einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · febrúar 2008 einstakt ljósmyndaform e a...

26
Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform ea útjösku markasvara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins. Óinn ór Kjartansson, grafísk hönnun Leibeinandi: Einar Falur Ingólfsson

Upload: vanduong

Post on 30-Aug-2018

216 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

Febrúar 2008

Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara?

Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins.

Ó inn ór Kjartansson, grafísk hönnun

Lei beinandi: Einar Falur Ingólfsson

Page 2: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

1

Efnisyfirlit

Inngangur............................................................................................................bls. 2

1. Lomo LC-A og Lomography samtökin ................................................................ 3

2. Útvíkkun Lomography hugtaksins ....................................................................... 6

2.1 Holga ..................................................................................................... 7

2.2 Diana ..................................................................................................... 9

2.3 ActionSampler ..................................................................................... 11

2.4 SuperSampler....................................................................................... 12

2.5 Horizon................................................................................................ 13

3. Netsamfélag og samkomur ................................................................................ 14

4. Lomography á Íslandi........................................................................................ 16

5. Ádeila................................................................................................................ 17

6. Ljósmyndarar og Lomography........................................................................... 18

6.1 Susan Bowen ....................................................................................... 19

6.2 Thomas Michael Alleman .................................................................... 20

6.3 Jason Cattach ....................................................................................... 21

Lokaor .................................................................................................................. 22

Heimildaskrá .......................................................................................................... 24

Page 3: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

2

Inngangur

Í essari ritger ver ur fjalla um ód rar myndavélar sem ur u a tískufyrirbæri á

tíunda áratug tuttugustu aldar, rátt fyrir a vera ófullkomnar og illa ger ar

myndavélar. Myndavélarnar eru ekktar undir samheitinu Lomography e a Lómó-

vélar og njóta vinsælda ví a um heim. Rakin ver ur uppruni myndavélanna í

Sovétríkjunum, Kína og ví ar og varpa ljósi á sérstö u essara véla og myndanna

sem teknar eru me eim.

Fari ver ur yfir enduruppgötvun og marka setningu eirra nú í seinni tí

me stofnun Lomography samtakanna, sem margfalda hefur söluver mæti vélanna

og spunni af sér samfélag a dáenda. Einnig ver ur liti á gagnr ni unnenda ód rra

myndavéla á Lomography samtökin sem mótmæla einokun, háu ver i og

lífsstílsmarka setningu sem kann a blekkja fólk til a halda a vi kaup á einni

myndavél sé vi komandi bo i inn í „glansveröld“ menningar og lista.

Teknir ver a fyrir rír ljósmyndarar sem notast vi eina af Lomography

myndavélunum, Holga-vélina á ólíkan hátt, til a s na fram á a ó myndavélarnar

hafi sín séreinkenni, er a ávallt undir ljósmyndaranum komi hver útkoman ver ur.

A lokum ver ur velt upp huglei ingum um listrænt gildi Lomography ljósmynda og

reynt a svara spurningunni hvort um sé a ræ a list e a leik.

Page 4: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

3

1. Lomo LC-A og Lomography samtökin

Lomography1 hreyfingin á rætur sínar a rekja til vorfer ar tveggja stúdenta frá

Vínarborg í Austurríki, eirra Matthíasar Fiegl og Wolfgangs Stranzinger, til Prag

ári 1991 stuttu eftir fall kommúnismans í Tékkóslóvakíu. Á skransölu ar í borg

festu skólafélagarnir kaup á óvenjulegri myndavél og eyddu eftirmi deginum vi a

taka myndir ví svegar um borgina. egar heim til Vínar var komi voru filmurnar

framkalla ar og stúdentarnir fylltust undrun og a dáun. Myndir vélarinnar voru ólíkar

eim myndum sem eir áttu a venjast, myndgæ in framandi og litirnir hreinni og

ktari. Myndavélin sem félagarnir höf u falli fyrir var sovéska al umyndavélin

Lomo LC-A.2

Lomo LC-A e a Lomo Compact Automat

fór í framlei slu ári 1984 fyrir tilstilli Igor

Pertowitsch Kornitzky hershöf ingja, helsta

a sto armanns I na ar- og varnarmálará herra

Sovétríkjanna. Tveimur árum fyrr ba hann

Michail Panfilowitsch Panfiloff, yfirmann LOMO

( OMO) verksmi junnar í Pétursborg a hefja framlei slu lítillar og handhægrar 35

mm myndavélar fyrir sovéska al u. LOMO verksmi jan (Leningradskoye Optiko-

Mechanichesckoye Obyedinenie) sem rekur sögu sína aftur til 1914 sem lei andi

framlei slufyrirtæki há róa ra sjóntækja á svi i

læknisfræ i, geimvísinda og herna ar, haf i

einnig framleitt myndavélar líkt og Lomo Lubitel

um langa hrí . Fyrirmyndin a Lomo LC-A var

hin japanska Cosina CX-1 myndavél en

markmi i var a gera enn betri vél. Lög var

áhersla á hámarks framlei slumagn enda markmi i a sem flestir landsmenn

eignu ust eintak. Milljónir eintaka rúllu u af færibandinu og dreif ust um Sovétríkin

ver og endilöng auk ess a berast til annarra kommúnistaríkja, ar á me al til

Austur- skalands, Kúbu og Víetnam.3

1 Ég mun notast vi etta al jó lega heiti yfir myndavélarnar og samtökin 2 Lomo: Don´t think just shoot. Fabian Monheim ritst r i. Booth-Clibborn, 2002, bls. X. 3 Vefsí a Lomography Society International um Lomo LC-A, http://shop.lomography.com/lca+/history

Page 5: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

4

Helsta sérsta a Lomo LC-A myndavélarinnar er Minitar 1 linsan sem hönnu var af

Professor Michael Aronivich Radionov, en hún er marglaga glerlinsa. Linsan veldur

ví a ljósmyndirnar einkennast helst af hreinum og sterkum litum auk mikillar

skerpu. Myndja rar og horn eiga a til a ver a dökk, „vigneterist“ eins og a er

kalla . Fókusinn er mi jusettur sem getur valdi

hughrifum sem líkjast ví helst a horfa í

gegnum göng (tunnel effect). Brennivídd

linsunar er 32 mm sem gefur henni tiltölulega

vítt sjónarhorn. Hægt er a velja milli sex

ljósopsstillinga á essari fyrstu Lomo-vél, frá

f/16 til f/2.8, annig a linsan er tiltölulega

ljósnæm. Lokarahra i (shutter speed) vélarinnar

er frá 1/500 upp í tvær sekúndur me

samstillingu vi ljósopi .4 Fókus er stjórna me

mælikvar a og táknum í glugga (viewfinder)

vélarinnar, sem hanna ur var af Mikael

Gregoryevich Cholomiansky.5 Myndavélin notast vi 35 mm filmur og vélarhúsi er

úr plasti.6

Eftir heimkomuna til Vínar héldu Fiegl og Stranzinger áfram a taka myndir á

Lomo-vélina af miklum mó og útkoman fór a vekja athygli eirra sem sáu

myndirnar. Sífellt fleiri vinir og kunningjar s ndu vélinni áhuga og vildu eignast

eintak, ví ótti Fiegl og Stranzinger nau synlegt a sækja fleiri eintök til

Sovétríkjanna sálugu. Ljósmyndararnir fóru a kalla sig „lomographers“ í sta

„photographers“ til a undirstrika sérstö u essarar tegundar ljósmyndunar.7 Í essari

sérstö u felst tilviljunarkennd og fyrirvaralaus myndataka án ígrunda rar

myndbyggingar, í anda slagor a eins og „ekki hugsa, mynda u bara“ og „mynda u frá

mjö minni“.8 Sumari 1992 voru félagarnir búnir a stofna samtök um Lomography

auk ess a semja stefnuyfirl singu og eftirfarandi tíu gullnar reglur:

