7. júlí 2011

16
MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 27. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

Upload: nguyenhanh

Post on 06-Jan-2017

249 views

Category:

Documents


12 download

TRANSCRIPT

Page 1: 7. júlí 2011

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍT

T

EINTA

K

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

MONITORBLAÐIÐ 27. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

Page 2: 7. júlí 2011

vesti

GRENSÁSVEGI 10 108 Reykjavík www.rizzo.is 577-7000

1350 KR

1690 KR

Júlíverð

TANDOORI KJÚKLINGUR

PIRI PIRI1350K

R1690K

R

Júlíverð

KJÚKLINGASAMLOKA1120 KR

1390 KR

Júlíverð

SPICY VEFJA

790 KR

990 KR

Júlíverð

CESAR SALAT

1270KR

1590KR

Júlíverð

Page 3: 7. júlí 2011

3

fyrst&fremst

[email protected] Ritstjóri: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson ([email protected])Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Sigyn Jónsdóttir ([email protected]) Umbrot: George Kristófer Young([email protected]) Auglýsingar: Auglýsingadeild Árvakurs ([email protected]) Forsíða: Árni Sæberg ([email protected])Grafík: Elín Esther Myndvinnsla: Hallmar F. Þorvaldsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569 1136

FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011 Monitor

Feitast í blaðinu

Fjórir drengir úrU20 landsliðinufara til Bandaríkj-anna í haust.

Matti Matt er vinurSjonna, Papi, gullaf manni og svomiklu meira.

Besta útihátíðiner á allra vörum.Hverjum eigum viðvon á?

8

Hinn marksækniKristinn Steindórs-son spreytir sig áLokaprófinu.

14

Stíllinn kíkti ífataskápinn hjáTinnu Sverrisd.sem elskarvesti. 12

6

Efst í huga Monitor þessa vikuna er fjall jákvæðninnar. Hvaðætli leynist á toppi þess? Sendu okkur svarið ef þú veist það..

Efst í huga Monitor

4

„Við erum rétt að byrja, við erum búnir aðæfa tvisvar saman. Við tökum Vitskert vera,lagið sem ég vann með í Söngkeppninni í voren svo er óvíst hvort við fáum að taka fleirilög. Þau hjá Jafningjafræðslunni sögðu að viðættum bara að taka eitt lag en ég held að viðbúum bara til syrpu með nokkrum lögum ogrennum í það án þess að stoppa á milli. Það ernefnilega ekkert sem segir að eitt lag geti ekkiverið 10 mínútur eða svo,” segir Dagur í húrrandigóðum gír. „Við erum reyndar ekki komnir meðneitt nafn á hljómsveitina svo hún heitir baraDagur í augnablikinu.” MR-ingarnir af Nesinu,þeir Róbert og Björn spila á trommur og bassaen hver spilar á gítar? „Við eigum eftir að finnagítarleikara og við þurfum að redda því fyrirJafningjafræðslugiggið. Við erum reyndar meðeinn í huga en þangað til spila ég bara á gítarinnog syng. Ef eldskírnin gengur vel á Austurvelliþá er bara að bretta upp ermar og koma þessualmennilega í gang. Stefnan er að semja eigiðefni og það kæmi ekkert á óvart ef það yrði undiráhrifum frá einhverjum gömlum rokkurum.Bítlarnir og Led Zeppelin eru náttúrulega í mikluuppáhaldi. Við ætlum að gera allt vitlaust þarna

á föstudaginn. Ætli við verðum ekki í spandex ogmeð líkamsmálningu.”

Fagna farsælu starfi„Við höldum þessa tónleika af tveimur ástæð-

um. Annars vegar viljum við fagna því starfisem við erum að vinna og hins vegar viljum viðvekja athygli á Jafningjafræðslunni og því semhún stendur fyrir,” segir Ívar Sævarsson einn afskipuleggjendum hátíðarinnar.

Jafningjafræðslan var stofnuð árið 1996 ogfagnar því 15 ára starfsafmæli um þessarmundir. Markmið hennar er einfalt en það er að„ungir fræði unga”. „Þetta sumarið erum við aðtala við unga krakka sem eru fæddir árin 1995og 1996 um almennar forvarnir eins og til dæmisáfengi, tölvuleiki og vímuefni. Í ár erum við ísérstöku átaki gegn kannabis en mesta áherslaní fræðslunni er þó alltaf á sterka sjálfsímynd. Efokkur tekst að efla sjálfsímynd krakkanna þáeiga þau auðveldara með að taka sjálfstæðarákvarðanir og halda sig á beinu brautinni. Þaðverður nóg um að vera á Austurvelli en þarverður fatamarkaður og svo ætlum við að gefasmokka. Hver vill ekki frían smokk? Mesta

stuðið verður svo auðvitað á sviðinu en þar ætlarhellingurinn allur af flottu listafólki að haldauppi stemningunni og erum við þeim mjögþakklát þar sem þau eru öll að gefa sína vinnu.Það er morgunljóst að þar sem Haffi Haff ogRaggi Bjarna mæta þar er gaman. Svo lítur veð-urspáin alveg einstaklega velút svo það stefnir allt íljúfan föstudag. Ég hvetalla til þess að mætaá Austurvöll, slaka á ísólinni, hlusta á góðatónlist og fá sér pylsurog candy floss.”

Það verður mikið stuð og mikið gaman á morgun, föstudag, þegar Jafningja-

fræðsla Hins hússins fagnar forvarnarstarfi sínu með Götuhátíð á Austurvelli.Dagur Sigurðsson sem vann Söngkeppni framhaldsskólanna kemur fram ífyrsta skipti með nýrri hljómsveit sinni sem enn er nafnlaus og án gítarleikara.

Það hefur eflaust verið trega-fullur lestur í síðustu viku fyrir

lesendur Monitor þegar Björn BragiArnarsson, eða Svínkinn eins oghann er oft kallaður, kvaddi okkurmeð tárum hér í þessu sama plássi.Þessi eldklári, hnyttni og þrifalegiritstjóri átti einstaklega auðveltmeð að þefa uppi hæfileikafólksem var að gera góða hluti. Það varalveg sama hvort það var í tónlist,íþróttum, leiklist eða einhverjuöðru; svo lengi sem fólk var að geraeitthvað jákvætt og áhugavert þáátti það heima í Monitor.

Smám saman hefur Monitor-skútan fengið sterkari byr í

seglin og upp á síðkastið hefurhún siglt á fullri ferð. Það er þvímikil áskorun fyrir mig að fyllaskarð þessa mikla sómapilts semheldur á vit nýrra ævintýra en umleið bíður mín alveg einstaklega

skemmtilegt verkefni. Framundaner ferðalag í fylgd með skemmti-legu samstarfsfólki, flottumviðmælendum og einstaklegafallegum lesendum.

Það er oft talað um það ífótboltanum að þjálfarar breyti

ekki sigurliði og það á svo sann-arlega við í þessu tilviki. Þó svo aðnú sé kominn nýr maður í brúnaþá er algjör óþarfi að fara að hróflavið efnistökum blaðsins því fólkvill geta lesið eitthvað hresst meðkaffinu.

Við munum því halda áframað klífa fjall jákvæðninnar og

gera okkar besta við að búa til góðaafþreyingu. Hafir þú frá einhverjuskemmtilegu að segja þá ekkihika við að senda okkur vefpóst á[email protected] því við ætlumað halda merkjum Svínkans á lofti

og gera áhugaverðu hæfileikafólkihátt undir höfði.

Bless Björn. Halló framtíð.

Ykkar einlægur,Jón Ragnar

Í MAGANNÞegar áað leyfasér smámunað þáer upplagtað gera sérferð í Muffinbakery íHamraborginni enþar er daglega bakaður fjöldinn alluraf gómsætum formkökum. Bláberja-, súkkulaði-, epla- og karamellu-bragðtegundirnar bragðast eins oghamingjan sjálf.

