ba ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor...

36
BA ritgerð Félagsráðgjöf Sjúkdómavæðing í skólum á Íslandi Íris Lana Birgisdóttir Leiðbeinandi: Dr. Sigrún Harðardóttir Júní 2018

Upload: dinhtu

Post on 10-May-2019

230 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

BA ritgerð

Félagsráðgjöf

Sjúkdómavæðing í skólum á Íslandi Íris Lana Birgisdóttir

Leiðbeinandi: Dr. Sigrún Harðardóttir Júní 2018

Page 2: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim
Page 3: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

Sjúkdómavæðing

ískólumáÍslandi

ÍrisLanaBirgisdóttir

140269-5149

LokaverkefnitilBA-gráðuífélagsráðgjöf

Leiðbeinandi:Dr.SigrúnHarðardóttir

StærðritgerðaríECTSeiningum:12einingar

Félagsráðgjafardeild

FélagsvísindasviðHáskólaÍslands

Júní2018

Page 4: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

SjúkdómavæðingískólumáÍslandi

RitgerðþessierlokaverkefnitilBAífélagsráðgjöfogeróheimiltaðafritaritgerðinaánokkurnháttnemameðleyfirétthafa.©ÍrisLanaBirgisdóttir,2018.

Reykjavík,Ísland,2018

Page 5: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

3

Útdráttur

Í ritgerðinni er fjallað um fjölgun greininga á ýmsum röskunum hjá nemendum

samkvæmt læknisfræðilegu greiningarkerfi og sjúkdómavæðingu á mannlegum

eiginleikum.Fjallaðerumstefnuna skólaánaðgreiningaroghvorthægt séaðútfæra

hanaáannanhátt,tilaðkomabeturtilmótsviðþarfirallranemenda.Aðaukiergerð

grein fyrir mikilvægi þess að breyta nálgun á nemendur sem glíma við náms- og

hegðunarerfiðleika og mikilvægi þess að beita heildrænni nálgun í aðstoð við þessa

nemendur. Stuðst er við ritrýndar greinar og rannsóknir, sem gerðar hafa verið á

nemendum, sem hafa fengið greiningu og fjölskyldum þeirra. Einnig er stuðst við

opinberar skýrslur og bækur sem ritaðar hafa verið um efnið. Helstu niðurstöður

ritgerðarinnasýnaaðnæreinvörðunguerstuðstvið læknisfræðileggreiningarkerfivið

greiningaránemendumsemglímaviðnáms-oghegðunarerfiðleika.Niðurstöðursýna

jafnframtaðumkerfislæganvandageturveriðaðræðaískólakerfinu,semfelstíþvíað

formlegragreiningasamkvæmtlæknisfræðilegugreiningarkerfierkrafist,tilaðunntsé

að veitaþessumnemendumaðstoð.Afþessumniðurstöðummádragaþá ályktunað

fleirinemendurfágreiningarsamkvæmtlæknisfræðilegugreiningarkerfi,vegnaþessað

ekki er tekið nægjanlegt tillit til sálfélagslegra þátta hjá þeim, þegar verið er að veita

þeimaðstoðvegnanáms-oghegðunarerfiðleika.Vegnaþessaermikilvægtaðfariðsé

að taka heildstætt ámálumnemenda semglíma við náms- og hegðunarerfiðleika, og

skoða samspil persónulegra, fjölskyldu og félagslegra þátta með aðstoð

skólafélagsráðgjafaogreynaþannigaðstuðlaaðaukinnivelferðogvellíðannemendaí

námi.

Page 6: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

4

Efnisyfirlit

Útdráttur.....................................................................................................................3Efnisyfirlit....................................................................................................................41 Inngangur................................................................................................................52 Þroskibarnaogunglinga..........................................................................................6

2.1 Mikilvægitengslamyndunar....................................................................................62.2 Samfélagslegábyrgðogskóli..................................................................................7

3 Alþjóðleggreiningarkerfiogveikleikarþeirra...........................................................9

3.1 Tilgangurgreiningaogveikleikarþeirra..................................................................93.2 NemendurmeðADHDoghegðunarörðugleika....................................................123.3 Aðflýtasérhægtviðgreiningar............................................................................143.4 Gagnrýniásjúdómsnálgunina...............................................................................163.5 Skilgreiningáröskunumútfráfélagslegusjónarhorni..........................................18

4 Skóliánaðgreiningar.............................................................................................21

4.1 Þróunlagaumgrunnskóla.....................................................................................214.2 Aukningísérkennslu.............................................................................................234.3 Staðanídag...........................................................................................................25

5 Niðurstaðaogumræður........................................................................................28Heimildaskrá..............................................................................................................31

Page 7: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

5

1 InngangurGreiningumáýmsumröskunumhjánemendumhefurfjölgaðhérálandi.Ekkierualliráeitt

sáttirumþessaþróunogsjúkdómsnálgunánemendum.Rannsóknarspurninginsem leitast

verður við að svara er hvaðorsakar aukningu á greiningumá nemendumoghvort að um

kerfislæganvandaséaðræðasemstuðlaraðþvíaðfleirinemendurfágreiningarenþörfer

á.Íkafla2verðurfjallaðverðurumþroskabarnaogunglingaoghverniggóðtengslamyndun

hjábörnumviðforeldrastraxífrumbernskugeturhaftáhrifálíðanþeirraogvelferðínámi.

Auk þess verður gerð grein fyrir hvert hlutverk samfélags og skóla er í að efla þroska og

velferðbarnaogunglinga.Íkafla3erumfjöllunumalþjóðleggreiningarkerfisemerunotuð

viðgreiningaránemendumsemeigaviðhegðunar-ognámserfiðleikaaðetjaogveikleika

þeirra. Sérstaklega er fjallað um nemendur sem eru greindir með ADHD og

hegðunarörðugleika. Auk þess er gerð grein fyrir gagnrýni á sjúkdómsnálgunina og

skilgreiningu á röskunum út frá félagslegu sjónarhorni gerð skil. Í kafla 4 er fjallað um

stefnuna skóla án aðgreiningar og sérkennslu. Einnig er fjallað um hvort að stefnan og

sérkennslaséaðkomanemendumsemeigaviðnámserfiðleikaaðetjaog fágreiningarað

gagni.Þaráeftirergerðgrein fyrirhugmyndumumhvernighugsanlegasébeturhægtað

komatilmótsviðþarfirallranemenda. Íkafla5eruniðurstöðursettarfram,þærræddar í

ljósifræðannaognokkrarályktanirafþeimdregnarumstefnumótandiatriðitilframtíðar.

Page 8: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

6

2 ÞroskibarnaogunglingaUmhverfi og aðstæður barna og unglinga geta haft áhrif á þroska þeirra og velferð. Hér

verðurfjallaðnánarumþessiáhrifoghvernigaðstæðurílífibarnabæðiheimafyrirogískóla

ogínánastaumhverfigetahaftáhrifávelferðþeirraogfarsæltlíf.

2.1 Mikilvægitengslamyndunar

Fræðimaðurinn Urie Brofenbrenner (1979) setti fram vistfræðikenningu með það að

markmiðiaðgeragreinfyrirþvísamspilisemásérstaðámilliumhverfisogeinstaklingsog

hvernig það hefur áhrif á þroska einstaklingsins. Í umhverfinu gætir áhrifa frá foreldrum,

skólaogsamfélagi.Samskiptimillieinstaklingsogumhverfiseru í raundrifkrafturþroskans

hjá einstaklingnum. Til þess að samskiptin geti stuðlað að jákvæðri aðlögun í þroska

einstaklingsins þá verða þau að byggja á góðum tengslum, hvatningu, hlýju og leiðsögn

(Brofenbrenner,1979).

SæunnKjartansdóttir (2011)bendiráað fyrstutvöárin í lífibarnaer lagðurgrunnurað

sjálfsmyndþeirraogreynslaþeirraáþessutímabilihefurbeináhrifáþaðhvernigheiliþeirra

ogtaugakerfimótast.Foreldrarhafabeináhrifáþessaþróunhjábörnummeðþvíaðskapa

öruggtengslviðþauoghlustaáþauogkomatilmótsviðþarfirþeirra.Þegarbarngrætur

sárumgrátiogþaðerhuggaðafforeldrieðaöðrumuppalandasembarniðtreystirerstutt

við taugakerfi þess og grunnur lagður að streitustjórnun hjá barninu. Samtímis er vöxtur

örvaður á þeim hluta heilans sem framkallar tilfinningar. Þessi hluta heilans hefur einnig

taumhaldáhvötumoghefuráhrifáfærniífélagslegumsamskiptum.Börnsemnáaðmynda

öruggtengslviðforeldrasínaeðaannannákominnaðilaerulíklegritilaðnáaðmyndasterka

sjálfsmyndoggetatileinkaðsérþáfærni,aðsetjasigísporannarraogfinnatilsamkenndar

með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim kleift að takast á við lífið og öllu því sem

fylgir, gerir þaueinnig færari í félagslegum samskiptumog eykur líkur á aðþau geti borið

skynbragðáaðveljaþaðsemþeimerfyrirbestuílífinu.

Þegarnemendurglímaviðnámserfiðleikageturstuðningurfráforeldrumhaftmikiláhrifá

þrautseygjuþeirra.ÍnýlegrirannsóknSigrúnarHarðardóttur,semhafðiþaðaðmarkmiðiað

varpaljósiá,hvaðstuðlaðgetiaðseiglumeðalnemendasemeigaviðnámserfiðleikaaðetja

Page 9: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

7

kemurframaðnemendurteljaafarmikilvægtaðþeirnjótistuðningsogumhyggjuforeldra

eða umönnunaraðila sem láti þeim líða eins og þeir séu einhvers virði og styðji þarmeð

einnigvið seigluþeirra.Aðaukikemur framaðnemendur telja stuðningoggóð tengslvið

kennaraskiptamiklumáli ínámisínu(SigrúnHarðardóttir,SigrúnJúlíusdóttirogHalldórS.

Guðmundsson,2015).

2.2 Samfélagslegábyrgðogskóli

Skólinnhefurmikilvæguhlutverkiaðgegnaíþroskabarna.Margalit(2012)bendiráaðútfrá

vistfræðikenningunni skipi skólinn veigamikinn sess í að finna þau börn sem ekki búa við

traust örugg tengsl heima fyrir og veita þeim umhyggju og hlýju og aðstoða þau við

félagslegaaðlöguntilaðþeimmegifarnastbeturínámiogleik.

Eins og fram hefur komið þá virðist sem þau börn sem ná að mynda örugg

tengslamynsturhafasterkarisjálfsmyndogvirðast íbetratilfinningalegu jafnvægi.Þaubúa

jafnframtyfirmeiriseigluogfrumkvæði,betrifélagsfærniogeinbeitinguogfáhlýrraviðmót

frákennurumheldurenþaubörnsembúaviðóöruggtengslamynstur. Þaubörnsembúa

viðóöruggtengslamynstur lendaoftar íaðveragerendureðaþolendur íeinelti,þauþykja

fýlugjörnogerfiðogfástífaraviðmótfrákennurum(SæunnKjartansdóttir,2011).

Hjálpsemveitternemendumískólasemeigaviðnáms-oghegðunarörðugleikaaðetja

geturveriðafmargvíslegumtoga.Benthefurveriðáaðmikilvægtséaðrannsakahvortað

súhjálpsemnemendumerveitt,semertildæmisíformisérkennsla,séaðkomatilmótsvið

þarfirþeirra.ÓlafurPállJónsson(2016)bendiráaðískólafáinemendurhjálpviðaðöðlast

menntun,þroskastogeflafélagslegtengsl.Hannbendiráaðeftirþvísemþörfinfyriraðstoð

verði augljósari hjá nemendum þá sé meiri hætta á að eðlileg hjálp snúist upp í óþarfa

hjálpsemisemtúlkamegisemráðríkienhannteluraðhvorutveggjagetigrafiðáákveðinn

háttundangóðulífi.Hannteluraðóþarfahjálpgetigrafiðundanhæfileikumnemendatilað

spreytasigsjálfiráþeimfjölmörguverkefnumsemverðaáveginemenda í framtíðinni.Að

hans mati getur ráðríki dregið úr getu nemenda til að setja sér sín eigin markmið og

jafnframtaðlítiðségertúrdómgreindþeirraumhvaðséæskilegtoghvaðekki.

Stuðningurviðnemendurmeðnámserfiðleikahérálandihefuraðstærstumhlutaverið

fólgin í sérkennslu. Tilgangur sérkennslunnar hefur verið að aðstoða nemendur sem lakar

standaviðaðnásettumalmennumviðmiðumínámsskrá.Entilþessaðfásérkennsluhafa

nemendur þurft að fá sjúkdómsgreiningu (Sigrún Harðardóttir, 2015). Í skýrslu skóla- og

Page 10: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

8

frístundaráðs Reykjavíkurborgar um skóla án aðgreiningar og sérstakan stuðning við

nemendurígrunnskólum(2012)kemurframaðmörglöndíEvrópuvirðastveraaðhverfafrá

matisemtengistsjúkdómsgreiningumánemendumogtakaþessístaðuppbreyttaraðferðir

íkennslu.Svovirðissemveriðséaðhverfafráflokkunsérþarfayfir íaðskilgreinastuðning

semnemandi hefur þörf fyrir. Áherslan virðist hafa færst frá því að líta á sérkennslu sem

sérstakakennsluyfiríaðlítaáhanasemhlutaafalmennrikennslu.Nánarverðurfjallaðum

sérkennsluíkafla4.2

Benthefurveriðáaðþaðséumhugsunarvert,aðáþeimtímumsemviðlifumáídagskuli

ekkiheyrasthærraíefasemdarröddumumágætiþessaðeftirlátastofnunumuppeldibarna

okkar. Ekki hvað síst þegar við blasir að sá hópur barna og unglinga sem líður illa fer ört

stækkandi. Agavandamál verða fyrirferðarmeiri í skólum og biðlistar lengjast á barna- og

unglingageðdeild vegna barna og unglinga sem þjást af: kvíða, þunglyndi, átröskunum,

skapofsköstum,hömluleysi, árásargirni, einelti, ofvirkni, athyglisbresti ogneyslu áfengisog

fíkniefna. Þegar rætt er um forvarnir og unglinga er oftast talað um mikilvægi þess að

foreldrarverjimeiritímameðunglingunumtilaðdragaúrlíkumáþvíaðþaufariútíneyslu

áfengisogfíkniefna(SæunnKjartansdóttir,2011).

SæunnKjartansdóttir(2011)telurþaðverasamfélagslegaábyrgðaðhlúaaðbörnumog

foreldrum.Húnteluraðenginforvörnséjafnöflugogstuðningurviðforeldra.Húntelurað

barnsemséheimahjámóðursemerþunglynd,kvíðineðaóhamingjusömþjáistbarniðekki

síðurenmóðirin.Húnteluraðstraxámeðgönguþurfiaðskimafyriráhættuþáttumeinsog;

þunglyndi, lágusjálfsmati, vanrækslueðaofbeldi íupprunafjölskyldu, rofnumtengslumvið

foreldra, félagslegri einangrun, bágri fjárhagsstöðu, ungum aldri og einelti. Rétt inngrip á

fyrstu stigummeðgöngu af færu fagfólki geta skipt sköpum um líðan móður og myndun

tengslamillihennarogbarns.

Íþessumkaflahefurveriðfjallaðumhvernigbæðiheimili,skóliogsamfélagiðgetahaft

áhrif á þroska og velferð nemenda. Þegar nemandi fellur ekki inn í það sem telst vera

normalt inn í skólanum og sýnir ekki eðlilega framvindu í námi er nemandinn sendur í

greiningu, en nánar er fjallað um helstu sjúkdómsflokkunarkerfi, sem stuðst er við þegar

börnerugreindmeðnámserfiðleikaeðaaðrarraskanirínæstakafla.

Page 11: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

9

3 AlþjóðleggreiningarkerfiogveikleikarþeirraÍ þessum kafla verður fjallað um þau greiningarkerfi sem notast er við í skólum í dag og

veikleika þeirra. Sérstaklega er fjallað um nemendur sem fá greiningu með ADHD og

hegðunarörðugleika.Þaráeftirerfjallaðumskoðunsumrafræðimannaaðflýtasérhægtvið

formlegargreiningaránemendum.Aðsíðustuerfjallaðumgagnrýniásjúkdómsnálguninaog

skilgreininguáröskunumútfráfélagslegusjónarhorni.

3.1 TilgangurgreiningaogveikleikarþeirraÞau greiningarkerfi sem stuðst er við í dag við greiningar á börnum í grunn- og

framhaldsskólum eru alþjóðlega viðurkennd flokkunarkerfi og nefnast þau DSM-V sem

bandarísku geðlæknasamtökin hafa sett fram og ICD-10 sem

Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninhefursettfram.Kerfinerutalinverasambærileg,aðflestu

leyti. Samkvæmt greiningarkerfunum verður að ganga úr skugga um að námserfiðleikar

nemenda stafi ekki af umhverfisþáttum, lélegri kennslu, slæmum uppeldisaðstæðum eða

tilfinningalegum eða geðrænum þáttum þegar þeir eru greindir (American Psychiatric

Association,2000;Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin,2004).Niðurstöðurgreiningarvinnueru

síðan settar fram í samræmi við greiningarkerfin. Bæði kerfin byggja á alþjóðlegu

samkomulagi um hvað telst vera sjúkdómur en slíkt samkomulag getur verið breytilegt í

tíma.

Fræðimennirnir Gretar L. Marinósson og Kristín Þ. Magnúsdóttir (2016) benda á að

greiningarábörnumgetaveriðmargskonarogþærgetahaftfleirieneinntilgang.Greining

geturbyggtágreindarprófieðaþroskamatienhúngetur líka falið í sérannarskonarmat.

Greiningugeturveriðbeitt til lýsingaránámshegðunar-og tilfinningavandanemenda.Hér

erumaðræðalýsinguáatferliviðtilteknaraðstæður,enþaðmágefaséraðaðstæðurílífi

nemendagetibreystmjöghrattogþvíervarhugavertaðlítasvoáaðþessargreiningargefi

réttamyndþegartil lengritímaer litið.Þágeturgreiningueinnigveriðbeitttil flokkunará

nemandum þar sem notast er við greindarpróf og alþjóðleg og tölfræðileg viðmið. Þessi

greiningskerúrumþaðhvortniðurstöðunnifylgifjármagnískólaeðaekkioghefuroftaren

ekkiíförmeðsérstimplunfyrirnemandann.Greiningugetureinnigveriðbeitttilskýringará

Page 12: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

10

erfiðleikumínámimeðaðstoðutanaðkomandisérfræðingaogkennara.Þáerreyntaðmeta

undirliggjandi þætti eins ogmálfarslega færni, verklega færni, samskipti og fjölskylduhagir

eru einnig oft skoðaðir en sjaldgæft er að skýringa sé leitað í tilhögun kennslu. Greiningu

getureinnigveriðbeitttilaðleggjagrunnaðkennsluogþjálfunnemenda.Síðastenekkisíst

getur greiningu verið beitt til að veita réttindi eða aðrar bjargir sem eru hluti af

stuðningskerfiskólans.

Einsogsjámáafofangreinduerugreiningarafýmsumtogaognotaðar ímismunandi

tilgangioggetakomiðnemandanumaðgagni. ÍsamtaliþeirraGretarsL.Marinóssonarog

Kristínar Þ.Magnúsdóttur viðHrund Logadóttur kemur framað algengustu greiningarheiti

meðalnemendaískólumíReykjavíkeruannarsvegarsértækurogalmennurvandienundir

það flokkast: lestrar-og stærðfræðierfiðleikar, málþroskaraskanir og ADHD, annar

hegðunarvandi og röskun á hreyfifærni. Hins vegar er um að ræða fatlanir svo sem:

einhverfu, alvarlega málhömlun, skynhamlanir, þroskahömlun, geðröskun og langveiki

(GretarL.MarinóssonogKritínÞ.Magnúsdóttir,2016).

Ýmsir fræðimennhafabentáaðveikleikarþessaraalþjóðlegugreiningarkerfa felist

einkum í því að of margir nemendur séu greindir sem sjúklingar vegna þess að nær

einvörðunguséhorft til líffræðilegraþáttaviðgreiningar.Einnigbendasumir fræðimenná

skort á heildarsýn þegar verið sé að greina námserfiðleika hjá nemendum.Aðmati þeirra

Gretars L.MarinóssonarogDóruS.Bjarnason (2016)erennþanndag ídag stuðstviðhið

læknisfræðilega líkan þegar kemur að því að aðstoða börn í grunnskóla með fatlanir og

sérþarfir.Skólinnersniðinnfyrirþaðsemtelst„normal“eðaeðlilegtogþeirnemendursem

ekkifallainní„normal“flokkinnfáþágreininguogfáíframhaldinusérstakakennslueðaeru

færðiríaðraskólatilaðreynaaðfæraþánærþvísemkallaðer„normal“.Markmiðiðsegja

þauveraaðbætaallanemendurogaukahæfniþeirra

HrefnaÓlafsdóttir(2006)bendiráaðveikleikarþessaraalþjóðlegugreiningarkerfafelist

einkumíþvíaðandleguogfélagsleguþættirnirséuekkinægjanlegavelútskýrðir.Súhætta

er því fyrir hendi að einkennin séu að mestu leyti skoðuð út frá líffræðilegum þáttum.

Hrefna telur jafnframt að annar veikleiki sem vert sé að benda á felist í að í

greiningarkerfunum skortir heildarsýn þegar horft er til hvað er að orsaka vandann og

hvernighægteraðfinnalausnhans.Þettaáekkihvaðsístviðviðumnemendursemeruað

kljást við geðrænana vanda. Til að skilja vanda þessar nemenda er mjög mikilvægt að

nánastaumhverfiþeirraséskoðaðogþarskiptaheimiliogskólimiklumáli.Ekkiberaðlíta

Page 13: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

11

svoáaðorsakannaséeingönguaðleitaáþessumstöðumheldurhittaðvegnaþroskasíns

erunemendurmjögháðirbæðiheimiliogskólaogaðstæðumþar.AukþesstelurHrefnaað

leiðamegilíkumaðþvíaðhlutivandansliggiíöðrumeðabáðumþessumkerfumogþvíer

mjögmikilvægt aðhorfatilþeirrabeggjaþegarreynteraðfinnalausnámálumnemenda

meðvanda.

Aðrir fræðimennhafabentáaðalþjóðlegugreiningarkerfingeriþaðaðverkumaðof

margir nemendur séu greindir með geðraskanir. Steindór J. Erlingsson (2011) telur að

greiningarkerfinsemstuðsterviðídagískólumviðgreiningarábörnumogunglingumhérá

landihafahaftþaðíförmeðséraðfleiribörnogunglingarerugreindmeðgeðraskanirog

þar af leiðandi meðhöndlaðir eins og sjúklingar. Hann telur að fjöldi greininga hafi verið

umfram það sem eðlilegt getur talist. Í framhaldinu hafa lyfjafyrirtækin nýtt sér þessar

greiningar í formigríðarlegraraukningaráávísungeðlyfja tilbarnaogunglinga.Hanntelur

ástæðu þess að svo mikið er stuðst við líffræðilega skýringu á geðröskunum liggja

væntanlega íþeirri formfestuogniðurnjörvun semgreiningarkerfibýðuruppá. Einnigeru

gífurlegirhagsmuniríhúfifyrirskólaoglyfjafyrirtækiaðhansmati.Steindórtelurmikilvægt

fyrir fagstétt eins og félagsráðgjafa að gera sér grein fyrir þeim annmörkum sem

greiningarkerfinfelaísérogeinnigekkisístþaðaðlítiðervitaðumvirkni,aukaverkanirog

langtímaáhrifgeðlyfja.Þaðermikiðíhúfifyrirframtíðbarnaogunglingaogmöguleikaþeirra

tilheilbrigðs lífsaðmatiSteindórs.Hannteluraðröddbarnaogunglingasemfágreiningu

verðiaðfáaðheyrast.

Veikleikar greiningarkerfanna geta einnig falist í að ekki er tekið nægjanlegt tillit til

sálfélagslegraþáttaeinsogáðurhefurkomiðfram.ÍrannsóknSigrúnarHarðardóttur(2015)

kemurframaðsumirafþeimnemendumsemáttuviðnámsvandaaðetjaupplifðuþaðsem

óréttlæti ogmismunungagnvart sér aðþurfa að fá formlega greiningu til að fá aðstoðog

hjálpinnanskólans.Íkjölfargreiningarvoruþausíðantekinútúrtímummeðsínumbekktil

aðfaraísérkennslu.Þessutilstuðningserhægteraðnefnadæmiumstúlkusemvartekinúr

stærðfræðitíma með bekknum sínum og sett í sérkennsluhóp með nemendum sem voru

meðADHDogþunglyndiogvorumikluverr staddirenhúnvar sjálf.Þettaupplifði stúlkan

semmjög óréttlátameðferð sem skilaði henni litlu. Sumir nemendur upplifðu sérkennslu

semletjandiaðgerðogþeimfannsthúnekkikomaséraðneinugagni.Aðrirnemendurtöldu

hinsvegaraðsérkennslanhefðigagnastþeim.Óhætterþvíaðsegjaaðblendnartilfinningar

virðast vakna hjá þeim nemendum sem fá greiningar. Þau virðast þó vera því fegin að fá

Page 14: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

12

loksins útskýringar á því hvers vegna námið gengur ekki sem skyldi hjá þeim. Hins vegar

virðast þau úrræði sem þeim stendur til boða í kjölfar greininga ekki standa undir

væntingum.Aukþesssýndusýnduniðurstöðurað íkjölfargreiningasemnemendurhöfðu

beðið lengi eftir urðuþeir fyrir vonbrigðummeðþá aðstoð semþeir fengu innan skólans.

Væntingar höfðu byggst upp en úrræði sem í boði voru stóðu ekki undir væntingum

nemenda.

3.2 NemendurmeðADHDoghegðunarörðugleika

Athyglisbresturmeð eða án ofvirkni eða ADHD (attention deficit/hyperactivity disorder) í

börnumogunglingumhefurveriðskilgreindursemgeðröskunsemfeluríséraðviðkomandi

einstaklingareigaerfittmeðaðeinbeitasér,þeireruofvirkiroggetaeinnigveriðhvatvísir.

Það getur verið um að ræða að einstaklingar hafi eitt eða fleiri af þessum einkennum.

EinkenniADHDgetahaftmikiláhrifálífþessarraeinstaklingaogeinniglífsgæðiþeirra(Shaw

o.fl.,2012).

NemendursemgreindirerumeðADHDhafamismunandiþarfir.Árið2003varhrundið

afstaðþróunarverkefniíMenntaskólanumáEgilstöðumtilaðreynaaðmætaþörfumþessa

hóps.Markmiðið var að reyna að sporna við brotthvarfi úr skóla sem hafði veriðmikið á

meðalnemenda semgreindir vorumeðADHD.Verkefnið fólst í að reynaaðveitaþessum

einstaklingummeiristuðningínámiogperónulega.Aðaukivarlögðáherslaásamstarfvið

kennara og foreldra. Niðurstöður þessa þróunarverkefnis sýndu að þrátt fyrir sértækan

stuðning og fræðslu til nemenda hafði það ekki mikil áhrif á brotthvarf úr skóla. Í

framhaldinu var ákveðið að gera eigindlega rannsókn á gagnsemi úrræðisins. Niðurstöður

þeirrarrannsóknarbentutilaðstuðningurviðþessanemendurhefðikomiðaðgagnienekki

verið nægjanlegur til að þeir næðu viðunandi árangri í námi. Nemendur höfðu allir átt í

erfiðleikum með nám í grunnskóla og verið greindir með ADHD og fengið sérkennslu í

framhaldinu. Nemendur töldu að þá hefði skort sjálfstraust þegar þeir hófu nám í

framhaldssskólatilaðtakastáviðnámið.Aðaukitölduþeiraðþeirhefðuekkináðtökumá

einkennumtengdumADHDsemvorutruflandifyrirþá. Reynslaforeldraþessaranemenda

varðandi samskipti við grunnskóla varmörkuð af togstreitu og baráttu fyrir þjónustu. Þeir

töldusigoftátíðumverabjarglausaogaðþaðskortiástuðningtilþeirraíuppeldishlutverki

þeirra. Kennarar töldu að þá skorti sérþekkingu á ADHD og aukið svigrúm til að sinna

sértækumþörfumnemendaíkennslu(SigrúnHarðardóttir,2015).

Page 15: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

13

ÍrannsóknIsaksson,LindqvistogBergström(2010)þarsemviðhorfforeldraogbarnatil

greininga, sérkennslu og úrræða í boði voru rannsökuð, kemur fram að bæði foreldrar og

nemendurvoruekkialltaf sáttirviðniðurstöðurgreiningaogþauúrræði sem íboðivoru í

formisérkennslu.Nemendur tölduaðþeirværuteknirofoftútúrsínumbekktilað fara í

sérkennslu og töldu sig þámissa afmikilvægu efni sem kennarinn var að fara yfir. Bæði

foreldrar og nemendur töldu að ekki væri næg samvinna milli sérkennara og almennra

kennara. Í einhverjum tilfellum voru kennarar ekki sammála greiningum sem nemendur

höfðufengiðumADHDoglesblinduogtöldubæðiforeldrarognemendursighafaþurftað

berjast fyrir viðurkenningu á vandanumog einnig til að fá viðeigandi kennsluúrræði innan

skóla. Einnig voru dæmi þess, að foreldrar töldu að skólinn hefði átt að grípa fyrr inn í

lestrarvandahjánemendumtilaðfyrirbyggjaaðvandinnyrðistærri.Aukþessþóttinokkrum

nemendumerfittaðfágreininguogstimplunásigíkjölfariðogfundufyrirdepurðoglélegu

sjálfsáliti.

Aðframansögðumásjáaðgreiningarogúrræðisemíboðieruvirðastekkialltafkoma

tilmótsviðþarfirnemendasemeigaviðnámsörðugleikaaðetja.Algengternemendursem

greindir erumeð ADHA séu einnig greindirmeð hegðunarörðugleika.Hegðunarörðugleikar

meðalnemendahafa færst í vöxthin síðari ár aðmati kennarahér á landi. Í könnun sem

Reykjavíkurborg létgeraámeðalkennarakomframaðþeirtölduhegðunarvandaveraeitt

stærstavandamál íalmennumbekkjumhjásér.Kennararóskuðueftiraðstoð,stuðningiog

fjármagnifrástjórnendumogfræðsluyfirvöldumtilaðleitaleiðatilaðtakaáþessummálum

(Reykjvíkurborg,2007).

Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar (2017)

kemur fram að 131 nemendur á yngsta,mið og efsta stigi í grunnskólum ógni öryggi eða

trufliskólastarfvegnahegðunar-ogatferlisvandaískóla.Viðmælendurskýrsluhöfunda,sem

oftastvoruskólastjórarogumsjónarfólksérkennsluí35grunnskólumíReykjavík,tölduaðtil

aðkoma íveg fyriraðvandamáliðyrðiviðvarandiáeldristigumværisnemmtæk íhlutuná

yngstastigiafarmikilvæg.Þeirtöldueinnigaðefhæftstarfsfólkværitiltilstaðarískólunum

með fjölþættamenntunog bakgrunn semgæti tímabundið fjarlægt nemendur úr erfiðum

aðstæðum væri hægt að minnka spennu hjá viðkomandi nemendum og minnka álag á

kennara.Ískýrslunnikemurjafnframtframaðástæðurhegðunarvandahjánemendumvoru

mismunandi.Margirskólastjórannatölduaðaðstoðviðatferlihjánemendumdyggði tilað

bætaástandið,enaðrirnefnduaðmargirnemendurværumeðmismunandigreiningarsem

Page 16: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

14

kölluðuáfrekariaðstoðfráhæfumfagaðilumtilaðaðstoðaþessanemendur.Aðaukivarum

aðræðanemendurmeðgeðsjúkdómasemskólarnirvirtustekkiístakkbúnirtilaðaðstoða.Í

einumafskólanumkomframaðþörfinfyrirfélagslegaþjónustuviðnemendurværiafarbrýn

vegnaóæskilegrarhegðunarhjánemendumsemrekjamættitilerfiðraheimilisaðstæðna.

Skólastjórunum kom saman um að sú þjónusta sem skólarnarnir eru að fá hjá

þjónustumiðstöðvunumværiafarmismunandiogvoruþeirallirsammálaumaðsálfræðingar

ogfélagsráðgjafarsemstörfuðuhjáþjónustumiðstöðvunumættuaðstarfaút ískólunum.Í

skýrslunnierulagðarframtillögurtilúrbóta.Lagter lagttilaðþroskaþjálfiverðitilstaðar í

öllumgrunnskólumlíktogtíðkastaðnámsráðgjafareruíöllumskólum.Jafnframterlagttil

aðfélagsráðgjafarogsálfræðingarverðitilstaðarískólum.Aukþesserlagttilaðfjármagntil

yngstastigsgrunnskólannaverðiaukiðmeðtilliti tilaukins forvarnarstarfs.Þáer lagt tilað

komiðverðiáfótnámsveruminnígrunnskólunumsemeinskonargegnumstreymisúrræðitil

að hægt sé að taka nemendur tímabundið úr erfiðum aðstæðum sem geta skapast inn í

bekkjunum. Í skýrslunni kemur einnig fram að samkomulag um lágmarksþjónustu í öllum

grunnskólumþurfiaðveratilstaðartilþessaðstefnanumskólaánaðgreiningarnáiframað

ganga. Jafnframt kemur fram að endurskoða þurfi núverandi fjámögnun á kerfinu í heild

sinni(Skóla-ogfrístundaráðReykjavíkurborgar,2017).

3.3 Aðflýtasérhægtviðgreiningar

Hér verður fjallaðummismunandi skoðanir fræðimannaáþví hvort að skynsamlegt sé að

fara sér hægt við að framkvæma greiningar á nemendum samkvæmt læknisfræðilegu

greiningarkerfi.

Fræðimennirnir Rao og Seaton (2009) hvetja foreldra til að flýta sér hægt þegar

kemur að greiningu á börnum þeirra í skóla, jafnvel þó að þrýstingur um slíkt komi frá

skólastjóraeðakennara.Þeirteljaaðþaðskaðiekkiaðspyrjafyrstnokkurraspurningaum

hvaða möguleikar séu í boði. Það sé ávallt gott að gæta meðalhófs, líka við greiningar á

börnumískólum.Þeirsegjagreiningarverastaðlaðaroglýsandienaðþærútskýriísjálfusér

ekkimikið.Greininginsegiþérekkerttilumafhverjubarniðhagarséráþannháttsemþað

gerireðaafhverjubarniðá íerfiðleikum.Þeir teljaaukþessgreiningarhafastimplun í för

meðsérfyrirbarnið.FræðimennirnirRaoogSeaton(2009)líkjagreininguábarniviðmyndí

ökuskírteini.Þeirsegjamyndinaveramarktækaáþvíaugnablikisemhúnertekin.Ensíðan

breytistviðkomanndienmyndineralltaftilstaðar íökuskírteininu.Ásamaháttogmyndin

Page 17: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

15

gefur ekki rétta mynd þegar fram líða stundir þá ætti sem dæmi ekki að dæma

hegðunarörðugleikahjábarniút frá læknisfræðilegugreiningarmódeli,þarsemeinungiser

greintútfránokkrumatriðum,semhægteraðhakaviðástöðluðumlista,néheldurvegna

þessaðbarniðánokkraerfiðadagaískólanum.Einmittvegnaþessabendafræðimennirnirá

að sumir starfsmenná heilbrigðissviði ogmenntasviði séuandvígir því aðgreinabörnof

snemma.Þeirkjósiaðstaldravið.Þeirteljaaðmörgmálleysistafsjálfusérmeðtímanum.

Fræðimennirnir Rao og Seaton (2009) setja spurningmerki við notkun lyfja í kjölfar

greininga. Þegar einkenni breytast í kjölfar lyfjagjafar er litið á það sem staðfestingu á að

greining sé rétt. Þetta er að þeirra mati óviðeigandi læknisfræði. Þeir telja að það sé

óviðunandiaðgreiningáhegðunbyggiásvörunviðlyfjum.Þeirteljaþettamjögalgengthjá

þeim nemendum sem hafa verið greindir með ADHD. Staðreyndin sé sú að flestir geti

einbeitt sér betur þegar þeir eru á geðlyfjum. Aldreimegi horfa fram hjá því að heilinn í

börnum sé að þroskast og að það þurfi að fá að gefa honum tíma til að gera slíkt og

mikilvægt sé að sýna þolinmæði. Lyf geti komið að gagni sem skammtímalausn, en þau

kennaekkibörnumaðtakastáviðáskoraniránýjanháttaðmatifræðimannanna.

Fræðimaðurinn Sandberg (2016) rannsakaði yfir 200 fjölskyldur í Finnlandi þar sem

einstaklingar innan þessarra fjölskyldna höfðu verið greindir með ADHD. Reynsla þessara

fjölskyldna var könnuð með tilliti til aðstoðar sem þær höfðu hlotið frá skólum,

félagsþjónustuogheilbrigðiskerfi.Einnigvarkannaðhvernigkerfinvinnasaman.Niðurstöður

sýna að fjölskyldur hafa ekki möguleika á jöfnum aðgangi að þjónustu og að bið eftir

þjónustugetiveriðlöng.Fjölskyldurþarsemforeldrarerumeðháskólamenntunvirðasteiga

greiðariaðgangaðþjónustuenþærfjölskyldurþarsemforeldrarhafaekkiháskólamenntun.

Þrjárafhverjumfimmfjölskyldumtölduaðkerfinværuekkiaðtalanægjanlegavelsamaner

kæmiaðþjónustu.Fjölskyldurnarnefndudæmimálisínutilstuðningsaðfélgsþjónustanværi

að veita ráðgjöf varðandi uppeldisaðferðir þegar einstaklingar þyrftu á læknisfræðilegri

greininguaðhaldafrálækni.Þessiþjónustafráfélagsþjónustunniværiekkiaðgeranokkurt

gagnogværi jafnvelaðgerailltástandverra.Aðmatifræðimannsinser löskuðsjálfsmynd,

lélegfélagsfærniogfélagslegeinangrunalgengmeðaleinstaklingameðADHD.Niðurstöður

rannsóknarSandberg(2016)sýnaaðfjölskyldurnaróskuðueftiraðskólarogfélagsþjónusta

leituðustviðaðaðstoðaþærviðaðfinnaúthvarstyrkurþeirralægiístaðþessaðeinblínaá

veikleika. Niðurstöður sýndu einnig aðmikilvægt væri að veita þessum fjölskyldum réttan

Page 18: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

16

stuðning því rangur stuðningur gæti verið kostnaðarsamur, ekki bara fyrir fjölskyldurnar

heldursamfélagiðallt.

HérnamágreinaáherslumunmilliÍslandsogFinnlandservarðargreiningarþarsemrík

áherslahefurveriðlögðálæknisfræðilegargreiningarhérálandi.Aðsamaskapimásegjaað

minnahafifariðfyrirgreiningumútfráfélagslegusjónarhorni.

3.4 Gagnrýniásjúdómsnálgunina

Margirfræðimennhafaveriðgagnrýniráþáaðferðafræðiaðbregðastviðnámserfiðleikum

nemendameð læknisfræðilegrigreiningusem leiðir tilaðgreiningarnemenda íkjölfariðog

sérkennsluþeimtilhanda.

ÍrannsóknþeirraHowardBecker´sogErvingGoffman´s(1963)kemurframaðráðandi

öfl í samfélögum flokka einstaklinga og gefa þeim stimpil til að tryggja taumhald. Og

viðbrögð samfélagsins við slíku leiða síðan til þess að frávikshegðun verður stöðugt

hegðunarmynstur.Stimpluneinstaklingssemfrávikhefursíðanþærneikvæðuafleiðingarað

einstaklingnumfinnsthannminnavirðienaðrirogleiðirþaðtillaskaðrarsjálfsmyndar.

Segjamáaðþarmeðsékerfiðfariðaðundirstrikaveikleikahjánemendumístaðþess

aðleggjaáhersluástyrkleikaþeirra.IngólfurÁsgeirJóhannesson(2001)teluraðþaðúrræði

sem mest sé notað í grunnskólum fyrir nemendur með námserfiðleika sé sérkennsla. En

þetta úrræði byggir á læknisfræðilegri nálgun þar sem þeir nemendur sem eiga við

námserfiðleika að etja eru skilgreindir sem gallaðir og þá þurfi að lækna. Til að leiðrétta

þessa galla hjá nemendum eru fengnir sérfræðingar. Þessir sérfræðingar leita einungis

líffræðilegraorsakahjáþessumnemendumenhorfa framhjáhugsanlegumsálfræðilegum

ogfélagslegumorsakaþáttum.

EifredMarkussen(2004)bendiráaðísérkennslufelisteinvörðungumeiraafþvísama

semskilinemandanumoftarenekkilitlu.Hannteluraðístaðþessmeginálgastkennslunaá

annanháttogreynaþannigaðeflasterkarhliðarnemandansþannigaðhannupplifisigekki

semundirokaínámisínu.

JeannieOakes(2005)teluraðsúflokkunsemeigisérstaðþegarnemendurerusettirí

sérkennslugeti í raunhamlaðframförumhjánemendumþvímeðsérkennsluséusjálfkrafa

gerðar minni kröfur til nemenda. Hún telur raunar að sérkennsla viðhaldi félagslegri

mismunun þvímeð því að setja nemendurmeð sérþarfir saman í hóp fái þeir ekki sömu

tækifæriogaðrirnemendurtilaðlæraþaðsemskiptirraunverulegamáli.

Page 19: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

17

Að mati Gary Thomas og Andrew Loxley (2007) hafa skólar notað sérkennslu til að

bregðast við námserfiðleikum hjá nemendum. Þeir telja að sú aðferðafræði eigi rætur í

sérskólum sem settir voru á fót á 19. öld fyrir blinda og fatlaða. Í framhaldinu voru síðan

þróuð frekari úrræði fyrir alla nemendur sem bjuggu við sérþarfir, þar með talið

námserfiðleika.Hugmyndafræðinbyggðiáaðflokkaeinstaklingaeftireinkennumogáhersla

væri lögð á að laga þá að því sem þótti eðlilegt. En þeir Thomas og Loxley (2007) töldu

einmitt að aðal vandamálið fælist í þessari aðgreiningu og flokkun nemenda semætti sér

stað.Þeirtölduaðvandinnlægi íumhverfinuenekkihjáeinstaklingnumsjálfum.Aðþeirra

matiættuhiniralmennukennararaðgetaveittnemendumstuðningútfráheildarsýnþegar

kemuraðnámsvandaístaðþessaðgreinaþessanemendurogleitaaðeinkennumhjáþeim.

Þeir telja raunar að svo virðist sem sjúkdómsnálgunin hafi leitt til þess að hinn almenni

kennarihafimissttrúnaáeigingetutilaðkennabörnumsemlæraáöðruvísihátt.Þeirtelja

aðsérkennslahafifengiðaðþróastsemeinaleiðintilaðtakastáviðnámsvandahjábörnum.

Til að breyta þessari þróun verður að koma til viðhorfsbreyting og ný stefnumótun.

Gretar L. Marinósson og Dóra S. Bjarnason (2016) telja að það verði að breyta

fjármögnunarkerfinu sem helst í hendur við sérfræðiþjónustuna sem skólarnir veita í

samræmi við við nýja hugsun og breytta stefnu. Þau segja að bent hafi verið á að ein af

afleiðingum þess að gera læknisfræðilega greiningu að skilyrði fyrir fjármögnun sé sú að

skólar reyni að skilgreina fleiri nemendur með raskanir sem viðurkennt er að kalli á

viðbótarkennslumagntilhandaþessumnemendumhvortsemþeirþurfaáþvíaðhaldaeða

ekki. Hægt er að nefna dæmi úr íslenskum skóla þar sem nemandi með nokkuð margar

fötlunargreiningarsemfylgdiheilmikiðfjármagnvarmunbeturstaddurnáms-ogfélagslega

enmargiraðrirsamnemendursemáttuímiklumlestrarerfiðleikumenhöfðuekkigreiningu.

Aðofansögðumá sjá aðætlamegi að greiningar séuorðnar aðopinberumgjaldmiðli

semverslaðermeð.FræðimaðurinnSnell(2002)leggurtilaðístaðþessaðgreiðaskólumí

samræmiviðfjöldanemendameðgreiningarþáverðiþeimgreittfyriraðgrípasnemmainní

hjánemendumtilaðfyrirbyggjanámserfiðleika.

Þaðertaliðmikilvægtaðbregðastviðefuppkomanáms-eðahegðunarerfiðleikarhjá

nemendum. En það er jafnframt mikilvægt er að þau inngrip sem eiga sér stað komi

nemandanumaðgagni,engeriekkivandannennstærri.

Í langtímarannsókn frá Noregi þar sem rannsakað var hvort að lestrar- og

skriftarörðugleikar hjá unglingum hefðu í förmeð sér auknar líkur á að þeirmyndu þurfa

Page 20: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

18

fjárhagsaðstoðáfyrrihlutafullorðinsárasýndiaðsvovarraunin.Þeirunglingarsemáttuvið

námserfiðleika að etja voru líklegri til að þyggja sjúkrabætur eða fjárhagsaðstoð en þeir

unglingarsemekkiáttuviðnámsvandaaðetja.Niðurstöðurrannsóknarinnarsýnamikilvægi

þessaðreyntséaðtakastáviðvandamáliðoghorfastíauguviðneikvæðarafleiðingarsem

námsörðugleikarhjánemendumhafaálífþeirraefekkerteraðgert.Nemendursemeigavið

námserfiðleikaaðetjaerulíklegritilaðveraóvirkirávinnumarkaðioglíklegritilaðþarfnast

áfjárhagsaðstoðar,enþeirnemendursemekkieigaviðnámserfiðleikaaðetja.Mikilvægter

talið að horfast í augu við varnarleysi þessara nemenda sem eiga í vanda. Að mati

fræðimannanna gegna kennarar, heilbrigðisstarfsmenn, allir þeir sem að menntamálum

koma,auk stjórnmálamanna lykilhlutverki íaðkomaþeimtilhjálpar.Fræðimennirnir telja

þörf á frekari rannsóknum á því hvernig best er að koma nemendum sem eiga við

námsörðugleika að etja til hjálpar og hvernig best er að standa að forvörnum að (Pape,

Bjorngaard,Westin,Holmen,Krokstad,2011).

HéráÍslandisýnatölurfráHagstofunniaðhópurungraöryrkjaferstækkandi.Fráárinu

2005 fram til ársins 2015 hefur orðið 39% fjölgun öryrkja í aldurshópnum 20-24 ára

(Velferðarráðuneytið,2017). Þetta er þróun semmikilvægt er að hugað sé að og skýringa

leitaðogreyntaðbregðastvið.

