8. tbl 2011

40
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Akurholt - einbýlishús 586 8080 EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is 8. TBL. 10. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2011 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS Nýtur þess að segja frá sögu Mosfellsbæjar Mosfellingurinn Sigurður Hreiðar Hreiðarsson blaðamaður 24 MOSFELLINGUR Mynd/Hilmar Föstudaginn 3. júní var tekin fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ. Alls verða 30 hjúkrunarrými í byggingunni sem verður 2250 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Hjúkrunarheimilið verður fjármagnað með svo- kallaðri leiguleið sem felur í sér að Mosfellsbær fjármagnar byggingu hjúkrunarheimilis og ríkið greiðir Mosfellsbæ sem nemur 85% af afborgun láni til byggingarinnar í formi leigu til 40 ára. Auk þess greiðir ríkið rekstaraðila daggjöld eins og þau eru hverju sinni vegna reksturs heimilisins. Á myndinni eru Unnur Ingólfsdóttir, Jóhann B. Magnúsdóttir, Jóhann Sigurjónsson, Róbert B. Agnarsson, Ragnheiður Rík- harðsdóttir, Haraldur Sverrisson, Herdís Sigurjóns- dóttir, Karl Tómasson og Kolbrún Þorsteinsdóttir að lokinni skóflustungu þann 3. júní 2011. 4 Bæjarstjórar og formenn fjöl- skyldunefnda síðustu 15 ára auk framkvæmdastjóra fjölskyldu- sviðs og forseta bæjarstjórnar að lokinni skóflustungu. Hafist er handa við að reisa hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ eftir 15 ára langa baráttu MIKILVÆGUM ÁFANGA NÁÐ

Upload: mosfellingur

Post on 24-Mar-2016

271 views

Category:

Documents


13 download

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur. Fimmtudagur 16. júní 2011. 8. tbl. 10. árg. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós.

TRANSCRIPT

RÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]Ý HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla CABAS

tjónaskoðun

Akurholt - einbýlishús

586 8080

selja...

EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is

8. TBL. 10. ÁRG. FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2011 DREIFT FRÍT T INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á K JALARNESI OG Í K JÓS

Nýtur þess að segja frá sögu Mosfellsbæjar

Mosfellingurinn Sigurður Hreiðar Hreiðarsson blaðamaður

24

MOSFELLINGURGleðileg jól

Mynd/Hilmar

Föstudaginn 3. júní var tekin fyrsta skó� ustungan að nýju hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ. Alls verða 30 hjúkrunarrými í byggingunni sem verður 2250 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Hjúkrunarheimilið verður fjármagnað með svo-kallaðri leiguleið sem felur í sér að Mosfellsbær fjármagnar byggingu hjúkrunarheimilis og ríkið greiðir Mosfellsbæ sem nemur 85% af afborgun láni til byggingarinnar í formi leigu

til 40 ára. Auk þess greiðir ríkið rekstaraðila daggjöld eins og þau eru hverju sinni vegna reksturs heimilisins.Á myndinni eru Unnur Ingólfsdóttir, Jóhann B. Magnúsdóttir, Jóhann Sigurjónsson, Róbert B. Agnarsson, Ragnheiður Rík-harðsdóttir, Haraldur Sverrisson, Herdís Sigurjóns-dóttir, Karl Tómasson og Kolbrún Þorsteinsdóttir að lokinni skó� ustungu þann 3. júní 2011. 4

Bæjarstjórar og formenn fjöl-skyldunefnda síðustu 15 ára auk

framkvæmdastjóra fjölskyldu-sviðs og forseta bæjarstjórnar

að lokinni skófl ustungu.

Hafist er handa við að reisa hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ eftir 15 ára langa baráttu

MIKILVÆGUM ÁFANGA NÁÐ

www.isfugl.is

Skó� ustunga hefur verið tekin að hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ.

Loksins sér fyrir endan á áralangri baráttu fyrir slíku heimili. Baráttan

hefur staðið í 15 ár og því vel til fundið að bjóða

bæjarstjórum og formönnum fjölskyldu-nefnda á þessu tímabili til athafnarinnar. Áætlað er að rekstur

hjúkrunarheimilis-ins á Hlaðhömr-

um hefjist í lok ársins 2012.

Vegleg íþróttaumfjöllun er í blað-inu að þessu sinni og ber þar

hæst að nefna úttekt Magnús Más á fótboltasumrinu á Varmárvelli. Mosfellingar eru hvattir til að leggja leið sína á völlinn og styðja okkar frábæra afreksfólk til árangurs.Stelpurnar leika sem fyrr í efstu deild og strákarnir í 2. deild.

Mosfellingur fer nú í sumarfrí og kemur út fyrir næstu hátíð-

arhöld. Þá höldum við bæjarhátíð og blaðið kemur út � mmtudaginn 18. ágúst. En þangað til. Gleðilega þjóðhátíð og njótið sumarsins sem nú loksins virðist vera komið.

Gleðilega þjóðhátíðMOSFELLINGUR

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

vel til fundið að bjóða bæjarstjórum og formönnum fjölskyldu-nefnda á þessu tímabili til athafnarinnar. Áætlað er að rekstur

hjúkrunarheimilis-ins á Hlaðhömr-

um hefjist í lok ársins 2012.

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonBlaðamenn og ljósmyndarar:Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, [email protected] Örnólfsdóttir, [email protected]: LandsprentDrei� ng: ÍslandspósturUpplag: 4.000 eintökUmbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Bjarki BjarnasonTekið er við aðsendum greinum á netfangið [email protected]

og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast

fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

RÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Akurholt - einbýlishús

586 8080

selja...

eign vikunnAr www.fastmos.is

8. tbl. 10. árg. fimmtudAgur 16. júní 2011 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

Nýtur þess að segja frá sögu Mosfellsbæjar

Mosfellingurinn Sigurður Hreiðar Hreiðarsson blaðamaður

24

MOSFELLINGURGleðileg jól

Mynd/Hilmar

Föstudaginn 3. júní var tekin fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ. Alls verða 30 hjúkrunarrými í byggingunni sem verður 2250 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Hjúkrunarheimilið verður fjármagnað með svo-kallaðri leiguleið sem felur í sér að Mosfellsbær fjármagnar byggingu hjúkrunarheimilis og ríkið greiðir Mosfellsbæ sem nemur 85% af afborgun láni til byggingarinnar í formi leigu til

40 ára. Auk þess greiði ríkið rekstaraðila daggjöld eins og þau eru hverju sinni vegna reksturs heimilisins.Á myndinni eru Unnur Ingólfsdóttir, Jóhann B. Magnúsdóttir, Jóhann Sigurjónsson, Róbert B. Agnarsson, Ragnheiður Rík-harðsdóttir, Haraldur Sverrison, Herdís Sigurjóns-dóttir, Karl Tómasson og Kolbrún Þorsteinsdóttir að lokinn skóflustungu þann 3. júní 2011. 4

Bæjarstjórar og formenn fjöl-skyldunefnda síðustu 15 ára auk

framkvæmdastjóra fjölskyldu-sviðs og forseta bæjarstjórnar

að lokinni skóflustungu.

Hafist er handa við að reisa hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ eftir 15 ára langa baráttu

MikilvæguM áfaNga Náð

VOTTORÐ FYRIR BURÐARVIRKISMÆLINGAR

Mynd 1) Mosfellskirkja. Ragnar Emilsson, arkitekt, teiknaði kirkjuna.

Mynd 2) Stefán Þorláksson, hrepp-stjóri, í Reykjadal var fæddur 15. ág-úst 1895 og látinn 1959. Stefán ólst upp á Hrísbrú í Mosfellsdal. Hann þekkti vel söguna og deilurnar um niðurrif Mosfellskirkju. Hin forna klukka kirkjunnar var varðveitt að Hrísbrú en hringt á Mosfelli, þegar greftrað var þar. Við útför Stefáns sagði séra Bjarni Sigurðsson meðal annar: „Ungur drakk hann í sig ást á þessum gamla kirkjustað frá uppalendum sínum og umhver� .“ Í erfðaskrá sinni gaf hann fé til að byggja nýja kirkju að Mosfelli. Hún var vígð 4. apríl, 1965.

Mynd 3) Brjóstmynd af Stefáni Þor-lákssyni við Mosfellskirkju, gerð af Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara.

Mynd 4) Kirkjuklukkan forna sem hefur fylgt Mosfellskirkju um aldir.

Umsjón: Birgir D. Sveinsson

HÉÐAN OG ÞAÐAN

1

2

3

4

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

LÆKJARTÚN

BRATTAHLÍÐ

BARRHOLT KRÓKABYGGÐ

KVÍSLARTUNGA

586 8080

selja...www.fastmos.is

KVÍSLARTUNGAAKURHOLT

BYGGÐARHOLT - RAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR

586 8080 SÍMI:

FÁLKAHÖFÐI

FURUBYGGÐ

KIÐÁRBOTNAR

Sími: 586-8080 - www.fastmos.is

NÝTTÁ SKRÁ

NÝTTÁ SKRÁ

NÝTTÁ SKRÁ

NÝTTÁ SKRÁ

17. júní - þjóðhátíðardagurinnHátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00

19. júní þrenningarhátíðKyrrðar- og bænastund í Lágafellskirkju kl. 11:00

26. júníGuðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00

3. júlí Göngumessa frá Lágafellskirkju kl. 11:00

10. júlí Kyrrðar- og bænastund í Lágafellskirkju kl. 20:00

17. júlíKyrrðar- og bænastund í Lágafellskirkju kl. 20:00

24. júlí Kyrrðar- og bænastund í Lágafellskirkju kl. 20:00

31. júlí Kyrrðar- og bænarstundí Mosfellskirkju kl. 20:00

7. ágúst Göngumessa frá Lágafellskirkju kl. 11:00

14. ágúst Guðsþjónustaí Lágafellskirkju kl. 11:00

HELGIHALD 17. JÚNÍ TIL 14. ÁGÚST

WWW.LAGAFELLSKIRKJA.IS

KIRKJUSTARFIÐ

Stofutónleikar á Gljúfrasteini í sumarSjötta stofutónleikaröð Gljúfrasteins er ha� n þetta sumarið. Halldór Laxness var mikill áhugamaður um tónlist og tónlistar� utning. Hann var prýðilegur píanisti sjálfur og rómaður fagurkeri á því sviði. Tónlistar� utningur og tónleikahald er afar mikilvægur þáttur í starfsemi Gljúfrasteins. Stofutónleikar verða haldnir alla sunnudaga í sumar kl.16. Anna Guðný Guðmundsdóttir er tónlistarráðunautur safnsins og er dagskrá sumarsins fjölbreytt að vanda.Næstu tónleikar eru: 19. júní Ragnheiður Gröndal, söngur og píanó26. júní Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran, Jónas Þórir, píanó3. júlí Mógil, hljómsveit10. júlí Þórarinn Stefánsson, píanó17. júlí Hafdís Vigfúsdóttir, � auta, Eva Þ. Hilmarsdóttir, píanó24. júlí Anna Guðný Guðmundsdóttir Snorri Sigfús Birgisson, píanó fjórhentTónleikaröðin stendur til loka ágúst en nánari dagsrká má � nna á heimasíðu safnsins gljufrasteinn.is

- Hvað er að frétta?64

Þróunarfélag Kjalnesinga stofnað Á Kjalarnesi er í dag 11,6% at-vinnuleysi, sem er með því mesta í hverfum borgarinnar. Stórum vinnustöðum hefur verið lokað á liðnum árum og mikið af atvinnu-húsnæði á Kjalarnesi sem stendur ónotað. Hópur Kjalnesinga kom saman þriðjudagskvöldið 31. maí síðastliðinn og stofnaði með sér félag um atvinnuþróun á Kjalarnesi. Stjórn félagsins skipa: Guðni Indriðason formaður, Ólafur Ásmundsson varaformaður, Kolbún B. Halldórsdóttir gjaldkeriÓlafur Þór Zoëga ritari og Frantz Pétursson meðstjórnandi.Helstu verkefni stjórnar er að leita samstarfs við opinbera aðila um nýtingu atvinnuhúsnæðis til atvinnusköpunar og e� a um leið atvinnu- og nýsköpun á Kjalarnesi.

Föstudaginn 3. júní var tekin fyrsta skó� ustungan að nýju hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ. Alls verða 30 hjúkrunarrými í byggingunni sem verður 2.250 fermetrar að stærð á tveimur hæðum.

Hjúkrunarheimilið verður fjármagnað með svokallaðri leiguleið sem felur í sér að Mosfellsbær fjármagnar byggingu hjúkrun-arheimilis og ríkið greiðir Mosfellsbæ sem nemur 85% af afborgun láni til byggingar-innar í formi leigu til 40 ára. Auk þess greiði ríkið rekstaraðila daggjöld eins og þau eru hverju sinni vegna reksturs heimilisins.

Mikil gleðistundEir, hjúkrunarheimili, mun reka hið

nýja hjúkrunarheimili en félagið rekur nú þegar öryggisíbúðir í Mosfellsbæ og þjónustumiðstöð fyrir eldra fólk. Eir sér jafnframt um félagslega heimaþjónustu fyrir Mosfellsbæ.

„Með byggingu hjúkr-unarheimilis í Mos-fellsbæ er mikilvægum áfanga í uppbyggingu á þjónustu við íbúa Mos-fellsbæjar náð.

Mosfellingar hafa bar-ist fyrir því allt frá árinu 1998 að fá samþykki rískisvaldsins um heimild til byggingar og rekstur hjúkrunarheimilis og er þetta því mikil gleðistund,“ segir Haraldur Sverrrison bæjarstjóri.

Búa sem lengst í eigin húsnæðiSamstarf Mosfellsbæjar og Eirar nær

aftur til ársins 2005 er aðilarnir gerðu með sér rammasamning um uppbyggingu og rekstur þjónustu við aldraða í Mosfellsbæ. Markmið samstarfsins er að bjóða eldra fólki í bæjarfélaginu valkost þar sem öryggi þeirra er tryggt af fremsta megni og veita þeim þjónustu sem gerir þeim kleift að búa sem lengst í eigin húsnæði. Bygging hjúkrunarheimilis, þar sem innangengt er í íbúðir og þjónustumiðstöð, auðvelda mökum og félögum samvistir við þá sem þurfa á hjúkrunarheimilisdvöl að halda.

Endurbætur á aðstöðu fyrir félagsstarfEir byggði 38 öryggisíbúðir í Mosfellsbæ

sem teknar voru í notkun í apríl 2007. Íbúð-irnar voru til viðbótar 20 íbúðum aldraðra sem fyrir voru í bæjarfélaginu. Eir, hjúkr-unarheimili festi kaup á eldri íbúðum og húsnæði þjónustumiðstöðvarinnar í lok árs 2009.

Fyrir dyrum standa enn-fremur gagngerar end-

urbætur og uppbygging á aðstöðu fyrir fé-lagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ, dagvist og þjónustumiðstöð.

Eir, hjúkrunarheimili, mun reka 30 hjúkrunarrrými í 2.250 fermetrum á Hlaðhömrum

Skófl ustunga tekin að hjúkrunarheimili

Áætlað er að framkvæmdum við hjúkrunarheimilið ljúki síðla hausts 2012 og rekstur hefjist 1. desember 2012.

„Mosfellingar hafa barist fyrir því allt frá árinu 1998

að fá samþykki rískisvaldsins um heimild til byggingar og rekstur hjúkrunarheimilis og er þetta því mikil gleðistund.“

Tölvuteikning af fyrirhuguðu hjúkrunar-heimili sem rís á Hlaðhömrum.

ELDRI BORGARAR

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

Sumarferðin y� r Sprengisand 4.-6. júlí!

Ferðafélagar, ath: Við leggjum af stað frá Hlaðhömrum kl. 9.00 fyrir hádegi þann 4. júlí. Vinsamlega mætið tímanlega.Ath: Vegna forfalla eru 4 sæti laus í þessa ferð.Uppl. og skráning hjá forstöðumanni í síma 6920814.

Sögusýning um Mos-fellsdal á víkingaöldÍ Kjarnanum í Þverholti hefur verið sett upp sögusýningin Silfur Egils sem fjallar um Mosfellsdal á víkingaöld og dvöl Egils Skalla-grímssonar í Mosfellsdal. Sýningin samanstendur af spjöldum með ljósmyndum af sviðsettum atriðum úr Egils sögu. Sýningin hefur þegar verið sett upp í Lágafellsskóla og Varmárskóla. Höfundar sýningar-innar eru Brynjar Ágústsson, Elín Reynisdóttir, Ólafur J. Engilbertsson og Jesse Byock sem hefur verið í forsvari fornleifarannsókna að Hrísbrú. Mosfellsbær stendur að sýningunni í samstar� við Sögu-miðlun, Víkingaminjar og Fornleifa-rannsóknina á Hrísbrú.

- Fréttir úr bæjarlífi nu6

Norrænn djass með þjóðlegum áhrifumHin sænsk-íslenska hljómsveit Sandström/Gunnarsson Duo mun gleðja Mosfellinga með norrænum jazz- og þjóðlagatónum � mmtu-dagskvöldið 23. júní. Tónleikarnir fara fram í Listasalnum og hefjast kl. 20. Dúettinn er skipaður sænska gítarleikaranum Viktori Sandström og íslenska kontrabassaleikaranum Lei� Gunnarssyni. Tónlist dúettsins er í grunninn jazz en á efnisskrá dú-ettsins eru bæði hefðbundnir jazz-standardar og sænsk- og íslensk þjóðlög sem þeir félagar hafa útsett í sameiningu. „Hugmyndin bakvið þjóðlögin er að gera þau jazzvæn-leg, svona álíka og Jan Johanson gerði hér áður, en auðvitað á okkar persónulega máta.“Ferð dúettsins er styrkt af sænsk-ís-lenska samstarfssjóðnum. Markmið sjóðsins er að styrkja tvíhliða samstarf Svíþjóðar og Íslands, fyrst og fremst á sviði menningar, menntunar og rannsókna.

Nýtt lag er komið út með söngkonunni Stefaníu Svavarsdóttur. Höfundur lags og texta er Örnólfur Örnólfsson en lagið var tekið upp í Hljóðverinu Furunni undir stjórn Þóris Úlfarssonar. „Ég samdi þetta lag, Komdu til mín, fyrir mörgum árum síðan og ákvað að fullvinna ekki lagið fyrr en nú eftir að ég fékk Stefaníu til liðs við mig enda frábær söngkona á ferð sem á framtíðina fyrir sér í tónlistarbransanum,“ segir Öddi.

Söngkona Bob Gillan og ZtrandvarðannaÖddi stefnir á frekari lagasmíðar í framtíðinni og er með � eiri

lög í vinnslu og hver veit nema eitthvert laganna verði sent inn í forkeppni Eurovision þegar fram líða stundir. Hann byrjaði á unglingsaldri að spila á gítar og píanó og hefur áhuga á öllu sem viðkemur tónlist en gítarspil hefur átt hug hans allan síðustu ár.

Stefanía vann söngvakeppni Samfés árið 2008 og hefur verið söngkona Stuðmanna frá árinu 2009. Hún hefur sungið víða und-anfarin ár með helstu tónlistarmönnum landsins, sem dæmi má nefna, Björgvin Halldórsson, Gunnar Þórðarson og Bubba Mort-hens. Hún hefur einnig komið fram með hinum ýmsu hljómsveitum eins og Dúndurfréttum og Bermuda en hefur frá árinu 2006 verið í hljómsveitinni Bob Gillan og Ztrandvörðunum úr Mosfellsbæ.

Hægt er að hlusta á lagið á tonlist.is eða � nna það á YouTube.

Stefanía Svavarsdóttir syngur glænýtt lag eftir Örnólf Örnólfsson, Komdu til mín

Sumarsmellur frá Mosfellingum

Öddi og Stefanía hafa gefi ð frá sér lagið Komdu til mín sem farið er að hljóma á útvarpstöðvunum.

Sumarlokun! Handverksstofan á Eirhömrum verður lokuð frá og með 4. - 8. júlí.

Búið er að aflífa tvo hunda sem bitu bréfbera við störf sín í Mosfellsbæ á dögunum

Þrír bréfberar bitnir með stuttu millibili í Mosfellsbæ

Hafdís Óskarsdóttir hundaeftirlitsmaður í Mos fellsbæ segir kvörtunum hafa � ölgað töluvert. Um 2000 hundar eru skráðir í Mosfellsbæ.

Hundahald í Mosfellsbæ hefur aukist mikið að undanförnu og eru um 2000 hund-ar skráðir í bænum. Á þessu ári hafa um 50 nýskráningar bæst við. „Það er algengur misskilningur að örmerking hundanna sé sama og skráning,“ segir Hafdís Óskars-dóttir hundaeftirlitsmaður Mosfellsbæjar. En hundaeigendur verða að fara í þjón-ustuver Mosfellsbæjar til að skrá hundinn sinn. Kvörtunarmálum vegna hunda hefur einnig fjölgað og eru aðalkvörtunarefnin að hundar séu ekki í bandi, eigendur þrífa ekki upp eftir hunda sína og mikið gelt sem veldur nágrönnum ónæði.

Búið að a� ífa tvo hunda á stuttum tímaÞrjú hundabitsmál hafa komið upp í

Mosfellsbæ á stuttum tíma. Dalmatíuhund-ur beit bréfbera í Hagalandi, hundurinn beit bréfberann í kviðinn sem féll til jarðar og tvífótbrotnaði. Annað atvik átti sér stað í Arnartanga þar sem Schäferhundur beit bréfbera í handlegginn. Í báðum þessum tilvikum hafa eigendurnir tekið þá ákvörð-un um að a� ífa hundana. Þriðja atvikið átti sér stað í Súluhöfða en í því máli hefur ekki fengist lending, þ.e. eigandi hundsins telur sig hafa séð hvað gerðist og vill meina að hundurinn ha� ekki bitið bréfberann. Það hefur ekki fengist niðurstaða í það mál.

Eðli allra hunda að verja heimili sínHafdís vill benda hundaeigendum á

að hafa hundana ekki bundna beint fyrir framan húsið því það er eðli allra hunda að verja heimili sín. Eins vill hún koma á framfæri að að passa þarf upp á að börn séu ekki með hunda sem þau ráða ekki við. Hafdís segir að � estir hundaeigendur í Mosfellsbæ beri mikla og góða ábyrgð á sínum hundum en vill taka fram að lokum

að lausaganga hunda er með öllu bönnuð og að hundaeigendum sé skylt að hreinsa upp eftir hundinn sinn. Á næstu vikum munu bærinn standa fyrir að settir verða upp � eiri rusla-dallar og skilti við göngustíga Mosfellsbæjar.

Íslandspóstur vill beina þeim tilmælum til hundaeigenda að þeirra viðrögð verði þau að halda hundum sín-um innandyra á þeim tíma sem von er á bréfbera. Ekki er hægt að ætlast til þess að bréfberar fari inn í garða eða að húsum þar sem hundar eru lausir eða bundnir við úti-dyrahurðir. Einnig sé gott ráð að staðsetja póstkassa sína við lóðarmörk.

[email protected]

Þrír bréfberar hafa verið bitnir á skömmum tíma. Maðurinn á myndinni er þó ekki einn þeirra.

MOSFELLINGURKEMUR NÆST

18. ÁGÚSTSKILAFRESTUR FYRIR EFNI

OG AUGLÝSINGAR ER TIL HÁDEGIS 15. ÁGÚST

9www.mosfellingur -

eldbakaðar pizzurOPIÐ: SUN.-FIM. 11.30-21, FÖS.-LAU. KL. 11.30-22

522-2222VIÐ ERUM Á FACEBOOK

SÍM

I

WWW.PIZZUR.IS

WWW.PIZZUR.ISWWW.PIZZUR.IS

HÁDEGISTILBOÐKL. 11.30-14

16“ pizza með 2 áleggst. og 2x 1/2 l gos1.600 kr.

12“ pizza með 2 áleggst. og 1/2 l af gosi 1.250 kr.

TILBOÐ 116“ pizza með

2 áleggstegundum 1.500 kr.

TILBOÐ 216“ pizza með 2 áleggst. og

ostafylltar brauðstangir 2.150 kr.

TILBOÐ 316“ pizza með 2 áleggst. og

16“ hvítlauks- eða kryddbrauð 2.450 kr.

ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI 1.690 KR.ALLA HELGINA FÖSTUDAG-SUNNUDAG

ÞJÓÐHÁTÍÐARTILBOÐ

17. júníHátíðarguðsþjónusta í LágafellskirkjuHátíðarguðsþjónusta verður á þjóðhátíðardegi íslendinga í Lágafellskirkju kl. 11:00. Ræðu-maður er Herdís Sigurjónsdóttir. Íris Dögg Gísladóttir spilar á fiðlu. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir.

Kl. 11

Hátíðardagskrá á MiðbæjartorginuHátíð sett og fáni dreginn að húniÁvarp fjallkonuHátíðarræðaBlásarakvintettSkátafélagið Mosverjar leiðirskrúðgöngu að Hlégarði

Kl. 13

Fjölskyldudagskrávið HlégarðSkólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngunniNemendur úr KrikaskólaLeikfélag MosfellssveitarSkoppa og SkrítlaEmil í KattholtiHans klaufiIngó VeðurguðSýningin GýpugarnagaulFimleikasýning frá fimleika-deild Aftureldingar

Kl. 14

Sterkasti maður ÍslandsKeppt um titilinn Sterkasti maður

Íslands á Hlégarðstúninu.

Kl. 16

FjölskyldudansleikurFjölskyldudansleikur á Miðbæjartorgi undir stjórn danshópsins „Komið og dansið”

Kl. 20-21:30

hátíðarhöld í Mosfellsbæ

Útitónleikar við Hlégarð

Flugklúbbur Mosfellsbæjar verður með opið hús og kaffi á Tungubakkaflugvelli frá kl. 10 um morguninn og frameftir degi þar sem gestir og gangandi geta litið við.

17. júníAndlitsmálun

sölutjöld

skátAleikir og þrAutir

kAffisAlA í HlégArðitrúðAr og Allskyns kynjAverur

PylsusAlA, HAmborgArAr og fl.

HoPPukAstAli

Kl. 21-23

Útitónleikar við HlégarðÚtitónleikar við HlégarðMið-Ísland dóri dna og Bergur eBBi Með uppistand

tiMBurMenn

Blaz roca

Bæjarráð ályktar gegn lyktarmengunBæjarráð Mosfellsbæjar lýsir yfir vonbrigðum með að ekki skyldi við-haft meira samráð við sveitarfélagið um þær aðgerðir sem unnið er að til að sporna við lyktarmengun af hálfu Sorpu á Álfsnesi. Engu að síður vonar bæjarráð að þær aðgerðir sem framundan eru verði til þess að leysa lyktarvandamál í Mosfellsbæ vegna losunar á seyru og úrgangi í Álfnesi, annað er óásættanlegt fyrir íbúa bæjarins. Reynsla liðinna ára hefur sýnt að lyktarmengun frá Álfsnesi eykst yfir sumartímann. Umrædd seyruhola veldur trúlega mestri lyktarmengun frá starfsemi Sorpu bs. og hafa tilraunir um úrbætur ekki borið tilætlaðan árangur. Því gerir bæjarráð Mosfellsbæjar kröfu um að losun á þessum úrgangi með núverandi fyrirkomulagi verði hætt eins og lofað hefur verið. Ef ný lausn sem unnið er að af hálfu Sorpu bs. verður ekki tilbúin þá verði farið með losun þessa úrgangs annað. Auk þess leggur bæjarráð áherslu á að SORPA bs. sendi fullnægj-andi áætlun um hvernig þessi lyktarvandamál verði leyst bæði til skemmri og lengri tíma líkt og óskað var eftir og ályktað um.

Vikunámskeið frá mánudegi til föstudags frá kl. 9-12 eða kl. 13-16.

Stubbanámskeið verður fyrir 4-6 ára vikuna 18.-22. júlí frá kl. 9-12.

Unglinganámskeið verður fyrir 13-16 ára vikuna 15.-19. ágúst frá kl. 13-16.

Einnig eru í boði heilsdagsnámskeið og er Leiðtoganámskeið Hestamenntar hluti af heilsdags-námskeiðum.

Allar nánari upplýsingar er að finna inn á www.hestamennt.is. Skráningar í símum: 8996972-Berglind og 8970160-Þórhildur en einnig er hægt að senda skráningu á netfangið: [email protected]

ReiðSkóli HeStamenntaRReiðnámskeið Hestamenntar (áður Reiðskóli Berglindar) verða í hesthúsahverfinu að Varmárbökkum í sumar. námskeiðin eru fyrir börn og unglinga og byrja þau 6. júní og standa til 19. ágúst.

Ný sóknarnefnd Lágafellssóknar Á síðasta aðalsafnaðarfundi varð breyting á sóknarnefnd Lágafells-sóknar. Ný sóknarnefnd er þannig skipuð: Runólfur Smári Steinþórs-son formaður, Jón Þ. Jónsson, vara-formaður, Svanhildur Þorkelsdóttir gjaldkeri, Karl E. Loftsson ritari, Valgerður Magnúsdóttir safnaðar-fulltrúi, Herdís Gunnlaugsdóttir meðstjórnandi, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson meðstjórnandi.

- Fréttir úr bæjarlífinu10

BÆRwww.remax.is

Löggiltur fasteignasaliViðskiptafræðingur bsc

Sími 512 3458Farsími 690 3665

[email protected]

Haraldur A. Haraldsson

Bær • Malarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 512 3400 • Fax 512 3461

VantaR á SkRá allaR geRðiR faSteignaEr búsettur í Mosfellsbæ

Henriëtte van Egten sýnir í Gallerí Álafoss Henriëtte van Egten er ein af stofn-endum Dieter Roth Akademíunnar, sýnir í Gallerí Álafoss, Mosfellsbæ.Tilvalið að kíkja við á kaffihúsinu og virða fyrir sér listaverk yfir einum kaffibolla.

Lokauppgjör UMFUS fór fram að Varmá þar sem yngri kepptu á móti eldri í fótbolta

Ungir sveinar á gamalsaldri

yngri hampa bikarnum eftir að leikar fór 2-1

nágrannarnirpétur og erlendur

allir sáttir að leikslokum

DJ Yngvi Eysteins frá Flass 104,5

Frí� inn alla helgina og opið frá hádegi..Háholt 13 sími 5666 222

Laugardaga 12-03

Föstudaga 17-03

OpnunartímiMánud.- �mmtud. 17-01

TILBOÐ-kemur og sækir

12”pizza m/ 2 áleggjum12”kreyddbrauð

2.ltr coke2490.-

20 ára aldurstakmark- Skilríki skilyrði

Lifandi tónlist ALLAR helgar !

Fimmtudagurinn 16. júníDJ Yngvi Eysteins frá Flass 104,5 þeytir skífum !

Föstudagurinn 17. júníHinir frábæru Hafdal bræður halda uppi �örinu á

sjálfan þjóðhátíðardaginn !

Laugardagurinn 18. júníHljómsveitin Silfur sem hefur farið sigurför um landið

mun leika fyrir dansi !

Bearnesborgari með káli, lauk, gúrkur, tómatar, beikon, steiktum sveppum,

Bearnessósu frönskum og sósu1.390 kr.-

GrísasamlokaReyktur grísakambur í sætri BBQ sósu,

með frönskum og sósu1.490 kr.-

Steikarsamloka Kál, steiktum sveppum, nautakjöti og Bearnessósu,

frönskum og sósu1.490 kr.-

Kjúklingasalat Grilluð kjúklingabringu, nachos, sýrðum rjóma, guagamole,

salsa, beicon og osti1.490 kr.-

Kryddbrauðið Gamla góða 1.290 kr.-

Sýnishorn af matseðli

Frí� inn alla helgina og opið frá hádegi..

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós12

Bílar vikunnar www.isband.iswww.100bilar.is

100 bílar | Þverholti 6 | SíMi 517 9999 | [email protected]

HJÓLHÝSI, A-HÝSI, FELLIHÝSI, PALLHÝSI!!okkur vantar ferðavagna á staðinn og á skrá, við sérhæfum okkur í ferðavögnum. allt seldist upp síðasta sumar. Frábært 5000m2 plan með góðri nágrannavörslu og flottur 750m2 salur þar sem fellhýsin standa uppsett. við erum ekki staddir í iðnaðarhverfi. endilega sendu okkur skráningu og myndir á [email protected] eða í síma 5179999, www.100bilar.is

MIkIð úrvAL FErðAvAgnA á StAðnuM

Ennþá töluvert um utanvegaakstur Reykjabændur eru meðal þeirra sem orðið hafa fyrir barðinu á ökuníð-ingum á eignarlandi sínu. Þeir gerðu átak síðasta vor og settu upp fjölmörg skilti á áberandi stöðum. Enn eru þó einhverjir sem láta sér ekki segjast og skemma fyrir fjöldan-um. Skiltin hafa bæði verið fjarlægð eða eyðilögð. Á myndinni má sjá frændurna Jón Magnús yngri og Björn Inga lagfæra skilti sem orðið hefur fyrir barðinu á óprúttnum aðilum. Samkvæmt náttúruverndar-lögum er óheimilt að aka vélknún-um ökutækjum utan vega.

Bókaverðlaun barnanna afhentÁ bókasafni Mosfellsbæjar hafa börn á aldrinum 6 til 12 ára haft möguleika á að velja bestu barna-bókina af þeim bókum sem gefnar voru út á árinu 2010. Nú er búið að telja atkvæðin og urðu úrslitin þessi:1. Stóra Disney matreiðslubókin 2. Ertu Guð afi?3. Dagbók Kidda klaufa 2: Róbbi rokkarMikill fjöldi barna tók þátt í valinu. Þrír þátttakendur voru dregnir út og fengu þeir þessar þrjár vinsælustu bækur að gjöf frá bókasafninu. Hinir heppnu þátttakendur: Arnór Gauti Jónsson og Birta Rut Rún-arsdóttir og Alexander Kári Ólason Tran

Meindýraeyðinggeitungar Köngulær

Flæreyðum öllum meindýrum

Ókeypis ráðgjöf

gunnar 8988290 8946866

Metþátttaka var í kvennahlaupinu laugardaginn 4. júní en hlaupið var frá Varmárvelli

1.700 konur á hlaupum

sigrún og alfa stjórnuðu upphitunmæðgur með medalíu

herdís og sigga með Börn og hunda

vinkonur á hlaupum

langömmur fengu rós að loknu hlaupi

handagangur í öskjunnihafsteinn og valdimar verðlauna konurnar

13www.mosfellingur.is -

Grill nestiHáHolt 24 - S. 5667273

pylsutilboðpylsa, 1/2 l kók og nizza

500 kr

99 kr

í brauðformibarnaís

á tilboði í allt sumar

beint

í bílinn

Byggingavöruverslun MosfellsbæjarHáholt 14 - ( 586 1210

Tilboð á pallaolíu og viðarvörn

Ýmislegt fyrir garðvinnuna.Málning og fúavörn, ljósaperur,

hreinsiefni, verkfæri og margt fleira.

Verð

aðeins

5.990kr.

Allskyns útgáfur af hinum vinsælu

foldover buxum

Verð

aðeins

5.990kkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr........................................................................................................................................................................................................................................

Allskynss útgáfur af hhinum vinsælu

fimleikavorur.isHáholt 14 (vesturhl ið)270 Mosfel lsbærS: 588 1881

Sumaropnun:

14:30-17:00

Tvær tilnefningar til foreldraverðlauna Mosfellsbær hlaut tvær tilnefningar til foreldraverðlauna Heimilis og skóla sem afhent voru í sextánda sinn á dögunum. Katrín Jakobsdótt-ir, mennta- og menningarmálaráð-herra afhenti verðlaunin. Annars vegar hlaut foreldravika Lágafells-skóla tilnefningu og hins vegar Opnu húsin hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar.

