gönguferð bændaferða | trítlað við zell am see | 17. - 24. maí

12
Trítlað við Zell am See 17. – 24. maí 2014 Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir

Upload: baendaferdir

Post on 18-Jul-2015

146 views

Category:

Travel


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Trítlað við Zell am See 17. – 24. maí 2014 Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir

Page 2: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Trítlað við Zell am See

• Í þessari ferð er áhersla lögð á að njóta útivistar á þessu yndislega Alpasvæði.

• Daglega bjóðast ein til þrjár mismunandi gönguferðir, þannig að hver og einn getur valið ferð sem hentar.

• Gönguleiðirnar eru mjög vel merktar og liggja um dali og fjöll sem skarta sínu fegursta.

• Einstakt tækifæri til að vera úti, hreyfa sig og slaka á í lok dags í skemmtilegum félagsskap.

Page 3: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Flogið til München með Icelandair og ekið 180 km til Zell am See

Page 4: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Gist í 7 nætur í bænum Kaprun við Zell am See

Page 5: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Hótel Kaprunerhof

Glæsilegt 4ra stjörnu hótel í miðbæ Kaprun, við fjallsrætur Kitzsteinhorn sem er eitt af hæstu fjöllum Austurríkis.

Herbergin eru öll vel búin með sturtu/baðkeri, minibar, sjónvarpi, öryggisskáp, síma, hárþurrku og internet aðgangi.

Á hótelinu er hlýleg heilsulind með mismunandi gufuböðum, nuddpotti og svæði þar sem gott er að slaka á í vatnsrúmum.

Page 6: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Trítlað við Zell am See

• Almenningssamgöngur notaðar til að fara á upphafsstað göngu eða heim á hótel að lokinni göngu.

• Kláfar notaðir m.a. ef einhverjir vilja hafa dagana styttri og einungis ganga upp í móti.

• Farið í hefðbundið austurrískt fjallasel, þar sem hægt er að fræðast um hvernig ostar og smjör er búið til.

• Hádegisverður snæddur í fjallaskálum

Page 7: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Gengið verður til Fürthermoaralm

Page 8: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Glocknerblick útsýnisstaðurinn

Page 9: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Tökum Schmittenhöhenkláfinn upp í 2.000 m hæð og göngum eftir Pinzgauer gönguleiðinni til Walchen

Page 10: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Gengið eftir svokallaðri fossaleið að Walcher Grundalm eða Walcher Hochalm

Page 11: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Farið í dagsferð til Saalbach – Hinterglemm

Gengið frá bænum Lengau til Lindlingalm

Þar er fræg útsýnisleið, kölluð „Golden Gate brúin“ sem hægt væri að ganga

Page 12: Gönguferð Bændaferða | Trítlað við Zell am See | 17. - 24. maí

Trítlað við Zell am See

Flug með Icelandair og flugvallarskattar Ferðir á milli flugvallarins í München og hótelsins í Kaprun Gisting í tveggja manna herbergi með baði á fjögurra stjörnu hóteli í Kaprun Morgunverðarhlaðborð með heilsuhorni Vel útilátinn 4 rétta kvöldverður með salatbar Á sunnudögum er boðið uppá 7 rétta „gala kvöldverð“ Síðdegiskaffi með kökuhlaðborði á hótelinu Aðgangur að öllu því sem heilsulindin hefur upp á að bjóða Baðsloppur og inniskór fyrir dvölina Frítt internet á hótelinu ( bæði á herbergjum og í móttöku ) Göngudagskrá Leiðsögn staðarleiðsögumanns í gönguferðum Íslensk fararstjórn

Verð ferðar 178.800 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: