engineering bsc - reykjavik university · engineering – bsc civil engineering course catalogue...

50
Engineering BSc Civil Engineering Course catalogue 2014-2015 May 28th 2015 Lærdómsviðmið og námskeiðslýsingar Learning Objectives and Course descriptions

Upload: others

Post on 15-Apr-2020

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Engineering – BSc

Civil Engineering

Course catalogue

2014-2015

May 28th 2015

Lærdómsviðmið og námskeiðslýsingar

Learning Objectives and Course descriptions

2

Learning outcomes for BSc in Civil Engineering Civil engineering is a profession that applies the basic principles of science in conjunction with mathematical and computational tools to solve problems associated with developing and sustaining civilized life on our planet. Civil engineering works are generally one-of-a-kind projects; they are often grand in scale; and they usually require cooperation among professionals of many different disciplines. The completion of a civil engineering project involves the solution of technical problems in which uncertainty of information and myriad non-technical factors often play a significant role. Some of the most common examples of civil engineering works include bridges, buildings, dams, airports, highways, tunnels, and water distribution systems. Civil engineers are concerned with flood control, landslides, air and water pollution, and the design of facilities to withstand earthquakes and other natural hazards, in addition to protecting our environment for a sustainable future.

The BSc program in Civil Engineering is a 3,5 years (7 semesters) full time study that combines traditional theory in civil and construction engineering with good practice in design and project management applied to technically demanding problems.

The goals of the Civil Engineering BSc program are:

• To cover the basic theory of mathematics, physics, computer science, statics, dynamics, continuum mechanics, soil mechanics, hydraulics and materials science.

• To provide the students with knowledge and skills in selected areas of structural design, installation systems, construction and management, based on their knowledge and understanding of the basic theories of the above listed subjects.

During the first six semesters students take five courses per semester, i.e. four 12-week academic courses (6 ECTS) and one three-week intensive course (6 ECTS). In the seventh semester each student is required to complete a final project of 24 ECTS and an elective course of 6 ECTS. The total number of credits is 210 ECTS.

Key engineering subjects that all students are required to take at least one course in are: Building physics; Structural analysis; Structural design in reinforced concrete, timber and steel; Geotechnical design; Road design; Surveying; Project management; Building Installations for water supply, wastewater and heating; Management and innovation; Sustainable urban development.

To allow students to specialize to a certain extent in the various fields of civil engineering, students have the option of choosing 24 ECTS in elective courses in addition to a final project in the 7th semester (24 ECTS).

Emphasis is placed on producing undergraduates with the theoretical and practical knowledge and skills that enable them to make an immediate contribution and pursue careers in the civil and construction engineering industry upon graduation. Students are encouraged to develop an investigative approach to problem solving and to develop independent study skills, good written and oral communications skills. A combination of directed practical projects and independent projects are used to develop skills in management, teamwork, problem solving and design. Further, the goal is to provide the students with the knowledge and skills that will give them the option to continue their studies towards an advanced degree.

At the end of the program, students specialising in structural design should be capable of designing traditional structures in timber, steel and reinforced concrete. Students specialising in installation systems should be capable of designing traditional systems in water supply, wastewater, heating and ventilation. Students specialising in construction should be capable of planning traditional construction projects and manage supervision and inspection on a building site. All students should be capable of continuing their studies towards a more advanced degree.

3

After graduation the student will receive a BSc degree in Civil Engineering (byggingartæknifræði) and qualify for the regulated professional title, Applied Civil Engineer (byggingartæknifræðingur).

1 KNOWLEDGE

On completion of the BSc degree program, students are expected to possess understanding and general knowledge of the following topics:

• The basic principles of mathematics that are fundamental to analysis, design and

optimization in civil engineering, including:

o The basic principles of calculus, differentiation and integration.

o Vectors, matrices, determinants, eigenvalues, eigenvectors and solving systems linear equations.

o 1st and 2nd degree differential equations and their general solution form and methods using Fourier and Laplace transform, complex numbers and complex exponentials.

o Probability and statistics, data analysis and error estimates.

o Numerical methods.

• The basic principles of physics which are fundamental to analysis, design and optimization in civil engineering, including a practical foundation in classical mechanics, dynamics and thermodynamics.

• The basic principles of engineering programming using Matlab and Excel.

• Statics, dynamics, continuum mechanics, soil mechanics, hydraulics and materials science.

• Building physics and building technology.

• Structural analysis and the safety of structures.

• Structural design in reinforced concrete, timber and steel.

• Soil mechanics, geology and geotechnical design.

• Road design and road construction.

• Surveying and laboratory measuring techniques.

• Project management and business management methods.

• Planning and supervision of construction projects.

• Installations for water supply, wastewater, heating and ventilation.

• Computer software for analysis and design in civil engineering.

• Sustainability, environmental impact and life cycle assessment of civil engineering works.

• Occupational health, safety and environmental management.

• Management principles and ethical issues for civil and construction engineers.

2 DISCIPLINARY SKILLS

On completion of the BSc program the student should be able to:

• Analyse and solve practical problems using their knowledge in math, physics, mechanics and materials science.

• Describe the nature of sustainability and the principles of environmental protection and apply these to the solutions of technical problems.

• Use lab equipment effectively and safely to measure the mechanical properties of building materials and to test structural behaviour and validate the design of structural elements.

4

• Use common computational tools and software packages in structural design, installation design, road design and construction planning.

• Use design standards and safety codes as an integral part of infrastructure design.

• Analyse and solve common design specifications or technical problems in structural design, installation systems, road construction, construction planning and management.

• Apply construction management methods to the planning and preparation of construction projects.

• Carry out cost estimate for a structural design solution and/or construction project and understand the uncertainties associated with the cost estimation process.

3 PERSONAL SKILLS

On completion of the BSc program, the student should be able to:

• Think and work independently and in self-critical manner

• Communicate effectively and professionally both in writing and by means of presentations, using appropriate technical language and presentation tools.

• Utilize time-management and work planning related to the organization, implementation and successful completion and reporting of a project.

• Find, evaluate and utilize information and data that is relevant to the task at hand, using modern information resources and technologies based on variety of sources including existing designs, books, journal papers and other information accessible on- or off-line.

• Realize the limits of his/hers expertise and know when it is necessary and appropriate to seek specialist advice.

4 INTERPERSONAL SKILLS

On completion of the BSc program, the student should be able to:

• Recognize the interdisciplinary nature of technical problems and be able to work with other professions to arrive at a solution for engineering problems.

• Participate as a member of a team and contribute to the management of team projects.

• Propose, plan, structure and manage engineering projects involving a team of individuals.

• Prioritise, organise and schedule work activities effectively.

• Present ideas to peers and advisors from industry in an effective and organized manner using sound argumentation, by means written or oral presentations, in an appropriate scientific and technical language and presentation tools.

5 COMPETENCE

On completion of the BSc program, the student should be able to:

• Apply analytical skills and modelling methodologies to recognize, analyse, synthesise and implement operational solutions to engineering problems.

• Apply judgement, professional methods and recognized conventions that are relevant for solving civil engineering problems.

• Analyse and solve a technical problem specification, compare alternative designs, processes, and products.

5

• Optimize the design of a structural element, system or process to meet a set of performance specifications, such as those defined by national codes, design guidelines or stakeholders.

• Evaluate existing designs/processes/products and propose improved realizations.

• Make choices based on reasoned arguments, and evaluate the outcomes of those choices by comparing them with alternative solutions.

• Appreciate the duties, responsibilities, role and liabilities of experts such as engineers, designers and other stakeholders in projects, companies and society.

• Appreciate the meaning and importance of professionalism, including ethics, integrity and adherence to independent, informed judgement.

• Undertake further study, both self-study as required to keep up with evolving technology and formal study towards a more advance degree.

NÁMSÁÆTLUN Í BYGGINGARTÆKNIFRÆÐI (Námsáætlun fyrir þá sem hófu nám HAUSTIÐ 2014):

Haustönn Vorönn Haustönn Vorönn Haustönn Vorönn Haustönn

Kjarni: Skyldunámskeið BT1 - 1. önn BT2 - 2. önn BT3 - 3. önn BT4 - 4. önn BT5 - 5. önn BT6 - 6. önn BT7 - 7. önn

Hugmyndavinna (1 ECTS) T-100-HUGM

Hagnýt forritun AT FOR 1003

Eðlisfræði AT EÐL 1003

Stærðfræði AT STÆ 1003 AT STÆ 2003 AT STÆ 3003

Burðarþolsfræði – Stöðufræði BT BUÞ 1013

Inngangur að tæknifræði og tölvustudd teikning/hönnun* AT TÆK 1003

Burðarþolsfræði – Fjaðurfræði BT BUR 2003

Efnisfræði byggingarefna BT EFB 1003

Rennslisfræði BT REN 1003

Veðurhjúpurinn, hönnun, ferli og framkvæmd* BT HVB 1003

Steinsteyputækni (4 ECTS) BT EFN 2002

Einingaaðferðin og greining burðarvirkja BT BUR 3003

Umhverfi, heilsa og öryggi (2 ECTS) BT UHÖ 1001

Jarðtækni – Hagnýt jarðfræði BT JTÆ 1003

Verkefnastjórnun – Framkvæmdafræði* AT VST 1003

Álag og öryggi burðarvirkja (4ECTS) BT BUÞ 4002

Brunatæknileg hönnun (2 ECTS) BT BRU 1001

Tré- og stálvirki 1 BT BYG 1003

Byggingareðlisfræði BT BEÐ 1003

Aðferðafræði og tölfræði AT AÐF 1013

Landmælingar– Landupplýsingakerfi* BT LAM 1013

Rekstur og stjórnun AT RSN 1003

Steinsteypuvirki I BT SST 1013

Vega- og gatnagerð I BT VEG 1003

Lagnahönnun I - vatn, hiti og fráveitur BT LAG 1013

Umhverfi og vistvæn byggð* BT UVB 1003**

Jarðtækni og Grundun mannvirkja BT JTÆ 2013

Hönnun bygginga - Hagnýtt verkefni í BIM* BT HVB 3003

Valnámskeið af sérhæfingarsviði (6 ECTS)** Val

Valnámskeið af sérhæfingarsviði (6 ECTS)** Val

Valnámskeið af sérhæfingarsviði (6 ECTS)** Val

Valnámskeið af sérhæfingarsviði (6 ECTS)** Val

Lokaverkefni (24 ECTS) BT LOK 1012

*Þriggja vikna námskeið

**Leiðbeint val, önnur valnámskeið eru einnig í boði. Í sumum tilfellum er hægt aðvelja sérhæft starfsnám í stað sérhæfðra námskeiða.

STUDY PROGRAM IN CIVIL ENGINEERING (study program for students starting in fall semester 2014):

Fall Spring Fall Spring Fall Spring Fall

Core subjects: Obligatory courses BT1 - 1. semester BT2 - 2. semester BT3 - 3. semester BT4 - 4. semester BT5 - 5. semester BT6 - 6.

semester

BT7 - 7.

semester

Brain Storming (1 ECTS) T-100-HUGM

Practical Computer Science AT FOR 1003

Physics AT EÐL 1003

Mathematics I, II and III AT STÆ 1003 AT STÆ 2003 AT STÆ 3003

Statics and structural analysis BT BUÞ 1013

Introduction to Engineering Design* AT TÆK 1003

Mechanics of Materials and Structural Analysis BT BUR 2003

Construction Materials Science BT EFB 1003

Hydraulics BT REN 1003

The Design Process * BT HVB 1003

Concrete technology (4 ECTS) BT EFN 2002

Finite Element Method and Structural Analysis BT BUR 3003

Environment, Health and Safety (2 ECTS) BT UHÖ 1001

Soil Mechanics and Engineering Geology BT JTÆ 1003

Project Management* AT VST 1003

Actions and safety of structures (4ECTS) BT BUÞ 4002

Fire Resistant Design (2 ECTS) BT BRU 1001

Design of Timber and Steel Structures 1 BT BYG 1003

Building physics BT BEÐ 1003

Research Methods and Statistics AT AÐF 1013

Surveying and Geographic Information Systems* BT LAM 1013

Management and Innovation AT RSN 1003

Design of concrete structures I BT SST 1013

Road Construction I BT VEG 1003

Installation Systems I BT LAG 1013

Sustainable Urban Development and Green buildings* BT UVB 1003**

Geotechnical Engineering BT JTÆ 2013

Practical design project using BIM* BT HVB 3003

Selective course from chosen specialization field (6 ECTS)** Val

Selective course from chosen specialization field (6 ECTS)** Val

Selective course from chosen specialization field (6 ECTS)** Val

Selective course from chosen specialization field (6 ECTS)** Val

Final thesis project (24 ECTS) BT LOK 1012

* Three week study period

** Guided selection, additional courses from other programs can also be selected based on acceptance from faculty. Practical training course is also a

possible option.

Valnámskeið af sérhæfingarsviði (Leiðbeint val)

Burðarvirki Framkvæmdir Lagnir

Tré- og stálvirki II - BT BYG 2013 Vega- og gatnagerð II - BT VEG 2003 Loftræsitækni - BT LOF 1003

Steinsteypuvirki II - BT SST 2013 Framkvæmdafræði - BT FRK 1013 Vatns- og fráveitur - BT LAG 3003

Sveiflugreining burðarvirkja - BT BUÞ 5003

Aðgerðagreining - T-403-ADGE Varmafræði - VT VAR1013

Sérhæft starfsnám (6 eða 12 ECTS) Mannauðsstjórnun - V-511-STST Kælikerfi og varmadælur - VT KÆL 1013

Sérhæft starfsnám (6 eða 12 ECTS) Stýritækni - VT STY 1003*

Nordplus Intensive Course on Sustainable Energy and Water - BT NOR1001

Sérhæft starfsnám (6 eða 12 ECTS)

Selective courses from chosen field of specialization (Guided selection)

Structural design Construction management Building installations

Design of Timber and Steel Structures II - BT BYG 2013

Road Construction II - BT VEG 2003 Heating, Ventilation and Air Conditioning - BT LOF 1003

Design of concrete structures II - BT SST 2013

Construction management - BT FRK 1013

Installation Systems II - BT LAG 3003

Vibration Theory in Structures - BT BUÞ 5003

Operation Research - T-403-ADGE Thermodynamics - VT VAR1013

Practical training (6 or 12 ECTS) Human resource management - V-511-STST

Refrigeration and Heat Pump Systems - VT KÆL 1013

Practical training (6 or 12 ECTS) Control Engineering - VT STÝ1003

Nordplus Intensive Course on Sustainable Energy and Water - BT NOR1001

Practical training (6 or 12 ECTS)

9

BT BUÞ 1013 Stöðugreining burðarvirkja BT BUÞ 1013 Statics and structural analysis

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Gert er ráð fyrir að nemandinn hafi að námskeiðinu loknu nauðsynlega þekkingu, leikni og færni til að greina einföld stöðufræðilega ákveðin tví- og þrívíð virki. Þessu meginviðmiði má skipta í eftirfarandi undirviðmið: Þekking:

Skilja kraftakerfi og þau lögmál sem gilda um reikninga kraftakerfa.

Skilja og þekkja þau lögmál sem kraftakerfi í jafnvægi hlíta.

Skilja muninn á stöðufræðilegri ákveðni og óákveðni.

Skilja meginatriði í reikningi svörunarkrafta (undirstöðukrafta) í undirstöðum á stöðufræðilega ákveðnum virkjum.

Skilja þau lögmál sem notuð eru við að reikna innri krafta í stöðufræðilega ákveðnum grindavirkjum.

Skilja þau lögmál sem notuð eru við að reikna innri krafta í stöðufræðilega ákveðnum bitavirkjum

Skilja hugtökin normalkraftur, skúfkraftur og beygjuvægi.

Skilja spennuhugtakið normalspennur og skerspennur.

Skilja þau lögmál sem gilda um samband áraunar og aflögunar efnisins, þar með talið samband streitu og spennu, lögmál Hookes um línulega fjöðrun.

Skilja meginreglur í sambandi við þversniðseiginleika og fræðilegan grunn þessara eiginleika.

Leikni:

Reikna lokakrafta og vægi gefinna kraftakerfa.

Reikna undirstöðukrafta stöðufræðilega ákveðinna virkja, grindavirkja og bitavirkja.

Reikna stangakrafta í stöðufræðilega ákveðnum grindavirkjum.

Reikna aflögun (formbreytingu), þar með talið lengingu stanga, í stöðufræðilega ákveðnum grindarvirkjum.

Reikna sniðkrafta, beygjuvægi, skerkraft og normalkraft, í stöðufræðilega ákveðnum bitavirkjum, þar með talið einföldum römmum.

Geta reiknað þversniðsstærðir venjulegra bitaþversniða, flatarmál, legu núlllínu, tregðuvægi og mótstöðuvægi.

Geta reiknað normalspennur skúfspennur í bitaþversniðum, þar með talið vegna samsettrar áraunar beygjuvægis og normalkrafts.

Hæfni:

On completion of the course students should: • be familiar with and able to analyse statical

determinacy and/or indeterminacy of commonly occurring types of structures.

• be able to calculate support reactions and internal forces in common types of two dimensional and simple three-dimensional trusses.

• be able to calculate support reactions and internal forces, i. e. bending moment, shear force and normal force, in statically determinate beams and frames.

• be familiar with the concepts of stress and strain and be able to evaluate normal stresses and shear stresses for simple line like structures such as trusses and beams.

10

Geta áttað sig á hvort virki er stöðufræðilega ákveðið eða óákveðið.

Kunni skil á burðareiginleikum mismunandi burðareininga, svo sem stanga, bita og ramma.

Skilji mismunandi formbreytingarhegðun ólíkra burðareininga og samsettra virkja.

Skilji eftir hvaða leiðum álagskraftar fara niður í undirstöður virkis.

þekki hvað stærðir þarf að þekkja við ákvörðun á stífni fyrir helstu burðareiningar.

Þekki helstu eiginleika og forsendur einfaldra burðarþolslíkana og útreikninga þeim tengdum.

Skilji hvernig mismunandi áraun og svörunarkraftar valda samverkandi spennum í bitaþversniðum

Geta sannprófað útreikningana.

Lýsing: Content:

Fjallað er um undirstöðuatriði stöðuaflfræðinnar. Kraftar og vægi, stakir kraftar og álagsdreifing. Undirstöðukraftar stöðufræðilegra ákveðinna grinda, bita og ramma. Aðferðir til að finna stangakrafta í stöðufræðilega ákveðnum grindum. Greining á því hvort bitavirki er stöðufræðilega ákvæðið eða óákveðið. Sniðkraftar í stöðufræðilega ákveðnum bitum og römmum. Dreifing sniðkrafta, skúfkrafta, normalkrafta og beygjuvægis, sem fall af staðsetningu sniða. Samsett virki og kraftleiðir. Áhrifslínur. Undirstöðuatriði þolfræðinnar. Normalspennur og skúfspennur. Samband áraunar og formbreytinga, lögmál Hooke´s. Þversniðseiginleika, flatarmál, núlllínu, tregðuvægi, skúfflatarmál.

The course deals with static analysis of structures. Topics addressed include: Force systems in two and three dimensions. Equilibrium. Statically determinate structures. Beams, trusses and frames. Stability of structures. Distributed forces, internal effects. Normal force, shear force and moment diagrams. Definitions of strain and stress. Sectional properties such as centroids, area, shear area and moments of inertia.

Stundakennari (lecturer): Guðbrandur Steinþórsson

11

BT BUÞ 2013 Þolgreining burðarvirkja BT BUÞ 2013 Mechanics of materials and structural analysis

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Gert er ráð fyrir að nemandinn hafi að námskeiðinu loknu eftirfarandi þekkingu, leikni og færni:

Þekking:

Skilja einása spennuástand.

Skilja áhrif hitabreytinga í stangavirkjum, stöðufræðilega ákveðnum og óákveðnum.

Skilja fjaður- og flothegðun stangavirkja, áhrif stöðufræðilegrar ákveðni eða óákveðni.

Skilja hvernig vinduáraun virkar, sambandið milli áraunar og aflögunar.

Skilja hvernig samsett þversnið virka, skerflæði.

Skilja skermiðjuhugtakið.

Skilja skerspennudreifingu í opnum þunnveggja þversniðum.

Skilja flothegðun bita í beygju og flotvægi (plastískt vægi).

Skilja tvíása spennuástand höfuðspennur og höfuðstefnur.

Skilja sambandið milli álags og vægisáraunar og svignunar bita.

Skilja grunnatriði fjaðrandi kinkunar, tilvik Eulers.

Skilja þrívíð kraftakerfi og hvernig þrívíð grind verkar.

Leikni:

Reikna normalspennur og skerspennur við einása spennuástand.

Reikna áhrif hitabreytinga í einföldum og samsettum stangavirkjum, stöðufræðilega ákveðnum og óákveðnum.

Reikna flotálag og plastískt álag stangavirkja, stöðufræðileg ákveðinna og óákveðinna.

Reikna aflögun og spennur vegna vinduáraunar.

Reikna spennur í samsettum þversniðum og meta styrk samsetninga út frá skerflæði.

Reikna skerspennur í opnum þunnveggja þversniðum og finna skermiðju.

Reikna flotvægi og plastískt vægi þversniðs.

Vinna tvíása spennugreiningu og finna höfuðstefnur.

Reikna niðurbeygjur stöðufræðilega ákveðinna bita.

Reikna krítiskan normalkraft fyrir venjulegar stoðir.

Reikna undirstöðukrafta og stangakrafta í stöðufræðilega ákveðnum þrívíðum grindum

Hæfni:

It is intended that the student: • Can analyse uniaxial stress state í prismatic

members, including the effect of thermal effects and restraints.

• Is familiar with plastic behaviour of prismatic truss elements and can determine yield loads an plastic loads.

• Can analyse stresses and deformations due to torsion, including non-uniform torsion and statically indeterminate torsion.

• Can determine normal stresses and shear stresses in built-up sections. Shear flow and connections.

• Can determine stresses in composite sections, i. e. normal stresses, shear stresses and shear flow..

• Can determine normal stresses in symmetrical and non- symmetrical sections under inclined load

• Is familiar with plastic behaviour of sections subjected to bending and can determine yield moment and plastic moment.

• Is familiar with, and can analyse, biaxial stress conditions, principal directions and principal stresses, including maxima and minima of shear and normal stresses.

• Can calculate deflections of statically determinate beams.

• Can determine support reactions and member forces in simple statically determinate three-dimensional trusses.

• Can determine critical load for simple slender columns, and is aware of the functioning of beam-columns.

12

Geta áttað sig á hvernig virki og/eða þversnið virkar, og hvaða innri krafta þarf að taka með í reikningana.

Geta lagt mat á hvernig samsett þversnið verka.

Geta lagt mat á niðurstöður útreikninga á spennum og/eða niðurbeygjum.

Geta notað tilbúnar formúlur í handbókum og átta sig á hvaða formúlur lýsa best því tilviki sem er til meðhöndlunar.

Geta reiknað kritiska normalkrafta einfaldra stoða og lagt mat á hvaða randskilyrði gilda í hverju tilviki.

Geta greint hvernig bitavirki verkar með tilliti til niðurbeygjureikninga.

Geta greint undirstöðukrafta og stangakrafta í stöðufræðilega ákveðnum þrívíðum grindum.

Átta sig á hvernig nota má lögmálin um áraun og aflögun til að reikna einfalda stöðufræðilega óákveðna bita.

Lýsing: Content:

Spennugreining þversniða. Normalspennur og skerspennur vegna áslægra krafta, beygjuvægis og vinduvægis. Tvíása spennugreining, höfuðásar og höfuðspennur, spennuhringur Mohr´s. Skábeygja. Skermiðja, þunnveggjaþversnið. Fjaðrandi formbreytingar í bitum, siglínur, leyst með diffurjöfnu siglínu og krappaflataraðferð (conjugated beam). Fjaðrandi kiknun, grunntilfelli Eulers. Jafnvægi krafta í þrívídd. Greining stangakrafta í þrívíðum grindum.

An introduction to mechanics of materials. Tension, compression and shear. Stresses in beams. Normal stresses in beams. Shear stresses in beams. Beams with axial loads. Built-up beams and shear flow. Torsion and torsional deformations of circular bars. Bending of unsymmetrical beams. Analysis of stress and strain. Principal stresses and maximum shear stress. Deflections of beams. Differential equations of the deflection curve. Moment-area method.

Stundakennari (lecturer): Guðbrandur Steinþórsson

13

BT REN 1003 Rennslisfræði BT REN 1003 Hydraulics

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Stefnt er að því að nemendur: Þekking: • þekki og skilji undirstöðuatriði straumfræðinnar, • þekki grundvallar mæliaðferðir í straumfræði • kynnist þeim forsendum og aðferðum sem

notaðar eru við hönnun á lagnakerfum, stíflum, yfirföllum, vegræsum og iðuþróm.

• kynnist forsendum við mat á áhrifum og rennsliseiginleikum jarðvatns og jarðvatnsstreymis.

Leikni • geti beitt grundvallaratriðum rennslisfræðinnar við

úrlausn einfaldra verkefna. • geti metið álag á mannvirki vegna vökvaþrýstings

og vökvastreymis • geti metið áhrif breytinga á vökvaþrýstingi,

rennslishraða og hrjúfleika í lokuðum leiðslum og opnum rásum.

• geti stærðarákvarðað lokaðar leiðslur og opnar rásir

Hæfni: • hafi öðlast skilning á hvernig beita má

grundvallarlögmálum straumfræðinnar við lausn á tæknilegum viðfangsefnum.

• hafi öðlast færni í að framkvæma einfaldar tilraunir í straumfræði.

• Hafi öðlast nauðsynlega undirstöðuþekkingu til að geta tileinkað sér námsefni í vatns- og fráveitufræðum, hitunarfræði, loftræstitækni, byggingareðlisfræði, jarðtækni, umhverfisfræði og virkjanafræði.

On completion of the course students should:

have developed an understanding og the basic principles of hydraulics and be able to apply these to solving technical problems.

have the necessary basic knowledge to assimilate the course contents of water supply and sewage systems, heating, ventilation, building physics, environmental science and hydro power works.

be able to assess loads on structures caused by fluid pressure and fluid flow

be able to dimension closed conduits and open channels and to evaluate the effects of changes in fluid pressure, velocity and roughness in closed conduits and open channels.

be acquainted with the basis for design of conduit systems, dams, overflow weirs and bottom outlets,

be acquainted with the basis for assessing the effects of ground water and ground water flow.

