 glæsilegur flakkari

14.9001TB

Flottur Lacie USB 3.0

örsmár ferðaflakkari

9.990

RISARENNIBRAUT

6 METRA ANGRY BIRDS RENNBRAUT FRÁ

SKÁTALANDI

20002000 STK ÍS FRÁ EMMESS Í BOÐI

20%AFSLÁTTURAF ÖLLUM THERMAL-

TAKE TURNKÖSSUM

150STK

1 STK Á MANN

AÐEINS

200STK

1 STK Á MANN

AÐEINS

300STK

1 STK Á MANN

AÐEINS

24”Hágæða 24” BenQ skjár á

ótrúlegu afmælistilboði

19.900VERÐ ÁÐUR 26.900

VERÐ ÁÐUR 19.900

VERÐ ÁÐUR 14.900

4BLSKIP

PA Ú

T :)

Page 50: 29 08 2014

Valdimar Guðmunds

Ofurkonan og Kapteinninn

Tölvutek Black LOL liðið

Sirkus Íslands

Hverjir verða í Hallarmúlanum

Það er engin annar en snillingurinn Valdimar Guðmundsson sem mun skem-mta gestum á Afmælishátið Tölvuteks sem hefst Laugardaginn kl 12 í Hallar-múla 2. Frábært skemmtun, kræsingar og að sjálfsögðu einstök opnunartilboð.

Við þurftum ekki að leita langt en á laugardaginn á Afmælishátið Tölvuteks í Hallarmúlanum verður hægt að láta taka mynd af sér með Kaptein Tölvutek og Ofurkonunni á stjörnuteppinu og verða verðlaun í boði fyrir alla stjörnuglaða meðan birgðir endast.

AÐEINS Í DAG • HALLARMÚLA 2 • ÓTRÚLEG TILBOÐ

ÚTSÖLUMARKAÐUR

Í DAG FÖSTUDAGHALLARMÚLA 2 OPIÐ FRÁ 12:00

TIL 18:00

ÚTSÖLUMARKAÐUR

Íslandsmeistarar í League of Legends verða á svæðinu og veita faglega ráðgjöf við val á leikjamúsum, lyklaborðum og sérhæfðum leikjabúnaði en tilboð eru á búnaði frá Tt eSPORTS og GIGABYTE.

Þetta verður ógleymanlegur dagur fyrir alla fjölskylduna á Afmælishátið Tölvuteks í Hallarmúlanum á laugardag-inn. Sirkus Íslands verður með ótrúlegar sirkuslistir, blöðrudýr og Sirkusskóla þar sem fram fer kennsla á skemmtilegum sirkuslistum undir leiðsögn kennara.

LAUGARDAGINN 30.ÁGÚST

OPIÐ FRÁ 12 TIL MIÐNÆTTIS

AFMÆLISHÁTÍÐ

Tölvuteks FréttirSTÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS • HALLARMÚLA 2 • 108 REYKJAVÍKVið erum 8 ára • Afmælisveisla ársins í Hallarmúla 2 • Frábær skemmtiatriði og tilboð

STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS • HALLARMÚLA 2 • 108 REYKJAVÍK

ALLT AÐ90%AFSLÁTTURAF RÝMINGARVÖRUM, SÝNINGAR-EINTÖKUM OG ÚTLITSGÖLLUÐUM

VÖRUM. FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ, ALLT Á AÐ SELJAST :)

ALLT AÐ30%AFSLÁTTURAF ÖLLUM TÖLVUSKJÁM

Á ÚTSÖLUMARKAÐI

ALLT AÐ50%AFSLÁTTURAF FARTÖLVUTÖSKUMRÝMUM FYRIRNÝJUM TÖSKUM

ALLT AÐ50%AFSLÁTTURNOTAÐAR OG LÍTIÐ ÚTLITSGALLAÐAR

SPJALDTÖLVUR Á ÓTRÚLEGU VERÐI

MEÐAN BIRGÐIR ENDAST FRÁ8.450

ALLT AÐ

50ÞÚSUND

AFSLÁTTUR AF

FARTÖLVUM VERÐ FRÁ

39.900

ALLT AÐ

75%AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR AF HEYRNAR-

TÓLUM VERÐ FRÁ

750

50%AFSLÁTTURAF ÖLLU USB GLINGRI

FRÁ SATZUMA

Á ÚTSÖLUMARKAÐI

Page 51: 29 08 2014

HeilsaHelgin 29.-31. ágúst 2014

Saksóknarar í hörkuformi

LÍFSTÍLL

STYRKUR

BRENNSLA/MÓTUN

HARDCORE

Verum hraust í haust...

H afdís Jónsdóttir, eða Dísa í World Class, segir okkur frá undirbúningi haustsins í World Class. „Við rekum

níu heilsuræktarstöðvar á höfuðborg-arsvæðinu og korthafar okkar hafa að auki aðgang að þremur sundlaugum auk allra opinna hóptíma,“ segir Dísa. Hún segir undirbúning haustsins fara vel af stað og hlakkar til vetrarins.

Ný heimasíða og bókunarkerfi í vinsæla hóptímaNú í sumar tók World Class nýja heimasíðu í notkun sem býður upp á þann möguleika að bóka sig í hóp-tíma viku fram í tímann og fá áminn-ingu í farsímann. „Nú þarf enginn að gleyma heilsuræktinni sinni,“ segir Dísa. „Þessi nýjung hefur mælst vel fyrir, nú þarf fólk ekki að standa í biðröð eftir aðgangi í tíma, það bókar sig í tímana í gegnum heimasíðuna og

tryggir sér þar með pláss,“ segir Dísa ennfremur.

Ný spinninghjól í Laugum„Við höfum endurnýjað öll spinning-hjól í Laugum og þau eru af nýjustu og bestu gerð frá LifeFitness. Einnig höfum við bætt við spinninghjólum á aðrar stöðvar.“ Dísa segir spinn-ingtíma vera í Laugum, Seltjarnar-nesi, Ögurhvarfi og Mosfellsbæ. „Það er gífurleg aðsókn í spinningtíma hjá okkur, því kemur þessi viðbót á hjólum sér einstaklega vel.“

Opnir hóptímar, ný tímatafla tekur gildi 1. septemberViðskiptavinir World Class hafa að-gang að öllum opnum hóptímum. Um er að ræða mikið úrval tíma, „Spinn-ing og Hot Yoga eru okkar vinsælustu tímar en við höfum margt í boði og fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Við kynn-

um til leiks tímatöflu vetrarins, 1. september næstkomandi,“ segir Dísa.

Ný og spennandi nám-skeið – mikið af nýjungumDísa segir að fjöldi nýrra námskeiða verði í boði. „Við höfum mikið úrval námskeiða nú í september og má með sanni segja að allir eigi að finna námskeið við hæfi.“

Af nýjungum má nefna nýtt æfingakerfi, Kick Fusion, þar sem unnið er með eigin líkams-þyngd og Tabata æfingalot-ur. Önnur vinsæl námskeið

Hraust í haust!

Unnið í samstarfi við

World Class.

eru meðal annars Hörkuform, Nýr lífsstíll, Fit Pilates í heitum sal, Mömmutímar, Með-göngunámskeið, Herþjálfun og fleiri. „Fyrir unglingana bjóðum við upp á 12 vikna nám-skeið, Unglingahreysti, en það eru námskeið fyrir þá sem eru í 7. - 10. bekk. Á námskeið-inu fræðast unglingarnir um hollt mataræði, æfingar og heilsu. Hægt er að nýta frí-stundastyrkinn á það námskeið.“

Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu World Class, www.worldclass.is.

bls. 52

Ekki æfa á fastandi maga

bls. 74

Page 52: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201452

Prófaðu Sensodyne vörurnar og finndu muninn.

Sensodyne fyrir viðkvæmar tennur

DY

NA

MO

RE

YK

JAV

ÍK

NÝ OG BETRI

HÖNNUN!RI

TANNBURSTAR OG TANNKREM FYRIR VIÐKVÆM SVÆÐI

Saksóknarar í hörkuformiSaksóknararnir Kolbrún Benedikts-dóttir og Hulda Elsa Björgvinsdóttir stunda líkamsrækt af miklum móð. Báðar æfa þær kraftlyftingar, auk þess er Kolbrún í Crossfit og Hulda Elsa stundar hlaup af og til.

K olbrún Benediktsdóttir og Hulda Elsa Björgvins-dóttir, saksóknarar, hófu báðar að æfa kraftlyfingar

í byrjun ársins og líkar vel. Kolbrún hefur æft Crossfit í þrjú ár og upplifði þar í fyrsta sinn að langa virkilega á æfingu.

Hulda Elsa byrjaði í einkaþjálfun í október síðastliðnum og hafði aldrei áður stundað kraftlyftingar. „Ég hafði verið að lyfta lóðum í líkams-ræktarstöðvum en ákvað svo að fara í einkaþjálfun þar sem ég kynnt-ist kraftlyftingum. Ég hefði aldrei trúað því hvað þetta er skemmtilegt. Mér finnst alltaf gaman að mæta á æfingar og það er engin kvöð enda er félagsskapurinn mjög góður,“

segir Hulda sem æfir lyftingarnar í fjögurra manna hópi.

Fyrst eftir að Hulda Elsa byrjaði í einkaþjálfuninni vann hún að því að undirbúa líkamann undir kraft-lyftingarnar. „Fyrstu tvo til þrjá mánuðina fór ég ekkert nálægt stóru lóðunum. Svo í byrjun ársins fór ég að stunda bekkpressu, hnébeygjur, réttstöðulyftu og aðrar kraftlyftingar þrisvar sinnum í viku. Það er virki-lega hvetjandi að bæta sig. Það er svo áþreifanlegt þegar maður nær að lyfta fleiri kílóum og maður verður ægilega glaður þegar það tekst.“

Kolbrún tekur í sama streng og segir félagsskapinn skipta miklu máli. Sumarið 2011 byrjaði hún að

æfa Crossfit og hafði aldrei áður stundað reglulega hreyfingu. „Ég byrjaði af forvitni því ég hafði heyrt af mörgum sem voru að æfa. Ég fann strax að þetta var eitthvað fyrir mig og upplifði í fyrsta sinn á ævinni að virkilega langa á æfingu,“ segir Kol-brún. Yfirleitt æfir hún Crossfit fjór-um til fimm sinnum í viku. „Í Crossfit er mikil samvinna og skemmtileg hópamyndum. Þetta er þannig íþrótt að fólk kynnist strax og það myndast skemmtilegur andi.“

Í janúar bætti Kolbrún svo kraft-lyfingum við og ætlar að taka þátt í sínu fyrsta kraftlyfingamóti á næstu dögum, Íslandsmótinu í réttstöðu-lyftu. „Það er nú pínu upp á grín og líka til að hafa gaman af þessu.

Áður hef ég keppt í liðakeppnum í Crossfit.“

Eftir að Kolbrún byrjaði að æfa reglulega finnur hún mikinn mun á líðan sinni. „Það er mjög gott að fá reglulega hreyfingu þegar maður er í krefjandi starfi og með fjölskyldu. Ég finn að ef maður gefur sér tíma til að hreyfa sig er maður betur í stakk búinn að takast á við lífið.“

Hulda Elsa segir það algengan mis-skilning meðal kvenna að vöðvarnir verði mjög stórir af kraftlyftingum. „Það er eiginlega þvert á móti því kraftlyftingar hafa verið sú hreyfing sem hefur hjálpað mér hvað mest að léttast. Líkaminn mótast mikið við kraftlyfingarnar. Þegar ég lyfti sem þyngstu léttist ég mest.“

Ef maður gefur sér tíma til að hreyfa sig er maður betur í stakk búinn að tak-ast á við lífið.

Page 53: 29 08 2014

heilsaHelgin 29.-31. ágúst 2014 53

Vörn gegn sveppasýkingu í meltingarvegiBio-Kult Candéa hylki veita vörn gegn sveppasýkingu í meltingarvegi og á viðkvæmum svæðum kvenna.

Bio Kult heldur mér í jafnvægi. Fyrir um einu og hálfu ári keypti ég mér fyrsta pakkann af Bio – Kult Candéa. Ég hafði þá í fjöldamörg ár verið búin að glíma við mikla upp-þembu og meltingarvanda. Mér leið oftast hálf illa eftir máltíðir og var búin að reyna eitt og annað. Fljótlega eftir að ég byrjaði á Bio Kult hvarf þetta, ég tek inn tvö hylki

á dag í hádeginu. Kláði og pirringur í húðinni hefur stórbatnað og nánast horfið, kláði sem var virkilega að gera mér lífið leitt auk mikilla þurrku-

bletta í húðinni sem voru verstir í andliti, þeir heyra nú sögunni til. Sykurlöngun hefur horfið eftir að ég byrjaði á Bio Kult Candéa hylkj-

unum. Ég hef farið á sterka sýklalyfjaskammta án þess að þurfa að stríða við sveppasýkingu í kjölfarið. Ég hef aldrei hætt að taka inn Bio – Kult á þessum tíma, það ER orðið hluti af rútínu hjá mér og

ég get heilshugar mælt með því við alla og geri það.

Alma Lilja Ævarsdóttir.

B io-Kult Candéa er öflug blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og frækjarna greipaldins sem veitir

öfluga vörn gegn candida sveppasýk-ingu í meltingarvegi kvenna og karla. Sveppasýking getur lýst sér á mis-munandi vegu og geta einkennin meðal annars verið munnangur, fæðuóþol, pirringur, skapsveiflur, þreyta, melting-artruflanir, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni og ýmis húðvandamál. Bio-Kult Candéa er einnig öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum.

Bio-Kult Candéa hylkin henta vel fyrir alla, unga sem aldna. Þau fást í öllum apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upp-lýsingar má nálgast á icecare.is

Átta ára gömul dóttir Heiðrúnar Guð-mundsdóttur fann oft fyrir maga- og höfuðverk síðasta vetur. „Hún hafði mikla þörf fyrir sykur og reyndi oft að fá sér sætindi. Einstaka sinnum fékk hún ristilkrampa sem gengu mjög nærri henni. Um vorið og fyrri hluta sumars ágerðust þeir og kvaldist hún mikið í hvert skipti,“ segir Heiðrún sem átti við sama vandamál að stríða sem barn og vissi því hvernig dótturinni leið og um hvað málið snérist. „Þegar ég leitaði eftir upplýsingum á netinu rakst ég á umfjöllun um Bio-Kult Candéa við

sveppasýkingu og að það væri einnig hjálplegt við ristilvandamálum. Þegar ég skoðaði málið nánar sá ég að hún hafði flest einkenni sveppasýkingar í meltingarvegi.“

Síðasta sumar byrjaði dóttir Heið-rúnar að taka daglega inn tvö hylki af Bio-Kult Candéa og varð strax breyting á líðan hennar. „Hún hætti að kvarta undan magaverkjum, regla komst á meltinguna og ristilkramparnir hættu. Í dag tekur hún samviskusamlega eitt hylki eftir kvöldmat og nú sjö mánuðum síðar hefur ristilkrampinn ekki látið á sér kræla. Sykurþörfin er mun minni og höfuðverkurinn heyrir nánast sögunni til og þar með sláum við tvær flugur í einu höggi. Ég er mjög þakklát fyrir þessa dásemdar vöru sem hefur gjör-breytt lífi dóttur minnar.“

Halldóra Sveinsdóttir hefur einnig góða reynslu af Bio-Kult Candéa en í mörg ár var meltingin í ólagi. „Af og til fékk ég brjóstsviða, var með upp-þembu og sífellt ropandi. Þegar ég var sem verst var ég alveg stífluð í melt-ingarveginum. Eftir að ég byrjaði að taka inn Bio-Kult Candéa hylkin lagað-ist meltingin og óþægindin hurfu,“ segir Halldóra sem í dag er orkumeiri en áður og finnur mun á húðinni. „Bio-Kult Candéa er frábær vara sem ég mæli með.“

„Ég las um Femarelle og leist vel á að prófa hormónalausa með-ferð og hef tekið það inn í nokkra mánuði og er búin að endur-heimta mitt fyrra líf,“ segir Eva Ólöf Hjaltadóttir, 71 árs. „Mér hafði ekki liðið nógu vel og var farið að finnast óþægilegt að vera mikið innan um fólk. Mér fannst ekki gott að vera í hávaða og hafði því einangrast félagslega,“ segir hún.„Eftir að ég hafði tekið Fermarelle í sex mánuði hætti ég að svitna eins og áður og er núna í sama bolnum allan daginn og er hætt að finna fyrir verkjum. Það besta er að börnin mín og tengdabörn

hafa orð á því hvað ég sé orðin hress. Að auki hef ég misst 11 kíló án þess að reyna það sérstaklega.

Ástæðan er sú að mér líður betur og ég get hreyft mig óhindrað. Ég er svo ánægð með Femarelle hylkin að ég mæli með þeim við allar vinkonur mínar.“

Eva Ólöf Hjaltadóttir.

„Ég ákvað að prófa Femarelle síðasta vetur eftir að hafa lesið frásögn konu í blaði þar sem hún lýsti ánægju sinni með vöruna,“ segir Soffía Káradóttir sem á þeim tíma var að byrja á breytingaskeiðinu en vildi ekki nota horm-óna. „Ég fann fyrir hitakófum, fótaóeirð, skapsveiflum, líkamlegri vanlíðan og vaknaði oft upp á nóttunni.“Eftir að Soffía hafði tekið Femarelle inn í aðeins 10 daga hurfu öll einkenni breytingaskeiðsins. „Nú fæ ég samfelldan

svefn, finn ekki lengur fyrir hitakófum eða fótaóeirð og líður mun betur á allan

hátt og er í góðu jafnvægi. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér liði í dag ef ég hefði ekki kynnst þessu dásamlega undraefni.“

Soffía Káradóttir.

Femarelle er fáanlegt í apótekum, heilsuverslunum

og í heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast

á icecare.is og á Facebook-síðunni Femarelle.

1 hylki 2svar á dag.Brizo™ er sojaþykkni sem getur umbylt lífsgæðum karlmanna.Inniheldur Soya, ekki erfðabreytt (GMO free).

Femarelle er dásamlegt fyrir konur á breytingaskeiðiFermarelle er náttúruleg vara, unnin úr soja og vinnur á einkennum tíðahvarfa hjá konum. Hitakóf, nætursviti, skapsveiflur og verkir í liðum og vöðvum eru algeng einkenni tíðahvarfa. Virkni þess hefur verið staðfest með fjölda rannsókna á undanförnum 13 árum.

Ég hef notað Brizo í nokkra mánuði, og er ánægður með hve vel það virkar á mig. Ég er orðinn 66 ára var farinn að finna fyrir því að ég þurfti oft að kasta þvagi, og náði ekki alveg að tæma blöðruna í hvert sinn. Þetta fannst mér óþægilegt og leið ekki vel með þetta. Þó vildi ég ekki nota lyf – frekar eitthvað náttúrulegt. Mér bauðst fyrir nokkrum mánuðum að prófa 1 mánuð af Brizo og fann strax að það létti á þrýstingi á þvagrásinni. Nú hef ég notað Brizo í nokkra mánuði samfleytt og er mjög ánægður með hvernig mér líður af því. Ég hef fulla trú á svona náttúrulegum lausnum í staðinn fyrir lyf. Takk fyrir mig

Skúli Sigurðarson

og karlmenn með góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

Brizo fyrir bununa …

Þekkirðu þetta vandamál?√ Lítil eða slöpp þvagbuna

√ Tíð þvaglát

√ Næturþvaglát

√ Skyndileg þvaglátaþörf

√ Erfitt að hefja þvaglát

√ Þvagleki eða erfitt að stöðva þvaglát

√ Þörf fyrir þvaglát skömmu eftir síðasta þvaglát

√ Sviði eða sársauki við þvaglát

Nú vakna ég útsofinn og -hvíldur. Ég er 65 ára og undanfarin ár hef ég þurft að hafa þvaglát allt að þrisvar sinnum á nóttu. Þetta hvimleiða vandamál var alltaf að ágerast, það olli mér vanlíðan og ég náði ekki að hvílst eins og ég þurfi. Eftir að ég fór að taka inn Brizo-hylkin hefur líðan mín gjörbreyst. Ég þarf miklu sjaldnar að vakna á nóttunni og er því úthvíldur að morgni. Sviðinn, sem einnig angraði mig er nánast horfinn. Ég mæli hiklaust með Brizo fyrir karlmenn á mínum aldri sem eiga við þetta vandamál að etja.

Finnur Eiríksson

www.icecare.is / FRUM - www.frum.is

Bio-Kult Candéa veit-ir öfluga vörn gegn candida sveppasýk-ingu í meltingarvegi kvenna og karla.

Unnið í samvinnu við

Icecare

Page 54: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201454

Dansfélag Reykjavíkur

SalsaBreakZumbaHip HopFreestyleBrúðarvalsBarnadansarBarnadansarSamkvæmisdansarSérnámsskeið fyrir hópaBörn - Unglingar - Fullorðnir

Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélögveita styrki vegna dansnámskeiða.

Innritunog upplýsingar

á dansskoli.is eða í síma 553 6645

Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | [email protected] Íslands | Faglærðir danskennarar

Dansfélag Reykjavíkur

SalsaBreakZumbaHip HopFreestyleBrúðarvalsBarnadansarBarnadansarSamkvæmisdansarSérnámsskeið fyrir hópaBörn - Unglingar - Fullorðnir

Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélögveita styrki vegna dansnámskeiða.

Innritunog upplýsingar

á dansskoli.is eða í síma 553 6645

Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | [email protected] Íslands | Faglærðir danskennarar

Dansfélag Reykjavíkur

SalsaBreakZumbaHip HopFreestyleBrúðarvalsBarnadansarBarnadansarSamkvæmisdansarSérnámsskeið fyrir hópaBörn - Unglingar - Fullorðnir

Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélögveita styrki vegna dansnámskeiða.

Innritunog upplýsingar

á dansskoli.is eða í síma 553 6645

Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | [email protected] Íslands | Faglærðir danskennarar

Dansfélag Reykjavíkur

SalsaBreakZumbaHip HopFreestyleBrúðarvalsBarnadansarBarnadansarSamkvæmisdansarSérnámsskeið fyrir hópaBörn - Unglingar - Fullorðnir

Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélögveita styrki vegna dansnámskeiða.

Innritunog upplýsingar

á dansskoli.is eða í síma 553 6645

Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | [email protected] Íslands | Faglærðir danskennarar

Dansfélag Reykjavíkur

SalsaBreakZumbaHip HopFreestyleBrúðarvalsBarnadansarBarnadansarSamkvæmisdansarSérnámsskeið fyrir hópaBörn - Unglingar - Fullorðnir

Ýmis starfsmanna-, stéttar- og sveitarfélögveita styrki vegna dansnámskeiða.

Innritunog upplýsingar

á dansskoli.is eða í síma 553 6645

Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553 6645 | [email protected] Íslands | Faglærðir danskennarar

25áraOpið hús laugardaginn 30. ágúst kl. 13-15

D ansskóli Jóns Péturs og Köru er 25 ára um þessar mundir. Skólinn var stofn-

aður 28. ágúst af þeim Jóni Pétri Úlfljótssyni og Köru Arngríms-dóttur. Þau reka skólann enn þann dag í dag ásamt Stefáni Guðleifs-syni, eiginmanni Köru.

„Við Jón Pétur vorum danskenn-aranemar á sama stað og byrj-uðum að dansa saman. Við sigr-uðum á fyrsta Íslandsmótinu sem haldið var 1986 og vorum fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramóti at-vinnumanna í Berlín 1987. Það var ekkert á planinu að opna dansskóla en það þróaðist einhvern veginn þannig. Við vorum náttúrlega alveg blaut á bak við eyrun og vissum ekkert hvað við vorum að fara út í,“ segir Kara þegar hún rifjar upp upphaf dansskólans.

Kara segir að miklar breytingar hafi orðið á rekstrinum á þessum aldarfjórðungi. Nemendur hafi ver-ið allt frá 300 og upp í 900 á hverj-um vetri. Framboð á námskeiðum hefur sömuleiðis breyst eftir því hvernig vindar blása hverju sinni.

