ingvar sigurgeirsson, andri hnikarr jónsson, arnór benónýsson og valgerður gunnarsdóttir:...

26
Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Post on 20-Dec-2015

237 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir:

Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Page 2: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Efnið

• Inngangur: IS• Aðdragandi: VG• Starfið og skipulagið: AB• Reynsla ungs kennara / Nýr kennari í nýju

kerfi: AHJ• Matið: IS

Page 3: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Sérstakur vandi þegar fjalla skal um framhaldsskólann

Sáralítil (fræðileg) vitneskja liggur fyrir um–Kennsluhætti–Námsmat–Árangur–Viðhorf nemenda og kennara– Skólaþróunarverkefni

Page 4: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Gróska í skólaþróun

• Leikskólastigið– Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey,

Hjallastefnan), sköpun, leikur, umhverfismennt, dæmi: Iðavöllur á Akureyri

• Grunnskólarnir– Einstaklingsmiðað nám, fjölbreyttir kennsluhættir,

óhefðbundið námsmat, afmörkuð þróunarverkefni, dæmi Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit

• Framhaldsskólarnir– Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og

námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar, starfendarannsóknir, dæmi ....

Page 5: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Dæmi um áhugaverð skólaþróunarverkefni (?) á framhaldsskólastigi

• Fjölbrautaskóli Snæfellinga• Menntaskóli Borgarfjarðar• Framhaldsskólinn á Laugum• Menntaskólinn Hraðbraut (?)

• Keilir: Háskólabrú• Menntaskólinn við Sund• Borgarholtsskóli• Menntaskólinn á Akureyri

Page 6: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Áhugaverðar greinar um skólaþróun í NETLU• Ívar Rafn Jónsson: „Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda“

• Magnús Þorkelsson: „Vandinn felst ekki í nýjum hugmyndum heldur því að losna frá þeim eldri“ (Keynes)– Um breytingar í skólastarfi og viðspyrnu við þeim

• Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir: „Það kemur ekki til greina að fara til baka“– Sveigjanlegt námsumhverfií Framhaldsskólanum á Laugum

• Hafþór Guðjónsson: Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund

• Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald: „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“ – Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga

• Munið að styrkja útgáfu NETLU með því að gerast áskrifendur

Page 7: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Fullyrðing: Skólaþróunarverkefni í framhaldsskólum fara allt of hljótt!

Vissuð þið að í MA hefur á undanförnum árum verið unnið að mörgum áhugaverðum

skólaþróunarverkefnum?

Sjálfsmat – Almenn braut – Fróðá – Ferðamálakjörsvið

Page 8: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Framhaldsskólinn á Laugum• Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin

námsáætlun• Fagtímar og vinnustofur – samfelldur

skóladagur• Persónuleg leiðsögn

Page 9: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Framhaldsskólinn á LaugumÞróunarverkefni

Valgerður Gunnarsdóttirskólameistari

Page 10: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

• Þróunarverkefnið : Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun

• Forsaga 2003–2006• Á árunum 2003–2006 var unnið í opnu kerfi á

almennri námsbraut• Nemendur skipulögðu námið og báru ábyrg á því,

með stuðningi og undir leiðsögn kennara

Page 11: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

• Tveir kennarar voru að jafnaði með nemenda-hópnum. Umsjónarkennari og fagkennari

• Nemendur hófu daginn á því að skipuleggja vinnu sína fyrir þann dag

• Duglegir nemendur áttu með þessu fyrirkomulagi möguleika á að hraða sínu námi og ljúka því á skemmri tíma

• Þrír kennarar á stúdentsbrautum unnu á sama hátt í einstökum fögum með sínum nemendum

Page 12: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Þróunarverkefnið Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun 2006–2009

• Á vordögum 2006 leggur undirbúningshópur drög að þróunarverkefni

• Undirbúningshóp skipa: Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir, Arnór Benónýsson og Hallur Reynisson

• Ingvar Sigurgeirsson prófessor kemur að verkefninu með Framhaldsskólanum á Laugum sem ráðgjafi

• Sótt um heimild frá Menntamálaráðuneyti til þess að fara af stað með verkefnið

• Menntamálaráðuneytið veitir FL kr. 500 þús. í styrk til að vinna verkefnið

Page 13: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

• Starfsfólk Framhaldsskólans á Laugum tekur einhuga þátt í verkefninu. Í páskaleyfi vorið 2006 er Fjölbrautaskóli Snæfellinga heimsóttur til að kynna sér þeirra starf

• Frá hausti 2006 vinna allir 1. árs nemar við Framhaldsskólann á Laugum í sveigjanlegu námsumhverfi. Það felur í sér að hefðbundið kennslufyrirkomulag er lagt af. Í hverri faggrein sitja nemendur í kennslustundum sem nemur helmingi áætlaðs kennslutíma. Hinn hlutinn er nýttur í vinnustofur

• Vorið 2007 er tekin ákvörðun um að allir nemendur skólans vinni í þessu námsumhverfi. Menntamálaráðuneytið veitir áfram heimild til starfsins og veitir skólanum þróunarstyrk að upphæð 1.250 þús.

