vélar og tæki - vinnueftirlit.is · áhættumats véla og tækja • Í grunnin er það viðauki...

Post on 15-Feb-2020

7 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Vélar og tækiÁgúst Ágústsson

Vinnueftirlitinu

ÖT-námskeið

Farið yfir

» Kynning á reglugerðum og stöðlum» Verkfæri við gerð áhættumats véla og tækja» CE merking- Hvað þýðir það?» Vinnuvélaréttindi» Fallvarnir, vinnupallar og lyftur» Búnaður undir þrýstingi, katlar, loft, gas,

vatn o.fl.

1 Högg: 2 Klemmdist, festist í vél: 3 Fall á jafnsléttu: 4 Fall af hærri stað: 5 Hvass, beittur hlutur: 6 Ofraun á líkama: 7 Hiti eða kuldi: 8 Rafstraumur, rafblossi: 9 Hættuleg efni og efnasambönd: 10 Annað:

Orsök áverka á tilkynningareyðublaði

2017 voru skráð 194 slys2018 eru þegar skráð 178 slys2019 eru þegar skráð 100 slys

Grunnurinn• Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað nr.

1005/2009.• Reglugerð um notkun tækja nr. 367/2006.• Aðrar reglur og reglugerðir snúa einnig að

vélum og tækjum t.d.:– um öryggisbúnað véla,– um öryggis og heilbrigðismerki á

vinnustöðum,– um vinnu barna og ungmenna, – vélknúin leiktæki í skemmtigörðum,– o.fl.

• Staðlar

Reglur• 1005/2009 - Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað,• 367/2006 - Reglugerð um notkun tækja• 492/1987 - Reglur um öryggisbúnað véla• 1022/2017 - Reglur um þrýstibúnað• 010/1929 - Reglugerð um eftirlit með verksmiðjum og

vélum. (Ákvæði um eimkatla enn í gildi)• Byggingareglugerð ( í reglugerðinni eru ítarlegri ákvæði umketilrými og sprengiheld rými)• 581/1995 - Reglur um húsnæði vinnustaða• 218/2013 - Reglur um færanlegan þrýstibúnað• 1021/2017 - Reglur um einföld þrýstihylki• 260/2012 - Reglugerð um úðabrúsaAllar reglur Vinnueftirlitsins er hægt að nálgast á vefnum.http://www.vinnueftirlit.is

• 140/1998 - Reglur um áfyllingarstöðvar fyrir gashylki• 108/1996 - Reglur um tæki sem brenna gasi• 1077/2010 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi• 012/1965 - Reglugerð um öryggisráðstafanir við frystikerfi og

búnað í frystihúsum• 341/2003 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur.• 668/2002 - Reglugerð um togbrautarbúnað til fólksflutninga• 054/1995 - Reglugerð um skráningu, eftirlit og umsjón með

lyftum og lyftubúnaði til fólks og vöruflutninga• 388/1989 - Reglur um skráningu og skoðun farandvinnuvéla og

vinnuvéla• 609/1999 - Reglur um öryggisbúnað krana og lyftibúnaðar ásamt

síðari breytingum• 332/1989 - Reglur um hengiverkpalla• 090/1989 - Reglur um garðsláttuvélar og einöxla garðyrkjuvélar• 198/1983 - Reglur um réttindi til að stjórna vinnuvélum

Reglugerð nr. 1005/2009 Gildissvið:Nánast allar vélar/vélbúnaður

Undantekningar; vopn, búnaður fyrir lögreglu, samgöngutæki, rafbúnaður sem heyrir undir reglugerð um raforkuvirki, o.fl.

» Vél er skilgreind sem:Samstæða sem hefur eða sem ætlunin er að hafi annað drifkerfi en milliliðalaust handafl eða afl dýra og er samsett af innbyrðis tengdum hlutum eða íhlutum, þar af a.m.k. einum hreyfanlegum, sem eru tengdir saman til tiltekinnar notkunar.....

Hönnun og búnaður vélaRg. 1005/2009:

» 4. gr. Skilyrði um öryggi.» Óheimilt er að setja á markað eða taka í notkun vélar

eða ófullgerðar vélar, sem falla undir gildissviðreglugerðar þessarar, nema að tryggt sé að heilsu ogöryggi manna, og þar sem við á, öryggi húsdýra semog eignum stafi ekki hætta af þeim vélum eðaófullgerðum vélum sem eru settar upp á réttan hátt, þeim haldið við sem skyldi og þær notaðar í fyrirhuguðum tilgangi eða við aðstæður semskynsamlegt er að ætla að sjá megi fyrir.

» Vélar sem falla undir gildissvið reglugerðar þessararskulu fullnægja grunnkröfum um heilsuvernd ogöryggi sem tilgreindar eru í I. viðauka reglugerðarþessarar.

Hönnun og búnaður vélaRg. 1005/2009 - viðauki 1.

grunnkröfur um heilsuvernd og öryggi , dæmi:» Meginreglur um innbyggt öryggi» Lýsing» Stjórnstaður» Sæti» Stjórnbúnaður» Neyðarstöðvun» Áhætta vegna óstöðugleika» Rafmagn» Eldur» Sprenging» Titringur» Viðvaranir um að enn sé áhætta fyrir hendi

(residual hazard)» Merkingar véla» Leiðbeiningar» Ofl., ofl., ofl.

Öryggiskröfur við nýjar vélar

Dæmi um CE - merkingu

• Markaðseftirlit• Tækniskjöl• SamræmisyfirlýsingTil dæmis færibönd

Reglugerð um notkun tækja nr. 367/2006

» Snýr að notkun tækja, þjónustu, eftirliti, viðhaldi, hlífa- og stjórnbúnaði, hífingum, fræðslu og þjálfun starfsmanna o.fl., o.fl.

» Á við um öll tæki, burtséð frá árgerðum.» Hún t.d. nýtist vel gagnvart eldri búnaði þar

sem þörf er að uppfæra búnað til samræmis við kröfur í dag» Aðgengi- hlífar / skynjara

13 Staðall ÍST EN ISO 13857

18

Logout - tagout

Merkja Læsa Prófa

Lásar - Innsigli» Við læsingar eru notaðir lásar og eða

innsligli. • Persónulásar einn lykill / einn lás• Hóplásar• Svæðislásar• Lásakassar

Hér er mynd af spjöldum sem við festum með strappböndum á rofa eða jafnvel kran sem ekki má slá inn/opna eða gangsetja (lockout Tagout) nema í samráði við þann aðila sem hengdi spjaldið á búnaðinn, þetta er ódýrt og gerir gagn.

SFS, Vinnueftirlitið og N4

https://www.n4.is/is/thaettir/fleiri-thaettir/oryggismyndbond

Fjórða Iðnbyltingin löngu byrjuð» Þjarkar, sjálfkeyrandi lyftarar,

vatnsskurðarvélar og aðgangsstýringar

» „Nýjar“ kröfur til eftirlits

34

„Framtíðar“ skoðunarstaður

Ef farið er eftir öryggiskröfum fækkar slysum

Nýr bæklingur: Öryggi við vélar

Staðlar – hvað er staðall?

•Staðall er opinbert skjal ætlað til frjálsra afnota.•Í stöðlum eru settar fram viðmiðunarreglur er varða þær vörur, þjónustu, vinnslu eða aðferðir sem staðallinn tekur til.

•Markmið slíkra viðmiðunarreglna er m.a. að auka öryggi, gæði og skilvirkni til hagsbóta fyrir sem flesta.

Staðlar

• Samspil reglna dagsins í dag við staðla– Reglur eru almennar– Vísa í að nota viðauka reglnanna til að tryggja öryggi eða viðeigandi evrópustaðla– Allir EN staðlar verða ÍST staðlar

• Staðla er hægt að finna áhttp://www.stadlar.is– Sló inn í leitarvél orðið vél og fékk yfir 791 staðla

Verkfæri við gerð áhættumats véla og tækja• Í grunnin er það viðauki 1. í 1005/2009

“Grunnkröfur um heilsuvernd í tengslum við hönnun og smíði véla”

• ÍST EN ISO 12100:2010 Öryggi véla – Almennar grunn-reglur um hönnun, áhættumat og áhættuminnkun

• Lýsir vinnuferlinu ítarlega.• Allur líftíminn undir, hönnun-smíði-notkun-eyðing.• 12100 er gott hjálpartæki, ef ekki nauðsynlegt..• Vinnueftirlitið hefur búið til sértæka vinnuumhverfisvísa

Sértækir Vinnuumhverfisvísar• Félagslegur og andlegur aðbúnaður á vinnustað• Ánægjukönnun fyrir starfsfólk á vinnustöðum• Vélar og tæknilegur búnaður (frá 1997) Gátlisti• Eldri vélar (fyrir 1997)• Frystikerfi (frystivélar og frystitæki)• Efnanotkun á vinnustað• Byggingariðnaður • Líkamsbeiting (3 listar)

– Að lyfta byrðum og færa úr stað– Einhæf álagsvinna og Vinnustellingar

Málmsmíði

Forvarnir» 1. 2. og 3. stigs forvarnir

3. stigs forvarnir: Miða að því að milda skaða,

t.d. skyndihjálparbúnaður og neyðarsturta2. stigs forvarnir: Verjast tjóni, t.d. allar

persónuhlífar, hanskar, öryggisskór...1. stigs forvarnir: Fjarlægja hættur

Öryggi skapast stig af stigi

1. Efnislegt umhverfi2. Einstaklingurinn3. Kerfið4. Vinnuskipulagið5. Öryggismenning og öryggisandi

Áhættumatið

Hávaði, birta, hiti, kuldi, dragsúgur, titringur o.fl.

Nota það sem er til» Nýta sér lögboðna skráningu

fyrirtækja á slysum og óhöppum sem orðið hafa á vinnustaðnum.

• Samtöl við starfsmenn og stjórnendur.• Lesa leiðbeiningar sem fylgja með

vélum og tækjum. » Skoða viðhaldsbækur og skrár t.d. á

vélum, tækjum, loftræstikerfum o.s.frv. Skoða skrár og niðurstöður mælinga.

Sérstakir áhættuhópar

» Börn og unglingar» Erlendir starfsmenn» Þungaðar konur» Fullorðið fólk» Aðrir áhættuhópar

Mikilvægt

the famous walk about.... to walk the talk....

Myndir með öllum fyrirmælum

CE merking- Hvað þýðir það• CE – merking• EB – yfirlýsing um samræmi• Merking vinnuvéla• Leiðbeiningar á íslensku

Frjálst flæði vöru innan evrópusambandsins- Byggir á nýaðferða tilskipun ( New approch)- Vegabréf fyrir vöruna- Ekki gæðamerki

CE- samræmismerkið

CE stendur fyrirConformité européenne á frönsku

Dæmi um CE - merkingu

Vinnuvélaréttindi» Reglur um réttindi til að stjórna vinnuvélum

nr. 198/1983

» Nemendur á vinnuvélanámskeiði þurfa að vera orðnir 16 ára

» Verkleg þjálfun má hefjast þremur mánuðum fyrir 17 ára aldur

» Til að geta fengið vinnuvélaréttindi verður að vera orðinn 17 ára og hafa ökuréttindi á bifreið

Vinnuvélaréttindi» Öll vinnuvélaréttindi gilda til sjötugs nema

kranaréttindi » Kranaréttindi gilda til 10 ára í senn» Eftir sjötugt er hægt að endurnýja

vinnuvélaréttindi til þriggja ára í senn, framvísa þarf læknisvotorði

» Til að fá réttindi til að stjórna krönum þarf að framvísa læknisvottorði sem samsvarar vottorði til að fá aukin ökuréttindi

Blue spot:

Pedestrian Proximity Systems:“Árekstrarvarnarkerfi”

AisleAlert Forklift Safety Warning Systems

Side Munted Lights:

Fallvarnir, vinnupallar og lyftur

Tímabundin vinna í hæð• Nota fyrst og fremst almennar ráðstafanir til að tryggja öryggi við vinnu í hæð, verkpalla, vinnulyftur osfrv• Heimilt að nota sértækar ráðstafanir• (öryggisbelti og línur) ef almennum ráðstöfunum verður ekki við komið• Einungis er heimilt að nota stiga við vinnu í hæð þegar unnið er tímabundið verk ... og ekki er ástæða til að nota önnur öruggari tæki vegna lítillar áhættu...

Fallslys oft alvarleg• Fall af vinnupöllum• Fall af veggsvölum,

gegnum göt í gólfum• Fall úr tröppum• Fall úr stigum• Fall á jafnsléttuFall, jafnvel úr lágri tröppu, getur haft mjög alvarlegar afleiðingar

Veruleikinn stundum

Við plötubrúnir

» Handrið á öllumplötubrúnum efhæð frá gólfi er2 m eða meira.

» Táborð ef ástæðaer til

Færanlegar vinnulyftur

• Skæralyftur.• Gæta að því að

velja rétta lyftu!

Búnaður undir þrýstingi, katlar, loft, gas, vatn o.fl.

Dæmi um þrýstibúnað– Ketilkerfi– Þrýstiháð framleiðslukerfi ( álverum ofl)– Þrýstiloftskerfi föst eða færanleg– Gufusævar (autoclavar), þrýstisuðutæki.– Varmaskiptar og kælikerfi– Lokar, gufugildrur, lagnakerfi ofl

Katlar

Hættur

Takk fyrir

top related