bs-lokaverkefni ako bj

38
Samfélagsmiðlar og snjallforrit Áhrif á líðan og aðlögun í foreldrahlutverki Fræðileg samantekt Alma Kristín Ólafsdóttir Björk Jómundsdóttir Ritgerð til BS prófs (10 einingar)

Upload: others

Post on 17-Feb-2022

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Samfélagsmiðlar,og,snjallforrit,,Áhrif,á,líðan,og,aðlögun,í,foreldrahlutverki,

Fræðileg,samantekt,

Alma,Kristín,Ólafsdóttir,,Björk,Jómundsdóttir,

Ritgerð,til,BS,prófs,(10,einingar),

,

!

!

!

!

!

!

Samfélagsmiðlar,og,snjallforrit,Áhrif,á,líðan,og,aðlögun,í,foreldrahlutverki,

Fræðileg)samantekt)

Alma!Kristín!Ólafsdóttir!

Björk!Jómundsdóttir!

Ritgerð!til!BS!prófs!í!hjúkrunarfræði!

Leiðbeinandi:!Hildur!Sigurðardóttir!

!

!

Hjúkrunarfræðideild!

Heilbrigðisvísindasvið!Háskóla!Íslands!

Júní!2021!

!

Social,Media,and,Mobile,Applications,,The,Influence,on,the,Transition,to,Parenthood,

Integrative)review)

Alma!Kristín!Ólafsdóttir!

Björk!Jómundsdóttir!

Thesis!for!the!degree!of!Bachelor!of!Science!

Supervisor:!Hildur!Sigurðardóttir!

!

!

!

Faculty!of!Nursing!

School!of!Health!Sciences!

June!2021

6!

Ritgerð!þessi!er!til!BS!prófs!í!hjúkrunarfræði!og!er!óheimilt!að!afrita!ritgerðina!á!

nokkurn!hátt!nema!með!leyfi!rétthafa.!

©!Alma!Kristín!Ólafsdóttir!og!Björk!Jómundsdóttir!2021!!

!

Prentun:!Háskólaprent!

Reykjavík,!Ísland!2021!!!

7!

Ágrip,

Bakgrunnur:!Foreldrahlutverkið!er!að!margra!mati!mikilvægasta!og! í! senn!erfiðasta!verkefni! lífsins.!Verðandi!foreldrar!vilja!afla!sér!áreiðanlegra!upplýsinga!og!vera!vel!undirbúnir!en!rannsóknir!hafa!leitt!í!

ljós!að! foreldrum! finnst!þeir!hafa! litla!þekkingu!á!uppeldi!og!umönnun!barns!þrátt! fyrir!námskeið!og!

fræðslu!frá!fagaðilum.!Á!fyrsta!ári!í! lífi!barns!standa!foreldrar!sífellt!frammi!fyrir!nýjum!áskorunum!og!

hafa!því!mikla!þörf! fyrir! leiðsögn!og!stuðning.!Rannsóknir!sýna!að! foreldrar!sem!eru!að! takast!á!við!

foreldrahlutverkið!í!fyrsta!skipti!leita!í!miklum!mæli!í!samfélagsmiðla!og!snjallforrit!eftir!upplýsingum!og!

stuðningi.!

Tilgangur,og,markmið:,Kanna!þau!áhrif!sem!samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!geta!haft!á!líðan!foreldra!og!aðlögun!þeirra!í!foreldrahlutverkinu.!!,

Aðferð:,Fræðileg!samantekt.!Við!heimildaleit!var!notast!við!gagnasöfnin!PubMed!og!Google!Scholar!á!tímabilinu!janúar!til!mars!2021.,,,

Niðurstöður:,Samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!veita!foreldrum!tækifæri!til!að!leita!sér!upplýsinga,!vera!í!samskiptum! við! aðra! foreldra,! fá! stuðning! og! leiðsögn! ásamt! því! að! deila! ráðum! og! reynslu! með!

öðrum.!Samfélagsmiðillinn!Facebook! er! sá!miðill! sem! flestir! foreldrar! nýta! sér.!Samfélagsmiðlar! og!

snjallforrit! eru!aðgengilegir!miðlar! sem!veita! foreldrum! félagslegan!stuðning!og!hvatningu!sem!getur!

dregið!úr!einangrun!þeirra!ásamt!því!að!stuðla!að!auknu!sjálfsöryggi!og!aðlögunarhæfni.!Niðurstöður!

rannsókna!hafa!þó!sýnt!fram!á!að!notkun!foreldra!á!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!geti!valdið!þeim!

vanlíðan! og! óöryggi.! Foreldrar! hafa! áhyggjur! af! skoðunum!annarra! og! getur! samanburður! við! aðra!aukið! líkur! á! neikvæðum! tilfinningum.! Þær! upplýsingar! sem! finnast! inni! á! samfélagsmiðlum! og!

snjallforritum!eru!ekki!allar!byggðar!á!gagnreyndum!heimildum!og!það!hafa!fræðimenn!gagnrýnt.,,,

Ályktun:,Í!ljósi!þess!hve!vinsælir!samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!eru!meðal!foreldra!í!nútímasamfélagi!er!þörf!á!langtímarannsóknum!sem!kanna!áhrif!þeirra!á!líðan!og!aðlögun!nýbakaðra!foreldra.,,,

,

,

,

,

,

,

,

,

,

,

Lykilorð:! Foreldrar,! samfélagsmiðlar,! snjallforrit,! ungbarn,! aðlögun! að! foreldrahlutverkinu,!sængurlegutímabil,!félagslegur!stuðningur,!andleg!heilsa,!brjóstagjöf,!svefn!og!bólusetning.!

8!

Abstract,

Background:!To!most!people,!parenthood! is!one!of! the!most! important,!and!at! the!same! time,! the!most!difficult!role!in!life.!Parents_to_be!wish!to!obtain!reliable!information!and!be!well!prepared!for!the!

transition! to! parenthood.! Research! has! shown! that! parents! feel! they! are! lacking! knowledge! on!

parenting! despite! courses! and! education! from!professionals.!During! the! baby’s! first! year! of! life! the!

parents! constantly! face! new! challenges! and! are! in! need! for! guidance! and! support.! It! has! been!

established! that! first! time! parents! increasingly! seek! for! information! and! support! online! and! through!

social!media.!

Objective:, To! review! the! literature! on! the! influence! of! social! media! and! mobile! applications! on!wellbeing!of!parents!and!adjustment!to!parenthood.,

Methods:, Integrative! review.!Database! from!PubMed! and!Google!Scholar!were! used! for! searching!the!literature!in!the!period!between!January!through!March!2021.!

Results:, Social! media! and! mobile! applications! give! parents! opportunities! to! seek! information,!communicate!with!other!parents,!get!support!and!guidance,!as!well!as!sharing!advice!and!experience!

with! others.! The! social! media! Facebook! is! the! platform! used! by! most! parents.! Social! media! and!

mobile!applications!are!accessible!platforms!providing!parents! the!opportunity!of!social! support!and!

motivation.!This!can!prevent!isolation!as!well!as!strengthen!their!confidence!and!adaptability.!On!the!

other! hand,! research! has! shown! that! increased! use! of! social! media! and! mobile! applications! by!

parents!can!cause!higher!self_reported! levels!of!parenting!stress!and! insecurity.!Parents!are!worried!about! other! people’s! opinions! and! comparing! to! other! parents! can! increase! negative! feelings.! The!

information! found! on! social!media! and!mobile! application! platforms! are! not! all! based! on! evidence_

based!sources!and!that!has!been!criticized!by!professionals.,

Conclusion:,Due! to! the!popular!use!of! social!media!and!mobile!applications!by!parents! in!modern!society! there! is! need! for! further! long_term! studies! on! the! influence! of! social! media! and! mobile!

applications!on!the!wellbeing!of!parents!and!adjustment!to!parenthood.,

,

,

,

,

,

,

!

!

!

Keywords:!Parents,! social!media,!mobile! applications,! infant,! transition! to! parenthood,! postpartum,!social!support,!mental!health,!breastfeeding,!sleep!and!vaccines.!!

9!

Þakkir,

Kærar!þakkir!fær!leiðbeinandi!okkar,!Hildur!Sigurðardóttir,! ljósmóðir!og!lektor!við!Hjúkrunarfræðideild!

Háskóla! Íslands,! fyrir! góða! handleiðslu! og! ánægjulegt! samstarf.! Hrafn! Hlíðdal! Þorvaldsson! fær!

sérstakar! þakkir! fyrir! yfirlestur! og! enska! þýðingu! á! ágripi! sem! og! að! hafa! veitt! okkur! ómetanlegan!stuðning! í! gegnum!allt! ferlið.! Einnig! viljum! við! þakka!Signýju! Ingadóttur! fyrir! yfirlestur! og! gagnlegar!

ábendingar.! Síðast! en! ekki! síst! fá! ástkærar! fjölskyldur! okkar! þakkir! fyrir! þolinmæði,! stuðning! og!

hvatningu!sem!þau!hafa!veitt! okkur! í!gegnum!hjúkrunarfræðinámið.!Að! lokum!viljum!við!þakka!hvor!

annarri!allar!góðu!samverustundirnar,! traustið,! virðinguna!og!vináttuna!sem!einkennt!hefur! samstarf!

okkar!við!gerð!þessarar!ritgerðar.!!!

10!

Efnisyfirlit,

Ágrip!..................................................................................................................................................!7!Abstract!.............................................................................................................................................!8!Þakkir.................................................................................................................................................!9!Töfluskrá!...........................................................................................................................................11!1! Inngangur!.....................................................................................................................................12!2! Aðferðir!.........................................................................................................................................13!3! Niðurstöður!fræðilegrar!samantektar!.............................................................................................14!

3.1!Foreldrahlutverkið!................................................................................................................!14!3.1.1! Sálfélagsleg!aðlögun!að!foreldrahlutverkinu!...............................................................!14!3.1.2! Foreldrafræðsla..........................................................................................................!15!3.1.3! Stuðningur!við!foreldra!...............................................................................................!16!3.1.4! Áskoranir!í!foreldrahlutverkinu!....................................................................................!17!

3.2!Samfélagsmiðlar!og!snjallforrit..............................................................................................!19!3.2.1! Kynslóð!Y!..................................................................................................................!20!3.2.2! Nýting!samfélagsmiðla!og!snjallforrita.........................................................................!20!

3.3!Áhrif!samfélagsmiðla!og!snjallforrita!á!helstu!verkefni!og!áskoranir!foreldra!..........................!22!3.3.1! Brjóstagjöf!..................................................................................................................!22!3.3.2! Svefn!…….......................................................................................................................23!3.3.3! Bólusetningar!.............................................................................................................!24!3.3.4! Líðan!og!aðlögun!.......................................................................................................!24!

4! Umræða!.......................................................................................................................................26!4.1!Hvaða!þættir!tengdir!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!hafa!jákvæð!áhrif!á!líðan!og!aðlögun!í!foreldrahlutverki?!........................................................................................................!26!4.2!Hvaða!þættir!tengdir!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!hafa!neikvæð!áhrif!á!líðan!og!aðlögun!í!foreldrahlutverki?!........................................................................................................!27!4.3!Hlutverk!hjúkrunarfræðinga!og!ljósmæðra!............................................................................!28!

Ályktanir!............................................................................................................................................30!Heimildaskrá!.....................................................................................................................................31!Fylgiskjöl!...........................................................................................................................................34!

,

11!

Töfluskrá,

Tafla!1.!PICOTS!–!Mótun!rannsóknarspurninga!................................................................................!13!!

,

!

!

!

12!

1, Inngangur,Á! undanförnum! áratugum! hefur! foreldrahlutverkið! tekið! miklum! stakkaskiptum! vegna! þeirrar! miklu!

þróunar! sem! orðið! hefur! á! hinu! almenna! fjölskyldulífi! og! gildum! samfélagsins.! Samfélagsmiðlar! og!

snjallforrit! eru!nú!orðnir! rótgrónir!þættir! í! lífi! flestra!og!eiga!stóran!þátt! í! að!móta!væntingar!og!þær!

kröfur!sem!foreldrar!gera!til!sín!(Sanders,!Lehmann!og!Gardner,!2020).!

Foreldrahlutverkið!er!stórt!verkefni!sem!kallar!á!krefjandi!aðlögunarferli,!sérstaklega!í!tengslum!við!

fyrstu!barneign.!Á!hverjum!degi! takast!foreldrar!á!við!nýjar!áskoranir!og!eru!fyrstu!árin!í! lífi!barns!oft!

tími!óvissu!og!óöryggis!(Entsieh!og!Hallström,!2016).!Þá!er!mikilvægt!að!foreldrar!finni!fyrir!stuðningi!

og!fái!góðar!og!traustar!upplýsingar!sem!hjálpa!þeim!að!aðlagast!og!líða!vel!á!þessum!yndislegu!en!í!

senn!erfiðu!tímum!(Baker!og!Yang,!2018t!Entsieh!og!Hallström,!2016).!

Notkun!og! framboð!samfélagsmiðla!og!snjallforrita!er!gífurlega!mikið! í!nútímasamfélagi! (Sanders!

o.fl.,! 2020).! Facebook,! Snapchat,! Instagram,! Spotify! og! Twitter! eru! miðlar! sem! flestir! kannast! við!

(Archer!og!Kao,!2018t!Ramos,!Rita!og!Moro,!2019)!og!nota! í!sínu!daglega! lífi! _!þá!sérstaklega!ungt!

fólk! (Sanders! o.fl.,! 2020).! Inni! á! samfélagsmiðlum! og! snjallforritum! gefst! tækifæri! til! að! skapa!

umræður,! leita!sér!upplýsinga!og! fá!stuðning! frá!öðrum! (Alianmoghaddam,!Phibbs!og!Benn,!2019).!

Sýnt!hefur!verið!fram!á!að!foreldrum!finnist!þeir!illa!undirbúnir!fyrir!foreldrahlutverkið!þrátt!fyrir!fræðslu!

og! ráðgjöf! heilbrigðisstarfsfólks! (Entsieh! og!Hallström,! 2016t!Sanders! o.fl.,! 2020)! og! því! leita! þeir! í!auknum!mæli! til! samfélagsmiðla!og!snjallforrita!sér! til! stuðnings!og!upplýsingaleitar! (Archer!og!Kao,!

2018).! Sú! notkun! getur! haft! víðtæk! áhrif! á! líðan! foreldra! og! aðlögun! þeirra! í! nýja! hlutverkinu!

(Alianmoghaddam!o.fl.,!2019).!

Tilgangur!þessarar!fræðilegu!samantektar!er!að!kanna!ítarlega!þau!áhrif!sem!samfélagsmiðlar!og!snjallforrit! geta!haft!á! líðan!og!aðlögun! foreldra.!Leitast! verður!við!að!svara!eftirfarandi! rannsóknar_

spurningum:!

!

1.! Hvaða!þættir!tengdir!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!hafa!jákvæð!áhrif!á!líðan!og!aðlögun!í!

foreldrahlutverki?!!

2.! Hvaða!þættir!tengdir!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!hafa!neikvæð!áhrif!á!líðan!og!aðlögun!

í!foreldrahlutverki?!

13!

2, Aðferðir,Ritgerðin! er! fræðileg! samantekt! um! áhrif! samfélagsmiðla! og! snjallforrita! á! líðan! og! aðlögun! í!

foreldrahlutverkinu.!Ákveðið!var!að!skoða!upplifun!þeirra!foreldra!sem!voru!að!takast!á!við!hlutverkið!í!

fyrsta!skipti!og!megináhersla!lögð!á!fyrsta!aldursár!barns.!

Heimilda!var!aflað!á!tímabilinu!janúar!til!mars!2021!og!var!notast!við!gagnasöfnin!PubMed!(n=31)!

og! Google! Scholar! (n=7).! Helstu! leitarorð! voru! parents,8 social8 media,8 mobile8 applications,8 infant,8

transition8to8parenthood,8postpartum,8social8support,8mental8health,8breastfeeding,8sleep8og8vaccines.!

Leitarorðin!voru!sett!inn!í! leitarvélar!gagnasafnanna!ein!og!sér!eða!samsett!á!ólíka!vegu.!Út!frá!þeim!

leitarorðum! voru! handvaldar! greinar! sem! pössuðu! við! efnisval! ritgerðarinnar.! Auk! þess! var!snjóboltaaðferð!notuð,!þ.e.!heimildaskrár!þeirra!greina!sem!fundust!með!leitarorðunum!voru!skoðaðar!

og! úr! þeim! voru! valdar! greinar! sem! þóttu! viðeigandi.! Þær! greinar! sem! voru! notaðar! voru! bæði!

eigindlegar!og!megindlegar!rannsóknir!ásamt!fræðilegum!samantektum.!Einnig!var!notast!við!klínískar!

leiðbeiningar! frá! Embætti! landlæknis! og! Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni! (WHO)! ásamt! tölulegum!

upplýsingum!frá!Hagstofu!Íslands.!Leitast!var!við!að!hafa!heimildirnar!ekki!eldri!en!10!ára,!þ.e.a.s.!frá!

árinu!2011!til!dagsins! í!dag.! Í! fylgiskjölum!má!finna!vinnuskjal!þar!sem!allar!þær!rannsóknargreinar,!

sem! snúa! beint! að! áhrifum! samfélagsmiðla! og! snjallforrita! á! foreldrahlutverkið,! eru! settar! upp! sam_

kvæmt!Matrix!aðferð!(Garrard,!2017).!Þar!eru!dregnir!fram!meginþættir!rannsóknanna!sem!gefur!skýra!heildarmynd! á! innihald! þeirra! og! auðveldar! þar! með! samþættingu! og! úrvinnslu! gagnanna! (sjá!

fylgiskjal).!Við!mótun!rannsóknarspurninga!nýttu!höfundar!sér!aðferð!PICOTS!(sjá!töflu!1).!

