Þjóðarspegillinn 2016 -...

12
Nánari upplýsingar er að finna á www.thjodarspegillinn.hi.is Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Þjóðarspegillinn 2016 Rannsóknir í félagsvísindum XVII Opnir fyrirlestrar Föstudaginn 28. október 2016 kl. 9 - 17 við Háskóla Íslands Lykilerindi í Hátíðasal kl. 13:00 Cheikh Ibrahima Niang, prófessor í mannfræði fjallar um ebólufaraldurinn í Vestur-Afríku • Félags- og mannvísindadeild • Félagsráðgjafardeild • Hagfræðideild • Lagadeild • Stjórnmálafræðideild • Viðskiptafræðideild

Upload: others

Post on 13-Oct-2019

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Nánari upplýsingar er að finna á

www.thjodarspegillinn.hi.is

Allir velkomnirAðgangur ókeypis

Þjóðarspegillinn 2016

Rannsóknir í félagsvísindum XVIIOpnir fyrirlestrar

Föstudaginn 28. október 2016kl. 9 - 17 við Háskóla Íslands

Lykilerindi í Hátíðasal kl. 13:00

Cheikh Ibrahima Niang, prófessor í mannfræði fjallar um

ebólufaraldurinn í Vestur-Afríku

• Félags- og mannvísindadeild

• Félagsráðgjafardeild

• Hagfræðideild

• Lagadeild

• Stjórnmálafræðideild

• Viðskiptafræðideild

Page 2: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

09:00 - 10:45

• Sveitadvöl barna að sumri I - Hátíðasalur

• Saga og menning - Aðalbygging 220

• Almenn efnahagsmál I - Háskólatorg 101

• Hið íslenzka ástarrannsóknarfélag - Háskólatorg 103

• Skipulagsréttur - Lögberg 101

• Pólitísk álitamál og Panamaskjölin - Lögberg 102

• Landslag, víðerni, verndun og virkjanir - Lögberg 201

• Foreldramissir, áföll og óhefðbundin heilbrigðisþjónusta - Lögberg 204

• Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

• Starfsumhverfi og kyn - Oddi 201

• Faglegt skólastarf á grunnskólastigi - Oddi 202

13:00 - 14:45

• Hnattræn heilsa - Global health I - Hátíðasalur Fer fram á ensku

• Faglegt háskólastarf - Árnagarður 301

• Lífsánægja og lýðheilsa - Aðalbygging 052

• Sögur og minningar - Aðalbygging 220

• Upplýsingafræði - Aðalbygging 225

• Brottfluttir Íslendingar og jaðarsamfélög - Aðalbygging 229

• Frumkvöðlar og fyrirtæki - Háskólatorg 101

• Fötlunarfræði, rannsóknir og börn - Háskólatorg 103 Táknmálstúlkun

• Upplýsingaréttur - Lögberg 101

• Lögfræði: Valin álitamál - Lögberg 102

• Markaðs- og ferðamálafræði II - Lögberg 201

• Afbrotafræði I - Oddi 101

• Starfsumhverfi og áskoranir - Oddi 201

• Velferð, vá og hagsmunasamstarf - Oddi 202

• Öldrunarrannsóknir I - Oddi 202

• Kynjaðar víddir og kynjahlutverk - Oddi 206

15:00 - 16:45

• Hnattræn heilsa - Global health II - Hátíðasalur Fer fram á ensku

• Samfélagsleg og svæðisbundin áhrif háskólanáms - Árnagarður 311

• Heilbrigðisrannsóknir - Aðalbygging 052

• Þjóðfræði borgarlandslagsins - Aðalbygging 220

• Innflytjendur á Íslandi, ferðalög farandverkafólks og sígaunahefðir - Aðalbygging 229

• Alþjóðaviðskipti - Háskólatorg 101

• Hugverkaréttur - Lögberg 101

• Lýðræði - Lögberg 102

• Landbúnaður og sjávarútvegur - Lögberg 103

• Klasar og markaðsfræði - Lögberg 201

• Afbrotafræði II - Oddi 101

• Stjórnun - Oddi 201

• Öldrunarrannsóknir II - Oddi 202

• Karlar og kynjafræði - Oddi 206

Málstofur

11:00 - 12:45

• Sveitadvöl barna að sumri II - Hátíðasalur

• Tónlist og samfélag - Aðalbygging 220

• Almenn efnahagsmál II - Háskólatorg 101

• Kynja- og valdatengsl í akademíu (GARCIA) - Háskólatorg 103

• Skiptir kynferði máli við skipun og störf dómara? - Lögberg 101

• Valin álitamál í stjórnmálafræði - Lögberg 102

• Markaðs- og ferðamálafræði I - Lögberg 201

• Flóttamannaréttur - Oddi 101 Fer fram á ensku

• Starfsumhverfi og einelti - Oddi 201

• Uppeldis- og menntunarfræði - Oddi 202

• Fæðingarorlof - Oddi 206

Page 3: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

09:00 - 10:45

Hátíðasalur

Sveitadvöl barna að sumri I Mikael Torfason Sendur í sveit: Endurskoðun minninga

Esther Ösp Valdimarsdóttir Fjórðungsforeldrar og aðrir vinnuveitendur á Ströndum

Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Sveitin: Eyðileggjandi eða æðisleg?

