Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

16
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 6. tbl. 14. árg. 2016 júní Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði tvær nýjar hjóla- og göngubrýr yfir El- liðaárnar á dögunum. bfo .is SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A .is o f fo b bf .is o b A) · 200 KÓP T RÆN GA AT G SMIÐJUVEGI 22 ( VOGI · SÍMI: 567 7360 A A) · 200 KÓP A T T A S S T U U S N N U Ó Ó N J Þ Ð U T T O V V O S G G S B B G A T T A S S T U U S N Ó J J Ó Þ Ð U T T O V S G G S B B G Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Þú gætir unnið 3.000.000 kr. Nýr miði Nýr mið Prófaðu! Hjóla- og göngu- brýr yfir Elliðaár Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði tvær nýjar hjóla- og göngubrýr yfir Elliðaár á dögunum ásamt 350 metra hjóla- og göngustíg. Þessi mann- virki bætast við ört stækkandi stígakerfi borgarinn- ar sem er í takti við hjólreiðaáætlun Reykjavíkur. Brýrnar og stígarnir eru rétt við Rafveituhúsið, fyrir ofan Toppstöðina og tengjast stofnstígakerfinu í Elliðaárdal og Fossvogi. Brúin yfir eystri ána er 23 metra stálbrú en brúin yfir vestari kvíslina er 12 metra trébrú. Stígarnir eru 350 metra langir og aðskildir fyrir umferð gangandi vegfarenda og hjól- andi. Kostnaður við þessi mannvirki er á bilinu 80 – 85 milljónir. Við brúna yfir vestari ána hjá undir- göngunum undir Reykjanesbraut við Blesugróf hefur verið komið upp viðgerðastandi fyrir hjól þar sem hjólreiðamenn geta m.a. pumpað í dekk og lag- fært fáka sína. Það er fyrirtækið Fossberg sem hef- ur sett um tvo slíka standa í tilraunaskyni og mun þjónusta þá í samvinnu við umhverfis- og skipu- lagssvið Reykjavíkurborgar. Hinn viðgerðastandur- inn er við hjólastíginn í Nauthólsvík. Allt er þetta gert til að þjónusta hjólreiðafólk vel og gera stíga borgarinnar öruggari fyrir gangandi og hjólandi samkvæmt stefnu Aðalskipulags 2010 – 2030 og hjólreiðaáætlunar borgarinnar 2015 – 2020.

Upload: skrautas-ehf

Post on 05-Aug-2016

242 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Op ið virka

daga frá

kl. 9-18.30

Laug ar daga

frá kl. 10–14

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðHraun bæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567–4200

Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.is

Arbaejarapotek.is

6. tbl. 14. árg. 2016 júní Frétta blað íbúa í Ár bæ og Norðlinga holti

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

GrafarholtsblaðiðGrafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði tvær nýjar hjóla- og göngubrýr yfir El-

liðaárnar á dögunum.

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �������#���������������� �' �

� � � ��

� � � � �� � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �������#���������������� �' �

� � � ��

� � � � �� � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

Þú gætir unnið3.000.000 kr.

Nýr miðiNýr miðiPrófaðu!

Hjóla- og göngu-brýr yfir Elliðaár

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði tværnýjar hjóla- og göngubrýr yfir Elliðaár á dögunumásamt 350 metra hjóla- og göngustíg. Þessi mann-virki bætast við ört stækkandi stígakerfi borgarinn-ar sem er í takti við hjólreiðaáætlun Reykjavíkur.

Brýrnar og stígarnir eru rétt við Rafveituhúsið,fyrir ofan Toppstöðina og tengjast stofnstígakerfinuí Elliðaárdal og Fossvogi. Brúin yfir eystri ána er 23metra stálbrú en brúin yfir vestari kvíslina er 12metra trébrú. Stígarnir eru 350 metra langir ogaðskildir fyrir umferð gangandi vegfarenda og hjól-andi. Kostnaður við þessi mannvirki er á bilinu 80– 85 milljónir. Við brúna yfir vestari ána hjá undir-göngunum undir Reykjanesbraut við Blesugrófhefur verið komið upp viðgerðastandi fyrir hjól þarsem hjólreiðamenn geta m.a. pumpað í dekk og lag-fært fáka sína. Það er fyrirtækið Fossberg sem hef-ur sett um tvo slíka standa í tilraunaskyni og munþjónusta þá í samvinnu við umhverfis- og skipu-lagssvið Reykjavíkurborgar. Hinn viðgerðastandur-inn er við hjólastíginn í Nauthólsvík.

Allt er þetta gert til að þjónusta hjólreiðafólk velog gera stíga borgarinnar öruggari fyrir gangandiog hjólandi samkvæmt stefnu Aðalskipulags 2010– 2030 og hjólreiðaáætlunar borgarinnar 2015 –2020.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 10:17 Page 1

Page 2: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Í síðustu viku var gengið frá sölu áÁrbæjarþreki til World Class.

,,Það er alltaf erfitt að láta af hendieitthvað sem maður hefur sett svonamikla vinnu í. Maður verður bara aðmeta stöðuna hverju sinni, hvað sé bestað gera. Ekki bara fyrir okkur eigendurheldur Árbæinn og Fylki,” segjabræðurnir Hafsteinn og Halldór Steins-synir sem hafa rekið líkamsrækt-arstöðina Árbæjarþrek síðustu árin.

,,Við teljum okkur hafa gert góðahluti í okkar rekstri. Vorum búnir aðgera allt sem við gátum til að bæta fyr-irtækið en töldum nauðsynlegt að takanæstu skref. World Class er öflugt fyrir-tæki í þessum geira og ætti að geta gertgóða hluti fyrir Árbæinga og aðraviðskiptavini.

Breytingin verður nú kannski ekkisvo mikil en Halldór mun verða stöðva-stjóri. Stemmningin í stöðinni snýst umfólkið sem sækir hana,” segja þeirbræður og halda áfram:

,,Við erum bara spenntir fyrir fram-haldinu en það eru margir Árbæingarsem æfa nú þegar í World class og þettaætti því að efla stöðina. Það er mikil-vægt fyrir Árbæinn að vera með starf-rækta heilsuræktarstöð í hverfinu og þvíhvetjum við hverfisbúa til að nýta sér

stöðina eins og við höfum raunar alltafgert.

Okkur bræðrum langar til að þakkaöllum þeim sem hafa átt við okkurviðskipti og samskipti síðustu ár.”

Björn Leifsson eigandi World Classhafði eftirfarandi að segja um viðskipt-

in: ,,Við hjá World Class erum mjögspennt fyrir að koma í Árbæinn. Halldórog Hafsteinn hafa gert góða hluti meðstöðina og markmið okkar er að gerabara enn betur. Hverfið er frábært ogþað er von okkar að Árbæingar verðiduglegir að nýta sér okkar þjónustu.”

Ótrúlegt stigÞað er skollið á EM-æði á meðal íslensku þjóðarinnar. Leikmenn ís-

lenska landsliðsins stóðu sig frábærlega í opnunarleiknum á lokakeppniEvrópumótsins í Frakklandi. 1-1 jafntefli gegn Portúgal varð niðurstaðanog eru þau úrslit nánast ígildi sigurs fyrir íslenska liðið.

Íslendingar hafa fylgst vel með gengi íslenska liðsins í undankeppniEM en þar fóru okkar menn algjörlega á kostum og náðu besta árangrilandsliðsins í knattspyrnu karla frá upphafi.

Það verður gaman að fylgjast með þróun mála á næstu dögum. Jöfn-unarmark Birkis Bjarnasonar gegn Portúgölum kveikti mikið bál og ró-legustu menn misstu sig og gengu berserksgang í sigurvímunni. Hátt í 10þúsund íslenskir stuðningsmenn íslenska liðsins eru staddir í Frakklandiog upplifa vonandi skemmtilega daga. Framundan er leikur gegn Ung-verjalandi á laugardaginn og síðan er lokaleikurinn í riðli okkar gegnAusturríki.

Ef mið er tekið af styrkleika íslenska liðsins ætti liðið að eiga ágætamöguleika á sigri gegn báðum þessum þjóðum. Möguleikar íslenskalandsliðsins á að komast í 16 liðs úrslit á EM í Frakklandi eru miklir.Leikmenn íslenska liðsins hafa aldrei verið betri. Þjálfarar liðsins, Lars ogHeimir, eru orðnir þjóðhetjur og hafa þeir félagar unnið þrekvirki meðliðið síðustu misserin.

Mikill munur er á leik íslenska liðsins í dag og fyrir nokkrum árumsíðan þegar landsliðið okkar var mjög slakt. Í dag heldur liðið bolta mjögvel innan liðsins, barátta leikmanna er rosaleg og allt skipulag er til mik-illar fyrirmyndar. Við eigum einfaldlega það gott lið í dag að það geturgert hluti á EM sem engan óraði fyrir.

Í fyrsta leiknum gegn Ronaldo og félögum fékk íslenska liðið þvílíkanstuðning frá íslenskum áhorfendum. Líkast til hafa aldrei verið fleiri ís-lenskir áhorfendur á leik hjá íslensku liði erlendis og var frammistaða ís-lensku áhorfendanna einstök og ekki dónalegt fyrir leikmenn íslenskaliðsins að eiga slíka stuðningsmenn að í stúkunni.

Þrátt fyrir góða byrjun skal hér varað við ofmikilli bjartsýni. Hlutirnir geta verið fljótir aðbreytast á stórmótum. Eitt er þó víst og líklegaallir sammála um, að íslenskt landslið karla íknattspyrnu hefur aldrei verið betra og aldrei áttmeiri möguleika á að vinna til afreka á stórmótibestu landsliðanna í knattspyrnu.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (700 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

®

VÖRURNAR FRÁ HAPE

SUMARIÐER TÍMINN

ÖRURNAR V VÖRURNAR FRÁþið fáið

ÖRURNAR FRÁ HAPEverslun í

ERTÍMSUER

þið fáið

við Gylfaflöt

SUERUTÍMESUM

verslun í

við Gylfaflöt

NNMINNMARIÐ

Gylfaflöt 7 112 R

eykjavík 587 8700 www Gylfaflöt 7 112 R

. krumma.is eykjavík 587 8700 www

. krumma.is Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

®

Fimleikastelpurnar í Fylkináðu góðum árangri

- á Norðurlandamóti og EvrópumótiNorðurlandamótið í fimleikum var

haldið á Íslandi 7.-8. maí og í íslenskaunglingalandsliðinu voru 3 stúlkur fráFylki, sem er frábær árangur því þær voruvaldar af 17 bestu stúlkum á Íslandi.

Liðið lenti í 3. sæti og það munaði ein-ungis 0,17 stigum á 1. og 3. sætinu sem ermjög lítið! Thelma Rún lenti í 4. sæti ístökki, Katharina keppti í úrslitum á gólfiog slá og Fjóla Rún var fyrsti varamaður átvíslá. Mjög góður árangur hjá stelpunum!

Evrópumótið í fimleikum var síðanhaldið 1.- 6. júní og þá voru 5 stúlkurvaldar í unglingalandsliðið og 3 af þeimvoru frá Fylki. Íslenska liðið stóð sig mjögvel og lenti 20. sæti. Fjóla Rún stóð sigbest í íslenska liðinu, hún fékk 47,165 oglenti í 49. sæti. Þetta er frábær árangur hjástúlkunum því þarna voru öll bestu liðinfrá Evrópu að keppa.

Landsliðsstúlkurnar sem komu fráFylki eru Fjóla Rún Þorsteinsdóttir, Kat-harina Sybille Jóhannsdóttir og Thelma

Rún Guðjónsdóttir og Karak þjálfari fráFylki var valinn þjálfari unglinga-landsliðsins.

Fimleikadeild Fylkis og Árbæjarblaðiðóskar þjálfara og stúlkunum til hamingjumeð frábæran árangur.

Karak þjálfari ásamt þeim Thelmu Rún, Katharinu Sybille og Fjólu Rún.

Hafsteinn og Halldór Steinssynir í Árbæjarþreki.

World Class kaupirÁrbæjarþrekið

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 10:12 Page 2

Page 3: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

--

-

-

--

--

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/06/16 00:36 Page 3

Page 4: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Hildur Sunna Rúnarsdóttir og GuðjónEinarsson eru matgæðingar okkar að þessusinni og að venju skorum við á lesendur aðprófa uppskriftirnar.

Laxarúllur með avokadómús í forrétt4 Sneiðar reyktur lax.2-3 Vel þroskuð avokadó.Safi af hálfri sítrónu.2 Blöð matarlím.Salt og pipar.Svartur kavíar.Steinselja.Salatblöð t.d Lamhaga.

Maukið avokadó og setjið sítrónusafannsaman við. Saltið og piprið eftir smekk.

Leggið matarlímsblöðin eitt í einu í skálmeð vel köldu vatni og látið liggja í 5-10mínútur.

Þegar tíminn er liðinn eru blöðin orðinmjúk og þykk. Takið þau úr vökvanum ogkreistið vatnið úr þeim.

Leysið þau síðan upp með matskeið afsjóðandi vatni og hrærið þar til matarlímiðhefur bráðnað saman við. Setjið matar-límið volgt saman við avókatóið og þeytiðvel þar til þetta verður eins og mús. Sett íkæli.

Rétt áður en rétturinn er borinn fram eravókadóið smurt á laxasneiðarnar og þeimsíðan rúllað upp. Setjið laxarúllunar á sal-atblöð og kavíar og smá steinselju tilskrauts.

Svínalundir á danskan máta,,,Kryddemørbrad” í aðalrétt3 svínalundir.250 gr. sveppir.Nokkrar sneiðar Búrfells bacon.2,5 dl. rjómi.Sósulitur.2-4 hvítlauksrif, kramin.Salt, pipar.Paprikukrydd.

Steikið beikonið og sveppina og setjiðtil hliðar.