Í MUNNINNEf þú vilt

komast ígóðan sum-arfíling ennennir ekkiað grilla þá

er upplagtað drífa sig

með vinunum áGrillmarkaðinn. Þar grilla kokkarnirofan í þig dýrindis rétti og notastþar við íslenskt gæða hráefni. Gott ígogginn? Það held ég nú.

Í KVERKANAÍ golfskálanum í Grafarholtinuleynist alveg einstaklega góðurveitingastaður. Þó svo hann láti ekkimikið fyrir sér fara þá virðist hvereinasti réttur vera lostæti. Það eralveg tilvalið aðsmella sér ípolo-bolinnog setja ásig derhúfuog þykjasteiga erindiupp í félags-húsið, þó þaðværi nú ekkinema bara til að fásér indverska kjúklinginn hjá þeim.

Logi GeirssonÉg þarf að fámér fornbíl,það er alveg áhreinu ;) er ad

cruisa á cadillac með blæju!!2. júlí kl. 15:14

Einar Bardar-sonÁ einhver Liver-pool búning íXXXXL fyrir mig

? Rauði dagurinn á Kananumá föstudag!

5. júlí kl. 11:12

Þetta mun allt fara vel.

Vikan á...

Jói KjartansVá hvað það erhæfilega svaltá Íslandi. Norð-anáttin gerir allt

svalt, bæði andrúmsloft ogtónlistarfólk. 5. júlí kl. 12:41

Atli FannarBjarkasonRússneskrúlletta dags-ins: Hjólaði í

stuttbuxum í vinnuna í morgun- en hvernig verður veðriðklukkan 17? Fylgist með…

6. júlí kl. 10:00

Monitormælir með

TómasLeifssonHvað er veriðað drulla yfirTransformers

3? Hún var geggjuð og er einbesta mynd ársins hingað til.Kv. Rýnirinn.

1. júlí kl. 10:00

RaggiBjarnaog candyfloss ÍVAR ER VESTURBÆINGUR OG

GENGUR BARA Í RÖNDÓTTU

Á MEÐAN ALLT LÉK Í LYNDI

SEM BETUR FERKANN DAGUR Á GÍTAR

Page 4: 7. júlí 2011

4 Monitor FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

KÖRFUBOLTA-

STRÁKARNIR

OKKARU20 landslið Íslands í körfubolta keppir í

B-deild á EM seinna í mánuðinum sem fram

fer í Sarajevo. Í liðinu eru jafnframt fjórir

strákar sem koma til með að spila í banda-

rískum háskólakörfubolta næsta vetur.

Við Íslendingar eigum ekki bara efnilegt ungmennalandslið

í fótbolta því nú í sumar er U20 landslið í körfubolta á leið á

Evrópumót. Þeir Haukur, Oddur og Tómas eru á meðal liðsmanna

en liðið undirbýr sig af kappi fyrir átökin þessa dagana. Þremenn-

ingarnir eru jafnframt allir á mála hjá bandarískum háskólaliðum

sem þeir spila með næsta vetur. Ægir Þór Steinarsson er fjórði

maður þessa landsliðs sem spilar með háskólaliði í Bandaríkjun-

um en hann komst ekki í myndatökuna því hann þorði ekki að

biðja um frí frá vinnu, hann var búinn að gera það svo oft í sumar.

Á mótinu mæta okkar menn Ísrael, Belgíu, Hvíta-Rússlandi og

Bosníu í riðlakeppninni sem áhugavert verður að fylgjast með.

Samherjar síðan í 8. bekk

„Þeir sem vinna þessa B-deild fá að keppa í A-deild á næsta ári.

Þetta er reyndar í fyrsta skipti í langan tíma sem Ísland sendir

U20 landslið,“ segir Tómas. „Við fengum þetta tækifæri því við

höfum orðið Norðurlandameistarar tvisvar svo við eigum að vera

þokkalega sterkt lið.“ Tómas spilaði með Fjölni í vetur en fer til

Bandaríkjanna fljótlega eftir Evrópumótið. „Við Ægir, sem var með

mér í Fjölni, förum saman í þennan skóla, við höfum í rauninni

verið að spila saman síðan í 8. bekk.“

500 VINABEIÐNIREFTIR FYRSTA LEIK„Það eru 37.000 manns í Maryland, skólanum

mínum, og það er alltaf eitthvað í gangi. Það eru

að meðaltali 10.000 manns á leik en þegar við

keppum á móti Duke eða North Carolina þá mæta

18.000. Í vetur dekkaði ég einn sem var verið að

velja í NBA, Kyle Singler og svo var einn liðsfélagi

minn valinn í NBA líka. Ég man að eftir fyrsta

leikinn þá varð allt brjálað á Facebook, maður var

ekkert að hata það. Ég held að ég hafi fengið 500

„friend request“ á Facebook. Annars eru bara

æfingar alla daga og lyftingar. Úti er einhvern

veginn miklu meiri umgjörð um körfuboltann.

Það er virkilega vel séð um liðsmennina, þetta er

allt mjög atvinnumannalegt þótt þetta sé bara

háskólalið,“ segir Haukur en langtímamarkmið

hans í körfunni er að geta lifað á körfuboltanum.

Fæðingardagur: 12. september 1991Háskólalið: Newberry College.Uppáhaldslið í NBA: New YorkKnicks.Uppáhaldskörfuboltamaður: AllanHouston.

TÓMAS HEIÐARTÓMASSON

ODDUR ÓLAFSSONFæðingardagur: 17. nóvember 1992Háskólalið: Birmingham SouthernCollege.Uppáhaldslið í NBA: Miami Heat.Uppáhaldskörfuboltamaður:Dwayne Wade.

Fæðingardagur: 18. maí 1992Háskólalið: Maryland University.Uppáhaldslið í NBA: LA Lakers.Uppáhaldskörfuboltamaður: KobeBryant.

HAUKUR HELGIPÁLSSON

Mynd/Eggert

EINI HVÍTI GÆINN Í LIÐINU„Ég var í „high school“ síðasta vetur með liði í

Norður-Karólínu en færi mig núna yfir til Alabama

í „college“. Ég fór þarna út sem hálfgerður

skiptinemi og bjó hjá fjölskyldu þar sem mamman

vann í skólanum. Boltinn þarna úti er dálítið

öðruvísi, leiktíminn er fjórum sinnum átta mínútur

og það er engin skotklukka, þannig að það tók

dálítinn tíma að venjast því. Samherjarnir voru

mjög góðir en ég var eini hvíti maðurinn í liðinu,

það var svolítið spes. Annars eru Ameríkanarnir

voða opnir og maður upplifði sig mjög velkominn

alveg frá því að maður kom,“ segir Oddur og

segist ekki endilega vera með neitt langtímamark-

mið annað en að stefna að því að klára árin fjögur

hjá Birmingham.

Page 5: 7. júlí 2011
Page 6: 7. júlí 2011

6 Monitor FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

Gaddstaðaflatir við Hellu verða svo

sannarlega staðurinn til að vera á um

helgina þegar sannreynt skal hvort

Besta útihátíðin beri nafn með rentu.

Hún er að BRESTA áBesta útihátíðin 8. – 10. júlí

ÞAÐ ÆTLA ALLIRAÐ MÆTAIngó í Veðurguðunum„Þetta verður eins flott og það getur orðiðþegar um er að ræða útihátíð á Íslandi semer ekki þjóðhátíð. Síðustu vikuna hef ég ekkihitt neinn sem er ekki að fara á þessa hátíð,það er sama hvað maður fer, það eru allir aðfara. Þetta stefnir í alvörupartí. Við tökumbara klassískt ball, það verður mikil keyrslaog sjötíu mínútur af lögum sem fólk kann oggetur dillað sér með.“

SETJUM Í TEKNÓGÍRINNBiggi Veira í Gusgus

„Við spilum á laugardagskvöldið. Við

ætlum bara að setja í einhvern stífan

teknógír og sjá hvað við komumst langt á

honum. Þetta verður bara stuð.“

ALGJÖR STURLUNBent í XXX Rottweiler

„Þetta verður bara algjör sturlun. Við tökum

þarna langt og gott „show“ og tökum lög

sem spanna tólf ára feril. Þá erum við að

tala um glænýja hittara og eldgamalt stöff.