!

!

!

Tafla,1.,PICOTS,–,Mótun,rannsóknarspurninga,

P!(skjólstæðingar)! Foreldrar!sem!eru!að!takast!á!við!foreldrahlutverkið!í!fyrsta!skipti.

I!(viðfangsefni)! Kanna!áhrif!samfélagsmiðla!og!snjallforrita!á!líðan!og!aðlögun!í!foreldrahlutverkinu.!Reynt!verður!að!átta!sig!á!hvaða!áhrif!samfélagsmiðlar!og!

snjallforrit!hafa!á!þær!áskoranir!og!verkefni!sem!fylgja!foreldrahlutverkinu!líkt!og!

brjóstagjöf,!svefn!og!bólusetningar.

(C!(samanburður))!

O!(útkoma)! Hvaða!breytur!eru!það!sem!hafa!áhrif?!Eru!áhrifin!jákvæð!eða!neikvæð?

T!(tími)! Fyrsta!árið!í!foreldrahlutverkinu.!

S!(rannsóknir)! Byggt!verður!á!niðurstöðum!eigindlegra!og!megindlegra!rannsókna!sem!og!niðurstöðum!fræðilegra!samantekta.

14!

3, Niðurstöður,fræðilegrar,samantektar,

3.1, Foreldrahlutverkið,Strax!á!meðgöngu!hefst!foreldrahlutverkið!sem!er!eitt!mikilvægasta!starf!sem!einstaklingar!takast!á!við!

á!sinni!lífsleið.!Að!ala!upp!og!annast!barn!er!afar!gefandi!en!á!sama!tíma!mjög!krefjandi!hlutverk.!Um!

leið!og!nýr!einstaklingur!bætist!í!fjölskylduna!hefst!aðlögun!sem!getur!haft!í!för!með!sér!mikla!streitu!(Martins,!2019).!

3.1.1, Sálfélagsleg,aðlögun,að,foreldrahlutverkinu,Foreldrastreita!segir! til! um!það!álag!sem! foreldrar!upplifa! í!nýja!hlutverkinu!og!er! yfirleitt! bundin!við!

fyrstu!vikurnar!eða!mánuðina! í! lífi! barnsins!_!þegar!álagið!er!hvað!mest! (Epifanio,!Genna,!De!Luca,!Roccella! og! La!Grutta,! 2015).! Langflestir! foreldrar! finna! fyrir! slíkri! streitu,! þó! í! mismiklum!mæli! og!

misalvarlegri! (Marga! Thome,! 2009).! Almennt! dvínar! streitan! þegar! líður! á! og! foreldrar! hafa! öðlast!

góða!hæfni!í!nýja!hlutverkinu.!Hins!vegar!ef!foreldrastreitan!verður!langvarandi,!sem!getur!orðið!vegna!

undirliggjandi!áhættuþátta!hjá!foreldrum!eða!í!umhverfi!þeirra,!er!aukin!hætta!á!andlegri!vanlíðan.!Slíkt!

getur!leitt!til!ófullnægjandi!umönnunar!barns!(Epifanio!o.fl.,!2015).!

Fæðing! ungbarns! færir! foreldrum! þess! hamingju! og! gleði! en! flestir! nýbakaðir! foreldrar! lýsa! þó!

yfirbugun! og! jafnvel! áfalli! þegar! þeir! hafa! kynnst! því! hversu! krefjandi! foreldrahlutverkið! getur! verið.!

Rannsóknir! hafa! sýnt! að! nýjum! foreldrum! finnst! þeir!hafa! litla! þekkingu! á! barnauppeldi! (Entsieh! og!

Hallström,!2016)!og!geta!því!fundið!fyrir!sektarkennd!(Martins,!2019),!kvíða!og!streitu!og!jafnvel!glímt!

við!skapsveiflur!fyrstu!mánuðina!(Epifanio!o.fl.,!2015).!Einnig!hefur!komið!fram!að!þessi!tími!einkennist!

af!litlu!sjálfsáliti!og!í!alvarlegustu!tilfellunum!getur!það!leitt!til!þunglyndis!(Entsieh!og!Hallström,!2016).!

Ung_!og!smábarnavernd!á!Íslandi!stuðlar!að!forvörnum!gegn!heilsufarsvandamálum!sem!snúa!að!

líkamlegri! og! andlegri! heilsu! en! ekki! síður! stuðningi! við! nýja! foreldra! í! sálfélagslegri! aðlögun! og!

tengslamyndun! við! barnið! sitt.! Áhyggjur! og! foreldrastreita! tengist! tíðum! þunglyndiseinkennum! eftir!

fæðingu!og!þá!sérstaklega!hjá!mæðrum.!Í!íslenskri!rannsókn,!frá!árinu!2006,!kom!fram!að!fimmta!hver!

móðir! fann! fyrir!mikilli! streitu! í! foreldrahlutverkinu.! Vanlíðan! hjá!mæðrum! eftir! fæðingu! getur!meðal!annars! tengst! erfiðleikum! við! að! aðlagast! nýja! hlutverkinu.! Í! ung_! og! smábarnaverndinni! skima!

hjúkrunarfræðingar! fyrir! vanlíðan! hjá! mæðrum! níu! vikum! eftir! fæðingu! og! til! þess! er! notaður!

Edinborgar_þunglyndiskvarðinn! (EPDS).! Það! er! á! ábyrgð! hjúkrunarfræðinga! að! taka! ákvörðun! um!

hvort! þeir! sjálfir! veiti! móðurinni! meiri! stuðning! eða! vísi! þeim! áfram! til! sérfræðings! ef! svo! ber! undir!

(Marga!Thome,!2009).!Rannsókn!á!aðlögun!og!líðan!mæðra,!fyrstu!sex!vikurnar!eftir!barnsburð,!sýndi!

fram!á! að! þær! fundu! fyrir! litlu! sjálfsáliti! og! sektarkennd.!Þær! voru! gjarnar! á! að! bera! sig! saman!við!

aðrar!mæður!og!fannst!þær!upplifa!gagnrýni!frá!öðrum.!Einnig!kom!fram!að!þær!fundu!fyrir!óöryggi!um!hæfni!sína!sem!foreldri!(Henshaw!o.fl.,!2018).!Niðurstöður!rannsókna!hafa!einnig!bent!á!að!brjóstagjöf!

getur!valdið!aukinni!streitu!og!þunglyndiseinkennum!hjá!móður!(Epifanio!o.fl.,!2015)!og!þá!sérstaklega!

eftir!að!makinn!hefur!snúið!aftur!til!vinnu!(Martins,!2019).!

Greinilegur!munur!er!á!aðlögunarhæfni!mæðra!og! feðra!og!upplifa!kynin!áskoranir!og!álag!á!afar!ólíkan!hátt!(Epifanio!o.fl.,!2015t!Henshaw!o.fl.,!2018).!Rannsóknir!hafa!sýnt!fram!á!það!að!mæður!eru!

15!

viðkvæmari!(Epifanio!o.fl.,!2015)!og!mun!óöruggari!í!aðlöguninni!að!foreldrahlutverkinu,!á!meðan!feður!

sýna!meiri!yfirvegun!og!öryggi!(Henshaw!o.fl.,!2018).!

Í!eigindlegri!rannsókn!Sanders,!Lehmann!og!Gardner!(2020)!voru!tekin!viðtöl!við!30!foreldra!og!þeir!

spurðir!út!í!foreldrahlutverkið!og!þeirra!þarfir!varðandi!það.!Þar!kom!fram!að!foreldrar!þurftu!ítrekað!á!hughreystingu! og! stuðningi! að! halda! sem! og! fullvissu! þess! að! uppeldi! þeirra! væri! viðunandi! _! að!

barninu!yrði!ekki!meint!af.!Þá! fannst! foreldrunum!gott!að!hafa! ljósmóður!sem!gat! sagt!þeim!að!allir!

höfðu!einu!sinni!verið!í!þeirra!sporum!og!gert!sömu!mistökin.!

3.1.1.1) Sjálfsöryggi)Sjálfsöryggi! einstaklinga! hefur! mikið! að! segja! um! frammistöðu! þeirra! í! streituvaldandi! og! krefjandi!

verkefnum! sem!þeir! hafa! ekki! tekist! á! við! áður.! Kenning! fræðimannsins!Bandura! segir! að! það! séu!

fimm!þættir!sem!stuðla!að!sjálfsöryggi.!Það!eru! fyrri! frammistaða!einstaklingsins,!reynsla!annarra!og!

sannfæringarkraftur! þeirra! ásamt! lífeðlisfræðilegu! og! andlegu! ástandi! einstaklingsins! (Botha,!

Helminen,!Kaunonen,!Lubbe!og!Joronen,!2020).!Félagslegur!stuðningur!frá!öðrum!hefur!jákvæð!áhrif!

á!sjálfsöryggi! foreldra! (Black,!McLaughlin!og!Ciles,!2020).!Nýir! foreldrar!eru!stöðugt!að! takast!á!við!

nýjar!áskoranir!og!hefur!sjálfsöryggi!þeirra!því!mikil!áhrif!á!aðlögunarhæfni!í!foreldrahlutverkinu!(Botha!

o.fl.,!2020).!Sjálfsöryggi!foreldra!er!skilgreint!sem!trú!á!þeirra!eigin!getu!til!að!takast!á!við!þau!verkefni!sem! snúa! að! umönnun! og! uppeldi! barns! (Salonen! o.fl.,! 2011).! Botha! og! félagar! (2020)! könnuðu!

sjálfsöryggi! 250! nýbakaðra! mæðra,! fyrstu! dagana! eftir! fæðingu,! þar! sem! lagður! var! fyrir! þær!

spurningalisti!(The!Parenting!Self_Efficacy!(PSE)!scale)!og!sjálfsöryggi!þeirra!metið!út!frá!honum.!Þar!

kom!fram!að!mæður!höfðu!betra!sjálfsöryggi!fyrstu!dagana!eftir!fæðingu!og!hafði!brjóstagjöfin!þar!mikil!

áhrif,!þ.e.!ef!hún!gekk!vel!mátu!mæður!sjálfsöryggi!sitt!betra!heldur!en!þær!mæður!sem!áttu!erfitt!með!

brjóstagjöf.!Rannsóknin!sýndi!því!fram!á!að!sjálfsöryggi!foreldra!vex!þegar!þeir!ná!að!leysa!vel!úr!þeim!

flóknu!verkefnum!sem!þeir!standa!frammi!fyrir!og!eru!þeir!þá!líklegri!til!þess!að!taka!ákvarðanir!sem!

byggðar!eru!á!þeirra!eigin!sannfæringu.!Hins!vegar!hefur!það!neikvæð!áhrif!á!sjálfsöryggi!þeirra!ef!illa!gengur.! Þetta! hefur! Bandura! (1986)! einnig! staðfest! með! kenningum! sínum! en! hann! talar! um! að!

sjálfsöryggi!auki! líkur!á!því!að!einstaklingar!bregðist!við!erfiðum!aðstæðum!af!skynsemi!og! taki!upp_

lýstar!ákvarðanir!í!stað!þess!að!láta!tilfinningalegt!ástand!sitt!ráða.!

3.1.2, Foreldrafræðsla,Flestir!foreldrar!vilja!börnum!sínum!það!besta!og!er!það!í!eðli!þeirra!að!veita!þeim!góða!umönnun!og!

uppeldi.! Á! árum!áður! lærðu! foreldrar,! þá! sérstaklega!mæður,! barnauppeldi! af! sínum!mæðrum! sem!

höfðu!lært!það!af!mæðrum!sínum.!Í!nútímasamfélagi!geta!foreldrar!sótt!ýmiskonar!námskeið!og!aflað!

sér! upplýsinga! um!barnauppeldi! í! bókum!og! á! internetinu.! Barnauppeldi! hefur! tekið!miklum!stakka_

skiptum! vegna! nýrra! rannsókna! og! tískubylgna! í! nútímasamfélagi! og! hafa! kröfur! um! gott! uppeldi!

stóraukist!frá!því!sem!áður!var.!Það!hefur!orðið!til!þess!að!foreldrar! í!dag!sækja!síður! í!stuðning! frá!

foreldrum!sínum!og!fjölskyldu!en!leita!frekar!í!nýútgefið!efni!(Sanders!o.fl.,!2020).!

Verðandi! foreldrar! vilja! afla! sér! upplýsinga! um! foreldrahlutverkið! og! vera! vel! undir! það! búnir.! Í!

fræðilegri!samantekt!um!undirbúning!foreldra!og!þörf!þeirra!fyrir!fræðslu!kom!fram!að!foreldrar!vilja!fá!

gildar! og! áreiðanlegar! upplýsingar! sem! veittar! eru! af! traustverðugum! einstaklingum! sem! hafa! gott!

16!

viðmót! (Entsieh! og! Hallström,! 2016).! Henshaw! og! félagar! (2018)! könnuðu! líðan! 33! nýrra! foreldra,!

fyrstu! sex! vikurnar! eftir! barnsburð,! og! sýndu! fram! á! að! foreldrum! finnst! afar! krefjandi! að! leita! sér!

upplýsinga! og! velja! hvaða! upplýsingum! skuli! taka! mark! á.! Fræðsla! og! upplýsingar! geta! valdið!

foreldrum! kvíða! og! þá! sérstaklega! þegar! upplýsingaflæðið! er! mikið! og! kemur! úr! ólíkum! áttum!

(Sanders! o.fl.,! 2020).! Rannsóknir! hafa! sýnt! fram! á! að! foreldrum! finnst! þeir! illa! undirbúnir! fyrir!

foreldrahlutverkið! þrátt! fyrir! að! hafa! sótt! námskeið! og! fengið! fræðslu! frá! fagaðilum! (Entsieh! og!

Hallström,!2016t!Sanders!o.fl.,!2020).!Foreldrafræðsla!virðist!snúast!að!mestu!leyti!um!meðgöngu!og!fæðingu! en! minna! um! þann! tíma! sem! við! tekur! eftir! það! _! sjálft! foreldrahlutverkið! (Entsieh! og!

Hallström,!2016).!

3.1.3, Stuðningur,við,foreldra,Á! tímum! þeirra! miklu! breytinga! sem! verða! á! lífi! nýrra! foreldra! þegar! barn! kemur! í! heiminn! skiptir!

stuðningur! annarra! sköpum.! Félagslegur! stuðningur! getur! verið! í! formi! tilfinningalegra! samskipta,!upplýsingagjafar!eða!aðstoðar!frá!öðrum!og!felst!í!því!að!sýna!öðrum!samhygð!og!skilning!(Baker!og!

Yang,!2018).!Megindleg! rannsókn!Baker!og!Yang! (2018)!sem!kannaði! félagslegan!stuðning!við!alls!

117! mæður,! á! meðgöngu! og! í! kjölfar! fæðingar,! sýndi! fram! á! að! hann! dregur! úr! streitu! þeirra! og!

minnkar! líkur!á!þunglyndi!ásamt!því!að!auka!aðlögunarhæfni!og!stuðla!að!vellíðan.!Þeir!aðilar! sem!

veita!stuðning!á!þessum!tímum!eru!heilbrigðisstarfsfólk,!vinir!og!fjölskylda!og!aðrir!einstaklingar!sem!

hafa!gengið!í!gegnum!sömu!aðstæður!og!vilja!miðla!reynslu!sinni!og!þekkingu!áfram.!

3.1.3.1) Stuðningur)frá)heilbrigðisstarfsfólki)Heilbrigðisstarfsfólk!og!þá!sérstaklega!ljósmæður!og!hjúkrunarfræðingar!eru!afar!mikilvægir!stuðnings_

aðilar!fyrir!nýbakaða!foreldra.!Um!leið!og!barn!kemur!í!heiminn!tekur!við!mikill!óvissutími!hjá!foreldrum!

þar!sem!þeir!þurfa!á!upplýsingum!og!stuðningi!að!halda.!Rannsóknir!hafa!sýnt!að!foreldrar!hafa!mikla!

þörf!fyrir!leiðsögn!fyrstu!dagana!og!vilja!geta!nýtt!sér!stuðning!heilbrigðisstarfsfólks!öllum!stundum!(e.!

24/7!support)!(Entsieh!og!Hallström,!2016).!!

Í! ung_! og! smábarnavernd! er! lögð! áhersla! á! gagnreyndar! stuðningsmeðferðir! fyrir! foreldra! sem!

stuðla!að!vellíðan!þeirra!og!aðstoða!við!aðlögun!í! foreldrahlutverkinu.!Stuðningsmeðferðir!eru!meðal!

annars!virk!hlustun,!hugræn!atferlismeðferð!og!ráðgjöf!um!ýmislegt!sem!tengist!aðlögunarferli!foreldra!

og!barns.!Sýnt!hefur!verið!fram!á!að!mæður,!sem!glíma!við!þunglyndi!og!fá!slíkan!stuðning,!finna!fyrir!minni! vanlíðan! og! áhyggjum! tengdum! foreldrahlutverkinu.! Í! rannsókn,! sem! gerð! var! á! Íslandi! árið!

2006,!á!andlegri!vanlíðan!mæðra!kom!í! ljós!að!einungis!ein!af!hverjum!fjórum!mæðrum!sem!glímdu!

við! einkenni! þunglyndis! fengu! aðstoð! frá! heilbrigðisstarfsfólki.!Það! er! nauðsynlegt! að! fagstéttir! auki!

þekkingu!sína!og! reynslu! í!að!meta! tilfinningalegt!álag! foreldra! til! að!hægt!sé!að!grípa! fyrr! inn! í!hjá!

