framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...hlutfall sjávarafurða af...

24
Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi Dr. Ásgeir Jónsson Dósent og deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands

Upload: others

Post on 26-Feb-2021

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í

íslensku efnahagslífi

Dr. Ásgeir Jónsson

Dósent og deildarforseti hagfræðideildar

Háskóla Íslands

Page 2: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Föðurland vort hálft er hafið

Page 3: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Aðgöngumiði að heimsmarkaðinum

• Iðnvæðing Íslands hófst með vélvæðingu sjávarútvegs í upphafi tuttugustu

aldar – í kjölfar skipsskrúfunnar og botnvörpunnar.

• Sjávarútvegur var aflvél hagvaxtar nær alla tuttugustu öld.

• Botnfiskaflinn toppaði í tæpum 700 þúsund tonnum árið 1981 – hefur legið á

bilinu 400-500 þúsund tonn frá 1988.

• Með upptöku kvótakerfis með framseljanlegum aflaheimildum frá 1990 og

afnámi útflutningshafta á sjávarafurðir með inngöngu á EES 1994 hefur

heppnast að auka útflutningstekjur með sömu tonn upp úr sjó.

• Sjávarútvegur byggir núna á flóknum virðiskeðjum – frá hafi til neytenda.

• Samt sem áður er ljóst að sjávarútvegur mun ekki vera helsta aflvél hagvaxtar

á tuttugustu og fyrstu öld.

Page 4: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Botnfiskafli á Íslandsmiðum, í tonnum 1898-2016

Botnfiskveiðarnar náðu hámarki 1981

0

100000

200000

300000

400000

500000

600000

700000

800000

18

98

19

01

19

04

19

07

19

10

19

13

19

16

19

19

19

22

19

25

19

28

19

31

19

34

19

37

19

40

19

43

19

46

19

49

19

52

19

55

19

58

19

61

19

64

19

67

19

70

19

73

19

76

19

79

19

82

19

85

19

88

19

91

19

94

19

97

20

00

20

03

20

06

20

09

20

12

20

15

Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Úthafskarfi

Steinbítur Hlýri Langa Blálanga Keila

Langhali Tindaskata Skötuselur Skata Lýsa

Gulllax Háfur Hákarl Annar botnfiskur

Page 5: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Hlutfall sjávarafurða af útflutningi – bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016

Minnkandi vægi sjávarútvegs í útflutningi

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

18

40

18

63

18

67

18

71

18

75

18

79

18

83

18

87

18

91

18

95

18

99

19

03

19

07

19

11

19

15

19

19

19

23

19

27

19

31

19

35

19

39

19

43

19

47

19

51

19

55

19

59

19

63

19

67

19

71

19

75

19

79

19

83

19

87

19

91

19

95

19

99

20

03

20

07

20

11

20

15

Hlutfall af vöruútflutningi Hlutfall af útflutningi vöru og þjónustu

Page 6: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Hlutur fiskveiða og fiskvinnslu af landsframleiðslu, 1997-2017

Minnkandi vægi sjávarútvegs í framleiðslu

0,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

8,0

9,0

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Fiskveiðar Fiskvinnsla

Page 7: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Landsframleiðsla og útflutningur sjávarafurða á föstu verðlagi, 1950-2017

Sjávarútvegur hætti að leiða á hagvöxt eftir 2000

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

Landsframleiðsla Sjávarúttflutningur

Page 8: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Þrenns konar hlutverk á nýrri öld

Page 9: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Hlutverk 1 – aflvaki stöðugleika

• Ef litið er á sjávarútveg sem eina heild hefur heppnast að ná merkilegum

stöðugleika með upptöku aflamarkskerfis með framseljanlegum heimildum.– Mun betri veiðistjórnun – fleiri tegundir sem er verið að nýta.

– Stærri sjávarútvegsfyrirtæki með fjölþættari rekstur og alþjóðlegt markaðsstarf.

• Staðreyndin er því sú að síðasta aldarfjórðung hefur sjávarútvegur verið

aflvaki stöðugleika í íslensku hagkerfi.

• Greinin hefur veitt mikilvægan bakstuðning í síðustu tveim niðursveiflum –

2001 og 2008 – þegar landsmenn hafa verið að prófa sig áfram með nýjar

atvinnugreinar.

• Svo mun einnig í næstu niðursveiflu!

Page 10: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Lögmálið um hina sértæku áhættu

• Ef ein atvinnugrein hefur mikla sértæka áhættu

(ideosyncratic risk) sem hefur ekki fylgni við aðrar

greinar ... – mun hátt efnhagslegt vægi valda þjóðhagslegum óstöðugleika –

þar sem hún hefur mátt til þess að hreyfa hagkerfið af eigin afli ...

– en um leið og vægi hennar minnkar – fer hin sértæka, ófylgna,

áhætta að skila áhættudreifni.

• Sjávarútvegur er kominn á þann stað núna í

efnahagslífinu að sú áhætta sem fylgir greininni er

farin að skapa stöðugleika í heildarsamhengi.

