ibúinn 10. apríl

4
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað 13. tbl. 9. árgangur 10. apríl 2014 Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360 Guðný Baldvinsdóttir verður 100 ára þann 18. apríl næstkomandi Af því tilefni býður hún vinum og velunnurum að samgleðjast sér í Hjálmakletti þann dag kl. 15.00-18.00 Gjafir afþakkar hún vinsamlegast en söfnunarbaukur til styrktar MND félaginu verður á staðnum KJÓSIÐ BRYNJAR og PERLU Í ÍSLAND GOT TALENT Á SUNNUDAGINN ÍSND GOT TALENT Fundur um íþróttir eldri ungmennafélaga Opinn fundur um íþróttir eldri ungmennafélaga verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2014 kl. 20:30 á skrifstofu UMSB. Umöllun fundarins er: Hvernig má glæða íþrótta – og félagsstarf meira lífi? Því tökum við ekki þátt, erum virk? Hvað hefur þú fram að færa? Kynning á Landsmóti UMFÍ 50 + og nefnd UMFÍ- Eldri ungmennafélagar. Fundarboðendur eru eldri ungmennafélagar innan UMSB

Upload: oskar-birgisson

Post on 09-Mar-2016

228 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Íbúinn, fréttabréf í Borgarnesi og nágrenni

TRANSCRIPT

Page 1: Ibúinn 10. apríl

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

13. tbl. 9. árgangur 10. apríl 2014

ReikningarNótubækur

EyðublöðFjölritunar- og

útgáfuþjónustan s: 437 2360

Guðný Baldvinsdóttir verður 100 ára

þann 18. apríl næstkomandi

Af því tilefni býður hún vinum og velunnurum að samgleðjast sér í

Hjálmakletti þann dag kl. 15.00-18.00

Gjafi r afþakkar hún vinsamlegast

en söfnunarbaukur til styrktar

MND félaginu verður á staðnum

KJÓSIÐ

BRYNJAR og PERLUÍ ÍSLAND GOT TALENT

Á SUNNUDAGINN

ÍS�ND GOT TALENT

Fundur um íþróttir eldri ungmennafélagaOpinn fundur um íþróttir eldri ungmennafélaga verður haldinn

fi mmtudaginn 10. apríl 2014 kl. 20:30 á skrifstofu UMSB.

Umfj öllun fundarins er: • Hvernig má glæða íþrótta – og félagsstarf meira lífi ?

• Því tökum við ekki þátt, erum virk?

• Hvað hefur þú fram að færa?

• Kynning á Landsmóti UMFÍ 50 + og nefnd UMFÍ- Eldri ungmennafélagar.

Fundarboðendur eru eldri ungmennafélagar innan UMSB

Page 2: Ibúinn 10. apríl

Viðburðadagatalfi 10/4 Kleppjárnsreykir; Árshátíð

K-deildar Grunnskóla Borgarfj arðar

fi 10/4 Hjálmaklettur; Árshátíð

Grunnskólans í Borgarnesi

fi 10/4-20:00 Félagsbær; Félagsvist

fi 10/4-20:00 Snorrastofa; Prjóna-

bóka- kaffi

fi 10/4-20:30 UMSB; Fundur um íþróttir

eldri ungmennafélaga

fi 10/4-22:00 Kollubar; Dansleikur

fö 11/4-20:00 Landnámssetur;

Baróninn á Hvítárvöllum

fö 11/4-20:00 Hallgrímskirkja Saurbæ;

Skáldið og biskupsdóttirin - frumsýning

fö 11/4-22:00 Edduveröld; Gylfi Ægisson

la 12/4 Ferstikluskáli opnar

la 12/4-20:00 Hallgrímskirkja Saurbæ;

Skáldið og biskupsdóttirin - 2. sýning

la 12/4-20:00 Þverárrétt; Bingó

su 13/4 Pálmasunnudagur

su 13/4-11:00 Bjarteyjarsandur;

Fjörufj ársjóður

mi 16/4-20:15 Bjarteyjarsandur; Mynd,

matur og mússík - stuttm. Hvalfj örður

fi 17/4 Skírdagur

fö 18/4 Föstudagurinn langi

fö 18/4-9:00 Passíuganga frá Leirárkirkju

að Hallgrímskirkju í Saurbæ

fö 18/4-13:30 Hallgrímskirkja Saurbæ;

Lestur Passíusálma

la 19/4-13:00 Þórisstaðir; Páskaeggjaleit

la 19/4-14:00 Bjarteyjarsandur;

Myndlistarsýningin Himin, jörð og haf

su 20/4 Páskadagur

fi 24/4 Sumardagurinn fyrsti

fi 24/4-13:00 Safnahús Borgarfj arðar;

110 ár frá fæðingu Guðmundar Böðvarssonar

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

Auglýsingasími: 437 2360

Netfang: [email protected]Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi RagnarssonÍbúanum er dreift með Íslandspósti á öll

heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök.

Íbúinn kemur að jafnaði út á fi mmtudögum.

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

Nú þarf mávurinn hjálp við að rata niður að sjó.

Stefán Ingi ÓlafssonRafvirki

GSM 898-9243Öll almenn rafl agnavinna

Nýlagnir • Viðhald • BreytingarBrunakerfi • Loftnet • Heitir pottar • Varmadælur

Löggiltur [email protected]

Page 3: Ibúinn 10. apríl

ÍBÚINNfer inn á öll heimili og

fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila

Auglýsingasími: 437 2360

A ð a l f u n d u r S V F B v e r ð u r h a l d i n n á k a f f i s t o f u L í m t r é V í r n e t s föstudaginn 1 1 . aprí l kl . 19:00

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf

Erindi : Skúl i Skúlason próf í f i skeldisfræði Veit ingar

Nýj i r fé lagar eru boðnir sé r s taklega ve lkomnir

Stjórnin

Page 4: Ibúinn 10. apríl

Tilboð á Stöðinni Akranesi og Borgarnesi

stór skammtur af

frá Ölgerðinni

Allar vefjur af matseðli

Allar ve eð

Stöðin Skagabraut: Mán-fös: 7:30-23:30, lau-sun: 9:00-23:30 - Sími: 431 1856