Lýsing: Content:

Fjallað er um eftirfarandi efni:

Eðliseiginleika vökva. Vökvaþrýsting. Flotstöðugleika. Grundvallarlögmál rennslisfræðinnar. Dælur og hverfla.

Jafnforma rennsli í pípum. Stök töp í pípum. Samsett lagnakerfi. Straumhögg í pípukerfum.

Jafnforma- og misforma rennsli í skurðum. Stíflur og yfirföll. Vegræsi og iðuþrær. Straumstökk. Jarðvatn og jarðvatnsstreymi. Straumnet. Lekt og lektarprófanir.

The following topics are studied:

Physical properties of water. Hydrostatics. Water pressure and water forces. Hydrodynamics.

Water flow in pipes. Pipelines and pipe networks. Water hammer phenomenon in pipelines. Water pumps and turbines.

Water flow in open channels. Hydraulic structures, dams weirs and spillways. Ground water hydraulics, permeability, flow nets. 8 due exercises.

Stundakennarar (lecturers): Brynjólfur Björnsson [email protected] Jón Bernódusson [email protected]

14

BT EFN 1013 Efnisfræði byggingarefna BT EFN 1013 Construction materials science

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur öðlist eftirfarandi þekkingu, leikni og hæfni:

Þekking: • Geti skilið grundvallaratriði efnisfræðinnar.

• Þekki fjaðureiginleika í stáli, áli timbri og

trefjaefnum

• Þekki framleiðsluferill og val á byggingarefnum.

• Geti gert prófanir á byggingarefnum til að

sannreyna efniseiginleika.

• Hafi þekkingu á eiginleikum málmsuðu.

• Hafi þekkingu á mismunandi kolefnisfótspori

byggingarefna

Leikni:

Geti reiknað helstu kennistærðir efna.

Átti sig á vinnulínum efna og þýðingu þeirra.

Geti framkvæmd málmsuðu.

Geti framkvæmd efnistilraunir með tilheyrandi

skýrslugerð.

Hæfni:

Geti rökstudd val á byggingarefni.

Geti tekið ákvarðarnir er varða uppbyggingu

byggingahluta.

Students who successfully complete this module should: • Understand the scientific reasons for the

various aspects of the behaviour of building materials.

• Know the basic concepts in the elastic behaviour of steel, aluminium, timber and fiber materials.

• Know the manufacturing and processing techniques used to manufacture structural metals, timber and fibres.

• Know how to test the properties of materials. • Be able to select the appropriate material for a

particular application. • Be familiar with welding procedures and

properties and be able to undertake simple welding jobs.

Lýsing: Content:

Farið verður í efniseiginleika eftirfarandi efna:

Málmar: Stál, járnsteypa, ál og ryðfrítt stál, uppbygging, framleiðsla og eiginleikar.

Timbur: Uppbygging timburs, eiginleikar þess sem byggingaefnis, timburafurðir.

Trefjaefni: heltu gerðir trefja, styrkur og stífleiki, notkunarmöguleikar.

Nemendur gera verklegar æfingar. Full þátttaka í verklegum æfingum og skil á skýrslum veitir rétt til próftöku.

Metals: Steel, cast iron, aluminium and stainless steels. Production, properties and use. Introduction to plastics. Wood and wood products, timber and it´s properties as a building material. Diverse materials in the construction industry, properties and use: insulating materials, glass, joint materials, glue. Students perform laboratory experiments and write reports

Kennari (lecturer): Eyþór Þórhallsson

15

BT HVB 1003 HÖNNUN, FERLI OG FRAMKVÆMD

BT HVB 1003 The Design Process

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Geti útskýrt uppbyggingu veðurhjúps og helstu eiginleika hans.

• Þekki lagskiptingu veðurhjúps og hlutverk einstakra laga.

• Þekki til sögulegra þróunar veðurhjúps og hvernig ólíkar launsir hafa þróast út frá staðbundnum aðstæðum.

• Þekki til þungra (solid ) og léttra (filigree) veðurhjúpa og geti gert grein fyrir ólíkum tæknilausnum tengdum þessum hugtökum.

• Geti skilgreint muninn á hefðbundnum arkitektúr og módernískum arkitektúr.

• Þekki til helstu byggingareðlisfræðilegra krafta sem verka á verðurhjúp.

• Geti gert grein fyrir algengustu veggja- og þakgerðum í verðurhjúp nútíma bygginga.

• Þekki til þrepaskiptra þéttinga (tveggja þrepa þéttinga) í veðurhjúp og geti útskýrt tilgang þessarar aðferðar.

• Þekki helstu orsakir byggingargalla í veðurhjúp nútíma bygginga.

• Þekki til aðferða til að minnka áhættu á byggingargöllum í verðurhjúp nútíma bygginga.

Leikni: • Geti notað teikniforrit við framsetningu á

deililausnum í verðurhjúp. • Geti hannað einföld deili í veggi, glugga og þök í

veðurhjúp þar sem þrepaskipri þéttingu er beitt. Hæfni • Geti unnið að byggingarverkefnum í vinnuhóp. • Þekki til lykilatriða við hönnun veðurhjúps

bygginga og átti sig á mikilvægi samstarfs milli arkitekta, verkfræðinga og tæknimanna.

• Geti gert einfalda byggingartæknilega greiningu á verðurhjúp mannvirkis og komið niðurstöðum á framfæri í heimildaritgerð.

• Geti flutt munnlega kynningu á niðurstöðu heimildarritgerðar.

On completion of the course students should:

• Be able to explain the structure and the main characteristics of the building envelope (climate envelope).

• Be familiar with the different layers of the building (climate) envelope and the role of individual layers.

• Know the historical development of building envelopes and how different solutions have evolved based on local conditions.

• Be familiar with solid and filigree climate envelopes and be able to explain the different technologies related to these two different concepts.

• Be able to explain the differences between the traditional and modern architecture.

• Be able to list and describe the main environmental actions affecting the building envelope.

• Be able to explain the most common type of wall- and roof systems used in modern building design.

• Be familiar with rain screen sealing of buildings and be able to explain the methods applied.

• Be able to design simple details for walls , windows and roofs using rain screen sealing.

• Be aware of the main causes of building defects in the climate envelope of modern buildings.

• Be familiar with the methods for reducing the risk of building defects in the climate envelope.

• Have obtained training in Computer Aided Design and be able to use CAD software to present detailing solutions.

• Be accustomed to work on projects in teams. • Understand the key aspects of building

envelope design and the importance of a collaboration between design professions, such as architects and engineers.

• Be able to perform simple technical analysis of details used for building envelop design and communicate the results in a short report.

• Be able to present ideas, design solutions and analysis thereof both graphically and orally.

Lýsing: Content:

Á námskeiðunum er hönnun á veðurhjúp bygginga kynnt fyrir nemendum. Ætlast er til að nemendur skilji hvernig einstakir þættir hjúpsins eru byggðir upp og hvernig þeir virka og hafa þróast. Fjallað verður um hönnun verðurhjúpsins miðað við aðstæður en líka út frá byggingarsögu. Sérstök áhersla er á að þjálfa nemendur í byggingartæknilegri greiningu þar á meðal, skoðun

The course will introduce various aspects of the building envelope and its design. It is expected that students understand how the individual elements of the envelpe is built up, how they function and how the solutions used have evolved through history. Different building envelope design practices will be linked to the different local conditions as well as based on the historical

16 á tæknilegum vandamálum sem tengjast hönnun og byggingu á veðurhjúp. Nemendur þurfa að geta notað teikniforrit, teiknað deililausnir í verðurhjúp og komið niðurstöðum sínum á framfæri í heimildaritgerð og í munnlegri kynningu

development of building practices. Special emphasis is placed on technical analysis of building envelope design through studies of already built structures. Students will analyse the buildings based on several fundamental issues, especially the different construction details, and examine various technical problems related to the design and construction of the building envelope. Students will use computer aided drawing programs to redraw detailing solutions and communicate their findings in a short report and an oral presentation.

Stundakennari (lecturer): Ævar Harðarsson [email protected]

17

BT HVB3003 Hagnýtt hönnunar verkefni - hönnunarferlið, BIM

BT HVB3003 Practical Design project using BIM

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Stefnt er að því að nemendur hafi að námskeiðinu loknu eftirfandi þekkingu, leikni og hæfni.

Þekking:

Öðlist skilning á hönnun byggingar sem samspili fagsviða, allt frá hugmyndafræðilegri kveikju verkefnisins niður í útfærslur deilihönnunar.

Öðlist skilning á samhengi einstakra hluta burðarvirkis innbyrðis og hvernig álagi er skilað milli hluta burðarvirkisins og í undirstöður þess.

Þekki og skilji þær aðferðir sem notaðar eru við ákvörðun sniðkrafta í plötum, brotkenningar og aðferðir byggðar á fjaðureiginleikum.

Læri að beita þekkingu úr fyrra námi svo sem varðandi hönnun burðarvirkja úr bentri steinsteypu, timbri og stáli.

Kunni skil á gerð teikninga fyrir framkvæmd verksins.

Leikni:

Geti reiknað sniðkrafta fyrir þær gerðir burðarvirkja sem koma fyrir í verkefninu.

geti hannað burðarvirki og lagnir

geti sett fram útreikninga þannig að þeir séu tilbúnir til yfirferðar þar til bærra byggingayfirvalda.

geti gert verk- og kostnaðaráætlun fyrir einfalda byggingu úr hefðbundnum byggingarefnum.

Geti gengið frá sérteikningum með þeim hætti að hægt sé að vinna eftir þeim.

Hæfni:

Geti greint teikningar arkitekts og unnið út frá þeim þær sérteikningar sem verða hluti af úrlausn hönnunarverkefnisins.

Geti gert hönnunarskýrslu þar sem gerð er grein fyrir öllum forsendum og aðferðum sem notaðar eru.

Geti útskýrt og rökstutt þá hönnun og aðra áætlanagerð sem fram er lögð.

On completion of the course students should:

be familiar with the building design process and the interaction of different fields of expertise, ranging from the introduction of a design concept up to the detailing design.

Be able undertake the structural design of an ordinary building in reinforced concrete, timber and steel.

Be able to design installations for ordinary buildings.

Be able to evaluate and document cost estimate.

Be able to deliver documentation, i.e. structural calculations, design report and completed drawings that are fit for submission to the relevant building authorities.

Lýsing: Content:

Unnið er verkefni sem felst í alhliða hönnun á húsi þar sem skila skal viðeigandi hönnunar- og útboðsgögnum til verkkaupa.

Jafnframt er unnið hópverkefni sem felst í upplýsingaöflun, úrvinnslu upplýsinga og skýrslugerð um efni tengt hönnunarverkefninu.

The coursework comprises a comprehensive design project, which has the aim to produce the appropriate design and tender documents for a residential building.

In parallel with the design work, students work in groups on an assignment on collecting and evaluation information on specific topics covering one or more areas of Civil Engineering related to structural design of buildings and the design

18 project. The students write a report on the subject.

Kennarar (lecturers): Eyþór Þórhallsson, Guðbrandur Steinþórsson ofl.

19

BT BUR3003 Einingaaðferðin og greining burðarvirkja

BT BUR3003 The finite element method and structural analysis

Hæfniviðmð: Learning outcome:

Að námskeiðinu loknu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

Þekki hvernig frelsisgráður burðarvirkja eru skilgreindar og notaðar.

Þekki sýndarvinnuhugtakið og notkun þess við greiningu burðarvirkja.

Þekki muninn á kraftaaðferðum og formbreytingaraðferðum og hvernig þessar aðferðir eru notaðar við greiningu á grindum, bitum og römmum.

Þekki eiginleika stangareiningar og stífnifylki hennar bæði í staðbundnum hnitum og kerfishnitum.

Þekki eiginleika bitaeiningar og stífnifylki hennar bæði í staðbundnum hnitum og kerfishnitum.

Þekki og skilji samhengið milli einingaraðferðarinnar og stífniaðferðarinnar.

Þekki uppbyggingu stífnifylkis þriggja og fjögurra punkta skífueininga.

Þekki samband spennu og streitu í skífueiningum, þar á meðal plan-spennu (plane stress) og plan-streitu (plane strain) ástand.

Þekki mun á kraftverkun í flatareiningar eftir því hvort um er að ræða skífu, plötu eða skel.

Skilji og þekki krafta- og spennudreifingar í plötum.

Þekki algengustu flotlínumynstur í plötum og viti hvernig hægt er að nota brotlínuaðferðir til greiningar á brotvægjum í plötum.

Þekki flotgreiningu á einföldum bitum og skilji hvernig hægt er að nýta hana við hönnun til að hámarka nýtingu þversniðs við brot.

Leikni:

Geti tilgreint frelsisgráður burðarvirkis.

Geti notað sýndarvinnuhugtakið við greiningu burðarvirkja.

Geti beitt kraftaaðferðum og formbreytingaraðferðum við greiningu á grindum, bitum og römmum.

Geti sett upp stífnifylki stangareingar bæði í staðbundnum hnitum og kerfishnitum.

Geti sett upp stífnifylki fyrir grindarvirki og reiknað færslur, innri og ytri krafta með stífniaðferðinni.

Geti sett upp stífnifylki bitaeiningar bæði í staðbundnum hnitum og kerfishnitum.