Steingerður Friðriksdóttir og Jónína Einarsdóttir Siðurinn að senda börn í sveit á 21. öldinni

Aðalbygging 220

Saga og menningÁrni GuðmundssonSaga Bandalags æskulýðsfélaga í Reykjavík BÆR

Ásdís JóelsdóttirÍslenska lopapeysan

Pétur Pétursson Heilagur Ambrósíus kirkjufaðir, biskup og stjórnmálamaður

Matteo TarsiEnn um málvöndun á miðöldum

Háskólatorg 101

Almenn efnahagsmál IEðvald Möller og Sævar Örn HarðarsonEru vaxtabætur tímaskekkja?

Helgi TómassonEinföld tölfræðilíkön fyrir þróun fasteignamarkaða

Gylfi MagnússonÁhættuálag hlutabréfa í ljósi hruns markaða

Hersir Sigurgeirsson og Daníel Kári SnorrasonHversu stórt verður íslenska lífeyriskerfið?

Háskólatorg 103

Hið íslenzka ástarrannsóknarfélagBrynhildur Björnsdóttir og Silja Bára ÓmarsdóttirÁstin á tímum neyslunnar

Berglind Rós MagnúsdóttirTilfinningaauður sem greiningartæki og viðbót við auðmagnskenningar Bourdieu

Kristín BjörnsdóttirÁst og umönnun í kvikmyndum

Ívar Karl Bjarnason og Gyða Margrét PétursdóttirSú yðar sem syndlaus er

Annadís G. Rúdólfsdóttir og Ásta Jóhannsdóttir#Freethenipple: Gleði, samstaða og systralag

Lögberg 101

SkipulagsrétturAðalheiður Jóhannsdóttir Landsskipulagsstefna, grundvöllur, hlutverk og skuldbindingargildi

Ívar PálssonEr heimild sveitarstjórna til breytinga á deiliskipulagi takmörkuð?

Jörgen Már Ágústsson og Helgi Áss GrétarssonSérstök og veruleg skerðing á verðmæti fasteignar í skilningi 1. mgr. 51. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 22. gr. laga nr. 59/2014

Lögberg 102

Pólitísk álitamál og PanamaskjölinJen K. HughesViking Futures: Panama Papers, Pirates, and the Fates of Utopia in Iceland

Jón Gunnar BernburgPanamamótmælin: Hverjir tóku þátt og af hverju?

Kristinn SchramBananar og Bónusfánar: Pólitískt háð og skop

Lögberg 201

Landslag, víðerni, verndun og virkjanirAnna Dóra Sæþórsdóttir og Sigþrúður Stella JóhannsdóttirÁhrif virkjana á ferðamennsku og útivist: Niðurstöður 3. áfanga rammaáætlunar

Magnfríður Júlíusdóttir Kynjuð viðhorf til virkjana og verndunar landsvæða

Rannveig Ólafsdóttir og Anna Dóra SæþórsdóttirViðhorf og upplifun Íslendinga á víðernum

Dagskrá

Page 4: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Edda R.H. Waage og Guðbjörg R. JóhannesdóttirHvernig má leggja mat á fagurferðilegt gildi landslags?

Lögberg 204

Foreldramissir, áföll og óhefðbundin heilbrigðisþjónusta

Sigrún Júlíusdóttir og Gunnjóna Una GuðmundsdóttirRaddir barna um foreldramissi úr krabbameini: Reynsla þeirra og ábendingar

Hulda Sædís Bryngeirsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður HalldórsdóttirEfling í kjölfar áfalls: Fyrirbærafræðileg rannsókn

Birna Gestsdóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir Ódæmigerð einkenni hjartaáfalls hjá þeim sem eru í kringum fimmtugt: Fyrirbærafræðileg rannsókn

Þorbjörg JónsdóttirNotkun á óhefðbundinni heilbrigðisþjónustu vegna langvinnra verkja

Oddi 101

Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 Fer fram á ensku

Baldur Þórhallsson og Þorsteinn KristinssonIceland’s Shelter from Settlement to 1550

Tómas JoensenIceland’s Shelter from 1550 to 1940

Sverrir Steinsson og Baldur ÞórhallssonIceland’s Shelter from 1940 to 2006

Oddi 201

Starfsumhverfi og kyn Sigurður GuðjónssonMicrofinance, Gender & Trade off

Dagný Jónsdóttir og Erla Sólveig Kristjánsdóttir„Þetta kemur bara ekkert upp í hendurnar á manni“: Upplifun kvenna í forystu í fjármálageiranum á Íslandi

Unnur Dóra Einarsdóttir, Erla S. Kristjánsdóttir og Þóra ChristiansenÉg er bara mjög ánægð þar sem ég er

Anna Bjarnadóttir og Svala Guðmundsdóttir„Maður festir bara rætur“: Upplifun leikskólakennara sem hafa starfað yfir 15 ár í sama leikskólanum

Oddi 202

Faglegt skólastarf á grunnskólastigiTrausti Þorsteinsson og Amalía BjörnsdóttirFaglegt forystuhlutverk skólastjóra grunnskóla

Stefán Hrafn Jónsson og Helgi Eiríkur EyjólfssonYfirvofandi fækkun grunnskólakennara næstu áratugi: Lýðfræðileg greining