þeim! foreldrum!sem!upplifa!mikla!streitu!og!vanlíðan! (Marga!Thome,!2009).! Í! rannsókn!Sanders!og!

félaga!(2020)!kom!fram!að!mæðrum!fannst!heilbrigðisstarfsfólk!oft!á!tíðum!einblína!á!barnið!sjálft!en!

gleymdi!að!gefa!sér!tíma!og!tækifæri!til!þess!að!spyrja!út!í!þeirra!heilsu.!Einnig!kom!fram!að!foreldrar!

fundu! gjarnan! fyrir! kvíða! í! nýja! hlutverkinu! og! leituðu! sér! oft! hjálpar! vegna! þess! en! fengu! ekki! þá!aðstoð!sem!þeir!þurftu!á!að!halda!vegna!ónógrar!þekkingar!heilbrigðisstarfsfólks.!

17!

3.1.3.2) Jafningjastuðningur)(e.)peer)support))Reynsla!og!þekking!annarra!foreldra!getur!verið!nýjum!mæðrum!og!feðrum!dýrmæt!hjálp.!Rannsóknir!

hafa!gefið!til!kynna!að!nýir!foreldrar!stóla!mikið!á!vini!eða!aðra!sem!eiga!börn!og!hafa!svipaða!upplifun!

og!þeir!sjálfir!(Entsieh!og!Hallström,!2016).!Jafningjastuðningur!snýst!um!að!deila!reynslu!sinni,! læra!

af! reynslusögum!annarra!og!veita!öðrum!stuðning!og!umhyggju!(Eronen,!2020).! Í! rannsókn!Sanders!og! félaga! (2020)! kom! fram! að! foreldrar! töldu! ráðleggingar! jafningja! sinna! álíka! marktækar! og!

leiðbeiningar!heilbrigðisstarfsfólks.!!

Nýir!foreldrar!sækja!gjarnan!í!stuðningshópa!og!myndast!slíkir!hópar!oft!á!samfélagsmiðlum.!Þar!fá!foreldrar!tækifæri!til!að!skiptast!á!skoðunum,!deila!reynslu!sinni!og!fá!ráð!frá!öðrum.!Þar!fer!stuðningur!

fram!á! jafningjagrundvelli! og! tækifæri!gefst! til! að!spegla!sig! í! reynslu!annarra! (Sanders!o.fl.,! 2020).!

Rannsóknir! hafa! sýnt! fram! á! að! jafningjastuðningur! getur! aukið! sjálfsálit! og! sjálfsöryggi! foreldra!

(Alianmoghaddam! o.fl.,! 2019t! Black! o.fl.,! 2020).! Sanders! og! félagar! (2020)! hafa! þó! bent! á! að!

jafningjastuðningur! sé! ekki! alltaf! jákvæður.! Mæður! geti! farið! að! efast! um! eigin! getu! vegna! mikils!

samanburðar! og! afskiptasemi! annarra.! Hins! vegar! drógu! rannsakendur! þá! ályktun! að! jafningja_

stuðningur!reynist!mörgum!foreldrum!vel!og!hjálpi!þeim!að!takast!á!við!áskoranir!foreldrahlutverksins.!!!

3.1.4, Áskoranir,í,foreldrahlutverkinu,

3.1.4.1) Brjóstagjöf)Alþjóðaheilbrigðisstofnunin!(WHO)!ráðleggur!mæðrum!að!hefja!brjóstagjöf!strax!á!fyrstu!klukkustund!eftir!fæðingu!og!gefa!börnum!eingöngu!brjóstamjólk!fyrstu!sex!mánuðina!(World!Health!Organization,!

2020)!þar!sem!ávinningur!þess!er!gríðarlega!mikill.!Rannsóknir!hafa!sýnt!að!brjóstamjólk!minnkar!líkur!

á! sýkingum! í! lungum! og! meltingarfærum! auk! þess! sem! hún! dregur! úr! tíðni! ungbarnadauða.! Hún!

minnkar!einnig! líkur!á!offitu!hjá!ungbörnum!og!þar!með! langvinnum!sjúkdómum! í! framtíðinni.!Niður_

stöður!rannsókna!hafa!einnig!sýnt!fram!á!að!þær!mæður!sem!gefa!börnum!sínum!brjóst!þjást!síður!af!

sykursýki,!offitu!og!hjartasjúkdómum.!Brjóstagjöf!hefur!því!góð!áhrif!á!heilsu!barna!og!mæðra!til!langs!

tíma!litið!(Binns,!Lee!og!Low,!2016).!Þrátt!fyrir!það!virðast!margar!mæður!hætta!fyrr!með!barnið!sitt!á!

brjósti!en!samkvæmt!heimildum!frá!Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni,!frá!árunum!2015_2020,!voru!aðeins!44%!ungbarna!á!aldrinum!0_6!mánaða!eingöngu!á!brjósti!(World!Health!Organization,!2020).!

Margir!þættir!geta!haft!áhrif!á!að!móðir!hætti!að!gefa!barninu!sínu!brjóst!fyrr!en!ráðlagt!er!og!eru!

erfiðleikar! við! brjóstagjöfina! sjálfa! helstu! ástæður! þess! (Gianni! o.fl.,! 2019).! Þar! má! nefna! ónóga!mjólkurframleiðslu,! sársauka! við! brjóstagjöf,! sár! á! geirvörtum! eða! brjóstabólgu! (Gianni! o.fl.,! 2019t!

Schindler_Ruwisch,!Roess,!Robert,!Napolitano!og!Chiang,!2018).!Einnig!aukast! líkurnar!ef!erfiðlega!

gengur! að! leggja! barnið! á! brjóst! eða! það! dafnar! ekki! nógu! vel! (Gianni! o.fl.,! 2019).! Lítið! sjálfstraust!

móður! getur! einnig! verið! áhrifavaldur! ásamt! hræðslu! eða! feimni! (Schindler_Ruwisch! o.fl.,! 2018).!

Félagslegar!aðstæður!skipta!miklu!máli!og!getur!þátttaka! í!atvinnulífi!eða!námi!haft!áhrif!á!ákvörðun!

móður! varðandi! brjóstagjöf! (Gianni! o.fl.,! 2019).! Auk! þess! getur! lítill! félagslegur! stuðningur! haft!

neikvæð!áhrif!(Schindler_Ruwisch!o.fl.,!2018).!

Brjóstagjöfin!markar!upphaf!foreldrahlutverksins.!Viðeigandi!stuðningur!og!fræðsla!er!mikilvæg!fyrir!

mæður!sem!eru!að!stíga!sín!fyrstu!skref!í!brjóstagjöf!en!sterk!tengsl!eru!á!milli!árangurslausrar!brjósta_

18!

gjafar!og!lágs!sjálfsöryggis!mæðra!(Botha!o.fl.,!2020t!Regan!og!Brown,!2019).!Heilbrigðisstarfsfólk!og!

jafningjar! eru! lykilaðilar! í! að! veita! slíka! aðstoð! og! leita!mæður! gjarnan! til! þeirra! varðandi! vandamál!

sem!upp!koma!(Gianni!o.fl.,!2019).!Gianni!og! félagar!(2019)!rannsökuðu!erfiðleika!við!brjóstagjöf!og!

tóku! 552! mæður! þátt! í! rannsókninni.! Þar! kom! fram! að! helmingur! þeirra! mæðra,! sem! upplifðu!

vandamál!við!brjóstagjöf,! fékk!stuðning! frá!heilbrigðisstarfsfólki!og! taldi!þann!stuðning!ómetanlegan.!

Varðandi! jafningjastuðning!þá!eru!þær!mæður!sem! fá!hvatningu! frá!öðrum!mæðrum!mun! líklegri! til!

þess! að! halda! brjóstagjöf! áfram! (Regan! og!Brown,! 2019).! Stuðningur! frá! öðrum!er!mikilvægur! fyrir!foreldra!sem!eru!að!takast!á!við!brjóstagjöf!og!hefur!verið!sýnt!fram!á!að!foreldrum!finnst!þeir!gjarnan!

standa!sig!betur!í!foreldrahlutverkinu!ef!brjóstagjöfin!gengur!vel.!Sjálfsöryggi!þeirra!eykst!og!þeir!hafa!

meiri!trú!á!sjálfum!sér!(Botha!o.fl.,!2020).!

3.1.4.2) Svefn)ungra)barna)Svefn!er!ungbörnum!nauðsynlegur!og!er! í! raun!ein!af!grunnþörfum!þeirra.!Á! fyrstu!mánuðunum!eru!vökustig! barnsins! stutt! og! því! sofa! ungbörn! oft!meirihluta! dagsins.! Í! niðurstöðum! rannsókna! kemur!

fram! að! fyrstu! mánuðina! sofa! ungbörn! samfleytt! í! um! þrjár! og! hálfa! klukkustund! og! ungbörn! á!

aldrinum!3_7!mánaða! sofa!samfleytt! í! um! tíu! og! hálfa! klukkustund.!Mikilvægt! er! að! barn! tileinki! sér!

góðar!svefnvenjur!og!þarf!það!aðstoð! foreldra!sinna! við!það!verkefni.!Það!getur!þó!verið! flókið!þar!

sem!erfitt!er!að!skilgreina!svefnvandamál!barna!og!hvenær!rétt!sé!að! leita!sér!aðstoðar.!Rannsóknir!

hafa! sýnt! fram!á! það! að! algengasta! skilgreining! foreldra! á! svefnvanda! sé!stuttur! nætursvefn! og! að!

börnin!vakni!oft!á!nóttunni.!Sýnt!hefur!verið!fram!á!að!svefnvandamál!ungbarna!hafa!gríðarleg!áhrif!_!

ekki!einungis!á!börnin!sjálf!heldur!einnig!foreldrana!og!heilbrigðiskerfið.!Þetta!er!afar!stórt!vandamál!í!heiminum!og!glíma!um!15_25%!ungbarna!við!svefnvanda!(Field,!2017).!Óæskilegar!svefnvenjur!geta!

valdið! svefntruflunum! (Cornwell! o.fl.,! 2021)! sem! geta! haft! ýmsar! neikvæðar! afleiðingar! svo! sem!

auknar! líkur! á! offitu! og! hegðunarvandamálum! hjá! börnum! (Field,! 2017).! Nýir! foreldrar!ættu! því! að!

huga!vel!að!góðum!og!öruggum!svefnvenjum!fyrir!barnið!sitt!um!leið!og!það!kemur!í!heiminn!(Cornwell!

o.fl.,!2021).!

Algengasta!dánarorsök!barna!frá!eins!mánaða!til!eins!árs!aldurs!er!skyndilegur!ungbarnadauði!(e.!

sudden! unexpected! infant! death! (SUID)).! Skyndilegur! ungbarnadauði! tengist! oft! svefni! barna! og!

svefnvenjum!þeirra!og!því!eru!öruggar!svefnvenjur! í! raun! lífsnauðsynlegar.!Foreldrum!er! ráðlagt!að!

leggja! barnið! sitt! á! bakið! fyrir! svefn! þar! sem! það! minnkar! líkur! á! skyndilegum! ungbarnadauða.!

Svefnaðstaða!barna!ætti!að!vera!örugg,!þ.e.!ekki!koddi!undir!höfði!eða!stórar!sængur!sem!gætu!valdið!

köfnun.!Ungbörn!ættu!alltaf!að!sofa!í!eigin!rúmi!en!þó!í!sama!herbergi!og!foreldrar!þeirra!þar!sem!það!minnkar! líkur!á!skyndilegum!ungbarnadauða!um!helming.!Mælt!er!með!móðurmjólk!og!eru!bólusetn_

ingar!barna!einnig!taldar!verndandi!(Moon,!2016).!!!

3.1.4.3) Bólusetningar)barna)Bólusetningar! barna! hefjast! um! þriggja! mánaða! aldur! og! er! síðasta! bólusetning! þeirra! á! fjórtánda!

aldursári!(Embætti! landlæknis,!2021).!Börn!eru!bólusett!til!þess!að!koma!í!veg!fyrir!smitsjúkdóma!og!næst! hjarðónæmi! fyrir! slíkum! sjúkdómum! ekki! nema! flest! börn! í! hverju! landi! séu! bólusett! (Gust,!

Darling,!Kennedy!og!Schwartz,!2008).! Í!skýrslu!sóttvarnarlæknis,!um!þátttöku! í!almennum!bólusetn_

19!

ingum! barna! á! Íslandi! árið! 2019,! kemur! fram! að! um! 95%! barna! á! landinu! öllu! fengu! fyrstu!

bólusetninguna!sína!þriggja!mánaða!(Embætti!landlæknis,!2021).!

Síðastliðin! ár! hefur! skapast! neikvæð! umræða! um! bólusetningar! og! hafa! sumir! foreldrar! lýst!

áhyggjum!sínum!og!efasemdum!varðandi!bólusetningar!barna!sinna.!Þessi!umræða!er!þó!ekki!ný!af!nálinni!og!hafa!efasemdir!varðandi!bólusetningar!verið!til!staðar!síðan!á!18.!öld!(McClure,!Cataldi!og!

O'Leary,!2017).!Í!Bandaríkjunum!var!gerð!rannsókn!á!viðhorfum!foreldra! til!bólusetninga!barna!sinni!

og!ástæðum!fyrir!áhyggjum!varðandi!þær.!Í!þeirri!rannsókn!kom!fram!að!28,3%!af!þátttakendum!höfðu!

efasemdir! varðandi! bólusetningar! barna! sinna.! Af! þeim! voru! 8,9%! óviss,! 13,4%! höfðu! frestað!

bólusetningunni! og! 6,0%! neitað! henni.! Í! flestum! tilfellum! voru! veikindi! barns,! á! þeim! tíma! sem!

bólusetningin! átti! að! fara! fram,! helsta! ástæða! þess! að! foreldrar! frestuðu! henni! (Gust! o.fl.,! 2008).! Í!

öðrum!rannsóknum!kemur!þó!fram!að!sumir!foreldrar!vilja!ekki!láta!bólusetja!börnin!sín!í!því!skyni!að!vernda!þau!fyrir!veikindum!(Smith,!Amlôt,!Weinman,!Yiend!og!Rubin,!2017).!Önnur!ástæða!fyrir!óvissu!

foreldra,!frestun!eða!neitun!voru!efasemdir!um!virkni!bóluefnisins!og!hafa!fleiri!rannsóknir!sýnt!fram!á!

það!(Gust!o.fl.,!2008t!Smith!o.fl.,!2017).!Einnig!hefur!komið!fram!að!neikvæð!fjölmiðlaumræða!geti!haft!

áhrif!á!ákvörðun!foreldra!varðandi!bólusetningar.!Auk!þess!geta!takmarkaðar!rannsóknir!á!áhrifum!og!

afleiðingum! bóluefna! haft! áhrif! á! viðhorf! foreldra.! Tilfinningar! foreldra! skipta!máli! og! geta! hræðsla,!

kvíði!og!áhyggjur!verið!þættir!sem!hafa!áhrif!á!ákvörðun!foreldra!varðandi!bólusetningar!barna!(Smith!

o.fl.,!2017).!

Margar!ástæður!geta! legið!að!baki!því!að! foreldrar!hafni!bólusetningum!og!byggja!þær!gjarnan!á!

röngum!eða!ófullnægjandi!upplýsingum.!Sýnt!hefur!verið!fram!á!að!fræðsla!og!ráðgjöf!frá!heilbrigðis_

starfsfólki!sé!helsta!ástæða!þess!að! foreldrar,!sem!áður!voru!óvissir!eða!höfðu!neitað!bólusetningu,!

skiptu! um! skoðun! og! létu! bólusetja! barnið! sitt! (Gust! o.fl.,! 2008).! Einnig! hefur! komið! fram! að! sterk!

tengsl!eru!á!milli! jákvæðra!viðhorfa!til!bólusetninga!og! trausts!foreldra! til!heilbrigðisstarfsfólks!(Smith!o.fl.,! 2017).!Mikilvægt! er! að! foreldrar! fái! góða! fræðslu! frá! heilbrigðisstarfsfólki! og! kunni! að! leita! sér!

réttra!og!gagnreyndra!upplýsinga!áður!en!þeir!taka!ákvörðun!um!bólusetningar!barna!sinna!(Gust!o.fl.,!

2008t!Smith!o.fl.,!2017).!!!

3.2, Samfélagsmiðlar,og,snjallforrit,Stöðug! þróun! í! tæknivísindum! hefur! aukið! framboð! ýmissa! samfélagsmiðla! og! snjallforrita.! Notkun!

slíkra!forrita!verður!sífellt!vinsælli!í!heiminum!og!þá!sérstaklega!meðal!ungs!fólks!(Sanders!o.fl.,!2020).!

Í!orðabók!eru!samfélagsmiðlar!skilgreindir!sem:!,,Vefsíður!eða!aðrar!samskiptasíður!á!netinu!þar!sem!

stór! hópur! fólks! getur! deilt! upplýsingum! og! þróað! sambönd! á! samfélags_! og! faglegum! grunni“!

(Dictionary.com,!e.d.).!Samfélagsmiðlar!eru!vefsíður!þar!sem!hægt!er!að!hlusta!á!tónlist,!versla,!læra!

nýja!hluti,!horfa!á!myndbönd,!kynnast!nýju!fólki,!skoða!myndir!og!eiga!samskipti!við!aðra.!Snjallforrit!

eru!tegund!hugbúnaðar!sem!hlaðið!er!inn!á!snjalltæki,!líkt!og!farsíma!eða!spjaldtölvu,!og!þjóna!í!raun!sama! tilgangi! og! samfélagsmiðlar! (Ramos! o.fl.,! 2019).! Dæmi! um! samfélagsmiðla! og! snjallforrit! eru!

Facebook,8 Snapchat,8 Twitter,8 YouTube,8 Spotify8 og8 Instagram! (Archer! og! Kao,! 2018t! Ramos! o.fl.,!

2019).!

20!

3.2.1, Kynslóð,Y,Sú!kynslóð!sem!reiðir!sig!einna!helst!á!samfélagsmiðla!og!snjallforrit!er!kynslóð!Y!(e.!generation!Y)!en!

hún! hefur! einnig! verið! kölluð! kynslóð! internetsins! (e.! Internet! generation).! Einstaklingar! fæddir! eftir!

