jólagjafahandbók 2010

36
r Jólagjafa handbókin Norðurland 2010 ég man þad svo lengi sem lifad ég fæ

Upload: blek

Post on 14-Mar-2016

244 views

Category:

Documents


11 download

DESCRIPTION

Jólagjafahandbók Norðurlands 2010. Útgefið af Samráð, www.samrad.is - Hönnun: Blek, www.blekhonnun.is -- North-Iceland christmas catalogue

TRANSCRIPT

Page 1: Jólagjafahandbók 2010

519 Skinny legs

4 litir

19.990-21.990

504 Straight 6 gerðir18.990-19.990

Skyrtur 5 litir14.990

Curve ID 3 snið

Bold-Demi-Slight

18.990

levis.indd 1 11/11/10 12:16 AM

Jólagjafahandbókin

Norðurland 2010

ég man þad svo lengisem lifad ég fæ

Page 2: Jólagjafahandbók 2010

Gjöf sem gleðurGjafakortið er hægt að nota við miðakaup á alla

viðburði í Hofi, í verslun Hríms hönnunarhúss og

á veitingastaðnum 1862 Nordic Bistro.

VERIÐ VELKOMIN Í MENNINGARHÚSIÐ HOF

MIÐASALA | Sími 450 1000 | [email protected] | Miðasalan í Hofi er opin alla virka daga kl. 13-19

Menningarhúsið Hof Strandgötu 12 600 Akureyri | www.menningarhus.is | www.hrim.is | www.1862.is

Gjafakort Hofs

Gjafakortin eru til sölu í miðasölu Hofs.

Strandgata 12 · Hofi, 2.hæð

600 Akureyri · sími 461 2400

www.samrad.is

Útgefandi:

Samráð markaðsmál og hönnun ehf

Prentun og dreifing.

Ásprent

mörkun & miðlun

www.blekhonnun.is

Hönnun og umbrot:

Blek ehf

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur eða breytingar.

ww

w.b

lekh

on

nu

n.is

Page 3: Jólagjafahandbók 2010

3

Fyrir hana

Skartið frá Stássi fæst í gráu, bláu og appelsínugulu.

Eyrnalokkar 3.700 krHálsmen 5.990 kr

Eyrnalokkar 6.300 krHálsmen 10.400 krHringur 8.600 kr

Skartgripir frá Stáss og Uppsteyt

Pils, blússur, bolir og peysurFæst í Rikku, Amarohúsinu.

GjafasettÚtbúum fallegar gjafapakkningar eftir þínum óskum eða komum með okkar hugmyndir.

Dæmi: Balmoral garn, algjört gæðagarn og falleg uppskrift með. Mest selda garnið okkar.

www.hjabeggu.is

Page 4: Jólagjafahandbók 2010

Svartar dragtir, jakki, buxur, síð og stutt pilsFæst í Rikku, Amarohúsinu.

4

GlingurtréFyrir þær sem vilja hafa reglu á hlutunum, skemmtilega hönnuð glingurtré.

Fyrir lyklana, skartgripina, símann og fl.

Til í svört, hvítu og bleiku.

Verð 4.500 kr

Úlpur, hanskar og treflarFæst í Rikku, Amarohúsinu.

Skór í MössubúðVerið velkomin á Glerártorg í stærstu og fjölbreyttustu skóbúð landsins.

Við tökum vel á móti ykkur!

MÖSSUBÚÐ

-skór í massavís

Glerártorgi

-skór í massavís

Glerártorgi - sími 461 3322

-skór í massavís

Glerártorgi - sími 461 3322

-skór í massavís

Glerártorgi - sími 461 3322

Glerártorgi - sími 461 3322

-skór í massavís

Page 5: Jólagjafahandbók 2010

5

Frábærir gönguskórGóð jólagjöf fyrir alla í fjölskyldunni. Fást í Skóhúsinu við Ráðhústorg.

Verð 24.990 kr

Hlý ullartreyjaDesign Wool treyja með hnöppum, 100% Merino Ull.

Verð 7.490 kr

Falleg krummahengiHentar vel fyrir skartgripina, slæðurnar eða uppáhaldskjólinn. Til í nokkrum útfærslum. Meiri upplýsingar á www.sirka.is

Verð 4.900 kr

Kjólar og skokkarFæst í Rikku, Amarohúsinu.

