5. stutt- flutningur á próteinum inn í kjarna: seinni mynd líklega óþarfi

Post on 15-Jan-2016

69 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

5. stutt- flutningur á próteinum inn í kjarna: Seinni mynd líklega óþarfi. NLS á flutningsvöru (“cargo”) tengist innflutningsferju (importin)  fer inn um kjarnahjúpsgöng. Inni í kjarna losnar flultningsvaran losnar frá ferjunni sem er flutt út aftur. Útflutningur verkar eins bara - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

5. stutt- flutningur á próteinum inn í kjarna:

Seinni mynd líklega óþarfi

NLS á flutningsvöru (“cargo”) tengist innflutningsferju (importin) fer inn um kjarnahjúpsgöng. Inni í kjarna losnar flultningsvaran losnar frá ferjunni sem er flutt út aftur.

Útflutningur verkar eins bara í hina áttina

Stýrt af Ran GTP/GDP:

Lágt Ran GTP: Há sækni importins í varning

Hátt Ran GTP: Há sækni exportins í varning

Inn- og útflutningur drifinn af misvægi á RanGTP milli kjarna og umfrymis. Misvæginu viðhaldið með stýriþáttum sem eru misdreifðir.

1) Regulator of chromosome condensation 12) GEF (Guanine Exchange factor)

GAP = GTPase activatingprotein

11. Stutt - Mynd af viðtakastýrðri innfrumun: fyrirlestur um endocytosis, set inn glærur úr fyrirlestri

Viðtakastýrð innfrumun:Algeng leið til innbyrðingar á nauðsynlegum efnum í frumur:

• LDL (Low-density lipoprotein): flytur kólesteról• Transferrin: flytur járn

• Viðtakastýrð innfrumun– Hjúpaðar dældir og bólur: Clathrin– Losun farms og endurnýting himnu– Tvö dæmi: innbyrðing járns og LDL– Hugsanleg önnur hlutverk en innbyrðing– Aðrar leiðir

Viðtakastýrð innfrumun:Gerist með clathrinhjúpuðum dældum:

Hjúpurinn gerður úr:1. Clathrin grind: raðast

sjálfkrafa í körfu2. AP2 millistykki sem beinir

körfunni að frumuhimnunni

3. Dynamin: GTP-asi sem klípur bóluna frá himnunni

AP2: Tengiliður milli himnu og clathrins

AP2 tengistPI – tvífosfati*Í frumuhimnu og öðlast við það sækni í himnuprótein sem á að flytja í bólu

*Ekki í innri himnum

Epsin sveigir himnuna niður í dæld:

Binding AP2 við fosfatíðínósítól-2-fosfat eykur sækni þess í viðtaka

Eftir fyrstu tengingu (1) þéttast innfrumunarsameindirnar og mynda líklega hlaupkennt lag (2). Clathrin karfan virðist halda utan um dældina/bóluna fremur en að valda myndun hennar (3).

Hreyfiprótein hjálpa til við að klípa bóluna frá

Bólan afhjúpast um leið og hún er komin inn fyrir

Bóla losnar úr hjúpnum

Efir innkomu renna bólur saman við aðrar sem fyrir eru, færast innar, þar súrnar innihaldið. Bólur skila sér til baka

stutta leið

eða langa.

Endurnýting himnu

Innbyrt efni losnar frá viðtaka við vaxandi sýrustig, mismunandi fyrir hvern viðtaka

LDL losnar frá við pH 6, viðtakinn skilar sér aftur á yfirborðið

Járn losnar frá ferjunni (transferrin) sem fylgir viðtakanum til baka á yfirborðið

Losun innihalds

LDL ögnin flytur frumunum kólesteról

Tengist LDL viðtaka

Erfðagallar í ferjum eða viðtökum: Kólesteról safnast fyrir í blóði: Fituskellur Æðakölkun

Hringrásinni er stýrt með litlum stýrisameindum, cýclinum, sem ræsa cýclinháða kínasa (Cdk)

Lýsið skriði frumu eftir yfirborði (með teikningu) og nefnið hvaða GTP rofar koma við sögu.

