Þetta er svona einhvern veginn auka

20
Kolbrún Svala Hjaltadóttir „Þetta er svona einhvern veginn auka“ Tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi

Upload: radstefna3f

Post on 15-Dec-2014

841 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Niðurstöður úr meistaraprófsverkefni Kolbrúnar Hjaltadóttur. Rannsóknin var gerð veturinn 2005-2006. Rannsóknarviðfangsefnið var að kanna hvernig stuðningur við kennara skilaði sér við að fá þá til að nota UST í skólastarfi með nemendum.

TRANSCRIPT

Page 1: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir

„Þetta er svona einhvern veginn auka“

Tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi

Page 2: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 210.04.23

Tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi

Hvernig skilar markviss en tímabundinn stuðningur sér við kennara inn í skólastarf með nemendum?

Page 3: Þetta er svona einhvern veginn auka

Stefna stjórnvalda

Umbreyta kennsluháttum Verkfæri í öllum námsgreinum Auka velferð Gefa aukin tækifæri Verkfæri til aukinna lífsgæða

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 310.04.23

Page 4: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 410.04.23

Rannsóknin fór fram veturinn 2005 til 2006 í einum grunnskóla Reykjavíkur

Þátttakendur voru þrír kennarar í fimmta bekk með stutta starfsreynslu

Hvenær og hvar rannsakað?

Page 5: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 510.04.23

4. Ígrundun 1. Skipulagning

3. Rannsókn 2. Starf/inngrip

Rannsóknaraðferð

Starfendarannsókn (Action research)

Page 6: Þetta er svona einhvern veginn auka

Starfendarannsóknir (action research)

Aðferð við að breyta og bæta skólastarf Áhrif breytinga skoðuð og metin jafnóðum Rannsakandi rannsakar eigið starf Starf og rannsókn fara saman Rannsóknin skiptir rannsakanda

persónulegu máli

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 610.04.23

Page 7: Þetta er svona einhvern veginn auka

Ráðgjafa- og stuðningskerfi

Vikulegir fundir Parasamstarf Vettvangsheimsóknir Viðtöl Dagbókarskrif Örnámskeið

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 710.04.23

Page 8: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 810.04.23

Greiningarlíkan Twinings

Hve miklum tíma skólastarfsins var varið í notkun tölva?

Hver var tilgangur með notkun tölva? Á hvern hátt voru þær notaðar sem

verkfæri til náms?

Page 9: Þetta er svona einhvern veginn auka

Efnisþættir í athafnakerfi (Engeström o.fl.)

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 910.04.23

GerendurViðfang

Samfélag VerkaskiptingReglur

Verkfæri Afrakstur

Page 10: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1010.04.23

Ráðgjafakerfið

Page 11: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1110.04.23

Page 12: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1210.04.23

Page 13: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1310.04.23

Page 14: Þetta er svona einhvern veginn auka

Inngripið gaf...

ÖryggiÁræðniStarfsþróunHugmyndir

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1410.04.23

Page 15: Þetta er svona einhvern veginn auka

Hvað skiptir sköpum? Tölvuaðgangur Stefnumótun skýr Rýmri tími Ráðgjöf Stefna skólans Eftirfylgni skólastjórnenda Áhugi skólastjórnenda

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1510.04.23

Page 16: Þetta er svona einhvern veginn auka

Lagt er til að: Markmið fyrir UST í kennslu séu búin til

fyrir hvert stig Ábyrgur aðili í skólanum fylgist með að

unnið sé með UST eins og kveðið er á um Skólastjórnendur sýni áhuga og eftirfylgni Gert sé ráð fyrir rýmri tíma innan

vinnurammans Nýir starfshópar séu settir á laggirnar til að

efla notkun UST í skólanumKolbrún Svala Hjaltadóttir 1610.04.23

Page 17: Þetta er svona einhvern veginn auka

Raddir kennara (úr dagbókum og viðtölum)

..skrýtið að ætlast til þess að þær eigi að kenna á tölvur þar sem þær hafa engan sérstakan bakgrunn

..finnst þær verða að nota forrit eins og word og kennsluforrit...

Nemendum fór fram á meðan á inngripi rannsóknarinnar stóð

...mér finnst ég alltaf þurfa að gera eitthvað... ekki bara að vera til taks eða aðstoðar....

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1710.04.23

Page 18: Þetta er svona einhvern veginn auka

Raddir kennara (úr dagbókum og viðtölum)

Ég finn mun á sjálfri mér og það berst til nemenda ef ég er örugg... Svo er ég líka bara farin að leika mér meira í tölvunni og verð minna óörugg fyrir vikið og leyfi nemendum að prófa

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1810.04.23

Ég var öruggari með mig og náði því betur til krakkanna og þeim gekk betur í kjölfarið

Page 19: Þetta er svona einhvern veginn auka

Raddir kennara (úr dagbókum og viðtölum)

Tími til að skoða efni á netinu of stuttur á fundunum

Of langur tími í að keyra tölvurnar upp

Mikið að gera í skólanum

Gátu ekki farið á vettvang – voru gripnar í forföll

..mér finnst gott að ræða um hlutina sem fær mann til að hugsa um þá því maður finnur sér aldrei tíma til þess....

Við fáum svo mikið af hugmyndum en þurfum tíma til þess að vinna úr þeim. Tími er e-ð sem er orðið munaðarhugtak....

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 1910.04.23

Page 20: Þetta er svona einhvern veginn auka

Kolbrún Svala Hjaltadóttir 2010.04.23

„Þetta er svona einhvern veginn

auka“