heilnæmni íslenskrar bláskeljar/ kynning á avs...

15
Heilnæmni íslenskrar bláskeljar/ Kynning á AVS verkefni Dr. Sophie Jensen Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14. mars SKELRÆKT, samtök skelræktenda

Upload: others

Post on 05-Feb-2021

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Heilnæmni íslenskrar bláskeljar/Kynning á AVS verkefni

    Dr. Sophie Jensen

    Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14. mars

    SKELRÆKT, samtök skelræktenda

  • Markmið verkefnis

    Heiti AVS verkefni:„Aukin þekking á heilnæmi íslenskrar bláskeljar – rannsóknir á sambandi eitraðra svifþörunga í sjó og uppsöfnun eiturs í bláskel“

    • Byggja upp tækni og þekkingu á Íslandi til að greina samband millieitraðra svifþörunga í sjó og þörungaeiturs í bláskel

    • Hefja reglulegar greiningar á eitruðum svifþörungum samhliðamælingum á þörungaeitri í íslenskri bláskel

    • Bæta áhættustjórnun vegna vöktunar á þörungaeitri í bláskel

  • © MatísSophie Jensen

    Tegunda- og magngreiningar á svifþörungum

    Sýni send til greiningar

    Niðurstöður

    4-8 daga

    Uppskeruleyfi gefið út ef eiturmagn í hold er ekki yfir mörkum

    Á markað

  • © MatísSophie Jensen

    Þörungaeiturefni

    Svifþörungar

    Vatn til innöndunar Fráandað vatn

    FóturÞræðir

    þörungaeiturefni

    Svifþörungaeitur getur safnast fyrir í skelfiski í háum styrk og valdið alvarlegum eitrunaráhrifum eftir neyslu

  • © MatísSophie Jensen

    Dæmi um svifþörungaeiturefni

    PSP =>

  • © MatísSophie Jensen

  • © MatísSophie Jensen

    Framkvæmd

    FjarðarskelVerkstjórnun og sýnataka

    MatísUppsetning mæliaðferða og efnagreiningar

    HafrannsóknarstofnunTegundagreining og talning svifþörunga

    SkelræktKynna niðurstöður

    Skelsýni Háf- og sjósýni

  • © MatísSophie Jensen

    Niðurstöður

    • Tvær sérfræðingar frá Matís fóru í viku þjálfun til Bundesinstitut für Risikobewertung (BfR) sem er samanburðarrannsóknarstofa Þýskalands fyrir mælingar á sjávarlífeitri

    • Viðurkenndar mæliaðferðir fyrir PSP (vatnsleysanleg), DSP og önnur fituleysanleg þörungaeiturefni hafa verið settar upp og bestaðar hjá Matís

    • Þátttaka í QUASIMEME samanburðarprófi fyrir DSP (BT-11.2016.2 – QUASIMEME report)

    • Verkferlar fyrir móttöku og vinnslu sýna, sýnaundirbúning og undirbúning á stöðlum hafa verið settar saman hjá Matís

    • Greining þörungaeiturefna í 27 holdsýni af bláskel (Hvammsvík – Hvalfjörður) á verktímanum maí´16 - mars´17

    • Hafrannsóknastofnun hefur mælt og greint sjósýni tekin samtímis holdsýnunum á tímanum maí´16 - mars´17

  • © MatísSophie Jensen

    Bestun DSP/ASP aðferð

  • © MatísSophie Jensen

    Bestun PSP aðferð

  • © MatísSophie Jensen

    Fylgni milli DSP eiturs and Dinophysis þörungafjölda

    0

    1000

    2000

    3000

    4000

    5000

    6000

    7000

    8000

    0

    200

    400

    600

    800

    1000

    1200

    1400

    1600

    1800

    2000

    Frum

    ur/L

    µg/k

    g

    Total-OA Total-DTX1 Total OA equiv. Dinophysis (limit: 500)

  • © MatísSophie Jensen

    Fylgni milli PSP eiturs and Alexandrium þörungafjölda

    0,0

    100,0

    200,0

    300,0

    400,0

    500,0

    600,0

    700,0

    PSP

    (µgS

    TX 2

    HCL

    eq/k

    g)

    Date of collection

    No. Alexandrium cysts PSP

  • © MatísSophie Jensen

    Ætlaður ávinningur verkefnisins1. Niðurstöður rannsókna á holdsýnum munu liggja fyrir eftir 1-3 daga frá sýnatöku, í

    stað 4-8 daga2. MAST mun geta gefið uppskeruleyfi út af meira öryggi, neytendum til hagsbóta3. Skelræktendur munu geta uppskorið og selt skel yfir lengra tímabil og tryggt stöðugra

    framboð en þekkst hefur fram til þessa4. Möguleikar opnast fyrir íslenska framleiðendur að skipa út bláskel á erlenda markaði

    með stuttum fyrirvara 5. Mikilvæg þekking skapast á Íslandi við eiturmælingar sem annars yrði ekki til6. Dýr og fullkominn tækjabúnaður hjá Matís kemur að nýjum og meiri notum7. Þekking á eituráhrifum þörungategunda mun aukast og þegar fram í sækir skapast

    vitneskja um við hvaða aðstæður eitur safnast upp í skel8. Kostnaður ræktenda við greiningu sýna verður minni þar sem dýr og

    óöruggur flutningur milli landa verður óþarfur

  • © MatísSophie Jensen

    Þakkir til

    AVS – Rannsóknasjóður í Sjávarútvegi

    Fjarðarskel – Elvar Árni Lund og Jóhann Freyr Jónsson

    Hafrannsóknastofnun (Haf og vatn) – Hafsteinn Guðfinnson

    Matís – Helga Gunnlaugsdóttir og Ildiko Olajos

    Skelrækt - Samtök skelræktenda

  • © MatísSophie Jensen

    Takk fyrir áheyrnina!

    Heilnæmni íslenskrar bláskeljar/� Kynning á AVS verkefniMarkmið verkefnisSlide Number 3ÞörungaeiturefniDæmi um svifþörungaeiturefniSlide Number 6FramkvæmdNiðurstöðurBestun DSP/ASP aðferðBestun PSP aðferðFylgni milli DSP eiturs and Dinophysis þörungafjöldaFylgni milli PSP eiturs and Alexandrium þörungafjöldaÆtlaður ávinningur verkefnisinsÞakkir tilSlide Number 15