framtíðarhorfur ees

12
FRAMTÍÐARHORFUR EES Meðskýrslugjafar: Katrín Júlíusdóttir frá Samfylkingunni – Íslandi og Diana Wallis frá Alde - Bretlandi

Upload: yetty

Post on 07-Jan-2016

52 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Framtíðarhorfur EES. Meðskýrslugjafar: Katrín Júlíusdóttir frá Samfylkingunni – Íslandi og Diana Wallis frá Alde - Bretlandi. Hlutverk þingmanna í EES samstarfinu. Þingmannanefnd EFTA Ísland, Noregur, Lichtenstein og Sviss Hlutverk: er ráðgefandi fyrir ráðherraráð EFTA - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES

Meðskýrslugjafar:

Katrín Júlíusdóttir frá Samfylkingunni – Íslandi

og

Diana Wallis frá Alde - Bretlandi

Page 2: Framtíðarhorfur EES

HLUTVERK ÞINGMANNA Í EES SAMSTARFINU

Þingmannanefnd EFTA- Ísland, Noregur, Lichtenstein og Sviss

Hlutverk: - er ráðgefandi fyrir ráðherraráð EFTA- fjallar um starfsemi EFTA- fjallar um gerð fríverslunarsamninga - fjallar um málefni EES og ESB (Sviss áheyrnaraðili)- fjallar um efnahags- og viðskiptamál almennt

Page 3: Framtíðarhorfur EES

HLUTVERK ÞINGMANNA Í EES SAMSTARFINU

Sameiginlega þingmannanefndin (95 gr. EES samningsins)- Þingmannanefnd EES með 12 þingmenn og Evrópuþingið 12

þingmenn. Sviss áheyrnaraðili.

Hlutverk: - Fylgist með framkvæmd og þróun EES samningsins - Gefur álit á EES málum- Skýrslugerð og ályktanir sem sendar eru ráðherraráði EES,

sameiginlegu EES nefndinni, þingum EFTA-EES ríkjanna, Evrópuþinginu, utanríkisviðskiptanefnd Evrópuþingsins og Evrópunefndum þjóðþinga ESB.

-

Page 4: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Árið 1992-Samningur undirritaður-12 ESB ríki og 7 EFTA ríki

Árið 1994- Samningur tekur gildi- Austurríki, Finnland og Svíþjóð undirbúa aðild að ESB- Sviss hafnar aðild að EES í þjóðaratkvæðagreiðslu- Noregur og Ísland aðilar að EES

Árið 1995- Lichtenstein gerist aðili að EFTA

- EES samningurinn tengir saman 15 ESB ríki og 3 EFTA ríki ásamt einu áheyrnarríki

Page 5: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Grundvallarbreytingar frá 1992:

1.Stofnun ESB – Maastricht sáttmálinn

2.Fjölgun aðildarríkja ESB úr 12 í 27

3.“Fullmótun” innri markaðarins

4.Efnahags- og myntbandalagið

5.Sameiginleg stefna í utanríkis-, varnar- og öryggismálum

6.Samþætting í dóms- og innanríkismálum

7.Evrópska nágrannastefnan (ENP)

8.Lissabon – ferlið og nú sáttmálinn

Page 6: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Breytt valdajafnvægi- EFTA ríkin 3 - ESB ríkin 27

Dýpra og flóknara samstarf meðal ESB ríkja

Mikill fjöldi tvíhliðasamninga EFTA ríkja við ESB- Ísland 36- Liechtenstein 12- Noregur 53

Dæmi um samninga:

- Schengen, Europol, ESDP ATH fleiri!!!

Page 7: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Miklar breytingar á starfsemi ESB og stofnanamynd

Áhrifin:

1. Mörkin milli innri markaðarins og annarra sviða orðin óljós- erfiðleikum háð að innleiða tilskipanir ESB í EES EFTA ríkjum

Dæmi: Seinkun á upptöku áætlunar um viðskipti með losunarheimildir, tilskipun um vatn og tilskipun um erfðabreyttar lífverur , tilskipunarinnar um Frjálsa för fólks og aðild að Matvælaöryggisstofnun Evrópu.

- koma upp túlkunaratriði milli: a) ESB og EFTA ríkjanna þriggja b) EFTA ríkjanna þriggja

Page 8: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Miklar breytingar á starfsemi ESB og stofnanamynd

Áhrifin - frh:

2. Minnkandi áhrif EFTA ríkja á tilskipanir frá ESB

- Formlegt samband við framkvæmdastjórn ESB í gegnum EES- Áhrif ráðherraráðs og Evrópuþings hafa styrkst á kostnað framkvæmdastjórnar- Mál taka miklum breytingum frá framkvæmdastjórn og þar til þau eru samþykkt í Evrópuþinginu – ekkert formlegt samband

Page 9: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Lissabon sáttmálinn

- Undirritaður 13.desember s.l. - Þjóðþing allra aðildarríkja ESB þurfa að samþykkja hann- reiknað með að hann taki gildi fyrsta janúar 2009

Styrkir ofangreinda þróun ennfrekar

Dæmi:-Stoðakerfið aflagt- Evrópuþingið fær aukin völd-Þjóðþing ESB fá aukið hlutverk sem umsagnar- og eftirlitsaðilar

Page 10: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Hvað getum við gert innan gildandi ramma?

Verðum að viðurkenna nýjar leikreglur

Skilvirkari evrópustefna

- Skýrsla forsætisráðherra frá 2007- Skýrsla utanríkisráðherra í þinginu í dag!- Evrópunefnd – nýkynnt af Utanríkisráðherra- Stjórnarráðið – aukin samhæfing

Page 11: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Hvað getum við gert innan gildandi ramma? frh:

Þinglegt eftirlit með rekstri EES verði aukið

-Evrópunefnd verði ein af fastanefndum þingsins-Starfsmaður Alþingis í Evrópuþinginu-Formleg tengsl stjórnmálaflokka á Alþingi við flokkahópa í Evrópuþinginu- Fastanefndir þingsins séu í reglulegum samskiptum við fagnefndir Evrópuþingsins

Bendi einnig á margar góðar tillögur í skýrslu Evrópunefndar forsætisráðherra frá því s.l. vor.

- Er að skapast þverpólitískur vilji til að efla þetta eftirlit

Page 12: Framtíðarhorfur EES

FRAMTÍÐARHORFUR EES - VINNUSKJAL (KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR OG DIANA

WALLIS)

Þarf að endurskoða EES samninginn?