4 Vefsí a Lomograhpy Society International um Lomo LC-A, http://shop.lomography.com/lca+/specs 5 Lomo: Don´t think just shoot. Fabian Monheim ritst r i. Booth-Clibborn, 2002, bls. VIII 6 Vefsí a Lomograhpy Society International um Lomo LC-A, http://shop.lomography.com/lca+/specs 7 Lomo: Don´t think just shoot. Fabian Monheim ritst r i. Booth-Clibborn, 2002, bls.. X 8 Albers, P., and Nowak, M., „Lomography: Snapshot Photography in the Age of Digital Simulation“,

History of Photography, 23 tbl., 1999.

Page 6: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

5

1. Taktu Lomo vélina hvert sem ú fer .

2. Nota u hana hvenær sem er, jafnt á nóttu sem degi.

3. Lomography er ekki a skotahlutur í lífi ínu, heldur ómissandi áttur.

4. Mynda u frá mjö minni.

5. Far u eins nálagt og kostur er.

6. Slepptu ví a hugsa.

7. Vertu snar í snúningum.

8. Varastu a hafa áhrif á útkomuna.

9. Vertu fur u lostinn yfir útkomunni.

10. Hunsa u essar reglur.

Sama ár s ndu um fimmtíu „lomographers“ ljósmyndir ví svegar um Vínarborg.

Bo or i breiddist hratt út og ekki lei á löngu ar til s ningar voru haldnar ví ar um

Evrópu. Fyrst í skalandi, á Ítalíu, í Frakklandi og á Spáni, en önnur Evrópulönd

fylgdu í kjölfari . Lomography „sendirá “ voru stofnu ví svegar um heiminn,

hlutverk eirra er a kynna fyrirbæri auk ess a standa fyrir ljósmyndas ningum og

samkomum.9

Eftirspurn eftir Lomo LC-A vélinni jókst sífellt og egar flóamarka ir og

fornsölur Austur-Evrópu höf u veri hreinsa ar var LOMO verksmi jan eina

árei anlega uppsprettan. En framlei sla vélarinnar haf i veri í hættu frá hruni

Sovétríkjanna ári 1991 vegna breyttra framlei sluforsendna. Hi n ja kapítalíska

kerfi sem teki var upp í Rússlandi kalla i á a allar framlei sluvörur LOMO

verksmi junnar skilu u ar i. Í áætlanakerfi Sovétríkjanna var a yfirvaldi sem

ákva hva yr i framleitt og hvert söluver ess væri. egar kapítalískum

rekstara fer um var komi á í LOMO verksmi junni kom í ljós a söluver

myndavélarinnar var langt undir framlei slukostna i. Hækka söluver og n jar

samkeppnisvörur dróu úr eftirspurn og í kjölfar efnahagskreppu í Rússlandi ári 1996

leit allt út fyrir a framlei slunni yr i hætt.10 En samningavi ræ ur a frumkvæ i

Lomography samtakanna vi LOMO verksmi junnar leiddar af áverandi

borgarstjóra Pétursborgar og núverandi forseta Rússlands, Vladimir Vladimirowitsch

Putin ur u til ess a framlei slunni var haldi áfram eingöngu fyrir Lomography

9 Lomo: Don´t think just shoot. Fabian Monheim ritst r i. Booth-Clibborn, 2002, bls. X 10 The Lomo Camera, Shoot from the Hip, [Heimildarmynd], BBC four, 2004.

Page 7: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

6

hreyfinguna sem tók a sér dreifingu og sölu vörunnar.11 Lomography samtökin áttu

hinsvegar í erfi leikum me a standa vi sinn hlut samningsins til frambú ar ar

sem vélin seldist ekki eins vel og vonast var til. Af eim sökum var framlei slu Lomo

LC-A endanlega hætt í LOMO verksmi junni í Pétursborg ári 2005.

En Lomography samtökin dóu ekki rá alaus og hófu framlei slu eftirlíkingar

og arftaka sovésku vélarinnar í Kína ári seinna undir nafninu Lomo LC-A+. Í samrá i

vi Lomo verksmi juna var frummyndin endurhönnu me einni vi bót, möguleika á

endurtekinni myndatöku í sama filmuramma (multiple exposure). Lomo verksmi jan

framlei ir ó enn á nokkurt magn Minitar 1 linsunnar í Pétursborg sem Lomography

samtökin selja ásamt vélarhúsi frá Kína undir heitinu Lomo LC-A+RL. Einnig má

festa kaup á upprunalegum Lomo LC-A vélum sem verksmi jan hefur yfirfari og

ábyrgist til tveggja ára.12

2. Útvíkkun Lomography hugtaksins

Félagar í Lomography samtökunum (The Lomographic Society) hafa í fyllingu tímans

teki fleiri myndavélar upp á sína arma og ar me víkka Lomography hugtaki .

Myndavélarnar eiga a ó allar sameiginlegt a vera filmuvélar af ód rari ger inni

og flestar skera ær sig á einn e a annan hátt frá hef bundnum myndavélum. Ein

vélin hefur m.a. níu linsur me an önnur er plastlinsuvél sem lekur ljósi og hefur áhrif

á filmuna?.13 Hér ver ur uppruni fimm vinsælla véla rakinn og séreinkennum eirra

ger skil. Vélarnar útvöldu eru Holga, Diana, ActionSampler, SuperSampler og

Horizon.

11 Lomo: Don´t think just shoot. Fabian Monheim ritst r i. Booth-Clibborn, 2002, bls. X 12 Vefsí a Lomography Society International um Lomo LC-A, http://shop.lomography.com/lca+ 13 Vefsí a Lomography Society International, http://shop.lomography.com/

Page 8: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

7

2.1 Holga

Framlei sla Holga-vélarinnar hófst í Al ul veldinu Kína ári 1982 og var henni

ætla a ver a myndavél al unnar. Hún var ód r í framlei slu og ver og gæ i

hennar í samræmi vi a . Svarthvítar 120 mm filmur voru algengastar í Kína á

essum árum og ví e lilegt a vélin nota ist vi á filmustær .14 Hugsanlega var

vélinni gefi hi evrópska heiti, Holga til a gera hana söluvænlegri á Vesturlöndum,

en a er dregi af kínversku (kantonsku) or unum „ho gwong“ sem merkir eitthva

sem er mjög bjart. Kjöra stæ ur vélarinnar eru einmitt bjart ve ur, helst mikil sól.