3.5 Skilgreiningáröskunumútfráfélagslegusjónarhorni

Margirfræðimennteljaaðmikilvægtséaðhorfatilsálfélagslegraþáttahjánemendumsem

eigaviðnámsörðugleikaaðetjaþegarkemuraðstuðningiviðþá.

Fræðimennirnir Saddock B. J. og Saddock V. A. (2007) benda á að þegar verið sé að

aðstoðanemendursemeigavið lestrarogstærðfræðiörðugleikaaðetjasémjögmikilvægt

að aðstoða þá samhliðameð tilfinninga- og hegðunarvandamál. Þau segja að allt að 75%

þessahópssé líkaað fástviðsálfélagsleganvanda.Því teljaþauafarmikilvægtaðþessum

nemendumséeinnig leiðbeint í félagsfærniogþannigunniðheildræntmeðvandann.Þau

teljaeinnigmikilvægtaðunniðséísamvinnuviðforeldra.

Í rannsókn Sigrúnar Harðardóttur (2015) kemur fram að það sé samspilmilli líðan

nemendaviðupphafnámsíframhaldsskólaognámsframvinduþeirra.Húnteluraðþaðséí

raunumhugsunarefnihvortaðbörná Íslandibúi í raunvið jafnrétti tilnáms.Aðauki telur

húnumhugsunarverthvortaðþaubörnsemeigaviðnámserfiðleikaaðetjahafiíraunjöfn

tækifæritilmenntunar.SigrúnHarðardóttirteluraðþaðsémikilvægtaðbreytaþeirrinálgun

Page 21: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

19

semídagséviðhöfðviðaðaðstoðabörnsemeigaviðnámsörðugleikaaðetja.Mikilvægtsé

að vinna út frá heildrænni nálgun og skoða samspil persónulegra, fjölskyldutengdra og

félagslegraþáttaþegarmálþessarabarnaogunglingaséumetin.Allirþessirþættirhafaáhrif

á sálfélagslega líðan nemenda. Og eins og áður hefur komið fram hefur sálfélagsleg líðan

áhrif á námsframvindu nemenda. Niðurstöður rannsóknar Sigrúnar (2015) sýna einnig

mikilvægi þverfaglegs samstarfs þegar reynt er að aðstoða nemendur sem eiga við

námsörðugleika að etja. Mikilvægt er að þessum nemendum sé hjálpað að efla jákvæða

sjálfsmyndogfinnahvarstyrkurþeirraliggurogþeimhjálpaðaðbyggjauppseigluogtrúá

eigingetu.

ÞauGretarL.MarinóssonogKristínÞ.Magnúsdóttir(2016)leggjatilaðfagfólkiískólum

ísamvinnuviðforeldraognemendurverðitreysttilaðmetahvaðastuðningnemendurþurfi.

Slíkur stuðningurætti að byggja á styrkleikumog veikleikumnemenda og vera sniðinn að

þörfumhversogeins.Tilgangurgreiningaættifyrstogfremstaðverasáaðleitaskýringaog

lausnafyrirnemandaogmeðhonumsjálfumíeiginumhverfi.Þaubendaámikilvægiþess,

aðsúreglaaðhverrigreiningusemgerðeránemandafylgiákveðiðfjármagnverðiaflögð.

Auk þess benda þau á að mikilvægt sé að greining sé unnin af fólki sem þekkir náið til

aðstæðna og sem kann að setja niðurstöður þannig fram að þær nýtist í skólastarfinu.

Áhersluerlögðásnemmtækaíhlutuna.Einnigteljaþaumikilvægtaðniðurstöðurgreininga

sem unnar eru af kennurum, lestrar- og stærðfræðigreiningar og skólafærnimat ætti að

nýtastbest í skólastarfi,endaséþáveriðaðmeta færniþætti sembarniðættiaðveraað

tileinkasérískólastarfi.

Þær Sigrún Harðardóttir og Guðrún Kristinsdóttir (2016) benda á nokkur

grundvallaratriðiígreinsinniumhvernigbestséhægtaðkomatilmótsviðnemendursem

eigaínámserfiðleikum.Þærteljaaðstuðningurínámigetiskiptsköpumhjánemendumsem

eiga við námserfiðleika að etja. Einnig telja þærmikilvægt að viðurkenna námsvandann á

skýranogskjótanhátt.Síðastenekkisístteljaþærmikilvægtaðkomaívegfyrirstimplun

semoft fylgir í kjölfar greininga. Þær telja aðþettaættuað vera áherslur við framkvæmd

skólastefnunnar semvarmörkuðmeð lögumumgrunn-og framhaldssskóla árið2008.Að

þeirra mati þarf forvarnarstarf að snúast um virka eftirfylgni og tryggja þarf

einstaklingsmiðuð stuðningsúrræði fyrir nemendur sem miðar seint í námi. Þær telja

mikilvægt er að eiga gott samstarf við foreldra og bjóða upp á fjölbreyttar námsleiðir í

Page 22: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

20

framhaldsskólum.Síðastenekkisístnefnaþæraðþaðséjafnmikilvægtmarkmiðaðtryggja

velferðogvellíðannemendaeinsogaðstuðlaaðgóðumnámsárangrimeðalnemenda.

Eins og hér hefur verið fjallað um telja margir fræðimenn mikilvægt að aðstoð við

nemendursemeigaviðnámsörðugleikaaðetjaséheildræn.Aðaukiteljamargirfræðimenn

aðmikilvægtséaðbregðistfljóttviðnámserfiðleikum,tilaðreynaaðfyrirbyggjaaðvandinn

verðistærri.

Í þessumkafla hefur verið fjallað umumalþjóðleg greiningarkerfi og veikleika þeirra.

Sérstaklega var fjallað um nemendur sem hafa fengið greiningar um ADHD og

hegðunarerfiðleika. Þá var fjallað um gagnrýni á sjúkdómsnálgunina og skilgreiningu á

röskunumútfráfélagslegusjónarhorni.Ínæstakaflaverðurfjallaðstuttlegaumþróunlagaí

grunnskóla,stefnunaskólaánaðgreiningarogsérkennsluoghvortaðhægtséaðdragaúr

formlegumgreiningumsamkvæmtlækninsfræðilegalíkaninuánemendum.

Page 23: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

21

4 Skóliánaðgreiningar‘Iþessumkaflaverðurfjallaðstuttlegaumþróunlagaumgrunnskóla.Einnigverðurfjallaðí

stuttumáli um stefnuna skóli án aðgreiningar sem hefur verið innleidd í skólastarfi hér á

landi og hverju hún hefur skilað fyrir nemendur sem fá greiningar. Þá er fjallað um þá

aukningusemorðiðhefurásérkennslu.Þaráeftirerfjallaðumhvaðfræðimennteljiaðmegi

bætaíframkvæmdstefnunnarumskólaánaðgreiningartilaðkomabeturtilmótsviðþarfir

allranemenda.

4.1 Þróunlagaumgrunnskóla

GuðmundurFinnbogasonvarfrumkvöðullásviðiuppeldis-ogmenntamálahérálandi.Hann

lagði fram tillögur í uppeldis- og menntamálum árið 1903. Hann taldi að markmið með

menntun væri að gera hvern og einn einstakling að heilsteyptari manneskju sem væri í

góðumtengslumviðsjálfansigogeinnigviðhiðefnislegaogfélagslegaumhverfisemhann

væriparturaf.Guðmundurtaldimikilvægtaðeinstaklingnumfyndisthannveraaðauðgalíf

sitt og annarrameðmenntun sinni og stuðla þannig að enn betra samfélagi. Guðmundur

taldiaðmenntunværifólginíframþróunogþroskunámanneðli.Hannhéltþvíframaðsex

sálargáfur eða eðlisgáfur mynduðu manneðlið. Þær væru: skynjun, minni, ímyndunarafl,

skynsemi,tilfinningogvilji.Hann lagðiríkaáhersluáaðalltþettayrðiaðþroskastsemein

heild. Hann taldi að menntun væri fólgin í samþættingu þessara þátta (Ólafur Páll

Jónsson,2011).

Á grundvelli tillagna Guðmundar voru lög um fræðslu barna á Íslandi samþykkt á

Alþingiárið1907(Lögumfræðslubarnanr.59/1907).Þaðvarekkiekkifyrrenmeðsetningu

fyrstugrunnskólalagaáÍslandiárið1974aðöllumbörnumáaldrinum7til16áravartryggð

menntunhérálandi.Ílögumþessumkemurframaðskólinneigiaðstuðlaaðalhliðaþroska,

heilbrigðiogmenntunhversogeinsnemanda.Ílögunumkemureinnigframaðbekkirskuli

veragetublandaðirogöllumnemendumgefinjöfntækifæritilnáms.Jafnframtþarfskólinn

aðkomatilmótsogvirðaaðþroskinemendaermismunandi,einniggetaþeirra,áhugasvið

ogpersónugerð.Samkvæmtþessumlögumskulunemendurmeðsérþarfireigakostástunda

nám í almennumbekkjardeildum í venjulegumskólum. Í lögumþessumereinnig kveðiðá

Page 24: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

22

um að sett skuli reglugerð um sérkennslu (Lög um grunnskóla nr. 63/1974). Að mati

fræðimannsinsDóruS.Bjarnason(1991)kemurframíþessumlögumsúhugsunogaðferðað

blandasamannemendumsemhafaframaðþessuveriðaðskildir.Hugsunineraðvirðingsé

borin fyrir öllum nemendum og stefnan er að mati Dóru eins konar andsvar við þeirri

tilhneigingu í samfélaginuaðdraganemendur í dilkaogeinangraþá á viðeigandi stofnun.

Fræðimaðurinn Sigrún Harðardóttir (2015) telur aðmeð blöndun sé átt við að nemendur

með mismunandi námsgetu og þroska séu saman í námi og að virðing sé borin fyrir

mismunandi getu nemenda. Skólinn eigi að laga sig að nemendum með því að sýna

sveigjanleikaogbjóðauppámismunandinálganirviðkennsluogkomaáþannhátttilmóts

viðmismunandigetuogþroskanemenda.

Lögumgrunnskólavorusíðanendurskoðuðárið1995,erreksturgrunnskólavarfluttur

frá ríki yfir til sveitarfélaga. Í lögumþessum gætir heiltækrar skólastefnu þar sem þess er

getiðaðtillitskulitekiðtilþessaðnemendahópurinngetiveriðfjölbreytturogaðmikilvægt

séaðkomatilmótsviðþarfirhversogeinsnemanda(Lögumgrunnskólanr.66/1995).

Nýlögumgrunnskólavorusamþykktárið2008ogermarkmiðþeirralagaaðstuðlaað

alhliða þroska allra nemenda og þátttöku þeirra í lýðræðissamfélagi í samvinnu við

fjölskyldurogheimili . Í þessum lögumkemur framað skólinn séánaðgreiningar (Lögum

grunnskólanr.91/2008).

Einsogkveðiðeráumílögumumgrunnskólanr.91/2008kemurframí13.gr.aðþaðsé

réttur nemenda að fá kennslu við hæfi. Og einnig að það sé tekið mið af þörfum þeirra

þannigaðþeirgetinotiðhæfileikasinna.Í17.gr.lagannaertalaðumaðþeirnemendursem

eigaviðsértækanámsörðugleikaaðetja,glímivið tilfinningalegaeða félagslegaörðugleika

og eða fötlun, nemendur með leshömlun, langveikir nemendur og aðrir nemendur með

heilsutengdarsérþarfireigiréttástuðningiínámiísamræmiviðmetnarsérþarfir.

Fræðimennhafaekki verið á eitt sáttir umhvernigútfærslu á skólastefnu í íslenskum

grunnskólumhefurveriðháttað.ÓlafurPállJónsson(2011)bendiráaðefviðhorfumáskóla

ánaðgreiningarút frá lýðræðislegusjónarhorniþáverðumviðaðgangaút frámannlegum

breytileikafráupphafienekkimannlegrieinsleitnieinsognúergert.Hanntelurþettavera

spurninguumsanngjarntsamfélag.Hannlítursvoáaðskólumhafiekkiveriðgertaðsinna

skyldu sinni um að fylgja eftir stefnu um skóla án aðgreiningar. Skort hafi á menntun

starfsfólks, ekki hafi verið nóg starfsfólk og útbúnaði í skólum sé ábótavant. Samfélagið

virðistekkiveratilbúiðtilaðleggjaþaðsemtilþarfsvohægtséaðframfylgjastefnunnium

Page 25: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

23

skólaánaðgreiningareftir svovel sé.Ogaðhúnskiliþví semætlaster tilafhennisemer

menntunánaðgreiningar.

AðmatiSigrúnarHarðardóttur(2015)mágreinaþróunólíkraviðhorfaogsjónarmiðaer

kemur að jöfnum tækifærum til námsallt frá því að skólaskylda var lögleidd á Íslandi árið

1907.Þettakemurhelst fram í lagasetningumog framkvæmdskólastarfs.Alla tíðhefurþó

verið lögðáherslaáað skólar veittubörnum tækifæri til þroskaogvernd. En lengi vel var

samtekkiumneinsérúrræðiaðræðafyrirþánemendursemþurftuáþeimaðhalda.Þetta

leiddiþvítilþessaðákveðnirhóparvoruútilokaðirfráskóla.Enmeðnýjumgrunnskólalögum

semvorulögfestárið1974varlögðáherslaáaðskólarættuaðkomatilmótsviðþarfirallra

nemenda.Ínúgildandi lögumumgrunn-ogframhaldsskólaeigaallirnemendurréttánámi

viðhæfi.Áherslaframanafhefurveriðbyggðásjúkdómsnálgunenhinsíðariárhefuraukin

áherslaveriðlögðáskólaánaðgreiningar.Benthefurveriðáaðtilaðskólargetistaðiðundir

þvísemætlastertilafþeimsamkvæmtlögum,enþaðeraðverndabörnogstuðlaaðþroska

þeirra,ermikilvægtaðvinnaút fráheildarsýn.Meðþvímótierhægtaðnáutanumfleiri

þættierhafaáhrifáþroskaogvelferðbarnaogunglinga.SigrúnHarðardóttir (2015) telur

æskilegt væri að fjölga skólafélagsráðgjöfum og skólasálfræðingum inn í skólum til að

aðstoðaþaubörnogunglingasemeigaíerfiðleikumtilaðþaugetibeturnotiðsínínámiog

semfélags-og tilfinningaverur.Húntelur jafnframtafarmikilvægterað fá framsjónarmið

barnaogunglingaumþaðhvernigbeturséhægtaðaðstoðaþauognýtaþærupplýsingartil

aðkomabeturtilmótsviðþarfirþeirra.

4.2 AukningísérkennsluÁherslahefurveriðlögðáaðbregðastviðnámserfiðleikumhjánemendumígrunnskólumá

síðustuárummeðsérkennslu,þráttfyriraðslíktséíandstöðuviðmarkmiðístefnunniskóli

ánaðgreiningar.

Ílögumumgrunnskólafráárinu2008kemureftirfarandifram;„Ígrunnskólumskalfrá

upphafi skólagöngu nemenda unnið að forvarnarstarfi með skimunum og athugunum á

nemendum til að tryggja þeim kennslu og námsaðstoð við hæfi, auk þess skal fara fram

greining á nemendum sem eiga í sálrænum eða félagslegum erfiðleikum semhafa áhrif á

námþeirra“(Lögumgrunnskólanr.91/2008,40.gr).

Fræðsluráð Reykjavíkur gaf út árið 2002 stefnu sína um sérkennslu í grunnskólum

Reykjavíkur. Stefnan byggir á Salamanca-yfirlýsingunni og var unnin í samræmi við

Page 26: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

24

námskrárfyrirmæliMenntamálaráðuneytisinsog í samráði viðhagsmunaaðila.Menntunán

aðgreiningarvarhöfðaðleiðarljósiogvarlögðáherslaámeirisveigjanleikaíalmennum

bekkjumíþeimtilgangiaðdragaúrþörffyriraðgreindasérkennslu.Þettavaríraunlykilatriði

ístefnunni.Aðkennslayrðiþaðfjölbreyttogsveigjanlegaðhægtværiaðkomatilmótsvið

þarfir allra grunnskólanemenda inn í almennum bekkjum. Þannig mætti draga úr

sérúrræðum eða jafnvel leggja þau af (Gretar L.Marinósson ogDóra S. Bjarnason, 2016).

Þrátt fyrir stefnunasemgefinvarútafReykjavíkurborghefuraukningorðið í sérkennsluá

síðustuárum.ÍskýrsluSambandÍslenskrasveitarfélaga(2014)umskólamálkemurframað

skólaárið 2004/2005 hlutu 23,7% grunnskólanema sérkennslu eða stuðning. En skólaárið

2012/2013varhlutfalliðkomiðuppí27%.Hærrahlutfalldrengjaenstúlknanýtursérkennslu

eðastuðnings.Flestirafþessumnemendumfástuðninghjásérkennaraenekki innísínum

bekk. Fræðimennirnir Gretar L.Marinósson og Dóra S. Bjarnason (2016) telja að af þessu

megisjáaðíframkvæmdvirðistekkiverahægtaðkomatilmótsviðþarfirallranemendainn

íalmennumbekkjum.Þaubendaáaðskorturáfjármagnieroftastnefndursemástæðafyrir

þvíaðekkierhægtaðkomatilmótsviðþarfirallranemendainníalmennumbekkjum.Þau

bendajafnframtáaðalltþaðfjármagnogallursátímisemferígreiningarvinnusérfræðinga

innígrunnskólumgetihugsanlegakomiðniðuráþeirriaðstoðsemnemendurfá.

Í skýrslu semgefin varút á vegumEvrópumiðstöðvarinnar (2012)og fjallarumþróun

sérkennsluoghvortaðhúnséaðskilaþvíaðnemendumfarnistbeturínámikemurfram,að

mikilvægt sé að hlustað sé á röddnemenda við stefnumótun á sviði sérkennslu. Einnig er

taliðaðsamvinnaviðforeldraogfjölskyldusémikilvægtilaðskapaheildstæðaristuðningvið

nemendur.Aðaukiertaliðbrýntaðkennarartakivirkanþáttíöllumkerfisbreytingumsem

eigasérstaðogstöðugframþróuneigisérstaðímenntunkennara.Mikilvægteraðnotaðar

séu kennsluaðferðir semhenti öllumnemendum. Í skýrslunni er vísað í orð fræðimannins

Finkfrá2008semsegiraðmenntuneigiaðsnúastumannaðogmeiraenaðnemendurgeti

séðsérfarborða.Hannteluraðmenntuneigiaðsnúastumaðeinstaklingargetiskapaðsér

lífásínumforsendum.

Mikil aukning hefur orðið á fjölda sérkennara og stuðningsfulltrúa í grunnskólum í

Reykjavík.Fráárinu1998ogframtilársins2013hefurstöðugildumkennarafjölgaðum448

stöðugildieðaum15%.Ásamatímabilihefurfjöldisérkennararíflegatvöfaldastogfjölgað

um293stöðugildieðaum209%.Aðaukihefurstöðugildumstuðningsfulltrúafjölgaðmikið

en hlutverk þeirra er að styðja við nemendur sem eiga við hegðunarvanda að etja,

Page 27: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

25

námsörðugleika eða líkamlega fötlun. Ef skoðuð eru önnur starfssvið en kennara og

sérkennarar innan grunnskólanna á árunum 2007 til 2013 má sjá að stöðugildum

félagsráðgjafa fækkar úr 4 í 2, stöðugildum sálfræðinga fækkar úr 9 í 7, stöðugildum

hjúkrunarfræðingafækkarúr18í17enafturámótifjölgarstöðugildumstuðningsfulltrúaúr

470í605(SambandÍslenskrasveitarfélaga,2014).

ÞauGretarL.MarinóssonogDóraS.Bjarnason(2016)teljaaðekkiséneinalgildskýring

á því hvers vegna skólastarf í grunnskólum þróast hægt, sem þau telja að sé raunin. Þau

nefnasemhugsanlegaskýringuaðhiðopinberateljimikilvægtaðviðhaldastöðugleika.Með

því að viðhalda ákveðnum strúktúrmeð ákveðnumhólfum þar sem hægt er að flokka og

greinabörnogkomaþeimfyriríákveðnumhólfumséhægtaðviðhaldastöðugleikaogkoma

ívegfyriraðþaðskapistóvissaogringulreiðsemskaðibörninogsamfélagiðallt.Enþautelja

aðþessiflokkunkominiðurákennsluoguppeldioginnihaldiþessefnissemfyrirbörniner

lagt. Fræðimennirnir telja mikilvægt að þróa kennsluhætti í þá átt að ekki sé gerður

greinarmunurásérkennsluogalmennrikennslu.Grundvallaratriðieraðþeirramatiaðmæta

hverjum og einum nemenda þar sem hann er staddur. Mikilvægt er að vinna út frá

áhugasviðihversogeinsnemenda,persónuleikahans,hæfnihversnemendaognámsþarfar.

Þauteljamikilvægtaðaukaþekkingukennaraásérþörfumnemendaoghvernighægterað

bætavinnubrögð ískólastofum.Einnigteljaþauaðþaðþurfiaðeflaþekkingukennaraum

mikilvægiteymiskennsluogkomaáauknusamstarfimilliskóla,foreldraogsérfræðinga.

4.3 StaðanídagNúþegarliðinerutíuárfráþvíaðstefnanumskólaánaðgreiningarvarlögfesteráhugavert

aðkannahvernigtilhefurtekist.

Fræðmennirnir Gretar L. Marinósson og Kristín Þ. Magnúsdóttir (2016) telja að

sérfræðileggreiningarheitisembörnhafafengiðíkjölfargreiningaoghafaveriðnotuðhérá

landivinnigegnstefnuumskólaánaðgreiningar.Þauteljaaðgreiningarheitinýtiundirþá

hugsun að nemendur séu haldnir röskunum og þarfnist lækninga í samræmi við þann

sjúkdómaflokk semþauhafa verið sett í. Þaðermatþeirraað ferlið stuðli aðaðgreiningu

nemendaogútskúfun.Þaubendaáaðlæknisfræðileggreiningarheitiséuíauknumælinotuð

um allar tegundir líkamlegs ástands en einnig eru þau líka notuð um andlegt ástand og

hegðun. En þetta segja þau hafa verið nefnt sjúkdómavæðingumannlegra eiginleika. Þau

Page 28: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

26

telja aðmeð þessu geti skapast nauðhyggja í skólastarfi. Þegar orsaka er einungis leitað í

taugalíffræðinnisemlæknamegimeðlyfjumístaðþessaðskoðafleirimöguleikaogvinna

meðumhverfibarnsins.

Íúttektáframkvæmdstefnuummenntunánaðgreiningarsemgefinvarútávegum

Evrópumiðstöðvarinnar(2016)kemurframaðþaðmegiveltaþvífyrirsérhvortfjármögnun

á skóla án aðgreiningar styðji við stefnuna á uppbyggilegan hátt. Í Reykjavík er varið um

tveimurmilljörðumísérkennsluáárisembyggiráformlegrigreininguánemendum.Miðað

viðnúverandi stöðuer ekkert sembendir til aðdragamuni úr fjölda greininga. Enþaðer

ekkertsemstyðurþað,aðþetta fyrirkomulagséskilvirktogséaðvirkasemskyldiaðmati

skýrsluhöfunda(Evrópumiðstöðin,2016).Ískýrslunnikemurjafnframtframaðþaðséuþrjár

megin lyftistangir sem þurfi að koma á fót til að við getum „lyft“ öllum nemendum í

íslenskumgrunn-ogframhaldskólumögnhærra,tilaðaukalíkuráaðþeimfarnistvelínámi

oglífisínu.Aðmatiskýrsluhöfundaertaliðmikilvægteraðskapaumræðuvettvangámeðal

allra þeirra er að menntun barna og unglinga koma, um hvernig best sé að standa að

menntunánaðgreiningar.Einnigteljaskýrsluhöfundaraðþaðskiptimáliaðaðilarkomisér

samanumreglurumlágmarksþjónustuíöllumskólummeðtillititilstefnunnarmenntunán

aðgreiningar. Síðast en ekki síst telja skýrsluhöfundar, að það verði að endurskoða

fjármögnunánúverandifyrirkomulagi.Tilviðbótarþessuerulagðarframískýrslunninokkrar

grundvallar tillögur umhvaðæskilegt sé að gera en þær eru eftirfarandi: Skýrsluhöfundar

teljaæskilegtaðþaðeigisérstaðumræðaámeðalallraerkomaaðmenntamálumumhvað

felist í gæðanámi fyrir alla nemendur. Hvernig skóla og lærdómssamfélag viljum við búa

börnumokkar. Einnig telja skýrsluhöfundar að löggjöf og stefnumótun verði að stuðla að

virkriþátttökuallranemenda,ogörvaáhuganemendaogbjóðiuppáfjölbreytileikaínámi.

Til að stuðla að enn betri árangri er talið mikilvægt að bæta stjórnskipulag og

gæðastjórnunarkerfi.Mikilvægtertaliðaðhverfafráþvífyrirkomulagisemkrefstformlegrar

greiningaánemendum,tilþessaðþaðséhægtaðveitaþeimaðstoð ínámi,efþaueiga í

erfiðleikum. Til viðbótar þessu telja skýrsluhöfundar mikilvægt, að grunn- og símenntun

kennaraverðiefld,tilaðgeraþeimbeturkleiftaðinnastarfsittafhendiáþannhátt,aðþað

samræmist þörfumnemenda og kröfu semmenntun án aðgreiningar hefur í förmeð sér.

Jafnframt er taliðmikilvægt er að auka stuðningskerfi á öllum skólastigum, áháð aldri og

búsetu.Síðastenekkisístertaliðmikilvægt,aðeflaallaþáeraðmenntunbarnaogunglinga

Page 29: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

27

koma, til að axla ábyrgð og skapa upppbyggjandi lærdómssamfélag, sem hefur gagnrýna

rökhugsunaðleiðarljósiogkemurtilmótsviðþarfirallranemenda(Evrópumiðstöðin,2016).

Ólafur Páll Jónsson (2016) bendir á að um leið og skólinn geti verið vettvangur

aðgreiningar og valdbeitingar sé hann jafnframt mikilvægasta stofnun samfélagsins til að

vinnagegnslíkriaðgreininguogvaldbeitingu.Hannbendirjafnframtáaðalltfráþvíaðnýlög

umgrunnskólatókugildiárið1974þarsemkveðiðvaráumaðöllbörnætturéttáaðganga

ískólaísinniheimabyggðeðasínuhverfihafiþaðveriðyfirlýstmarkmiðhinsalmennaskóla

aðvinnagegnflokkunábörnumívenjulegbörnogþausemekkieruvenjuleg.Hanntelurað

íraunihafiþvískóliánaðgreiningarveriðleiddurílögáÍslandi20árumáðurenhannvarðað

alþjóðlegristefnumótunmeðSalamanca-yfirlýsingunniárið1994.

Gretar L.Marinósson og Dóra S. Bjarnason (2016) benda á að það sé brýnt að klára

dæmiðsemskóliánaðgreiningarerogmikilvægtaðhagsmunaaðilartakihöndumsaman.Til

að hægt sé að ná þessu markmiði er mikilvægt að Menntamálaráðuneytið, háskólar,

sveitarfélögogkennarasamtöktakislaginnogaðstoðiekkibarabörninheldureinnigkennara

viðaðsinnaþvísemætlastertilafþeimsvovelséogaðstoðaþáviðaðnáþvíbestaútúr

hverjumogeinumeinstaklingi.

Ínæstakaflaverðaniðurstöðursettarfram,þærræddarífræðileguljósiogályktaniraf

þeimdregnar.

Page 30: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

28

5 NiðurstaðaogumræðurÍ þessari ritgerð hefur verið lögð áhersla á umfjöllun um fjölgun greininga á ýmsum

röskunumhjánemendumsamkvæmtlæknisfræðilegumgreiningarkerfum.Einnighefurverið

fjallað umhvort um kerfislægan vanda sé að ræða. Rannsóknarspurningin sem lagt var af

stað með var þessi; Hvað orsakar aukningu á greiningum á nemendum og hvort að um

kerfislæganvandaséaðræðasemstuðliaðþvíaðfleirinemendurfágreiningarenþörferá.

Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að nær einvörðungu er stuðst við læknisfræðileg

greiningarkerfiviðgreiningaránemendumogekkiertekiðnægjanlegttillittilsálfélagslegra

þáttaogumhverfis (heimili og skóla) hjánemendum (HrefnaÓlafsdóttir, 2006; Steindór J.

Erlingsson,2011;SigrúnHarðardóttir,2015).Önnurmikilvægniðurstaðaritgerðarinnarersú

að um kerfislægan vanda sé að ræða í skólakerfinu sem felst í því að formlegra greininga

samkvæmtlæknisfræðilegugreiningarkerfierkrafisttilþessaðunntséaðveitanemendum

sem eiga við náms- og hegðunarvanda að etja aðstoð (Gretar L.Marinósson og Kristín Þ.

Magúsdóttir,2016).

Niðurstöðurritgerðarinnarendurspeglamismunandiviðhorffræðimannatilgreininga

á nemendum. Það er álit margra fræðimanna að þegar verið sé að greina náms- og

hegðunarvandanemendaskortiáaðvandinnségreinduráheildrænanháttogtillittekiðtil

sálfélagslegraþáttahjánemendumogáhrifa fráumhverfiþeirra (HrefnaÓlafsdóttir,2006;

Thomas og Loxley, 2007; Sigrún Harðardóttir, 2015). Samskipti milli nemenda og

umhverfis(heimiliogskóli)eruíraundrifkrafturþroskanemenda.Tilþessaðsamskiptingeti

stuðlaðaðjákvæðriaðlögunnemendaverðaþauaðbyggjaágóðumtengslum,hvatningu,

hlýju og leiðsögn (Brofenbrenner, 1979; Sæunn Kjartansdóttir, 2011). Þau greiningarkerfi

semerunotuðviðgreiningaránemendumvirðasthafaþaðíförmeðséraðfleirinemendur

erugreindirmeðgeðraskanirsemleiðatilþessaðþeirerumeðhöndlaðireinsogsjúklingar.

Mannlegir eiginleikar eru sjúkdómavæddir, þar sem orsaka er einvörðungu leitað í

taugalíffræðisemlæknamámeðlyfjumístaðþessaðskoðafleirimöguleikaogvinnameð

umhverfinemenda í skólaogheima (Steindór J.Erlingsson,2011;GretarL.Marinóssonog

KristínÞ.Magnúsdóttir,2016).

Page 31: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

29

Út frá niðurstöðum ritgerðarinnar má leiða að því líkum að fleiri nemendur fái

greiningusamkvæmtlæknisfræðilegugreiningarkerfivegnaþessaðekkiertekiðnægjanlegt

tillit til sálfélagslegra þátta hjá nemendum sem eiga við náms- eða hegðunarerfiðleika að

etja.Þaðmáeinnigveltaþví fyrirsérhvortaðsústefnaogverklagsemnúerunniðeftir í

grunnskólum sé í raun að stuðla að því að gera heilbrigða einstaklinga að öryrkjum. Ef

nemendumgengur illa ínámiermikilvægtaðþeir fái aðstoðánþessaðþurfaað fáásig

einhverskonarstimpil.Hafaber íhugaaðslíkurstimpillgeturfylgtþeimumókomnatíðog

settmark sittá sjálfsmyndþeirrameðneikvæðumafleiðingumá trúáeigingetuoghvers

þeirerumegnugir.

Í stað formlegra greininga samkvæmt læknisfræðilegu greiningarkerfi á fagfólk í

skólum í samvinnu við nemendur og foreldra að vera treystandi til að meta hvers konar

stuðning nemendur þurfa á að halda. Slíkur stuðningur á að byggja á styrkleikum og

veikleikumnemendaogverasniðinnaðþörfumhversogeins.Tilgangurgreiningaættifyrst

ogfremstaðverasáaðleitaskýringaoglausnafyrirnemandaogmeðhonumsjálfumíeigin

umhverfi(SigrúnHarðardóttir,2015;GretarL.MarinóssonogKristínÞ.Magnúsdóttir,2016).

ÍReykjavíkervariðumtveimurmilljörðumísérkennsluáárisembyggiráformlegri

greininguánemendum.Þaðerekkertsembendirtilaðþettafyrirkomulagséaðnáárangri

og sé skilvirkt. Mikilvægt er talið að hverfa frá því fyrirkomulagi að krefjast formlegrar

greiningar á nemendum þannig að hægt sé að veita þeim aðstoð í námi ef þeir eiga í

erfiðleikum.Einnig ermikilvægt aðaðilar komi sér samanumákveðna lágmarksþjónustu í

öllumskólumsemsétilstaðarfyrirnemendursemþurfastuðning(Evrópumiðstöðin,2016).

Þaðmáætlaaðefdregiðværiúrformlegumgreiningumsamkvæmtlæknisfræðilega

líkaninuogreyntværiaðvaldeflanemandannmeðaðstoðúrnærumhverfi,mættidragaúr

líkumáupplifunnemandansáneikvæðumáhrifum,semþeimfinnistþeirhafaorðiðfyrirog

veikt geta sjálfsmynd hans í kjölfar greininga. Stuðningur frá kennara, foreldrum og

skólafélagsráðgjafageturhérskipt sköpum.Forsendaþessaðþettasé framkvæmanlegter

aðtilstaðarséákveðingrunnþjónustaískólanum.

Ljósterafframansögðuaðþaðerorðiðtímabærtaðfaraaðbrettauppermarogtakast

á við breytingar á því kerfi sem við búum við í dag varðandi greiningar á nemendum og

hvernigstaðiðeraðaðstoðviðþá.Leiðamálíkumaðþvíaðviðséumaðofgreinanemendur

hér á landi (Steindór J. Erlingsson, 2011; Gretar L. Marinósson og Kristín Þ. Magúsdóttir,

2016).Þaðmáveltaþvífyrirsérhvortaðvandinnséinnbyggðuríþaðkerfisemviðvinnum

Page 32: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

30

eftir. Nær einungis er byggt á líffræðilegum þáttum við greiningar en horft fram hjá

sálrænum og félagslegum þáttum (Hrefna Ólafsdóttir, 2006; Steindór J. Erlingsson, 2011;

Gretar L. Marinósson og Kristín Þ. Magnúsdóttir, 2016). Þaðmá einnig velta því fyrir sér

hvort að sú sérkennsla sem veitt er nemendum sem hlotið hafa greiningu sé i sumum

tilvikumíbestafalliekkiaðskilaþeimneinu(Isakssono.fl.,2010;SigrúnHarðardóttir,2015).

Jafnvelerhægtaðfærarökfyrirþvíaðsúflokkunogstimplunsemásérstaðánemendumí

kjölfargreiningadragiúrfærniþeirraoggetutilaðskapasérheilbrigðanogstyrkanfarvegút

ílífið.Þaðermikilvægtaðmætanemandaþarsemhannerstaddur,hjálpahonumaðfinna

út hvar styrkleikar hans liggja og byggja ofan á það. Í stað þess að greina nemanda og

aðstoðahann við að verða að „sjúklingi“ semer orðinnháður einhverskonar kerfi. Það er

afar mikilvægt að taka heildstætt á vanda þessara nemenda og nota til þess heildarsýn

félagsráðgjafar. Að meta stöðu þeirra út frá sálfélagslegum þáttum og taka skóla og

fjölskyldumeðþegarunniðeraðlausnþeirramála.Hérkemurskólafélagsráðgjafitilmeðað

getaskiptsköpumþegarfariðeraðvinnaheildstættmeðmálþessaranemenda.

Greiningarsamkvæmtlæknisfræðilegugreiningarkerfigetavissulegakomiðaðgagnien

þaðeraðvissaraaðfarameðgát(RaoogSeaton,2009).Hérálandihefurungumöryrkjum

fjölgaðtilmunaásíðustuárum(Velferðarráðuneytið,2017).Veltamáuppþeirraspurningu

hvortaðskapasthafikerfislægurvandi.Einsogkerfiðerbyggtuppídagfylgirfjármagninní

skóla hverjum nemanda sem hlotið hefur greiningu. Því má álykta svo að til staðar sé

ákveðintilhneiging ískólakerfinutilaðfágreininguánemandaþegaruppkomahegðunar-

og námserfiðleikar til þess að afla fjármagns (Gretar L. Marinósson og Kristín Þ.

Magúnsdóttir,2016).

Þaðvirðistverasamdómaálitþeirraaðilaeraðþessummálumkomaaðsústefnasem

unnið er eftir í dag í grunnskólum á Íslandi sem er skóli án aðgreiningar sé ekki að skila

ásættanlegumárangri.Þessutilviðbótarvirðistekkertbendatilaðsústefnasemunniðer

eftirídagséhagkvæmogskilvirkþráttfyrirmikinnkostnað.Brýnteraðallirhagsmunaaðilar

taki höndum saman og takist á við að leysa þetta mikilvæga verkefni og setji fram

aðgerðaáætlun þar sem stefnan skóli án aðgreiningar er gerð framkvæmanleg, þannig að

hægtséaðaðstoðaallanemendurviðaðfinnahvarþeirrastyrkurliggurogleiðbeinaþeimá

uppbyggilegan hátt út í lífið. Mikilvægt er að hafa heildarsýn skólafélagsráðgjafans að

leiðarljósiíþessuverkefniogstuðlajafnframtaðaukinnivelferðogvellíðannemenda.

Page 33: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

31

HeimildaskráAllþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO). (2004). International statistical classification of

diseasesandrelatedhealthproblems(10.útgáfa).Genf:Höfundur.

American Psychiatric Association (2000). Diagnostic and statistical manual of mental

disorders(4.útgáfa).Washington,DC:Höfundur.

Becker,H.S.(1963).Outsiders.London:TheFreePressofGlencoe.

Brofenbrenner,U.(1979).Theecologyofhumandevelopment:Experimentsbynatureanddesign.Cambridge:HarvardUniversityPress.

DóraS.Bjarnason.(1991).Áblöndunognormaliseringviðumalla?Tilrauntilskýringaráhugtökum.Þroskahjálp,13(1),9-12.

Evrópumiðstöðin(2012).Skýrslaumaukinnárangurmeðalnemenda-gæðinámsánaðgreiningar,helstuniðurstöður.Sóttafhttp://www.european-agency.org/publication/files/ra4al-key-messages_RA4AL-summary-IS.pdf

Evrópumiðstöðin(2016).MenntunfyrirallaáÍslandi,úttektáframkvæmdstefnuummenntunánaðgreiningaráÍslandi.Sóttafhttp://www.stjornarradid.is/media/menntamalaraduneyti-media/frettatengt2016/slædur-uttekt_islenska.pdf

Goffman,E.(1963).Stigma:Notesonthemanagementofspoiledidentity.NewYork:SimonandSchuster.

GretarL.MarinóssonogDóraS.Bjarnason.(2016).ÞróunskólamargbreytileikansíkjölfarSalamanca-yfirlýsingarinnar.ÍDóraSBjarnason,HermínaGunnþórsdóttirogÓlafurPállJónsson(ritstjórar),SkólimargbreytileikansmenntunogmanngildiíkjölfarSalamanca(bls.11-39).Reykjavík:Háskólaútgáfan.

GretarL.MarinóssonogKristínÞ.Magnúsdóttir.(2016).Greiningarheitigrunnskólanema.ÍDóraS.Bjarnason,HermínaGunnþórsdóttirogÓlafurPállJónsson(ritstjórar),SkólimargbreytileikansmenntunogmanngildiíkjölfarSalamanca(bls.137-155).Reykjavík:Háskólaútgáfan.

HrefnaÓlafsdóttir.(2006).Börnoggeðrænvandkvæði.ÍSigrúnJúlíusdóttirogHalldórSig.Guðmundsson(ritstjórar),Heilbrigðiogheildarsýnfélagsráðgjöfíheilbrigðisþjónustu(bls.111-127).Reykjavík:HáskólaútgáfanogRBF.

IngólfurÁsgeirJóhannesson.(2001).Salamancahugsjónin,einstaklingshyggjaogsjúkdómavæðing.Nemendursemviðfangsefnigreiningarásérþörfum.Glæður,11(2),13-20.

Page 34: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

32

Isaksson,J.,Lindquist,R.ogBergström,E.(2010).Strugglingforrecognition-parents´andpupils´experiencesandspecialsupportmeasuresinschool.IntJQualStudHealthWell-being,5(1).Sóttaf:http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2879864/

Jarolmen,J.(2014).Schoolandsocialworkadirectpracticeguide.California:SagePublications.

Kavale,K.A.ogForness,S.R.(1998).Thepoliticsoflearningdisabilities.LearningDisabilityQuarterly,21(4),245-273.

Lögumfræðslubarnanr.59/1909.

Lögumgrunnskólanr.63/1974.

Lögumgrunnskólanr.66/1995.

Lögumgrunnskólanr.91/2008.

Margalit,M.(2012).Lonelychildrenandadolcecents:Self-perceptions,socialexclusion,andhope.NewYork:Springer.

Markussen,E.(2004).Specialeducation:Doesithelp?AstudyofspecialeducationinNorwegianuppersecondaryschools.EuropeanJournalofSpecialNeedsEducation,19(1),33-48.

Oakes,J.(2005).Keepingtrack.Howschoolsstructureinequality(2.útgáfa).London:YaleUniversityPress.

ÓlafurPállJónsson.(2011).Lýðræði,réttlætiogmenntun.Reykjavík:Háskólaútgáfan.

ÓlafurPállJónsson.(2016).Hvaðerskólioghverjireruallir?Umhyggjaogmannlegreisnískólaánaðgreiningar.ÍDóraS.Bjarnason,HermínaGunnþórsdóttirogÓlafurPállJónsson(ritstjórar),Skólimargbreytileikans,menntunogmanngildiíkjölfarSalamanca(bls.95-115).Reykjavík:Háskólaútgáfan

Pape,K.,Bjorngard,J.H.,Westin,S.,Holmen,T.ogKrokstad,S.(2011).Readingandwritingdifficultiesinadolescenceandlaterriskofwelfaredependence.Atenyearfollow-up,theHuntStudy,Norway.BMCMedicine,11(1).doi:10.1186/1471-2458-11-718

Rao,A.ogSeaton,M.(2009).Thewayofboys:Promotingthesocialandemotionaldevelopmentofyoungboys.NewYork:HarperCollinsPublishers.

Reykjavíkurborg.(2007).VinnustaðagreiningágrunnskólumogfræðslumiðstöðReykjavíkur.UnniðaðCapacentGallup.Reykjavík:Höfundur

Reykjavíkurborg.(2012).Skóliánaðgreiningarogsérstakurstuðningurviðnemendurígrunnskólum:Stefnaskóla-ogfrístundaráðsReykjavíkurborgar.Reykjavík:Skóla-ogfrístundasviðReykjavíkurborgar.Sóttaf:https://reykjavik.is/sites/default/files/skjol_thjonustulysingar/Stefna-skolianadgreiningar1.pdf

Page 35: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

33

Sadock,B.J.ogSadock,V.A.(2007).KaplanandSadock´ssynopsisofpsychiatry:Behavioralsciences/clinicalpsychiatry(10.útgáfa).Philadelphia:Lippincott,Williams&Wilkins.

Sambandíslenskrasveitarfélaga.(2014).Skólaskýrsla2014.Hag-ogupplýsingasvið.Sóttaf:http://www.samband.is/media/skolaskyrsla/Skolaskyrsla2014_Til-birtingar.pdf

Sandberg,E.(2016).ADHDinthefamily,Thesupportprovidedbytheeducational,socialandhealthsectors,andtheexperiencedimpact.UniversityofHelsinki,facultyofbehaviouralsciencesdepartmentofteacherofeducation.Sóttafhttps:helda.helsinki.ft/bitstream/handle/10138/161374/adhdporh.pdf?sequence=1

Shaw,M.,Hodgkins,P.,Caci,H.,Young,S.,Kahle,J.,Woods,A.ogArnold,L.(2012).Asystematicreviewandanalysisoflongtermoutcomesinattentiondeficithyperactivitydisorder:effectsoftreatmentandnon-treatment.BMCMedicine,10,(1).doi:10.1186/1741-7015-10-99

SigrúnHarðardóttirogGuðrúnKristinsdóttir.(2016).Námserfiðleikarogvelgengniínámi-Ummikilvægistuðnings.Netla.Reykjavík:MenntavísindasviðHáskólaÍslands.Sóttaf:http://netla.hi.is/greinar/2016/ryn/02_ryn_arsrit_2016.pdf

SigrúnHarðardóttir,SigrúnJúlíusdóttirogHalldórS.Guðmundsson.(2015).Understandingresilienceinlearningdifficulties:unheardvoicesofsecondaryschoolstudents.ChildandAdolescentSocialWorkJournal,32(4),351-358.

SigrúnHarðardóttir.(2015).Líðanframhaldsskólanemendaumnámserfiðleika,áhrifaþættiogábyrgðsamfélags.Reykjavík:Rannsóknarstofnuníbarna-ogfjölskylduvernd.

Skóla-ogfrístundaráðReykjavíkurborgar.(2017).Skýrslaumhegðunar-ogatferlisvandabarnaígrunnskólumReykjavíkur.Sóttaf:http://reykjavik.is/sites/default/files/skjol_borgarstjornarfundur/skola_og_fristundasvid_0305.pdf

Snell,L.(2002).Specialeducationconfidential.Reason,34(7),40-44.

Solomon,A.(2001).Thenoondaydemonanatlasofdepression.NewYork:Touchstone.

SteindórJ.Erlingsson.(2011).Glímirgeðlæknisfræðinviðhugmyndafræðilegakreppu?Tímaritfélagsráðgjafa,1(5),5-14.

Svirydzenka,N.,Bone,C.,ogDogra,N.(2014).Schoolchildren´sperspectiveonthemeaningofmentalhealth.Journalofpublicmentalhealth,13(1),4-12.

SæunnKjartansdóttir.(2011).Árinsemenginnman-Áhriffrumbernskunnarábörnogfullorðna.Reykjavík:Málogmenning.

Thomas,G.ogLoxley,A.(2007).Deconstructingspecialeducationandconstructinginclusion(2.útgáfa).Berkshire:HcGrawHillEducation.

Page 36: BA ritgerð - skemman.is · sjálfsmynd og geta tileinkað sér þá færni, að setja sig í spor annarra og finna til samkenndar með öðrum einstaklingum. Sú hæfni gerir þeim

34

Velferðarráðuneytið.(2017).Upplýsingarumþróunörorku.Sóttafhttp:www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/nr35442-upplýsingarumþróunörorku/Frétt/velferðarráðuneytið.