karalyfta - skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. hönnunin var mjög tímafrek,...

63
Lokaverkefni í véliðnfræði Karalyfta Júni 2018 Nafn nemanda : Ívar Helgason Kennitala : 050778-3129 Leiðbeinandi : Gunnar Guðmundsson 12 ECTS Ritgerð til Diplóma í véliðnfræði

Upload: others

Post on 05-Apr-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Lokaverkefni í véliðnfræði

Karalyfta

Júni 2018

Nafn nemanda : Ívar Helgason

Kennitala : 050778-3129

Leiðbeinandi : Gunnar Guðmundsson

12 ECTS Ritgerð til Diplóma í véliðnfræði

Page 2: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

2

Tækni- og verkfræðideild

Heiti verkefnis:

Karalyfta

Námsbraut: Tegund verkefnis:

Véliðnfræði Lokaverkefni í véliðnfræði

Önn: Námskeið: Ágrip:

Vorönn 2018 SE – VI

LOK1006

Þegar ég hóf að hugsa um verkefni sem ég gæti unnið sem lokaverkefni í véliðnfræðinni þá ákvað ég að tala við Gunnar Guðmundsson sem er vélstjóri á frystihúsi Gjögurs á Grenivík. Það tók hann ekki langa stund að leysa úr því, það vantaði karalyftu á hjólum ásamt öllum tækniskjölum, áhættumati og grunnkröfum um heilsuvernd og öryggi. Við ákváðum að hanna og smíða karalyftu sem á að uppfylla kröfur reglugerðar 1005/2009 um vélar og tæknilegan búnað. Nokkuð stór þáttur af verkefninu á að fjalla um hvaða skjöl og önnur gögn þurfa að fylgja karalyftunni svo hún uppfylli skilyrði til að hljóta CE-merkingu.

Höfundur:

Ívar Helgason

Umsjónarkennari:

Jens Arnljótsson

Leiðbeinandi:

Gunnar Guðmundsson

Fyrirtæki/stofnun:

Smiðjustál / Háskólinn í Reykjavík

Dagsetning: Lykilorð íslensk: Lykilorð ensk:

13.4.2018 Karalyfta Plastic container tilter

Dreifing:

opin lokuð til: X

Page 3: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

3

1 Formáli

Þegar ég hóf að hugsa um verkefni sem ég gæti unnið sem lokaverkefni í véliðnfræðinni þá

ákvað ég að tala við Gunnar Guðmundsson sem er vélstjóri á frystihúsi Gjögurs á Grenivík.

Það tók hann ekki langa stund að leysa úr því, það vantaði karalyftu á hjólum ásamt öllum

tækniskjölum, áhættumati og grunnkröfum um heilsuvernd og öryggi. Við ákváðum að hanna

og smíða karalyftu sem á að uppfylla kröfur reglugerðar 1005/2009 um vélar og tæknilegan

búnað. Nokkuð stór þáttur af verkefninu á að fjalla um hvaða skjöl og önnur gögn þurfa að

fylgja karalyftunni svo hún uppfylli skilyrði til að hljóta CE-merkingu.

Ég vil þakka Gunnari sérstaklega fyrir veitta aðstoð, leiðbeiningar og góð samskipti við vinnu

á þessu verkefni. Hans mikla reynsla og áhugi sem spannar yfir öll svið vélfræðinnar kom

bersýnilega í ljós þegar ég leitaði til hans.

En sá aðili sem á mestar þakkir skildar fyrir, á meðan vinnu við verkefnið stóð er án efa konan

mín hún Sveinlaug Friðriksdóttir. Ég er þakklátur henni að styðja við mig allan þann tíma sem

ég stundaði námið, hún dró aldrei úr mér heldur þvert á móti hvatti mig eindregið áfram. Þrátt

fyrir að hún þyrfti að leggja mun meira á sig bæði innan og utan veggja heimilisins svo ég

fengi næði til að sinna náminu.

Page 4: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

4

Efnisyfirlit

Lokaverkefni í véliðnfræði .................................................................................................. 1

1 Formáli ................................................................................................................................. 3

2 Inngangur ............................................................................................................................. 6

3 Hönnun ................................................................................................................................. 7

3.1 Sjálfvirkni .............................................................................................................. 7

3.2 Gæðakerfi/Flokkun ................................................................................................ 8

4 Teikning ............................................................................................................................... 9

4.1 Plötuvinnsla............................................................................................................ 9

4.2 Rennt og fræst ........................................................................................................ 9

4.3 Innkaup ................................................................................................................ 10

5 Samsetning og smíði .......................................................................................................... 11

6 Tjakkur ............................................................................................................................... 12

6.1 Tjakkstöng............................................................................................................ 12

6.2 Tjakkrör................................................................................................................ 12

8 Dælustöð ............................................................................................................................. 13

8.1 Hraði .................................................................................................................... 13

8.2 Aflið ..................................................................................................................... 14

9 Ýmsir útreikningar/vélfræði ............................................................................................... 14

9.1 Hraði .................................................................................................................... 14

10 Kostnaðaráætlun .................................................................................................. 15

10.1 Verkáætlun ........................................................................................................... 15

11 CE – Vottun ......................................................................................................... 16

11.1 Hvað er CE – vottun? ........................................................................................... 16

11.2 Ferli CE – vottunar............................................................................................... 17

11.3 Lög og reglugerðir ............................................................................................... 18

11.4 Staðlar .................................................................................................................. 18

11.5 Tæknilýsing.......................................................................................................... 19

11.6 Áhættumat ............................................................................................................ 19

11.7 Samræmisyfirlýsing ............................................................................................. 20

12 Lokaorð ................................................................................................................ 21

13 Myndaskrá............................................................................................................ 23

14 Heimildir .............................................................................................................. 24

Page 5: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

5

15 Viðaukar ............................................................................................................... 25

15.1 Teikningar ............................................................................................................ 25

15.2 Dæla ..................................................................................................................... 26

15.3 Tjakkur ................................................................................................................. 27

15.4 Turnvæla .............................................................................................................. 28

Page 6: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

6

2 Inngangur

Þegar ég kom til Gunnars og hóf að ræða við hann um hvort hann væri með hugmyndir að

verkefni sem gæti hentað sem lokaverkefni í véliðnfræðinni þá var ýmislegt fyrirliggjandi.

Mér leist vel á að smíða og hanna karalyftu á hjólum sem stæðist kröfur vinnueftirlitsins um

öryggi og heilsuvernd á vinnustöðum. Því til viðbótar vildum við ganga þannig frá málum að

öll skjöl og tæknileg gögn sem þyrfti að útbúa svo karalyftan gæti fengið CE-vottun yrðu

tiltæk. Markmiðið var að kynna sér þær reglur og reglugerðir sem eiga við hönnun, smíði og

framleiðslu á vélbúnaði. Svo að búa þannig um að karalyftan væri fullbúin framleiðsluvara frá

Smiðjustál stálsmiðju ehf.

Page 7: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

7

3 Hönnun

Við hönnun á karalyftunni komu fram ýmsar hugmyndir og veltum við þvi fyrir okkur hvort

að það væri grundvöllur að byggja á þeirri

karalyftu sem var fyrir og átti að skipta út fyrir

þá nýju. Það þótti ekki fýsilegur kostur en þó

voru nokkur atriði sem Gunnar vildi að yrðu

heimfærð á nýju karalyftuna eins og það að hafa

einungis einn tjakk fyrir miðju sem væri með

svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög

tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla

afstöðu tjakksins þannig að þegar hann var búinn að nýta alla slaglengdina þá væri afstaðan á

rennunni í 20° - 25° og svo þegar tjakkurinn var dreginn saman að fullu þá væri grindin sem

karið situr í aðeins örfáa mm frá gólfi. Einnig lagði ég mikla áherslu á að hafa

þyngdarpunktinn eins neðarlega og ég gat, svo vildi ég ekki fara mikið afttur fyrir hjól. Eins

voru nokkur atriði sem þurfti að hafa í huga, það þurfti að geta sturtað upp á borð sem er

1100mm hátt svo þarf rennan að ná aftur fyrir hjól svo þau rekist í borðið eða það ílát sem á

að hvolfa yfir.

3.1 Sjálfvirkni

Meðfram því að vera útfæra karalyftuna var að útfæra og í raun að hanna kerfi sem flokkar

parta í BOM listanum í plötur, stangarefni og aðkeypta íhluti. Þetta er gert til að minnka

handavinnu við að breyta skrám svo tölvustýrðar vélar eins laser, vatns og/eða aðrar CNC

vélar geti lesið þær. Eins vildi ég láta halda utan um mikið af öðrum upplýsingum eins og

fjölda stykka, lengd og annað sem nýtist við ýmsa útreikninga eins til dæmis kostnað.

Mynd 1 Karalyfta með svera tjakksöng

Page 8: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

8

3.2 Gæðakerfi/Flokkun

Það eru fjöldamargar ákvarðanir sem þarf að taka þegar á að búa til eða hanna gæðakerfi sem

heldur utan um alla parta og aðra hluti sem eru smíðaðir innan fyrirtækisins. Hvernig á að

flokka þá? Eftir viðskiptavinum, vinnsluaðferð, efnisgerð eða notkun t.d. lyftubúnaður eða

kar? Til hliðsjónar hafði gæðikerfi sem Samtök Iðnaðarins eru að leiðbeina fyrirtækjum með

ásamt því að hlera héðan og þaðan hvað virkar vel. En þetta er í raun verkefni sem þarf að

skoða mun betur heldur en ég gat leyft mér að gera. Stefnan er samt sú að koma á sjálfvirku

númerakerfi fyrir parta og samsetningar.

Page 9: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

9

4 Teikning

Model af karalyftunni var teiknað í Inventor 2018 til glöggva sig betur á virkni lyftunnar og

stærð. Ég og Gunnar rýndum módelið þó nokkrum sinnum þangað til að við vorum sáttir. Í

framhaldi af því bjó ég til framleiðslulista sem er skipt upp fyrir hverja framleiðslueiningu.

Hugsunin að hver eining innan fyrirtækisins fái upplýsingar um partanúmerin sem einingin á

að framleiða. Þeir partar sem tilheyra þunnplötuframleiðslunni eru flokkaðir og búnar til

teikningar af þeim með þeim upplýsingum sem þarf til að beygja þá og skera í skurðarvél.

Allir hlutir sem þarf að renna og eða fræsa eru flokkaðir í tilheyrandi framleiðslueiningu. Svo

eru gerðar teikningar af þeim hlutum sem fara í samsetningu og smíði, það eru t.d. stangarefni

sem er sett í sög eða skurðarvél sem fullvinnur stöngina. Það er mikilvægt í tölvuteikningu að

skilgreina alla hluti mjög vel, sem auðveldar svo um munar að ná í upplýsingar um modelið

4.1 Plötuvinnsla

Plötuefnið sem á að skera í skurðarvél og beygja er skilgreint í teikniforritinu, þykkt,

efnisgerð og áferð. Því næst þarf að búa til

útflatning sem er svo færður yfir á aðra

skráargerð svo skurðarvélin og/eða beygjuvélin

geti lesið upplýsingarnar og unnið eftir. Það

getur verið gott að útbúa beygjutöflu með

upplýsingum um beygjurnar til að hafa á

teikningunni.

4.2 Rennt og fræst

Sérteikningar af öxlum og af öðrum vörum sem þarf að vinna á rennideild hefði verið fjallað

um hérna.