Vélin var upprunalega seld til Bandaríkjanna til a leysa af hólmi a ra

kínverska myndavél, Diana a nafni. Diana myndavélin haf i veri ver launagripur á

farandskemmtunum ví svegar um Bandaríkin frá ví á sjöunda áratug tuttugustu aldar

en framlei slu hennar var hætt í lok ess níunda.15

Eftir a Holga-vélin barst til Bandaríkjanna, var

a slæm hönnunin og gallar sem ur u ess

valdandi a eftir henni var teki . Hinar óvenjulegu

og oft á tí um hálf skemmdu ljósmyndir Holga-

vélanna vöktu áhuga og a dáun. Helstu einkenni

myndanna eru ljósleki, mjúkur fókus og sterkir

litir. Auk misræmis í l singu frá myndmi ju út til

kanta, sem veldur dökkum jö rum og hornum. En

essir gallar ur u a eftirsóttum eiginleikum, jafnt

me al áhugaljósmyndara sem atvinnumanna.16 Í

kjölfar bla agreinar í sku ljósmyndabla i ári

1998 fá Evrópubúar áhuga á Holga-vélinni og ári

2001 hefja Lomography samtökin sölu á vélinni.17

14 Vefsí a Wikipedia alfræ ior abókarinnar um Holga, http://en.wikipedia.org/wiki/Holga 15 Scott, Adam. Holga. The World through a Plastic Lens. Lomographic Society International, 2006,

bls. 10-17 16 Vefsí a Wikipedia alfræ ior abókarinnar um Holga, http://en.wikipedia.org/wiki/Holga 17 Scott, Adam. Holga. The World through a Plastic Lens. Lomographic Society International, 2006,

bls. 13

Page 9: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

8

Hin upprunalega Holga (Holga 120S) er me bjúglinsu (meniscus lens) úr

plasti me 60 mm brennivídd og nær fókus frá einum metra til ess óendanlega. Vélin

hefur glugga (viewfinder) sem hjálpar

notandanum a ramma inn vi fangsefni . essi

gluggi er ó í engum tengslum vi linsu

vélarinnar og ví ómögulegt fyrir notandann a

vita me vissu hva er í fókus hverju sinni.

Hann ver ur a rei a sig á fjórar fókusstillingar

linsunnar: andlitsmynd, fámennur hópur,

fjölmennur hópur og landslag. Tvær ljósopsstillingar er a finna á vélinni, önnur

ákjósanlegri í sólskini (f/11) en hin hentugri á ungbúnum degi (f/8). Á Holga 120S

vélinni er einungis einn lokarahra i (shutter speed), sem er stö lu dagsljósstilling

(1/125 sek). Holga-vélin er fyrir 120 mm filmur og filmuramminn er 6 x 6 cm.18 Me

smávægilegum breytingum sem notendur sjálfir geta au veldlega framkvæmt má

einnig notast vi 35 mm filmur og fellur myndin á á allt yfirbor i filmunnar.

Fleiri tilbrig i Holga-véla hafa seinna komi fram, ein me glerlinsu, önnur

leifturljósi (flash) og sú ri ja me fjöllita leifturljósi. Allskyns aukabúna ur hefur

einnig veri framleiddur fyrir vélina, me al annars auka linsur, leifturljós og litasíur

(filters). A undanskildum tveimur elstu ger um Holga-vélanna (120S og 120SF)

koma allar tegundirnar nú me auka lokarahra astillingu sem stjórnast af ví hve

lengi gikknum er haldi ni ri auk essa a bjó a upp á 6 x 4.5 cm filmuramma.

Upprunalega Holga-vélin, Holga 120S hefur nú veri tekin úr framlei slu. Í sta

hennar hefur veri hafin framlei sla á samskonar myndavél undir heitinu WOCA sem

er a öllu leyti eins og frummyndin a plastlinsunni undanskilinni, sem skipt hefur

veri út fyrir glerlinsu.19 N justu afbrig i Holga-vélarinnar eiga a sameiginlegt a

taka einungis 35 mm filmu, en eru ólíkar a ö ru leyti. Ein hefur 45 mm linsu, önnur

enga linsu, einungis líti gat (pinhole) og sú ri ja er me 38 mm linsu, f/3.8

ljósopstillingu og innrau an sjálfvirkan fókus.20

Öllum Holga-vélunum fylgir ykkt svart límband, sem nau synlegt er a nota

ef for ast á skemmdir á filmu vegna ljósleka. Margir Holga notendur hafa hinsvegar

dálæti af ví a ljós leki inn á myndir eirra a einhverju leyti. a er ó erfitt a

18 Vefsí a Wikipedia alfræ ior abókarinnar um Holga, http://en.wikipedia.org/wiki/Holga 19 Scott, Adam. Holga. The World through a Plastic Lens. Lomographic Society International, 2006,

bls. 20-64 20 Vefsí a Wikipedia alfræ ior abókarinnar um Holga, http://en.wikipedia.org/wiki/Holga

Page 10: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

9

stjórna hversu miki ljós lekur inn á vélina og ví fylgir alltaf sú áhætta a filman

skemmist a miki a engin mynd sitji eftir. Annar eftirsóttur eiginleiki sem Holga-

vélin b ur upp á vegna ófullkomnunar vélarinnar er möguleikinn á a taka fleiri en

eina mynd í hvern filmuramma (multiple exposures). Notandinn arf a trekkja sjálfur

á milli ramma sem b ur einnig upp á ri ja möguleikann. Hann felst í ví a trekkja

filmuna aldrei alveg út úr sí asta filmuramma og ar me sleppa ví a skilja á milli

mynda, filman ver ur ar af lei andi ein órjúfanlega mynd (overlapped exposures).21

2.2 Diana

Diana er einföld lággæ a myndavél me vélarhús úr plasti. Hún tekur sextán

myndir, í stær inni 4 x 4 cm á 120 mm filmu, sem skilur stóran hluta yfirbor s

filmunar eftir ónota an. Lúxus afbrig i vélarinnar Diana Deluxe b ur hinsvegar upp

á 6 x 6 cm filmuramma. Upprunalega Diana myndavélin hefur rjár ljósopsstillingar

(f/11, f/13 og f/19) og tvo mögulega lokarahra a, annarsvegar 1/100 og hinsvegar

1/50. Hægt er a velja milli riggja fókusstillinga, 4-6 fet, 6-12 fet og 12 fet og uppúr.

Hún er af mörgum talin til leikfangamyndavéla ó hún sé fullfær um a taka

ljósmyndir í gó um gæ um.

Framlei sla Diana myndavélarinnar hófst

á fyrri hluta sjöunda áratugar tuttugustu aldar í

Hong Kong. Verksmi jan kenndi sig vi

sterkbygg an Kínamúrinn og plast í sömu andrá

(Great Wall Plastic Factory) og seldi myndavélina

undir mörgum mismunandi heitum. Flestar

myndavélarnar voru gefnar sem leikföng e a haf ar til ver launa á s ningum og

farandskemmtunum. Til vi bótar vi ær myndavélar sem framlei andinn merkti sem

Diana, vir ast hafa veri framleiddar yfir fimmtíu a rar útgáfur af myndavélum sem

svipar mjög til frummyndarinnar. Sumar essara véla voru jafnvel framleiddar í

ö rum verksmi jum. Sem dæmi um au fjölmörgu heiti sem Diana myndavélin hefur

veri seld undir ver a nokkur eirra talin upp hér: Anny, Asiana, Candy, Debro, Ellis,

Future Scientist, North American Champion, Pioneer, Snappy, True-View og Winner.

21 Scott, Adam. Holga. The World through a Plastic Lens. Lomographic Society International, 2006,

bls. 40-49

Page 11: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

10

Me tímanum komu fram á marka inn a rar ód rar myndavélar sem voru í

hærri gæ aflokki, dæmi um a er Kodak Instamatic. Vi a minnka i eftirspurn

eftir Diana myndavélinni jafnt og étt og tali er a framlei slu vélarinnar og

eftirlíkinga hennar hafi veri hætt smá saman á áttunda áratugnum. Framlei sla álíkra

plastmyndavéla sem tóku 35 mm filmur var hinsvegar haldi áfram af msum

fyrirtækjum í Hong Kong og Taiwan um árabil.

Líkt og Holga-myndavélin er Diana-vélin ekkt fyrir a leka ljósi inn á filmur

sínar. a er hægt a koma í veg fyrir me ví a líma fyrir samskeyti vélarinnar me

ljósheldu límbandi eftir a filmunni hefur veri

komi fyrir. Límbandinu arf sí an a vefja af

egar filman er tekin út, og a ykir mörgum hi

mesta vesen. Margir ljósmyndarar sem nota Diana

myndavélina hafa gaman af ví a myndir eirra

séu a einhverju leyti skemmdar af ljósleka. a

getur gefi myndunum heilmikinn karakter en er

nánast ómögulegt a hafa stjórn á.

Annar sameiginlegur áttur upprunalegu Holga-vélarinnar og Diana-

myndavélarinnar er linsan sem er bjúglinsa úr plasti. Hún veldur ví ljósmyndir

vélarinnar „vigneterast“, sem veldur dökkum

hornum og jö rum. Hin lélegu gæ i plastlinsunnar

valda einnig ví a ljósmyndirnar skortir oft skerpu,

virka gráleitar og ósk rar auk ess a litir afbakast.

Eiginleikar sem essir eru almennt taldir óæskilegir

me al myndavéla, en sumir ljósmyndarar hafa af

ásettu rá i n tt sér á til a skapa ljósmyndir sem

valda óvenjulegum og listrænum hughrifum. rátt

fyrir a Diana og Holga hafi veri framleiddar í sitthvorri verksmi junni er skyldleiki

eirra ótvíræ ur. Helsti munur eirra í milli er myndstær in, Holga-vélin n tir allt

yfirbor 120 mm filmunnar me 6 x 6 cm myndfleti, me an myndir Diana

myndavélarinnar eru 4 x 4 cm a stær , sem skilur eftir eins sentímetra spássíu.

Page 12: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

11

Ári 2007 endurlífgu u Lomography samtökin Diana myndavélina me ví a

hefja framlei slu á eftirlíkingu hennar undir heitinu Diana+, me fáeinum vi bótum

vi frummyndina.22

2.3 ActionSampler

ActionSampler er leikfangavél úr plasti sem tekur 35 mm filmur. Hún hefur fjórar

plastlinsur sem taka fjórar myndir í rö í einn

filmuramma. Linsurnar fjórar eru 26 mm me

fastan fókus frá 1,2 metrum út í a óendanlega.

Linsurnar eru samstilltar af ví leyti a egar tt er

á gikkinn taka ær eina ljósmynd hver á eftir

annarri (í öfugan sólarhring) me 0,22 sekúndu

millibili, yfir samtals 0,66 sekúndu tíma.

Lokarahra i hverrar linsu fyrir sig er 1/100 úr

sekúndu. Útkoman er fjögurra ramma hreyfimynd,

sem gaman getur veri a gera tilraunir me .

Skemmtilegustu ljósmyndirnar fást me ví a hreyfa

myndavélina til me an hún tekur myndirnar, e a taka

mynd af einhverju sem hreyfist. Sem dæmi um

skemmtilega tilraun er a henda vélinni upp í lofti

eftir a tt hefur veri á gikkinn, ni ursta an gæti

veri forvitnileg.23 ActionSampler myndavélin er há

mikilli birtu og lámarks filmutegund er 400 ASA,

meira a segja á björtum sólskinsdegi.24

Lomography samtökin hófu framlei slu á ActionSampler ári 1998 sem nú er

hægt a fá einnig me fjórum litlum leifturljósum, eitt fyrir hverja linsu.25 En

Lomography samtökin voru ekki frumkvö lar í framlei slu myndavéla me fleiri en

eina linsu og ActionSampler er nánast hrein eftirlíking kínverskrar vélar, sem ber

22 Vefsí a Wikipedia alfræ ior abókarinnar um Diana, http://en.wikipedia.org/wiki/Diana_camera 23 Vefsí a Optics Planet. http://www.opticsplanet.net/acsamclear.html 24 Vefsí a Camerapedia, uppl singasí a um myndavélar,

http://www.camerapedia.org/wiki/Lomographic_ActionSampler 25 Vefsí a Lomograhpy Society International. http://www.lomography.com/about/

Page 13: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

12

heiti Action Tracker sports 35. Ekki ætla ég a saka samtökin um stuld, ví a má

vel vera a samtökin hafi gert samninga vi kínverska framlei andann án minnar

vitundar. En engar uppl singar er a finna um a á vefsí u samtakana, ólíkt eim

ítarlegu uppl singum sem ar er a finna um uppruna og endurlífgun Lomo LC-A og

Diana myndavélanna.

Myndavélar me margar linsur eru ekki n jar af nálinni. a má rekja uppruna

eirra allt til ársins 1878 egar Englendingurinn Edward Muybridge setti saman 12

linsu myndavél me lokarahra an 1/1000 úr sekúndu á hverri linsu, a bei ni

ameríska milljónamæringsins Leland Stanford. Tilgangurinn var a sanna me

óyggjandi hætti sigur Stanfords í ve máli sem hann átti í vi vin sinn. eir félagar

deildu um hvort kapprei ahestar hef u á einhverjum tímapunkti alla fæturna í lausu

lofti í kapprei um. Myndavél Muybridge sanna i a sú var raunin og Stanford tók

gla ur vi 25 úsund dölum sem lágu a ve i.26

2.4 SuperSampler

Ári 2000 hófu Lomography samtökin framlei slu á annarri leikfangavél úr plasti,

hún ber heiti SuperSampler.27 Vélin hefur fjórar plastlinsur líkt og ActionSampler

myndavélin sem taka mynd hver á eftir annarri ef tt er á gikkinn. Munurinn á

myndavélunum er hinsvegar sá a linsur

SuperSampler eru 20 mm ví linsur (panorama)

sem liggja hli vi hli , allar í einni rö . Hægt er

a velja milli tveggja tímastillinga, annarsvegar

a myndirnar fjórar séu teknar á tveimur

sekúndum e a hinsvegar á 0,2 sekúndum.

Fókusinn er fastur, nær frá einu feti út í a

óendanlega. Myndavélin tekur 35 mm filmur og

mælt er me a ær séu anna hvort 400 e a

800 ASA. Líkt og me ljósmyndir

ActionSampler myndavélarinnar má búast vi

26 The Camera. Robert G. Mason og Norman Snyder ritst r u. Time-Life Books, 1970, bls. 158 27 Vefsí a Lomograhpy Society International. http://www.lomography.com/about/

Page 14: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

13

skemmtilegustu ljósmyndunum úr SuperSampler ef myndavélin e a vi fangsefni er

á hreyfingu egar smellt er af.28

2.5 Horizon

Ári 2005 ná Lomography samtökin samningum um einkaleyfi á dreifingu n justu

myndavéla Zenit sjónglerjaverksmi junnar í Krasnogorsk í Rússlandi. Myndavélarnar

tvær heita Horizon Kompakt og Horizon Perfekt og

byggja bá ar á myndavél verksmi junnar frá árinu

1967, en a ár framleiddi Zenit fyrstu Horizont

ví linsu (panorama) myndavélina. Sérkenni

Horizon myndavélanna er linsa me snúanlegri

undirstö u. Linsan sn st me an hún myndar

vi fangsefni og nær me ví móti a

fanga 120 grá u sjónarhorn á filmu.

Filmuflöturinn er bogadregin og me an

linsan sn st tekur hún mynd á 58 cm

langan filmuflöt. Bá ar vélarnar taka 35

mm filmu og á venjulega 36 mynda filmu

er hægt a ná 24 ví myndum (panorama).

ar sem trekkja arf filmuna áfram me

handafli, b st möguleiki á a taka fleiri

en eina mynd í hvern filmu ramma líkt og á Holga-vélinni. Bá ar vélarnar hafa

marglaga glerlinsu sem skilar sk rum og litríkum myndum.

Horizon Kompakt myndavélin b ur a eins upp á tvo mögulega lokarahra a,

1/60 dagstillingu og hálfrar sekúndu næturstillingu. Einungis ein ljósopstilling er á

vélinni (f/8). Horizon Perfekt myndavélin b ur upp á fleiri valmöguleika vi

myndatöku. Hægt er a velja milli sjö lokarahra astillinga, allt frá 1/500 sekúndu

hra a upp í hálfrar sekúndu næturstillingu. Einnig er hægt a stilla ljósop vélarinnar

28 Vefsí a Lomography Society International um SuperSampler.

http://shop.lomography.com/supersampler/

Page 15: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

14

a vild milli f/2.8 og f/16. Á bá um myndavélunum er kúlulaga gluggi sem hjálpar a

ramma inn vi fangsefni .29

ó Zenit verksmi jan hafi lengi framleitt myndavélar me linsur á snúanlegri

undirstö u, getur hún ekki státa sig af ví a hafa fundi upp á slíkri

myndatökutækni. Ári 1844 smí a i franski ljósmyndarinn Friedrich von Martens

myndavél sem bjó yfir linsu á snúanlegri undirstö u sem ljósmyndarinn snéri me

handafli. Myndavélin sem Martens smí a i fanga i 150 grá u sjónarhorn á

silfurhú a ar málmplötur af Daguerre ger (Daguerretype) í stær inni 5 x 17,5

tommur.30

3. Netsamfélag og samkomur

Hér ver ur fjalla um a samfélag sem myndast hefur í kringum Lomography

fyrirbæri og reynt a útsk ra hversvegna úsundir manna um heim allan taka átt í

samfélaginu á einn e a annan hátt. Sumir láta sér nægja a kaupa myndavélar í

gegnum vefsí u Lomography samtakanna, a rir birta myndir á vefnum og enn a rir

ganga svo langt a sækja rá stefnur og yfirlitss ningar sem haldnar eru fyrirbærinu til

d r ar.

Ári 1997 var einföld vefsí a Lomography samtakanna, lomo.com frá árinu

1994, endurbætt til muna undir n ju heiti, Lomography.com. Fyrir a fyrsta er

vefurinn söluvettvangur fyrir sívaxandi varning samtakanna, sem í dag selur yfir

fimmta tug myndavéla. eim má skipa í fjóra flokka. Fyrsta flokkinn fylla ær vélar

sem hætt var a framlei a en hafa veri endurlífga ar og endurhanna ar me litlum

breytingum frá frummyndinni og eru framleiddar af samtökunum sjálfum. Dæmi um

a eru Lomo LC-A+ og Diana+. Í ö rum flokki eru myndavélar hanna ar og

framleiddar af samtökunum, ActionSampler og SuperSamler. Flokkur númer rjú

telur eldri ger ir myndavéla líkt og Seagull TLR sem enn er framleidd í Kína í sinni

upprunalegu mynd. Í fjór a og sí asta flokkinn falla ónota ar byrg ir eldri myndavéla

sem komnar eru úr framlei slu, Smena Symbol og Lomo Lubitel 2 fylla til a mynda

ann flokk óreglulega. Á vefnum er einnig a finna ágætis frambo af filmum auk

annars ljósmyndavarnings. ar á me al eru linsur og leifturljós, myndarammar, töskur

29 Vefsí a Lomography Society International um Horizon. http://shop.lomography.com/horizon 30 The Camera. Robert G. Mason og Norman Snyder ritst r u. Time-Life Books, 1970, bls. 150

Page 16: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

15

og bækur. Lomography samtökin hafa einnig láti til sín taka á svi i bókaútgáfu og

hafa nokkrar ljósmyndabækur liti dagsins ljós. Ekki er eingöngu hægt a ver a sér

úti um vörur samtakanna á veraldarvefnum ví ær er einnig a finna í verslunum

ví a um heim.

Lomography vefurinn er sí ast en síst samskipta- og s ningasvæ i.

Áhugasömum Lomography unnendum stendur til bo a eigi geymslusvæ i á vefnum,

án endurgjalds ar sem ljósmyndir eirra eru til s nis. essi svæ i kalla Lomography

samtökin lomo-heimili og í essum skrifu u or um eru heimilismenn rúmlega tuttugu

úsund. Til marks um hve ví a í heiminum áhugamenn um Lomography er a finna,

er forvitnilegt a sko a heimskortsvafra sí unnar (World Browser) ar sem gestum er

bo i a sko a myndir eftir löndum. Allur heimurinn er undir, yfir 130 úsund

myndir frá 163 jó löndum. Myndafjöldinn frá hverju landi er ó æ i misjafn, um

fjörutíu úsund myndir er a finna frá Bandaríkjunum en eina frá Burkina Faso.

Ljósmyndasamkeppni er einnig haldi úti á sí unni, me n ju ema í hverjum

mánu i. Me ví a taka átt freista ljósmyndararnir ess a vinna útvalda myndavél

úr smi ju samtakanna. ar a auki er hægt a sko a innsend framlög, sko a myndir

úr fyrri keppnum og lesa vi töl vi fyrri sigurvegara. Notendur hafa einnig a gang a

samskiptaneti í gegnum blogg sí unnar, yfirlit og uppl singar um sendirá

samtakanna er a finna á vefsí unni, auk augl singasvæ is fyrir Lomography

uppákomur um heim allan.

Auk minni s ninga í hverju landi fyrir sig standa Lomography samtökin

reglulega fyrir al jó legum uppákomum og s ningum. Sú fyrsta var haldin ári 1994

í New York og Moskvu á sama tíma. Í New York voru til s nis ljósmyndir frá

Moskvu og í Moskvu s ndar myndir frá New York. Ljósmyndir sem teknar höf u

veri af áhugamönnum um Lomography me Lomo LC-A vélinni voru látnar

full ekja veggi s ningarr misins. Slíkir myndaveggir eru algengasta s ningarform

samtakanna og kalla ir heitinu lomo-veggir. Helsti vi bur ur samtakanna er án efa

Lomography heims ingi sem fyrst fór fram í Madrid ári 1997 og hefur sí an veri

endurteki sex sinnum, me al annars í New York og Peking.31 Sí asta heims ing fór

fram í Lundúnum í september 2007 me um 750 átttakendum ví svegar a .32 Lomo-

veggur er ávallt settur upp og leitast vi a hafa hann enn stærri en á inginu á undan.

A sjálfsög u var meti slegi á sí asta ingi, á ur en etta var skrifa , egar lomo-

31 Vefsí a Lomograhpy Society International. http://www.lomography.com/ 32 Vefsí a bresku fréttastofunnar BBC News, http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7007160.stm

Page 17: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

16

veggur samansettur úr hundra úsund ljósmyndum var komi upp á Trafalgartorgi í

mi borg Lundúna. Dagskrá heims ingsins samanstendur a ö ru leyti af

vinnustofum, fyrirlestrum, ljósmyndasamkeppnum og skemmtanahaldi.33

4. Lomography á Íslandi

Lomography barst til Íslands fyrir tilstilli Katrínar Pétursdóttur vöruhönnu ar sem

kynnst haf i hugtakinu og hugmyndafræ inni í Englandi ári 1997 í gegnum Fabian

Monheim, sendiherra Lomography samtakanna í

London. Hún tók nokkrar Lomo LC-A myndavélar

me sér til Íslands sama ár og til var lítill hópur

áhugamanna um fyrirbæri . Hún haf i hinsvegar ekki

áhuga á a ver a sendiherra hér á landi, en hlutverk

sendiherrans er a kynna hugmyndafræ ina og

heimspekina a baki Lomography. Hún fékk ví

Gu mund Odd Magnússon (Godd) prófessor í

grafískri hönnun vi Mynd- og handí askóla Íslands

(nú Listaháskóli Íslands) til li s vi sig og voru au

skrá saman sem sendiherrar Lomography á Íslandi.34

Katrín og Gu mundur höf u ekki áhuga á

vi skiptahli samtakanna og í eirra huga var

Lomography hugsjónamál „út frá low-tech

statementinu“ og eir fyrirlestrar og s ningar sem au

stó u fyrir gengu út á a .35 Gu mundi líka i strax

hugmyndafræ in a baki Lomography, sem hann

segir hluta af stærra samhengi. Tíundi áratugurinn

hafi snúist a miklu leyti um endurvinnslu og egar nær dró aldarmótunum hafi örf

listamanna til a s na ákve na mótstö u vi hátæknina vaxi (anti hi-tech).

Lomography sé ekki einangra fyrirbæri, a deili hugmyndafræ i me Dogma 95,

Drogg-design og ljósritunarútliti í grafískri hönnun, svo dæmi séu tekin. „Á Íslandi

33 Vefsí a Lomograhpy Society International. http://www.lomography.com/ 34 Vi tal höfundar vi Katrínu Pétursdóttur, 12. febrúar 2008. 35 Vi tal höfundar vi Gu mund Odd Magnússon, 5. febrúar 2008.

Page 18: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

17

stendur órbergur ór arson fyrir essu; a vera ekki me stílbrög Halldórs

Laxness, heldur ni ri á jör inni me dagbókina og sendibréfin. etta sn st bara um a

segja satt, ekki um ofhla nar yfirbyggingar ar sem inntaki t nist“ Hann bætir ví

vi a hin svo kalla a krúttkynsló [me hljómsveitir eins og Sigur Rós og Múm í

fararbroddi] hafi sí an teki „low-tech“ hugmyndafræ ina upp á sína arma.36

Gu mundur segir lífi í kringum Lomography hafa veri gaman á sínum tíma, sta i

hafi veri a samkomum, s ningum og fer alögum í um tvö til rjú ár, en á endanum

hafi fjara undan áhuganum, me al annars vegna töluver s kostna ar sem fylgdi

framköllun ljósmyndanna.37 Sala á Lomography vörum hófst n lega aftur á Íslandi og

vir ist njóta töluver ra vinsælda. ess má hins vegar geta a Holga-vélin hefur veri

til sölu í einni verslun hér á landi um nokkra hrí .

5. Ádeila

Sú gagnr ni sem Lomography samtökin hafa fengi á sig má skilja í tvo flokka.

Annarsvegar er a gagnr ni sem sn r a vélbúna i myndavélanna og ljósmyndanna

sem ær taka, ar sem skortur á gæ um er grunntónninn. Sumir segja essa tegund

ljósmyndunar einungis sóun á tíma og filmu og geta ómögulega skili hva sé

áhugavert og heillandi vi myndir sem vir ast vera skemmdar, me al annars vegna

ess a ljós hefur leki inn á ær. Einnig setja sumir spurningamerki vi listrænt gildi

mynda sem ekki hefur veri lagt hin minnsta vinna í, einungis mynda út í lofti . Af

hverju ætti áhorfandi a leggja a á sig a sko a ljósmyndir af áhuga ef

ljósmyndarinn nennir ekki einu sinni a ramma inn vi fangsefni ?

Hinsvegar er a gagnr ni unnenda ód rra myndavéla sem eiga jafnvel

margar af eim ljósmyndavélum sem Lomography samtökin selja. eir saka samtökin

um einokun og mótmæla háu ver i. Í eirra augum eru samtökin einungis

gró afyrirtæki í felum bakvi heillandi hugsjóna- og lífstílsmarka setningu. Einn af

gagnr nendum Lomography samtakanna er Hollenski i nhönnu urinn Alfred Klomp.

Hann heldur úti vefsí u um sovéskar myndavélar og ar l sir hann sko unum sínum á

Lomography samtökunum.

36 Gunnar Lárus Hjálmarsson: „Allir almennilegir listamenn eru löngu hættir a rembast vi a vera

orginal.“ Fókus, 29. janúar 1999, bls. 22. 37 Vi tal höfundar vi Gu mund Odd Magnússon, 5. febrúar 2008.

