Þjóðhagfræði ii · erlendur davíðsson 5 verðbólga: verðbólga er hlutfallsleg hækkun...

50
Þjóðhagfræði II Glósur úr fyrirlestrum Haustönn 2004

Upload: others

Post on 16-Apr-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Þjóðhagfræði II

Glósur úr fyrirlestrum Haustönn 2004

Page 2: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 2

FYRIRLESTUR 1 .........................................................................................................................................4

HUGTÖK ......................................................................................................................................................4 Verg landsframleiðsla (GDP) ................................................................................................................4 Verg þjóðarframleiðsla (GNP) ..............................................................................................................4 Atvinnuleysi............................................................................................................................................4 Verðbólga...............................................................................................................................................5

SKAMMTÍMAGREINING ................................................................................................................................5 Jafnvægi á vörumarkaði.........................................................................................................................6

FYRIRLESTUR 2 .........................................................................................................................................8 MARGFALDARAÁHRIF - VÖRUMARKAÐUR Í LOKUÐU HAGKERFI .................................................................8

IS samband.............................................................................................................................................8 Fjármagnsmarkaðir - vaxtaákvörðun ....................................................................................................9 Peningar.................................................................................................................................................9 Skuldabréf ............................................................................................................................................10 LM samband - (Liqudity money) ..........................................................................................................11

FYRIRLESTUR 3 .......................................................................................................................................12 HEILDARJAFNVÆGI - HAGSTJÓRN..............................................................................................................12

Fjármálastefna (e. Fiscal policy).........................................................................................................12 Peningamálastefna seðlabankans (e. Monetary policy).......................................................................12 Tafir .....................................................................................................................................................12 Lausafjárgildran (e. Liquidity trap).....................................................................................................14 Ruðningsáhrif (e. Crowding out) .........................................................................................................14 Policy mix ............................................................................................................................................15

FYRIRLESTUR 4 .......................................................................................................................................16 4. KAFLI – PENINGAMÁLASTEFNA SEÐLABANKA.......................................................................................16 STÝRITÆKI SEÐLABANKANS......................................................................................................................17 VINNUMARKAÐUR – 6. KAFLI ....................................................................................................................18

Launaskrið ...........................................................................................................................................18 Náttúrulegt atvinnuleysi.......................................................................................................................18 Launamyndun.......................................................................................................................................18 Launajafna ...........................................................................................................................................19

VERÐMYNDUN Á VÖRUMARKAÐI...............................................................................................................20 FYRIRLESTUR 5 .......................................................................................................................................21

MEIRA UM PENINGAMÁLASTEFNU .............................................................................................................21 VINNUMARKAÐUR.....................................................................................................................................21 JAFNVÆGI Á VINNUMARKAÐI ....................................................................................................................22 SAMANTEKT ..............................................................................................................................................23 AD – “HEILDAREFTIRSPURN” ....................................................................................................................23

Heildarjafnvægi ...................................................................................................................................25

Háskóli Íslands

Page 3: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 3

FYRIRLESTUR 6 .......................................................................................................................................26 UPPRIFJUN.................................................................................................................................................26 AÐLÖGUN..................................................................................................................................................26

Framboðsáhrif skattalækkana..............................................................................................................27 Olíuverðshækkun..................................................................................................................................27 Viðbrögð olíuverðshækkana ................................................................................................................28

KAFLI 8 .....................................................................................................................................................29 PHILIPS-KÚRFAN:.......................................................................................................................................29

Framboðsferill .....................................................................................................................................29 TVÆR LEIÐIR TIL AÐ NÁ PHILLIPS-KÚRFUNNI NIÐUR .................................................................................30

FYRIRLESTUR 7 .......................................................................................................................................31 KAFLI 22&23 ............................................................................................................................................33

Áhrif atvinnuleysis ...............................................................................................................................33 Jafnvægi á vinnumarkaði er breytilegt ................................................................................................33

VERÐBÓLGUVANDINN ...............................................................................................................................33 FYRIRLESTUR 8 .......................................................................................................................................34

HAGVÖXTUR TIL LANGS TÍMA ...................................................................................................................34 HAGVAXTARLÍKAN SOLOW .......................................................................................................................35

FYRIRLESTUR 9 .......................................................................................................................................37 SOLOW-LÍKAN ...........................................................................................................................................37 INNRI HAGVÖXTUR ....................................................................................................................................38

Mannauður...........................................................................................................................................38 Læra af reynslunni ...............................................................................................................................38 Rannsóknir og vöruþróun innan fyrirtækis ..........................................................................................39

FYRIRLESTUR 10 .....................................................................................................................................40 SKULDABRÉF ............................................................................................................................................41 TÍMARÓF VAXTA (VAXTARÓF) (E. TERM STRUCTURE OF INTEREST RATES - YIELD CURVE) .......................41 HLUTABRÉF...............................................................................................................................................42 PENINGAMÁLASTEFNA OG HLUTABRÉFAMARKAÐUR.................................................................................42 FJÁRMÁLASTEFNA RÍKISINS OG HLUTABRÉFAMARKAÐUR .........................................................................42 ÁHRIF AUKINNAR PENINGAPRENTUNNAR ..................................................................................................43

FYRIRLESTUR 12 .....................................................................................................................................44 OPIÐ HAGKERFI .........................................................................................................................................44 FJÁRMAGNSMARKAÐUR ............................................................................................................................44

Fjárfestingakostir.................................................................................................................................44 FYRIRLESTUR 13 .....................................................................................................................................46

ÁHRIF GENGISFELLINGA Á VIÐSKIPTAJÖFNUÐ ...........................................................................................46 MARSHALL-LERNER SKILYRÐI ..................................................................................................................46 “J-KÚRFA”.................................................................................................................................................46 OPIÐ HAGKERFI – SAMANTEKT ..................................................................................................................47 FORSENDUR TIL EINFÖLDUNAR..................................................................................................................47 FASTGENGISSTEFNA ..................................................................................................................................49 SAMEIGINLEGUR GJALDMIÐILL..................................................................................................................50

Háskóli Íslands

Page 4: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 4

Fyrirlestur 1 Hugtök: Verg landsframleiðsla (GDP): Heildarverðmæti allrar fullunninar vöru sem framleidd er í landinu. Verg þjóðarframleiðsla (GNP): Heildarverðmæta allra fullunninar vöru sem framleidd er af þegnum ríkisins. S. Er GDP pr. mann góður mælikvarði á velferð ? Hér ber einnig að líta til:

Tekjuskipting Vinnuframlag - Frítími Mengun “Húsfreyjuframleiðni”

Hér skiptir einnig máli hver framleiðsla á mann pr. vinnustund er. Atvinnuleysi: P: Fólk á vinnufærum aldri L: Fólk sem vill hafa vinnu (Labor force) N: Fólk í vinnu U: Atvinnulaus L = N + U Atvinnuleysisstig: Atvinnuþátttaka:

UuL

= LpP

=

S. Afhverju skiptir atvinnuleysisstig máli ? Hærra atvinnuleysi táknar minni framleiðslu Hærra atvinnuleysi táknar meiri misskiptingu tekna Félagsleg vandamál

Háskóli Íslands

Page 5: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 5

Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga landsframleiðslu á núverandi verðlagi (verðlagi hvers árs) og svo á föstu verðlagi.

Verðvísitala vergrar landsframleiðslu = GDP á núverandi verðlagiGDP á föstu verðlagi

S. Af hverju skipti verðbólga máli ? Skóleðurkostnaður / Skósólakostnaður Hlutfallsleg verð síbreytileg Óvissa – Áætlanir verða erfiðar Skammtímagreining: Rætur í Keynes (1936) Eftirspurn eftir vörum og þjónustu ákvarðar framleiðslu fyrirtækja til skamms tíma.

IMXGICz −+++≡ C: Einkaneysla I: Fjárfestingar G: Fjárútlát ríkisins X: Útflutningur IM: Innflutningur Nokkur atriði: Einkaneysla:

Durable consumption (tæki sem endast í ákveðin tíma) t.d. heimilistæki, ísskápur, sjónvarpstæki

Fjárfesting: Kaup heimila á nýju íbúðarhúsnæði. Heildarfjárfesting = I + Birgðabr. Birgðabreytingar fara ekki inn í eftirspurn.

