fríða bjarney

28
Heimurinn er hér Stefna skóla- og frístundasviðs um fjölmenningarlegt skóla- og frístundastarf Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum SFS [email protected]

Upload: margret2008

Post on 19-Feb-2017

133 views

Category:

Education


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fríða bjarney

Heimurinn er hér Stefna skóla- og frístundasviðs um fjölmenningarlegt skóla- og frístundastarf Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum SFS [email protected]

Page 2: Fríða bjarney

Börn af erlendum uppruna í leikskólum

1325

1148 1132 1076 1050

960

871

706 640

Haust 2014Haust 2013Haust 2012Haust 2011Haust 2010Haust 2009Haust 2008Haust 2007Haust 2006

Fjöldi barna af erlendum uppruna í leikskólum 2006-2014

Page 3: Fríða bjarney

Bakgrunnur barna

320

281

261

234

176

144

137

75

52

90

115

100

105

103

103

98

92

86

62

62

51

46

35

30

23

19

13

49

37

45

47

43

33

30

21

23

47

49

57

46

58

61

45

51

32

0 50 100 150 200 250 300 350

Haust 2014

Haust 2013

Haust 2012

Haust 2011

Haust 2010

Haust 2009

Haust 2008

Haust 2007

Haust 2006

Þróun 5 algengustu þjóðerna frá 2006

Pólland Filippseyjar Litháen Víetnam Tæland

Page 4: Fríða bjarney

Grunnskólanemendur með íslensku sem annað mál

Algengustu tungumálin

• Niðurstöður úr málkönnunarprófinu milli mála vor 2014 • 1800 nemendur með

annað móðurmál en íslensku

• Fjöldi tungumála í kringum 60

• Flest börn fædd á Íslandi

• Tímafrekt ferli að ná tökum á íslensku skólamáli

• 50% vökutímans

• Frístundastarfið mikilvægt

Page 5: Fríða bjarney

Ferlið við mótun fjölmenningarstefnu SFS

• Fjölmenningarstefna Reykjavíkur 2001, • Fjölmenningarstefna leikskóla 2001 og 2006

• Mannréttindastefna 2006

• Starfshópur skipaður af skóla og frístundaráði 2011 • Stefnan meðal verkefna hópsins

• Formenn Óttar Proppé - Oddný Sturludóttir

• Fulltrúar í hópnum úr skóla- og frístundastarfi, aðalskrifstofu og foreldrar

• Rýnihópafundir og samráð við aðila utan hópsins

• Stefnan samþykkt 2014, útgefin 2015 • Þýðingar á stefnunni (enska og pólska)

• Fjölmenningarteymi SFS (fulltrúi leik, grunn, frí) heldur utan um innleiðingu stefnunnar

Page 6: Fríða bjarney

Undirliggjandi lög og stefnumótun s.s. Mannréttindastefna Rvk. og Barnasáttmálinn

• 30. grein: • Börnum sem tilheyra minnihlutahópum

skal ekki bannað að njóta eigin menningar, iðka eigin trú eða nota eigið tungumál í samfélagi með öðrum í hópnum.

• 5. grein: • Aðildarríki eiga að virða ábyrgð, réttindi

og skyldur foreldra til að veita börnum sínum leiðsögn og stuðning í samræmi við þroska þeirra!

• 29. grein: • Menntun á að gefa börnum tækifæri til

að þroskast á eigin forsendum, rækta hæfileika sína og undirbúa þau til að lifa ábyrgu lífi í frjálsu þjóðfélagi í anda skilnings, friðar, umburðarlyndis, jafnréttis kynjanna og vináttu allra þjóða og þjóðernishópa.

Page 7: Fríða bjarney

Leiðarljós

,,Leiðarljós stefnunnar er að í fjölmenningarlegu skóla- og frístundastarfi nái öll börn árangri í námi og leik, standi vel að vígi félagslega og fái tækifæri til að vera stolt af bakgrunni sínum og

menningu“.

Page 8: Fríða bjarney

Uppbygging stefnu

• Meginstoðir og helstu markmið

• Lýsing á hlutverki starfsstaða SFS

• Lýsing á hlutverki aðalskrifstofu SFS

• Stiklur – hugmyndir, ítarefni og gátlistar

• Heimurinn er hér mun fléttast saman við jafnréttisáætlanir, læsisstefnu leikskóla, lestrarstefnu grunnskóla og nýtast starfsfólki til stuðnings góðu starfi

„Fólk er eins og snjallsímar.

Þeir eru ólíkir og með allskonar

möguleika. Það er ekki útlitið

eða liturinn sem skiptir aðal

máli heldur hugbúnaðurinn. „

Jón Gnarr

Fyrrverandi borgarstjóri í

Reykjavík

Page 9: Fríða bjarney

Meginstoðir

• Fjölbreyttir kennslu- og starfshættir

• Íslenska sem annað mál og virkt tvítyngi

• Samstarf við foreldra

Page 10: Fríða bjarney

Hafa í huga! Fjölmenningarlegt skólastarf ekki aukaverkefni heldur leið til að hugsa gagnrýnið og meðvitað um allt skólastarfið:

A. Móttaka og aðlögun allra nemenda

B. Nám, leikur og frístundastarf (tungumál, menning, samskipti, samstarf, valdefling og þátttaka í barnahópnum)

C. Viðfangsefni, leikefni og umhverfi skólans endurspegli margbreytileika mannlífsins – unnið með viðhorf og fordóma

D. Menningarnæmi einkenni samskipti og samstarf við fjölskyldur

Page 11: Fríða bjarney

Menningarnæmi, milli/fjölmenningarfærni, þverþjóðleg færni

• Menningarnæmi (e. culturally responsive) felur í sér skilning, hlustun, virðingu

• Milli/fjöl – menningarfærni (e. intercultural competence) felur í sér getu til aðgerða, hæfileikann til að bregðast við og rýna til gagns

• Þverþjóðleg færni (e. transnational competence) skiptist í nokkrar víddir(Hanna Ragnarsdóttir, 2010, Vertovec, 2009). • Greinandi vídd felur t.d. í sér skilning á grundvallar trú, skoðunum, gildum og siðum annarrar

menningar og samfélags og hæfni til að tengja og yfirfæra þann skilning á eigin menningu og samfélag. Tilfinningaleg vídd felur m.a. í sér að vera opinn fyrir og sýna ólíkri menningu, reynslu, hefðum og gildum áhuga og virðingu. Í skapandi vídd felst m.a. hæfileiki til að nýta sér möguleika ólíkrar menningar til lausnaleitar og innblásturs. Samskiptavídd felur t.d. í sér færni í ólíkum tungumálum og færni í samskiptum þvert á menningu.

• Open door policy without reaction! • Allir velkomnir en ekki geta til aðgerða stundum kallað „Liberal multiculturalism“ þarf að

skipta því út fyrir „critical multiculturalism“

• Hvernig skólamenningum viljum við byggja upp? • Þurfum stöðugt að vera að endurmeta, endurskoða og endurstilla

eigin viðhorf og færni til að stuðla að sjálfsþroska í samskiptum

11

Page 12: Fríða bjarney

12

Page 13: Fríða bjarney

Jafnrétti eða Jafnræði?

Page 14: Fríða bjarney

Niðurstöður rannsókna

• Niðurstöður rannsóknarinnar Learning Spaces for Inclusion and Social Justice: Education in multicultural societies:

• Foreldrar um skólabrag og viðmót stjórnanda:

• Hún (leikskólastjórinn) man eftir mér og ég held að hún viti meira og minna allt um flesta foreldra og hvað þeir eru að ganga í gegnum.

• Hún (leikskólastjórinn) var hjálpsöm frá upphafi, útbjó námskeið og fræðslu fyrir foreldra allt til þess að þeir gætu hist og tengst hver öðrum.

• Hún (leikskólastjórinn) er mjög opin gagnvart foreldrum, og það er alltaf foreldrakaffi, foreldrakvöld, jólaball hvað sem er til að foreldrar og börn geti hist saman og talað saman, ég held að hún geri þetta til þess að taka okkur innflytjendur inn í samfélagið!

• Kennararnir og stjórnandinn eru mjög hjálplegir þú getur leitað til þeirra með hvað sem er.

• Í gamla leikskólanum hennar dóttur minnar var kennari sem talaði okkar móðurmál sem var frábært, en það nægði samt ekki, ég átti ekki mikil samskipti við aðra kennara og þetta var ekki sama góða andrúmsloftið og ríkir hér.

Page 15: Fríða bjarney

Stiklur í Heimurinn er hér

• Í stiklunum er að finna hugmyndir, aðferðir, leiðir og ítarefni til að vinna með grunnþætti stefnunnar dæmi um það eru:

• Orðalistar og fleira efni á 10 tungumálum

• Móttökuáætlanir í skóla- og frístundastarfi

• Samvinnunámsaðferðir og leiðir til að vinna með samskipti í fjölbreyttum barnahópum

• Aðferðir í kennslu íslensku sem annars máls

• Leiðir til að vinna með fjölbreytt tungumál í skólastarfinu og byggja á móðurmáli barna í kennslu

• Hugmyndir að fjölbreyttum leiðum til að eiga í samskiptum við foreldra sem tala ekki íslensku

• Og margt fleira

Page 16: Fríða bjarney

• Velkomin Móttaka nýrra nemenda á fjölbreyttum tungumálum

• Móttökuáætlun fyrir grunnskóla

• Fjölmenningarvefur fyrir leikskóla

• Móttökuáætlun fyrir frístundamiðstöðvar

• Bæklingar um frístund á fjölbreyttum tungumálum

• Samningur um samskipti - tvítyngisorðabækur

Verkfæri

Page 17: Fríða bjarney

Einn leikskóli – mörg tungumál

• Hátt hlutfall tvítyngdra leikskólabarna greinist með málþroskafrávik

• Þarf að byrja að huga að vinnu með börnum og foreldrum strax í upphafi – sameiginleg ábyrgð

• Miða starfið að því hvar börnin eru stödd: • Hvernig vinnum við með börn

sem eru byrjendur í íslensku sem öðru máli?

• Hvernig vinnum við með börn sem eru lengra komin í íslensku sem öðru máli?

Page 18: Fríða bjarney

Fjölmenningarvefur leikskóla

Page 19: Fríða bjarney

Upplýsingar til leikskólaforeldra

Page 21: Fríða bjarney

Foreldravefurinn

Page 22: Fríða bjarney

Tungumálatorg

Page 23: Fríða bjarney

Samstarf við BBS

• Heilahristingur – heimanámsaðstoð

• Menningarmót

• Fjölskyldumorgnar

Page 24: Fríða bjarney

Samstarf við Móðurmál

Page 25: Fríða bjarney

Innleiðing stefnunnar 2015-2017

• Fjölmenning einn af fimm megináhersluþáttum í starfsáætlun SFS 2015-2016

• Námskeið fyrir kennara í samstarfi við HÍ

• Fræðslufundir og námskeið fyrir kennara og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi

• Ráðgjöf til kennara og fræðsla á starfsdögum skóla

• Þróunarsjóður SFS með áherslu á fjölmenningu

• Endurskoðuð úthlutun til grunnskóla vegna íslenskukennslu

• Aukin kennsluráðgjöf vegna stuðnings við grunnskólanemendur

• Pólskumælandi stuðningur í leikskóla

• Móðurmálskennsla í grunnskólum – fjöltyngdir farkennarar

• Þróunarverkefni SAMFOK, SFS og Móðurmálssamtaka

• Tillaga frá Reykjavíkurráði ungmenna til Borgarráðs

Page 26: Fríða bjarney

Áskoranir og tækifæri til umbóta • Stoðir stefnunnar ávarpa margar af þeim áskorunum sem eru til staðar

• Kennsla íslensku sem annars máls - móðurmálskennsla og virkt tvítyngi

• Félagsleg samskipti – vinátta og þátttaka í íslensku samfélagi

• Fjölbreytt samstarf við foreldra

• Nám og frístundir barna hælisleitenda

• Heildræn nálgun á nám og kennslu barna í Fellahverfi borið árangur:

• 2003-2013 var hlutfall nemenda sem gat lesið sér til gagns á bilinu 22-49%

• Árið 2014 hækkaði þetta upp í 65%

• Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar

• 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati

• Pals- Byrjendalæsi og fjölmargar aðrar leiðir

• 1.2. Fellaskóli

• Okkar mál, verkefni á mörkum skólastiga. Ösp/Holt

• Samvinna kennara og mikil trú á getu nemenda

Page 27: Fríða bjarney

Skýrsla 0ECD um menntun innflytjenda 2015 http://dx.doi.org/10.1787/9789264249509-en

• Evrópska framfarastofnunin, ber saman stefnumótun stjórnvalda, greinir sameiginlegar áskoranir og bendir á lausnir

• Skýrsla OECD 2015, menntun innflytjenda, samantekt og helstu ábendingar: • Endurskoða menntastefnu og varast „hallalíkanið“ skort á trú á getu nemenda

• Hvetja og fræða alla kennara til að vinna með fjölmenningarlegt skólastarf, ekki bara sérkennara

• Bjóða upp á leikskóla fyrir öll börn

• Forðast að safna börnum innflytjenda í sérstaka skóla

• Byrja strax að vinna með nýja tungmálið í aðstæðum þar sem börnin geta tengt viðfangsefni og samskipti við tungumálið

• Samstarf við foreldra

Page 28: Fríða bjarney

TAKK FYRIR 28