Snyrtið svínalundirnar og skerið þærlangsum og svo í jafnstóra bita. Kryddiðþær með salti, pipar, hvílauknum og vel afpaprikudufti. Setjið smá smjör á pönnunaog steikið svínalundirnar á háum hita rétttil að loka þeim en passið að brenna ekkihvítlaukinn. Setjið þær svo í eldfast mótásamt sveppunum og beikoninu, Helliðrjómann yfir og nokkrum dropum af sósu-lit. Nauðsynlegt er að setja örlítið meira afpaprikudufti og salti yfir að lokum. Sett í200 gráðu heitan ofn í um það bil 30-35mínútur. Borið fram t.d með bökuðumkartöflum og góðu salati.

Súkkulaðiísterta með Maltersers í eftirrétt3 pk. Twix (6 stk.).20 gr. brætt smjör.4 eggjarauður.3 msk. sykur.3,5-4 dl. rjómi.

1 tsk. vanilludropar.1 poki Malterserskúlur (175 gr.)

Saxið Twixið eins smátt og þið getið ogblandið smjörinu saman við. Setjið smjör-pappír í botninn á 22 eða 24 cm smellu-formi og breiðið úr Twixblöndunni. Þeytiðeggjarauðurnar og sykurinn mjög vel sam-an og blandið við þeyttan rjómann ásamtvanilludropunum. Myljð Malterserskúl-urnar vel og setjið í rjómablönduna oghellið í formið. Frystið.

Verði ykkur að góðu,Sunna og Guðjón.

Ár bæj ar blað iðMatur

4

Mat gæð ing arn ir

Laxarúllur, svína-lundir og

súkkulaðiísterta

Kristinn og Hulda Ösperu næstu matgæðingar

Hildur Sunna Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Guðjón Einarsson,Reiðvaði 7, skora á Kristinn Óla Hallsson og Huldu Ösp, Lækjarvaði 16, aðvera matgæðingar næsta mánaðar.

Við birt um upp skrift ir þeirra í næsta blaði í júlí.

- að hætti Hildar Sunu og Guðjóns

Hildur Sunna Rúnarsdóttir og Guðjón Einarsson ásamt börnum sínum, Lenu Katrínu og Lovísu Ebbu. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir.

GRÆNN FER ÞÉR VEL

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUMÁ DAG*

Floridana GRÆNNer bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveiti-grasi og spírulínu.

FLORIDANA.IS

AF SPÍNATIÍ EINUM LÍTRA

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 00:35 Page 4

Page 5: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 10:23 Page 5

Page 6: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Mynd ir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Ár bæj ar blað iðFréttir

6

Eydís Ýr Jónsdóttir frá Holtinu söng lagið Mad World og Hrannar IngiArnarsson spilaði undir á rafmagnspíanó.

Helga Harðardóttir mætti með ömmubarnið sitt, Hjördísi Svövu Harðardót-tur og kanínan Kanika fékk að koma með.

Rakel Inga Ólafsdóttir og Fríða María Jónsdóttir skemmtu sér vel.

Mæðgurnar Guðrún Marísdóttir og Hulda Guðrún Daðadóttir.

Vinkonurnar Rakel Ýr og Hekla Dís.

Freyja Rún Geirsdóttir, Viktoría Szumowska og Jóhanna Traustadóttir úrSkólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts.

Valgerður Arna, Sarah Rós, Tinna Björk og Snædís Birta.

Haffi Steins og stórfjölskylda mætti hress að vanda að fagna sumardeginum fyrsta.

Skátafélagið Árbúar og Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts gengu fylltu liði í skrúðgöngu frá Árbæjarlaug að Ár-bæjarkirkju þar sem boðið var upp á fjölskylduhelgistund í kirkjunni. Að því loknu hélt skemmtunin áfram á Árbæ-jartorgi með ýmsum uppákomum.

Katrín Inga, Dagbjört Líf, Íris Eva og Dagbjört Una frá Tíunni sungu lagið Love yourself með Justin Bieber.

Fyrsti í sumriSumardagurinn fyrsti var að venju

haldinn hátíðlegur í Árbæjarhverfi ogvar veður ágætt og fólk fjölmennti á

hina ýmsu viðburði sem í boði voru.Katrín J. Björgvinsdóttir var á ferðinnimeð myndavélina á sumardaginn fyrsta

og að venju segja myndirnar meira enmörg orð.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/06/16 11:31 Page 6

Page 7: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Grafarholtsblað­ið6. tbl. 5. árg. 2016 júní - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að íslenska landsliðið í fótbolta ernú komið til Frakklands þar sem liðið tekur þátt í lokamóti EM.

Það er auðvitað magnað en það sem er kannski enn gleðilegra fyrir okkurFRAMara er að við eigum tvo hreinræktaða FRAMara í þessum lokahópi Íslands áEM. Þetta eru þeir Ögmundur Kristinsson markvörður og Hörður Björgvin Magn-ússon sem hefur leikið sem bakvörður með landsliðinu. Fréttaritari hitti kappana áæfingu á FRAMvelli í vikunni fyrir mót og var gott hljóð í drengjunum enda sér-lega spennandi verkefni framundan.

Við FRAMarar sendum þeim sem og landsliði Íslands góða kveðju til Frakk-lands. Gangi ykkur vel strákar.

Ögmundur og Hörður Björgvin á EM í Frakklandi

Ögmundur Kristinsson og Hörður Björgvin Magnússon.

Lifandi tónlist alla föstudaga

Boltatilboðin á sínum stað

Pub - Quiz alla fimmtudaga

N1 og FRAM framlengja samstarfÁ dögunum undirrituðu N1 og FRAM áframhaldandi 2 ára samning þess eðlis að N1

verði áfram einn af styrktaraðilum FRAM. N1 hefur verið dyggur stuðningsaðili undan-farin ár og er því kærkomið að halda því samstarfi áfram.

Stuðningur N1 skiptir FRAM miklu máli og styrkir áfram öflugt uppeldisstarf, segirSigurður Tómasson nýkjörinn formaður FRAM. „Það skiptir okkur hjá N1 miklu máli aðstyðja vel við bakið á íþróttafélögum landsins og höfum við átt ánægjulegt samstarf viðFRAM undanfarin ár “ segir Kolbeinn Finnsson FRAMkvæmdarstjóri rekstrarsviðs N1.

Það voru þeir Sigurður Tómasson formaður FRAM og Kolbeinn Finnsson FRAM-kvæmdarstjóri rekstrarsviðs N1 sem undirrituðu samninginn. Á myndinni hér að ofan ersamningurinn undirritaður og innsiglaður með handabandi.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 01:35 Page 7

Page 8: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Grafarholts blað iðFréttir

10

Bestu og mikilvægustu leikmenn Fram tímabilið 2015-2016.

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram:

Ragnheiður og Þorgrímur bestLokahóf handknattleiksdeildar

FRAM var haldið nýverið með pompog prakt. Boðið var upp á veitingar,veislumatur framreiddur af SiggaTomm og Gumma Kolbeins. Ekki ífyrsta sinn sem þeir tveir mæta oghrista eitthvað gott fram úr erminni,ómetanlegt að hafa svona fólk innanraða FRAM.

Eftir matinn voru veitt verðlaun fyriráfangaleiki og þeir voru þó nokkrir aðþessu sinni sem hlutu þau verðlaun.

Sjö leikmenn fengu viðkenningu fyr-

ir að hafa leikið 100 leiki fyrir FRAMen þau voru:

Ragnheiður JúlíusdóttirElfa Þóra ArnardóttirÍrís Kristín SmithKristín HelgadóttirElías BóassonSigurður Örn ÞorsteinssonStefán Darri ÞórssonÁsta Birna Gunnarsdóttir fékk svo

viðurkenningu fyrir að hafa leikið 400leiki fyrir FRAM og geri aðrir betur.Hreint magnað að hafa svona leikmanninnan félagsins og hennar Framlag tilFRAM seint þakkað.

Á hófinu var venju samkvæmt til-kynnt um val á leikmönnum ársins íkarla- og kvennaflokki.

Besti leikmaður mfl. kvenna Ragn-

heiður Júlíusdóttir.Efnilegasti leikmaður mfl.kvenna

Hulda Dagsdóttir.Mikilvægasti leikmaður mfl. kvenna

Steinunn Björnsdóttir.Besti leikmaður mfl. karla Þorgrímur

Smári Ólafsson.Efnilegasti leikmaður mfl. karla

Óðinn Þór Ríkharðsson.Mikilvægasti leikmaður mfl. karla

Arnar Freyr Ársælsson.Einnig voru veittar viðkenningar til

þeirra mörgu sjálfboðaliða sem komuað starfinu í vetur, algjörlega ómetan-legt fólk og án þeirra væri starfið íFRAM erfitt.

Vel heppnað lokahóf handknattleiks-deildar FRAM, takk fyrir veturinn.

Með verðlaiun fyrir 100 leiki í meistaraflokki kvenna.

Með verðlaiun fyrir 100 leiki í meistaraflokki karla.

Ómetanlegir sjálboðaliðar.

Ástþór Atli Svalason, Gylfi Már Hrafnsson, Mikael Egill Ellertsson og Steinar Bjarnason.

Góðir á Grunnskólamóti NorðurlandaGrunnskólamót höfuðborga Norðurlanda var haldið í Helsinki á dagana 23-27. maí. Fyrir

hverja borg keppti 41 nemandi, 14 ára og yngri, í knattspyrnu drengja, handknattleik stúlkna ogfrjálsum íþróttum drengja og stúlkna. Reykvísku ungmennin stóðu sig einstaklega vel á mótinuí ár og voru sér og sínum til sóma innan vallar sem utan.

Lið Reykjavíkur vann mótið í knattspyrnu drengja. Þeir sigruðu lið Kaupmannahafnar 3-0,Osló 2-1, Stokkhólm 7-2 og Helsinki 12-0. Þetta er þriðja árið í röð sem lið Reykjavíkur sigrarí knattspyrnu drengja á þessu móti. Við FRAMarar áttum fjóra fulltrúa í liðinu og er óhætt aðsegja að þeir Ástþór Atli Svalason, Gylfi Már Hrafnsson, Mikael Egill Ellertsson og SteinarBjarnason hafi staðið sig sérlega vel og verið félagi sínu til mikils sóma.

Í handknattleik stúlkna varð lið Reykjavíkur í öðru sæti. Þær sigruðu Helsinki 23-10, Stokk-hólm 11-10 og Kaupmannahöfn 12-11 en biðu lægri hlut fyrir sigurvegurum mótsins liði Osló11-25. Þetta er besti árangur sem Reykjavík hefur náð í handknattleik á þessu móti og mikilgleði hjá hópnum með niðurstöðuna. Góður fulltrúi okkar FRAMara í handknattleiksliðinu varDaðey Ásta Hálfdánardóttir og stóðu hún og stöllur hennar sig með mikilli prýði.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 01:56 Page 8

Page 9: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

--

-

-

--

--

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 01:56 Page 9

Page 10: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

GrafarholtsblaðiðFréttir

10

- eftir sr. Karl V. Matthíasson

sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Hálf öld frá fermingunni- fermingarbörn velkomin

®

VÖRURNAR FRÁ HAPE

SUMARIÐER TÍMINN

ÖRURNAR V VÖ þið fáið

ÖRURNAR FRÁ HAPEverslun í

ERTÍMSUER

þið fáið

við Gylfaflöt

SUERUTÍMESUM

verslun í

við Gylfaflöt

NNMINNMARIÐ

Gylfaflöt 7 112 R

eykjavík 587 8700 www Gylfaflöt 7 112 R

. krumma.is eykjavík 587 8700 www

. krumma.is Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

®

Þann 26. maí s.l. voru 50 ár frá því égfermdist í Húsavíkurkirkju. Í minninguminni er þessi dagur mjög fallegur og sér-staklega hátíðlegur, seint mun hann gley-mast. Við fermingarbörnin gengum tilprestsins í kirkjuna sem er eitt fegurstalistaverk íslenskrar húsagerðarlistar.

Við vorum látin læra ýmislegt fallegt ogpresturinn sagði við okkur að lífið væristundum eins og umferðin. Þess vegnahefðum við reglur í lífinu eins og í um-ferðinni. Og hann minnti okkur á að ef all-ir færu eftir reglunum í umferðinni yrðumiklu færi slys og óhöpp. Eins væri þettameð lífið, ef við færum eftir reglunum semGuð setti okkur þá kæmi meiri gleði inn íþað og við kæmumst oftar hjá vandræðumog ættum betur með að takast á við þaðþegar vandi, áföll eða sorg bæru að hönd-um. Og hann benti okkur á að helstu um-ferðarreglur lífsins væru Boðorðin 10, (þaðer auðvelt að gúggla þau), gullna reglan:„Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöriyður það skuluð þér og þeim gjöra“ og tvö-falda kærleiksboðið. „Elska skaltu DrottinnGuð þinn af öllu hjarta þínu, allri sáluþinni, öllum mætti þínum og öllum hugaþínum. Og elska skaltu náunga þinn einsog sjálfan þig.“

Á þeim 50 árum, þessari hálfu öld, semliðin er frá fermingardeginum hefur margtgerst í lífi mínu. Ég hef mætt mikilli sorgog ýmsum erfiðleikum, sumum miklum,öðrum minni. Og svo hef ég líka eignastmikla hamingju og gleði. Þegar ég lít yfirfarinn veg er ég mjög þakklátur fyrir aðhafa fengið að kynnast þeim Guði sem erkærleikurinn einn, þeim Guði er kom til

okkar sem Jesús Kristur og er með okkuralla daga af því að hann sigraði dauðann íupprisu sinni. Já, Guð kemur til okkar íheilögum anda sínum og vill styðja okkurog leiða, hvar sem við erum og hvað semvið gerum.

