flugfrakt flugfélags Íslands

6
FLUGFRAKT

Upload: gunnar-valdimarsson

Post on 27-Mar-2016

229 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Flugfrakt Flugfélags Íslands

TRANSCRIPT

Page 1: Flugfrakt Flugfélags Íslands

AIRICELAND.DK

FLUGFRAKT

Flugfelag.is m.flugfelag.is Sími: 570 3400 Fax: 570 3450 [email protected]

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold

Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir

Selfoss · Akureyri

Í HVAÐA LIT VERSLAR ÞÚ?

KRÆSINGAR & KOSTAKJÖR…UM ALLT LAND

LEIÐAKERFIFLUGFÉLAGS

ÍSLANDS

Vöruafgreiðslan á Reykjavíkurflugvelli.

Opin virka dagafrá kl. 7:00-18:00

Vöruafgreiðslaná Akureyrarflugvelli.

Opin virka dagafrá kl. 8:00-18:00

Á flugstöðvunum á Egilsstöðum og Ísafirði

er frakt afgreidd meðan opið er.

AFGREIÐSLUSTAÐIR

Page 2: Flugfrakt Flugfélags Íslands

HVAÐ SEM ER – HVERT SEM ERÞegar senda þarf vöru hratt og örugglega landshluta á milli er Flugfrakt Flugfélags Íslands afar góður valkostur. Áratuga löng reynsla, síbreytilegir tímar og þarfir, sem og þekking á óskum viðskiptavinanna hefur skilað sér í enn tíðari flugferðum, sem tryggir hraða og hagkvæma afgreiðslu.Stærð og umfang skiptir litlu máli og þyngd einstakrar sendingar getur verið frá því sem nemur einu umslagi og upp í 900 kíló.Hægt er að sækja vöruna til sendandans og skila henni heim að dyrum viðtakans sé þess óskað, en slíkt getur haft mikil þægindi í för með sér.Flugfélag Íslands notar ávallt nýjustu upplýsingatækni

og má í því sambandi nefna tölvuvædd farmbréfakerfi. Þetta auðveldar viðskiptavinum öll samskipti og sendingarkostnaður er fyllilega

sambærilegur við það sem þykir hagstæðast á flutningamarkaðnum.

TÍMINN ER VERÐMÆTURÞað er mikilvægt að nýta tímann vel og það er margsannað að skjót þjónusta getur gert gæfumuninn. Hraðinn gegnir oftar en ekki afar mikilvægu hlutverki hjá þjónustufyrirtækjum sem þurfa t.d. að flytja rannsóknargögn, kvikmyndabúnað, frystivöru, varahluti eða ferskvöru. Á flugvöllunum eru frysti- og kæligeymslur sem gera slíka flutninga mögulega.Þá er það ekki síður mikilvægt einstaklingum sem þurfa t.d. að senda böggla eða gæludýr að flutningur taki sem skemmstan tíma.Oft þurfa vörur að komast til skila samdægurs, en einnig er mögulegt að viðtakandi hafi ekki tök á að nálgast sendinguna strax. Þá getur hann óskað eftir því að Flugfélag Íslands geymi hana áfram, gegn vægu g jaldi.

FLUGKORTIÐFlugfélag Íslands býður fyrirtækjum í reglulegum

viðskiptum við félagið upp á flugkortið, sem er greiðslu- og viðskiptakort. Flugkortshafar njóta 15% afsláttar af fraktsendingum.

VÉLAKOSTURFlugfrakt Flugfélags Íslands reiðir sig á Fokker 50 og Dash 8-200 flugvélar. Fokker 50 vélarnar eru Íslendingum að góðu kunnar enda hafa þær þjónað dyggilega við flutninga á fólki og frakt um árabil.Dash 8 vélarnar henta einstaklega vel hér á landi þar sem þær eru sérhannaðar til að hefja sig til flugs og lenda á stuttum flugbrautum. Þá eru dyr á stækkanlegu hleðslurými stórar og burðargetan mikil, auk farþegarýmis.

GRÆNLANDSFLUGGrænlendingar þurfa að treysta á öruggar flugsamgöngur og á austurströnd Grænlands bygg jast allir aðdrættir á þeim í um 9 mánuði á ári. Flugfrakt Flugfélags Íslands hefur nýtt Dash 8 – 200 vélarnar í Grænlandsflugið, með góðum árangri.

Þjónustusími 444 3100

TRAUSTURgrundvöllur samstarfs

er ÖRUGG leið að ÁRANGRI

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Skeljungur_print.pdf 1 14.11.2012 10:11:32

HÓLF B A 1 2KG. 844 975 907 454

HLEÐSLUDYRhæð 152 cmbreidd 127cm

DASH 8-100 hámarksþyngd í hólf

LENGD HÓLFA 37 sæti: 266 cm 29 sæti: 424 cm 21 sæti: 564 cm

UMHVERFISSTEFNAÚtblástur flugvéla hefur vitaskuld áhrif á umhverfið, en Flugfélag Íslands leggur kapp á að minnka skaðleg áhrif með því að vinna að stöðugum umbótum í umhverfismálum, koma í veg fyrir mengun og virða umhverfislögg jöf, reglugerðir og starfsleyfi samþykkt í ferðaþjónustu og flugrekstri. Þá leggur Flugfélag Íslands áherslu á að í samstarfi við verktaka/undirverktaka og birg ja sé tryggt að þeir þekki og dragi úr umhverfisáhrifum sem stafa af vörum þeirra og notkun ökutækja.

ÞJÓNUSTA OG AÐSTOÐAllar nánari upplýsingar og verðskrár er að finna á heimasíðu Flugfélags Íslands, flugfelag.is. Þá er starfsfólk félagsins alltaf reiðubúið að veita liðsinni.Flugfrakt Flugfélags Íslands leggur metnað í að tíðar ferðir og skilvirk þjónusta á góðum kjörum uppfylli óskir viðskiptavina sinna.

Page 3: Flugfrakt Flugfélags Íslands

HVAÐ SEM ER – HVERT SEM ERÞegar senda þarf vöru hratt og örugglega landshluta á milli er Flugfrakt Flugfélags Íslands afar góður valkostur. Áratuga löng reynsla, síbreytilegir tímar og þarfir, sem og þekking á óskum viðskiptavinanna hefur skilað sér í enn tíðari flugferðum, sem tryggir hraða og hagkvæma afgreiðslu.Stærð og umfang skiptir litlu máli og þyngd einstakrar sendingar getur verið frá því sem nemur einu umslagi og upp í 900 kíló.Hægt er að sækja vöruna til sendandans og skila henni heim að dyrum viðtakans sé þess óskað, en slíkt getur haft mikil þægindi í för með sér.Flugfélag Íslands notar ávallt nýjustu upplýsingatækni

og má í því sambandi nefna tölvuvædd farmbréfakerfi. Þetta auðveldar viðskiptavinum öll samskipti og sendingarkostnaður er fyllilega

sambærilegur við það sem þykir hagstæðast á flutningamarkaðnum.

TÍMINN ER VERÐMÆTURÞað er mikilvægt að nýta tímann vel og það er margsannað að skjót þjónusta getur gert gæfumuninn. Hraðinn gegnir oftar en ekki afar mikilvægu hlutverki hjá þjónustufyrirtækjum sem þurfa t.d. að flytja rannsóknargögn, kvikmyndabúnað, frystivöru, varahluti eða ferskvöru. Á flugvöllunum eru frysti- og kæligeymslur sem gera slíka flutninga mögulega.Þá er það ekki síður mikilvægt einstaklingum sem þurfa t.d. að senda böggla eða gæludýr að flutningur taki sem skemmstan tíma.Oft þurfa vörur að komast til skila samdægurs, en einnig er mögulegt að viðtakandi hafi ekki tök á að nálgast sendinguna strax. Þá getur hann óskað eftir því að Flugfélag Íslands geymi hana áfram, gegn vægu g jaldi.

FLUGKORTIÐFlugfélag Íslands býður fyrirtækjum í reglulegum

viðskiptum við félagið upp á flugkortið, sem er greiðslu- og viðskiptakort. Flugkortshafar njóta 15% afsláttar af fraktsendingum.

VÉLAKOSTURFlugfrakt Flugfélags Íslands reiðir sig á Fokker 50 og Dash 8-200 flugvélar. Fokker 50 vélarnar eru Íslendingum að góðu kunnar enda hafa þær þjónað dyggilega við flutninga á fólki og frakt um árabil.Dash 8 vélarnar henta einstaklega vel hér á landi þar sem þær eru sérhannaðar til að hefja sig til flugs og lenda á stuttum flugbrautum. Þá eru dyr á stækkanlegu hleðslurými stórar og burðargetan mikil, auk farþegarýmis.

GRÆNLANDSFLUGGrænlendingar þurfa að treysta á öruggar flugsamgöngur og á austurströnd Grænlands bygg jast allir aðdrættir á þeim í um 9 mánuði á ári. Flugfrakt Flugfélags Íslands hefur nýtt Dash 8 – 200 vélarnar í Grænlandsflugið, með góðum árangri.

Þjónustusími 444 3100

TRAUSTURgrundvöllur samstarfs

er ÖRUGG leið að ÁRANGRI

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Skeljungur_print.pdf 1 14.11.2012 10:11:32

HÓLF B A 1 2KG. 844 975 907 454

HLEÐSLUDYRhæð 152 cmbreidd 127cm

DASH 8-100 hámarksþyngd í hólf

LENGD HÓLFA 37 sæti: 266 cm 29 sæti: 424 cm 21 sæti: 564 cm

UMHVERFISSTEFNAÚtblástur flugvéla hefur vitaskuld áhrif á umhverfið, en Flugfélag Íslands leggur kapp á að minnka skaðleg áhrif með því að vinna að stöðugum umbótum í umhverfismálum, koma í veg fyrir mengun og virða umhverfislögg jöf, reglugerðir og starfsleyfi samþykkt í ferðaþjónustu og flugrekstri. Þá leggur Flugfélag Íslands áherslu á að í samstarfi við verktaka/undirverktaka og birg ja sé tryggt að þeir þekki og dragi úr umhverfisáhrifum sem stafa af vörum þeirra og notkun ökutækja.

ÞJÓNUSTA OG AÐSTOÐAllar nánari upplýsingar og verðskrár er að finna á heimasíðu Flugfélags Íslands, flugfelag.is. Þá er starfsfólk félagsins alltaf reiðubúið að veita liðsinni.Flugfrakt Flugfélags Íslands leggur metnað í að tíðar ferðir og skilvirk þjónusta á góðum kjörum uppfylli óskir viðskiptavina sinna.

Page 4: Flugfrakt Flugfélags Íslands

HVAÐ SEM ER – HVERT SEM ERÞegar senda þarf vöru hratt og örugglega landshluta á milli er Flugfrakt Flugfélags Íslands afar góður valkostur. Áratuga löng reynsla, síbreytilegir tímar og þarfir, sem og þekking á óskum viðskiptavinanna hefur skilað sér í enn tíðari flugferðum, sem tryggir hraða og hagkvæma afgreiðslu.Stærð og umfang skiptir litlu máli og þyngd einstakrar sendingar getur verið frá því sem nemur einu umslagi og upp í 900 kíló.Hægt er að sækja vöruna til sendandans og skila henni heim að dyrum viðtakans sé þess óskað, en slíkt getur haft mikil þægindi í för með sér.Flugfélag Íslands notar ávallt nýjustu upplýsingatækni

og má í því sambandi nefna tölvuvædd farmbréfakerfi. Þetta auðveldar viðskiptavinum öll samskipti og sendingarkostnaður er fyllilega

sambærilegur við það sem þykir hagstæðast á flutningamarkaðnum.

TÍMINN ER VERÐMÆTURÞað er mikilvægt að nýta tímann vel og það er margsannað að skjót þjónusta getur gert gæfumuninn. Hraðinn gegnir oftar en ekki afar mikilvægu hlutverki hjá þjónustufyrirtækjum sem þurfa t.d. að flytja rannsóknargögn, kvikmyndabúnað, frystivöru, varahluti eða ferskvöru. Á flugvöllunum eru frysti- og kæligeymslur sem gera slíka flutninga mögulega.Þá er það ekki síður mikilvægt einstaklingum sem þurfa t.d. að senda böggla eða gæludýr að flutningur taki sem skemmstan tíma.Oft þurfa vörur að komast til skila samdægurs, en einnig er mögulegt að viðtakandi hafi ekki tök á að nálgast sendinguna strax. Þá getur hann óskað eftir því að Flugfélag Íslands geymi hana áfram, gegn vægu g jaldi.

FLUGKORTIÐFlugfélag Íslands býður fyrirtækjum í reglulegum

viðskiptum við félagið upp á flugkortið, sem er greiðslu- og viðskiptakort. Flugkortshafar njóta 15% afsláttar af fraktsendingum.

VÉLAKOSTURFlugfrakt Flugfélags Íslands reiðir sig á Fokker 50 og Dash 8-200 flugvélar. Fokker 50 vélarnar eru Íslendingum að góðu kunnar enda hafa þær þjónað dyggilega við flutninga á fólki og frakt um árabil.Dash 8 vélarnar henta einstaklega vel hér á landi þar sem þær eru sérhannaðar til að hefja sig til flugs og lenda á stuttum flugbrautum. Þá eru dyr á stækkanlegu hleðslurými stórar og burðargetan mikil, auk farþegarýmis.

GRÆNLANDSFLUGGrænlendingar þurfa að treysta á öruggar flugsamgöngur og á austurströnd Grænlands bygg jast allir aðdrættir á þeim í um 9 mánuði á ári. Flugfrakt Flugfélags Íslands hefur nýtt Dash 8 – 200 vélarnar í Grænlandsflugið, með góðum árangri.

Þjónustusími 444 3100

TRAUSTURgrundvöllur samstarfs

er ÖRUGG leið að ÁRANGRI

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Skeljungur_print.pdf 1 14.11.2012 10:11:32

HÓLF B A 1 2KG. 844 975 907 454

HLEÐSLUDYRhæð 152 cmbreidd 127cm

DASH 8-100 hámarksþyngd í hólf

LENGD HÓLFA 37 sæti: 266 cm 29 sæti: 424 cm 21 sæti: 564 cm

UMHVERFISSTEFNAÚtblástur flugvéla hefur vitaskuld áhrif á umhverfið, en Flugfélag Íslands leggur kapp á að minnka skaðleg áhrif með því að vinna að stöðugum umbótum í umhverfismálum, koma í veg fyrir mengun og virða umhverfislögg jöf, reglugerðir og starfsleyfi samþykkt í ferðaþjónustu og flugrekstri. Þá leggur Flugfélag Íslands áherslu á að í samstarfi við verktaka/undirverktaka og birg ja sé tryggt að þeir þekki og dragi úr umhverfisáhrifum sem stafa af vörum þeirra og notkun ökutækja.

ÞJÓNUSTA OG AÐSTOÐAllar nánari upplýsingar og verðskrár er að finna á heimasíðu Flugfélags Íslands, flugfelag.is. Þá er starfsfólk félagsins alltaf reiðubúið að veita liðsinni.Flugfrakt Flugfélags Íslands leggur metnað í að tíðar ferðir og skilvirk þjónusta á góðum kjörum uppfylli óskir viðskiptavina sinna.

Page 5: Flugfrakt Flugfélags Íslands

AIRICELAND.DK

FLUGFRAKT

Flugfelag.is m.flugfelag.is Sími: 570 3400 Fax: 570 3450 [email protected]

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold

Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir

Selfoss · Akureyri

Í HVAÐA LIT VERSLAR ÞÚ?

KRÆSINGAR & KOSTAKJÖR…UM ALLT LAND

LEIÐAKERFIFLUGFÉLAGS

ÍSLANDS

Vöruafgreiðslan á Reykjavíkurflugvelli.

Opin virka dagafrá kl. 7:00-18:00

Vöruafgreiðslaná Akureyrarflugvelli.

Opin virka dagafrá kl. 8:00-18:00

Á flugstöðvunum á Egilsstöðum og Ísafirði

er frakt afgreidd meðan opið er.

AFGREIÐSLUSTAÐIR

Page 6: Flugfrakt Flugfélags Íslands

AIRICELAND.DK

FLUGFRAKT

Flugfelag.is m.flugfelag.is Sími: 570 3400 Fax: 570 3450 [email protected]

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold

Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir

Selfoss · Akureyri

Í HVAÐA LIT VERSLAR ÞÚ?

KRÆSINGAR & KOSTAKJÖR…UM ALLT LAND

LEIÐAKERFIFLUGFÉLAGS

ÍSLANDS

Vöruafgreiðslan á Reykjavíkurflugvelli.

Opin virka dagafrá kl. 7:00-18:00

Vöruafgreiðslaná Akureyrarflugvelli.

Opin virka dagafrá kl. 8:00-18:00

Á flugstöðvunum á Egilsstöðum og Ísafirði

er frakt afgreidd meðan opið er.

AFGREIÐSLUSTAÐIR