„Í upphafi vorum við bara með samkvæmisdansana en núna erum við með mjög fjölbreytt nám-skeið. Við erum með barnadansa, keppnisdansa, fullorðinshópa fyrir fólk á öllum aldri, freestyle, hip hop, break, street, salsa og zumba. Við reynum að koma til móts við þörfina í samfélaginu.“

Er alltaf jafn gaman að kenna dans?„Mér finnst þetta alltaf jafn gaman og það verður jafnvel skemmti-legra með hverju árinu, að fá inn

manneskju sem kann ekki neitt og sjá hana breytast í dansara. Maður lærir að meta þetta meira og meira, að sjá breytinguna sem verður á fólki. Fólk kemur kannski inn dauðstressað en labbar út upp-rétt og ánægt með árangurinn. Svo er alltaf einstakt að fá litlu börnin inn og sjá þau fá útrás fyrir gleðina og hreyfiþörfina.“

Innritun í Dansskóla Jóns Péturs og Köru stendur nú yfir og kennsla hefst 8. september. Dansskólinn er í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Á heimasíðunni Dansskoli.is má finna nánari upplýsingar um nám-

skeiðin og skráningu á þau. Í tilefni 25 ára afmælisins verður

opið hús í Dansskóla Jóns Péturs og Köru á laugardaginn, 30. ágúst, milli klukkan 13-15. Kara segir að allir áhugasamir séu velkomnir en á dagskránni eru danssýningar og léttar veitingar. „Við bjóðum fólki að koma og kynna sér skólann og við viljum endilega fá gamla nemendur í heimsókn. Það verður gaman að hitta þá sem voru hjá okkur fyrir 25 árum.“

Unnið í samstarfi við Dansskóla

Jóns Péturs og Köru.

Fagna 25 ára afmæli um helgina

Jón Pétur og Kara hafa kennt mörg þúsund Íslendingum dans á síðustu 25 árum. Opið hús verður í dansskólanum á laugardag í tilefni afmælisins.

Get ekki hugsað mér lífið án hreyfingarBerglind Rós Guðmunds-dóttir hefur verið með vefjagigt í mörg ár en sá sig tilneydda til að koma sér í form þegar langveikur sonur hennar var á leið í stóra aðgerð. Hún hefur nú stundað Crossfit í fjögur ár og segir reglulega hreyfingu hafa umbreytt lífi sínu til hins betra. Í dag stundar öll fjölskyldan Crossfit.

B erglind Rós Guðmundsdóttir er með vefja-og liðagigt og hafði ekki hreyft sig síðan hún var unglingur

þegar hún ákvað að byrja að stunda Cross-fit. „Það var eiginlega langveikur sonur minn sem ýtti mér út í hreyfingu. Hann var á leið í stóra aðgerð svo ég vissi að ég mundi þurfa að hugsa um hann eftir aðgerðina.“ Aðgerðin sem um ræðir var nýrnaígræðsla en nýrað fékk sonurinn frá pabba sínum svo það þýddi að þeir feðgar yrðu báðir rúmfastir í þó nokkurn tíma. „Á þessum tíma var ég svo slæm af gigtinni að ég gat ekki haldið á syni mínum sem var þá fimm ára. Starfsfólk spítalanna get-ur auðvitað ekki stöðugt verið við svo ég vissi að ég þyrfti að gera eitthvað, ég varð að geta hjálpað syni mínum á klósettið, bara svo eitthvað sé nefnt. Ég bara varð að koma mér í form til að geta tekist á við þetta. En þetta var mjög stórt skref út fyrir þægindarammann minn því ég hafði aldrei æft neitt áður og þekkti engan sem æfði.“

Árangurinn lét ekki á sér standa. Berg-lind hefur ekki hætt að æfa síðan og nú eru feðgarnir líka farnir að stunda Cross-fit. Og vefjagigtin er svo til horfin. „Ég er auðvitað engin læknir og get ekki talað fyrir aðra, en í mínu tilfelli hjálpaði hreyf-ingin og lífið varð bara miklu auðveldara að öllu leyti.“

Crossfit blanda af því bestaBerglind Rós segir Crossfit-ið henta sér mjög vel en fyrst og fremst sé það svo

skemmtileg hreyfing. „Crossfit er eigin-lega blanda af öllu því besta. Það inniheld-ur allt frá hlaupum, teygjum og lyftingum upp í að ganga á höndum. Maður er stöð-ugt að ögra sjálfum sér og í rauninni ekki að keppa við neinn nema sjálfan sig. Ég byrjaði á því að æfa þrisvar í viku og gerði það fyrstu tvö árin en svo fór ég að mæta oftar og þá fór ég að sjá miklu meiri ár-angur. Í dag æfi ég daglega. Maður verður bara svo háður því að hreyfa sig þegar maður byrjar. Við erum nokkur sem mæt-um alltaf klukkan 05.50 alla daga og höfum gert það núna í tvö ár. Við þekktumst ekk-ert í byrjun en nú erum við auðvitað orðin miklir félagar og maður fær svo sannarlega að heyra það ef maður mætir ekki.“

Stöðug sjálfsstyrkingÍ dag get ég bara ekki hugsað mér lífið án þess að hreyfa mig, þetta styrkir mann svo svakalega, bæði andlega og líkamlega. Maður verður svo orkumikill og tilbúin til að takast á við daginn, þetta bara eyðir stressi og álagi. Það er algjörlega æðis-legt að mæta í vinnuna á morgnana eftir að hafa fengið svona útrás. Sumir fara á nám-skeið til að öðlast sjálfstraust og fá bætta sjálfsmynd en mér liður eins og ég sé á sjálfsstyrkingarnámskeiði á hverjum degi í Crossfit-inu. Maður gengur út svo sáttur við sjálfan sig.“

Halla Harðardóttir

[email protected] Rós hefur æft Crossfit í Crossfit Hafnarfirði í fjögur ár og segir reglulega hreyfingu hafa umbreytt lífi sínu til hins betra. Ljósmynd/Hari

Page 55: 29 08 2014

www.egf.isFylgstu með á Facebook.com/EGFhudvorur

EINSTAKTAUGNABLIK

� Dregur úr þrota og fínum línum á augnsvæðinu� Styrkir og nærir húðina í kringum augun� Án olíu, parabena og lyktarefna� Ofnæmisprófað af augnlæknum

Inniheldur EGF frumuvaka, prótein sem er náttúrulegt húðinni og vinnur gegn sýnilegum áhrifum öldrunar.

EGF Augnablik er endurnærandi og frískandi gel sem er sérstaklega þróað fyrir húðina í kringum augun

Page 56: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201456

E ngin binding, allt til líkamsræktar, gott verð og þægilegt andrúmsloft

er það sem einkennir Reebok Fitness, að sögn Gurrýjar, fram-kvæmdastjóra stöðvarinnar.

„Við bjóðum enga bindingu sem felst í því að hægt að er hefja og hætta mánaðarlegri áskrift að Reebok Fitness hvenær sem er án vandkvæða. Áskriftaleiðin er einföld og ódýr og henni fylgir aðgengi að öllum hóptímum og tækjasal. Fólk er með margskon-ar skipulag á tíma sínum og það eru margir sem taka jafnvel ein-stök tímabil hjá okkur. Með þessu fyrirkomulagi er meðal annars verið að koma í veg fyrir að fólk gefist upp á ræktinni vegna þess að því fer að leiðast eða það telur sig knúið til að sinna ákveðni tegund af líkamsrækt vegna fjár-hagslegrar bindingar,“ segir Guð-ríður Torfadóttir, einkaþjálfari og framkvæmdastjóri Reebok Fit-ness. Hún er oftast kölluð Gurrý og er landsmönnum kunn eftir að hún birtist á skjánum í þáttunum Biggest Loser.

„Líkaminn er hannaður til að hreyfa sig daglega og þess vegna er mikilvægt að finna skemmti-lega hreyfingu til að koma í veg fyrir uppgjöf. Mikið af konum hjá okkur eru að missa fullt af kílóum í Zumba og ég held að það sé bara vegna þess að það er svo gaman hjá þeim og þeim líður vel.“ Vel-líðan er helsta ástæða þess að fólk á að stunda líkamsrækt, að mati Gurrýjar.

„Ástríða mín í starfi er að hjálpa fólki þannig að því líði vel. Sjálf er ég þannig að mér líður ekki vel nema að ég nái að hreyfa mig og þá skiptir engu máli hversu mikið er að gera hjá mér, ég finn alltaf tíma fyrir líkams-rækt. Stundum fer ég seint á kvöldin eftir að börnin mín eru sofnuð og tek 40 mínútna æfingu í tækjasalnum rétt fyrir lokun. Þá sef ég betur og er afkastameiri á daginn.“

Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness hefur starfað í þrjú ár og til stendur að opna nýja stöð í Urðarhvarfi í Kópavogi eftir áramót. Hugsanlega munu fleiri stöðvar spretta upp í úthverfum höfuðborgarsvæðisins, sé kallað eftir því.

„Okkur hefur verið mjög vel tekið, fyrst og fremst vegna þess að við bjóðum upp á allt sem þarf til líkamsræktar á góðu verði. Áherslan er á viðskiptavininn og hans þarfir og við viljum að hann finni að við séum til staðar. Við leggjum mikið upp úr þægi-legu andrúmslofti og hafa viðskipta-vinir haft það á orði við okkur að þeim líði vel hjá okk-ur, finnist þeir geta verið þeir sjálfir og þurfi ekki að fylgja ákveðinni staðalímynd,“ segir Gurrý.

„Til að stunda líkamsrækt reglulega þarf að finna eitthvað sem manni líkar vel og getur hugsað sér að gera í langan tíma. Það þarf samt ekki að þýða að maður þurfi að festa sig við eina tegund líkamsræktar, því stundum er skemmtilegasta og besta leiðin að blanda saman

Þurfum að hreyfa okkur daglega

Palli, Guðný og Gurrý standa vaktina í Reebok Fitness. Páll Magnús Guðjónsson er stöðvarstjóri, Guðný Jóna Þórsdóttir hefur umsjón með hóptímum og Guðríður Torfadóttir er framkvæmdastjóri.

ólíkri hreyfingu. Þess vegna veitir mánaðargjaldið aðgang að öllum hóptímum án aukakostn-aðar sem gefur fólki frjálsar hendur og það getur sett saman sitt eigið líkamsræktarprógram og prófað marga hluti. Bæði er hægt að sækja sama hóptíma með reglulegum hætti eða brjóta upp formið og taka nokkra ólíka hóp-tíma og þannig er til dæmis hægt á einni viku hægt að sækja tíma í Body pump, Bikefit, Zumba, Yoga og Foam flex.

Við erum með fullkomið bók-unarkerfi til að halda utan um alla hópatíma. Viðskiptavinir bóka sig fyrirfram í tíma á heimasíðunni okkar og eiga því sitt pláss sem er gríðarlegur kostur þegar um er að ræða vinsæla tíma. Vegna þessa þarf viðskiptavinurinn aldrei að bíða í röð heldur getur komið rétt fyrir tímann því hann er með skráð pláss í tímanum,“ segir Gurrý.

Meðal nýjunga í haust er sam-starf við dansskólann Dance-Center sem mun hafa aðstöðu í stöðinni og svo eru að hefjast tímar sem heita Zumba step og er nýtt æfingakerfi frá Zumba og BikeFit sem eru stuttar og hnit-miðaðar æfingar með spinning-hjólum og lóðum sem framkalla mikla brennslu. Auk þess verður haustáskorun hrint af stað sem viðskiptavinir stöðvarinnar geta skráð sig í og það verður þjálfari í sal til að leiðbeina þeim sem taka áskoruninni. Slíkri áskorun hefur áður vera hrint af stað í stöðinni og voru undirtektir margfalt betri en ráð var gert fyrir.

„Við erum vakandi fyrir nýjung-um, sem er nauðsynlegt í þessum bransa því það er alltaf eitthvað nýtt að gerast og ekki allir sam-mála um hvernig eigi að fara að hlutunum þegar kemur að líkams-rækt og því mikilvægt að vera á tánum. Við erum nýkomin frá Los Angeles þar sem við sóttum nám-skeið og fengum kennsluréttindi í BodyShred sem er æfingakerfi

hannað af hinum heimsfræga þjálfara Jillian Michaels úr Big-gest Loser. Við byrjum að kenna þessa tíma um miðjan mánuð. En við leggjum áherslu á að allir okkar þjálfaðir séu vel menntaðir og séu sífellt að viða að sér þekk-ingu.“

Enginn vafi leikur á nauðsyn hreyfingar en ekki eru allir á eitt sáttir um hversu mikil hún eigi að vera og oft er talað um nauðsyn þess að hvíla sig frá allri hreyf-ingu að minnsta kosti einu sinni í viku. „Þegar talað er um að taka sér hvíld frá æfingum þarf það ekki að þýða kyrrstöðu. Við erum farin í síauknum mæli að hvetja fólk til að taka virka hvíld með afslappandi hreyfingu eins og teygjum, jógaæfingum eða sundi. Líkamann á að hreyfa á hverjum degi.“

Þrátt fyrir að líkaminn sé hann-aður til hreyfingar þá getur oft verið erfitt að koma sér af stað og fólk miklar fyrir sér hlutina í þeim efnum. Reebok Fitness mætir þörfum þeirra sem hafa jafnvel aldrei hreyft sig og býður upp á námskeiðið Nýtt líf sem varð til eftir að þættirnir Biggest loser voru framleiddir hér á landi. „Þetta námskeið er mjög vinsælt hjá okkur og heldur að sjálfsögðu áfram í haust,“ segir Gurrý.

Svo eru það þeir sem vilja breyta til eða eru fastir í einhverri rútínu. Þeir geta einnig leitað sér leiðsagnar hjá Reebok Fitness. „Það er alltaf gott að fá sér tíma hjá einkaþjálfara, þó það sé ekki nema í eitt eða tvö skipti. Einka-þjálfarinn metur styrkleika þína og veikleika í líkamanum og veit hvað þarf að vinna með og veitir ráðleggingar um mataræði og fleira. Sjálf fékk ég mér þjálfara til að setja saman prógram fyrir mig,“ segir Gurrý sem sjálf er einkaþjálfari. „Það er alltaf gott að fá álit annara og leiðsögn.“

Unnið í samstarfi við

Reebok Fitness.

Mikið af konum hjá okkur eru að missa fullt af kílóum í Zumba og ég held að það sé bara vegna þess að það er svo gaman hjá þeim og þeim líður vel.

Page 57: 29 08 2014

KOMDU AÐ ÆFA!OPIÐ HÚS Í REEBOK FITNESSÁ MORGUN LAUGARDAG KL.9-16

· BikeFit· ZumbaStep· HotBody og fleira

Kynning á nýjum tímum!

Gurrý þjálfari Biggest Loserverður á staðnum að kynnanámskeiðin sem hafa slegið í gegn!

NÝTT LÍF FRÁ KL.12-14

ENGIN BINDINGREEBOKFITNESS.IS HOLTAGÖRÐUMOPNUM 1500m2 Í URÐARHVARFI JANÚAR 2015

NÝSTUNDASKRÁ REEBOKFITNESS.IS

Page 58: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201458

Betri líðan í hálsi, herðum og baki undir leiðsögn sjúkraþjálfara

Skráning á www.bakleikfimi.is og í síma 897 2896

Hádegis- og eftirmiðdagstímar í Grensáslaug, Grensásvegi 62.

Með sambaívafi í Heilsuborg, Faxafeni 14

Hefst 3. september

Bakleikfimi

Upplýsingar í síma 561 5620

www.schballett.is

Skráning hafin

Á morgun, laugardaginn 30. ágúst, ætlar Heilsuborg í Faxafeni 14 að bjóða upp

á opið hús til að kynna dagskrá vetrarins. Húsið verður opið frá klukkan 12 til 15 og munu starfs-menn Heilsuborgar vera til staðar til klukkan 13 til svara spurningum og kynna hin fjölmörgu námskeið sem eru að fara af stað. „Það er auð-velt að lofa góðri stemningu,“ segir Óskar Jón Helgason, forstöðumað-ur heilbrigðisþjónustu.

„Húsið opnar í þann mund sem Heilsuborgarmaraþonið er að klárast og það er alltaf geysilega skemmtileg stemning sem fylgir því.“ Heilsuborgarmaraþonið er 5 km langt og fer af stað klukkan 11. Aðaláherslan í hlaupinu er að hver fari á sínum hraða og fyrir mjög marga er það talsverður sigur að klára 5 km.

Klukkan 13 mun Sólveig Sigurðardóttir deila með gestum

hvernig hægt er að búa til hollan mat á einfaldan og ljúffengan hátt, en hún hefur náð gríðarlega góðum árangri á Heilsulausnanámskeiðinu í Heilsuborg. Klukkan 14 verður síðan kynning á námskeiðunum sem eru að fara af stað í Heilsu-skóla Heilsuborgar.

Stærsta námskeiðið í Heilsuborg heitir Heilsulausnir. Það hentar einstaklingum sem glíma við offitu með eða án fylgikvilla svo sem sykursýki. Námskeiðið spannar ár og skiptist í þrjár annir. Hátt í 300 manns sækja þetta námskeið árlega. Hóparnir á námskeiðinu æfa þrisvar í viku á föstum tímum en auk þess fara þátttakendur í viðtal hjá hjúkrunarfræðingi í upphafi og lok hverjar annar. Ásamt því að æfa reglulega fá þátttakendur stuðning fagfólks við að innleiða heilbrigð-ara neyslumynstur og betri lífsstíl. Vandaðir fræðslufundir fylgja þar sem farið er yfir þau atriði sem

verið að taka fyrir og breyta hverju sinni. Óskar leggur ríka áherslu á að hér sé ekki um átaksnámskeið með öfgakenndum breytingum að ræða. „Á Heilsulausnanámskeið-unum hjálpum við þátttakendum að gera áherslubreytingar til framtíðar sem skila sér í heilbrigðari lífsstíl og bættum lífsgæðum. Hér er ekki um skyndilausn að ræða.“

Önnur námskeið á vegum Heilsu-skóla Heilsuborgar eru Stoðkerfis-lausnir sem hentar fólki með stoðkerfisvandamál, Orkulausnir sem hentar fólki sem þarf að ná upp þreki eftir erfið veikindi eða fólki sem þarf að fara rólega af stað í líkamsræktina vegna vefjagigtar og Hugarlausnir sem hentar fólki sem er að glíma við þunglyndi, kvíða eða streitu. Námskeið Heilsuskól-ans hefjast 1. og 2. september.

Unnið í samstarfi við

Heilsuborg.

Kemur næstút 12. septemberNánari upplýsingar veitir Gígja Þórðardóttir, [email protected],í síma 531-3312.

Opið hús í HeilsuborgÓskar Jón Helgason, forstöðumaður heilbrigðisþjónustu hjá Heilsuborg, segir að fjölbreytt námskeið verði í boði hjá Heilsuborg í vetur. Opið hús verður á laugardag þar sem fólk getur kynnt sér Heilsuborg.

Ljós

myn

d/N

ordi

cPho

tos/

Get

tyIm

ages

Hlaup í góðum félagsskapMargir ætla eflaust að spretta úr spori í haust og komast þannig í sitt besta form. Góður félagsskapur getur verið drífandi og því er gott að fá góðan vin með út að hlaupa og þá verða skrefin léttari. Skokk- og hlaupahópar eru víða um land og um að gera að nýta sér visku þjálfara og hinna reyndari sem þar eru.

Í nær hverju hverfi í höfuðborg-inni má finna hlaupahóp. Sama má segja um nágranna sveitarfélögin og ýmsa bæi á landsbyggðinni.

Á vefsíðunni hlaup.is má finna lista yfir skokkhópa. Þar eru einnig að ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir hlaupara, eins og ýmsar ráð-leggingar, æfingaáætlanir og lista yfir almenningshlaup.

Page 59: 29 08 2014

Heilsulausnir• Hefst 1. september

kl. 6:20, 10:00, 14:00 og 19:30

• Kennt þrisvar í viku

• Á námskeiðinu er unnið með

hreyfingu, næringu, skipulag

daglegs lífs og hugarfar

Að námskeiðinu standa m.a.

hjúkrunarfræðingar, íþróttafræðingar,

læknir, næringarfræðingur, sálfræðingar

og sjúkraþjálfarar.

Upplýsingar í síma 560 1010

eða á [email protected]

offitu?

verki?

háan blóðþrýsting?

orkuleysi?

depurð eða kvíða?

Lausnina finnur þú í Heilsuborg

Heilsulausnir

Stoðkerfislausnir

Orkulausnir

Hugarlausnir

Ert þú að kljást við?

„Að breyta um mataræði er mikil vinna“

Ert þú óviss með næstu skref?Pantaðu tíma í Heilsumat og hjúkrunarfræðingur fer yfir

stöðuna á þinni heilsu og aðstoðar með næstu skref.

12 mánaða námskeið að léttara lífi

Léttara líf í Heilsuborg

Opið hús!laugardaginn 30. ágúst milli kl. 12 og 14.

Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 108 • Reykjavík • Sími 560 1010 www.heilsuborg.is

• Kynning og leiðsögn um Heilsuborg

• Frítt í stöðina fyrir þá sem vilja prófa

• Happdrætti og margt fleira til gagns og gamans

Sólveig Sigurðardóttir verður á staðnum með góð ráð varðandi

mataræði og breyttan lífstíl.

Heilsuborg er líkamsrækt þar sem boðið er upp á heildstæða þjónustu í átt að betri heilsu og líðan.

Page 60: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201460

Grænumörk 10 - Hveragerði - www.hnlfi.is

Nánari upplýsingar í síma 483 0300 eða [email protected]

Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands

Líf án streitu- lærðu að njóta lífsins

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja njóta lífsins, lifa lífinu aðeins hægar og huga að andlegri og líkamlegri líðan. Dvölin gefur einnig einstakt tækifæri til að taka upp nýjar og skynsamlegar leiðir hvað varðar hreyfingu, næringu og svefn.

Innifalið: Gisting, ljúffengur og hollur matur, skipulögð dagskrá, hugleiðsla og jóga, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Verð á mann: 119.900 kr.

7 daga heilsudvöl 7. – 14. september

Aukadagur fyrir þá sem vilja lengja dvölina er 9.900 kr. pr. sólarhring.

M argir gestir okkar þefa okkur

uppi, þeir ramba inn í leit að uppruna á dásamlegum ilmi sem leggur um ganga í Vegmúla 2 og út á götu. Olíulindin er staður þar sem hægt er að fá persónulegar meðferðir, margar hverjar með Young Living kjarnaolíum, og ýmsa fræðslu um náttúrulegar leiðir til að styrkja heilsuna andlega, líkamlega og tilfinningalega.

Tilboð í september Margir hafa bætt líðan og linað verki í baki og stoðkerfi með því að fá Raindrop Technique® meðferð. Raindrop meðferð er á tilboðsverði í sept-ember í Olíulindinni.

Unnið í samstarfi við

Olíulindina.

Losaðu þig við verkina! Villtu losna við höfuðverkinn, bakverki og aðra verki frá stoðkerfi? Í meðferðum Sóleyjar leitast hún við að draga úr spennu og streitu, mýkja vöðva, draga úr þreytu og örva blóðflæði. Nuddið er einstaklingsmiðað, með sérvaldar hreinar ilmkjarnaolíur og náttúru-olíur úr íslenskum villtum jurtum, og fer eftir þörfum hvers og eins. Förum vel með líkama okkar, við eigum bara einn!

Sóley, s. 846 0557 Heilsunuddari, heilsumeistara-skólanemi.

Ófrjósemi, sárir tíðarverkir (kannski legslímuflakk) eða önnur óþægindi?Með því að skoða í augun þín, er hægt að sjá rót vandans og Katrín kennir þér leiðir til að draga úr einkennum og jafnvel losna alveg við vandamálið. Af fenginni reynslu hefur Katrín fengið sérstakan áhuga á konum sem stríða við ófrjó-semi, verki og hormónaójafnvægi.

Katrín, s. 865 8431 Móðir og barn náttúrulega, heilsu-meistari, jógakennari, blómadro-paþerapisti.