Allt frá „Þér er ekki boðið“ yfir í „Viltu dick?“

og „Allir eru að fá sér“. Við verðum á sviðinu

um miðnætti á laugardeginum. Þetta verður

tryllt, það er alltaf gaman að spila fyrir svona

ógeðslega mikið af fólki.“

FÖRUM „ALL IN“ Á BESTUEmmsjé Gauti„Það má búast við vangefinni stemningu.Sjöberg, Berndsen, Rósa og hann Úlfur Úlfurverða með mér á sviðinu, þannig að þettaverður mjög blandað og flott „show“. Við förum„all in“ á Bestu.“

FÖSTUDAGURÍ svörtum fötumSSSól

HvanndalsbræðurIngó og VeðurguðirnirSkítamórall

Page 7: 7. júlí 2011

7FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011 Monitor

Beðið er eftir endurkomu Quarashi af mikilli eftirvæntingu. Steini úr Quarashifræddi Monitor um stemninguna hjá bandinu fyrir Bestu útihátíðinni.

Ef strumparnirverða hvítir

STUNDIN ER RUNNIN UPP

Quarashi er væntanlega að æfa á milljón sem stendur. Eruð þiðbara í sveittri bílskúrsstemningu?Já, hér eru bara svartir veggir og sveitt stemning. Við erum að taka„lock in“ í heila viku. Við ætluðum nú að vera í gamla skúrnumþar sem þetta byrjaði allt saman en hann er að hruni kominn, þvímiður. Það var mikil sál í honum.

Við hverju má búast frá ykkur um helgina?Bara „mothafucking kick-ass performance“. Við erum í geggjuðustuði og lofum brjáluðu dæmi. Þeir sem ætla að sitja og taka þvírólega komast ekki upp með það því slíkt verður brjálæðið.

En hvað með framhaldið, er þetta eina giggið ykkar?Það veit enginn.

En þú vilt ekki segja hreint nei?No comment.

Nú hafið þið fullorðnast dálítið síðan síðast og Sölvi er orðinnhagfræðingur. Ef þið semjið nýtt efni, má þá búast við þroskað-ari lagasmíðum þar sem þið syngið um hagfræði og fleira slíkt?Ef strumparnir verða allt í einu hvítir þá já, sem sagt aldrei.

Hverjir stíga á svið fyrir hönd Quarashi?Það verða Sölvi, Hössi, Ómar, Egill „Tiny“ og Galdur ásamt mér.Opee dettur líka inn og tekur lagið.

LAUGARDAGURQuarashiFriðrik DórXXX RottweilerSveppi og AuddiDynamicGus GusSteindi Jr. og ÁsgeirKristmundur AxelLegend

Vicky

ValdimarAgent FrescoTrausti LaufdalThe Dandelion SeedsOf Monsters and MenThe Vintage CaravanBerndsenEmmsjé Gauti

Litla bifhjólaprófið fylgir fyrstu 5 hjólunum, eða 30 þús. kr. afsláttur!

Ekta Vespa fæstaðeins hjá Heklu!

www.vespur.is

Piaggio Vespa S 125, verð aðeins: 629.000 kr.

Piaggio Vespa LX 125, verð aðeins: 599.000 kr.

Piaggio Vespa LXV 125 - Afmælisútgáfa, verð: 689.000 kr.

25% afslátturaf öllum vespum og aukahlutum

Sumarútsala

471.750 kr.

449.250 kr.

516.750 kr.

Page 8: 7. júlí 2011

8 Monitor FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

við

talið

Matthías Matthíasson er þekktur undir ýmsum nöfnum, svo semMatti Papi, en nýjasta viðurnefnið er Matti úr Gulli af mönnum. Hanner ofvirkur dellukarl sem tókst að létta sig um átján kíló á níu vikum.

Djöfulsinssnillingur!

Hann skrifaðimér heillangt bréf

þar sem hann þakkaðiokkur fyrir að gera þettalag. Hann sagðist hafadreymt um þessa útgáfulagsins í þrjátíu ár og aðhann hefði grátið þegarhann heyrði hana.

Page 9: 7. júlí 2011

9FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011 Monitor

Matti Matt hefur verið einn mest áberandi söngvarilandsins um langt skeið. Hann ólst upp á Dalvík en flutt-ist í bæinn 12 ára gamall. Fyrir fjórum árum sneri hannaftur til Dalvíkur og á nú sæti í bæjarstjórn. Í tónlistinniskaust hann fram á sjónarsviðið með hljómsveitinniReggae on Ice sem gerði það gott á sveitaböllum átíunda áratugnum en er sennilega þekktastur fyrir aðvera nú í Pöpunum. Eftir Eurovision-törnina með VinumSjonna í vor er Matti nú að vinna að uppsetningu áHárinu sem er að hefja göngu sína í Hörpunni.

Hvernig var að alast upp á Dalvík?Það var dásamlegt og það er eiginlega ástæðan fyrir

að ég fór aftur til Dalvíkur. Þegar ég fór að eignast börnsjálfur þá fannst mér ekkert voðalega gaman að verameð börnin í Reykjavík. Maður þurfti helst að vera meðþau á lokuðum svæðum og mig langaði svo að þeirfengju þetta frelsi sem maður hafði þegar maður varlítill. Að fara að hjóla, á fótboltaæfingar, að veiða og veraúti um allan bæ. Það er bara svo dásamlegt að vera lítillúti á landi.

Þú varst í reggíhljómsveit og ert nú duglegur viðað halda á lofti írskri þjóðlagatónlist með Pöpunum.Hvernig tónlist hlustar þú sjálfur á heima hjá þér?

Ég er svolítill þunglyndispoppari. Ég er í annarri hljóm-sveit sem heitir Dúndurfréttir þar sem við erum að spilatónlist sem er kannski nær því sem ég er að hlusta á. Tildæmis Pink Floyd, Led Zeppelin og gamla 70‘s-rokkiðog þunglyndismúsíkin. Ég elska að hlusta á Muse og eralger Queen-aðdáandi og Bítill. Ég er að hlusta dálítiðnúna á Sufjan Stevens og svo var ég að fá disk gefins íPopppunkti um daginn með Vigra. Þeir eru frábærir, þaðer smá Pink Floyd þar í gangi. Flottur söngvari og velgerður diskur.

Hafa Paparnir troðið upp í Papey?Nei, en Jakob Frímann Magnússon var nú lengi vel

með hugmynd um að Stuðmenn og Papar ættu að haldasameiginlegan dansleik í Papey. Ég segi nú bara sembetur fer varð það ekki að veruleika (hlær).

Hvert er eftirminnilegasta Papaballið?Akkurat núna þá er það ball sem ég var að spila á

Lopa-peysunni á Akranesi fyrir tvö þúsund manns ígóðum félagsskap. Við komum þar fram og ég söngreyndar líka með Steinda. Það var alveg gull af mönnumfyrir allan peninginn þar.

Gull af mönnum með Steinda og félögum hefur ein-mitt verið ansi mikið spilað að undanförnu. Hvernigfílar þú að syngja svona skemmtistaðatónlist?

Mér finnst það dásamlegt. Það er nú bara þannig meðalla tónlist að ef hún er vel gerð, þá er gaman að gerahana. Það er alveg sama hvort það sé djass, popp, rokk,hipp hopp – góð tónlist er alltaf góð tónlist. Þeir eru aðgera þetta svo vel þessir strákar, sérstaklega þeir í ReddLights. Síðan er Bent einhvers konar snillingur við aðbúa til laglínur og dót sem virkar. Þetta var skemmtilegtsamstarf og ég væri til í að gera meira svona.