1981!tilheyra!þeirri!kynslóð.!Internetið!hefur!verið!til!staðar!alla!þeirra!ævi!og!þeir!því!kynnst!vefsíðum!

og! öðrum! nettengdum! síðum! á! unga! aldri.! Það! hefur! vissulega! mótað! kynslóð! Y! á! vitrænan,!tilfinningalegan!og!samfélagslegan!hátt.!Meginástæða!fyrir!notkun!samfélagsmiðla!og!snjallforrita!hjá!

þessari!kynslóð!er!þörf!fyrir!félagsleg!tengsl!og!samskipti!við!aðra!(Bolton!o.fl.,!2013).!

Samkvæmt! tölum!frá!Hagstofu! Íslands!eignast! flestar!mæður!á! Íslandi!börn!sín!á!aldrinum!25_34!ára.!Árið!2019!var!meðalaldur!frumbyrja!28,6!ár!(Hagstofa!Íslands,!2020).!Konur!á!aldrinum!25_34!ára!

eru! fæddar!á!árunum!1987_1996!og! tilheyra!því!kynslóð!Y!sem,! líkt!og!áður!sagði,!eru!einstaklingar!

fæddir!eftir!árið!1981!(Bolton!o.fl.,!2013).!Rannsóknir!sýna!að!yngri!mæður,!sem!eru!að! takast!á!við!

foreldrahlutverkið!í!fyrsta!skipti,!eru!mun!líklegri!til!þess!að!leita!til!samfélagsmiðla!og!annarra!vefsíða!

eftir!upplýsingum!heldur!en!eldri!frumbyrjur!sem!styðjast!frekar!við!bækur!eða! leita!ráða!hjá! læknum!

(Plantin!og!Daneback,!2009).!

3.2.2, Nýting,samfélagsmiðla,og,snjallforrita,Eins! og! fram!hefur! komið! nýta! yngri!mæður!sér! samfélagsmiðla! og! snjallforrit! til! að! fá! upplýsingar,!

ráðgjöf! og! stuðning! frá! öðrum! (Alianmoghaddam! o.fl.,! 2019).! Einnig! nota! þær! samfélagsmiðla! og!

snjallforrit! til!þess!að!viðhalda! tengslum!við! fjölskyldu!og!vini! (McDaniel,!Coyne!og!Holmes,!2012).! Í!

rannsókn!Baker!og!Yang!(2018)!kom!fram!að!nýjar!mæður!nýttu!sér!þessa!miðla!á!meðgöngunni!og!

þá!sérstaklega! til! þess!að!undirbúa!sig! líkamlega!og! andlega! fyrir! fæðinguna.!Eftir!barnsburð!héldu!

þær! áfram! að! leita! sér! upplýsinga! um! allt! sem! tengdist! heilsu! og! velferð! barna! inni! á! vefsíðum,!samfélagsmiðlum! og! snjallforritum.! Fram! kom! að! 97,5%! mæðranna,! sem! tóku! þátt! í! rannsókninni,!

nýttu!sér!internetið!til!þess!að!finna!upplýsingar!um!foreldrahlutverkið,!ungbörn!og!endurhæfingu!eftir!

barnsburð.!

3.2.2.1) Upplýsingar)Á!internetinu!eru!upplýsingar!um!allt!milli!himins!og!jarðar!og!má!þar!finna!gríðarlegt!magn!upplýsinga!er!tengjast!foreldrahlutverkinu.!Fyrir!þá!foreldra!sem!eru!að!takast!á!við!það!hlutverk!í!fyrsta!skipti!eru!

fyrstu!vikurnar!í!lífi!barnsins!tími!lærdóms!og!upplýsingaleitar!líkt!og!áður!sagði!(Entsieh!og!Hallström,!

2016).!Einnig!hafa! rannsóknir! sýnt! fram!á!að!ástæðan! fyrir!aukinni!upplýsingaþörf!gæti! verið!sú!að!

foreldrar!dvelja!skemur!á!spítala!en!áður!fyrr!og!því!meiri!líkur!á!að!þeir!finni!fyrir!óöryggi!þegar!heim!

er!komið!(Plantin!og!Daneback,!2009).!Líkt!og!fram!hefur!komið!hafa!rannsóknir!leitt!í!ljós!að!foreldrar!

telja! sig! illa! undirbúna! fyrir! foreldrahlutverkið! sjálft! þrátt! fyrir! fræðslu! á! meðgöngu! og! nýta! því!

internetið,! samfélagsmiðla! og! snjallforrit! sér! til! aðstoðar! (Entsieh! og! Hallström,! 2016t!Sanders! o.fl.,!2020).!Foreldrar! treysta!meira!og!meira!á!samfélagsmiðla!og!upplýsingar! internetsins!en!samkvæmt!

rannsókn!Sanders!og! félaga! (2020)! telja!mæður!þær!upplýsingar!mjög!áreiðanlegar!og! taka! jafnvel!

frekar!mark!á!þeim!heldur!en!upplýsingum!frá!heilbrigðisstarfsfólki.!Líkt!og!áður!sagði!þurfa!foreldrar!

mikla! leiðsögn! fyrstu! dagana! eftir! barnsburð! og! vilja! geta! leitað! sér! upplýsinga! hvenær! sem! er!

(Entsieh!og!Hallström,!2016).!Mæður!kunna!því!að!meta!að!þær!geti!fundið!upplýsingar!á!internetinu!

21!

og!samfélagsmiðlum!hvenær!sem!er!sólarhringsins!í!stað!þess!að!þurfa!að!bíða!eftir! læknistíma!eða!

ráðgjöf! frá! aðstandanda! (Moon,! Mathews,! Oden! og! Carlin,! 2019).! Internetið,! samfélagsmiðlar! og!

snjallforrit! eru! yfirfull! af! upplýsingum! sem! margar! eru! góðar! og! gagnlegar! en! þar! má! einnig! finna!

ýmislegt! sem! reynist! foreldrum! óhjálplegt! og! getur! jafnvel! gert! illt! verra! (Sanders! o.fl.,! 2020).!

Rannsóknir!hafa!sýnt! fram!á!að!mæðrum!finnist!upplýsingaflæði!á!samfélagsmiðlum!yfirþyrmandi!og!

þá!sérstaklega!þegar!skoðanir!annarra!gefa!misvísandi!skilaboð!(Moon!o.fl.,!2019).!!!

3.2.2.2) Stuðningur)Félagslegur!stuðningur!í!formi!upplýsingagjafar!frá!öðrum,!hughreystingar!eða!annarrar!aðstoðar!getur!

verið! foreldrum! mikil! hjálp! en! það! kom! fram! í! rannsókn! Archer! og! Kao! (2018)! sem! könnuðu!

félagslegan!stuðning!við!foreldra!á!samfélagsmiðlum.!Stuðningur!er!mikilvægur!til!þess!að!auka!öryggi!

foreldra! sem! eru! að! takast! á! við! foreldrahlutverkið! í! fyrsta! skiptið! (Plantin! og! Daneback,! 2009).! Í!

gegnum!árin!hefur! félagslegur!stuðningur! færst!að!miklu! leyti! inn!á!samfélagsmiðla! (Archer!og!Kao,!2018).!

Þeir!foreldrar!sem!telja!stuðning!af!internetinu!hjálplegan!eru!mun!líklegri!til!þess!að!nýta!sér!ýmsar!

vefsíður! og! samfélagsmiðla! sér! til! aðstoðar.!Góð! ráð! frá! reynsluríkum! foreldrum! getur! einnig! aukið!

líkurnar! á! því! að! einstaklingar! nýti! sér! slíkar! síður! aftur! (Haslam,! Tee! og! Baker,! 2017).! Slíkur!stuðningur!getur!verið!mikilvægur!fyrir!mæður!sem!eru!einangraðar!og!hafa!lítið!bakland!en!rannsóknir!

hafa! sýnt! að! mæður! sem! eiga! fáa! vini! og! eru! félagslega! einangraðar! eru! meðal! þeirra! sem! nota!

internetið!hvað!mest.!Einnig!hafa!foreldrar!barna!sem!glíma!við!langvinna!sjúkdóma!eða!fötlun!nýtt!sér!

samfélagsmiðla!til!þess!að!hafa!samskipti!við!aðra!foreldra!sem!hafa!tekist!á!við!svipuð!verkefni.!Þeir!

foreldrar!þurfa!mikinn!stuðning!og!ráðgjöf!og!getur! reynsla!annarra!verið!þeim!mikil!hjálp!(Plantin!og!

Daneback,! 2009).!Rannsóknir! sýna! að! félagslegur! stuðningur! hefur! jákvæð!áhrif! á! vellíðan!móður! í!

gegnum! allt! barneignarferlið! og! samband! foreldra.! Eins! og! fram! hefur! komið! er! þessi! stuðningur!

mikilvægur!og!hafa!niðurstöður!rannsókna!sýnt!að!hann!bæti!andlega!heilsu!mæðra!og!minnki!líkur!á!einkennum!þunglyndis!á!meðgöngu!(Baker!og!Yang,!2018t!McDaniel!o.fl.,!2012).!!!

3.2.2.3) ,,Mömmuhópar”)Í!rannsókn!Archer!og!Kao!(2018)!kom!fram!að!mæður!þurftu!á!öruggum!stað!að!halda!þar!sem!þær!

gátu! viðrað! áhyggjur! sínar! eða! erfiðleika! og! fengið! að! heyra! sögur! annarra! mæðra! í! svipuðum!aðstæðum.! Á! samfélagsmiðlum! hafa! svokallaðir! ,,mömmuhópar“! myndast! þar! sem! mæður! deila!

upplifun! sinni! af! foreldrahlutverkinu! og! biðja! um! og! veita! öðrum! mæðrum! ráð.! Slíkir! hópar! auka!

tengslanet! foreldra! sem!eru! að! takast! á! við!svipaðar!áskoranir! (McDaniel! o.fl.,! 2012).! Eins! og! áður!

sagði! þá! sækja! nýir! foreldrar! í! stuðningshópa! þar! sem! þeir! fá! stuðning! frá! jafningjum! og! eru!

,,mömmuhópar”!dæmi!um!slíkt!(Sanders!o.fl.,!2020).!Hóparnir!myndast!gjarnan!inni!á!Facebook!sem!

er,!samkvæmt!rannsókn!Baker!og!Yang!(2018),!sá!samfélagsmiðill!sem!flestir!foreldrar!leita!til!eða!um!

98,3%!þeirra.!Hóparnir!eru!misstórir!og!umfjöllunarefni!þeirra!ólík.!Þar!skapast!umræður!um!allt!milli!

himins!og!jarðar!svo!sem!uppeldisaðferðir,!ógleði!og!fleira!(Archer!og!Kao,!2018).!Þessir!hópar!veita!nýjum!mæðrum!aukið!öryggi!og!stuðning!(McDaniel!o.fl.,!2012)!en! líkt!og!fram!hefur!komið!þá!getur!

jafningjastuðningur! einnig! verið! neikvæður! og! vakið! upp! efasemdir!mæðra! um!getu! sína! í! foreldra_

hlutverkinu!(Sanders!o.fl.,!2020).!

22!

3.3, Áhrif,samfélagsmiðla,og,snjallforrita,á,helstu,verkefni,og,áskoranir,foreldra,

3.3.1, Brjóstagjöf,Mæðrum!sem!finnst!þær!ekki!fá!nægan!stuðning!frá!heilbrigðisstarfsfólki!eða!sínum!nánustu!varðandi!

brjóstagjöf!leita!gjarnan!til!internetsins!en!rannsóknir!hafa!sýnt!að!félagslegur!stuðningur!er!mikilvægur!

til! að! móðir! nái! sínum! markmiðum! varðandi! brjóstagjöf! (Alianmoghaddam! o.fl.,! 2019t! Regan! og!

Brown,!2019).!Samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!hafa!reynst!nýjum!mæðrum!vel!í!leit!að!upplýsingum!og!

ráðgjöf!um!brjóstagjöf!og!vandamál! tengdum!henni.!Þetta!kom!fram!í!rannsókn!Alianmoghaddam!og!

félaga! (2019)! sem! tóku! viðtöl! við! 30! mæður! þar! sem! umfjöllunarefnið! var! sá! stuðningur! sem! þær!

fengu!á!meðan!þær!voru!með!barn!sitt!á!brjósti.!!!

Samfélagsmiðillinn!Facebook! er! sá!miðill! sem! flestar!mæður! nýta! sér! í! leit! að! upplýsingum! um!

brjóstagjöf! og! til! að! fá! stuðning! frá! öðrum!mæðrum! (Alianmoghaddam!o.fl.,! 2019).!Rannsóknir! hafa!

sýnt! að! Facebook! hópar! sem! leggja! áherslu! á! brjóstagjöf! og! ýmislegt! henni! tengdu! geta! aukið!

þekkingu! foreldra! (Marcon,!Bieber! og!Azad,! 2019)! enda! sýndu! niðurstöður! rannsóknar,! sem! fjallaði!

um! slíka! stuðningshópa,! fram! á! að! upplýsingar! og! ráðgjöf! frá! öðrum! séu! meginástæður! þess! að!foreldrar!leita!í!þess!konar!hópa!(Wagg,!Callanan!og!Hassett,!2019).!Í!eigindlegri!rannsókn!sem!fjallaði!

um!hvernig!og!hversu!vel!Facebook!hópar!veita!mæðrum!stuðning!kom!í!ljós!að!þær!öðluðust!meira!

sjálfstraust!og!skoðanir!annarra!fóru!að!skipta!þær!minna!máli.!Þær!lærðu!nýja!hluti!og!fengu!einnig!

ráð! um!hvert! þær! gætu! leitað! til! að! leysa! ýmis! vandamál! varðandi! brjóstagjöfina.!Mæðurnar! töluðu!

einnig!um!hve!rík!áhersla!var!lögð!á!að!brjóstagjöfin!væri!eðlileg!og!náttúruleg!og!var!það!þeim!mikil!

hvatning!(Black!o.fl.,!2020).!

Á!samfélagsmiðlinum!Instagram!hefur!brjóstagjöf!orðið!sýnilegri!með!hverju!árinu.!Þar!hafa!mæður!

deilt!myndum!af!sér!með!börn!sín!á!brjósti!og!þannig!reynt!að!opna!umræðuna!um!brjóstagjöf!meðal!

almennings.!Sumar!mæður!nýta!Instagram!sem!vettvang!til!þess!að!vekja!athygli!á!því!að!brjóstagjöf!á!

opinberum!stöðum!er!sjálfsögð.!Það!veitir!öðrum!konum!kjark!og!styrk.!Þar!hafa!mæður!einnig!deilt!

reynslusögum!sínum,!skoðunum!og!ýmsum!vandamálum!tengdum!brjóstagjöf.!Þær!mæður!sem!taka!þátt! í! umfjöllun! um! brjóstagjöf! á! Instagram! geta! nýtt! sér! hana! til! þess! að! auka! sjálfstraust! sitt! og!

sjálfsöryggi.! Á! þann! hátt! eru! meiri! líkur! á! að! þær! nái! markmiðum! sínum! varðandi! brjóstagjöfina.!

Rannsókn,!um!áhrif! Instagram! á!brjóstagjöf,! sýndi! fram!á!að!91,7%!þeirra!athugasemda!sem!settar!

voru!við! ljósmyndir,! sem!mæður!höfðu!sett! inn!á! Instagram! og! tengdust!brjóstagjöf!á!einhvern!hátt,!

fólu! í! sér! hvatningu! og! hrós.! Auk! þess! fengu! þær! mæður,! sem! deildu! vandamálum! varðandi!

brjóstagjöf!og!báðu!um!ráðgjöf,!skjót!viðbrögð!og!ráð!frá!öðrum!notendum!auk!jákvæðra!skilaboða!og!

stuðnings!(Marcon!o.fl.,!2019).!

Ýmis! snjallforrit! geta! nýst! í! tengslum! við! brjóstagjöf! og! veitt! mæðrum! mikilvægan! stuðning! í!

gegnum! brjóstagjafaferlið.! Sá! stuðningur! er! helst! í! formi! upplýsinga! sem! reynast! mæðrum! mjög!

gagnlegar! (Alianmoghaddam!o.fl.,! 2019t!Schindler_Ruwisch! o.fl.,! 2018).!Þær! upplýsingar! eru! þó! að!

mestu!leyti!skriflegar!og!það!hafa!fræðimenn!gagnrýnt!og!bent!á!að!til!að!koma!til!móts!við!þarfir!sem!

flestra! mætti! setja! efnið! fram! á! fjölbreyttari! hátt! (Schindler_Ruwisch! o.fl.,! 2018t! Sidhu,! Ma! og!Sadovnikova,! 2019).!Snjallforrit! sem!nýtast! við! brjóstagjöf! leggja! áherslu! á! heilbrigðan! lífsstíl! ásamt!

23!

því!að!varpa!ljósi!á!hinar!ýmsu!áskoranir!sem!brjóstagjöfin!getur!falið!í!sér!og!leiðbeiningar!tengdum!

þeim!(Schindler_Ruwisch!o.fl.,!2018).!Líkt!og!áður!hefur!komið! fram!er! lítil!mjólkurframleiðsla!megin_

ástæða! þess! að! mæður! hætta! með! börn! sín! á! brjósti! (Gianni! o.fl.,! 2019t! Schindler_Ruwisch! o.fl.,!