Mynd 2 Teikning af rennu

Page 10: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

10

4.3 Innkaup

Yfirleitt er hægt að fá teikningar af aðkeyptum íhlutum á sérstökum síðum á netinu. Svo eru

birgjar að sjálfsögðu líka oft með teikningar ásamt öðrum upplýsingum um þá hluti sem

hönnuður leggur upp með að nota. Enn einn möguleikinn er að fá upplýsingar beint frá

framleiðanda það er að segja ef maður skráir sig inn á heimasíðuna hjá þeim.

Page 11: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

11

5 Samsetning og smíði

Höfundur fékk Slippinn á Akureyri til að skera allt plötuefnið eftir útflatningunum sem var

búið að teikna upp í Inventor

teikniforritinu. Á meðan var efnað niður

stangarefnið, prófílar, rör og annað eftir

efnislista sem innihélt allar helstu

upplýsingar. Karalyftan er að mestu

byggð upp af tveimur grindum, sem

höfundar kallar hjólagrind og karagrind.

Fyrst var hjólagrindin sett saman og svo

karagrindin. Þegar eyrun fyrir liðinn og

tjakkinn voru komin úr plötuvinnslunni voru fyrrnefnadar grindur settar saman á lið sem var

með Ø40mm öxli. Öxullinn í liðnum var ekki svona sver vegna þyngdarálags, heldur einungis

til að minnka núningsmótstöðu og stækka slitfleti. Næst var að beygja plötur og sjóða þær

saman og á lyftuna á viðeigandi staði að

því loknu var lyftan flutt á verkstæðið á

frystihúsinu þar sem höfundur ætlaði að

ljúka við samsetninguna. Til að ljúka

samsetningunni þurfti að festa

dælupakkan á sinn stað og tjakkinn og

leggja viðeigandi glussalagnir. Svo allir

aðrir íhlutir sem tengust rafmagninu eins

og neyðastopp, turnvæla, rafmagnsskápur

og fleira.

Mynd 4 Unnið við hjólagrind

Mynd 3 Karalyftan flutt á frystihúsið

Page 12: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

12

6 Tjakkur

6.1 Tjakkstöng

Þegar við vorum að velta fyrir okkur hvernig tjakkur átti að vera í karalyftunni þá horfðum

við mikið til karalyftunar sem er í

móttökunni. Sú lyfta er á einum tjakk sem er

með svera tjakkstöng, kosturinn við að hafa

svera stöng er sá að hún bognar síður.

Lyfturnar hafa átt það til að vera beygja

stangirnar þegar þær eru komnar í lengstu

stöðu, jafnvel þótt það hafi verið 2 tjakkar á

sitthvorri hliðinni. Það var ákveðið að miða

við tjakkstöng sem væri með Ø40mm því ég taldi að hún væri nógu stíf og það þyrfti mikið að

ganga á áður en hún bognaði. Það þarf að vera hægt að standa við hliðina á karalyftunni og

tína úr rennunni þegar búið er að lyfta karinu. Við það getur myndast sveifluvægi á tjakkinn

þegar hann er í lengstu stöðu sem þá eykur líkurnar á að hann bogni.

6.2 Tjakkrör

Þá er eftir að ákveða sverleikan á rörinu, rörið ákvarðar hversu mikið magn/rúmmál af vökva

þarf til að þrýsta tjakkstönginni alla vegalengdina sem er yfirleitt kölluð „slaglengd“.

Slaglengdin og þvermálið segir svo til um hversu

lengi dælustöðin er að fylla forðabúrið í

tjakknum. Ég vildi ekki að karalyftan yrði mjög

kvik í hreyfingum því ákvað ég að miða við

Ø80mm rör. Fyrirmyndina að slaglengdinni hafði

ég úr karalyftunum sem fyrir eru á frystihúsinu,

þær voru á milli 400 og 500mm. Með þessu var

ég búinn að gera mér nokkuð góða grein fyrir

hvernig tjakk ég ætlaði að miða við 80-40-500 og

hafa hann úr ryðfríu stáli.

Mynd 5 Karalyfta með grönnum tjakk á hvorri hlið

Mynd 6 Teikning af tjakk

Page 13: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

13

8 Dælustöð

Dælustöðin sem ég miðaði við var til á verkstæði frystihússins og var af gerðinni Brevini

MC2 6.0cc. Við hana verður settur 4 póla mótor sem snýst 1500 sn/min. En uppgefin nýtni á

mótornum er 1420 sn/min. Ég fékk sendar

allar upplýsingar um dæluna frá landvélum

þar á meðal stp.skrár til að nota í 3D

modelið í Inventor. Dælan er með föstu rými

sem gefur hámarks afköst 5.4l/min. Svo er

hún með 8 lítra tank sambyggðan við sig.

8.1 Hraði

Rými í dælu er mælikvarði á afköst, með rými eða dælurými er átt við það vökvamagn sem

dælan dælir í hverjum snúning annaðhvort í m³ eða tímaeiningu l/min. Almennt er gerður

greinamunur á tveimur gerðum af dælum það er :

• Dælur með föstu rými

• Dælur með breytilegu rými

Hraði C (m/sek) vökvatjakksins fer þar af leiðandi eftir afköstum dælunnar, bullan er háð

olíumagninu V(m³/sek) sem dælan dælir, svo flatarmáli bullunar A (m²) bulluhraðinn verður þá

: C = 𝑉

𝐴 = (m/sek)

(Handbók vélstjóra, 1987, bls. 122-123)

Mynd 7 Dælustöð ásamt öðrum búnaði

Page 14: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

14

8.2 Aflið

Til að framkvæma vinnu þarf einhver kraftur F að flytja hlut ákveðna vegalengd s

Aflið P (wött) sem hreyfing tjakksins þarfnast er í hlutfalli við þrýstinginn í strokknum, þar

með kraftinn sem tjakkurinn þarf að yfirvinna og olíumagnið. Ef aflið er kallað P (wött)

verður : P = V * p (juole) => wött

(Handbók vélstjóra, 1987, bls. 123,128)

9 Ýmsir útreikningar/vélfræði

9.1 Hraði

Til að finna hraðan á heildarfærslunni gildir eftirfarandi:

𝑪 =𝑽

𝒎𝟑/𝒔𝒆𝒌 L = 500mm d = 80mm m³/sek = 5,4l/min

V=d²*L d²*π/4 =>

((80mm² * π /4) * 500mm)/109 = 2,512 * 10−3

m³/sek = 5,4𝑙

1000∗60 = 9 ∗ 10−5

Hraði verður þá :

2,512 ∗ 10−3

9∗10−5 =27,9 sek

Page 15: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

15

10 Kostnaðaráætlun

Þegar ég var búinn að fullgera modelið í Inventor sótti ég upplýsingar um allt stangarefni,

plötur, bolta, rær,

rafmagnsíhluti og annað

til að fá verð frá

efnisölum. Svo áætlaði ég

vinnutíma við

samsetningu og prófun. Ég

fékk tilboð frá nokkrum

aðilum í fullbúinn tjakk,

eins fékk verð í ryðfrí

snúningshjól með bremsu

frá ýmsum aðilum.

10.1 Verkáætlun

Það skiptir miklu máli að búa til áætlun um hvernig eigi að ná markmiðum verkefnisins. Í

sjálfri áætlanagerðinni er verkefnið

afmarkað og ákveðið hvað skal vera

endanleg vara eða útkoma úr

verkefninu. Þegar því er lokið er

verkefnið brotið niður í smærri

einingar um hvernig eigi að ná þessu

þessu afmarkaða markmiði.

Mynd 9 Verkáætlun

Kostnaðaráætlun

Aðfang Tegund aðfangs Áætlað verð

Áætlaðar vinnstundir

Ívar Vinna 50 klst Gunnar Vinna 0 Kr. 30klst Ferro Birgi 180.000 Kr. Metal Birgi 64.000 Kr. Flutningur Birgi 20.000 Kr. Barki Birgi 170.000 Kr. Léttitækni Birgi 66.000 Kr. Ískraft Birgi 50.000 Kr. Slippurinn Vinna 200.000 Kr. Vélsmiðjan Vík Vinna 100.000 Kr.

Samtals 850.000 Kr. 80klst

Mynd 8 Kostnaðaráætlun

Page 16: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

16

11 CE – Vottun

11.1 Hvað er CE – vottun?

CE – merking er skilyrði fyrir markaðsetningu vara á Evrópska efnahagssvæðinu. Vörur sem

falla undir skilyrði nýaðferðartilskipanir Evrópusambandsins geta borið CE – merkingu. Það

hefur aðeins borið á því að CE – merkingin sé túlkuð sem gæðastimpill vöru en það er rangt.

CE – merkingin segir til dæmis ekkert um endingu vélarinnar eða hvort hún sé sérstaklega

vönduð, hún þýðir ekki heldur að varan hafi verið framleidd í Evrópu. Stafirnir CE

(Conformité Européenne, e. European Conformity) eru merki þess að framleiðandi,

innflytjandi eða dreifingaraðili tiltekinnar vöru ábyrgist að varan uppfylli þær lágmarkskröfur

um öryggi og heilsuvernd sem gerðar eru til hennar. Sumar nýaðferðatilskipanir kveða á um

strangar kröfur öryggisprófana áður en varan kemst á markað. Þetta á t.d. við um tæki sem

brenna gasi, sem falla þá undir nýaðferðtilskipun (nr.2009/142) sem gerir strangar kröfur um

öryggisprófanir. Fyrir vörur sem ekki teljast áhættusamar eða flóknar þarf ekki að óháðan

eftirlitsaðila til öryggisprófana eða eftirlits. Með merkingunni er því ekki vottað að varan hafi

verið prófuð af eftirlitssaðila, heldur er gefin einhliða yfirlýsing frá framleiðanda um að varan

uppfylli lágmarks kröfur um öryggi og heilsuvernd sem kveðið er á um í tilskipunum sem um

hana gilda.

(https://www.evropuvefur.is/svar.php?id=62826, 2018)

Page 17: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

17

11.2 Ferli CE – vottunar

Framleiðendur og innflytjendur véla bera sjálfir ábyrgð á að vörur þeirra séu CE-merktar, það

er því mikilvægt að þeir athugi hvort þær heyri undir nýaðferðatilskipanir

Evrópusambandsins. Til að uppfylla kröfur tilskipana ætti að :

• Finna út hvaða tilskipun eða tilskipanir eiga við

• Gera áætlun um framgang CE-merkingarinnar

• Finna út hvaða samhæfðu staðlar eiga við

• Ákveða hvernig eigi að tryggja að kröfur í stöðlum séu uppfylltar

• Ganga úr skugga um að varan uppfylli tilskipun með því að notast við virkt verklag,

fyrirliggjandi gögn og prófunarniðurstöður

• Þegar aðstoð tilnefnds aðila á við, ganga úr skugga um að rétt verklag sé viðhaft til að

tryggja samræmi við tilskipun og að aðgerðum í gæðamálum sé framfylgt.

• Tryggja að nauðsynleg þjálfun sé veitt

• Tilnefna starfsmann sem sér um að framfylgja því verklagi sem ákveðið hefur verið

hvað varðar tilskipunina, samræmismat, tæknileg gögn og samræmisyfirlýsingu

• Gera samræmisyfirlýsingu sem inniheldur allar tilgreindar upplýsingar

• Ganga úr skugga um að framleiðsluferlið skili eingöngu vörum sem eru í samræmi við

tæknileg gögn

• Setjið CE merkið á

(Staðlaráð Íslands, 2010)

Page 18: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

18

11.3 Lög og reglugerðir

Í grein nr.48 í lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum 46/1980 er kveðið á

um að óheimilt sé að setja á markað eða taka í notkun vél, tæki eða annan búnað sem uppfyllir

ekki reglur um öryggi og formskilyrði (https://www.althingi.is/lagas/nuna/1980046.html).

