h álskirtlataka - Ábendingar

Post on 24-Feb-2016

78 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

H álskirtlataka - Ábendingar. Kristj án Óli Jónsson. H álskirtlar. Lateralt í oropharynx Hluti af Waldeyer’s hringnum Vaxa gjarnan niður í hypopharynx Geta l íka vaxið upp í nasopharynx. H álskirtlar. Einungis efferent sogæðar Drenera til superior deep cervical /jugular hálseitla - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

KRISTJÁN ÓLI JÓNSSON

Hálskirtlataka - Ábendingar

Hálskirtlar

Lateralt í oropharynxHluti af Waldeyer’s

hringnumVaxa gjarnan niður í

hypopharynxGeta líka vaxið upp í

nasopharynx

Hálskirtlar

Einungis efferent sogæðar

Drenera til superior deep cervical/jugular hálseitla

10-30 djúpar crypturTaka sýni úr kokiAntigen processing

squamous epitheliumUndirliggjandi B-og T-

frumur

Hálskirtlar

Hypertrophy í kjölfar sýkinga Stasis í cryptum:

CryptitisGeta valdið stíflu

Kæfisvefn Nefmælgi

Klassískur pathogen Group A Streptococcus Mýmargir aðrir

Vandamál sem vex af manni

Hálskirtlataka

Afar algeng aðgerð 500.000 á ári í BNA

Fer fækkandiÁbendingar hafa verið talsvert deilumál

Skortur á evidenceÁhrif á ónæmiskerfi

IgG, IgM & IgA virðast lækka lítillega Virðist ekki hafa clinically significant áhrif á

sýkingarhættu

AAO-HNS guidelines 2000

Ekki gerður greinarmunur á börnum og fullorðnumHálskirtlataka ef eitt af eftirfarandi:

Þrjár eða fleiri hálsbólgur á ári þrátt fyrir lyfjameðferð Tonsillar hypertrophy sem veldur vaxtartruflun í munni/andliti Tonsillar hypertrophy sem veldur efri loftvega stíflu/slæmri

dysphagiu/ kæfisvefn/ hjarta fylgikvillum Peritonsillar abscess sem svarar ekki lyfjameðferð/dreneringu Viðvarandi vont bragð í munni/halitosis vegna krónísks

tonsillitis sem svarar ekki lyfjagjöf Krónískur/endurtekinn tonsillitis tengdur beraástandi á

streptococcus sem svarar ekki lyfjameðferð Asymmetrísk hypertrophy álitin vera illkynja sjúkdómur

Stífla í öndunarvegi

Algengasta ábending í börnumAlgjör ábending fyrir aðgerð:

Kæfisvefn skv. sögu/skoðun eða polysomnography Cor pulmonale Aðrar ábendingar vafasamar

Metaanalýsa eftir Brietzke et al. 355 börn með:

>110 apneur á klst. <90% SO2

82,9% árangur í að normalisera PSG

Endurteknar hálsbólgur

Algengasta ábending í fullorðnumCochrane meta-analýsa

Hálskirtlataka fækkar dögum af hálsbólgu hjá börnum Áhrifin eru meiri hjá þeim börnum sem þjást af verri

köstum Í sjúkling með meðalslæman sjúkdóm skipt á 22

dögum fyrir 17 af hálsverkjum Kostur að skipta einu fyrirsjánlegu verkjakasti fyrir

ófyrirsjáanleg Samt mörg börn sem skána af sjálfu sér

Endurteknar hálsbólgur

Ábendingar fyrir aðgerð: Hálsbólga vegna tonsillitis Heftandi hálsbólga - 7 köst á 1 ári - 5 köst á 2 árum - 3 köst á 3 árum

Scottish Intercollegiate Guidelines Network, apríl 2010

Vafaábendingar

Krónísk hálskirtlabólga Lítill evidence Getur átt rétt á sér ef önnur meðferð skilar engu Beta-lactamasa þolin sýklalyf

Peritonsillar abscess Lítill evidence Spectrum frá stöku atviki í ungling yfir í endurtekið

vandamál í yngri börnum Taka ef þarf hvort eð er að svæfa?

Vafaábendingar

Halitosis Lítill evidence

Dysphagia Stækkaðir kirtlar geta hindrað lokun á mjúkgóm Getur átt rétt á sér, sérstaklega ef vanþrif

Streptococca berar 5-40% fólks berar Fjarlægja kirtla ef ekki tekst að uppræta og saga um

rheumatic fever/gauklabólgur í fjölskyldu? Takmarkaður evidence

Vafaábendingar

Blæðingar frá hálskirtlum Venjulega unnt að brenna fyrir Taka ef ekki gengur að brenna?

Periodic fever with aphthous stomatitis, pharyngitis and adenitis (PFAPA syndrome) Arfgengur sjálfsofnæmissjúkdómur Köst af hita í 3-6 daga, apthous ulcer og

adenopathy/pharyngitis Benign sjúkdómur Evidence fyrir minnkuðum köstum

Vafaábendingar

IgA nephropathy Hálskirtlataka minnkar IgA í sermi Takmarkaður evidence en virðist geta hægt á

sjúkdómsgang til lengri tímaGuttate psoriasis

Streptococcal superantigen kenning í meinmyndun Evidence lítill fyrir sýklalyfjagjöf Evidence enginn fyrir hálskirtlatöku (cochrane)

Niðurstaða?

Í fjarveru absolute ábendinga er gjarnan mælt með persónulegri nálgun fyrir hvern sjúkling

TAKK FYRIR

top related