Lilja M. JónsdóttirÞróun faglegrar sjálfsmyndar fyrstu fimm árin í kennslu

Maríanna S. Bjarnleifsdóttir og Ása Helga RagnarsdóttirÍ upphafi skyldi endinn skoða: Námsefni í lífsleikni sem miðar að því að efla siðferðisþroska nemenda og hæfni þeirra til að sjá fyrir afleiðingar gerða sinna

11:00 - 12:45

Hátíðasalur

Sveitadvöl barna að sumri IITinna Grétarsdóttir, Emma Ævarsdóttir og Sigurjón Baldur HafsteinssonKvikar myndir úr sveitinni

Eiríkur Valdimarsson„Að nota tækifærið og koma börnum sínum af götunni”: Börn send í sveit í upphafi 20. aldar

Anni G. Haugen og Hervör Alma ÁrnadóttirSumardvöl í sveit: Upplifun og reynsla af úrræðinu

Jónína Einarsdóttir og Geir GunnlaugssonUmfang og reynsla af sveitadvöl: Niðurstöður könnunar

Aðalbygging 220

Tónlist og samfélag (hálf málstofa)

Ragnheiður ÓlafsdóttirFélagsleg og tónlistarleg áhrif Kvæðamannafélagsins Iðunnar á kvæðahefðina

Arnar Eggert Thoroddsen„Að koma sér í vandræði“: Samfélag íslenskra dægurtónlistarmanna með augum félagsfræðinnar

Page 5: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Háskólatorg 101

Almenn efnahagsmál IISveinn Agnarsson og Vífill KarlssonKostnaðarfall íslenskra grunnskóla: Hvers vegna hefur meðalkostnaður íslenskra grunnskóla vaxið um þriðjung að raungildi á nýliðnum áratug?

Ævar Rafn Hafþórsson og Þórólfur MatthíassonFramleiðni í byggingariðnaði á Íslandi og í Noregi

Ágúst Ólafur Ágústsson Hagræn umsvif sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins á Íslandi

Háskólatorg 103

Kynja- og valdatengsl í akademíu (GARCIA)

Þorgerður Einarsdóttir, Finnborg S. Steinþórsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir Peningarnir tala sínu máli: kynjuð fjármál í HÍ

Finnborg Salome SteinþórsdóttirKynjaðir rannsóknarstyrkir í framúrskarandi rannsóknarháskóla

Thomas Brorsen SmidtCharades: On the pretence of equality and diversity policy at the University of Iceland

Thamar Melanie HeijstraAkademísk húsverk í evrópsku samhengi

Lögberg 101

Skiptir kynferði máli við skipun og störf dómara?Skúli Magnússon Skiptir kyn hæstaréttardómara máli?

Brynhildur G. FlóvenzAf hverju eru svona margir karlar í Hæstarétti?

Inga Valgerður Stefánsdóttir og Oddný Mjöll ArnardóttirSkiptir kyn máli og hvernig er hægt að virkja forgangsreglu jafnréttislaga við skipun dómara við Hæstarétt Íslands?

Daði Heiðar KristinssonÁhrif kynferðis dómara á atkvæðagreiðslur þeirra: Yfirlit yfir rannsóknir

Lögberg 102

Valin álitamál í stjórnmálafræðiEiríkur BergmannNordic Nationalism and Right Wing Populist Politics

Hannes H. GissurarsonSiðferðileg álitamál í Icesave-deilunni

Ragnar Karlsson„Lekamálið“ í leiðurum: Sínum augum lítur hver silfrið

Valgerður JóhannsdóttirHvers konar fréttir gera lesendur fréttamiðla athugasemdir við eða deila með öðrum?

Lögberg 201

Markaðs- og ferðamálafræði ILilja Karlsdóttir og Magnús Haukur Ásgeirsson Viðskiptatengd ferðamennska: Virðisskapandi þættir í markaðsmiðun M.I.C.E ferðamennsku í Reykjavík

Eyrún Jenný Bjarnadóttir, Arnar Þór Jóhannesson og Guðrún Þóra GunnarsdóttirViðhorf til ferðaþjónustu: Ólíkir staðir - ólík sýn

Þórný BarðadóttirFjölmiðlar og ferðaþjónusta

Oddi 101

Developments and Current Challenges in Refugee Law Fer fram á ensku

Björg ThorarensenInternational law and the principle of non-refoulement regarding asylum seekers and its implementation into Icelandic law

Pétur Dam LeifssonIcelandic Act on Foreigners: A general overview

Hjörtur Bragi SverrissonResidence permit on humanitarian grounds: Humanitarianism by the margins of refugee law

Oddi 201

Starfsumhverfi og einelti Helgi Dan Stefánsson, Ásta Snorradóttir og Kristinn TómassonBirtingarmyndir eineltis á íslenskum vinnustöðum

Svava Jónsdóttir og Inga Jóna JónsdóttirEnginn hefur kvartað: Könnun á reynslu, þekkingu og viðbrögðum stjórnenda varðandi einelti á vinnustað

Harpa Hödd Sigurðardóttir og Þórður Snorri ÓskarssonSiðblindueinkenni íslenskra yfirmanna: Samband við óæskilega hegðun og samskipta- og stjórnunarstíl

Einar Guðbjartsson og Jón Snorri SnorrasonEndurskoðunarnefnd: Starfsumhverfi og umfang endurskoðunarnefnda

Page 6: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Oddi 202

Uppeldis- og menntunarfræðiBrynhildur ÞórarinsdóttirLestraruppeldi í þremur bæjum á Norðurlandi: Niðurstöður nýrrar rannsóknar

Haukur ArasonSkilningur íslenskra unglinga á nokkrum atriðum tengdum þekkingarfræði vísinda

Kolbrún FriðriksdóttirVirkni í netnámi, áhrifaþættir og námsmynstur

Þuríður JóhannsdóttirFjarmenntaskólinn, samstarfsnet 13 framhaldsskóla á landsbyggðinni: Tækifæri í skólaþróun og byggðaþróun

Oddi 206

FæðingarorlofÁsdís Aðalbjörg Arnalds og Guðný Björk EydalFæðingarorlof og umönnun ungra barna á tímum efnahagskreppu

Ársæll ArnarssonÍslenskir feður - bestir í heimi?