Reglugerð 1005/2009 fjallar um vélar og tæknilegan búnað og í 7.gr. reglugerðarinnar er

skyldum framleiðanda lýst á eftirfarandi hátt :

Skyldur framleiðanda vélar áður en hún er sett á markað og/eða tekin í notkun.

Áður en vél er sett á markað og/eða tekin í notkun skal framleiðandi eða viðurkenndur fulltrúi hans:

a. tryggja að vélin uppfylli viðeigandi grunnkröfur um heilsuvernd og öryggi sem settar eru fram í I. viðauka reglugerðar þessarar;

b. tryggja að tækniskjölin skv. A-lið VII. viðauka reglugerðar þessarar séu tiltæk;

c. veita nauðsynlegar upplýsingar, svo sem leiðbeiningar;

d. gera samræmismat skv. 10. gr.;

e. semja EB-samræmisyfirlýsingu skv. A-lið 1. hluta II. viðauka reglugerðar þessarar og tryggja að yfirlýsingin fylgi vélinni;

f. einkenna vélina með CE-merki, sbr. 13. G

(https://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/1005-2009, 2018)

11.4 Staðlar

Strax í upphafi hönnunar á vél eða tæki verður að huga að áhættuþáttum og reynt að draga úr

þeim eins og mögulegt er. Þægilegt er að vinna það út frá ÍST EN ISO 12100 : 2010 sem

fjallar um öryggi véla. Staðallinn heitir : Almennar grunnreglur um hönnun, áhættumat og

áhættuminnkun

(Staðlaráð Íslands, 2010)

Page 19: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

19

11.5 Tæknilýsing

Í tæknilýsingu

Nauðsynlegt er að gera tæknilýsingu. Tæknilýsingin á að vera í varðveislu framleiðandans eða

fulltrúa hans innan EES svæðisins.

Það sem á að vera í tæknilýsingu:

• Lýsing á tækjum og búnaði

• Hönnununar- og framleiðsluteikningar sem sýna einnig íhluti, hlutasamsetningar og rásir

• Upplýsingar til að tryggja greinargóðan skilning á teikningum og leiðbeiningar um

starfræsklu tækja og búnaðar

• Listi yfir staðla sem stuðst var við

• Aðferðir við að uppfylla grunnkröfur um öryggi þar sem ekki var stuðst við staðla

• Hönnunarútreikningar

• Niðurstöður prófana

• Eintak af samræmisyfirlýsingu

11.6 Áhættumat

Vinnueftirlitið sér um eftirlit á vörum sem eru notaðar í atvinnurekstri svo sem lyftum, vélum

og þrýstibúnaði. (https://www.evropuvefur.is/svar.php?id=62826, 2018)

Mynd 10 Áhættugreining

Nr. Lýsing áhættuþáttar Líkur (1-10) Afleiðingar (1-10) Áhættuvarnir

1Klemmast við hreyfingu

vélrænna hluta3 8

Setja hlífar, viðvörunarljós

og vælu

2Færist úr stað á meðan vinnu

stendur 5 5 Setja bremsur á hjól

3 Veltur 1 7

Láta starfsfólk lesa

meðfylgjandi handbók,

leiðbeiningar

4 Kar fellur niður 2 6

5

Klemmast við hreyfingu

vélrænna hluta vegna

rafbúnaðar

1 10

Nota aðeins viðurkendan

rafbúnað, þrýstistjórnrofi

fyrir virkni tjakks

Page 20: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

20

11.7 Samræmisyfirlýsing

Page 21: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

21

12 Lokaorð

Þó það hafi aldrei verið skilgreint sem markmið í þessu verkefni þá var það engu síður stóri

tilgangurinn að hanna góðan grunn að gæðakerfi Smiðjustál Stálsmiðju ehf. Þetta verkefni var

mjög gott ferli til að fara í gegnum til rekast á ýmsar hindranir og vandamál sem þurfti að

leysa um hvernig það eigi að byggja upp model í tölvuteikningu og halda utan um alla parta

með númerakerfi. Láta það svo hanga saman við sölu eða bókhaldskerfi. Höfundi var það ljóst

að að þetta væri of viðamikið ef það hefði átt að klára kerfin ásamt hinum markmiðunum. Að

því sögðu þá er höfundi einnig ljóst að slík kerfi eru aldrei fullkláruð, en það skiptir höfuðmáli

að byggja upp góðan og skýran gunn að gæðakerfi sem getur þróast og stækkað með

fyrirtækinu. Innan fyrirtækja yfir höfuð eru fjöldamörg kerfi sem er verið að nota sölukerfi,

verkbókhaldskerfi, launakerfi, framleiðslukerfi, viðhaldskerfi og sjálfsögðu bókhaldskerfi ofl.

Gæðakerfið heldur utan um vinnuferla og verklag allra kerfa í fyrirtækinu, því skiptir miklu

máli að verklagið sé skýrt og skrásett. Margir halda að það sé einfaldlega hægt að kaupa slík

kerfi og hlutirnir fari sjálfkrafa í röð og reglu. En það er ekki rétt, raunveruleikinn er sá að það

eru starfsmennirnir sem innleiða kerfin og virkja þau. Ef það er settur upp ferill eða verklag þá

virkar það ekki nema allir framfylgji því. Með þessu verkefni gat höfundur byrjað að mynda

sér skoðun á því hvernig hann sér þetta fyrir sér í framtíðinni.

Varðandi karalyftuna sjálfa þá var nokkuð krefjandi að skilgreina hana, hvaða atriði eru það

sem þarf að hafa í huga. Hversu hátt á að lyfta? Hvað á að halla rennunni mikið? Hvað á að

lyfta hratt? Og margt fleira sem þurfti að huga að. Þegar var búið að komast að niðustöðu um

allar helstu skilgreiningar þá var hægt að fullklára modelið í tölvuteikningunni. Smíðin gekk

sinn gang og í henni komu upp ýmis atriði sem höfundur fékk hugmyndir um að væri hægt að

útfæra á annan og betri hátt, því var það skrásett og verður haft til hliðsjónar í þeim lyftum

sem verða smíðaðar síðar. Því þótt það sé mikill tímasparnaður og hjálp í því að teikna

modelin upp í þrívídd þá er ekkert sem kemur í staðinn fyrir raunveruleikann þegar kemur að

því að smíða og prófa hluti.

Hinn stóri þátturinn í verkefninu var að kynna sér CE-vottun og það kom höfundi satt að segja

á óvart hvernig þessi vottun er fengin. Þó er hann ekki að gera lítið úr vottunni, þvert á móti er

þetta töluverð vinna sem liggur að baki. Vottunin er bara eins og með margt annað sem maður

Page 22: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

22

er fávís um. Höfundur hélt til dæmis að með CE-vottuninni að það væri einhver búinn að taka

vöruna í einhverskonar próf til að sannreyna að hún standist ákveðnar kröfur en það er ekki

algilt. Þetta gengur að miklu leyti út á það að kynna sér þau lög, reglur og staðla sem ná yfir

vöruna og taka mið af þeim við hönnun og útfærslu, sérstaklega um öryggi og heilsuvernd.

Það er frekar ógnvekjandi að leggja af stað í kynna sér reglur og staðla því þetta það virist

vera svo mikið torf, en það var svo ekki raunin.

Page 23: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

23

13 Myndaskrá

Mynd 1 Karalyfta með svera tjakksöng ..................................................................................... 7

Mynd 2 Karalyftan flutt á frystihúsið ....................................................................................... 11

Mynd 3 Unnið við hjólagrind ................................................................................................... 11

Mynd 4 Karalyfta með grönnum tjakk á hvorri hlið ................................................................ 12

Mynd 5 Teikning af tjakk ......................................................................................................... 12

Mynd 6 Dælustöð ásamt öðrum búnaði ................................................................................... 13

Mynd 7 Kostnaðaráætlun ......................................................................................................... 15

Mynd 8 Verkáætlun .................................................................................................................. 15

Mynd 9 Áhættugreining ........................................................................................................... 19

Page 24: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

24

14 Heimildir

1. http://www.stadlar.is/. (án dags.).

2. http://www.vinnueftirlit.is/velar-og-taeki/markadseftirlit/ce-merkingar/. (19. Apríl 2018).

Sótt frá http://www.vinnueftirlit.is.

3. https://www.althingi.is/lagas/nuna/1980046.html. (19. Apríl 2018). Sótt frá

https://www.althingi.is.

4. https://www.evropuvefur.is/svar.php?id=62826. (19. Apríl 2018). Sótt frá

https://www.evropuvefur.is.

5. https://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/1005-2009. (19. Apríl 2018). Sótt frá

https://www.reglugerd.is.

6. Ritnefnd . (1987). Handbók vélstjóra. Reykjavík: 4.stig Vélskóla Íslands.

7. Staðlaráð Íslands. (2010). ÍST EN ISO 12100 : 2010. Reykjavík: Staðlaráð Íslands.

8. SYSPAL Dolav Tipper. (Janúar 2018). https://www.youtube.com. Sótt frá

https://www.youtube.com/watch?v=VUXUhDXxeyo.

Page 25: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

25

15 Viðaukar

15.1 Teikningar

Page 26: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

PARTALISTIHLUTUR NR. FJÖLDI / MAGN PARTANÚMER LÝSING

1 1 Grind í karahvolfara 2 1082.843 mm M60-1003-1055 RHS - 100x50x43 882.843 mm DIN 59 410 - 100x50x3.6-441,421 Hot formed rectangular steel tubes4 628.579 mm DIN 59 410 - 100x50x3.6-314,289 Hot formed rectangular steel tubes5 1282.843 mm DIN 59 410 - 100x50x3.6-641,421 Hot formed rectangular steel tubes6 401.421 mm M60-1003-1017 Hot formed rectangular steel tubes7 663.370 mm DIN 59 410 - 100x50x3.6-331,685 Hot formed rectangular steel tubes8 401.421 mm DIN 59 410 - 100x50x3.6-200,711 Hot formed rectangular steel tubes9 4 ISO 4033 - M12 Hex Nut. Product grades A and B10 1 M60-1003-1015 11 12 M60-1003-1016 RF.PL. 2mm12 4 Eyra 200x100x10 RF.PL.10 mm13 400.000 mm M60-1003-1012 Hot formed rectangular steel tubes14 1 Grind undir kar

14.1 1 Grind undir kar 14.2 2320.000 mm M60-1003-25 Hot formed rectangular steel tubes14.3 8 M60-1003-1016 RF.PL. 2mm14.4 2 Rammi 100x50x3,6

14.4.1 1 Rammi 100x50x3,6 14.4.2 1400.000 mm M60-1003-29 Hot formed rectangular steel tubes

PARTALISTIHLUTUR NR. FJÖLDI / MAGN PARTANÚMER LÝSING

14.4.3 978.868 mm M60-1003-28 Hot formed rectangular steel tubes14.4.4 692.820 mm M60-1003-31 Tube14.4.5 1100.000 mm M60-1003-30 Tube