Ilmandi heilsulind – náttúrulegar leiðir í heilsu

Nokkur dæmi um hvað er í boði í olíuliNdiNNi

2. sept Lærðu að nota víbrandi olíur 7. sept Olíur fyrir dýrin þín 11.—18. sept. Bodí Harmoní – 2 námskeið16. sept. Lærðu að nota víbrandi olíur - frítt

kynningarnámskeið 24. sept. Að sleppa tökunum af gömlum

mynstrum með tilfinningaolíum

28. sept. Regndropanámskeið4.—5 okt. Frá verkjum til vellíðunar, vefjagigt-

arlausnir10.—11. okt Ég er KONA – valdefling fyrir konur 17.—18. okt Vöðvatest, námskeið fyrir með-

ferðaraðila7.—9. nóv. Finally Free: The Power of NO

vefjagigtarlausnir Viltu losna við verkina, þreytuna og vonleysið í skiptum fyrir orku og gleði? Ásgerður hjálpa konum með vefjagigt að losna við verki og verða orkumiklar á ný. Hún notar náttúru-legar leiðir til að róa niður tauga-kerfið, minnka verki, bólgur, bæta blóðrás, auka vellíðan og bæta svefn. Á andlega sviðinu losa þær stíflur og hindranir og vinna með áföll.

Ásgerður, s. 866 5799 Hjúkrunarfræðingur, heilsumeistari.

Slakandi og orkugefandi meðferð Meðferðin er róleg, slakandi en jafnframt orkugefandi. Notast er við góðar og róandi ilmkjarnaolíur í grunnolíu frá Young Living. Ingibjörg nudda djúpar, flæðandi strokur til að losa um streitu og þreytu í líkam-anum. Nuddþegi nær góðri slökun á meðan á meðferð stendur og fer endurnærður út í daginn.

Ingibjörg, s: 861-5568, [email protected] Heilsunuddnemi.

Einmanaleiki í hjónabandi?Kulnun og einmanaleiki eru algengar tilfinningar sem fólk finnur fyrir þegar hjónabandserfiðleikar eru til staðar. Sársauki, reiði og leiði eru tilfinn-ingar sem benda á að við höfum misst sjónar á því mikilvægasta sem er opið og gefandi hjarta. Shabana og Lárus hjálpa ykkur að finna leiðina til hamingjunnar aftur.

Shabana & Lárus, s. 659 3045 Hjónabandsráðgjöf.

Bak- eða hálsvandamál?Viltu losna við verki í baki og hálsi sem koma eftir langa vinnudaga? Viri býður upp á djúpt, sterkt en þægilegt nudd sem losar um spennu í baki eftir langa vinnudaga. Sterk, orkurík og verkjalaus meðferð sem hjálpar þér að minnka verki og losa um spennu.

Viri s.618-0535

Nám í náttúrulækningum Heilsumeistaraskólinn, rekinn af Lilju Oddsdóttur og Gitte Lassen síðan 2007, býður upp á viðurkennt þriggja ára metnaðarfullt, heildrænt nám í náttúrulækningum.

www.heilsumeistaraskolinn.com

Vefja- og tilfinningavinna eftir slys o.fl.Guðrún notar höfuðbeina- og spjald-hryggjarmeðferð, innri líffæra vinnu og losun á taugaslíðrum til að veita heildræna meðferð. Guðrún greinir hvar vandamál í líkamsvef liggja og losar um þau. Ef um tilfinningalegan þátt er að ræða, er sálvefræn losun notuð. Þetta vinnur saman að því að gera manneskjuna heilli.Meðferðin er þægileg, afslappandi og heilsueflandi.

Guðrún, s. 8930909

Námskeið og fyrirlesTrar í boði í olíuliNdiNNi í hausT

Eye Of The Tiger – Survivor

Raise Your Glass – Pink

Footloose – Kenny Loggins

Garden Party – Mezzoforte

The Long Face – Mínus

I Was Made For Loving You – KISS

On The Floor – J.Lo

Crazy In Love – Beyonce

Jump – Van Halen

Pumped Up Kicks – Foster The People

Góð lög fyrir hlaupiðNú þegar haustið er skella á, er tilvalið að hugsa sér til hreyf-ings til yndisauka og heilsueflingar. Vinsælast er að fara út að hlaupa og eitt af því nauðsynlegasta við hlaupin er tónlistin sem á er hlustað á leiðinni. Hér eru 10 góð lög sem eru vel til þess fallin til hlustunar á hlaupum.

Page 61: 29 08 2014

Olíulindin, Vegmúla 2 facebook Olíulindin -Young Living opid virka daga kl 12-17

Leyfðu heilsnuddi að hjálpa þér.

Sóley s. 846 0557

Heilsunuddari og heilsumeistaraskólinemi

Burt með höfuð- og stoðkerfisverki

“Fall in love all over again!”

Shabana & Lárus s. 659 3045Hjónabandsráðgjafar

Hjónabandserfiðleikar

Djúpt, kröftugt og þægilegt nudd til að losa um verki. Viris. 618 0535

Viltu losna við verki eftir langan vinnudag?

Verkja- og tilfinningalosun eftir slys eða áföllHöfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferðaraðili, svæðanuddari, Bowen tæknir.Guðrún s. 863 0909

Viðtalstímar á mánudögum og föstudögum

Hormóna- og móðurlífsvandamál kvenna

Katrín s. 865 8431

Heilsumeistari, Jógakennari, blómadropatherapisti.

Er stressið í tölvunni komið í axlirnar?

Flæðandi nudd losar þig við stressið og þreytuna!

Ingibjörg Heilsunuddnemi

s. 861 5568

Vefjagigtarlausnir

“Frá verkjum til vellíðunnar”

Námskeið 4. og 5. októberÁsgerður s. 866 5799Hjúkrunarfræðingur og heilsurágjafi

Nám í náttúrulækningum

Heilsumeistaraskólinn www.heilsumeistaraskolinn.com

ilmandi heilsulindNáttúrulegar leiðir í heilsu

Page 62: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201462

GRÍPTU SÚPERBAR MEÐ ÞÉR Í RÆKTINA!SÚPERBAR

Hráfæði - lífrænt ræktað - hreinsandiorkugefandi - bragðgott - enginn viðbættur sykur - án mjólkur

glútenlaust - inniheldur ávexti, grænmeti og fleira

Níu tegundir af ofurfæðu:

bláber

hindber

rauðrófusafi

gojiber

spírulína

hörfræ

chiafræ

kínóa

hveitigras

G læsileg vetrardagskrá hefst hjá Kramhúsinu 8. september. Að sögn Þórunnar Ásdísar Óskarsdóttur, verkefnastjóra

í Kramhúsinu, er dansfiðringur landans áþreifanlegur því rjúkandi eftirspurn er eftir dansnámskeiðum af ýmsu tagi. „Beyoncé dansnámskeiðin með mjaðma­dilli og hressum sveiflum eru að verða fullbókuð en til huggunar fyrir þá sem ekki komast að á fyrstu námskeiðin, þá hefjast ný eftir sex vikur,“ segir hún. Con­temporary danstímarnir eru gríðarlega metnaðarfullir, kennararnir einstaklega færir og tekur Ásgeir Helgi Magnússon vel á móti þátttakendum í haust.

Hristingur með Ásrúnu MagnúsdótturKramhúsið sér vel um þá sem haldnir eru dansþrá og verður boðið upp á nýtt og spennandi námskeið sem heitir Hristingur. „Þetta er nýtt af nálinni hér á landi og er það dansarinn Ásrún Magn­

Dansfiðringur í loftinuDansinn nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi enda er hann frábær leið til að koma sér í gott form. Í Kramhúsinu verður boðið upp á fjölda spenn-andi námskeiða í vetur. Meðal þeirra er Hristingur sem er blanda af dansi og slökun og svo hinn orkugefandi afródans. Sérstakir jógatímar verða í boði fyrir karlmenn.

Nemendur í samtímadansi baksviðs á vorhátíð Kramhússins.

Herrajóga Krakkajóga Jóga Jóga nidra Pilates Leikfimi Afró Beyoncé Bollywood Contemporary Jane Fonda danssviti Tangó Magadans Hristingur Zumba Balkan Dans fyrir krakka frá

3ja ára Tónlistarleikhús Popping Breikdans

NÁMskeið í boði

úsdóttir sem leiðir fólk í gegnum dansinn. Hún lofar góðri líkamsrækt og hressi­legri stemningu. Þarna verður dansi og slökun fléttað saman við ryþmíska tónlist. Hristingurinn er skemmtilegur en hann losar um uppsafnaða spennu í líkamanum og veitir mikla vellíðan. Allir hafa gott af því að hristast!“ Í Jane Fonda danssvita tímunum hjá Siggu Ásgeirs fá dansarar flotta brennslu við góða tónlist og gera gamaldags og nútíma Jane Fonda styrkt­aræfingar.

Jóga fyrir karlmennAð sögn Þórunnar er dansinn klárlega stuðleið til að koma sér í form. „Dans­inn eykur vellíðan og það gerir jóga og pilates ástundun svo sannarlega líka, en á aðeins annan hátt. Pilates tímarnir og jóga tímarnir eru góð leið til að ná styrk, liðleika og vellíðan undir góðri og öruggri leiðsögn.“ Í haust verður boðið upp á Herra jóga sem eru sérstakir tímar fyrir karla. Þarna gefst þeim tækifæri til að auka styrk, liðleika og jafnvægi, en jafnvægisæf­ingar eru gjarnan vanmetnar.

skapandi barnastarf Kramhúsið leggur metnað sinn í skapandi barnastarf fyrir börn frá 3ja ára aldri og eru þau yngstu í góðum höndum hjá Guð­björgu Arnardóttur. „Krakkarnir koma aftur og aftur á námskeiðin, sem eru jú bestu meðmælin.“

Tónlistarleikhúsið er líflegt námskeið þar sem leikur og sköpunargleði ráða ríkjum. Álfheiður Björgvinsdóttir kennari notast við aðferðir leiklistar og tónlistar, fjölbreytta leiki, hreyfingu og hlustun þar sem aðal áherslan er á notkun raddar og líkama í sköpun, auk þess að gera tilraunir

með hefðbundin og óhefðbundin hljóðfæri, ásamt spunavinnu og fleiru.

Popping með Natöshu og brynjari Degi Popping dansstíllinn er vaxandi á Íslandi og nýtur Kramhúsið mikilla hæfileika Natöshu og Brynjars Dags, sigurvegara Iceland Got Talent. Krakkar allt frá 5 ára aldri ná fljótt tökunum á breik rútínum undir leiðsögn Natöshu og Chris. Breikarar eiga von á góðu því að bandarískur dansari sem kallar sig Rob­Nasty Rocker kemur í

heimsókn í október og þá verður nú aldeilis breikað í botn. Götudansar hafa óneitanlega verið vinsælli á meðal drengjanna. Til að auka val­möguleika í dansinum bjóðum við spennandi danstíma með æfingum, dansgleði, spuna og samhæfðum dönsum fyrir stelpur 7 til 9 ára og 10 til 13 ára.

Nánari upplýsingar um nám­skeiðin má nálgast á vefnum www.kramhusid.is og á Facebook­síð­unni Kramhúsið.

Unnið í samstarfi við

Kramhúsið.

Brynjar Dagur, sigurvegari Iceland Got Talent, með nemendum sínum í Popping. Ljósmynd/Spessi

Page 63: 29 08 2014

heilsaHelgin 29.-31. ágúst 2014 63

Göngugreining

Pantaðu tíma í síma 517 3900

Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900

Vandamál sem göngugreining Flexor getur hjálpað til við að leysa eru til dæmis:

• þreytuverkir og pirringur í fótum

• verkir í hnjám

• sársauki eða eymsli í hælum

(hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.)

• beinhimnubólga

• óþægindi eða verkir í baki

og/eða mjöðmum

• verkir í tábergi og/eða iljum

• hásinavandamál

• óþægindi í ökklum

• þreytu- og álagsverkir

hjá börnum og unglingum

ÁSKRIFTARKORT 14.500 kr. Fjórar nýjar sýningarBestu sætin, á okkar besta verði. Þín föstu sæti á sýningar á Stóra sviðinu, leikskrá og kaffibolli á hverri sýningu.

UNGMENNAKORT 9.500 kr. Þrjár sýningar að eigin vali, fyrir 25 ára og yngri

LEIKHÚSKORTIÐ 11.500 kr. Þrjár sýningar að eigin vali

FRUMSÝNINGARKORT 23.000 kr. Fjórar frumsýningar á Stóra sviðinu

KÚLUKORT 5.500 kr. Þrjár sýningar í Kúlunni og á Brúðuloftinu

ÁRSKORT

NÝR

VALKOSTUR

Tryggðu þér þitt sæti á sýningar vetrarins.

WWW.LEIKHUSID.IS WWW.LEIKHUSID.IS

Góð ráð í ræktinni

Ásdís Árnadóttir, sjúkraþjálfari og hóptímakennari.

Látum skynsemina ráðaÞað er mjög skemmtilegt og hvetjandi að sjá árangur og að geta smám saman meira. Hér gildir þó að hafa stignun skyn-samlega og hlusta á líkamann. Þannig má forðast meiðsli og afturför. Það er eðlilegt að finna fyrir smá harðsperrum eftir nýjar æfingar, auknar þyngdir eða hraða en ef verkir í stoðkerfi fara að gera vart við sig þarf að staldra við og endurskoða málið. Með réttri beitingu má forð-ast óæskilegt álag á liði. Fólk þarf fyrst að ná góðri stjórn á hreyfingum áður en það fer að bæta við þyngdum eða hoppum. Byrjendur ættu að fá leiðbein-ingar og byrja rólega. Við eigum bara einn líkama, förum vel með hann.

FjölbreytileikiBlandið saman styrktar-, þol-, liðleika- og æfingum sem reyna á jafnvægi. Hafið æfingarnar fjölbreyttar, fólk fær fljótt leið á að gera alltaf það sama. Það er margt í boði fyrir utan hinn hefðbundna tækjasal eins og

jóga, spinning, margs konar þol- og styrktartímar, dans og fleira.

Frístandandi æfingarÞó það sé ekkert eitt sem hentar öllum, þá ráðlegg ég flestum að gera frístandandi æfingar eins og framstig, uppstig, hnébeygj-ur og þess háttar. Þar reynir á styrk, þol og jafnvægi. Þeir sem eru lengra komnir og ráða vel við hreyfinguna geta bætt hoppum við.

Góðir skórMikilvægt að vera í góðum íþróttaskóm og að þeir henti viðkomandi og þeirri hreyfingu sem fólk ætlar að vera í. Fólk þarf mis mikinn stuðning frá skóm og því þarf að velja vel. Ef skórinn styður ekki nægilega vel við þá er hætta á að fóturinn lendi ekki í góðri stöðu þegar stigið er niður og það hefur áhrif á stöðu og álag á aðra liði svo sem hné, mjaðmir og bak. Þetta skiptir ekki bara máli í hlaupum og hoppum heldur líka í styrkt-aræfingum og annarskonar þungaberandi æfingum.

Ásdís Árnadóttir, sjúkraþjálfari hjá Afli sjúkraþjálfun og hóptíma-kennari hjá World Class, gefur góð ráð til þeirra sem ætla að taka í ræktinni í vetur. Hún segir mikilvægt byrjendur fái leiðbeiningar og byrji rólega.

Hreyfing skiptir máliRegluleg hreyfing hefur fjölþættan ávinning fyrir heilsuna eins og vísindarannsóknir hafa staðfest. Fólk sem hreyfir sig reglulega minnkar meðal annars líkur á að fá kransæðasjúkdóma, heilablóð-fall, sykursýki af tegund 2, sumar tegundir krabbameina, stoðkerfis-vandamál og geðröskun. Umfram allt eykur regluleg hreyfing líkurnar á að fólk lifi lengur og því við betri lífsgæði en annars.

Kyrrseta getur haft slæmar afleiðingar fyrir heilsu og fjárhag fólks og það er ekki síður mikið í

húfi fyrir samfélagið í heild. Margar þjóðir hafa áætlað kostnað sam-félagsins vegna kyrrsetu lands-manna, meðal annars beinan kostnað vegna meðferðar á lífsstíl-stengdum sjúkdómum og óbeinan kostnað vegna veikindafjarvista.

Tækniþróun undanfarinna ára-tuga hefur stuðlað að gríðarlegum framförum á mörgum sviðum en um leið hefur dregið úr að hreyfing sé eins sjálfsagður og eðlilegur hluti af daglegu lifi og áður var.

Upplýsingar af vef embættis landlæknis

Page 64: 29 08 2014

Helgin 29.-31. ágúst 2014

Á tak heilsurækt rekur tvær glæsilegar líkamsræktar-stöðvar á Akureyri. Önnur

er við hliðina á Sundlaug Akureyrar við Skólaveg og hin við Strandgötu. Í vetur verður boðið upp á fjölmörg spennandi námskeið og opna tíma fyrir unga sem aldna. Eigendur Átaks heilsuræktar eru hjónin Guð-rún Gísladóttir og Ágúst H. Guð-mundsson. Guðrún hefur kennt lík-amsrækt frá árinu 1992. „Enn þann dag í dag veit ég fátt skemmtilegra en að kenna og meðfram því að sjá um reksturinn kenni ég á námskeið-um og tek að mér einkaþjálfun,“ segir hún.

Aldrei hefur verið boðið upp á eins gott úrval tíma hjá Átaki og í ár. Að sögn Guðrúnar eru sérstök námskeið fyrir unglinga, sömuleiðis fyrir fólk 60 ára og eldri og í raun alla aldurshópa þar á milli. „Við verðum með morgunyoga fyrir 60 ára og eldri og sérstakt styrktarnámskeið fyrir þann hóp sömuleiðis. Þar verða gerðar góðar styrktaræfingar en engin hopp og læti. Námskeiðin hjá okkur eru mjög fjölbreytt svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.“

Hjá Átaki hefur lengi boðið upp á karlaþrek og Betra form fyrir kon-ur. Karlaþrek hefst mánudaginn 15. september. Það er lokað nám-skeið sem byggir á þol- og styrkt-aræfingum fyrir karlmenn á öllum aldri sem vilja bæta styrk sinn og þol. Betra form er aðhaldsnámskeið fyrir konur og hefst mánudaginn 1. september. Kennt verður fjórum sinnum í viku. Á námskeiðunum er mikið aðhald, fræðsla og hvatning svo þau eru frábær leið til að koma sér vel á veg í átt að bættri heilsu.

Ýmsir opnir tímar eru á dag-skránni hjá Átaki í vetur, svo sem Foam Flex, Butt Lift og Hatha jóga. Nýr þolfimisalur hefur verið opn-aður í Átaki við Skólastíg en þar verður meðal annars boðið upp á Hot yoga.

Áskrift að heilsuNú eru ýmis góð tilboð hjá Átaki. Eitt þeirra er Áskrift að góðri heilsu en með henni kostar ársáskrift 6.900 krónur á mánuði. Sérstök til-boð eru fyrir námsfólk. Bæði við Skólastíg og Strandgötu er boðið upp á barnapössun á morgnana, kvöldin og um helgar. Þar er mjög góð aðstaða fyrir börnin sem hefur verið vel nýtt.

Frábær hópur kennaraGóður hópur kennara starfar hjá Átaki, sumir sem kennt hafa árum saman og aðrir nýjir. „Hjá okkur eru um sextán þolfimikennarar og ann-að eins af einkaþjálfurum. Hópur-inn samanstendur bæði af reynslu-miklum kennurum sem sumir hafa kennt í hátt í þrjátíu ár og öðrum nýjum og yngri,“ segir Guðrún.

Nánari upplýsingar um dag-skrána hjá Átaki heilsurækt má nálgast á vefnum www.atakak.is og á Facebook-síðunni Átak heilsu-rækt.

Unnið í samstarfi við

Átak.

Líf og fjör í Átaki heilsurækt

Húsnæði Átaks við Strandgötu er byggt út í sjó og er útsýnið því fallegt. Mikið var lagt upp úr hönnun hússins og var innanhússhönnun í höndum þeirra Fanneyjar Hauksdóttur og Margrétar Jónsdóttur.

Veturinn verður spennandi hjá heilsu-ræktinni Átaki á Akureyri. Á næstu dögum hefjast ýmis lokuð aðhaldsnámskeið sem og opnir tímar fyrir fólk á öllum aldri.

Ýmis góð tilboð eru núna hjá Átaki heilsurækt á Akureyri og kostar ársáskrift 6.900 krónur á mánuði.

Guðrún Gísladóttir eigandi Átaks heilsuræktar hefur kennt líkamsrækt í yfir tuttugu ár og er enn að.

Hlíðasmára 10, 201 Kóp, S. 568 3868www.matarfikn.is Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc.

Stjórnar át- og þyngdarvandi lí� þínu?

NÝTT LÍF !www.matarfikn.is

Áhugasamir ha� samband í síma 568 3868 eða sendið póst á matar�kn@matar�kn.is

Næstu námskeið:Næsti NÝTT LÍF hópur hefst 02.10.14.: 5 vikna meðferaðarnámskeið með þriggja mánaða eftirfylgni, fyrir nýliða og þá sem þurfa að komast í "fráhald". Meðferðin hefst með helgarnámskeiði, síðan tekur við daglegur stuðningur við meðferða- og matarprógramm, vikulegir hópfundir, fyrirlestrar og kynningar m.a. á 12 spora star�.

Næstu FRÁHALD Í FORGANG framhaldshópar he�ast 03.09.14 og 22.09.14 5 vikna framhaldsnámskeið með þriggja mánaða eftirfylgni, fyrir þá sem vilja áframhaldandi stuðning og endurkomufólk.VIÐTÖL: Skimunarviðtöl, samtals- og dáleiðslumeðferðir Estherar Helgu, leiðbeiningar um mataræðisbreytingar í fráhaldi.

Frá skjólstæðingum MFM miðstöðvarinnar:„Mér �nnst alveg frábært að það séu til fagaðilar sem taka á þessum kvilla og �nnst mér þið vinna frábært og mjög

svo þarft verk. Áfram MFM“.

NÁMSKEIÐ KVÍÐAMEÐFERÐARSTÖÐVARINNAR

Eftirfarandi námskeið verða á dagskrá hjá Kvíðameðferðarstöðinni haustið 2014

Nánari upplýsingar má finna á www.kms.isSkráning og fyrirspurnir í síma 534-0110 eða [email protected]

Námskeið við félagskvíða

Sjálfsöryggi og sátt

Streitustjórnun Öryggi í námi

Námskeið við athyglisbresti

Svefnnámskeið

ÍþróttastuðningshlífarMikið úrval af stuðningshlífum frá Sporlastic.

Vandaðar vörur á góðu verði. Sporlastic vörurnar fást einnig í ýmsum apótekum.

FAS

TUS

_H_2

7.05

.14

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16, 2.h. Opið mán - fös 8.30 - 17.00Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is

Veit á vandaða lausn

Page 65: 29 08 2014

Fylgist með okkur á facebook:HollandBarrettIceland

SMÁRALIND

Pöntunarsími 534-1414

Látum ekki flensur og a›ra heilsuspilla leggjaokkur í rúmi› - Birgjum okkur upp af hágæ›avítamínum á tilbo›sdögum. Þegar þú kaupirtvö glös af hva›a vítamíni sem er, fær›u þaðþriðja frítt með í kaupbæti!

Yfir 1000 tegundir í bo›i af hágæ›a bætiefnumog vítamínum. Sendum hvert á land sem er!

Page 66: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201466

S ífellt fleiri strákar velja nú samkvæmisdans sem íþróttagrein þó að stelp-

urnar séu nú alltaf í meirihluta,“ segir Edgar Gapunay, skólastjóri hjá Dansskóla Sigurðar Hákonar-sonar.

„Þó samkvæmisdans sé keppn-isdans þá getur hann einnig verið stökkbretti fyrir annað. Margir ferðast um heiminn til að taka þátt í fleiri danskeppnum, aðrir fara í leiklist eða jafnvel í annars konar dans. Dans er góð hreyfing fyrir hvern sem er, byggir upp sjálfstraust, eflir samskipti við annað fólk og hefur að sjálfsögðu forvarnargildi. Ég veit að það eru fullt af strákum þarna úti sem vilja koma í dans, dans er fyrir alla, segir Eddi. Við ræddum við þrjá stráka skólanum sem náð hafa langt í dansinum.

Sigraði Hæfileikakeppni Ís-lands„Mér finnst mjög gaman að dansa,“ segir hinn 13 ára Elvar Kristinn Gapunay sem byrjaði fjögurra ára í samkvæmisdöns-um.

Elvar Kristinn hefur náð langt þrátt fyrir ungan aldur náð eftir-tektarverðum árangri; unnið fjölda titla hér heima og keppt í stórum keppnum erlendis. Hann hefur komist í úrslit í Blackpool, tók þátt í Ísland Got Talent og sigraði Hæfileikakeppni Íslands á Skjá einum árið 2012.

„Það var mjög gaman að taka

þátt í þessum keppnum í sjón-varpinu. Þar fengum við að prófa eitthvað nýtt og fara út fyrir okk-ar þægindaramma,“ segir hann.

Hver er uppáhalds dansinn þinn?

„Það er örugglega foxtrot, hann er hægur og skemmtileg-ur. Líka jive, það er mjög hress dans.“

Ætlarðu að halda áfram í dans-inum?

„Já, markmið mitt er að verða danskennari. Ég ætla að halda áfram í dansinum þar til ég verð gamall og grár.“

Sigraði í Dans dans dansBirkir Örn Karlsson sigraði í Dans dans dans á RÚV fyrir tveimur árum. Hann er á átjánda ári og er nemi í Versló. Birkir byrjaði að dansa níu ára gamall í Dansskóla Sigurðar Hákonar-sonar. „Ég byrjaði frekar seint miðað við flesta en það hafði ekki mikil áhrif. Það er aldrei of seint að byrja ef þú hefur nógu mikinn áhuga,“ segir Birkir.

Birkir æfir oftast sex sinnum á viku á veturna og æfingarnar geta verið frá einum og upp í þrjá tíma í senn. „Það er alveg slatti af tíma sem fer í þetta en það er þess virði,“ segir Birkir sem er í landsliðinu í dansi og er á leiðinni á heimsmeistaramót í Moldavíu og annað stórt mót í Englandi í október.

Eru margir á þínum aldri í samkvæmisdansi?

Flottir strákar í dansi

„Ég var í fótbolta á hverjum degi en nú er ég kominn meira í dans-inn,“ segir Hjörtur.

Hvað sögðu vinir þínir þegar þú tókst dansinn fram yfir fótbolt-ann?

„Fyrst fengu þeir alveg sjokk en svo skildu þeir þetta og finnst þetta rétt ákvörðun.“

Hann segist hafa kynnt mikið af skemmtilegum krökkum í dans-inum. Krakkarnir í bekknum hans eru líka spenntir fyrir því að sjá hann dansa í Billy Elliot. „Kenn-arinn sagði strax að bekkurinn myndi fara saman á sýninguna.“

Fjölbreytt námskeið í veturDansskóli Sigurðar Hákonarsonar hefur verið með starfsemi í Kópa-vogi í tæplega 35 ár. Núna á haus-tönn 2014 eru fullt af námskeiðum að hefjast eftir sumarfrí.

Yngstu nemendur dansskólans eru þriggja ára en vinsælustu námskeiðin eru einmitt í barna-dönsum fyrir þriggja til fimm ára. Fyrir sex ára og eldri eru nám-skeið í samkvæmisdönsum. Fjöl-breytt námskeið eru í boði fyrir fullorðna í samkvæmisdönsum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Auk þess er Dansskólinn í sam-starfi við nokkra grunnskóla í Kópavogi og Garðabæ um að bjóða upp á dans í Dægradvöl. Námskeið-in eru fyrir krakka í 1.-4. bekk.

Skráning stendur nú yfir á heimasíðu skólans, Dansari.is, en þar er einnig að finna nánari upp-lýsingar um námskeiðin. Einnig er hægt að hringja í síma 564-1111.

Unnið í samstarfi við

Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.

„Það eru nokkrir á Íslandi sem eru jafn gamlir mér en ég er einn af þeim eldri. Ætli þetta sé ekki aldur-inn þegar maður ákveður að fara af alvöru út í þetta eða hætta. Ég ætla að halda áfram.“

Fékk hlutverk Billy Elliot„Mér finnst alveg frábært í dans-

inum,“ segir Hjörtur Viðar Sigurðs-son, ellefu ára. Hann er einn þeirra sem valdir voru í hlutverk Billy El-liot í Borgarleikhúsinu í vetur eftir strangar æfingar. Hjörtur kynntist dansinum í Dægradvöl á frístunda-heimili í Kópavogi fyrir tveimur árum og hóf í kjölfarið æfingar hjá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.

Hressir dansstrákar í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Frá vinstri eru Elvar, Birkir og Hjörtur.

Bananadrykkur2 vel þroskaðir bananar4 til 5 dl soya-mjólk eða önnur mjólk1 til 2 tsk kakó5 döðlur1 tsk hnetusmjör (má sleppa)

Orkuríkur og góður bananadrykkurMikilvægt er að borða hollan og næringarríkan mat, bæði fyrir og eftir æfingu. Bananar, kakó og hnetusmjör eru góð blanda. Þennan drykk tekur enga stund að útbúa í blandara.

1 tsk vanillusykur (má sleppa)Nokkrir klakar (má sleppa)

Skellið öllu í blandara og blandið í 10 til 15 sekúndur.

Page 67: 29 08 2014

heilsaHelgin 29.-31. ágúst 2014 67

F erðafélag Íslands var stofnað 1927 og hefur það markmið að byggja upp aðstöðu fyrir

ferðamenn á hálendinu og í óbyggð-um og greiða fyrir götu ferðamanna á landinu. Þá gefur FÍ út bækur og kort og stendur fyrir fjölbreyttum ferðum um landið. Félagið á 40 skála og undir merkjum félagsins starfa 15 deildir um allt land.

Ferðafélagið er í eðli sínu íhalds-samt og rótgróið og heldur fast í gömul og góð gildi. Um leið hefur það þó þróast í takt við tímann. Til dæmis var Ferðafélag barnanna stofnað fyrir nokkrum árum en það sérhæfir sig í ferðum fyrir börn og fjölskyldur og hefur fengið afar góðar móttökur. Þá hefur félagið verið í fararbroddi í ferðamennsku og byggt upp skála, gönguleiðir, göngubrýr og staðið fyrir fræðslu.

Markmið félagsins eru í dag enn þau sömu og í upphafi, að greiða götu ferðamanna, byggja upp aðstöðu sem og standa fyrir ferðum, útgáfu og fræðslu. Stór þáttur í útgáfustarfi félagsins er útgáfa Árbókar Ferða-félagsins sem hefur komið út óslitið í 85 ár og er einstök ritröð um náttúru landsins. Páll Guðmundsson, fram-kvæmdastjóri FÍ, hefur undanfarin ár innleitt lýðheislu- og forvarnarverk-efni inn í starf félagsins.

52 fjalla verkefnið, Biggest win-ner og Bakskóli FerðafélagsinsSegja má að Ferðafélag Íslands hafi verið í fararbroddi hvað varðar lýð-heilsu landsmanna. Félagið er ekki einungis fyrir fullfríska klettaklifrara heldur hefur félagið verið í samstarfi við Reykjalund og Háskóla Íslands með gönguferðir fyrir þá sem eiga erf-itt um gang af einhverjum orsökum. Það getur verið vegna líkamlegra ann-

Ferðafélag Íslands – lýðheilsu- og forvarnarverkefni

marka eins og offitu eða andlegra annmarka eins og þunglyndis og svo framvegis. Rann-sóknir sem voru gerðar meðal þátttakenda í þessum ferðum segir Páll að hafi komið mjög ánægjulega út. Rannsóknir hafa margsýnt að gönguferðir eru mjög hollar fyrir bæði líkama og sál og sumir segja allra meina bót.

„Við erum nú að auka samstarfið við heil-brigðisyfirvöld og efnum til gönguferða fyrir ákveðna hópa innan heilbrigðisgeirans. Nú er Ferðafélagið búið að stofna Bakskólann þar sem verið er að reyna að koma fólki af stað í

léttum gönguferðum með styrkjandi og liðk-andi æfingum þannig að þeir sem hafa gefið eftir heilsufarslega komist á beinu brautina aftur. Síðan eru hópar með geðraskanir og rannsóknir hafa sýnt að gönguferðir hjálpa þeim geysilega mikið. Gönguferðir, hvort sem er um skóglendi eða við hafið, hafa mjög róandi áhrif. Að komast upp á fjall hefur t.d. mjög jákvæð áhrif á andlega líðan fólks. Allt eru þetta afrek og hjallar til að sigrast á og Bakskóli Ferðafélagsins er liður í hjálpinni.

Þá fórum við af stað með 52 verkefni FÍ fyr-

ir fimm árum sem sló í gegn og hefur fest sig í sessi og auk þess orðið til ýmis hliðarverkefni eins og 12 og 24 fjöll, framhaldslíf og eilíft líf. Á síðastliðnum fimm árum hafa fleiri þúsund manns tekið þátt í þessum verkefnum og nú er Bakskólinn að fara af stað og boðið verður upp á öll þessi verkefni að nýju um áramótin,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri FÍ.

Unnið í samstarfi við

Ferðafélag Íslands.

S ífellt fleiri nýta sér reiðhjólið sem farartæki til að komast til og frá vinnu. Sú þróun á sér ekki aðeins

stað á hér á Íslandi, heldur í flestum borgum heimsins. „Oft kemur til okkar fólk sem ekki hefur hjólað í mörg ár og ætlar að leggja bílnum og byrja að hjóla í vinnuna og slá þrjár flugur í einu höggi; hugsa um heilsuna, spara peninga og minnka mengun,“ segir Valur Rafn, mark-aðsstjóri TRI verslunar. Hann segir það koma fólki á óvart hversu stuttan tíma það taki að hjóla í vinnuna, miðað við að aka bíl á mestu álagstímum. Hjá TRI verslun er hægt að fá reiðhjól fyrir allar helstu að-stæður, aukahluti fyrir allar helstu gerðir reiðhjóla og reiðhjólafatnað.

Réttur fatnaður gerir gæfumuninnHjólreiðaferðin verður þægilegri í rétta fatnaðinum og er að verða sífellt algeng-ara að fólk fjárfesti í vönduðum reið-hjólafatnaði. Sérstakur hjólreiðafatnaður er hannaður þannig að hann hleypi lofti hæfilega mikið inn og haldi kulda úti. Hjá TRI er gott úrval hjólreiðafatnaðar. Þar á meðal eru föt frá kanadíska merkinu Louis Garneau. Að sögn Vals Rafns hefur merkið verið mjög vinsælt undan-farin misseri. „Jakkarnir, buxurnar, hjálmarnir og skórnir frá Louis Garneau hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi enda henta vörurnar loftslaginu hér vel. Fötin koma frá Kanada þar sem lofts-lagið er svipað og á Íslandi. Til að mynda

Frábær hjólaföt frá Louis Garneau hjá TRI verslunHjá TRI verslun við Suðurlandsbraut 32 er gott úrval reiðhjóla, hjólafatnaðar og hjálma. Viðskiptavinirnir eru bæði þaulvanir hjólreiðamenn og fólk sem er að byrja að hjóla.

fást jakkarnir og buxurnar með efni sem stöðvar vind að framan. Það hjálpar okkur Ís-lendingum mikið þegar kemur að því að njóta ferðarinnar. Að aftan hleypa þeir svo lofti inn í sig sem hentar einnig vel við íslenskar aðstæður,“ segir hann. Vettlingar og skóhlífar frá Louis Garneau fást einnig í TRI verslun en skóhlífarnar eru orðnar mjög algengar hjá þeim sem hjóla til vinnu og keppa í hjólreiðum.

VerðlaunahjálmarValur Rafn segir hjálmana frá Louis Garneau hafa notið mik-illa vinsælda síðan þeir komu á markað. Tímaritið BikeRadar kaus Course hjálminn frá Louis Garneau einn af þeim bestu árið 2014 og gaf honum fimm stjörnur af fimm mögulegum. Hjálmurinn fékk verðlaun bæði fyrir loftflæði og hönnun. Valur Rafn segir skipta máli hve mikla loftmótstöðu hjálmurinn myndar. „Course hjálmurinn

er þannig hannaður að hann veitir litla loftmótstöðu, veitir mikið öryggi og er mjög flottur. Einnig er hægt að festa ljós á hjálminn með mjög einföldum hætti sem er frábært.“

TRI verslun er við Suður-landsbraut 32 í Reykjavík. Nánari upplýsingar má nálgast á vefnum www.tri.is og á Fa-cebook-síðunni Tri verslun.

Unnið í samstarfi við

TRI verslun.

Elvar Örn Reynisson, starfs-maður TRI verslunar og Valur

Rafn markaðsstjóri.

Hjá TRI verslun við Suðurlandsbraut fæst hjólreiðafatn-aður og skór frá kanadíska merkinu Louis Garneau.

Page 68: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201468

Flott og skærgul taska frá Ortlieb úr vatnsheldu efni og er þar að auki með vatns-heldan rennilás.

Bók um æfingar 60 ára og eldriÍþróttafræðingurinn Fannar Karvel sendi á dögunum frá sér bókina Hreyfing – æfingar og teygjur fyrir 60 ára og eldri. Í bókinni er aðgengilegt æfingakerfi fyrir 60 ára og eldri þar sem finna má æfingaáætlanir fyrir hverja árstíð sem allir geta fylgt og lagað að sinni getu. Fann-ar hefur undanfarin 14 ár þjálfað íþróttamenn á öllum aldri, auk eldri borgara, barna og ung-linga. Fannar er þeirrar skoðunar að vantað hafi bók á borð við þessa. „Þægilega og heilstæða æfingaáætlun sem auðvelt er að fylgja eftir og hver sem er getur notað.“

Í hvað veðri sem erEngar áhyggjur þarf að hafa af farangrinum í þýsku Ortlieb töskunum.

V atnsheldni er lykilatriði á hjólaferðum og öðr-um ferðalögum á vætusömum slóðum þar sem farangurinn má alls ekki verða vatni að bráð.

Þýsku Ortlieb töskurnar sem fást hérlendis í vefversl-uninni Fjalli.is eru með 5 ára ábyrgð og eru fram-leiddar úr 100% vatnsheldu efni, og eru allir saumar soðnir saman til að koma í veg fyrir að minnsta væti nái inn og því er vel hægt að setja í þær fatnað, mat, pappír, rafmagnstæki eða aðra þá hluti sem mega alls ekki blotna.

Töskurnar eru í sérstöku uppáhaldi hjá hjólareiða-mönnum um allan heim, ekki bara vegna þess að þær eru svo vatnsheldar að jafnvel þó þær dyttu ofan í djúpan poll þá myndi innihaldið haldast skrjáfþurrt, heldur líka vegna þess að þær eru sérhannaðar fyrir

allt mögulegt farangursrými á hjólinu. Einfalt er að festa tösk-urnar á bögglaberann, undir hnakkinn eða við stýrið og með góða tösku á hjólinu kemst hjólreiðamaðurinn hjá því að ferðast með allt á bakinu, því það líka auðvelt að smella tösk-unum af hjólinu og taka þær með sér hvert sem er. Þetta eru því ekki bara töskur sem eru

hannaðar fyrir þá sem eru að fara í löng hjólaferðalög heldur einnig þá sem hjóla dags daglega til vinnu eða í skóla.

Svo virðist sem hönnuðir Ortlieb hugsi fyrir öllu því þeir bjóða upp á töskur fyrir allan mögulegan farangur svo sem myndavélar, fartölvur og smáhunda. Níðsterka, vatnshelda og litríka sjópoka með loftventli er meðal þess sem má finna í ótrúlega fjölbreyttu vöruúrvali Ortlieb, nútímalegt og fallegt retró útlit þeirra er heillandi en fyrst og fremst eru þetta töskur sem þola nánast hvað sem, hnjask, ryk og jafnvel það að detta í sjóinn.

Unnið í samstarfi við

Fjalli.is.

Töskur á hjólið, mótorhjólið, í ferðalagið eða til annara daglegra nota í öllum regnbogans litum í vefversluninni Fjalli.is

Listskautaskóli Bjarnarins í Egilshöll

NÁNARI UPPLÝSINGAR VARÐANDI NÁMSKEIÐIN VEITA: Berglind Rós Einarsdóttir, yfirþjálfari s: 899-3058Erlendína Kristjánsson, skautastjóri s: 697-3990Kristrún Elva Jónsdóttir, gjaldkeri s: 849-6746

LIÐLEIKI, TÆKNI, ÞOL, STYRKUR, TÚLKUN OG SAMHÆFING

SKRÁNING: www.bjorninn.com/list eða [email protected]

STUNDATAFLAMÁNUDAGAR

Svell 17:20 – 17:55 og leikfimi 18:10 – 18:55

LAUGARDAGARSvell 12:20 – 13:00

Dans yngri 13:20 - 14:00Dans eldri 11:25 - 12:05

Kennt í litlum hópum og skipt er eftir getu og aldri.

Námskeiðinu lýkur með jólasýningu fyrir

alla fjölskylduna.

NÝ 8 EÐA 15 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 30. ÁGÚST

fyrir stráka og stelpur 5 - 11 áraog 12 ára og eldri

Frír prufutími!

í húsi Hirzlunnar, Smiðsbúð 6, Garðabæ, s ími : 564 5040

HJÓLATÖS KU R

DOWNTOWNFARTÖLVU-TASKA

ULTIMATE 6STÝRISTASKA

MESSENGERBAKPOKI

SÖLUAÐILARKría Hjól, Grandagarði 7Markið, Ármúla 40Útilif, Glæsibæ og Smáralindheimkaup.isSkíðaþjónustan á Akureyriwww.fjallli.is

BACK-ROLLER CLASSIC

Skráning og upplýsingar á [email protected] og 777-2383

Kvennaleikfimi í sal FossvogsskólaÞriðjudaga og fimmtudaga kl. 17Haustönn 16.000 kr

Page 69: 29 08 2014

Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is

D A L E C A R N E G I E N Á M S K E I Ð

skráðu þig núna

Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Njóttu þín betur í mannlegum samskiptum og lærðu að

hafa góð áhrif á aðra. Á hverjum degi sérðu fólk sem skarar fram úr í athafnalí�nu, í stjórnsýslu,

íþróttum, fjölmiðlum eða menningar- og listalí�. Þetta fólk er í hópi þeirra 20.000 Íslendinga

sem notið hafa góðs af þjálfun Dale Carnegie. Skráðu þig núna og nýttu hæ�leika þína til fulls.

Meira sjálfstraust Betri samskipti Öruggari framkoma Leiðtogahæfni

S k r á n i n g á dale . is N á n a r i u p p l ý s i n g a r í s í m a 555 7080

// Ókeypis kynningartímar

Kynningartímar í Reykjavík, Ármúla 11, 3. hæð.

Fullorðnir 2. sept. kl. 20:00 til 21:00

Fullorðnir 8. sept. kl. 20:00 til 21:00

Ungt fólk, 10 til 15 ára 1. sept. kl. 19:00 til 20:00

Ungt fólk, 16 til 25 ára 1. sept. kl. 20:00 til 21:00

Ungt fólk, 10 til 15 ára 9. sept. kl. 19:00 til 20:00

Ungt fólk, 16 til 25 ára 9. sept. kl. 20:00 til 21:00

Einnig verða kynningartímar í boði

á Akureyri, Akranesi, í Borgarnesi, á Selfossi,

í Fjarðabyggð og á Sauðárkróki.

Skráning á dale.is

// Næstu námskeið

Dale Carnegie kvöldnámskeið ............ 24. september *

Dale Carnegie kvöldnámskeið ................3. nóvember

Dale Carnegie morgunnámskeið................ 7. október

Dale Carnegie á laugardögum ....................4. október

Dale Carnegie 3ja daga ............................... 17. október

Dale Carnegie fyrir konur ............................ 11. október

Stjórnendaþjálfun........................................22. október

Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur.............. 6. október

Árangursrík sala............................................. 9. október

Áhrifaríkar kynningar ............................ 18. september *

Árangursrík framsögn ............................ 19. nóvember

Samningatækni ...................................... 25. september

Hvernig skapa á virkni .............................13. nóvember

Bókaðu þig í fagkynningartíma á www.dale.is/fyrirtaeki

*Fleiri dagsetningar í boði á dale.is

Dale Carnegie námskeiðið kom mér virkilega á óvart. Ég átti von á að öðlast meira öryggi til að tala fyrir framan hóp af fólki og bæta færni mína í mannlegum samskiptum. En námskeiðið gaf mér svo miklu meira. Meðal annars lærði ég aðferðir til að draga úr streitu og að bæta minnið. Mikilvægast var þó að ég lærði að vera sanngjarnari við sjálfa mig og kynntist frábæru fólki.

// Kolbrún Björnsdóttir (Kolla), þáttastjórnandi á Stöð 2

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S D

AL

701

95 0

8/14

Page 70: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201470

... frískandi fyrir fólk á ferðinni

V etrardagskráin hjá Sport-húsinu hefst á næstu dög-um. Meðal þess sem boðið

verður upp á er byrjendanámskeið í AntiGravity Aerial Yoga, eða jóga í þyngdarleysi. Anna Rós Lárusdótt-ir verður kennari námskeiðsins og segir hún tímana henta öllum sem vilja styrkja og liðka líkamann á skemmtilegan hátt og að ekki þurfi bakgrunn í jóga, fimleikum eða öðru. „Nemendur byrja á að læra undirstöðuatriði þessarar einstöku tækni á öruggan hátt í gegnum fjöl-breyttar og skemmtilegar æfingar,“ segir hún.

Christopher Harrison er mað-urinn á bak við Aerial yoga en hann er stofnandi og eigandi AntiGravity Fitness. Tæknina þróaði hann í um átta ár áður en hann færði hana til almennings. Harrison er með höf-uðstöðvar sínar í New York og lauk Anna Rós þjálfunarréttindum þar.

Hver iðkandi notar hammock, eða hengirólu, sem gerð er úr sterku laki. Að sögn Önnu Rósar þola lökin 500 kíló svo fólk getur algjörlega treyst því að þau haldi þeim. „Við gerum bæði hefðbundn-ar jógaæfingar þar sem við notum lakið til að komast dýpra í teygj-urnar og erfiðari jógastellingar sem auðveldara er að komast í með

Jóga í þyngdarleysi er meðal þess sem boðið verður upp á í Sporthúsinu í vetur. Í næstu viku verða fríir prufutímar og

námskeiðin hefjast í þar næstu viku. Lögð er áhersla á að hafa gaman í tímunum og ekki þarf neinn sérstakan bakgrunn úr jóga, fimleikum eða öðru.

Æfingar í AntiGravity Aerial Yoga eru sam-bland af pilates, jóga og loftfimleikum og er lögð áhersla á að hafa gaman í tímunum.

lakinu en í hefðbundnu jóga. Fólk nær einnig að halda hverri stell-ingu lengur án þess að setja aukið álag á líkamann.“

Að tengja líkama, huga og sálÍ tímunum er unnið með bæði líkama og sál og segir Anna Rós æfingarnar vera blöndu af pilates, jóga og loftfimleikum. „Notast er við sömu grundvallaratriði og í hefðbundnu jóga þar sem lögð er áhersla á öndun og slökun en einn-ig er lagt mikið upp úr því að hafa gaman í tímunum. Við förum meðal annars á hvolf, rólum og fljúgum!“

Gaman á hvolfiÆfingarnar styrkja og liðka líkam-ann auk þess sem þær efla sjálfs-traustið. „Fólk er oft hissa á sjálfu sér þegar það getur gert æfingar sem það hefur aldrei gert áður og býst ekki við að geta. Þetta snýst bara um að læra rétta tækni og treysta,“ segir Anna Rós.

„Fólk sem er að leita að æsku-brunninum þarf ekki að leita lengra þar sem AntiGavity jóga hefur einnig yngjandi áhrif sem finnast ekki í dýrum næturkremum,” segir hún og hlær. Þar sem æfingarnar rétta úr hryggnum bæta þær lík-amsstöðu fólks auk þess sem þær draga úr stressi, sem getur valdið ótímabærum öldrunareinkennum á húðinni. Útkoman verður því glóandi og unglegri húð í hraustum og vel mótuðum líkama.

Fríir prufutímar verða á þriðju-dag og fimmtudag í næstu viku klukkan 16.30 og 17.30 og hefjast námskeiðin síðan 9. september. Anna Rós hvetur alla áhugasama til að mæta í prufutímana. „Pabbi minn, sem er sjötugur, er mjög spenntur að prófa og í vikunni kom 12 ára sonur minn með mér á æfingu og hafði gaman af.“

Nánari upplýsingar um prufu-tímana og námskeiðið má nálgast á vefnum www.sporthusid.is og á Facebook-síðunni Sporthúsið. Einnig er áhugasömum bent á að kíkja á vefsíðu AntiGravity www.antigravityfitness.com.

Unnið í samstarfi við

Sporthúsið

AntiGravity Aerial Yoga á Íslandi – Jóga í þyngdarleysi

Það er ekki bara gaman að fara á

hvolf heldur hefur það ýmissa kosti

fyrir líkamann og má þar til dæmis nefna:

Hryggurinn réttir sig af án þrýstings.

Losar um hryggjar-liði.

Kemurhreyfinguáinnkirtlakerfið,sogæðakerfið,bætirmeltingu og blóð-rásarkerfið.

Losar um „gleði“ hormónin serótónín, endorfín, dópamín ogfleiri.

Eykursúrefnisflæðitil heilans sem bætir einbeitningu og minni.

Page 71: 29 08 2014
Page 72: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201472

UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA897-2896 OG Á WWW.BAKLEIKFIMI.IS

Hefst 3. september

Fjörugir tímar undir leiðsögn sjúkraþjálfara.Mánudaga kl. 17.45 og miðvikudaga kl. 18.15 í Grensáslaug

AQUA FITNESS

Nærandi, orkugefandi og eykur lífsgæði

Spírandi ofurfæðiÚtsölustaðir: Bónus um allt land.

Aðrir: Fjarðarkaup, Græni hlekkurinn, Hagkaup, Krónan, Lifandi Markaður, Melabúðin, Nettó og Nóatún.www.ecospira.is

Sölustaðir Höfuðborgarsvæðið: Fjarðarkaup, Græni Hlekkurinn, Hagkaup, Lifandi Markaður og Melabúðin. Um land allt: Bónus, Krónan, Nóatún, Kaskó, Nettó, Samkaup Úrval og Strax.

M argir lenda í vandræð-um með verki út frá liðum, bólgur og gömul

íþróttameiðsl taka sig upp á ný. Það hindrar jafnvel almenna hreyf-ingu og gerir fólki erfitt að stunda íþróttir af krafti.

Guðrún Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið slæm í hnjám í mörg ár og hefur farið í aðgerðir á báðum hnjám. Báðar aðgerðirnar gengu vel, en hún byrjaði að finna aftur fyrir verkjum nokkrum árum síðar. Í febrúar á þessu ári var hún á leið í langþráð skíðafrí með fjölskyld-unni, en var farin að finna fyrir verkjum í hnjám svo að henni setti örlítill kvíði fyrir ferðinni. Hún bjóst allt eins við að þurfa að sitja við arininn með heitt súkkulaði í bolla í stað þess að skíða. Hún bað um ráð-leggingar í einu af apótekunum. Þar var henni bent á að prófa að taka Hyaluronic Acid frá Kal og viðhalda því svo með Liðaktín Quatro frá Gula miðanum.

„Ég byrjaði á að

A rnór Sveinn Aðalsteinsson, knattspyrnumaður í Breiðabliki, breytti um lífsstíl árið 2012 vegna þreytu og orkuleysis. Hann áttaði sig

á að ef hann breytti ekki einhverju þá myndi hann eyða of miklum tíma á bekknum í stað þess að upplifa spennuna og vera með í leikjunum. Okkur langaði að heyra hans álit á Arctic root/Burnirót í jurtahylkjum.

„Ég hef gríðarlegan áhuga á öllu sem getur aukið almennt heilbrigði, en ég hef enn meiri áhuga á hlutum sem bæði auka heilbrigði sem og líkamlegan árangur hjá íþróttafólki. Ég hef verið að taka arctic root eða burnirót í einn mánuð og langar að segja frá minni reynslu. Fyrst vil ég segja að ég trúi ekki á neina galdralausn eða eina pillu sem læknar allt. Ég fræddi mig um burnirótina og komst að því að hún passar mjög vel inn í það sem ég er að gera. Þetta er náttúrulegt bætiefni unnið úr rót Rhodiola rosea plöntunnar.

Ég hef verið að prófa burnirótina sjálfur, og hef tekið tvær töflur á dag, eina á morgnana og eina seinnipartinn fyrir æfingu. Áhrifin sem ég tók fyrst eftir voru aukin einbeiting.

Einbeitingin er auðvitað gríðarlega mikilvæg í íþróttum og því finnst mér gott að taka burnirótina fyrir æfingar og leiki. Það hjálpar mér að halda mér við efnið og halda einbeitingunni á réttum stað allan tímann, en það getur oft verið erfitt þegar þreytan fer að færast yfir á löngum æfingum eða í leikjum.

Í haust byrja ég í háskólanum aftur og hlakka ég mikið til að fá hjálp burnirótarinnar við að halda mér við efnið á löngum dögum lestrar og náms. Prófið að sleppa orkudrykkjum og öðrum örvandi efnum og far-ið aftur til náttúrunnar. Hún mun gefa ykkur langvar-

andi orku sem og einbeitingu án þess að brenna kerti ykkar í báða enda.

Burnirótin sem ég hef verið að taka er frá Heilsu og fæst í apótekum, heilsuvöruverslunum og betri stórmörkuðum. Ég mæli eindregið með Burni-rótinni frá Heilsu.“

Unnið í samstarfi við

Heilsu ehf.

Bætti einbeitinguna með burnirót

Á skíðum allan daginntaka Hyaluronic Acid frá Kal á hverjum morgni viku áður en ég fór út og tók það allan tímann í ferðinni og viku betur. Ég gat skíðað alla dagana án nokkurra verkja og hef í rauninni aldrei verið svona góð á skíðum! Núna tek ég Liðakt-ín Quatro frá Gula miðanum reglulega því hann inniheldur hyaluronic sýru. Ég tók sumarið með trompi, kleif fjöll, bograði í berjamó og skemmti mér frá-bærlega án verkja í hnjám. Á meðan mig verkjar ekki í hnén, þá tek ég þetta inn.“

Unnið í samstarfi við

Heilsu ehf.

Val á rétta íþróttatoppnum

Mælt er með því að nota íþrótta-toppa með „racerback“ þegar stunduð er erfið líkamsrækt. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages

Góður íþróttatoppur er einn lykillinn að því að líða vel á æfingu. Ef toppurinn er of þröngur getur hann valdið núningi. Ef hann er of stór veitir hann ekki tilætlaðan stuðning og getur það haft trufl-andi áhrif á æfingu.

Oft er mælt með því að konur sem nota skála-stærð A og B noti íþróttatoppa sem þrengja að bringunni en eru ekki með sérstökum skálap-úðum. Fyrir konur með skálastærð C og stærri er mælt með toppum með meiri stuðningi, eins og þeim sem eru með stuðningsskálum og veita hvoru brjósti fyrir sig stuðning. Þeir eru líkari venjulegum brjóstahöldurum og stundum með

krækju að aftan svo þægilegra er að klæða sig úr þeim að lokinni æfingu.

Íþróttatoppar með hefðbundnum hlýrum, beint yfir axlirnar, veita minni stuðning en hinir sem eru með svökölluðu „racerback“. Því er mælt með því að þegar verið er að stunda hlaup, hopp og erfiða líkamsrækt að nota þá síðarnefndu. Fyrir konur með stærri skálar er mælt með því að nota „racerback eða breiða hlýra til að fá meiri stuðning.

Íþróttatoppar úr bómull eru ekki þeir bestu þegar verið er að stunda erfiðar æfingar því bóm-ullin drekkur í sig svitann.

Page 73: 29 08 2014

heilsaHelgin 29.-31. ágúst 2014 73

FYRIRLESARAR OG KENNARAR

Heilsunámskeið Haust

Vetur

Sími 512 8040 | www.heilsuhotel.is | [email protected]ótel Íslands | Lindarbraut 634 | 235 Reykjanesbær

Hjúkrunarfræðingur BSc heilsuvísindi Yogakennari

Ásdís RagnaEinarsdóttir Grasalæknir

Heilsa, hvíld og gleði

Vigdís Steinþórsdóttir

ChadKeilen

Kristín Stefánsdóttir

2. - 26. september, Heilsunámskeið , 2 vikurFrábært tækifæri, enn laust.

*Staðfestingargjald 40.000.- Flest stéttarfélög og fyrirtæki styrkja þátttakendur

2. -16. janúar, pantið tímanlega vinsæll tími

H já Heilsuhóteli Íslands starfar hópur sérfræðinga á sviði heilsu. Einn þeirra er Chad Keilen, nudd- og heilsuráðgjafi.

Chad er frá Minneapolis og flutti hingað til lands með íslenskri eiginkonu sinni árið 2007. Heilsusamlegt líferni án öfga er ástríða Chad og fer hann með gesti hót-elsins í gönguferðir á morgnana, sér um kennslu í léttri leikfimi, nudd og veitir ráð-gjöf um hreyfingu. „Á Heilsuhótelinu veiti ég gestum persónulega ráðgjöf um hreyf-ingu. Þegar gestir fara fá þeir æfingaáætlun til að geta haldið áfram að gera æfingar heima að lokinni dvöl hjá okkur. Nær dag-lega held ég svo fyrirlestra um ýmis mál-efni tengd heilsu, meltingu og mataræði.“

Markmiðasetning mikilvægÞegar verið er að stíga skref í átt til bættrar heilsu er lykilatriði að setja raunhæf mark-mið og segir Chad mikilvægt að hugsa til framtíðar þegar markmiðin eru ákveðin.

„Við hvetjum fólk til að hreyfa sig til að bæta lífsgæðin en ekki endilega til að vinna keppni. Það gerist stundum þegar keppnis-skapið nær yfirhöndinni að fólk hugsar bara um að verða sem sterkast á sem skjótastan hátt. Það er ekki endilega það besta því minna er oft betra til að lifa við góða heilsu fram á efri ár. Það er útbreiddur misskiln-ingur að til að líta vel út þurfi fólk að vera í ræktinni í margar klukkustundir á dag og aldrei að borða súkkulaði eða fá sér pítsu. Lykillinn er hófsemi og að fólk sjái stóru myndina og hreyfi sig reglulega en fyllist ekki samviskubiti þegar það borðar eitt-hvað óhollt.“

Jafnvægi er lykillinnÍ nútímasamfélagi er algengt að fólk vinni við skrifborð í átta tíma alla virka daga ár eftir ár og hreyfi sig lítið sem ekkert í frí-tímanum. Þeim lífsstíl hefur verið líkt við reykingar á árum áður því afleiðingarnar eru mjög slæmar og þekktar en þó er stór

hluti fólks sem tekur ekki mark á aðvör-unum. „Slíkur lífsstíll er ógn við heilsuna. Líkaminn venst því að sitja og halla sér fram að tölvunni og fólk getur jafnvel ekki lengur staðið beint í baki. Það er mikilvægt fyrir líkamann að ná jafnvægi og fá hreyf-ingu á móti allri kyrrsetunni.“

Chad bendir á að ýmsir aðrir þætti í lífi nútímamanneskjunnar stuðli að kyrrsetu eins og til dæmis sjónvarp og tölvurnar sem fólk notar í frítíma sínum. „Í mörgum tilfellum krefst daglegt líf ekki hreyfingar. Sem dæmi er tiltölulega auðvelt er að nálg-ast mat og fólk þarf ekki lengur að veiða sér fæðu, heldur getur keyrt í búðina.“

Aldrei of snemmt að huga að heilsunniGestir Heilsuhótelsins eru í mis góðu líkamlegu formi og segir Chad í raun aldrei of snemmt að byrja að huga að heilsunni. „Fólk þarf ekki að vera í ofþyngd eða við slæma heilsu til að dvelja á Heilsuhótelinu. Það hafa allir gott af heilsumeðferð og að

læra eitthvað nýtt. Hreyfing og heilsusam-legt líferni er svipað og tannhirða. Henni þarf að sinna daglega en ekki bara eftir að tennurnar skemmast.“

Nánari upplýsingar um Heilsuhótel Ís-lands má nálgast á vefnum www.heilsu-hotel.is og á Facebook-síðunni Heilsuhótel. Næsta tveggja vikna námskeið Heilsuhótels Íslands verður dagana 12. til 26. september. Fyrirspurnir og pantanir má senda á net-fangið [email protected].

Unnið í samstarfi við

Heilsuhótel Íslands

Lykillinn er hófsemi og að fólk sjái stóru myndina og hreyfi sig reglulega en fyll-ist ekki samviskubiti þegar það borðar eitthvað óhollt.

Chad Keilen, nudd- og heilsuráðgjafi.

Kyrrseta jafn slæm og reykingarGestir Heilsuhótels Íslands í Reykja-nesbæ fá allir pers-ónulega ráðgjöf um lífsstíl og hreyfingu. Chad Keilen, nudd- og heilsuráðgjafi hjá hótelinu, segir hófsemi lykilinn að góðri heilsu til framtíðar.

Chad Keilen, nudd- og heilsuráðgjafi hjá Heilsu-hóteli Íslands, segir aldrei of snemmt að byrja að huga að heilsunni. „Fólk þarf ekki að vera í of-þyngd eða við slæma heilsu til að dvelja á Heilsu-hótelinu. Hreyfing og heilsusamlegt líferni er svipað og tannhirða. Henni þarf að sinna daglega en ekki bara eftir að tennurnar skemmast.“

Page 74: 29 08 2014

heilsa Helgin 29.-31. ágúst 201474

Nú get ég auð-veldlega farið í ferðalög og fór til dæmis til Kína nýlega.

Helga Rún Pálsdóttir

Helga Rún Pálsdóttir er klæðskerameistari, leikmynda- og búninga-hönnuður, fatahönnuður og hattadama og rekur saumaverkstæði á heimili sínu. Fyrir fimm árum fór hún að finna fyrir verkjum í hnjám, sökum slitgigtar. Hún átti erfitt með að ganga langar vega-lengdir og vaknaði iðulega á nóttunni vegna stöðugra verkja. Með notkun á Unloader One hnéspelkum frá Össuri hefur Helga endur-heimt fyrri lífsgæði og getur nú stundað hreyfingu og ferðalög.

Nýtt líf með Unloader One hnéspelku

H elga Rún Pálsdóttir er um fimmtugt og hefur átt við hné-

vandamál að stríða í fimm ár vegna slitgigtar. „Brjóskið í hnjánum hefur eyðst svo þar nuddast bein í bein. Ég var með mikla verki og bólgur vegna þessa. Næst á dag-skrá hjá mér var að fara í hnéskipti en í rauninni er ég of ung því gerviliðir endast yfirleitt ekki nema í 10 til 15 ár,“ segir Helga.“ Eina úrræðið, fyrir utan gigtar-, verkja- og svefnlyf, var að fá spelkur. Til að byrja með hafði hún ekki mikla trú á því að spelkur myndu hjálpa. „Mér leist ekki vel á að þurfa að nota spelkurnar í fyrstu en nú geng ég með þær alla daga og finnst það frábært. Það varð fljótlega alveg gríð-arleg breyting og ég fann mun minna fyrir verkjunum. Eftir dálítinn tíma hurfu svo nær allir næturverkirnir og í fyrsta sinn í mörg ár gat ég sofið heila nótt.“

Þegar verkirnir voru sem mestir átti Helga erfitt með að stunda almenna hreyf-ingu og þyngdist því. „Ég

gat ekki hreyft mig að neinu viti og treysti mér því til dæmis ekki í ferðalög til útlanda. Ég gat ekki gengið götuna mína á enda og til baka. Þegar ég var komin út á enda hringdi ég í manninn minn og bað hann að sækja mig.“

Breytt líf með spelkunniLíf Helgu hefur tekið miklum breytingum eftir að hún byrjaði að ganga með spelkurnar og nú getur hún ekki hugsað sér daginn án þeirra. Hún er nú alveg hætt að taka gigtar- og verkjalyf og er með spelkurnar frá morgni til kvölds og hefur endurheimt mikið af þeim lífsgæðum sem hún varð af vegna verkjanna. „Nú get ég auðveldlega farið í ferðalög og fór til dæmis til Kína nýlega. Svo geng ég langar vegalengdir án vandræða sem er alveg dásamlegt.“

Mælir með SlitgigtarskólanumÍ vor sótti Helga námskeið hjá Slit-gigtarskólanum og segir hún námið þar hafa hjálpað sér mikið. „Þar læri ég æfingar hjá sjúkraþjálfur-unum og byggi mig upp í kringum hnén. Ég vildi að ég hefði haft þess kost strax í byrjun þegar verkirnir hófust að sækja námskeið þar,“ segir Helga en hún var svo heppin að vera í fyrsta námskeiðshópnum hjá Slitgigtarskólanum. Næstu námskeið verða haldin á þremur stöðum; í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri. Nánari upplýsingar um Slitgigtarskólann má nálgast á síðunni www.slitgigt.is og í síma 555 4449.

Unnið í samstarfi við

Össur.

Unloader One-hné-spelkan veitir hnénu stuðning og dregur úr verkjum og notendur geta gengið með hana allan daginn. Í henni eru tveir borðar sem létta álagið af slitnum liðflötum og auðvelda sjúk-lingum að stíga í fótinn. Borð-arnir aðlagast hreyfingum sem gerir það að verkum að álagið flyst af slitna liðfletinum yfir á þann heila. Spelkan er tiltölulega fyrirferðarlítil, létt og með-færileg. Unloader One-spelkan er árangur margra ára rannsóknar- og þróunarvinnu Össurar. Nánari upplýsingar í síma 425-3400

Hvað er slitgigt?Slitgigt er algengasta gerð gigtar. Verkur vegna slitgigtar orsakast af sliti í hnéliðnum og bólgum sem því fylgja. Slitgigt í hné kemur til þegar brjóskið sem hylur og dempar beinendana brotnar niður og veldur sársauka og hreyfingar-missi þegar slitnir liðfletir nuddast saman.

Á æfingum er nauðsyn-legt er að huga að því að líða vel svo okkur

langi að koma aftur. Fríða Rún Þórðardóttir, íþróttanær-ingarfræðingur og hlaupari með meiru, sendi á dögunum frá sér bókina Góð næring – betri árangur í íþróttum og heilsurækt og segir hún ein verstu byrjendamistökin að mæta fastandi á æfingu og líða hræðilega meðan á henni standi. „Þá er hætt við að fólk annað hvort langi ekki aftur eða hreinlega treysti sér ekki,“ segir hún og leggur áherslu á að fólk sem fylgi lágkolvetnis lífsstíl geti orðið orkulaust á æfingum og jafn-

vel fundið fyrir alvarlegri svimatilfinningu.

Skipulag lykillinn að árangriÆtli fólk að mæta á æf-ingu strax eftir vinnu, til dæmis um klukkan fjögur eða fimm, er nauðsynlegt að borða millimáltíð á milli klukkan þrjú og fjögur. „Stærri máltíð fjórum klukkustundum fyrir æfingu og létt milli-máltíð tveimur klukku-

stundum fyrir er ágæt regla sem ekki ætti að vera erfitt að fylgja með smá skipulagi. Þegar ég spyr fólk hvers vegna það hafi ekki farið á

æfingu er orkuleysi algengt svar. Oft kemur í ljós að síðasta máltíð var í hádeginu og skýrir vel af hverju fólk fer heim en ekki á æfingu.“

Hún segir alltaf gott að hafa í huga að hraði og streita á matmálstímum séu ekki góð fyrir meltinguna og geti jafn-vel ýtt undir hlaupasting og vanlíðan á æfingu, sem og uppköst sé æfingin mjög erfið.

Æskilegt að borða fyrir morgunæfingarAð sögn Fríðu er oftast æski-legast að borða fyrir æfingar, þær séu hins vegar mis krefjandi og því breytilegt hversu mikið þurfi. Fyrir styrktaræfingar og púltíma sé mik-ilvægt að borða vel en þegar ganga á í rólegheitum í hálfa klukkustund er orkuþörfin ekki eins mikil. Hún segir það þó stundum tilfellið að fólk hafi ekki lyst á að borða mikið snemma morguns. „Flestir ættu þó að þola hálfan til heilan banana, aðrir myndu fá sér brauðsneið eða skál af morgunkorni eins og til dæmis Cheeriosi. Þeir sem ekki þola fasta fæðu gætu

fengið sér glas af eplasafa, jafnvel þynnt hann að-eins út með vatni. Sumir myndu hins vegar fá sér væna skál af hafragraut með fræjum og rús-

ínum og finnast þeir ekki geta farið á æfingu án þess.“

Mikilvægt að fylgjast með lit þvagsinsAlltaf er mikilvægt að drekka nóg af vökva. Fríða segir gott að fylgjast með litnum á þvag-

inu og miða við að það sé ljós-leitt, eins og dauflitað sítrónu-vatn. „Eftir því sem liturinn er dekkri, þeim mun meiri líkur eru á að líkaminn sé kominn í eða á leiðinni í vökvaskort.“ Betra er að drekka oftar og minna í einu en mjög mikið magn sjaldan.

Máltíð eftir æfingarÍþróttafólki er ráðlagt að borða 20 til 30 mínútum eftir að æfingu lýkur. Stuttu eftir æfingar er blóðflæði um lík-amann mikið, hann er heitur og hormón á sveimi sem hafa

það hlutverk að snúa niður-brotsferlinu, sem oft tengist stífum æfingum, við og hefja uppbyggingar- og viðgerðar-ferlið. „Það ferli þarf orku og næringu sem líkaminn fær hvergi annars staðar en úr fæðunni. Ef kvöldmáltíðin er innan við klukkustund frá því að æfingunni lýkur er í lagi að notfæra sér hana sem fyrstu máltíð eftir æfingu. Þá er ekki þörf á því að fá sér stóran próteinshake á leiðinni heim úr ræktinni þegar kvöldmatur sem inniheldur kjöt eða fisk bíður í ofninum.“

Ekki æfa á fastandi magaFríða Rún Þórðardóttir, nær-ingarfræðingur, næringarráðgjafi, íþróttanæringar-fræðingur og hlaup-ari, sendi á dög-unum frá sér bók um næringu í íþróttum og heilsurækt. Fríða Rún gefur lesendum Fréttatímans ýmis góð ráð um næringu og matarvenjur í kringum æfingar.

Á dögunum sendi Fríða Rún frá sér bókina Góð næring – betri árangur í íþróttum og heilsurækt.

Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur.

Þegar æft er á fast-andi maga er hætt við að fólk annað hvort langi ekki aftur á æfingu eða treysti sér ekki aftur. „Stærri máltíð fjórum klukkustundum fyrir æfingu og létt millimáltíð tveimur klukkustundum fyrir er ágæt regla sem ekki ætti að vera erfitt að fylgja með smá skipulagi,“ segir Fríða Rún. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages

Page 75: 29 08 2014

...loksins a Íslandi

Superior 14 fæðubótarefni

AAKG arginineBCAA amínóSýrurCreABlAst KreatínGlutAmAx glútamínKreAtín mAx KreatínmAss Protein próteinPro6 hágæða próteinmulti VitAmín Vítamínblandano reBirth fyrir æfinguWmB Amino 6300 orKud. fyrir æfingurAsP FAtBurner brennSlutöflurWhey Protein mySuprótein

Kræsingar & kostakjör

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

25%AFSLÁTTUR VIÐ KASSA

Page 76: 29 08 2014

76 ferðalög Helgin 29.-31. ágúst 2014

Vorferðir Aukið úrVAl hAgstæðrA tilboðA fyrir íslenskA ferðAmenn

PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...

Þúsundir fermetra af flísum með 20 -70% afslættiTeppi og dúkar 25-70% afsláttur

ÚTSALA

Skútuvogi 6 - Sími 568 6755

FLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET...

RevestimientoAce Negro 33,3x100 cmAce Blanco 33,3x100 cmPavimentoCrystal Floor White 33,3x33,3 cmCrystal Floor Dark 33,3x33,3 cm

DDaglegaD3 vítamín styrkir m.a. ónæmiskerfi, tennur og bein og hjálpar til við upptöku kalks.