Fyrsta myndin aðalatriði, hinar fínar til hliðsjónar

14 stutt

Breytingar á actini við frumuskrið stjórnast af GTP rofum:

•Rho: þanþræðir dragast saman (gegnum ROCK -> virkjar Myosin) •Cdc42: Filopodia: “hnusað af umhverfinu”•Rac: Lamellipodia framskrið (Arp2/3) og myndun nýrra snertipunkta

Rho

Rac

Filopidia: Cdc42

Stjórn með GTP/GDP hlutfalli: Mikilvægi staðsetningar próteina sem stýra þvíÖrpíplur eiga þátt í að stýra þessari staðsetningu

Þegar örpíplur brotna losnar GEF (guanine nucleotide exchange factor) sem beinir GTP að Rho

Örvandi þættir fyrir Rac –> koma með +TIP

Til þess að fruma geti skriðið stefnubundið mega Rac og Rho ekki vera virkir samtímis á sama stað

Rho heldur Rac virkni og

actin-netmyndum í skefjum

17. Stutt - Teiknið grunnhimnu með helstu sameindunum sem mynda uppistöðu hennar. Nefnið dæmi um sjúkdóma sem tengjast truflun í starfsemi grunnhimnu.

Mynd sem notuð í svörunum frekar steikt, erfitt að teikna þetta skiljanlega upp, spurning með að reyna að teikna e-ð eftir lýsingunni á byggingu basal membrane

Laminin:bindistaðir

fyrir collagen IV

Próteóglýkön(perlecan)

Frumuyfirborð(m.a. integrin)

(> 1 leið til þess)

22. stutt- Sýnið með teikningu muninn á collageni I og collageni IV.

Frekar bjánaleg spurning, þetta eru bara skaraðir þræðir vs. Þræði sem mynda netlaga strúktúr, veit ekki meir. Fann þessar myndir á netinu þar sem Hilmar var ekki með neitt almennilegt

24. stutt- Sýnið með teikningu gerð laminins og bendið á tengistaði.

Laminin er grunnhimnuprótein Hefur áhrif á frumuskrið, frumusérhæfingu, frumudauða o.fl.

β gα

3 fjölpeptíðkeðjur ( , ,a b g)Vefja sig saman í „kross“

Laminin:bindistaðir

fyrir collagen IV

Próteóglýkön(perlecan)

Frumuyfirborð(m.a. integrin)

(> 1 leið til þess)

Laminin tengjast öðrum sameindum í grunnhimnunni og innbyrðis í net

4 leiðir til að tengja laminin við frumuhimnu

25. stutt- Sýnið með teikningu gerð fibronectins og bendið á tengistaði.

Mynd úr svörunum, sá hana ekki í fyrirlestrum samt

Fibronectin hefur viðeigandi bindistaði:

Við collagen frumur og próteóglýkön á frumuyfirborði

Fibronectin Myndar tvenndmeð disulfíðtengi á C-enda

Fibronectin - á tvennskonar formi:

Uppleyst hringast það upp (A). Við tengingu við frumur tognar á því (B) og myndar tvenndir tengdar á N-enda (C).

Fibronectin tengist í þræði eftir tengingu við frumuyfirborð:Tengjast viðtökum af integrin fjölskyldunni

fleiri tengisvæði koma í ljós

30. Stutt – Skematísk mynd af frumuskiptingahringnum, merkja

inn skiptingar í fasa og hvar eftirlitsstöðvar eru

Frumuhringurinn: Lýsir hringrás frumna sem eru í endurnýjun, frá einni skiptingu til annarrar.Hvað verður um dæturnar ?: Hjá stofnfrumum heldur önnur áfram í hringrásinni en hin þroskast og sérhæfist.

Við eftirlitsstöðvar er staldrað við og kannað hvort allt er í lagi og til reiðu. Ef ekki:Staldrað við og lagfært

EÐA stýrður frumudauði

34. Stutt – Teiknið meginþættina sem leiða til stýrðs frumudauða (apoptósu).

Fyrstu tvær úr gömlu svörunum, neðri tvær úr glærum

Boð um stýrðan frumudauða geta komið að utan eða að innan (t.d. skaði á erfðaefni) og er þá miðlað með

opnun á göngum í hvatberahimnu sem veldur losun á cýtókróm C í umfrymið

Ytri leið Innri leið

Upphaf - initiation

top related