hafið í huga: er öryggi sem er í boði: barnanna...

2
Annar öryggisbúnaður sem er í boði: Næturljós, fyrir börn sem eru myrkfælin og einnig þau sem þurfa að fara um að næturlagi. Sólhlíf í bíla, dregur úr hættu á sólsting. Net á barnavagna, hindrar að skordýr og kettir komist að barninu. Endurskin á barnavagna, til að sjást betur í myrkri. Öryggisgrind á rúmstokk barna, til að koma í veg fyrir að þau detti fram úr. Sérstaklega gott fyrir efra hlaðrúm. Endurskin á börnin, til að sjást betur í myrkri og auka öryggi í umferðinni. Hjólreiðahjálmur, til að minnka líkur á höfuðáverkum. Öryggisbúnaður fyrir börn í bílum er lögleiddur búnaður fyrir börn sem eru léttari en 36 kg. Hlíf á brúnir á arin til að minnka líkur á áverkum ef börn falla á brúnina. Arinhlíf, til að hindra að börn komist að eldinum. Lyfjaskápur, læstur skápur til að geyma lyf. Kemur í veg fyrir að börn nái í eitruð efni. Algengastu slys hjá 0-4 ára börnum eru slys í heimahúsum. Skoðið heimilið með tilliti til slysagildra og gerið það sem þið getið til að fyrirbyggja slysin. Skoða heimilið sérstaklega út frá öryggi gesta sem þekkja það ekki eins vel og þeir sem búa á heimilinu Gott er að fara yfir heimilið samkvæmt gátlista sem hægt er að nálgast á næstu heilsugæslustöð. Er öryggi barnanna tryggt á þínu heimili? Í þessum bæklingi eru gagnlegar upplýsingar um þann búnað sem hægt er að fá til slysavarna í heimahúsum. Flest slys á börnum verða í heimahúsum en með góðum öryggisbúnaði má koma í veg fyrir mörg þeirra. Stangarhyl 1 . 110 Reykjavík . Sími 570 5900 . Fax 570 5901 [email protected] . www.landsbjorg.is Bæklingurinn er gefinn út í samstarfið við eftirtaldar verslanir og er hægt að fá vörunar í einhverri af þessum verslunum. Hafið í huga: Árvekni er þökkuð aðstoð við gerð bæklings

Upload: others

Post on 02-Jan-2020

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Annar öryggisbúnaðursem er í boði:

Næturljós, fyrir börn sem eru myrkfælin og einnig þau semþurfa að fara um að næturlagi.

Sólhlíf í bíla, dregur úr hættu á sólsting.

Net á barnavagna, hindrar að skordýr og kettir komist aðbarninu.

Endurskin á barnavagna, til að sjást betur í myrkri.

Öryggisgrind á rúmstokk barna, til að koma í veg fyrir að þaudetti fram úr. Sérstaklega gott fyrir efra hlaðrúm.

Endurskin á börnin, til að sjást betur í myrkri og auka öryggií umferðinni.

Hjólreiðahjálmur, til að minnka líkur á höfuðáverkum.

Öryggisbúnaður fyrir börn í bílum er lögleiddur búnaður fyrirbörn sem eru léttari en 36 kg.

Hlíf á brúnir á arin til að minnka líkur á áverkum ef börn fallaá brúnina.

Arinhlíf, til að hindra að börn komist að eldinum.

Lyfjaskápur, læstur skápur til að geyma lyf. Kemur í veg fyrirað börn nái í eitruð efni.

Algengastu slys hjá 0-4 ára börnum eru slys íheimahúsum.

Skoðið heimilið með tilliti til slysagildra og geriðþað sem þið getið til að fyrirbyggja slysin.

Skoða heimilið sérstaklega út frá öryggi gesta semþekkja það ekki eins vel og þeir sem búa á heimilinu

Gott er að fara yfir heimilið samkvæmt gátlistasem hægt er að nálgast á næstu heilsugæslustöð.

Er öryggibarnanna

tryggtá þínu

heimili?Í þessum bæklingi eru gagnlegar upplýsingar

um þann búnað sem hægt er að fá tilslysavarna í heimahúsum. Flest slys á börnum

verða í heimahúsum en með góðumöryggisbúnaði má koma í veg fyrir mörg þeirra.