15 1300.000 mm M60-1003-1010 Hot formed rectangular steel tubes16 354.000 mm DIN 59 410 - 100x50x4.5-354 Hot formed rectangular steel tubes17 4 Eyra fyrir tjakk RF.PL. 10mm18 1 Tjakkur 500x80x40 19 1 Dælastöð brevini 90 Lóðrétt 20 2 Pl 304-1100x120x4 21 1300.000 mm M60-1003-23 Tube22 16 Festing fyrir hlif á grind RF.PL. 4mm23 1 800fc-3z 24 2 SW3dPS-Botonera 25 1000.000 mm M60-1003-1018 Hot formed rectangular steel tubes26 400.000 mm DIN2448 - 48,3 x 3,2 - 100 Pipe27 1 Handfang 304-1060x26,9 28 4 Inox 2-2421-001 29 2 M60-1002-1001

29.1 1 M60-1002-1009 29.2 145.711 mm M60-1002-1002 Tube

PARTALISTIHLUTUR NR. FJÖLDI / MAGN PARTANÚMER LÝSING

29.3 324.264 mm M60-1002-1004 Tube29.4 691.421 mm M60-1002-1006 Tube29.5 324.264 mm M60-1002-1005 Tube29.6 145.711 mm M60-1002-1003 Tube30 1 XVUZ02Q-SchneiderElectric-01-23-2018 31 2 Fe.304-120x80x2 RF.PL. 2mm32 4 M60-1003-22 Hex-Head Bolt33 100.000 mm M60-1003-26 Tube34 1 PL. 304-500x236x4 RF.PL. 2mm35 96.000 mm EN ISO 1127-1 - 48,3 x 3,2 - 48 Stainless steel tubes - Series 136 2 ISO 2341 - B - 24 x 60 Clevis pin37 2 Rammi fyrir hlíf 38 4 M60-1003-1014 Hexagon Socket Head Cap Screw39 1 Fallöryggi 40 1 Run02 41 1 nsyplm32bg 42 1 Flangs fyrir mótorhlíf RF.PL. 2mm43 1 Mótorhlíf RF.PL. 2mm44 1 Renna 304-1060x900x2 RF.PL. 2mm45 7 Bolt GB/T 1228 M12 x 35 Bolti M12x35

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

Ívar Helgason

1.5.2018

Hannað af

Samþykkt af / dags.

Stofnað þann

Útgáfa

Síða

Verkefni

Lýsing Stærð síðu

Mælikvarði

Teikning

A3

1/5

1 : 20Karalyfta

Karalyfta

Yfirfarið af / dags.

Verknúmer Verknúmer verkaupa

372324 31 22 12 6 13 1121 14.4.2 14.335 15 14.4.44414.2 10 25 2716 17 1836 14.4.3 2614.4.5 20 30 8 287538 24541 43421934 4029.4 33339 29.3 29.24

Page 27: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

A ( 1 : 10 )

PARTALISTILÝSINGPARTANÚMERLENGD HLUTARFJÖLDI / MAGNHLUTUR NR.

RHS - 100x50x4M60-1003-1055541,421 mm1082.843 mm2Hot formed rectangular steel tubesDIN 59 410 - 100x50x3.6-441,421441,421 mm882.843 mm3Hot formed rectangular steel tubesDIN 59 410 - 100x50x3.6-314,289314,289 mm628.579 mm4Hot formed rectangular steel tubesDIN 59 410 - 100x50x3.6-641,421641,421 mm1282.843 mm5Hot formed rectangular steel tubesM60-1003-1017200,711 mm401.421 mm6Hot formed rectangular steel tubesDIN 59 410 - 100x50x3.6-331,685331,685 mm663.370 mm7Hot formed rectangular steel tubesDIN 59 410 - 100x50x3.6-200,711200,711 mm401.421 mm8M16 ISO 4033 - M16149RF.PL. 2mmM60-1003-101611211RF.PL.10 mmEyra 200x100x101412RF.PL. 10mmEyra fyrir tjakk1217TubeM60-1003-231300,000 mm1300.000 mm21 M60-1002-10011229TubeM60-1002-1002145,711 mm145.711 mm29.2TubeM60-1002-1004324,264 mm324.264 mm29.3TubeM60-1002-1006691,421 mm691.421 mm29.4TubeM60-1003-26100,000 mm100.000 mm33Stainless steel tubes - Series 1EN ISO 1127-1 - 48,3 x 3,2 - 4848,000 mm96.000 mm35

A

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

Ívar Helgason

1.5.2018

Hannað af

Samþykkt af / dags.

Stofnað þann

Útgáfa

Síða

Verkefni

Lýsing Stærð síðu

Mælikvarði

Teikning

A3

2/5

1 : 20Karalyfta

Karalyfta

Yfirfarið af / dags.

Verknúmer Verknúmer verkaupa

8

12

11

9

7

6

2

5

21

3

29.6

4

22

17

33

135°

1300

600

29.4

29.3

29.2

135°

206

122

541

290

201

441

641

201

283

146

110

691

Page 28: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

PARTALISTILÝSINGPARTANÚMERLENGD HLUTARFJÖLDI / MAGNHLUTUR NR.

RF.PL. 2mmM60-1003-101611211Hot formed rectangular steel tubesM60-1003-1012200,000 mm400.000 mm13Hot formed rectangular steel tubesM60-1003-251160,000 mm2320.000 mm14.2RF.PL. 2mmM60-1003-10161814.3Hot formed rectangular steel tubesM60-1003-291400,000 mm2800.000 mm14.4.2Hot formed rectangular steel tubesM60-1003-28978,868 mm1957.736 mm14.4.3TubeM60-1003-31692,820 mm1385.640 mm14.4.4TubeM60-1003-301100,000 mm2200.000 mm14.4.5Hot formed rectangular steel tubesM60-1003-10101300,000 mm1300.000 mm15Hot formed rectangular steel tubesDIN 59 410 - 100x50x4.5-354354,000 mm354.000 mm16RF.PL. 10mmEyra fyrir tjakk2217 Pl 304-1100x120x42220Hot formed rectangular steel tubesM60-1003-1018500,000 mm1000.000 mm25PipeDIN2448 - 48,3 x 3,2 - 100100,000 mm400.000 mm26 Handfang 304-1060x26,91127Stainless steel tubes - Series 1EN ISO 1127-1 - 48,3 x 3,2 - 4848,000 mm96.000 mm35

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

Ívar Helgason

1.5.2018

Hannað af

Samþykkt af / dags.

Stofnað þann

Útgáfa

Síða

Verkefni

Lýsing Stærð síðu

Mælikvarði

Teikning

A3

3/5

1 : 20Karalyfta

Grind fyrir kar

Yfirfarið af / dags.

Verknúmer Verknúmer verkaupa

27

25

26

14.4.4

14.4.3

14.4.5

20

11

13

14.4.2

14.2

14.3

35

15

16

17

1400

120°

52069

4

1500

500

330

116021

6

1407

Page 29: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

F-F ( 1 : 20 )

F

F

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

Ívar Helgason

1.5.2018

Hannað af

Samþykkt af / dags.

Stofnað þann

Útgáfa

Síða

Verkefni

Lýsing Stærð síðu

Mælikvarði

Teikning

A3

4/5

1 : 20Karalyfta

Karalyfta

Yfirfarið af / dags.

Verknúmer Verknúmer verkaupa

40

1010

446 200

5854

0

35

105°

15

60

Festiplata fyrir dæluog rafmagnsskáp

Flangs fyrir mótorhlíf

8

Festing fyrir turnvælu

Page 30: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

Ívar Helgason

1.5.2018

Hannað af

Samþykkt af / dags.

Stofnað þann

Útgáfa

Síða

Verkefni

Lýsing Stærð síðu

Mælikvarði

Teikning

A3

5/5

1 : 20Karalyfta

Karalyfta

Yfirfarið af / dags.

Verknúmer Verknúmer verkaupa

114°

31

323

1041

Page 31: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

26

15.2 Dæla

Page 32: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

PARTALISTILÝSINGPARTANÚMERFJÖLDI / MAGNHLUTUR NR.

75005400-00212MILLIFLANS F. DÆLU OG LOKA7500540013FLANGE N / 1,1-1,5KW M 907500545014DÆLA Í UNIT 2,6CC7500532615Bolti,Umbraco M 6 X 40B-U00604046Bolti,Umbraco M 6 X 12B-U00601247 75005400-00318 75005400-00419 75005400-006110 75005400-007111 75005400-005112STEP AP20375005415113 75005415.001114STEP AP20375005400.001115 RM3F400150AL-IE1 B3-B14116

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

Ívar Helgason

30.4.2018

Hannað af

Samþykkt af / dags.

Stofnað þann

Útgáfa

Síða

Verkefni

Lýsing Stærð síðu

Mælikvarði

Teikning

A3

1/1

1:5Dælustöð Brevini

Yfirfarið af / dags.

Verknúmer Verknúmer verkaupa

28 12 10 3 1615 4 7611 135 149

Page 33: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

27

15.3 Tjakkur

Page 34: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

A-A ( 1:5 )

PARTALISTILÝSINGPARTANÚMERFJÖLDI / MAGNHLUTUR NR.

Tjakkrör 92x80M60-1003-100111StangarróM60-1003-100212ÖxultjakkurM60-1003-100313Suðumúffa - 3/8 BSPM60-1003-100525M27 RóM60-1003-100717Endalok 95x80M60-1003-100818EndagaffallM60-1003-10062933mm SkífaM60-1003-1009110StangarstimpillM60-1003-1004111

A A

1

1

2

2

3

3

4

4

5

5

6

6

A A

B B

C C

D D

Ívar Helgason

30.4.2018

Hannað af

Samþykkt af / dags.

Stofnað þann

Útgáfa

Síða

Verkefni

Lýsing Stærð síðu

Mælikvarði

Teikning

A3

1/1

1:5

Yfirfarið af / dags.

Verknúmer Verknúmer verkaupa

512 3 11 10 87 9

Page 35: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

79

FONDELLO IN INOX CON FORO ED ENTRATA OLIOSTAINLESS STEEL END PLUG WITH CROSS HOLE AND INLET PORTZYLINDERBODEN AUS ROSTFREIEM STAHL MIT BOHRUNG UND ÖLEINLASS

BOCCOLA IN INOXSTAINLESS STEEL BUSHBUCHSE AUS ROSTFREIEM STAHL

OCCHIO FISSO IN INOXSTAINLESS STEEL MALE CLEVISFESTAUGE AUS ROSTFREIEM STAHL

CFEX

CBX

COFX

MATERIALE - MATERIAL: AISI 316 ACCIAIO INOSSIDABILE - STAINLESS STEEL - ROSTFREIEM STAHL

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL ØT ØP Z H F

BSPY S S1 kg

CFEX040050416 40 50 16,20 35 15 1/4" 30 50 2 0,60CFEX050060620 50 60 20,25 40 20 3/8" 38 60 2 1,10CFEX060070625 60 70 25,25 37 23 3/8" 38 60 2 1,40CFEX070080625 70 80 25,25 37 23 3/8" 38 60 2 1,95

F

P

T

AL

S1H

S

Y

Z

MATERIALE - MATERIAL: AISI 316 ACCIAIO INOSSIDABILE - STAINLESS STEEL - ROSTFREIEM STAHL

CodiceCode

Bestell-Nr.ØP ØD L kg

CBX016035030 16,20 35 30 0,18CBX020040040 20,25 40 40 0,29CBX025050050 25,25 50 50 0,56CBX030060060 30,25 60 60 0,97

P

D

L

MATERIALE - MATERIAL: AISI 316 ACCIAIO INOSSIDABILE - STAINLESS STEEL - ROSTFREIEM STAHL

CodiceCode

Bestell-Nr.ØP O Q Z L kg

COFX0200000 20,25 25 45 30 50 0,35

OZ

L

P

Q

Page 36: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

36

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

CODSTELO CROMATO TORNITO PER CILINDRI SEMPLICE/DOPPIO EFFETTO

TURNED CHROMED ROD FOR SINGLE/DOUBLE ACTING CYLINDERSGEDREHTE VERCHROMTE KOLBENSTANGE FÜR EINFACH/DOPPELWIRKENDE ZYLINDER