Laugavegi 25, ReykjavíkAmaróhúsinu, Akureyri

Page 6: Jólagjafahandbók 2010

6

Húfur og vettlingarFlott úrval af húfum, vettlingum, eyrnaskjólum og treflum í versluninni Accessorize á Glerártorgi.

Trefill 4.749 kr, húfa í stíl 4.299 krHúfa grá 3.799 krHanskar 2.149 krEyrnaskjól 3.799 kr

Kósý náttfötfrá La Senza, Glerártorgi

Sloppur 7.900 krNáttföt 5.900 krInniskór 4.990 kr

Sparilegar handtöskurFalleg handtaska er punkturinn yfir i-ið. Frábært úrval í versluninni Accessorize á Glerártorgi.

Svört pallíettutaska 8.299 krSilfur taska 5.199 krLjós kvöldtaska 2.849 krHálsmen 3.799 krArmband 1.899 kr

Spennandi náttfötfrá La Senza, Glerártorgi

Náttkjóll m/nærbuxum 8.900 krSokkaband 1.190 kr

Glerártorgi

Glerártorgi

Page 7: Jólagjafahandbók 2010

Göngugötunni Hafnarstræti 106 – 600 Akureyri – 463-3100

Ermar Kr. 3,490.-Bolur Kr. 3,950.-Galla-stretch Kr. 11,900.-Snið Tight, Stærðir 34+ - 46

Trefill Kr. 2,490.-Jakki Kr. 11,900.-Bolur Kr. 3,950.-

Galla-stretch Kr. 9,900.-Snið 907, Stærðir 34+ - 52

ww

w.b

lekh

on

nu

n.is

Page 8: Jólagjafahandbók 2010
Page 9: Jólagjafahandbók 2010
Page 10: Jólagjafahandbók 2010

10

Herrapeysa og silfur hálsmenFalleg íslensk hönnuna frá Uppsteyt og Blik. Peysan er flott íslensk hönnun úr 100% ull. Fæst í hvítu/svörtu, gráu/svörtu og sægrænu/svörtu.

Peysa 25.900 kr Hálsmen 15.600 kr

Hlý ullatreyjaDesign Wool treyja með hnöppum, 100% Merino Ull.

Verð 7.490 kr

Nudd og dekurGefðu manninum þínum dekur í jólagjöf:

• Lúxusgreifanudd • Fótsnyrting • Herranudd • Andlitsbað • Slökunarnudd

Heitt á axlir og fótabað fylgir öllum meðferðum. Dekur, vellíðan og rólegheit í Aqua SPA. Lúxus jólagjöf!

Fyrir hann

Laugavegi 25, ReykjavíkAmaróhúsinu, Akureyri

Strandgötu 14 · Sími 461 4445

Page 11: Jólagjafahandbók 2010

Logn hettupeysa 16.500 kr.Arnarhóll jakki 24.800 kr.

V

ers

lani

r 66°N

OR

ÐU

R |

ww

w.6

6no

rth.

is |

Sím

i: 5

35

66

00

||

Vír

vin

nufa

tave

rslu

n |

ww

w.fa

cebo

ok.c

om/v

ir

Page 12: Jólagjafahandbók 2010

12

Fallegur ullarfatnaðurRegnbogaull. Heilgallar, 100% Merino Ull.

Verð 7.390 kr

Sebra leikföngVönduð og þroskandi leikföng frá danska merkinu Sebra

Verð á kubbum til að stafla kr. 3650Sjá meira úrval á www.sirka.is

Fyrir börnin

Laugavegi 25, ReykjavíkAmaróhúsinu, Akureyri

ÚtsaumsmyndirGott úrval af útsaumsmyndum og púðum fyrir krakka á öllum aldri.

www.hjabeggu.is

Page 13: Jólagjafahandbók 2010

13

Svala hettupeysa, húfa og vettlingarMjúkt og notalegt fyrir þau yngstu. Svala línan er gerð úr Polartec® Classic® Micro flísefni sem er einstaklega létt og lipurt og hentar því vel í ungbarnafatnað. Hlýjar vörur sem anda vel. Jakkinn er með hettu og renndur að aftan. Húfan skýlir vel eyrum og er með böndum til þess að binda undir höku. Vettlingarnir eru með bandi svo þeir týnist ekki.