Stangarhyl 1 . 110 Reykjavík . Sími 570 5900 . Fax 570 [email protected] . www.landsbjorg.is

Bæklingurinn er gefinn út í samstarfið við eftirtaldar verslanirog er hægt að fá vörunar í einhverri af þessum verslunum.

Hafið í huga:

Árvekni er þökkuð aðstoð við gerð bæklings

Flest slys á börnum verða í heimahúsum en hægt er að koma í veg fyrir mörg þeirra með sérstökum öryggisbúnaði semhér er sýndur. Þessi búnaður hefur margsannað gildi sitt, en rétt er þó að benda á að hann kemur aldrei í stað eftirlits

fullorðinna heldur auðvelda þeim að gera heimilið barnvænna.

Nauðsynlegt er að kynna sér vel hvernig hægt er að gera heimilið að öruggum stað fyrir börnin.

Beisli, kemur í veg fyrir að börnfalli úr barnavögum, kerrum,

matarstólum og innkaupakerrum.

Fingravinur fyrir hurðarfals, kemurí veg fyrir að börn klemmi sig.

Öryggishlið fyrir stigaop og hurðir,hindrar aðgengi barna að tröppum

og herbergjum.

Læsing fyrir bakaraofn, hentareinnig á suma örbylgjuofna.

Hlíf fyrir bakaraofn, sumirbakaraofnar hitna hættulega

mikið.

Öryggishlíf fyrir eldavél, hindrar aðbörn komist að heitum potturm ogpönnum á eldavélinni. Hylur einnigtakkana svo ekki sé kveikt á þeim.

Öryggislæsing fyrir fjöltengi, kemurí veg fyrir að skörpum hlutum sé

stungið inn í fjöltengið.

Snúrustyttir fyrir bönd árúllugardínur, hindrar að börn vefjisnúrum utan um háls og hengist.

Öryggislæsing á salerni, kemur íveg fyrir að börn sulli í klósettinu

og verði fyrir eitrun af ilm- oghreinsiefnum.

Skúffustoppari, hindrar að skúffanlosni úr og falli á barn.

Öryggislæsing á ísskápa, hindrarað börn komist í lyf eða önnur

hættuleg efni.

Öryggislæsing á hurðir og skápa(utan á liggjandi), hindrar að börnkomist í hættuleg efni og annað

það sem hættulegt er.

Öryggislæsing á hurðir, skápa ogskúffur (innan á liggjandi), hindrarað börn komist í hættuleg efni og

annað það sem hættulegt er.

Hillu- og skápaveggfesting, til aðfesta hillur, skápa og kommóður viðvegg. Mikilvægt í barnaherbergjum

og á jarðskjálftasvæðum.

Öryggislæsing á rennihurðir, kemurí veg furir að hurðir opnist og börn

klemmi sig.

„Vertu hér“-band, er til að koma íveg fyrir að barn týnist þó að það

fái aukið svigrúm.

Rafmagnssnúruveggfesting, kemur íveg fyrir að þær liggi á gólfinu þar

sem börn og aðrir geta dottið um þær.

Barnaspegill í bíla, til aðauðveldara sé að fylgjast með

barni í aftursæti bíla.

Hálkumotta og strimlar, fyrirbaðker og sturtubotna til að koma

í veg fyrir fall.

Öryggislok á myndbandstæki,kemur í veg fyrir að börn geti

stungið hendi inn í tækið og meittsig og eyðilagt tækið.

Öryggislæsing á glugga, til aðhindra að börn geti dottið út.

Kokhólkur, samsvarar kokstærðbarna yngri en 36 mánaða. Ef dótkemst ofan í hólkinn mega yngstu

börnin ekki leika með það.

Vaktari, til að hlusta eftirbörnum.

Snúrustyttir fyrir rafmagnssnúrur,til að snúrur hangi ekki niður og

börn geti ekki togað yfir sigrafmagnstæki.

Öryggislæsing og öryggislok komaí veg fyrir að skörpum hlutum sé

stungi inn í innstungur.

Hlíf á hvöss horn, notuð á hvösshorn sem eru í andlitshæð barna,

kemur í veg fyrir skurði.

Fingravinur, hindrar að hurðinlokist og kemur þannig í veg fyrir

að börn klemmi sig.