M250

SBL

L

LFC

I

S

F

CodiceCode

Bestell-Nr.ØS

AlesaggioBore

Kolben-Ø

CorsaStrokeHub

L ØI C F LF kg

SBL0160250050

16 25

50 128

11 31 M10x1,5 24,5

0,18SBL0160250100 100 178 0,25SBL0160250150 150 228 0,33SBL0160250200 200 278 0,40SBL0200320050

20 32

50 147

15 48 M14x1,5 21

0,30SBL0200320100 100 197 0,43SBL0200320150 150 247 0,55SBL0200320200 200 297 0,67SBL0200320250 250 347 0,79SBL0200320300 300 397 0,91SBL0200320400 400 497 1,10SBL0200320500 500 597 1,40SBL2010100

20 40

100 220

15 58 M14x1,5 23

0,48SBL2010150 150 270 0,60SBL2010200 200 320 0,72SBL2010250 250 370 0,84SBL2010300 300 420 0,97SBL2010350 350 470 1,09SBL2010400 400 520 1,21SBL2010450 450 570 1,33SBL2010500 500 620 1,46SBL2510100

25 40

100 220

15 58 M14x1,5 23

0,70SBL2510150 150 270 0,89SBL2510200 200 320 1,08SBL2510250 250 370 1,27SBL2510300 300 420 1,47SBL2510350 350 470 1,66SBL2510400 400 520 1,85SBL2510450 450 570 2,04SBL2510500 500 620 2,23SBL2510550 550 670 2,42SBL2510600 600 720 2,61SBL2520100

25 50

100 230

20 65 M20x1,5 30

0,79SBL2520150 150 280 0,98SBL2520200 200 330 1,17SBL2520250 250 380 1,37SBL2520300 300 430 1,56SBL2520350 350 480 1,75SBL2520400 400 530 1,94SBL2520450 450 580 2,13SBL2520500 500 630 2,32SBL2520550 550 680 2,51SBL2520600 600 730 2,71SBL2520800 800 930 3,47SBL2521000 1000 1130 4,24

Page 37: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

37

M250

STELO CROMATO TORNITO PER CILINDRI SEMPLICE/DOPPIO EFFETTO TURNED CHROMED ROD FOR SINGLE/DOUBLE ACTING CYLINDERSGEDREHTE VERCHROMTE KOLBENSTANGE FÜR EINFACH/DOPPELWIRKENDE ZYLINDER SBL

L

LFC

I

S

F

CodiceCode

Bestell-Nr.ØS

AlesaggioBore

Kolben-Ø

CorsaStrokeHub

L ØI C F LF kg

SBL3020100

30 50

100 230

20 65 M20x1,5 30

0,90SBL3020150 150 280 1,12SBL3020200 200 330 1,34SBL3020250 250 380 1,57SBL3020300 300 430 1,79SBL3020350 350 480 2,01SBL3020400 400 530 2,24SBL3020450 450 580 2,46SBL3020500 500 630 2,68SBL3020550 550 680 2,91SBL3020600 600 730 3,13SBL3020700 700 830 3,58SBL3020800 800 930 4,02SBL3021000 1000 1130 4,92SBL3021500 1500 1630 7,17SBL3030100

30 60/70

100 248

20 75 M20x1,5 30

1,14SBL3030150 150 298 1,41SBL3030200 200 348 1,69SBL3030250 250 398 1,97SBL3030300 300 448 2,24SBL3030350 350 498 2,52SBL3030400 400 548 2,79SBL3030450 450 598 3,07SBL3030500 500 648 3,34SBL3030550 550 698 3,62SBL3030600 600 748 3,89SBL3030800 800 948 5,00SBL3031000 1000 1148 6,10SBL3530100

35 60/70

100 248

20 75 M20x1,5 30

1,48SBL3530150 150 298 1,86SBL3530200 200 348 2,23SBL3530250 250 398 2,61SBL3530300 300 448 2,98SBL3530350 350 498 3,36SBL3530400 400 548 3,73SBL3530450 450 598 4,11SBL3530500 500 648 4,48SBL3530550 550 698 4,86SBL3530600 600 748 5,23SBL3530800 800 948 6,74SBL3531000 1000 1148 8,24SBL3531500 1500 1648 11,99SBL4040200

40 60/70

200 348

27 75 M27x2 30

3,01SBL4040250 250 398 3,50SBL4040300 300 448 3,99SBL4040350 350 498 4,48SBL4040400 400 548 4,97SBL4040450 450 598 5,46SBL4040500 500 648 5,95SBL4040550 550 698 6,44SBL4040600 600 748 6,93SBL4040800 800 948 8,89SBL4041000 1000 1148 10,85SBL4041500 1500 1648 15,58

Page 38: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

38

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

CODSTELO CROMATO TORNITO PER CILINDRI SEMPLICE/DOPPIO EFFETTO

TURNED CHROMED ROD FOR SINGLE/DOUBLE ACTING CYLINDERSGEDREHTE VERCHROMTE KOLBENSTANGE FÜR EINFACH/DOPPELWIRKENDE ZYLINDERSBL

L

LFC

I

S

F

CodiceCode

Bestell-Nr.ØS

AlesaggioBore

Kolben-Ø

CorsaStrokeHub

L ØI C F LF kg

SBL0400630200

40 63

200 348

24 75 M24x2 35

2,92SBL0400630250 250 398 3,40SBL0400630300 300 448 3,90SBL0400630400 400 548 4,88SBL0400630500 500 648 5,87SBL0400630600 600 748 6,85SBL0400630800 800 948 8,80SBL0400631000 1000 1148 10,76SBL4050200

40 80

200 368

27 83 M27x2 38

3,17SBL4050250 250 418 3,66SBL4050300 300 468 4,15SBL4050400 400 568 5,13SBL4050500 500 668 6,11SBL4050600 600 768 7,09SBL4050800 800 968 9,05SBL4051000 1000 1168 11,01SBL5050200

50 80

200 368

27 83 M27x2 38

4,74SBL5050250 250 418 5,50SBL5050300 300 468 6,27SBL5050400 400 568 7,80SBL5050500 500 668 9,33SBL5050600 600 768 10,86SBL5050800 800 968 13,93SBL5051000 1000 1168 16,99SBL5051500 1500 1668 24,64SBL0500900300

50 90

300 471

33 88 M33x2 43

6,46SBL0500900400 400 571 8,00SBL0500900500 500 671 9,54SBL0500900600 600 771 11,09SBL0500900800 800 971 14,17SBL0500901000 1000 1171 17,25SBL5060200

50 100

200 395

33 88 M33x2 43

5,29SBL5060250 250 445 6,06SBL5060300 300 495 6,82SBL5060400 400 595 8,35SBL5060500 500 695 9,89SBL5060600 600 795 11,42SBL5060800 800 995 14,48SBL5061000 1000 1195 17,54SBL6060300

60 100

300 495

33 88 M33x2 43

9,56SBL6060400 400 595 11,77SBL6060500 500 695 13,98SBL6060600 600 795 16,18SBL6060800 800 995 20,59SBL6061000 1000 1195 25,00SBL6061500 1500 1695 36,00

M250

MATERIALE - MATERIAL: ACCIAIO - STEEL - STAHL: UNI C45 SAE 1045 - CROMO-CHROME-CHROM: 25 MICRON ±5 Rating 9/120 h ISO 10289 - 1999/ISO 9227-NSS

Page 39: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

32

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

CODTUBO TORNITO CON BORCHIA SALDATA

TURNED CYLINDER TUBE WITH WELDED THREADED PORTGEDREHTES ZYLINDERROHR MIT ANGESCHWEISSTEM ANSCHLUSSGEWINDE

M250

STL

LFL

LBE

AL

(H9)

D

C F

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL

CorsaStrokeHub

L ØD EBSP

LB F LF ØC kg

STFR025050050

25

50 95

35 1/4" 15 M28x1,5 13 -

0,40STFR025050100 100 145 0,60STFR025050150 150 195 0,70STFR025050200 200 245 0,90STFR032050050

32

50 127

42 1/4" 27 M36x1,5 16 32,6

0,60STFR032050100 100 177 0,80STFR032050150 150 227 1,00STFR032050200 200 277 1,30STFR032050250 250 327 1,50STFR032050300 300 377 1,70STFR032050400 400 477 2,20STFR032050500 500 577 2,60STL1500100

40

100 192

50 1/4" 32 M44x1,5 20 40,6

1,09STL1500150 150 242 1,37STL1500200 200 292 1,64STL1500250 250 342 1,92STL1500300 300 392 2,19STL1500350 350 442 2,47STL1500400 400 492 2,74STL1500450 450 542 3,02STL1500500 500 592 3,30STL1500550 550 642 3,57STL1500600 600 692 3,85STL2500100

50

100 202

60 3/8" 35 M54x1,5 23 50,6

1,40STL2500150 150 252 1,74STL2500200 200 302 2,08STL2500250 250 352 2,42STL2500300 300 402 2,75STL2500350 350 452 3,09STL2500400 400 502 3,43STL2500450 450 552 3,76STL2500500 500 602 4,10STL2500550 550 652 4,44STL2500600 600 702 4,77STL2500700 700 802 5,44STL2500800 800 902 6,12STL2501000 1000 1102 7,47STL2501500 1500 1602 10,17STL3500100

60

100 217

70 3/8" 40 M64x1,5 28 60,6

1,77STL3500150 150 267 2,17STL3500200 200 317 2,57STL3500250 250 367 2,97STL3500300 300 417 3,36STL3500350 350 467 3,76STL3500400 400 517 4,16STL3500450 450 567 4,56STL3500500 500 617 4,96STL3500550 550 667 5,35STL3500600 600 717 5,75STL3500800 800 917 7,35STL3501000 1000 1117 8,94STL3501500 1500 1617 12,95

Page 40: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

33

M250

TUBO TORNITO CON BORCHIA SALDATA TURNED CYLINDER TUBE WITH WELDED THREADED PORTGEDREHTES ZYLINDERROHR MIT ANGESCHWEISSTEM ANSCHLUSSGEWINDE STL

LFL

LBE

AL

(H9)

D

C F

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL

CorsaStrokeHub

L ØD EBSP

LB F LF ØC kg

STL0630730200

63

200 317

73 3/8" 40 M68x1,5 26 64,1

2,59STL0630730250 250 367 3,01STL0630730300 300 417 3,43STL0630730400 400 517 4,27STL0630730500 500 617 5,11STL0630730600 600 717 5,95STL0630730800 800 917 7,63STL0630731000 1000 1117 9,30STL4500100

70

100 217

80 3/8" 40 M74x1,5 28 70,6

2,04STL4500150 150 267 2,50STL4500200 200 317 2,96STL4500250 250 367 3,42STL4500300 300 417 3,87STL4500350 350 467 4,33STL4500400 400 517 4,79STL4500450 450 567 5,25STL4500500 500 617 5,71STL4500550 550 667 6,17STL4500600 600 717 6,63STL4500800 800 917 8,47STL4501000 1000 1117 10,31STL4501500 1500 1617 14,94STL5600200

