grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

20
Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 3. tbl. 23. árg. 2012 - mars Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Bílamálun & Réttingar þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið Linda Ósk Valdimarsdóttir er einn efnilegasti dansari og danshöfundur landsins. Hún sló í gegn með Rebel flokknum í Dans dans dans í sjónvarpinu. Linda Ósk er í viðtali á bls. 10 og 11. GV-mynd PS Tjónaskoðun . hringdu og við mætum ## # # $ "! ÚPPS! Tími til að smyrja og yfirfara bílinn ! 590 2000 Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla! Sérfræðingar í bílum Spönginni Sími: 577-1660 Laugavegi 5 Sími: 551-3383 Jón Sigmundsson Skartgripaverslun Mikið úrval fermingargjafa

Upload: skrautas-ehf

Post on 29-Mar-2016

294 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686

www.kar.is

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi3. tbl. 23. árg. 2012 - mars

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­

þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Linda Ósk Valdimarsdóttir er einn efnilegasti dansari og danshöfundur landsins. Hún sló í gegn með Rebel flokknum íDans dans dans í sjónvarpinu. Linda Ósk er í viðtali á bls. 10 og 11. GV-mynd PS

Tjóna skoð un . hringdu og við mæt um

������������#���#���#����� ����

���������������#�

� �����$������

� �� ���"��!� ����������������ÚPPS!

Tími til að smyrja og

yfirfara bílinn!

590 2000

Komdu til okkar að Tangarhöfða 8.

Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!

Sérfræðingar í bílum

Spöng­inni

Sími:­­577-1660

Lauga­vegi­5

Sími:­­551-3383

Jón Sig munds son Skart gripa versl un

Mikið úrval fermingargjafa

Page 2: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Skrifum öll undir Enn er engan bilbug að finna á borgaryfirvöldum sem virðast ætla að

keyra í gegn sameiningu unglingadeilda Hamraskóla og Húsaskóla viðFoldaskóla. Þrátt fyrir ítrekuð mótmæli fjölmargra íbúa í Hamra-, Húsa- ogBryggjuhverfi keyrir meirihlutinn í borginni málið í gegn af mikilli hörkuog ekki er hlustað á rök íbúa hverfisins.

Sameining þessi var á dagskrá Skóla og Frístundaráðs á dögunum og áttiað afgreiða málið þar. Því var hins vegar frestað. Vonandi verður aldrei afþví að þessi endileysa verði samþykkt.

Fyrirhuguð er undirskriftasöfnun í hverfunum þremur. Víst er að þátttakaí henni verður gríðarlega mikil og skorum við á alla íbúa að skrifa undir.Fullyrða margir að flestir íbúanna í hverfunum séu sameiningunni andvíg-ir. Verður þá í framhaldinu fróðlegt að sjá hvort yfirvöld í borginni reynastþeir lýðræðissinnar sem þeir telja sig vera skömmu fyrir kosningar.

Ekki höfum við frétt mikið af afstöðu íbúa í Foldahverfi en í Grafar-vogsblaðinu að þessu sinni er grein frá nokkrum foreldrum barna í Folda-skóla og eru þeir hlyntir sameiningunni. Kemur það ekki á óvart í sjálfu sér.

Ítrekað hafa andstæðingar sameiningarinnar farið fram á það við borgar-yfirvöld að fá í hendur nákvæmt yfirlit yfir þann fjárhagslega sparnað semsameiningin á að skila. Þessi sundurliðun hefur ekki litið dagsins ljós ennþá.Ljóst er að fjárhagslegur ávinningur af sameiningunni er mjög lítill og erekki ástæða þess að borgaryfirvöld vilja keyra sameininguna í gegn. Sýnthefur verið fram á það með gildum rökum að sameiningin er alls ekki tilgóðs fyrir skólastarfið. Þvert á móti er fullyrt að saminingin muni skaðaskólastarfið og geta valdið því að fasteignaverð í hverfunum lækki. Og erþá nema von að spurt sé; af hverju í ósköpunum er verið að þessu?

Af hverju er ekki hlustað á raddir íbúanna? Hvernig skildi standa á því aðstjórnmálaflokkar sem skreyta sig með lýðræðinu fyrir kosningar kannastekki við lýðræðið eftir kosningar? Flokkar sem lýst hafa því yfir að geraskuli sem mest af því að flytja völdin úr ráðhúsi Reykjavíkur og út í hverf-in. Hvernig kemur þessi ,,stefna” þessara flokka heim og saman við fram-göngu þeirra í sameiningamálinu í sunnanverðum Grafarvogi undanfarinmisseri?

Vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík í þessu málihafa í senn valdið íbúum í Grafarvogi miklum von-brigðum og íbúar hér eru beinlínis óttaslegnir þegarhorft er til nánustu framtíðar. Hvað mun þessi meiri-hluti taka sér fyrir hendur næst? Íbúar mega eigavon á nánast hverju sem er frá fólki sem virðir aðvettugi lýðræðið og hefur að engu vilja mikils meiri-hluta íbúa.

[email protected] án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Undirskriftasöfnuner að fara í gang

Fulltrúar foreldra sem mótmælasameiningu unglingadeilda í sunnan-verðum Grafarvogi hafa á undanförnumvikum unnið ötullega að því að borgar-yfirvöld endurskoði ákvörðun um sam-einingu. Haft hefur verið samband viðýmsa aðila og áhyggjur foreldrannabornar upp við þá, s.s. menntamál-aráðherra, borgarstjóra, hverfisráð Graf-arvogs, Heimili og skóla, SAMFOK ogRannsóknarnefnd umferðarslysa.

Rannsóknarnefnd umferðarslysa(RNU)

Eitt af áhyggjuefnum foreldra snýr aðumferðar- og öryggismálum í kringumFoldaskóla. Leitað var til Rannsóknar-nefndar umferðaslysa um að gera óháðaúttekt á umferðaröryggismálum hverf-anna þriggja með tilliti til þess að börn-in þurfa að fara lengri leið í skólann.Gert er ráð fyrir mikilli aukningu um-ferðar um Fjallkonuveg, bæði gangandiog akandi, ef af sameiningunni verður.Rannsóknarnefndin ákvað að takamálið upp á reglulegum samráðsfundiýmissa hagmunaaðila og mun svara umafdrif erindisins verða að vænta innanskamms.

Fundur með menntamálaráðherraFulltrúar foreldra Hamra- og Húsa-

skóla afhentu menntamálaráðherra ákallum aðkomu að sameiningamálum 16.febrúar. Ráðherra tók vel á móti foreldr-unum og gaf þeim tíma til að fara yfirmálið.

Í ákallinu óska foreldrar annars vegareftir því að farið verði efnislega yfirmálið og hins vegar að úrskurðað verðium lögfræðileg álitamál.

Óskað var eftir því að ráðuneytiðskoðaði málið hið fyrsta og var vel tekiðí það. Samkvæmt nýjustu upplýsingumfrá ráðuneytinu er málið enn í vinnsluog hefur þegar verið fundað með for-svarsmönnum Reykjavíkurborgar. Enn-fremur hefur menntamálaráðuneytið

óskað eftir frekari skriflegum gögnumum málið frá Reykjavíkurborg.

Fundur með borgarstjóraTveir hópar foreldra úr Hamraskóla

fengu áheyrn hjá borgarstjóra 27.febrúar sl. Fyrst funduðu foreldrarbarna í 1.– 10. bekk og að þeim fundiloknum funduðu fulltrúar foreldrarbarna í Hamrasetri, sérdeildar fyrir ein-hverf börn í Hamraskóla. Þar var sam-einingamálið kynnt fyrir borgarstjóra ogskorað á hann að beita sér semóhefðbundnum stjórnmálamanni fyrirþví að fallið verði frá sameiningunni.Borgarstjóra var afhentur undirskrifta-listi foreldra allra barna í sérdeildinniþar sem þau skora á borgarfulltrúa aðdraga ákvörðun um sameiningu tilbaka. Borgarstjóri lagði áherslu á aðsameiningin yrði ekki keyrð í gegnnema brýna nauðsyn þyrfti.

Hverfisráð GrafarvogsÞar sem hverfisráð er vettvangur

samráðs íbúa í hverfinu, samkvæmt 2.og 3. grein samþykktar Reykjavíkur-borgar frá 3. mars 2009, sendu fulltrúarforeldra barna í Hamra- og Húsaskólaerindi til hverfisráðs Grafarvogs þarsem óskað var eftir því að ráðið talaðimáli íbúanna í borgarstjórn og beitti sérfyrir því að sameiningin yrði dregin tilbaka. Hverfisráðið tók ekki efnislegaafstöðu til málsins en samþykkti aðóska eftir frekari upplýsingum umáætlaðan sparnað með sameiningunni.Málið verður tekið upp aftur þegar þaugögn hafa borist. Vonast er til að þaðverði fyrir næsta fund hverfisráðsinssvo hægt verði að birta sundurliðaðansparnað og sundurliðaðan kostnað viðsameininguna í sunnanverðum Grafar-vogi.

Hagsmunasamtök foreldraTekin var saman greinargerð um

meint ,,samráð” borgarinnar við for-

eldra eins og það snýr að foreldrumHamraskóla. Samantektin var gerð aðbeiðni Heimili og skóla þar sem sam-tökin vildu kynna sér sjónarmið for-eldra.

Fulltrúar Heimilis og skóla ogfulltrúar SAMFOKS hafa heitið foreldr-um stuðningi sínum og eru tilbúin aðvinna með þeim í baráttunni gegn sam-einingu. Samtökin ályktuðu gegn sam-einingartillögunni á sínum tíma, ekkisíst vegna þess hve illa var staðið aðundirbúningi hennar.

Ákvörðun um flutning sérdeildarfrestað

Á fundi skóla – og frístundaráðs 7.mars sl. var ákveðið að fresta ákvörðunum flutning sérdeildar í Hamraskóla yf-ir í Foldaskóla. Málinu var vísað til um-sagnar skólaráða Hamraskóla og Folda-skóla.

UndirskriftasöfnunÞar sem ítrekað hefur komið fram hjá

Oddnýju Sturludóttur, oddvita skóla- ogfrístundaráðs, að mjög skiptar skoðanirséu meðal foreldra á sameiningunnihefur verið ákveðið að ráðast í undir-skriftasöfnun meðal foreldra gegn sam-einingunni og leiða þannig vilja þeirraafdráttarlaust í ljós.

Vinna við undirskriftasöfnunina hefstá næstu dögum.

Fyrir hönd foreldra í HamraskólaÁrni Guðmundsson, Friðborg Helga-

dóttir, Marta Kristín Hreiðarsdóttir,Bjarki Sigfússon, Elsa Björk Knútsdótt-ir, Auður Bára Ólafsdóttir, BjörgvinArnaldsson, Sigurður Kr. Björnsson,Leó Már Jóhannsson, Ásta Malmquist,Eggert Teitsson, Marta Gunnarsdóttir,Sæmundur Sævarsson , Sigurður FreyrStefánsson, Gísli Hjartarson, DavíðSveinsson og Eydís Eyjólfsdóttir

Það var til siðs hér á árum áður þegarilla gekk að manna pláss á íslenskumskipum sem héldu til veiða við Græn-landsstrendur að sjanghæja menn afkajanum um borð. Fáir sóttust eftirplássi vegna þess illa aðbúnaðar semvar um borð í tappatogurum um miðjasíðustu öld. Brugðu útgerðarmenn því áþað ráð að vippa mönnum í misjöfnuástandi um borð í skip sín til að tryggjasér vinnuafl þegar komið var á miðin.Þegar rann af mönnum áttu þeir engrakosta völ en að vinna fyrir mat sínum ogskotsilfri til næsta fyllirís í landi.

Nú hefur rykið verið dustað af göml-um starfsaðferðum útgerðarmanna þarsem sviðsstjóri Skóla- og frístundasviðssjanghæjaði tvær mömmur í stýrihóp áfjölmennum fundi foreldra og íbúaHúsahverfis þar sem rætt var um fyrir-hugaða sameiningu unglingadeilda ísunnanverðum Grafarvogi. Þá kann fólkað spyrja, hvers vegna grípur sviðsstjór-inn til þessa örþrifaráðs. Jú, svarið ligg-ur í augum uppi, það fást einfaldlegaekki lengur neinir réttkjörnir fulltrúarforeldra barna í Húsaskóla til starfa íumræddum stýrihópi.

Foreldrar og forráðamenn nemenda ígrunnskólum borgarinnar velja sér full-trúa í samræmi við ákvæði grunnskóla-laga og taka þeir sæti í stjórnum for-eldrafélaga sem starfa við skólana hér íborg. Það er síðan verkefni foreldra-félaganna að sjá til þess að smíða leik-reglur um val sinna fulltrúa í skólaráðviðkomandi skóla. Í þessu formlegaferli er síðan grunnurinn að samstarfi ogsamráði foreldra og skólayfirvalda um

meiriháttar breytingar í námsumhverfibarnanna okkar.

Í nýjustu fundargerð umrædds stýri-hóps um sameiningarmálin í sunnan-verðum Grafarvogi má sjá að fyrrnefnd-ar mömmur eru nú nefndar "fulltrúarforeldra barna í Húsaskóla". Þá greinirfundarritari frá þeirri formlegu ák-vörðun sem tekin var í stýrihópnum aðumræddar mömmu skildu skrifa ástar-bréf um vinnu stýrihópsins í næsta ein-tak af Grafarvogsblaðinu. Við lesturfundargerðarinnar var Bleik gamlabrugðið og brá á það ráð að rita skóla-yfirvöldum bréf og krefjast svara umþessa broguðu stjórnsýslu.

Ekki stóð á viðbrögðum sviðsstjóraSkóla- og frístundasviðs en svarið var ískötulíki. Halda skal til streitu röngumákvörðunum undir fölsku flaggisamráðs og samstarfs við foreldra.Fulltrúar í skóla- og frístundaráði hafahins vegar ekki látið svo lítið að stinganiður penna í þeim tilgangi að svara fyr-ir stjórnsýslu sviðsstjórans.