Peysa 5.200 krHúfa 1.800 krVettlingar 1.800 kr

Frá 66° NORÐUR

Magni jakki og húfaFallegar flísvörur fyrir börn. Magni jakkinn er úr Polartec® Classic® 300 sem heldur vel hita um leið og það andar vel og þornar fljótt. Bróderað mynstur á öxlum í anda íslensku ullarpeysunnar og sérmótað snið á olnbogum. Húfan er fóðruð með gerviskinni og er því einstaklega hlý og skýlir vel kinnum og enni.

Jakki 12.800 krHúfa 4.800 kr

Frá 66° NORÐUR

Spói ullarbolur og buxurHlýtt og notalegt fyrir þau yngstu. Spóa ullarvörurnar eru gerðar úr 100% Merino ull sem er sérlega vel til þess fallin að halda barninu þínu þurru og hlýju. Merino ullin er einstaklega mjúk viðkomu og allir saumar eru stungnir til að koma í veg fyrir að þeir erti húðina. Kláðafrí ull.

Peysa 3.800 krBuxur 3.500 kr

Frá 66° NORÐUR

Magni dúnúlpaKlassísk dúnúlpa fyrir börn með 70/30 gæsadúnfyllingu. Skjólgóður kragi sem liggur þétt að hálsi kemur í veg fyrir að hiti tapist út um hálsmálið. Vatnsfráhrindandi ytra byrði ver barnið fyrir slyddu og rigningu á meðan stroff á ermum lætur þær haldast á sínum stað. Tveir renndir vasar og renndur brjóstvasi.

Verð 21.000 kr fyrir stærðir 116 -164. Magni dúnúlpan er einnig fáanleg í stærðum 86-104 og er þá án brjóstvasa og kostar 18.000 kr.

Frá 66° NORÐUR

Glerártorgi

Page 14: Jólagjafahandbók 2010

14

Rocky HorrorLögin úr hinum geysivinsæla rokksöngleik Rocky Horror Frábær í jólapakkann. Fæst meðal annars í Hofi menningarhúsi, Eymundsson, Hagkaupum og Byko.

Verð 2.490 kr

Flísa- og glerbakkarSkemmtilegir og óvenjulegir bakkar til framreiðslu eða sem hitaplattar, fullkomnir í klúbbinn! Hellur glerbakkar henta einnig sem skurðarbretti og eru fáanlegur hlýjum og köldum litum.

Hellur 9.900 kr Flísar 9.900 kr

Fyrir alla

10.850 kr 12.200 kr

Kaupvangsstræti 4 - 600 Akureyri - Sími 4625400 - www.jb.is

11.750 kr

Skartgripir frá Zinzi Þú finnur jólagjöfina hjá okkur!

Page 15: Jólagjafahandbók 2010

15

Silikon goggurSílikon goggur til að taka á heitum ílátum.

Verð 1.990 kr

Þráðlaus kjöthitamælirWeber þráðlaus kjöthitamælir. Tryggir rétta steikingu.

Verð 8.900 kr

GlerártorgiGlerártorgi

Hrím kransarHrím kransar koma í þremur stærðum í rauðu og hvítu. Hannað og framleitt á Akureyri.

Verð frá 3.990 kr

KertastjakiGlæsilegir plexigler-stjakar frá Arca sem hafa svo sannalega slegið í gegn! Fáanlegur glær, svartur og hvítur.

Verð 11.900 kr

Page 16: Jólagjafahandbók 2010

16

HjörtuFallegt hjarta unnið úr plexígleri. Mynstur útskorið og pólerað. Einstaklega fallegt í glugga.

Fæst á www.sveinbjorg.is en þar er einnig hægt að nálgast upplýsingar um sölustaði um land allt.

Gallerí Svartfugl og Hvítspói, Brekkugötu 3a, Akureyri.

Matarservétturmeð myndlistaverkum Sveinbjargar Hallgrímsdóttur (33x33cm). Kransamynstur og Garðveisla í boði.

Fæst á www.sveinbjörg.is en þar er einnig hægt að nálgast upplýsingar um sölustaði um land allt.

Gallerí Svartfugl og Hvítspói, Brekkugötu 3a, Akureyri.

TeppiMjúkt og hlýtt ullarteppi, sérlega vandað og falleg eign. Til í 4 litum: grænn, blár, grár og reykbrúnn.

Fæst á www.sveinbjorg.is en þar er einnig hægt að nálgast upplýsingar um sölustaði um land allt.

Gallerí Svartfugl og Hvítspói, Brekkugötu 3a, Akureyri.

UllarljósFalleg ljós úr ull sem lýsa upp skammdegið frá Önnu Gunnarsdóttur.