2018).!Rannsókn,!þar!sem!rúmlega!40!snjallforrit!tengd!brjóstagjöf!voru!greind!og!metin,!sýndi!fram!á!

að!mörg!þeirra!veita!mæðrum!stuðning!og!ráðgjöf!í!brjóstagjafaferlinu!og!geta!jafnvel!ýtt!undir!aukna!

mjólkurframleiðslu.!Þeir!þættir! sem!snjallforritin! leggja!áherslu!á!að! fylgjast!með!eru! lengd!gjafar!og!

fjöldi! bleiuskipta.! Það! hjálpar! foreldrum!að! halda! betur! utan! um!brjóstagjöfina! og! stuðlar! að! aukinni!aðlögunarhæfni.! Rannsóknin! gagnrýndi! þó! slík! snjallforrit! þar! sem! upplýsingarnar,! sem! þar! er! að!

finna,!eru!ekki!alltaf!byggðar!á!gagnreyndum!heimildum.!Þau!forrit!sem!veita!foreldrum!faglega!ráðgjöf!

og!upplýsingar!á!grundvelli!fræðilegra!heimilda!eru!aðeins!fáanleg!gegn!greiðslu!og!því!hafa!ekki!allir!

foreldrar!möguleika!á!að!nýta!sér!þau!(Sidhu!o.fl.,!2019).!

3.3.2, Svefn,Foreldrar!þurfa! frá!upphafi!að!átta!sig!á!því!hve!svefn!og!svefnvenjur! skipta!gríðarlega!miklu!máli! í!

umönnun! barns.! Í! megindlegri! rannsókn! Cornwell! og! félaga! (2021)! svöruðu! 405! mæður! barna! á!

aldrinum!0_6!mánaða!könnun!um!áhrif! samfélagsmiðla!á!ákvarðanatöku!þeirra!varðandi! svefnvenjur!

barna! sinna.! Flestar! mæður! komu! fljótlega! á! öruggum! svefnvenjum! fyrir! barnið! sitt! en! þremur!

mánuðum! síðar! hafði! um! fjórðungur! þeirra! breytt! venjunum! á! einhvern! hátt.! Einnig! kom! fram! að!

mæður!sem!fengu!ráð! frá!heilbrigðisstarfsfólki!voru! fjórum!sinnum!líklegri! til!þess!að!breyta!þessum!

venjum!til!hins!betra!heldur!en!þær!mæður!sem!fengu!ekki!slík!ráð!frá!faglærðum!aðilum.!Það!eru!því!

meiri! líkur!á!óheilbrigðum!svefnvenjum!þegar!fengnar!eru!upplýsingar!frá!ófaglærðum!aðilum!eins!og!getur!átt!sér!stað!á!samfélagsmiðlum!en!rannsóknin!leiddi!í!ljós!að!margir!foreldrar!taka!frekar!mark!á!

þeim! upplýsingum! en! leiðbeiningum! heilbrigðisstarfsfólks.! Þar! kom! auk! þess! fram! að! mæður! sem!

höfðu!frá!byrjun!komið!á!góðum!svefnvenjum!hjá!börnum!sínum!voru!líklegri!til!að!breyta!þeim!til!hins!

verra!til!samræmis!við!mun!síðri!venjur!sem!þær!sáu!á!samfélagsmiðlum!að!aðrar!mæður!höfðu!komið!

á!hjá!sínum!börnum.!Cornwell!og!félagar!(2021)!telja!því!afar!mikilvægt!að!foreldrar!séu!meðvitaðir!um!

hvert!þeir!skuli!leita!til!þess!að!fá!gagnreyndar!og!öruggar!ráðleggingar!um!svefn!og!svefnvenjur!barna!

sinna.!

Rannsókn!sem!fjallaði!um!svefn!ungbarna!og!breytingar!á!honum!eftir!að!foreldrar!þeirra! fóru!að!

nota! ákveðið! snjallforrit! sýndi! fram! á! góðan! árangur.! Forritið! hafði! sérsniðna! svefnstillingu!

(Customized!Sleep!Profile!(CSP)),!eiginleika!sem!gat!greint!og!áætlað!svefnmynstur!barna!og!þannig!

stuðlað! að! bættum! svefnvenjum! þeirra.! Hjá! 6_12! mánaða! börnum! sáust! miklar! breytingar! eftir! að!foreldrar! þeirra! byrjuðu! að! nota! forritið.! Kannaðir! voru! tveir! hópar,! þ.e.! börn!sem!voru! að! glíma! við!

svefnvandamál!og!börn!sem!höfðu!engin!svefnvandamál.!Mikill!árangur!náðist!í!báðum!hópum.!Börnin!

sem! áttu! erfitt! með! svefn! sofnuðu! fyrr! á! kvöldin! og! vöknuðu! sjaldnar! á! nóttunni.! Svefntími! þeirra!

lengdist! til!muna!en!það!gerði!einnig!svefntími!þeirra!barna!sem!höfðu!engin!vandamál.!Foreldrarnir!

breyttu!einnig!hegðun!sinni.!Þeir!tileinkuðu!sér!betri!svefnvenjur!og!ef!það!voru!fleiri!börn!á!heimilinu!

þá!tóku!þau!öll!þátt.!Mæður!barna!með!svefnvandamál!fækkuðu!mjólkurgjöfum!á!nóttunni.!Snjallforrit!

á!borð!við!þetta!hafa!því!marga!kosti!og!geta!reynst!foreldrum!hjálpleg!til!að!koma!reglu!á!svefn!barna!

sinna!og!bæta!svefnvenjur!þeirra!(Leichman,!Gould,!Williamson,!Walters!og!Mindell,!2020).!

24!

3.3.3, Bólusetningar,Síðustu! ár! hefur!mikil! umræða! skapast! um! bólusetningar! barna! og! hafa! samfélagsmiðlar! og! aðrar!

vefsíður! verið! leiðandi! þáttur! í! þeirri! umræðu! (Melovic,! Stojanovic,! Vulic,! Dudic! og! Benova,! 2020).!

Samfélagsmiðlar! eru! vettvangur! fyrir! einstaklinga! til! þess! að! skapa! umræður! um! ýmis!málefni,! tjá!

skoðanir! sínar! og! fá! ráð! frá! jafningjum!eða! fagfólki! (Orr,! Baram_Tsabari! og! Landsman,! 2016).!Sýnt!hefur!verið!fram!á!að!umræður!um!bólusetningar!barna,!sem!fara!fram!á!internetinu,!hafa!mikil!áhrif!á!

foreldra!og!geta!mótað!skoðanir!þeirra!og!viðhorf!(Melovic!o.fl.,!2020).!

Rannsókn! sem! gerð! var! á! vesturhluta! Balkanskagans! kannaði! áhrif! samfélagsmiðla! og! annarra!vefsíða!á!viðhorf! foreldra! til! bólusetninga!barna!sinna.!Flestir!þátttakendanna! leituðu!sér!upplýsinga!

hjá!læknum!auk!þess!sem!þeir!nýttu!sér!vefsíður!og!samfélagsmiðla!til!að!auka!við!þekkingu!sína.!Þar!

kom! fram! að! 37,7%! foreldranna! leituðu! upplýsinga! á! viðurkenndum! heilbrigðisvefsíðum! en! 11,7%!

þátttakenda! leituðu! upplýsinga! inni! á! samfélagsmiðlinum! Facebook.! Rannsóknin! sýndi! fram! á! að!

meirihluti!þátttakenda!tók!helst!mark!á!upplýsingum!sem!komu!fram!á!heilbrigðisvefsíðum.!Foreldrar!

sem! fylgdust!með!neikvæðri!umræðu!um!bólusetningar!á! internetinu! fundu! fyrir!miklum!þrýstingi!og!

hafði! umræðan! áhrif! á! ákvörðun! þeirra! varðandi! bólusetningar.! Fram! kom! að!mæðurnar! voru!mun!

móttækilegri!fyrir!neikvæðri!umræðu!og!hafði!hún!meiri!áhrif!á!þær!en!á!feðurna.!Rannsóknin!leiddi!í!ljós!að!ungir!foreldrar,!af!kynslóð!Y,!eru!afar!viðkvæmir!fyrir!áhrifum!samfélagsmiðla!þegar!þeir!eru!að!

móta!viðhorf!sín!til!bólusetninga!(Melovic!o.fl.,!2020).!Öll!sú!umræða!sem!fram!fer!á!samfélagsmiðlum!

og!öðrum!vefsíðum!hefur!því!áhrif!á!ákvarðanatöku!foreldra!varðandi!bólusetningar!barna!sinna!sem!

spilar!svo!sannarlega!stóran!þátt!í!að!hindra!farsóttir!í!heiminum!öllum!(Brunson,!2013t!Melovic!o.fl.,!

2020).!

3.3.4, Líðan,og,aðlögun,Þegar!barn!kemur!í!heiminn!breytist!margt!í!lífi!foreldra.!Þeir!þurfa!að!aðlagast!nýju!hlutverki!sem!oft!á!

tíðum!reynist!krefjandi!og!því!getur!fylgt!andleg!og!líkamleg!streita!(McDaniel!o.fl.,!2012).!Sú!aðlögun!

ýtir! oft! undir! aukna! þörf! foreldra! fyrir! stuðning! og! stöðugt! upplýsingaflæði.! Samfélagsmiðlar! veita!

foreldrum!tækifæri!til!að!tjá!sig,!vera!í!samskiptum!við!aðra!í!sömu!stöðu,!fá!stuðning!og!deila!ráðum!

og!reynslu!(Wagg!o.fl.,!2019).!

Notkun!foreldra!á!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!getur!ýtt!undir!vanlíðan!og!óöryggi!(Henshaw!

o.fl.,! 2018).! Í! rannsókn! Henshaw! og! félaga! (2018)! kom! fram! að! foreldrar,! þá! sérstaklega! mæður,!

höfðu!áhyggjur!af!skoðunum!annarra!á!samfélagsmiðlum!og!þorðu!jafnvel!ekki!að!biðja!um!ráð!í!ótta!

við!neikvæða!gagnrýni.!Einnig!voru!mæðurnar!gjarnar!á!að!bera!sig!saman!við!aðra!sem!aukið!gat!

líkur! á! neikvæðum! tilfinningum,! líkt! og! skömm! og! sektarkennd.! Fræðimenn! hafa! gefið! til! kynna! að!notkun! samfélagsmiðla! og! snjallforrita,! líkt! og! Instagram,! tengist! auknum! kvíða! og! þunglyndi! (Lup,!

Trub!og!Rosenthal,!2015).!Þrátt!fyrir!neikvæð!áhrif!slíkra!miðla!hafa!þeir!marga!kosti!sem!geta!styrkt!

nýja!foreldra!í!aðlögunarferlinu!og!ýtt!undir!vellíðan!þeirra!(Archer!og!Kao,!2018).!

Í!kjölfar!fæðinga!er!hætta!á!að!mæður!einangrist!og!nota!margar!þeirra!samfélagsmiðla!til!að!halda!tengslum! við! fjölskyldu! og! vini.! Slíkir! miðlar! veita! mæðrum! einnig! tækifæri! til! að! fylgjast! með! lífi!

annarra! og! á! þann! hátt! finnst! þeim! þær! tengdari! umheiminum.!Samfélagsmiðlar! geta! því! dregið! úr!

einangrun!mæðra!og!aukið!vellíðan!þeirra!(McDaniel!o.fl.,!2012).!Líkt!og!áður!hefur!komið!fram!geta!

25!

samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!verið!foreldrum!mikilvægur!stuðningur!og!hjálpað!þeim!að!takast!á!við!

þær! krefjandi! áskoranir! sem! þeir! standa! frammi! fyrir! í! foreldrahlutverkinu! (Archer! og! Kao,! 2018).! Í!

eigindlegri! rannsókn!sem!fjallaði!um!upplifun!mæðra,!sem!voru!með!barnið!sitt!á!brjósti,!af!stuðningi!

annarra!á!samfélagsmiðlum!kom! fram!að!þeim! fannst! sá!stuðningur!afar!mikilvægur!og!að!án!hans!

hefðu!þær!að!öllum!líkindum!hætt!brjóstagjöfinni!og!skipt!alfarið!yfir!í!þurrmjólk.!Slíkt!er!dæmi!um!þá!

hvatningu!sem!foreldrar!geta!fengið!á!samfélagsmiðlum!sem!leitt!getur!til!aukins!sjálfstrausts!þeirra!og!

öryggis! (Regan! og! Brown,! 2019).! Rannsókn! sem! skoðaði! hve! löngum! tíma! ungar!mæður! eyddu! á!samfélagsmiðlum! sýndi! fram! á! að! þær! vörðu! allt! að! þremur! klukkutímum! á! dag! í! að! vafra! um!

internetið,!afla!sér!upplýsinga!og!hafa!samband!við!fjölskyldu!og!vini!(McDaniel!o.fl.,!2012).!Foreldrar!

vilja!tafarlaus!svör!við!spurningum!sínum!_!helst!allan!sólarhringinn.!Af!þeim!sökum!sækja!þeir!meira!

en!áður!í!upplýsingasöfnun!og!jafningastuðning!á!samfélagsmiðlum!(Regan!og!Brown,!2019).!Líkt!og!

fram!hefur!komið!eru!fyrstu!vikurnar!í!lífi!barns!afar!krefjandi!fyrir!nýja!foreldra!en!eftir!því!sem!tíminn!

líður!og!barnið!eldist!ná!foreldrar!betri!tökum!á!foreldrahlutverkinu!_!þeir!hafa!aðlagast!foreldralífinu!og!

eru!farnir!að!upplifa!þá!miklu!vellíðan!sem!því!fylgir!að!vera!foreldri!(Martins,!2019).!

26!

4, Umræða,Höfundar! þessarar! ritgerðar! eru! báðir! af! kynslóð!Y.!Þeir! hafa! alist! upp! á! tímum! internetsins! og! eru!

samfélagsmiðlar! og! snjallforrit! stór! hluti! af! þeirra! lífi.! Annar! höfundurinn! er!móðir! og! hefur! nýtt! sér!

samfélagsmiðla!í!sínu!foreldrahlutverki.!Í!gegnum!hjúkrunarfræðinámið!hefur!umræða!um!samfélags_

miðla! og! áhrif! þeirra! á! unga! foreldra,! sem! eru! að! stíga! sín! fyrstu! skref! í! því! stóra! hlutverki,! vakið!eftirtekt!höfunda,!ekki! síst! vegna!þess!hve!neikvæð!umfjöllunin!hefur! verið.! Í! ljósi!þess!mikla!áhuga!

sem!höfundar!hafa!á!barneignarferlinu!og!foreldrahlutverkinu,!auk!notkunar!þeirra!á!samfélagsmiðlum!

og!snjallforritum,!vildu!þeir!kanna!málefnið!nánar!og!átta!sig!betur!á!tengslum!þessara!þátta.!Í!upphafi!

heimildaleitar!bjuggust!höfundar!við!mun!neikvæðari!niðurstöðum!en!eftir!úrvinnslu!rannsóknargreina!

og!fræðilegra!samantekta!kom!annað!í!ljós.!Hafa!ber!í!huga!að!viðfangsefnið!er!nýtt!og!lítið!rannsakað!

og!því!gætu!neikvæð!áhrif!samfélagsmiðla!og!snjallforrita!á!líðan!og!aðlögun!foreldra!komið!betur!í!ljós!

á!komandi!árum.!Í!þessum!kafla!munu!höfundar!leitast!við!að!svara!þeim!rannsóknarspurningum!sem!

settar!voru!fram!í!upphafi!þessarar!ritgerðar.!!!

4.1, Hvaða,þættir,tengdir,samfélagsmiðlum,og,snjallforritum,hafa,jákvæð,áhrif,á,líðan,og,aðlögun,í,foreldrahlutverki?,

Við! lifum!á! tímum!tækninnar!og!eru!flestir,!þá!sérstaklega!ungt! fólk,!vanir!því!að!geta! fundið!upplýs_

ingar!á!internetinu!á!augabragði!ólíkt!því!áður!var!þegar!fólk!eyddi!löngum!tíma!í!að!leita!sér!upplýs_

inga!í!bókum.!Flestir!ungir!foreldrar!nota!samfélagsmiðla,!snjallforrit!og!aðrar!vefsíður!margoft!á!degi!

hverjum.!Bolton!og!félagar!(2013)!segja!samskipti!við!aðra!og!tengslamyndun!helstu!ástæður!þess!að!einstaklingar! af! þeirri! kynslóð! nýta! sér! samfélagsmiðla.! Samfélagsmiðlar! stuðla! að! umræðum! og!

stöðugu!upplýsingaflæði!(Orr!o.fl.,!2016).!Það!kom!því!höfundum!ekki!á!óvart!að!sterkar!vísbendingar!

eru!um!að!foreldrum!finnist!það!kostur!að!geta!leitað!á!internetinu!hvenær!sem!er!–!upplýsingarnar!eru!

aðgengilegar! og! stuðningurinn! til! staðar! allan! sólarhringinn! (Alianmoghaddam! o.fl.,! 2019t! Baker! og!

Yang,! 2018t! Black! o.fl.,! 2020t! Haslam! o.fl.,! 2017t!Moon! o.fl.,! 2019t!Sanders! o.fl.,! 2020).! Höfundar!

velta!því! fyrir!sér!hvort!ungum!foreldrum!í!dag!finnist!erfiðara!að!nálgast!upplýsingar!og!stuðning! frá!

fagaðilum! þar! sem! þeir! þurfa! að! taka! upp! símtólið! og! hringja! eða! mæta! á! staðinn! og! finnist! því!

auðveldara!að!setjast!fyrir!framan!tölvu!eða!taka!upp!snjalltækið.!!!

Jákvæð! áhrif! samfélagsmiðla! og! snjallforrita! á! líðan! og! aðlögun! foreldra! byggja! helst! á! þeim!

félagslega!stuðningi!sem!foreldrar!fá!frá!öðrum!en!það!er!samdóma!álit!margra!rannsakenda!og!hefur!

sá!stuðningur!víðtæk!áhrif!sem!nær!til!fjölmargra!þátta!er!tengjast!foreldrahlutverkinu!(Archer!og!Kao,!

