fjölbreyttir kennsluhættir: dæmi úr framhaldsskólum ingvar sigurgeirsson kennaradeild,...

18
Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Post on 21-Dec-2015

241 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum

Ingvar SigurgeirssonKennaradeild, Menntavísindasvið

Page 2: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Sérstakur vandi þegar fjalla skal um framhaldsskólann

Sáralítil (fræðileg) vitneskja liggur fyrir um– Kennsluhætti– Námsmat– Árangur– Viðhorf nemenda og kennara– Skólaþróunarverkefni

Page 3: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Gróska í skólaþróun

• Leikskólastigið– Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey,

Hjallastefnan), sköpun, leikur, umhverfismennt, dæmi: Iðavöllur á Akureyri

• Grunnskólarnir– Einstaklingsmiðað nám, fjölbreyttir kennsluhættir,

óhefðbundið námsmat, afmörkuð þróunarverkefni, dæmi Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit

• Framhaldsskólarnir– Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og

námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar, starfendarannsóknir, dæmi ....

Page 4: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Dæmi um áhugaverð skólaþróunarverkefni (?) á framhaldsskólastigi

• Fjölbrautaskóli Snæfellinga• Menntaskóli Borgarfjarðar• Framhaldsskólinn á Laugum• Menntaskólinn Hraðbraut (?)

• Keilir: Háskólabrú• Menntaskólinn við Sund• Borgarholtsskóli• Menntaskólinn á Akureyri

Page 5: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Áhugaverðar greinar um skólaþróun í framhaldsskólum í NETLU

• Ívar Rafn Jónsson: „Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“

• Magnús Þorkelsson: „Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes)– Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim

• Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir: „Það kemur ekki til greina að fara til baka“– Sveigjanlegt námsumhverfií Framhaldsskólanum á Laugum

• Hafþór Guðjónsson: Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund

• Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald: „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“ – Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga

• Munið að styrkja útgáfu NETLU með því að gerast áskrifendur

Page 6: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Skólaþróunarverkefni fara oft hljótt!

Vissuð þið að í MA hefur á undanförnum árum verið unnið að mörgum áhugaverðum

skólaþróunarverkefnum?

Sjálfsmat – Almenn braut – Fróðá – Ferðamálakjörsvið

Á næsta ári er stefnt að því að helmingur náms á 1. ári verði glíma nemenda við heildstæð, samþætt viðfangsefni!

Page 7: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Framhaldsskólinn á LaugumLítill framhaldsskóli í Þingeyjarsveit

100 til 120 nemendur Fjórtán kennarar + annað starfsfólk Fjórar námsbrautir: Almenn braut, íþróttabraut,

náttúrufræðibraut og félagsfræðibraut Þróunarverkefnið: Sveigjanlegt námsumhverfi –

persónubundin námsáætlun 2006–2009

Page 8: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Kjarninn í breytingunum

• Fækkun kennslustunda um helming• Í stað sækja nemendur vinnustofur• Sveigjanleg námsáætlun• Skólinn sem vinnustaður• Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni• Fjölbreyttari kennsluhættir• Einstaklingsmiðað námsmat

Page 9: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Markmið verkefnisins

• Allur skólinn fylgi fyrirkomulagi sveigjanlegs námsumhverfis• Nemendur stundi nám samkvæmt persónubundinni

námsáætlun• Bæta námsárangur og ástundun • Minnka brottfall• Bæta líðan nemenda í skólanum• Breyta náms- og vinnuumhverfi þannig að upplýsingatækni

verði lifandi þáttur í starfsemi skólans• Skapa skólanum sérstöðu• Auka aðsókn að skólanum og treysta rekstur hans

Page 10: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Vinnustofurnar

Page 11: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Dæmi um stundatöflu

Page 12: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Aukin leiðsögn við nemendur

• Leiðsögukennarar • Námsráðgjöf• Sálfræðingur• Áhersla á að hlusta á raddir nemenda

– Vikulegir fundir– Matsfundir– Kannanir (bréf, listar, viðhorfakannanir,

„sparifatapróf“)

Page 13: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Kennsluhættir

• Verkefnadrifið nám• Tölvu og upplýsingatækni• Kennslan brotin upp: Þemadagar, opnir dagar• Leiðsagnarmiðað námsmat

Page 14: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Dæmi um árangur

• Betri verkefnaskil • Meðaleinkunn hefur hækkað úr 6,3 í 7,4• Hlutfall þeirra sem standast kröfur áfanga hefur

hækkað úr 71% í 83%• Brottfall út úr einstaka áföngum hefur aldrei verið

minna en síðasta vetur.• Brottfall út úr skólanum var einnig í lágmarki• Óvenju stórt hlutfall nemenda síðasta vetrar heldur

áfram námi• Jákvæð viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks• Aðsókn að skólanum hefur aukist

Page 15: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Mæting

Mæting hefur lítið breyst ... en þó ...

Page 16: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Hindranir

• 5-10% nemenda hafa verið óánægðir með fyrirkomulagið

• Nokkrir kennarar hafa ekki verið sáttir við nýtt hlutverk

• Kjarasamningar leyfa ekki mikinn sveigjanleika• Óraunhæfar kröfur aðalnámskrár

Page 17: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið

Hvað skýrir góðan árangur?

• Skynsamlegar breytingar• Samheldni• Stöðug umræða og endurmat• Þrautseigja• Hugmyndaflug

Page 18: Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið