nagladekk heimild til gjaldtÖku€¦ · undirmarkmið áætlunar um loftgæði á íslandi til 12...

Post on 03-Jun-2020

3 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

GJALDTAKA NAGLADEKKJA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

FUNDUR 4. APRÍL 2019

NAGLADEKK

– HEIMILD TIL GJALDTÖKU

Með því að heimila gjaldtöku af notkun negldra

hjólbarða í þéttbýli má gera ráð fyrir að notkun þeirra

dragist saman og þá vinnast a.m.k. sex atriði1:

1. Minna slit á götum, sérstaklega á malbiki.

2. Minna svifryk.

3. Minni kostnaður við hreinsun gatna, niðurfalla

og gangstétta.

4. Minni eyðsla eldsneytis.

5. Minni hávaði af umferð næst vegi.

6. Betra andrúmsloft sem leiðir af sér bætt

heilsufar almennings.

1 Umhverfisráðuneytið og samgönguráðuneytið, Mótvægisaðgerðir

gegn svifryki: Aðgerðir gegn sóti frá díselvélum og malbiksögnum frá

nagladekkjum (Samgönguráðuneytið, 2007).

„Stór hluti eða yfir 80% af svifrykinu stafar af bílaumferð þar sem

stærsti hlutinn kemur frá malbiki.

Eftirfarandi niðurstöður fengust: Malbik 48.8%, sót 31,2%,

jarðvegur 7,7%, bremsur 1,6% og salt 3,9%.

Full ástæða er til að leita áfram leiða til að takmarka malbiksslit þar

sem malbik inniheldur mörg heilsuspillandi efni.“ (2017, Efla)

Talningarstaðir eru:

– Mjóddin

– Kringlan

– Miðbær við höfnina

– Háskóli Íslands við Háskólabíó

top related