Transcript
Page 1: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Hvað veit fólk um slög og TIA?

Málþingi Heilaheilla, laugardaginn 21.05.2011

til minningar um Ingólf Margeirsson

Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Page 2: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Hvað veit fólk um slög og TIA?

– Samfélagsleg þekking og vitund um sjúkdóma og áhættuþætti þeirra (enska: awareness).

– Skilningur og þekking sjúklinga á sínum einkennum og sjúkdómi

– Þekking aðstandenda, vina og umhverfis

Page 3: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Samfélagsleg þekking• Hver er þekking leikmanna á slögum og

TIA?

– Fyrirbyggjandi þættir-áhættuþættir– Einkennum– Viðbrögðum við einkennum– Horfur– Lífsýn gagnvart sjúkdómnum

Page 4: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Samfélagsleg þekking

• Erlendar rannsóknir– Fjölmargar– Niðurstaða flestra að þekking og vitund sé

ábótavant.

• Engar rannsóknir til hérlendis– Eigin reynsla– Reynsla samstarfsfólks

Page 5: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Erlendar rannsóknir

– Neuroepidemiology 35(3):165-70,2010– Stroke awareness in Denmark– 3520 einstaklingar boðið að taka þátt gegnum

netsíðu– 811 þáttakendur, 50% konur, meðalaldur 58

ár

– Þekkja 4 mikilvægustu einkennin– Greina 3 mikilvægustu áhættuþættina

Page 6: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Erlendar rannsókn frh.

• Eftirtalin einkenni voru þekkt:

– Máltruflun 78.4%– Andlitslömun 55.5%– Helftarlömun 55.5%– Sjóntruflanir 52.9%

Page 7: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Erlendar rannsókn frh.Eftirtaldir áhættuþekktir greindir:

– Hár blóðþrýstingur 72.3%– Heilaslag áður 49.5%– Hátt kolesterol 33.2%

– Reykingar ekki talinn áhættuþáttur– Sykursýki ekki talinn áhættuþáttur

Konur tölfræðilega betur að sér en karlar

Page 8: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Erlend rannsókn II

– Stroke awareness in the general population: knowledge of stroke, risk factors and warning signs in older adults.

• Badajoz, Spáni. European Stroke Conference Hamburg 24-27 may 2011

– Viðtal 2411 einstaklinga, 59,9% konur,aldur frá 16.4-93.8, meðal 39.0. >65 ára 38%.

– Yngri bornir saman við eldri

Page 9: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Erlend rannsókn II frh.

• Niðurstöður– Nefna eitt einkenni slags réttilega

• Eldri 59% Yngri 78.7%

– Nefna einn áhættuþátt réttilega • Eldri 46.8% Yngri 62.2%

– Rétt viðbrögð við eigin einkennum slags • Eldri 63.1% Yngri 84.4%

• Eldri einstaklingar ver að sér um heilaslög

Page 10: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

“Eigin viðtalsrannsókn”

– Engin íslensk rannsókn til

– Eigin viðtalsathugun við 3 lækna, 2 hjúkrunarfræðinga, 2 sjúkraþjálfara og byggt á eigin reynslu frá 1989.

– “Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug að nefna ef þú hugsar um þekkingarskort hjá bráðum heilaslagssjúklingi”

Page 11: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Eigin reynsla og annars fagfólks

– Tengsl við áhættuþátta lítið þekkt, utan hár BÞ tengdur blæðingum

– Reykingar, Offita, Hátt kolesterol, Sykursýki, Streita sterkt tengdir hjarta en ekki heila.

– Örlögin-óheppni orsökin

– Lítill greinarmunur á blæðingum og blóðtöppum í heila

Page 12: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Eigin reynsla og annars fagfólks

Vel þekkt fyrirbæri

– Blæðingar vegna æðagúls á heilaæðum –Heilamengisblæðingar – (subarachnoidal hemorrhagia)

– Tengist skyndilegum slæmum höfuðverk

Page 13: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Eigin reynsla og annars fagfólks

– Fáir þekkja fyrirmæli um hvernig eigi að bregðast við einkennum (sbr. hjartahnoð eða brjóstverkur hringja 112)

– Engin hefur heyrt um blóðsegaleysandi meðferð <3-4.5 klst. frá fyrstu einkennum með rt-PA iv.

– Minnkar einkenni eftir 3 mánuði.

– Notuð á Íslandi síðan 1999. – Sammantekt 1999-2006. Birna Sigurborg Guðmundsdóttir

læknanemi.

(sbr. við hjartaþræðingar/blásningar/aðgerðir)

Page 14: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Niðurstöður

Hlutfall blóðsegaleysandi meðferðar og heilablóðfalla á ári

0,0%

1,0%

2,0%

3,0%

4,0%

5,0%

6,0%

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Alls

Ár

Pró

sen

ta

3% heilablóðfalls sjúklinga fá blóðsegaleysandi meðferð

Page 15: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Ályktanir rannsóknar 1999-2006

• Hlutfall sjúklinga sem fær rt-PA er svipað og erlendar rannsóknir sýna.

• Árangur er svipaður hér og erlendis

• Einnig hlutfall blæðinga og dánartíðni.

• Markvissari vinnubrögð á bráðamóttöku gætu stytt tíma að upphafi meðferðar hjá fleirum.

Page 16: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Eigin reynsla og annars fagfólks

Einstaka einkenni eru sæmilega þekkt:– Lömun í andliti, hendi og fæti – Taltruflun

• málstol – erfiðleikar að tjá sig vel þekkt• Þvoglumælgi minna þekkt

– Sjóntruflanir-Tvísýni, Sjónsviðskerðing ekki þekkt einkenni

– Svimi/óstöðugleiki/riða við gang ekki tengt– þekkt að innra eyrað valdi svima.

Page 17: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

TIA

Fyrirbærið TIA -skammvinn heilablóðþurrð, – með einkennum í mín – klst. sem ganga til

baka og gætu verið fyrirboða einkenni um síðara slag

– Nánast óþekkt

– “Ég held að ég sé með angina eða hjartaöng”– “Ég held að ég sé með TIA”???

Page 18: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Gagnsæ íslensk einkennalýsing

– Kastast niður – krampi– Kippast til – krampi– Skjálfti – ættgengur skjálfti/parkinsons skjálfti– Riða til falls – óstöðugleiki - ataxia– Líða út af - yfirliði– Leka niður – yfirlið– Hnjóta/hrasa – tengt óhöppum– Kikna í hjánum – sálin að angra líkamann– Slag – sleginn niður

Page 19: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Eigin reynsla og annars fagfólks

Eftir áfall– “Hvað verður um blóðtappann?”– “Getur hann losnað og farið lengra?”– “Hvað verður um blóðið og hvað kemur í

staðinn?”– “Lagast af sjálfu sér”– “Aldrei eins/góður aftur”-Bölsýni

Page 20: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Eigin reynsla og annars fagfólks

Vinir og vandamenn

– Vanþekking á ósýnilegum einkennum– Þreyta– Einbeitingarskortur– Minnistruflanir– Breytingar á vitrænni getu– Persónuleikabreytingar

Page 21: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Hjarta og heili

Page 22: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Hjartasjúkdómar - töm orð

Almenn vitund um– Hjartaáfall– Hjartaöng– Hjartabilun– Hjartaverkur– Kransæðastíflu– Kransæðaaðgerð/þræðing– Hjartastopp/hjartahnoð– Áhættuþættir hjartasjúkdóma

Page 23: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Orðaval óleyst frá 1954

Page 24: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Sameiginlegt orð skortir

• Slag – ft:Slög– Hjartaslag– Heilaslag– Heilablóðþurrðarslag– Heilablæðingarslag– “Er ég þar með sleginn af”

• Heilablóðfall –ft: föll– Blæðing?– Blóðtappi?

Page 25: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Árangur af þjóðarvitund

– Hjartasjúkdómum– Leghálskrabbamein– Brjóstakrabbamein– Lungnakrabbameini –reykingum en ekki öðrum

lungnasjúkdómum– Áfengismeðferð– Sjóslysum-vinnuslysum

– Umferðarslys??

– Slysaaukning í ferðamennsku!!!!!

Page 26: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Tilgangur vitundar

• Auka meðferðarlíkur við bráð einkenni

• Auknar meðferðarlíkur á byrjunastigum sjúkdóma

• Minnka áhættuþátti-færri sjúkdomstilfelli

• Langur vegur frá þekkingu til breytni!

Page 27: Finnbogi Jakobsson taugalæknir

Slagkort


Top Related