Íbúinn

4
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað 11. tbl. 8. árgangur 18. apríl 2013 Opið alla daga til kl 21:00 Verið velkomin! Garðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsir Garðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsir Tökum að okkur klippingar á trjám og Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, einnig trjáfellingar og grisjun. runnum, einnig trjáfellingar og grisjun. Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra. best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435 Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435 eða á netfangið [email protected] eða á netfangið [email protected] Sindri Arnörð garðyrkjumaður Laufskálum Sindri Arnörð garðyrkjumaður Laufskálum Á morgun, föstudaginn 19. apríl, kl. 15:00 verður haldið Menntaþing í Hjálmakletti. Markmið þingsins er ma. að fá þátttakendur til að velta fyrir sér spurningunni: Hvernig vinnum við saman? Á þinginu gefst tækifæri fyrir starfsfólk skólanna, foreldrafulltrúa og sveitarstjórnarmenn að ræða um samstarf, möguleika til samvinnu og að kynnast hvert öðru. Fjórir skólastjórnendur úr Borgarbyggð skipuleggja þingið ásamt fleirum. Þingið er afurð lokaverkefnis fjórmenninganna í náminu „Sterkari stjórnsýsla“ á Bifröst síðastliðið vor. Menntaþing í Borgarbyggð Við útskrift órmenninganna frá Bifröst. Bryndís Hlöðversdóttir rekstor ásamt skipuleggjendum Menntaþingsins; Theodóra Þorsteinsdóttir tónlistarskólastjóri, Kristín Gísladóttir leiksólastjóri, Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir grunnskólastjóri og Steinunn Baldursdóttir leikskólasjóri. Hægra megin við þær eru Geirlaug Jóhannsdóttir og Signý Óskarsdóttir umsjónarmenn námsins.

Upload: oskar-birgisson

Post on 08-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Íbúinn fréttabréf Borgarbyggðar og ngr.

TRANSCRIPT

Page 1: Íbúinn

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

11. tbl. 8. árgangur 18. apríl 2013

Opið alla daga til kl 21:00

Verið velkomin!

Garðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsirGarðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsir

Tökum að okkur klippingar á trjám og Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, einnig trjáfellingar og grisjun.runnum, einnig trjáfellingar og grisjun.

Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra.best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra.

Fjarlægi afklippur ef óskað er.Fjarlægi afklippur ef óskað er.

Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435eða á netfangið [email protected]ða á netfangið [email protected]

Sindri Arnfj örð garðyrkjumaður LaufskálumSindri Arnfj örð garðyrkjumaður Laufskálum

Á morgun, föstudaginn 19. apríl, kl. 15:00 verður haldið Menntaþing í Hjálmakletti. Markmið þingsins er ma. að fá þátttakendur til að velta fyrir sér spurningunni: Hvernig vinnum við saman?

Á þinginu gefst tækifæri fyrir starfsfólk skólanna, foreldrafulltrúa og sveitar stjórnarmenn að ræða um samstarf, möguleika til samvinnu og að kynnast hvert öðru.

Fjórir skólastjórnendur úr Borgarbyggð skipuleggja þingið

ásamt fleirum. Þingið er afurð lokaverkefnis fjórmenninganna í

náminu „Sterkari stjórnsýsla“ á Bifröst síðastliðið vor.

Menntaþing í Borgarbyggð

Við útskrift fj órmenninganna frá Bifröst. Bryndís Hlöðversdóttir rekstor ásamt skipuleggjendum

Menntaþingsins; Theodóra Þorsteinsdóttir tónlistarskólastjóri, Kristín Gísladóttir leiksólastjóri,

Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir grunnskólastjóri og Steinunn Baldursdóttir leikskólasjóri. Hægra

megin við þær eru Geirlaug Jóhannsdóttir og Signý Óskarsdóttir umsjónarmenn námsins.

Page 2: Íbúinn

Viðburðadagatalfi 18/4 Reykholtskirkja; Tónleikar

Karlakórsins Söngbræðra og

Þjóðlagasveitar Tónlistarsk. Akraness

fö 19/4 15:00-18:00 Hjálmaklettur;

Menntaþing í Borgarbyggð

fö 19/4-20:30 Lyngbrekka; Vorhátíð

Samkórs Mýramanna

la 20/4-15:00 Reykholtskirkja; Tónleikar

Sönghópsins Norðurljós og Freyjukórsins

su 21/4-20:00 Sólbakki 2; VG opnar

kosningaskrifstofu

mi 24/4-20:00 Borgarneskirkja; Tón-

listar félag Borgarfj arðar - Ljóðatónleikar:

Harald Björköy tenór og Selma

Guðmundsdóttir píanóleikari

mi 24/4-21:00 Edduveröld; Tónleikar

Halli Reynis

fi 25/4 Safnahús Borgarfj arðar; opnun

sýningar á verkum Tolla Morthens

fi 25/4-14:00 Borgarneskirkja;

Skátaguðsþjónusta

la 4/5 Reykholtskirkja; Tónleikar

Söngsveitarinnar Fílharmoníu

fi 9/5-14:00 Borgarneskirkja; Messa

su 12/5-11:00 Borgarneskirkja; Messa

su 19/5-11:00 Borgarneskirkja;

Annað í gangi:Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-18 alla dagaEdduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Risið; pútt fyrir eldri borgara fi mmtudaga kl. 11.00RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15Heiðarborg; Vatnsleikfi mi opin öllum

þri kl. 15 og lau kl. 10Hverinn opið fö-su 12-18:30Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfi ngar