Eftir að borgarstjórn tók arfavitlausaákvörðun um skipulagsbreytingar áskólastarfi grunnskólanna í sunnan-verðum Grafarvogi voru greinarhöfund-ar beðnar um að taka sæti í stýrihópi ávegum Skóla- og frístundasviðsReykjavíkurborgar um breytingu áFoldaskóla í heildstæðan safnskóla áunglingasigi og flutning nemenda í 8. -10. bekk úr Hamraskóla og Húsaskóla.(Hvers lags nafn er þetta eiginlega ástýrihópi.) Ætla mætti að stýrihópur umsvo stórt verkefni sem snertir á svomörgum þáttum í skólastarfi umræddra

þriggja skóla skyldi fjalla um framtíðskólanna allra eftir að breytingar hafaátt sér stað. Í erindisbréfi stýrihópsinsog áherslum í starfi hans gætir hins veg-ar verulegrar slagsíðu þar sem sjónumvirðist nær eingöngu beint að endur-skipulagningu Foldaskóla. Fátt hefurorðið um svör við spurningum sembornar hafa verið upp í stýrihópi umframtíðar skólastarf Hamraskóla ogHúsaskóla. Þá hefur í engu verið litið tilþess hvernig húsnæði skólanna tveggjaverður ráðstafað eftir að þriðjungurnemenda hefur verið fluttur í unglinga-deild Foldaskóla. Þá hefur illa gengiðað sýna fram á faglegan eða fjárhags-legan ávinning af öllum þessum til-færslum. Vegna þessa og vegnaþrýstings frá foreldrum hafa greinarhöf-undar báðar sagt sig úr stýrihópnumauk fulltrúa kennara í Húsaskóla ogfulltrúa foreldra úr skólaráði Húsaskóla.

Að mati greinarhöfunda og foreldra-félaga Húsaskóla og Hamraskóla gefurúrsögn okkar og sú ákvörðun foreldra-félaganna að skipa ekki fulltrúa í stýri-hóp Skóla- og frístundasviðs sviðsstjór-anum ekki leyfi til þess að tilnefna sjálf-ur hverjir skuli vera fulltrúar foreldra oghverjir ekki í þessu stóra hagsmuna-máli. Krafa okkar er því sú að ráðstöfunsviðsstjórans verði leiðrétt hið fyrsta.

Magnea Lena Björnsdóttir, formaðurForeldrafélags Húsaskóla

Elín Hjálmsdóttir, formaður Foreldrafélags Hamraskóla

Sviðsstjóri ,,sjanghæjar” mömmur- sviðsstjóri Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar ,,sjanghæjaði”

mömmur i Húsaskóla á fjölmennum foreldrafundi!

Page 3: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

1195

1498

179

16951695

1995

595

2495

FERSKT 100% NAUTAHAKK

FERSKT NAUTAGÚLLASFERSKT NAUTASNITSEL

FERSK NAUTAPIPARSTEIK

FERSK MÍNÚTUSTEIK (INNRA LÆRI)ÍSLANDSNAUT 10 STK. / 100GR

UNGNAUTAHAMBORGARAR

BÓNUS 4 STK. STÓRHAMBORGARABRAUÐ

FF

SS

569951169AATTUUAANNTTSKSKRREEFF

ELEL

5SSTTIINNSS

AA

616NNTTKKSSRREEFF

SS

56995LALALLÚÚGGAAUTUTAA

959119

95

11

951

F

PIAUTANKSREF

KEITSRAPI

0000T 1T 1KKSSRREEFF

KKKKKAAHHAATTUUAA% N% N00

KK

KKSSRREEFF

EIEITTSSUUÚTÚTNNÍÍMMKK

924

))RIRIÆÆA LA LRRNNNNII((KKII

5995

NU

41ANGNUNSSDDNNAALLSSÍÍ

A

R

89984AGORBAMHATU

. / 1KKTT0 S0 ST 1T 1UUAA

RARR00G. / 1

55995

5

55995

5

OBMAH

791179URABRAAGROR

Page 4: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Hjónin Ingibjörg Eva Þórisdóttirog Helgi Þór Magnússon eru mat-goggar okkar að þessu sinni. Viðskorum á lesendur að prófa upp-skriftirnar.

Kúrbíts-fritters

2 kúrbítar.3 vorlaukar, smátt skornir.Feta ostur, mulinn.Steinselja, fersk og smátt skorin.Minta, fersk og smátt skorin.1 tsk. paprikukrydd.½ bolli hveiti.

2 egg, hrærð.Olía til steikingar.2 límónur.

Rífið kúrbítinn gróft og vindið úrauka vökva. Blandið við vorlauk,feta osti og kryddunum við hveitiðog blandið vel. Bætið við eggjunumsmátt saman og blandið vel.

Að lokum skal setja kúrbítinn við.Hitið olíu á pönnu og setjið litlar kúl-ur á pönnuna, fletið út og steikiðu.þ.b. 2 mín á hverri hlið. Berið frammeð ferskum límónusneiðum.

Hvítlauks-­ og­ sítrónu-

kjúklingur

1 kjúklingur, skorinn í bita.1 hvítlaukur.2 sítrónur.Fersk timijan.Olífuolía.Hvítvín.Svartur pipar.Klípa af salti.

Hitið ofninn í 150 gráður. Setjið

kjúklinginn í eldfast mót. Dreifið yf-ir sítrónusneiðum, hvítlauksgeirum,timijan og olíu, passið að það sé áöllum kjúklingnum. Hellið hvítvíniyfir u.þ.b. 150 ml og setjið salt ogpipar eftir smekk. Hitið við 150gráður í klukkustund og takið svo ál-pappírinn af, hækkið hitann í 180gráður og eldið þar til tilbúinn u.þ.b.30-45 mínútur.

Bláberja­kaffikaka

¾ bolli sykur.¼ bolli matarolía.1 egg.½ bolli mjólk.2 bollar hveiti.2 tsk. lyftiduft.½ tsk. salt.2 bollar bláber – fersk eða frosin.

Ofan­á­–­blanda­saman

1/2 bolli sykur.1/3 bolli hveiti.1 tsk. kanill.¼ bolli smjör.

Hitið ofninn í 190 gráður. Smyrjiðbökudisk með smjöri eða olíu. Þeytiðsaman sykri, olíu og eggi þar til létt.Í annarri skál, blandið saman hveiti,lyftidufti og salti. Blandið saman viðsykurblönduna ásamt mjólkinni. Aðlokum blandið varlega við bláberjun-um. Setjið í bökudiskinn.

Ofan á kemur blanda af sykri,hveiti, kanill og smjöri. Bakið í 25-30 mínútur.

Verði ykkur að góðu,Ingibjörg Eva og Helgi Þór

-­að­hætti­Ingibjargar­og­Helga

Fritters,­Kjúlli

og­bláberja

kaffikaka

Erla­Bára­og­Ingi­Þórnæstu­mat­gogg­ar

Ingibjörg­Eva­Þórisdóttir­og­Helgi­Þór­Magnússon­í­Flétturima­33,­sko-

ra­á­Erlu­Báru­Ragnarsdóttur­og­Inga­Þór­Finnsson,­Tröllaborgum­3,­að

vera­matgoggar­í­næsta­blaði.­Við­birtum­girnilegar­uppskriftir­þeirra­í

Grafarvogsblaðinu­í­apríl.

Mat­gogg­ur­inn GV

4

Mat­gogg­arn­ir

­­­Ingibjörg­Eva­Þórisdóttir­og­Helgi­Þór­Magnússon.­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­GV-mynd­PS

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI –einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Matur allan daginnAlla virka daga frá kl. 11.30-21

og um helgar frá kl. 17-21

Sjá nánar á Rakangthai.is

Rakangthai.is - S: 578-7272 - Langarima 21

Page 5: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

arionbanki.is – 444 7000

Að hlúa að sparnaðifyrir þig og þínaByrjum að hlúa að sparnaði fyrir stóru stundirnar í lí�nu. Það er nóg að byrja með lága upphæð á mánuði, fyrstu skre�n þurfa ekki að vera stór til að þú sjáir árangurinn.

Hvernig vilt þú leggja fyrir? Viltu leggja inn á sparnaðarreikning, kaupa í ríkis-tryggðum sjóðum eða öðrum sjóðum?

Byrjaðu að hlúa að sparnaðinum þínum.

Hafðu samband eða komdu við í næsta útibúi.

Page 6: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Það er orðið alllangt síðan Grafar-vogsblaðið kom við í Egilshöllinni enþar hefur verið mikill uppgangursíðustu misserin.

Flestir þekkja þá hefðbundnu íþrótta-starfssemi sem þar fer fram. Fjölmargirhafa lagt leið sína í Sam-bíóin í Egils-höll, sem fyrir 16 mánuðum opnuðuglæsilegt 4ra sala kvikmyndahús. Aðrirhafa fylgst spenntir með framkvæmdumá hæðinni undir bíósölunum en þaráformar Keiluhöllin að opna á vor-mánuðum glæsilegan keilusal ásamtveitingahúsi og annarri afþreyingu. Viðsegjum meira frá þeirri starfssemi ernær dregur.

Að þessu sinni lék okkur forvitni á aðheimsækja skautasvellið í Egilshöll. Þarer heimavöllur skautafélagsins Bjarnar-

ins en svellið er líka opið fyrir almenn-ing, skóla, fyrirtæki og aðra hópa. Viðsettumst niður með Agli Gómez, rekstr-arstjóra skautasvellsins til að forvitnastmeðal annars um hvort höfuðborgarbú-ar væru almennt duglegir að bregða sérá skauta.

,,Fólk á öllum aldri hefur verið aðkoma til okkar á skauta, það yngsta um2ja ára og alveg upp í heldri borgara,einnig er mikil aukning á fjölskyldu-fólki. Það er mjög gaman fyrir fjöl-skylduna að skella sér á skauta meðnesti og heitt kakó á brúsa. Allir fá roðaí kinnar og eiga ánægulega stund sam-an,” segir Egil.

- Skipuleggið þið uppákomur fyrirhópa, hvað er í boði?

,,Það hefur verið mjög vinsælt að haldabekkjarkvöld hjá okkur á miðvikudögumfrá 17 – 19, einnig hafa föstudagarnir frá16 – 18 verið vel sóttir og þá er oft endaðá pizzuveislu sem hægt er að panta hjáokkur. Grunnskólarnir hafa verið að komatil okkar á morgnana og þá bjóðum viðuppá skautakennslu að kostnaðarlausu ogfarið er yfir fyrstu skrefin á ísnum.

Mörg barnaafmæli hafa verið haldinhjá okkur á skautasvellinu.

Þá er hægt að panta hjá okkur afmælis-tilboð sem felur í sér aðgang, skauta,hjálma, pizzuveislu og gos.

Fyrirtæki og félagasamtök hafa veriðmeð fjölskyldudaga og ýmsar uppákomurog getum við tekið á móti allt að 400manns og getum séð um að skipuleggjaviðburði í samstarfi við fyrirtækin ogfélagasamtök.”

- Þegar maður lítur hér í kringum sig þásér maður m.a þennan fína sal á hæðinnifyrir ofan skautasvellið, hvað fer þar

fram?,,Íssalurinn er veislusalur á 3. hæð með

yfirsýn yfir skautasvellið. Salurinn tekurum 100 manns í sæti. Þessi salur ernotaður fyrir hópa sem koma til okkar áskauta og vilja kannski vera svolítið útaffyrir sig.

Einnig er hann leigður út fyrir ferming-arveislur eða til fundahalda.”

- Við sáum auglýst ball á svellinu, eruslíkar uppákomur reglulegar hjá ykkur?

,,Við reynum að hafa eitt ball í mánuðisem við nefnum Föstudagsfjör.

Þá lengjum við opnunartímann og höf-um opið til 22 þann föstudag sem valinner fyrir föstudagsfjörið.

Við höfum fengið til liðs við okkurþekkta skemmtikrafta sem koma og haldauppi stuðinu.

Og gaman er að segja frá því að á næstaföstudagsfjöri sem fer fram 16. mars nk.mun Haffi Haff, Kristmundur Axel, og DJHanna Rún sjá um fjörið.

Þá verður sett upp svið inná skauta-svellinu, setjum reykvélarnar í gang ogdiskóljósin, til að búa til réttu stemmn-inguna.

Frostbitinn verður opinn sem er sjopp-an okkar, sem opnuð er við sérstök til-efni. Hægt verður einnig að kaupa pizzu,nammi og gos.

Föstudagsfjörið hefur verið mjög vin-sælt hjá krökkunum,” segir Egill Gomez.

- Eitthvað að lokum?,,Hægt er fá leigða skauta frá stærðum

25 til 48, í boði eru hjálpargrindur, sleðifyrir fatlaða og hjálmar að kostnaðar-lausu. Einnig er hægt að fá skerpingu áskautum.”

Við kveðjum Egil sem bregður sér á ís-hefilinn til að gera svellið klárt fyrir næstahóp. Þar með líkur þessari heimsókn okk-ur og vonum við að lesendur séu einhversvísari um skautasvellið í Egilshöll.

Frétt ir GV

6

LjósmyndasýningFuglamyndir

Björn Björnsson og Björn Ingvarsson

Borgarbókasafn Foldasafn12. mars -12. apríl

SPORHAMRAR 4ra HERB. - TVÖ-FALDUR BÍLSKÚR

Falleg 4ra herb. 112,4 fm. íbúð ásamttvöföldum 41,1 fm. bílskúr, samtals 153,5fm.

Íbúðin er endaíbúð á 2. hæð í litlutveggja hæða fjölbýlishúsi á góðum stað,stórar suðursvalir, þrjú svefnherbergi oggott útsýni. V. 34.9 millj.

BREIÐAVÍK - 3JA - SÉR INN-GANGUR

Erum með í sölu fallega, bjarta og velskipulagða 94,6 fm þriggja herbergjaíbúð í góðu fjölbýlishúsi á góðum stað ílitlum botnlanga. Íbúðin er á jarðhæðmeð sérinngangi og fallegum afgirtumsuðurgarði.

V. 24,7 millj.

JÖTNABORGIR - PARHÚS - ÚTSÝNI Virkilega fallegt parhús með

skjólgóðum og fallegum garði. Húsið semer á tveimur hæðum og alls 211,5 fm ermeð innbyggðum 28,3 fm bílskúr. Hægt erað nýta hluta neðri hæðar fyrir studíóíbúð með sér inngangi eða stórt herbergi.Gólfefni eru parket og flísar. Útsýni ereinstakt. V. 44.9 millj.

KRISTNIBRAUT - 4RA HER-BERGJA

Virkilega falleg 128,6 fm, 4ra her-bergja endaíbúð á 3. hæð í góðu lyf-tuhúsi við Kristnibraut í Grafarholti.Parket og flísar á gólfum. Þvottahús in-nan íbúðar. Tvennar svalir.

V. 28 millj.

VIÐARRIMI - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ

Vorum að fá í sölu samtals 186,1 fm fallegteinbýlishús (157,8 fm) með innbyggðum bíl-skúr (28,3 fm) á góðum stað í litlum botnlanga.Þrjú svefnherbergi eru í húsinu, möguleiki áþví fjórða. Gólfefni eru parket og flísar. Stórsólpallur er í suð-vestur.

