verðmæti vatnsréttinda og íslenskra...

Post on 06-Sep-2018

219 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Málsstofa Umhverfis- og byggingarverkfræðiskorarVerkfræðideild Háskóla Íslands

27 september 200727. september, 2007

Verðmæti vatnsréttinda og íslenskra k ðli dorkuauðlinda

Egill Benedikt Hreinsson

Verkfræðideild Háskóla Íslands,,

Reykjavík, Iceland(Uppfært og endurunnið, janúar 2008)

1

Efni fyrirlestrarEfni fyrirlestrar

• Í erindinu verður fjallað um verðmætamat vatnsréttinda þ.e. vatnsorkuauðlinda en einnig jarðvarmaauðlinda með hliðsjón af íslenska orkuumhverfinuaf íslenska orkuumhverfinu.

• Fjallað verður um notkun hugtaksins auðlindarentu við slíkt hagrænt mat á virði auðlindanna sjálfrag j

• Teknar saman nokkrar almennar viðmiðanir sem hentað geta við meginþætti slíks verðmætamats.

• Sett verða fram dæmi og gróft töluleg tilraunamat byggt á upplýsingum úr Rammaáætlun (1. áfangi)á kostnaði virkjanlegs vatnsafls og jarðvarma.virkjanlegs vatnsafls og jarðvarma.

• Ekki fjallað sérstaklega um áhrif umhverfis eða “vistvænnar orku” sem getur haft veruleg áhrif á framtíðarverðmæti

2

orkulinda

Auðlindarenta (sem “nettó” ábati, þ.e. markaðsvirði afurðar - kostnaður)

• Auðlinda-renta (verðmæti

• Virði afurðar eða raforkunnar á

• Kostnaður við nýtingu með (

virkjunar-réttinda

= markaði (eða kostnaður

–ý g

viðkomandi mannvirki /

og/eða orkulinda)

viðmiðunarkosta) virkjun )

3

Auðlindarentan er í grundvallaratriðum hæsta gildi sem ofangreint mat gefur !!

Hugtakið auðlindarentaHugtakið auðlindarenta

• Enska: Resource rent, economic rent, scarcity rentrent

• Vel þekkt úr hagfræði (D. Ricardo, 1817)• S ið ú f á i i á ð i• Sprottið út frá greiningu á verðmæti

landbúnaðarlands nálægt borgum og þéttbýli, þ h f h f ið á k ð iðþegar horft hefur verið á markaðstorgið og flutningskostnað afurðar þangað

• Hefur verið fjallað ítarlega um hugtakið, t.d. í skýrslu Auðlindanefndar (2000)

4

ý ( )

Náttúruauðlindir/orkulindirNáttúruauðlindir/orkulindir

• Almennar “hefðbundnar” náttúruauðlindir–Olía, vinnsluleyfi–Málmar, námuréttindiMálmar, námuréttindi–Land, byggingarréttur

• O k li di• Orkulindir–Vatnsafl, virkjunarréttindi–Jarðhitaréttindi, jarðhitaauðlindir

5

Vatnsréttindi/fallréttindiVatnsréttindi/fallréttindi

• Íslenskar orkuauðlindir (Vatnsréttindi/jarðhitaréttindi) eru verðmætar !! Eða hvað?

• Áður: opinber þjónusta á kostnaðarverði + . Nú: markaður!• Hver eru verðmætin? Verðmæti fyrir hvern?Hver eru verðmætin? Verðmæti fyrir hvern?

– Eigandi auðlindar– Orkunotandi– Virkjunaraðili– Auðlindasjóður

• Nýtingarréttur orku í vatni án notkunar vatnsins sjálf (non-consumptive use).

6

– Fallréttindi/Vatnsréttindi

Umfang orkulinda Íslands og nýting þeirra 2005 og 2010

2010

50TWh/year 100%

2010

16 TWh/year

40 2005Geothermal Energy intensive

308.5 TWh/year

79%

industry

32%20

16 65%

Hydro Energy intensive industry

10

32%

17%8.5

65%

General market General market

7035% 21%

General marketHeimild: Landsvirkjun/Þorsteinn Hilmarsson

• Kostnaðaruppbygging orkulinda og auðlinda

• Sumir nýtingarstaðir eru ódýrir, þ.e. kostnaður við ýti tiltöl lnýtingu er tiltölulega

lágur• Aðrir nýtingarstaðir eru• Aðrir nýtingarstaðir eru

dýrir, þ.e. kostnaður við nýtingu er tiltölulega hárý g g

• Hér er raðað eftir kostnaði (sbr. T.d.