Ingólfur V. GíslasonÞau sem skipta jafnt

13:00 - 14:45

Hátíðasalur

Hnattræn heilsa - Global health I Fer fram á ensku

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda, opnar málstofunaAðalfyrirlesari: Cheikh Ibrahima Niang, prófessor í mannfræði við Cheikh Anta Diop University, Dakar, SenegalThe heart, the ears and the mouth: Stories on communicating with communities confronted with Ebola epidemic

Hamadou BoiroFor protection against the ‘Ebola People’: The seeking of Ms. Camara Guiné

Magna Björk ÓlafsdóttirSafe and dignified burials during Ebola outbreak in Sierra Leone

Árnagarður 301

Faglegt háskólastarfEiríkur Smári SigurðarsonGildi mannvísinda á 21. öldinni

Hulda ProppéGildi félagsvísinda á 21. öldinni

Halla Jónsdóttir og Gunnar E. FinnbogasonRannsóknartengt nám: Hvernig skiljum við það?

Rögnvaldur J. SæmundssonSamþróun þekkingar í læknisfræði og verkfræði

Aðalbygging 052

Lífsánægja og lýðheilsaArndís Vilhjálmsdóttir, Ragna Benendikta Garðarsdóttir, Jón Gunnar Bernburg og Inga Dóra SigfúsdóttirÁhrif tekjuójöfnuðar á félagsauð og andlega heilsu unglinga

Jóhannes Eggertsson og Ársæll ArnarssonLífsánægja unglinga og samskipti við foreldra og fjölskyldu

Birna Baldursdóttir, Heiðdís B. Valdimarsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir og Alexandra KrettekHreyfing og vellíðan ungmenna

Viðar HalldórssonThe collective agency of innovation in team sports: The case of the “underdogs”

Aðalbygging 220

Sögur og minningarSigurjón Baldur HafsteinssonEldheimar og erfiðar minningar

Arndís BergsdóttirKonur, söfn og samtvinnaðar sögur: Rannsókn á byggðasafninu að Snartastöðum frá sjónarhorni post-human femínisma og ný-efnishyggju

Júlíana Þ. MagnúsdóttirHvað geta gamlar upptökur sagt okkur um sagnamenningu kvenna?

Elsa Ósk Alfreðsdóttir„..vjer erum allir meir en vjer vitum leiddir af tilfinníngum kvennfólksins“: Sigurður málari og konurnar

Aðalbygging 225

UpplýsingafræðiStefanía JúlíusdóttirÞróun tilurðar, geymdar og miðlunar þekkingar og upplýsinga: Áhrif á þjónustueiningar og störf í bóka- og skjalasöfnum frá 1989

Page 7: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Kristín Guðmundsdóttir og Jóhanna GunnlaugsdóttirMeðferð trúnaðarupplýsinga meðal stjórnsýslustofnana: Fræðsla starfsmanna

Berglind Inga Guðmundsdóttir og Jóhanna Gunnlaugsdóttir„Heldurðu að þú sért svona merkileg?“ Reynsla og viðhorf þeirra sem afhenda opinberum skjalasöfnum einkaskjalasöfn til varðveislu

Alda Davíðsdóttir og Ágústa PálsdóttirViðhorf íbúa Vesturbyggðar til bókasafns- og upplýsingaþjónustu

Ragna Kemp Haralsdóttir Information Management at Crossroads: Personal Knowledge Registration in Interactive Organizational Databases

Aðalbygging 229

Brottfluttir Íslendingar og jaðarsamfélög Kristjana FengerHlutverk fólks á Suðurnesjum: Þátttaka, gildi, áhugi og frammistaða

Elfa Hlín Pétursdóttir og Tinna HalldórsdóttirÁhrif brottfluttra í smáum jaðarsamfélögum og tengsl þeirra við heimahagana

Tinna Halldórsdóttir„Ég kem ekki aftur“: Brottfluttar konur af Austurlandi, tengsl við svæðið og líkur á að snúa aftur

Ómar Valdimarsson og Sigríður Dúna KristmundsdóttirGrímsey: Draumaland í Dumbshafi

Sigríður Matthíasdóttir og Þorgerður EinarsdóttirÞverþjóðlegir gerendur? Fórnarlömb á flótta? Sjónarmið í rannsóknum á vesturferðum ógiftra kvenna, 1870-1914

Háskólatorg 101

Frumkvöðlar og fyrirtækiGylfi Zoega og Ágúst ArnórssonFrumkvöðlar og félagsauður

Vera Dögg Antonsdóttir og Rögnvaldur J. SæmundssonFjárhagslegur ávinningur fyrirtækja af nýsköpun