• Það er frábært að ein helsta útflutningsgrein landsins

skuli hafa sértæka áhættuþætti sem eru ótengdir

öðrum greinum.

Page 11: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Hlutverk 2 – aflvaki nýsköpunnar

• Sjávarútvegur er helsti brimbrjótur tækniframfara og nýsköpunar í íslensku

hagkerfi.

• Margir hliðarsprotar hafa vaxið út frá megin stofninum sjálfum.

• Eftir því sem hefðbundnum störfum í veiðum og vinnslu hefur fækkað hefur

hliðarstörfum fjölgað.

• Mannaflaþörf greinarinnar hefur verið að breytast og hún hefur í auknum mæli

orðið vettvangur fyrir menntað fólk á sama tíma og störfum fyrir ófaglærða

hefur fækkað.

• Í engri annarri grein geta Íslendingar lýst yfir alþjóðlegri forystu nema í

sjávarútvegi!

Page 12: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Lögmálið um atvinnugreinar í yfirstærð

• Nýsköpun krefst þess að nægjanlega mikið af

mannauði og fjármagni komi saman í einum kjarna

til þess að eitthvað áhugavert gerist.

• Lítil lönd geta aðeins haft takmarkaðan fjölda af

kjörnum – eða atvinnugreinum í yfirstærð.

• Ísland hefur nokkrar atvinnugreinar Í yfirstærð

þaðan sem nær öll nýsköpun hefur komið á síðari

árum. – Sjávarútvegur-matvælaframleiðsla

– Heilbrigðisþjónusta

– Verkfræði – tækni/tölvumenntun

– Flug – fjármál – orkuframleiðsla?

• Sjávarútvegur er mikilvægasti nýsköpunarkjarni

landsins

Page 13: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Hlutverk 3 – aflvaki framleiðni

• Frjálst framsal aflaheimilda, frjálsir fiskmarkaðir og malbikaðir vegir hafa gert

landið að einu markaðssvæði fyrir fisk og fiskvinnslu!

• Betur rekin sjávarútvegsfyrirtæki hafa keypt út hin lakari og fiskvinnsla hefur

þjappast saman í iðnaðarkjörnum.

• Það er áfall fyrir einstakar byggðir að missa frá sér aflaheimildir samfara því

að störfum hefur almennt fækkað í greininni, en samkeppnishæfur

sjávarútvegur er þó forsenda fyrir samkeppnishæfum lífskjörum úti á landi.

• Einu hálaunastörfin á landsbyggðinni eru einmitt í sjávarútvegi!

• Sama við um Ísland í alþjóðlegu samhengi – þó störfum í sjávarútvegi hafi

fækkað er ljóst að þessi grein mun geta geta greitt samkeppnishæf laun til

framtíðar – og tryggt góð lífskjör á Íslandi.

Page 14: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Lögmálið um lífskjör þjóða

• Lífskjör þjóða velta ekki á fjölda starfa né heldur

magni útflutnings, heldur framleiðni.

• Framleiðni er það afl sem stendur að baki

bættum lífskjörum þannig að færri hendur geti

unnið sama verk.

• Þjóðhagslegur ábati snýst um betri nýtni að

sömu aðföng, eða framleiðsluþættir, skili meiri

afrakstri í framleiðslu.

• Sjávarútvegur og tengd starfsemi eru

framleiðnustu greinar landsins.

• Fækkun starfa er með öðrum þræði gleðileg

þróun – og vitnisburður um bætt lífskjör.

Page 15: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Hagnaður í sjávarútvegi sem hlutfall af tekjum, 1980 til 2016.

Enginn hagnaður í sjávarútvegi fyrr en eftir 2000

-15

-10

-5

0

5

10

15

20

25

19

80

19

81

19

82

19

83

19

84

19

85

19

86

19

87

19

88

19

89

19

90

19

91

19

92

19

93

19

94

19

95

19

96

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

Page 16: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Sjávarútvegurinn og krónan

Page 17: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Ný samsetning útflutnings

Vöru- og þjónustujöfnuður, 1995-2018

-100.000

-50.000

0

50.000

100.000

150.000

19

95

Q1

19

95

Q3

19

96

Q1

19

96

Q3

19

97

Q1

19

97

Q3

19

98

Q1

19

98

Q3

19

99

Q1

19

99

Q3

20

00

Q1

20

00

Q3

20

01

Q1

20

01

Q3

20

02

Q1

20

02

Q3

20

03

Q1

20

03

Q3

20

04

Q1

20

04

Q3

20

05

Q1

20

05

Q3

20

06

Q1

20

06

Q3

20

07

Q1

20

07

Q3

20

08

Q1

20

08

Q3

20

09

Q1

20

09

Q3

20

10

Q1

20

10

Q3

20

11

Q1

20

11

Q3

20

12

Q1

20

12

Q3

20

13

Q1

20

13

Q3

20

14

Q1

20

14

Q3

20

15

Q1

20

15

Q3

20

16

Q1

20

16

Q3

20

17

Q1

20

17

Q3

20

18

Q1

Vöruskiptajöfnuður Þjónustujöfnuður

Page 18: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Það virðist vera að fjara undan krónunni

Samtala vöru- og þjónustuviðskipta, 1995-2018

-60.000

-40.000

-20.000

0

20.000

40.000

60.000

19

95

Q1

19

95

Q4

19

96

Q3

19

97

Q2

19

98

Q1

19

98

Q4

19

99

Q3

20

00

Q2

20

01

Q1

20

01

Q4

20

02

Q3

20

03

Q2

20

04

Q1

20

04

Q4

20

05

Q3

20

06

Q2

20

07

Q1

20

07

Q4

20

08

Q3

20

09

Q2

20

10

Q1

20

10

Q4

20

11

Q3

20

12

Q2

20

13

Q1

20

13

Q4

20

14

Q3

20

15

Q2

20

16

Q1

20

16

Q4

20

17

Q3

20

18

Q2

Page 19: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Lítil breyting á veltu => miklar breytingar á verði

Dagleg velta á gjaldeyrismarkaði, 2018

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

4.500

2.1.2018 2.2.2018 2.3.2018 2.4.2018 2.5.2018 2.6.2018 2.7.2018 2.8.2018 2.9.2018

Page 20: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Hinar sígildu gengissveiflur krónunnar

Raungengi krónunnar á mælikvarða verðlags, 1980-2018

50

60

70

80

90

100

110

feb

. 19

80

feb

. 19

81

feb

. 19

82

feb

. 19

83

feb

. 19

84

feb

. 19

85

feb

. 19

86

feb

. 19

87

feb

. 19

88

feb

. 19

89

feb

. 19

90

feb

. 19

91

feb

. 19

92

feb

. 19

93

feb

. 19

94

feb

. 19

95

feb

. 19

96

feb

. 19

97

feb

. 19

98

feb

. 19

99

feb

. 20

00

feb

. 20

01

feb

. 20

02

feb

. 20

03

feb

. 20

04

feb

. 20

05

feb

. 20

06

feb

. 20

07

feb

. 20

08

feb

. 20

09

feb

. 20

10

feb

. 20

11

feb

. 20

12

feb

. 20

13

feb

. 20

14

feb

. 20

15

feb

. 20

16

feb

. 20

17

feb

. 20

18

Risa þorskárgangurLoðnan

dot.com bólan

Fjármálabólan Ferðaþjónustan

Page 21: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Það er ekkert hrun í kortunum í ferðaþjónustu – slíkt gerist aðeins með

heimskreppu eða óyndisatburðum. Bandaríkjamarkaður mun áfram tryggja

einhvern vöxt í greininni.

Viðskiptaafgangurinn sem hefur verið undirstaða krónunnar frá hruni er

aðeins farinn að gefa eftir í kjölfar versnandi vörskipta.

Mjög lítil velta á gjaldeyrismarkaði felur það í sér að krónan hreyfist í mjög

litlum viðskiptum – það kostaði Seðlabankann aðeins rúman milljarð að

stoppa veikingu krónunnar á síðustu dögum.

Bankinn er í raun með gjaldeyrismarkaðinn höndunum.

Almennt séð mun hagvöxtur sem leiddur er áfram af einkaneyslu og auknum

ríkisútgjöldum veikja gengið.

Krónan er búinn að toppa og mun síga á næstu misserum – gáleysi í

komandi kjarasamningum mun veikja gengið.

Gjaldeyrismarkaðurinn í aðalhlutverki

Page 22: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Sjávarútvegurinn og krónan

• Gengi krónunnar hefur hreyfst óháð sjávarútvegi frá síðustu

gengisfellingunni árið 1993.

• Sjávarútvegur vel í stakk búinn til þess að takast á við gengissveiflur vegna

hlutaskiptakerfisins og öflugs alþjóðlegs markaðsstarfs.

• Útgerðin hagnast af lágu gengi en útgerðarmenn bíða ekki lengur eftir

gengisfellingum til þess að laga reksturinn – þeir hagræða.

• Hagræðingin getur hins vegar verið sársaukafull – ljóst að smærri

óhagkvæmari útgerðir lenda úti í kuldanum með háu gengi.

Page 23: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Niðurstaða

Page 24: Framtíðarhlutverk sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi...Hlutfall sjávarafurða af útflutningi –bæði með tilliti til vöru og þjónustu, 1840-2016 Minnkandi vægi sjávarútvegs

Sjávarútvegurinn

• Sjávarútvegur mun áfram fara með burðar-hlutverk í efnahagslífi Íslendinga

á nýrri öld.

• Sjávarútvegur mun áfram verða aflvaki – Stöðugleika

– Nýsköpunar

– Framleiðni og bættra lífskjara

• Sjávarútvegur er og verður ein helsti grundvöllurinn fyrir samkeppnishæfni

Íslands í breiðum skilningi ...