V. 48.9 millj.

Íbúðareigandi vill kaupa lítið sérbýli í Grafarvogi - skipti koma til greinaÖrn Helgason sölumaður696-7070

,,Gaman fyrirfjölskylduna aðfara á skauta”

,,Fólk á öllum aldri hefur verið að koma til okkar á skauta, það yngsta um 2ja ára og alveg upp í heldri borgara, ein-nig er mikil aukning á fjölskyldufólki,” segir Egill Gomez rekstrarstjóri skautasvellsins í Egilshöll. GV-mynd PS

- segir Egill Gomez, rerkstrarstjóri skautasvellsins

í Egilshöll sem nýtur stöðugt meiri vinsælda

Page 7: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frábærar fermingargjafir á www.gloss.is

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

78 augnskugga og kinnalita palletta frá Coastal Scents

hHágæða förðunarburstasettfrá Sigma á frábæru verði

88 augnskugga palletta frá Coastal Scents

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Dominos

PrentsmiðjanOddi

KraflaVeiðibúð

Krónan

Grafarvogur

Kröflugosið heldur áframVið rýmum fyrir nýjum vörum í nokkra daga til viðbótar

Tilvaldar fermingargjafir 20 til 60% afsláttur20-30% afsl. af öllum flugum

Góðar flugustengur frá kr. 9.500,-

Frábærar tvíhendur frá 29.900,-

Vöðlur m/rennilás frá kr. 29.900,-

Frábærir vöðluskór á 11.900,-

Vatnsheldir jakkar frá kr. 16.500,-

Og margt margt fleira.

Opið virka daga 10-18

13 til 18 lau og sun

Page 8: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt ir GV

8

Líkamsræktarstöðin Veggsport varstofnuð árið 1987 af þeim HafsteiniDaníelssyni og Hilmari Gunnarssyni.Þeir höfðu kynnst skvassi erlendis og

fannst grundvöllur til að bjóða upp áslíkt sport hérlendis. Áður en Vegg-sport var stofnað var enginn staðursem bauð upp á aðstæður til að iðka

skvass.Upphaflega var Veggsport til húsa í

gamla Héðinshúsinu og var einungisboðið upp á skvass og rakketball í 5sölum. Síðar voru reistir tveir salir tilviðbótar í réttri stærð þar sem þeirfyrstu uppfylltu ekki skilyrði umstaðlaða tærð skvassvalla.

Árið 1992 flutti Veggsport í húsa-kynnin þar sem þeir eru í dag, að Stór-höfða 17 við Grafarvog þar sem vorufimm skvassvellir í fullri stærð og einnrakketball völlur. Árið 1995 fór Vegg-sport einnig að bjóða upp á tækjasal tilalmennrar líkamsræktar.

Í dag hefur þjónustan breyst mikið.Boðið er upp á fjóra skvassvelli ogstarfsemin í kringum þá er mikil þarsem að mörg mót eru haldin á árihverju í Veggsport. Árlegt Íslands-meistaramót er haldið í Veggsport ogeinnig hafa verið haldin alþjóðleg mótog má þar nefna Norðurlandamót ogEvrópuleika Smáþjóða.

Í gegnum árin hefur líkamsrækt-arstöðin stöðugt verið að bæta við sigþjónustu. Auk tækjasals er til staðarspinningsalur sem nýtur mikilla vin-sælda og svo hefur rakketballsalnumverið breytt í almennan æfingasal. Þarfara fram Ketilbjöllutímar ásamtöðrum þol- og styrktartímum. Nýjastaviðbótin við þjónustuna er golfhermirsem hefur vakið mjög mikla lukkumeðal viðskiptavina.

Í tilefni af 25 ára afmælinu ætla þeirfélagar að vera með skemmtilegaruppákomur fyrir viðskiptavini Vegg-sports. Byrjað verður á Spinning-live(spinningtími með hljómsveit) 11. maíog grillpartýi á eftir. Gönguferð á Esj-una ásamt hjólatúr um Hvalfjörðinneru viðburðir sem verða í boði á af-mælisárinu.

Veggsport verður með afmælis-tilboð, afmæliskort sem gildir til 25.september á aðeins kr. 25.000,-.

Hilmar Gunnarsson og Hafsteinn Daníelsson, eigendur Veggsports. GV-myndir PS

Vel tekið á því í Veggsport.

Gömul blaðaúrklippa frá 1987 og eigendurnir lítið breyttir í dag.

Fjöldi krakka og fullorðinna stundar skvassið í Veggsport.

NÝR STAÐUR

BOLTINN Í BEINN / HAPPY HOUR FRÁ KL. 15-19STÓR GULL Á 590 KR. GILDIR TIL 1. MAÍ

Höfðabakki 1 / 110 Reykjavík / Sími 568 8889

OPNUNARTÍMI: MÁN. - FÖS. 11 - 23, LAU. 12 - 23, SUN 14 - 22OPNUM HÁLFTÍMA FYRIR LEIK

Veggsport 25 ára- margt í boði. Afmæliskort til 25. sept. á 25.000,-

Page 9: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Ljósmyndasýning stendur yfir íFoldasafni í mars. Þar leiða samanhesta sína áhugaljósmyndarinn ogGrafarvogsbúinn Björn Ingvarsson, ogfuglaljósmyndarinn Björn Björnssonfrá Norðfirði. Sýndar eru 10 myndir fráhvorum þeirra og er sýningin á báðumhæðum bókasafnsins.

Björn Björnsson var kunnur af fugla-ljósmyndun á sínum tima, en myndirn-ar á sýningunni voru teknar víða umland á árunum 1948-1967 á svarthvítafilmu með þess tíma tækni og síðanhandlitaðar. Myndir Björns Ingvars-sonar voru teknar á höfuðborg-arsvæðinu um sumarið 2011 með staf-rænni myndavél og íþróttalinsu.

Grafarvogsbúum gefst því nú kosturá að virða fyrir sér fuglamyndir frá mis-munandi tímum, sem teknar voru ogunnar með tækjakosti og tækni hvorstíma. Í boði er léttur spurningaleikurfyrir börn og fullorðna þar sem hægt erað vinna til verðlauna.

Himneskheilsubót

fyrir alla fjölskylduna

Eimbaðið i Grafarvogi er hluti af miklum endurbótum í sundlaugum Reykjavíkur árið 2011 og 2012

Frétt­irGV

9

Fuglasýning­í

Foldasafni

­­­Skátar­hefja­nýja­skátaöldÍ ár fagna íslenskir skátar því að 100 ár eru liðin frá því að skátastarf hófst hér á landi

með stofnun Skátafélags Reykjavíkur þann 2. nóvember 1912. Að tilefni tímamótanna af-hjúpuðu ungu skátarnir Tómas Snær Jónsson og Andrea Dagbjört Pálsdóttir minningar-skjöld við Skátamiðstöðina að Hraunbæ 123 í dag, en 22. febrúar er haldinn hátíðlegur afskátum um allan heim, enda fæðingardagur Robert Baden-Powells, stofnanda skátahreyf-ingarinnar.

Bragi Björnsson, skátahöfðingi, ávarpaði gesti og minntist í ræðu sinni á að skáta-hreyfingin væri langstærsta alþjóðlega æskulýðshreyfingin, með rúmlega 45 milljónirstarfandi félaga. „Þetta er einstakur árangur, sérstaklega þegar haft er í huga þær ótrúlegubreytingar og hremmingar sem mannkynið hefur upplifað á þessum hundrað árum“ sagðiBragi og bætti við að líklega hafi aldrei verið meiri þörf fyrir skáta en einmitt nú á tímumörra þjóðfélagsbreytinga. Skátahöfðingi hvatti skáta landsins til þess að tendra eld í brjóst-um sem flestra og lauk ræðu sinni með orðunum: „Í skátaeldi býr sú kynngi og kraftur semþarf til þess að breyta heiminum til hins betra“.

Kjörorð afmælisársins er „Ævintýrið heldur áfram“ og markar afhjúpun minningar-skjaldarins upphaf afmælisfagnaðarins sem lýkur formlega 2. nóvember næstkomandi.Að tilefni afmælisársins munu íslenskir skátar halda ýmsa viðburði, smáa og stóra. Þar máhelst nefna Landsmót skáta á Úlfljótsvatni, afmælisveislu skátahreyfingarinnar á Menn-

Lítill álftarungi á Bakkatjörn.

Björn Ingvarsson (1977-?)

Björn Björnsson (1889-1977)

Minningarskjöldurinn um 100 áraskátastarf á Íslandi. Til hliðar ermynd frá afhjúpuninni.

Page 10: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Grafarvogsbúinn Linda Ósk Valdimars-dóttir á langa sögu að baki sem dansari þóung sé. Hefur hún bæði orðið margfaldurÍslands- og Reykjavíkurmeistari í Free-style og einnig unnið Dansbikarinn hjáJassballettskóla Báru í nokkur ár.

Linda Ósk útskrifaðist af ListdansbrautJSB í fyrra. Hún byrjaði að kenna dansþegar hún var fjótán ára og nítján áraopnaði hún sinn eigin dansskóla ásamtvinkonu sinni og stofnaði DansflokkinnRebel sem gerði góða hluti í Dans dansdans. Linda sér um að semja öll dansatriðifyrir flokkinn.

Líka er hægt að fara inn á netið á you-tube /linda osk þar eru tvö dansvideo semhún gerði 18 ára og fleira. Eftir því sem viðkomumst næst er þetta einu dansvideoinsem gerð hafa verið á Íslandi.

Í upphafi viðtals okkar við Lindu Óskbiðjum við hana að segja okkur frá upp-hafinu.

,,Ég byrjaði að dansa þegar ég var 4 áraog bjó á Ítalíu. Þá dressaði mamma migupp í svaka dúkkulísukjól þar sem húnhafði séð auglýst ,,Dansa Classica” og héltþví að það væru klassísku samkvæmis-dansarnir en þetta var auðvitað klassískurballet. Þannig að fyrsta dansupplyfuninmín er af mér í flamingókjól að dansa bal-let.

Þegar ég flutti heim frá Ítalíu 6 ára fórég strax í áfram haldandi dansnám og fór íjazzballet. Strax á þessum aldri fór ég aðsemja mikið af dönsum sjálf og fyrstidansinn sem ég samdi var við Titanic-lagið, mamma grætur alltaf þegar hún sér

Titanic-dansinn. Ég samdi dansa fyrir okk-ur vinkonurnar til þess að sýna í skólanumog var frekar ofvirkt dansnörd á yngri ár-um og er það reyndar ennþá. Á aldrinum10-12 ára langaði mig að breyta til og fórég þá í stífara klassískt nám í Listdans-skóla Íslands. Ég komst fljótt að því að égátti erfitt með að vera í þeim kassa semreynt var að troða mér í. Ég snéri mér aft-ur að jassballettinum en ákvað að prófaeinnig Hip Hop. Ég fann mig algjörlega íþeim dansstíl og það leið ekki á löngu þartil ég var búin að læra allt sem ég gat afþeim kennara sem ég hafði á þeim tíma ogvar ég fengin til þess að kenna í Dansstúd-íó World Class aðeins 14 ára gömul,” seg-ir Linda Ósk og heldur áfram:

,,Á 16 ára aldrinum tók ég dansinn áennþá hærra stig og fór á listdansbraut íJSB þar sem ég lærði jazz, contemporary,ballet, modern, choreography ofl. Ég fluttimig einnig sem danskennari og fór aðkenna í DanceCenter Reykjavík. Ég ermeð mikið keppnisskap og vilja til þess aðná topp árangri og tel að það hjálpi mérmikið. Leið ekki á löngu þar til ég varráðin sem verkefnastjóri og listrænnstjórnandi skólans. Áður en ég vissi af varég farin að kenna flesta tíma hjá DCR ogfarin að setja upp allar nemendasýningarog uppákomur fyrir skólann en þá var ég17 ára gömul. Ég var mjög ánægð með aðná þessu samhliða því dansnámi sem égvar í sjálf.”

- Hvernig er svo staðan í dag?,,Í dag er ég 20 ára, útskrifuð með dans-

diploma, með minn eigin dansflokk og

mitt eigið dansstúdíó. Ég stofnaði Dans-flokkinn Rebel ásamt 7 öðrum ólíkumdönsurum, 4 strákum og 3 öðrum stelpum.Við stofnuðum flokkinn 3. maí 2011 oghöfum síðan þá verið að sýna út um alltland og vorum svo aktíf að við vorumbókuð nánast hverja helgi árið 2011. Íseptember tókum við svo þátt í dansþátt-aröðinni Dans Dans Dans í sjónvarpinu ogerum við alveg í skýjunum yfir dómunumsem við fengum og þeim árangri sem viðnáðum. Við tókum miklar áhættur og sett-um okkur sjálf á hærra plan sem dansarar.”

Engan veginn bara vin-nufélagar

- Rebel flokkurinn vakti mikla athygli.Hver er helsti styrkleiki hópsins?

,,Það sem er svo frábært við þennan hóper að við erum engan veginn bara vinnu-félagar, eins klíju- og klisjugjarnt og þaðhljómar þá erum við eins og lítil fjöl-skylda. Við komum öll úr sitthvorri áttinniog erum rosalega ólík öll en við náum svovel að byggja upp styrkleika hvers annars.Þar sem minn styrkur er í sköpuninni, þásem ég öll verk og dansa fyrir flokkinn ogheld æfingarnar. En þó svo að ég leiði hóp-inn áfram, þá eiga allir sinn part innanflokksins.

Ólíkt öðrum danshöfundum þá sérhæfiég mig ekki í aðeins einum dansstíl. Égsem verk í hvaða dansstíl sem er. Ég ernýbúin að komast að því að það er frekarsérstakt af danshöfundi að getað samiðdansa við hvaða tónlist í hvaða dansstílsem er bara svo lengi sem það er undir

heitinu ,,dans”. Ég hef einnig, í samvinnuvið Dansflokkinn Rebel, verið að þróaminn eigin dansstíl. Rebel-street stíll erheitið á honum,” segir Linda Ósk og held-ur áfram að tala um Rebelflokkinn sinn:

,,Dansflokkurinn Rebel fékk svo frá-bærar viðtökur á síðasta ári að ég og HelgaÁsta ,,rebelingar” ákváðum að opna RebelDance Studio til þess að getað miðlaðreynslunni áfram.

