hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · boðið er upp á greiðslur...

13
Hleðslustöðvar

Upload: doannguyet

Post on 11-Aug-2019

249 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Hleðslustöðvar

Page 2: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi

• Orkumælir • Sjálfvirkur lekaliði • 22 kW• Hitastýring• WIFI fyrir samskipti• Stöðvarnar styðja OCPP 1.6 staðalinn • Auðkenningu og greiðslukerfi með með

• Bluetooth • RFID • NFC • App

• Álagsstýring, tvær stöðvar saman í álagsstýringu

• Fasajöfnun • Vefkerfi og APP• Fáanleg í svörtu eða hvítu

Verð fyrir hleðslustöð er 120.161 kr. auk vsk.

Með þessari hleðslustöð er hægt að fylgjast með notkun í gegnum vefkerfi. Það kerfi fylgir með. Einnig er hægt að tengja stöðina við sjálfvirkt greiðslukerfi. Notendur geta þá sjálfir greitt fyrir hleðslu með greiðslukorti við stöðina sjálfa. Eigendur stöðvanna fá greitt beint inn á sinn reikning.Sjálfvirku greiðslukerfi fylgir viðbótarkostnaður.

Zaptec HomeVerð fyrir „dokku“ er 16.129 kr. auk vsk.

Page 3: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

ZAPTEC Charger Pro• Orkumælir • Sjálfvirkur lekaliði • 3x40A sjálfvar• 22 kW• Hitastýring• WIFI eða og PLC fyrir samskipti • Stöðvarnar styðja OCPP 1.6 staðalinn • Auðkenning og greiðslukerfi með

• Bluetooth • RFID • NFC • App

• Álagsstýring. Hægt er að hlaða allt að 100 bíla á 8 klst á einni 3x63A grein

• Fasajöfnun • Vefkerfi og APP

Zaptec Pro hefur allt það sama og Zaptec Home stöðin. Til viðbótar er ótakmarkaður fjöldi stöðva sem hægt er að setja saman í álagsstýringu.

Sama dokkan er fyrir bæði Home og Pro útgáfuna.

Verðið á Pro stöðinni er: 174.112 kr auk vsk

Hægt er að fá ýmiskonar aukabúnað eins og staur, kapla, kapalupphengi, RFID-flögur og margt fleira

Page 4: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Zaptec stöðvarnar koma á baki, sem er fullbúið tengibox. Þannig er hægt að setja upp og ganga frá tengingum án þess að setja stöðina sjálfa upp.

Einungis eru fjórar rær sem þarf að herða til að festa stöðina á bakið.

Stöðvarnar koma með innbyggðum lekaliða og þarf einungis eitt öryggi í töflu fyrir allt að 28 stöðvar. Engir mælar, lekaliðar eða annar búnaður er nauðsynlegur.

Uppsetning

Page 5: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

GreiðslumiðlunHlaða býður upp á fullkomnasta rekstrar- og greiðslumiðlunarkerfi sem fáanlegt er fyrir rafhleðslustöðvar. Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar sést í appi og á vefsíðu, hægt er að skoða kortið á þessari slóð https://www.smartcharge.io/me/#/map

MínútuverðkWs

StartgjaldAukagjald þegar fullri hleðslu er náð

Mismunandi verð milli hópaBlanda af öllum þessum möguleikum

Mánaðargjaldið fyrir hvern tengil er 1.990 kr. auk vskAuk þess 10% af kortaveltu

Starfsmenn Hleðslu eru boðnir og búnir í ráðgjöf og aðstoð alla virka daga milli kl. 9 og 16

Page 6: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Hvers vegna þarf álagsstýringu?

• Hraðari hleðsla en með óstýrðu kerfi

• Ver heimtaug fyrir ofálagi

• Hægt að fjölga hleðslupunktum án þess að stækka stofn.

• Betri nýting á þeirri orku sem er til staðar

Page 7: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Takmörkuð heimtaug

Hefðbundnar lausnir geta ekki vaxið með fjölgun rafbíla

Page 8: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Þjónn Þjónn Þjónn Þjónn Þjónn Þjónn Þjónn Þjónn Þjónn

Stofn 3x32A=96A – Heildar Afl 22 kW

15:509 kWs

16:1010 kWs

16:1510 kWs

17:006 kWs

17:0010 kWs

17:3010 kWs

17:5010 kWs

18:0015 kWs

18:307 kWs

19:008 kWs

Hleðslugeta bíls 6,6 kW – Nissan Leaf

FullhlaðinnKl 17:02

FullhlaðinnKl 17:31

FullhlaðinnKl 17:36

FullhlaðinnKl 17:50

FullhlaðinnKl 18:52

FullhlaðinnKl 18:57

FullhlaðinnKl 19:11

Fullhlaðinn20:53

FullhlaðinnKl 19:53

FullhlaðinnKl 20:15

FullhlaðinnKl 19:35

FullhlaðinnKl 20:20

FullhlaðinnKl 20:25

FullhlaðinnKl 19:30

FullhlaðinnKl 21:10

FullhlaðinnKl 21:40

FullhlaðinnKl 22:00

FullhlaðinnKl 00:15

FullhlaðinnKl 21:25

FullhlaðinnKl 22:20

Án álagsstýringar – hleðsluhraði 2,4kW á klukkustund

Stofn 10 x 10A = 100A - Heildar Afl 24 kW

Hleðsla hefstHleðsluþörf (kWs)

Hleðslu lokið

Hleðslu lokið án álagsstýringar

Þjónn

Bakendakerfi

Ef tenglum er fjölgaðeykst samtíma orkuþörfin

Page 9: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Hleðsluhraði algengra rafmagnsbíla

Tegund TengiHleðsla km á

klst (m.v. eyðslu

20kW/100)

Stærð rafhlöðu

(kWs)

Hleðslutími

0 - 100%

E-Golf T2 36 km/klst 35,8 5 klst.

Tesla Models S T2 55 km/klst 60 - 100 4 - 9 klst.

Nissan Leaf T1 33 km/klst 24/30 3½ - 4½ klst.

Nissan Leaf 2018 T2 33 km/klst 40 6 klst.

BMW i3 T2 55 km/klst 33 3 klst.

Kia e-Nero T2 36 km/klst 64 9 klst.

Hyundai Kona T2 36 km/klst 64 9 klst.

Kia Soul T1 36 km/klst 27 4 klst.

Renault Zoe T2 110 km/klst 42 2 klst.

Page 10: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Þegar hlaðið er með Zaptec hleðslustöð getur þú verið viss um að fyllsta öryggis sé gætt. Zaptec hleðslustöðvar eru með innbyggða vörn fyrir útleiðslu (B - týpu lekaliði) og yfirálagi (3x32A type C sjálfvar).Einnig er hitanemi í stöðinni sem dregur úr hleðslu ef stöðin hitnar af einhverjum ástæðum. Ef stöðin hitnar of mikið slekkur hún á hleðslunni.Þegar bíll er tengdur við Zaptec hleðslustöð þá er það fyrsta sem gerist er að stöðin kannar hvers konar snúra er tengd. Mesti hleðslustraumur fer aldrei yfir það sem snúran milli bíls og stöðvar getur borið.Auk þess er hver hleðsla mjúkræst. Það er byrjað á lágum straum og smátt og smátt hækkað upp í hámarksstraum.

ÖRYGGI VIÐ HLEÐSLU RAFBÍLA MEÐ ZAPTEC

Page 11: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Hleðsla rafmagnsbíla tekur jafn mikla orku og allt heimilið. Það dettur engum í hug að tengja heimilið við dreifikerfið í gegnum venjulegan tengil

Page 12: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

REIÐHJÓLAHÚS – STRÆTÓSKÝLI - REYKINGASKÝLI

Team Tejbrant AB er einn af stærstu framleiðendum Evrópu í götuhúsgögnum og upplýstum auglýsingaeiningum. Við bjóðum upp á allt fyrir strætó-stoppistöðina, veðurskjól t.d. fyrir hleðslustöðvar, skýli fyrir innkaupakerrur, reykingaskýli, upplýstar auglýsingaeiningar og reiðhjólahús með öllu tilheyrandi.

Page 13: Hleðslustöð tilbúin fyrir sjálfvirkt rukkunarkerfi er 16 ... · Boðið er upp á greiðslur með Appi, vefsíðu (kredit/debet) og/eða reikningsviðskipti. Staðsetning stöðvar

Viðskiptavinir