eyrir invest ehf

8
Virkur verðbréfamarkaður Hvað vekur áhuga fjárfesta? Örn Valdimarsson Forstöðumaður greiningar Eyrir Invest

Upload: others

Post on 14-Mar-2022

11 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Eyrir Invest ehf

Virkur verðbréfamarkaður

Hvað vekur áhuga fjárfesta?

Örn Valdimarsson Forstöðumaður greiningar Eyrir Invest

Page 2: Eyrir Invest ehf

Forsendur verðbréfamarkaðar

Hin klassísku svör:

Frá sjónarhóli fjárfesta:

• Seljanleiki

• Upplýsingaskylda

• Eftirlit

Frá sjónarhóli fyrirtækja:

• Aðgangur að langtímafjármagni – Á samkeppnishæfum kjörum

Page 3: Eyrir Invest ehf

Stork Food Systems (2008)

Scanvaegt og AEW Delford (2006)

Carnitech (1997)

Marel – 20 ár í kauphöll

0

100

200

300

400

500

600

1983

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

€m

Start of internationalization

Strong internal growth (12%)

Internal growth phase I

Continuing strong internal

growth (12%)

Internal growth phase II External

growth

Fourfold

increase

2005 to

2008

Internal

growth

New internal

growth phase

(12%)

Page 4: Eyrir Invest ehf

Fjárfestar vilja sögu

• Fjárfestar vilja vera þátttakendur í verðmætasköpun

• Við viljum sjá

– Sjálfbæran tekjuvöxt

– Aukna markaðshlutdeild

– Minni áhættu

– Aukinn hagnað

• Við viljum finna og vera þátttakendur í tækifærum þar sem morgundagurinn er

líklegur til þess að vera betri (arðsamari) en dagurinn í dag.

• Við viljum fá að heyra góða sögu.

Page 5: Eyrir Invest ehf

Marel

• Hvernig hefur Marel breyst á 20 árum?

• Skýr og einföld stefna sem þróast

• “Aligning strategy and execution”

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020 2030 2040 2050

Urban population

60 milljónir manns flytja úr

“sveit í borg” á hverju ári

“Sveit í borg” skapar aukna

eftirspurn eftir kjöti, fiski,

kjúklingi og grænmeti

Page 6: Eyrir Invest ehf

Hvernig gerum við markaðinn áhugaverðari?

• Mikilvægt að fjölga skráðum fyrirtækjum

• Fleiri sögur, meiri skoðanaskipti

– Verðum að segja spennandi og áhugaverðar sögur

• Fleiri fjárfesta með mismunandi bakgrunn

• Aukin umfjöllun ... verður að vera vönduð

• Gleymum ekki klassísku rökunum:

– Seljanleiki

– Upplýsingaskylda

– Eftirlit

– Aðgangur að fjármagni (til að vaxa)

• Án þeirra dettur botninn úr öllu hinu

texti

texti

Page 7: Eyrir Invest ehf

Hvað vilja fjárfestar?

• Fjárfestar sækjast eftir ávöxtun – umfram áhættulausa (áhættulitla) fjárfestingu

• Sögulega séð hafa hlutabréf gefið ávöxtun 3-5% umfram áhættulausa fjárfestingu s.s.

ríkisskuldabréf.

• Hlutabréf skila ávöxtun með;

– Arðgreiðslum í mismunandi formi

– Verðhækkun

• Ein leið til að hugsa um ávöxtun hlutabréfa er;

– Áhættulausir vextir + hagvöxtur

• Fjárfestar sækjast eftir að fá ávöxtun sem er áhættulausir vextir + hagvöxtur

– í reynd vilja allir ná enn betri árangri ... allir sækjast eftir vexti sem er meiri en

hagvöxtur

• Við viljum fá að heyra góða sögu.

Page 8: Eyrir Invest ehf

Þróun Marel og MSCI World Index frá mars 2006 Marel hækkar um 12% í evrum, MSCI World Index lækkar um 12% mælt í evrum

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

110

120

130

140

150

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Marel (EUR) MSCI World Index (EUR)

Tveggja fasa vaxtastefna kynnt, AGM 2006

Bankakrísa

“One company, one financing”

Euro-krísa

Marel vex í

S-Ameríku og Asíu

10 – 12% EBIT

markmiði náð