Page 19: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

18

Me an Klomp vi urkennir a samtökin eigi akkir skili fyrir a kynna hann

fyrir sovéskum myndavélum gagnr nir hann stofnendur samtakanna fyrir a stunda

blekkingar vi marka ssetningu Lomography. róun Lomography hafi ekki veri eins

tilviljanakennd og ævint raleg eins og ætla mætti af vef samtakanna, fyrirbæri hafi á

hinn bóginn veri skipulagt og stjórna frá upphafi me hámarks gró a í huga.

Vínarstúdentarnir, eir Fiegl og Stranzinger sem rákust af tilviljun á Lomo LC-A

myndavélina á götum Prag voru vi skiptafræ istúdentar, a kemur hinsvegar hvergi

fram á vefsí u samtakanna. Klomp segir a ekki sök í sjálfu sér a fólk vilji græ a

peninga, hann er hinsvegar ósáttur vi a fer afræ ina. Hann telur Lomography

samtökin gefa sig út fyrir a vera hugsjónahreyfingu og listamannasamfélag sem allir

geti teki átt í me kaupum á einni myndavél af samtökunum. Samfélagi bjó i

me limum sínum er upp á óvenjulegt frelsi í myndatöku, ar sem eir urfi ekki einu

sinni a hugsa, allt svo au velt og skemmtilegt, samt svo einstakt og merkilegt. egar

öllu er á botninn hvolft er söluvara Lomography samtakanna ekki myndavélar heldur

lífstíllinn og samfélagi sem au hafa skapa .

Klomp gagnr nir líka einokun Lomography samtakanna, sem gerir

samtökunum kleift a selja n jar Lomo LC-A vélar á tíu til tuttugu sinnum hærra

ver i en kostar a framlei a ær. Misnotkun samtakanna á LOMO heitinu er einnig

ámælisvert framfer i í hans huga og óvi eigandi a ód rar leikfangamyndavélar frá

Kína séu tengdar LOMO verksmi junni me ví a vera seldar undir Lomography

heitinu. a sé ni randi fyrir verksmi juna sem hefur veri lei andi framlei andi

há róa ra sjóntækja í hart nær heila öld.38

6. Ljósmyndarar og Lomography

Hér ver a teknir fyrir rír ljósmyndarar sem notast vi Holga-myndavél. Tilgangur

ess er a s na ólíka nálgun og a fer afræ i milli ljósmyndara sem notast vi sömu

myndavél og hva a möguleika Holga-vélin b ur me al annars uppá.

Ljósmyndararnir sem valdir voru heita Susan Bowen, Thomas Michael Alleman og

Jason Cattach.

38 Vefsí a Alfred Klomp um myndavélar. http://cameras.alfredklomp.com/

Page 20: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

19

6.1 Susan Bowen

egar ameríski ljósmyndarinn Susan Bowen er búin a ákve a tökusta vill hún taka

ljósmyndir hratt og án afláts, til a upplifa augnabliki og ná ví á filmu. Hún klárar

ávallt eina filmu í einum rykk, á stuttum tíma. Anna hvort tekur hún myndir af fólki

sem er á hreyfingu e a er sjálf á hreyfingu í kringum vi fangsefni . Hún k s helst a

læ ast a vi fangsefnum sínum, hvort sem a er til a ná ósviknu látbrag i fólks e a

óhlutbundnum formum lita og ljóss. Eins og á ur hefur komi fram arf notandi

Holga-vélar a trekkja sjálfur filmuna áfram milli filmuramma. etta b ur upp á a

hægt er a taka heila filmu sem eina mynd, me ö rum or um a taka margar myndir

sem skarast vegna ess a ljósmyndarinn trekkir aldrei alveg út úr sí asta ramma.

essari a fer beitir Bowen í flestum tilfellum og er ánæg me hversu vel

óskipulög skörun ljósmyndanna fangar upplifun hennar af tilteknum sta og stund.

ar sem ljósmyndirnar eru samsettar úr mörgum myndum búa ær yfir sterkum

séreinkennum.39

39 Vefsí a ljósmyndarans Susan Bowen. http://www.susanbowenphoto.com/

Page 21: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

20

6.2 Thomas Michael Alleman

Thomas Michael Alleman er amerískur ljósmyndari sem byrja i a nota Holga-

myndavél í kjölfar hry juverkaárasanna á New York í september ári 2001. Hann var

í ástarsorg og ljósmyndaferillinn rústir einar. Á essum umbrotatímum í lífi hans,

haf i hann ekkert betra a gera en a ganga um götur Los Angeles og mynda ókunn

hverfi me plastlinsumyndavélinni sem hann haf i n lega eignast. Nokkrum

mánu um sí ar flaug hann til New York me Holga-vélina til a mynda rústir

hry juverkaárásanna. Alleman segist vilja nálgast vi fangsefni sín á eins mannlegan

hátt og hann geti og hann fullyr ir a engin myndavél sé heppilegri til ess en Holga-

vélin og hlálegir gallar hennar. Plastlinsa vélarinnar veldur ví a ljósmyndirnar eru

afbrig ilegar og óljósar me dökkum hornum og jö rum. Í huga Alleman eru etta

eiginleikar sem hjálpa honum a kalla fram ær tilfinningar og hughrif sem hann

leitast vi a ná fram í myndum sínum, sem oft bera vott um einmannaleika.40

40 Vefsí a ljósmyndasafnsins Afterimage Gallery, Dallas, Texas, BNA,

http://www.afterimagegallery.com/allemanstatement.htm

Page 22: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

21

6.3 Jason Cattach

Ástralski ljósmyndarinn Jason Cattach kynntist Holga-vélinni í gegnum Lomography

samtökin og ljósmyndar hva mest í anda samtakann af eim remur ljósmyndurum

sem hér eru teknir fyrir. Myndir hans hafa oft sterka liti ó ær séu teknar innandyra

vi litla birtu e a úti a nóttu til. Til a framkalla sterka liti vi essar a stæ ur notar

Cattach annan af tveimur stillingarmöguleikum fyrir lokarahra a sem Holga-vélin

b ur upp á, og ákvar ast lokaratíminn á af ví hve lengi gikkinum er haldi ni ri.

a er leikur í ljósmyndum Cattach og hann er duglegur vi a prófa sig áfram í anda

Lomography. Cattach segist hafa veri mjög spenntur fyrir Holga-vélinni og hann

hafi lesi allan ann fró leik sem hann komst í um vélina me an hann bei eftir a

hún bærist til hans me póstinum. Hann var ví hissa egar fyrsta filman sem hann

setti í vélina var algerlega mislukku . Cattach segir a rjóska sé eina lei in til a ná

tökum á vélinni, hún urfi sérstaka me höndlun.41

41 Vefsí a ljósmyndarans Jason Cattach http://www.electropad.net/Holga.php

Page 23: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

22

Lokaor

Í titli essarar ritger ar varpa i ég fram spurningu, um hvort Lomography fyrirbæri

sé einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara og í innganginum lofa i ég a

leita svara vi henni. Nú er komi a ví a svara essari spurningu eftir bestu getu.