Háskóli Íslands

Page 6: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 6

Jafnvægi á vörumarkaði: z = y (Eftirspurn = framleiðsla) ef z < Y Birgðaaukning ⇒ Fyrirtæki minnka y ⇒ef z > Y Birgðaminnkun ⇒ Fyrirtæki auka y ⇒ef z = Y Birgðir þær sömu y það sama ⇒ ⇒ Einkaneysla:

( )0 1 , : Ráðstöfunartekjur heimilanaC c c Y T Y T= + − −

1c = Jaðarneysluheigð (MPC) Fjárfesting: I (Ytri stærð (er föst)) Kaup ríkisins: G (Ytri stærð (er föst)) Innri stærðir: Y, C. Líkan: Jafnvægi á vörumarkaði (lokað hagkerfi): Y z C I G= = + + Neyslufallið

0 1 ( - )C c c Y T= + Þetta líkan er hægt að leysa út á þrennann hátt: 1. Myndræn lausn

Z

Z=c0 + c1(Y-T)+I+G

45° Y

Háskóli Íslands

Page 7: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 7

2. Algebra:

( )( )

( )

0 1

1 0 1

0 11

11

1

Y c c Y T I G

Y c c c T I G

Y c c T Ic

= + − + +

− = − + +

= − + +−

G

Margfaldarinn er því : 1

11 c−

11GG Yc

∆∆ ⇒ ∆ =

Tekjuskattur:

( )( )

( )( )

( ) [ ]

0 1

0 1

1 0

01

1

1 1

11 1

T tYY c c Y tY I G

Y c c t Y I G

Y c t c I G

Y cc t

=

= + − + +

= + − + +

− − = + +

= +− −

I G+

Margfaldari = ( )1

11 1c t− −

Þegar t eykst margfaldari minnkar. ⇒ Tekjuskattur er “Sjálfvirkur sveiflujafnari”. Einnig atvinnuleysisbætur.

Háskóli Íslands

Page 8: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 8

Fyrirlestur 2 Margfaldaraáhrif - Vörumarkaður í lokuðu hagkerfi:

( )

( )

0 1

0 11

11

Y c c Y T I G

Y c c T Ic

Y C I GY C I G

= + − + +

⎛ ⎞= − +⎜ ⎟−⎝ ⎠= + +− = +

G+

Drögum T frá báðum hliðum:

* ( ) * ( ) : Hallarekstur ríkissjóðs

Y C T I G T Y C T YD SS I G T G T− − = + − − − = == + − −

S: Einkasparnaður T – G: Sparnaður ríkis I: Fjárfesting IS samband: Þetta samband lýsir jafnvægi á vörumarkaði. ( Y = Z ; S + (T – G) = I ) IS: Öll pör vaxta (i) og framleiðslu (Y) sem gefa jafnvægi á vörumarkaði. Fjárfestingafall: I(i, Y) ATH. Y => I i↑ => I niður ↑ ↑ Jafnvægi 1:

( ) ( )

( ) ( )( )1

0 11

,1 ,

1

o.s.frv

oY c c Y T i i Y G

Y c c T I i Y Gc

i I Y C Y C

= + − + +

= − + +−

↓⇒ ↓⇒ ↓⇒ ↓⇒ ↓⇒ ↓

Háskóli Íslands

Page 9: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 9

IS – Kúrfan: Þrennt sem þarf að kunna !

1. Skilgreining: IS Kúrfa sýnir öll pör vaxta og framleiðslu sem gefa jafnvægi á vörumarkaði.

2. IS hallar niður á við (Þegar vextir lækka þá eykst fjárfesting sem veldur því að framleiðsla hækkar ( Þetta þarf einnig að kunna myndrænt (skoða bók vel). Halli IS : Ef teygni er há IS er flöt Ef teygni er lítil ⇒ IS brött

)i I Y↓⇒ ↑⇒ ↑

3. Hliðrun. Gera greinarmun á breytum sem eru á ásunum og hinsvegar öllum öðrum breytum. Breytingar á öllum stærðum, að vöxtum undanskyldum, hliðrar IS kúrfunni.

Fjármagnsmarkaðir - vaxtaákvörðun: Það er á fjármagnsmörkuðum sem vextir ákvarðast. Gefum okkur að við höfum tvö eignarform:

Peningar Skuldabréf

Peningar: Almenn skilgreining: Allt sem er samþykkt í viðskiptum. Hlutverk peninga:

Skiptimynt Mælieining Geymir verðmæti Liquidity

Ókosturinn við peninga er að þeir bera ekki vexti.

Háskóli Íslands

Page 10: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 10

Peningaeftirspurn:

Viðskiptaeftirspurn ( Transaction demand for money) Fyrirsjáanleg útgjöld

Varkárniseftirspurn – Precautonary demand for money Fólk hefur meiri pening milli handanna svo það missi ekki af tækifærum sem kunna að bjóðast (útsölur o.fl.).

Spákaupmennskueftirspurn (Speculative demand for money) Þú hefur peninga í eignasafni þínu vegna þess að þeir eru áhættulausir (miðað við t.a.m. hlutabréf).

( )dM PYL i= * PY : Framleiðsla á breytilegu verðlagi

Hærri vextir merkja minni peninga !

d

d

d

P MY Mi M

↑⇒ ↑

↑⇒ ↑

↑⇒ ↓

Kreditkort minnka mikið viðskiptaeftirspurn og varkárniseftirspurn. Peningaeftirspurn: ( )dM PYL i=

Peningaframboð: SM Skoða vel myndir í bók. Skuldabréf: Verð á skuldabréfi sem lofar 100 kr. greiðslu á næsta ári:

( )1001b bP i

i= ⇒ ↑⇒

+P ↓

Framleiðsluaukning veldur vaxtahækkun vegna þess að meiri framleiðsla kallar á meiri peninga sem veldur því að fólk fer að selja skuldabréf og þ.a.l. hækka vextir.

Háskóli Íslands

Page 11: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 11

LM samband - (Liqudity money): Lýsir öllum pörum i og Y sem gefa jafnvægi á peningamarkaði.

i

LM

Y Aukning peningamagns: LM hliðrast til hægri Minnkun peningamagns: LM hliðrast til vinstri Þarf að kunna ! Skilgreining Hvað ákvarðar hallann ? Hvað ákvarðar hliðrun ? Heildarjafnvægi:

i LM

IM

Y

Háskóli Íslands

Page 12: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 12

Fyrirlestur 3 Heildarjafnvægi - Hagstjórn IS-KÚRFAN: Engar óvæntar birgðabreytingar ⇒Famleiðsla í jafnvægi Umframframboð á peningum ⇒vextir lækka Umframeftirspurn eftir peningum ⇒ vextir hækka Aðlögun er hraðari á peningamarkaði en á vörumarkaði ! Fjármálastefna (e. Fiscal policy):

Ef að G↑ þá hliðrast IS til hægri ⇒ vextir hækka

Áhrif fjármálastefnu koma mikið fyrr fram. Ef við viljum auka eftirspurn er betra að auka ríkisútgjöld eða lækka skatta.

Peningamálastefna seðlabankans (e. Monetary policy):

Ef að M↑ þá hliðrast LM kúrfan til hægri ⇒ vextir lækka Milton Friedman:

,, ,,Tafir” gera virka fjármála- og peningamálastefnu óframkvæmanlega.”

Tafir:

,,Recognition lag” ,,Decision lag”

- Lengri fyrir fjármálastefnu en peningamálastefnu. ,,Implementation lag” Lengri fyrir fjármálastefnu ,,Effectiveness lag”

- Lengri fyrir peningamálastefnu Þessar aðgerðir geta tekið það langan tíma að þegar þær eru byrjaðar að virka er hagkerfið hvort eð er í uppsveiflu og þ.a.l. verður hún mun meiri. Friedman sagði að ríkisstjórnir ættu ekki að gera þetta. Það væri best að hafa fasta reglu:

Fastur og fyrirfram ákveðin vöxtur peningamagns í umferð. Fylgjendur þessarar reglu eru jafnan kallaðir Keynes-istar. Halli IS og LM skiptir máli !

Háskóli Íslands

Page 13: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 13

Peningamálastefna: Felst í að breyta peningamagni og þar með vöxtum. Vandamál sem hugsanlega geta komið upp:

Lítil vaxtateygni fjárfestinga – Ef við lækkum vexti getur farið svo að

vaxtalækknunin hafi lítil áhrif á fjárfestingar. Þetta getur gerst ef IS-kúrfan er mjög teygin.

Lausafjárgildran (e. Liqudity trap) – Þetta vantamál lýsir sér þannig að við

lága vexti er LM-kúrfan mjög flöt fyrst en hærri vexti verður hún brattari og brattari.

Halli Y L(i) línunnar segir okkur hversu næmir vextir eru fyrir breytingum. Ef peningaeftirspurnarkúrfan er lítið teygin, ε er lág:

Framleiðsla eykst M hliðrast til hægri, vextir aukast mikið. ⇒ d

Ef peningaeftirspurnarkúrfan er lítið teygin, ε er há:

Framleiðsla eykst M hliðrast til hægri, vextir aukast lítið. ⇒ d

Útleiðsla á LM sambandi: Gerir línurit með i á y-ás og M/P á x-ás. Setur síðan YL(i) kúrfuna upp á móti Ms kúrfunni. Leiðir síðan út punkta á línuriti við hlið með i á y-ás og Y á x-ás og plottar niður alla punkta milli línuritanna tveggja. Þessir punktar mynda LM-línuna. Halli LM kúrfunnar fer eftir tegjuteygni eftirspurnarkúrfunnar og vaxtateygni! Með bratta LM kúrfu höfum við háa tekjuteygni og/eða lága vaxtateygni ! Með flata LM kúrfu höfum við lága tekjuteygni og/eða háa vaxtateygni ! Ef LM kúrfan er brött þurfa vextir að hækka mikið við aukna framleiðslu.

Háskóli Íslands

Page 14: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 14

Friedman: LM er lóðrétt ef ε 0→ . Fjámálastefna (breytingar á útgjöldum ríkisins): Kemur fram í ferlinum IS – Hefur mjög lítil áhrif á framleiðslu ef 0LMε → . Fullkominn ruðningur (e. Crowding out). Peningamálastefna: Kemur fram í ferlinum LM – Hefur mikil áhrif á framleiðslu ef 0LMε → . Lausafjárgildran (e. Liquidity trap): LM kúrfan er flöt ( LMε →∞ ). Í þessu tilviki er peningamálastefnan óvirk og þ.a.l. getur Seðlabankinn ekki haft nein áhrif á framleiðsluna. LM kúrfan hliðrast til hægri en það hefur ekki nein áhrif þar sem hún er flöt. Y L(i) fallið er einnig flatt ! ( ( )YL iε →∞ ) Hækkun peningamagns í umferð hefur engin áhrif á vexti. ATH ! LM kúrfan getur verið flöt við mjög lága vexti en síðan orðið brattari og brattari eftir því sem vextirnir hækka ! Ruðningsáhrif (e. Crowding out): Ef við aukum ríkisútgjöld eða lækkum skatta leiðir það til aukinnar eftirspurnar og meiri framleiðslu.

Ruðningsáhrif

G ,T dY M i I↑ ↓⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓ (I: Fjárfesting)

Ruðningsáhrifin eru alger ef LM er fullkomlega óteygin. Ruðningsáhrifin eru engin ef LM er fullkomlega teygin.

Háskóli Íslands

Page 15: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 15

Policy mix: Höfum bæði virka fjármálastefnu (G, T sem hefur áhrif á IS) og peningamálastefnu (Ms

sem hefur áhrif á LM). Dæmi 1: Sameining Þýskaland (1989-91) Hafði í för með sér gríðarlega útgjaldaaukningu. Þessi sameining hafði í för með sér að IS kúrfan hliðraðist til hægri. Seðlabankinn hafði áhyggjur af því að ef framleiðslan myndi aukast þetta mikið væri hætta á verðbólguþrýstingi. Seðlabankinn brást við með því að draga peningamagn saman, LM hliðraðist til vinstri. Út frá þessu hækkuðu vextir mikið. Í þessu tilviki vinna þeir á móti hver öðrum.

Hagstjórnarblanda

og sG M↑ ↓

Dæmi 2: Bandaríkin 1992-98 IS hliðrast til vinstri og LM til hægri. Framleiðslan minnkar ekki en ríkishallinn minnkar. Í þessu tilviki vinna þeir saman.

Hagstjórnarblanda

og T og sG M↓ ↑ ↑

Háskóli Íslands

Page 16: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 16

Fyrirlestur 4 4. kafli – Peningamálastefna Seðlabanka

( )SM YL i

P= Jafnvægi á peningamarkaði

Bindiskylda

: Stýristærð !!!

Viðskiptabanki Seðlabanki

ÚtlánSkuldabréfInnistæða í SB Inneign viðskiptavi

SM

e. reserves

Innistæða Viðskiptabanka Skuldabréf

Seðlar og mynt í umferð

na

Grunnfé=Inneign viðskiptabanka í Seðlabankanum (e. reserves) + seðlar og mynt í umferð.Penin

( )d

gamagn í umferð: Seðlar og mynt + Inneign á bankareikningum.Peningaeftirspurn eftirspurn eftir grunnfé.M PYL i

= Forsendur:

Hlutfall seðla og myntar í peningaeftirspurn er c. Bindiskyldan: θ

( ) ( )

1 1

d dd

d d

CU cMM

D c M R cθ⎧→ =⎪⎨→ = − → = −⎪⎩

dM

Eftirspurn eftir grunnfé:

( ) ( )1 1d dcM c M c c Mθ θ⎡ ⎤+ − = + −⎣ ⎦d

Háskóli Íslands

Page 17: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 17

Jafnvægi á peningamarkaði:

( )Framboð á grunnfé

Eftirspurn eftir grunnfé

1 ATH: dH c c M H CUθ⎡ ⎤= + − = +⎣ ⎦ R

( ) ( )1S

d

M

H M PYL ic cθ

= =+ −

Seðlabankinn hefur bein áhrif á H-ið en ekki peningamagn í umferð. Seðlabanki:

Seðlar og myntSkuldabréf grunnfé

Inneign viðskiptabankaH

⎫⎬⎭

Stýritæki Seðlabankans:

1) Kaup Seðlabanka á skuldabréfum með “volgum” seðlum kallast “open market operation”.

2) Breyting bindiskyldu Peningamargfaldari:

( )1Dæmi:c=0

100,10 0,1

S

S

HMc c

HM H

θ

θ

=+ −

⎫= = ×⎬= ⎭

Háskóli Íslands

Page 18: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 18

( ) ( ) Seðlabanki Viðskiptabanki

Skuldabréf +10 Seðlar og mynt +10 Skuldabréf Inneign

Seðla ( )

( ) ( ) ( )

S 2 3

2

banki kaupir skuldabréf fyrir 10 kr. c=0 og 0,10 100

Sjá betur í bók: M =10(1+0,9+0,9 0,9 ... 0,9 ) 10 9 8,1 ..... 100

10 1 1 1 ... 1

S

S

S

M

M

HM

θ

θ θ θ

θ

= ⇒ ↑

∆ + + + = + + + =

⎡ ⎤∆ = + − + − + −⎣ ⎦∆

∆ =1 : Peningamargfaldariθ

Vinnumarkaður – 6. kafli: “Friður á vinnumarkaði” : Launþegar og atvinnurekendur eru sáttir. Launaskrið: 1) Ef að fólk er visst um að geta alltaf fengið aðra vinnu er líklegt að friðurinn á vinnumarkaði endi þar sem fólk er til í að fara fram á hærri laun, þar sem það getur einfaldlega farið eitthvað annað ef núverandi vinnuveitandi veitir þeim ekki launahækkun. 2) Ef allir hafa vinnu er líklegt að fyrirtæki fari að keppast um starfsfólk með því að bjóða hærri laun. Friður á vinnumarkaði er nauðsynlegur til að halda aftur af launaskriði. Ákveðin “vannýting” á vinnuafli er nauðsynleg til að halda verðbólgu í skefjum. Náttúrulegt atvinnuleysi (Non accelerating inflation rate unemployment - NAIRU) Ákvörðun náttúrulegs atvinnuleysis: Launamyndun og verðmyndun Launamyndun:

Launamyndun Verkalýðshreyfingin Fyrirtæki ákvarðar laun ákvarða laun

Háskóli Íslands

Page 19: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 19

Fyrirtæki ákvarða laun: Hvatalaun (e. efficiency wages):

Afkastatengd laun Föst laun + bónus Föst laun + afkastatengd laun

vs. Föst laun (veita tryggingu, lítil óvissa um framtíðina, hætta á minni afköstum)

Hvatalaun:

“Greiðum “há” laun og segjum því fólki upp sem ekki stendur sig.”