Það fylltist í einhverja hópa strax áfyrstu önninni hjá okkur og er stúdíóiðbúið að ganga vonum framar. Við erummeð rosalega fjölbreytta dagskrá hjá okkurog bjóðum upp á Street Dance, BreakDance, Jazz, Contemporary og svo HipHop á hælum sem ég hef verið að þróamikið sjálf og er algjör nýjung á Íslandi.Hip Hop á hælum er held ég mest í upp-áhaldi hjá mér þessa stundina. Það er svoyndislegt að sjá ungar sem eldri konur,blómstra með því að virkja kvennleikann ísér. Annars hefur Street verið lang vinsæl-ast og tökum við nemendur inn alveg frá 7ára aldri og upp úr.

Stúdíóið er búið að blómstra á methraðaþar sem við Helga Ásta erum svo mikið,,Ying Yang” og erum með styrkleika okk-ar á algjörlega sitthvoru sviðinu. Við erum

báðar með það keppnisskap og þann viljasem þarf til að ná sem bestum árangri. Égverð nú að viðurkenna það að ég hefði ekkigetað náð svona miklum árangri á svoskjótum tíma með stúdíóið hefði Helgaekki verið með mér í þessu. Þetta er algjörtdrauma samstarf,” segir Linda Ósk.

Linda Ósk var nýverið í draumaborgun-um sínum New York og Los Angeles, meðNancy úr Rebel að dansa og virkja tengsl-in sín úti.

,,Markmiðið hjá mér er að vera alltafmeð allra nýjustu og ferskustu danssporiní stúdíóinu mínu og fynnst mér því

nauðsynlegt að sækja þekkinguna aðeinsút fyrir landssteinana til þess að dansmenningin staðni ekki hér á landi. Ég heffarið í dansferðir til nokkurra landa, Eng-lands, Frakklands, Danmerkur ofl. en LosAngeles er alltaf mín uppáhalds borg ogdreymir mig um að flytja þangað í náinniframtíð.

Þetta árið langar mig þó að einbeita mérað og virkja sönginn og leiklistina. Áhug-inn minn hefur lengi legið á þessumsviðum en hef ég þó alltaf einbeitt mérmest að dansinum. En þetta þrennt, söng-ur, leiklist og dans, helst svo vel í hendur.

Þetta árið mun ég taka sjálfa mig á næstastig og virkja þessa þætti saman. Þettaverður algjör bomba. Ég hef einnig mikinnáhuga á myndbanda og kvikmyndagerð oger ég með þó nokkrar hugmyndir í býgerðþessa stundina. Ég gerði mín fyrstu ,,pro-fessional” dansmyndbönd þegar ég var 18ára sem voru í raun stíluð á erlendanmarkað og voru ætluð til þess hafa eitthvaðað sýna þegar ég færi út. Þessi myndböndhafa vakið mikla athygli hér á landi. Enásamt þessu hef ég mikið komið að ís-lenskum sem og erlendum tónlistarmynd-böndum,” segir Linda Ósk dóttir.

Hér til fróðleiks eru linkar á dansmynd-bönd Lindu.

Lag : Ludachris - My Chick Badhttp://www.youtube.com/watch?v=Bk7

fLkjr-N4Lag: Bloodgroup - First to Gohttp://www.youtube.com/watch?v=3yr

Fd0UYjCYLoks má geta þess að á www.rebeldan-

cestudio.is eru allar nánari upplýsingar umstúdíóið.

Frétt ir GV10

Frétt irGV11

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Við bjóðumgóða þjónustu

Við bjóðumgóða þjónustu

Okkar markmið er að gera góða þjónustu betriViðskiptavinir Íslandsbanka eru ánægðustuviðskiptavinir �ármálafyrirtækja samkvæmtÍslensku ánægjuvoginni 2011.

Við erum stolt af þessum árangri sem er okkur mikil hvatning til að halda áfram á þeirri braut að gera góða þjónustu á öllum sviðum enn betri.

ar markmið er að gOkkViðskipta

iðskipta

era gar markmið er að gu ánægðusa erinir Íslandsbankv

amkj kkja sirmálafinir �ár

tu betrusjónnóða þ þjónera gtuu ánægðus

amktolt af þum sVið er

atning til að halda áfmikil h

itu betrem er okkuri ssum árangrse

i braeir á þ ð halda áf

jóðumVið b bjóðumtuusjónóða þ jg

v

tuislandsbanki.is | Sími 440 4000

iðskiptavÍslensku ánæg

amk

islandsbanki.is | Sími 440 4000

ja stækkja sirrymálaffyinir �árvoginni 2011.juvÍslensku ánæg

tæmvamk atning til að halda áfvmikil h

usjónóða þ þjónera gað g

tui brareirram á þ að halda áf r i.iðum enn betrtu á öllum svus

i.

Hamraskólaforeldrar með borgarstjóra

Hamraskólaforeldrar bjartsýnir eftir fund með BorgarstjóraSl. mánudag átti hópur foreldra í Hamraskóla tvo fundi með Jóni Gnarr borg-

arstjóra um fyrirhugaðan flutning unglingadeildar og sérdeildar einhverfra barnaúr Hamraskóla í Foldaskóla í haust.

Borgarstjóra voru afhentar ályktanir margra funda þar sem áformunum erhafnað, umsagnir og bókanir fjölmargra fagaðila, samtaka, skólaráða, stofnanaog umsagnaraðila og fl. þar sem áformunum er annaðhvort hafnað eða varaðsteklega við að þeim verði hrundið í framkvæmd nema að vel athuguðu máli ogþá í fullri sátt og samvinnu við alla hlutaðeigandi. Eins verði tilgangur og ávinn-ingur, bæði fjárhagslegur og faglegur, að vera verulegur til að eðlilegt sé að faraí svo afgerandi breytingar á grunnþjónustu heilla hverfa. Foreldrar afhentu borg-arstjóra undirskriftir foreldra allra barna í sérdeildinni þar sem fyrirhuguðumflutning deildarinnar er hafnað. Bent var á að þar er um mjög viðkvæmt mál erað ræða og langan tíma taki að byggja upp slíka deild á nýjum stað. Rifjað varupp að þann 24.03 2011 voru borgarstjóra afhentar um 12.000 undirskriftir sam-takanna Börn.is þar sem sameiningaráformunum var mótmælt.

Borgarstjóri tók erindinu vel, lofaði að skoða málið og marg ítrekaði að ekkiyrði farið í sameiningarnar nema algjör nauðsyn bæri til.

Þar sem borgaryfirvöld hafa ekki sýnt fram á slíka nauðsyn, hvorki faglega néfjárhagslega og ljóst að meginþorri foreldra og íbúa Hamra og Bryggjuhverfiseru alfarið á móti sameiningaráformunum hljóta foreldrar að álykta að borgar-stjóri grípi inní og stöðvi málið, enda skoruðu foreldrar á hann að sýna það íverki að hann væri óhefðbundinn stjórnmálamaður sem hefði kjark til þess.

F.h. foreldrahópsins, Árni Guðmundsson

Lásu fyrir krílin á KlettaborgKrakkarnir í 4. bekk í Hamraskóla heimsóttu börnin á leikskólanum Kletta-

borg og lásu fyrir þau sögur. Litlu krílin stóðu sig eins og hetjur og hlustuðu afmiklum áhuga á stóru gestina, sem leystu hlutverk sitt af mikilli natni. Tenging-in milli grunn- og leikskóla í Hamrahverfi er til fyrirmyndar og birtist í mörgummyndum, þar sem báðir hópar njóta góðs af. Þetta var frábær stund og voru börn-in mjög ánægð með heimsóknina.

Frímínúturnar alltof stuttarSnjórinn býður svo sannarlega upp á marga skemmtilega leiki eins og krakk-

arnir í Hamraskóla voru fljótir að finna út. Skólalóðin fylltist af snjó og krakkará öllum aldri skelltu sér í fjörið. Alls konar snjófígúrur litu dagsins ljós á meðansumir fóru í snjókast eða renndu sér á sleðum. Á svona skemmtilegum dögumfannst krökkunum frímínúturnar bara alls ekki nægilega langar.

,,Yndislegt að sjá ungar sem eldri konur blómstra með því að virkja í sér kvenleikann”

Foreldrarnir frá Hamraskóla með Jóni Gnarr borgarstjóra.

Fjör í snjónum í frímínútunum í Hamraskóla.

Nemandi í Hamraskóla les fyrir litlu krílin á Klettaborg.

- Grafarvogsblaðið spjallar við Lindu Ósk Valdimarsdóttur dansara og dans-höfund sem vakti mikla athygli með Rebel dansflokknum í Dans dans dans

Hér eru tvær dansmyndaseríur sem teknr voru nýlega af Lindu Ósk Valdimarsdóttur.

Linda Ósk Valdimarsdóttir er tvítugur Grafarvogsbúi og á greinilega framtíðina fyrir sér. GV-mynd PS

Page 11: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Grafarvogsbúinn Linda Ósk Valdimars-dóttir á langa sögu að baki sem dansari þóung sé. Hefur hún bæði orðið margfaldurÍslands- og Reykjavíkurmeistari í Free-style og einnig unnið Dansbikarinn hjáJassballettskóla Báru í nokkur ár.

Linda Ósk útskrifaðist af ListdansbrautJSB í fyrra. Hún byrjaði að kenna dansþegar hún var fjótán ára og nítján áraopnaði hún sinn eigin dansskóla ásamtvinkonu sinni og stofnaði DansflokkinnRebel sem gerði góða hluti í Dans dansdans. Linda sér um að semja öll dansatriðifyrir flokkinn.

Líka er hægt að fara inn á netið á you-tube /linda osk þar eru tvö dansvideo semhún gerði 18 ára og fleira. Eftir því sem viðkomumst næst er þetta einu dansvideoinsem gerð hafa verið á Íslandi.

Í upphafi viðtals okkar við Lindu Óskbiðjum við hana að segja okkur frá upp-hafinu.

,,Ég byrjaði að dansa þegar ég var 4 áraog bjó á Ítalíu. Þá dressaði mamma migupp í svaka dúkkulísukjól þar sem húnhafði séð auglýst ,,Dansa Classica” og héltþví að það væru klassísku samkvæmis-dansarnir en þetta var auðvitað klassískurballet. Þannig að fyrsta dansupplyfuninmín er af mér í flamingókjól að dansa bal-let.

Þegar ég flutti heim frá Ítalíu 6 ára fórég strax í áfram haldandi dansnám og fór íjazzballet. Strax á þessum aldri fór ég aðsemja mikið af dönsum sjálf og fyrstidansinn sem ég samdi var við Titanic-lagið, mamma grætur alltaf þegar hún sér

Titanic-dansinn. Ég samdi dansa fyrir okk-ur vinkonurnar til þess að sýna í skólanumog var frekar ofvirkt dansnörd á yngri ár-um og er það reyndar ennþá. Á aldrinum10-12 ára langaði mig að breyta til og fórég þá í stífara klassískt nám í Listdans-skóla Íslands. Ég komst fljótt að því að égátti erfitt með að vera í þeim kassa semreynt var að troða mér í. Ég snéri mér aft-ur að jassballettinum en ákvað að prófaeinnig Hip Hop. Ég fann mig algjörlega íþeim dansstíl og það leið ekki á löngu þartil ég var búin að læra allt sem ég gat afþeim kennara sem ég hafði á þeim tíma ogvar ég fengin til þess að kenna í Dansstúd-íó World Class aðeins 14 ára gömul,” seg-ir Linda Ósk og heldur áfram:

,,Á 16 ára aldrinum tók ég dansinn áennþá hærra stig og fór á listdansbraut íJSB þar sem ég lærði jazz, contemporary,ballet, modern, choreography ofl. Ég fluttimig einnig sem danskennari og fór aðkenna í DanceCenter Reykjavík. Ég ermeð mikið keppnisskap og vilja til þess aðná topp árangri og tel að það hjálpi mérmikið. Leið ekki á löngu þar til ég varráðin sem verkefnastjóri og listrænnstjórnandi skólans. Áður en ég vissi af varég farin að kenna flesta tíma hjá DCR ogfarin að setja upp allar nemendasýningarog uppákomur fyrir skólann en þá var ég17 ára gömul. Ég var mjög ánægð með aðná þessu samhliða því dansnámi sem égvar í sjálf.”

- Hvernig er svo staðan í dag?,,Í dag er ég 20 ára, útskrifuð með dans-

diploma, með minn eigin dansflokk og

mitt eigið dansstúdíó. Ég stofnaði Dans-flokkinn Rebel ásamt 7 öðrum ólíkumdönsurum, 4 strákum og 3 öðrum stelpum.Við stofnuðum flokkinn 3. maí 2011 oghöfum síðan þá verið að sýna út um alltland og vorum svo aktíf að við vorumbókuð nánast hverja helgi árið 2011. Íseptember tókum við svo þátt í dansþátt-aröðinni Dans Dans Dans í sjónvarpinu ogerum við alveg í skýjunum yfir dómunumsem við fengum og þeim árangri sem viðnáðum. Við tókum miklar áhættur og sett-um okkur sjálf á hærra plan sem dansarar.”

Engan veginn bara vin-nufélagar

- Rebel flokkurinn vakti mikla athygli.Hver er helsti styrkleiki hópsins?

,,Það sem er svo frábært við þennan hóper að við erum engan veginn bara vinnu-félagar, eins klíju- og klisjugjarnt og þaðhljómar þá erum við eins og lítil fjöl-skylda. Við komum öll úr sitthvorri áttinniog erum rosalega ólík öll en við náum svovel að byggja upp styrkleika hvers annars.Þar sem minn styrkur er í sköpuninni, þásem ég öll verk og dansa fyrir flokkinn ogheld æfingarnar. En þó svo að ég leiði hóp-inn áfram, þá eiga allir sinn part innanflokksins.

Ólíkt öðrum danshöfundum þá sérhæfiég mig ekki í aðeins einum dansstíl. Égsem verk í hvaða dansstíl sem er. Ég ernýbúin að komast að því að það er frekarsérstakt af danshöfundi að getað samiðdansa við hvaða tónlist í hvaða dansstílsem er bara svo lengi sem það er undir

heitinu ,,dans”. Ég hef einnig, í samvinnuvið Dansflokkinn Rebel, verið að þróaminn eigin dansstíl. Rebel-street stíll erheitið á honum,” segir Linda Ósk og held-ur áfram að tala um Rebelflokkinn sinn:

,,Dansflokkurinn Rebel fékk svo frá-bærar viðtökur á síðasta ári að ég og HelgaÁsta ,,rebelingar” ákváðum að opna RebelDance Studio til þess að getað miðlaðreynslunni áfram.