Geti sett upp stífnifylki fyrir bita og ramma og reiknað færslur, snúninga, innri og ytri krafta með stífniaðferðinni.

Upon completion of the course it is expected that students:

Are able to analyse statically determinate and indeterminate structures

Can define the key degrees of freedom in a structural system

Know and can use the concept of virtual work to analysis structures

Know the difference between force methods and displacement methods and are able to use both methods for analysing truss, beam and frame systems

Know the properties of a truss element and are able to define a stiffness matrix for such an element in both local and global coordinates.

Can define a stiffness matrix for a truss system and calculated displacements as well as internal and external forces using the stiffness method.

Know the properties of a stiffness matrix and are able to set up a stiffness matrix for such an element in both local and global coordinates.

Can define a stiffness matrix for a beam and frame systems and calculated displacements and rotations as well as internal and external forces using the stiffness method.

Know and understand the connection between the stiffness method and the finite element method.

Can analysis simple statically indeterminate system using the finite element method.

Are able to use the finite element method and associated software to analysis more complicated structures.

Know how to create a stiffness matrix for three and four node plane elements and can utilise that to solve simple plane structures.

Know the stress-strain relation for plane elements and can differentiate between plane-stress and plane-strain conditions

Know the difference between the internal forces acting in a plane (membrane), plate and shell elements

Understand and know how the force and stress distributions in plates for common boundary conditions.

Know the most common yield line patterns in plates and know how the yield line theory can be used to analyse plates.

20

Geti sett upp stífnifylki fyrir þriggja og fjögurra punkta skífueininga.

Geti gert grein fyrir plan-spennu (plane stress) og plan-streitu (plane strain) ástandi.

Geti útskýrt muninn á kraftverkun í flatareiningar eftir því hvort um er að ræða skífu, plötu eða skel.

Geti útskýrt hvernig hægt er að nota brotlínuaðferðir til greiningar á brotvægjum í plötum.

Geti gert flotgreiningu á bitum fyrir einföld randskilyrði.

Hæfni

Geti greint stöðufræðilega ákveðin og stöðufræðilega óákveðin burðarvirki.

Geti greint einföld virki með einingaraðferðinni með aðstoð Matlab forrits.

Geti notað einingaraðferðina og forrit sem byggja á henni við greiningu flóknari burðarvirkja.

Hafi öðlast skilning á hvernig flothegðun og greiningu bita og platna er háttað.

Know how plastic analysis can be used in design to maximize the utilisation of cross sections at fracture.

Lýsing: Content:

Í námskeiðinu er lögð áhersla á eftirfarandi atriði:

Orkuaðferðir, sérstaklega sýndarvinnusetninguna;

Aðferðir við greiningu stöðufræðilega óákveðinna virkja með kraftaaðferð og formbreytingaraðferð (stífniaðferð);

Kynningu á einingaraðferðinni (Finite Element Method) og forritum til burðarvirkjagreiningar sem byggja á þeirri aðferð

Uppbyggingu stífnifylkja fyrir grindar, bita og skífu einingar

Notkun Matlab og Sap2000 við greiningu burðarvirkja með einingaraðferðinni

Einfalda greiningu á plötum, bæði á fjaður- og flotsviði

Flotgreiningu á bitum

In the course the emphasis is on the following:

Energy methods, especially the principle of virtual work.

Methods for analysing statically indeterminate structures, especially the force method and the stiffness method.

Introduction of the finite element method (FEM) and FEM based software for structural analysis.

Definition and creation of stiffness matrices for truss, beam and plan elements.

The use of Matlab and Sap2000 in structural analyses using the finite element method.

Simple plate analysis, both elastic and plastic. Plastic analysis of beams.

Kennari (lecturer): Jónas Þór Snæbjörnsson

21

BT EFN 2013 Steinsteyputækni (4 ECTS) Concrete technology

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Þekking: Nemandinn hafi grunnþekkingu á: • eiginleikum ferskrar steinsteypu • eiginleikum harðnaðrar steinsteypu • helstu hlutefnum steinsteypu Leikni: • Nemandinn geti gert grein fyrir helstu

áhrifaþáttum á styrk og aðra eiginleika steinsteypu.

• Nemandinn geti blandað steinsteypu sem uppfyllir ákveðna eiginleika

• Nemandinn geti skrifað skýrslur um eiginleika steinsteypu og viðgerðir og viðhald steinsteyptra mannvirkja

Hæfni: Nemandinn hafi hæfni til að leysa algeng verkefni sem tengjast gerð og eiginleikum steinsteypu, svo sem: • eftirlit með uppsteypu mannvirkja og • umsjón og viðhaldi steyptra mannvirkja Nemandinn geti lagt raunhæft mat á eigin getu og metið þörf fyrir frekari sérfræðiaðstoð við lausn verkefna.

On completion of the course students should: understand the fundamental principles of

materials science and be able to apply these to the solution of technical problems.

have sufficient basic knowledge to be able to assimilate of other engineering subjects.

Lýsing: Content:

Steinsteypa sem eitt aðalbyggingarefnið hér á landi, hráefni og framleiðsla. Eiginleikar ferskrar og harðnaðrar steinsteypu. Steypuvinna og eftirlit með steypuvinnu. Nemendur gera verklegar æfingar á rannsóknarstofu undir handleiðslu kennara. Full þátttaka í verklegum æfingum og skil á skýrslum veitir rétt til próftöku.

Concrete as a principal building material in Iceland. Raw materials and production, cement, aggregate and admixtures. Properties of concrete. Concrete work. Testing of concrete, inspection and quality control. Students perform laboratory experiments and write reports.

Stundkennari (lecturer): Guðni Jónsson, [email protected] ofl.

22

Umhverfi, heilsa og öryggi (UHÖ) (2 ECTS) Health, safety and environment (HSE)

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Stefnt er að því að:

Þekking:

• Nemandinn kynnist undirstöðuatriðunum í öryggis- og vinnuumhverfisstjórnun.

Leikni: að auka skilning nemenda á mikilvægi öryggismála og vinnuumhverfis.

Hæfni: • Nemendur geti gert einfalt áhættumat fyrir

verklegar framkvæmdir

On completion of the course students should:

• Be familiar with the basic occupational health, safety and environmental issues.

• Be able to do a simple risk assessment for construction projects.

Lýsing: Content:

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu og skilning nemenda á mikilvægi öryggismála og vinnuumhverfis.

Kynnt verða ýmis „verkfæri“ sem hægt er að nota til að skilgreina og þróa öryggi og bæta aðbúnað á vinnustað. Rædd verða tengsl áhættumats og gæðastjórnunar.

Farið verður yfir helstu lög og reglur um hollustuhætti, umhverfis- og öryggismál og vinnuvernd á vinnustað, auk þess sem kröfur í alþjóðlegum stöðlum, svo sem ISO 14001, EMAS and OHSAS18001:2007 verða kynntar.

Unnið verður hagnýtt verkefni þar sem unnið er áhættumat fyrir dæmigerða framkvæmd og tekin saman skýrsla sem gefur yfirlit yfir þá þætti sem huga þarf að ásamt helstu mótvægisaðgerðum.

The aim of the course is to increase the knowhow and understanding of students regarding the importance of a healthy and safe work environment.

A selection of "tools" will be presented that can be used to increase safety and improve working conditions. The relation between risk assessment and quality management will be discussed.

The course will cover the basic laws and rules of environmental and occupational health and safety at the workplace, as well as requirements presented by international standards such as ISO 14001, EMAS and OHSAS18001:2007.

The course will include a project where a risk assessment is devised for a typical construction project and a report written which gives an overview of the factors that need to be considered along with the suggested countermeasures.

Kennari (lecturer): NN (Dóra Hjálmarsdóttir)

23

BT JTÆ 1003 Jarðtækni og hagnýt jarðfræði BT JTÆ 1003 Soil Mechanics and Engineering Geology

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• þekki eiginleika íslensks bergs og algengra íslenskra jarðefna og geti metið notagildi þeirra við mannvirkjagerð .

• Kynnist aðferðum við rannsóknir og prófanir á jarðefnum og bergi.

• Kunni að túlka og framkvæma flokkun á jarðefnum.

• Þekki tilgang og helstu aðferðir við þjöppun

jarðefna.

• Geti reiknað sig, bæði langtímasig og skammtímasig, og metið áhrif þess.

• Þekki kröfur verklýsinga fyrir jarðvinnuverk og geti annast eftirlit með algengum jarðvinnuverkum.

• Kynnist helstu hugtökum og hvað skiptir helst máli við sprengitækni.

Leikni: • Kunni að finna lekt jarðefna og hvort efni eru

frostnæm. • Kunni að túlka síukröfur jarðefna og setja það

fram á sáldurferli. • Kunni að reikna spennur í jarðvegi og finna

spennudreifingu. • Kunni að finna skerstyrk í jarðvegi. • Kunni að reikna burðargetu undirstöðu og

einfalda grundun. • Kunni að finna láréttan þrýsting í jarðvegi og

hvaða kraftar verka á stoðmannvirki. • Kunni skil á hvaða mannvirki eru úr jarðefnum og

efnisval við mannvirkjagerð.

Hæfni: • Geti framkvæmt einfaldar athuganir og metið þörf

fyrir víðtækari rannsóknir.

On completion of the course students should:

• Know the properties of Icelandic rock and common Icelandic soil and be able to assess their applicability in construction.

• Know methods of research and testing of soil and rock, be able to perform simple tests and assess the need for further tests.

• Know the procedure of Soil Classification and how to interpret Soil Classification.

• Able to perform a simple testing in the field and know when there is need for further testing’s.

• Know the purpose of soil Compaction and some common procedures of Compactions and testing’s, both in a laboratory and in the field

• Know how to find the seepage in soil and know when soil is frost-susceptible.

• Knowing some basics about filtering in soil types.

• Know how to calculate stresses in að Soil Mass.

• Be able to evaluate consolidation and the effects thereof.

• Know how to calculate Shear strength of soil • Be able to design common types of

foundations and have basic knowledge of related problems usually solved by experts.

• Know how to calculate Lateral earth pressure and know the pressures working on some retaining walls

• Knows the stipulations of tender documents for earthworks and be able to perform inspection and supervision of common types of earthworks.

• Be familiar with the structures made of soil and the choice of materials used in construction.

• Be familiar to some concepts of explosive technology

Lýsing: Content:

í námskeiðinu er lögð er áhersla á að nemandi geti hannað algengar undirstöður og kynnist skyldum viðfangsefnum sem venjulega eru leyst af sérfræðingum. Þekki kröfur verklýsinga fyrir jarðvinnuverk og geti annast eftirlit með algengum jarðvinnuverkum. Og öðlist þá fræðilegu þekkingu sem nauðsynleg er til að geta tileinkað sér hönnun jarðtæknilegra mannvirkja í námskeiðinu Jarðtækni og grundun II (BT JTÆ 2013).

The basics of geology incl. petrography, earthquakes, erosion. Applied geology, evaluation of quarry sites. Classification of soils. Applicability of different types of soils, material testing. Bearing capacity of earth fills, strength, compacting, permeability and susceptibility to freezing. Stress distributions in soils. Consolidation. Settlement og fills and foundations.

Stundakennarar (lecturers): Aldís Ingimarsdóttir og Þorbjörg Hólmgeirsdóttir

24

BT BUÞ 4002 Álag og öryggi burðarvirkja BT BUÞ 4002 Actions on structures and basis of structural design

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Tilgangur námskeiðsins er að kynna fyrir nemendum hvernig álagsforsendur fyrir mannvirki, byggingar og byggingarhluta eru skilgreindar samkvæmt aðferðum evrópustaðla, sem og hvaða öryggiskröfur álagsforsendurnar miðast við. Stefnt er að því að nemendur: Þekking:

Öðlist undirstöðuþekkingu á þeim öryggis- og álagsforsendum sem Evrópustaðlar miða við.

Öðlist grundvallarþekkingu á skilgreiningu og uppruna álags, svo sem eiginálags, notálags, snjóálags og vindálags.

öðlist undirstöðuþekkingu á álagsfléttum og hlutstuðlaaðferðum.

Leikni:

Geti útskýrt almennar öryggis- og álagsforsendur

Geti ákvarðað viðeigandi eiginálag, notálag, snjóálag og vindálag fyrir byggingar og einföld mannvirki.

Geti valið viðeigandi álags- og öryggisstaðla við álagsgreiningu og hönnun burðarvirkja.

Geti ákvarðað hönnunarforsendur fyrir einföld mannvirki.

Hæfni:

Geti nýtt þekkingu sína á öryggis og álagsforsendum mannvirkja til að tileinka sér námsefni í faggreinum tæknifræðinnar s.s. þolhönnun mannvirkja úr steinsteypu, stáli og timbri.

The purpose of the course is to introduce to students how loads and other actions on structures are defined according to the Eurocodes. Also to introduce methods to evaluate structural reliability and the safety concept as used in the Eurocodes. Students are expected to

Understand fundamental safety and load definitions, i.e. the basis of structural design.

Know the partial coefficient approach and commonly used load combinations defined by Eurocode.

Be able to use the appropriate partial coefficients for load combinations.

Be able to determine the appropriate self-weight, imposed loads, snow loads and wind loads.

Be able to utilize and adopt their knowledge on safety and structural actions to the curriculum of structural design courses on steel, timber and concrete.