Laun hafa áhrif á afköst Laun hafa áhrif á uppsagnartíðni Laun hafa áhrif á gæði umsækjenda

Launajafna:

( )e

,

: Væntanlegt verðlag: atvinnuleysisstig: atvinnuleysisbætur + aðrar bætur

W ,P

e

e

W P F u z

Puz

F u z

− +⎛ ⎞= × ⎜ ⎟⎝ ⎠

=

Háskóli Íslands

Page 20: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 20

Verðmyndun á vörumarkaði: Framleiðslufallið: Y AN=Forsenda: 1A Y= ⇒ = N

Jaðarkostnaður = W WA= ef A=1

Ef A=2 þá er jaðarkostnaður = 12 2

W W=

Álagningarprósenta

11 : Kaupmáttur sem í boði er1

WP WP

µµ

⎛ ⎞⎜ ⎟= + ⇒ =⎜ ⎟ +⎝ ⎠

Friður á vinnumarkaði þegar: 11

WP µ=

+

Þessi friður verður við atvinnuleysisstig ( )Náttúrulegt atvinnuleysisstigu∗ . Það þarf því ákveðið atvinnuleysisstig til að koma jafnvægi á kröfur fyrirtækja og neytenda.

Háskóli Íslands

Page 21: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 21

Fyrirlestur 5 Meira um peningamálastefnu: Í kennslubók er peningaframboðið fast og því er peningaframboðsferillinn algerlega lóðréttur. Réttara væri að hann væri algerlega lóðréttur við ákveðna vexti (stýrivexti). Seðlabankinn prentar eins mikla peninga og framboðið heimtar við ákveðna vexti. Við þetta er SI línan lárétt í i/Y hnitakerfi en IS kúrfan niðurhallandi. Við hækkun á stýrivöxtum mynkar Y síðan. Vinnumarkaður: Launakúrfa: ( ),eW P F u z=

Launakúrfan. e

WP

/ u í hnitakerfi.

Verðjafna: ( )1P W µ= +

Kaupmáttur launa: 11

WP µ=

+

⇒ Þessi jafna lýsir hversu mikið fyrirtæki eru til í að borga laun í vörum. Verðjafnan lýsir því hversu há laun fyrirtæki eru tilbúin að greiða. Ef þau hækka verðið án þess að hækka launin hefur µ breyst (hækkað). Hækki µ eru raunlaun að lækka. Jafnvægi á vinnumarkaði, eP P=

Náttúrulegt atvinnuleysi er þar sem 11 µ+

og ( ),F u z skerast í hnitakerfinu /W uP

.

Hvað gerist á vinnumarkaðnum ef smásöluverð hækkar ? ( M ↑ Hærri álagning).

Þá gerist það að 11 µ+

- línan lækkar og þ.a.l. lækkar kaupmáttur launa. Atvinnuleysi

verður meira.

Háskóli Íslands

Page 22: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 22

Hvað gerist ef atvinnuleysisbætur aukast ? ( z ↑ ). F(u,z) lían hliðrast til til hægri (upp). Við þetta myndast annað jafnvægi þar sem atvinnuleysi er meira. Hvað gerist ef olíuverð hækkar ? (Olíuverð M↑⇒ ↑ ). Fyrirtækin verða að hækka álagninguna þegar olíuverð hækkar þar sem olía er fastur

kostnaður í mörgum fyrirtækjum. 11 µ+

lækkar þar sem µ hækkar. Þetta leiðir til þess að

atvinnuleysi aukist (u↑ ). Jafnvægi á vinnumarkaði:

( ) 1,1

f u zµ

∗ =+

( )Náttúrulegt atvinnuleysi Jafnvægisatvinnuleysiu∗ = Framleiðsla við “fulla atvinnu” (e. potential output) : Y ∗ Tengjum nú saman náttúrulegt atvinnuleysi og “fulla atvinnu”.

: FramleiðslufallY N=

1 1N YuL L

= − = −

Getum nú skrifað jafnvægi á vinnumarkaði:

11 , , Y : Framleiðsla við "fulla atvinnu".1

YF zL µ

∗∗⎛ ⎞

− =⎜ ⎟ +⎝ ⎠

Þegar náð er jaðri framleiðslumöguleikaferilisins er Y Y ∗= . u u Y Y∗ ∗= ⇔ = Framleiðsluspenna : Y , Y ∗> u u∗< .

Háskóli Íslands

Page 23: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 23

Samantekt: Erum búin að tengja sama vöru- og peningamarkað. (i/Y hnit með LM og IS ferlum)

Erum búin að tengja saman vinnumarkaðinn ( WP

/u hnit með ( ) 1, og 1

F u zµ+

ferlum.

Förum nú í að leiða út AS – AD líkan: (P/Y hnit) AD- ferill (IS-LM), hallar niður AS- ferill (Vinnumarkaðurinn), hallar upp. Byrjum á : AD – “heildareftirspurn” (er í raun ekki eftirspurnarkúrfa) Á AD línunni eru öll pör P og Y sem gefa jafnvægi á vörumarkaði og peningamarkaði. Línan er leidd út frá IS-LM sambandinu með því að breita P. Ef verðlag lækkar eykst raunverulegt peningamagn, vextir lækka, fjárfesting eykst, framleiðsla eykst. Verðlag hækkar, raunverulegt peningamagn lækkar, vextir hækkar, fjárfesting minnkar, framleiðsla dregst saman. Vegna þessa er AD ferillinn niðurhallandi á P/Y hnitakerfi. Þrennt sem þarf að muna:

1) Skilgreiningin: Á AD línunni eru öll pör P og Y sem gefa jafnvægi á vörumarkaði og peningamarkaði. Leiða hana út.

2) Færsla eftir AD kúrfunni Gerist við breytt verðlag (Verðlag hækkar, verðlag lækkar). 3) Hliðrun AD kúrfunnar

Við færslu á IS kúrfunni hliðrast AD kúrfan. Hliðrun til hægri á IS línunni hliðrar AD til hægri. Hliðrun IS til vinstri hliðrar AD til vinstri.

Við færslu á LM kúrfunni (t.d. SM ↑ ) færist AD til hægri. AD kúrfan færist í sömu átt og IS eða LM kúrfan.

Háskóli Íslands

Page 24: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 24

Vinnumarkaður:

Höfum tvær jöfnur: ( )( )

( )(1

, 1,

ee

P WP P F u z

W P F u z

µ)µ

⎧ = +⎪ ⇒ = +⎨=⎪⎩

Höfum einnig 1 1N YuL L

= − = −

Leiðum þetta nú saman og fáum út jöfnu HEILDARFRAMBOÐSFERILS (AS):

( )1 , 1e YP P F z µL

⎛ ⎞= − +⎜ ⎟⎝ ⎠

Byrjum á því að hafa ákveðna framleiðslu : 1 1Y Y P P= → = 2. Færslur eftir línunni: Hækkum nú framleiðsluna : ( )2 1 2 1 Ath:Y Y Y P P P Y u W P= > → = > ↑→ ↓→ ↑→ ↑ Eitt sem við verðum að átta okkur á varðandi þessa mynd: Ef verðlag er jafnt væntanlegu verðlagi eP P= þá

( ) ( )Sama talan

11 , 1 1 1 , 1 1 ,1

e Y Y YP P F z µ F z µ F zL L L

⎛ ⎞ ⎛ ⎞ ⎛ ⎞= − + ⇒ = − + ⇒ − =⎜ ⎟ ⎜ ⎟ ⎜ ⎟ +⎝ ⎠ ⎝ ⎠ ⎝ ⎠ µ

Af þessu leiðir að ef þá eP P Y Y ∗= = . Þegar væntingar eru réttar þá er framleiðslan jöfn “eðlilegri framleiðslu”.

