framleiðslukostnaður kafli 13. . framleiðslukostnaður lögmál framboðs: u fyrirtækin vilja...

56
Framleiðslukostnaður Kafli 13

Post on 21-Dec-2015

227 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

Framleiðslukostnaður

Kafli 13

Page 2: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Framleiðslukostnaður

Lögmál framboðs:Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. Af þeim sökum er framboðskúrfan upphallandi.

Page 3: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Markmið fyrirtækja

Hið hagræna markmið fyrirtækja er að hámarka hagnað.

Page 4: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Tekjur og kostnaður

Heildartekjur Fjárhæðir sem fyrirtækið þiggur fyrir

sölu á framleiðsluvörum sínum.

Heildarkostnaður Fjárhæðir sem fyrirtæki verða borga

vegna kostnaðar við framleiðsluna.

Page 5: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Hagnaður

Hagnaður er heildartekjur að frádregnum heildarkostnaði.

Hagnaður = Tekjur - Gjöld

Page 6: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fórnarkostnaður

Framleiðslukostnaður fyrirtækja felur í sér allan fórnarkostnað sem hlýst af

framleiðslunni.

Page 7: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Sýnilegur og falinn kostnaður

Framleiðslukostnaður felur í sýnilegan (e. explicit) og falinn (e. implicit costs) kostnað.

Sýnilegur kostnaður felur í sér beinar greiðslur til framleiðsluþátta. Falinn kostnaður felur ekki í sér beinar greiðslur.

Page 8: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Hagfræðilegur hagnaður og bókhaldshagnaður

Hagfræðingar mæla hagfræðilegan hagnað sem heildartekjur að frádregnum fórnarkostnaði (sýnilegum og földum).

Bókarar mæla bókhaldslegan hagnað sem heildartekjur að frádregnum sýnilegum kostnaði. Þeir líta því framhjá földum kostnaði.

Page 9: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Hagfræðilegur hagnaður og bókhaldshagnaður

Þegar heildartekjur er meiri en sýnilegur og falinn kostnaður, þá hefur fyrirtækið hagfræðilegan hagnað.

Hagfræðilegur hagnaður er minni en bókhaldshagnaður.

Page 10: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Hagfræðilegur hagnaður og bókhaldshagnaður

RevenueTotalopportunitycosts

How an EconomistViews a Firm

Explicitcosts

Economicprofit

Implicitcosts

Explicitcosts

Accountingprofit

How an AccountantViews a Firm

Revenue

Page 11: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Framleiðsla og kostnaður

Number ofWorkers

Output MarginalProduct of

Labor

Cost ofFactory

Cost ofWorkers

Total Cost ofInputs

0 0 $30 $0 $30

1 50 50 30 10 40

2 90 40 30 20 50

3 120 30 30 30 60

4 140 20 30 40 70

5 150 10 30 50 80

Page 12: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Framleiðsluferill

Framleiðsluferill sýnir tengslin á milli þeirra framleiðsluþátta (e. inputs) og framleiðslumagns (e. output).

Page 13: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Jaðar-framlegð

Jaðarframlegð (e. marginal product) er sú aukning fram-leiðslumagns sem hlýst af einni einingu til viðbótar af tilgreindum framleiðsluþáttum sem varið er til framleiðslunar.

Page 14: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Jaðar-framlegð

Aukning framleiðsluþátta

Aukning framleiðslu=Jaðarframlegð

Page 15: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Jaðarframlegð

Change in inputs

Change in Output=Jaðarframlegð

Page 16: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fallandi jaðarframlegð

Fallandi jaðarframlegð (e. Diminishing marginal product) á við þegar að jaðar-framlegð dregst saman þegar magn framleiðsluþátta eykst. Dæmi: Þegar fleiri og fleiri verkamenn eru ráðnir, þá mun hver maður til viðbótar skila minna og minna til framleiðslunar vegna þess að fyrirtækið hefur takmarkað tækjaval.

Page 17: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Framleiðsluferill...Quantity of

Output(cookies

per hour)150140130120110100

908070605040302010

Number of Workers Hired0 1 2 3 4 5

Production function

Page 18: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fallandi jaðarframlegð

Halli framleiðsluferilssins mælir jaðarframlegð framleiðsluþátta, s.s. vinnuafls.

Þegar jaðarframlegðin minnkar, þá verður framleiðsluferillinn flatari.

Page 19: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Frá framleiðsluferlum til kostnaðarferla

Tengslin á milli þess magns sem fyrirtækið getur framleitt og þess kostnaðar sem er því samfara ræður verðlagningu.

Heildarkostnaðarferill (e. Total-cost curve) sýnir þessi tengsl á myndrænan máta.

Page 20: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Framleiðsla og heildarkostnaður

Number ofWorkers

Output MarginalProduct of

Labor

Cost ofFactory

Cost ofWorkers

Total Cost ofInputs

0 0 $30 $0 $30

1 50 50 30 10 40

2 90 40 30 20 50

3 120 30 30 30 60

4 140 20 30 40 70

5 150 10 30 50 80

Hungry Helen’s Cookie Factory

Page 21: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Heildarkostnaðarferill...TotalCost

$80

70

60

50

40

30

20

10

Quantity of Output

(cookies per hour)

0 20 40 1401201008060

Total-costcurve

Page 22: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Nokkrir mælikvarðar á kostnað

Framleiðslukostnaði má deila niður í fastan og breytilegan kostnað.

Page 23: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fastur og breytilegur kostnaður

Fastur kostnaður er þeir kostnaðarliðir sem standa í stað þrátt fyrir að framleiðslumagnið breytist.

Breytilegur kostnaður er þeir kostnaðarliðir sem breytast þegar framleiðslumagnið breytist.

Page 24: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fjölskylda af heildar-kostnaðarferlum

Total Fixed Costs (TFC) Total Variable Costs (TVC) Total Costs (TC)

TC = TFC + TVC

Page 25: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fjölskylda af heildar-kostnaðarferlum

Quantity Total Cost Fixed Cost Variable Cost0 $ 3.00 $3.00 $ 0.001 3.30 3.00 0.302 3.80 3.00 0.803 4.50 3.00 1.504 5.40 3.00 2.405 6.50 3.00 3.506 7.80 3.00 4.807 9.30 3.00 6.308 11.00 3.00 8.009 12.90 3.00 9.9010 15.00 3.00 12.00

Page 26: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Meðalkostnaður

Meðal kostnaður fæst með því að deila kostnaði fyrirtækisins með framleiðslumagni.

Meðalkostnaður er kostnaður við að búa til eina dæmigerða framleiðslu-einingu.

Page 27: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fjölskylda af meðal-kostnaðarferlum

Average Fixed Costs (AFC) Average Variable Costs (AVC) Average Total Costs (ATC)

ATC = AFC + AVC

Page 28: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Fjölskylda af heildar-kostnaðarferlum

AFC=Fixed costQuantity

=FCQ

AVC=Variable cost

Quantity=

VCQ

ATC=Total costQuantity

=TCQ

AFC=Fixed costQuantity

=FCQ

AVC=Variable cost

Quantity=

VCQ

ATC=Total costQuantity

=TCQ

Page 29: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

$3.00

Fjölskylda af heildar-kostnaðarferlum

Quantity AFC AVC ATC0 — — —1 $0.30 $3.302 1.50 0.40 1.903 1.00 0.50 1.504 0.75 0.60 1.355 0.60 0.70 1.306 0.50 0.80 1.307 0.43 0.90 1.338 0.38 1.00 1.389 0.33 1.10 1.4310 0.30 1.20 1.50

Page 30: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Jaðar-kostnaður

Jaðarkostnaður (e. marginal cost) (MC) mælir aukningu í heildar-kostnaði þegar fyrirtækið eykur framleiðslu um eina einingu.

Jaðarkostnaður getur veitt svar við eftirfarandi spurningu: Hvað kostar að framleiða eina einingu í

viðbót?

Page 31: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Jaðar-kostnaður

QTC=

quantity) in (Changecost) total in (Change

=MC

Page 32: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Jaðar-kostnaður

Quantity TotalCost

MarginalCost

Quantity TotalCost

MarginalCost

0 $3.00 —1 3.30 $0.30 6 $7.80 $1.302 3.80 0.50 7 9.30 1.503 4.50 0.70 8 11.00 1.704 5.40 0.90 9 12.90 1.905 6.50 1.10 10 15.00 2.10

Page 33: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Heildarkostnaðarferill...

$0.00

$2.00

$4.00

$6.00

$8.00

$10.00

$12.00

$14.00

$16.00

0 2 4 6 8 10 12

Quantity of Output(glasses of lemonade per hour)

Tota

l C

ost

Total-cost curve

Page 34: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

ATCAVC

MC

Meðal-kostnaðar og jaðar-kostnaðar ferlar...

$0.00

$0.50

$1.00

$1.50

$2.00

$2.50

$3.00

$3.50

0 2 4 6 8 10 12

Quantity of Output(glasses of lemonade per hour)

Costs

AFC

Page 35: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Kostnaðarferlar og lögun þeirra

Jaðarkostnaður vex með auknu framleiðslumagni.

Þetta sýnir eiginleika fallandi jaðarframlegðar.

Page 36: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Kostnaðarferlar og lögun þeirra

$0.00

$0.50

$1.00

$1.50

$2.00

$2.50

0 2 4 6 8 10 12

Quantity of Output(glasses of lemonade per hour)

Costs

MC

Page 37: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Kostnaðarferlar og lögun þeirra

Meðal-heildar-kostnaðar-ferillinn er U-laga. Ef framleiðslumagnið er lítið, þá er meðal-

kostnaður hár vegna þess að fastur kostnaður deilist á fáar einingar.

Þess vegna mun meðal kostnaður lækka þegar framleiðslan eykst.

En loks mun meðal kostnaður hækka aftur vegna þess að breytilegur kostnaður vex með auknu magni.

Page 38: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Kostnaðarferlar og lögun þeirra

Hagkvæmasta framleiðslumagnið er á botni U, þegar meðal kostnaður er

lágmarkaður.

Page 39: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Kostnaðarferlar og lögun þeirra

$0.00

$0.50

$1.00

$1.50

$2.00

$2.50

$3.00

$3.50

0 2 4 6 8 10 12

Quantity of Output(glasses of lemonade per hour)

Tota

l C

osts

ATC

Page 40: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Tengslin á milli jaðarkostnaðar og meðalkostnaðar.

Hvenær sem jaðarkostnaður er lægri en meðal kostnaður, þá fer meðal kostnaður lækkandi.

Hvenær sem jaðarkostnaður er hærri en meðal kostnaður, þá fer meðal kostnaður hækkandi.

Page 41: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Tengslin á milli jaðarkostnaðar og meðalkostnaðar.

Á þeim punkti þar sem ferill jaðar-kostnaðar sker feril meðal-kostnaðar, þar er hag-kvæmasta framleiðslumagnið.

Hagkvæm framleiðsla felur í sér lágmörkun meðalkostnaðar.

Page 42: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

MC

ATC

Tengslin á milli jaðarkostnaðar og meðalkostnaðar.

$0.00

$0.50

$1.00

$1.50

$2.00

$2.50

$3.00

$3.50

0 2 4 6 8 10 12

Quantity of Output(glasses of lemonade per hour)

Costs

Page 43: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Nokkrir kostnaðar-mælikvarðar

Það er kominn tími til þess að kanna tengslin á milli mismunandi

mælikvarða á kostnað.

Page 44: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Nokkrir kostnaðar-mælikvarðar Big Bob’s Bagel Bin

Quantity of Bagels

Total Cost

FixedCost

VariableCost

AverageFixedCost

AverageVariable

Cost

AverageTotalCost

MarginalCost

0 $2.00 $2.00 $0.001 $3.00 $2.00 $1.00 $2.00 $1.00 $3.00 $1.002 $3.80 $2.00 $1.80 $1.00 $0.90 $1.90 $0.803 $4.40 $2.00 $2.40 $0.67 $0.80 $1.47 $0.604 $4.80 $2.00 $2.80 $0.50 $0.70 $1.20 $0.405 $5.20 $2.00 $3.20 $0.40 $0.64 $1.04 $0.406 $5.80 $2.00 $3.80 $0.33 $0.63 $0.97 $0.607 $6.60 $2.00 $4.60 $0.29 $0.66 $0.94 $0.808 $7.60 $2.00 $5.60 $0.25 $0.70 $0.95 $1.009 $8.80 $2.00 $6.80 $0.22 $0.76 $0.98 $1.20

10 $10.20 $2.00 $8.20 $0.20 $0.82 $1.02 $1.4011 $11.80 $2.00 $9.80 $0.18 $0.89 $1.07 $1.6012 $13.60 $2.00 $11.60 $0.17 $0.97 $1.13 $1.8013 $15.60 $2.00 $13.60 $0.15 $1.05 $1.20 $2.0014 $17.80 $2.00 $15.80 $0.14 $1.13 $1.27 $2.20

Page 45: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Big Bob’s Cost Curves...

$0.00

$2.00

$4.00

$6.00

$8.00

$10.00

$12.00

$14.00

$16.00

$18.00

$20.00

0 2 4 6 8 10 12 14 16

Quantity of Output(bagels per hour)

To

tal

Co

st

Total Cost Curve

Page 46: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

AFC

AVC

MC

Big Bob’s Cost Curves...

0

0.5

1

1.5

2

2.5

3

3.5

0 2 4 6 8 10 12 14 16Quantity of Output

Co

sts

ATC

Page 47: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Þrír mikilvægir eiginleikar kostnaðarferla

Jaðarkostnaður mun að lokum hækka með auknu framleiðslumagni.

Meðal kostnaðarferillinn er U-laga. Þegar jaðar kostnaðarferillinn sker

meðalkostnaðarferilinn, þá er meðalkostnaður lágmarkaður.

Page 48: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Kostnaður til lengri tíma

Í mörgum fyrirtækjum ráðast skilin á milli fasts og breytilegs kostnaðar af lengd sjóndeildarhringsins þegar litið er fram í tímann. Þegar til skemmri tíma er litið eru sumir

kostnaðarliðir fastir. Þegar til lengri tíma er litið verður allur

fastur kostnaður að breytilegum kostnaði.

Page 49: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Kostnaður til lengri tíma

Vegna þess að margur kostnaður er fastur þegar til skemmri tíma er litið, en breytilegur þegar til lengri tíma er litið, þá ráðast kostnaðarferlar fyrirtækja af þeim tíma sem er til athugunar.

Page 50: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Meðal heildar kostnaður í bráð og lengd...

Quantity ofCars per Day

0

AverageTotalCost

ATC in shortrun with

small factory

ATC in shortrun with

medium factory

ATC in shortrun with

large factory

ATC in long run

Page 51: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Stærðar-hagkvæmni og stærðar-óhagkvæmni.

Stærðarhagkvæmni á við þegar langtíma meðal kostnaður lækkar um leið og framleiðslan vex.

Stærðaróhagkvæmni á við þegar meðal kostnaður hækkar um leið og framleiðslan vex.

Föst stærðar hagkvæmni á við þegar langtíma meðal kostnaður helst stöðugur þrátt fyrir að framleiðslan vaxi.

Page 52: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Stærðar-hagkvæmni og stærðar-óhagkvæmni.

Diseconomies

of scale

Quantity ofCars per Day

0

AverageTotalCost

ATC in long run

Economies

of scale

Constant Returnsto scale

Page 53: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Samandregið

Markmið fyrirtækja er að hámarka hagnað, sem er tekjur að frádregnum kostnaði.

Þegar hegðun fyrirtækja er greind, er mikilvægt að taka fórnarkostnað framleiðslunar með í reikninginn.

Sumir fórnarkostnaðarliðir eru beinir og bersýnilegir en aðrir óbeinir og faldir.

Page 54: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Samandregið

Kostnaður fyrirtækja endurspeglar framleiðsluferil þeirra.

Dæmigerður framleiðsluferill verður flatari þegar magn framleiðsluþátta vex, og sýnir þannig fallandi jaðar-framlegð.

Heildarkostnaður fyrirtækja deilist á milli fasts og breytilegs kostnaðar. Fastur kostnaður er óháður framleiðslumagni; breytilegur kostnaður ræðst af framleiðslumagni.

Page 55: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Samandregið

Meðal-kostnaður er heildarkostnaður deild með framleiðslumagni.

Jaðar-kostnaður er sú aukning í kostnaði sem verður þegar framleiðslan er aukin um eina einingu.

Jaðar-kostnaður vex ávallt með aukinni framleiðslu.

Page 56: Framleiðslukostnaður Kafli 13. . Framleiðslukostnaður Lögmál framboðs: u Fyrirtækin vilja framleiða og selja meira ef verðið hækkar. u Af þeim sökum er

.

Samandregið

Meðal-heildar-kostnaðarferillinn eru U-laga.

Jaðar-kostnaðar ferillinn sker ávallt meðal kostnaðarferillinn í þeim punkti þegar meðalkostnaður er í lágmarki.

Kostnaður fyrirtækja veltur á þeim tíma sem er til athugunar..