Á vorin eykst úrval ferðaskrif-stofanna á borgarferðum og það eru því margir sem

bregða sér í stutta utanlandsferð á þessum árstíma. Þar sem erlend lágfargjaldaflugfélög hafa aukið um-svif sín hér á landi umtalsvert þá er

Hræódýrir farmiðar í lok vetrarÞeir sem ferðast með lítinn

farangur geta auðveld-lega komist út fyrir lítið

eftir nokkra mánuði þegar hitastigið fer hækka á ný í

nágrannalöndunum.

í dag hægt að finna þó nokkuð af farmiðum út í heim í mars, apríl og maí fyrir nokkra þúsund króna seðla. Þeir sem geta skipulagt ferðalagið með löngum fyrirvara geta því flogið út fyrir lítið.

Ódýrast til dýra landsinsEfnahagur Svisslendinga er í góðu jafnvægi og gengi frankans þeirra er hátt. Það er því ekki ódýrt að vera ferðamaður í landinu en samt ekki dýrara en til dæmis í Skandinavíu, París eða London. Þú borgar til að mynda álíka mikið fyrir borða kjötbollur í óperu-kjallaranum í Stokkhólmi og fyrir ostafondú út á Genfarvatni. Til svissnesku borgarinnar má finna far með easyJet í mars á rúmar sex þúsund krónur og báðar leiðir því á innan við fjórtán þúsund. Reyndar bætist um átta þúsund króna töskugjald ef ferðast er með meira en handfarangur. Ódýrustu fargjöld breska félagsins til Basel eru álíka lág.

Norskir regndroparÍ Bergen er meðalhitinn yfir vetur-inn aðeins hærri en í öðrum norsk-um borgum en ókosturinn er sá að það rignir reglulega á borgarbúa. Þeir sem láta skúrir ekki á sig fá geta heimsótt frændur okkar í vor og aðeins borgað tæpar fimmtán þúsund krónur fyrir farið báðar leiðir. Það er flugfélag heima-manna, Norwegian, sem býður svona vel og farmiðar félagsins til Oslóar eru ögn dýrari. Norwegian,

líkt og easyJet, rukkar hins vegar fyrir innritaðan farangur. Það er því annað hvort að sitja í regngall-anum og stígvélunum í vélinni eða borga aukalega fyrir stóra tösku.

Sjálfstæðir eða ekkiÞað gæti farið svo að Edinborg verði bráðlega höfuðborg í sjálf-stæðu Skotlandi. Hvað sem því líður þá er hægt að finna töluvert af flugmiðum til borgarinnar á innan við tíu þúsund krónur í vor með easyJet og sömu sögu er að segja um fargjöld félagsins til Bri-stol og Belfast.

Aston Villa í vorFyrir nærri tveimur áratugum spiluðu leikmenn Aston Villa í

Henson búningum en skiptu svo yfir í Hummel. Til heimaborgar liðsins mun hið breska Flybe fljúga frá Keflavík í allan vetur en það er aðeins pláss fyrir rúmlega áttatíu farþega í þotum félagsins. Ódýr-asti miðinn, fram og til baka, er á um 18 þúsund krónur. Það er álíka og það kostar að fara aðra leiðina með Icelandair til borgarinnar. Hins vegar rukkar íslenska félagið ekki fyrir töskurnar, líkt og það breska gerir.

Á Túristi.is má sjá hvaða flug-félög fljúga hvert í vetur og gera um leið verðsamanburð á hóteltil-boðum.

Kristján Sigurjónsson

[email protected]

Sá sem bókar vorferð til Bergen í dag getur flogið út og heim aftur fyrir um fimmtán þúsund íslenskar krónur. Ljósmynd/Sónia Arrepia/Visitnorway.com

Þó Genf sé með dýrari borgum þá kostar ekki mikið að fljúga þangað í mars, alla vega ekki ef gengið er frá fluginu í dag.

Page 77: 29 08 2014

ÚTSALAÚTSALA

LA

ÚTSALA

ÚTSALA

ÚTSALA

ÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

ÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

SALAÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

ÚTSALA

TSALAÚTSALA

ÚTSALA

LA LA LAÚTSALA

TSALAÚTSALA

ÚTSALA

ÚTSALA

A

ÚTSALA

ÚTSALAÚTSALA

Lager-hreinsun

á völdum vörum

Opið: Föstudag 10 til 18, laugardag 10 til 17Sunnudaginn frá 13 til 16

Göngubuxur - Úlpur - hjóla- og HlaupafatnaðurBakpokar - Svefnpokar - Five fingers - Skór - Flís - Jakkar - Ofl.

HREYFING • KRAFTUR • ÁNÆGJA

Faxafeni 8 · 108 Reykjavíksími 534 2727 • e-mail: [email protected] • www.alparnir.is

Lager-hreinsun

5050% 20% afsláttur af

öðrum vörum

Takmarkaðmagn

ekki missaaf þessu

Page 78: 29 08 2014

78 matur & vín Helgin 29.-31. ágúst 2014

T Ú R I S T I

Einfaldari lEit að ódýrum hótElum í útlöndumLeitaðu og berðu saman tilboð á hótElum út um aLLan heim og skoðaðu úrvaLið af sérvöLdum gististöðum, orLofsíbúðum og gistiheimiLum fyrir næstu utanLandsferð á túristi.is. Lesendur okkar fá einnig regLuLega sérkjör á gististöðum út í heimi.

SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711

MONTY PYTHON LIVE (mostly) 7 - 31 ÁGÚST: 20.00

Kynntu þér Taíland á uu.isÚrval Útsýn er í Hlíðasmára 19, Kópavogi. Sími 585 4000 www.uu.is

TaílandStrönd og borg á einstöku verði

7.–18. NÓV. OG 20. NÓV. – 1. DES.

Verð frá aðeins 299.900 kr.

Á Laugavegi 12 er veitinga-staðurinn Le Bistro. Stað-urinn býður upp á franskan

mat, frönsk vín, franska kokka og andrúmsloftið er eins og á litlum veitingastað í Montmartre hverfinu í París. „Ég keypti staðinn í maí í fyrra, en þá hét hann Frú Berglaug. Um mánaðamótin kom svo Alex De Roche inn í þetta með mér og smám saman breyttum við staðnum í Le Bistro og opnuðum formlega á þjóðhátíðardegi Frakka, 14. júlí. Við lokuðum samt staðnum aldrei, held-ur breyttum honum bara í hljóði á meðan gestir borðuðu,“ segir Arnór Bohic.

Arnór er hálfur Frakki og hálf-ur Íslendingur, og Alex er hálfur Frakki og hálfur Portúgali. „Við

erum með franska kokka og nokkra Frakka í þjónustuliðinu. Ætli það séu ekki 8 eða 9 Frakkar að vinna á staðnum þegar mest er, það finnst Frökkum mjög skemmtilegt og Ís-lendingum líka,“ segir Arnór.

Matseðillinn er samansettur af frönskum sveitamat eins og pott-réttum og sniglum en einnig erum við með osta og klassíska franska rétti eins og fondue og raclette sem er mjög vinsælt. Svo notum við ís-lenskt hráefni. Við fáum mikið af frönskumælandi fólki, hvort sem það er frá Frakklandi, Sviss, Belgíu eða Kanada og allir sem koma til okkar hafa orð á því að þeim hafi liðið eins og heima hjá mömmu. Hól-ið verður ekki mikið betra,“ segir Arnór.

Hvar finnið þið þessa Frakka og af hverju eru þeir að vinna hér á landi?

„Bæði er þetta ungt fólk sem kemur til landsins að leita að æv-intýrum en kokkana fundum við á netsíðu sem hýsir fólk sem hefur áhuga á því að vinna erlendis. Ég er búinn að vera í þessum bransa í 20 ár og það er alltaf erfiðara og erfið-ara að fá íslensk ungmenni til þess að vinna í þjónustustörfum, þá leitar maður bara annað. Hjá Frökkum er mikil hefð fyrir þessum störfum og gott að vinna með þeim. Vissulega gefur það staðnum enn franskara yfirbragð að heyra ekkert nema frönsku talaða á meðan maður fær sér að borða,“ segir Arnór.

Le Bistro er opinn öll kvöld og hægt er að finna allar upplýsingar um staðinn á síðunni www.lebistro.is.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Veitingar Frönsk matargerð Á LaugaVegi

Arnór Bohic og Alex De Roche reka veitingastaðinn Le Bistro á Laugavegi. Franskir kokkar og nokkrir Frakkar eru í þjón-ustuliðinu því það er sífellt erfiðara að fá íslensk ungmenni í þjónustustörf.

Frökkum líður eins og heima hjá sér

Arnór og Alex ráða ríkjum á Le Bistro á Laugavegi. Þar er hægt að fá franskan sveitamat og klassíska franska rétti.

Page 79: 29 08 2014

Mikkeller á Slippbarnum„Við viljum kynnast öllu því nýj-asta og mest spennandi í heimin-um hvort sem það felur í sér að við förum út eða fáum einhvern í heim-sókn til okkar,“ segir Ásgeir Már Björnsson, barþjónn á Slippbarnum.

Í næstu viku, dagana 3.-6. sept-ember, koma barþjónar frá Mikro-polis bar í Kaupmannahöfn í heim-sókn á Slippbarinn. Morten Bruun, eigandi staðarins, og hans hægri hönd Barnardo Salazar De Susa munu leika listir sínar fyrir gesti Slippbarsins en Mikropolis er á vegum Mikkeller brugghússins. Barinn er þekktur fyrir að sneiða framhjá stærstu áfengisframleið-endunum og nota faglega og vand-lega valinn bjór og sterkt áfengi frá litlum framleiðendum í drykk-ina sína. Þetta er því tækifæri fyr-ir bjóráhugafólk og áhugafólk um drykkjarmenningu til að smakka drykki sem til þessa hafa ekki verið í boði hér á landi.

Ási á Slippbarnum þekkir Mor-ten Bruun frá því hann bjó í Kaup-mannahöfn. „Hann hefur komið hingað áður og smíðaði til dæmis með mér ferðabarinn á Slippbarn-um. Við unnum við saman þegar ég bjó í Kaupmannahöfn, vorum með veisluþjónustu og vantaði bar sem hægt væri að flytja á milli svo við smíðuðum hann.“

Ási segir að hér eftir verði svona viðburðir fjórum sinnum á ári á Slippbarnum. Það sé liður í því að þróast og vera á tánum í þessum bransa.

Í kjölfar heimsóknar Mikropolis-manna verður hann vinabar Slipp-barsins sem þýðir að þeir munu senda á milli áhugaverða drykki og skiptast á hugmyndum. „Við verð-um með bjór frá þeim og þeir munu frá áhugaverða drykki héðan.“

Helgin 29.-31. ágúst 2014 matur & vín 79

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

bláber og rjómi - fullkomin blandaÞú �nnur spennandi og girnilegar uppskriftir með rjóma á gottimatinn.is.

„Það komu 32 þúsund manns á síð-asta matarmarkað hjá okkur í Hörpu sem mér reiknast til að sé um tíu prósent þjóðarinnar,“ segir Hlédís Sveinsdóttir, einn skipuleggjenda matarmarkaðar Búrsins í Hörpu um helgina.

„Við erum nú ekki að stefna að við-líka fjölda aftur en það væri ágætt að fá 15-20 þúsund manns,“ segir Hléd-ís ennfremur.

Hún segir að mikill áhugi sé á mat-armarkaðinum, bæði meðal fram-leiðenda og neytenda. „Það virðist ekki sjá fyrir endann á vitundarvakn-ingu neytenda. Fólk vill vita um upp-

runa vörunnar og helst kaupa beint af bóndanum eða framleiðandanum.“

Markaðurinn verður í Hörpu og opnunartími er frá 11-17, bæði laug-ardag og sunnudag. Meðal þess sem verður kynnt eru landnámshænuegg og kornhænuegg frá Júlíusi á Tjörn í Vatnsnesi, geitakjöt frá Jóhönnu á Háafelli og nýjar íslenskar mjúkk-aramellur frá Svandísi kandísi.

„Svo verður vistvænn kjúklingur frá Litlu gulu hænunni, ostrusvepp-ir frá Ragnari í Sælkerasveppum og Þorgrímur á Erpsstöðum ætlar að grilla íslenskan halloumi-ost, svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Hlédís. -hdm

Matur MatarMarkaður Búrsins í Hörpu uM Helgina

Veisla fyrir bragðlaukana

Hlédís og Eirný skipuleggja veglegan matarmarkað í Hörpu um helgina.

Dagskráin á Slippbarnum3. september Mikropolis-menn bjóða gestum upp á drykki á Slippbarnum af alkunnri snilld.4. september verða þeir með nám-skeið þar sem þeir miðla af þekkingu sinni og lífsskoðunum á bjórgerð og kokteilasnilli.5. september verða þeir með upp-ákomu á Aurora Bar á Icelandic hótel Akureyri.6. september taka þeir yfir Slippbarinn og gefst gestum kostur á að smakka langt fram eftir kvöldi.

Page 80: 29 08 2014

NÚ - 5.560kr.NÚ - 7.950kr.

NÚ - 8.450kr.NÚ - 7.950kr. NÚ - 2.950kr.

NÚ - 8.950kr.NÚ - 7.950kr. NÚ - 14.760kr.

RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM OG LJÚKUM ÚTSÖLUNNI Á SUNNUDAG.NÚ 50% - 60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM.

50%

60%

ÚTSÖLU - SPRENGJA

NÚ - 4.450kr

[email protected] www.suit.is SUIT-REYKJAVÍK Skólavörðustíg 6 s. 527-2820

Page 81: 29 08 2014

ÚLPA - 34.900kr. Skyrta - 18.900kr.Bolur - 7.900kr.

Úlpa - 28.900kr.Peysa - 13.900kr. Skór- 36.900kr.

Skór - 29.900kr.Skór - 29.900kr. Peysa- 15.900kr.

HAUST

VÖRUR

NÝJAR VÖRUR

[email protected] www.suit.is SUIT-REYKJAVÍK Skólavörðustíg 6 s. 527-2820

Page 82: 29 08 2014

Helgin 29.-31. ágúst 201482 tíska

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

Vorum einnig að taka upp mikið af peysum : stuttum og síðum, opnum og heilum.Verð 6.900 kr. til 13.900 kr

Flottar og háar í mittiðÍtölsku buxurnar eru komnar aftur og nú í 4 litum:svörtu, bláu, brúnu og vínrauðu.Stærð S - XXXL (34 - 46/48)Verð 11.900 kr

Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is

Erum �utt íÍ glæsilegt húsnæði að Síðumúla 34 !!

Full búð af nýjum vörum

ÚTSÖLULOK

NÝJAR VÖRUR

-50%

Smáralind • Við elskum skó

-40%

-70%

2.9004.900

20% AUKA AFSLÁTTURAF ÚTSÖLUVÖRUM

ÚTSÖLULOK

Vetrarkápurnar eru fjölbreyttar sem aldrei fyrr þetta haustið. Eina reglan þegar kemur að því að velja sér yfirhöfn virðist vera sú að það eru engar reglur. Nú er bara að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er pels, síð kápa, stutt úlpa, dúnjakki, köflótt, bleikt eða blátt. Af

nógu er að taka nú þegar byrjar að kólna í lofti.

ENgAr rEglur í hAust

Balenciaga

Fendi

BalenciagaYves saint laurent

Yves saint laurent stella McCartney

thakoon

Hunter Original

Yves saint laurent

Page 83: 29 08 2014

tíska 83Helgin 29.-31. ágúst 2014

Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504

Útsölu lýkur 1. september.

R E Y K J A V Í KA K U R E Y R I

ÚTSALA 20-50%A F S L Á T T U R

STARLUX HeilsurúmMargir litir

30%AFSLÁTTURVerð: 98.770.-

Minimal SvefnsófiMargir litir

MEDILINE HeilsurúmÍslenskt hugvit og hönnun

20%AFSLÁTTURVerð: 154.160.-

50%AFSLÁTTURVerð: 149.990.-

160x200cm án höfðagafls

20% aukaafsláttur af sýningarrúmum

140x195cm 160x200cm án höfðagafls

MAKRO SATINSængurver - Margir litir

30%AFSLÁTTURMargar gerðir

THERMOFIT Heilsukoddar

CEASAR Koddi og sæng úr microfiber

OFNÆMISPRÓFAÐ

TILBOÐ10.430.-

Fullt verð: 14.900.-

TILBOÐ9.600.-

TVENNUTILBOÐ

Nokkrir sófar eftir

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18,

Laugardaga 10 - 14

FRÁBÆRT AÐHALD

Fæst húðlitt og svart í stærðum

S,M,L,XL,2X á kr. 7.950,-

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Svartur,rauður

og blár kr. 9.900.

Flottir kjólar sérsaumaðir fyrir

Fendi Fendi

Tommy Hilfiger Tommy Hilfiger

Tommy Hilfiger

Thakoon

Miu Miu

Page 84: 29 08 2014

Valdimar skorar á Atla Þór Annelsson hnykkjara. ?

? 10 stig

11 stig

Valdimar Guðmundsson söngvari

1. Pass.

2. Vålerenga. 3. Keflavík. 4. Balotelli. 5. Rökrétt framhald. 6. 1952.

7. Pass.

8. Brasilískur.

9. 1975. 10. Tryggvi Gunnarsson. 11. Í auganu. 12. í Kaliforníu. 13. Indlandi.

14. Suri Cruise. 15. Gróa á Leiti.

1. Pass.

2. Pass.

3. Keflavík. 4. Balotelli. 5. Framhald.

6. 1965. 7. Í túninu heima. 8. Ítalskur.

9. 1975.

10. Tryggvi Gunnarsson. 11. Í auganu. 12. Í Kaliforníu. 13. Ástralíu. 14. Suri Cruise. 15. Gróa á Leiti.

Björk Þorleifsdóttirsagnfræðingur og gagnastjóri

84 heilabrot Helgin 29.-31. ágúst 2014

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

RÆKSNI DRYKKURHLAND

GJÓTASTARF HRÆRA

UPP Í NES

BANTAM-VIGT

FUGL

DÚA

LÖNG

SUSSHÓTUN

PILLA

AÐGÆTNITVEIR EINS

KLAKI

ESPA

MÆLI-EINING

ÁSTÚÐ

HVORT

VIRKI

GERIR VIÐ

HLUTI VERKFÆRIS

ÓHREINKA

GRÓÐA-BRALL

MIKILL GANA SMYRSLOFBJÓÐA

ANDA

BAUNRÉTTUR PRETTUR

SKIPU-LEGGJA

ERLENDIS

BEKKUR

MÁLMUR

ÁVÖXTUR

ÁRI

UPPGERÐAR-VEIKI

HVIÐA

YFIRSTÉTT

EYÐIMÖRK

ÚR HÓFI

KYNJA-SKEPNA

SANN-FÆRINGAR

LABBAÐI

FUGL

HIMNARÍKI

MUN

FJALLS-TINDUR

HÍMA

MÆLI-EINING

SAUMA

GERAST

TRAUST

AFKOMANDI

VILJI

KRINGUM

LOFT-TEGUND

ÞYRPING

ÓHAPP

TALA

SÁRGÆTA

SIGAÐ

EYRIR

BÁTS

FRÍ

FARFA

RÓLSOÐ

INNSIGLI

KVIÐUR

ÞEFA

Í RÖÐ

GÚLPUR

HVAÐ

VESAL-DÓMUR

ELDSNEYTI

DÝRA-HLJÓÐ

DAUÐI

TANGI

HLÓÐIR

DRYKKUR

HLUTA-FÉLAG

GLAÐUR

TVEIR EINS

ÞYS

STEFNAOFNEYSLA

ÁNÆGJA STÚTUR

HLUTIÁST-MAÐUR

204

5 1 9

8 7 5

9 3

4 5 7

7 1 4

3 8

6 1

8 9

3 1 6 8

4 9

5 6 4

8 6 7

7 2

9 7

6 8 5 3

1 3 2

3 4 5

2 6 7

fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420

Kæliskápadagar út ágúst

20% afsláttur

lorem ipsum dolor sit amet consecte tur adipisicing elit sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua amet

DÖGGVUN DÁÐ E LÖGUR

ALDRI V KVK NAFN SILFUR-HÚÐA TÓLF

TOR-TRYGGNI

BJARGBRÚN V A N T R A U S TN Ö F FRUMEFNI

FISKUR V E T N I YKNÆPA K R TEITI

FÉLAGI K N A L LV E L L I RIST

TVEIR EINS

KLAFI F FL

FESTA

UM-VANDARI L SNERTA

ÁTT Þ U K L A GROBB

ÁSÝND G O R T

SKST.

SJÓÐI

ÞYNGD

Á

Á V Í S U N HYGGJAST ÁVÖXTUR G Ú R K A VANGA-SKEGGTÉKKI

G A M A N TIGNASTI

ÓSKIPT Æ Ð S T I LÍTILL SPIL BSPAUG

ÁNA

S N A HOLA

DETTA G A T VONSKA

GEGNA I L L S K AAT D SYLLA

FÆÐA H I L L A ANGAR

HJÁSÓL I L M A RTIL DÆMIS

MASAR

A L A R SÍTT

DREIFA L A N G T HYLLI

HRUKKA Á S TF Æ L A S T

ÆTÍÐ

STEIN-TEGUND S Í FUGL

KAÐALL K R Í ASNIÐ-GANGA

A T A S T GÖLTUR

FLAUMUR G A L T I NÚMER

HEIMSKAUT N RFÍFLAST

A ILLGRESI

YTRA BORÐ A R F I KRUMLA

VAÐA L O P P A MAULA

T R Ú SVANUR

RÓL Á L F T KVK NAFN

LASTA G R Ó LABBA JHYGGJA

ESPA

E I T ALOFT-

TEGUND

ÞEFJA Ó S O N ÓSKERTA

Í RÖÐ A L L ARX FLÝTIR

KERALD H R A ÐBÓK

FRÆND-BÁLKUR R I T GUMS

SKJÖGUR L A PT Á L K N ÞJÁLFAÐUR

SVELL Æ F Ð U R TVEIR EINS

TVEIR EINS L LÖNDUNAR-

FÆRI

LIPURÐ

I M I HLJÓÐFÆRI G Í T A R BLÓÐSUGA I G L AFHNJÓÐ A Ð K A S T EFLA A U Ð G A

M

203

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. Almar Guðmundsson. 2. Vålerenga. 3. Keflavík. 4. Balotelli, einn. 5. Rökrétt framhald. 6. 1965. 7. Í túninu

heima. 8. Chile. 9. 1975. 10. Tryggvi Gunnarsson. 11. Í

auganu. 12. Í Kaliforníufylki. 13. Ástralíu. 14. Suri Cruise.

15. Gróa á Leiti.

1. Hvað heitir nýr framkvæmdastjóri Sam-

taka iðnaðarins?

2. Viðar Örn Kjartansson er markahæstur

í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Með hvaða liði leikur hann?

3. Í hvaða bæjarfélagi er veitingastaðinn

Langbest að finna?

4. Hvor hefur unnið fleiri Englands-

meistaratitla, Steven Gerrard eða Mario

Balotelli?

5. Hvað heitir önnur plata hljómsveitar-

innar Grísalappalísu sem kom út á

dögunum?

6. Hvenær lést Winston Churchill?

7. Hvað heitir bæjarhátíðin í Mosfellsbæ

sem haldin er um helgina?

8. Hverrar þjóðar er Manuel Pellegrini,

þjálfari Manchester City?

9. Hvaða ár kom fyrsta plata Stuðmanna,

Sumar á Sýrlandi, út?

10. Hver er umboðsmaður Alþingis?

11. Hvar heldur fjörfiskur sig helst?

12. Hvar var Arnold Schwarzenegger ríkis-

stjóri?

13. Hvaða ríki tilheyrir Jólaeyja á Indlands-

hafi?

14. Hvaða stjörnubarn frá Bandaríkjunum

týndi hundinum sínum í vikunni?

15. Hvaða landsfræga sögusmetta kom

fyrst fram í skáldsögu eftir Jón Thor-

oddsen?

Spurningakeppni fólksins

svör

Page 85: 29 08 2014

Hvað erWeetabix?Hvað erWeetabix?

Tre�aríkt

Inniheldurnáttúrulegtre�aefnisem viðhaldaheilbrigðrimeltingu.