Háskóli Íslands

Page 25: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 25

3. Hliðrunin:

Ef breyting Ef breyting Ef breyting

1 , 1e

e

YP P F z µL

P W P

⎛ ⎞⎛ ⎞⎜ ⎟= − +⎜ ⎟⎜ ⎟⎝ ⎠⎝ ⎠

↑⇒ ↑⇒ ↑

Þetta leiðir til þess að AS-kúrfan hliðrast til vinstri. Verðlag verður hærra við óbreytta framleiðslu ef búist er við hærra verðlagi.

Ef µ Pz W P↑⇒ ↑

↑⇒ ↑⇒ ↑ Væntingar um hærra verðlag, hækkun álagningar og hækkanir atvinnuleysisbóta hliðrar AS – kúrfunni. Heildarjafnvægi:

( )( )

AS hliðrast við breytingar á : , ,

AD hliðrast við breytingar á : , ,

e

S

P z

G T M

µ

Háskóli Íslands

Page 26: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 26

Fyrirlestur 6 Upprifjun: AS kúrfan hliðrast með breytingum á , ,eP µ zAD kúrfan hliðrast með breytingum á , , SG T M Muna: Þar sem væntanlegt verðlag er getum við lesið hvar framleiðsla við fulla atvinnu er sem er sú framleiðsla sem verður við náttúrulegt atvinnuleysi. Þegar verðlagsvæntingar eru réttar er atvinnuleysi jafnt náttúrulegu atvinnuleysi. Aðlögun: Væntingarmyndun: . 1

et tP P−=

Hérna búumst við við því að verðlagið verði það sama og árið áður. Ef verðlag er hærra en væntanlegt verðlag :

Hér myndi Seðlabankinn einfaldlega hækka vexti en raunverulegt peningamagn myndi ekki minnka.

Se e MP P P W P i I Y

P> ⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓⇒ ↑ ⇒ ↓⇒ ↓

To keep it simple: Þegar verðlag hækkar umfram væntingar fara verkalýðsfélögin fram á launahækkanir, launahækkanirnar fara í verðlagið og við það minnkar framleiðslan þar sem vextir hækka (sem þýðir minni fjárfestingu). Við skulum líta á annað dæmi:

SM i I Y⇒ ↓⇒ ↑⇒ ↑ Aftur á móti er ákveðið mótafl sem myndast við þetta:

FyrirtækiSamfélagið

SMY u W P i I YP

↑⇒ ↓⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓⇒ ↑⇒ ↓⇒ ↓

Háskóli Íslands

Page 27: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 27

Þegar:

eP N P i I Y↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓⇒ ↓ Lykilniðurstaða þessa: Peningamagn í umferð hefur engin áhrif þegar til (meðal)langs tíma er litið. Og þar af leiðandi: Velsæld þjóða fer því ekki eftir hversu mikið af seðlum hefur verið prentað. Vaxtaákvarðanir Seðlabankans hafa því ekki áhrif á velsæld Íslendinga til langs tíma.

Margfaldari

T Y T C Y

Y u W P i I Y

↓⇒ − ↑⇒ ↑⇒ ↑

↑⇒ ↓⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓⇒ ↓

Lækkun skatta veldur tímabundinni uppsveiflu. Framboðsáhrif skattalækkana: AD ferillinn færist til hægri. Framleiðslan eykst. AS ferillinn hliðrast einnig til hægri. Það er því fræðilega mögulegt að verðlag breytist ekki neitt en framleiðslan eykst mikið (Ef AS og AD hliðrast jafn mikið). Framboðsáhrifin eru til staðar en eru ekki mjög mikil. Af skattalækkunum geta bæði verið eftirspurnaráhrif og framboðsáhrif. Olíuverðshækkun - Mynd: Ef við lítum á vinnumarkaðinn þá má líta á áhrif olíuverðshækkunar sem svo að fyrirtækin hækka álagninguna.

1 línan lækkar.1

µµ

↑⇒ −+

Þetta skapar ófrið á vinnumarkaði og atvinnuleysið eykst til

þess að fólk sætti sig við þessa kaupmáttarrýrnun. Hægt er að halda sama atvinnustigi með því að færa ( , )f u z -línuna niður. Sé það ekki gert verður atvinnuleysi meira og þar að leiðandi minnkar framleiðslugeta hagkerfisins (framleiðsluáfall).

Háskóli Íslands

Page 28: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 28

Ef áhrif þessa áfalls eru rakin þá hliðrast AS-ferillinn til vinstri. Olíuverð hækkar . P i I Yµ⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓⇒ ↓ Sjáum að framleiðslan minnkar og verðlag hækkar. Þetta kallast stagflation þar sem verðbólgan eykst og framleiðslan minnkar.

Stagnation Inflation

Stagflation

og Y P↓ ↑

Næst : eP W P i I Y↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓⇒ ↓ Viðbrögð olíuverðshækkana: Hægt er að velja um tvennt:

1. Hamla á móti verðbólgu (Eftirspurnarstjórnun - AD) a. G ↓b. T ↑c. ( )sM i↓ ↑

2. Draga úr kreppu (Framboðsstjórnun - AS) a. G ↑b. T ↓c. SM ↑

Háskóli Íslands

Page 29: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 29

Kafli 8 Philips-kúrfan: Lýsir sambandi atvinnuleysis og verðbólgu ( )π sem er niðurhallandi (u á x-ás og π á y-ás. Framboðsferill:

( ) ( )1 ,er t tP P F u zµ= +

Þessi framboðsferill er Philips-kúrfa eftir að búið er að beyta algebru á hann: Forsenda: ( ), 1F u z u zα= − + Gerum þetta til að einfalda algebruna. Segir okkur að atvinnuleysi hefur neikvæð áhrif á launin og atvinnuleysisbætur jákvæð. Höfum þá framboðsferil sem lítur svona út:

( )( )( )

( ) ( )

( ) ( )( )( )

1 1,

1 1

1 1

1 1

1 1

1 1 1 1 1 1

1 1 1 1

et t

tt t

F u z

et t

tt t

e eet t t t

e tt t

et t t

P P µ u zP P

P P u z µP p

P P P PP P

u z

α

α

π π

π π α µ

− −

− −

− −

− −

= + − +

⎛ ⎞ ⎛ ⎞− + = − + − + +⎜ ⎟ ⎜ ⎟

⎝ ⎠ ⎝ ⎠− −

= =

+ = + − + +

Vitum að . ( )log 1 ef er lítil stærðx x x+ ≈ Og því:

( ) ( ) ( ) ( )log 1 log 1 log 1 log 1

: Væntingabætt Philips-kúrfa

et t

et t t

u z

u z µ

π π α

π π α

+ = + + − + + +

= − + +

µ

Lágt atvinnuleysi (u) og hátt gildi á væntanlegri verðbólgu ( )eπ orsaka verðbólgu ( )π .

Háskóli Íslands

Page 30: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 30

Sp. Hvað ef eπ π= ?

et t t

t

t

u zu z

zu

π π α µα µ

µα

= − + +

= +

+=

Ef væntingar eru réttar er atvinnuleysi jafnt náttúrulegu atvinnuleysisstigi.

( )

et t t

et t t

u

et t t

u z

z u

u uα

π π α µ

π π µ α

π π α

= − + +

− = + −

− = − −

Síðasta jafnan gefur eftirfarandi til kynna:

( )e

t te e

t t t t t te

t t

u u

u u u u

u u

t

t

π π

π π α π π

π π

∗∗

⎧ < ⇒ >⎪

− = − − → = ⇒ =⎨⎪ > ⇒ <⎩

NAIRU (Ætti að heita NIIRU (non increasing inflation rate unemployment))u∗ = .

Tvær leiðir til að ná Phillips-kúrfunni niður:

1. Stjórnvöld lýsa því yfir að verðbólgan lækki. 2. Búa til kreppu.

Háskóli Íslands

Page 31: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 31

Fyrirlestur 7

Enduðum síðast á Phillips-kúrfunni.

( )et t tu uπ π α ∗= = − −

Ein leiðin till að lýsa væntingarmyndun:

1et tπ π −=

Ef við leggjum þær saman:

( )1t t tu uπ π α ∗−− = − −

Þetta kallast væntingabætt Phillips-kúrfa (Friedman & Phelps (1968)). Fyrir 1968: Gert var ráð fyrir stöðugu sambandi milli atvinnuleysis og verðbólgu (“Einföld Phillips-kúrfa”). Til að vera undir náttúrulegu atvinnuleysi verður verðbólgan að hækka stöðugt. Verðbólgan skýrist í síauknum mæli með væntingum um háa verðbólgu. Með því að hækka vexti eykst atvinnuleysi. Þ.a.l. lækkar verðbólga og þá fer fólk að búast við minnkun á verðbólgu. Við það hliðrast Phillips kúrfan niður og verðbólgan minnkar enn frekar á næstu árum. Samband Okuns (e. Okun´s Law): Samband atvinnuleysis og hagvaxtar. “3% hagvöxtur veldur 1% lækkun atvinnuleysis”.

Háskóli Íslands

Page 32: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 32

Kreppa þrátt fyrir trúverðugleika: Í þjóðfélaginu eru mismunandi hópar sem semja ekki um laun á sama tíma. Dæmi: Tveir hópar launþega. Samið til tveggja ára. Þeir semja í byrjun sitthvors ársins. Stjórnvöld koma með yfirlýsingu um að lækka verðbólgu á fyrra ári annars hópsins. Þegar seinni hópurinn þarf að semja veit hann af yfirlýsingunni en hann veit að hinn hópurinn var búinn að semja fyrir yfirlýsingu stjórnvalda, svo þeir samningar taka bæði mið af yfirlýsingu stjórnvalda og samningum hinna. Þetta veldur því að samningarnir verða hærri vegna samninga hinna og það tekur smá tíma að ná þessum samningum niður aftur. Kreppa getur orsakast vegna lítils trúverðugleika stjórnvalda eða samanburði þessara hópa. Sp. Hvað getum við gert til að breyta halla kúrfunnar ?

( )et t tu uπ π α ∗= − −

Framboðsferill (AS): ( ) ( ) ( )( )

1

11 ,

,t te

t t et

u z

P W µP P µ F u z

W P F u zα− +

⎧ = +⎪= + ⎨ =⎪⎩

( )( )1 1et tP P µ u zα⇒ = + − +

Hækkun atvinnuleysis leiðir til lækkunar launa. Stuðullα segir til um næmni sambandsins milli raunlauna og atvinnuleysis, því hærraα því brattari ferill og minni teygni.Ef hún er flöt hafa verkalýðsfélög meiri áhuga á kaupmætti. Sé hún brött leggja verkalýðsfélög meiri áherslu á atvinnustigið.

Háskóli Íslands

Page 33: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 33

Kafli 22&23 Atvinnuleysi í Evrópu Áhrif atvinnuleysis:

Discouraged workers:

Sjálfstraust minnkar Mannauður minnkar Mismunu atvinnukerfis

Jafnvægi á vinnumarkaði er breytilegt

Þegar tækniframfarir aukast veldur það því að u∗minnkar. Olíuverðshækkun veldur því að álagning hækkar sem veldur því að hækkar. u∗

Flutningur starfa til vanþróaðra ríkja Verðbólguvandinn: Verðbólguskattur.

Hraði peningaprentunar Raunverulegt peningamagn í umferð

M M MP M P∆ ∆

= ×

Peningaprentun veldur því að verðbólga fer á skrið og eftir einhvern tíma mun:

MM

π∆=

Þá er hægt að skrifa:

M MP P

π∆= ×

Þegar verðbólga eykst viljum við hafa minni peninga milli handanna:

Mπ ↑⇒ ↓ Skattstofninn minnkar með aukinni verðbólgu. Úr þessu fæst samband sem kallast Laffer-kúrfa:

Á y-ás er MP∆ og á x-ás er π .

Háskóli Íslands

Page 34: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 34

Fyrirlestur 8 Hagvöxtur til langs tíma: Fjármagnsstofn Tæknistig Eru bæði breytileg til langs tíma.

( ),Y F K L= Forsendur:

Föst stærðarhagkvæmni (constant returns to scale) Minnkandi jaðarafrakstur, K og L.

0, 0, 0, 0K L KK LLF F F F> > < <

( ) ( )

( )

,,1 ,

, ,

F K LY KF f k kL L L

Y Ky f k y kL L

⎛ ⎞= = ≡⎜ ⎟⎝ ⎠

= = =

KL

=

y lýsir framleiðslu á mann.

( )y f k=

Háskóli Íslands

Page 35: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 35

Hagvaxtarlíkan Solow: Útleiðsla:

( ) , ' 0, '' 0y f k f f= > < Forsendur: Lokað hagkerfi: S I=Föst sparnaðarhneigð: S sY= [ ]0,1s∈

Skref 1: ( ),

dL tL n LL d

••

= =t

Skref 2: , Tæknistig

,Y F A L⎛ ⎞

= ⎜ ⎟⎝ ⎠

A gA

=

Punktur yfir þýðir örsmá breyting á viðeigandi stika. Lausn á skrefi 1:

( )

( )( )

( )

( ) ( )

Afskriftir

2

,

,

K sF K L K

K t K L K L K K LkL t L L L L

sF K L K Kk nL L

k sf k n k

• • • ••

= − ∂

⎛ ⎞−⎜ ⎟= = = −

⎜ ⎟⎜ ⎟⎝ ⎠

− ∂= − ×

= − ∂ +

×

Lausnina á líkaninu er að finna hvar fjármagn hættir að breytast 0k•

= , jafnstaða, kyrrstaða (e. steady state) Af því leiðir að . ( ) ( )sf k n k= ∂ + Lausnin á líkaninu er í . k∗

Háskóli Íslands

Page 36: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 36

Aukin sparnaður veldur tímabundnum hagvexti. Skref 2: Innleiða tækni og tækiframfarir inn í módelið.

( ),Y F K AL= Tæknin er “Harrod hlutlaus”

“labour augmenting”

: VinnuaflAL (e. augmented labour)

Vitum að lausnin er : ( ),K sF K AL K•

= − ∂

( )( ) ( )

( ) ( )

( ) ( )

2 2,

,

K AL K A L L AK tK Kk kAL A t L t A L AL AL A L

sF K AL K Kk g nAL AL

k sf k n g k

• • ••

K A L• • •

⎛ ⎞− +⎛ ⎞ ⎛ ⎞⎜ ⎟⎝ ⎠⎜ ⎟ ⎜ ⎟= = = = − +

⎜ ⎟ ⎜ ⎟⎜ ⎟ ⎝ ⎠⎝ ⎠− ∂

= − +

= − ∂ + +

Í jafnstöðu :

0k•

= ( ) ( )sf k n g k⇒ = ∂ + +

KkAL

= , K g nK

= +

KL

gKL

•⎛ ⎞⎜ ⎟⎜ ⎟⎝ ⎠ =⎛ ⎞⎜ ⎟⎝ ⎠

Háskóli Íslands

Page 37: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 37

Fyrirlestur 9 Solow-líkan:

( ) ( ) , Kk sf k n g k kAL

δ•

= − + + =

• Hækkun s veldur tímabundnum hagvexti • Hækkun s hækkar k∗ og Y ∗ til brambúðar

Gullna reglan (Hvað á að spara mikið ?): Í jafnstöðu: ( ) ( )sf k n g kδ= + +

( )

( ) ( )( ) ( )

( )( ) ( ) ( )

1

(Í jafnstöðu)

c s Y

f k sf k

f k g n k

f k s g n k s

δ

δ

∗ ∗

∗ ∗

= −

= −

= − + +

= − + +

( )( ) ( )' 0c dk df k s g ns ds d

δδ

∗ ∗

∗∂= − + +

ks

=

Fáum þá ( )( ) ( )' 0dkf k s n gds

δ∗

∗⎡ ⎤− + + =⎣ ⎦

Gullna reglan er því: ( )( )'f k s n gδ∗ = + +

( )( )"raunvextir"

'f k s n gδ∗ − = +

Háskóli Íslands

Page 38: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 38

Innri hagvöxtur: Tækniframfarir útskýrðar. Solow: Hagvöxtur í jafnstöðu einungis vegna tækniframfara. Tækniframfarir eru ytri stærð! Hraði tækniframfara útskýrður: Tegundir:

1) Mannauður 2) ,,Læra af reynslunni” (e. learning by doing) 3) Kostnaðarsamar rannsóknir (t.d. lyfjaþróun)

1) Mannauður:

( ), , : mannauðurY F K H H= Forsenda: Föst stærðarhagkvæmni

( ) ( )1, H HK KY Kf Kf= =

Í jafnvægi verður arðsemi fjárfestinga í K og H að vera jöfn ( )H

K∗

⎯⎯→ .

( )( ) HKY kf A k∗

= = × (,,AK-líkan”) Föst jaðarframleiðni fjármagns:

k sY k sAk k

k sAk

δ δ

δ

= − = −

= −

2) ,,Læra af reynslunni”

( )A vex vegna lærdóms af reynslu,Y f K AL=

Háskóli Íslands

Page 39: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 39

3) Rannsóknir og vöruþróun innan fyrirtækis Dæmi: Lyfjafyrirtæki : Rannsóknarkostnaður Einkaleyfi → Schumpter : ,,Creative destruction” Grunnþættir: Menntun gefur hæfileikann til þess að læra Eignarréttur og hvati til renntusóknar (Bauniol, 1990) Áhrif hagvaxtar til skamms tíma: Hagvöxtur hefur líka áhrif á náttúrulegt atvinnuleysi !!! Forsenda: 1A ≠

Jaðarkostnaður verður þá : WA ( )1WP µ

A⇒ = × +

( ),e eW P A F u z= × ×

Væntingar réttar: ,e eA A P P= =

( )( )

( )1 ,

1,

WAP µ W A A f u z

P µW P A f u z⎫= × +

= = ×⎬ += × × ⎭

Óvænt framleiðsluaukning veldur því að jafnvægisatvinnuleysi minnkar.

Háskóli Íslands

Page 40: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 40

Fyrirlestur 10 Væntingar – Kaflar 14 og 15: Gerum greinarmun á vöxtum:

Nafnvextir ( )i - Raunvextir ( )r peningar vörur

↓ ↓

Dæmi: Vara kostar á tíma t , á tíma tP 1tP+ 1t + . Tími t 1t +

1 eining tekin að láni → Skilum x einingum.

að láni → skilum tP ( )1t tP i+ Getum því leitt út:

( )1

11t t

tet

P ix r

P+

+= = +

Þetta má einfalda:

1 1

01 1 1 1

111

e eet t tt

t t

tt e

t

P P PP P

ir

π

π

+ + −− + = + = +

++ =

+

( )( )1 1 1 et ti r tπ+ = + +

Gefum okkur þá forsendu að , og i r π eru tölur nálægt 0.

( ) ( ) ( )log 1 log 1 log 1 et ti r tπ+ = + + +

e

t t ti r π= +

Háskóli Íslands

Page 41: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 41

1. Jafn margir raunvextir og vörur í hagkerfinu 2. Rétt skilgreining er : ( )( )1 1 1 e

t ti r tπ+ = + +

3. etπ skiptir máli, ekki raunveruleg verðbólga ( )tπ

Peningastærðir eru núvirtar með nafnvöxtum. Raunstærðir eru núvirtar með raunvöxtum.

( )1 2

1

...1 1 1

e et t

t t et t t

x xV xi i i+ +

+

= + + ++ + +

Skuldabréf : Verðlagning á skuldabréfum: Dæmi: Skuldabréf til eins árs sem lofar 100 kr. greiðslu.

( )( )1 2t1

100 100 P1 1 1t e

t t t

Pi i i +

= =+ + +

Tímaróf vaxta (Vaxtaróf) (e. term structure of interest rates - yield curve): Búum til ímyndað vaxtastig:

( ) ( )( )

( ) ( ) ( )

22

2t 1

2 1

:"Innbyggðir vextir í tveggja ára skuldabréfi".

1+i 1 1Tökum log:

2 log 1 log log 1 2

t

et t

e et t t t t

i

i i

i i i i i i

+

2 1ti+ +

= + +

+ = + + + ⇒ = +

( ) ( )1 1

2 1 12 ...e et t t nt t t t nni i i i i i i+ += + → = + + + 1+ −

Sé ferillinn upphallandi er búist við hækkun á skammtíma vöxtum. Sé hann hinsvegar niðurhallandi er búist við lækkun skammtímavaxta.

Háskóli Íslands

Page 42: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 42

Hlutabréf:

( )( ) ( )( ) ( )1 2

1 1

...1 1 1 1 1 ... 1

e e et t t n

t t e et t t t t t n

D D QQ Di i i i i i+ + +

+ +

= + + + ++ + + + + × × + 1

e+ −

Verðmæti hlutabréfsins er núvirtur arður að tíma auk núvirts verðs bréfanna á þeim tíma.

n

Peningamálastefna og hlutabréfamarkaður: Ef Seðlabankinn hækkar peningamagn, hver verða þá áhrifin á verði hlutabréfa ?

SM i Q↑⇒ ↓⇒ ↑ Fjármálastefna ríkisins og hlutabréfamarkaður: Skattalækkun veldur því að IS kúrfan hliðrast til vinstri, vextir hækka. Leiðir einnig til þess að framleiðsla eykst.

?T i Q

QY Q

⎫↓⇒ ↑⇒ ↓⎪⎬

↑⇒ ↑ ⎪⎭

Nafnvextir og raunvextir í IS-LM:

Raunvextir hafa áhrif á fjárfestingu : ( ),I Y r Nafnvextir hafa áhrif á peningaeftirspurn : ( )dM YL i=

Vörumarkaður (IS) : ( ) ( ),Y C Y T I Y r G= − + +

Peningamarkaður (LM) : ( )SMP YL i=

Nálgun á muninum milli raunvaxta og nafnvaxta : er i π= + Þeir þættir sem hafa áhrif á IS eru því ( ), , eG T π

Þeir þættir sem hafa áhrif á LM eru ( )sMP

Hækkun verðbólguvæntinga ( )eπ ↑ veldur því að IS kúrfan hliðrast til hægri þegar i er á y-ásnum. Ef r væri á y-ásnum myndi LM kúrfan hliðrast.

Háskóli Íslands

Page 43: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 43

Áhrif aukinnar peningaprentunnar: Upphafsstaða: , Y=YeM

M π π ∗= =i

Ákveðum nú að auka hraða peningaprentunnar og höldum honum síðan. Raunverulegt peningamagn breytist ekkert þar sem hlutfallið SM

P helst fast. LM hliðrast niður og vextir lækka til skamms tíma. Þessi skattalækkun leiðir til aukinnar framleiðslu.

Höfum því fengið að (MM i r↑⇒ ↓ ↓i

) til skamms tíma. Næsta skref er það að verðbólgan fer að vaxa ( )π ↑ . Þegar verðbólgan fer af stað fara verðlagsvæntingarnar líka af stað þannig að ( )eπ π↑⇒ ↑ . Þetta ferli mun að lokum leiða til þess að nafnvextir hækka þar sem verðbólgan stoppar lækkun LM kúrfunnar niður á við og fer að hliðra henni aftur upp til vinstri. Þar sem verðbólguvæntingar hafa farið upp mun það hliðra IS kúrfunni til hægri. Langtímaáhrif verða því þau að IS kúrfan hefur hliðrast til hægri, LM kúrfan til vinstri og við erum stödd í sömu framleiðslu en með hærri nafnvexti. Munum eftir jöfnunni i r π= + (Fisher-tilgáta). Hækkun verðbólgu leiðir til hækunnar nafnvaxta. Niðurstaða: Raunvextir lækka til skamms tíma en verða síðan aftur þeir sömu og þeir voru í byrjun. Nafnvextir lækka til skamms tíma en verða síðan hærri en þeir voru þegar þeir komast aftur í jafnvægi.