Hversu margir hafa stoppað þig niðri í bæ til aðsyngja línuna „djöfulsins snillingur!“ úr laginu?Svona um það bil fjögur hundruð manns, þetta er oft

á hverjum degi. Mér finnst það gaman. Daginn eftirað þetta var sýnt lenti ég í því í Kringlunni að fólk

var ekki lengur að pískra: „Hey, þetta er Matti úrEurovision“ heldur: „Hey, þetta er Matti úr Gulli

af mönnum“. Það er miklu flottara.

Fyrir sextán árum stofnaðir þúhljómsveitina Dúndurfréttir ásamtfélögum þínum. Hvernig atvikaðistþað að þið félagarnir ákváðuð að

„covera“ ekki minni nöfn en LedZeppelin og Pink Floyd?Upphaflega kveikjan varð til á efri hæðinni

á gamla Gauk á stöng. Við Pétur Örn sátumog vorum að drekka bjór og svo drukkum viðaðeins meiri bjór. Þá fannst okkur alveg tilvaliðað stofna hljómsveit svo við gætum skrifað áokkur bjór á Gauknum. Þá labbaði akkurat ÓliHólm trommari úr Nýdönsk inn í salinn og viðkölluðum á hann: „Óli, þú verður að vera meðokkur í hljómsveit og spila hérna í reikning!“.

Hann var til í það og við ætluðum bara að spilauppáhaldstónlistina okkar. Við Pétur vorum þá

búnir að ræða að værum miklir Floyd- og Zeppelin-menn svo það varð úr að við fórum að spila lögin þeirraog líka slagara eftir Deep Purple, Uriah Heep og fleirigóða.

Þessi hljómsveit fékk einhverja bestu umsögn semhægt er að fá þegar tímaritið Rolling Stone kallaðihana „the best Pink Floyd and Led Zeppelin coverbandever“. Manstu hvar þú varst þegar þú fréttir þetta?

Ég var niðri í bæ á labbi og þá hittum við Ara vin okkarsem var með blaðið og sýndi okkur þetta. Þeir voru írauninni að skrifa um Gauk á stöng sem var þá búinn

að vera starfandi í fjórtán ár eða eitthvaðmeð tónlist á hverju kvöldi sem þótti einsdæmi í Evrópu.Rolling Stone-gæjarnir höfðu dottið akkúrat inn ákvöldið sem við vorum að spila á.

Pælduð þið ekkert í því að hætta þá og þegar til aðljúka þessu á toppnum?

Nei, nei, okkur langaði í meiri bjór og þurftum að spilameira (hlær). Maður veit alveg að það er margt skrifað ogþetta er ekkert sem við erum að fara að sigra heiminnút á eða eitthvað svoleiðis. Við vorum alveg jarðbundniryfir þessu en þetta var aðallega bara ofboðslegaskemmtilegt. Það er ennþá verið að tala um þetta í dagen það eru þó liðin tíu ár frá því að þetta var skrifað.

Lag sem þú söngst í Eurovision-forkeppninni í veturum Eyjafjallajökul vakti athygli. Er ekkert lag á leiðinnium Grímsvatnagosið?

Nei, reyndar ekki. Þegar ég heyrði þetta lag fyrstvar ég örugglega jafnhissa og þegar aðrir heyrðu þaðfyrst. Þetta lag er bara algert brjálæði. Hann Matti Stef,sem samdi þetta og er með mér í Pöpunum, hann erbrjálaður vísindamaður þegar kemur að tónlist. Hann ersvolítið fyrir það að fara aðrar leiðir í tónlistinni og oftkemur út úr því mjög kraftmikið og flott dót. Ég sagðifyrst að ég vildi ekki syngja þetta en svo bað hann migrosalega fallega og ég ákvað að slá til. Þetta er erfittsönglag en við ákváðum að fara með þetta alla leið.

Eurovision-þátttaka þín og félaga þinna í VinumSjonna var eflaust skrýtin á sinn hátt. Hvernig mynd-irðu lýsa þessu ævintýri?

Það er kannski einmitt best að lýsa þessu meðorðinu „ævintýri“. Þetta var ofboðslega skemmtilegt ogstundum svolítið súrt og allur tilfinningaskalinn hvaðþað varðar. Aðstæðurnar sem við förum í keppnina tilað byrja með eru náttúrlega hörmulegar en svo þegaröllu er á botninn hvolft þá held ég að Sjonna þættisjálfum gaman, úr því að hann var að kveðja okkur áannað borð, að senda okkur alla félagana í tveggja viknautanlandsferð að syngja lagið hans í Eurovision. Þráttfyrir aðstæður þá held ég að þetta sé á endanum mjöggóður og eftirminnilegur tími.

Hvernig voru viðbrögð fólks og fjölmiðla í Þýskalandivið sögu lagsins ykkar?

Lagið sjálft fékk mjög góðar viðtökur og var aðvinna rosalega mikið á allan tímann. Þegar horft er tilatkvæðagreiðslu þá er sagan ekki að skila sér nema tilsvona fimm prósenta af þeim sem horfðu á keppnina.Þannig að lagið sannaði sig og okkur fannst það mjögmikilvægt. Það var búin að vera svolítil leiðindaumræðahérna heima að þetta væru samúðaratkvæði og eitthvaðsvoleiðis og það að lagið hafi komist upp úr undanúrslit-unum þegar það átti að vera tölfræðilega ómögulegt, þaðvar sigurinn fyrir okkur. Enda sést það á myndbands-upptökum frá því kvöldi hvernig við brugðumst við aðþetta var kvöldið sem við unnum Eurovision.

Á sviðinu í Düsseldorf smelltirðu kossi á Vigni Snæ.Hvers vegna gerðir þú það og hvaðan kom sú hug-mynd?

Upphaflega var þetta bara grín á æfingu en svo fannstokkur þetta passa mjög vel við. Þetta var náttúrlega„tribute“ fyrir Sjonna og hann var týpan sem faðmaðimann og kyssti á kinnina þegar maður hitti hann. Þettavar dálítil vísun í það.

Verður eitthvert framhald hjá Vinum Sjonna?Við erum búnir að vera að spila þónokkuð mikið eftir

að við komum heim, bæði fyrir nokkur góð málefni aukeinhverra dansleikja. Þarna úti tókum við nú upp eittlag á hótelherbergi sem fór strax í dreifingu þarna útií Düsseldorf, lag sem Johnny Logan vann Eurovisionmeð árið 1980, What‘s Another Year. Við höfum fengiðskemmtilegar viðtökur við því lagi, sérstaklega erlendis.Ég fékk vinabeiðni á Facebook um daginn frá einhverj-um sem heitir Shay Healy og ég kannaðist eitthvað viðþetta nafn og þegar ég fletti honum upp á Wikipedia þávar þetta gaurinn sem samdi What‘s Another Year. Hannskrifaði mér heillangt bréf þar sem hann þakkaði okkurfyrir að gera þetta lag. Hann sagðist hafa dreymt um

þessa útgáfu lagsins í þrjátíu ár og að hann hefði grátiðþegar hann heyrði hana. Ég er búinn að vera í svolitlusambandi við hann síðan og hann vill endilega hittastúti á Írlandi og gera eitthvað saman, þannig að það erbara spennandi.

Nú ferðu með hlutverk Claude í Hárinu sem er aðrúlla af stað í Hörpunni. Hvernig er þessi uppsetningþessa fræga söngleiks?

Hún er mjög frábrugðin þeim uppsetningum hérá Íslandi, allavega þeim sem voru settar upp 1994 íÍslensku óperunni og 2004 í Austurbæ. Við leggjum meiriáherslu á söguna og dramatíkina í henni, þetta er sagasem spannar allan tilfinningaskalann, frá ofurhamingju-sömum hippum niður í dýpsta svað dópsins, dauðannog allt slíkt. Þetta er ekki bara stuðsýningin Háriðþótt hún sé skemmtileg. Það sem maður sækist eftir íleikhúsi er náttúrlega hlátur og grátur. Við erum að keyraþetta í hringleikahúsi sem við erum búin að setja uppí Hörpunni þannig að fólk er miklu nær leikurunum ogupplifir þetta meira beint í æð. Þessi uppsetning er líkadálítið söngvaramiðuð, söngvarinn var látinn ganga fyrirleikarann enda er þetta fyrst og fremst söngleikur.

Þú lékst líka í þessum söngleik fyrir einhverjum 17árum. Fer ferillinn þinn í hringi?

Maður leitar kannski svolítið í það sem maður þekkir.Við sem erum að setja þetta upp heitum Silfurtunglið ogerum fjórir einstaklingar sem unnum að Rocky Horrormeð Leikfélagi Akureyrar. Okkur langaði að gera eitthvaðmeira fyrir norðan og fórum að hugsa hvaða verk gætihentað okkur vel og væri skemmtilegt. Svo fórum viðað sanka að okkur liði sem okkur langaði að hafa með,góðir vinir okkar og fólk sem okkur líður vel í kringum.Það er svolítið andinn sem er í þessu hjá okkur, gamligóði hippafílingurinn. Við erum öll vinir, við erum öll aðnjóta þess að vera saman og ég held að það skíni svolítiðí gegn.

Er nektarsenan með í þessari uppsetningu?Það er alveg einhver nekt í sýningunni en við erum

ekki með hina eiginlegu nektarsenu. Nektarsenan ersvolítið táknræn og var til þess að sjokkera 1967 en ídag er nekt bara svo sjálfsögð. Svo er það eiginlega barasubbulegt að setja á svið svoleiðis senu hjá okkur þarsem nálægðin er svona mikil við áhorfendur, fólk myndibara finna vonda lykt.

Í vor var fjallað um að þú hefðir grennst mikið. Íhvernig átak fórstu og hvernig tókst þér til?

Þegar ég sá mig í sjónvarpinu í janúar að syngja Eld-gosið þá fékk ég hálfgert sjokk og hugsaði að þetta væriorðið gott. Það klikkaði eitthvað í hausnum á mér semég held að sé nauðsynlegt að gerist til þess að fólk getitekið ákvörðun um að gera eitthvað í sínum málum. Þaðer miklu auðveldara að missa kíló heldur en að fá þau ásig, þetta er ekkert mál. Ég þurfti ekki einu sinni að faraí neina rosa líkamsrækt. Það var mikið að gera hjá mér,vorum að setja upp Hárið fyrir norðan og svona, svo égbreytti bara mataræðinu. Það eina sem ég gerði var aðhætta að borða brauð, mjólkurvörur, viðbættan sykur oghætti að drekka bjór. Á níu vikum missti ég átján kíló oger búinn að missa einhver fjögur, fimm síðan þá og ætlamér svona tíu til fimmtán í viðbót, þá er ég orðinn fínn.

Hvaða augnablik hafa verið toppar ferilsins hingaðtil?

Það verður náttúrlega seint toppað að standa á Eurov-ision-sviðinu úti. Tilfinningin að labba þarna inn með37.000 manns öskrandi og stappandi var alveg ótrúleg.Ég man reyndar að ég upplifði einu sinni rosalegtaugnablik með Dúndurfréttum. Þá vorum við að spilaá tónleikum í Laugardalshöll með SinfóníuhljómsveitÍslands og vorum að flytja The Wall og allt í einu hugsaðiég: „Vá, ég stend hérna á sviði fyrir framan fjögurþúsund manns, ég er fremst hérna, kann ekkert rosalegamikið á gítar en það eru hérna hundrað manns með mérsem eru ótrúlega góðir á hljóðfæri“ og ég fékk liggur viðkökk í hálsinn. Það var eitt af stærri augnablikunum,ekki spurning.

Ég hef það frá vinum þínum að þú sért dellukarl. Játarþú því?

Ég er rosalegur dellukarl og þegar ég fæ einhverjadellu þá fer ég oftast mjög langt með hana. Ég fékkköfunardellu og er núna „master scuba diver“ með yfirtvö hundruð kafanir við Ísland. Svo datt égí skotveiðina og þá á ég náttúrlega rosalegtvopnasafn. Sömu sögu er að segja um golf-ið, ég keypti mér flottasta golfsettið. Ég veit

Enda sést það á mynd-bandsupptökum frá því

kvöldi hvernig við brugðumstvið að þetta var kvöldið semvið unnum Eurovision.

Texti: Einar Lövdahl Gunnlaugsson [email protected]: Árni Sæberg [email protected] YFIRHEYRSLAN

Hvort kýstu að vera kallaður Matti úr Eur-ovision eða Matti Papi? Matti Matt bara.Vona að ég fari að komast á þann stað aðvera bara þekktur fyrir að vera ég, og þar afleiðandi kenndur bara við sjálfan mig.

Led Zeppelin eða Pink Floyd? Já takk!

Papar eða Dúndurfréttir? Dúndurfréttir.(Ég fæ að monta mig miklu meira semsöngvari þar.)

Hvað væri draumagiggið? The Great Gigin the Sky.

Hvort myndir þú frekar vilja syngja dúettmeð John Lennon eða Freddie Mercury?Freddie Mercury, uppáhaldssöngvaranummínum.

Page 10: 7. júlí 2011

10 Monitor FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

ekki af hverju ég geri þetta, þetta hefur kannski eitthvaðmeð það að gera að ég er ofvirkur með athyglisbrest. Þáá maður það til að fá svona dellur og fá ofureinbeitinguí ákveðnum hlut í ákveðinn tíma en svo bara hendirmaður því í burtu. Ég hef til dæmis ekki kafað núna íníu ár.

Þú ert sem sagt greindur ofvirkur með athyglisbrest?Árið 2004, þegar ég var tuttugu og níu ára gamall, þá

var ég að vinna með einum vini mínum sem er ofvirkurog hann pantaði fyrir mig tíma hjá sálfræðingi án þessað segja mér frá því. Í gegnum sína eigin reynslu sáhann strax hvað var í gangi hjá mér. Síðan sendi hannmig til sálfræðingsins og eftir eins og hálfs klukkutímasamtal þá er mér sagt að þetta sé borðleggjandi, að ég séofvirkur með athyglisbrest og þurfi á rítalíni að halda. Égfór út í apótek og tók svo mína fyrstu rítalíntöflu og sóttisíðan konuna mína í vinnuna. Vinur minn hafði þá sagthenni frá þessu svo hún spurði hvernig hefði gengið. Égfór þá að segja henni frá fundinum með sálfræðingnumog hvernig allt hefði nú gengið fyrir sig. Eftir svona tíumínútur, korter þá stoppar hún mig og segir: „Matti,gerir þú þér grein fyrir því að þetta er lengsta samtalsem við höfum átt síðan við byrjuðum saman?“

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir fyrir utantónlistina?

Það er að fara með strákana mína á fótboltaæfingarog fylgjast með þeim í því sem þeir eru að gera. Þeirkomast ekki upp með neitt rugl, þeir eru hýddir áfram(hlær). Ég legg metnað í að þeir standi sig í því sem þeireru að gera. Þeir eru í fótbolta, golfi og píanó.

Eigum við eftir að sjá hljómsveitina The MatthíassonBrothers, samanber Jackson 5, í framtíðinni?

Það kæmi mér ekkert á óvart því það er gríðarlegmúsík í þessum strákum. Ég á reyndar einn sem er baraníu mánaða en þeir eldri, sem eru sex og níu ára, þeirsyngja svo fallega og eru svo klárir á hljóðfæri að þeireiga það til að græta karlinn.

Ef þú kæmir til með að eignast eitt barn í viðbót semværi stelpa. Kæmi til greina að skíra hana Völu?

Nei, það held ég ekki. Það er ekki af því að ég hefeitthvað á móti Völu Matt, hún er yndisleg. Þetta er barasama ástæða og fyrir því að ég skírði engan strákannaPálma.

HRAÐASPURNINGARFyrstu sex: 240975

Uppáhaldsstaður í heiminum:Heimilið mitt.

Uppáhaldsmatur: Sushi og rjúpur.

Uppáhaldstónlistarmaður: FreddieMercury.

Uppáhalds Pink Floyd-lag: The Trial af Wall-plötunni.

Page 11: 7. júlí 2011

Nýtt ogferskt bragðEngifer

6 vítamín

Engiferjurtin hefur verið notuð sem krydd og lækningajurt í

þúsundir ára. Sem lækningajurt hefur hún m.a. verið notuð

gegn kvefi og til að bæta meltingu. Hún inniheldur fjölmörg

efnasambönd, þ.á.m. gingeról sem er öflugt andoxunarefni.

Einnig er hún rík af kalíum og inniheldur auk þess kalk, sink,

fosfór og C-vítamín.

Smakkaðu nýjan Kristal Plúsmeð sítrónu- og engiferbragði!

Page 12: 7. júlí 2011

stíllinnSKRÍTNASTABrjálaði blómasumarsamfestingurinnminn er svakalegur. Ég er samfest-ingaóð og á ansi mörg stykkien þessi er fríkaðastur. Hanner með risa herðapúðumog er bara dásamlegur aðöllu leyti. Ég hef reyndarenn ekki fengið þannheiður að fara útí honum en éghlakka mjög til aðsjá hvernig fólktekur honum.

DÝRASTAÉg held að stúdentskjóllinn minn úr Day íKringlunni sé dýrasta flíkin mín. Ég fékk hanní gjöf frá mömmu minni fyrir útskriftina mínafyrir nokkrum árum. Hann er úr silki og meðmilljón pallíettum enda skarta ég honumaðeins við sérstök tilefni.

NÝJASTAKlikkaðar bleikar gallastutt-buxur sem ég fékk frá tengdófyrir nokkrum dögum. Þæreru úr H&M og munu vafalaustkoma sér að góðum notum ísumar. Það nýjasta sem égkeypti mér sjálf er svo gyllt-ur toppur úr Rokki og rósum.Hann er algjört diskó ogþað er fátt skemmtilegraen að klæðast honumvið einhverjar töff buxurog dansa við Pál Óskarlangt fram á rauðarnætur!

12 Monitor FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

Tinna Sverrisdóttir var að klára þriðja áriðí leikaranámi við Listaháskóla Íslands og erþessa dagana að vinna í Hinu húsinu. „Égog tvær góðar vinkonur mínar stofnuðumgjörningalisthópinn SKARKALA og munumvinna með kvenímyndina og glæða borginalífi með ýmsum uppákomum út júlímán-uð,“ segir Tinna um þessa spennandisumarvinnu. „Framundan hjá mér er svobara eintóm gleði; tónleikar, gönguferðir,brúðkaup, listsköpun, jeppaferðir, sumar ogsól og svo byrjar nemendaleikhúsið í ágúst.Lífið er því ekkert nema ljúft þessa dagana!“segir hin lífsglaða Tinna. Stíllinn spurðihana út í fatastílinn og hvaða flíkur væruómissandi í sumar.

Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum ífimm orðum? Litríkur indíána hippa rokkömmustíll.

Hver er uppáhaldshönnuðurinn þinn? Égverð að segja systir mömmu minnar. Hún eralgjör snillingur og ótrúlega fær í hönd-unum. Hún töfrar fram ótrúlegustu hluti

á fáránlegum tíma svo það er alveguppáhalds að fá eitthvað fallegt ogheimagert frá henni.

Hversu mörg skópör áttþú? Ég hef nú ekki tölu áþeim en ég hef alltaf veriðþannig að ég kaupi mérgóða og fallega skó oger svo í þeim þangað tillítið annað en reimarn-ar eru eftir. Í dag er égmest í brúnu indíána-bomsunum mínum dagsdaglega,svörtum háum hælum þegar ég fer út á lífiðog svo hlaupaskónum þess á milli. Annars áég fullan skáp af skóm sem eru í fríi.

Ef þú yrðir að fá þér tattú, hvað myndir þúfá þér og hvar? Ég myndi líklegast fá mérpínulítinn fíl einhversstaðar á góðan stað,til dæmis á fingurgómann á lilla putta. Égsafna fílum og þeir eru uppáhalds því þeirfæra manni lukku og eru líka svo hrikalegasætir!

Hvaða flík er ómissandi aðþínu mati fyrir útilegurn-

ar í sumar? Lopapeys-an, engin spurning!

Ég á nokkrar semkoma sér vel enþað eru tvær semskara framúr.Ég keypti aðra íKolaportinu oghina á markaði

í Hinu húsinu. Önnurer bleik og hin er sægræn,

báðar með mynstri. Þær erudásamlegar því þær eru eins og stækkaðarbarnalopapeysur, krúttlegar, lítríkar ogekkert smá kósý.

En fyrir sumarið?Mér finnst flott vesti krydda upp á lífiðog tilveruna og vera ómissandi fyrirsumarið. Ég fíla þau í öllum stærðumog gerðum; hekluð, loð, galla, leður,ullar og bara það sem manni dettur íhug.

fataskápurinn

BESTAHvíti hreindýrapelsinn minn,Rúdolf, sem ég keypti í Rauðakrossinum í vetur. Hann ergullfallegur, með hettu og maðurgjörsamlega hverfur inn í hann.

Að klæðast honum er einsog að vera inni í mjúku

kandífloss snjóhúsi. Hanner líka klárlega það

hlýjasta sem ég á, égget klæðst honumog engu öðru ogekki fundið fyrirkulda. Ég lofa, ég

hef prófað.

ELSTAÉg var svo heppin að finna elstu

flíkina mína í kassa uppi á háaloftium daginn. Það er ungbarnagallinnsem ég var færð í heim af fæð-ingardeildinni. Án efa krúttlegastisamfestingurinn minn.

ÞÆGILEGASTASægrænbláa kósýpeysan mín semég keypti í Spútnik fyrir löngu.Hún er best í heimi og gengur

einhvernveginn við allt. Ég notahana upp í sófa, í skólanum

og yfir fallegar flíkur ádjamminu. Hún minnirmig líka alltaf á krútt-lega stóra skrímsliðí Monsters Inc. semmér finnst frábært.

Vesti krydda upp álífið og tilveruna„Ég fíla þau í öllum stærðum og gerðum,“ segir Tinna Sverrisdóttir um ástsína á vestum. Hún leyfði Stílnum að kíkja í fataskápinn þessa vikuna.

FLOTTASTATryllti litríki hippakjóll-inn minn sem ég keyptiaf vinkonu minni í Afturer klárlega flottastur. Égget ekki annað en veriðglöð þegar ég klæðisthonum og ég held líkaað hann lýsi mér best aföllum flíkunum mínum!

Myndir/Ómar

Page 13: 7. júlí 2011

kvikmyndir

MelGibsonHæð: 177 sentimetrar.Besta hlutverk: William Wallace íBraveheart.Staðreynd: Heitir fullu nafni MelColumcille Gerard Gibson.Eitruð tilvitnun: „Leiklist er einsog lygi. Listin að ljúga vel. Ég fæborgað fyrir vandaða lygi.“

1956Fæðist þann 3.janúar í Peekskill

í New York. Hann var sjötti íröðinni af ellefu systkinum.

1968Flytur ásamtfjölskyldu sinni til

Sydney í Ástralíu.

1977Útskrifast úrleiklistarskóla í

Sydney, National Institute ofDramatic Art, þar sem lögðvar meiri áhersla á leik á sviðiheldur en á hvíta tjaldinu. Lékeinnig í sinni fyrstu kvikmynd,Summer City, og fékk að launum400 dollara.

1980Giftist Robyn Mooresem hann kynntist

þremur árum áður á ferð sinnimeð áströlsku leikhúsi.