Page 14: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

• Gerðar eru reglulegar kannanir um framvindu starfsins og árangur meðal starfsmanna, nemenda og foreldra. Kannanir eru framkvæmdar af verkefnastjórn og ráðgjafa Ingvari Sigurgeirssyni.

• Í október 2007 fara starfsmenn í kynnisferð til Minnesota í USA. Þar eru heimsóttir skólar sem vinna á svipuðum nótum s.s. New Country School og Zoo School for Environmental Studies.

• Vorið 2008. Unnið er áfram að þróunarverkefni. Menntamálaráðuneytið veitir 1.200 þús. kr. styrk til verkefnisins. Lagður grunnur að leiðsögukennarakerfi sem síðan verður virkt haustið 2008.

Page 15: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

• Á þessum tíma hafa orðið ýmsar kerfisbreytingar til viðbótar við þróunarverkefnið.

• Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á námsmati og fyrirkomulagi þess.

• Fjögurra lotna kerfi er lagt niður og tekið upp 2ja anna kerfi. Kennslustundir styttar úr 60 mínútum í 40 mínútur.

• Skóladagur er allan tímann samfelldur en tilfærslur í stundaskrá. Nú byrjum við t.d. vinnudaginn kl. 8:30 og vinnudegi er lokið kl. 15:30.

Page 16: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

• Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á húsnæði til að laga það að þörfum hinna nýju kennsluhátta.

• Kennarar hafa unnið með samþættingu námsgreina.

• Tekin hefur verið vika í verkefnadrifið nám.• Þemadagar hafa verið nýttir til uppbrots á

skólastarfi.• Haldnir eru reglulegir fundir með

starfsmönnum og nemendum.

Page 17: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

• Í heildinna séð hefur þessi kennsluháttabreyting haft mjög jákvæð áhrif á skólastarf við Framhaldsskólann á Laugum.

Page 18: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Arnór Benónýsson: Starfið á Laugum

• Vinnustofurnar• Uppbrot á kennslu: Þemadagar, verkefnadrifið

nám, opnir dagar, samþætting• Námsmatið• Leiðsagnarkerfið

Page 19: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Andri Hnikarr Jónsson

Nýr kennari í nýju kerfi

Page 20: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Fyrrverandi nemandi• Hvað fannst mér verst við að vera í skóla?– fyrirlestur kennara– að glósa

• Á hverju lærði ég mest?– á þeim verkefnum sem ég gerði– á verklegum rannsóknum

• En minnst?– náði yfirleitt engu sem kennarinn sagði í tímum

Page 21: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Nýr kennari í nýju kerfi

• Sem kennari þekki ég ekki annað kerfi• bæði kostir og gallar• auðvelt að aðlagast og er ekki fastur í gömlu fari• erfitt að bera saman kerfi

• Glósuvinna lítil• ímynda mér að pressan fyrir tíma sé minni

– frumvinnsla á efninu• glósur ekki eins ítarlegar

– nemandi ber því kannski meiri ábyrgð

Page 22: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Nýr kennari í nýju kerfi

Stærsti kosturinn að mínu mati:– nemendur vinna meira með efnið

– fleiri verkefni» lítil og stór» sum gilda og sum ekki

– auðveldara að aðstoða þá sem þurfa meiri aðstoð– auðvelt að nálgast nemendur í vinnustofu– fleiri tækifæri til að hjálpa þeim sem þurfa mest á því að halda– kennslan verður persónulegri/nánast einkakennsla

– sjaldan/aldrei tvöfaldur fyrirlestrartími– vitum öll hversu mikið gagn verður af seinni tímanum

– mjög gott samband við aðra kennara– saman í vinnustofum

Page 23: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Nýr kennari í nýju kerfi

Helstu ókostir sem ég sé:– mjög verkefni að fara yfir• fer þó eftir því hvernig maður ákveður að setja upp

áfangann• en minni vinna við undirbúning tíma kemur á móti

– þarf að halda nemendum enn meira á tánum í fagtímum vegna þess að fyrirlesturinn er ekki eins ítarlegur

Page 24: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Mat ...• nemenda (matsfundir, rýnihópar, óformlegar

samræður, kannanir, skýrslur, álitsgerðir)• foreldra (símakannanir)• kennara, annarra starfsmanna (matsfundir,

samtöl)• ráðgjafa

Page 25: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Hindranir

• Hluti nemenda finnur sig ekki í þessu fyrirkomulagi

• Efasemdir einstakra kennara• Kjarasamningar• Aðstaða (tölvukostur, litlar stofur)• Aðalnámskrá

Page 26: Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum

Hvað skapaði skilyrðin að Laugum?• Þátttaka allra starfsmanna• Sameiginleg sýn• Stöðugt samráð• Stöðugt innra mat • Stöðug þróun• Mikilvægt var að efla

sérstöðu skólans• Aðstæður (smæðin,

húsakynni)• Öflugur stýrihópur,

stjórnun

• Fjölbreyttur kennarahópur

• Stuðningur yfirvalda• Jákvæð viðhorf• Ráðgjöf, ytra mat