leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar...

39
LEIÐBEININGAR UM INNRA MAT GRUNNSKÓLA UNNIÐ FYRIR MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ 2016 SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Upload: others

Post on 28-Mar-2021

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

LEIÐBEININGARUM

INNRAMATGRUNNSKÓLA

UNNIÐFYRIRMENNTA-OGMENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ2016SIGRÍÐURSIGURÐARDÓTTIR

Page 2: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Þakkir vegna umsagna og/eða ábendinga:

Anna Magnea Hreinsdóttir, Birna Sigurjónsdóttir, Björk Ólafsdóttir, Grunnur félag fræðslustjóra og

stjórnenda á fræðsluskrifstofum, Kennarasamband Íslands, Menntamálastofnun, Menntavísindasvið

Háskóla Íslands, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

September 2016

Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti

Sölvhólsgötu 4

150 Reykjavík

Sími: 545 9500

Bréfasími: 562 3068

Netfang: [email protected]

Veffang: www.menntamalaraduneyti.is

Umbrot og textavinnsla: Mennta- og menningarmálaráðuneyti

ã 2016 Mennta- og menningarmálaráðuneyti

ISBN 978-9935-436-63-4

Page 3: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Efnisyfirlit

Inngangur 4

1 Innramat 6

1.1 Afhverjuinnramatígrunnskóla? 6

1.2 Hvaðerinnramatígrunnskóla? 6

1.2.1 Viðmiðuminnramatskóla 7

1.3 Hvernigerinnramatígrunnskólaframkvæmt? 8

2 Skipulagningmatsins 9

2.1 Matsteymiogþátttakaíinnramati 9

2.2 Viðfangsefniinnramats 10

2.3 Valáviðmiðum 11

2.3.1 Viðmiðíorðum–gæðalýsingar 11

2.3.2 Tölulegviðmið 12

3 Gagnaöflun 13

3.1 Greiningfyrirliggjandigagna 14

3.2 Vettvangsathuganir 14

3.2.1 Aðmetaeigiðstarf 15

3.2.2 Jafningjamat 15

3.2.3 Stjórnendurfylgjastmeðnámiogkennslu 15

3.2.4 Ýmisafbrigðivettvangsathugana 15

3.3 Aðfáframskoðanir/álithagsmunaaðila 16

3.3.1 Spurningakannanir 16

3.3.2 Rýnihópar 18

3.3.3 Ýmisafbrigðirýnihópa/fundir 19

3.3.4 Einstaklingsviðtöl 19

4 Greiningogmat;styrkleikarogtækifæritilumbóta 20

5 Framsetningniðurstaðna 21

6 Umbótaáætlun 22

7 Þróuninnramats 23

8 Lokaorð 24

9 Heimildirogönnurritsembyggtvará 25

10Viðaukar 27

Viðauki1-Dæmiumlýsinguámatskerfiískólanámskrámeðlangtímaáætluníinnramati 27

Viðauki2-Dæmiummatsáætlunfyrirhvertskólaár 30

Viðauki3-Dæmiumgátlista 31

Viðauki4-Dæmiumspurningalista 35

Viðauki5-Dæmiumviðtalsramma 37

Viðauki6-Dæmiumumbótaáætlun 39

Page 4: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Inngangur–4

Inngangur

Meðinnramatierskólumgertkleiftaðbyggjaákvarðanirumstarfiðámeðvituðu,formlegu

matiþarsemskólasamfélagiðskoðarhvernigskólinnstendursig,hvaðvelergertoghvað

þarfaðbæta,meðhagsmuninemendaaðleiðarljósi.Innramatsnýstmeðöðrumorðumum

aðskólasamfélagiðlærisaman,hampiþvísemvelergertogvinnisamanaðumbótum.

Materóaðskiljanlegurhlutiafskólastarfi.Kennararogaðrirstarfsmennskólatakaótal

ákvarðaniráhverjumdegisembyggjaámati,ístarfisemersíbreytilegtogkrefjandi.Mataf

þessutagieroftóformlegtogferliðogniðurstöðurekkiskráðar.JohnMacBeath(2012)lýsir

þessuvelþegarhannsegiraðþettaséeinmittþaðsemkennarargeri,þeirstundisjálfsmat

ogspyrjisigspurningaeinsoghvaðþarfégaðgeraöðruvísi?-oghverternæstaskref?Kennarareigioftíerfiðleikummeðaðútskýraþaðsemþeirgeriogafhverju,envitisamtað

þeirgetibættsigoghafifaglegaþörftilþessaðgerasífelltbetur.Samræðakennaraumþað

semþeirgerieflivitundþeirraumstarfiðogleggiþanniggrunnaðkerfisbundnuinnramati

ogumbótum.Meðinnramatierþettasjálfsmatgertmeðvitaðogformlegt,meðalannars

meðmarkvissumsamræðum,skráninguoggreiningu.Innramat,semgrundvallastá

samræðuogsamvinnufagmannaervaldeflandifyrirþásemtakaþáttogþvíerríkáhersla

lögðáþaðhéríþessumleiðbeiningum.

