3. à hættumat, kynning - compatibility mode · microsoft powerpoint - 3. à hættumat,...

27
Áhættumat?

Upload: others

Post on 04-Oct-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Áhættumat?

Page 2: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Tungumálið ræður för

• Kallað “áhættumat” í daglegu máli

• Heitir í reglugerð 920/2006: Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað

Page 3: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Kerfisbundin athugun á vinnuaðstæðum til þess að finna hvort eitthvað í vinnuumhverfinu eða framkvæmd vinnunnar geti valdið heilsutjóni.

Ásamt skipulagðri áætlun um úrbætur.

Hvað er áhættumat?

Page 4: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Saga áhættumatsins

• Evróputilskipun (89/391)

• Vinnuverndarlögin (46/1980) breyting gerð vorið 2003.

• Ný reglugerð nr. 920/2006, um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum, öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði.

Page 5: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

• Vinnutengdum vandamálum fækkaði ekki og það þurfti að leita nýrra leiða.

• Hugmyndin að fá starfsmenn sjálfa til að hugsa um þessi mál.

• Gert til að fyrirbyggja og draga úr slysum, álagi, vanlíðan og heilsutjóni.

• Tækifæri fyrir starfsmenn til að koma með ábendingar um það sem má betur fara

Af hverju áhættumat?

Page 6: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Hvar á að gera áhættumat

• Allir sem falla undir vinnuverndarlögin eiga að gera áhættumat.

• Öll fyrirtæki og allar stofnanir, líka bændur og einyrkjar.

Page 7: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Hver á að framkvæma?

• Atvinnurekandi ber ábyrgð á gerð áhættumats.

• Í lögum og reglugerð er talað um að öryggisnefnd komi að verkinu. (öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir)

• Allir starfsmenn eiga að vita um áhættumatsgerðina og taka þátt í henni.

• Viðurkenndir Þjónustuaðilar í vinnuvernd.

Page 8: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Hversu oft?

• Endurskoða eftir þörfum. T.d. árlega, mánaðarlega, daglega eða fyrir hvert verk.

• Ræðst af verkefnum, stærð og eðli vinnustaða.

• Endurskoða ef eitthvað breytist eða gerist, t.d. ef skipt er um húsnæði, keypt ný tæki eða ef það verða slys. Nýtt fólk kemur til starfa.

Page 9: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Hvernig? Frjáls aðferð

Aðferð við gerð áhættumats er frjáls. En hún verður að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

– verður að vera skrifleg

– verður að greina þau vandamál sem eru á vinnustaðnum

– verður að taka á öllu og allir starfsmenn eiga að geta kynnt sér áhættumatið

– Í forvarnaskyni skal gera a.m.k. árlega samantekt yfir vinnuslys, óhöpp og atvinnutengda sjúkdóma sem upp hafa komið (Slysaskrá)

Page 10: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Heilræði

• Fela einhverjum einum að skipuleggja, samstilla og stjórna hópnum sem vinnur verkið.

• Tryggja þarf aðgengi hópsins að upplýsingum, þjálfun, stuðningi, tíma o.fl.

• Tryggja samvinnu starfsmanna og stjórnenda.

• Tryggja að upplýsingar berist til starfsmanna um niðurstöður áhættumatsins og úrbætur.

Page 11: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Skipuleggja verkið

• Skipta fyrirtækinu niður í einingar.• T.d. deildir, hæðir, innivinna eða

útivinna, vinna innan fyrirtækis, vinna hjá öðrum.

• Byrja á einfaldri einingu, lítilli deild eða einfaldri starfsemi, t.d. skrifstofuvinna eða ræsting. Æfa sig, taka svo fyrir stærri og flóknari starfsemi.

Page 12: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Nota það sem er til

• Nýta sér lögboðna skráningu fyrirtækja á slysum og óhöppum sem orðið hafa á vinnustaðnum.

• Samtöl við starfsmenn og stjórnendur.• Lesa leiðbeiningar sem fylgja með

verkfærum og tækjum. • Skoða viðhaldsbækur og skrár t.d. á vélum,

tækjum, loftræstikerfum o.s.frv. Skoða skrár og niðurstöður mælinga.

Page 13: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Gögn Vinnueftirlitsins

• Vinnuumhverfisvísar (Gátlistar)

• Sértækir vinnuumhverfisvísar

• Nokkuð af lesefni, bæklingar og bækur

• Eyðublöð

• Tenglar inn á erlendar heimasíður

• Dæmi um áhættumat á skrifstofu

• Allt á www.vinnueftirlit.is

Page 14: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Innanhúss verkfæri

• Mikilvægt að halda öllum gögnum til haga.