Lýsing: Content:

Tilgangur námskeiðsins er að kynna fyrir nemendum álag á mannvirki og aðferðir til að meta stærð þess fyrir einstaka byggingar og byggingarhluta samkvæmt aðferðum evrópustaðla. Gerð er grein fyrir helstu tegundum álags, þar á meðal eiginálagi, notálagi, snjóálagi og vindálagi. Einnig verða kynntar aðferðir til að meta öryggi burðarvirkja og sýnd dæmi um notkun líkindafræði við hönnun burðarvirkja. Lögð verður áhersla á að kynna Eurocode álagstaðalinn og hlutstuðlaaðferðina sem hann byggir á. Efni sem farið er yfir:

Tölfræðilegur grunnur hönnunar, kennigildi álags og efniseiginleika.

Hugmyndafræði Evrópustaðlanna.

The objective of the course is to introduce structural loading and methods to estimate the type and magnitude of loading suitable for design of buildings and building elements. Loading definitions and methodologies will be according to the Eurocode. The key sources of structural loading, such as structural self-weight, imposed service loading, snow and wind, will be presented. The application of probabilistic methods to estimate structural safety and reliability will be introduced. The emphasis will be on the background and application of the Eurocodes EN1990 and EN1991 and the partial load factor method. Material covered in the course:

Probabilistic basis of design, nominal values of actions and material strength.

25

Álags- og öryggisforsendur í hönnun mannvirkja.

Evrópustaðallinn EC 1: Farið í gegnum notkun staðalsins, einkum varðandi notálag, snjóálag og vindálag.

Fjallað um hlutstuðla, álagsgildi og álagsfléttur.

Notkun öryggisstuðla í hönnun steinsteypu-, stál- og trévirkja, notkun öryggisstuðla í jarðtæknilegri hönnun.

The ideology and concept of the Eurocode design guides.

The definition of loading action, safety limits and reliability in structural design according to EN1990.

Application of EN1991 and definition of self-weight, imposed service action, snow and wind loading.

Partial factors for actions and load combinations

Use of safety factors in structural and geotechnical design.

Kennari (lecturer): Jónas Þór Snæbjörnsson

26

BT BRU 1001 Brunatæknileg hönnun (2 ECTS) BT BRU 1001 Fire Resistant Design

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Stefnt er að því að nemendur:

Þekking:

• fái innsýn í fræðilegan bakgrunn, • kynnist ríkjandi hönnunaraðferðum,

Leikni:

• fái lágmarksþjálfun í úrlausn tæknilegra viðfangsefna á sviði brunahönnunar.

Hæfni:

• Geti gert brunaathuganir og metið áhrif þeirra á burðarþolslega hönnun mannvirkja.

On completion of the course students should:

• have an understanding of the principles of fire resistant design.

• be able to apply his understanding to the solution of technical problems such as structural design of buildings.

Lýsing: Content:

Brunaöryggi húsa. Helstu hönnunaraðferðir við hönnun bygginga m.t.t. brunaáraunar. Mismunandi eiginleikar byggingarefna við bruna. Aðferðir við að meta brunaálag og hvernig öryggi mannslífa og eigna er best tryggt við hönnun bygginga.

Fire resistant design. Thermal loads. Fire resistance of structural elements and structural systems.

Stundakennari (lecturer): Guðmundur Gunnarsson

27

BT BYG 1003 Tré- og stálvirki I BT BYG 1003 Timber and steel structures I

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Þekki forsendur þolhönnunar timbur- og stálvirkja, álagsfléttur og öryggisstuðla.

• Þekki eiginleika timburs, styrkflokka, áhrif raka og áhrif af varanleika álags.

• Þekki helstu timburafurðir svo sem heiltré, límtré, krossvið, LVL-bita, spónaplötur o.fl.

• Þekki og geti hannað helstu gerðir tenginga fyrir timburvirki, negldar, skrúfaðar, boltaðar, límdar o.fl.

• Þekki endingu og viðarvörn timburs. • Þekki forsendur þolhönnunar stálvirkja,

álagsfléttur og öryggisstuðla.

Leikni: • Geti hannað í notmarkaástandi m.t.t.

formbreytinga og titrings • Geti hannað í brotmarkaástandi m.t.t. styrks og

stöðugleika, þekki hliðarkiknun og súlukiknun. • Geti hannað beina bita, súlur og kraftsperrur. • Geti hannað stífingar timburhúsa. • Geti hannað stálvirki í notmarkaástandi m.t.t.

formbreytinga. • Geti hannað stálvirki í brotmarkaástandi m.t.t.

styrks og stöðugleika, þekki hliðarkiknun og súlukiknun.

• Geti hannað málmsuður og boltatengingar.

Hæfni: • Geti hannað burðareiningar úr stáli og timbri í

notmarkaástandi m.t.t. formbreytinga og titrings • Geti hannað burðareiningar úr stáli og timbri í

brotmarkaástandi m.t.t. styrks og stöðugleika

After the course the student shall:

• know general principles for limit state design of timber structures, load combinations and partial safety factors.

• know properties of timber, strength classes, effect of moisture content, and effect of duration of loads.

• know various wood products, round wood, sawn and glued laminated timber, plywood, LVL-beams, particle boards etc.

• be able to design timber structures for serviceability, instantaneous and long term deflections, vibrations etc.

• be able to design timber structures at ultimate limit state. Strength and stability, lateral buckling, column buckling.

• be able to design straight timber beams, columns and roof trusses

• know and be able to design the most common connections for wood structures, nails, screws, bolts, glued connections etc.

• be able to design horizontal stabilization of timber structures.

• have knowledge on the durability and preservative treatment of timber

• know general principles for limit state design of steel structures, load combinations and partial safety factors.

• be able to design according to serviceability recommendations for maximum deflections.

• be able to design steel structures at ultimate limit state. Strength and stability, lateral buckling and column buckling.

• Know and be able to design most common welded and bolted connections in steel structures.

Lýsing: Content:

í námskeiðinu er lögð er áhersla á að nemandi geti þekkt og skilið hönnunarferli mannvirkja og hönnunarviðmið. Geti hannað einföld bita og súluvirki úr timbri og stáli og tengingar. Fjallað verður um forsendur hönnunar, Evrópustaðla og byggingarreglugerð, hönnunaraðferðir og útreikninga.

In the course the verification of structural elements is presented on the basis of ultimate limit state and of serviceability limit state according to Eurocode design norms and Icelandic building regulations. After the course the student shall be able to design simple timber and steel structures, beams, columns and connections.

Stundakennari (lecturers): Bjarni Jón Pálsson Kennari (lecturer): Eyþór Þórhallsson

28

BT BEÐ 1003 - Byggingareðlisfræði (áður BT HEB 1003)

BT BEÐ 1003 - Building Engineering Physics

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Þekki aðstæður myglumyndunnar í byggingarhlutum.

• Þekki loft- og vökvastreymi ásamt hárpípuvirkni í gegnum byggingahluta.

• Þekki helstu tæki og tól til að meta ástand byggingarhluta svo sem loftþéttleikamælingar, hitamyndavélar, rakamæla og barkamyndavélar.

• kunni skil á eiginleikum hljóðs og hljóðburði. • kunni skil á hljóðísogi og hljóðeinangrun /

hljóðdeyfingu byggingarefna. • þekki kröfur og staðla um hljóðvist í byggingum

og utan þeirra. • kunni skil á hljóðflokkum og hljóðtáknum. Leikni: • Geti reiknað varmaleiðni, hitafall, rakafall og

hlutfallsraka í byggingarhlutum við stöðugt ástand og í einvíðu rúmi.

• Geti reiknað loftstreymi í gegnum göt og rifur í byggingarhlutum, vegna hitastiguls.

• Geti reiknað sólgeislun á lárétta og lóðrétta byggingarfleti.

Hæfni: • Hafi kunnáttu til að meta áhrifa ofna og glugga á

skynjunarhita. • Geti gert byggingafræðilega útreikninga á

deililausnum. • Öðlist nauðsynlega undirstöðuþekkingu til að

geta tileinkað sér framhaldsmenntun í tengdum faggreinum tæknifræðinnar.

Upon completion of the course , it is expected that students :

• can calculate thermal conductivity, temperature drop, moisture ratio and percentage of moisture in buildings and for building components at steady state in one-dimension

• can estimate airflow through holes and slots in building elements, due to temperature effects.

• be familiar with situations that can induce mold and mushrooms forming within buildings or construction parts.

• can calculate sun radiation effects on horizontal and vertical building surfaces.

• will have the ability to assess the impact of radiators and windows on perception temperature.

• be familiar with how and why air and fluid flows through building elements.

• be familiar with the basic tools to assess the physical condition of buildings, such as measurements of air tightness, thermal cameras, moisture sensors and pipe cameras.

• be familiar with the properties of sound and acoustics.

• be familiar with the sound absorption, -isolation and -damping properties of building materials .

• know the requirements and standards on acoustic comfort both inside and outside of residential buildings.

• know the different categories and symbols used in acoustic design.

• have sufficient knowledge to be support further studies and more advanced education within the field and in related disciplines of technology.

Lýsing: Content:

Námskeiðið veitir fræðilega undirstöðuþekkingu í raka- og hitunarfræði auk hljóðvistar, ásamt því að tengja fræðin við úrlausn hagnýtra viðfangsefna í byggingum. Markmiðið er að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum byggingareðlisfræði, einkum raka og varmafræði, og geti beitt þeim við úrlausn hagnýtra verkefna.

Meðal þess semfjallað er um er: .Helstu hugtök í byggingareðlisfræði; Uppbygging og tilgangur hinna ýmsu efnislaga í útveggjum og þökum. Áhrifum frá óþéttum byggingarhlutum; Útfærsla á þéttingu byggingarhluta. Grundvallaratriðum hljóðvistar verða gerð skil. Tíðnissvið og heyrnarsvið, hljóðburður og

The course provides theoretical knowledge on the flow of moisture, heat and sound through and within buildings, as well as connecting theory to practice through practical problem solving. The goal is that students gain an understanding of the principles of building physics, especially regarding moisture and thermal conductivity and will be able to apply them to analyse real situations and solve practical problems.

The topics covered include: Basic concepts in building physics; The building structure and the purpose of different material layers in the exterior walls and roofs; The effect of air leaks and airtightness; How to make buildings airtight. Basic

29 flutningsleiðir hljóðs. Hljóðísog og hljóðeinangrun. Hljóðflokkar og kröfur um hljóðeinangrun. Hljóðtákn.

principle in acoustic design will be discussed. Frequency range and hearing range, the distribution and transmission paths of sound waves. Sound absorption and sound proofing. Acoustic comfort Categories and sound isolation requirements. Acoustic symbols for design drawings.

Stundakennarar (lecturers): Agnar Snædahl Gylfason, Guðni Ingi Pálsson and Ólafur Daníelsson.

30

BT VEG 1003 Vega- og gatnagerð BT VEG 1003 Road Design

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Þekki almennar forsendur fyrir hönnun vegferla í plani og hæð.

• Kunni að vinna með veghönnunarstaðal • Kunni almenna útreikninga á mismunandi

vegferlum og þeim þáttum sem þeim tengjast, þ.e. útreikninga á plan- og hæðarbogum, tengiferlum, beygjuböndum, þverhalla og þverhallaböndum

• Þekki forsendur fyrir hönnun gatnamóta, aðreina og fráreina.

Leikni: • Hafi tök á hönnun vegferla. • Þekki grundvallaratriði varðandi uppbyggingu

vega. • Þekki útreikninga á burðargetu vega.

Hæfni: • Geti útbúið hönnunargögn fyrir vega og

gatnagerð

On completion of the course students should:

• have an understanding of the fundamental principles of road design

• be able to apply these to the solution of technical problems.

be able to design roads and minor traffic structures.

Lýsing: Content:

Undirbúningur og hönnun vega og minni háttar umferðarmannvirkja. Íslenskur veghönnunarstaðall og tengsl hans við aðra staðla. Almennir útreikningar á mismunandi vegferlum og þeim þáttum sem honum tengjast, þ.e. plan- og hæðarbogum, tengiferlum, beygjuböndum, þverhalla og þverhallaböndum, hönnun gatnamóta, aðreina og fráreina ásamt útliti vega og vegmannvirkja, undirbygging vega, neðra og efra burðarlag. Helstu forrit sem notuð eru við vega- og gatnahönnun kynnt, nemendur þjálfaðir í notkun þeirra.

The preparation, design and execution of roads and minor traffic structures. Road standards, calculation og road geometry, crossings and joining of roads. Capacity of bearing layers both lower and upper layers.

Stundakennari (lecturer): Björn Ólafsson

31

BT UMH 1003 Umhverfi og vistvæn byggð Sustainable urban development

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að námskeiðinu loknu skal nemandinn:

Þekking:

þekkja umgjörð byggingar- og framkvæmdaundirbúnings með tilliti til skipulagsgerðar, umhverfismats og umhverfisverndar.

Þekkja hinar mismunandi gerðir skipulagsáætlana.

Þekkja skipulagsstigin á Íslandi; landsskipulagsstefnu, svæðisskipulag, aðalskipulag, ramma-, hverfis- og deiliskipulag.

Þekkja markmið og aðferðafræði við umhverfismat áætlana.

Þekkja lykilatriði í skipulagi þéttbýlis; gæði byggðar, bæjarmynd, skala uppbyggingar, samfélagsleg málefni, atvinnulíf, íbúðabyggð, samgöngur, lýðheilsu, græn svæði, orku, mengun, auðlindir og úrgang, flokkun og endurvinnslu, náttúruvá, vistkerfi og minjar.

• Þekkja grunnatriði er varða umhverfisstjórnun og vistvænan rekstur bygginga, líftímakostnað, heilsu og vellíðan í byggingum, orkubúskap bygginga, samgöngumöguleika fyrir notendur bygginga, vatnsnotkun, úrgangsstjórnun, mengun, efnisval og vistfræði lóðar.

Leikni:

Vita hver er ávinningur og tilgangur með vistvænum áherslum í hönnun, byggingu og rekstri innviða samfélagsins.

Geta nýtt sér ofangreinda þekkingu við mannvirkjahönnun og undirbúning framkvæmda.

Hæfni:

Skilja tilgang skipulags • Skilja markmið sjálfbærrar þróunar hins byggða

umhverfis og hvernig megi tengja þau markmið við skipulag, hönnun og mannvirkjagerð.

• Hafa nauðsynlega undirstöðu til að geta tileinkað sér skylt námsefni í öðrum fögum.

On completion of the course students should:

• Have an understanding of the principles of environmental protection and planning

• Be able to demonstrate an understanding of the relationship between the goals of sustainability and the activities of built environment disciplines, including architecture, building construction, historic preservation, interior design, landscape architecture and urban and regional planning.

• be able to apply the principles learned to the solution of technical problems within infrastructure development.

• Have acquired the necessary basic knowledge to be able to assimilate the contents of other engineering subjects.

Lýsing: Content:

Námskeiðið er tvískipt og fjallar annars vegar um skipulagsmál og þá sérstaklega vistvænt skipulag og hins vegar um vistvænar áherslur í mannvirkjagerð.

Vistvænt skipulag: Fjallað verður um tilgang skipulags og skipulagsstigin á Íslandi; landsskipulagsstefnu, svæðisskipulag, aðalskipulag, ramma-, hverfis- og deiliskipulag. Farið verður í gegnum markmið og aðferðafræði við umhverfismat áætlana. Fjallað verður um lykilatriði í skipulagi þéttbýlis; gæði byggðar, bæjarmynd, skala uppbyggingar, samfélagsleg málefni, atvinnulíf,

The course covers two main topics, i.e. environmental planning for towns or individual construction projects and green solutions in building design.

Environmental planning: The focus will be on the general purpose of planning and the different planning stages defined in the Icelandic planning laws. The objectives and methods used in environmental impact assessments will be presented. Topics like the living quality in towns, various important social issues, transport issues,

32 íbúðabyggð, samgöngur, lýðheilsu, græn svæði, auðlindir og úrgang, flokkun og endurvinnslu.

Vistvænar byggingar: Fjallað verður um byggingar og ávinning og tilgang vistvænna áherslna í hönnun, framkvæmd og rekstri. Farið verður í grunnatriði er varða umhverfisstjórnun og rekstur bygginga, líftímakostnað, heilsu og vellíðan í byggingum, orkubúskap bygginga, samgöngumöguleika fyrir notendur byggingar, vatnsnotkun, úrgangsstjórnun, mengun, efnisval og vistfræði lóðar.

public health issues, green areas, resources and waste management will be discussed.

Green Buildings: The focus will be on Ecological solutions for building design, construction and operation. Specialized topics covered will include environmental facility management, life cycle analysis and energy use, health and well-being of occupants, water usage, waste management and pollution, as well as the ecology of built land.

Stundakennari (lecturer): Kristveig Sigurðardóttir

33

BT LAM 1013 Landmælingar og landupplýsinga kerfi

BT LAM 1013 Surveying and Geographic Information Systems

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Stefnt er að því að nemendur:

Þekking:

• Þekki til útsetningaaðferða í mannvirkjagerð • Geti reiknað út skekkjur í mælingum • Hafi þekkingu á kortagerð fyrir mannvirki

Leikni:

• Geti notað viðeigandi mælibúnað til mælinga og útsetninga

• Geti metið skekkjur í mælingum og útsetningum

Hæfni:

• geti framkvæmt helstu mælingar og útsetningar á verkstað fyrir húsbyggingar og jarðvinnu.

• hafi nægilega þekkingu á landmælingum og kortlagningu til að geta greint vandamál á þeim sviðum, metið þörf fyrir aðstoð og leitað sérfræðiaðstoðar.

On completion of the course students should:

• be able to perform customary measurements and setting out on site for building projects and earth works. • have sufficient knowledge in surveying and mapping to be able to analyse related problems, assess the need for assistance and seek specialist advice

Lýsing: Content:

Undirbúningur fyrir landmælingarnámskeið: Um mælitæki, tækjaskekkjur, prófanir og stillingar. Tækjakynning. Hæðarmæling. Hnitakerfi landmælinga, þríhyrningar, marghyrningar, línunet og byggðamæling. Bakskurður og framskurður. Lengdarmælingar með bylgjum, optiskar og bandmælingar. Útsetningar punkta á beinum línum og bogum. Yfirákvarðanir og skekkjureikningur. Landmælingarnámskeið: Þríhyrningar, marghyrningar, lengdir, hæðarmunur, hornréttar línur, ýmsar útsetningar, byggðamæling og kortlagning. Þjálfun í tækjanotkun og mælingaaðferðum. Sannprófanir og skekkjuleit

Instruments, errors and calibration. The coordinate systems. Conventional methods of surveying. Measuring methods using electromagnetic waves. 5 practical surveying problems in the field (each 2 days surveying on the average). Triangulation, polygon, distance, levelling, optical square, various setting-out problems, line surveying and tacheometry. Practical use of different instruments and methods. Checking results, errors and accuracy valued. Calculation, mapping and reports.

Stundakennari (lecturer): Rúnar Gísli Valdimarsson

34

BT SST 1013 Steinsteypuvirki I BT SST 1013 Reinforced concrete design I

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Þekki forsendur þolhönnunar steinsteyptra byggingarhluta

• Þekki eiginleika steinsteypu og steypustyrktarstáls og samvirkni þeirra í járnbentum mannvirkjum

• Þekki útreikninga á vægisáraun með normalkrafti.

• Þekki gerð brotferla. • Þekki kiknunarreikninga á súlum.

Leikni: • Geti gert spennuútreikninga á fjaðursviði. • Geti reiknað út stærð sprungna í bitum á

togsvæði undir álagi. • Getir reiknað út tímaháðar færslur á bitum undir

álagi. • Geti gert þolreikninga á brotstigi.

Hæfni: • Hafi tök á hönnun gagnvart skeráraun og

vinduvægi. • Geti útbúið og lagt fram hönnunargögn þ.m.t

vinnuteikningar af steinsteyptum járnbentum bita.

On completion of the course students should:

• understand the fundamental principles of structural design in concrete.

• be familiar with the properties of concrete and reinforcing steel and their interaction in reinforced concrete structures

• be able to evaluate elastic stresses. • If the calculated size of tension cracks in

beams under loading. • be able to calculate the time-dependent

deformations of beams under loading. • be able to evaluate ultimate design forces. • be familiar with the design methods for shear

and torsional forces. • be familiar with the design methods for

bending action. • recognise and understand force-

displacement and stress-strain diagrams. • be familiar with column design for buckling

action. • be able to prepare and submit design

documentation, including detail drawings of reinforced concrete beams.

Lýsing: Content:

í námskeiðinu er lögð er áhersla á að nemandi geti þekkt og skilið hönnunarferli mannvirkja og hönnunarviðmið. Geti hannað einföld bita og súluvirki úr járnbentri steinsteypu. Fjallað verður um forsendur hönnunar, Evrópustaðla og byggingarreglugerð, hönnunaraðferðir og útreikninga. Deilihönnun og frágang hönnunargagna.

The principles of the behaviour of reinforced concrete. Introduction to design codes (ENV´s). Analysis of limit states, (SLS, ULS). Design for bending, axial force, shear, torsion and combinations thereof. Detailing of reinforced concrete.

Stundakennari (lecturer): Torfi G. Sigurðsson, [email protected]

35

BT LAG 1013 Lagnahönnun, vatns-, hita- og fráveitur

BT LAG 1013 Installation systems

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• þekki forsendur lagnahönnunar fyrir íbúðarhús • Þekki helstu gerðir lagnakerfa fyrir íbúðarhús • Þekki helstu orkugjafa til húshitunar, eins og

hitaveitur, rafhitun og varmadælur • Þekki eiginleika hitagjafa til húshitunar, svo

sem gólfhita, geislahitun og ofnakerfi • Geti metið orkunotkun íbúðarhúss og borði

saman við kröfur byggingarreglugerðar • Kunni að reikna varmaþörf bygginga • Þekki mismunandi gerðir lagnaefna

Leikni: • Geti reiknað pípustærðir hita - neysluvatns og

frárennslislagna • Geti fundið forsendur fyrir jafnvægisstillingu

hitakerfa • Geti reiknað þrýsting og rennsli og valið dælur

fyrir hitakerfi • Þekki algengar gerðir stjórn og dælubúnað

fyrir hita – og neysluvatnskerfi • Þekki aðferðir við orkuhermun bygginga

Hæfni: • Geti útbúið og lagt fram hönnunargögn þ.m.t

vinnuteikningar af fullgerðu lagnakerfi fyrir húsbyggingar ásamt gögnum vegna notkunar og reksturs.

Upon completion of the course students are expected to:

be familiar with piping design criteria for dwellings

be familiar with the main types of piping systems for residential buildings

be familiar with primary energy sources for heating, such as district heating, electrical heating and heat pumps

be familiar with the characteristics of a heat source, such as floor-, radiation- and oven heating

be able to assess the energy consumption of residential buildings

be able to calculate heating requirements for buildings

be familiar with the different types of piping materials

be able to calculate pipe sizes for heating system, drinking water and drainage piping

be able to establish criteria for the balancing of heating systems

be able to calculate pressure and flow and select pumps for heating systems

be familiar with the common types of control and heat pump equipment and for domestic water

be familiar with energy simulation methods for buildings

be able to prepare and submit design documents including drawings of residential plumbing systems and documents relating to their use and operation.

Lýsing: Content:

Í námskeiðinu er lögð áhersla á grundvallaratriði í hönnun hita-, frárennslis- og neysluvatnskerfa íbúðarhúsa. Markmiðið er að gefa nemendum góða yfirsýn yfir helstu lagnakerfi og hönnunarferli lagna í mannvirkjum, hönnunarviðmið og mikilvægi samspils við aðra hönnun. Fjallað er um forsendur hönnunar, staðla og byggingarreglugerð, hönnunaraðferðir og útreikninga. Gerðir og frágangur lagnateikninga verður kynntur. Megináhersla er lögð á hönnunarþátt lagnakerfa, þ.e. gerð teikninga, verklýsinga og annara gagna þannig að framkvæma megi verkið. Meðal efnisatriða eru: forsendur lagnakerfa, stærðarákvarðanir, ofnar, varmaskiptar og hitakútar, fyrirkomulag lagna í byggingum, tæki og búnaður, pípur og samsetningar, gæðamál, öryggismál, dælukerfi,

The course emphasis is on increasing students´ understanding of the design process of buildings, design parameters, and the importance of interaction with other designs. A discussion of the design criteria, standards and building codes, design methods and calculations. Drawings for Heating systems and domestic water and plumbing will be presented. Techniques for simulating energy use in smaller buildings will be demonstrated as well as software for designing piping systems.

36 jafnvægisstilling hitakerfa, orkunotkun og rekstur og viðhald. Kynntar eru aðferðir við hermum orkunotkunar og notkun hugbúnaðar í hönnun lagnakerfa. Lagnakerfi sem eru í rekstri eru skoðuð.

Stundakennari (lecturer): NN (Sveinn Áki Sverrisson)

37

BT JTÆ 2013 Jarðtækni og grundun BT JTÆ 2013 Geotechnical Engineering

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu er ætlast til að nemendur:

Þekki:

• Þekki forsendur þolhönnunar i samræmi við gildandi staðla

• Þekki eiginleika jarðvegs og grundvallar atriði varðandi hegðun jarðvegs við álag

• Þekki aðferðir við ákvörðun á styrk jarðvegs, bæði við drenerað og ódreneraðar aðstæður

• Þekki aðferðarfræði og takmarkanir sneiðaaðverða við útreikning stöðuleika fláa

• Þekki aðferðir og geti reiknað láréttan jarðþrýsting á byggingiarhluta

Leikni: • Geti dregið ályktanir varðandi styrk jarðvegs • Geti dregið ályktanir varðandi lekt jarðvegs • Geti reiknað streymi í jarðvegi • Geti reiknað spennur í jarðvegi vegna

eiginþyngdar og utanaðkomandi álags • Geti reiknað stöðugleika fyllinga og fláa við

einfaldar aðstæður • Geti reiknað álag og öryggi gagnvart veltu og

skriði fyrir stoðmannvirki • Geti reiknað rekdýpi stálþils • Geti reiknað burðarþol grunnra undirstaðna • Geti reiknað burðarþol staura (djúpar

undirstöður Hæfni: • Geti annast jarðtæknilega hönnun á

hefðbundnum undirstöðum bygginga • Geti ákvarðað álag á kjallaraveggi, stoðveggi

og önnur mannvirki sem verða fyrir álagi jarðvegs.

Upon completion of the course the student should master following aspects:

• Know the basis of structural design in accordance with applicable standards

• Know the characteristics of the soil and the basic aspects of the behavior of soil stress

• Be able to draw a conclusion regarding the strength of the soil

• Be able to draw a conclusion regarding the permeability of soil

• Be familiar with the methods for determining the strength of the soil, both drained and un-drained conditions

• Be able to calculate stresses in soil due to weight and external pressures

• Be able to calculate slope stability for simple conditions

• Be familiar with the methodology and limitations of methods of slices when calculating slope stability

• Be able to calculate structural integrity of shallow foundations

• Be able to calculate structural integrity of piles (deep foundations)

• Be able to calculate horizontal earth pressure and explain the methods used.

• Be able to calculate load and safety with respect to turnover and sliding for retaining walls

• Be able to calculate main dimensions for steel sheet walls

• Be able to calculate flow in soils

Lýsing: Content:

í námskeiðinu er lögð áhersla á að nemandi geti annast jarðtæknilega hönnun á hefðbundnum undirstöðum bygginga, geti ákvarðað álag á kjallaraveggi, stoðveggi og önnur mannvirki sem verða fyrir álagi jarðvegs. Geti reiknað stöðugleika fyllinga og fláa.

Fjallað er um forsendur hönnunar, ákvörðun eiginleika jarðvegs, Evrópustaðla, hönnunaraðferðir og útreikninga.

The course focuses on geotechnical design of traditional foundations, determination of loading on basement walls, retaining walls and other soil retaining structures as well as the evaluation of stability for landfills and slopes.

The course gives knowledge on basis of design, methods for determining characteristics values for soil, design methods according to European standards, addressing the use of safety and partial coefficients, load combinations and basic calculations methods.

Stundakennari (lecturer): Einar Helgason, [email protected]

38

Valnámskeið af sérhæfingarsviði (Leiðbeint val)

Burðarvirki Framkvæmdir Lagnir

Sveiflugreining burðarvirkja - BT BUÞ 5003 Vega- og gatnagerð II - BT VEG 2003

Loftræsitækni BT LOF 1003

Tré- og stálvirki II - BT BYG 2013 Framkvæmdafræði I - BT FRK 1013 Vatns- og fráveitur - BT LAG 3003

Steinsteypuvirki II - BT SST 2013

Sérhæft starfsnám (6 eða 12 ECTS) Sérhæft starfsnám (6 eða 12 ECTS) Sérhæft starfsnám (6 eða 12 ECTS)

39

BT BUÞ 5003 Sveiflugreining burðarvirkja

Dynamics of structures

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Nemendur eiga að:

Þekking:

þekkja undirstöðuatriði sveiflugreiningar og geta beitt þeim í tengslum við hönnun og greiningu mannvirkja

þekkja grundvallaratrið deyfingar og geta tekið tillit til hennar í líkanagerð

Leikni: geta byggt upp einföld sveiflufræðileg líkön af

mannvirkjum geta ákvarðað eiginsveiflutíma og

eiginsveifluform í kerfum með margar frelsisgráður

vera færir um að ákvarða þvingaðar sveiflur í línulegum kerfum

geta ákvarðað sveiflur í einföldum virkjum af völdum jarðskjálfta

Hæfni: vera færir um að túlka og kynna sveiflueiginleika

mannvirkja og niðurstöður sveiflugreiningar. hafa öðlast hæfni til að nýta þekkingu sýna í

fögum sem snúa að hönnun mannvirkja. hafa þróað með sér hæfni og sjálfstæð

vinnubrögð fyrir frekara nám innan fræðigreinarinnar.

Students are supposed to be able to:

Know the fundamental aspects of dynamic analysis of structures and be able to apply them in structural design and analysis.

Be able to determine natural frequency and mode shapes for single- and multi-degree of freedom structures.

Know the basic properties of damping and be able to account for damping in dynamic modelling of structures

Be able to evaluate forced vibration response of linear systems.

Be able to evaluate earthquake-induced response of structures.

Lýsing: Content:

Námskeiðið fjallar um grundvallaratriði í sveiflufræði burðarvirkja. Áhersla er lögð á stífni-, massa- og dempunareiginleika einfaldra burðarvirkja og svörun þeirra við tímaháðri áraun. Fjallað verður um:

Einnrar frelsisgráðu kerfi (SDOF). Samband færslu og álags, tregðukraftar, deyfing, hreyfingarjöfnur. Kerfi með massa, fjöður og dempara. Viðbragð við sveiflukenndu álagi.

Aðferðir til að leysa hreyfingarlíkingar. Frjáls sveifla án deyfingar, frjáls sveifla með

"viskos" deyfingu,orka í frjálsri sveiflu. Svörun við sveiflukenndri áraun. Kerfi með eða

án deyfingar, eigintíðni og deyfing út frá mældum stærðum, orkuupptaka í deyfðri sveiflu. Svörun við hreyfingu undirstöðu.

Notkun Fourier raða til að greina svörun við lotubundinni áraun

Lausnaraðferðir fyrir svörun við slembnu álagi: höggkraftur, þrepabundinn og línulega vaxandi áraun.

The course introduces the fundamentals in structural dynamics. Emphasis is placed on the stiffness, mass and damping characteristics of simple structures and their response induced by time-dependent actions. The course will cover the following topics:

Single degree of freedom (SDOF) systems, simulated by a mass, damper and spring.

Inertia forces, damping forces and stiffness forces.

Relations between response and excitation.

The definition of the equation of motion.

Undamped and damped free vibration response. Energy balance for free vibration.

Response to forced vibration, undamped and damped systems. Energy balance for forced vibration. Transmission of forces and motion between system and foundation.

The application of Fourier series to solve periodic excitation.

Evaluation of response to impulse action, stepwise and ramp type forcing functions, using

40 Svörun fjaðrandi kerfis við hreyfingu á

undirstöðu t.d. vegna jarðskjálfta, hreyfingarjöfnur, hágildis svörun, færslur, formbreytingar, innri kraftar, svörunarróf.

Margra frelsisgráðu kerfi (MDOF) svo sem margra hæða byggingar, stífni- og massadreifing, undirstöðuhreyfingar, sniðkraftar.

Frjáls sveifla, eigintíðnir og sveifluform, kerfi með deyfingu eða án, greining kennistærða svo sem lausnaraðferðir eigingilda. Hlutfall Rayleighs, ítrekunarreikningar. Stífnifylki, massafylki og deyfingarfylki.

Svörun við lotubundinni áraun, höggáraun, hreyfingu á undirstöðu og annarri almennri tímaháðri áraun.

direct integration, Duhamel integration and Fourier analysis.

Evaluation of response of dynamic systems to ground motion, i.e. displacements, base shear and base moments, estimation of peak response and definition of Response spectra.

Multi-degree of freedom systems (MDOF), such as multi story buildings with distributed stiffness and mass.

Free vibration of MDOF, stiffness and mass matrices, Rayleigh damping, modal analysis.

Response to periodic vibration, impulse excitation, ground motion and general time-history analysis.

Kennari (lecturer): Jónas Þór Snæbjörnsson

BT BYG 2013 Tré- og stálvirki II BT BYG2013 Timber and steel structures II

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Hafi þekkingu á hönnun úr timbri og stáli í brotmarkaástandi

• Hafi þekkingu á útbeygjureikningum í timbri og stáli.

• Hafi þekkingu á hönnun á festingum timbur og stálvirkja

• Þekki til brunahönnunar á bitum úr timbri og stáli

Leikni:

• Geti hannað timburbita með breytilegri hæð (einhalla, tvíhalla)

• Geti hannað bogna bita, þ.á.m. boomerang bita. • Geti hannað burðarramma, tveggja og þriggja

liða úr timbri og stáli. • Geti hannað timburvirki m.t.t. brunaþols • Geti ákvarðað um göt í bitum • Geti hannað samsetta bita og súlur, bæði

samlímda og samneglda. • Geti hannað vægisstífar tengingar úr timbri og

stáli.

Hæfni: • Geti gert hönnunarskýrslu þar sem gerð er grein

fyrir öllum forsendum og aðferðum sem notaðar eru.

• Geta útskýrt og rökstutt þá hönnun timbur- og stálvirkja sem valin hefur verið og lögð er fram.

After the course the student shall:

• be able to design timber beams with variable section (single tapered, double tapered, pitched cambered beams)

• be able to design curved timber beams • be able to design two and three-pin portal

frames and arches made of timber or steel • be able to check fire resistance of timber

structures • know how to design holes in gluelam beams • be able to design composite timber elements • be able to design moment resisting

connections in steel and timber.

Lýsing: Content:

Tvö stór hönnunarverkefni verða unnin. Annað er þakvirki þar sem bitar eru með breytilegri hæð, hitt verður rammabygging þar sem skoðaður verður

Two timber projects will be solved. The first one is a roof made of glulam beams with variable section and purlins of sawn timber. The second

41 burðarrammi og stífingar. Fjallað verður um brunahönnun, endingu og viðarvörn og um timbur m.t.t. umhverfismála. Þriðja verkefnið er heildarhönnun á stálgrindarhúsi.

project is to design a three hinged frame and bracings. Serviceability limit state and ultimate limit state will be considered as well as fire resistance. Durability and environmental aspects of timber will be discussed. The third project is to design steel structure, portal frame in industrial building.

Stundakennari (lecturers): Bjarni Jón Pálsson Kennari (lecturer): Eyþór Þórhallsson

42

BT SST 2013 Steinsteypuvirki II BT SST 2013 Concrete design II

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Geti reiknað út sniðkrafta í steinsteyptum tvívíðum loftaplötum með strimlaaðferð

• Leyst einfaldar steinsteyptar plötur með brotlínuaðferðum.

• Geti sett upp smástykkjalíkan af loftaplötu og skífu og greint með línulegum aðferðum.

• Geti reiknað í not og brotmarkaástandi samkvæmt Eurocode 2

• Skilji útreikninga fyrir gegnumbroti við súlur. Þekki hönnun á for-og eftirspenntum burðarvirkjum.

• Þekki reikninga á spennutöpum í köplum vegna núningsmótstöðu, lástaps, formbreytinga á fjaðursviði, rýrnunar og skriðs í steypu og slökunar í köplum .

• Þekki jarðskjálftahönnun steinsteyptra virkja.

Leikni:

Reiknað einvíðar og tvívíðar steyptar plötur. • Geti hannað steypta stiga, undirstöður og

stoðveggi. • Geti hannað lóðréttar burðareiningar með og án

kiknunaráhrifa

Hæfni: • Geti útbúið og lagt fram hönnunargögn þ.m.t

vinnuteikningar af steinsteyptu mannvirki.

On completion of the course students should:

be familiar with the basis of structural design in reinforced concrete.

• be able to complete the design of structures in reinforced concrete.

Lýsing: Content:

Farið verður í greiningu á tvívíðum steinsteyptum loftaplötum með og án súlna. Lögð er áhersla á að útbúa hönnunargögn og vinnuteikningar. Fjallað verður um mismunandi steinsteyptar burðareiningar, svo sem undirstöður, súlur, veggi, skífur og stiga. Kynntir verða reikningar á uppspenntum mannvirkjum þá bæði forspennt og eftirspennt. Jafnframt verður kynnt jarðskjálftahönnun steinsteyptra mannvirkja.

Brotlínuaðferð við hönnun platna. Hönnun á steyptum tvívíðum loftaplötum og súluloftum með brotlínuaðferð, strimlaaðferð og með smástykkjaaðferð (FEM). Hönnun á steyptum stigum, undirstöðum og stoðveggjum. Hönnun á skífum. Útreikningar á steyptum plötum á fyllingu. Deilihönnun burðarvirkja. For-og eftirspennt burðarvirki. Útreikningar í not og brotmarkaástandi.

Concrete structures: Slabs analysed and designed using yield line methods. Pre- and post-tensioned structural members. Creep, shrinkage and relaxation, cracking. Yield line theory for plates. Introduction to computer programmes for structural analysis.

43 Spennutöp vegna skriðs, rýrnunar og slökunar. Kynning á jarðskjálftahönnun steyptra virkja.

Kennari (lecturer): Eyþór Þórhallsson

44

BT VEG 2003 Vega- og gatnagerð II

BT VEG 2003 Road design and construction II

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Kunni skil á mismunandi aðferðum við umferðartalningar og hvernið niðurstöður úr þeim eru notaðar við umferðarspár og umferðarforsagnir.

• Þekki mismunandi gerðir slitlaga og helstu hönnunarforsendur þeirra.

• Kunni að reikna út stærðir vatnsopa vegræsa. • Kunni skil á undirbúningi, skipulagi og

aðferðafræði við vegaframkvæmdir, m.a. með aðfangagreiningu og notkun tímastaðla og verkeiningakerfa

Leikni: • Geti tekist á við stjórnun og eftirlit með

vegaframkvæmdum. • Reiknað magn- og magndreifrit og útbúið

kostnaðaráætlun

Hæfni:

• Geti útbúið rekstur og viðhaldsáætlun á vega- og gatnamannvirkjum.

• Geti unnið áætlun um verkskipulag fyrir vegagerðarverkefni.

On completion of the course students should:

Be able to work on the supervision and surveillance of road construction projects, with emphasis on traffic technology and project planning e.g. work schedules, time schedules and cost estimates.

Lýsing: Content:

Undirbúningi og hönnun slitlaga, hönnun á vatnsopum og ýmsum vegbúnaði sem tengdur er vegamannvirkjum. Umferðartalningar, umferðarspár, umferðarforsagnir, flutningsgeta vega, malarslitlög, klæðingar, olíumöl, malbikuð og steinsteypt slitlög, vegræsi. Undirbúningur verklegra framkvæmda í vega- og gatnagerð, stjórn og eftirlit með framkvæmdum. Gerð og notkun tímastaðla, aðfangagreining, verkeiningakerfi, einingaverð, verk- og aðgerðalýsingar, aðferðafræði og verklagsreglur, beiting og notkun vinnutækja, magn- og magndreifirit, kostnaðaráætlanir, framkvæmdaáætlanir, þ.m.t. ganttöflur, aðfangaplön, skástrikaplön o. fl., framkvæmdaeftirlit, kostnaðarbókhald, kostnaðareftirlitskerfi, og uppgjör verka.

Rekstur og viðhald á vega- og gatnamannvirkjum. Unnið verkefni um verkskipulag á vegagerðarverki.

Traffic analysis and prognosis, capacity of roads. Surfaces, incl. tarmac, macadam, concrete. Appurtenant structures. Planning and estimating road works incl. cost estimates and project scheduling.

Stundakennarar (lecturers): Björn Ólafsson og Haraldur Sigþórsson

45

BT FRK 1013 Framkvæmdafræði BT FRK 1013 Construction Management

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiði þá er ætlast til að nemendur:

Þekki:

• Þekki lífsskeið verkefna og þróun kostnaðaráætlana í gegnum lífsskeiðið.

• Þekki uppbyggingu kostnaðaráætlana og geti skipt kostnaði niður í beinan og óbeinan kostnað auk ótalið og ófyrirséð.

• Þekki mismunandi aðferðir til að áætla ótalið og ófyrirséð í áætlun.

• Þekki líkindadreifingu kostnaðar og geti lesið út líkur á kostnaði, áætlað nákvæmni og ótalið og ófyrirséð.

• Þekki og geti beitt áhættugreiningu á kostnaðaráætlun.

• Þekki tengsl kostnaðaráætlunar við verkáætlun.

• Þekki unnið virði greiningu og hvernig henni má beita við kostnaðareftirlit.

• Geti reiknað núvirði og framtíðarvirði út frá fimm tegundum greiðsluflæðis.

• Þekki ytri, innri og minnstu ásættanlegu vexti. • Þekki gerð einfaldra arðsemislíkana og

einfaldra greiningarrita og geti beitt þeim til að leggja mat á arðsemi framkvæmda.

Leikni:

• Geti sett upp verkþáttaskipulag fyrir verkefni. • Geti áætlað tímagjöld tækja, vinnukostnað og

efniskostnað. • Geti áætlað einingarverð út frá frumverðum,

afköstum og fylgistuðlum • Geti notað vísitölur við áætlunargerð. Hafi tök á

að meta arðsemi með hagsbóta/kostnaðar hlutfallinu.

• Geti skjalað gerð og grundvöll kostnaðaráætlunar.

Hæfni: • Geti notað núvirðiskótann og innri vexti til að

leggja mat á arðsemi framkvæmda . • Geta gert kostnaðaráætlun fyrir

byggingaframkvæmdir

Upon completion of the course, it is expected that students will:

• have an understanding of project life-cycle and maturity of cost estimates.

• be able to set up Work Breakdown Structure (WBS) for projects.

• understand how to estimate hourly rates for labour, equipment and material.

• understand the methodology of creating unit prices from basic rates, productivity and factors (e.g. location factors).

• understand price indexes, their build-up and use in cost engineering.

• understand difference between direct cost, indirect cost and contingency.

• know three different methods to estimate contingency and understand advantages and disadvantages of each method.

• have an understanding of cost distribution. • be able to understand project risk analysis. • understand the relation between time

schedule and cost estimate. • understand earned value analysis. • be able to calculate net present value and

future value with different types of cash flow. • understand internal rate of return and

minimum acceptable rate of return. • know how to use internal rate of return to

estimate project feasibility. • be acquainted with benefit-cost ratio and its

application on simple projects. • have sufficient basic knowledge to be able to

build simple financial models and sensitivity analysis to estimate project feasibility.

• be able to document cost estimate with basis of estimate.

Lýsing: Content:

Í námskeiðinu er lögð áhersla á að nemandi geti reiknað út kostnaðaráætlun frá grunni og lagt mat á nákvæmni hennar. Auk þess er kennd einföld aðferðafræði við að leggja mat á arðsemi framkvæmda og áhættugreiningu á niðurstöðum. Lokaverkefni námskeiðsins reynir á þessi atriði.

Upon completion of the course students are able to create cost estimates and understand how to estimate the accuracy. Quantitative risk analysis is carried out and simulated using a Monte-Carlo approach. Simple financial model is built and project feasibility analysed. Course final project incorporates all these topics.

46

Farið verður í hvernig kostnaður, tími og umfang er innbyrðis háð og hvernig nýta má m.a. niðurbrot verkþátta við slíkar tengingar.

Students will learn how scope, cost and quality is connected in estimates and how to define work breakdown structure for projects.

Stundakennarar (lecturers): Jón Þór Gunnarsson [email protected], Ferdinand Hansen og Jón Viðar Guðjónsson

47

BT LOF 1003 Loftræsitækni BT LOF1003 Heating, Ventilation and Air Conditioning

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Þegar námskeiði líkur og nemandi hefur uppfyllt kröfur námskeiðs á hann að kunna að:

Þekking:

• Ákveða þörf fyrir loftræsingu eftir kröfum byggingarreglugerðar og kröfum um inniloftsþægindi bæði hvað loftgæði varðar annars vegar og hins vegar vegna krafna til innihita vegna kæliþarfa

• Að velja rétta gerð vélrænna loftræsikerfa sem hentar viðfangsefninu og íhluti þess

• Að gera drög að stýrikerfi loftræsikerfis • Velja og stærða loftræsisamstæður í vélrænu

loftræsikerfi sem uppfyllir byggingareglugerð og staðla um orkunotkun

• Lýsa notkun I-x línurits (Mollier) • Reikna út þörf fyrir ferskloft og kæliloft vegna

kæliþarfar bygginga

Leikni: • Að gera drög að aðferðum við að staðfesta og

lýsa virkni loftræsikerfa og hönnunarforsendum • Gera drög að rekstrarleiðbeiningum fyrir

loftræsikerfi

Hæfni: • Nemandi á að vera fær á að hanna vélrænt og

náttúrlegt loftræsikerfi í byggingu með tilliti til krafna um þægindi, inniloftsgæði og orkunotkun

Upon completion of the course, it is expected that students will be able to:

• Determine the need for ventilation depending on requirements set forward in building regulations on indoor air comfort both in terms of air quality and cooling needs for the inside temperature

• Choose the right type of mechanical ventilation system that suits the subject and its components

• Draft a control system for an air-conditioning system

• Choose and dimension a ventilation system for mechanical air conditioning that meets the building regulation and standards for energy use.

• Describe the use of I-x graph ( Mollier ) • Calculate the need for fresh air and cooling air

for air quality and cooling requirements of buildings

• Draft methods to verify and describe the functionality of the air-conditioning systems and their design criteria’s

• Draft operational guidelines for air conditioning

Lýsing: Content:

Námskeiðið er í loftræsitækni með áherslu á vélræn og náttúrleg loftræsikerfi til kælingar bygginga og til að auka loftgæði. Markmið námskeiðs er að gera nemendum kleift að hanna vélrænt og náttúrlegt loftræsikerfi í byggingu þegar tekið er tillit til krafna um þægindi, inniloftsgæði og orkunotkun. Nauðsynlegt er að nemendur hafi tekið námskeið í varmavélum eða lagnatækni.

Í námskeiðinu er farið vel í kröfur um inniloft, orkusparnað loftræsikerfa og hönnun. Áherslur eru á I-x línurit fyrir loft, kælingu lofts með kælivélum og köldu vatni, varmaendurvinnslu og mismunandi nýtni og hagkvæmisútreikninga. Innblásturstæki (dreifarar og ristar) eru skoðuð vel og uppbygging loftstokkakerfis. Loftræsisamstæður og mismunandi stýringum loftræsikerfa eru gerð skil sem og blásurum og rafmagnsnotkun. Hljóðhönnun loftræsikerfa er kennd. Ýmsar hugbúnaðarlausnir við val og stærðarákvörðun búnaðar eru kynntar sem og hugbúnaður fyrir útreikning á kæliþörf bygginga. Byggingarreglugerðin og viðeigandi

The course is on air-conditioning technology with an emphasis on mechanical and natural air conditioning for cooling of buildings and to improve air quality. The aim of the course is to enable students to design mechanical and natural air conditioning for buildings by considering the requirements for comfort, indoor air quality and energy consumption. It is necessary that students have taken courses in heat engines or installation technology.

The course will discuss requirement for indoor air quality and cooling, energy saving for air-conditioning systems and design of ventilation systems. Emphases are on the use of I-x graphs for air, cooling of air using cooling equipment and cold water, heat recycling and different efficiency and economy evaluations. Intake devices (distributors and control systems) are studied as well as the construction of air duct systems. Ventilation machinery and different control of air-conditioning systems are discussed including

48 staðlar eru skoðaðir. Farið er í skoðunarferð þar sem skoðað er loftræsikerfi í rekstri.

blowers and electricity use. Sound design for ventilation systems is presented. Software is introduced, to assist with selection and dimensioning of equipment as well as the calculation of the cooling needs of buildings. Building regulations and relevant standards will be examined. A tour will be organized to inspect a complete air conditioning system in operation.

Stundakennari (lecturer): NN (Sveinn Áki Sverrisson)

49

BT LAG 3003 Vatns-og fráveitur

Hæfniviðmið: Learning outcome:

Að loknu námskeiðinu þá er ætlast til að nemendur:

Þekking:

• Þekki hlutverk og uppbyggingu vatns- og fráveitukerfa.

• Þekki muninn á grunnvatni og yfirborðsvatni og geti gert greinarmun með tilliti til magns og samsetningu.

• Þekki til leka í lögnum og helstu ástæður fyrir lekum í kerfum og hvernig vinna má gegn leka.

• Þekki helstu aðferðir við að hreinsa neysluvatn. • Þekki þann búnað sem notaður er í vatns- og

fráveitukerfum; lagnaefni, lokar, dælur, dælustöðvar og tæki.

• Kunna að nota Hardy-Cross aðferðina við miðlun vatns í hringkerfum.

• Kunni skil á vatnsgeymum, tilgangi og mismunandi tegundum.

• Kunna skil á samsetningu fráveituvatns; regnvatni, húsa- og iðnaðarskólp bæði með tilliti til samsetningu og magns.

• Kunna skil á snjóbráðnun og innlekt i fráveitulagnir.

• Kunna skil á mengun skólps í viðtaka, hvaða hreinsikerfi eru notuð og hvernig skal velja hreinsimannvirki.

• Kunna að hanna einfalt fráveitukerfi.

Leikni: • Kunni að meta vatnsþörf bæði til heimilisnota og í

atvinnustarfsemi. • Kunni að nota straumfræði til að reikna rennsli í

lögnum og hanna einfalt dreifikerfi í neysluvatnsveitur.

• Þekkja mun á hringlögnum og greinalögnum og kunna að hanna einfalda útgáfur.

Hæfni: • Geti útbúið og lagt fram hönnunargögn fyrir vatns-

og fráveitur.

Upon completion of the course , it is expected that students will:

• Be familiar with the role and structure of freshwater and sewer systems.

• Know the difference between groundwater and surface water and to make a distinction with regard to quantity and composition.

• Ability to assess water requirements for both domestic and commercial use.

• Familiar to leaks in piping systems and the main reasons for leaky systems and how to limit the risk of leakage.

• Be familiar with the basic procedures to clean drinking water.

• Be familiar with the equipment used in water and drainage systems; piping materials, valves, pumps , pumping stations and equipment.

• Be able to use hydraulics to calculate the flow in pipes and design simple utility systems for drinking water distribution.

• Know the difference between ring lines and branch lines and be able to design simple versions of those.

• Be able to use the Hardy - Cross method for distribution of water in ring systems.

• Have knowledge of water tanks and the purpose of different types.

• Know the composition of rainwater and wastewater; both residential- and industrial, with respect to composition and quantity.

• Have knowledge of snow melting and leakage into sewer pipes.

• Have knowledge of contamination of wastewater, the treatment system are used and how to choose the treatment structures.

• Be ab to design simple sewers.

Lýsing: Content:

Í námskeiðinu er lögð áhersla á verkefnavinnu í að hanna dreifikerfi bæði í vatns- og fráveitum fyrir smærri bæjarfélög og bæjarhverfi. Stefnt er að því að nemendur öðlist skilning á grundvallaratriðum vatns- og fráveitutækni og geti beitt þeim við úrlausn tæknilegra viðfangsefna á vegum sveitarfélaga og einstaklinga.

The course is focused on projects in designing distribution system, both fresh water and sewage systems, for small towns and city districts. The objective is that students will understand the fundamental principles of water and sewage systems and be able to apply them in solving technical installation problems.

Stundakennari (lecturer): NN (Sveinn Áki Sverrisson)

50