Þjóðminjasafn Íslands að snúa vörn í sókn margrét hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

20
Þjóðminjasafn Íslands Að snúa vörn í sókn Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Upload: ally

Post on 04-Jan-2016

55 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Þjóðminjasafn Íslands Að snúa vörn í sókn Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Lagalegt hlutverk og skyldur. Vísinda- og þjónustustofnun. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Þjóðminjasafn Íslands

Að snúa vörn í sókn

Margrét Hallgrímsdóttirþjóðminjavörður

Page 2: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Lagalegt hlutverk og skyldur

Vísinda- og þjónustustofnun.

Hlutverk þess er að auka og miðla þekkingu á menningararfi íslensku þjóðarinnar og stuðla að því að sem flestir geti haft gagn og gaman af sögu og minjum lands og þjóðar.

Ný lög taka gildi 2013. Samþykkt 16.9.2011

Page 3: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Þjóðminjasafnið hefur um 100 þúsund gripi og 2 milljónir

mynda með meiru....

Hlutverk Þjóðminjasafns Íslands er að safna, skrásetja, varðveita, forverja og rannsaka minjar, svo sem forngripi, kirkjugripi, listmuni, myndir og einstök hús sem gildi hafa fyrir menningarsögu þjóðarinnar.

Page 4: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Þjóðminjasafn Íslands í 150 árið 2013

Page 5: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Safnhús enduropnað 2004 skrifstofur fluttar í endurbætt húsnæði

2006

Page 6: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Geymsluhúsnæði í Reykjavík, Kópavogi (og Seltjarnarnesi)

Page 7: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Niðurskurður 2007-2011-textabrot úr fjárlögum s.l. 5 ára:

• 2011: Annars vegar eru 45 m.kr. aðhaldsráðstafanir til að mæta markmiðum um samdrátt í ríkisútgjöldum...

• 2010: Í þriðja lagi er tillaga um 20,1 m.kr. samdrátt í útgjöldum almenns rekstrar til að mæta markmiðum um aðhald í ríkisfjármálum.

• 2009: Breytingartillögur við frv. til fjárlaga (lækkun)– Lækkun:    16,6    – auk þess lækkaði um 5,0m hjá húsasafni

• 2008: Loks lækkar framlagið um 5,6 m.kr. vegna aðhalds í ríkisrekstri.

• 2007: Þá lækkar framlag um 8,5 m.kr. vegna aðhalds í ríkisrekstri.

Lækkun fjárveitinga að raungildi rúmlega 25%.

Page 8: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Lækk

Page 9: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Starfsmenn Þjóðminjasafns 2010:

Alls 56 starfsmenn: • 42 konur og 14 karlar• Meðalaldur 48 ár• 75% með háskólapróf• 35 með ótímabundna ráðn.

– Meðalaldur þeirra 50 ár– 2 yngri en 30 ára.

Ársverkum fækkað um ca. 10% frá 2006. Kröfur á margan hátt aukist.

Page 10: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Hlutfall húsaleigu af framlagi ríkis til rekstrar Þjóðminjasafns (02-902-101)

árin 2008-2001

Ár framlag alls ársleiga .• 2008 347.800 42.722 12,28% • 2009 332.200 50.394 15,17% • 2010 329.300 50.248 15,26% • 2011 307.500 51.445 16,73%

“ ,,Ef forsendur fjárlag reikna safninu hlutfallslega minni hækkun rekstrarfjár milli ára en sem nemur hækkun leigugreiðslna samkvæmt samningi þessum, verða húsaleigugreiðslur endurskoðaðar í samráði við menntamálaráðuneytið”.

Page 11: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Samfélagslega mikilvæg stofnun

-safn allra landsmanna• Á tímum breytinga

• Veitir jarðsamband

• Brunnur þekkingar og

nýsköpunar!

• Samfélagsspegill

• Stendur vörð um

menningararfinn

• Vettvangur umræðu

Page 12: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Þjóðminjasafnið hefur 44 hús um allt land í sinni umsjá

• Hús með einstakt varðveislugildi .

• Viðgerðir og viðhaldi á húsunum.

• Varðveista handverks.

• Atvinnuskapandi.

• Samvinna um rekstur.

• Heimsminjaskrá UNESCO,

Page 13: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Fjárframlög til Húsasafns Þjóðminjasafns (millj./ári) 2006-2011

Page 14: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Aðlögunargeta og forgangsröðun.

• Fækkun stærri sýninga og lenging sýningarstíma.

• Hækkun aðgangseyris og breytingar.

• Lækkun rekstrarkostnaðar

• Samvinna við stofnanir um verkefni.

• Áhersla á innra starf – styrkja stoðir.

Page 15: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Tekjur af aðgangseyri í safnhúsi Þjóðminjasafns 2008-2011, stöðug

hækkun.

Page 16: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Standa þarf vörð um:• öryggi menningararfsins.

• raunverulegar minjar, en ekki tilgátuminjar....

• að menningarminjalög verði skýr og reglur þar

með.

• viðhald á aðstöðu og gæða.

• endurmenntun.

• alþjóðlega samvinnu.

• styrk lykilstofnana

Page 17: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Skilaboð til stjórnvalda• Standa þarf vörð um lykilstofnanir ríkisins og

þar með faglegar áherslur.

• Meta hvaða stofnanir eru lykilstofnanir. Hvar

ætti að sameina?

• Fagleg úthlutun úr sjóðum, s.s. Safnasjóði,

húsafriðunarsjóði en ekki beint frá fjárlaganefnd

sbr. skýrslu Ríkisendurskoðunar.

• Efla tengsl ráðuneyta og stofnana.

Page 18: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Framtíðarsýn• Skýrt lagaumhverfi

• Gegnsæi og samvinna meðal stofnana

innbyrðis og ráðuneyta.

• Sameining stofnana og aukin tengsl stofnana.

• Miðlun til almennings.

• Rétt og traust forgangsröðun.

• Áhersla á fagmennsku.

• Sterkar stofnanir samfélaginu til heilla

Page 19: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Almenn ánægja safngesta þrátt fyrir niðurskurð, hærri aðgangseyri og lengri sýningartíma skv. könnun 2010.

Page 20: Þjóðminjasafn Íslands  Að snúa vörn í sókn  Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

Þakka ykkur fyrir!