Bríet Rún Ágústsdóttir og Auður HermannsdóttirFyrirtæki í hröðum vexti: „Þetta væri náttúrulega ekki hægt ef þú værir ekki með hörku duglegt starfsfólk sem vinnur mikið og leggur mikið á sig“

Hulda Guðmunda Óskarsdóttir og Runólfur Smári SteinþórssonStefnumótun sprotafyrirtækja sem starfa í ólíkum atvinnugreinum

Háskólatorg 103

Fötlunarfræði, rannsóknir og börn Táknmálstúlkun

Snæfríður Þóra EgilsonRannsóknir með fötluðum börnum: Staða mála og aðferðafræðilegar áskoranir

Stefan C. Hardonk og Hanna Björg SigurjónsdóttirÁkvarðanir foreldra fatlaðra barna varðandi skólagöngu: Er leiðin jafn greið fyrir alla?

Sólveig Guðlaugsdóttir, Hanna Björg Sigurjónsdóttir og James Gordon Rice Líf með einhverfu: Reynsla móður og tveggja uppkominna barna hennar af stuðningi við þau sem fjölskyldu

Hanna Björg Sigurjónsdóttir, James Gordon Rice og Martha Elena Laxdal Reynsla og upplifun foreldris með geðröskun af stuðningsúrræðum og málsmeðferð innan Barnaverndar á Íslandi

Guðrún Pálmadóttir og Sólrún Óladóttir Notendamiðuð endurhæfingarþjónusta

Lögberg 101

Upplýsingaréttur (hálf málstofa)

Hafsteinn Þór Hauksson, Kjartan Bjarni Björgvinsson og Oddur Þorri ViðarssonUpplýsingalög í 20 ár: Starfsemi úrskurðarnefndar um upplýsingamál

Oddur Þorri ViðarssonRéttur úrskurðarnefndar um upplýsingamál til afrits af gögnum er kæra tekur til

Lögberg 102

Lögfræði: Valin álitamálÞorvaldur Hauksson Notkun vörumerkja í tengslum við stofnun og viðhald vörumerkjaréttar

Sigrún Ísleifsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir og Guðmundur SigurðssonSjúkrasjóðir stéttarfélaga: Lögbundið hlutverk og réttarheimildir

Helgi Áss Grétarsson Eru atvinnuleysisbætur eign í skilningi eignarréttarákvæðis íslensku stjórnarskrárinnar?

Lögberg 201

Markaðs- og ferðamálafræði IILilja B. RögnvaldsdóttirEfnahagsleg áhrif ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum

Page 8: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Ingibjörg Sigurðardóttir Landsmót hestamanna sem viðburður: Heildstæð viðburðarrannsókn

Iryna Charnyk og Gunnar Óskarsson On shore vs. on board: Market segmentation of cruise passengers and marketing of local products and services to them

Oddi 101

Afbrotafræði IGuðbjörg Hildur KolbeinsKlámnotkun íslenskra framhaldsskólanema

Jónas Orri Jónasson og Helgi GunnlaugssonTíðni og tegundir netbrota á Íslandi

Ragnheiður J. Sverrisdóttir og Helgi GunnlaugssonUpplifun og afleiðingar ofbeldis í æsku

Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður HalldórsdóttirDjúp og viðvarandi þjáning: Reynsla íslenskra karla af kynferðislegu ofbeldi í æsku

Oddi 201

Starfsumhverfi og áskoranirBerglind L. Ingadóttir og Svala GuðmundsdóttirStopull starfsframi: Um starfsframa maka íslenskra sendierindreka

Margrét Sigrún Sigurðardóttir, Kristín Loftsdóttir og Kári KristinssonGetting past the hurdle of foreignness

Vilborg Jóhannsdóttir og Jóna G. IngólfsdóttirFagstétt þroskaþjálfa á breytingatímum: Hlutverk og starfsþróun á vinnustað

Jóna G. Ingólfsdóttir og Vilborg JóhannsdóttirÞroskaþjálfar í leik- og grunnskólum: Hvað hindrar og hvað styrkir stöðu þeirra á flóknum vettvangi?

Oddi 202

Velferð, vá og hagsmunasamstarf (hálf málstofa)

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir og Guðný Björk EydalFélagsþjónustan og almannavarnakerfið: Norrænn samanburður

Uta Reichardt, Guðmundur Freyr Úlfarsson og Guðrún PétursdóttirAsh and aviation in Europe: Stakeholder partnership analysis through scenario narratives

Oddi 202

Öldrunarrannsóknir I (hálf málstofa)

Ingibjörg H. Harðardóttir og Amalía BjörnsdóttirEldri borgarar á Íslandi: Hjálparþurfi eða bjargvættir

Ágústa PálsdóttirHeilsulæsi eldra fólks: Hindranir í tengslum við upplýsingar um heilsu og lífsstíl

Oddi 206

Kynjaðar víddir og kynjahlutverkErla Hlín Hjálmarsdóttir’Playing the gender card’: Gendered dimensions within the rural water supply in Namibia

Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Pétur Skúlason Waldorff Kynjaðar víddir virðiskeðjugreiningar fisks úr Tanganyika vatni

Margrét Einarsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir„Þetta er svo lífsseigt“: Um kynjahlutverk á Íslandi 21. aldarinnar