Á fermingadeginum mínum hafði égekki hugmynd um að ég ætti eftir að verðaprestur hér í Guðríðarkirkju, sem mérfinnst yndislegt og er þakklátur fyrir. Já,svona er lífið, við vitum ekki hvað dagarn-ir munu bera í skauti sér en kristin trú erum það, að hvað sem gerist eða verður þávill Guð alltaf vera með okkur og kallaokkur til fylgdar við sig, leiða okkur,styrkja og efla.

Nú hafa verið send út skráningarbréffyrir þau börn sem eru í þjóðkirkjunni ogeiga að fermast næsta vor. Fermingarstarfiðer ánægjulegt og gefandi, farið verður íVatnaskóg í haust og við munum líka komaað því að safna fyrir fólk sem býr viðvatnsskort og einnig verður sameiginlegtfermingarbarnamót fermingarbarna í Ár-bæjar- Grafarholts- og Grafarvogspresta-köllum.

Markmið okkar í kirkjunni er að ferm-ingarbörnin muni eiga þar góðar, upp-byggilegar og þroskandi stundir - að þaufinni fyrir gleði og þaklæti að vetri loknum.

Öll börn sem búa í Grafarholti og Úlf-arsárdal og verða 14 ára 2017 eru hjartan-lega velkomin í fermingarstarf næsta vetr-ar. Hafið bara samband við kirkjuna ogvel verður tekið á móti ykkur. Þau semeiga eftir að koma með skráningarblöðingeta gert það um leið og þau koma í messuog fengið messumætingarblaðið.

Vetrarstarfi 2015-2016 hjá þeim full-orðnu lauk með mjög ánægjulegri ferð íDalina. Við fengum hið besta ferðaveður.Komum við á nokkrum stöðum eins og tildæmis á Erpsstöðum, en bændurnir þarframleiða eigið skyr, ís og osta. Þá áðumvið í Árbliki í Miðdölum sem er félags-heimil og þar fengum við frábæra Gúllas-súpu sem Lovísa eldaði. Þaðan fórum viðí Hjarðarholtskirkju í Dölum og fengummjög góða leiðsögn sr. Önnu Eiríksdótturog Melkorku Benediktsdóttur kirkjuvarðar.Þá var ekið sem leið liggur yfir Dragann ogáð á Bjarteyjarsandi. Veitingar voru kaffieplapæ frá Lovísu og pönnukökur sempresturinn bakaði. Hér vil ég nota tæki-færið og þakka sr. Kristínu Pálsdóttur fyrirmjög gott starf með hópi fullorðinna áliðnum vetri.

Hjarðarholtskirkja er teiknuð af samamanninum og teiknaði Húsavíkurkirkju,Rögnvaldi Ólafssyni og eru þær kirkjurnánast eins í útliti þó Hjarðarholtskirkja sénokkru minni.

Og nú er sumarið tíminn, Evrópumeist-aramótið í fótbolta byrjar í dag þegar þettaer skrifað, forsetakosningar á næsta leiti ogkosið verður til Alþingis í haust. En hver-nig sem úrslit öll verða þá bið ég þessa aðþú munir eiga gott og gleðilegt sumar. Svominni ég á að helgihaldið í sumar verður aðmestu bundið við sunnudagana að kveldieða morgni. Til að sjá það í hvert sinn ergott að kíkja á vefinn okkar gudridar-kirkja.is. Sr. Skírnir Garðarson og égverðum til taks og messuhalds.

Guð blessi þig.sr. Karl v. Matthíasson

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

Helgihald og önnurstarfsemi í

GuðríðarkirkjuGuðsþjónustuhald í Guðríðarkirkju í júní og júlí verður einu sinni í

viku. Best er að fylgjast með því á heimasíðu kirkjunnar eða fés-

bókinni, því boðið verður upp á helgistundir að kveldi jafnvel í

miðri viku eða á hefðbundnum messutíma.

Gott er að eiga kyrra og góða stund í

kirkjunni sinni, Guðríðarkirkju.

Lovísa bauð upp á frábæra gúllassúpu í ferð aldraðra á vegumGuðríðarkirkju í Dalina í vor.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 01:19 Page 10

Page 11: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

FréttirÁrbæjarblaðið11

Kristrún Jóhannsdóttir og Telma Jóhannesdóttir frá Ungmennaráði Árbæjarog Holta voru á fullu að baka til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands.

Embla Sif Ólafsdóttir söng lögin Riptide með Vance Joy og Can’t help fallingin Love með Elvis og Elísa Sveinsdóttir spilaði undir á Ukulele.

Hans og Grétar frá Sirkusi Íslands sýndu listir sínar.

Það er stór áfangi á lífsleiðinni að útskrifast úr leikskóla.Kátir krakkar á Rauðhóli í útskriftinni.

Signý Ingadóttir og Myrra voru í sumarskapi.

Rampa Sakornrum frá Tíunni sönglagið Let it Go eftir James Bay.

Egill Orri tók lagið Heillandi hljó-mar úr Grease.

Erla Gerður Hrafnsdóttir frá Tíunnisöng lagið Dancing On My Own.

Ásdís Ósk Eiríksdóttir frá Holtinusöng lagið Another Love.

Emma Eyþórsdóttir frá Tíunni sönglagið Hallelúja.

Eva Margit söng lagið Ég sé aldreieftir því úr Grease.

Útskrift á leikskólanum

Rauðhóli Þriðjudaginn 7. júní 2016 út-

skrifuðust 68 börn frá leikskólan-um Rauðhól í Norðlingaholti. Út-skriftarhátíðin fór fram í Björnsl-undi með söng og gleð frá börn-unum, í kveðjugjöf fengu þau öllbirkiplöntu. Blíðskaparveður varþennan dag og sátu börnin og fjöl-skyldur þeirra í lundinum að at-höfn lokinni og gæddu sér á veit-ingum og nutu samverunnar.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 10:26 Page 11

Page 12: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Ég var alveg bit þegar hann komeinn daginn snemma í maí og settistað heima hjá mér. Hann spurðihvorki...né prest. Í fyrstu virtist hannvera AirBnB, stoppa stutt á vegferðsinni. Hann kom og fór og stóð stuttvið og var svo farinn að skoða sig umí næsta nágrenni eins og túristumsæmir.

Fyrstu dagana var ég upptekinn aföllu öðru en því sem átti eftir að verða.Ég gerði engar ráðstafanir nema þaðað reyna setja mig í samband við gest-inn sem var ekki á því að gera slíkt hiðsama hvað mig varðar. Fékk fljótlegaá tilfinninguna að hann forðaðist mig.Þrátt fyrir að víða í Evrópu er návisthans talin boða gleði og hamingju,vantaði eitthvað uppá það hjá mér ogmínum.

Gáfaðar manneskjur eins og sam-starfsfólk mitt sögðu mér að grípa inní strax áður en það yrði um seinan þvígesturinn ætti sinn lögverndaða rétt tilbúsetu. Ég sem húsráðandi hefðiminni rétt og alla leið á hinn endannað vera enginn.