Þóhildur og Elli stóðu við stóru orðinÞórhildur skólastjóri í Varmárskóla og Elli kennari luku skólaárinu með því að hlaupa frá Þingvöllum upp að Ásum í Mosfellsdal þann 8. júní þetta hefur staðið til allt skólaárið og margir samstarfsmenn fegnir að þessu sé lokið. Þau stóðu sig frábær-lega hlupu 32 km á 3 tímum og 44 mín. Talað var um eftir hlaupið að gera þetta að árlegum viðburði og fá sem flesta til að vera með. Það eru ekki allir til í að hlaupa 32 km en hver og einn gæti þá valið sér vegalengd með því að hittast á leiðinni og ljúka hlaupinu saman.

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað14

Hundaeftirlitiðí Mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Þjónustuver Mosfellsbæjar í Kjarna, sér um nýskráningar hunda.

Algengur misskilningur:Örmerking hunds hjá dýralækni þýðir ekki að hundurinn sé skráður í sínu sveitarfélagi

Grill 586 8080

selja...

www.fastmos.is

Sími: 586 8080

Í vetur var unnið að fjölbreyttu þróunar-verkefni í Varmárskóla sem hlaut styrk úr Sprotasjóði Mennta- og menningarmála-ráðuneytisins. Verkefnið tengdist heim-ilisfræðikennslu 6. bekkja og gekk undir nafninu „Sameinuð stöndum við“. Guðrún Sigurðardóttir heimilisfræðikennari hafði umsjón með verkefninu.

Markmið verkefnisins var að þjálfa með nemendum mikilvæg gömul gildi eins og virðingu, kurteisi og gestrisni og gefa foreldrum nemenda kost á að kynnast skólastarfinu betur í gegnum verkgrein, í þessu tilfelli heimilisfræði. Einnig var markmið verkefnisins að fjölga jákvæðum samverustundum nemenda, aðstandenda og starfsfólks skólans og að þjálfa nemend-

ur í að verða virkir þátttakendur í ýmsum boðum sem getur nýst þeim vel seinna á lífsleiðinni.

Bergþór Pálsson í heimsóknHaldnar voru uppskeruhátíðir í lok

hverrar heimilisfræðilotu, þar sem foreldr-um var boðið að koma í heimilisfræðistof-una og þiggja veitingar sem börnin höfðu undirbúið undir stjórn kennarans. Þau tóku á móti gestunum, buðu þá velkomna, kynntu veitingarnar og lásu upp eða sungu ljóð sem þau ortu fyrir tilefnið. Aðstand-endur mættu mjög vel á hátíðirnar, þó að þær væru á miðjum vinnudegi.

Verkefninu lauk með Norðurlandakvöldi, þar sem nemendur buðu fjölskyldum sínum

að njóta fjölbreyttrar dagskrá. Dagskránni lauk með máltíð sem nemendur höfðu út-búið undir stjórn heimilisfræðikennarans og tengdist matarhefðum Norðurlanda.

Eitt fræðslukvöld var haldið í tengslum við verkefnið þar sem Bergþór Pálsson kom og fræddi nemendur og aðstandend-ur þeirra á sinn ljúfa og skemmtilega hátt um almenna kurteisi, borðsiði og mannleg samskipti. Með heimsókn Bergþórs vildum við leggja áherslu á með enn einum hætti mikilvægi aðal þema verkefnisins sem er að þjálfa með nemendum okkar að sýna gestrisni, bera virðingu, og nota almenna kurteisi í daglegu lífi.

Um verkefnið má sjá á heimasíðu Var-márskóla.

Þróunarverkefnið Sameinuð stöndum við

Fjöldi tónlistarmanna spilaði á útitónleikum í Álafosskvos laugardaginn 11. júní

Músmos haldið í fjórða sinn

strákarnir í Moy pakka saMan í kvosinni

bræðurnir í hljóMsveitinni sleeps like an angry bear

rokka fyrir allan peninginn

áhorfendabrekkurnar í álafosskvos henta vel

Strákarnir í Varmárskóla ánægðir með afraksturinn.

opið:kl. 10-18.30

alla virka daga

HáHolti 13-15 - sími 578 6699

Tilvalið í

ferðalagið

grill grill grill!grillum fisk í sumar

•grillspjót•steinbítur•grillpinnar

•lúða•Bleikja•lax

við höfum það sem þig vantar:

lokað vegna sumarleyfa 16. júlí – 1. ágúst. komum aftur ferskir til starfa 2. ágúst.

EinhvErntímann Er allt fyrst!

hundaeftirlitiðí mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

minn hundur gerir engum mein!hann fer ekkert!hann geltir ekki!hann bítur aldrei!hann hlýðir öllu!

Fyrsta knattspyrnuskóla Liverpool í samstarfi við Aftureldingu lauk á Tungubökkum fyrir helgina. Framkvæmd skólans tókst afskaplega vel og héldu tæplega 150 nemendur himinlifandi heim með foreldrum sínum að loknum þremur löngum og vindasömum dögum á Tungubökkum. Þjálfararnir tíu sem komu frá Liverpool international football academy voru einnig hæstánægðir með hvernig til tókst. Þeir höfðu meira að segja á orði að hafa sjaldan komið að eins góðu skipulagi og umgjörð á skólanum, en þeir ferðast víða um heim allt árið um kring með knattspyrnuskólann. Mikill áhugi er fyrir hendi af hálfu Liverpool að halda samstarfinu áfram, en það er í höndum Aftureldingar að ganga til viðræðna um tímasetningar og fjölda námskeiða á næsta ári.

Tugir barna á biðlistaEftirspurnin eftir plássum í knattspyrnuskólanum í ár var gríðarlega mikil og tugir

barna á biðlista bíða nú spenntir í þeirri von að komast að á næsta ári. Þeir tíu Aftur-eldingarþjálfarar sem voru Liverpool-þjálfurunum til aðstoðar og sáu um að túlka fyrir krakkana, mæta svo með ferskar nýjungar beint frá Liverpool í næstu knattspyrnuskóla Aftureldingar, sem verða á Varmá í sumar. Næsta knattspyrnunámskeið hefst mánudag-inn 20. júní kl. 9. Skólinn vill koma á framfæri þakklæti til allra styrktaraðila og ber þar helst að nefna MS, Matfugl og Krónuna.

150 ánægðir krakkar í knattspyrnuskóla á Tungubökkum

Gríðarmikil ásókn í Liverpoolskólann

Liverpool þjálfararnir á heimili Hönnu Símonar­dóttur þar sem þeir bjuggu.

Á undanförnum árum hefur áhugi á ýmiskonar nytjaræktun aukist mikið. Frænkurnar Bryndís Ásmundsdóttir, Hilda Allansdóttir og Díana Allansdóttir eru miklar áhugamanneskjur um mat- og kryddjurtaræktun og hafa ræktað fjölmarg-ar tegundir með góðum árangri. Blaðamað-ur Mosfellings hitti þær og bað um góð og hagnýt ráð.

Það sem flestir kannast við og er í mörg-um görðum er rabarbari og rifsberjarunnar, en þeim frænkum finnst að graslaukur og mynta ætti að vera til á öllum heimilum. Báðar þessar tegundir eru fjölærar og harðgerðar, auðveldar í ræktun og hafa mikið notagildi. „Svo er jarðaberjaplantan alltaf skemmtileg, sérstaklega ef maður er með börn,“ segir Bryndís. Hún er líka fjölær en dreifir sér mikið en það er hægt að hefta hana með að klippa á nýja anga sem myndast. Sniglar sækja mikið í jarða-berjaplönturnar en til eru ýmis ráð við því. Auðveldara er að halda jarðaberjaplönt-unni í skefjum og halda óboðnum gestum frá með því hafa hana í kassa eða blóma-potti. Glæðir, íslenskur þörungaáburður, hefur reynst vel við að halda sniglum og öðrum kvikindum frá matjurtagarðinum, eins hafa margir notað sand eða kaffikorg til að verja garðana sína.

Úrvalið af tegundum er gottÚrvalið af tegundum, sem hægt er að

rækta, hefur aukist mikið og bæði er hægt að kaupa fræ og forrækta innandyra eða kaupa plönturnar litlar og planta þeim í garðinn eða í potta og ker. Það eru margar fjölærar plöntur sem gaman er að hafa í garðinum sem koma upp aftur og aftur, kryddjurtir á borð við salvíu, estragon, skessujurt, blóðberg og rósmarín. „Stein-selja og sítrónumelissa eru líklega vinsæl-ustu einæru kryddjurtirnar sem hægt er að vera með úti en svo það er mjög auðvelt að rækta basilíku og kóríander en þær þola ekki að vera úti,“ segir Díana. Kryddjurt-irnar er hægt að byrja nota fljótlega eftir að þeim er plantað og á haustin er hægt að sneiða þær niður og frysta og notar svo allan veturinn.

Vinælasta rótargrænmetið sem fólk er að rækta fyrir utan kartöflur er gulrætur og radísur. En munurinn á að rækta rótar-grænmeti eða salat og kryddjurtir er að það þarf að bíða fram á haust eftir uppskerunni. „En það verður að passa að gulræturnar séu ekki of lengi í jörðu því þá geta þær þrán-að,“ segir Díana. Þær salattegundir sem er vinsælastar eru spínat, klettasalt og lamba-salat. „Ég er alltaf með spínat og klettasalat, því ég nota það svo mikið í pestó,“ segir Bryndís. „Það gefur líka svo mikið af sér, er auðvelt og þolir alveg smá vind og svo-leiðis,“ bætir Hilda við. Lambasalatið og Lollo rossó er líka mjög auðvelt í ræktun og gefur mikið, hægt er að byrja að taka af því fljótlega. Þær frænkur segjast vera með ca. 4 tegundir af blaðsalati og reyna að hafa lit og áferð ólík svo salatskálin verði sem skrautlegust.

Sekmmtilegast að rækta baunirAð undirbúa jarðveginn vel er nauð-

synlegt þegar ráðist er í matjurtarræktun, Bryndís mælir með mold frá Eðalmold í Mosfellsbæ og bæta við hana sveppamassa. Það er hægt að rækta allar matjurtir í pott-um eða kerjum. „Það verður bara að passa upp á vökvun,“ segja þær frænkur. Vökvun-in er mjög mikilvæg, sérstaklega þegar heitt er í veðri. Yfirleitt er nóg að vökva bara með vatni en það er gott að vökva annað slagið með áburði, góð vísbending um að það vanti næringu í moldina er þegar sal-atblöðin fara að lýsast þá er gott að vökva t.d. með Gæði.

Bryndís hefur undanfarin sumur ræktað sykurbaunir, hún forræktar þær inni og setur svo niður í garðinum hjá sér. „Það er nauðsynlegt að skýla baununum og binda þær upp, stilkarnir verða svo háir. Í fyrra var góð uppskera hjá mér, ég fékk yfir 300 baunabelgi. Mér finnst skemmtilegast að rækta baunirnar,“ segir Bryndís.

Þær hvetja alla til að prófa að rækta mat-jurtir, það sé bæði skemmtilegt og gefandi. „Það er svo einfalt að fara á gróðrarstöðv-arnar, velja þær tegundir sem mann langar í og gróðursetja í garðinum eða setja í pott á svölunum.“ [email protected]

Blaðamaður Mosfellings hitti frænkur með græna fingur

Áhugi á nytjaræktun fer sífellt vaxandi

Frænkurnar Bryndís og Hilda en á mynd­ina vantar Díönu.

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ16

Sumartorg uppákomur á miðbæjartorgi á fimmtudögum í sumar

alla fimmtudaga í sumar fram að Verslunarmannahelgi verða

skemmtilegar og fjölbreyttar uppákomur fyrir alla fjölskylduna

kl. 16.00 á miðbæjartorginu. aðgangur ókeypis.

23. júní kl. 16.00

Sirkustorgtrúðar sína sirkuslistir sínar og kenna börnum að „juggla“

boltum og ýmis önnur skemmtileg sirkusbrögð

30. júní kl. 16.00

BrúðutorgBrúðubíllinn kemur og verður með sýningu á torginu.

Endilega komið með teppi til að sitja á.

7. júlí kl. 16.00ÞrautatorgKrakkarnir fá þrautakort, síðan leysa þau hinar ýmsu

þrautir til að fá stimpla í það, síðan í lok dagsins verður

þrautadrottning/kóngur krýnd/ur.

14. júlí kl. 16.00

ListatorgSýnd verða atriði úr leikfélaginu, andlitsmálun á staðnum,

tónlist og fjör og útbúið verður risalistaverk sem verður

síðan sýnt á bæjarhátíðinni Í túninu heima.

21. júlí kl. 16.00

SögutorgBókabíllinn Æringi kíkir í heimsókn og börnin geta

komið og hlustað á spennandi sögu

28. júlíMarkaðstorgmarkaður á torginu. mosfellingum gefst kostur á að selja gamla

muni, fatnað, handverk o.fl. sér að kostnaðarlausu. Skráning á

[email protected]. Sölubásar frá fyrirtækjum bæjarins.

Happdrætti og uppboð verður á spennandi munum. Ágóðinn rennur til

góðgerðarmála í mosfellsbæ. mætum og sköpum líflega stemmingu!

FylgiSt mEð Á www.moS.iS/BroSandiBaEr

allir velkomnir

Margt um að veraí sumar í Mosfellsbæ

geyMiðauglýsinguna!

Glæsileg skólaslit í VarmárskólaSkólaslit Varmárskóla fóru fram í fyrstu viku júnímánaðar. Allir nemendur nema 10. bekkur voru með útihátíð á skólalóðinni þar sem búið var að koma fyrir fjölmörgum stöðvum. Þar voru sápukúlur, andlitsmálun, trommur, alls konar útileikir og mikið fjör. Fjölmargir foreldrar sáu sér fært að mæta og taka þátt í deginum með okkur sem endaði inni í kennslustofum með umsjónarkennurum.10. bekkur útskrifaðist að kvöldi 1. júní við hátíðlega athöfn, þar voru fluttar ræður, veitt verðlaun til þeirra sem skarað hafa fram úr.Athöfnin var hin glæsilegasta, nemendur skólans sáu um tónlist-aratriði og Mosfellskórinn kom og söng nokkur lög.

- Frítt, frjálst og óháð18

Sögufélag Kjalarnesþings fór í sína árlegu vorferð hinn 4. júní sl. og að þessu sinni var haldið á vit eyðibýla í Mosfellssveit. Mjög góð þátttaka var í ferðinni og frædd-ist fólk um búskaparsögu sveitarfélagsins

um leið og eftirtalin eyðibýli voru merkt með skiltum: Óskot vestan við Hafravatn, Stekkjarkot í Reykjahverfi, Hytta í Mosfells-dal, Leirvogsvatn við samnefnt stöðuvatn og Bringur efst í Mosfellsdal. Í lok ferðar

var nesti snætt í fallegu umhverfi í grennd við Helgufoss í Köldukvísl. Fararstjóri var Bjarki Bjarnason, formaður Sögufélagsins, en Magnús Guðmundsson tók ljósmynd-ina.

Sögufélag Kjalarnesþings í eyðibýlaferð

Slett úr Klaufunum

Kýrnar í Miðdal í Kjós voru frelsinu fegnar þegar þeim var sleppt út í sumarið á dögunum.

ÁlafoSSdaGurinnhaldinn hÁtíðleGur 21. maí

19www.mosfellingur.is -

Svartþröstur hreiðrar um sig í bílnum hjá HreiniMeðfylgjandi myndir voru teknar af bílnum hans Hreins í Helgadal sem í er svartþrast-arhreiður með fjórum ungum, sem eru með víðförlari ungum.

Evrópskt samstarf í VarmárskólaKennarar frá Svíþjóð, Þýskalandi, Póllandi, Ítalíu og Lettlandi voru í heimsókn í Varmárskóla dagana 11.–15. maí. Allir eru að vinna að sama verkefninu, sem við köllum 3H, en það stendur fyrir Hugur, Hjarta og Hönd. Þetta er umhverfis- og útivistarverkefni. Kennararnir voru algerlega heillaðir af sundlauginni okkar og spurðu hvort foreldrar greiddu aukalega til að börnin þeirra gætu lært að synda. Þjóðverjarnir höfðu mikinn áhuga á því að Mosfellsbær væri handboltabær. Arnór Róbertsson nemandi í 6. bekk fæddist í Þýskalandi, þegar pabbi hans var atvinnumaður þar í handbolta. Arnór er einmitt á einni myndinni að spjalla á þýsku við Evu Messerle, kennara frá Þýskalandi um handboltann hér í bænum. Farið var með gestina og börnin í 5. bekk á Lágafell og í útikennslustofuna, Vin. Þau skoðuðu einnig bæði skólahúsin og gistu á Hótel Laxnesi.

Fyrsta keppnismót fatlaðra ungmenna í hestaíþróttum á Íslandi var haldið 27. maí á vegum Hestamannafélagsins Harðar. Um er að ræða algjört brautryðjanda starf í hesta-íþróttum sem og íþróttum fatlaðra.

Í vetur hafa verið haldin alls sex nám-skeið fyrir fötluð börn og ungmenni á veg-um félagsins. Fræðslunefnd fatlaðra ákvað svo í samstarfi við Hestamennt að halda keppnismót.

Fyrirmyndin er tekin frá ýmsum samtök-um í Evrópu, Kanada og Ameríku þar sem fimikeppni fyrir fatlaða reiðmenn er orðin vinsæl íþrótt og eru aðilar að International Para-Equestrian Association. Keppend-ur ríða ákveðna reiðleið innan vallar og dæmt er eftir meðal annars tækni, sam-spil hests og knapa, takt, flæði og notkun vallar. Fengnir voru til liðs tveir dómarar, Guðrún Fjelsted reiðkennari frá Borgarnesi

og Guðrún úr Dalsseli, en þær hafa báðar margra ára reynslu í reiðkennslu fyrir folk með fötlun.