Vegurmatsískólastarfihefuraukistáundanförnumárum(OECD,2013).Margirþættirliggja

þaraðbakiogmáþarnefnaauknaáhersluágæði,skilvirkniogjafnréttiímenntuntilað

mætafélags-ogefnahagslegumáskorunumogþróuníáttaðauknusjálfstæðiskólasem

jafnframtfelurísérkröfurumábyrgðogupplýsingaskyldu.Einnighafaframfarirítækni

auðveldaðallameðferðgagnaogídagermikiláherslalögðáaðákvarðanirumskólastarf

séuteknarágrundvelliþeirra.Rannsókniráskólastarfihafaleittíljósaðskólarhafaáhrifá

námoglífnemendasinnaogþvíhafasjónirfræðimannabeinstaðþvíhvernigunnterað

bætaskólastarf(ChapmanogSammons,2013).Matáskólastarfispretturúrþessum

jarðvegiogídagerlitiðáinnramatskólasemlykilatriðiíþvíaðbætaskólastarf.

Markmiðiðmeðþessumbæklingieraðstyðjaviðinnramatgrunnskólaíþeimtilgangiað

bætagæðiogárangurskólastarfsogþarmeðnámogvelferðnemenda.Markmiðiðereinnig

aðstyrkjaogeflaþátttökukennaraogannarrafagmannaskólannaímatinu.Bæklingurinner

fyrstogfremstskrifaðurfyrirkennara,stjórnendurogaðrarfagstéttirígrunnskólumen

getureinniggagnastöllumþeimsemkomaaðskipulagiogframkvæmdmatsins,t.d.

fulltrúumforeldraognemendaímatsteymum.Bæklingurinnerskrifaðurmeðþaðíhugaað

hannnýtistviðframkvæmdinnramatsáöllumstigumþess,fráskipulagningutil

framkvæmdarogeftirfylgniumbóta.Hanngeturbæðigagnastþeimsemeruaðstígasín

fyrstuskrefíinnramatiogþeimsemlengraerukomnir.

Page 5: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Inngangur–5

Viðgerðbæklingsinsvarbyggtálögumumgrunnskóla,1reglugerðummatogeftirlití

grunnskólum,2aðalnámskrágrunnskóla

3ogbæklingnumViðmiðumgæðiískólastarfifyrir

ytramatágrunnskólum.4TekiðvarmiðafviðamikillirannsóknOECD(2013)ámatiá

skólastarfi,SynergyforBetterLearning,þarsemmeðalannarserlögðáherslaáaðytraog

innramatskólavinnisaman,tildæmismeðþvíaðmetiðséútfrásömueðasvipuðum

viðmiðum.Litiðvartilþesshvaðaðrarþjóðirhafagefiðútuminnramatgrunnskólaogmest

varstuðstviðefnifráÍrlandi,5Skotlandi

6ogNýja-Sjálandi.

7Nýjustustraumarogstefnurí

innramatileggjaáhersluáaðákvarðanirumskólastarfséuteknarágrundvelligagnaogað

matiðbyggistábreiðriþátttökuoglýðræði,samræðuogsamvinnutileflingarnámiog

námsárangri.Þettaersávegvísirsemgengiðerútfráíþessumbæklingi.

Bæklingurinnskiptistíníukaflameðinngangioglokaorðum.Íkafla1erfjallaðumhelsturök

fyririnnramatiskóla,innramaterskilgreintogmatsferlinulýst.Íköflum2til6erfarið

nánaríhvertskrefímatsferlinu;skipulagningumatserlýstíkafla2,gagnaöfluníkafla3,

greininguogmatiíkafla4,framsetninguniðurstaðnaíkafla5oggerðumbótaáætlunarí

kafla6.Íkafla7erusettframviðmiðumþróuninnramats.Aðlokumfylgjasexviðaukar

meðdæmumogeyðublöðumsemgagnastgetaíinnramatigrunnskóla.