Linda Björk Pálmadóttir, Ingólfur V. Gíslason og Esther Ö. ValdimarsdóttirFrá undirgefni til valdeflingar: Ferðalag kvenna undan viðjum útlitsdýrkunar

15:00 - 16:45

Hátíðasalur

Hnattræn heilsa - Global health II Fer fram á ensku

Geir Gunnlaugsson og Placido CardosoPreparedness for Ebola in Guinea-Bissau

Íris Eva Hauksdóttir, Britt Pinkowski Tersbøl, Ib Bygbjerg og Geir GunnlaugssonPreparedness for Ebola in Iceland: Frontline health workers

Kjartan Páll SveinssonNigerian Doctors in the UK: Mobility and Development

Þóra Kintampo BjörnsdóttirRough life of rural youth in Accra

Sveinn GuðmundssonComplementary and alternative medicine in a global context

Árnagarður 311

Samfélagsleg og svæðisbundin áhrif háskólanámsÞóroddur Bjarnason og Kolbrún Ósk BaldursdóttirHlutdeild íslenskra háskóla í menntun þjóðarinnar

Ingi Rúnar Eðvarðsson Háskóli Íslands og búseta fyrir og eftir háskólanám

Skúli Skúlason, Þóroddur Bjarnason, Bjarni K. Kristjánsson og Kolbrún Ósk BaldursdóttirSamfélagsleg áhrif háskólastarfs á Norðurlandi

Page 9: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Ingólfur Arnarson og Þóroddur BjarnasonSvæðisbundin áhrif háskóla á Vesturlandi

Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Magnús Þór TorfasonTengslanet nemenda og brottfall úr háskólanámi

Aðalbygging 052

HeilbrigðisrannsóknirÁstríður StefánsdóttirAð vera „feitur“ eða „sjúkur“

Salvör Nordal, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Agnes Allansdóttir og Helgi GuðmundssonGenabreytingar og taugaefling: Afstaða almennings til nýrrar tækni

Kristín Helga Birgisdóttir, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Stefán Hrafn JónssonEfnahagshrunið á Íslandi: Háþrýstingur og hjartasjúkdómar

Þórhildur Ólafsdóttir, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Birgir Hrafnkelsson og Guðmundur Þorgeirsson The tax-free year in Iceland: A natural Experiment to explore the Impact of a Short-Term Increase in Labor Supply on the Risk of Heart Attacks

Aðalbygging 220

Þjóðfræði borgarlandslagsinsSigrún Hanna ÞorgrímsdóttirAð sníða sér hús eftir vexti: Vangaveltur um hófsaman húsakost og hentug heimkynni

Snjólaug G. Jóhannesdóttir og Ólafur Rastrick Miðborgarblús: Hugur hins almenna borgarbúa til miðborgar Reykjavíkur

Vilborg Bjarkadóttir og Ólafur RastrickSirkus sem fjarverandi menningararfur

Aðalbygging 229

Innflytjendur á Íslandi, ferðalög farandverkafólks og sígaunahefðir

Inga Hrönn Häsler og Kristín LoftsdóttirAð vera „bara” Íslendingur: Önnur kynslóð innflytjenda á Íslandi

Anna Wojtynska(Re)creational Travelling: Polish migrants visiting home

Marco SolimeneThe cunnings of Gypsy tradition: Tigani, Rromi and the shadow of nomadism in past and contemporary Romania

Kristinn Schram, Katla Kjartansdóttir og Kristín Lilja LinnetSamskipti Íslendinga og Grænlendinga

Háskólatorg 101

AlþjóðaviðskiptiGunnar Óskarsson og Guðjón Helgi EgilssonFyrirliggjandi þekking um mælingar á alþjóðavæðingu

Ásmundur G. VilhjálmssonBEPS: Hvað er það?

Ásgeir Brynjar TorfasonSamspil peningamálastefnu og fjármálastefnu á alþjóðavísu

Lögberg 101

HugverkarétturErla SkúladóttirEinkaleyfi og samheitalyf

Gunnar Örn HarðarsonHvaða kröfur eru gerðar til einkaleyfasérfræðinga og hvað felst í starfi þeirra?

Jörgen Már Ágústsson og Erla SkúladóttirAlmennt um lög nr. 72/2004 um uppfinningar starfsmanna

Ólöf Vigdís RagnarsdóttirLög nr. 72/2004 um uppfinningar starfsmanna og framkvæmd laganna hjá Háskóla Íslands og Landspítala

Lögberg 102

Lýðræði (hálf málstofa)

Sigrún Ólafsdóttir og Jón Gunnar BernburgHvaða rétt eigum við? Viðhorf almennings til lýðræðis í 35 löndum

Ragný Þóra Guðjohnsen og Sigrún Aðalbjarnardóttir„Síðan ég fékk rétt til þess að kjósa, hef ég alltaf kosið til að sýna skoðun mína“: Raddir ungmenna

Lögberg 103

Landbúnaður og sjávarútvegurVífill KarlssonNýliðun í landbúnaði á Íslandi og áhrif fjarlægðar frá Reykjavík

Þórólfur Matthíasson og Guðjón SigurbjartssonEr slátrunar- og vinnslukostnaður landbúnaðarafurða hærri á Íslandi en í nálægum löndum?