Það fylltist í einhverja hópa strax áfyrstu önninni hjá okkur og er stúdíóiðbúið að ganga vonum framar. Við erummeð rosalega fjölbreytta dagskrá hjá okkurog bjóðum upp á Street Dance, BreakDance, Jazz, Contemporary og svo HipHop á hælum sem ég hef verið að þróamikið sjálf og er algjör nýjung á Íslandi.Hip Hop á hælum er held ég mest í upp-áhaldi hjá mér þessa stundina. Það er svoyndislegt að sjá ungar sem eldri konur,blómstra með því að virkja kvennleikann ísér. Annars hefur Street verið lang vinsæl-ast og tökum við nemendur inn alveg frá 7ára aldri og upp úr.

Stúdíóið er búið að blómstra á methraðaþar sem við Helga Ásta erum svo mikið,,Ying Yang” og erum með styrkleika okk-ar á algjörlega sitthvoru sviðinu. Við erum

báðar með það keppnisskap og þann viljasem þarf til að ná sem bestum árangri. Égverð nú að viðurkenna það að ég hefði ekkigetað náð svona miklum árangri á svoskjótum tíma með stúdíóið hefði Helgaekki verið með mér í þessu. Þetta er algjörtdrauma samstarf,” segir Linda Ósk.

Linda Ósk var nýverið í draumaborgun-um sínum New York og Los Angeles, meðNancy úr Rebel að dansa og virkja tengsl-in sín úti.

,,Markmiðið hjá mér er að vera alltafmeð allra nýjustu og ferskustu danssporiní stúdíóinu mínu og fynnst mér því

nauðsynlegt að sækja þekkinguna aðeinsút fyrir landssteinana til þess að dansmenningin staðni ekki hér á landi. Ég heffarið í dansferðir til nokkurra landa, Eng-lands, Frakklands, Danmerkur ofl. en LosAngeles er alltaf mín uppáhalds borg ogdreymir mig um að flytja þangað í náinniframtíð.

Þetta árið langar mig þó að einbeita mérað og virkja sönginn og leiklistina. Áhug-inn minn hefur lengi legið á þessumsviðum en hef ég þó alltaf einbeitt mérmest að dansinum. En þetta þrennt, söng-ur, leiklist og dans, helst svo vel í hendur.

Þetta árið mun ég taka sjálfa mig á næstastig og virkja þessa þætti saman. Þettaverður algjör bomba. Ég hef einnig mikinnáhuga á myndbanda og kvikmyndagerð oger ég með þó nokkrar hugmyndir í býgerðþessa stundina. Ég gerði mín fyrstu ,,pro-fessional” dansmyndbönd þegar ég var 18ára sem voru í raun stíluð á erlendanmarkað og voru ætluð til þess hafa eitthvaðað sýna þegar ég færi út. Þessi myndböndhafa vakið mikla athygli hér á landi. Enásamt þessu hef ég mikið komið að ís-lenskum sem og erlendum tónlistarmynd-böndum,” segir Linda Ósk dóttir.

Hér til fróðleiks eru linkar á dansmynd-bönd Lindu.

Lag : Ludachris - My Chick Badhttp://www.youtube.com/watch?v=Bk7

fLkjr-N4Lag: Bloodgroup - First to Gohttp://www.youtube.com/watch?v=3yr

Fd0UYjCYLoks má geta þess að á www.rebeldan-

cestudio.is eru allar nánari upplýsingar umstúdíóið.

Frétt ir GV10

Frétt irGV11

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Við bjóðumgóða þjónustu

Við bjóðumgóða þjónustu

Okkar markmið er að gera góða þjónustu betriViðskiptavinir Íslandsbanka eru ánægðustuviðskiptavinir �ármálafyrirtækja samkvæmtÍslensku ánægjuvoginni 2011.

Við erum stolt af þessum árangri sem er okkur mikil hvatning til að halda áfram á þeirri braut að gera góða þjónustu á öllum sviðum enn betri.

ar markmið er að gOkkViðskipta

iðskipta

era gar markmið er að gu ánægðusa erinir Íslandsbankv

amkj kkja sirmálafinir �ár

tu betrusjónnóða þ þjónera gtuu ánægðus

amktolt af þum sVið er

atning til að halda áfmikil h

itu betrem er okkuri ssum árangrse

i braeir á þ ð halda áf

jóðumVið b bjóðumtuusjónóða þ jg

v

tuislandsbanki.is | Sími 440 4000

iðskiptavÍslensku ánæg

amk

islandsbanki.is | Sími 440 4000

ja stækkja sirrymálaffyinir �árvoginni 2011.juvÍslensku ánæg

tæmvamk atning til að halda áfvmikil h

usjónóða þ þjónera gað g

tui brareirram á þ að halda áf r i.iðum enn betrtu á öllum svus

i.

Hamraskólaforeldrar með borgarstjóra

Hamraskólaforeldrar bjartsýnir eftir fund með BorgarstjóraSl. mánudag átti hópur foreldra í Hamraskóla tvo fundi með Jóni Gnarr borg-

arstjóra um fyrirhugaðan flutning unglingadeildar og sérdeildar einhverfra barnaúr Hamraskóla í Foldaskóla í haust.

Borgarstjóra voru afhentar ályktanir margra funda þar sem áformunum erhafnað, umsagnir og bókanir fjölmargra fagaðila, samtaka, skólaráða, stofnanaog umsagnaraðila og fl. þar sem áformunum er annaðhvort hafnað eða varaðsteklega við að þeim verði hrundið í framkvæmd nema að vel athuguðu máli ogþá í fullri sátt og samvinnu við alla hlutaðeigandi. Eins verði tilgangur og ávinn-ingur, bæði fjárhagslegur og faglegur, að vera verulegur til að eðlilegt sé að faraí svo afgerandi breytingar á grunnþjónustu heilla hverfa. Foreldrar afhentu borg-arstjóra undirskriftir foreldra allra barna í sérdeildinni þar sem fyrirhuguðumflutning deildarinnar er hafnað. Bent var á að þar er um mjög viðkvæmt mál erað ræða og langan tíma taki að byggja upp slíka deild á nýjum stað. Rifjað varupp að þann 24.03 2011 voru borgarstjóra afhentar um 12.000 undirskriftir sam-takanna Börn.is þar sem sameiningaráformunum var mótmælt.

Borgarstjóri tók erindinu vel, lofaði að skoða málið og marg ítrekaði að ekkiyrði farið í sameiningarnar nema algjör nauðsyn bæri til.

Þar sem borgaryfirvöld hafa ekki sýnt fram á slíka nauðsyn, hvorki faglega néfjárhagslega og ljóst að meginþorri foreldra og íbúa Hamra og Bryggjuhverfiseru alfarið á móti sameiningaráformunum hljóta foreldrar að álykta að borgar-stjóri grípi inní og stöðvi málið, enda skoruðu foreldrar á hann að sýna það íverki að hann væri óhefðbundinn stjórnmálamaður sem hefði kjark til þess.

F.h. foreldrahópsins, Árni Guðmundsson

Lásu fyrir krílin á KlettaborgKrakkarnir í 4. bekk í Hamraskóla heimsóttu börnin á leikskólanum Kletta-

borg og lásu fyrir þau sögur. Litlu krílin stóðu sig eins og hetjur og hlustuðu afmiklum áhuga á stóru gestina, sem leystu hlutverk sitt af mikilli natni. Tenging-in milli grunn- og leikskóla í Hamrahverfi er til fyrirmyndar og birtist í mörgummyndum, þar sem báðir hópar njóta góðs af. Þetta var frábær stund og voru börn-in mjög ánægð með heimsóknina.

Frímínúturnar alltof stuttarSnjórinn býður svo sannarlega upp á marga skemmtilega leiki eins og krakk-

arnir í Hamraskóla voru fljótir að finna út. Skólalóðin fylltist af snjó og krakkará öllum aldri skelltu sér í fjörið. Alls konar snjófígúrur litu dagsins ljós á meðansumir fóru í snjókast eða renndu sér á sleðum. Á svona skemmtilegum dögumfannst krökkunum frímínúturnar bara alls ekki nægilega langar.

,,Yndislegt að sjá ungar sem eldri konur blómstra með því að virkja í sér kvenleikann”

Foreldrarnir frá Hamraskóla með Jóni Gnarr borgarstjóra.

Fjör í snjónum í frímínútunum í Hamraskóla.

Nemandi í Hamraskóla les fyrir litlu krílin á Klettaborg.

- Grafarvogsblaðið spjallar við Lindu Ósk Valdimarsdóttur dansara og dans-höfund sem vakti mikla athygli með Rebel dansflokknum í Dans dans dans

Hér eru tvær dansmyndaseríur sem teknr voru nýlega af Lindu Ósk Valdimarsdóttur.

Linda Ósk Valdimarsdóttir er tvítugur Grafarvogsbúi og á greinilega framtíðina fyrir sér. GV-mynd PS

Page 12: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt ir GV

12

Bókhald og launaútreikningur

fyrirtækja, húsfélaga,

félagasamtaka og einstaklinga

Skattframtöl einstaklinga

Sveinbjörn Bjarnason

viðurkenndur bókari

bókhaldsstofaSóleyjarima 7

112 Reykjavík Sími: 898 5434

Fax: 587 5211 Netfang: [email protected]

Söngyn og SamFestingurinn

RESTAURANT- BARVesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is

Passion fruit SangriaEins og sólin sé komin!Komdu á Tapas barinn og smakkaðu ískalda Passion fruit Sangría, stútfulla af ferskum ávöxtum, BACH hvítvíni og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum.

Glas 890 kr.Kanna, 1 l 2.990 kr.

SJÓÐHEITUR Í 11 ÁR

Kan

Gla

g l

n

Gla

og

n

s

2.9 na, 1

0 kr890 kr.990

.

le du y ibl áf ste

2 990 kr.nn , l

890 kr.s

leyni lönd af sterku áf

gi o f um g íkj feng og líkjörum.

551 2344Sími 551 2344

u 3B | 101 Reykjavstu gö V 101 ReykjavS mi 551 2344

Vesturgötu 3B | 101 ReykjavA STAUR R RESTAURANT- BAR

w pas.iswww.tapas.is

3B | 101 Reykjav 101 Reykjavwww.tapas.is

í |

44 344

ík 3B | 101 Reykjav ykjavANT- BARANT BAR

Helgina 24-26. febrúar fór 5. flokkurkvenna í handbolta hjá Fjölni í æf-ingabúðir suður með sjó, þ.e. í Garð.Þjálfari og foreldrar sáu um skipulag oghéldu utan um dagskrá helgarinnar.Lagt var af stað seinni part föstudags ogákveðið var að blanda smá óvissu íferðina.

Þorvarður Jónsson (foreldri ) hafðiboðið öllum að koma í flugskýli Icel-andair til að skoða flugvélar og fáinnsýn í starf flugvirkjans. Vakti þetta

mikla lukku hjá stelpunum, sérstaklegaað skoða stjórnklefann. Eftir skoðunar-ferðina þáðu þær veitingar.

Þegar komið var í félagsmiðstöðina íGarði var strax byrjað á fyrirlestri ogsvo æfingu langt fram á kvöld. Það voruþreyttar en glaðar stelpur sem sofnuðuþað kvöldið. Laugardagurinn var nýtturí æfingar, sund og leiki. Á milli æfingaog fyrirlestra nutu stelpurnar þess aðspila borðtennis, fótboltaspil og ýmsatölvuleiki. Kvöldið var svo toppað með

frábærri kvöldvöku þar sem stelpurnarog ekki síst þeir fullorðnu skemmtu sérkonunglega.

Eftir fyrirlestur og æfingu á sunnu-degi var haldið heim á leið.Íþróttaðstaðan í Garði er til fyrirmyndarog mótttökurnar frábærar í alla staði.Mælum við tvímælalaust með þessumstað til æfinga. Vilja stelpurnar notaþetta tækifæri til að þakka öllum semkomu að þessarri ferð og styrktu þær áeinn eða annan hátt.

Krakkarnir frá Nagyn að keppa í söngkeppni Samfés.

Jóna Kristín og Kristín Olga úr Borgyn að keppa í söngkeppni Samfés.

Plötusnúðarnir úr Grafarvogi að spila í Laugardalshöllinni.

Jara, Tanja, Sara og Eva úr Græðgyn skemmtu sér vel á ballinu.

Söngyn, söngkeppni félagsmiðstöðvaGufunesbæjar, var haldin í Sigyn Rima-skóla fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn. Níu atriði úr félagsmiðstöðvunumkepptu þar sín á milli og sigurvegararnirfóru áfram í Söngkeppni Samfés. Frá Na-gyn voru það Jón Arnar, Ásgrímur Ari,Anna Sigríður, Svanhildur Lóa, Þorsteinn,Lína María og Sara sem stóðu uppi semsigurvegarar. Aron frá Sigyn átti einnig aðvera fulltrúi Gufunesbæjar en forfallaðistá lokasprettinum og þau Jóna Kristín,

Kristín Olga og Gísli Hrafn úr Borgynkomu í hans stað.

SamFestingurinn var síðan haldinn afSamtökum félagsmiðstöðva á Íslandihelgina 2. - 3. mars. Þar voru samankomnir 4600 unglingar allsstaðar að aflandinu. Á vegum Gufunesbæjar fóru um400 unglingar á ballið og voru allir til fyr-irmyndar eins við var að búast. Hljóm-sveitin Justin Case úr félagsmiðstöðinniPúgyn spilaði á ballinu og þeir Júlli, Steini

og Andrés úr Græðgyn og Púgyn fenguþað erfiða hlutverk að plötusnúðast í byrj-un ballsins. Tókst þeim vel upp og náðuvel til þeirra sem voru mættir til að dansa.Söngkeppnin, sem haldin var á laugardeg-inum, var glæsileg í alla staði og stóðufulltrúar Gufunesbæjar frá Nagyn og Bor-gyn sig frábærlega þar sem þeir kepptuvið fulltrúa félagsmiðstöðva af landinuöllu.

Það er nokkuð ljóst að Grafarvogurinner fullur af hæfileikaríkum unglingum.

Æfingabúðir í GarðinumFríður og fjörugur hópur Fjölnisstelpna í Garðinum.

Page 13: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt irGV

13

...því eldbakað er einfaldlega betra!

MSTÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR.

INNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

HRAUNÞINN STAÐUR ER Í

BÆBÆJARLIND HRAUNBÆ GRENSÁSVEGI

Kokkakeppni

í FjörgynÁ dögunum fór kokkakeppni fram í

félagsmiðstöðinni Fjörgyn þar semunglingarnir elduðu gómsæta aðalréttieins og þeim einum er lagið.

