5-1. Þörungar bls. 70-76

26
9.bekkur Lifandi veröld 1 5-1. Þörungar bls. 70- 76. • Fábrotnar, frumbjarga plöntur án eiginlegra róta, stönguls eða blaða. • Þeir minnstu eru úr örfáum frumum en hinir stærstu tugir metrar að lengd. • Fjölga sér með gróum. • Lifa í vötnum, höfum, tjörnum og fjörum. • Fyrstu plöntur: 1300 milljón ára gamlir.

Upload: shanna

Post on 14-Jan-2016

73 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

5-1. Þörungar bls. 70-76. Fábrotnar, frumbjarga plöntur án eiginlegra róta, stönguls eða blaða. Þeir minnstu eru úr örfáum frumum en hinir stærstu tugir metrar að lengd. Fjölga sér með gróum. Lifa í vötnum, höfum, tjörnum og fjörum. Fyrstu plöntur: 1300 milljón ára gamlir. Helstu fylkingar. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 1

5-1. Þörungar bls. 70-76.

• Fábrotnar, frumbjarga plöntur án eiginlegra róta, stönguls eða blaða.

• Þeir minnstu eru úr örfáum frumum en hinir stærstu tugir metrar að lengd.

• Fjölga sér með gróum.

• Lifa í vötnum, höfum, tjörnum og fjörum.

• Fyrstu plöntur: 1300 milljón ára gamlir.

Page 2: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 2

Helstu fylkingar.• Nöfn fylkinga eru dregin af litarefnum sem í

þörungunum finnast. Þrjár helstu fylkingar eru: Brúnþörungar, rauðþörungar og grænþörungar.

• Grænþörungar: Lifa flestir í fersku vatni, sjó eða í raka. Mynda oft græna þræði, slý.

• Brúnþörungar: Lifa í sjó og eru áberandi í fjörum. Festa sig með flögu eða þöngulhaus

Page 3: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 3

Þörungar frh.

• Flestir þörungar í fjörum eru brúnþör- ungar.

• Rauðþörungar: Rauð litarefni yfirgnæfa grænu efnin. Fjölbreyttur hópur. Lifa flestir á steinum og klöppum í fjörum og hafsbotni. Margir geta vaxið í litlu ljósi.

Page 4: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 4

Hrossaþari - brúnþörungur

                                      <>

þöngulhaus

Page 5: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 5

Klóþang - brúnþörungur

                                       <>

Flaga/festa

Page 6: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 6

Stórþari - brúnþörungur

                                 <>

Page 7: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 7

Söl - rauðþörungur

                                              <>

Page 8: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 8

Þörungagróður í volgu vatni

Page 9: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 9

Þörungagróður í volgum læk

Page 10: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 10

Kræklingar sitja á þangi

Page 11: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 11

Brúnþörungur

Page 12: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 12

Þörungablómi í erlendu vatni

Page 13: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 13

Þörungar við Nýju-Gíneu

Page 14: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 14

5-2 Mosar- fyrstu landplönturnar

• Eru í hópi elstu landplantna- urðu til af þörungum úr vatni, smágerðir, sígrænir, einfaldir að gerð

• engar rætur, festa sig með rætlingum

Page 15: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 15

5-2 Mosar- fyrstu landplönturnar

• Hafa ekki leiðsluvefi og geta því ekki orðið hávaxnir

• fjölga sér með gróum

• hafa fjölbreytt búsvæði

• eru oft fyrstu landnemar í hraunum

Page 17: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 17

5-3 Byrkningar bls. 78-81.

• Teljast til æðplantna, fjölgar með gróum.

• Voru fyrstu stórvöxnu plöntur þurrlendisins.

• Þrír helstu flokkar eru: Burknar, elftingar og jafnar http://floraislands.is/burknaval.htm

Page 18: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 18

5-3 Byrkningar bls. 78-81.

• Burknar: Hafa láréttan jarðstöngul, stór margskipt blöð.

• Vaxa helst í skugga og raka.

Page 19: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 19

Byrkningar frh.

Burknar:

• Hafa tvískiptan lífsferil, grólið og kynlið.– gróliður - þar myndast gró sem spíra og

verða að kynlið með kynlausri æxlun. – kynliður- er örsmár og myndar kynfrumur

sem renna saman og mynda nýja burknaplöntu

Page 20: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 20

Lífsferill burkna

kynliður

gróliður

Page 21: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 21

Tófugras

Page 22: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 22

Gróhirslur burkna

Page 23: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 23

Litunarjafni - jafni

Page 24: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 24

Naðurtunga - byrkningur

Page 25: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 25

Mýrelfting – kynliður og gróliður

Page 26: 5-1. Þörungar bls. 70-76

9.bekkur Lifandi veröld 26

Tungljurt - byrkningur