10 g tre�ar í 100 gFlókin kolvetni

Sjá vöðvum líkamans og

heilafrumum fyrir orku.

68,6 g kolvetní í 100 g

Heilkorna

Allir kostir kornsinsnýttir. Hvert lag kornsins inniheldur næringarefni sem eru líkamanum nauðsynleg.

Vítamín ogsteinefni

Inniheldur mikilvæg vítamín, steinefni og járn sem eru nauð-synleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama.

Sykurminnstamorgunkornið

Sykurinnihald er það lægsta sem gerist í morgunkorni.

4,4 g sykur í 100 g

95% heilkorna

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

ORKA SEM ENDISTWeetabix er frábær leið til að byrja daginn. Veldu næringarríkan morgunverð sem heldur þér gangandi fram að hádegi.

Próteinríkt

Prótein byggja m.a. upp og endurnýja vöðvavefinn, styrkja ónæmiskerfi líkamans og flytja næringarefni inn og út úr frumum.

11,5 g prótein í 100 g

Page 86: 29 08 2014

Föstudagur 29. ágúst Laugardagur 30. ágúst Sunnudagur

86 sjónvarp Helgin 29.-31. ágúst 2014

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20:00 Mike & Molly (23/23) Gamanþáttaröð um tur-tildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn.

23.00 Arne Dahl – Illt blóð Fyrri hluti sænsks saka-málaþáttar byggður á sögu Arne Dahl, um sér-sveit rannsóknarlögreglu-manna fæst við snúinn milliríkjaglæp.

RÚV15.40 Ástareldur17.20 Kúlugúbbarnir (7:18)17.44 Nína Pataló (35:39)17.51 Sanjay og Craig (2:20)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Svipmyndir frá Noregi18.30 Önnumatur í New York e.19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Grínistinn (2:4) e.20.15 Saga af strák (13:13) 20.40 Séra Brown (8:10) Breskur sakamálaþáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams.21.30 Manhattan sigruð Sann-söguleg mynd byggð á ævi fyrir-sætunnar og leikkonunnar Jean Shrimpton og sambandi hennar við ljósmyndarann David Bailey. Aðalhlutverk: Sascha Bailey, Frances Barber og Aneurin Barnard. Leikstjóri: John McKay23.00 Arne Dahl – Illt blóð 1:200.30 Stjörnur á samningi Bíómynd byggð á sögu útgáfu-fyrirtækisins Chess Records sem studdi margan nýgræðinginn í tónlistarbransanum á 6. áratug síðustu aldar. Adrien Brody, Jeff-rey Wright og Beyonce Knowles fara með aðalhlutverkin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond08:25 Dr. Phil09:05 Pepsi MAX tónlist13:35 The Voice (25/26:26)16:35 Friday Night Lights (3:13)17:20 Dr. Phil18:00 The Moaning of Life (3:5)18:45 30 Rock (16:22)19:05 America's Funniest Home Vid.19:30 Survior (14:15)21:00 The Bachelorette (11:12)22:30 Fatal Attraction00:25 Monroe (6:6)01:10 Law & Order: SVU (2:24)01:55 Revelations (2:6)02:40 Survior (14:15)04:10 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:55 & 16:55 Limitless15:25 & 20:30 Tenure18:40 Dear John22:00 & 03:10 The Company You Keep00:00 Haywire01:30 Being Flynn

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:00 Malcolm In the Middle (6/22) 08:25 Drop Dead Diva (13/13) 09:15 Bold and the Beautiful09:35 Doctors (48/175) 10:15 Last Man Standing (17/24) 10:40 The Smoke (3/8) .11:25 Junior Masterchef Australia12:15 Heimsókn12:35 Nágrannar13:00 Straight A’s 14:30 Pirates! In an Adventure With ...16:00 Young Justice16:25 The Michael J. Fox Show16:50 The Big Bang Theory (10/24) 17:10 Bold and the Beautiful17:32 Nágrannar17:57 Simpson-fjölskyldan (7/22) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 2 & Íþróttir 18:54 Ísland í dag & Veður 19:15 Super Fun Night (13/17) 19:35 Impractical Jokers (5/15) 20:00 Mike & Molly (23/23) 20:25 NCIS: Los Angeles (13/24) 21:10 Wallander22:40 Europa Report00:10 Nowhere Boy01:45 Straight A’s 03:10 The Grey05:05 Mike & Molly (23/23) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 Tottenham - Limassol08:50 Inter - Stjarnan12:40 Víkingur - FH14:30 Pepsímörkin 201415:45 Demantamótin17:45 Inter - Stjarnan19:30 La Liga Report20:00 Tottenham - Limassol21:50 Benson Henderson - Rising Up22:35 UFC Fight Night

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 Messan12:15 Premier League Review13:10 Southampton - WBA15:00 Football League Show 2014/1515:30 Chelsea - Leicester17:10 Messan17:50 Premier League World18:20 Man. City - Liverpool20:00 Match Pack20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun21:00 Messan21:45 Tottenham - QPR23:25 Messan00:10 Sunderland - Man. Utd.

SkjárSport 12:00 B. Mönchengladbach - Stuttgart14:00 Hannover 96 - Schalke16:00 Paderborn - FSV Mainz18:25 Augsburg - B. Dortmund20:25 Augsburg - B. Dortmund

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Bold and the Beautiful13:45 The Crimson Field (3/6) 14:40 Veep (4/10)15:10 The Night Shift (6/8) 15:50 Derek (5/8) 16:15 Fókus (2/6) 16:40 ET Weekend (50/52) 17:25 Íslenski listinn17:55 Sjáðu (354/400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (3/50) 19:10 Stelpurnar (5/20) 19:30 Lottó 19:35 The Big Bang Theory (5/24) 20:00 Veistu hver ég var ? (1/10) 20:45 Austenland Rómantísk gamanmynd frá 2013 með Keri Russell í aðalhlutverki. Hún leikur Jane Hayes, unga konu sem er heltekin af ástarsögum eftir Jane Austen. Hún heldur til Englands og heimsækir Austenland, sveita-setur þar sem aðdáendur Jane Austen borga fyrir að taka þátt í hlutverkaleik byggðum á sögum hennar. 22:20 Pacific Rim00:30 Kill List02:05 Blue Jasmine03:40 The Place Beyond the Pines05:55 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:00 Match Pack09:30 Premier League World10:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun10:30 Upphitun á laugardegi11:35 Burnley - Man. Utd. Beint13:45 Swansea - WBA Beint16:00 Markasyrpa16:20 Everton - Chelsea Beint18:30 Man. City - Stoke20:10 Newcastle - Crystal Palace21:50 QPR - Sunderland23:30 West Ham - Southampton

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:25 MK Dons - Man. Utd. 12:05 RN Löwen - Magdeburg13:25 Inter - Stjarnan15:15 La Liga Report15:45 Stjarnan - Selfoss Beint18:10 Celtic - Maribor20:00 Þýsku mörkin 20:30 Stjarnan - Selfoss22:30 UFC Now 201423:20 Barcelona - Elche01:05 UFC Countdown 02:00 UFC 177 Beint

SkjárSport 11:25 Augsburg - B. Dortmund13:25 Bayer Leverkusen - Hertha BSC16:25 Schalke 04 - Bayern Munich18:25 Bayer Leverkusen - Hertha BSC20:25 Schalke 04 - Bayern Munich

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.20 Vöffluhjarta (6:7) e.10.40 Bráðskarpar skepnur (1:3) e.11.30 Önnumatur í New York e.12.00 Flikk - flakk (3:4) e.12.40 Fjallamenn á Fimmvörðuhálsi13.05 Kvöldstund með Jools Holland e.14.10 Fjallkonan e.14.40 Þúsund ekrur e.16.20 Séra Brown e.17.10 Táknmálsfréttir17.20 Stella og Steinn (11:42)17.32 Stundarkorn17.57 Skrípin (20:52)18.00 Stundin okkar e.18.25 Brúnsósulandið (7:8) e.19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Íslendingar (7:8) María Markan óperusöngkona fæddist í Ólafsvík 1905 en ólst upp Laugarnesinu í Reykjavík. Hún hélt fyrstu sjálf-stæðu tónleika sína hér á landi 1930 en kom fram víða erlendis eftir það.20.25 Vesturfarar (2:10)21.10 Paradís (7:8)22.05 Hvítir mávar e.23.25 Hamarinn (1:4) e.00.20 Alvöru fólk (7:10)01.20 Löðrungurinn (8:8) e.02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist14:35 Dr. Phil16:35 Kirstie (7:12)17:00 Catfish (10:12)17:45 America's Next Top Model18:30 Rookie Blue (13:13)19:15 King & Maxwell (7:10)20:00 Gordon Ramsay Ultimate ...20:25 Top Gear USA (15:16)21:15 Law & Order: SVU (3:24)22:00 Revelations (3:6)22:45 Málið (12:13)23:15 Nurse Jackie (10:10)23:45 Californication (10:12)00:15 Agents of S.H.I.E.L.D. (20:22)01:05 Scandal (10:18)01:50 Beauty and the Beast (22:22)02:40 Revelations (3:6)03:25 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30 & 15:15 Jack the Giant Slayer10:25 One Direction: This is Us11:55 & 18:40 Men in Black 313:40 Cheerful Weather for the Wed.17:10 One Direction: This is Us20:25 Cheerful Weather for the Wed.22:00 Grown Ups 223:40 Extremely Loud & Incr. Close01:45 This Means War03:25 Grown Ups 2

20:00 Veistu hver ég var? (1/10) Laufléttur og stór-skemmtilegur spurninga-þáttur í umsjá Sigga Hlö.

23:10 Vegas (1:21)Vandaðir þættir með stór-leikaranum Dennis Quaid í aðalhlutverki.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.20 Landinn e.10.45 Vesturfarar (1:10) e.11.25 Golfið (7:7) e.11.50 Alheimurinn (5) e.12.35 Með okkar augum e.13.05 360 gráður e.13.30 Einn plús einn eru þrír e.14.20 Vinur minn Bobby Fisher e.15.45 Séra Brown e.16.35 Ástin grípur unglinginn (1:12)17.20 Tré-Fú Tom (7:26)17.42 Grettir (31:52)17.55 Teiknum dýrin (1:42)18.00 Táknmálsfréttir18.10 Violetta (18:26)18.54 Lottó (1:52)19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Coraline Coraline er ævintýramynd um áræðna stúlku sem uppgötvar nýjan heim þar sem allt virðist betra við fyrstu sýn. Leikraddir: Dakota Fanning, Teri Hatcher og John Hodgman. Verðlaunamynd í leikstjórn Henry Selick.21.15 Sydney White Ævintýrið um Mjallhvíti fært til nútímans. Óframfærin nýnemi reynir að falla í hóp nemenda á fyrsta ári á heimavist. Aðalhlutverk: Amanda Bynes, Sara Paxton og Matt Long. Leikstjóri: Joe Nuss-baum. Ekki við hæfi ungra barna.23.00 Arne Dahl – Illt blóð 2:200.30 Húsið við enda götunnar Ekki við hæfi barna.02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist13:25 Dr. Phil14:45 Men at Work (7:10)15:10 Top Gear USA (14:16)16:00 Vexed (3:6)17:00 Survior (14:15)18:30 The Bachelorette (11:12)20:00 Eureka (12:20)20:45 Beauty and the Beast - (22:22)21:35 Upstairs Downstairs (6:6)22:25 A Gifted Man (9:16)23:10 Vegas (1:21)23:55 Rookie Blue (13:13)00:40 Fleming (1:4)01:25 Betrayal (11:13)02:10 Beauty and the Beast (22:22)03:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:40 & 13:30 Notting Hill09:40 & 15:35 The Object of My Affec.11:30 & 20:00 Multiplicity17:25 Harry Potter and the Goblet ...22:00 & 03:00 Your Sister’s Sister23:35 Autopsy01:05 Take This Waltz

20.25 Vesturfarar (2:10) Í þessari þáttaröð fer Egill Helgason á Ís-lendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjum og skoðar mannlíf, menningu og sögu.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22:00 Revelations (3:6)Undarlegt mál um stúlku sem liggur í dái á spítala en muldrar vers úr Biblíunni.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

• 15,6" HD LED Mattur skjár (1366x768)• AMD Dual-Core E2-2000 örgjörvi• AMD Radeon HD7340 skjástýring• 500GB harður diskur• 4GB 1333MHz vinnsluminni• HDMI, 3xUSB2.0, VGA · kortalesari• PowerPlus rafhlaða m. 1000 hleðslum• Windows 8 og Bluetooth 4.0

• 13,3" HD LED Skjár (1366x768) - Mattur• AMD Quad-Core örgjörvi• AMD Radeon HD7340 skjástýring• 128 GB SSD harður diskur• 4 GB DDR3 1333MHz vinnsluminni• HDMI, 2xUSB2.0, 1xUSB3.0, kortalesari• 8 klst. rafhlöðuending• Windows 8 og Bluetooth 4.0 • Hvít

MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ

· ATIV BOOK 9 LITE

FRÁBÆR TÖLVAFYRIR FÓLK Á FERÐINNI

FÁÐU ÞÉR

ÞÚ SÉRÐ ALDREIEFTIR ÞVÍ

84.900TILBOÐ: 109.900TILBOÐ: 129.900149.900

TILBOÐ:/með snertiskjá:

535U3C-KO1

• 13,3" HD LED Skjár (1366x768) - Mattur• AMD Dual-Core A6-4455M örgjörvi• AMD Radeon HD7500G skjástýring• 500GB harður diskur• 4GB 1333MHz vinnsluminni• HDMI, 2xUSB2.0, USB3.0 · Kortalesari• PowerPlus rafhlaða m. 1500 hleðslum.• Windows 8 og Bluetooth 4.0 • Títan grátt

EIN SÚ ALLRAVINSÆLASTANP275E5E-K01

OPIÐ VIRKA DAGA KL.10–18 · LAUGARDAGA KL.11–15LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · ormsson.is

OPIÐ VIRKA DAGA KL.10–18 · LAUGARDAGA KL.12–16SÍÐUMÚLA 9 · SÍMI 530 2900 · samsungsetrid.is

SAMSUNG-SETR IÐ ER HLUT I AF ORMSSON EHF.

Page 87: 29 08 2014

Eftir fréttir liðinnar viku um þátt þáttarins Nenni ekki að elda í þeim leikþætti sem hristi stoðir stærsta frjálsa fréttamiðils landsins hef ég leynt og ljóst stillt á ÍSTV með það fyrir augum að hitta á þáttinn. Það tókst eftir nokkrar tilraunir. Ekki var það örlagaríki þátturinn með Geir Ólafs, hann verður að bíða betri tíma, heldur var gestur þáttarins engin önnur en hún Sigga okkar Kling, spá-kona og lífskúnstner par exellans.

Ég kom inn í þáttinn þegar búið var að „elda“ matinn en það kom ekki að sök. Þvílík skemmtun. Stjórn-andi þáttarins bauð upp á það mest

pólítískt ranga sjónvarp sem ég hef séð lengi ef nokkurn tímann og það var frábært. Hirspurslaust andrúms-loftið þarna í prufueldhúsi í Ikea var frískandi og þótt Sigga hafi verið hálfsofandi, að því virtist, fór hún ekki minna á kostum. Þær stöllur, sem mögulega voru búnar að fá sér aðeins í aðra tána áður en ég kom að skjánum, töluðu saman eins og eng-inn væri að horfa. Sá möguleiki, að enginn væri að horfa, var sennilega fyrir hendi fram að atburðum síðustu viku þegar besta auglýsing sem nokkur gæti óskað eftir var í loftinu á frétta- og samfélagsmiðlunum

samfellt í hálfa viku með Fréttablaðs-skandalnum. Meira að segja Hanna Birna hlýtur að hafa þakkað fyrir smá breik í lekamálinu svo hátt náði þetta.

Ég vona að Guðrún Veiga og allir

hinir á ÍSTV geti notað þennan kraft sem samkeppnisaðilinn hjálpaði til að skapa og framleiði meira af kraft-miklu og hressandi sjónvarpsefni fyrir mig á síðkvöldum.

Haraldur Jónasson4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Nágrannar13:45 Broadchurch (7/8) 14:35 Mike & Molly (9/23) 15:00 Veistu hver ég var ? (1/10) 15:35 Léttir sprettir 16:00 Kjarnakonur 16:20 Gatan mín16:45 60 mínútur (47/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (53/60) 19:10 Fókus (3/6) 19:30 Ástríður (3/12) 19:55 The Crimson Field (4/6) 20:50 Rizzoli & Isles (7/18) 21:35 The Knick (4/10) 22:20 Tyrant (10/10) 23:05 60 mínútur (48/52) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikil-vægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims-þekkt fólk.00:40 Bag of Bones (1/2) 02:00 Bag of Bones (1/2) 03:20 Suits (4/16) 04:05 The Leftovers (9/10) 05:00 Crisis (12/13) 05:45 Looking (8/8)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:15 Pepsímörkin 201411:30 Stjarnan - Selfoss13:30 Moto GP - Bretland Beint14:30 Arionbanka mótið15:10 Hamburg - Kiel Beint16:40 Moto GP - Bretland17:45 KR - Stjarnan Beint19:55 Hamburg - Kiel 21:15 UFC Unleashed 201422:00 Pepsímörkin 2014 23:15 Villarreal - Barcelona00:55 KR - Stjarnan02:45 Real Sociedad - Real Madrid

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:00 QPR - Sunderland 10:40 Burnley - Man. Utd. 12:20 Tottenham - Liverpool Beint14:50 Leicester - Arsenal Beint17:00 Aston Villa - Hull 18:40 Tottenham - Liverpool20:20 Leicester - Arsenal 22:00 Man. City - Stoke23:40 Swansea - WBA

SkjárSport 11:25 Schalke 04 - Bayern Munich13:25 FSV Mainz - Hannover 9615:25 Freiburg - B. Mönchengladbach17:25 FSV Mainz - Hannover 9619:25 Freiburg - B. Mönchengladbach21:25 Schalke 04 - Bayern Munich

31. ágúst

sjónvarp 87Helgin 29.-31. ágúst 2014

Sjónvarp nenni ekki að elda

Nenni alveg að horfa

Page 88: 29 08 2014

S var t i r Sandar hlaut einróma lof gagnrýnenda um

allan heim og er nýrr-ar plötu Sólstafa er því beðið með mikilli eftir-væntingu beggja megin Atlantshafsins. Þetta er ekki það eina sem er að frétta af sveitinni því í byrjun október ætlar sveitin að leika undir á sérstakri afmælis-sýningu kvikmyndar Hrafns Gunnlaugsson-ar, Hrafninn flýgur, sem fagnar 30 ára afmæli í ár. Sýningin verður í Salnum í Kópavogi á vegum kvikmyndahá-tíðarinnar RIFF.

„Það var bara haft sam-band við okkur frá RIFF og hugmyndin borin undir okkur, sem er mjög fyndin tilviljun þar sem við höfum alltaf verið miklir aðdáendur myndarinnar,“ segir Aðalbjörn Tryggvason, eða Addi, söngv-ari Sólstafa. „Músíkin sem við ætlum að spila undir er blanda af nýju plötunni og Svörtum Söndum, en þó ætlum við að stytta lögin aðeins þar sem þau eru flest of löng fyrir þessa mynd. Það hefði verið draumur að semja nýja músík við myndina en það gafst ekki tími til þess, í þetta sinn. Þó verður eitt lag sem ekki komst á nýju plötuna flutt þarna. Vinnuheitið á því var Hrafninn, þar sem það var mjög í anda myndarinnar, sem

er skemmtileg til-viljun,“ segir Addi.

„Við erum að byrja að undirbúa þetta. Við erum komnir með 60 tommu flatskjá í húsnæðið okkar og ætlum að horfa á myndina saman og fá hug-myndir. Þessi mynd er frábær og í raun-inni er hún íslensk útgáfa af Spagettí-vestra, sem er mjög í okkar anda.“

Sólstafir hefja tónleikaferð um heiminn í byrjun nóvember til þess að

kynna Óttu. Ferðalagið stendur í 7 vikur sam-

fleytt.„Við byrjum í Evrópu og verðum þar í

4 vikur og förum svo til Bandaríkjanna í 3 vikur og byrjum í Nashville. Þetta er lengsti túr sem við höfum tekið sam-fleytt og við höfum aldrei tekið svona marga staði í Ameríku fyrr. Það verður virkilega gaman að spila á nýjum stöð-um í þessari ferð, “ segir Addi.

Tónleikasýningin á Hrafninn flýgur verður, eins og fyrr segir, í Salnum í Kópavogi miðvikudaginn 1. október og er miðasala midi.is hafin.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

TónliST SólSTafir gefa úT nýja plöTu og vinna með Hrafni

Leika undir á 30 ára afmælissýningu á HrafninumÞungarokkshljómsveitin Sólstafir gefur út sína fimmtu breiðskífu á mánudaginn. Platan sem nefnist Ótta er rökrétt framhald plötunnar Svartir Sandar sem kom út árið 2011. Sólstafir leika undir á afmælissýningu á Hrafninn flýgur á kvikmyndahátíðinn RIFF.

Sólstafir gefa út fimmtu breiðskífu sína og fagna útgáfunni með því að leika undir á sérstakri afmælissýningu á Hrafninn flýgur.

Það var bara haft samband við okkur frá RIFF og hugmyndin borin undir okkur, sem er mjög fyndin til-viljun

leikHúS reið, nýTT íSlenSkT danSverk frumSýnT í BorgarleikHúSinu

Hraustar, frjóar og geðþekkar gyðjurReið, nýtt íslenskt dansverk, er fyrsta frumsýning nýs leikárs Borgarleikhússins en verkið verður sýnt á morgun, laugardag-inn 30. ágúst, klukkan 21.30 á stóra sviði leikhússins. Í dansverk-inu Reið stíga á svið níu flóknar skepnur. Glæsilegar, ljósar yfir-litum, holdugar, loðnar og gljáandi, að því er fram kemur í tilkynningu Borgarleikhússins. „Dásamlega dramatískar, skapmiklar, villtar og viðkvæmar. Þær eru með tígulegan limaburð, langan háls, sterka leggi, breið bök og mjúkar

línur. Þægar en óútreiknanlegar, varar um sig, þolinmóðar og gáf-aðar. Tillitssamar, kærleiksríkar, kynæsandi og kraftmiklar. Þetta eru hraustar, frjóar og geðþekkar gyðjur,“ segir enn fremur.

„Danshöfundarnir Steinunn Ket-ilsdóttir og Sveinbjörg Þórhalls-dóttir skoða í dansverkinu Reið hvar mörkin liggja á milli konunn-ar og hryssunnar og hvernig þær endurspegla hvor aðra. Samlíking konunnar og hryssunnar býður upp á margar spaugilegar myndir en getur um leið varpað ljósi á

önnur og jafnvel dekkri málefni lífsins og kveikt spurningar um eðli náttúrunnar og grunnþarfir bæði manna og skepna; kærleika, umhyggju, samstöðu, samkeppni, o.s.frv. Jafnframt varpar verkið ljósi á það sem menn og skepnur eiga sameiginlegt, hvað tekist er á um og hvernig hegðun þeirra er innan hóps sem og utan hans. Jafn-framt beinir verkið sjónum að nátt-úrulegum sérkennum kvendýrsins og fegurðinni sem felst í því að vera kona, móðir, vinkona, systir, eiginkona eða gyðja.“ - jh

Í dansverkinu Reið er skoðað hvar mörkin liggja á milli konunnar og hryssunnar og hvernig þær endurspegla hvor aðra. Ljósmynd/Borgarleikhúsið

Hrafn Gunnlaugsson

Ég ♥ ReykjavíkÓvenjuleg leiðsögn um borgina fyrir börn og fullorðna.

Aðeins þessar sýningar:29. ágúst Kl.16:3030. ágúst Kl.14:0031. ágúst Kl.14:00Miðasala www.lokal.is

Fylgist með Ég elska Reykjavík -Fjölskyldusýning á Facebook.

Styrkt af Mennta- og Menningarmálaráðuneyti

SALA ÁRSKORTA ER HAFINWWW.LEIKHUSID.IS

88 menning Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 89: 29 08 2014

TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18 Vefverslun á www.tekk.is

„Dekorerað með Djásnum“

NYX standlampiVerð 29.500 kr.

