hugsum smátt

37
Hugsum smátt ! Thomas Möller

Upload: thomas-moeller

Post on 06-Jul-2015

104 views

Category:

News & Politics


0 download

DESCRIPTION

this is a presentation showing the benefits of small businesses in Iceland, urging politicians to focus on startups and making it easy to start companies

TRANSCRIPT

Page 1: Hugsum smátt

Hugsum smátt ! Thomas Möller

Page 2: Hugsum smátt

Fjöldi fyrirtækja á Íslandi 2005:

Af 26127 fyrirtækjum eru 23863 (91%) með færri en 10 starfsmenn !

91,3%

7,0%

1,4% 0,3%

Örfyrirtæki (1-10)

Lítil (10-50)

Meðalstór (50-250)

Stór (>250)

Page 3: Hugsum smátt

Starfsmannafjöldi fyrirtækja á Íslandi 2005

27%

21% 22%

30%

Örfyrirtæki (1-10)

Lítil (10-50)

Meðalstór (50-250)

Stór (>250)

fjöldi starfsmanna

1 15299 15299

2-9 31194 31194

10-19 15688 15688

20-49 19040 19040

50-99 15549 15549

100-249 21700 21700

>249 76619 51000

195089

Heimild: Viðskiptaráðs Íslands: http://www.vi.is/files/SMEweb_1749858511.pdf

Page 4: Hugsum smátt

Svona verður gjaldeyrir til á Íslandi

19,0%

28,0% 25,0%

28,0%

Fiskiðnaður

Hugverkaiðnaður og annað Ferðamenn

Stóriðja

Page 5: Hugsum smátt

...eða eins og stóll á fjórum fótum

Ál ca 25%

Fiskur ca 25%

Ferðamenn ca 25%

Annað ca 25%

Page 6: Hugsum smátt

Margur er knár þó hann sé smár !

• Lítil og meðalstór fyrirtæki eru stærsti atvinnuveitandi á Íslandi

• Þau gegna lykilhlutverki í atvinnulífinu

• Lítil og meðalstór fyrirtæki (<250manns) eru um 99% fyrirtækja

• Þau eru um 27 þúsund talsins með um 90 þúsund starfsmenn

• Örfyrirtækin eru 90% allra fyrirtækja (<10 starfsmenn)

• ÖLL fyrirtæki voru einu sinni örfyrirtæki !

• Sjá umfjöllun Viðskiptaráðs Íslands: http://www.vi.is/files/SMEweb_1749858511.pdf

Page 7: Hugsum smátt

Um 55% fólks vinnur í örfyrirtækjum og smáfyrirtækjum á Íslandi

Page 8: Hugsum smátt

Minni fyrirtæki og þau yngri skapa störfin!

8

Page 9: Hugsum smátt

Verslun og þjónusta -mikið um smáfyrirtæki

9

Gróf skipting starfa á vinnumarkaði

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 10: Hugsum smátt

0

20

40

60

80

100

120

140

Örfyrirtæki Smáfyrirtæki Meðalstór fyrirtæki Stórfyrirtæki

Afskriftir og hagnaður

Laun og tengdir liðir

Virðisauki á mann í EES löndunum, eftir stærð

fyrirtækja – stórfyrirtækin hafa vinninginn hérna !

Heimildir: EIM Business & Policy Research, Eurostat SME database og OECD Economic outlook, No 65,

June 2001.

Page 11: Hugsum smátt

Fyrirtækjaflóran á Íslandi

Núverandi skipting:

• Sjávarútvegur

• Stóriðja

• Iðnaður

• Ferðaþjónusta

• Hugverkaiðnaður

• Samgöngur

• Verslun og þjónusta

• Opinber þjónusta

• Landbúnaður

Er þetta etv. betri nálgun ?:

•Stórfyrirtæki

• Meðalstór

• Lítil fyrirtæki

• Örfyrirtæki

Page 12: Hugsum smátt

Umhverfi minni og meðalstórra fyrirtækja ....

12

Page 13: Hugsum smátt

Ísland = sveifluhagkerfi !

-10,0%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

80,0%

90,0%

19

40

19

43

19

46

19

49

19

52

19

55

19

58

19

61

19

64

19

67

19

70

19

73

19

76

19

79

19

82

19

85

19

88

19

91

19

94

19

97

20

00

20

03

20

06

20

09

Ársverðbólga frá 1939

Page 14: Hugsum smátt

Ísland = sveifluhagkerfi !

-50000

-40000

-30000

-20000

-10000

0

10000

20000

30000

40000

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

Vöruskiptajöfnuður- fob, milljónir kr.

Q1

Q2

Q3

Q4

Page 15: Hugsum smátt

Verðbólguskrímslið !

Um 16% að meðaltali

Page 16: Hugsum smátt

Fjármagn: hver er staðan?

16

“Má bjóða þér 6,5% vexti – verðtryggt?”

Page 17: Hugsum smátt
Page 18: Hugsum smátt

Fjármagn: hver er staðan?

18

• Verðtryggðir langtímavextir “kerfisbundið” of háir

• Litlir sem engir skattalegir hvatar til fjárfestinga í atvinnurekstri

• Á sama tíma er ríkistrygging á innlánum

• Lífeyrissjóðir með skattleysis - forskot

Page 19: Hugsum smátt

Áhættur í rekstri smáfyrirtækja ?

• Launaskrið í litlum hagvexti • Sveiflur í eftirspurn • Stöðug verðbólga • Dýrt fjármagn • Gengissveiflur • Háir skattar • Vörugjöldin • Tollar • Gjaldeyrishöftin • Óvissa • Ófyrirséðar ráðstafanir ríkisins

Page 20: Hugsum smátt

Ísland er háskattaríki

Page 21: Hugsum smátt

Hið opinbera

• Ríkið þarf um 1.500.000kr á mann á ári

• Sveitarfélögin þurfa um 500.000kr á mann á ári

• Samtals um 2 milljónir á mann á ári

• ...eða um 640 milljarða á ári

• ....eða um 1,8 milljarð á dag

• Sem er um 74 milljónir á klukkustund

• Eða um 1.2 milljónir á mínútu

• .....sem er um 20 þúsund krónur á sekúndu!

Page 22: Hugsum smátt

Of mikil yfirbygging í litlu landi ? Ísland= Aarhus - Ostrava – Katowice - Bielefeld - Bari - Wirral

Page 23: Hugsum smátt

Þurfum við...

• 77 sveitarfélög – myndu 6 duga?

• 63 þingmenn – myndu 23 duga

• 23 sýslumannsembætti – myndi eitt duga

• Forseta með fylgdarþjónustu ?

• 7 háskóla

• 273 kirkjusóknir

• 24 sendiráð

• Allt þetta eftirlitskerfi?

Hvað ef Ísland væri stofnað núna ?

Page 24: Hugsum smátt

Wirral hvað ?

Metropolitan Borough of Wirral is a metropolitan borough of Merseyside, in North West England. It has a population of

311,200,[1] and encompasses 60 square

miles (160 km2) of the northern part of the Wirral Peninsula.

Page 25: Hugsum smátt

Ef Bandaríkin væru Ísland USA= 1000 x Ísland

• Þá væru þau með 63.000 þingmenn (535 í USA)

• 10.000 ráðherra ( 14 í USA)

• 10.000 ráðherrabíla (þeir eru með 14)

• 24.000 sendiráð ( USA er með 192)

• 7000 háskóla ( það eru 2450 háskólar í USA)

Page 26: Hugsum smátt

Hvað getur hið opinbera gert

• Haldið verðbólgu í skefjum • Náð niður fjármagnskostnaði • Haft skýra gjaldmiðilsstefnu til langs tíma

• Aukið viðskiptafrelsi - tolla og vörugjöld burt • Lækkað ríkisútgjöldin með minni yfirbyggingu • Meiri aga og aðhald í ríkisútgjöldum

• Lækkað skatta • Einfaldað skattkerfið • Breytt sköttum sjaldnar

Page 27: Hugsum smátt

Er hægt að einfalda skattkerfið ?

Einn skattur 1885 .................................eða 57 skattar eins og í dag !

Page 28: Hugsum smátt

Skattabreytingar bæta ekki úr skák...

28

Page 29: Hugsum smátt

29

Helstu aðgerðir í skattamálum frá desember 2008¹

gildistaka aðgerð fyrir eftir

Tekjuskattur einstaklinga 1/1 2009 1,35% 22,75% 24,10%

Almennt bensíngjald 12/12 2008 12,5% 9,28 kr. 10,44 kr.

Sérstakt bensíngjald 12/12 2008 12,5% 32,95 kr. 37,07 kr.

Olíugjald 12/12 2008 12,5% 41,00 kr. 46,12 kr.

Kílómetragjald 12/12 2008 12,5%

Áfengisgjald á bjór 12/12 2008 12,5% 58,70 kr. 66,04 kr.

Áfengisgjald á léttvín 12/12 2008 12,5% 52,80 kr. 59,40 kr.

Áfengisgjald á sterk vín 12/12 2008 12,5% 70,78 kr. 79,63 kr.

Tóbaksgjald 12/12 2008 12,5%

Bifreiðagjald 12/12 2008 12,5%

Almennt bensíngjald 29/5 2009 10 kr. 10,44 kr. 20,44 kr.

Olíugjald 29/5 2009 5 kr. 46,12 kr. 51,12 kr.

Kílómetragjald 29/5 2009 -20%

Áfengisgjald á bjór 29/5 2009 15% 66,04 kr. 75,95 kr.

Áfengisgjald á léttvín 29/5 2009 15% 59,40 kr. 68,31 kr.

Áfengisgjald á sterk vín 29/5 2009 15% 79,63 kr. 91,57 kr.

Tóbaksgjald 29/5 2009 15%

Bifreiðagjald 29/5 2009 10%

Sérstakur tekjuskattur 2 1/7 2009 8% . .

Sérstakur skattur á fjármagnstekjur 2 1/7 2009 5% . .

Staðgreiðsla fjármagnstekjuskatts 1/7 2009 ársfjórðungsleg gjaldtímabil og gjalddagar

Tryggingagjald 1/7 2009 1,66% 5,34% 7,00%

Vörugjöld á matvæli 1/9 2009 nýtt eða hækkað vörugjald (margir gjaldflokkar)

Almennt bensíngjald 21/12 2009 2,50 kr. 20,44 kr. 22,94 kr.

Olíugjald 21/12 2009 1,65 kr. 51,12 kr. 52,77 kr.

Áfengisgjald á bjór 1/1 2010 10% 75,95 kr. 83,54 kr.

Áfengisgjald á léttvín 1/1 2010 10% 68,31 kr. 75,14 kr.

Áfengisgjald á sterk vín 1/1 2010 10% 91,57 kr. 100,73 kr.

Tóbaksgjald 1/1 2010 10%

Bifreiðagjald 21/12 2009 10%

Virðisaukaskattur, efra þrep 1/1 2010 1% 24,5% 25,5%

Aukatekjur 1/1 2010 hækkun gjalda, mismikil eftir tegundum

Auðlegðarskattur 3

1/1 2010 1,25% 0% 1,25%

Tryggingagjald 1/1 2010 1,65% 7,00% 8,65%

Tekjuskattur einstaklinga 1/1 2010 nýtt, þriggja þrepa kerfi

Fjármagnstekjuskattur einstaklinga 1/1 2010 8,0% 10,0% 18,0%

Tekjuskattur lögaðila 1/1 2010 3,0% 15,0% 18,0%

Kolefnisgjald á gas- og dísilolíu 3

1/1 2010 2,90 kr. 0 kr. 2,90 kr.

Kolefnisgjald á bensín 3

1/1 2010 2,60 kr. 0 kr. 2,60 kr.

Kolefnisgjald á þotu- og flugvélaeldsneyti 3

1/1 2010 2,70 kr. 0 kr. 2,70 kr.

Kolefnisgjald á brennsluolíu 3

1/1 2010 3,10 kr. 0 kr. 3,10 kr.

Orkuskattur á rafmagn 3

1/1 2010 0,12 kr. 0 kr. 0,12 kr.

Orkuskattur á heitt vatn 3

1/1 2010 2,0% 0% 2,0%

(nokkrir gjaldflokkar)

(nokkrir gjaldflokkar)

¹ Hér eru taldar helstu breytingar á skattalögum frá desember 2008 til desember 2009. Aðrar breytingar hafa minni og

óvissari áhrif á tekjur ríkissjóðs. Hér eru ekki taldar ráðstafanir sem gerðu gjaldendum kleift að fresta eða dreifa

greiðslum á sköttum í ríkissjóð. ² Tímabundin aðgerð til ársloka 2009. 3 Tímabundin aðgerð til ársloka 2012.

(nokkrir gjaldflokkar)

(nokkrir gjaldflokkar)

(nokkrir gjaldflokkar)

(nokkrir gjaldflokkar)

(nokkrir gjaldflokkar)

(nokkrir gjaldflokkar)

Hver breyting kostar útgjöld við breytingar á tölvukerfi

Page 30: Hugsum smátt

30

... En skattastefnan virðist þó fá smá fyrirtæki á sviði

“heimilisiðnaðar” til að blómstra ...

Page 31: Hugsum smátt

Þarf Sherlock Holmes til að vita af hverju krónan hefur veikst?

Page 32: Hugsum smátt

Á að rannsaka gjaldmiðilinn eða endurskoða hagstjórnina ?

Íslenska krónan hefur rýrnað um 99,95% frá 1920 – Sundmiði mun kosta 1 milljón árið 2100

Page 33: Hugsum smátt

Rekstur smáfyrirtækja á Íslandi kostir gallar:

• Auðvelt að stofna fyrirtæki • Sveigjanlegur

vinnumarkaður • Skýrar reglur • Hæfilegt eftirlit • Hlúð að nýsköpun • Jákvæðni gagnvart

einkaframtaki almennt • Engin höft á innflutningi

• Stöðug verðbólga (fjórföld)

• Erfitt aðgengi að fjármagni • Bankalán eina fjármögnunin • Dýrt fjármagn (tvöfalt dýrara)

• Gengissveiflur (99,9% rýrnun frá 1940)

• Háir skattar (dýr yfirbygging)

• Vörugjöldin (misvísandi)

• Tollar (þarf að vernda frábærar vörur?)

• Fjármagnshöftin (hamla erl fjárf.)

• Lítill heimamarkaður • Samkeppni við opinber fyrirtæki • Gjaldeyrisskiptikostnaður • Gengisáhætta m ikil • Pólitísk óvissa (td sjávarútvegurinn)

Page 34: Hugsum smátt

Nokkur atriði til umhugsunar

• Minni og meðalstór fyrirtæki eru drifkraftur atvinnusköpunar

• Flest þessara fyrirtækja hafa

tekist á við verulegan

samdrátt í eftirspurn

undanfarin misseri

• Minni og meðalstór fyrirtæki – hafa of lítinn hvata til fjárfestinga og atvinnusköpunar

– hvernig breytum við því?

34

Page 35: Hugsum smátt

Þetta þarf að gera: Leggja meiri alúð við smærri og meðalstór fyrirtæki Eitt auka starf hjá 4-hverju fyrirtæki skapar rúmlega 6.500 fjölbreytt störf Nú eru um 12.000 manns atvinnulausir!

Page 36: Hugsum smátt

Áherslur Sjálfstæðisflokksins í málefnum fyrirtækja og atvinnulífs

• STÖÐUGLEIKI HAGKERFISINS SEM AÐALÁHERSLA FLOKKSINS • Auðvelt að stofna fyrirtæki – skattahagræði • Stuðningur við nýsköpun - skattahagræði • Lægri vextir • Aukin áhersla á menntun á sviði tækni, hugverkaiðnaðar og nýsköpunar • Auðveldari aðgangur að fjármagni • Minni verðbólga • Stöðugur gjaldmiðill • Sveigjanlegur vinnumarkaður – áfram • Frjálst flæði – opið hagkerfi – opið land • Vörugjöld og tollar verði afnumin í áföngum • Frjáls innflutningur á öllum vörum • Frelsi einstaklingsins til athafna • Einstaklingsframtakið – litlu fyrirtækin • Hagkvæmari og einfaldari ríkisrekstur – lægri skattar

Page 37: Hugsum smátt

...í lokin þetta – leyfið okkur að vaxa í friði !