• Áhættumati er aldrei lokið og er hluti af reglulegri starfsemi á vinnustaðnum.

• “Áhættumat” á ekki að senda til Vinnueftirlitsins.

Page 15: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Að breyta fjalli

• Síðast en ekki síst snýst áhættumat um hugarfarsbreytingu.

• Verkefnið er að vekja starfsfólk til vitundar um vinnuverndarmál.

• Það þarf að breyta hegðun þjóðarinnar, það er erfitt en hefst með því að taka skref fyrir skref.

Page 16: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Áhættumat

Vinnuverndarstefna

1. Áhættumat. (Greining og mat)

2. Áætlun um heilsuvernd og framkvæmd hennar. (Áætlun um úrbætur)

Page 17: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Vinnuverndarstefna

• Yfirlýsing eða stefnumótun um vinnuverndarstarf og öryggismál.

• Áætlunin á að gefa gott yfirlit yfir áhættu- og álagsþætti og forvarnir til að koma í veg fyrir eða draga úr hættu á heilsutjóni og slysum vegna vinnuaðstæðna og til að stuðla að öryggi, heilbrigði og vellíðan starfsmanna.

• T.d er vinsælt að segja: “Öryggi starfsmanna verður ekki fórnað fyrir hagnað”

Page 18: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Áhættumat

Tryggt skal aðáhættumatið feli í sér eftirfarandi:

A. Greiningu > Vinnuaðstæður eru skoðaðar á kerfisbundinn hátt og áhættuþættir í vinnuumhverfi, vinnuskipulagi og við framkvæmd vinnu greindir og skráðir.

B. Mat > Allir áhættuþættir eru metnir, þ.e. eðli, alvarleiki, umfang og orsök hættunnar.

C. Samantekt > Gerð er samantekt í forgangsröð á niðurstöðum áhættumatsins.

Page 19: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Áætlun um heilsuvernd og framkvæmd hennar

• Tímasett áætlun um aðgerðir til að koma í veg fyrir eða draga úr þeirri áhættu sem kom í ljós við áhættumatið.

• T.d úrbætur varðandi skipulag og framkvæmd vinnunnar, leiðbeiningar, fræðslu, þjálfun, val á tækjum, efnum eða efnablöndum, notkun öryggis- eða hlífðarbúnaðar, innréttingar á vinnustað eða aðrar forvarnir.

Page 20: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Ávinningur• Lægri slysakostnaður• Lægri veikindakostnaður• Aukin framleiðni og framleiðsla• Aukin færni í starfi• Betri vara og þjónusta • Betri ímynd fyrirtækisins• Betri líðan starfsmanna

Áhættumat: Kostnaður / Ávinningur

Kostnaður• Starf öryggisnefnda og

annarra að vinnuvernd• Umbætur á umhverfinu• Tækni til að bæta öryggi• Þróun hæfni starfsmanna• Þróun skipulagsheilda• Ráðgjafaþjónusta vegna

heilsuverndar á vinnustað

Page 21: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Rafrænt áhættumat framtíðarinnar

Page 22: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Næsta kynslóð áhættumats• OiRA = Online interactive Risk Assessment• Rafrænt gagnvirkt áhættumat• Vinnueftirlitið hefur ákveðið að þýða og

staðfæra OiRA verkfærið• OiRA-hópur í Bilbao á Spáni• Evrópska vinnuverndarstofnunin EU-OSHA og

hagsmunaaðilar á vinnumarkaði • 16 Evrópuríki taka þátt, fleiri á leiðinni• OiRA er hugsað fyrir minni fyrirtæki

< 50 starfsmenn, en nýtist öllum

Page 23: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Hugmyndafræði OiRA

• Hugbúnaður um áhættumat sem er opinn öllum

• Aðgengilegt, auðvelt í notkun, ókeypis

• Ekki bara hugbúnaður heldur kerfi sem notendur taka þátt í að móta

• OiRA mun þróast

Page 24: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

1. Undirbúningur2. Greining3. Mat4. Aðgerðaráætlun5. Skýrsla

OiRA

áhættumat skiptist í 5 hluta

Page 25: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM
Page 26: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

Aðgerðaráætlun

Velja ráðlagða lausn

Page 27: 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode · Microsoft PowerPoint - 3. à hættumat, kynning - Compatibility Mode Author: gudmundur Created Date: 3/7/2018 9:52:49 AM

OiRA

Komið út:

• Skrifstofur (2015)

• Veitingahús og mötuneyti (2015)

• Hárgreiðslustofur (2017)