sólarveisla á suðurholti

Post on 28-Jul-2016

238 Views

Category:

Documents

9 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Sólarveisla á Suðurholti Mánudagur 25. apríl 2016

Snillingarnir á Suðurholti voru með sólarveislu í dag

Þau eru búin að vinna hörðum höndum að því safna brosum á sólina til að komast í strætóferð

Til að fá bros fyrir sólina okkar þurfa börnin að fara eftir SMT reglunum, eins og að fara

eftir fyrirmælum og nota inniröddina

Við stoppuðum á leikvelli á leiðinni

Við tókum með okkur nesti

Ekki skemmdi fyrir að það var glampandi sól allan tímann

Krakkarnir á Suðurholti stóðu sig ótrúlega vel í ferðinni og voru til

fyrirmyndar

top related