80

200 335

92 1/2" 50 M85x2 34 80,6

4,29STL5600250 250 385 4,92STL5600300 300 435 5,56STL5600400 400 535 6,82STL5600500 500 635 8,08STL5600600 600 735 9,35STL5600800 800 935 11,88STL5601000 1000 1135 14,41STL5601500 1500 1635 20,77STL0901050300

90

300 440

105 1/2" 50 M95x2 34 90,6

7,79STL0901050400 400 540 9,58STL0901050500 500 640 11,37STL0901050600 600 740 13,16STL0901050800 800 940 16,74STL0901051000 1000 1140 20,33

Page 41: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

34

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

COD

COD

TUBO TORNITO CON BORCHIA SALDATA TURNED CYLINDER TUBE WITH WELDED THREADED PORT

GEDREHTES ZYLINDERROHR MIT ANGESCHWEISSTEM ANSCHLUSSGEWINDE

TUBO TORNITO CON BORCHIA SALDATA TURNED CYLINDER TUBE WITH WELDED THREADED PORT

GEDREHTES ZYLINDERROHR MIT ANGESCHWEISSTEM ANSCHLUSSGEWINDE

M250

M250

STL

STS

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL

CorsaStrokeHub

L ØD EBSP

LB F LF ØC kg

STL6700200

100

200 360

115 1/2” 70 M105x2 52 100,6

7,17STL6700250 250 410 8,16STL6700300 300 460 9,14STL6700400 400 560 11,12STL6700500 500 660 13,09STL6700600 600 760 15,07STL6700800 800 960 19,02STL6701000 1000 1160 22,97STL6701500 1500 1660 32,89

MATERIALE - MATERIAL: ACCIAIO - STEEL - STAHL St 52.3 DIN 2393 ISO H9

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL

CorsaStrokeHub

L ØD EBSP

LB F LF ØC kg

STS5700200

80

200 335

95 1/2" 50 M85x2 34 80,6

5,44STS5700250 250 385 6,25STS5700300 300 435 7,05STS5700400 400 535 8,66STS5700500 500 635 10,27STS5700600 600 735 11,87STS5700800 800 935 15,09STS5701000 1000 1135 18,31STS6700200

100

200 360

115 1/2" 70 M105x2 52 100,6

7,17STS6700250 250 410 8,16STS6700300 300 460 9,14STS6700400 400 560 11,12STS6700500 500 660 13,09STS6700600 600 760 15,07STS6700800 800 960 19,02STS6701000 1000 1160 22,97

MATERIALE - MATERIAL: ACCIAIO - STEEL - STAHL St 52.3 DIN 2391 ISO H8

LFL

LBE

AL

(H9)

D

C F

LFL

LBE

AL

(H8)

D

C F

Page 42: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

40

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

CODTESTATA DI GUIDA

HEAD BUSHKOLBENSTANGENFÜHRUNG

M250

CG

** CG06005035: NON CONFORME PER “STL” STANDARD** CG06005035: NOT SUITABLE FOR STANDARD “STL”** CG06005035: FÜR STANDARD “STL” NICHT GEEIGNETLa versione a 2 fori frontali è disponibile da ØAL.30 a ØAL.100 fino ad esaurimento scorte. The version with 2 front holes is available from ØAL.30 to ØAL.100 till stock lasts.Die Ausführung mit 2 Bohrungen vorne ist vom ØAL.30 bis ØAL.100 solange der Vorrat reicht verfügbar.

GUARNIZIONI: VEDI PAGINA 90-91SEALS: SEE PAGE 90-91DICHTUNGEN: SIEHE SEITE 90-91

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL ØS ØD F LF L L1 kg

*CG03502516 25 16 35 M28x1,5 12 30 - 0,04*CG04003016 30 16 40 M34x1,5 15 33 27 0,17*CG04203216 32 16 42 M36x1,5 15 33 27 0,18CG04203220 32 20 " " " " " 0,17CG04503520 35 20 44 M39x1,5 19 40 32 0,19CG04503522 35 22 " " " " " 0,17CG05004020 40 20 49 M44x1,5 19 40 32 0,28CG05004022 40 22 " " " " " 0,26CG05004025 40 25 " " " " " 0,23CG05004028 40 28 " " " " " 0,20CG05504522 45 22 54 M49x1,5 19 40 32 0,36CG05504525 45 25 " " " " " 0,33CG06005020 50 20 59 M54x1,5 22 43 35 0,53CG06005025 50 25 " " " " " 0,46CG06005030 50 30 " " " " " 0,39CG06005032 50 32 " " " " " 0,40CG06005135 50 35 " " " " " 0,30

**CG06005035 50 35 " " 17 38 30 0,29CG06505525 55 25 64 M60x1,5 21 43 35 0,68CG06505530 55 30 " " " " " 0,54CG06505535 55 35 " " " " " 0,45CG07006025 60 25 69 M64x1,5 27 50 40 0,95CG07006030 60 30 " " " " " 0,80CG07006035 60 35 " " " " " 0,70CG07006040 60 40 " " " " " 0,60CG07306330 63 30 73 M68x1,5 25 50 40 1,08CG07306332 63 32 " " " " " 0,90CG07306335 63 35 " " " " " 0,98CG07306336 63 36 " " " " " 0,80CG07306340 63 40 " " " " " 0,62CG07506530 65 30 74 M69x1,5 25 50 40 1,25CG07506535 65 35 " " " " " 1,11CG07506540 65 40 " " " " " 0,98CG07506545 65 45 " " " " " 0,72CG08007025 70 25 79 M74x1,5 27 50 40 1,30CG08007030 70 30 " " " " " 1,17CG08007035 70 35 " " " " " 1,06CG08007040 70 40 " " " " " 0,94CG08007045 70 45 " " " " " 0,76CG08007050 70 50 " " " " " 0,66CG09007530 75 30 89 M80x2 33 60 50 1,72CG09007535 75 35 " " " " " 1,62CG09007540 75 40 " " " " " 1,46CG09007545 75 45 " " " " " 1,33CG09508030 80 30 94 M85x2 33 60 50 2,25CG09508035 80 35 " " " " " 1,88CG09508040 80 40 " " " " " 1,73

Set guarnizioniSeal kits

DichtsätzeGKGCG025016GKGCG030016GKGCG032016GKGCG032020GKGCG035020GKGCG035022GKGCG040020GKGCG040022GKGCG040025GKGCG040028GKGCG045022GKGCG045025GKGCG050020GKGCG050025GKGCG050030GKGCG050032GKGCG051035GKGCG050035GKGCG055025GKGCG055030GKGCG055035GKGCG060025GKGCG060030GKGCG060035GKGCG060040GKGCG063030GKGCG063032GKGCG063035GKGCG063036GKGCG063040GKGCG065030GKGCG065035GKGCG065040GKGCG065045GKGCG070025GKGCG070030GKGCG070035GKGCG070040GKGCG070045GKGCG070050GKGCG075030GKGCG075035GKGCG075040GKGCG075045GKGCG080030GKGCG080035GKGCG080040

OD

OAL F

L1L

LF

OS

L

D

S F

LF

NEW!

NEW!NEW!

NEW!

NEW!

ConfezioneBox

Verpackung

PzPcsStk

Z00CG03502516 100Z50CG04003016 50Z50CG04203216 50Z50CG04203220 50Z50CG04503520 50Z50CG04503522 50Z50CG05004020 50Z50CG05004022 50Z50CG05004025 50Z50CG05004028 50Z25CG05504522 25Z25CG05504525 25Z25CG06005020 25Z25CG06005025 25Z25CG06005030 25Z25CG06005032 25Z25CG06005135 25Z25CG06005035 25Z25CG06505525 25Z25CG06505530 25Z25CG06505535 25Z25CG07006025 25Z25CG07006030 25Z25CG07006035 25Z25CG07006040 25Z20CG07306330 20Z20CG07306332 20Z20CG07306335 20Z20CG07306336 20Z20CG07306340 20Z20CG07506530 20Z20CG07506535 20Z20CG07506540 20Z20CG07506545 20Z20CG08007025 20Z20CG08007030 20Z20CG08007035 20Z20CG08007040 20Z20CG08007045 20Z20CG08007050 20Z10CG09007530 10Z10CG09007535 10Z10CG09007540 10Z10CG09007545 10Z10CG09508030 10Z10CG09508035 10Z10CG09508040 10

CG CG03502516

Page 43: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

41

M250

TESTATA DI GUIDA HEAD BUSHKOLBENSTANGENFÜHRUNG CG/CG30

MATERIALE - MATERIAL: GHISA OLEODINAMICA - HYDRAULIC CAST IRON - HYDRAULIKGUSS UNI 5007-G25* ALLUMINIO - ALUMINIUM UNI 2011-11SLa versione a 2 fori frontali è disponibile da ØAL.30 a ØAL.100 fino ad esaurimento scorte. The version with 2 front holes is available from ØAL.30 to ØAL.100 till stock lasts.Die Ausführung mit 2 Bohrungen vorne ist vom ØAL.30 bis ØAL.100 solange der Vorrat reicht verfügbar.

GUARNIZIONI: VEDI PAGINA 90-91SEALS: SEE PAGE 90-91DICHTUNGEN: SIEHE SEITE 90-91

CGMM: NON CONFORME PER “STL” STANDARDCGMM: NOT SUITABLE FOR STANDARD “STL”CGMM: FÜR STANDARD “STL” NICHT GEEIGNET

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL ØS ØD F LF L L1 kg

CG09508045 80 45 94 M85x2 33 60 50 1,58CG09508050 80 50 " " " " " 1,42CG09508055 80 55 " " " " " 1,40CG09508060 80 60 " " " " " 1,38CG10008535 85 35 99 M90x2 33 60 50 2,15CG10008540 85 40 " " " " " 2,00CG10008545 85 45 " " " " " 1,85CG10008550 85 50 " " " " " 1,67CG10509040 90 40 104 M95x2 33 60 50 2,31CG10509045 90 45 " " " " " 2,16CG10509050 90 50 " " " " " 1,99CG10509060 90 60 " " " " " 1,57CG11510040 100 40 114 M105x2 51 82 70 4,14CGMM114100040 100 40 " " 30 65 55 3,20CG11510045 100 45 " " 51 82 70 3,94CG11510050 100 50 " " " " " 3,71CGMM114100050 100 50 " " 30 65 55 2,90CG11510055 100 55 " " 51 82 70 3,68CG11510060 100 60 " " " " " 3,13CGMM114100060 100 60 " " 30 65 55 2,40CG11510063 100 63 " " 51 82 70 3,00CGMM114100063 100 63 " " 30 65 55 2,30CG11510070 100 70 " " 51 82 70 3,08CGMM114100070 100 70 " " 30 65 55 1,90CG12511045 110 45 124 M115x2 41 72 60 4,60CG12511050 110 50 " " " " " 4,40CG12511060 110 60 124 M115x2 51 82 70 4,90CG12511070 110 70 " " " " " 4,70CG14012050 120 50 139 M125x2 49 82 70 6,37CG14012060 120 60 " " " " " 5,30CG14012070 120 70 " " " " " 4,57CG14012080 120 80 " " " " " 4,00CG14512560 125 60 144 M130x2 59 92 80 6,63CG14512570 125 70 " " " " " 5,83CG14512580 125 80 " " " " " 5,20CG14512590 125 90 " " " " " 4,20CG16014070 140 70 159 M145x2 59 92 80 9,12CG16014080 140 80 " " " " " 8,40CG17015070 150 70 169 M155x2 69 102 90 10,58CG17015080 150 80 " " " " " 9,75CG18016080 160 80 179 M165x2 69 102 90 13,10CG18016090 160 90 " " " " " 12,07CG30180100 180 100 210 M188x2,5 58 110 92 15,82CG30180120 180 120 " " " " " 12,65CG30200100 200 100 218 M208x2,5 58 110 92 20,59CG30200120 200 120 " " " " " 17,40CG30250120 250 120 268 M258x2,5 80 135 117 40,00CG30250150 250 150 " " " " " 33,00

Set guarnizioniSeal kits

DichtsätzeGKGCG080045GKGCG080050GKGCG080055GKGCG080060GKGCG085035GKGCG085040GKGCG085045GKGCG085050GKGCG090040GKGCG090045GKGCG090050GKGCG090060GKGCG100040GKGCGMM100040GKGCG100045GKGCG100050GKGCGMM100050GKGCG100055GKGCG100060GKGCGMM100060GKGCG100063GKGCGMM100063GKGCG100070GKGCGMM100070GKGCG110045GKGCG110050GKGCG110060GKGCG110070GKGCG120050GKGCG120060GKGCG120070GKGCG120080GKGCG125060GKGCG125070GKGCG125080GKGCG125090GKGCG140070GKGCG140080GKGCG150070GKGCG150080GKGCG160080GKGCG160090GKGCG3180100GKGCG3180120GKGCG3200100GKGCG3200120GKGCG3250120GKGCG3250150

LL1

F

ALS

D

LFCG

S

AL FD

L1L

LF CG30

NEW!