2018t! Baker! og! Yang,! 2018t! Black! o.fl.,! 2020t! Haslam! o.fl.,! 2017t!McDaniel! o.fl.,! 2012t! Regan! og!Brown,!2019).!Samkvæmt!Botha!og!félögum!(2020)!skiptir!sjálfsöryggi!miklu!máli!í!foreldrahlutverkinu,!

sér!í!lagi!fyrir!þá!foreldra!sem!eru!að!takast!á!við!það!í!fyrsta!sinn.!Sjálfsöryggi!er!skilgreint!sem!trú!á!

eigin! getu! (Salonen! o.fl.,! 2011)! og! telja!Botha! og! félagar! (2020)! að! sú! trú! geti! haft! jákvæð! áhrif! á!

aðlögunarhæfni! foreldra.!Félagslegur!stuðningur!annarra!getur!aukið!sjálfsöryggi! foreldra!(Black!o.fl.,!

2020)!og!kemur!sá!stuðningur!að!miklu! leyti! frá!samfélagsmiðlum!(Archer!og!Kao,!2018).!Því!áætla!

höfundar!að!samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!stuðli!að!auknu!sjálfsöryggi! foreldra!ásamt! jákvæðri! líðan!

og!aðlögun!í!foreldrahlutverkinu.!

27!

Foreldrar!takast!á!við!margar!áskoranir!og!er!brjóstagjöfin!ein!af!þeim.!Rannsóknir!hafa!leitt!í! ljós!

að! notkun! samfélagsmiðla! og! snjallforrita! getur! haft! jákvæð! áhrif! á! brjóstagjöf! og! jafnvel! ýtt! undir!

aukna!mjólkurframleiðslu!(Schindler_Ruwisch!o.fl.,!2018t!Sidhu!o.fl.,!2019).! Í! ljósi!þeirra!miklu!áhrifa,!

sem! miðlarnir! geta! haft,! kemur! það! höfundum! á! óvart! hve! óalgengt! það! er! að! börn! fái! eingöngu!

brjóstamjólk! fyrstu! sex!mánuðina! (World! Health! Organization,! 2020)! og! að! helsta! ástæða! þess! að!

móðir! hætti! brjóstagjöf! sé! ónóg! mjólkurframleiðsla! (Schindler_Ruwisch! o.fl.,! 2018).! Í! niðurstöðum!

fræðilegrar!samantektar!kemur!einnig!fram!að!mæður!fá!mikinn!stuðning!við!brjóstagjöfina!frá!öðrum!inni!á!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!(Black!o.fl.,!2020t!Regan!og!Brown,!2019)!sem!hefur!jákvæð!

áhrif! á! sjálfsöryggi! þeirra! (Black! o.fl.,! 2020t! Botha! o.fl.,! 2020)! og! veitir! þeim! hvatningu! og! kjark!

(Marcon! o.fl.,! 2019).! Það! er! samdóma! álit! margra! rannsakenda! að! sá! félagslegi! stuðningur! sem!

fenginn!er!af!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum!hafi! jákvæð!áhrif!á!brjóstagjöf!og!þar!með!á!líðan!og!

aðlögunarhæfni! foreldra! (Black! o.fl.,! 2020t! Botha! o.fl.,! 2020t!Marcon! o.fl.,! 2019t! Regan! og! Brown,!

2019t!Schindler_Ruwisch!o.fl.,!2018t!Sidhu!o.fl.,!2019).!

Að! verða! foreldri! er,! eins! og! fram!hefur! komið,! afar! krefjandi! hlutverk! og! eiga! foreldrar! jafnvel! á!

hættu!að!einangrast! fyrstu!mánuðina!eftir!fæðingu!barns!(McDaniel!o.fl.,!2012).!Niðurstöður!sýna!að!

félagslegur! stuðningur! af! samfélagsmiðlum! getur! dregið! úr! einangrun! foreldra! og! aukið! samskipti!

þeirra!við!fjölskyldu!og!vini!sem!og!aðra!foreldra!sem!geta!miðlað!af!þekkingu!sinni!(Baker!og!Yang,!

2018t!McDaniel!o.fl.,!2012t!Plantin!og!Daneback,!2009).!McDaniel!og!félagar!(2012)!greina!frá!því!að!

samfélagsmiðlar!sé!vettvangur!fyrir!foreldra!til!að!tjá!skoðanir!sínar,!fá!ráðgjöf!og!heyra!reynslusögur!annarra.!Rannsókn!þeirra!sýndi! fram!á!að! félagslegur!stuðningur!af! samfélagsmiðlum!geti!dregið!úr!

vanlíðan!foreldra!og!þannig!komið!í!veg!fyrir!þunglyndi.!Líkt!og!áður!sagði!getur!félagslegur!stuðningur!

stuðlað!að!sjálfsöryggi! foreldra!(Black!o.fl.,!2020)!og!því!álykta!höfundar,!út!frá!kenningum!Bandura,!

að!með!auknu!sjálfsöryggi!vaxi!trú!foreldra!á!eigin!getu!og!aðlögun!þeirra!í!foreldrahlutverkinu!styrkist!

(Botha!o.fl.,!2020t!Salonen!o.fl.,!2011).!!!

4.2, Hvaða,þættir,tengdir,samfélagsmiðlum,og,snjallforritum,hafa,neikvæð,áhrif,á,líðan,og,aðlögun,í,foreldrahlutverki?,

Samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!eru!afar!aðgengilegur!vettvangur!og!er!notendahópurinn!gríðarlega!stór!

og! fjölbreyttur.!Þar!má! finna!hafsjó!upplýsinga!sem,! líkt!og!Henshaw!og! fleiri! (2018)!benda!á,!getur!

reynst!nýjum!foreldrum!yfirþyrmandi!og!oft!erfitt!að!gera!greinarmun!á!áreiðanlegum!upplýsingum!og!

óhroða.! Eins! og! fram! hefur! komið! í! niðurstöðum! fræðilegrar! samantektar! stuðlar! fyrri! frammistaða!

einstaklingsins,! andleg! líðan! hans! og! sannfæringarkraftur! og! reynsla! annarra! að! sjálfsöryggi! hans!

(Botha! o.fl.,! 2020).!Höfundar! telja! að! ef! fyrri! frammistöðu! og! andlegri! líðan! foreldra! er! ógnað,!með!

neikvæðri!umræðu!og!gagnrýni!annarra!á!samfélagsmiðlum,!hafi!það!neikvæð!áhrif!á!sjálfsöryggi!og!ýti!undir!vanlíðan!þeirra.!Það!er!því!samhljómur!í!því!að!á!samfélagsmiðlum!komi!foreldrar!sér!gjarnan!

undan!því!að!biðja!um!ráð!undir!nafni!í!ótta!við!neikvæða!gagnrýni!(Henshaw!o.fl.,!2018).!!!

Samanburður! foreldra! á! samfélagsmiðlum! getur! haft! neikvæð! áhrif! á! líðan! og! aðlögun! þeirra!

(Archer!og!Kao,!2018t!Henshaw!o.fl.,!2018)!og!jafnvel!ýtt!undir!sektarkennd!og!skömm!(Henshaw!o.fl.,!2018).!Höfundar!velta!því! fyrir! sér!hvort!að!slíkur! samanburður!geti! leitt! til! óraunhæfra!væntinga!og!

markmiða! sem! foreldrum! reynist! erfitt! að! ná! en! í! rannsókn! Archer! og! Kao! (2018)! kemur! fram! að!

28!

mæðrum!finnist!samfélagsmiðillinn!Facebook!sýna!ótrúverðuga!og!yfirborðskennda!mynd!af!foreldra_

hlutverkinu.! Samanburðurinn! getur! einnig! aukið! líkur! á! því! að!mæður! taki! upp!misgóðar! og! jafnvel!

skaðlegar! venjur! annarra,! í! stað! þess! að! fylgja! sannfæringu! sinni! og! brjóstviti,! líkt! og! Cornwell! og!

félagar!(2021)!sýndu!fram!á!í!rannsókn!sinni!um!áhrif!samfélagsmiðla!á!svefnvenjur!barna.!!!

Foreldrar!vilja!vera!vel!undirbúnir! fyrir! foreldrahlutverkið.!Þeir!sækja! í!fræðslu!sér! til!stuðnings!og!

vilja!að!upplýsingar!séu!góðar!og!áreiðanlegar!(Entsieh!og!Hallström,!2016).!Sterkar!vísbendingar!eru!

um!að!skortur!sé!á!fræðilegri!og!gagnreyndri!þekkingu!á!samfélagsmiðlum!og!í!snjallforritum!(Baker!og!

Yang,!2018t!Haslam!o.fl.,!2017t!Henshaw!o.fl.,!2018t!Moon!o.fl.,!2019t!Sanders!o.fl.,!2020t!Sidhu!o.fl.,!

2019t!Wagg!o.fl.,!2019).!Því!er!umhugsunarvert!hversu!mikið!traust! foreldrar!bera!til!samfélagsmiðla!

og!snjallforrita!í!stað!þess!að!leita!sér!ráða!hjá!faglærðum!heilbrigðisstarfsmönnum!eins!og!hjúkrunar_

fræðingum! eða! ljósmæðrum.! Samfélagsmiðlar! og! snjallforrit! eru! þó,! líkt! og! fram! hefur! komið,!mun!aðgengilegri!heldur!en!fagaðilar!og!gæti!það!verið!skýring!þess!að!foreldrar!fari!þangað!til!að!leita!sér!

upplýsinga!(Alianmoghaddam!o.fl.,!2019t!Black!o.fl.,!2020t!Moon!o.fl.,!2019t!Sanders!o.fl.,!2020).!

Sidhu!og! félagar!(2019)!hafa!gagnrýnt!það!að!borga!þurfi! fyrir!þau!snjallforrit!sem!stjórnað!eru!af!

fagaðilum!með!heilbrigðismenntun!og!því!hafi!ekki!allir!foreldrar!kost!á!að!nýta!sér!þau.!Auk!þess!hafa!þeir!bent!á!að!framsetning!efnis!og!upplýsinga!á!snjallforritunum!sé!einhæf!og!höfði!því!ekki!til!nægi_

lega!margra!og!hafa!Schindler_Ruwisch!og!fleiri!(2018)!tekið!undir!með!þeim.!

Ljóst! er! að! nýir! foreldrar! vilja! stuðning! og! ráðgjöf! öllum! stundum! (Alianmoghaddam! o.fl.,! 2019t!

Baker!og!Yang,!2018t!Black!o.fl.,! 2020t!Entsieh!og!Hallström,!2016t!Haslam!o.fl.,! 2017t!Moon!o.fl.,!2019t!Sanders!o.fl.,!2020)!og!því!má!álykta!að!upplýsingaleit! fari!einnig! fram!að!næturlagi.!Því!velta!

höfundar! fyrir!sér!hvort! foreldrar! séu! í! stakk!búnir! til!þess!að! taka!skynsamlegar!ákvarðanir,!á!þeim!

tíma!sólarhringsins,!þar!sem!rökhugsun!einstaklinga!er!minni!á!nóttunni,!líkt!og!flestir!vita.!!!

4.3, Hlutverk,hjúkrunarfræðinga,og,ljósmæðra,Höfundar! telja! augljóst! að! foreldrar! komandi! kynslóða!muni! halda! áfram!að! nota! internetið! í! leit! að!

upplýsingum! og! stuðningi! og! má! jafnvel! álykta,! út! frá! þeirri! hröðu! þróun! sem! hefur! átt! sér! stað! í!

netheimum,! að! notkun! samfélagsmiðla! og! snjallforrita! aukist! enn! meira! á! komandi! árum.! Líkt! og!

Sanders! og! fleiri! (2020)! greina! frá! er! internetið! yfirfullt! af! upplýsingum,! bæði! hjálplegum! og!

óhjálplegum.!Því!telja!höfundar!mikilvægt!að!foreldrar!fái!leiðbeiningar!frá!heilbrigðisstarfsfólki!um!hvar!

finna!megi! áreiðanlegar! upplýsingar! sem!byggðar! eru! á! fræðilegum!og! gagnreyndum!heimildum!og!

hafa!Baker!og!Yang!(2018)!einnig!bent!á!mikilvægi!þessa.!

Í! niðurstöðum! fræðilegrar! samantektar! kemur! fram! hve! miklu! máli! sjálfsöryggi! foreldra! skiptir.!

Sjálfsöryggir! foreldrar! taka! skynsamlegar! ákvarðanir! fyrir! sig! og! börnin! sín,! byggðar! á! þeirra! eigin!

sannfæringu.! Þeir! eru! sáttir! við! ákvarðanir! sínar! og! þurfa! ekki! á! viðurkenningu! annarra! að! halda!

(Botha! o.fl.,! 2020).! Það! má! því! álykta! að! sjálfsöryggir! foreldrar! setji! sér! raunhæf! markmið! og! séu!heiðarlegir!gagnvart!sjálfum!sér.!Í!ljósi!þess!hve!mikilvægt!sjálfsöryggi!er!fyrir!foreldra!telja!höfundar!að!

hjúkrunarfræðingar!og!ljósmæður!gegni!lykilhlutverki!í!því!að!fylgjast!með!og!meta!og!efla!sjálfsöryggi!

foreldra!í!gegnum!barneignarferlið!fram!að!eins!árs!aldri!barns!og!jafnvel!lengur.!

Í!rannsókn!Baker!og!Yang!(2018)!kemur!fram!að!97.5%!mæðra!nýta!sér!snjallforrit!og!samfélags_

miðla!á!meðgöngu,!í!kjölfar!fæðingar!og!fyrstu!árin!í!lífi!barns.!Þeir!benda!á!að!til!að!aðstoða!foreldra!

29!

við! að! finna! góð! og! hjálpleg! snjallforrit! og! samfélagsmiðla! er! mikilvægt! að! hjúkrunarfræðingar! og!

ljósmæður!kynni!sér!það!sem!í!boði!er!og!ígrundi!gagnsemi!þess.!Nú!þegar!er!til!vefsvæði!á!vegum!

heilbrigðiskerfisins,!Heilsuvera.is,!þar!sem!skjólstæðingar!hafa!aðgang!að!heilbrigðisstarfsfólki!og!geta!

lesið!sér!til!um!ýmislegt!er!varðar!heilsu.!Inni!á!þeim!miðli!er!fræðsluefni!um!meðgöngu,!fæðingu!og!

þroskaferli! barns.! Höfundum! finnst! ástæða! til! að! setja! inn! á! Heilsuvera.is8 upplýsingar,! ætlaðar!

foreldrum,!um!það!hvernig!meta!megi!áreiðanleika!og!gæði!efnis!sem!finna!má!á!samfélagsmiðlum!og!

snjallforritum.!Einnig!velta!höfundar!því!fyrir!sér!hvort!aðgengi!að!heilbrigðisstarfsfólki!og!fræðslu!yrði!betra!ef!Heilsuvera.is!væri!einnig!í!formi!snjallforrits.!!!

Foreldrar! nú! til! dags! hafa! mikla! þörf! fyrir! greiðan! aðgang! að! upplýsingum! og! stuðningi!

(Alianmoghaddam! o.fl.,! 2019t! Baker! og! Yang,! 2018t!Black! o.fl.,! 2020t! Entsieh! og! Hallström,! 2016t!

Haslam! o.fl.,! 2017t! Moon! o.fl.,! 2019t! Sanders! o.fl.,! 2020).! Niðurstöður! rannsókna! hafa! sýnt! að!heilbrigðiskerfið!gerir!ekki! ráð!fyrir!þessari!brýnu!þörf! foreldra!(Entsieh!og!Hallström,!2016t!Henshaw!

o.fl.,! 2018t! Marga! Thome,! 2009t! Sanders! o.fl.,! 2020)! og! í! ljósi! þess! telja! höfundar! að! bæta! þurfi!

aðgengi! að! heilbrigðisstarfsfólki! og! þeirra! þjónustu.! Rannsóknir! hafa! einnig! leitt! í! ljós! að! foreldrum!

finnist!megináhersla!foreldrafræðslunnar!vera!á!meðgönguna!og!fæðinguna!en!að!lítið!sé!talað!um!þá!

tíma!sem!taka!við!eftir!að!barn!kemur! í!heiminn! (Entsieh!og!Hallström,!2016t!Henshaw!o.fl.,! 2018).!

Það!er!því!afar!mikilvægt!að!hjúkrunarfræðingar!og!ljósmæður!haldi!utan!um!foreldra!á!fyrsta!aldursári!

barns!og!fylgist!vel!með!líðan!þeirra!og!aðlögun!í!foreldrahlutverkinu.!!!

, ,

30!

Ályktanir,,

Í!nútímasamfélagi!er!erfitt!að!komast!hjá!því!að!tileinka!sér!þær!nýjungar!sem!tækniþróun!liðinna!ára!

hefur!haft!í!för!með!sér!og!eru!ýmiskonar!samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!stór!hluti!af!okkar!daglega!lífi.!

Samhliða!þessari!þróun!og!auknum!kröfum!og!væntingum!til!foreldra!hefur!hlutverk!þeirra!tekið!miklum!breytingum!og!hafa!samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!verið!þar!mótandi!þættir.!

Niðurstöðurnar! gefa! sterklega! til! kynna! jákvæð! áhrif! samfélagsmiðla! og! snjallforrita! á! líðan! og!

aðlögun!foreldra.!Félagslegur!stuðningur!er!sá!þáttur!sem!flestir!sækjast!eftir!enda!getur!hann!komið!í!

veg!fyrir!einangrun!foreldra,!aukið!vellíðan!þeirra!og!styrkt!trú!þeirra!á!eigin!getu.!Fram!hefur!komið!að!sjálfsöryggi!segir!mikið! til!um!það!hvernig! foreldrar!upplifa!það!sem!finna!má!á!samfélagsmiðlum!og!

snjallforritum!og!hvort!það!hafi!jákvæð!eða!neikvæð!áhrif!á!líðan!og!aðlögun!þeirra.!Neikvæð!gagnrýni!

og!skoðanir!annarra!hafa!síður!áhrif!á!sjálfsörugga!foreldra!og!eiga!þeir!auðveldara!með!að!átta!sig!á!

því!hvaða!upplýsingar!eru!gagnlegar!og!hverjar!ekki.!Hins!vegar!eiga! foreldrar!með! lítið!sjálfsöryggi!

erfiðara!með! að! láta! slíkt! mótlæti! ekki! á! sig! fá! sem!og! að! gera! greinarmun! á! góðum! og! slæmum!

upplýsingum.!Það!má!því!álykta!að!samfélagsmiðlar!og!snjallforrit!hafi!í!raun!ekki!bein!áhrif!á!líðan!og!

aðlögun! foreldra! heldur! séu! það! persónueiginleikar! hvers! og! eins! sem! hafa! þar! mest! að! segja.!Áhugavert! væri! að! rannsaka! þessa! tengingu! nánar! og! sjá! hvaða! þættir! það! eru! sem! stuðla! að!

jákvæðri!reynslu!foreldra!af!samfélagsmiðlum!og!snjallforritum.!!

Eftir!ítarlega!heimildaleit!og!úrvinnslu!rannsókna!hafa!höfundar!áttað!sig!á!að!skortur!er!á!langtíma_

rannsóknum!á!áhrifum!samfélagsmiðla!og!snjallforrita!á! líðan!og!aðlögun!foreldra.!Gagnlegt!væri!að!sjá!niðurstöður!slíkra!rannsókna.!!

Í! ljósi!þess!hve! foreldrar! reiða!sig!mikið!á!stuðning!samfélagsmiðla!og!snjallforrita! telja!höfundar!

afar! mikilvægt! að! hjúkrunarfræðingar! og! ljósmæður! nýti! sér! niðurstöður! þessa! verkefnis! og! efli!

þjónustu!sína!með!frekari!fræðslu!og!auknu!aðgengi.!Á!þann!hátt!má!stuðla!að!bættri!líðan!foreldra!og!aðlögun!þeirra!í!nýja!hlutverkinu.!

,,

31!

Heimildaskrá,

Alianmoghaddam,!N.,!Phibbs,!S.!og!Benn,!C.!(2019).!"I!did!a!lot!of!Googling":!A!qualitative!study!of!exclusive!breastfeeding!support!through!social!media.!Women8Birth,832(2),!147_156.!doi:10.1016/j.wombi.2018.05.008!!

Archer,!C.!og!Kao,!K._T.!(2018).!Mother,!baby!and!Facebook!makes!three:!Does!social!media!provide!social!support!for!new!mothers?!Media8International8Australia,8168(1),!122_139.!doi:10.1177/1329878X18783016!

Baker,!B.!og!Yang,!I.!(2018).!Social!media!as!social!support!in!pregnancy!and!the!postpartum.!Sexual8&8Reproductive8Healthcare,817,!31_34.!doi:10.1016/j.srhc.2018.05.003!!

Bandura!A.!(1986).!Social8foundation8of8thought8and8action:8A8social8cognitive8theory.!Englewood!Cliffs.!NJ:!Prentice_Hall.!!

Binns,!C.,!Lee,!M.!og!Low,!W.!Y.!(2016).!The!long_term!public!health!benefits!of!breastfeeding.!AsiaNPacific8Journal8of8Public8Health,828(1),!7_14.!doi:10.1177/1010539515624964!!

Black,!R.,!McLaughlin,!M.!og!Giles,!M.!(2020).!Women's!experience!of!social!media!breastfeeding!support!and!its!impact!on!extended!breastfeeding!success:!A!social!cognitive!perspective.!British8Journal8of8Health8Psychology,825(3),!754_771.!doi:10.1111/bjhp.12451!!

Bolton!R.!N.,!Parasuraman,!A.,!Hoefnagels,!A.,!Migchels,!N.,!Kabadayi,!S.,!Gruber,!T.,!.!.!.!Solnet,!D.!(2013).!Understanding!Generation!Y!and!their!use!of!social!media:!A!review!and!research!agenda.!Journal8of8Service8Management,824(3),!245_267.!doi:10.1108/09564231311326987!!

Botha,!E.,!Helminen,!M.,!Kaunonen,!M.,!Lubbe,!W.!og!Joronen,!K.!(2020).!Mothers’!parenting!self_efficacy,!satisfaction!and!perceptions!of!their!infants!during!the!first!days!postpartum.!Midwifery,888,!102760.!doi:10.1016/j.midw.2020.102760!!

Brunson!E.!K.!(2013).!The!impact!of!social!networks!on!parents'!vaccination!decisions.!Pediatrics,8131(5),!e1397–e1404.!doi:10.1542/peds.2012_2452!!

Cornwell,!B.,!Yan,!X.,!Carlin,!R.!F.,!Fu,!L.,!Wang,!J.!og!Moon,!R.!Y.!(2021).!Social!network!influences!on!new!mothers’!infant!sleep!adjustments.!Social8Science8&8Medicine,8269,!113585.!doi:10.1016/j.socscimed.2020.113585!!

Dictionary.com.!(e.d.).!Social8media.!Sótt!af!www.dictionary.com/browse/social_media!!

Embætti!landlæknis.!(2021).!Þátttaka8í8almennum8bólusetningum8barna8á8Íslandi82019.!Sótt!af!www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item44167/%C3%9E%C3%A1tttaka%20%C3%AD%20almennum%20b%C3%B3lusetningum%20barna%20%C3%A1%20%C3%8Dslandi%202019.pdf!!

Entsieh,!A.!A.!og!Hallström,!I.!K.!(2016).!First_time!parents'!prenatal!needs!for!early!parenthood!preparation_A!systematic!review!and!meta_synthesis!of!qualitative!literature.!Midwifery,839,!1_11.!doi:10.1016/j.midw.2016.04.006!!

Epifanio,!M.!S.,!Genna,!V.,!De!Luca,!C.,!Roccella,!M.!og!La!Grutta,!S.!(2015).!Paternal!and!maternal!transition!to!parenthood:!The!risk!of!postpartum!depression!and!parenting!stress.!Pediatrics8Reports,87(2),!5872.!doi:10.4081/pr.2015.5872!!

Eronen,!E.!(2020).!Experiences!of!sharing,!learning!and!caring:!Peer!support!in!a!Finnish!group!of!mothers.!Health8&8Social8Care8in8the8Community,828(2),!576_583.!doi:10.1111/hsc.12890!!

Field,!T.!(2017).!Infant!sleep!problems!and!interventions:!A!review.!Infant8Behavior8and8Development,847,!40_53.!doi:10.1016/j.infbeh.2017.02.002!!

Garrard,!J.!(2017).!Health8science8literature8review8made8easy:8The8matrix8method.!Burlington:!Jones!and!Bartlett!Learning.!!!

32!

Gianni,!M.!L.,!Bettinelli,!M.!E.,!Manfra,!P.,!Sorrentino,!G.,!Bezze,!E.,!Plevani,!L.,!.!.!.!Mosca,!F.!(2019).!Breastfeeding!difficulties!and!risk!for!early!breastfeeding!cessation.!Nutrients,811(10).!doi:10.3390/nu11102266!!

Gust,!D.!A.,!Darling,!N.,!Kennedy,!A.!og!Schwartz,!B.!(2008).!Parents!with!doubts!about!vaccines:!Which!vaccines!and!reasons!why.!Pediatrics,8122(4),!718_725.!doi:10.1542/peds.2007_0538!!

Hagstofa!Íslands.!(2020,!28.!apríl).!Fleiri!börn!fæddust!í!fyrra!en!árið!2018.!Sótt!af!https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/mannfjoldi/faedingar_2019/!!

Haslam,!D.!M.,!Tee,!A.!og!Baker,!S.!(2017).!The!use!of!social!media!as!a!mechanism!of!social!support!in!parents.!Journal8of8Child8and8Family8Studies,826(7),!2026_2037.!doi:10.1007/s10826_017_0716_6!!

Henshaw,!E.!J.,!Cooper,!M.!A.,!Jaramillo,!M.,!Lamp,!J.!M.,!Jones,!A.!L.!og!Wood,!T.!L.!(2018).!“Trying!to!figure!out!if!you’re!doing!things!right,!and!where!to!get!the!info”:!Parents!recall!information!and!support!needed!during!the!first!6Éweeks!postpartum.!Maternal8and8Child8Health8Journal,822(11),!1668_1675.!doi:10.1007/s10995_018_2565_3!!

Leichman,!E.!S.,!Gould,!R.!A.,!Williamson,!A.!A.,!Walters,!R.!M.!og!Mindell,!J.!A.!(2020).!Effectiveness!of!an!mHealth!intervention!for!infant!sleep!disturbances.!Behavior8Therapy,851(4),!548_558.!doi:10.1016/j.beth.2019.12.011!!

Lup,!K.,!Trub,!L.!og!Rosenthal,!L.!(2015).!Instagram!#Instasad?:!Exploring!associations!among!Instagram!use,!depressive!symptoms,!negative!social!comparison,!and!strangers!followed.!Cyberpsychology,8Behavior,8and8Social8Networking,818(5),!247_252.!doi:10.1089/cyber.2014.0560!!

Marcon,!A.!R.,!Bieber,!M.!og!Azad,!M.!B.!(2019).!Protecting,!promoting,!and!supporting!breastfeeding!on!Instagram.!Maternal8and8Child8Nutrition,815(1),!e12658.!doi:10.1111/mcn.12658!!

Marga!Thome.!(2009).!Andleg8líðan8eftir8fæðingu.!Sótt!af!https://throunarmidstod.is/library/Files/Andleg%20l%C3%AD%C3%B0an%20eftir%20f%C3%A6%C3%B0ingu.pdf?fbclid=IwAR2PLXLhI3AAZGObIUs0V_I7i76dpX3DAFzSvY0GNdozn2PKPTjZXNRp900!!

Martins,!C.!A.!(2019).!Transition!to!parenthood:!Consequences!on!health!and!well_being.!A!qualitative!study.!Enfermeria8Clinica,829(4),!225_233.!doi:10.1016/j.enfcli.2018.04.005!!

McClure,!C.!C.,!Cataldi,!J.!R.!og!O'Leary,!S.!T.!(2017).!Vaccine!hesitancy:!Where!we!are!and!where!we!are!going.!Clinical8Therapeutics,839(8),!1550_1562.!doi:10.1016/j.clinthera.2017.07.003!!

McDaniel,!B.!T.,!Coyne,!S.!M.!og!Holmes,!E.!K.!(2012).!New!mothers!and!media!use:!Associations!between!blogging,!social!networking,!and!maternal!well_being.!Maternal8and8Child8Health8Journal,816(7),!1509_1517.!doi:10.1007/s10995_011_0918_2!!

Melovic,!B.,!Stojanovic,!A.!J.,!Vulic,!T.!B.,!Dudic,!B.!og!Benova,!E.!(2020).!The!impact!of!online!media!on!parents'!attitudes!toward!vaccination!of!children_social!marketing!and!public!health.!International8Journal8of8Environmental8Research8and8Public8Health,817(16),!5816.!doi:10.3390/ijerph17165816!!

Moon,!R.!Y.!(2016).!SIDS!and!other!sleep_related!infant!deaths:!Evidence!base!for!2016!updated!recommendations!for!a!safe!infant!sleeping!environment.!Pediatrics,8138(5).!doi:10.1542/peds.2016_2940!!

Moon,!R.!Y.,!Mathews,!A.,!Oden,!R.!og!Carlin,!R.!(2019).!Mothers'!perceptions!of!the!internet!and!social!media!as!sources!of!parenting!and!health!information:!Qualitative!study.!Journal8of8Medical8Internet8Research,!21(7),!e14289.!doi:10.2196/14289!!

Orr,!D.,!Baram_Tsabari,!A.!og!Landsman,!K.!(2016).!Social!media!as!a!platform!for!health_related!public!debates!and!discussions:!The!Polio!vaccine!on!Facebook.!Israel8Journal8of8Health8Policy8Research,85,!34_34.!doi:10.1186/s13584_016_0093_4!!

33!

Plantin,!L.!og!Daneback,!K.!(2009).!Parenthood,!information!and!support!on!the!internet.!A!literature!review!of!research!on!parents!and!professionals!online.!BMC8family8practice,810,!34_34.!doi:10.1186/1471_2296_10_34!!

Ramos,!R.!F.,!Rita,!P.!og!Moro,!S.!(2019).!From!institutional!websites!to!social!media!and!mobile!applications:!A!usability!perspective.!European8Research8on8Management8and8Business8Economics,825(3),!138_143.!doi:10.1016/j.iedeen.2019.07.001!!

Regan,!S.!og!Brown,!A.!(2019).!Experiences!of!online!breastfeeding!support:!Support!and!reassurance!versus!judgement!and!misinformation.8Maternal8and8Child8Nutrition,815(4),!e12874.!doi:10.1111/mcn.12874!!

Salonen,!A.!H.,!Kaunonen,!M.,!Astedt_Kurki,!P.,!Järvenpää,!A.!L.,!Isoaho,!H.!og!Tarkka,!M.!T.!(2011).!Effectiveness!of!an!internet_based!intervention!enhancing!Finnish!parents'!parenting!satisfaction!and!parenting!self_efficacy!during!the!postpartum!period.!Midwifery,827(6),!832_841.!doi:10.1016/j.midw.2010.08.010!!

Sanders,!R.,!Lehmann,!J.!og!Gardner,!F.!(2020).!Parents’!experiences!and!use!of!parenting!resources!during!the!transition!to!parenthood.!Children8Australia,845,!1_9.!doi:10.1017/cha.2020.33!!

Schindler_Ruwisch,!J.!M.,!Roess,!A.,!Robert,!R.!C.,!Napolitano,!M.!A.!og!Chiang,!S.!(2018).!Social!support!for!breastfeeding!in!the!era!of!mHealth:!A!content!analysis.!Journal8of8Human8Lactation,834(3),!543_555.!doi:10.1177/0890334418773302!!

Sidhu,!S.,!Ma,!K.!og!Sadovnikova,!A.!(2019).!Features!and!educational!content!related!to!milk!production!in!breastfeeding!apps:!Content!analysis!informed!by!social!cognitive!theory.!JMIR8pediatrics8and8parenting,82(1),!e12364_e12364.!doi:10.2196/12364!!

Smith,!L.!E.,!Amlôt,!R.,!Weinman,!J.,!Yiend,!J.!og!Rubin,!G.!J.!(2017).!A!systematic!review!of!factors!affecting!vaccine!uptake!in!young!children.!Vaccine,835(45),!6059_6069.!doi:10.1016/j.vaccine.2017.09.046!!

Wagg,!A.!J.,!Callanan,!M.!M.!og!Hassett,!A.!(2019).!Online!social!support!group!use!by!breastfeeding!mothers:!A!content!analysis.!Heliyon,85(3),!e01245_e01245.!doi:10.1016/j.heliyon.2019.e01245!

World!Health!Organization.!(2020).!Infant8and8young8child8feeding.!Sótt!af!https://www.who.int/news_room/fact_sheets/detail/infant_and_young_child_feeding!!