8Mynd: Loftur Þorsteinsson, VST

olíulindir)

Vaxandi orkukostnaður virkjunarraðar og auðlindarenta hennar

Orkuverð(kr/kWst)

A ðli d t i kj

Markaðsverð eðaviðmiðunarverð

Auðlindarenta virkjunarnr. 1 (óskattlögð) Dýrari

og óhagkvæmarihluti auðlindar

Auðlindarenta virkjunarnr 1 (skattlögð)

Kostnaðarferill

Kostnaðarverðvirkjunar nr 1

Kostnaður

nr. 1 (skattlögð)

Fjármagnskostnaður, þ.e. "eðlilegurarður eða renta" fjárfestinga í virkjun nr 1

Virkjun Virkjun Virkjun

Kostnaðurvirkjunar nr. 1annar en fjármagns-kostnaður

Samanlögð stærð eða orkugetaallra virkjana (GWst/ári)

9

nr. 1 nr. 2 nr. 3

Hliðstæða við land sem auðlind og byggingar sem afurð

• Líta má á land eða lóðir sem auðlind og hús og byggingar

Verð afurðar

Kostnaður við nýtinguauðlind og hús og byggingar

sem afurð• Hvers vegna er munur á

afurðar við nýtingu

Hvers vegna er munur á auðlindarentu í 101 Reykjavík og í dreifbýli?

Land/ byggingar

breytilegt fastur

y j g ý• Markaðsverð afurðar og

kostnaður: Orkulindir fast breytilegur• Í báðum tilfellum er

verðmæti auðlindar b il f i ð ð

/virkjanir

10

breytilegt eftir aðstæðum

Samantekt um auðlindarentuSamantekt um auðlindarentu

• Hún er markaðsvirði afurðar tiltekinnar auðlindar að frádregnum kostnaði við nýtinguauðlindar að frádregnum kostnaði við nýtingu

• Hún er ekki skattur á eiganda auðlindar, (þótt é ð k l j ðli d f hiunnt sé að skattleggja auðlindarentuna af hinu

opinbera, sbr. Noregur)• Bæði raforka (sem afurð) og orkuréttindi (sem

auðlind) eru skiptanleg en kostnaður er almenntauðlind) eru skiptanleg, en kostnaður er almennt hærri við minni einingar.

11

–Gæti haft áhrif á samninga um nýtingu

Markaðsverð / markaðsviðmiðunMarkaðsverð / markaðsviðmiðun

• Innlendur markaður– almenn notkunalmenn notkun– stóriðjunotkun

• Erlendur alþjóðlegur orkumarkaður• Erlendur alþjóðlegur orkumarkaður– Bretland

N ð lö di– Norðurlöndin– Evrópa

Fl t i t k i á k ði– Flutningatækni á markaðinn

• Aðrir kostir:

12

– Hvað ef tiltekin auðlind eða virkjun væri ekki til staðar?

Kostnaðarforsendur og almennar forsendur

• Nýtingarkostnaður byggður á skýrslu um Rammaáætlun (1. áfangi)– Uppfært kostnaðarmat orkulindanna– Dæmi úr rammaáætlun, 5. kafla, Tafla 5.8

• Líftími mannvirkja: 40 ár• Líftími mannvirkja: 40 ár• Ársvextir: 5%,6% og 7 %• Verðlag 2003• Verðlag 2003• Árlegur rekstrarkostnaður

– Vatnsafl: 1% af stofnkostnaðiVatnsafl: 1% af stofnkostnaði– Jarðhiti: 3% af stofnkostnaði

• Ýmsir fyrirvarar – dæmi , endurteknir kostir

13

Ýmsir fyrirvarar dæmi , endurteknir kostir

MarkaðsforsendurMarkaðsforsendur

• Innlendir markaðir– Nýlegir stóriðjusamningar 2,10-2,30 kr/kWh

Almenn r markað r: 2 60 2 90 kr kWh– Almennur markaður: 2,60-2,90 kr kWh– Jöfnunarmarkaður: 2,40-2,50 kr/kWh

• Erlendir markaðir– Breskur raforkumarkaður: 4,70-5,25 kr/kWh**– Raforkumarkaður á Norðurlöndum ?

Að i f k k ði í E ó ?– Aðrir raforkumarkaðir í Evrópu ?– Flutningskostnaður á erlendan markað:1,50-2,50 kr/kWh ??

• Aðrir kostir:Aðrir kostir:– Hvað ef tiltekin auðlind eða virkjun væri ekki til staðar?

• Markaðsviðmiðun í “tilraunamati” 2,00 – 2,50 – 3,00 kr/kWh

14

European Energy Commission: “Review of European electricity and gas prices”, Issue 8 - September 2006. skýrsla er liggur frammi á netinu: (http://ec.europa.eu/energy/electricity/publications/doc/review/2006_09_qr08.pdf)International Energy Agency: “CO2 ALLOWANCE & ELECTRICITY PRICE INTERACTION Impact on Industry’s electricity purchasing strategies in Europe”, Skýrsla er liggur frammi á netinu, febrúar 2007 (http://www.iea.org/textbase/papers/2007/jr_price_interaction.pdf )

**

Mat á virði auðlindaMat á virði auðlinda

• Reiknað var sýnidæmi með gagnasafni með virkjunum úr Rammaáætlun, 1. áfanga

• Unnið er að frekari gagnaöflun og þróun gagnasafns bæði varðandi vatnsafl og jarðvarmag j

• Bráðabirgðaniðurstöður eru að heildarverðmæti nýtingarréttar eða virkjunarréttar óvirkjaðs hlutanýtingarréttar eða virkjunarréttar óvirkjaðs hluta orkulindanna (vatnsafls/jarðvarmi), þ.e. auðlindarentan, virðist mælast í “hundruðumauðlindarentan, virðist mælast í hundruðum milljarða kr” að núvirði eða tugum milljarða á ársgrundvelliársgrundvelli

• Niðurstöður verða birtar síðar í útgefinni grein15

Niðurstöður (1)Niðurstöður (1)

• Deila má um forsendur, svo sem vexti, rekstrarkostnað, afskriftartíma mannvirkja, stofnkostnaðarmat,

k ð ið ið fmarkaðsviðmiðun o.s.frv.• Eins og áður segir benda niðurstöður til virðis

auðlindarinnar sjálfrar í hundruðum milljarða kr íauðlindarinnar sjálfrar í hundruðum milljarða kr í núvirði

• Flutningatækni á innlenda og erlendan raforkumarkaðFlutningatækni á innlenda og erlendan raforkumarkað er vel þekkt.

• Erfitt að meta auðlindarentuna í eitt skipti fyrir öll vegna óvissra aðstæðna í framtíðinni

• Eðlilegt að auðlindarentan sé metin á hverjum tíma(“á d lli”) ið ð ið b til

16

(“ársgrundvelli”) miðað við breytilegar markaðsaðstæður

Niðurstöður (2)Niðurstöður (2)

• Til viðbótar kemur mat á áhrifum eiginleika orkunnar þ e “vistvænnar hreinnar orku”orkunnar, þ.e. vistvænnar, hreinnar orku (vatnsafl/jarðhiti)

• Hver á auðlindarentuna? Hún er í eigu eigandaHver á auðlindarentuna? Hún er í eigu eiganda auðlindarinnar, en væntanlega samningsatriði h i h i áð t f ð ??hvernig henni er ráðstafað ??

17

Fyrri Samúelsbók (8:11-17)Fyrri Samúelsbók (8:11-17)

S ú lSamúel...11...og mælti: "Þessi mun verða háttur konungsins, sem yfir yður á að ríkja:

Sonu yðar mun hann taka og setja þá við vagn sinn og á hesta sína, og þeir munu hlaupa fyrir vagni hansmunu hlaupa fyrir vagni hans, ...

12.og hann mun skipa þá höfuðsmenn yfir þúsund og höfuðsmenn yfir fimmtíu, og setja þá til að plægja akurland sitt og skera upp korn sitt og gjöra hernaðartygi sín og ökutygi. ...hernaðartygi sín og ökutygi. ...

13.og dætur yðar mun hann taka og láta þær búa til smyrsl, elda og baka. ...14.og bestu lendur yðar, víngarða og olífugarða mun hann taka og gefa þjónum

sínum, ...sínum, ...15.og af sáðlöndum yðar og víngörðum mun hann taka tíund og gefa hana

geldingum sínum og þjónum sínum. .16.og þræla yðar og ambáttir og hina bestu uxa yðar og asna yðar mun hann16.og þræla yðar og ambáttir og hina bestu uxa yðar og asna yðar mun hann

taka og hafa til sinna verka. ...17.Af sauðfénaði yðar mun hann taka tíund, en sjálfir munuð þér verða þrælar

hans.

18

Skyggnur verða tiltækar á vefsíðunni:

Takk fyrir!http://www.hi.is/~egillr.) )

10 000

100,000

(Mill

ion

Icel

andi

c kr

cost

cur

ves

(krk

Wh)

2.752.502.252.001.751.501.251.00

0.75

C(x) = 79.815x 0.7783

R 2 = 0.9366

7.00

8.00

h

1,000

10,000

100 1 000 10 000

Proj

ect c

ost

Equa

l uni

t c0.50

4.00

5.00

6.00

nit C

ost (

AU

C) k

r/kW

h 100 1,000 10,000Project Capacity (x) (GWh/year)

1.00

2.00

3.00

Proj

ect A

ctua

l Un

19

0.00100 1,000 10,000

Project Capacity (x) (GWh/year)

top related