1985Fær sinn fyrstamilljón dollara

launaseðil fyrir að leika MaxRockatansky í myndinni MadMax Beyond Thunderdome.

1985Er kosinn, fyrsturmanna, kynþokka-

fyllsti karlmaðurinn af tímarit-inu People.

1987Leikur Martin Riggsí fyrstu Lethal

Weapon myndinni. Alls lék hanní fjórum slíkum með DannyGlover sér við hlið. Myndin festihann í sessi sem einn af eftir-sóttustu leikurum Hollywood.

1995Leikstýrir sinniannarri kvikmynd,

Braveheart og fer þar einnigmeð hlutverk William Wallace.Myndin hlaut fimm Óskarsverð-laun, meðal annars fyrir bestuleikstjórn og sem besta myndin.

2004Leikstýrir, fram-leiðir, fjármagnar

og skrifar að hluta kvikmyndinaThe Passion of the Christ.

2006Handtekinn fyrirölvunarakstur og

þurfti sökum þess að sækjasjálfhjálparfundi og vinnaopinber sjálfboðastörf.

2009Robyn sækir umskilnað en þá

höfðu þau búið sitt í hvoru lagisíðan 2006.

FERILLINN

Frumsýningarhelgarinnar

Þó svo að Jodie Foster sé sex árum yngri en Mel Gibson var hún fyrri til að leikstýra kvikmynd.Það gerði hún arið 1991 en Gibson leikstýrði sinni fyrstu árið 1993.

Popp-korn

DanielCraig

hefur nýlokiðvið að leikasjóræningja íkvikmyndinnium ÆvintýriTinna en hanngjörsamlega hataði búninginnsem hann þurfti að klæðast.„Þar sem Steven Spielberg er aðleikstýra myndinni þýddi það aðfjöldi fólks mætti í heimsókn átökustað. Menn á borð við ClintEastwood og ég þurfti að heilsaþeim klæddur eins og sjóræn-ingi, í sokkabuxum meðmyndavél á hausnum,“ sagðiCraig. Tinna-myndin ber heitiðThe Adventures of Tintin: TheSecret of the Unicorn og ervæntanleg í desember.

Fregnirherma

að JohnnyDepp sé nálægtþví að gangafrá samning-um um aðleika í fimmtu Pirates of theCaribbean-myndinni. Framleið-andinn Jerry Bruckheimergreindi frá því í maí að hannværi byrjaður að vinna að nýjuhandriti en sagðist jafnframtekki ætla að gera myndina ánDepp. „Það fer algjörlega eftirhandritinu hvort hann er til íþað. Hann vill ekki bregðastaðdáendum sínum,“ sagðiBruckheimer fyrir tveimurmánuðum. Svo virðist sem Depplítist vel á handritið þvíheimildarmenn segja að hannætli að slá til.

Angelina Jolie og SarahJessica Parker voru

hæstlaunuðuleikkonurheims í fyrrameð um 30milljónirBandaríkjadoll-ara hvor. Þettakemur fram íúttekt Forbes-tímaritsins. TekjurJolie koma að mestu frá tveimurstórmyndum sem hún lék í, Saltog The Tourist, en síðarnefndamyndin halaði inn 280 milljón-um dollara. Tekjur Parker komahins vegar frá endursýningum áSex and the City í sjónvarpi ogannarri bíómyndinni sem gerðvar upp úr þáttunum. Þá hefurhún einnig umtalsverðar tekjurúr tískugeiranumt.

Í þriðjasæti

listans eru þærJenniferAniston ogReeseWitherspoonsem báðar þénuðu 28 milljónirdollara. Myndirnar sem skiluðuAniston vel í veskið voru TheBounty Hunter og Just Go WithIt. Í fimmta sæti voru JuliaRoberts og Twilight-leikkonanKristen Stewart með 20 milljónirdollara hvor. Þar á eftir komuKatherine Heigl, Cameron Diaz,Sandra Bullock og Meryl Streep.Tekjur leikkvennanna erureiknaðar frá 1. maí 2010 til 1.maí 2011 og koma umboðs-menn, lögfræðingar og framleið-endur að útreikningum listans.

The Beaver

GIBSON ER ALVEG ÆSTURÍ BJÓRINN Í THE BEAVER

Leikstjóri: Jodie Foster.Aðalhlutverk: Cherry Jones, Jodie Foster,Mel Gibson, Anton Yelchin, JenniferLawrence og Michael Rivera.Lengd: 91 mínútur.Dómar: IMDB: 7,0 / Metacritic: 6,0 /Rotten Tomatoes: 63%Aldurstakmark: Leyfð öllum.Kvikmyndahús: Sambíóin Álfabakka ogKringlunni.

Walter Black er þjakaður af sínum eigin púkumog þjáist af miklu þunglyndi. Hann var áðurfjölskyldumaður á framabraut en hefur tapað ölluog kona hefur vísað honum á dyr.Það er sama hvað Walter reynir, hann virðist ekkiná sér á strik. Það breytist þó þegar handabrúðaí líki bjórskepnunnar birtist í lífi hans. Waltertekur upp á því að tjá sig í gegnum brúðunaog konunni hans og eldri syni líst ekkertá blikuna. Þau ákveða að aðhafast ekkertþar sem yngri syni Walters þykir ansi vænt umbrúðuna.

Myndin fjallar í mjög stuttu máli um vélmenniúr geimnum sem tekið hafa höndum saman viðmannfólkið til að m.a. verjast vondum vélmennumsem vilja taka yfir jörðina.

Myndin byrjar vel og upphafsatriðið lofar góðu. Ensíðan fer fljótlega að halla undan fæti og það er eigin-lega ekki fyrr en í lokakaflanum sem myndin nær séraftur á strik. Tæknibrellurnar eru rosalegar og ég veitekki hversu oft ég hugsaði með sjálfum mér „nei neinei, hvernig er þetta gert?”. Það var meira að segjamaður við hliðina á mér í bíóinu sem æpti stundumupp yfir sig, slík var upplifunin. 3D-ið kom aldreiþessu vant nokkuð vel út og þá sérstaklega í síðarihluta myndarinnar. Það er til dæmis eftirminnilegtatriði þar sem nokkrir hugrakkir hermenn stökkva útúr flugvél. Þar virkar 3D-ið og myndatakan þannig aðþað er líkt og maður svífi með þeim. Það var rosalegtog ég er ekki frá því að maðurinn sem sat við hliðinaá mér í bíóinu hafi þá farið að gráta af geðshrær-ingu. Tæknivinnsla var öll til fyrirmyndar, hljóðog mynd. Mikið af stórum Michael Bay skotumsem virka vel í svona mynd. En því miður vóþað neikvæða aðeins þyngra en það jákvæða.Mér fannst myndin t.a.m. alltof löng. Þaðhefði alveg verið hægt að stytta hana umsvona helming. Það er mikið af atriðumí myndinni sem bæta engu við og eru íraun bara til að lengja hana. Sem dæmimá nefna karakter sem John Malkovichleikur því erfitt er að átta sig á hvaðatilgangi hann þjónar öðrum en að lengja

myndina. Grínið í myndinni fannst mér líka veraalltof mikill rembingur. Margir karakterarnir vorurosalega ýktir. Svona svolítið eins og að horfa á alltofýkta leikara í barnaleikriti þar sem börnin fara jafnvelað efast um geðheilbrigði leikaranna. Það var baraekki alveg nógu fyndið. Ég átta mig auðvitað á þvíað myndin á líka að ná til yngri kynslóðarinnar enmér fannst það bara koma of mikið niður á heild-aryfirbragði myndarinnar. Ekki ólíkt nýju Star Warsmyndunum sem þjáðust að hluta til af sama vanda-máli. Ég hefði þó líklega fyrirgefið margt af þessu efskemmtanagildi myndarinnar hefði verið mjög háttallan tímann en svo var því miður ekki. Það komukaflar og þá sérstaklega í fyrri hluta myndarinnar þar

sem mér hreinlega leiddist. Flæðið var stundumskrítið og uppbyggingin alltof langdregin.

Þrátt fyrir að vera yfirleitt algjör sökker fyrirstórum Hollywood blokkbösterum þá geri ég

samt alltaf kröfu um hátt skemmtanagildi.Ef það er ekki til staðar þá verða gallarniralltof áberandi. Það sem stóð upp úreru því rosalegar tæknibrellur og flotturlokakafli. En því miður ekki mikið meiraen það.

Kristján Sturla Bjarnason

Transformers 3:Dark of the Moon

K V I K M Y N D

13FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011 Monitor

ZookeeperLeikstjóri: Frank Coraci.Aðalhlutverk: Kevin James, Ken Jeong,Donnie Wahlberg, Rosario Dawson og NatFaxon.Raddir: Cher, Nick Nolte, Adam Sandlerog Sylvester Stallone.Lengd: 104 mínútur.Aldurstakmark: Leyfð öllum.Kvikmyndahús: Smárabíó, Háskólabíó ogLaugarásbíó.

Kevin James leikur Griffin Keyes, góðhjartaðandýragarðsvörð sem líður betur nálægt ljóni endömu. Hann er sannfærður um að eina leiðin tilað ná í draumastúlkuna sína sé að segja upp starf-inu og fá sér nýja og flottari vinnu. Dýrin í dýra-garðinum, sem öll elska Griffin, líst hörmulegaá að missa Griffin og í örvæntingu sinni ákveðaþau að rjúfa þögnina og afhjúpa leyndarmáliðstóra; þau geta talað! Til að halda í Griffin ákveðadýrin að kenna honum hvernig maður nælir sér íkvenmann - samkvæmt lögmálum dýranna.

Ekki alvegnógu góð

Page 14: 7. júlí 2011

Kvikmynd: The Eng-lish Patient. JóhannesHaukur kynnti migfyrir þessari stórkost-legu mynd nýlega,klárlega uppáhalds!

Þáttur: Á ekkisjónvarp en elskaDespó (DesperateHousewives),á einstaklegaauðvelt með aðlifa mig inn í allt dramaðhjá úthverfaskvísunum. Þaðer alltaf hátíð hjá mér hverjól þegar ný sería kemur út.

Bók: Moleskine Berlínarbókin mín - hún er í stöðugrivinnslu enstútfull afspennandi hug-myndum sembíða þess aðverða prófaðar.Einhvern daginn verður húnafskaplega verðmæt.

Plata: Söngur Riddarans - lög við ljóðPáls Ólafssonar. Fallegustu ástarljóðí heimi ná nýjum hæðum á þessariplötu. Það er ótrúlega gott aðhlusta á hana rétt áður en maðurfer að sofa, komin í náttfötin en á kannski

eftir að klára uppvaskið, brjóta saman pínuþvott eða jafnvel skrifa á póstkort. Yndisleg

síðsumarplata.

Vefsíða: www.make-everything-ok.com,kíki reglulega hér inn,það er alveg ótrúlegt

hvað þessi síða getur gert.Mæli með að tjékka á henniþessari, hún á eftir að

breyta lífi þínu.

Staður:Ísafjörður, að

tölta út í fjöru,setjast á stein, leyfa

fjöllunum að faðma sigog horfa á þau speglast í sléttumpollinum, maður kemst ekki mikiðnær himnaríki, jú reyndar, ef maðurman að taka súkkulaði með í nesti.

14 Monitor FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2011

Síðast en ekki síst

Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þínaog eyða bólum. Með daglegri notkum koma efnin íveg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því!

Eftirtalin sjálfstæð Apótek selja einnig Proactiv Solution:

ReykjavíkuRaPótek, Seljavegi 2 // LyfjaboRg aPótek,Borgartúni 28 //gaRðSaPótek, Sogavegi 108uRðaRaPótek, Grafarholti //RIMa aPótek, GrafarvogiaPótek HafnaRfjaRðaR, Tjarnarvöllum 11ÁRbæjaRaPótek,Hraunbæ 115 //LyfjaveR Suðurlandsbr. 22

fílófaxiðfimmtud7

júlí

„Þetta eru svona styrktartónleikar fyrir Orphic Oxtra. Þeir eru að faraað gefa út plötu og vantar smá pening. Við erum öll vinir svo þetta erbara smá vinagreiði. Við eigum eftir að rukka það einhvern tímannaftur,“ segir Valdimar Guðmundsson sem kemur fram ásamt hljóm-sveit sinni á Faktorý á föstudagskvöld. „Ætli við rukkum ekki inngreiðann þegar við förum og spilum í Staple Center í Los Angeles,“segir hann í hæðnistón aðspurður um hvort ekki eigi að fara út að„meika“ það í bráð. „Þetta er í raun bara upphitun fyrir hálfleiks-sýninguna á Ofurskálinni, úrslitaleik NFL. Smá Balkantónlist fráValdimar og Orphic Oxtra myndi örugglega leggjast vel í Kanann.“Ekki stendur það til að hljómsveitirnar taki lagið saman en Valdimarsegir allt geta gerst. „Ég get þó ekki tekið í básúnuna með OrphicOxtra því það er bara pláss fyrir einn básúnuleikara. Ef það eru tveirþá er alltaf hætta á að þeir fari að skylmast með básúnunum,“ bætirValdimar við léttur í bragði. Aðgangseyrir á tónleikana er 1.000 krónur.

Bara pláss fyrireinn básúnuleikara

laugarda9júlí

SUMARFAGNAÐURREYK VEEKIðusalir

14:00 Nýjar svalir hafa veriðopnaðar á Iðusölum þar sem

hægt er að slaka á og liggja í sólbaði ef veðurleyfir. Reyk Veed sér um að spila seiðanditóna á meðan íslenskir hönnuðir sýna ogselja list sína, gamlir safnarar selja plötur ogGrand Marnier býður upp á léttar sumarveit-ingar. Frítt inn!

TRÍÓ RAGNHEIÐARGRÖNDALJómfrúin

15:00 Veitingahúsið Jómfrúin viðLækjargötu hefur staðið fyrir

tónleikaröð í sumar og nú mun RagnheiðurGröndal stíga á svið ásamt GuðmundiPéturssyni, gítarleikara og Leifi Gunnarssyni,kontrabassaleikara. Sérstakur gestur tríósinsverður gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason.Aðgangur er ókeypis.

OF MONSTERS AND MENOG VIGRINorðurpóllinn

21:00 Hljómsveitin Of Monstersand Men, sem sigraði

Músíktilraunir í fyrra treður hér upp á fimmtutónleikum tónleikaraðarinnar Rafmagnslaustá Norðurpólnum. Þá mun Vigri einnig stígaá stokk en forsíðu-Matti fer einmitt fögrumorðum um þá í viðtalinu í miðju blaðsins.Miðaverð er 1500 krónur við hurð.

LOKAPRÓFIÐ skólinn

| 7. júlí 2011 |

föstudag8júlí

GÖTUHÁTÍÐ JAFNINGJA-FRÆÐSLUNNARAusturvöllur

14:00 Ýmsir listamenn troða uppog boðið er upp á pylsur og

candy floss. Fatamarkaður verður á staðnum,gefins smokkar og klifurveggur. Nánar erfjallað um hátíðina á blaðsíðu 3 í blaðinu.

Allt að gerast - alla fimmtudaga!

ERT ÞÚAÐ GERA EITTHVAÐ SKEMMTILEGT?

[email protected]

» Þórunn Arna Kristjánsdóttir, leikkona, fílar:

VALDIMAR, ORPHIC OXTRA,OF MONSTERS AND MENFöstudagur 8. júlíFaktorý kl. 23

Page 15: 7. júlí 2011

www.opticalstudio.is

...ný sending

UMBOÐ FYRIR RAY BAN Á ÍSLANDI: MIÐBAUGUR EHF.

Page 16: 7. júlí 2011