5 ungmenni tóku þátt í ár og voru þau á aldrinum 13 – 21 árs.

Þau sem tóku þátt hafa öll verið á nám-skeiðum hjá félaginu í vetur og nú síðast á sérstöku keppnisnámskeiði sem var miðað að því að undirbúa þau fyrir mótið. Flest þeirra höfðu farið á hestbak áður en þá aðallega í formi sjúkraþjálfunar. Þau æfðu öll sama prógrammið en þau eiga flest við mjög ólíkar skerðingar að stríða og hver og einn keppandi keppti á sínum eigin for-sendum sem reyndi á einstaklingsbundna getu þeirra.

Allir fengu verðlaun fyrir þátttöku og stigahæsti keppandinn fékk svo áletraðan bikar en það var Kristín Hrefna Halldórs-dóttir.

Sáttir kennarar á Þingvöllum.

Sumaropnun Varmárlaugar

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Virkir dagar kl. 06:30 - 20:00Laugardagar kl. 09:00 - 17:00 Sunnudagar kl. 09:00 - 15:00

Fyrsta keppnismót fatlaðra ungmenna var haldið 27. maí

Brautryðjendastarf í hestaíþróttum

Mynd/Ólafur Jón Thoroddsen

Flugklúbburinn fagnar 30 árum á TungubökkumMikil hátíðarhöld fóru fram á Tungubakkaflugvelli laugardaginn 4. júní þegar klúbb-urinn hélt upp á 30 ára afmæli sitt. Fyrir áhugasama verður flugklúbburinn einnig með opið hús á 17. júní frá kl. 10 um morguninn og eitthvað fram eftir degi.

- Golfklúbburinn Kjölur20

Fréttir af starfsemi

Þegar Kjölur var stofnaður fyrir 30 árum, vorum við ung og nýflutt í Mosfellsbæ. Þá áttum við tvær dætur, Örnu Kristínu og Berglindi Rut, og stunduðum skíði á vet-urna með þeim. Á þeim tíma voru góðir vinir okkar, sem höfðu stundað golfíþrótt-ina árum saman að beita sér fyrir stofnun golfklúbbs og uppbyggingu golfvallar í Mosfellsbæ. Okkur var boðið að taka þátt í þessu “ævintýri” og töldum við þetta góðan kost fyrir fjölskylduna, einkum vegna þess að um fjölskylduvæna og skemmtilega úti-vist er að ræða.

Erfiðlega gekk að fá úthlutað landi innan bæjarfélagsins sem gæti að mati forráða-manna klúbbsins fullnægt þörfum fyrir 18 holu golfvöll. Hefur sú ganga verið löng og ströng, ber að þakka öllum sem hafa tekið þátt í því starfi í blíðu og stríðu. Ekki síst yfirstjórn Mosfellsbæjar á hverjum tíma. Allur undirbúningur krafðist faglegrar ráðgjafar og starfa leikinna og lærðra.

Okkur lærðist fljótt að golfíþróttin er alþjóðleg og ævagömul. Þar hafast við strangar reglur, golfsiðir og drengskapur. Íþróttin krefst ögunar, heiðarleika og góðr-ar umgengni um náttúruna. Golfið hefur jákvæð áhrif á einstaklinginn því þar keppir hann fyrst og fremst við sjálfan sig, og það er góð tilfinning að sigra sjálfan sig endrum og eins.

Einhvern veginn verkaðist það svo að tvær eldri stelpurnar okkar ílentust ekki í íþróttinni, það voru ekki mörg börn í golfi á þeim tíma. Þær tóku upp þráðinn seinna og spila nú golf ásamt sínum fjölskyldum. Sú yngsta, Katrín Dögg, sem var undir belti við stofnun klúbbsins okkar, ánetjaðist íþróttinni og var hún um árabil í eldlínu á íslensku mótaröðinni ásamt nokkrum góðum vinkonum úr klúbbnum. Þær skipa kvennasveit Kjalar og hafa náð frábærum árangri með leikgleðina að vopni. Það segir sig sjálft að öllum íþróttafélögum er nauðsynlegt að halda vel utan um barna- og unglingastarfið. Vonandi verður haldið vel á spöðunum hjá golfklúbbnum um ókomna framtíð.

Ekki getum við sleppt því í þessum hugleiðingum að minnast á nálægðina við náttúruna og fuglalífið. Svo vill til að fugl-arnir sækja í að verpa í nálægð vallanna og jafnvel inni á brautum, þar leita þeir skjóls frá ránfuglunum. Verður þannig návígi kylfinga og fugla að sannkallaðri paradís við Leirvog í góðu samneiti við hestamenn og annað útivistarfólk. Þegar við lítum um öxl erum við ákaflega stolt yfir að hafa lagt hönd á plóginn við uppbyggingu golfvallar-ins. Við erum glöð að sjá að stækkun vall-arins er loks að ljúka og draumurinn um 18 holu golfvöll í Mosfellsbæ er að verða að veruleika. Það er ljóst að framtíðin er björt fyrir kylfinga golfklúbbsins Kjalar, hvort sem eiga í hlut afrekskylfingar eða áhugafólk.

Við óskum Mosfellingum til hamingju með þessa útivistarparadís við Leirvoginn með eftirfarandi ljóði, sem varð til eftir golfhring á sumardaginn fyrsta árið 2003.

Fuglinn er sestur í móanná mjúka mosasængí sjónhendig sá ég þar Spóannog Stelkurinn kúrði’ undir væng.Lóan mitt eftirlætisöng mér sinn fagra bragloftið klauf Hrossagaukurí háloftum hljómfagurt lag.

Á ströndinni Margæsir kúrðuog Stokköndin, sú var ei sein,Æðarfugl brölti í fjöruog Krían sér tyllti á stein.Í fjarska var Sílamávur sem eykur mér vaxandi geigyfir mér sveimaði Krummi í löngum og mjúkum sveig.Hestamenn riðu um sandaá klárunum, skemmt var þeim.Þá golfmenn á golfvelli standaer Vor-Gyðjan svifin heim.

Hilmar Sigurðsson ogGuðrún Kristjánsdóttir

Golfklúbburinn kjölur

langþráður draumur er að rætast Golfklúbburinn Kjölur verður loksins fullvaxta

guðrún og hilmará hlíðarvelli

feðgarnir haraldur og sverrir undirbúa teighögg

æfingin skapar meistarannpalli slær upp úr gryfjunni

21Golfklúbburinn Kjölur -

Þegar skólarnir klárast þá byrjar sum­arið fyrst á Hlíðavelli, nýjir æfinga-tím­ar fyrir krakkana í klúbbnum­ og golfnám­skeiðin vinsælu hefjast þar sem­yngri kynslóðin lærir fyrstu handtökin í golfinu.

Það m­á því m­eð sanni segja að það lifni yfir svæðinu þegar sum­arfríið hefst hjá krökkunum­ og við taka æfingar, spil og keppni hjá þeim­. Golfnám­skeiðin eru fyrir alla krakka á aldrinum­ 6-13 ára þar sem­ þau læra öll grunnatriði golfíþróttar-innar undir handleiðslu afrekskylfinga klúbbsins, nám­skeiðin hefjast á m­ánu-dögum­ og klárast á fim­m­tudögum­ og eru frá klukkan 9 til 12. Krakkarnir í klúbbn-um­ æfa svo þrisvar í viku, á m­ánudögum­,m­iðvikudögum­ og fim­m­tudögum­ en einnig m­æta krakkarnir á þriðjudögum­og taka þá þátt í m­óti og oftar en ekki eru þetta fyrstu m­ótin þeirra og þar öðlast þau dýrm­æta reynslu sem­ og læra allar golfreglur og um­gengi.

Krakkarnir fá þarna m­jög m­ikilvægan

tím­a á þriðjudagsm­orgnum­ en þess m­áeinnig geta að það er eitthvað fyrir alla því að vikan er vel skipulögð og sem­dæm­i eru öldungarnir m­eð m­ót á m­ánu-dögum­, kvennam­ót eru á þriðjudögum­,afrekskylfingar leika flesta m­iðvikudaga og svo er það draum­ahringurinn sem­er m­jög skem­m­tileg m­ótaröð fyrir alla m­eðlim­i Kjalar á fim­m­tudögum­ í sum­ar.

Ekki eru það bara krakkarnir sem­ fara í sum­arfrí heldur auðvitað hinn alm­enni kylfingur líka og eru það þá m­ikil forréttindi að vera m­eðlim­ur hjá Kili þar sem­ ásóknin á Hlíðavöll er ennþá lítil fyrri part dags og auðvelt er að kom­ast að og spila golfhring dagsins.

Að sjálfsögðu er golf fyrir alla og hvetjum­ við alla Mosfellinga til að kíkja í heim­sókn og fá nánari upplýsingar, kynnast golfíþróttinni, bóka tím­a hjá golfkennurum­ klúbbsins eða bara kíkja í kaffi því að best geym­da leyndarm­ál Mosfellsbæjar er m­ögulega veitingasalan í golfskálanum­.

Langþráður draumur er að rætast

Hlíðavöllur verður 18 holur á þessu ári, þökk sé óm­etanlegri sjálfboðavinnu félaga sem­ tóku þátt í að grjóthreinsa 13. og 14. braut núna í lok m­aí og byrjun júní. Hreinsuninni lauk m­ánudaginn 7. júní og í fram­haldinu gátu starfsm­enn sáð í og valtað þessar brautir í síðustu viku. Nú er aðeins beðið eftir að hitastig haldist yfir 10 gráðum­ og rigningu í hófi en um­ leið er verið að vökva á fullum­ krafti. Klúbburinn vill nota tækifærið og þakka þeim­ félögum­ sem­ lögðu hönd á plóginn kærlega fyrir þeirra fram­lag og bættu þeir um­ leið nokkrum­ skrefum­ við að hægt verði að spila á 18 holu velli í m­eistaram­óti sem­ haldið verður vikuna 11.-16 júlí.

Ómetanleg sjálfboðavinna félaga við grjóthreinsun á Blikastaðanesi

Hlíðavöllur verður 18 holur á þessu ári, þökk sé ómetanlegri sjálfboðavinnu félaga sem tóku þátt í að grjóthreinsa 13. og 14. braut núna í lok maí og byrjun júní. Hreinsuninni lauk mánudaginn 7. júní og í framhaldinu gátu starfsmenn sáð í og valtað þessar brautir í síðustu viku. Nú er aðeins beðið eftir að hitastig haldist yfir 10 gráðum og rigningu í hófi en um leið er verið að vökva á fullum krafti. Klúbburinn vill nota tækifærið og þakka þeim félögum sem lögðu hönd á plóginn kærlega fyrir þeirra framlag og bættu þeir um leið nokkrum skrefum við að hægt verði að spila á 18 holu velli í meistaramóti sem haldið verður vikuna 11.-16 júlí.

Æfingatafla sumarið 2011

Mánudagar ÞriðjudagarMiðvikudagarFimmtudagar9-10

10-11 14 ára og yngri Þriðjudagsmót 14 ára og yngri 14 ára og yngri

11-12 Framtíðarhópur I Þriðjudagsmót Framtíðarhópur I Framtíðarhópur I

12-13 Þriðjudagsmót

13-14 Framtíðarhópur II Þriðjudagsmót Framtíðarhópur II Framtíðarhópur II

14-15 Þriðjudagsmót

15-16

16-17

17-18 Afrekshópur Afrekshópur Meistaragolf Afrekshópur

18-19 Meistaraflokkur Öldungar Meistaragolf Meistaraflokkur

Æfingatafla sumarið 2011

Ómetanleg sjálfboðavinna félaga við grjóthreinsun á Blikastaðanesi

Hlíðavöllur verður 18 holur á þessu ári, þökk sé ómetanlegri sjálfboðavinnu félaga sem tóku þátt í að grjóthreinsa 13. og 14. braut núna í lok maí og byrjun júní. Hreinsuninni lauk mánudaginn 7. júní og í framhaldinu gátu starfsmenn sáð í og valtað þessar brautir í síðustu viku. Nú er aðeins beðið eftir að hitastig haldist yfir 10 gráðum og rigningu í hófi en um leið er verið að vökva á fullum krafti. Klúbburinn vill nota tækifærið og þakka þeim félögum sem lögðu hönd á plóginn kærlega fyrir þeirra framlag og bættu þeir um leið nokkrum skrefum við að hægt verði að spila á 18 holu velli í meistaramóti sem haldið verður vikuna 11.-16 júlí.

Æfingatafla sumarið 2011

Mánudagar ÞriðjudagarMiðvikudagarFimmtudagar9-10

10-11 14 ára og yngri Þriðjudagsmót 14 ára og yngri 14 ára og yngri

11-12 Framtíðarhópur I Þriðjudagsmót Framtíðarhópur I Framtíðarhópur I

12-13 Þriðjudagsmót

13-14 Framtíðarhópur II Þriðjudagsmót Framtíðarhópur II Framtíðarhópur II

14-15 Þriðjudagsmót

15-16

16-17

17-18 Afrekshópur Afrekshópur Meistaragolf Afrekshópur

18-19 Meistaraflokkur Öldungar Meistaragolf Meistaraflokkur

Fréttir úr golfskála

GoLf er fyrir aLLa

Ómetanleg sjálfboða­vinna við grjóthreinsun á Blikastaðanesi

völlunum er vel haldið við

Kjalarmenn hjálpast að við grjóttýnslu

margar hendur vinna létt verK

ungir og efnilegair Kylfingar úr Kili

stutta spilið æft við golfsKálann

- Öflugasti frétta- og auglýsingarmiðill í Mosfellsbæ22

Nemendur úr Varmárskóla í vikuferð til LitháenÞann 13. maí fóru tveir kennarar og fimm nemendur úr 10. HMH í Varmárskóla til Sauilai í Litháen til að taka þátt í verkefninu „Start with your self“. Nemendurnir sem fóru í þessa ferð voru Marteinn Geir, Stefán Örn, Helgi, Ingvar Þór og Axel Helgi. Ferðin tók eina viku, en þetta er samstarfsverkefni fjögurra landa en þau eru Ísland, Lettland, Litháen og Svíþjóð og er styrkt af Nordplus Junior. Í Litháen var þemað íþróttir. Um 50 nemendur og kennarar frá öllum löndunum hittust þarna og er það í fjórða og jafnframt síðasta sinn í vetur sem hópurinn hittist og er verkefninu þar með formlega lokið en það tekur eitt skólaár. Farið var í skoðunarferðir og meðal annars skoðað einstakt sandrif við Eystrastaltið sem er á minjaskrá UNESCO en einnig var farið til Vilnus sem er höfuð-borgin í Litháen. Ferðin heppnaðist frábærlega, nemendurnir voru skólanum sínum til mikils sóma.

Auglýsing um starfsleyfistillögu

Í samræmi við 7. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í

för með sér mengun liggur frammi til kynningar starfsleyfistillaga fyrir Dalsbú ehf. Helgadal, Mos-

fellsbæ frá 16. maí – 15. júlí 2011 í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, Mosfellsbæ.

Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar

1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi.

2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar.

3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar.

Athugasemdir skulu vera skriflegar, þær þurfa að berast Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis,

Þverholti 2, 270 Mosfellsbær fyrir 16. júlí 2011.

Kjósarstofa er að taka til starfa þessa dag-ana. Um er að ræða áhugafélag um að efla samfélagið í Kjós og miðla upplýsingum um sögu og náttúru svæðisins og hefur stofan aðsetur í Ásgarði. Upplýsingar um viðburði og afgreiðslutíma Kjósarstofu verða að-gengilegar á vefnum www.kjos.is. Netfang Kjósarstofu er [email protected].

Opnunarhátíð Kjósarstofu verður laug-ardaginn 25. júní kl. 15. Sýning um Sól í Hvalfirði verður opnuð í Ásgarði ásamt nýrri upplýsingamiðstöð þar. Að því búnu verður samverustund í anda Jónsmessunn-ar í Ólaskógi, Stekkjarflöt þar sem sagðar verða sögur af huldum vættum og tónlist flutt. Fólk er hvatt til að rifja upp sögur af huldum vættum í sveitinni og segja þær við þetta tilefni. Dagskráin verður kynnt nánar á vefnum www.kjos.is.

Áhugafélag um að efla samfélagið og miðla upplýsingum

Kjósarstofa tekur til starfaSamkeppni um merki KjósarstofuKjósarstofa efnir til samkeppni

um merki félagsins. Tillögum skal skila til Kjósarstofu í Ásgarði í tveimur útfærslum, í lit og í svart/hvítu, sett upp á arkir í stærðinni A4. Tillögurnar skal senda í umslagi, merktar með dulnefni. Nafn höfundar skal fylgja með í lokuðu umslagi, merktu með sama auðkenni. Tillögunum skal jafnframt fylgja lýsing á merkingu þeirra og meginhugmyndum. Verðlaun í anda Kjósarinnar í boði.Gert er ráð fyrir að sýning verði haldin á innsendum tillögum á Kátt í Kjós, 16. júlí n.k.Skilafrestur er til og með 10. júlí 2011.

Stjórn Kjósarstofu í Ólaskógi, Stekkjarflöt. Bergþóra Andrésdóttir, Ólafur Oddsson, Katrín Cýrusdóttir, Sólveig Dagmar Þóris­dóttir og Ólafur J. Engilbertsson.

Fimm nemendur og tveir kennarar tóku þátt í verk­efninu „Star with your self.”

Nú er gaman - sumarið á næsta leiti og allir vilja hreyfa sig

SkokkHópuRÍ ANDA fRjálSÍÞRóttA

Þjálfunarbúðir fyrir skokkara Mosfellsbæjar (opið samt öllum) þar sem markmiðið er að taka þátt

í Reykjavíkurmaraþoni 20. ágúst nk. í 10 eða 21 km.

Allir geta mætt á Varmárvöll kl. 18 þriðjudag eða fimmtudag í hverri viku. Ef þess er óskað heldur hlaupa­

stílsþjálfarinn stuttan fyrirlestur (ca. 15. mín.)