Eftir a hafa fari yfir hugmyndafræ i, róun og marka setningu Lomography

samtakanna, á ég erfitt me a vera afdráttalaus í afstö u minni. Ég get hvorki sagt af

né á. a er erfitt a segja a Lomography sé einstakt ljósmyndaform ar sem formi

er margbreytilegt, há hverjum ljósmyndarar fyrir sig. Ég er hrifinn af

hugmyndafræ i og reglum samtakana sem taka sig ekki of hátí lega og afneita

reglunum í reglunum sjálfum, me lokareglunni sem kve ur á um a hunsa eigi

reglurnar. Hin tilviljanakennda og fyrirvaralausa ljósmyndataka sem Lomography

samtökin hvetja félaga sína til a stunda er gó ra gjalda ver og skemmtileg tilbreytni

frá úthugsa ri og uppstilltri myndatöku. En hvort etta frjálsræ i í myndatöku

einkvar ist vi félaga Lomography samtakanna dreg ég í efa. Ég ekki fólk sem tekur

óúthugsa ar og fyrirvaralausar myndir egar eim dettur í hug. Ljósmyndaformi er

ví ekki einstakt, en áhugavert engu a sí ur.

a sem er einstakt vi Lomography samtökin og ég ekki ekki til a önnur

fyrirtæki stundi á svi i ljósmyndaframlei slu, er vi leitni eirra til a endurlífga og

endurframlei a ljósmyndavélar sem stö va ar hafa veri í framlei slu. Fyrst me ví

a hefja sjálfir framlei slu á endurger Lomo LC-A vélarinnar eftir a rússneska

LOMO verksmi jan hætti ví vegna lítillar sölu. Sí an hafa a rar myndavélar fylgt í

kjölfari , dæmi um a eru Diana myndavélin og Horizon ví linsuvélin. Me

óvenjulegum marka sa fer um hefur eim tekist a selja essar vélar um allan heim

og ar me haldi lífi í framlei slunni. Marka sa fer irnar sem Lomography

samtökin beita eru a mínu mati einungis skemmtilegar og árangursríkar, me ví a

búa til samfélag, samkeppnir, s ningar og samkomur eru ljósmyndararnir virkja ir og

bo i upp á a tengjast og hittast. Enginn er neyddur til a taka átt, fólk hefur val um

hvort a kaupi vörunar til a byrja me og hvort a n ti sér samskiptaneti sem

bo i er upp á. Af eim ástæ um get ég ekki fallist á a hugmyndafræ i og vörur

Lomography samtakanna séu einungis útjaska ar og blekkjandi marka svörur. En

marka svörur eru ær engu a sí ur, eins og flestir hlutir í okkar kapítalíska

samfélagi.

Page 24: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

23

Hvert er listrænt gildi ljósmyndanna, er útkoman list e a leikur? Ég tel a

hugmyndafræ i Lomography samtakanna og sú ljósmyndatækni sem au bo a, sé í

grunninn leikur og skemmtun. Ég tel um lei a útkoman, a er a segja

ljósmyndirnar geti oft á tí um talist listrænar og draumkenndar. Ef til vill má líkja

al umyndavélunum (Lomo LC-A, Holga) vi al ulistamenn og

leikfangavélunum (ActionSampler, SuperSampler) vi börn. Heimur eirra barnslega

einfaldur, en um lei svo ævint ralega litríkur og spennandi. Hrein andstæ a hins

stafræna og fyrirsjáanlega hversdagsleika. En ljósmyndabúna ur, hversu tæknilegur

e a ótæknilegur sem hann er, skapar ekki list. Honum er hinsvegar hægt a beita í

slíkum tilgangi. Fólk getur sí an deilt um hvort takmarkinu hafi veri ná og hvort

útkoman sé listaverk e ur ei. Ég tel a hinn endanlegi dómur um hva sé listaverk og

hva ekki, sé á valdi áhorfandans sem vir ir fyrir sér verki hverju sinni.

Page 25: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

24

Heimildaskrá

Albers, P., and Nowak, M., „Lomography: Snapshot Photography in the Age of

Digital Simulation“, History of Photography, 23 tbl., 1999.

Bates, Michelle: Plastic Cameras: Toying with Creativity. Focal Press, 2006.

Frizot, Michel: The New History of Photography. Könemann, 1998.

Gunnar Lárus Hjálmarsson: „Allir almennilegir listamenn eru löngu hættir a rembast

vi a vera orginal.“ Fókus, 29. janúar 1999.

Lomo: Don´t think just shoot. Fabian Monheim ritst r i. Booth-Clibborn, 2002.

Scott, Adam. Holga. The World through a Plastic Lens. Lomographic Society

International, 2006.

The Camera. Robert G. Mason og Norman Snyder ritst r u. Time-Life Books, 1970.

The Lomo Camera, Shoot from the Hip, [Heimildarmynd], BBC four, 2004.

Vefsí a Alfred Klomp um myndavélar, http://cameras.alfredklomp.com/

4. febrúar 2008.

Vefsí a bresku fréttastofunnar BBC News,

http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7007160.stm 7. febrúar 2008

Vefsí a Camerapedia, uppl singasí a um myndavélar,

http://www.camerapedia.org/wiki/Lomographic_ActionSampler 10. febrúar 2008.

Vefsí a ljósmyndarans Jason Cattach, http://www.electropad.net/Holga.php

12. febrúar 2008.

Vefsí a ljósmyndarans Susan Bowen,. http://www.susanbowenphoto.com/

12. febrúar 2008.

Page 26: Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? · Febrúar 2008 Einstakt ljósmyndaform e a útjösku marka svara? Uppruni og róun Lomography hugtaksins, samtakanna og samfélagsins

25

Vefsí a ljósmyndasafnsins Afterimage Gallery, Dallas, Texas, BNA,

http://www.afterimagegallery.com/allemanstatement.htm 11. febrúar 2008.

Vefsí a Lomography Society International, http://www.lomography.com/

11. nóvember 2007.

Vefsí a Lomography Society International, http://www.lomography.com/about

4. febrúar 2008

Vefsí a Lomography Society International um Horizon.

http://shop.lomography.com/horizon 11. febrúar 2008.

Vefsí a Lomography Society International um Lomo LC-A,

http://shop.lomography.com/lca+/history 31. janúar 2008

Vefsí a Lomography Society International um Lomo LC-A,

http://shop.lomography.com/lca+ 31. janúar 2008.

Vefsí a Lomography Society International um SuperSampler,

http://shop.lomography.com/supersampler/ 10. febrúar 2008.

Vefsí a Optics Planet, http://www.opticsplanet.net/acsamclear.html 11. febrúar 2008.

Vefsí a Wikipedia alfræ ior abókarinnar um Diana,

http://en.wikipedia.org/wiki/Diana_camera 10. febrúar 2008.

Vefsí a Wikipedia alfræ ior abókarinnar um Holga,

http://en.wikipedia.org/wiki/Holga 13. desember 2007.

Vi tal höfundar vi Gu mund Odd Magnússon, 5. febrúar 2008.

Vi tal höfundar vi Katrínu Pétursdóttur, 12. febrúar 2008.