Stefán B. GunnlaugssonÞróun fjárhags íslensks sjávarútvegs frá tilkomu kvótakerfisins

Page 10: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Lögberg 201

Klasar og markaðsfræðiKarl Friðriksson, Runólfur Smári Steinþórsson og Sævar KristinssonSviðsmyndir og klasamótun

Ingibjörg Sigurðardóttir og Runólfur Smári SteinþórssonHýruspor: Klasaframtak á Norðurlandi vestra

Eðvald Möller og Hulda Margrét SchröderAgile aðferðafræði í markaðs- og samskiptateymi

Harpa Grétarsdóttir og Auður HermannsdóttirSkynjað siðferði vörumerkja og kaupáform neytenda

Oddi 101

Afbrotafræði IIRannveig Þórisdóttir og Rannveig SigurvinsdóttirUmfang og eðli heimilisofbeldis og viðhorf til þess

Margrét ValdimarsdóttirTengsl kynja- og tekjuójafnaðar við alvarlegt ofbeldi gegn konum og körlum: Samanburðarrannsókn á morðtíðni í 127 löndum

Sædís Jana Jónsdóttir og Helgi Gunnlaugsson Hafa tengsl milli aðila áhrif á túlkun kynferðislegs samþykkis?

Rannveig Sigurvinsdóttir og Rannveig Þórisdóttir„Saman gegn ofbeldi“: Mat á átaksverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar gegn heimilisofbeldi

Oddi 201

StjórnunInga Jóna JónsdóttirHlustunarfærni stjórnenda og sérfræðinga: Má þjálfa hana? Hverju skilar hún?

Magnús Þór Torfason og Erla Hjördís GunnarsdóttirLitlir heimar: Áhrif erlendrar reynslu stjórnenda á viðhorf til notkunar tengslaneta

Snæfríður Einarsdóttir og Runólfur Smári SteinþórssonStefna í reynd: Vinnufundir í stefnumótun

Sandra Margrét Sigurjónsdóttir og Runólfur Smári SteinþórssonStefna í reynd hjá opinberri stofnun: Landhelgisgæslan sem dæmi

Oddi 202

Öldrunarrannsóknir IIGuðmundur Freyr Úlfarsson, Joon-Ki Kim, Jin-Seok Hahn og Hyoung-Chul KimFerðavenjur eldri borgara: Reynsla frá Kóreu og lærdómur fyrir Ísland

Álfhildur Hallgrímsdóttir og Sigurveig H. SigurðardóttirAksturslok aldraðra: Líf að loknum akstri

Ragnheiður Kristjánsdóttir og Sigurveig H. SigurðardóttirFramtíðarþing um farsæla öldrun: „Hún er farsæl ef maður er sáttur“

María Guðnadóttir, Helga G. Erlingsdóttir og Halldór S. Guðmundsson Eden hugmyndafræðin og hlýleiki

Oddi 206

Karlar og kynjafræðiKristín Björnsdóttir, Gísli Björnsson og Ragnar SmárasonJafnrétti og karlar

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir og Gyða Margrét PétursdóttirKarlar og karlmennskuhugmyndir í vinnumenningu lögreglunnar

Guðrún Sif Friðriksdóttir Hermennska og mótun karlmennskuhugmynda: Takmarkað vægi hervæddra karlmennskuhugmynda meðal fyrrverandi hermanna í Búrúndí

Jón Ingvar KjaranÍ leit að hinsegin rými í Tehran: Hvernig skapa íranskir hommar sér rými á jaðri samfélagsins?

Page 11: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

09:00 - 10:45 Veggspjaldamálstofa AÁslaug Björk Ingólfsdóttir og Brynhildur G. FlóvenzRáðgjöf og stuðningur nemenda við hælisleitendur og flóttafólk

Brynhildur G. Flóvenz og Áslaug Björk IngólfsdóttirEr staða flóttafólks á Íslandi jöfn? Mismunandi réttarstaða kvótaflóttafólks og flóttafólks sem fær hæli samkvæmt umsókn

Þorgerður Einarsdóttir, Jyl J. Josephson og Svandís Anna SigurðardóttirJafnrétti og kynjatvíhyggja meðal femínista, trans og hinsegin fólks á Íslandi

Þorgerður Einarsdóttir og Jyl J. Josephson Trans aktívistar og kynjatvíhyggja íslenskrar tungu

Þóra Ágústa Úlfsdóttir og Jónína Einarsdóttir Ómetanleg gjöf: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi

11:00 - 12:45 Veggspjaldamálstofa BAmalía Björnsdóttir og Ingibjörg H. HarðardóttirFjárhagslegur stuðningur eldri borgara við fjölskyldur sínar og aðra

Bryndís Erna Thoroddsen„Systir mín var eiginlega bara ófreskja á þessu tímabili“: Upplifun og líðan systkina einstaklinga með vímuefnaröskun

Jónína SæmundsdóttirÁskoranir og átök foreldra barna með röskun á einhverfurófi

Guðmundur SæmundssonSiðferði og gildi í íþróttum

Eðvald Möller og Freygerður Anna ÓlafsdóttirInnleiðing spjaldtölva í grunnskólum skoðað frá sjónarhóli kennara

Eðvald Möller og Freygerður Anna ÓlafsdóttirHafa fyrstu skef í átt að innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum gengið eins og lagt var upp með?