Krakkarnir fóru um víðan völl og ámeðal þess sem var eldað voru einstak-ir pastaréttir og lasagne réttir auk þesssem eitt keppnisliðið bauð upp á nauta-kjöt með bernaise sósu og öllu tilheyr-andi.

Dómararnir voru starfsfólk Fjörgynj-ar og afar erfitt var að skera úr umhvaða réttir stóðu upp úr. Verðlaun vorumeðal annars veitt fyrir fallegasta rétt-inn, metnaðarfyllsta réttinn, fagmann-legasta réttinn og besta réttinn auk þesssem eitt liðið hlaut viðurkenningu fyrirað vera bjartasta vonin innan Fjörgynj-ar þegar kemur að eldamennsku.Meðfylgjandi eru myndir frá keppninnien fleiri myndir má nálgast á heimasíðuFjörgynjar en slóðin erwww.gufunes.is/fjorgyn.

Sóley og Ólöf að undirbúa réttinnsem þær fengu viðurkenningu fyrirsem metnaðarfyllsta réttinn.

María, Eva Karen, Sunneva og Ylfa fengu verðlaun fyrir besta rétt keppninnar.

Palli, Siggi og Gummi fengu verðlaun fyrir fagmannlegasta réttinn.

Jói og Jóna tilbúin að smakka og dæma réttina. Erfitt verk fyrir höndum.

Page 14: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt ir GV14

Guðsþjónustur í Grafarvogi

Sunnudagur­18.­marsFerming kl. 10.30 og kl. 13.30Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Graf-

arvogskirkju. Guðsþjónusta kl.11.00 í Borgarholtsskóla, sunnu-dagaskóli á sama tíma.

Sunnudagur­25.­marsFerming kl. 10.30 og kl. 13.30Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Graf-

arvogskirkju. Guðsþjónusta kl.11.00 í Borgarholtsskóla, sunnu-dagaskóli á sama tíma.

Pálmasunnudagur­1.­aprílFerming kl. 10.30Ferming kl. 13.30Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Graf-

arvogskirkju. Sunnudagaskóli kl.11.00 í Borgarholtsskóla. Gospel-messa kl. 17.00 í Borgarholtsskóla.

Mánudagur­2.­apríl­kl.­19.30Hið árlega og geysivinsæla páska-

eggjabingó.

Skírdagur­5.­aprílFerming kl. 10.30Ferming kl. 13.30

Skírdagsköld­–­altarisganga­kl.­20.00Séra Lena Rós Matthíasdóttir

þjónar fyrir altari.Organisti: Hákon Leifsson.

Föstudagurinn­langi­6.­aprílMessa kl. 11.00 Litanía séra

Bjarna Þorsteinssonar flutt.Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson

héraðsprestur prédikar og þjónarfyrir altari.

Kór Grafarvogskirkju syngur.Organisti: Hákon Leifsson.

Passíusálmarnir lesnir frá kl.13.00 – 19.00. Organisti: HákonLeifsson.

Páskadagur­8.­aprílHátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 ár-

degis.Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar

og þjónar fyrir altari ásamt séra Vig-fúsi Þór Árnasyni.

Einsöngur: Kristján Jóhannssonóperusöngvari.

Kór Grafarvogskirkju syngur.Organisti: Hákon Leifsson.Heitt súkkulaði að „hætti Ingjald-

ar“ eftir guðsþjónustu á vegumSafnaðarfélags og sóknarnefndarGrafarvogssóknar.

Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar-heimilinu Eir kl. 10.30.

Séra Vigfús Þór Árnason prédikarog þjónar fyrir altari.

Einsöngur: Kristján Jóhannssonóperusöngvari.

Organisti: Hákon Leifsson.

Guðsþjónusta kl. 11.00 á páska-dag í Borgarholtsskóla.

Séra Sigurður Grétar Helgasonprédikar og þjónar fyrir altari.

Kór: Vox populi syngur.Organisti: Guðlaugur Viktorsson.

Annar­í­páskum­9.­aprílFerming kl. 10.30 og kl. 13.30

Sunnudagur­15.­aprílFerming kl. 10.30Ferming kl. 13.30Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Graf-

arvogskirkju. Guðsþjónusta kl.11.00 í Borgarholtsskóla, sunnu-dagaskóli á sama tíma.

Fermingar í GrafarvogskirkjuPrestar: séra Vigfús Þór Árnason, séra Lena RósMatthíasdóttir, séra Guðrún Karlsdóttir og séraSigurður Grétar Helgason

Sunnudagur­18.­mars­kl.­10.30Bjarni Anton Theódórsson, Ljósuvík 9Davíð Þór Torfason, Brúnastöðum 18Diljá Líf Ragnarsdóttir Thorarensen, Garðsstöðum 44Eggert Kristján Kristmundsson, Bakkastöðum53Fannar Snær Kolbeins, Ljósuvík 30Fanney Björg Rúnarsdóttir, Breiðuvík 3Friðrik Jens Guðmundsson, Ljósuvík 40Gauti Jónsson, Bakkastöðum 79bGuðrún María Gunnarsdóttir, Gautavík 43Gunnhildur Ósk Steindórsdóttir, Barðastöðum73Harpa Lind Jakobsdóttir, Bakkastöðum 13Helga Rún Hjartardóttir, Brúnastöðum 10Hildur Björk Adolfsdóttir, Breiðuvík 23Kristófer Birgir Hjörleifsson, Gautavík 4Lovísa Rut Lúðvíksdóttir, Skálagerði 3, Ak. Óli Pétur Olsen, Bakkastöðum 1bÓlöf Rún Björnsdóttir, Ljósuvík 19Ragnar Axel Adólfsson, Breiðuvík 23Selma Petra Jóhannesdóttir, Gautavík 25Sindri Þór Jónsson, Sóleyjarima 71Tinna Rún Rúnarsdóttir, Hamravík 38Viktor Örn Halldórsson, Bakkastöðum 165

Sunnudagur­18.­mars­kl.­13.30Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson, Vættaborgum 19Andrea Guðbjörg Helgadóttir, Vættaborgum 2Ásdís Rún Bergþórsdóttir, Álfaborgum 9Egill Árni Jóhannesson, Dofraborgum 7Gabriel Sveinn Vilhjálmsson, Breiðuvík 20Hrafnhildur Elsa Arnardóttir, Vættaborgum 130Hreiðar Leví Hreiðarsson, Dvergaborgum 12Klara Lind Káradóttir, Vættaborgum 89Magnús Snær Ríkarðsson, Æsuborgum 11Sigurður Axel Sævarsson, Goðaborgum 8Sigurður Marteinn L.Sigurðsson, Vættaborgum 4Sigurjón Þórir Gunnarsson, Álfaborgum 27Snæfríður Ebba Ásgeirsdóttir, Vættaborgum 56Sunneva Ýr Sigurðardóttir, Vættaborgum 66Þorsteinn Hanning Kristinsson, Hulduborgum 5

Sunnudagur­­25.­mars­kl.­10.30Agnes Björgvinsdóttir, Fannafold 209Aldís Birta Gautadóttir, Fróðengi 8Alexander Örn Sævarsson, Reyrengi 1Dagur Elí Axelsson, Fróðengi 14Einar Oddur Páll Rúnarsson, Reyrengi 49Ellen Ósk Ingvarsdóttir, Dofraborgum 16Halla María Jónsdóttir, Reyrengi 32Heiða Rós Gunnarsdóttir, Laufengi 14Helgi Gunnar Jónsson, Starengi 12Sædís Birta Stefánsdóttir, Vallengi 9Thea Möller Þorleifsson, VindheimarVilhelmína Þór Óskarsdóttir, Laufengi 144Ylfa Björg Finnsdóttir, Veghúsum 29

Sunnudagur­25.­mars­kl.­13.30Ásgeir Már Birgisson, Hamravík 54Bjarki Snær Þorsteinsson, Brúnastöðum 51Eðvald Atli Sigurvaldsson, Bakkastöðum 73aHildur Jónsdóttir, Brúnastöðum 21Kristófer Axel Smith Axelsson, Barðastöðum15Líney Lea Geirsdóttir, Vættaborgum 94Magnea Marín Halldórsdóttir, Bakkastöðum 3aOliver Örn Sverrisson, Grænlandsleið 9,Ólafur Bæring Jónsson, Ljósuvík 32Óskar Þór Rúnarsson, Hamravík 32Sigríður G. Sigurmundsdóttir, Hamravík 34Sigþór Vopni Vigfússon, Ljósuvík 7Sæunn Reynisdóttir, Barðastöðum 15Ægir Jarl Jónasson, Bakkastöðum 47

Pálmasunnudagur­1.­apríl­kl.­10.30Andrea Jacobsen, Dalhúsum 25Berglind Benediksdóttir, Dalhúsum 17Dagný Lind Erlendsdóttir, Vættaborgum 117,Elmar Ás Traustason, Starengi 32Fríða Katrín Bessadóttir, Veghúsum 15Guðný Helga Johnsen, Dalhúsum 69Halldór Gauti Sævarsson, Grundarhúsum 40Hans Jón Ívarsson, Vallarhúsum 25Júlía Karítas Helgadóttir, Miðhúsum 3Karen Embla Guðmundsdóttir, Katrínarlind 1Kolbrún Sóley Magnúsdóttir, Vesturhúsum 10Lára Marý Lárusdóttir, Garðhúsum 37Margrét Andrésdóttir, Baughúsum 44Óli Björn Sigurðsson, Breiðuvík 15Ólöf Ylfa Loftsdóttir, Garðhúsum 10Petrea Ýr Þráinsdóttir, Veghúsum 27Signý Guðmundsdóttir, Fannafold 172Sigurður Ívar Jónsson, Garðhúsum 39Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson, Vættaborgum15Thelma Ósk Matthíasdóttir, Flétturima 23Tómas Veigar Eiríksson, Dalhúsum 86Tómas Wiium Kristinsson, Veghúsum 11

Pálmasunnudagur­1.­apríl­kl.­13.30Alma Katrín Einarsdóttir, Frostafold 12Auður Alexandra Arnarsdóttir, Reykjafold 11Álfheiður Björk Heiðarsdóttir, Veghúsum 7Árni Kristján Sigurvinsson, Hverafold 60Berglind Rúnarsdóttir, Jöklafold 41Birnir Þorvarðarson, Frostafold 1Birta Lind Hallgrímsdóttir, Hverafold 100Helga Þorvarðardóttir, Jöklafold 3Ísak Breki Stefánsson, Funafold 7Jón Valur Jónsson, Funafold 97Kristjan Örn Marko Stosic, Hverafold 23Kristinn Hallgrímsson, Starengi 32Magnús Þór Magnússon, Fannafold 229María Ýr Leifsdóttir, Fannafold 182Ragnheiður Özurardóttir, Hverafold 122Sigríður Sunneva Eggertsdóttir, Reykjafold 6Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Logafold 138Sigurjón Már Markússon, Frostafold 36Sæunn Björg Þrastardóttir, Hverafold 126

Skírdagur­­5.­apríl­kl.­10.30

Andrea Sif Árnadóttir, Viðarrima 50Andri Elvar Sturluson, Viðarrima 2Aron Bjarki Róbertsson, Flétturima 26Aron Skúli Ingason, Flétturima 31Árni Elmar Hrafnsson, Mururima 15Ásþór Elmar Jónsson, Kelduskógum 16, 700EgilsstöðumBergur Leó Björnsson, Stararima 6Birta Guðbjartsdóttir, Lyngrima 9Bjargey Long Kjartansdóttir, Sóleyjarima 61Daði Freyr Örvarsson, Iðunnarbrunni 1Einar Gísli Ingason, Berjarima 34Fanney Þóra Rúnarsdóttir, Breiðuvík 6Guðbjörg Elsa Björgvinsdóttir, Laufrima 47Hafrún Hákonardóttir, Smárarima 78Hilmar Benedikt Sverrisson, Smárarima 37Hilmar Eyberg Helgason, Hrísrima 19Jasmín Erla Ingadóttir, Flétturima 23Mábil Þöll Guðnadóttir, Smárarima 1Oliver Aron Jóhannesson, Klukkurima 10Sigmundur Jökull Áskelsson, Flétturima 35Sigríður Ósk Hafsteinsdóttir, Laufrima 69Stefán Óli Ásgrímsson, Stararima 3Steinn Alex Kristgeirsson, Flétturima 13Stella Þóra Jóhannesdóttir, Smárarima 28Valdimar Ingi Jónsson, Sóleyjarima 83

Skírdagur­5.­apríl­kl.­13.30Birta Björk Andradóttir, Laufengi 2Einar Páll Jóhannesson, Fróðengi 16Elísabet Heiða Valdemarsdóttir, Ljósuvík 48Gunnar Davíð Frímannsson, Laufengi 168Hrafnhildur Jónsdóttir, Reyrengi 17Hulda Heiðdal Hjartardóttir, Reyrengi 7Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson, Laufengi 9Ísak Leó Guðmundsson, Laufengi 4Jóhannes Karl Kristjánsson, Reyrengi 45Jón Gunnar Guðmundsson, Gullengi 15Magnea Sól Sigmarsdóttir, Fróðengi 14Ragnhildur Sigríður Marteinsdóttir, Laufengi126Sandra Rún Ágústsdóttir, Reyrengi 2Sigurbjörg M. Kristjánsdóttir, Reyrengi 45Sveinn Hólm Valdemarsson, Ljósuvík 48

Annar­­í­páskum­­9.­apríl­kl.­10.30Bjarki Már Arnarsson, Baughúsum 15 Edil Inga Kristjánsdóttir, Grasarima 6Einar Már Óskarsson, Sóleyjarima 63Elísa Sif Snorradóttir, Sóleyjarima 87Eva María Sævarsdóttir, Berjarima 28Friðjón Helgi Kjartansson, Hrísrima 8Guðmundur Natan Harðarson, Mosarima 6Helga Karen Jóhannsdóttir, Sóleyjarima 113Helgi Freyr Tómasson, Flétturima 31Sigurður Kalman Oddsson, Viðarrima 55Steinunn Björg Hauksdóttir, Smárarima 10Sverrir Sigurðsson, Laufrima 59Sylvía Hauksdóttir, Laufrima 17Tristan Þór Brandsson, Flétturima 9

Annar­í­páskum,­9.­apríl­kl.­13.30Andrea Caroline Snorradóttir, Logafold 188Ásdís Sif Ásgeirsdóttir, Garðsstöðum 3

Birkir Elís Benediksson, Fannafold 91Bjarni Berg Björgvinsson, Logafold 49Eva Karen Björnsdóttir, Frostafold 36Guðlaug Bachmann, Frostafold 3Hafdís Rós Jóhannesdóttir, Logafold 44Halla María Ástvaldsdóttir, Frostafold 14, Hanna María Ástvaldsdóttir, Frostafold 14Maríana Pálmey Birgisdóttir, Frostafold 4Sigurður Steinar Aðalbjörnsson, Fannafold 8Snæfríður Þórisdóttir, Logafold 67Victor Hjörvarsson, Fannafold 35Kristinn Elías Einarsson, Svíþjóð

Sunnudagur­15.­apríl­kl.­10.30Arnar Helgi Traustason, Smárarima 9Brynjar Freyr Sævarsson, Klukkurima 27Diljá Baldursdóttir, Lyngrima 10Guðrún Gígja Aradóttir, Lyngrima 5Helena Ósk Kristjánsdóttir, Mosarima 33Jakob Christensen Lund, Flétturima 1Jónas Breki Svavarsson, Flétturima 30Karen Birna Aradóttir, Laufrima 18María Rós Magnúsdóttir, Stararima 9Matthías Ásgeir Ramos Rocha, Flétturima 22Rakel Eva Kristey Guðsteinsdóttir, Berjarima 5Sara Margrét Brynjarsdóttir, Klukkurima 14Sigurður Örn Alfonsson, Mosarima 23Sunna Ríkey Ríkharðsdóttir, Flétturima 22Walter Brynjar Ketel, Flétturima 22

Sunnudagur­15.­apríl­kl.­13.30Arney Helga Arnfreysdóttir, Vegghömrum 20Ágúst Bernharð Geirsson, Rauðhömrum 3Guðfinna Birta Steinarsdóttir, Dverghömrum 32Guðrún Björg Gunnarsdóttir, Hamravík 28Hilmar Páll Stefánsson, Gerðhömrum 28Hlynur Óli Haraldsson, Neshörmum 3Katrín Hrund Pétursdóttir, Hesthömrum 13Kristófer Atli Brynjarsson, Vegghömrum 6Mikael Heiðar Hilmarsson, Leiðhömrum 35Oddný Lind Sigurgeirsdóttir, Neshömrum 6Þorbergur Steinn Þorvaldsson, Leiðhömrum 2Þórður Ágústsson, Dverghömrum 10Örvar Óli Björgvinsson, Dynhömrum 2

Sunnudagur­22.­apríl­kl.­10.30Andri Snær Sigurvinsson, Vættaborgum 102Aron Hrafnsson, Ljósuvík 54Árni Þór Þorvaldsson, Bakkastöðum 159,Ásdís Sigurðardóttir, Gautavík 35Birta Eiríksdóttir, Hamravík 20Bjarki Snær Þorsteinsson, Brúnastöðum 51Björn Davíðsson, Ljósuvík 30Elizabeth Tinna Arnardóttir, Funafold 60Eva Dögg Sæmundsdóttir, Garðsstöðum 34,Fjölnir Skaptason, Funafold 31María Björg Ásgeirsdóttir, Gautavík 34Oddur Þórðarson, Breiðuvík 17Rakel Marín Jónsdóttir, Ljósuvík 58Stefán Friðrik Aðalsteinsson, Vættaborgum 136Vala Kristín Theódórsdóttir, Barðastöðum 17Victor Birgisson, Danmörk Viggó Smári Pétursson, Hamravík 36Þyrí Ásta Guðbergsdóttir, Hamravík 30

Fermingar í Grafarvogskirkju 2012

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Á öskudaginn, 22. febrúar síðastliðinn, var mikið stuð í frístundaheim-ilinu Vík í Kelduskóla. Börnin komu íallskyns skemmtilegum búningum,skreytt með málningu og fylgihlutum.

Starfsmenn gáfu ekkert eftir ogmættu einnig í búningum og léku á allsoddi. Byrjað var á frjálsu vali og völdubörnin aðallega kaplakubba, fótbolta-spil og ýmis konar spil. Auk þess var í

boði að fara í leiki og voru margir virk-ir þátttakendur sem skemmtu sér kon-unglega. Síðar kom að pítsupartýinu ogvar það einstaklega vinsælt. Eftir hress-inguna var farið í íþróttasalinn þar sem

haldið var diskóball með allskyns leikj-um og tjútti. Þau börn sem vildu tókuþátt í búningaleik, bjuggu til leikrit ogdansa. Dagurinn heppnaðist alveg ein-staklega vel.

Öskudagsfjör í frístundaheimilinu Vík í KelduskólaKátir­krakkar­í­flottum­búningum. Skrautlegir­búningar. ­­­Þessir­krakkar­skemmtu­sér­greinilega­vel.

Page 15: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Skelltu þér á skauta!

Á skautasvellinu er hægt að leigja skauta og fá hjálma og hjálpargrindur til stuðnings fyrstu skrefunum á ísnum.Diskóljós og reykvélar til að skapa réttu stemninguna.

Skólinn á skauta

Hópar

vautasÁ skgrindur til shjálpar

ellinu er hægt að leigja skvtuðnings fyrsgrindur til s

ellinu er hægt að leigja sktu skrtuðnings fyrs

auta og fá hjálma og ellinu er hægt að leigja skfunum á ísnum.etu skr

auta og fá hjálma og funum á ísnum.

óljós og rDisk

élar til að skykveóljós og r

ólinn Sk

yfing á veHoll hrað finna annarss

éapa rélar til að sk

autaá sk

erði sem ekki er yfing á v auðvábær sk. Frtaðar

temninguna.ttu sé

elt auðv

temninguna.

Hópar

að finna annarssa á öllum aldri. Skakkfyrir krgrindur á sog hjálpar

ennsla og vþurfa. K.að erósk

emmábær sk. Frtaðarað finna annarss, hjálmar autara á öllum aldri. Sk

taðnum fyrir þá sem grindur á seitingar í boði eennsla og v

tun emm, hjálmar

taðnum fyrir þá sem f eitingar í boði e

HóparEgilshöllin er með sk

hjálparurerudnejryb

ennsla er í boði fyrir hópa. Við bjóðum upp fin. Keskr

eitingarega vá að útv

autaleigu Egilshöllin er með sk og hjálma. Fyrir

tyðja við fyrsgrindur til að shjálpar

ennsla er í boði fyrir hópa. Við bjóðum upp

fl. ea oartekó, diskeitingar

og hjálma. Fyrir

tu tyðja við fyrs

ennsla er í boði fyrir hópa. Við bjóðum upp

.að erf óskfl. e

www.egilshollin.isSími 664-9606

www.egilshollin.isSími 664-9606

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Við óskum Skautafélaginu Birninum til hamingju með Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí. Landsbankinn er stoltur bakhjarl Bjarnarins og í samstarfi við bankann hefur Björninn valið MS-félagið til að prýða búninga félagsins.

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Til hamingju Björninn!

Page 16: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt ir GV

16

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænarlíkkistur

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Breytingar á Foldaskóla í heild-

stæðan safnskóla á unglingastigiVið undirrituð, foreldrar í stýrihópi

um breytingu á Foldaskóla íheildstæðan safnskóla á unglingastigi,finnum okkur knúin til að koma okkarviðhorfum á framfæri eftir að hafafylgst með þeirri fjölmiðlaumfjöllunsem hefur farið fram síðastliðna mánuðium sameiningu unglingastigs í sunnan-verðum Grafarvogi frá og með haustinu2012.

Ákvörðun um þessa breytingu vartekin í borgarstjórn í apríl 2011. Sam-kvæmt skipunarbréfi stýrihópsins erhlutverk hans eingöngu að vinna aðþessari breytingu á Foldaskóla og komaþeim verkefnum í framkvæmd sem þarftil að umrædd breyting megi verða.Stýrihópurinn hefur ekkert með sjálfaákvörðunina að gera og hefur engináhrif á hvort hún stendur eða hvorthenni verður breytt. Á meðan ák-vörðunin stendur er það eingöngu hlut-verk hópsins að sameiningin gangi einsvel og kostur er.

Stýrihópurinn kom saman í fyrstasinn þann 6. september sl. Í upphafivoru sex foreldrar í hópnum, tveir fráhverjum skóla. Í dag er staðan þannigað þrír foreldrar hafa sagt sig úr hópn-um en í þeirra stað hafa aðeins komiðinn tveir foreldrar þannig að núna erumvið fimm foreldrar að gæta hagsmunabarnanna okkar í þessum þremur hverf-um. Við hefðum gjarnan viljað hafa 6fulltrúa foreldra í þessum hópi því allarskoðanir og ábendingar eru vel þegnarog þykir okkur það miður að ekki skulihafa tekist að fullmanna aftur í okkarhópi.

Eins og allir geta gert sér í hugarlundkrefst svona breyting mikillar og krefj-andi vinnu af hálfu allra sem máliðsnertir , ekki síst skólastjórnenda, kenn-ara og félagsmálayfirvalda. Undirrituðeru sammála um að fulltrúar þessarahópa í stýrihópnum hafi lagt sig fram ísinni vinnu og að mikið og gott starfhafi verið unnið nú þegar. Það er okkarmat að sú vinna sem farið hefur fram ístýrihópnum hafi verið fagleg og aðhlustað hafi verið á öll sjónarmið.

Verkefni stýrihópsins er vel skilgreintog undirrituð deila öll því viðhorfi aðhafa tekið sæti í hópnum á þeim for-sendum að gera það sem í okkar valdistendur til að þjóna hagsmunumbarnanna okkar allra sem best. Við erumöll að vinna af heilindum að því

markmiði að gera það besta úr þeirri ák-vörðun sem borgaryfirvöld hafa tekið.Við lítum á það sem hlutverk okkar aðreyna að tryggja að börnin okkar eigikost á meiri gæðum í skólastarfi sem fe-last m.a. í því að þau hafi meira valbæði félagslega og námslega. Það gefurauga leið að í stærri hópi eiga fleirimöguleika á að finna sína jafningja ogjafnframt er það augljóst að með fleirinemendum er hægt að bjóða upp ámeira val í námi. Einnig teljum við þaðnokkuð ljóst að gæði kennslu aukast viðþað að sérgreinakennarar geta haldið sigvið sína sérgrein og neyðast ekki til aðkenna aðrar greinar til að fylla upp ífullt starf.

Undirbúningstíminn hefur að okkarmati verið ríflegur og við teljum þaðskjóta skökku við að svo mikil andstaðavið málið skuli svo skyndilega hafarisið upp í desember, átta mánuðum eft-ir að ákvörðunin var tekin og þremurmánuðum eftir að vinna við breyt-inguna fór á fullt . Undirbúningsvinnaner á áætlun og hún klárast ekki fyrr en ílok skipunartíma stýrihópsins í júní2012. Allar fundargerðir hópsins eruaðgengilegar á netinu,http://www.reykjavik.is/skoliogfristundog jafnframt hafa verið sendirupplýsingapóstar til allra foreldra ogstarfsmanna eftir hvern fund til að dragafram það helsta sem gert er á fundunumog hvernig verkinu vindur fram.

Við vonum að allir foreldrar í hverf-unum geri sér ljóst að svona verkefniverður ekki hrist fram úr erminni. Þettamál snertir mjög marga hagsmunaaðila,ekki bara börnin okkar, og það þarf aðgefa sér tíma til að undirbúa svonabreytingar svo vel takist til. Okkurvirðist sem nokkurrar óþolinmæði gætihjá mörgum foreldrum sem ætlast tilþess að fá svör við öllum spurningumsem upp kunna að koma, nánast á þeirristundu sem þeim er varpað fram. Þaðgefur auga leið að við getum ekki unniðþannig. Við fylgjum ákveðinni ver-káætlun og það er t.d. ekki hægt aðsegja B fyrr en búið er að segja A. Hafiforeldrar spurningar eða athugasemdirvið vinnu stýrihópsins eða undirbúningsameiningarinnar af einhverju tagi eröllum foreldrum velkomið að hafa sam-band við okkur. Við getum þó ekki tekiðað okkur að rökstyðja eða mótmæla ák-vörðuninni sjálfri enda er það ekki í

verkahring stýrihópsins.Við viljum biðla til foreldra í sunnan-

verðum Grafarvogi um að vega og metaalla kosti og galla við þessa breytinguog spyrja sjálfa sig hvaða hagsmunirvega þyngst. Við skulum líka velta þvífyrir okkur hvort það þjóni hagsmunumbarnanna okkar að draga þau inn í þáneikvæðu umræðu sem farin er í gang.Börnin okkar eru vinir nú þegar, þauhittast á sameiginlegum böllum sem eruhaldin í skólunum, þau æfa íþróttir sam-an og eru saman í öðru félagsstarfi. Þaðvirðist sem margir foreldrar hafi veltstöðu mála fyrir sér og komist að því aðþeir séu ánægðir með það starf semskólarnir vinna og að unglingamenningí þessum þremur skólum sé til fyrir-myndar og því eigi ekki að hrófla viðskólastarfinu. Þetta gefur að okkar matitilefni til bjartsýni á að sameiningingangi vel og að krakkarnir okkar munihalda áfram að þrífast, en í stærri ogfjölbreyttari hópi. Tíminn fram til vorser mikilvægur í því að efla tengsl ung-linganna á milli skólanna og jákvæðumræða okkar foreldra er mjög mikil-væg í því sambandi.

Félagsmiðstöðvarnar vinna nú aðsameiginlegum verkefnum og upp-ákomum fyrir krakkana og 9. bekkingareru t.d. nýkomnir heim eftir velheppnaða ferð að Laugum í Sælingsdal.

Hvort sem við foreldrar erum fylgj-andi eða mótfallin því að sameina ung-lingastigin, verðum við að búa okkurog börnin okkar undir að ákvörðuninstandi. Ekkert hefur komið fram sembendir til annars. Það er mikilvægt aðvið tölum um þetta við börnin okkar ájákvæðan hátt og byggjum upp hjá þeimjákvæðar væntingar til breytts skóla.Breytingar eru alltaf erfiðar og því mik-ilvægt að við gerum það sem við getumtil að forða því að börnin fyllist kvíðaog neikvæðni. Þeirra viðhorf endur-spegla oftar en ekki viðhorf okkar for-eldranna. Í þessu máli skipta þeirraviðhorf sköpum til að skapa jákvæðanog frjóan jarðveg fyrir þau til að vaxa íog dafna.

Foreldrar í stýrihópi um breytingu áFoldaskóla í heildstæðan safnskóla áunglingastigi.Anna Bjarnadóttir, Halldóra Jónsdóttir,

Linda Kristín Pálsdóttir, Oddný Árnadóttir og Viðar Karlsson.

Foldaskóli í Grafarvogi.

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Page 17: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt irGV

17

VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 & 568 8806

Þjónusta í þínu hverfi

Finnið okkur á Facebook

Lög gilt ur raf verk taki

Sími - 699-7756

Alhliða blikk- og járnsmíði

Nethylur 2 110 Reykjavík - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga: 11-15Sími: 587-0600 - www.tomstundahusid.is

Íslandsmót grunnskólasveita ístúlknaflokki og Íslandsmót stúlkna,einstaklingskeppni, í skák 2012, fórufram helgina 4. og 5. febrúar.

Mikil fjölgun hefur orðið á þátttökustúlkna í skákíþróttinni á síðustu árumog það kom því ekki á óvart að metþátt-taka yrði á báðum þessum Íslandsmót-um. Gaman er að segja frá því að á þess-um gróskutíma eru það stúlkurnar íGrafarvogi sem standa sig langbest.

Í einstaklingskeppninni tóku þátt 26stúlkur og er skemmst frá því að segjaað stúlkur úr Rimaskóla urðu í þremurefstu sætum mótsins. Hrund Hauksdótt-ir í 10. bekk Rimaskóla vann eldriflokkinn þriðja árið í röð og í yngriflokk var það Svandís Rós Rík-harðsdóttir í 6. bekk Rimaskóla semlandaði Íslandsmeistaratitlinum í fyrstasinn.

Í sveitakeppninni sýndu stúlkurnar úrRimaskóla og Vættaskóla, Engi, nokkrayfirburði og urðu í fimm af sex efstusætum mótsins en átján stúlknaskák-sveitir tefldu til úrslita á mótinu. A sveit

Rimaskóla varði Íslandsmeistaratitilinnörugglega. Þar er mikil ofursveit áferðinni sem tapaði aðeins einni skák ámótinu. Skákstarfið í Grafarvogi ermjög blómlegt bæði innan skákdeildarFjölnis og líka í grunnskólum hverfis-ins.

Efstu sveitir á Íslandsmóti grunn-skóla, stúlknaflokki urðu:

1. Rimaskóli A sveit 27 vinninga af28 mögulegum

2. Vættaskóli (Engi) A-sveit 22, 5vinninga

3. Salaskóli Kópavogi A-sveit 17, 5vinninga

4. Vættaskóli (Engi) B-sveit 15,5vinninga

5. Rimaskóli B-sveit 15,5 vinninga

Sterk stúlknaskáksveit Vættaskóla (Engi) varð í 2. sæti á eftir nágrönnumþeirra úr Rimaskóla.

Ný skákstjarna: Svandís Rós Ríkharðs-dóttir Rimaskóla, Íslandsmeistari stúlk-na í yngri flokki.

Grafar-vogsstúlkursterkastar í skákinni

Íslandsmeistarar Rimaskóla 2012 í stúlknaflokki ásamt Gunnari Björnssyni forsetaSkáksambandsins og Stefáni Bergssyni framkv.stjóra Skákakademíu Reykjavíkur.

Öflugir fjarstýrðir bensín- og rafmagnsbílar

í úrvali

Gamla Bón og Þvotastöðin úr Sóltúni

er komin á nýjan stað.

Grjótháls 10 - sími 588-1010

Anna hefur störf

hjá GreifynjunniAnna Margr-

ét Aðalsteins-dóttir nuddariog sjúkraliðinam Svæða ogviðbragðsfræðivið NuddskólaReykjavíkurárið 2001-2003og líkamsnudd við sama skóla 2002-2003

Hún sótti grunn og framhaldsnám-skeið í Cranio-Sacra-Therapy in Ref-lexology hjá Dr. Martine Faure-And-erson í maí 2006 sem haldið var íReykjavík, einnig í maí 2007 í Ayur-vedískri svæða-meðferð (AyurvedicReflexology) hjá Sharon Stathis.

Hún tók fyrstu gráðu í Reyki-heilunhjá Guðrúnu Óladóttur Reykimeistar-astundaði árið 2000 og stundaði námvið Mannræktar og heilunarskólaAusturlands hjá Guðrúnu M Tryggva-dóttur 4 áfanga árið 2004, síðan viðHeilunarskóla Karinu Becker ( Bar-bara Brennan heilunartækni ) árið2006-2007.

Bjóðum upp á: heilnudd 60 og 80mín. og Svæðanudd 60 mín.

Svæðanudd er meðferðarform þarsem sérstakri nuddtækni er beitt á fæt-ur, það er afar árangursríkt við að náfram slökun, vellíðan, auka orkuflæðilíkamans og styrkja hann þar með tilsjálfshjálpar.

Page 18: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Frétt ir GV18

EIRBORGIR - ÖRYGGISÍBÚÐIRFasteignamiðlun Grafarvogs S: 575-

8585, kynnir kaup á íbúðarrétti/leigu áöryggisíbúðum við Fróðengi 1-11 íReykjavík.

Öryggisvakt er í húsinu allan sólar-hringinn og allar íbúðir eru vel tengdarmeð kerfi við vakthafandi starfsmennog öryggiskerfi hússins. Allt aðgengis.s fyrir hjólastóla til mikillar fyrir-myndar. Innangengt er um alla bygg-

inguna um breiða ganga. Sameiginlegirlokaðir garðar bjóða upp á útivist í fal-legu umhverfi.

Þar til þjónustu- og menning-armiðstöð borgarinnar rís við hlið Eir-borga, starfrækir Eir matsal og allaþjónustu tengda honum fyrir íbúa. Séraðstaða er fyrir sjúkraþjálfun og er umað ræða hópæfingar og sérhæfða þjálf-un. Í Eirborgum er sameiginleg setu-stofa, vísir að bókasafni og aðstaða til

félagsstarfs. Samvinna er við kirkjunaog Korpúlfa um að þjónusta íbúa húss-ins.

Hér er um að ræða tveggja- ogþriggjaherbergja íbúðir, stærðir eru frá69,5 fm til 97,6 fm. og eru þær á 1.-4.hæð. Öll umgjörð íbúðanna er vönduðen öryggi og aðgengi í fyrirrúmi. Búiðer að taka alla áfangana í notkun.

Innréttingar í eldhúsum íbúðanna eruspónlagðar með eikarspóni en á

borðplötum er gráyrjótt harðplast. Ein-faldur stálvaskur með hliðarplötu er íinnréttingum. Vönduð eldhústæki,helluborð og bakarofn, frá Gorenjefylgja íbúðunum.

Á baðherbergjum eru veggir dúk-lagðir og sérstakur öryggisdúkur verðurlagður á gólf og öryggisstoðir eru viðsalerni. Baðinnrétting er spónlögð ogkantlímd og borðplata plastlögð með

gráyrjóttu harðplasti. Hægt er að komafyrir þvottavél og þurrkara í íbúðum enauk þess er þvottaherbergi með vélumsameiginlegt.

Allar nánari upplýsingar fást hjáFasteignamiðlun Grafarvogs S: 575-8585, 824-0610 og 696-7070

[email protected]@fmg.is

Öryggisíbúðirað Fróðengi 1-11

Innréttingar í eldhúsum íbúðanna eru spónlagðar með eikarspóni en á borð-plötum er gráyrjótt harðplast.

Sameiginlegir lokaðir garðar bjóða upp á útivist í falleguumhverfi.

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni

Öryggisvakt er í húsinu allan sólarhringinn og allar íbúðir eruvel tengdar með kerfi við starfsmenn og öryggiskerfi hússins.

OpiðMán-fös 9-18Lau 10-14

FoldatorginuHverafold 1-3

Tímapantanir í síma

5676330

Microweb fiber með 20% afslætti

FRÁBÆRT MÓTUNAREFNI fyrir alla sem vilja halda

hárinu í skefjum án þess að það sé hart og óbreytanlegt.

Verðum með fullt af skemmtilegum tilboðum

fyrir fermingarnar af sléttujárnum, keilum

og fleiru.

Við minnum á að panta tímanlega fyrir tímanlega fyrir

páskana.

Vara mánaðarins

Page 19: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

Reykjavíkurborg hefur því ákveðiðað standa fyrir átaki til að auka tölvu-færni íbúa með því að stórauka framboðá tölvufærni námskeiðum ífélagsmiðstöðvum borgarinnar. Nám-skeiðin byggja á þeirri hugmyndafræðiað yngri kynslóðin kennir þeirri eldri aðnota tölvur og netið undir handleiðslufullorðinna tölvufærra sjálfboðaliða.Námskeiðin byggja þannig brýr millikynslóða. Gerir þeim eldri kleift aðöðlast tölvufærni og stuðla þannig aðauknu sjálfstæði þeirra, sjálfshjálp ogþátttöku í samfélaginu. Námskeiðinveita að sama skapi yngri kynslóðinnitækifæri til að miðla þekkingu semþeim er svo sjálfsögð.

Ungir miðla - eldri læraSíðastliðin sex ár hafa verið haldin

tölvufærni námskeið eftir þessari hug-myndafræði í félagsmiðstöðinni íHæðargarði í samtarfi við Breiðagerðis-skóla. Tólf ára nemendur við skólanntaka að sér hlutverk kennara og hefursamstarfið heppnast mjög vel. Þátttak-endur á námskeiðunum eru misjafnlega

í sveit settir hvað tölvuþekkingu varðar.Í ljós hefur komið að margir eiga far-tölvu og hafa notað tækifærið og tekiðhana með á námskeiðin til þess að læraá tölvuna. Sumir hverjir höfðu aldreikveikt á tölvunni því þeir vissu ekkihvað átti að gera næst og því kærkomiðað fá aðstoð á námskeiðinu. Enn aðravantaði sértæka aðstoð við myndvinnslueða leiðbeiningar um hvernig nota ættiSkype.

Þannig eru námskeiðin einstak-lingsmiðuð og reyna krakkarnir aðkoma til móts við mismunandi þarfirallra. Undantekningalaust hafa þátttak-endur verið mjög ánægðir með leiðsögnkrakkanna enda fátt sem þau gátu ekkiaðstoðað með. Endrum og eins komuupp örlitlir tungumála örðugleikar, enda„upplóduðu“ menn ekki síldinni í þádaga né „rístörtuðu bráserum“ við fjár-leit í seinni göngum.

Tölvufærni námskeiðin í boði í Graf-arvogi og Árbæ

Nú í febrúar fóru Korpúlfarnir af staðmeð tölvufærni námskeið í samvinnu

við Vættaskóla, eru þau námskeið ámánudögum kl. 9:50 – 11:00.

Á námskeiðunum er hægt að fáaðgang að fartölvum en þátttakendumer einnig velkomið að koma með eiginfartölvu. Hvetjum við alla áhugasama tilað nýta sér þessi gjaldfrjálsu tölvufærninámskeið, því án þátttakenda verða eng-in námskeið.

Allir áhugasamir geta skráð sig ánámskeiðin í símaveri Reykjavíkur-borgar í síma 4 11 11 11 eða hjá BirniGuðmundssyni verkefnisstjóra verkefn-isins í gegnum netfangið [email protected]

Verkefnið er hluti af evrópska sam-starfsverkefninu „E-government for you(EGOV4U)“ og styrkt af Evrópusam-bandinu.

Höfundar: Björn Guðmundsson, verkefnisstjóri

tölvufærninámskeiða hjá Reykjavíkur-borg

Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, verkefnis-stjóri EGOV4U hjá Reykjarvíkurborg

19

Frétt irGV

„Upplódað“ og „rístartað“ á tölvu-

færninámskeiði fyrir aldraða

Fjör í vetrarleyfiÍ vetrarleyfi grunnskólanna í Grafarvogi var mikið

um dýrðir í Hlöðunni við Gufunesbæ. Á fimmtudeg-inum var haldið sterkt skákmót fyrir börn og ung-linga þar sem m.a. voru mættir til leiks Íslandsmeist-arar, sveit Norðurlandameistara og fleiri sterkir skák-menn og konur. Alls tóku tuttugu og fjórir skákmennþátt og tókst mótið í alla staði vel. Sigurvegari aðþessu sinni var Oliver Aron Jóhannesson.Hlöðumótið, sem er samstarfsverkefni Gufunesbæjarog skákdeildar Fjölnis, er orðinn árviss viðburður ívetrarleyfinu og verður fjölmennara og sterkara meðhverju árinu. Á föstudeginum var haldið fjölskyldu-bingó þar sem fjöldi glæsilegra vinninga var í boði.Það er skemmst frá því að segja að húsfyllir var ogmættu um áttatíu manns á öllum aldri.

Björn Guðmundsson.

Yngri kynslóðin kennir þeirri eldri á tölvur.

Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir.

Mikill fjöldi barna mætti og tefldi á skákmótinu í Hlöðunni.Hart tekist á við taflborðið.

Page 20: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2012

KRÆSINGAR & KOSTAKJÖR

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir

NÝR TILBOÐS-BÆKLINGUR!NÝTT AFSLÁTTARMIÐAKERFI - KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Í NÝJA NETTÓ BÆKLINGNUM

FÖSTUDAGINN 16.MARS

25% afsláttur

GARN- & PRJÓNAVÖRUR

OPIÐ-til-

21.00

UNDIRBÚUM PÁSKANA Í NETTÓ GRAFARVOGI

JÓNRN- & PGAR25% afsláttur

INN 16.GATUDSFÖ

RURVÖAAVJÓN25% afsláttur

MARSINN 16.

AÁSKKAENN

PPÁPS

. 16. S FÖ

AGGJJAAEIENNAND

MARS. 16.

ERSÍ VÁ KL. 16.RF

ÁFRYNNKKY

UNLERS30 - 19.00

GÓUNG IYNN

AGGJJA

Í NETTÓ GRAF

NDU

Í NETTÓ GRAF

IRBÚUM PND

Í NETTÓ GRAF

IRBÚUM P

ARÍ NETTÓ GRAFÁSKIRBÚUM P

KANAOGIVARASK

OGIANA

Í NETTÓ GRAF

Í NETTÓ GRAF

Í NETTÓ GRAF

ARÍ NETTÓ GRAF

-til-OPIÐ

OGIVAR

-til-OPIÐ

OGI

KRÆSINGAR

KRÆSINGAR

0021.-til-

KRÆSINGAR

00-til-

o.is.nettww.nettwwww

egur · HvvalaMjódd · S | o.is

eur· Akold aferegur · Hv

· Rvík · Grinda· Höfn yri

OSTK&KRÆSINGAR

garnes · Borykjanesbær e· R

JKKJÖRAOSTTAKRÆSINGAR

taðir gilss· Egarnes

JÖRKRÆSINGAR