gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

9
Samtök ferðaþjónustunnar Hótel Sögu, 3. apríl 2008 Reglur um Aksturs- og hvíldartíma ökumanna; Bölvun eða blessun? Birna Hreiðarsdóttir lögfræðingur, samgönguráðuneyti

Upload: jack

Post on 19-Mar-2016

70 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Samtök ferðaþjónustunnar Hótel Sögu, 3. apríl 2008 Reglur um Aksturs- og hvíldartíma ökumanna; Bölvun eða blessun? Birna Hreiðarsdóttir lögfræðingur, samgönguráðuneyti. Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Samtök ferðaþjónustunnar Hótel Sögu, 3. apríl 2008

Reglur um Aksturs- og hvíldartíma ökumanna;

Bölvun eða blessun?

Birna Hreiðarsdóttir

lögfræðingur, samgönguráðuneyti

Page 2: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Umferðarlög nr. 50/1987 setja rammann um aksturs- og hvíldartímareglur ökumanna.

Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna nr. 662/2006 kveður nánar á um framkvæmd reglnanna.

Page 3: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Viðurlög

Heimild í umferðarlögum til að beita viðurlögum ef aksturs- og hvíldartímareglur eru brotnar.

Ekki skiptir máli hvort brot er framið af ásetningi eða gáleysi.

Eigandi ber hlutlæga ábyrgð á broti starfsmanns.

Page 4: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Inntak viðurlaga

Reglugerð um sektir nr. 930/2006: sektir 15.000-120.000 gagnv. eiganda/lögaðila og 10.000-80.000 gagnvart ökumanni fyrir brot á reglunum.

Reglugerð um ökuferilsskrá og punkta vegna umferðarlagabrota nr. 929/2006: ökumaður fær 1 til 4 punkta vegna brota á reglum.

Page 5: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Ný reglugerð ESB nr. 561/2006

Meðal breytinga: ► Ökutæki með

sætum fyrir 8 farþega og bílstj. ekki lengur undanskilin reglunum.► Aukið eftirlit með framkvæmd reglnanna.

Page 6: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Hvernig virka reglurnar?

Meginreglan er óbreytt, 4 ½ tíma akstur, 45 mínútna hvíld.Þennan hvíldartíma má brjóta uppí 15 mín. hvíld og síðan 30 mín. hvíld innan aksturstímans.11 tíma hvíld innan 24 stunda tímabils. Má brjóta upp í allt að 3 klst. hvíld og síðan 9 klst. hvíld.

Page 7: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Úrbætur í málefnum landflutninga

Samgönguyfirvöldum er ljós nauðsyn þess að fjölga áningastöðum á landsbyggðinni.

Samgönguráðherra mun leita undanþágu frá vissum ákvæðum reglugerðar ESB nr. 561/2006 á fundi í Brussel um miðjan apríl mánuð.

Page 8: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Markmiðssetning samgönguráðuneytis

Að reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna séu sanngjarnar, skýrar og að gætt sé meðalhófs við framkvæmdina.Að jafnframt sé sé gætt vinnuverndar- og umferðaröryggissjónarmiða við útfærslu á þessum reglum.

Page 9: Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Þakka áheyrnina!