34#

Fylgiskjöl*

Matrix*Heimild* Tilgangur* Aðferð* Þátttakendur* Niðurstöður*Alianmoghaddam,#

Phibbs#og#Benn,#

2019.#

Nýja#Sjáland##

Meta#áhrif#samfélagsmiðla#á#

brjóstagjöf#mæðra#og#þeirra#

venjur#tengdum#

brjóstagjöfinni.#

#

Eigindleg#rannsókn.##

Viðtöl#og#mánaðarleg#

símtöl.#

N=30.#

Tilvonandi#og#nýbakaðar#

mæður#sem#voru#að#

undirbúa#sig#fyrir#brjóstagjöf#

eða#voru#nú#þegar#með#

barn#sitt#á#brjósti.#

Fjögur#þemu#komu#fram#í#viðtölunum:#Mæður#þurfa#

á#áreiðanlegum#upplýsingum#að#halda#varðandi#

brjóstagjöf#barna#sinna.#Snjallforrit#geta#reynst#

mæðrum#vel#til#að#efla#brjóstagjöf#þeirra#auk#þess#

sem#Facebook#hefur#veitt#mæðrum#upplýsingar#um#

brjóstagjöf.#Fyrir#sumar#mæður#hefur#Skype#verið#

hjálplegur#miðill#til#þess#að#fá#brjóstagjafastuðning#

á#milli#landa.##

Archer#og#Kao,#

2018.#

Ástralía

#

Kanna#hvert#hlutverk#

samfélagsmiðla#er#og#þá#

sérstaklega#hvort#þeir#veiti#

nýjum#mæðrum#félagslegan#

stuðning.#Markmið#

rannsóknarinnar#var#að#fá#

heildrænan#skilning#á#notkun#

mæðra#á#samfélagsmiðlinum#

Facebook.#

Eigindleg#rannsókn.#

Hálfstöðluð#viðtöl#og#

spurningalistar.#

Tíu#rannsóknarhópar.##

Mæður#sem#áttu#börn#frá#

aldrinum#0Z4#ára.#

Fram#komu#mismunandi#viðhorf#mæðra#til#

samfélagsmiðla#Z#bæði#jákvæð#og#neikvæð.#

Rannsóknin#sýndi#þó#fram#á#að#samfélagsmiðlar#

veita#mæðrum#félagslegan#stuðning#og#leita#flestar#

mæður#í#miðilinn#Facebook.#Mæðrum#fannst#

meginástæða#þeirra#fyrir#notkun#á#

samfélagsmiðlum#vera#samskipti#við#fjölskyldu#og#

vini,#góð#afþreying,#til#þess#að#missa#ekki#af,#

fylgjast#með#öðru#fólki#og#fá#upplýsingar#eða#fréttir.#

Mæðrum#fannst#neikvætt#hversu#háðar#þær#urðu#

miðlunum#og#að#þeir#væru#truflandi#og#

yfirborðskenndir.#Auk#þess#urðu#þær#vitni#að#

kynþáttahatri#og#sáu#ýmis#ofbeldisfull#skilaboð.#

35#

#

Heimild* Tilgangur* Aðferð* Þátttakendur* Niðurstöður*Baker#og#Yang,#

2018.##

Bandaríkin#

#

Átta#sig#á#hvaðan#nýjar#

mæður#fá#félagslegan#

stuðning#og#kanna#jafnframt#

notkun#þeirra#á#

samfélagsmiðlum.#

#

Megindleg#rannsókn.#

InternetZkönnun#(e.#

online#survey).##

Úrvinnsla:#SPSS.#

N=117.#

Mæður#sem#áttu#0Z31#mán.#

gömul#börn.##

Meðlaldur#mæðra:#30,6#ár.#

Fram#kom#að#99%#foreldra#nota#internetið#til#þess#

að#fá#svör#við#spurningum#sem#tengjast#

foreldrahlutverkinu#og#89%#þeirra#nýta#sér#

samfélagsmiðla#til#þess#að#fá#ráð#og#svör#við#

spurningum.#Meirihluti#þátttakenda#telja#að#

meginstuðningur#komi#frá#maka#en#84%#þeirra#telja#

einnig#vini#af#samfélagsmiðlum#vera#þeim#

félagslegur#stuðningur.#Niðurstöður#

rannsóknarinnar#sýna#því#fram#á#að#

samfélagsmiðlar#séu#mikilvægir#í#lífi#mæðra#nú#til#

dags#og#að#heilbrigðisstarfsfólk#ætti#að#kynna#sér#

samfélagsmiðla#og#vera#meðvitað#um#þær#

upplýsingar#og#stuðning#sem#mæður#fá#þaðan.##

Black,#

McLaughlin#og#

Giles,#2020.#

Bretland#

#

Kanna#upplifun#mæðra#af#

brjóstagjafarstuðningi#frá#

samfélagsmiðlum#og#átta#sig#

á#hvort#sá#stuðningur#hafi#

hjálpað#þeim#við#að#ná#markZ

miðum#sínum#varðandi#

brjóstagjöf.#Upplifun#mæðZ

ranna#var#tengd#við#hugrænu#

félagsnámskenninguna#(e.#

Social#cognitive#theory).##

Eigindleg#rannsókn.#

Hálfstöðluð#viðtöl.#

N=8.#

Mæður#sem#voru#meðlimir#í#

brjóstagjafahóp#á#

Facebook.#

Niðurstöður#sýndu#fram#á#að#hóparnir#auka#

sjálfsöryggi#mæðra#og#þar#með#aðstoða#þær#við#að#

ná#markmiðum#sínum#varðandi#brjóstagjöf#barna#

sinna.#Einnig#kom#fram#að#mæður#læra#mikið#af#

slíkum#hópum#auk#þess#sem#hóparnir#leggja#

áherslu#á#að#brjóstagjöf#sé#eðlileg.#Hóparnir#eru#til#

staðar#öllum#stundum#og#skapa#samfélag#inn#á#

internetinu#sem#mæður#geta#leitað#til.##

36#

Heimild* Tilgangur* Aðferð* Þátttakendur* Niðurstöður*Cornwell#o.fl.,#

2021.##

Bandaríkin

#

Kanna#hvernig#upplýsingar#á#

samfélagsmiðlum#hafa#áhrif#

á#ákvarðanir#foreldra#

varðandi#svefnvenjur#barna#

þeirra.#Auk#þess#voru#áhrif#

heilbrigðisstarfsfólks#skoðuð.#

#

Megindleg#rannsókn.#

Könnun#og#eftirfylgni#

í#gegnum#síma.#

N=405.#

Mæður#með#börn#á#

aldrinum#0Z6#mánaða.#

Fram#kom#að#samfélagsmiðlar#spila#lykilhlutverk#í#

að#móta#viðhorf#mæðra#varðandi#svefnvenjur#fyrstu#

mánuðina#í#lífi#barna#þeirra.#Einnig#kom#fram#að#

heilbrigðisstarfsfólk#og#fjölskyldumeðlimir#geta#haft#

áhrif#og#eru#mæður#líklegri#til#að#breyta#

svefnvenjum#barna#sinna#ef#þær#fá#ráðleggingar#frá#

þeim#aðilum.#Rannsóknin#sýndi#fram#á#að#

samfélagsmiðlar#geta#haft#neikvæð#áhrif#á#

ákvarðanir#mæðra#varðandi#svefnvenjur#barna#

þeirra#á#þann#máta#að#þær#mæður#sem#hafa#

tileinkað#sér#öruggar#svefnvenjur#fyrir#barnið#sitt#

eru#líklegri#til#þess#að#breyta#þeim#til#hins#verra#ef#

þær#sjá#að#aðrar#mæður#á#samfélagsmiðlum#hafa#

tileinkað#sér#svefnvenjur#sem#teljast#óöruggar#fyrir#

börn.#

Leichman,#Gould,#

Williamson,#

Walters#og#

Mindell,#2020.##

Bandaríkin

#

Kanna#árangur#snjallforrits#

sem#lagði#áherslu#á#að#bæta#

svefnvenjur#ungra#barna.#

Forritið#hafði#sérsniðna#

svefnstillingu#(Customized#

Sleep#Profile,#(CSP)).

Megindleg#rannsókn.#

Spurningalisti:##

BISQZR.##

Úrvinnsla:#SPSS.#

#

N=404.#

Foreldrar#(83,9%#mæður)#

ungbarna#á#aldrinum#6#Z#

11,9#mánaða,#sem#skipt#var#

í#tvo#hópa:#

Foreldrar*sem*áttu*börn*með*svefnvanda:#n=273#

Foreldrar*sem*áttu*börn*án*svefnvanda:#n=131#

Fram# kom#að# börnin,# í# báðum#hópunum,# sofnuðu#

fyrr#eftir#að#þau#höfðu#verið# lögð# í# rúmið#og#sváfu#

lengur.# Þau# börn# sem# glímdu# við# svefnvandamál#

voru# lögð# fyrr# í# rúmið,# sváfu# ekki# jafn# slitrótt# og#

vöknuðu#sjaldnar#á#nóttunni.#Svefnvenjur#urðu#því#

betri#hjá#börnunum#sem#áttu#foreldra#sem#nýttu#sér#

snjallforritið.

#

37#

#

Heimild* Tilgangur* Aðferð* Þátttakendur* Niðurstöður*Marcon,#Bieber#

og#Azad,#2019.#

Kanada

Átta#sig#á#hvort#og#hvernig#

samfélagsmiðillinn#Instagram#

eflir#viðhorf#mæðra#og#

annarra#til#brjóstagjafar#og#á#

hvaða#hátt#miðillinn#veitir#

mæðrum#stuðning.#

#

Efnisgreining#(e.#

content#analysis)#

með#eigindlegu#sniði.#

4089#myndir#og#8331#

athugasemdir#skoðaðar#og#

greindar.##

Myndir#eða#athugasemdir#

sem#innihéldu#myllumerki#

(e.#hashtag)#sem#snéru#að#

brjóstagjöf.##

Dæmi:##breastfeeding,#

#breastmilk,##breastisbest,#

#normalizebreastfeeding.##

#

Fram#kom#að#samfélagsmiðillinn#Instagram#er#

notaður#til#þess#að#sýna#og#deila#mismunandi#efni#

sem#tengist#brjóstagjöf#Z#hvort#sem#það#eru#

reynslusögur#eða#áskoranir#þar#sem#áhersla#er#

lögð#á#að#brjóstagjöf#sé#eðlileg.#Með#því#hefur#sá#

miðill#orðið#öruggur#staður#fyrir#mæður#þar#sem#

þær#geta#deilt#sínum#vangaveltum#eða#reynt#að#

byggja#upp#sjálfstraust#varðandi#brjóstagjöf.#Lítið#er#

af#upplýsingum#eða#kennsluefni#inn#á#Instagram#

sem#snýr#að#brjóstagjöf.#Instagram#er#miðill#þar#

sem#brjóstagjöf#er#vernduð,#eflt#og#stutt."

McDaniel,#Coyne#

og#Holmes,#2012#

Bandaríkin

#

Kanna#hvernig#blogg#og#

samfélagsmiðlar#hafa#áhrif#á#

tengsl#mæðra#og#barns#

þeirra#ásamt#því#hvernig#

stuðningur#af#slíkum#miðlum#

getur#haft#áhrif#á#vellíðan#

mæðra.#

Megindleg#rannsókn.##

InternetZkönnun#(e.#

online#survey).##

#

N=157.#

Frumbyrjur.#

Meðalaldur#mæðra:#27#ár.#

Meðalaldur#barna:##

7,90#mánuðir.#

Fram#kom#að#nýjar#mæður#eyða#þremur#

klukkutímum#á#dag#í#tölvunni#og#þá#að#mestu#inn#á#

internetinu.#Niðurstöður#sýna#fram#á#að#því#oftar#

sem#mæður#nota#bloggsíður#eða#aðra#

samfélagsmiðla#því#betri#tengsl#telja#þær#sig#hafa#

við#fjölskyldu#og#vini.#Þetta#getur#einnig#sýnt#fram#á#

hversu#góðan#félagslegan#stuðning#þær#telja#sig#

hafa.#Einnig#var#sýnt#fram#á#að#félagslegur#

stuðningur#hafi#góð#áhrif#á#vellíðan#móður,#

foreldrastreitu,#sambandsvandamál#og#

þunglyndiseinkenni.#

38#

#

#

#

#

#

#

Heimild* Tilgangur* Aðferð* Þátttakendur* Niðurstöður*Melovic,#

Stojanovic,#Vulic,#

Dudic,#og#

Benova,#2020.#

Svartfjallaland

Kanna#hversu#mikil#áhrif#

netmiðlar#hafa#á#viðhorf#

foreldra#til#bólusetningar#

barna.##

#

Megindleg#rannsókn.#

InternetZkönnun#(e.#

online#survey).##

Úrvinnsla:#SPSS.#

N=1593.#

Foreldrar#frá#vesturhluta#

Balkanskagans.#

Fram#kom#að#netmiðlar#hafa#veruleg#áhrif#á#viðhorf#

foreldra#til#bólusetninga#fyrir#börnin#sín.#Netmiðlar#

höfðu#sérstök#áhrif#á#viðkvæma#samfélagshópa,#

eins#og#konur,#yngri#foreldra#og#foreldra#sem#áttu#

mörg#börn#o.fl.#

#

Moon,#Mathews,#

Oden#og#Carlin,#

2019.#

Bandaríkin

#

Kanna#kosti#og#galla#

internetsins#og#

samfélagsmiðla#sem#

vettvangur#fyrir#foreldra#til#að#

afla#sér#heilsufarsupplýsinga#

um#ungbörn.#

Eigindleg#rannsókn.#

Þátttaka#í#

rannsóknarhópum#og#

einstaklingsviðtöl.#

N=28.#

Mæður#ungbarna#yngri#en##

6#mánaða.#

Meðalaldur#mæðra:#30,4#ár#

Fram#kom#að#mæðrum#fannst#gott#að#hafa#greiðan#

aðgang#að#ótakmörkuðum#upplýsingum#ásamt#

skoðunum#og#reynslum#annarra#mæðra#í#sömu#

sporum.#Þeim#fannst#gott#að#geta#aflað#sér#

upplýsinga#á#fljótvirkan#og#nafnlausan#hátt,#til#að#fá#

aðstoð#við#ákvarðanatökur#í#sínu#foreldrahlutverki.#

Þátttakendur#sögðu#upplýsingar#á#netmiðlum#vera#

traustverðugar#en#viðurkenndu#þó#nauðsyn#þess#

að#notast#við#áreiðanlegar#upplýsingar#byggðar#á#

gagnreyndri#þekkingu.#

#

39#

Heimild* Tilgangur* Aðferð* Þátttakendur* Niðurstöður*

Regan#og#Brown,#

2019.#

Bretland#

Kanna#upplifun#kvenna#af#

brjóstagjafastuðningi#sem#

þær#fá#á#internetinu#og#

samfélagmiðlum,#líkt#og#

Facebook#hópum.#

#

Eigindleg#rannsókn.#

Hálfstöðluð#viðtöl.#

N=14.##

Mæður#barna#3#ára#og#

yngri#með#reynslu#af#

brjóstagjöf.#

#

Mæðurnar#notuðu#ólíka#netmiðla#sem#stuðning#við#brjóstaZ

gjöfina,#helst#Facebook.#Meginástæða#þess#að#mæðurnar#

nýttu#sér#stuðning#samfélagsmiðla#í#brjóstagjöfinni#var#

skortur#á#heilbrigðisþjónustu#og#stuðningi#frá#fjölskyldu.#Þær#

mæður#sem#lýstu#yfir#einangrun#sóttu#í#samfélagsmiðla#fyrir#

félagsskap#og#samhygð#frá#öðrum.#Þátttakendur#lýstu#

stuðningnum#sem#traustverðugum,#þær#upplifðu#samhygð#

og#sögðu#það#sérlega#mikinn#kost#að#hægt#væri#að#nýta#sér#

stuðninginn#allan#sólarhringinn.#Mæðurnar#sögðu#

stuðninginn#hafa#hjálpað#þeim#að#viðhalda#brjóstagjöfinni,#

annars#hefðu#þær#gefist#upp.#Þrátt#fyrir#marga#gagnlega#

kosti#komu#einnig#fram#neikvæðar#upplifanir.#Mæðrum#fannst#

þær#fá#harða#gagnrýni,#t.d.#fyrir#að#notast#við#þurrmjólk#í#stað#

brjóstamjólkur.#Upplýsingarnar#sem#þær#fengu#gátu#verið#

yfirþyrmandi,#misvísandi#og#óhjálplegar.#

SchindlerZ

Ruwisch,#Roess,#

Robert,#

Napolitano#og#

Chiang,#2018.#

Bandaríkin

Kanna#stuðning#

snjallforrita#við#brjóstagjöf#

og#átta#sig#á#hvers#konar#

félagslegan#stuðning#slík#

forrit#veita.##

Efnisgreining#(e.#

content#analysis)#

með#eigindlegu#

sniði.#

65#snjallforrit.# Fram#kom#að#94%#snjallforritana#veittu#foreldrum#

upplýsingar,#28%#þeirra#var#hægt#að#fá#á#mismunandi#

tungumálum#og#76%#þeirra#voru#ókeypis#fyrir#notendur.#Flest#

snjallforritin#voru#fyrir#mæður#sem#höfðu#nýlega#fætt#barn#og#

voru#með#barnið#sitt#á#brjósti.#Fræðsla#um#brjóstagjöf#og#

ráðgjöf#við#vandamálum#einkenndi#snjallforritin.#Snjallforritin#

lögðu#áherslu#á#heilbrigðan#lífsstíl#móður#en#útskýrðu#einnig#

þær#áskoranir#sem#gætu#komið#upp#og#gáfu#ráð#til#að#takast#

betur#á#við#þær.#

40#

*

#

Heimild* Tilgangur* Aðferð* Þátttakendur* Niðurstöður*

Sidhu,#Ma,#og#

Sadovnikova,#

2019.#

Bandaríkin

Kanna#eiginleika#snjallforrita#

sem#veita#stuðning#við#

brjóstagjöfina#og#geta#aukið#

sjálfsöryggi#mæðra#og#

vitneskju.#Auk#þess#að#meta#

gæði#þeirra#út#frá#kostnaði.#

#

Efnisgreining#(e.#

content#analysis)#

með#eigindlegu#sniði.##

Snjallforritin#voru#

greind#og#metin#Z#

kennsluefni#þeirra#og#

ljósmyndir.#

41#snjallforrit.# Fram#kom#að#einungis#sjö#snjallforrit#sem#voru#

skoðuð#höfðu#bæði#eiginleika#(e.#features)#og#

kennsluefni#sem#tengdust#mjólkurframleiðslu#en#13#

af#snjallforritunum#innhéldu#aðeins#kennsluefni.#

Rannsakendur#tóku#skjáskot#af#48#ljósmyndum#

sem#innihéldu#kennsluefni#um#mjólkurframleiðslu#

og#voru#87,5%#þeirra#af#hvítum#konum#og#

ungbörnum#þeirra.#Þau#fyrirtæki#sem#voru#líkleg#til#

þess#að#búa#til#ókeypis#snjallforrit#sem#fengu#góða#

dóma#voru#stór#og#efnuð#fyrirtæki.

#

Wagg,#Callanan#

og#Hassett,#2019.#

Bandaríkin

#

Greina#og#meta#innlegg#og#

umræður#inni#á#

stuðningshópum#á#

internetinu#fyrir#mæður#með#

börn#sín#á#brjósti.

Efnisgreining#(e.#

content#analysis)#

með#eigindlegu#sniði.#

501#innlegg#(m=#72#á#dag)#

yfir#7#daga#tímabil.#

Mæður#nýttu#sér#stuðningshópana#frá#meðgöngu#

þangað#til#að#barnið#var#orðið#tveggja#ára#gamalt.#

Alls#82%#af#innleggjunum#var#svarað#með#

athugasemdum#og#fengu#93%#jákvæð#viðbrögð#(e.#

like).#Umræðuefnið#inni#á#hópunum#tengdist#helst#

börnum#á#aldrinum#sex#vikna#til#sex#mánaða.#

Mæður#nýttu#sér#stuðningshópana#helst#til#að#afla#

sér#upplýsinga#(65%)#en#einnig#til#að#fá#álit#frá#

öðrum#(18%)#og#svo#tilfinningalegan#stuðning#

(10%).#