RADIUSeikarkommóða40% afsláttur

Verð áður 165.000 kr.Verð nú 99.000 kr. SUMWAY snagi

Verð 7.350 kr.Einnig til svartur

CONCEAL ósýnilega hillan

Lítil - Verð 2.950 kr.Stór - 3.900 kr.

BIRDIE 3 snagar í pakkaVerð 3.950 kr.

STICKS snagiVerð 5.950 kr.

Aðrir litir. hvítur; brúnn

FLIP snagiVerð 5.950 kr.Margir litir

HANGIT myndahengiVerð 4.950 kr.

SENZA rammiVerð frá 2.950 kr.Til í þremur stærðumEinnig til í silfur og svörtu

TRIPOD borðlampafóturVerð 12.500 kr.

standlampafóturVerð 37.000 kr.

YVES borðlampafóturVerð 11.900 kr.

mikið úrval af alls kynssnögum og hengjum

umbra

mikið úrvalaf bastkörfum

afsláttur af raDius

eikarkommÓðum

40%

verð frá950 kr.

TUCON standur fyrir salernisrúlluVerð 6.950 kr.

SkermurVerð frá 14.500 kr.

SkermurVerð frá 2.950 kr.

Page 90: 29 08 2014

Í sýningunni fylgja þátttakendur Aude Busson, leiðsögumanninum sem þekkir allt og alla, og fara með henni

í ferðalag um hvern krók og kima, allar götur og garða, litlu húsin og leyndarmál-in sem þau geyma.

Ég elska Reykjavík er fyrsta fjöl-skyldusýningin í sögu Lókal, en í henni býðst áhorfendum tækifæri til að upp-götva borgina upp á nýtt í óhefðbundinni gönguferð með ýmsum uppákomum, að því er fram kemur í tilkynningu en bent er á að fullorðnir verða að koma í fylgd barna og passa að klæða sig eftir veðri.

Að verkinu standa, auk Aude Busson, Sólveig Guðmundsdóttir og Snæbjörn Brynjarsson. Verkið er styrkt af mennta-málaráðuneytinu.

Aude Busson flutti til Íslands fyrir tíu árum frá Frakklandi. Hún útskrifaðist frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Ís-lands árið 2011 og hefur unnið með

fjölmörgum síðan. „Verk hennar eru oft opin og bjóða upp á virka þátttöku, auk þess sem hún hefur boðið upp á leik-listarnámskeið handa innflytjendum í samstarfi við Borgarleikhúsið,“ segir enn fremur.

Sólveig Guðmundsdóttir hefur unnið við fjölda leiksýninga og kvikmynda. Auk kvikmyndanna Blóðhönd og Brim hefur hún verið í sýningunum Meist-arinn og Margaríta, Örlagaeggin, In Transit og Bláa Gullinu. „Það má segja að hún hafi sérhæft sig í vinnu með trúðatækni en hún skrifar og vinnur með Pörupiltum.“

Snæbjörn Brynjarsson hefur skrifað einleiki og leikrit. Hann vann íslensku barnabókaverðlaunin ásamt Kjartani Yngva Björnssyni fyrir bók þeirra Hrafnsauga árið 2012. Síðan hefur bókin Draumsverð komið út og er þriðja bók seríunnar væntanleg í haust. - jh

LókaL Leit að LeyniLeiðum og ævintýrum

Ég elska ReykjavíkÚtivistarlist fyrir krakka og fullorðna stendur til boða um helgina, leiðsögn Aude Busson um Reykjavík fyrir börn frá 7 ára aldri og fullorðna í leit að nýjum ævintýrum. Ég elska Reykjavík var frumsýnt á Lókal í gær, fimmtudag, en verkið var sýnt á sérstakri forsýningu á Menningarnótt. Sýningar verða fram á sunnudag, 31. ágúst.

Í sýningunni fylgja þátttakendur Aude Busson og fara með henni í ferðalag um hvern krók og kima, götur og garða, litlu húsin og leyndarmálin sem þau geyma.

Ég elska Reykjavík er fyrsta fjölskyldu-sýningin í sögu Lókal.

akureyrarvaka myndbandsverk Örnu vaLsdóttur

Eins og fugl sem helgar sér svæðiÁ Akureyrarvöku á morgun, laugar-daginn 30. ágúst klukkan 15, opnar í Listasafninu á Akureyri sýning Örnu Valsdóttur Staðreynd – Local Fact. Á sýningunni gefur að líta mörg eldri myndbandsverka Örnu ásamt nýju verki sem sérstaklega var unnið af þessu tilefni, að því er fram kemur í tilkynningu.

Á opnuninni flytur kammerkórinn Hymnodia gjörning og listamanna-spjall verður með Örnu klukkan 20. Listasafnið verður opið til klukkan 22 vegna Akureyrarvöku.

Í tilefni sýningarinnar kemur út

vönduð sýningarskrá hönnuð af Sig-ríði Snjólaugu Vernharðsdóttur með texta á íslensku og ensku eftir dr.

Hlyn Helgason: „Hlutverk raddar-innar í Staðreyndum 1–4 er sérstakt og áberandi. Það er persónulegt og tengist Örnu sjálfri. Það er hennar rödd sem ómar í sýningarrýminu. Ómurinn er hennar leið til að skrá rýmið og tileinka sér það. Eins og fugl sem helgar sér svæði með kvaki sínu gerir Arna rýmið að sínu með því að raula í því.“

Sýningin stendur til 12. október og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12-17. Leiðsögn um sýning-arnar í Listasafninu/Ketilhúsinu er alla fimmtudaga klukkan 12. - jh

Það er rödd Örnu Valsdóttur sem ómar í sýningarrýminu.

Græjaðu skólann!

Borgartúni 37 / Kaupangi Akureyri / nyherji.is/skolatolvur

Lenovo Yoga 2 13,3” Verð: 154.900 kr.

Spjald- eða fartölvu?Sameinaðu kosti beggja með einni græju.

360

Lenovo G50 15,6”Verð: 54.900 kr.

Stílhrein námstölvaá frábæru verði.

Lenovo Yoga 10” HD+Verð: 51.990 kr.

Skærasta stjarnan á svæðinu.Með innbyggðum standi. 18 klst.

Allt sem námsmaðurinn þarf

90 menning Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 91: 29 08 2014

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Opið húsÁ MORGUN 30. Ágúst

milli 13 og 16

VERTU MEÐ Í ÁSKRIFT!FJÓRAR SÝNINGARÁ AÐEINS

14.500 KR.

Page 92: 29 08 2014

Í takt við tÍmann edda gunnlaugsdóttir

Finnst Snapchat hundleiðinlegt

StaðalbúnaðurÉg er ekkert mjög fríkuð í klæða-burði, ég er mikið í skyrtum og gallabuxum og reyni að klæðast þægilegum fötum. Ég þoli ekki óþægileg föt. Svo er ég stundum í fínni fötum eins og kjólum og samfestingum. Ég geng yfirleitt í Converse-skóm eða ökkla-boots. Ég kaupi fötin mín oftast úti en mér finnst gaman að finna eitt-hvað hérna heima líka. Núorðið kaupi ég yfirleitt færri flíkur en fleiri og legg áherslu á gæðin.

HugbúnaðurÉg á mjög stóra fjölskyldu og er mikið með henni og vinkonum mínum þegar ég er á Íslandi. Ég fer mikið á kaffihús og út að borða með vinkonum mínum og mér leiðist sjaldan. Foreldrar mínir eru líka duglegir að heimsækja mig í London. Ég hef ekki mikinn tíma til að fara út að skemmta mér og ég er líka léleg við að horfa á sjón-varpið. Ef ég horfi á eitthvað þá er það Friends og stundum Suits. Mér er dugleg við að lesa og hef mjög gaman af listum yfirleitt.

VélbúnaðurÉg er með iPhone 4 og bíð eftir því að hann skemmist alveg svo ég geti fengið mér nýjan. Ég er ekkert rosa góð að nota öpp, mér hundleiðist Snapchat en ég fer auðvitað inn á Facebook. Ég fer eiginlega bara á Instagram og þess vegna er ég spennt að fá mér nýjan síma með góðri myndavél, mér finnst svo gaman að breyta myndum.

AukabúnaðurPabbi og mamma eru rosa góð að elda og við borðum oft saman. Mér finnst ítalskur matur mjög góður og fer oft niður í bæ og fæ mér pítsu og rauðvín. Hér heima finnst mér Sakebarinn mjög góður en Fiskmark-aðurinn er í uppáhaldi, hann er svona spari. Ég er mjög dugleg að fara út að borða með fólki sem heimsækir mig í London og þá er skemmtileg-ast að fara um Notting Hill. Það er líka frábær staður fyrir safnara eins og mig. Mér finnst mjög gaman að ferðast og reyni að nýta mér að það er mjög ódýrt að ferðast um Evrópu frá London. Því miður eru engin ferðalög á planinu á næstunni.

Ljós

myn

d/H

ari

Edda Gunnlaugsdóttir er 23 ára Garðabæjarmær sem er að læra textílhönnun í London Col l e ge of Fashi on. Hún skrifar auk þess um tísku og listir á Femme.is. Edda elskar Instagram og Fiskmarkaðinn.

Klapparstígur 40 101 reyKjavíK sími 5714010

Lokadagar útsölu 50 - 70 % af öllum útsöluvörum

finndu okkur á facebook

„Það verða nokkrir fastir liðir, eins og sýningin á fornbílum á Tungubökkum, grænmetismarkaðurinn í Mosfellsdal og matar-og handverksmarkaðurinn í Álafosskvosinni,“ segir Aldís Stefáns-dóttir, forstöðumaður þjónustu og upp-lýsingamála hjá Mosfellsbæ.

Á laugardagskvöldið verða útitón-leikar á miðbæjartorginu. „Í ár koma fram okkar menn úr Kaleo, sem eru einmitt Mosfellingar, systkinin Páll Óskar og Diddú og það er Jógvan Hansen sem mun halda utan um dag-skrána. Svo hefst barnadagskráin á laugardaginn klukkan 13 á Hlégarðs-túninu en auk þess verða hoppukast-alar víðsvegar um bæinn,“ segir Aldís.

Ullarvinnsla hefur lengi verið stund-uð í Mosfellsbæ og því verður þema hátíðarinnar í ár ullin. „Við erum með nokkra viðburði sem eru tengdir ullar-þemanu. Meðal annars höfum við látið hanna Mosfellsbæjarpeysu, sem er lopapeysa með skjaldamerki Mosfells-

bæjar og hana verður hægt að nálgast í Álafossbúðinni eða ná í uppskriftina á netinu. Svo verður ullarpartí í Álafoss-kvosinni á föstudagskvöldinu þar sem allir eru hvattir til að mæta í lopapeys-um,“ segir Aldís.

Aldís segir bæjarbúa vera sérstak-lega spennta fyrir kjúklingaveislunni en það var Mosfellingurinn Hjalti Úrs-us sem fékk hugmyndina og skipulegg-ur veisluna. „Það hefur alltaf verið heil-mikil kjúklingaframleiðsla í bænum, hér er bæði ræktun, sláturhús og fram-leiðsla, og okkur langaði að draga at-hyglina að því. Það er gaman að tengja hátíðina við mat og það verður boðið upp á kjúkling við Varmá á laugardeg-inum. Svo fékk Hjalti Úrsus veitinga-hús úr bænum, eins og td. Fabrikkuna og Ghandi, til að bjóða upp á litla rétti á góðu verði. Þetta verður algjör veisla.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

HátÍð Í túninu Heima Í mosfellsbæ

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, er haldin í ellefta sinn nú um helgina. Mosfellska hljómsveitin Kaleo, systkinin Páll Óskar og Diddú og Jógvan Hansen eru þeirra sem troða upp á tónleikunum á laugardagskvöld. Þema hátíðarinnar í ár er ullin í öllu í öllu sínu veldi en auk þess verður blásið til kjúklingaveislu við Varmá.

Systkinin Páll Óskar og Diddú munu troða upp á laugardagskvöldið, auk Kaleo og Jógvan Hansen.

Ullarpartí og kjúklingaveisla

92 dægurmál Helgin 29.-31. ágúst 2014

Page 93: 29 08 2014

Við erum nærri þér!

Löður • hreinlega allstaðar!www.lodur.is

12STAÐIR Nú er Löður

á 12 stöðum + 1 á Akureyri

+1

Page 94: 29 08 2014

Þetta er verk um kven-sköp og snýst um afl, afl móður náttúru. Þetta afl er að þora að segja satt, að fá að vera til en einnig að standa vörð um varnarleysið sem fylgir því að vera manneskja.

Kristín Gunn-laugsdóttir afhjúpaði Sköpunar-verk I á Menningar-nótt. Ljós-mynd/Hari

Myndlist nýtt verk eftir kristínu GunnlauGsdóttur afhjúpað

Á menningarnótt um liðna helgi var afhjúpað nýtt

listaverk eftir mynd-listarkonuna Kristínu Gunnlaugsdóttur í Ráð-húsi Reykjavíkur. Verkið sem nefnist Sköpunar-verk I er unnið úr ís-lenskum lopa og sýnir kvenmannssköp. Verkið er unnið 2013 og er 4.20 x 3.7 metrar úr ull á striga.

„Þetta er verk um kvensköp og snýst um afl, afl móður náttúru. Þetta afl er að þora að segja satt, að fá að vera til en einnig að standa vörð um varnarleysið sem fylgir því að vera manneskja,“ segir Krist-ín. Verkið var sett upp í aðalsal Ráðhúss Reykja-víkur og er því öllum sýnilegt sem heimsækja ráðhúsið.

„Verkið hefur verið gefið Listasafni Reykja-víkur, sem síðan fann því stað í Ráðhúsinu og ég er afskaplega ánægð með það,“ segir Kristín. „Sérstaklega vil ég þakka borgarstjórn fyrir að hafa þá fram-sýni og vera til fyrir-myndar á alþjóðlegum vettvangi að leyfa verki sem fjallar um viðkvæmt tabú, píkuna, að hanga í húsakynnum sínum. Ég er stolt af að tilheyra samfélagi þar sem borg-arstjórn þorir að opna þannig á umræðu sem er nauðsynleg í nútíma-samfélagi, því fátt hefur verið eins misnotað og útjaskað gegnum tíðina og þetta litla líffæri sem er kynfæri kvenna og er því miður orðin algeng samsömun kláms og ofbeldis. Svo ekki sé minnst á þöggunina sem fylgir þessum neikvæðu þáttum og skömmina sem við eigum hins veg-ar að snúa í viðurkenn-ingu á einu sterkasta afli sem býr í náttúrunni og tengist því helgasta sem lífið býr yfir,“ segir Kristín.

„Mér er auðvitað mikilvægt að verkið sé á stað sem það fer vel á,

Lopapíka í RáðhúsinuListakonan Kristín Gunnlaugsdóttir gaf Listasafni Reykjavíkur verk sitt, Sköpunarverk I, og því hefur nú verið fundinn staður í Ráðhúsinu. Verkið er unnið úr íslenskum lopa og sýnir kven-mannssköp. Fullkomin staðsetning við hlið stóra Íslandskortsins, segir listakonan.

ekki bara í tilgangi sínum heldur einnig að það njóti sín sjónrænt. Þannig er ég mjög sátt við að það sitji þröngt því það eykur kraftinn sem brýst fram og glóðin sem býr í rauða litnum verður áleitnari,“ segir Kristín sem segist ekki geta hugsað sér betri staðsetningu.

„Þegar ég sá verkið komið upp í salnum og stóra kortið af landinu til hliðar, fannst mér heildarmyndin fullkomin. Því verkið fjallar einnig um hinn hreina eld sem býr í land-inu sjálfu og í okkur öllum, eldgos framkvæmdaorku og hreinnar hugsunar, afl til góðra verka.“

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

María Helga Guðmundsdóttir, fyrr-verandi keppandi í Gettu betur, er ein þeirra sem standa að námskeiðinu um helgina.

útvarpshúsið vilja laGa kynjahlutfallið í Gettu betur

Fimmtíu stelpur í Gettu betur-æfingabúðumFimmtíu stelpur hvaðanæva af á landinu fjölmenna í Útvarpshúsið í Efstaleiti um helgina til að taka þátt í Æfingabúðum Gettu betur-stelpna, sem eru verkefni hóps kven-kyns fyrrum keppenda í spurninga-keppninni Gettu betur. Búðirnar eru hugsaðar sem vettvangur þar sem stelpur í grunn- og framhaldsskólum geta upplifað þátttöku í spurninga-keppni á eigin forsendum, kynnst jákvæðum fyrirmyndum og brotið ísinn sem aftrar þeim oft frá þátttöku í Gettu betur-starfi innan framhalds-skólanna. Umsjón með búðunum er í

höndum hóps kvenna sem allar hafa keppt í Gettu betur.

„Kynjahlutfallið í þessari keppni hefur oft verið í umræðunni og þær konur sem hafa tekið þátt hafa hald-ið úti félagsskap í nokkur ár,“ segir María Helga Guðmundsdóttir, fyrr-verandi keppandi og ein þeirra sem standa að námskeiðinu um helgina. „Anna Pála Sverrisdóttir, lögfræðing-ur og fyrrum keppandi, gerði rann-sókn á þessu í kynjafræði við Háskól-ann og upp frá því fórum við nokkrar að tala um það að reyna hrífa stúlkur með okkur í þessa keppni. Við byrj-

uðum að plana í fyrrahaust og nú er svo komið að um helgina verða fyrstu æfingabúðirnar,“ segir María.

Fimmtíu stelpur á aldrinum 14-18 ára eru skráðar í búðirnar, en aðsókn var svo mikil að nauðsynlegt reynd-ist að takmarka fjöldann. Stelpurn-ar stunda nám við 28 mismunandi grunn- og framhaldsskóla, en þriðj-ungur þeirra er af landsbyggðinni og koma margar langt að, þ.á.m. frá Ólafsvík, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði.

„Þetta byrjar í dag föstudag með léttu spilakvöldi og pítsum til þess að

þétta hópinn. Á morgun verðum við með margskonar fræðslufyrirlestra og námskeið, kynnumst þjálfurum og fræðumst um liðsheildina og slíkt. Á sunnudaginn verður æfingamót þar sem allir taka þátt,“ segir María sem keppti tvisvar fyrir hönd Menntaskól-ans við Hamrahlíð fyrir um 10 árum.

„Það hefur bara ein stúlka unnið Gettu betur. Það var Laufey Jóns-dóttir sem keppti fyrir Kvennaskól-ann fyrir nokkrum árum og vonandi verður breyting á því á næstu árum, sérstaklega með tilkomu æfingabúð-anna,“ segir María. -hf

Opið hús í BorgarleikhúsinuOpið hús er í Borgarleikhúsinu á morgun, laugardag, þar sem vetrardagskráin verður kynnt fyrir gestum og gangandi. Dagskrá vetrarins eru óvenju fjölbreytt og má þar sjá allt frá erlendum gömlum klassískum verkum til glænýrra íslenskra verka sem voru skrifuð sérstaklega fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Húsið verður opið milli klukkan 13 og 16.

Afmælistónleikar Agnars MásAgnar Már Magnússon, djasspíanisti heldur einleikstónleika í Hannesarholti í tilefni af fertugsafmæli sínu sem er á laugardaginn. Agnar hefur í gegnum tíðina verið einn afkastamesti djasspíanóleik-ari landsins og hefur gefið frá sér fjórar breiðskífur í sínu nafni, auk fjölda hljóm-platna með ýmsum hljóm-

sveitum og hópum. Agnar hefur einnig unnið mikið í leikhúsum landsins bæði sem tónskáld og tónlistarstjóri. Á efnisskránni verða að hluta til eigin verk, þekktir djass standardar og spuni. Þetta eru fyrstu tónleikar Agnars í Hannesarholti. Tónleik-arnir hefjast klukkan 17.

Anna Calvi á AirwavesBreska tónlistarkonan Anna Calvi kemur

fram á Iceland Airwaves-tónlistarhá-tíðinni í nóvember. Skipuleggjendur hátíðarinnar tilkynntu í vikunni um fjölmarga listamenn sem bæst hafa í hópinn. Auk Önnu Calvi geta gestir

á Airwaves nú farið að hlakka til að sjá og heyra í Láru Rúnars, Mr. Sillu, How To Dress Well frá Banda-ríkjunum, Mugison, Ylju

og Pétri Ben. Hátíðin er nú haldin í sextánda sinn og aðalnúmerin eru The

Knife, The War on Drugs, Flaming Lips, Caribou, Sóley,

Mammút, East India Yoyth og Prins Póló svo nokkrir séu nefndir.

Um helgina fer fram hin árlega tón-listarhátíð Melodica Festival. Í ár mun hátíðin fara fram á veitingahúsunum Café Rósenberg og Bravó. Hátíðin hefst í kvöld, föstudagskvöld og stendur til sunnudags. Á Bravó hefjast tónleikar klukkan 16 alla dagana og standa til 21 um kvöldið, og á Rósenberg hefjast tónleikar klukkan 21.30 alla dagana svo það gefst tími til þess að ganga á milli staðanna, ef svo ber undir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni í ár eru danska sveitin Past Perfect, Englending-urinn Rob Maddison, íslensku listamenn-irnir Rósa Guðrún Sveinsdóttir og Helgi Valur svo einhverjir séu nefndir. Svavar Knútur skipuleggjandi hátíðarinnar opnar hátíðina í dag á Bravó klukkan 16.

Melodica Festival um helgina

94 dægurmál Helgin 29.-31. ágúst 2014

Ert þú búin að prófa?

Biotin & Collegen sjampó og næringÞyngir ekki hárið og hefur þykkjandi áhrif með hjálp Collagen þykknis.

Vatnsro�ð hveiti prótín hjálpar við að gera hárið þykkara og heilbrigðara. Frábært fyrir þunnt, fíngert og linnt hár.

Page 95: 29 08 2014

1.390 kr.ALLAR STÓRAR PIZZUR AF MATSEÐLI

EF ÞÚ SÆKIR, VIKUNA 25.–31. ÁGÚST 2014PÖNNUPIZZA: 1.590 KR.

domino’s appwww.dominos.is sími 58 12345

Page 96: 29 08 2014

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

RagnheiðuR SkúladóttiR

Bakhliðin

Víðsýnn töffariAldur: 48 ára.Maki: Bjarni Jónsson.Börn: Á tvo stjúpsyni, Hall og Jökul.Menntun: BA og MSA í leiklistStarf: Framkvæmdastjóri og listrænn stjórnandi leiklistarhátíðarinnar LÓKAL.Fyrri störf: Deildarforseti sviðlista-deildar Listaháskólans, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.Áhugamál: Sviðslistir, bókmenntir og stangveiði.Stjörnumerki: Krabbi.Stjörnuspá: Breytingar breytinganna vegna hafa sjaldnast nokkuð upp á sig. Engin spenna er í loftinu og því

skaltu taka lífinu með ró.

Hún Ragnheiður er klár, skemmtileg, gagnrýnin, víðsýn og ákveðin,“ segir

Guðrún Vilmundardóttir, útgáfu-stjóri Bjarts og vinkona Ragn-heiðar. „Þetta er frábær blanda, bara eins og gott leikhús. Hún er kokkur af guðs náð og þolin-móður kennari (hún kenndi mér á veiðistöng úti í garði í sumar), unaðslegur gestgjafi og sálu-bjargandi göngufélagi. Svo er hún bara svo töff.“

Ragnheiður Skúladóttir er framkvæmda-stjóri og listrænn stjórnandi leiklistarhá-tíðarinnar LÓKAL, sem hófst í Reykjavík síðastliðinn miðvikudag og stendur fram á næstkomandi sunnudag, 31. ágúst. LÓKAL er alþjóðleg leiklistarhátíð sem ætlað er að kynna nýjustu strauma og stefnur í sviðslistum fyrir áhorfendum á Íslandi og stuðla að bættum tengslum innlendra og erlendra listamanna.

Hrósið......fær Ísleifur Þórhallsson og Sena fyrir að gleðja um 17.000 Íslendinga með tón-leikum Justin Timberlake um síðustu helgi.

MARSHALL hátalari

Nú einnig til í brúnu

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Verð 99.900,-