Háskóli Íslands

Page 44: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 44

Fyrirlestur 12 Opna hagkerfið, áður var NX=0. Opið hagkerfi: E = nafngengi = krónur

evrur ( Hlutfallslegt verð gjaldmiðla hvað ein evra kostar). Gengislækkun veldur , gengið hækkar þegar gengið lækkar E ↑

- Þegar krónan lækkar veldur það hækkun á erlendum gjaldmiðlum - Hærra verð á erlendum gjaldeyri, E ↑

:ε Raungengi (hlutfallslegt verð á vörum)

( )

( ) ( ) : Hvað þarf að borga hér evrur krE evra : Hvað þarf að borga í útlöndump krónurppp

ε∗

⎧= × ⎨

Miðað við vísitölur landa þegar svona samanburður er gerður, sett inn fyrir og p p∗ .

- hátt ε þýðir að erlenda varan sé sýr og við högum góðar aðstæður til útflutnings - Raungengishækkun veldur , hærra hlutfallslegt verð á innlendri framleiðslu,

slæmt til útflutnings. E ↓

- Raungengi = raungengisvísitölur Fjármagnsmarkaður:

: Innlendir nafnvextiri : Erlendir nafnvextir (ytri stærð)i∗

Innlend eða erlend skulabréf ? i i∗< = >

Fjárfestingakostir:

1) Kaupa innlend skuldabréf fyrir 1 kr. 2) Kaupa erlend skuldabréf fyrir 1 kr

a. 1 kr 1 ti→ +

b. ( )( 1t

1 kr. 1 1 EE E

et t

t

i∗ +→ + )

Háskóli Íslands

Page 45: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 45

Í jafnvægi endar maður með jafnmargar kr. Sama hvorum megin maður fer. Meiri viðskiptakostnaður við fjárfesta erlendis og svo er gengisáhætta, forsendan tekur ekki tillit til þess. Jafnvægi:

( ) 111 1E

et t

t

i i∗ ++ = + Et

Einfaldari: ( ) ( ) 1

0

E1 1 1E

et

t tt

i i∗ +⎛ ⎞+ = + − +⎜ ⎟

⎝ ⎠1

Fáum út:

1E EE

et t

t tt

i i∗ + −= + ←Vaxtajafnvægi (e. uncovered interest perity)

1 1E E E E0 0E E

e et t t t

t t t tt t

i i i i∗ ∗+ +− −> → > < → <

1. Væntanleg gengislækkun i i∗> ⇒2. Umsvifalaus gengishækkun i i∗< ⇒ Vörumarkaður: Jafnvægi:

leiðrétting

Y C I G X Q ε= + + + − ×

VöruskiptajöfnuðurX Qε− =

Viðskiptajöfnuður = Vöruskiptajöfnuður + fjármagnstekjur erlendis

– fjármagnstekjur útlendinga hér á landi.

( ) ( )

( )( )

,

E, ,

, ,

Y c Y T I i Y G X Q

PX YP

Q Y Q

ε

ε ε

ε ε

++

+−

= − + + + −

×=

↑⇒ ↓

Háskóli Íslands

Page 46: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 46

Fyrirlestur 13 Lokapróf 14. des - spurningatími 6. des frá 16:30 í Lögberg 201. Áhrif gengisfellinga á viðskiptajöfnuð (NX):

( ) ( ), ,NX X Y Q Yε ε ε∗

+ −= −

Gengisfelling: ε ↑ Erlendar vörur verða hlutfallslega dýrari. Ef gengið er fellt verður innflutningur dýrari. Marshall-Lerner skilyrði: Segja hvaða skilyrðum þarf að vera fullnægt til að gengisfelling bæti viðskiptajöfnuð. Gengisfelling bætir viðskiptajöfnuð ef verðteygni útflutnings og innflutnings er nægilega mikil. “J-kúrfa”:

Ef gsíðakeypyfir Dæm ε ↑ Tind

NX

ε t 1 ár

engið er fellt verður viðskiptajöfnuðurinn neikvæðari strax fyrst um sinn en jafnar sig n út með tímanum. Þetta er vegna þess að erlendar vörur verða dýrari en magn sem t er inn af þeim helst óbreytt fyrst um sinn. Smám saman fer fólk síðan að færa sig

í innlendar vörur og þá batnar viðskiptajöfnuðurinn.

i:

,G T+ ↓ ↑ bætir viðskiptajöfnuð án þess að auka innlenda framleiðslu.

bergen: Fjöldi “tækja” (e. instruments) = fjöldi markmiða

Háskóli Íslands

Page 47: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 47

Opið hagkerfi – samantekt:

Jafnvægi á peningamarkaði : ( )M YL iP

=

Vaxtajafnvægi: 1E EE

et t

t

i i∗ + −= +

Vörumarkaður: ( ) ( ) ( ), , ,Y T I i Y G NX Y Yε ∗Y C

+ −+= − + + +

Forsendur til einföldunar: 1) er fasti og einnig verðlag erlendis, P P∗ 0,e i rπ→ = =

2) Væntanlegt gengi í framtíðinni er fast, 1E Eee

t+ =

Vaxtajafnvægi: E E Ytri stærðir: ,EE Innri stærðir: i,E

e eii i ∗

∗⎧− ⎪= + ⎨⎪⎩

( )E E E E E 1

e ei i i i∗ ∗= + − ⇒ + − = E

EE1

e

i i∗=

+ − i E↑⇒ ↓

i

i*

eEE

E E

ei i∗= ⇔ =

Ef E EE E 0 Væntanleg gengislækkunE

ee

i i ∗ −> ⇒ < ⇒ >

Þegar innlendir vextir hækka upp fyrir þá erlendu hækkar gengi krónunnar svo mikið að við þurfum að búa til gengislækkun.

Háskóli Íslands

Page 48: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 48

Það sem er öðruvísi en áður (þ.e. í lokuðu hagkerfi): IS (lokað): i I Y↑⇒ ↓⇒ ↓IS (opið): Ei NXε↑⇒ ↓⇒ ↓⇒ ↓⇒ ↓ Y

NX

LM kúrfan er nákvæmlega eins og hún var, vörumarkaðurinn breytist og þ.a.l. verður IS kúrfan aðeins flóknari. Dæmi: ,G T↑ ↓

iLM

Gengisvísitalan lækkar sem þýðir að gengi krónunnar hækkar.

, Ruðningsáhrif G T Y i I↑ ↓⇒ ↑⇒ ↑⇒ ↓ − − E ,i X Qε↑⇒ ↓⇒ ↓⇒ ↓ ↑⇒ ↓

Aukin ríkisútgjöld þýða hærra Y (óvíst með I). Á hinn bóginn versnar NX og Y lækkar þess vegna.

E ,

S

NX

I YM i G X Q

⎧ ↑⇒ ↑⎪↑⇒ ↓⇒ ⎨ ↑⇒ ↑⇒ ↑ ↓⎪⎩

LMLM'

i,r

Y

i

E

i,r IS

E

Háskóli Íslands

Page 49: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 49

Fastgengisstefna: E E= Vaxtajafnvægi:

E EE

e

i i∗ −= +

Fast gengi: E E, 0E

i i∗ −= =

Peningamálastefna viðheldur föstu gengi með því að setja i i∗= . Fast gengi:

Fjármálastefna ríkisins mjög áhrifarík. Peningamálastefna óvirk Dæmi: i∗ ↑ T.d. sameining Þýskalands orsakaði hærri vexti innan lands i∗→ hækkar í öllum öðrum Evrópuríkjum. Spákaupmennska: E

e↑

iLMi,r

LM'

Y E

Háskóli Íslands

Page 50: Þjóðhagfræði II · Erlendur Davíðsson 5 Verðbólga: Verðbólga er hlutfallsleg hækkun vísitölu neysluverðs. Hin leiðin til að reikna verðbólguna er að líta á verga

Erlendur Davíðsson 50

Sameiginlegur gjaldmiðill: Kostir: Lægri viðskiptakostnaður Minni óvissa um E (gengi) Lægri vextir Ókostir:

Mundall: “Optimal currency areas”

- hnykkir (e. shocks) eru samhverfir eða- verðlag (og laun) sveigjanleg eða- vinnuafl hreyfanlegt á milli svæða

⎧⎪⎪⎪⎨⎪⎪⎪⎩

Sameiginlegur gjaldmiðill ef :

Háskóli Íslands