Eins og áður segir var ég í fyrstu ek-kert var við hann. Það fór ekkert fyrirhonum. Ég var ákveðin að vera ekkiupptekinn af honum og hans gjörðumog háttum þrátt fyrir eins og áður seg-ir að mér var ráðlagt annað. Ég hafðiekki reynslu af svona „gesti.“ Það liðuheilu dagarnir og dagarnir urðu aðvikum. Það kom að því að dagarnirurðu þannig að ég var fegnastur því

þegar hann var að „heiman“ um stund-arsakir. Reyndar fór hann að verðaheimakærari eftir því sem leið á maímánuðinn. Það var ekkert farasnið áhonum - öðru nær!

Það fór að bera á hávaðasömumgestum hjá „gestinum“ sem settu ekkifyrir sig í sínu gargelsi hvort það vardagur eða nótt á virkum degi eða umhelgi. Auðvitað kvartaði ég, en þaðgerði bara illt verra. Ég var kominn áþað stig að hunsa allt sem heitir rétt-indi leigjanda/gestsins. Varla gat hanntalist leigjandi ekki borgandi leiguþrátt fyrir að eftir því væri leitað. Þaðvar ekkert farasnið á gestinum oghans...hvað á ég að segja vinum eðafjölskyldu. Einn daginn sat ég fyrirhonum og hafði á orði að það hafiláðst að tala um leigukjör. Í þeirri vonað hann hefði snefil af sómatilfinn-ingu; eins og einn forseta-frambjóðandi spurði annan forseta-frambjóðanda um daginn og myndihypja sig í burtu. Þetta væri ekkertAirbnb eitthvað, sem ég semlöghlýðinn borgari þyrfti að standaskil á. „Gjalda keisaranum það semkeisarans er“ dæmið. Þessi viðleitnimín komst ekki á meira flug en það aðég hefði alveg eins getað sagt þetta viðkisuna á pallinum sem eyðir flestumsínum stundum að því er virðist aðhafa auga á gestinum mínum... já oggestunum hans. Datt í hug að rukkaköttinn um stöðugjald. Það er gottupp úr þvi að hafa. Ég fékk að finnafyrir því úr eigin vasa um daginn þeg-ar leið mín lá í 101 Reykjavík.

Ég hafði á orði við „gestinn“ einngóðviðrisdaginn; og ég í sólskins-

skapi, að hann kæmist næst því í bók-staflegri merkingu að uppfylla skilyrðiþess að vera AirBnB leigjandi. Hannhafði ekki húmor fyrir þessari athuga-semd minni. Allavega sýndi hann

engin viðbrögð í þá veruna að þettaværi nú svolítið fyndið hjá mér.

Eins og með allar góðar hugmyndirá maður ekki að halda þeim út af fyrirsig. Ég deildi þessari bráðfyndnuhugsun minni með fjölskyldumeðlim-um mínum. Skemmst er frá því aðsegja að þeim þótti þetta ekkert fyndiðþannig að ég hafði einn gaman af.Passaði mig á að hlægja innra meðmér, því segir ekki máltækið að„heimskur hlær að sjálfs síns fyndni.“

Ég er alls ekki að segja að Guð séheimskur en mikið held ég og oft aðhann hlægi að sköpun sinni og til-burðum okkar við hin ýmsu dagleguverk.

Það er kominn miður júní - Já-AirBnB gesturinn er orðin pabbi, jástoltur pabbi sem hreykir sér á trjá-toppum í næsta nágrenni ásamt spúsusinni eins og hann á víst kyn til. Kött-ur nágrannans snýst í hringi á pallin-um og ég ...AirBnB í BÓKSTAF-LEGRI merkingu er ekkert fyrir mig.En svo bregðast krosstré sem önnurtré. (Jafnvel það bregst sem traustastvirtist). Ekki er laust við að ég sé far-inn að sakna þessa smávaxna, svart-leita og kvika fugls Starans því ekki erflóafriður þessi dægrin. Það ermeinið, fuglinn farinn og við sem eft-ir stöndum erum alveg bit í bókstaf-legri.

Þór Hauksson

Ár bæj ar blað iðFrétt ir12

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Meinið við AirBnB- eftir sr. Þór Hauksson

sr. Þór Hauksson.

Þak.is tekur að sér að laga þakrennur, niðurföll, bárujárnsklæðningar, leka á þökum, þakmálun, hreinsun úr þakrennum, stíflulosun ásamt allri annari blikk- og smíðavinnu.

Við gerum tilboð í verkið þitt.

Ólafur - Sími 699 6980Email [email protected]

LEKUR ÞAKIÐ?BIÐIN GETUR VALDIÐ SKEMMDUMHAFÐU SAMBAND OG FÁÐU TILBOÐ

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/06/16 23:17 Page 12

Page 13: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Verslunin Handverkskúnst opnaði íHraunbæ 102b í lok mars og er kær-komin viðbót í verslunarkjarnann ásvæðinu. Mæðgurnar Guðrún og Elíneru konurnar á bak við verslunina oghafa þær mikla reynslu af prjóna- ogheklskap.

,,Við höfum verið með námskeið íprjóni og hekli síðan árið 2012 oglangaði okkur að taka næsta skref þ.e.að opna okkar eigin garnverslun. Við

keyptum í maí í fyrra fyrirtækið Bjark-arhól sem staðsett var í Kópavogi oghöfum síðan þá verið að velta fyrir okk-ur framtíðarstaðsetningu fyrir versl-unina. Við erum komnar á gamlar slóðirþar sem við áttum heima í Árbænum ímörg ár og okkur líður rosalega velhérna í Hraunbæ og við erum ánægðarmeð val á staðsetningu,” segir Elín.

,,Ég man eftir apótekinu og heilsu-gæslunni hér í lengjunni en hingað hafa

komið viðskiptavinir sem hafa sagt okk-ur frá garnverslun í þessu plássi áðurfyrr sem var gaman að heyra af.

Við kappkostum að bjóða persónu-lega og góða þjónustu og aðstoðumviðskiptavini við val á garni sem ogleiðbeiningum ef þörf er á. Þetta er ekkibara vinna hjá okkur heldur okkar aðal-áhugamál,” segir Guðrún. ,,Ég lærði aðprjóna þegar ég var 5-6 ára gömul affæreyskri móður minni og hef ekki lagt

prjónana frá mér síðan. Að prjóna í dagsnýst ekki bara um að framleiða flíkurheldur má segja að það sé ákveðinn lífs-stíll að vera prjónakona.

Við bjóðum uppá færeyska ullar-garnið frá Navia, bómullar- og sokkag-arn frá Scheepjes, ullar- og akrýlgarnfrá Kartopu og nokkrar tegundir fráDrops. Prjónar og heklunálar frá Hiya-Hiya og Kartopu ásamt úrvali fylgi-hluta.

Bækur og blöð ásamt fjölda stakrauppskrifta á íslensku. Fjölbreytt prjóna-og heklnámskeið verða á dagskrá næstavetur og verða prjóna- og heklhittingareinnig á dagskrá,” segir Guðrún.

20% afsláttur er af Scheepjes garninutil 24. júní og því tilvalið að nýta sér af-sláttinn og gera góð kaup.

Verslunin er opin virka daga frá kl.11-18 og laugardaga frá 11-14 (lokað álaugardögum í sumar).

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996A ÍSLANDSTOSRARAÚT

A ÍSLANDS

HAFNARFJARÐAAFARARSTOFÚT

A ÍSLANDSFTOSRARAFÚTnustóararþjÚtf

RHAFNARFJARÐA

A ÍSLANDSíðan 1996a sstta s

Ár bæj ar blað ið Frétt ir13

Sundkappinn Björn Axel Agnarssonkeppti á Íslandsmóti ófatlaðra í 50mlaug helgina. Hann afrekaði að keppa ábæði Íslandsmóti ófatlaðra og fatlaðra ásama sundárinu.

Á mótinu keppti hann í 400mskriðsundi og 800m skriðsundi. Í 400mskriðsundi áttu tveir sundmenn úr Ægiað synda með Birni en þeir skráðu sigbáðir úr sundinu og þá var hann einn íriðli í 400m skriðsundinu. Þrátt fyrir aðhafa synt einn synti hann á tímanum4,53,18 mín. sem var bæting. Björnendaði í 15. sæti af 19 keppendum. Eft-ir að hafa synt þetta sund var Björn bú-inn að synda einn á bæði Íslandsmótiófatlaðra og fatlaðra því að á Íslands-

móti fatlaðra 2015 synti Björn einn í100m flugsundi.

Í 800m skriðsundinu var Björn ekkieinn í riðli. Hann bætti tímann sinn umrúmar 6 sekúndur. Tíminn var 9,45,37mín. sem nægði líka til að komast í svo-kallaðan Tokyo 2020 hóp. Þetta varfyrsta skrefið í átt að Ólympíuleikunumí Tókýó 2020. Björn bætti tímann sinn í400m skriðsundi í leiðinni en hannbætti fyrrnefndan tíma um rúmar 3 sek-úndur.

Helgina 7. og 8. maí keppti Björn áLandsbankamóti ÍRB í Reykjanesbæ.Björn keppti í 400m skriðsundi, 100mflugsundi, 1500m skriðsundi, 200mfjórsundi, 100m bringusundi og 800mskriðsundi.

Það er skemmst að segja frá því aðBjörn vann 7 gull, 1 silfur og 1 brons.Aftur synti Björn einn, nú í 1500mskriðsundinu þar sem hann var bara aðná sér í tíma. Á þessu móti var hægt aðvinna tvöfalt en það er að vinna í ald-ursflokknum og svo í opnum flokki.Björn vann tvöfalt í öllum langsunds-greinunum sem teljast vera 400mskriðsund, 800m skriðsund og 1500mskriðsund.

Helgina 21. - 22. maí keppti Björn áVormóti Breiðabliks. Þar ákvað hannsjálfur að keppa í öllum greinunumnema 200m flugsundi. Afreksturinn var5 gull, 7 silfur, 1 brons og einu sinnivarð hann í 4. sæti.

Næstu mót Björns eru Bikarmót ÍF, 11.júní og svo er það Aldursflokkameist-aramót Íslands (AMÍ) á Akranesi dag-ana 23. - 26. júní.

Enn rakar Björn inn verðlaunum

Björn Axel Agnarsson sundkappivinnur jafnan til margra verðlauna ásundmótum.

Eins og sjá má er úrvalið mikið í Handverkskúnst og vel þess virði að kíkja við hjá þeim Guðrúnu og Elínu.

Sundnámskei! Ármanns 2016

Í sumar mun Sunddeild Ármanns bjó!a upp á sundnámskei! fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Námskei!in ver!a haldin í Laugardalslaug og Árbæjarlaug.

Sund"jálfarar sjá um námskei!in og ver!a lei!beinendur "eim til a!sto!ar í lauginni og sækja börnin inn í sturtur. Foreldrar "urfa a! a!sto!a börnin vi! a! klæ!a sig ef "ess "arf. Námskei!in standa yfir í tvær vikur í senn sem hér segir:

Athugi! a! námskei! 1 fer fram í Laugardalslaug og námskei! 2, 3 og 4 fara fram í Árbæjarlaug. Tímasetningar eru eftirfarandi:

Árbæjarlaug Laugardalslaug

Námskei!isgjald:

Skráning er hafin og hægt er a! skrá rafrænt á heimasí!u Ármanns ármenningar.is og ganga "arf frá grei!slu í lei!inni. Veittur er 10% systkinaafsláttur. Fyrirspurnir má senda á [email protected] og hafa samband símlei!is vi! Hörpu 849-7807

Námskei! 1: 13. júní - 24. júní 9. skipti Námskei! 2: 27. júní - 8. júlí Námskei! 3: 11. júlí - 22 . júlí Námskei! 4: 25. júlí - 5. ágúst 9. skipti

5-6 ára kl. 09:15-09:55 5-6 ára kl. 08:15-08:55 5-6 ára kl. 10:00-10:40 5-6 ára kl. 9:00-9:40 6-8 ára kl. 10:45-11:25 6-8 ára kl. 9:45-10:25 8-10 ára kl. 11:30-12:10(Úti) 8-10 ára kl. 10:30-11:10

2 vikur 8.500 kr 9 skipti 7.650 kr

Handverkskúnstopnar í Árbæ

Mæðgurnar Guðrún og Elín í Handverkskúnst.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 01:02 Page 13

Page 14: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Gamla myndin Árbæjarblaðið14

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Þarna eru fjórir snillingar á ferðÞarna eru fjórir snillingar á ferð. Yst til vinstri er Samúel nokkur, ekki viss á föðurnafni en hann er þarna slasaður áhendi og með sprungna vör, þið látið vita nánari deili á manninum. Siðan kemur Kjartan Ágúst Breiðdal nagandineglur, en hann er löngu búin að venja sig af þeim ósið. Svo er Ragnar Sigurðsson í þessum rituðum orðum kominn áEM í Frakklandi, sem einn helsti máttarstolpi íslenska landsliðsins. Drengurinn þarna lengst til hægri er Albert Bryn-jar Ingason. Takið eftir hárgreiðsluni, gerist ekki flottara. Toppsenterar verða jú að kynna sér allar hliðar.

Söfnunarkassar í þínu hverfi eru m.a. við:Skátamiðstöðina Hraunbæ 123

– gefðu okkur tækifæri!

� � �� �

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

� � � � � � � �� � � �

� � � � � �� � � � � �

� ��)"0""(�""�(�* #�#� ")�&��*��#�+���$ � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � �

� � � �� �

� � � � �� � � � �

� � �� � � �

� � � �� � � �

� � � �� � �

� � � � �� � �

� � � �� �

� � � � � �� � � � � �

� � � � �� � � � �

�� � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � �

� � � �� � �

� � � � � �� � � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � �

� � � � � � � �� � � �

� � �� � � � �

� �

� � � �

� � � � � � � � � � ��

� � � � � � �� � � � �� � � � � � � � �

� � � � � � � �

[email protected]

Fulltrúar frá Sunddeild Ármanns stóðu sig með mikiilli prýði

Dagana 5. – 9. maí sl. fóru 42 sundmenn frá Team Reykjavík til Esbjerg í Dan-mörku til að taka þátt í alþjóðlegu sundmóti. Af þessum 42 sundmönnum átti sund-deild Ármanns 15 sundmenn.