NEW!

NEW!NEW!NEW!

NEW!

NEW!

NEW!NEW!

ConfezioneBox

Verpackung

PzPcsStk

Z10CG09508045 10Z10CG09508050 10Z10CG09508055 10Z10CG09508060 10Z10CG10008535 10Z10CG10008540 10Z10CG10008545 10Z10CG10008550 10Z05CG10509040 5Z05CG10509045 5Z05CG10509050 5Z05CG10509060 5Z05CG11510040 5Z05CGMM114100040 5Z05CG11510045 5Z05CG11510050 5Z05CGMM114100050 5Z05CG11510055 5Z05CG11510060 5Z05CGMM114100060 5Z05CG11510063 5Z05CGMM114100063 5Z05CG11510070 5Z05CGMM114100070 5

Page 44: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

44

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

CODPISTONE

PISTONKOLBEN

M250

CT/CT30

MATERIALE - MATERIAL: ACCIAIO - STEEL - STAHL 9SMn28 * ALLUMINIO - ALUMINIUM UNI 2011-11S** ACCIAIO - STEEL - STAHL UNI C40

GUARNIZIONI: VEDI PAGINA 90-91SEALS: SEE PAGE 90-91DICHTUNGEN: SIEHE SEITE 90-91

CodiceCode

Bestell-Nr.ØAL ØI - F L kg

*CT00030013 30 13 24,7 0,02CT00032013 32 13 30 0,10CT00032015 32 15 30 0,09CT00035015 35 15 40 0,16CT00040015 40 15 40 0,23CT00045015 45 15 40 0,31CT00050015 50 15 40 0,36CT00050020 50 20 40 0,31CT00055020 55 20 40 0,42CT00060020 60 20 50 0,71CT00060024 60 24 45 0,56CT00060027 60 27 50 0,61CT00063020 63 20 50 0,81CT00063024 63 24 45 0,65CT00065020 65 20 50 0,88CT00065024 65 24 45 0,72CT00070020 70 20 50 0,94CT00070024 70 24 45 0,78CT00070027 70 27 50 0,83CT00075024 75 24 45 0,95CT00075027 75 27 50 1,00CT00080024 80 24 45 1,11CT00080027 80 27 50 1,23CT00085024 85 24 45 1,30CT00085027 85 27 50 1,43CT00090027 90 27 50 1,66CT00090033 90 33 50 1,55CT00100027 100 27 50 2,06CT00100033 100 33 50 1,95CT00110033 110 33 50 2,49CT00110040 110 40 50 2,33CT00120040 120 40 50 2,95CT00125040 125 40 50 3,19CT00140040 140 40 58 5,07CT00150040 150 40 58 5,97CT00160051 160 51 58 6,60

** CT11180080 180 M80x2 82 9,80** CT11200080 200 M80x2 82 13,00** CT11250080 250 M98x2 82 21,70

Set guarnizioniSeal kits

DichtsätzeGKGCT030013GKGCT032013GKGCT032015GKGCT035015GKGCT040015GKGCT045015GKGCT050015GKGCT050020GKGCT055020GKGCT060020GKGCT060024GKGCT060027GKGCT063020GKGCT063024GKGCT065020GKGCT065024GKGCT070020GKGCT070024GKGCT070027GKGCT075024GKGCT075027GKGCT080024GKGCT080027GKGCT085024GKGCT085027GKGCT090027GKGCT090033GKGCT100027GKGCT100033GKGCT110033GKGCT110040GKGCT120040GKGCT125040GKGCT140040GKGCT150040GKGCT160051GKG11180F80GKG11200F80GKG11250F98

L

I

AL

CT

L

F

AL

CT30

ConfezioneBox

Verpackung

PzPcsStk

Z00CT00030013 100Z00CT00032013 100Z00CT00032015 100Z50CT00035015 50Z50CT00040015 50Z50CT00045015 50Z50CT00050015 50Z50CT00050020 50Z25CT00055020 25Z25CT00060020 25Z25CT00060024 25Z25CT00060027 25Z25CT00063020 25Z25CT00063024 25Z25CT00065020 25Z25CT00065024 25Z25CT00070020 25Z25CT00070024 25Z25CT00070027 25Z20CT00075024 20Z20CT00075027 20Z20CT00080024 20Z20CT00080027 20Z10CT00085024 10Z10CT00085027 10Z10CT00090027 10Z10CT00090033 10Z10CT00100027 10Z10CT00100033 10

Page 45: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

TIT PRODOTTO 1TIT PRODOTTO 2TIT PRODOTTO 3

COD

54

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

TIT PRODOTTO ITTIT PRODOTTO ENTIT PRODOTTO D

COD

COD

COD

BORCHIA FILETTATA THREADED PORT

ANSCHLUSSGEWINDE

BORCHIA FILETTATA ALTA HIGH THREADED PORT

HOHES ANSCHLUSSGEWINDE

BORCHIA FILETTATA CIECA BLIND THREADED PORT

ANSCHLUSSGEWINDE MIT SACKLOCH

CBS

CBSP

CBSL

MATERIALE - MATERIAL: ACCIAIO - STEEL - STAHL 9SMn28

CodiceCode

Bestell-Nr.F

BSPL ØD kg x100

CBS0300000 1/8” 14 20 2,80CBS0400000 1/4” 16 22 3,50CBS0600000 3/8” 17 26 4,70CBS0800000 1/2” 18 30 6,10CBS1200000 3/4” 20 38 10,50CBS1600000 1” 25 45 16,90CBS2000000 1”1/4 24,5 55 22,60CBS2400000 1”1/2 30 60 28,90CBS3200000 2” 30 70 30,70

CodiceCode

Bestell-Nr.F L ØD kg x100

CBS0001215 M12x1,5 16 22 3,70CBS0001415014 M14x1,5 14 22 2,80CBS0001415 M14x1,5 16 22 3,20CBS0001615 M16x1,5 17 26 4,90CBS0001815014 M18x1,5 14 28 4,40CBS0001815 M18x1,5 18 28 5,70CBS0002015 M20x1,5 18 30 6,10CBS0002215 M22x1,5 18 30 5,30

L

F

D

MATERIALE - MATERIAL: ACCIAIO - STEEL - STAHL 9SMn28

CodiceCode

Bestell-Nr.F

BSPLF L ØD kg x100

CBSP040000 1/4" 27 40 22 8,60CBSP060000 3/8" 28 42 26 11,70CBSP080000 1/2" 33 48 30 16,30

LF

L

F

D

MATERIALE - MATERIAL: ACCIAIO - STEEL - STAHL 9SMn28

CodiceCode

Bestell-Nr.F

BSPLF L ØD kg x100

CBSL040000 1/4" 13 30 22 7,30CBSL060000 3/8" 20 35 26 10,70CBSL080000 1/2" 22 35 30 13,80

LLF

D

F

Page 46: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Háskólinn í Reykjavík Tækni og verkfræðideild

28

15.4 Turnvæla

Page 47: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Dis

clai

mer

: Thi

s do

cum

enta

tion

is n

ot in

tend

ed a

s a

subs

titut

e fo

r and

is n

ot to

be

used

for d

eter

min

ing

suita

bilit

y or

relia

bilit

y of

thes

e pr

oduc

ts fo

r spe

cific

use

r app

licat

ions

Jan 23, 2018

1

Product data sheetCharacteristics

XVUZ02Qfixing unit - plate with 100mm pole - silver

Product availability : Stock - Normally stocked in distribution facility

Price* : 30.00 USD

MainRange of product Harmony XVUProduct or component type Modular tower lightAccessory / separate part type Fixing plateAccessory / separate part category Mounting and fixing accessoryComponent name XVUMounting diameter 2.36 in (60 mm)

ComplementaryPole heigth 100 mmMounting support Plate with poleProduct compatibility Top: AC body

Top: DC bodyTop: swivel mounting support

Material PBT (polybutylene terephthalate) V-0 flame retardant conforming to UL 94ABS (acrylonitrile butadiene-styrene)AluminiumPC (polycarbonate)

Housing colour SilverConnections - terminals Push-in[Us] rated supply voltage 110...240 V AC

24 V AC/DCLength 4.61 in (117 mm)Product weight 0.29 lb(US) (0.132 kg)

EnvironmentAmbient air temperature for storage -40...158 °F (-40...70 °C)Ambient air temperature for operation -13...122 °F (-25...50 °C)IP degree of protection IP65Product certifications CE

Page 48: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

2

CSAUL

Ordering and shipping detailsCategory 22618 - XVU TOWER LIGHTSDiscount Schedule XVGTIN 00785901780076Nbr. of units in pkg. 1Package weight(Lbs) 0.66000000000000003Returnability YCountry of origin ID

Offer SustainabilitySustainable offer status Green Premium productRoHS (date code: YYWW) Compliant  - since  1422  -  Schneider Electric declaration of conformity

Schneider Electric declaration of conformity

REACh Reference not containing SVHC above the thresholdReference not containing SVHC above the threshold

Product environmental profile AvailableProduct end of life instructions Available

Page 49: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

3

Product data sheetDimensions Drawings

XVUZ02Q

Fixing Unit - Plate with Pole

Dimensions

Page 50: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

4

Product data sheetMounting and Clearance

XVUZ02Q

Modular Tower Lights Mounting

Drawing Part number Part name

A1 - Top cover

- Top cover (Silver)

A2 XVUC9S Buzzer unit

XVUC9SQ Buzzer unit (Silver)

A3 XVUC23 Green LED unit

XVUC24 Red LED unit

XVUC25 Orange LED unit

XVUC26 Blue LED unit

XVUC27 White LED unit

XVUC28 Yellow LED unit

A4 XVUC29 Multi-LED unit

A5 XVUC29P Multi-LED unit, Pulse signal

A6 XVUC9V Sound unit

A7 XVUC9VP Sound unit, Pulse signal

Page 51: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

5

Drawing Part number Part name

A8 XVUC020 Extender

XVUC020Q Extender (Silver)

A9 XVUC21B DC body

XVUC21BQ DC body (Silver)

A10 XVUC21M AC body NPN

XVUC21MP AC body PNP

XVUC21MQP AC body PNP (Silver)

A11 XVUZ06 Flexible option

A12 XVUZ01 Fixing Unit - Direct mounting (3 pins)

XVUZ01Q Fixing Unit - Direct mounting (Silver,3pins)

XVUZ03 Fixing Unit - Direct mounting (2 pins)

XVUZ04 Fixing Unit - Direct mounting (4 pins)

A13 XVUZ02 Fixing Unit - Plate with Pole (100 mm)

XVUZ02Q Fixing Unit - Plate with Pole (100 mm,Silver)

XVUZ400 Fixing Unit - Plate with Pole (400 mm)

XVUZ800 Fixing Unit - Plate with Pole (800 mm)

A14 XVUZ05 Fixing Unit - Plate with adjustment pole (100-385 mm)

A15 XVUC43 Green LED unit, Flash

XVUC44 Red LED unit, Flash

XVUC45 Orange LED unit, Flash

XVUC46 Blue LED unit, Flash

XVUC47 White LED unit, Flash

XVUC48 Yellow LED unit, Flash

A16 XVUZ100T Fixing Unit - Metal bracket with pole (100 mm)

XVUZ250T Fixing Unit - Metal bracket with pole(250mm)

XVUZ400T Fixing Unit - Metal bracket with pole (400mm)

A17 XVUZ12 Fixing plate for use on vertical support - black

Page 52: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

6

Product data sheetMounting and Clearance

XVUZ02Q

Modular Tower Lights Mounting

(1) Gasket(2) Screw x 4 (unattached)(3) M5 x (thickness+10 mm /0.39 in.)

Page 53: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

7

Product data sheetConnections and Schema

XVUZ02Q

Illuminated Units, Multi-LED and Audible Units Wiring

(A) Fixing Unit(1) Dimensions of Wiring size(2) Push-in Wire Connectors(3) Fuse : 2A ,250V(4) Fuse : 0.5A ,125V(5) Modular Tower Lights 24V AC/DC(6) Modular Tower Lights 100...240V ACL1 to L5 : Illuminated LED Units

Page 54: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Smiðjustál stálsmiðja ehf. Höfðagata 12 610 Grenivík Kt: 420615-1080

http://smidjustal.is/ [email protected] Sími : 8441224

Samræmisyfirlýsing

Smiðjustál Stálsmiðja ehf.

Höfðagata 12, 610 Grenivík

Lýsir yfir eigin ábyrgð að varan

Karalyfta M600

sem þessi yfirlýsing á við er í samræmi við eftirfarandi staðal/staðla eða önnur normskjöl.

Handbók Karalyfta M600‚ ÍST EN ISO 12100 : 2010

Í samræmi við ákvæði reglugerðar 1005/2009

Grenivík, 19. apríl 2018

Page 55: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Hlutur nr. Magn/ein Heildarmagn Nafnakerfi Lýsing2 541 1.083 100x50x4 RF.RHS Prófíll

3 441 883 100x50x4 RF.RHS Prófíll

4 314 629 100x50x4 RF.RHS Prófíll

5 641 1.283 100x50x4 RF.RHS Prófíll

6 201 803 100x50x4 RF.RHS Prófíll

7 332 663 100x50x4 RF.RHS Prófíll

12 200 400 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.2 1.160 2.320 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.4.2 1.400 1.400 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.4.3 979 979 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.4.4 693 693 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.4.5 1.100 1.100 100x50x4 RF.RHS Prófíll

14 1.300 1.300 100x50x4 RF.RHS Prófíll

15 354 354 100x50x4 RF.RHS Prófíll

21 1.300 1.300 100x50x4 RF.RHS Prófíll

28 500 1.000 100x50x4 RF.RHS Prófíll

33.2 146 291 100x50x4 RF.RHS Prófíll

33.3 324 649 100x50x4 RF.RHS Prófíll

33.4 691 691 100x50x4 RF.RHS Prófíll

37 100 100 100x50x4 RF.RHS Prófíll

12.718 17.920

49.2 1.054 1.054 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.3 435 435 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.4 505 505 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.5 293 293 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.6 1.154 1.154 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.7 1.020 1.020 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

4.461 8.922

29 100 400 48,3 x 3,2 RF.Rör

43 48 96 48,3 x 3,2 Rör

496

Magnlisti

Page 56: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Hlutur nr. Magn/ein Heildarmagn Nafnakerfi Lýsing1 1 1

2 541 1.083 100x50x4 RF.RHS Prófíll

3 441 883 100x50x4 RF.RHS Prófíll

4 314 629 100x50x4 RF.RHS Prófíll

5 641 1.283 100x50x4 RF.RHS Prófíll

6 201 803 100x50x4 RF.RHS Prófíll

7 332 663 100x50x4 RF.RHS Prófíll

8 1 4 RF.Ró

10 1 12 RF.PL.2mm

11 1 4 RF.PL.10mm

12 200 400 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13 1 1

13.2 1.160 2.320 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.3 1 8 RF.PL.2mm

13.4 1 2

13.4.1 1 1

13.4.2 1.400 1.400 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.4.3 979 979 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.4.4 693 693 100x50x4 RF.RHS Prófíll

13.4.5 1.100 1.100 100x50x4 RF.RHS Prófíll

14 1.300 1.300 100x50x4 RF.RHS Prófíll

15 354 354 100x50x4 RF.RHS Prófíll

16 1 4 RF.PL.10mm

17 1 1

19 1 1

19.15 1 1

20 1 2 Festing undir kar

21 1.300 1.300 100x50x4 RF.RHS Prófíll

22 1 16 RF.PL.2mm

23 1 8 RF.Sexkantbolti

24 1 8 RF.Hetturó

26 1 1 Fjarstýring m/3 hnöpppum

26.1 1 1

26.2 1 1

27 1 2 Neyðarstopp

Magnlisti

Page 57: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

28 500 1.000 100x50x4 RF.RHS Prófíll

29 100 400 48,3 x 3,2 RF.Rör

30 1 4 RF.Stúfsðið lok 1 1/2"

31 1 1 RF.Rör 26,9

32 1 4 Hjól með bremsu

33 1 2

33.1 1 1

33.2 146 291 100x50x4 RF.RHS Prófíll

33.3 324 649 100x50x4 RF.RHS Prófíll

33.4 691 691 100x50x4 RF.RHS Prófíll

34 1 1 Turnljós/væla

35 1 2

36 1 4 RF.Bolti

37 100 100 100x50x4 RF.RHS Prófíll

38 1 4 RF.Spenniskífa

39 1 4 RF.Ró

40 1 4 Cylinder Head Cap Screw

42 1 1

43 48 96 48,3 x 3,2 Rör

44 1 2 Bolti í tjakk

45 1 2 Bolti í lið

46 1 2 Splitti í lið

47 1 2 Splitti í tjakk

49 1 2

49.2 1.054 1.054 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.3 435 435 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.4 505 505 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.5 293 293 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.6 1.154 1.154 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.7 1.020 1.020 20 x 10 x 1,5 RF.RHS Prófíll

49.8 1 1

50 1 4 Hexagon Socket Head Cap Screw

51 1 4 Hex Nut. Product grades A and B

52 1 1

53 1 1

53.1 62,024 in 62,024 in Parker Hydraulic Hose - No Skive 1/2Hose

54 1 1 Rafmagnsskápur

55 1 1 RF.PL.2mm

56 1 1 RF.PL.2mm

57 1 1 RF.PL.2mm

Page 58: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Hlutur Partanúmer Heildarfjöldi Lýsing Athugasemd8 M12 4 RF.Ró

23 M6 x 16 8 RF.Sexkantbolti

24 M6 8 RF.Hetturó

30 1 1/2 4 RF.Stúfsðið lok 1 1/2"

32 Inox 2-2421-001 4 200mm Hjól með bremsu

RF. Hjól fest með

einum bolta í

gegnum legu

36 M12 x 30 4 RF.Bolti

38 A10 4 RF.Spenniskífa

39 M10 4 RF.Ró

40 M10x40 4 RF.Sexkantbolti

46 8 x 56 2 Splitti í lið

47 5 x 28 2 Splitti í tjakk

50 M5 x 16 4 RF.Sexkantbolti

51 M5 4 RF.Ró

Smávörur

Page 59: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

HLUTUR PARTANÚMER MAGN LÝSING19 Dælastöð brevini 90 Lóðrétt 1 5,4L/min

52 Fallöryggi/Slönguvörn 2 1/2"

DÆLUSTÖÐ

Page 60: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Hlutur Partanúmer Heildarfjöldi Lýsing Athugasemd10 Lok á RHS 100x50 12 RF.PL.2mm

11 Eyra 200x100x10 4 RF.PL.10mm

13.3 Lok á RHS 100x50 8 RF.PL.2mm

16 Eyra fyrir tjakk 4 RF.PL.10mm

20 Pl 304-1100x120x4 2 RF.PL. 4mm

22 Festing fyrir hlif á grind 16 RF.PL.2mm

55 Flangs fyrir mótorhlíf 1 RF.PL.2mm

56 Mótorhlíf 1 RF.PL.2mm

57 Renna 304-1060x900x2 1 RF.PL.2mm

PLÖTUR

Page 61: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Hlutur

Partanúmer Heildarmagn/fjöldi Lýsing

26 800fc-3z 1 Fjarstýring m/3 hnöpppum27 SW3dPS-Botonera 2 Neyðarstopp34 XVUZ02Q-SchneiderElectric-01-23-20181 Turnljós/væla54 nsyplm32bg 1 Rafmagnsskápur

Rafmagnsvörur

Page 62: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Tækni- og verkfræðideild Véliðnfræði Vorönn 2018 VI LOK 1006

Lokaverkefni: Karahvolfari

Stutt lýsing á verkefni:

Markmið Markið verkefnisins er að :

Hanna karahvolfara fyrir 600l kör Teikna karahvolfara Finna hentuga dælustöð Finna hentugan tjakk Finna hentugan stjórnbúnað Smíða og sannreyna karahvolfara Fá CE merkingu og vinna verkefnið í samræmi við það Gera kostnaðaráætlun fyrir smíði Útbúa handbók

Hvað verður gert? Karahvolfarinn verður hannaður í samráði Gunnar Guðmundsson vélstjóra hjá frystihúsi Gjögurs á Grenivík, ég mun punkta niður forskrift frá honum hvernig virkni og búnað tækið á að búa yfir og hafa það til hliðsjónar við hönnun á tækinu. Við lok hönnunar og teikninga verður útbúið tilboð með tímaáætlun í að smíða og fullklára tækið með öllum umbeðnum íhlutum. Einnig mun ég kynna mér hvernig ég mun fá tækið CE vottað og fullvinna skjöl sem lúta að því.

Afrakstur Afrakstur verkefnisins er fullmótuð framleiðsluvara frá Smiðjustál með öllum þeim upplýsingum og skjölum sem varan þarf að búa yfir til að vera vottuð gæðavara.

Útfyllist af skóla:

Mynd af nemanda

Nemandi: Ívar Helgason [email protected]

Umsjónarkennari: Jens Arnljótsson [email protected]

Leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson [email protected]

Fyrirtæki/stofnun: Smiðjustál stálsmiðja ehf. [email protected]

Page 63: Karalyfta - Skemman · 2021. 2. 10. · svera og stífa tjakkstöng. Hönnunin var mjög tímafrek, það sem stóð helst í mér var að stilla afstöðu tjakksins þannig að þegar

Mat á verkefni

Skilað: Dags skilað: Vörn dags: Einkunn: