fráveitumál við mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -raunhæfur fyrir rekstraraðila og...

17
Fráveitumál við Mývatn Reynir Sævarsson Fagstjóri fráveitna og vatnsveitna Byggingarverkfræðingur M.Sc. Íbúafundur 14. september 2017

Upload: others

Post on 23-Mar-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Fráveitumál við Mývatn

Reynir Sævarsson

Fagstjóri fráveitna og vatnsveitna

Byggingarverkfræðingur M.Sc.

Íbúafundur 14. september 2017

Page 2: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Staðan

Mývatn sýnir merki ofauðgunar skv. niðurstöðum vísindamanna og fráveituvatn gæti verið eina af ástæðunum

Samstarfshópur stjórnvalda, heimamanna o.fl. lagði til úttekt á fráveitumálum sumarið 2016

EFLA skilaði skýrslu í mars 2017

Flóknasta fráveitumál á Íslandi?

Page 3: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Regluverkið

Lög um verndun Mývatns og Laxár ásamt reglugerð frá 2012

Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna frá 2009

Reglugerð um fráveitur og skólp frá 1999 (í endurskoðun)

Reglugerð um meðhöndlun seyru 1999

Lög um náttúruvernd 2013 - varúðarreglan

Krafan er að hreinsa skuli skólp með ítarlegum hætti samkv. reglugerð um fráveitur og skólp

Page 4: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Helstu niðurstöður

Krafa er um hreinsun næringarefna- í þéttbýli

- í dreifbýli þar sem losun er meiri en 50 p.e.

Staðan í dag- víðast stakar rotþrær með siturbeðum

- einn aðili með SBR hreinsivirki ogfosfórfellingu

Page 5: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða
Page 6: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Mat á kostnaði við fráveitu með hreinsistöð- Reykjahlíð: 260 – 300 milljónir

- Skútustaðir: 130 – 180 milljónir

- Vogar: 110 – 195 milljónir (ekki skilgreint sem þéttbýli)

- Aðrir staðir: tugir milljóna á hverjum stað fyrir fullnægjandi hreinsivirki

Rétt að vanmeta ekki viðhaldsþörf (10-15 mkr/ári) og rekstrarkostnað (10-15 mkr/ári)

Helstu niðurstöður

Page 7: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Árangur (gróft mat):

- Minnkun niturs um 4 tonn á ári

- Minnkun fosfórs um 1 tonn á ári

Hreinsun næringarefna í dag gæti verið 10-20% en þarf að fara yfir 75% aðjafnaði

Helstu niðurstöður

Page 8: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Hefðbundnar- Stærri lífræn hreinsivirki sem skila fullnægjandi nítrun og afnítrun að viðbættri

fosfórfellingu

Óhefðbundnar lausnir sem voru skoðaðar- Akstur af vatnasviði

- Niðurdæling forhreinsaðs skólps

- Þurrsalerni

Lausnir

Page 9: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Fleiri minni hreinsistöðvar eða ein stærri ásamt safnkerfi?

- Há krafa um hreinsun kallar á stærri og færri stöðvar

- Kostnaður við fleiri minni stöðvar er metinn meiri en við safnkerfi

Virkni ólíkra hreinsilausna:

- Rotþrær

- Lífrænar hreinsistöðvar

- Aðrar einfaldari lausnir (jarðvegssíur)

Lausnir

Page 10: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Akstur skólps- Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í

lágmarki – salernisaðstaða og mögulega hótel

- Óraunhæfur fyrir heimili og ýmsa rekstraraðila sem nota mikið vatn

- Sérhæfðir bílar sem kosta 400-500 kr/km

Lausnir

Page 11: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Niðurdæling- Ekki 100 m djúpar neysluvatnsholur heldur > 300 m djúpar holur

- Mikill kostnaður?

- Forhreinsun nauðsynleg

- Ending?

- Stíflulosun?

- Örlög næringarefnanna?

- Áhættunnar virði?

Lausnir

Page 12: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Þurrsalerni

- Mjög álitlegur kostur fyrir ferðamannastaði

- Erfitt að innleiða á heimilum og hótelum, og þó?

- Mun ódýrara

- 100% hreinsun, ekki bara á N og P

Lausnir

Page 13: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Okkar sýn á málið:- Vandaðar og öruggar lausnir til að tryggja árangur

- Þurrsalerni fyrir ferðamannastaðina eins og hægt er

- Endurnýting á næringarefnum þar sem hægt er

- Faglega hæfur rekstraraðili nauðsynlegur

- Finna þarf lausn til framtíðar um kostnað við bæði uppbyggingu og rekstur

- Frekari skoðun á öðrum mengunarþáttum en næringarefnum

Að lokum

Page 14: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Rotþrær

Page 15: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða
Page 16: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða
Page 17: Fráveitumál við Mývatn - skutustadahreppur.is½vatn... · -Raunhæfur fyrir rekstraraðila og þá þegar lítrar vatns á bak við næringarefnin er í lágmarki –salernisaðstaða

Lóð fyrir hreinsistöð