Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

23
Þann 1 desember 2004 fengu þau Pétur Pétursson prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands og Steinunn A. Björnsdóttir verkefnastjóri biskupsstofu 800 þúsund króna styrk til að rannsaka trúarlíf Íslendinga úr Kristnihátíðarsjóði við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu

Upload: wauna

Post on 10-Jan-2016

25 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Þann 1 desember 2004 fengu þau Pétur Pétursson prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands og Steinunn A. Björnsdóttir verkefnastjóri biskupsstofu 800 þúsund króna styrk til að rannsaka trúarlíf Íslendinga úr Kristnihátíðarsjóði við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Þann 1 desember 2004 fengu þau Pétur Pétursson prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands og Steinunn A. Björnsdóttir verkefnastjóri biskupsstofu 800 þúsund króna styrk til að rannsaka trúarlíf Íslendinga úr Kristnihátíðarsjóði við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu

Page 2: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Gallup var fengið til að framkvæma könnunina fyrir Biskupsstofu, Guðfræðideild Háskóla Íslands og Kirkjugarða Reykjavíkur.

Könnunin var gerð frá 24 febrúar til 21 mars árið 2004. Þetta var símakönnun með 1500 manna handahófsúrtaki úr þjóðskrá

Page 3: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Þegar niðurstöður hennar voru kynntar á kirkjuþingi í Grensáskirkju af biskupsstofu með Pétur Pétursson fremstan í flokki þá mátti lesa þetta í fjölmiðlum í október árið 2005 :

Page 4: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

• Blaðið 27. október 2005 Trúarlífskönnun: Íslendingar trúaðir en fara sjaldan í kirkju … Rúmlega 76% aðspurðra sögðust játa kristinni trú …

• Morgunblaðið 27. október 2005 Kristin trú er ekki á undanhaldi samkvæmt nýrri skoðanakönnun IMG Gallup

… 76,3% segjast játa kristna trú …

Page 5: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Í þættinum Lóðrétt eða lárétt á Rás1þann 6 október fór Pétur Pétursson á

kostum í samtali við Ævar Kjartansson útvarpsmann:

Page 6: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Í þættinum Lóðrétt eða lárétt á Rás1þann 6 október fór Pétur Pétursson á

kostum í samtali við Ævar Kjartansson útvarpsmann:

Pétur: “....samt sem áður þá eru langflestir [Íslendinga] sem segjast trúa á guð, telja sig kristna..."

Page 7: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Í þættinum Lóðrétt eða lárétt á Rás1þann 6 október fór Pétur Pétursson á

kostum í samtali við Ævar Kjartansson útvarpsmann:

Pétur: "Íslendingar taka mjög vel undir það að þeir séu kristnir, það er kannski svona þrír af hverjum fjórum sem segja “Það er sjálfsagt mál, auðvitað er ég það"

Page 8: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Í þættinum Lóðrétt eða lárétt á Rás1þann 6 október fór Pétur Pétursson á

kostum í samtali við Ævar Kjartansson útvarpsmann:

Ævar: “...Íslendingar fyrirvaralaust segja að þeir séu kristnir” Pétur: “Já, langflestir”-

Page 9: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

76% Íslendinga kristnir,langflestir kristnir,

¾ kristniro.s.frv

Page 10: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

En er hægt að lesa það úr þessari könnun?

Page 12: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 26

Page 13: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 26

Page 14: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 26

Samkvæmt könnuninni svöruðu 862 því hvort að þeir

væru trúaðir eða ekki.

Page 15: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 26

Samtals 589 svöruðu því játandi

Samkvæmt könnuninni svöruðu 862 því hvort að þeir

væru trúaðir eða ekki.

Page 16: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

• Samtals voru spurðir 862 en 12 vildu ekki svara þannig 850 svöruðu spurningunni

• Þannig að af 850 sem svöruðu spurningunni sögðu 589 að þeir væru trúaðir eða 69,3% svarenda í könnunni.

• Þannig má ætla að um 69,3% íslendinga séu trúaðir samkvæmt þessari könnun

Page 17: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 28

Page 18: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 28

Í þessari spurningu voru aðeins 589 manns spurðir

Page 19: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 28

Í þessari spurningu voru aðeins 589 manns spurðir

273 voru ekki spurðir þessarar spurningar

Page 20: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 28

Í þessari spurningu voru aðeins 589 manns spurðir

273 voru ekki spurðir þessarar spurningar

76,3% sem telja sig kristna eru þau sem eru trúuð eða 440 af

589 aðspurða

Page 21: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

Flettum á bls. 28

Í þessari spurningu voru aðeins 589 manns spurðir

273 voru ekki spurðir þessarar spurningar

76,3% sem telja sig kristna eru þau sem eru trúuð eða 440 af

589 aðspurða

Þannig að þeir sem játa kristna trú eru 440

manns af 862 sem eru 51% allra sem tóku þátt

í könnunni

Page 22: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

• Af 862 sem tóku þátt í könnunni svöruðu aðeins 440 “Ég játa kristna trú” sem eru samtals 51% svarenda.

• Þess vegna ekki hægt að draga aðra ályktun frá þessari könnun nema að 51% Íslendinga eru nafnkristnir.

Page 23: Þessir fjölmiðlar létu plata sig:

www.vantru.is