Fást í Gallerí Svartfugl og Hvítspói, Brekkugötu 3a, Akureyri.

Page 17: Jólagjafahandbók 2010

17

Auðveld leið til árangurs– hundaþjálfun fyrir alla hundaeigendur

Fræðandi og skemmtilegur mynddiskur fyrir alla hundaeigendur frá höfundi bókarinnar “Gerðu besta vininn betri”. Farið er í mikilvæga þætti í þjálfun hunda og úrlausnir algengra hegðunarvandamála. Mynddiskur sem enginn hundaeigandi má láta framhjá sér fara! Fæst í helstu verslunum landsins og á www.hundatjalfun.is

Verð 4.990 kr

LjósmyndapakkiLjósmyndastofan Dagsljós býður barna- og fjölskyldumyndatöku fyrir jólin á frábæru verði þar sem við afgreiðum a.m.k. 80 ómerktar myndir í fullri upplausn á disk sem þú getur notað að eigin vild. Þetta er ómetanleg fjárfesting til framtíðar.

Verð 24.900 kr

UllarfatnaðurMikið úrval af ullarfatnaði á alla fjölskylduna.

100 % Merino Ull.

Laugavegi 25, ReykjavíkAmaróhúsinu, Akureyri

Landakort á vegginnÞessi er fyrir fróðleiksfúsa fólkið! Sjá fleiri límmiða á www.sirka.is

Verð 15.900 kr

Page 18: Jólagjafahandbók 2010

Hlýjasta jólagjöfin í árThuya inniskór og vettlingar

Hár&HeilsaGeislagötu 14 600 Akureyri sími 462 4660

Þægilegir inniskór og vettlingar sem veita róandi ilmkjarnameðferð. Frábært fyrir kalda, þreytta fætur og hendur.

Page 19: Jólagjafahandbók 2010

Með allt í jólapakkann!

Minnum á vefversluninawww.hrim.is

Jólalína Hrím - Kransar í glugga og jólatré sem geta verið úti jafnt

sem inni.

Glæsilegt úrval af íslenskri hönnun og skemmtilegri gjafavöru

Kaupvangsstræti 10Fim-fös: 12:00-17:30

Lau: 13:00-16:00Sun-mið: lokað

Hof MenningarhúsMán-fös: 11:00-18:00

Lau: 11:00-16:00Sun: 11:00-15:00

Hellur kr. 9900,-

Fuzzy kr. 45.900,- Skrauti kr. 39.900,- Blik kr. 24.900,-

Blik kr. 29.900,-

Page 20: Jólagjafahandbók 2010

Lífland

Ný vetrarlína hjá Líflandi

Lónsbakka Akureyri /S: 540 1150

Page 21: Jólagjafahandbók 2010

gjafakort

leikfélagsinsleikár 2010-2011

konfekt fyrir sálina!

Gjafakort í leikhúsið er skemmtileg og óvenjuleg gjöf að upplifun og minningu sem endist alla ævi.

Þú hefur samband við miðasöluna og kaupir gjafakort á ákveðna sýningu eða leyfir þeim sem gjöfina fær að velja sér sýningu sjálfur.

Gjafakort er tilvalin gjöf fyrir alla í fjölskyldunni, vini og ættingja.Þá vill LA benda fyrirtækjum á gjafakortin fyrir starfsmenn sína - svo allir geti farið saman í leikhús.

Gjafakort almennar sýningar: 3.700 krónur.Gjafakort á söngleiki: 4.200 krónur.

Hafðu samband í síma 4 600 200eða sendu okkur línu: [email protected]

Page 22: Jólagjafahandbók 2010

5.990St.Tropez golla

10.990Everlast buxur

11.990Reebok skór

12.990Diesel skyrta

17.990Carthartt cargo p

ants

í jólapakkanní jólapakkannPottþéttPottþétt

16.990MOSS Úlpa

6.990

Sparkz hettupeysur

margir litir5.990Carthartt bolir,

dömu og herra

Ráðhús to rg i 7 | S ím i 414 4043

St randga ta 3 | S ím i 414 4040

Page 23: Jólagjafahandbók 2010

5.990St.Tropez golla

10.990Everlast buxur

11.990Reebok skór

12.990Diesel skyrta

17.990Carthartt cargo p

ants

í jólapakkanní jólapakkannPottþéttPottþétt

16.990MOSS Úlpa

6.990

Sparkz hettupeysur

margir litir5.990Carthartt bolir,

dömu og herra

Ráðhús to rg i 7 | S ím i 414 4043

St randga ta 3 | S ím i 414 4040

Page 24: Jólagjafahandbók 2010

Tónastöðin • Strandgötu 25 • Akureyri • sími 456 1185 • www.tonastodin.is

Gefðu flygil í jólagjöfGefðu flygil í jólagjöfTónastöðin býður upp á mikið úrval hljóðfæra og nótnahefta og leggur áherslu á góða og persónulega þjónustu.