Áætlað er að hlaupa saman tvisvar til þrisvar í viku og er nánari upplýsingar í síma 869­7159.

Skráning á [email protected] markmiðs tímabils er 13.500 kr.

meistaraflokkur aftureldingar

2010-2011Þökkumveittan

stuðning

- Viðtal / Mosfellingurinn Sigurður Hreiðar Hreiðarsson

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson blaða-maður hefur í áratugi skrifað um bíla og tengd efni í blöð og tímarit.

Árið 2004 ritaði hann Sögu bílsins á Ís-landi sem er samfelld þróunarsaga bíla og samgangna en það sama ár var öld liðin frá því að fyrsti bíllinn kom til Íslands. Bókin inniheldur áhugaverðar frásagnir og í henni eru um 400 myndir.

„Árið 1887 fluttu afi minn, Björn Bjarnar-son og amma, Kristrún Eyjólfsdóttir, í Mos-fellssveit og settust að í Reykjakoti. Móðir mín, Helga Sigurdís Björnsdóttir, fæddist þar árið 1897, þegar hún var fjögurra ára fluttist fjölskyldan að Gröf í Mosfellssveit, en sá bær fékk nafnið Grafarholt þegar hann var fluttur nær samnefndu holti. Faðir minn Hreiðar Gottskálksson kom sem haustmaður að Grafarholti 1917 og gekk að eiga móður mína árið 1922.”

Kúabú í Þormóðsdal„Foreldrar mínir hófu búskap að Reyn-

isvatni en fengu síðan hluta af jörð Grafar-holts og reistu þar nýbýlið Engi árið 1926. Kotið var lítið og um skeið fluttu þau í Þormóðsdal og bjuggu þar í nokkur ár með kúabú, pabbi reiddi mjólkina á hestum yfir Hádegishæðina niður að Reykjahvoli í veg fyrir mjólkurflutninga til Reykjavíkur.“

Ólst upp á Hulduhólum„Eftir erfið veikindi pabba fluttu þau aft-

ur að Engi, pabbi vann utan heimilis eftir föngum. Móðir mín og þrjár eldri systur mínar sinntu bústörfum á meðan, ég bætt-ist svo í hópinn 28. mars 1938. Árið 1944 tók Reykjavík mestallt land Mosfellssveitar eignarnámi allt að Úlfarsá sem gerði enn erfiðara með kotbúskap og árið 1946 fengu foreldrar mínir úthlutað skika úr landi Lágafells þar sem þau reistu nýbýli öðru sinni og nefndu það Hulduhóla og þar ólst ég upp.“

Gekk vel í námi„Þegar ég komst á skólaaldur

átti ég heima á Engi og hóf skóla-göngu í Laugarnesskóla. Meðan verið var að koma upp húsum á Hulduhólum bjugg-um við í gömlu baðhúsi sem síðar var gert að mannabústað og heitir Melgerði. Síðan lá leiðin í skóla að Brúarlandi og það var Klara Klængsdóttir sem kenndi mér í yngri deild en skólastjórinn Lárus Halldórsson í eldri deild og mér gekk vel að læra.“

Hélt bóndastarfinu áfram„Á unglingsárunum leituðust flestir við

að velja sér fastan farveg fyrir lífsbrautina. Eftir nokkrar vangaveltur taldi ég kennara-starfið hvað álitlegast og hafði fengið lofun fyrir skólavist í kennaraskólanum haustið 1955. Um vorið veiktist faðir minn síðan hastarlega þannig að það kom í minn hlut og móður minnar að sjá um búskapinn. Ég hélt því áfram bóndastörfunum næstu tvö árin með úthlaupum í ýmis önnur störf.“

Tveir kostir í stöðunni„Faðir minn náði sér að mestu árið 1957,

þá voru tveir kostir í stöðunni varðandi nám, Loftskeyta-skólinn og Samvinnuskólinn. Samvinnuskólinn var nýfluttur

á Bifröst, þangað hafði ég komið og leist vel á, ég þreytti inntökupróf og komst inn.

Vináttan sem skapaðist milli okkar bekkj-arfélaganna á Bifröst var engu lík og hefur haldist órofa nú í rúmlega hálfa öld. Ekki á það síst við um eina bekkjarsystur mína, Álfheiði Guðlaugsdóttur, en við gengum í hjónaband tveimur árum eftir brautskrán-inguna og það band heldur enn í dag.

Við Álfheiður eigum þrjú börn þau Gunnstein fæddan 1963, Guðlaugu Maríu fædda 1965 og Helgu Dís fædda 1974. Barnabörnin okkar eru sjö. Álfheiður er félagsráðgjafi að mennt og hefur starfað lengst af á geðdeild Landsspítalans.”

Hófu hjúskap í Reykjavík„Við hófum hjúskap í Reykjavík en feng-

um síðan óvænt lóð í Hlíðartúnshverfinu. Lán voru þá blessunarlega af skornum skammti en við byggðum fyrir tíuþúsund kall héðan og fimm þúsund kall þaðan og fluttum inn á þrítugsafmælinu mínu, haf-

andi varla keypt okkur nýjar nærbuxur í fjögur ár.“

Ritstjóri Vikunnar„Eftir skóla bauðst mér starf á Tímanum,

samhliða hlutastarfi á Vikunni. Árið 1967 bauðst mér ritstjórastarf þess blaðs en eftir tvö ár fékk ég nóg og sagði upp.

Mér bauðst kennarastaða á Bifröst og þar vann ég í fimm ár. Þá réðist ég til dagblaðs-ins Vísis og tók jafnframt að mér ritstjórn Úrvals sem ég sinnti sem aukastarfi næstu sextán árin. Haustið 1975 var ég ráðinn sem kennari við Gagnfræðaskólann í Mosfells-sveit þar sem öðlingurinn Gylfi Pálsson réði ríkjum. Ég fór síðan í Háskólann og tók BA í ensku og uppeldisfræðum.”

Skrifaði um bíla„Ég hafði hugsað mér að snúa mér aftur

að kennslu en var þá beðinn um að taka við ritstjórn Vikunnar. Því starfi sinnti ég í nokkur ár en tók síðan að mér útgáfu bóka hjá sama fyrirtæki og lét Vikuna frá mér. Ég var enn með Úrval í aukastarfi og bætti við mig umsjá bílablaðs DV ásamt nágranna mínum Jóhannesi Reykdal. Þegar innflutn-ingur bíla var gefinn frjáls árið 1961 hóf ég fyrstur blaðamanna á Íslandi að skrifa fasta þætti um bíla, fyrst í Tímann en svo í Vik-una og loks í sérblað DV í 16.ár.”

Ritaði sögu bílsins„Þegar kom fram að aldamótum rifjaðist

upp að senn væri liðin öld frá því að fyrsti bíllinn kom til Íslands. Að tilstuðlan Bíl-greinasambandsins var stofnað félag til að kosta ritun á sögu bílsins og ég var fenginn til verksins sem tók fjögur ár. Ég endaði með að setja saman stóra bók þar sem gerð er grein fyrir komu bílsins til landsins og hvernig hann gjörbreytti lifnaðarháttum, búsetu og menningu landsmanna.”

Byrjaði ungur í kirkjukórnum„Árið 1948 gekkst pabbi minn ásamt

Þorláki í Álfsnesi fyrir stofnun Kirkjukórs Lágafellssóknar. Ég vandist því barnungur að eiga erindi í kirkjuna og sautján ára fór ég að syngja með kórnum. Í sóknarnefnd sat ég í aldarfjórðung og eftir að farið var að gefa út prentað Safnaðarbréf þá hefur það komið í minn hlut að sjá um það.“ Sigurður söng um tíma með Karlakórnum Stefni, Samkór Trésmiðafélagsins og fyrstu tvö árin með Kammerkór Mosfellsbæjar. Hann er einn af stofnfélögum Skógræktar-félags Mosfellssveitar og gekk í FaMos við stofnun þess 2002. Hann hefur einnig sinnt verkefnum fyrir Blaðamannafélag Íslands.

Með ljósmyndadellu„Ég hef skrifað bækur og einhvern urmul

af auglýsingabæklingum. Eftir að stafrænar myndavélar komu til sögunnar hef ég ver-ið með ljósmyndadellu. Ég hef verið með myndasýningu á bæjarhátíðinni Í túninu heima, einkum af myndum úr Mosfellsbæ. Ég hef líka farið sem leiðsögumaður með hópa um bæinn og haft afar gaman af því,” segir Sigurður Hreiðar að lokum er við kveðjumst.Fjölskyldan. Guðlaug María, Helga Dís, Gunnsteinn, Sigurður Hreiðar og Álfheiður.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

24 Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson blaðamaður nýtur þess að fara með hópa um Mosfellsbæ og segja frá sögu bæjarins

Nafn: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson.

Fjölskylduhagir: Kvæntur, faðir þriggja uppkominna barna.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ: Óvíða fallegra útsýni en af Lágafellsklifinu.

Hvaða fjögur orð lýsa þér best: Geð-góður, glaðlyndur, latur, dugnaðarforkur.

Hver er þín óvenjulegasta lífsreynsla:Að skríða um hellagöngin í Cappadokíu.

Uppáhalds veitingastaður: Lítill staður í Frankfurt am Main sem heitir Bei Ajse.

Áttu þér óuppfylltan draum: Já.

Besta bíómyndin: As good as it gets.

HIN HLIÐIN

Sveitungi í húð og hár

Lán voru þá blessunarlega af skornum skammti en

við byggðum fyrir tíuþúsund kall héðan og fimm þúsund kall þaðan og fluttum inn á þrítugs-afmælinu mínu, hafandi varla keypt okkur nýjar nærbuxur í fjögur ár.

Þegar góða veislu gjöra skal...

Nauta rib-eye í amerískri Texas marineringu, sætkartöflusalat, ferskt salat með sólþurrkuðum

tómötum og fetaosti. Kartöflustrá og/eða bökuð

kartafla með kryddsmjöri eða bearnessósu og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska

og hnífapör með.Verð kr. 2.990 á mann

GRILLTILBOÐ 4

Lamba file eða rib-eye í rósmarin- og hvítlauks-

marineringu, sætkartöflusalat, bökuð kartafla, ferskt salat

með sólþurkuðum tómötum og fetaosti og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og

hnífapör með.Verð kr. 2.490 á mann

GRILLTILBOÐ 3

Grísahnakki og lambalæri-sneiðar kryddað/marinerað, sætkartöflusalat, ferskt salat

með fetaosti og ólívum og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með.Verð kr. 1.690 á mann

100%gæða hráefni

GRILLTILBOÐ 2

Grísahnakki kryddað/marinerað, ferskt salat með fetaosti, kartöflusalat, sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með.Verð kr. 1.490 á mann

GRILLTILBOÐ 1

KJÖTKJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 -

búðingi 48 - Sími 571 5511 -

GRILLTILBOÐ fyRIR hópafyRIR 10 manns eÐa fLeIRI

OpIÐ um heLGInafösTudaGur KL. 10-19LauGardaGur KL. 11-17

Grísa fille í sólberjasósu 1.495 kr/kgallar grillsósur með 30% afslætti

sumaRIÐ eR kOmIÐ

Sveitungi í húð og hár

VIÐ pökkum kjöTInu VeL fyRIR þIG í feRÐaLaGIÐ

Viltu bæta lífsgæðin?

869 -7090

www.jatakk.heilsuskyrsla.is Góð næring, regluleg hreyfing, nýjar og betri venjur, þyngdaráskorunarnámskeið, stuðningur leiðbeinanda og ýmislegt fleira hefur fært mér betri líðan og meiri lífsgæði.Þórunn Jónsdóttir, 27 ára kennari, léttist um 30 kg frá sept 2010 til maí 2011

„Allar umsagnir um þyngdarstjórnun vísa til þyngdastjórnunarkerfis Herbalife, sem m.a. felur í sér vel samsett mataræði, reglulega hreyfingu, nægilega vökvaneyslu, notkun fæðubótarefna þegar þörf þykir og hæfilega hvíld. Árangur hvers og eins er mismunandi.“

NÝTT

Kolbrún Rakel Helgadóttir [email protected]

Líkt og í fyrra er lið meistaraflokks kvenna að mestu byggt upp á ungum heimastúlk-um sem hafa haldið merki Aftureldingar á lofti í Pepsi-deild kvenna undanfarin ár. Mótið í ár hefur byrjað nokkuð vel en stelpurnar unnu Grindavík örugglega 3-0 og gerðu markalaust jafntefli við KR á heimavelli. Þá hefur liðið einnig tapað gegn ÍBV og Fylki á útivelli sem þýðir að niðurstaðan er fjögur stig í fyrstu fjórum umferðunum.

,,Ég er svekktur yfir töpunum tveimur því ég tel að við höfum getað komið í veg fyrir öll þessi mörk. Þau komu aðallega eftir mistök hjá okkur en ekki frábæra spilamennsku hjá hinum liðunum. Það að halda hreinu gegn KR og Grindavík hjálpaði okkur hins vegar að ná tveimur mjög góð-um úrslitum,“ segir John Andrews þjálfari meistaraflokks kvenna.

Allir leggja hart að sérAftureldingu var spáð áttunda sæti í

sumar eða sama sæti og í fyrra en John segir að liðið komi vel undirbúið til leiks. ,,Markmið okkar í sumar er að sýna öllum hvað allir í kringum félagið hafa lagt hart að sér við undirbúning fyrir tímabilið og við ætlum að sýna það á vellinum í hvert skipti sem við spilum. Allir vilja líka vinna og við munu reyna að ná í nokkur stig í viðbót,“ bætti John við.

Til að styrkja ungan leikmannahópinn munu líkt og undanfarin ár erlendir leik-menn leika með liðinu í sumar. Markvörð-urinn Jacqceline Des Jardin kom til liðsins í vor sem og varnarmennirnir sterku Vaila Barsley og Marcia Rosa Silva. Þá er fram-herjinn Cherie Sayon frá Líberíu væntanleg til landsins en hún ætti að geta spilað sinn

fyrsta leik þegar Afturelding heimsækir Þór/KA á Akureyri í næstu viku.

Ánægja með liðsstyrkinnJohn er ánægður með liðsstyrkinn en er-

lendu leikmennirnir hafa leikið mjög vel í upphafi móts og styrkt varnarleikinn mikið. ,,Ég er ánægður með þær, þær hafa passað vel inn í það hvernig við æfum, spilum og leggjum hart að okkur fyrir félagið. Leik-menn sem koma hingað til félagsins verða að hjálpa leikmönnum sem eru hér fyrir og ungu leikmennirnir okkar vilja læra af þeim. Ég er þess vegna mjög ánægður með alla leikmennina sem við höfum fengið til okkar á þessu ári,“ sagði John að lokum.

„Koma vel undirbúnar til leiks,“ segir John Andrews þjálfari meistaraflokks kvenna

Stelpurnar byrja af krafti

- Fótboltasumarið 2011 - Meistaraflokkur kvenna - Pepsi deild26

sportspekúlant mosfellings magnús már einarsson fer yfir fótboltasumarið 2011

Næstu heimaleikir á VarmárVelli

Þri. 28. júní kl. 19:15 UMFA - StjarnanÞri. 5. júlí. kl. 19:15 UMFA - BreiðablikÞri. 26. júlí kl. 18:00 UMFA - ÍBV

pepsi-deild kVeNNa

Nína Björk Aldís Mjöll Kristín

Hafdís Rún Guðný Lena Harpa Kristín

Lára Kristín Kristrún Halla Sigríður Þóra

Sesselja Svandís Ösp María

Stefanía Halla Halldóra

Nína Björk Hrefna Huld

Jackie Marcia Silva Vaila Barsley

Sandra Dögg

Myndir/Tryggvi

Hamagangur við markteiginn á Varmárvelli en stelpurnar héldu markinu hreinu gegn KR í fyrsta leik sumarsins.

spila á Hornafirði í Valitor-bikarnumMeistaraflokkur kvenna mun leggja land undir fót á sunnudag og ferðast á Höfn í Hornafirði. Þar mun liðið mæta Sindra í 16-liða úrslitum Valitor-bikars kvenna. Sindri leikur í fyrstu deildinni eða deild neðar en Afturelding og því ættu stelpurnar að eiga góðan möguleika á að hafa betur í leiknum á sunnudag og komast þannig áfram í 8-liða úrslitin sem fara fram fyrstu helgina í júli.

Sandra DöggRebekkaElín

586 8080

selja...Kaffihúsið

á Álafossi

Kaffihúsið

á Álafossi

Erum á leið á Shellmótið

6. flokkur Aftureldingar í knattspyrnu er á leið á Shellmótið í Vestmannaeyjum 22.-26. júní 2011

Þökkum kærlega fyrir stuðninginn

Meistaraflokkur karla endaði um miðja 2. deild í fyrra eftir kynslóðaskipti í liðinu. Í vor varð liðið Lengjubikarmeistari og fyr-ir sumarið var stefnan sett hátt. Byrjunin hefur ekki verið eins góð og vonast var til en liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina. Eini sigurinn hingað til var hins vegar mjög sannfærandi 5-0 heimasigur á Tindastól/Hvöt.

Ánægðir með spilamennskunaÞrátt fyrir erfiða byrjun er markið ennþá sett hátt í sumar. ,,Miðað við veturinn hafði ég og hópurinn miklar væntingar fyrir sumarið. Liðið var að spila frábæran bolta og úrslitin eftir því í vetur. Núna eftir fyrstu 5 umferðirnar erum við ekki sáttir með úrslitin en ánægðir með spila-mennskuna. Erum að skapa okkur fullt af færum og fá á okkur fá færi. Við erum ekki að nýta færin okkar vel og þetta hefur verið stöngin út. En við höfum óbilandi trú á okkur og á því sem við erum að leggja upp með og vinnusemi hópsins er virkilega aðdáðunarverð. Við höfum trú á því að hér eftir verður þetta stöngin inn og ætlum að gera allt til að fá betri úrslit hér eftir,“ segir Þorsteinn Magnússon þjálfari meistara-flokks karla.