María del Pilar Concheiro CoelloSocial Networks as Learning Environments in the Language Classroom

13:00 - 14:45 Veggspjaldamálstofa CGuðrún Helgadóttir, Anna Vilborg Einarsdóttir, Georgette Leah Burns, Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Jóhanna María Elena Matthíasdóttir Social Sustainability of Tourism: A Qualitative Study

Amy Savener Existential Transformation or Tourist Fantasy?

Hólmfríður Garðarsdóttir og Milton Fernando Gonzalez-Rodríguez Minorities in the Americas: Social and Cultural Identity in Contemporary Narratives

Hólmfríður Garðarsdóttir og Milton Fernando Gonzalez-Rodríguez Representation of Amerindians and their Languages in Films

Laura Malinauskaite og Jón Geir Pétursson Gender Impact Assessment of Climate Change Mitigation Policy in Lithuania

Anne Flaspöler Dynamics of Hybridity: The SADC Regional Peacekeeping Training Centre

15:00 - 16:45 Veggspjaldamálstofa DÁsta Dís ÓladóttirEr til séríslenskur stjórnunarstíll?

Jóhanna GunnlaugsdóttirEnn leyna stjórnvöld upplýsingum sem eiga erindi við borgarana: Könnun á viðhorfi almennings

Gylfi Dalmann AðalsteinssonSamanburður á verkföllum á almennum og opinberum vinnumarkaði

Gylfi MagnússonLárétt eignarhald

Veggspjöld án örkynningar Svava Jónsdóttir og Inga Jóna JónsdóttirEinelti á vinnustað: Könnun á reynslu, þekkingu og viðbrögðum stjórnenda

Kristín María Hreinsdóttir Memorabilia: Um minni, minningar og minningasöfn

Anna Margrét Eiðsdóttir “Food, shelter, education, what else do they need?” Child sponsorship programs in India

Sigrún Gunnarsdóttir og Kasper Edwalds Eru tengsl á milli félagsauðs og þjónandi forystu á sjúkrahúsum? Mat starfsfólks á íslenskum og dönskum sjúkrahúsum

Veggspjaldamálstofur - Gimli 102

Page 12: Þjóðarspegillinn 2016 - fel.hi.isfel.hi.is/sites/fel.hi.is/files/spegillinn_dagskra_2016_vefur7.pdf · • Iceland’s Shelter from Settlement to 2006 - Oddi 101 Fer fram á ensku

Niðurröðun málstofa

9:00 - 10:45 11:00 - 12:45 13:00 - 14:45 15:00 - 16:45

Aðalbygging, Hátíðasalur

Sveitadvöl barna að sumri I Sveitadvöl barna að sumri IIHnattræn heilsa - Global health I

Fer fram á ensku

Hnattræn heilsa - Global health IIFer fram á ensku

Aðalbygging 052 Lífsánægja og lýðheilsa Heilbrigðisrannsóknir

Aðalbygging 220 Saga og menning Tónlist og samfélag Sögur og minningar Þjóðfræði borgarlandslagsins

Aðalbygging 225 Upplýsinga og bókasafnsfræði

Aðalbygging 229 Brottfluttir Íslendingar og jaðarsamfélögInnflytjendur á Íslandi, ferðalög

farandverkafólks og sigaunahefðir

Háskólatorg 101 Almenn efnahagsmál I Almenn efnahagsmál II Frumkvöðlar og fyrirtæki Alþjóðaviðskipti

Háskólatorg 103Fötlunarfræði, rannsóknir og börn

Táknmálstúlkun

Háskólatorg 104 Hið íslenzka ástarrannsóknarfélagKynja og valdatengsl í akademíu

(GARCIA)

Lögberg 101 Skipulagsréttur Skiptir kynferði máli við skipun og störf

dómara?Upplýsingaréttur Hugverkaréttur

Lögberg 102 Politísk álitamál og Panamaskjölin Valin álitamál í stjórnmálafræði Lögfræði: Valin álitamál Lýðræði

Lögberg 103 Landbúnaður og sjávarútvegur

Lögberg 201 Landslag, víðerni, verndun og virkjanir Markaðs- og ferðamálafræði I Markaðs- og ferðamálafræði II Klasar og markaðsfræði

Lögberg 204Foreldramissir, áföll og óhefðbundin

heilbrigðisþjónusta

Oddi 101Iceland’s Shelter from Settlement to

2006 Fer fram á ensku

Developments and Current Challenges in Refugee Law Fer fram á ensku

Afbrotafræði I Afbrotafræði II

Oddi 201 Starfsumhverfi og kyn Starfsumhverfi og einelti Starfsumhverfi og áskoranir Stjórnun

Oddi 202 Faglegt skólastarf á grunnskólastigi Uppeldis- og menntunarfræðiVelferð, vá og

hagsmunasamstarfÖldrunarrannsóknir I Öldrunarrannsóknir II

Oddi 206 Fæðingarorlof Kynjaðar víddir og kynjahlutverk Karlar og kynjafræði

Gimli 102 Veggspjaldamálstofa A Veggspjaldamálstofa B Veggspjaldamálstofa C Veggspjaldamálstofa D

Árnagarður 301 Faglegt háskólastarf

Árnagarður 311 Samfélagsleg og svæðisbundin áhrif háskólanáms

Útg

efið

: Rey

kjav

ík, o

któb

er 2

016

/ H

önnu

n: H

2 hö

nnun

ehf

.