Þetta er eitt stærsta sundmót sem haldið er í Danmörku. Keppt var í 25 m. laugog voru yfir 1500 keppendur, meðal annars frá Þýskalandi, Póllandi, Kanada oghinum Norðurlöndunum. Ármenningar stóðu sig með mikilli prýði, sundmennbættu tímana sína og tveir keppendur syntu til úrslita.

Hópurinn úr Ármanni við brottförina til Danmerkur þar sem náðist mjög góður árangur.

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 10:32 Page 14

Page 15: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

Ár bæj ar blað ið Frétt ir15

Fréttamolar frá kirkjustarfinuSumarmessur í ÁrbæjarkirkjuUndanfarin tvö sumur - frá byrjun júní og fram

yfir verslunarmannahelgi höfum við í Árbæjarkirkju farið í sumargallann.

Starfið fer í stuttbuxurnar og ermalausan bolinn hvaðguðsþjónustuna varðar. Helgihaldið er hvern sunnudagkl. 11.00 með sumarlegu sniði. Við förum úr Regular fit

yfir í Slim fit - aðsniðið sumri með þeim hætti aðguðsþjónustan verður þar sem sólin er hverju sinni –

færum helgihaldið út fyrir kirkjuna þegar vel viðrar tilfólksins. Guðsþjónustan verður tönuð á bandaskóm þarsem staldrað verður stutt við sumarsöng og hugleiðinguog fjörlegur félagsskapur við hæfi flestra. Molasopi áeftir. Fyrsta sumarmessan var sunnudaginn 5. júní.

Allir hjartanlega velkomnir!

*Heildarlánveiting bankans að meðtöldu viðbótarláni er þó að hámarki 90% af kaupverði. Lántakandi þarf að standast greiðslumat og uppfylla aðrar útlánareglur bankans. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað mánaðarlegar a�organir, árlega hlutfallstölu kostnaðar og heildarkostnað.

Viðbótarlán við fyrstu kaup og ekkert lántökugjald

Húsnæðislán

Ertu að hugsa um að kaupa þína fyrstu fasteign? Hjá flestum eru fyrstu fasteignakaupin stærsta �árhagslega ákvörðun lífsins. Hjá Íslandsbanka færðu frítt greiðslumat, 100% afslátt af lántökugjaldi og allt að 2.000.000 kr. aukalán til kaupa á þínu fyrsta húsnæði.*

Kynntu þér möguleikana á islandsbanki.is og pantaðu tíma hjá húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi.

arlán við tóViðbyrstu kaup of

ðislánHúsnæ

arlán við g yrstu kaup o

ðislán

yrstu kaup ot lántökugjalderekk

a um að kaupa þína ftu að hugsrEHjá flestum eru f

ðun lífsins. Hjá Íslandsbanka förvák

g yrstu kaup ot lántökugjald

asteign?yrstu fa um að kaupa þína fa �árhagsleærsteignakaupin stastyrstu fHjá flestum eru f

ðu frítt grærðun lífsins. Hjá Íslandsbanka f

asteign?gaa �árhagsle

eiðslumatðu frítt gr

ðun lífsins. Hjá Íslandsbanka förvákf lántfslátt a100% a

aukalán til kaupa á þínu f

guleikana á islandsbanki.is oér möynntu þKðislánartíma hjá húsnæ

ðu frítt grærðun lífsins. Hjá Íslandsbanka fg allt að 2.000.000 krökugjaldi of lánt

*ði.a húsnæyrstaukalán til kaupa á þínu f

g pantguleikana á islandsbanki.is oa útibúi.a í næstfáðgjaðislánar

,eiðslumatðu frítt gr.g allt að 2.000.000 kr

aðug pant

eiting bankans að mev*Heildarlánylla aðrfg uppeiðslumat ogrostnaðar oölu kallstga hlutfárle

ó að hámarki 90% aarláni er þótöldu viðbðteiting bankans að me.islandsbanki.is getur þú rwwglur bankans. Á wear útlánarylla aðr

ostnað.g heildarkostnaðar o

f að stakandi þarántði. Lervf kaupó að hámarki 90% agar aeiknað mánaðarle.islandsbanki.is getur þú r

andastf að st,ganirr,�orggar a

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/06/16 23:15 Page 15

Page 16: Árbæjarblaðið 6.tbl 2016

19. júní

GOTT VERÐ Í BÓNUS

359

159

Pylsa+brauð

68kr/stk.

10 Pylsur

100%Íslensktungnautakjöt

598

17. júniOpið í öllum verslunumnema kringlunni 11-18

59 98

0,5L

198

98

98

198

59100%safi 95159 198

198

1,5L

100%Íslensktungnautakjöt

10PyPyyl

0sssuurlllsls

y++Pylsabrauð+

68

598 g. 4x80 gkrr. 4x80 g

Bónus Ví

359. pk.kr

ínarpylsur

359. pk.

Bónu

us Pylsubrauð

159. pk.kr

68kr/stk.

TT GOga a a U g a a

4x80 g

Bónus Vínarpylsur

VERÐ Í BÓNUSTT 485 g,10 stk.

Bónus Vínarpylsur

VERÐ Í BÓNUS485 g,10 stk.

Bónus Pylsubrauð260 g, 5 stk.

Bónus Pylsubrauð260 g, 5 stk.

ÓNUS

159

159

198

59101000%0%

59

95

Bónus HamMeð eða án sesamfræja

159kr

198

garabrauð mborMeð eða án sesamfræja

159. 4 stk.kr

198

garasósaBónus Hambor300 ml

198 . 300 mlkkr

pið . j77. 7 7.

Opi pið ið . j77

Opið O

250 ml

10 59k . 250 mlkr

100sasasafia

garasósa

ún í ö ú ún ni í öllum í öl öl ll lum um júni jú jún ún250 ml

59 l 50 ml

ES Steiktur Laukur

ES Steiktur Laukur200 g

95. 200 gkr

enski 50x70 cm

98. stk.kr

198. skr.

Brjóstsykur Snuð gar teg.70 g, mar

Fáninn 198. stk.kr

50x70 cm

198. stk.

ma kveers

vvveve

11n nem ema ma kersrs

11-11-n ma k

Brjóstsykur Snuð gar teg.

um slu l ll lu um unum

uun

nu

um

öllum ö öl ll lu um n k kr ri ing u un nn nislunumsslluununumum

-18 kr nglunn ng gl lu un

18-18

Fáninn cm

Íslenski Fáninn

0,5L

0,5L

1,5L

. 20 gkr98

20 g

ES Orkudrykkur 250 ml, 2 teg.

59 l. 250 mlkkr

Egils Appelsín500 ml

98 l. 500 mlkkrr. 500 ml

1,5 l

Coca Cola

198. 1,5 lkr

1,5 la Cola

198. 1,5 l

Opnunartími í Bónus:

Opnunartími í Bónus:

19. júní

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 00:08 Page 16