Hjá okkur færðu faglega þjónustu, byggða á þekkingu og áratuga reynslu.

...eða ekki.

Stórir eðalitlir pakkar

Þú getur verið viss umað fá pakka við hæfi, fyrirtónlistarsnillinginná heimilinu,hjá okkur.

Page 25: Jólagjafahandbók 2010

G l e r á r t o r g i – S í m i 5 7 8 9 2 0 0

Jólagjöfin fæst í Indy.

Page 26: Jólagjafahandbók 2010

Verslun | Glerárgötu 34 | sími 460 7788 | www.ljosgjafinn.is

Opnunartími: Virkir dagar 10 - 18, laugardaga 11 - 14

iPod Nano 8gb 36.990- SnertiskjárTónlistHljóðbækurFM-ÚtvarpAllt að 24klst rafhlöðuending

SONY DSC-HX5V 79.990-Verðlaunavél10.2 milljón pixlar Exmor R CMOS myndflagaHágæða G linsa10 x optical aðdráttur (25-250mm) Sweep Panorama - High Definition videotaka 1080i AVCHD GPS - Innbyggð merking á hvar myndin er tekin

MACBOOK 169.990-13,3" MacBook

2,4GHz Intel Core 2 Duo 2GB DDR3 vinnsluminni

250GB harður diskur NVIDIA GeForce 320M 256MB Allt að 10 klst. Rafhlöðuending

SONY DCR-SX34 54.990-Létt og þægileg upptökuvél fyrir minniskort frá SONY Innbyggt 4GB minni Carl Zeiss Vario Tessar linsa 800.000 pixla myndflaga (min 3 LUX) Face Detection - Stillir upptöku sérstaklega fyrir andlitsmyndir 60x optical Zoom - 2000x Digital Zoom 2,7" LCD Snertiskjár

SONY CFD-S35C 28.990-Ferðatæki

CD Spilar MP3MP3 Byrjar á sama kafla og endað var á

FM/AM útvarpKassettutæki

Fjarstýring

Page 27: Jólagjafahandbók 2010

Verslun | Glerárgötu 34 | sími 460 7788 | www.ljosgjafinn.is

Opnunartími: Virkir dagar 10 - 18, laugardaga 11 - 14

BOSCH Hrærivél MUM 4405Tilboð 22.990-500 W öflugur mótorFjórar hraðastillingarHrærir, hnoðar og þeytirSkálin tekur 4 lítra og er með lokiHnoðkrókur með deigfælu, þeyti- og hrærispaði

BOSCH Ryksuga BSG L2MOVE1 27.990Mótorstærð: 2100 W.Stiglaus sogkraftsstilling.3,5 lítra poki.Öflugar síur (þar á meðal Air-Clean II).Vinnuradíus: 8 metrar.

Siemens Gufustrokjárn Tilboð 9.990-

2000 WTil að strauja með gufu eða án hennar

Sóli úr ryðfríu stáli („inox glissée“)Gufuafköst: 25 g/mín.

Gufuskot: 80 g/mín.

Siemens þvottavél WM10A163DNTILBOÐ 84.990-Íslenskt stjórnborðTekur mest 5 kg.Hámarksvinduhraði 1000 sn./mín.Þvottakerfi og hiti valin með einum snerli.Fjögur kerfissvið: Suðuþvottur/mislitur þvottur, straufrír þvottur, viðkvæmur þvottur, ullarþvottur.Sérkerfi: Hraðkerfi (30 mín.), viðkvæmur þvottur/silki og ullarþvottur

Siemens eldavél HC 723210S 169.990Keramíkhelluborð: Fjórar hraðsuðuhellur,

þar af ein stækkanleg (kringlótt).Fjórfalt Fjölvirkur PLUS bakstursofn

Hraðhitun.Stórt ofnrými: 58 lítra.

Létthreinsikerfi, „ecoClean“ á bakhlið.Slétt hurð úr gleri (auðveldar þrif ).

Fylgihlutir: Tvær bökunarplötur, grind og ofnskúffa.

Page 28: Jólagjafahandbók 2010

KÁPUR2 litirBrún og fjólubláStærðir S-XXL Kr. 12.995-

STÍGVÉLStærðir 24-35 Kr. 4.995-

GALLAKJÓLL2 litir Stærðir 62-74Kr. 5.495-

SKYRTA Stærðir 62-74 Kr.3.895-

PEYSA 2 litir Stærðir 74-XS Kr. 6.995-

Benetton Akureyri · Glerártorgi · Sími 527 0500

Page 29: Jólagjafahandbók 2010

519 Skinny legs

4 litir

19.990-21.990

504 Straight 6 gerðir18.990-19.990

Skyrtur 5 litir14.990

Curve ID 3 snið

Bold-Demi-Slight

18.990

levis.indd 1 11/11/10 1:41 PM

Page 30: Jólagjafahandbók 2010

Eigum allar gerðir af iPodShuffl e - Nano - Touch

Verð frá 12.990.-

Garmin Dakota 10Ódýrt og gott tæki í rjúpuna

Tilboð 49.990.-

Garmin gpsmap 62sBesta handtækið

Tilboð 74.990.-

Contour Full HD 1080pAction Camera

Tilboð 64.990.-

Griffi n Road Trip FM sendir

Verð frá 15.990.-

Minnsti myndvarpi í heimi Composite - iPod - iPhone - PSP

Tilboð 24.990.-

Glerártorg | 600 Akureyri | 464 2228 | [email protected] | www.eldhaf.isOpið mán. til fös. kl. 10:00-18:30 | Lau. kl. 10:00-17:00 | Sun. kl. 13:00-17:00

Allar upplýsingar með fyrirvara um prentvillur - Öll tilboð gilda á meðan birgðir endast - Verð getur breyst án fyrirvara

Page 31: Jólagjafahandbók 2010

Fyrir hann ̃ fyrir hana

Verslunin Isabella, Hafnarstræti 97

Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöfPökkum inn gjöfinni fyrir þig

Úrval af Hello Kitty fatnaði og vörum

... og fyrir börnin!

Page 32: Jólagjafahandbók 2010

Veldu íslenska hönnuní jólapakkann

Frá 7.000 kr

21.200 kr

Frá 10.900 kr

9.600 kr

9.900 kr

6.900 kr

Frá 17.900 krFrá 11.900 kr

23.800 kr13.800 kr

14.000 kr

Page 33: Jólagjafahandbók 2010

Laugardaginn 5. febrúar

Miðaverð í forsölu kr. 3.200Gjafakort fást í Hofi.

Aðventuveisla

í Hofi með Diddú

og Páli Óskari

The Wallmeð Dúndurfréttum

og Sinfóníuhljómsveit

Norðurlands

Laugardaginn 4. desember

Sunnudaginn 5. desember

Einnig koma fram á tónleikunum Monika Abendroth hörpuleikari

og stúlknakór. Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson.

Á efnisskrá er jóla- og aðventutónlist.

Frábær vetur framundan í Hofi

UPPSELT

ÖRFÁ SÆTI LAUS

Miðasala á www.menningarhus.is og í Hofi síma 450 1000

www.sinfonianord.is

GJAFAKORT Á TÓNLEIKA

tilvalið í jólapakkann

handa mömmu og pabba

Page 34: Jólagjafahandbók 2010
Page 35: Jólagjafahandbók 2010

Átak s: 461 4440 / s: 461 4444Aqua Spa s: 461 4445

www.atakak.is

Betri líðan fyrir þig, ættingja og vini, eða þá sem þér þykir vænst um.Gleðjum þá sem standa okkur næst með góðu dekri og afslöppun í Aqua Spaeða með líkamsræktarkorti.

• Mikið úrval af nudd- og snyrtimeðferðum fyrir dömur og herra. • Stórir og smáir gjafapakkar af húðvörum frá Comfort-Zone• Peningaupphæð á gjafakortið eins og hverjum og einum hentar• Líkamsræktarkort• Betra form fyrir konur• Karlanámskeið• Grunnskólakort

Gjafabréfin koma í fallegum gjafaöskjum

ÁSP

REN

T

Verið velkomin!

Page 36: Jólagjafahandbók 2010

Mikið úrval af útivistafatnaði frá ICEWEAR á 25% afslætti fram að jólum