hvita russland

9
Hvíta-Rússland

Upload: oldusel3

Post on 11-Jul-2015

1.049 views

Category:

Travel


0 download

TRANSCRIPT

Page 2: Hvita Russland

Almennt Höfuðborg: Minsk

Aðrar stórborgir: Brest, Grodno, Gomel, Mogilev, Vitebsk og Bobruisk.

Stærð: 207.600 km2

Íbúafjöldi: 9.724.723

Tungumál: Hvítrússneska rússneska

Gjaldmiðill hvít-rússneskar-rúblur

Page 3: Hvita Russland

Stjórnarfar Forseti:

Alexander Lúkasienkó’ Forsætisráðherra:

Sergey Sidorsky Stjórnarfar

Lýðveldi Hvítarússland

voru undir Sóvetríkjunum Núna sjálfstæð Fengu sjálfstæði:

27. júlí 1990 Sjálfstæði viðurkennt

25. ágúst 1991

Page 4: Hvita Russland

Landamæri og landshættir Landamæri:

Úkraníu Pólland Rússland Litháen Lettland Engin landamæri að sjó

Landshættir Láglent land Þriðjungur landsins er þakin

skógi 26% er vatn 46% er ræktað land

Þéttleiki byggðar 49/km2

Page 5: Hvita Russland

Íbúar og Atvinnuvegir Hvíta-Rússland er mjög blönduð

þjóð Hvítrússar = 79,4% Rússar = 11,9% Pólverjar = 4,2% Úkraníumenn = 2,4% Aðrir = 2,1%

Helstu atvinnuvegir landbúnaður iðnaður

Framleiðsla og iðnaður verkfæraframleiðsla vélaframleiðsla gleriðnaður matvælaiðnaður

Page 6: Hvita Russland

Minsk og Svisloch Minsk

höfuðborg Hvíta-Rússlands höfuðborg Minskhéraðs

við Svisloch-ána setur háskóla setur vísindaakademíu

Svisloch-áin er í norðurhluta landsins miðstöð

iðnaðar samgangna menningar

Svisloch áin

Page 7: Hvita Russland

Saga Hvíta-Rússlands Hvíta-Rúsland hefur lent í mörgum

leiðinlegum hlutum

Var undir= Litháen á 14. öld Pólland á 16. öld Rússland árið 1793 Þýskaland árið 1941-44

myrtu flesta gyðinga Í seinni heimsstyrjaöldinni

Minsk= varð höfuðborg Hvíta-

Rússlands 1991

Íbúafjöldi 1990

1,6 milljónir

Page 8: Hvita Russland

Hvað er Hvíta-Rússland þekkt fyrir?

Sögulegar byggingar Höll Stefáns Báthory

konungur Póllands höllin er frá 16.öld höllin er í borginni

Hrodna

Page 9: Hvita Russland

Hvíta-RússlandHöfundur

Alexandra Líf Ívarsdóttir

KennariHelga Jónasdóttir

Bekkur og Skóli7.Hj í Ölduselsskóla

Vorönn2008

HeimildirGoogle og Wikipedia