Þar sem er líf er von,,Markmiðið var og er enn að fara upp. Við

erum með hóp sem hefur alla möguleika á að vera í toppbaráttuninni. Uppskeran er rýr „en þar sem er líf er von“ og við höldum enn í þá von og trú að þetta detti með okkur í næstu leikjum. Við eigum það inni því strákannir leggja mikla vinnu á sig og eru leggja sig 100% fram á æfingum og leikjum. Við förum í alla leiki til að vinna og svo verður áfram. Við leggjum ekki árar í bát. Við horfum fram og upp veginn.“

Hvet Mosfellinga til að mæta á völlinnEftir fjóra heimaleiki taka við fjórir útileikir í röð en þar á meðal eru þrjú löng ferðalög á dagskránni í næstu viku. Næsti heima-leikur er síðan gegn Reyni Sandgerði þann 6. júlí. ,,Ég hvet alla til að mæta á völlinn og hvetja strákana því þeir þurfa að vita að það séu einhverjir að styðja við bakið

á þeim. Þeir eru að spila undir merkjum Aftureldingar með stolti. Þegar vel gengur þurfum við aðhald og stuðning en þegar illa gengur þurfum við enn meiri stuðning og hjálp frá öllum til að rétta okkur við og sýna þeim að fólkið í Mosfellsbæ hafi trú á þeim. Leikmennirnir vita að það eru forréttindi að spila í búningi merktum Aftureldingu. Því segi ég „komið á völlinn, upplifið, njótið, gleðjist og gefið af ykkur til strákanna. Við hlökkum til að sjá ykkur.“

„Markið sett hátt hjá meistaraflokki karla í sumar,” segir Þorsteinn þjálfari liðsins

Erfið byrjun en engin uppgjöf

Heimaleikjahrina eftir verslóhelgiMeistaraflokkur karla mun leika fimm heimaleiki í ágúst og sept-ember sem er meira en oft áður. Ástæðan er sú að óvenju margir úti-leikir eru framundan í júní og júlí. Á meðal leikjanna í ágúst er leikur við Fjarðabyggð laugardaginn 27. ágúst en sá leikur fer fram á sama tíma og bæjarhátíðin „Í túninu heima“. Afturelding leikur samtals þrjá heimaleiki í ágúst og tvo í septem-ber sem gæti hjálpað til á lokaspretti mótsins.

sportspekúlant mosfellings magnús már einarsson fer yfir fótboltasumarið 2011

- Fótboltasumarið 2011 - Meistaraflokkur karla og Hvíti riddarinn28

mikið að gera hjá JohnJohn Andrews mun standa í ströngu í sumar því hann er þjálfari kvenna-liðs Aftureldingar auk þess sem hann er fyrirliði hjá karlaliðinu. John mun vera á hliðarlínunni í átján leikjum hjá kvennaliðinu og þá mun hann standa vaktina í vörninni í leikjum karlaliðsins sem eru 22. John kemur frá Írlandi en hann hefur spilað með Aftureldingu frá árinu 2008. Í fyrra tók hann við þjálfun kvennaliðsins eftir að hafa áður þjálfað 2. flokk karla og Hvíta riddarann.

Næstu heimaleikir á VarmárVelli

Mið. 6. júlí kl. 20:00 UMFA - Reynir S. Lau. 23. júlí kl. 14:00 UMFA - Höttur Þri. 9. ágúst kl. 19:00 UMFA - Hamar

2. deild karla

Hvíti riddarinn hefur undanfarin ár verið ,,varalið“ Aftureldingar en þar hafa ungir leikmenn öðlast dýrmæta reynslu. Hvíti riddarinn hefur gegnt mikilvægu hlutverki undanfarin ár en í meistaraflokkshópi Aftureldingar í dag eru tólf leikmenn sem eiga leiki að baki með Hvíta riddaranum. Leikmenn úr 2. flokki Aftureldingar geta einnig spilað með Hvíta riddaranum og þeir munu spila stórt hlutverk í þriðju deildinni í sumar. Að auki eru nokkrirreyndari leikmenn með í för líkt og á síðasta tímabili. ,,Markmiðið í sumar er að strákarnir bæti sig sem fótboltamenn og öðlist reynslu. Byrjunin hefur verið nokkuð erfið en ég hef fulla trú á að strák-arnir eigi eftir að græða mikið á sumrinu og uppskera síðar,“ sagði Vésteinn Gauti Hauksson þjálfari Hvíta riddarans.

Hvíti riddarinn gegnir mikilvægu hlutverki sem „varalið” meistaraflokks Aftureldingar

Leikmenn fá reynslu í Riddaranum

Leikmenn Hvíta riddarans að loknum leik við þjálfara Liver-poolskólans á Tungubökkum.

Steinar Örn Ásgeir Örn Arnór Snær

Helgi Björn Gunnar Davíð Steinarr

Andri Hrafn Snorri Ernard Mehic

Axel Helgi Þór Halldór

Jón Fannar Birgir Freyr

Atli Freyr Magnús Már Guðmundur

John Andrews

Arnór Bjartur

Hvíti riddarinn spilar í kvöld kl. 20 gegn KV á Varmárvelli.

Leikmenn meistaraflokks með Lengjubikarinn sem þeir unnu sannfærandi í vor.

Helgi Þór Guðjónsson ein-beittur fyrir framan mark KF í leik á Varmárvelli.

Steinar

Alexander

29www.mosfellingur.is -

Leikmenn fá reynslu í Riddaranum

Byggingavöruverslun MosfellsbæjarHáholt 14 - ( 586 1210

Tilboð á pallaolíu og viðarvörn

Ýmislegt fyrir garðvinnuna.Málning og fúavörn, ljósaperur,

hreinsiefni, verkfæri og margt fleira.

Viltu taka þátt?Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin dagana 26. - 28. ágúst n.k. Ef þú vilt taka þátt í bæjarhátíðinni á einhvern hátt þá endilega hafðu samband við undirbúningsnefnd sem allra fyrst. Hátíðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Allir sem hafa upp á eitthvað skemmtilegt að bjóða eru hvattir til að taka þátt í hátíðinni.

Áhugasamir hafi samband við Daða Þór Einarsson sem fyrst.e-mail: [email protected] - s. 6639225

26. - 28. ágúst

Takið helgina frá!

Ég læt verkin tala!

Hringdu núna og við seljum eignina fyrir þig!

www.landmark.is - sími: 512 4900 - Bolholti 4Þú hringir - við seljum!

Áralöng reynsla af sölu fasteigna, fasteignafjárfestingum og fasteignaráðgjöf.

Magnús EinarssonLöggiltur fasteignasali.

897 8266

Er eignin þín búin að vera lengi á sölu og ekkert að gerast?

- Íþróttir30

Kjarnanumað neðanverðu

Opið:Mán ~ Fös: 11: 00 ~ 18 : 00

Lau: 11: 00 ~ 16 : 00sími: 566 · 8855

Að venju fór hið sögufræga Álafosshlaup fram þann 12. júní sem í ár bar upp á hvítasunnu-dag. Ræst var við Álafoss og hlaupið um austursvæði bæjar-ins, að Hafravatni, þá vestur að Ásláki og niður að Álafosskvos. Vegalengdin er um 9 km.

Góð þátttaka var í hlaupinu og ekki spillti veðrið fyrir. Tími keppenda var líka í samræmi við það og munaði minnstu að braut-armetið yrði slegið, en sigurveg-arinn í ár hljóp á næstbesta tíma sem náðst hefur á þessari leið. Brautarmet-ið í karlaflokki er 31:49 og í kvennaflokki 38:02. Þrír fljótustu keppendur í karla- og kvennaflokki voru leystir út með veglegum gjöfum frá Álafossbúðinni auk þess sem sigurvegarinn fær nafn sitt skráð á veglegan farandbikar og sérstakan skjöld.

Fjölbreytt hlaupaleiðÍ fyrsta sæti í karlaflokki var

Tómas Zoëga Geirsson Breiða-bliki á 32:05 mín., Þórólfur Ingi Þórsson ÍR var í öðru sæti á tímanum 33:47 mín. og Geir Jóhannsson Val-skokk í því þriðja á tímanum 38:31 mín. Fyrst í kvennaflokki var Helga Halldórsdóttir FH á tímanum 42:34 mín., Halla Karen Krist-jánsdóttir Mosó-skokk var í öðru sæti á tímanum 45:41 mín. og Vilborg Þórarinsdóttir

í því þriðja á tímanum 47:30 mín.

Almenn ánægja var meðal keppenda með hlaupaleiðina sem er mjög fjölbreytt og margir þeirra sem voru að hlaupa þetta hlaup í fyrsta sinn ætla að mæta aftur að ári.

Góð þátttaka og gott veður í sögufrægu hlaupi 12. júní

Vel heppnað Álafosshlaup

Sigurvegarar í kvennaflokki ásamt Adda í Álafossbúðinni.

Hljómsveitin Gildran kom fær-andi hendi á Varmárvöll nýlega og færði Sævari Kristinssyni formanni Aftureldingar nýja útgáfu af gamla góða Aftureldingarlaginu. Lagið var tekið upp í nýrri útsetningu og nutu Gildrumenn aðstoðar fjölmargra félagsmann Aftureldingar við upp-töku lagsins.

Meðfylgjandi mynd er tekin þegar Karl Tómasson og Birgir Haraldsson afhentu Sævari formanni geisladisk með Aftureldingarlaginu en Gildran hefur gefið félaginu leyfi til að nota lagið á þeim viðburðum sem hentar.

Kraftur, snerpa, úthald, ending, hérna kemur Afturelding

Aftureldingarlagið komið í nýjan búning

Meistaraflokkur kvenna var meðal þeirra sem lögðu Gildrunni lið.

Kalli og Biggi úr Gildrunni afhenda Sævari formanni Aftureldingar lagið að gjöf.

Tómas

sumar2011

fyrir börn og unglingaNáNari upplýsiNgar um Námskeið á mos.is

SumarnámSkeið

www.mos.is

SumarnámSkeiðTómSTundaSkólanS

Ljósmynda- og stuttmyndanámskeið

Upplýsingar og innritun í s. 695 6694 alla daga.

www.tomstundaskolinn.is

Fimleikar og Fjör í SumarFimleikadeildin heldur grunnnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna í sumar. Skráningar á [email protected]

reiðSkólinn VindhóllReiðskólinn Vindhóll í Mosfellsdal er fyrir öll börn á aldrinum 6-14 ára. Um er að ræða vikunámskeið frá 9-16, boðið er upp á heitan mat í hádeginu. Allar skráningar og nánari upplýsingar veitir Anna Bára í síma 861 4186

BókaSaFn moSFellSBæjar Sumarlestur fyrir börn fædd 2001, 2002 og 2003 hefst 1. júní og stendur til 19. ágúst.

krakka FrjálSarNámskeið fyrir 6 til 8 ára börn. Skráning á [email protected]

og/eða [email protected]. Upplýsingar eru í síma 869 7159

golFnámSkeiðGolfklúbburinn Kjölur verður með nokkur námskeið í sumar.

leikjanámSkeið íTomÍþrótta- og tómstundaskóli Mosfellsbæjar verður með fjögur námskeið í sumar, tvö í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli og tvö í Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Uppl. í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í s: 566 6754. Námskeiðsgjald skal greitt við skráningu.

VinnuSkólimoSFellSBæjarUppl. [email protected]

knaTTSpyrnunámSkeið

aFTureldingarAfturelding verður með námskeið fyrir krakka

fædda 1997-2005. Upplýsingar: Bjarki 698 6621

FrjálSíþróTTanámSkeiðFrjálsíþróttaskólinn er spennandi tækifæri fyrir ungmenni sem vilja reyna sig í fyrsta sinn eða efla sig í frjálsum íþróttum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UMFÍ www.umfi.is og í síma 568 2929

drekaæVinTýriÍ sumar mun Taekwondodeildin standa

fyrir ævintýranámskeiði fyrir börn á öllum

aldri. Skráning á sumarnamskeid@aftur-

eldingtkd.net og frekari upplýsingar um

námskeiðið fást á www.aftureldingtkd.net

æVinTýra- og úTiViST-

arnámSkeið moSVerjaNámskeiðin eru tilvalin fyrir hressa krakka sem

vilja alvöruævintýri í sumar. Skráning fer fram á

heimasíðu Mosverja: www.mosverjar.is

Frekari upplýsingar: Jóhanna Kristín Andrésdóttir

[email protected] og í síma 663 6294

íSlenSk glímaBoðið verður upp á glímunámskeið þrjá

virka daga vikunnar í ágústmánuði.

Nánari upplýsingar Netfang: hlygson@

mmedia.is sími 699-3456.

reiðSkóliheSTamennTarSkráning er hafin í gegnum

netfangið hestamennt@

hestamennt.is og í símum 899

6972 (Berglind) og 897 0160

(Þórhildur)

handBolTaSkóliaFTureldingarHandknattleiksdeild UMFA verður með handboltaskóla 3.-9. ágúst og10.-16. ágúst

Upplýsingar og skráning hjá Sigrúnu Másdóttur Netfang: [email protected]

rauðikroSSRauði krossinn verður með námskeið í sumar, Börn og umhverfi, mannúð og menning. Skráning fer fram á síðunni www.raudikrossinn.is/kjos og á netfanginu [email protected]

SundnámSkeiðHið sívinsæla sundnámskeið Kobba

krókódíls og Hönnu hafmeyju verður

haldið í Varmárlaug fyrir börn fimm

ára (fædd 2005). Nánari upplýsingar í

Íþróttamiðstöðinni að Varmá s. 566 6754

SundnámSkeið Fyrir leikSkólaBörn

Fædd 2005 í lágaFellSlaugNánari upplýsingar eru í síma 895-7675 eða steinunnt@lagafellsskóla.is

hreySTi námSkeiðeldingarEinstaklingsmiðuð þjálfun sem miðar að

auknum styrk, þoli og liðleika og umfram allt

góðri skemmtun.

Fyrir stelpur og stráka 10-13 ára (2001-2004)

Kennt er frá mán. til fim. kl: 10-12

• 27. júni- 7 júli / • 8. ágúst- 18. ágúst.

Verð kr 12.000 kr

Skráning og upplýsingar, Gigja.hronn.

[email protected] og í s: 697-6596

María og Perla Dís ÍslandsmeistararMaría Matthíasdóttir og Perla Dís Bachmann Guðmundsdóttir gerðu sér lítið fyrir á dögunum og urðu Íslandsmeistarar í dansi. Um er að ræða Íslandsmeistaramót Dansíþróttasambands Íslands sem fram fór í Kaplakrika þann 7. maí. Flokkurinn sem stelpurnar kepptu í heitir Börn II AD Latin. Báðar eru þær í Lágafellsskóla og æfa dans að Varmá. Á myndinni eru þær með þjálfara sínum, Svanhildi Sigurð-ardóttur, frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar.

- Íþróttir32

Bjarki og Steini luku UEFA A þjálfaraprófiBjarki Már Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Aftureldingar og Þorsteinn Magnússon þjálfari meistaraflokks karla luku nú nýver-ið svokölluðu UEFA A þjálfaraprófi Knattspyrnusambands Evrópu. A-þjálfaragráða UEFA eru hæstu þjálfararéttindi sem eru í boði á Íslandi og næsthæsta þjálfaragráða sem UEFA viðurkennir. Þeir þjálfar-ar sem ljúka þessu námi hafa leyfi til að þjálfa alla flokka og í öllum deildum á Íslandi. Jafnframt er þjálfaragráðan viðurkennd í öllum löndum sem eiga aðild að UEFA. Allir þjálfarar í knattspyrnudeildinni fara á námskeið hjá KSÍ og sækja sér réttindi til að þjálfa unga iðkendur.

Stórmót Gogga galvaska 1.-3. júlíUndanfarið 21 ár hefur frjáls-íþróttadeild Ungmennafélagsins Aftureldingar haldið sitt árlega frjálsíþróttamót fyrir börn og ung- linga að 14 ára aldri hér í Mosfells-bæ. Mót þetta er betur þekkt undir heitinu Goggi galvaski en þar hefur margt ungt og efnilegt frjálsíþrótta-fólk af öllu landinu stigið sín fyrstu spor í vegferð sem síðar hefur komið því í röð fremsta íþróttafólks þjóðarinnar í þessari íþróttagrein.Mót þessi hafa jafnan staðið yfir síðustu helgi júnímánaðar frá föstu-degi til sunnudags með þátttöku frjálsíþróttafélaga af öllu landinu. Keppt er í algengustu frjálsíþrótta-greinum, þar sem ungt efnilegt frjálsíþróttafólk fær að spreyta sig, auk þess að boðið er upp léttar keppnisgreinar fyrir yngstu þátttak-endurna.Goggi galvaski er rúmlega tvítugur og því fullorðinn. Í ár er því ætlunin að halda veglegt mót helgina 1.–3. júlí í tilefni þessara tímamóta og stefnt að því að fá fleiri félög til að taka þátt í þessu móti.

Frábær árangur KaratedeildarinnarStóru strákarnir í karatedeild Aft-ureldingar kepptu á kumitemóti sportkaratedeildar Fylkis á dögun-um. Þeir stóðu sig frábærlega vel. Þórarinn Jónsson keppti til úrslita en fékk silfrið, Jón Magnús Jónsson lenti í þriðja sæti og Hrafnkell Har-aldsson vann þrjá bardaga, en lenti í fjórða sæti á mótinu. Árangurinn er enn glæsilegri ef tekið er tillit til þess að margir af þeim sem voru að keppa stunda aðeins kumite sem er bardagahlutinn í karateinu, en strákarnir okkar eru jafnvígir á kumite og kata.

RÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]

Ný heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla

cabastjónaskoðun

MOSFELLINGUR12. tbl. 9. árg. fimmtudagur 30. september 2010 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

eign vikunnar

svöluhöfði

www.fastmos.is

586 8080

selja...www.fastmos.is

Handverkstæðið Ásgarður hlýtur jafnréttisviðurkenninguÁsgarður handverkstæði hefur hlotið jafnréttisviðurkenn-

ingu Mofellsbæjar 2010 fyrir að vinna ötullega að jafn-

réttismálum þannig að allir geti tekið þátt í starfseminni á

jafnræðisgrundvelli, óháð kyni, fötlun eða öðru.

Handverkstæðið er staðsett við Álafossveg 22 í Álafosskvos.

Viðurkenningin var veitt á árlegum jafnréttisdegi

Mosfellsbæjar sem haldinn var hátíðlegur þann 17.

september síðastliðinn. Yfirskrift dagsins í ár var „Ungt

fólk og jafnrétti“ og var dagskráin að mestu leyti borin uppi

af unglingum úr félagsmiðstöðinni Bóli og nemendum í

Framhaldsskóla Mosfellsbæjar sem fjölluðu um jafnrétti.

Ásgarður er handverkstæði fyrir fólk með þroskahömlun

og hefur starfað frá árinu 1983 og eru starfsmenn um

þrjátíu talsins.Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var nú haldinn hátíðlegur í

þriðja sinn en dagurinn er fæðingardagur Helgu Magnús-

dóttur sem settist fyrst kvenna í stól oddvita í Mosfellsbæ

fyrir um hálfri öld.

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur föstudaginn 17. september

Hvetur allar konur til að ganga í kvenfélagið

Mosfellingurinn Ingimunda Þórunn Loftsdóttir, formaður kvenfélagsins

16

Mynd/Hilmar

Frá afhendingu jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2010. Kolbrún Þorsteinsdóttir formaður fjölskyldunefndar, Steingrímur D. Guðmunds-

son, Richard Örnuson, Heimir Þór Tryggvason forstöðumaður Ásgarðs, Magni Freyr Ingason og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri.

„...fyrir að vinna ötullega að jafnréttis­málum

þannig að allir geti tekið þátt í s­tarfs­eminni

á jafnræðis­grundvelli, óháð kyni, fötlun eða öðru”

Mosfellingur á netinu

Hjónin Apostol Apostolov eða Posti, og Miglena konan hans, hafa samið við blak-deild Aftureldingar um að þjálfa alla hópa deildarinnar næsta vetur. Þau hjónin, sem eru frá Búlgaríu, hafa búið á Neskaupstað s.l. 15 ár ásamt dætrum sínum tveimur, þeim Kristinu og Velinu, og spilað og þjálf-að blak fyrir austan. Á síðasta keppnistíma-bili varð kvennalið Þróttar Nes. þrefaldur meistari, náði öllum titlum sem í boði voru hjá Blaksambandi Íslands; bikar-, deildar- og Íslandsmeistartitli undir stjórn Posta.

Blakdeild Aftureldingar mun senda kvennalið í allar deildir Íslandsmótsins í haust, en þær eru fjórar alls og er þetta í fyrsta sinn sem Afturelding sendir lið í 1. deild Íslandsmóts BLÍ. Posti mun sjá um þjálfun deildarliðanna og Miglena mun sjá um alla þjálfun barna og unglinga ásamt trimmhópi deildarinnar sem tekur þátt í trimmmótum og öldungamótum BLÍ.

Velina, eldri dóttir Miglenu og Posta, er í háskólanámi í Reykjavík og hefur spil-að með HK undanfarin ár, yngri dóttirin, Kristina er í menntaskóla og hefur spilað blak með Þrótti Nes. gegnum alla yngri flokkana og s.l. 2 ár í meistarflokki. Velina spilar í landsliðinu ásamt móður sinni og er Posti þjálfari þeirra og Kristina er í ung-lingalandsliðinu.

Mikill fengur fyrir blakdeildina„Það er alveg ljóst að það er mikill feng-

ur fyrir blakdeild Aftureldingar og félagið í heild sinni að fá inn svo hæfileikaríkt fólk með svo mikla reynslu. Blakdeild Aftureld-ingar hefur stefnt að því að koma liði í 1. deild til að hafa eitthvað að stefna að fyrir

unglingana okkar í deildinni, því hætta er á því að við missum þau yfir í önnur félög eða að þau hreinlega hætti að æfa ef ekkert er til staðar fyrir þau þegar þau koma í eldri flokkana. Nú rætist sá draumur hvað stúlk-urnar varðar og þá vonandi fylgja strákarnir á eftir,“ segir Gunna Stína formaður deild-arinnar.

Nú þegar er undirbúningur byrjaður og er stærsta verkefnið að fá styrktaraðila, en deildin þarf fjögur til fimm fyrirtæki til að dæmið gangi upp. Að sjálfsögðu er stefnt að því að komast bæði í bikarúrslit og úrslitin um Íslandsmeistartitilinn strax á fyrsta ári félagsins í 1. deild.

Miðnætursund á Jónsmessu

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Föstudaginn 24. júní verður efnt til miðnætursunds í Lágafellslaug.

Opið er frá 21.30-24.00 fyrir krakka 13 ára og eldri. Tónlist og fjör!

Blakdeild Aftureldingar semur við bestu blakara landsins

Blakkonur reyna fyrir sér í 1. deild

Miglena hefur oftar en ekki verið kosin besti blakarinn í efstu deild kvenna.

Kaffi, kökur og nýsmurt brauð

Verið velkomin

Kaffihúsið

á Álafossi

Kaffihúsið

á Álafossi

33Íþróttir -

Þjónusta við mosfellinga

Við erum nú orðin þjónustuaðili fyrir úrVinnslusjóð

þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.

Kenni á bíl, bifhjól eða skellinöðru!

Fáið tilboð, kenni allan daginn Annast einnig ökumat og upprifjun fyrir eldri borgara

Lárus Wöhler löggiltur ökukennari

Er með mótor-hjólahermi, frábært fyrir byrjendur

ÖKuKennsla lárusar gsm 694-7597 - [email protected]

Lára Kristín Pedersen og Telma Þrastar-dóttir knattspyrnukonur úr Aftureldingu voru í U17 ára unglingalandsliði kvenna sem náði þeim frábæra árangri að tryggja sér sæti í 4 liða úrslit á Evrópumótinu í þessum aldurshópi. Er þetta besti árangur íslensks landsliðs hingað til.

Þessum áfanga náði liðið í Póllandi í apríl þegar það spilaði við Englendinga, Svía og Pólverja í milliriðlum og gerði sér lítið fyrir og vann alla leikina. Þar með tryggðu þær sér sæti í 4 liða úrslitunum sem spil-uð verða á Colovray-leikvanginum við höfuð-stöðvar UEFA í Nyon í Sviss í lok júlí. Þar mæta þær Spánverjum í undanúrslitaleik og svo annað hvort Frökkum eða Þjóðverjum í leik um fyrsta eða þriðja sætið.

lykilmenn meistaraflokks síðasta sumarLára Kristín og Telma eru báðar uppaldar í Aft-

ureldingu og voru lykilleikmenn meist-araflokks kvenna síðastliðið sumar, þrátt fyrir ungan aldur þeirra beggja. Telma hefur reyndar fært sig til Stabæk í Noregi en þangað fluttist hún með foreldrum sínum um áramótin síðustu. Telma er framherji og hefur leikið 12 landsleiki og skorað í þeim 5 mörk. Lára Kristín er miðjumaður og hefur leikið 13 lands-leiki og verið fyrirliði í þremur.

Bóel Kristjánsdóttir aðstoðarþjálfariÞess má geta að aðstoðarþjálfari U17 er engin

önnur en Bóel Kristjánsdóttir, þjálfari hjá Aftureld-ingu um árabil, en hún hefur einmitt þjálfað báðar þessar stúlkur megnið af þeirra knattspyrnuferli.

Bóel á því mikið í þessum stelpum sem og mörgum öðrum knattspyrnukonum úr bænum enda hálfgerð „mamma“ kvennaknattspyrnunnar í Mosfellsbæ.

Túnþökusala OddsteinsErum með til sölu gæðatúnþökur, fót-boltagras, golfvallagras, holtagróður,

lyng og gras á opin svæði.

Margra ára reynsla.Sími: 6636666/6637666

Mosfellskar stelpur eiga þátt í besta árangri íslensks landsliðs

Keppa í undanúrslitum evrópumóts U17 í júlí

Bóel Kristjánsdóttir

Lára Kristín er efst til vinstri og Thelma er neðst til hægri á myndinni.

Í maí var haldið beltapróf fyrir iðkendur taek-wondodeildar Aftureldingar. Á hverri önn uppskera iðkendur ánægjuna af miklu striti, svita og oft tár-um. Hver iðkandi þarf að uppfylla þær kröfur sem eru settar fyrir beltið sem hann hyggst ná. Próf-kröfurnar verða erfiðari því lengra sem iðkandinn er kominn og reynir oft meir á trúna á sjálfan sig en líkamlegan styrk. Í þessu prófi voru iðkendur bæði byrjendur og lengra komnir. Ungir og efnilegir krakkar voru að taka sína fyrstu gráðu á meðan aðrir lengra komnir tóku leiðbeinendapróf sem er rautt belti.

Dómararar á heimsmælikvarðaPrófdómarar að þessu sinni voru tveir fyrrver-

andi landsliðsmenn bæði í formi og ólympískum bardaga, þau Magnea Ómarsdóttir og Þorri Birgis-son, ásamt Meisam Rafiei, þreföldum heimsmeist-ara og Norðurlandameistara og þjálfara deildarinn-ar, Jóni Guðmundssyni. Þess má geta að Íran vann heimsmeistaramótið sem fór fram fyrr í mánuðin-um í Kóreu og þeir eru því engir viðvaningar. Allir iðkendur deildarinnar náðu prófinu og á næstu vikum munu þjálfarar fara yfir það sem betur má fara hjá deildinni.

Strit, sviti og stundum tár hjá ungum iðkendum í taekwondo

Beltapróf taekwondodeildarAllir iðkend-urnir stóðust beltaprófið.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ásamt helstu upplýsingum á [email protected]

- Aðsendar greinar34

Nú er rétti tíminn að taka fram hjólið sitt, koma því í gott stand og sleppa að aka um á einkabílnum eins oft og maður getur. Að hjóla er góð hreyfing sem styrkir allan kroppinn. Auk þess er það umhverf-isvænt og sparar talsverðan pening. Bensíndropinn fæst jú ekki gefins.

Það er kominn tími til að bæj-aryfirvöld átti sig á því hve hagkvæmt það er fyrir samfélagið að sem flestir gangi eða hjóli. Minna stress, færri bílar á götunni, minni mengun, minni þörf fyrir bílastæði.

Það er ekki nóg að tala um ágæti hjól-reiða. Það þarf líka að bæta aðstæður fyrir hjólandi fólk. Í Mosfellsbænum hefur margt jákvætt gerst í þeim málum.

En betur má ef duga skal. Til dæmis vantar ennþá almennilegan hjólreiðastíg í Hamrahlíðarskóginn sem er með fallagri

útivistarsvæðum okkar. Sá grýtti malarvegur, sem er merktur inn á útivistarkortið, er stór aukakrók-ur og ekki til þess að gleðja hjól-reiðafólk. Bein tenging úr Mos-fellsbæ í Grafarholtið og Árbæ er ekki heldur til staðar. Og svo vantar víða almennilegt geymslu-svæði fyrir hjólin, sérstaklega hjá

íþróttamannvirkjum og skólum. Þá á ég ekki við litla og beyglaða boga sem skemma gjarðirnar, heldur reiðhjólaskýli eins og svo algengt er að sjá í útlöndum.

Ég sendi hér til gamans mynd frá Var-márskóla og vona að bæjaryfirvöldin leggi til einhverjar fjárhæðir í að bæta ástandið, þannig að hjól barnanna liggi ekki undir skemmdum.

Úrsúla Jünemann

Ársreikningur Mosfellsbæj-ar fyrir árið 2010 hefur nú ver-ið birtur. Samkvæmt honum námu skuldir bæjarins við lána-stofnanir rúmum 6 milljörðum króna um síðustu áramót. Í skýrslu endurskoðenda kemur fram að miðað við óbreyttan rekstur bæjarfélagsins tæki það 32 ár að greiða upp allar langtímaskuldir sveitarfélagsins. Þar kemur einnig fram að mikilvægt sé að ná fram auknum tekjuaf-gangi af rekstri sveitarfélagsins þar sem af-borganir lána verði þungar á næstu árum. Fjárhagsáætlun meirihluta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fyrir árin 2011 til 2014 gerir ráð fyrir umtalsverðum bata í rekstri sveit-arfélagisns. Þessum bata á, samkvæmt áætluninni, að ná með tekjuauka annars vegar og hagræðingaraðgerðum á gjalda-hlið hins vegar. Það er háttur meirihlutans að kallað það hagræðingaraðgerðir sem í daglegu tali er kallað niðurskurður.

Fjárhagslega er Mosfellsbæ þröngur stakkur skorinn. Það er ástæða til að óttast að til að laga fjárhagslega stöðu bæjarins muni núverandi meirihluti bæjarstjórnar grípa til niðurskurðar á útgjöldum þar sem síst skyldi. Mjög margar fjölskyldur í bæjarfélaginu búa við þröngan kost vegna tekjuskerðing-ar á síðustu árum og atvinnuleysis. Á

sama tíma hefur þjónusta við bæjarbúa verið skert, t.d. með niðurskurði á fram-lögum til leik- og grunnskóla bæjarins og minni stuðningi við íþrótta- og tómstunda-starf barna og unglinga. Að mínu mati er ekki verjandi að ganga lengra í niðurskurði á þjónustu við barnafjölskyldur í sveitarfé-laginu. Það er skylda þeirra sem fara með stjórn bæjarfélagsins að standa vörð um velferð fjölskyldnanna og þeirra sem minna mega sín í samfélaginu.

Hanna Bjartmars ArnardóttirSamfylkingin

Niðurskurður má ekki bitna á barnafjölskyldum

Undanfarin ár hefur Mosfellsbær verið rekinn með umtalsverðum halla, unanfari hans er undraverð bjartsýni núverandi meirihluta um fjölgun bæjarbúa. Þennan halla er aðeins hægt að mæta með auknum lántökum sem aftur rýra tekjuaf-gang til framtíðar. Þetta er verulegt áhyggjuefni sem sýnir að meiri-hlutinn hefur litla stjórn á fjármálum bæj-arins. Með því að ganga í sjálfskuldarábyrgð fyrir láni Helgafellsbygginga ehf. gat meiri-hlutinn fegrað bókhaldið um 246 milljónir fyrir kosningar, en halli sveitarfélagsins var 204 milljónir skv. Ársreikningi 2010 en ætti í raun að sýna nærri hálfs milljarðs króna halla. Sjálfskuldarábyrgðin var ólögleg að mati lögfræðings bæjarins en endurskoð-andi bæjarins neitaði að kanna og lagfæra skýrslu sína um þetta lán, Íbúahreyfingin benti honum á að veðsettar lóðir eru og hafa ávallt verið skráðar á Mosfellsbæ og að um eina fasteign er að ræða en ekki margar eins og lesa má í skýrslu endurskoðandans og sú fasteign er einnig er skráð eign Mos-fellsbæjar auk þess sem verðmæti þessara eigna séu verulega ofmetin þó það í sjálfu sér skiptir engu máli þar sem veðin eru í eignum Mosfellsbæjar. Af þessum sökum setti Íbúahreyfingin fyrirvara við undirskrift ársreikningsins.

Meirihlutinn rekur að mörgu leyti óá-byrga fjármálastjórn, dæmið um sjálf-skuldarábyrgðina hér að ofan er ekki eina dæmið um það. Íbúahreyfingin lagði til að samningi um golfskála Kjalar yrði rift þar

sem skálinn yrði ekki byggður, hún lagði einnig til að Kjölur skil-aði fjármunum sem til bygging-arinnar áttu að fara. Tillagan var felld, meirihlutinn vill halda þess-um samningi og greiða skv. hon-um þó vitað er að skálinn verður ekki byggður.

Íbúahreyfingin lagði til að fresta stikun göngustíga sem gerður var samning-ur við skátana um fyrir 5 milljónir króna í ár og fjármagninu varið í störf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ en þó allir fái líklega vinnu sem sækja um verður vinnutími skertur. Bæjar-stjóri sagði að þegar væri búið að vinna fyr-ir þessa fjárhæð en engin eftirfylgni virðist vera með verkinu og er bæjarráðsmað-ur Íbúahreyfingarinnar enn að bíða eftir skýrslu um verkið.

Nú stendur til að skipta starfi forstöðu-manns kynningarmála á milli Mosfells-bæjar og Heilsuklasans, það verður ekki hægt fyrir bæjarfulltrúa að hafa nauðsyn-legt eftirlit f.h. bæjarbúa um hvað er unn-ið fyrir bæinn og hvað ekki en þess utan hefur Íbúahreyfingin talið stöðuna óþarfa sér í lagi þegar tillit er tekið til þess hvernig starfsmaðurinn er nýttur, en staðan hefur verið notuð í pólitískum tilgangi meirihlut-ans, Íbúahreyfingin telur óásættanlegt að bæjarbúar fjármagni áróður stjórnmála-flokka í gegnum starfsmenn bæjarins. (sjá t.d. http://vimeo.com/24865613 )

Jón Jósef BjarnasonBæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.

Hallarekstur Mosfellsbæjar

Hjólreiðar í Mosfellsbænum

Rétt ár er síðan ný umhverf-isnefnd tók til starfa hér í Mos-fellsbæ en í henni sitja, auk und-irritaðs: Örn Jónasson, sem er varaformaður nefndarinnar, Katr-ín Dögg Hilmarsdóttir, Hreiðar Örn Gestsson, Sigrún Pálsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir sem áheyrnarfulltrúi. Aðalstarfsmaður nefndarinnar er Tómas Guðberg Gíslason, umhverfisstjóri Mosfellsbæjar.

Á þessu starfsári hefur umhverfisnefnd haldið níu fundi og fjallað um fjölmörg málefni, þar á meðal sorphirðumál, örygg-ismál leikvalla, samgönguviku, frárennsl-ismál, eyðingu meindýra, mengun, nátt-úruvernd og utanvegaakstur. Nú er vel við hæfi að líta um öxl og drepa á nokkur þeirra mála sem hafa verið á dagskrá nefndarinn-ar á nýliðnum vetri.

UtanvegaaksturÁ fundi sínum í desembermánði fjall-

aði umhverfisnefnd um stíga- og slóða-mál í Mosfellsbæ og samþykkti að hefja „ ... vinnu við kortlagningu stíga og slóða í landi bæjarins, bæði gönguleiðir, reiðvegi og ökuslóða. Verkið verði unnið í samráði við hagsmunaaðila, svo sem hestamenn, landeigendur, Motomos og Slóðavini ... “ Þessi vinna er hafin en hér er um viðamik-inn og flókinn málaflokk að ræða.

Fólkvangur á MosfellsheiðiHugmyndir hafa verið á lofti um að gera

Mosfellsheiði að fólkvangi. 14 fólkvangar eru hérlendis en þeir eru svæði sem ein-stök sveitarfélag kjósa að gera að útivistar-svæði fyrir almenning og annast jafnframt rekstur þeirra. Fólkvangshugmyndin hefur verið rædd í umhverfisnefnd, engar ákvarð-anir verið teknar í þeim efnum en málið er í ákveðnum farvegi innan bæjarkerfisins.

LangihryggurLangihryggur er landsvæði austan Mos-

fellsdals, á milli Leirvogsár og Þingvalla-vegar. Um nokkurt skeið hafa verið uppi hugmyndir um uppgræðslu á þessu svæði í samvinnu við skógræktarfélag og hesta-mannafélag sveitarfélagsins. Í minnisblaði umhverfisstjóra um málið segir: „Sam-starfssamningur við Hestamannafélag-ið Hörð felur í sér að hestamannafélagið

hafi umsjón með uppgræðslu á afmörkuðu svæði með hrossataði, með það að markmiði að náist að umbreyta svæðinu í gróðurríkt svæði þar sem saman fara mögu-leikar til hrossabeitar, skógræktar og útivistar. Um leið mun aukinn gróður mynda skjól og stuðla að minni vindstreng á þessu svæði.

Samsvarandi samstarfssamningur væri gerður við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar varðandi skógrækt á ákveðnum svæðum.“

Hinn 26. apríl sl. voru þessir samningar undirritaðir í votta viðurvist í Kjarna.

MengunarmælingarAð frumkvæði umhverfisnefndar voru á

liðnum vetri gerðar mengunarmælingar í Suðurá og Köldukvísl í Mosfellsdal. Heil-brigðiseftirlit Kjósarsvæðis annaðist þær og segir í niðurstöðum þess: „Til að meta uppsprettur mengunar voru þann 22. mars 2011 tekin saurgerlasýni á nokkrum stöð-um í Köldukvísl og Suðurá ... eru árnar að jafnaði mjög hreinar og engar vísbending-ar um mengun af völdum saurbaktería í Köldukvísl þennan sýnatökudag ... Ráð-gert er að endurtaka þessa rannsókn a.m.k tvisvar á þessu ári.“

Ársfundur Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar er jafn-

framt náttúruverndarnefnd sveitarfélags-ins en slíkar nefndir af öllu landinu halda ársfund sinn á hverju hausti. Síðast var hann haldinn í Borgarnesi og sóttu hann fulltrúar frá umhverfisnefnd Mosfellsbæj-ar. Ákveðið hefur verið að næsti ársfund-ur verði haldin hér í bæ á hausti komanda en fundurinn er jafnframt ársfundur Um-hverfisstofnunar.

Umhverfisviðurkenningar Fyrsta verkefni núverandi umhverfis-

nefndar var að veita umhverfisviðurkenn-ingar Mosfellsbæjar fyrir árið 2010. Veittar voru viðurkenningar fyrir húsagarð, íbúa-götu og til fyrirtækis. Þær eru afhentar á bæjarhátíðinni Í túninu heima í ágústlok svo Mosfellingar hafa eitthvað til að keppa að á þessu sviði nú í sumar.

Bjarki Bjarnason, formaður umhverfisnefnar Mosfellsbæjar.

Umhverfismál

Brúarmannvirki á Gamla Þing­vallaveginum á Mosfellsheiði.

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Leifur Guð-jónssonflottur föstu-dagu náði

grunninum af hjúkrun-arheimilinu í mosó flott vinnusumar framundan....

3. júní

Gestur Valur SvanssonGaman hvað neikvæðu

raddirnar heyrist hátt... En það jákvæða fær ekki að koma fram.... En ánægulegt hvað margir hafa skoðun á fyrsta þættinum.... :)

11. júní

Þórir Gunn-arsson ég fékk silfur á íslandsmóti

með fötluðum í 100metra hlaupi og ég hljóp 100metra á 13.89 í mót-vindi og hann sem fékk gullið hann hljóp á 13.88 100 metra hlaupið

11. júní

Ragnar SverrissonFlottur dagur búinn að

hlaupa í Álafosshlaupinu 9 km á 42 mín og í gær fór ég 3 tinda 19 km á 2.08. er bara nokkuð sáttur.

12. júní

Ólína Kristín Margeirs-dottir Passið upp á

gaskútana ykkar fyrir utan húsin....Var að horfa upp á einum stolið beint fyrir framan augun á mér......

12. júní

Erna Björg Baldurs-dóttir Þá eru sjálf-

boðastarfi okkar hjóna lokið þessa helgi sjötinda hlaupið í gær hjá Mosverj-um og Álafosshlaupið í dag hjá Frjálsíþróttadeild Aftureldingu. Þvílíkur dugnaður í öllum þessum hlaupurum. Nokkrir sem hlupu alla sjötindana sögðu að þetta væri skemtilegasta hlaup í heim. 12. júní

Gerið verðsamanburð.Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040

Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði

fyrir hunda og ketti.

35Þjónusta við Mosfellinga -

Þjónustu-auglýsingí mosfellingi

kr. 5.000 + vsk.*

nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm

*Miðast við 5 birtingar eða fleiri - [email protected]

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Bílskúrar • svalir • BaðherBergi • stofur • eldhús • verslanir • iðnaðarhúsnæði

verslunina

Steinteppi& epoxy gólfefni

eldhúsið stigann

sími 864 6600 | www.steinteppi.is | [email protected]

stofan eldhúsiðeldhúsið stigannvinnustaðurinn

aMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

f

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

GluggarÚtihurðir

Sérsmíði...í réttum gæðum

Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787www.gkgluggar.is | [email protected]

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á [email protected]

EftirlætiseftirréturrinnVilborg Jónsdóttir starfsmaður Aftureldingar gefur okkur góða uppskrift af eftirrétti sem hún notar gjarnan í matarboðum.

1 poki Odense marsipan (appelsínugulur poki: „Kransekagemasse“)100 gr. suðusúkkulaði1 peli rjómilíkjör: Grand eða annar góður drykkurjarðarberdökk vínberbananarkiwi

Setjið tvö lög af bökunar-pappír á plötu, teiknið hring eftir kökuformi (ekki ofstóran). Fletjið marsipanið út á pappírinn (setjið smá

vatn á fingurna áður svo auðveldara sé að dreifa) og gerið smá brúnir á marsipanið.Bakið í 8-10 mín. (ekki of lengi) í miðjum ofni við 240°C. Suðusúkkul-aðið er brætt og smurt á botninn. Bananinn er settur á botninn og síðan þeyttur rjóminn með smá Grand út í. Loks er restin af ávöxtunum sett yfir. Flott að geyma smá af súkkulaðinu og dreifa yfir í lokin.Gott að útbúa kökuna nokkrum tímum áður en hún er borin fram.

Njótið!

hvað er að gerast?

Ég er að velta því fyrir mér hvað sé

nú eiginlega að mér, þegar við horfum

á fréttir eða kveikjum á tölvunni þá

er það fyrsta sem blasir við manni

eru fréttir af hörmungum heimsins.

„Tugir drepnir í mótmælum“, „margir

fórust, þar á meðal börn“ eru dæmi

um fyrirsagnir í fréttum undafarnar

vikur og daga. Ég er hættur að kippa

mér upp við svona fréttir og fyrirsagn-

ir, hér áður fyrr leið mér illa og fékk

sting í magann þegar ég las um þessar

hörmungar en nú er einsog mér sé

skítsama, hvað er að gerast með mig?

Ég er orðinn ónæmur fyrir svona

fréttum því ég er búinn að lesa og

heyra allt of margar svona daprar

fréttir. Ég les um aurskriður og að tug-

ir manns sé saknað og hvað geri ég?

Ég athuga með veðrið, þetta er ekki

eðlilegt og ég er farinn að hafa miklar

áhyggjur hvað þetta snertir mig lítið.

En eru fleiri svona? Já mér sýnist

það. Í fréttum um daginn voru tugir

drepnir í mótmælum í arabaheimin-

um sem telst nú ekki til frétta lengur

miðað við áhugann og lesturinn,

heldur var mest lesið hvað dömurnar í

„10 árum yngri á 10 vikum“ eru búnar

að léttast mikið. Einnig var stórfrétt

um afleiðingar kjarnorkuslyssins í

Japan, en hvað haldið þið að hafi verið

mest lesna frétt þann daginn?? Jú

hvort David Beckham væri búinn að fá

sér tatto á typpið. Já typpið á Beck-

ham virðist hafa meira vægi í augum

okkar Íslendinga en náttúruhamfarir

og hungursneyð ef marka má mbl.is.

ekki það að það sé nokkuð athugavert

við það að velta fyrir sér ástandi typp-

isins á manni sem spilar knattspyrnu

í Bandaríkjunum en að það skuli vera

svona vinsælt lesefni hefði mér aldrei

dottið í hug.

högni snær

- Heyrst hefur...36

Vilborg skorar á Hrönn Björnsdóttur að deila með okkur uppskrift í næsta blaði

Hafmeyjar er sönghópur sem varð til í Lágafellssundlauginni fyrir um það bil 2 árum. „Í kaffispjallinu eftir eina sundlaug-arferðina kom í ljós að þessar hressu konur sem ég hitti í lauginni voru að syngja í öll-um kórunum sem eru hér starfandi. Sumar í tveim eða fleiri svo að ég bað þær að koma með mér að syngja fyrir smá líknarstarf, segir Hjördís Geirsdóttir söngkona. „Þær slógu til og við höfum verið að syngja sam-an af og til síðan og núna síðast á dagvistun fyrir minnissjúka í Hafnarfirði.,

Eitthvað varð barnið að heita og þar sem við komum syndandi úr djúpinu þá varð nafnið Hafmeyjar auðvitað nærtækast.

Sungið á laugarbarminumEn nú ætlum við að syngja fyrir sund-

laugargesti sunnudaginn 19. júní kl. 15. Þá mæti ég með gítarinn og Hafmeyjarnar með mér og við syngjum nokkur lög fyrir og með sundlaugargestum, því auðvitað mega allir syngja með.

Pétur Guðmundaaon sundlaugarreddari er sérlegur heiðursgestur okkar þar sem hann og hans fólk sér um að heiti potturinn sé í lagi og kaffið klárt þegar við þurfum að spá í bolla og spekulera um lífsins gang og nauðsynjar,“ segir Hjördís hress og hlakk-ar til að sjá sem flesta í Lágafellslauginni á sunnudaginn.

Sönghópur með Hjördísi Geirs í fararbroddi gleður gesti

Hafmeyjarnar syngja á sundlaugarbakkanum

Hafmeyjarnar verða í Lága­fellslaug á sunnudaginn.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­

gerast?Ég er að velta því fyrir mér hvað sé

nú eiginlega að mér, þegar við horfum

„Tugir drepnir í mótmælum“, „margir

mér upp við svona fréttir og fyrirsagn-

sting í magann þegar ég las um þessar

skítsama, hvað er að gerast með mig?

fréttir. Ég les um aurskriður og að tug-

eðlilegt og ég er farinn að hafa miklar

heldur var mest lesið hvað dömurnar í

„10 árum yngri á 10 vikum“ eru búnar

Japan, en hvað haldið þið að hafi verið

hvort David Beckham væri búinn að fá

okkar Íslendinga en náttúruhamfarir

og hungursneyð ef marka má mbl.is.

ekki það að það sé nokkuð athugavert -

isins á manni sem spilar knattspyrnu

í Bandaríkjunum en að það skuli vera

svona vinsælt lesefni hefði mér aldrei

Þjónusta við mosfellinga smáauglýsingar

Húsnæði óskastÓskum eftir 4 herbergja íbúð eða húsi í Mosfells-bæ til langtímaleigu frá 1. ágúst eða september. Uppl. í síma 660-3830.

Leiguhúsnæði óskastFjögurra manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herbergja leiguhúsnæði á rólegum stað í Mosfellsbæ. Traustar greiðslur. Helga s. 865-9595.

Hestamenn athugið Mig vantar skika/lítið hólf helst nálægt Reykjalundi (skoða samt allt) fyrir 2 hross í sumar. Gott væri ef hólfið væri ekki minna en 2 hektarar. Upplýsing-ar í síma 8471478 María.

Íbúð óskast til leiguVið erum par með lítið barn og okkur vantaríbúð til leigu á Lága-fellsskólasvæðinu, helst 3 hebergja. Skilvísum greiðslum heitið og það er hægt að fá meðmæli.Agnes s: 866-9986

Íbúð til leigu Til leigu er fjögurra her-bergja íbúð á þriðju hæð í Klapparhlíð. Íbúðin er laus 15. júlí og leigist til eins árs. Áhugasamir vinsaml. sendið tölvupóst á[email protected].

4ra herb. íbúð óskastPar með 2 börn óskar eftir 4ra herbergja íbúð til leigu í Mosfellsbæ.Erum reyklaus og reglu-söm. Sími: 8997521.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga Sendist á netfangið:[email protected]

verslum í heimabyggð

Góðir Menn ehf

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir• endurnýjun á raflögnum• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 6.30 - 21.30

Helgar: 8 - 19

VarmárlaugMán.-fös.: kl. 6.30-20.

Lau.: kl. 9 - 17. Sun.: kl. 9-15

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

37Þjónusta við Mosfellinga - 37Þjónusta við Mosfellinga -

Þegar góða veislu gjöra skal...

KJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

WWW.ALAFOSS.IS

Á L A F O S SVerslun, Álafossvegi 23

ÖkukennslaGylfa GuðjónssonarSími: 696 0042

Sá flottasti í bænum

Kaffi - og kökuhlaðborð á þjóðhátíðardaginn kl. 14 - 17.

1.200 kr fyrir fullorðna600 kr fyrir börn.

MOSFELLINGURkemur næst

18. ágústSkilafreStur fyrir efni

og auglýSingar er til hádegiS 15. ágúSt

Dúettinn Hljómur á HellisHólum um verslunarmannaHelgina

17. júníkaffihlaðborð

knattspyrnudeildar Aftureldingar í Hlégarði

MOSFELLINGURer á...

Lokapartý hjásúperformi sigrúnar

súper

- Hverjir voru hvar?38

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected]

Opið virka daga frá kl. 9-18 • NetfaNg: [email protected] • www.berg.is • berg fasteigNasala stOfNuð 1989

pétur péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047 588 55 30

Þjónusta við Mosfellinga í 22 ár

Háholt 14, 2. hæð

Glæslileg efri sérhæð auk bílskúrs. Samtals 183 fm. 4 svefnherbergi. Arin í stofu. Falleg lóð, hellulögð bílastæði. Hús í topp viðhaldi.

V. 37,2 m.

Hagaland

Fallegt 286 fm. parhús á tveimur hæðum við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Góð staðsetning i lokaðri götu, flott útsýni. 2 baðherbergi og 4 svefnherbergi. Gólfefni vantar.

KvíslartungaErum með til sölu 5 íbúða raðhúsalengju við Laxatungu í Leirvogstunguhverfi. Stærð húsana er 245 fm. Áhvílandi Íbúðalánsjóður kr. 21 m. vextir 4,6% Húsin eru 244 fm. á tveimur hæðum.

V. 29,8 m.

Laxatunga

Glæsileg, 122 fm. íbúð á fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli við Tröllateig. Vönduð gólfefni og innréttingar. Lyfta í húsi. Bílageymsla. Falleg lóð og umhverfi.

V. 24,0 m.

Tröllateigur

Glæsilegt 70,7 fm. sumarhús auk 15,2 fm. gestahúss, samtals 85,9 fm. Flottur garður með heitum potti, sólpöllum og miklum gróðri. Tré og runnar. Flott leiksvæði fyrir börnin og frábær aðstaða. Húsið stendur í nágrenni Dælisár í Kjós.

Sumarhús í Kjós

Flott 90 fm. endaraðhús með fallegum garði. 2 svefnherbergi. Góð stofa með útgengi í nýlegan sólskála. Góður garður. Laus fljótlega.

V. 22,5 m.

Víðiteigur236,7 fm. einbýli á flottum stað neðst í lokaðri götu, 4 góð svefnherbergi. Stór 30 fm. sólstofa með heitum potti. 2 baðherbergi, nýlega endurnýjuð. Stór og fallegur garður. hellulagt bílaplan með snjóbræðslu. V. 46,9 m.

Arkarholt

Mjög vandað og vel staðsett 70 fm. 10 hesta hús á flottum stað í Mosfellsbæ. Allt nýlega endurnýjaðog gott gerði. Eign fyrir vandláta.

V. 13,9 m.

Blesabakki

586 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

Flugumýri 16ds. 577-1377896-9497

www.retthjajoa.is

www.retthjajoa.is

Um 1700 konur hlupu í kvennahlaupinu í Mosfellsbæ sem fram fór laugardaginn 4. júní. 1665 konur hlupu að Varmá og 35 eldri konur tóku þátt á Hlaðhömrum.

metþátttaka í kvennahlaupi

MiKiL SALAVAnTAr eignirVerðmetum strax án kostnaðar

Háholti - Mosfellsbæsími: 571-5671

Mynd/AnnaÓlöf

OpiðMáN-fös

kl. 12-18

laugardagakl.11-16