þri & fi kl. 17.00-18.30Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12Landbúnaðarsafnið opið eftir samkomul.Landnámssetur opið daglega 10-21Laxárbakki opið alla daga 10-22Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagiSamgöngusafnið fi 20-22, lau 13-17Snorrastofa sýningar alla dagaVeiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagiÞórisstaðir húsdýragarður fö 15-18 laugard. og sunnud. 10-16

Samantekt: Borgarbyggð og ÍbúinnBirting viðburða er án endurgjalds og

tímasetningar ekki sannreyndar

Borgarbyggð auglýsir eftir umsóknum um styrki til tómstundastarfs fyrir börn og unglinga í Borgarbyggð. Megináherslan með styrkveitingu er að styðja verkefni

sem styrkja tómstundastarf barna og unglinga í sveitarfélaginu.Um styrk geta sótt einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir með

lögheimili í Borgarbyggð. Í umsókn þurfa að koma fram upplýsingar um umsækjanda og hvort sótt ha verið um aðra styrki.

Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á skrifstofu Borgarbyggðar og á vefsíðu sveitarfélagsins. Með

umsókn skal jafnframt fylgja verkáætlun þar sem fram kemur umfang og tími verkefnis og sundurliðuð kostnaðaráætlun.

Umsóknarfrestur er til 15. maí 2013. Tómstundanefnd Borgarbyggðar

Styrkir vegna tómstundastarfs fyrir börn og unglinga

MENNTAÞINGÍ BORGARBYGGÐ

Hjálmakletti föstudaginn 19. aprílKl. 15:00 - 18:00

Starfsmenn skólastofnana í Borgarbyggð komasaman og velta fyrir sér spurningunni:

Hvernig vinnum við saman?

Áhugasamir hvattir til að heimsækja skólana í Borgarbyggð frá kl. 09:00 - 11:00

Allir velkomnir

Dagskrá:15:00 Húsið opnar

Tónlist15:30 Setning - menntamálaráðherra Skólasamfélagið í Borgarbyggð

- sveitarstjóriHópavinnaDansatriðiSamantektMenntaþingssöngur 2013Léttar veitingar

18:00 Þingslit

Borgarbyggð

Leikskólarnir Andabær, Hnoðraból, Hraunborg, Klettaborg og Ugluklettur. Grunnskólinn í Borgarnesi. Grunnskóli Borgarfjarðar. Menntaskóli Borgarfjarðar. Háskólinn á Bifröst. Landbúnaðarháskóli Íslands. Tónlistarskóli Borgarfjarðar. Dansskóli Evu Karenar. Símenntunarmiðstöð Vesturlands

Upp

setn

ing.

Sig

urbo

rg Ó

sk H

aral

dsdó

ttr

Page 3: Íbúinn

Netfang: [email protected]

Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

Auglýsingasími: 437 2360

Samkaup úrval, Borgarnesi - Pöntunarsími : 430-5536Opið: Virka daga kl 10-19 - Laugardaga kl 10-18 - Sunnudaga kl 12-18

AtvinnaVið í Nettó Borgarnesi óskum

eftir starfsfólki í tvær stöður:· Fullt framtíðarstarf í sérvöru frá 3. júní.

· Tímabundið starf um mánaðarmótin júlí/ágúst.

Tekið við umsóknum á staðnum eða á samkaup.is

Vortónleikar Tón listar-félags Borgarfjarðar verða að þessu sinni haldnir að kvöldi síðasta vetrar dags, miðvikudaginn 24. apríl.

Þá munu norski tenórsöngvarinn Harald Björköy og Selma Guðmundsdóttir píanó-leikari fagna vorinu með ljóðatónleikum í Borgar-neskirkju. Á efnisskránni verða einkum lagaperlur sem lof syngja ástina, draumana og vorið. Þar á meðal verða sönglög eftir Sibelius, Grieg og nokkur önnur norsk tónskáld, auk lagaflokksins An die ferne Geliebte eftir Beethoven.

Norski tenórsöngvarinn Harald Björköy hóf feril sinn

árið 1982 og hefur sungið á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum. Hann hefur hlotið hinn virtu Griegverðlaun fyrir flutning sinn og upptökur á sönglögum Griegs. Harald er nú prófessor í söng við Griegakademíuna í Bergen.

Selma hefur haldið fjölda tónleika bæði hér heima og erlendis og leikið einleik með

sinfóníuhljómsveitum. Hún hefur starfað mikið með söng vurum og öðrum hljóð-færaleikurum m.a. með Kammer sveit Reykja víkur, Sigrúnu Eðvalds dóttur fiðlu leikara og Gunnari Kvaran selló leikara. Selma starfar sem meðleikari við söng deild Listaháskóla

Íslands og píanókennari við Tónlistarskólann í Reykjavík.

Ástin, draumar og vor – ljóðatónleikar í Borgarneskirkju

Page 4: Íbúinn

FYRIR FÓLKIð Í LANDINU

ALLIR

VELKOMNIR

LILJA RAFNEYLÁRUS ÁSTMARÞÓRA GEIRLAUG

Í BORGARNESI

KOSNINGAMIÐSTÖÐVINSTRI GRÆNNA

Vinstri græn opna kosningamiðstöð að Sólbakka 2 í Borgarnesi (gengt Frumherja) sunnudagskvöldið 21. apríl næstkomandi kl. 20.

Kosningakaffi og frambjóðendur verða á staðnum.

Allir velkomnir.

Vinstri græn opna kosningamiðstöð að Sólbakka 2 í Borgarnesi (gengt Frumherja) sunnudagskvöldið 21. apríl næstkomandi kl. 20.

Kosningakaffi og frambjóðendur verða á staðnum.

Allir velkomnir.