1Lögumgrunnskólanr.91/2008

2Reglugerðummatogeftirlitígrunnskólumogupplýsingaskyldusveitarstjórnaumskólahaldnr.658/2009

3Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2013)

4BirnaSigurjónsdóttir,BjörkÓlafsdóttirogÞóraBjörkJónsdóttir,(2012)

5InspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)

6EducationScotland,(2015)

7EducationReviewOffice,(2014)

Page 6: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Innramat–6

1 Innramat

Íþessumkaflaerfjallaðummikilvægiinnramatsígrunnskóla,innramaterskilgreintog

matsferlinulýst.

1.1 Afhverjuinnramatígrunnskóla?

Velþróaðinnramatleiðirafsér:

• Aukingæðinámsogbetrinámsárangur.

Innramatsnýstfyrstogfremstumaðbætanámnemenda,námsárangurog

námsaðstæðurmeðmarkvissriskólaþróunogstarfsþróunkennaraogannarra

starfsmanna.

• Eflingufagmennskuogstyrkingulærdómssamfélags.

Áherslainnramatsásamvinnu,markvissarsamræðurogígrundunfagmannaum

starfiðútfráþeimgögnumsemaflaðer,eflafagmennskuogstyrkja

lærdómssamfélagskólans.8

• Betriupplýsingagjöfoginnraeftirlit.

Velþróaðinnramatgefuryfirsýnyfirgæðiogárangurstarfsins.Tilverðamikilvægar

upplýsingarsemnýtastídaglegustarfieneinnigtilupplýsingagjafarfyrirhelstu

hagsmunaaðila.Meðinnramatiersagaskólannasögðafþeimsjálfum(MacBeath,

1999).

1.2 Hvaðerinnramatígrunnskóla?

Innramaterfaglegígrundunoggreiningágögnumumskólastarfiðþarsemmaterlagtá

hversuveltekstaðnáþeimgæðumogþeimárangrisemstefnteraðútfráfyrirfram

ákveðnumviðmiðum.9Matiðgerirskólumkleiftaðkynnaststarfisínuvelogaðfinnabestu

leiðirnartilumbótafyrirnemendur.Unniðerútfráeftirfarandispurningum:

• Hversuvelstöndumviðokkur?

• Hvernigvitumviðþað?

• Hverjireruokkarstyrkleikaroghvaðaþættiþurfumviðaðbæta?

• Hvaðþurfumviðaðgeratilaðverðaennbetri?

8LitiðvartilumfjöllunarumlærdómssamfélagiðíkaflanumSkólisemlærdómssamfélagíFagmennskaískólastarfi:SkrifaðtilheiðursTraustaÞorsteinssyni,AnnaKristínSigurðardóttir,(2013)9ByggtáEducationScotland,(2015);InspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)ogSigurlínaDavíðsdóttir,

(2008)

Page 7: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Innramat–7

1.2.1 Viðmiðuminnramatskóla

Skólarhafaákveðiðfrelsiísínuinnramatienmatiðþarfþóaðlútaákveðnumviðmiðum

semsetteruframíaðalnámskrá(BjörkÓlafsdóttir,2011;Mennta-og

menningarmálaráðuneyti,2013):

Kerfisbundið Matiðáaðverafyrirframhugsaðogvelskipulagtmeð

áætlunum.Matskerfiskólansáaðlýsaískólanámskráog

viðfangsefnihversskólaársþarfaðtilgreinaístarfsáætlun.

Markmiðsbundið Skólarsetjasérstefnuogmarkmiðútfráaðalnámskráog

skólastefnusínssveitarfélags.Meðinnramatiermetið

hverniggenguraðnáþeimmarkmiðum.

Samstarfsmiðað Helstuhagsmunahópar;starfsfólk,nemendurogforeldrar

eigaaðhafasittaðsegjaumskipulagogframkvæmdmatsins

ogleitaþarftilallraþessarahópaþegargagnaeraflað.Innra

matbyggistásamræðuogígrundunoghveturþannigtil

samstarfs.

Samofiðölluskólastarfi Gagnaíinnramatieraflaðídaglegustarfiþarsemkennarar

stjórnendurogstarfsmennaflagagnaumnám,kennsluog

velferðnemenda.Matiðnærtilallraþáttastarfsins.

Byggtátraustum

gögnum

Gagnaöflunþarfaðveravönduðogaflaþarfgagnasembest

varpaljósiáviðfangsefnið.

Greinandiog

umbótamiðað

Greinaþarfniðurstöðurístyrkleikaogþættisemþarfnast

umbóta.Geraþarfáætlunumumbætur,komahennií

framkvæmdogmetahvernigtiltekst.

Opinbert Helstuniðurstöðurogáætlanirumumbæturþarfaðbirta

opinberlega,tildæmisáheimasíðuskóla.Þessskalþógæta

aðbirtaekkipersónugreinanlegareðaviðkvæmar

upplýsingar.

Page 8: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Innramat–8

1.3 Hvernigerinnramatígrunnskólaframkvæmt?

Hverskólimótarsínaskólanámskráágrunniaðalnámskrárgrunnskólaogstefnu

sveitarfélagsoggerirstarfsáætlunumárlegastarfsemi.Skólanámskráogstarfsáætlunerusá

grundvöllurseminnramatbyggistá.Íinnramatierskoðaðhverniggenguraðvinnaað

framgangistefnuogmarkmiðaskólans,þarsembæðimarkmiðogleiðiraðþeimeru

metnar.

Innramaterferlisemsífellterendurtekið.Helstuskrefiníferlinueru:

1. Skipulagningmatsins.

2. Gagnaöflunsamkvæmtáætlunum.

3. Greininggagna,matlagtániðurstöður.

4. Niðurstöðurteknarsamanístuttagreinargerð.

5. Umbótaáætlungerðogframkvæmd,umbótumfylgteftirogþærmetnar.

Ferliðersettuppíhringtilaðsýnaaðmatiðerviðvarandiverkefni,þvílýkuríraunaldreiþó

aðeinskonaruppgjörmeðniðurstöðumogumbótaáætlunverðitilárlega.

Einafforsendumvirksinnramatsersameiginlegsýnágagnsemiþess.Mikilvægterað

hagsmunahóparræðitilgangmatsins,hverjumþaðgagnistoghvernig(MacBeath,1999). Skólastjóriberábyrgðáaðinnleiðaþessasameiginlegusýn.

Íköflunumhéráeftirverðurhvertskrefímatsferlinuútskýrtnánar.

Skipulagning

matsins

Gagnaöflun

Greiningog

matá

niðurstöðum

Helstu

niðurstöður

settar fram

UmbæturSkóla-

námskrá

ogstarfs-

áætlun

Page 9: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Skipulagningmatsins–9

2 Skipulagningmatsins

Innramatkrefstgóðsskipulags.Ákveðaþarfhverjireigaaðstjórnamatinuogskólarþurfa

aðkomaséruppákveðnumatskerfi,þarsemmetiðerútfrámarkmiðumskólansogallir

helstuþættirerumetnir.Tilþessaðhaldautanumskipulagiðþarfaðgeramatsáætlanirtil

lengriogskemmritíma.Matskerfiskólansáaðlýsaískólanámskrá,m.ameð

langtímaáætlun,þannigaðljóstséhvaðaþættirerumetniroghvenæroghverjarhelstu

gagnaöflunaraðferðireru.Ínákvæmrimatsáætlunfyrirhvertskólaáreruviðfangsefni

matsinstilgreindogtengslþeirraviðmarkmiðskólans.Framþarfaðkomahvernigaflaeigi

gagnaogfráhverjumogsetjaframviðmiðumárangur.Geraþarftímaáætlunogtilgreina

ábyrgðaraðilafyrirhvernþátt.

Dæmiumlýsinguámatskerfi,semfelurísérlangtímaáætlunímati,máfinnaíviðauka1og

dæmiummatsáætlunfyrirhvertskólaármáfinnaíviðauka2.

Héráeftirverðurfjallaðnánarummatsteymiogþátttökuíinnramati,viðfangsefniinnra

matsogvaláviðmiðum.

2.1 Matsteymiogþátttakaíinnramati

Innramatersamvinnuverkefniallsskólasamfélagsinsogallirhagsmunahóparþurfaaðkoma

aðhelstuþáttummatsferlisins,eftirþvísemviðá.Skólastjóriberábyrgðáinnramatií

sínumskólaenmikilvægteraðframkvæmdogutanumhaldþessdreifistáfleiriaðila.

Mikilvægteraðkomaáfótmatsteymiþarsemfulltrúarstjórnenda,kennara,annarra

starfsmanna,nemendaogforeldrasitja.Teymiðsérumskipulagmatsinsogberábyrgðá

framkvæmdþess,alltfráskipulagningutileftirfylgniviðumbætur,ísamráðiviðskólastjóra.

Teymiðskiptirmeðsérverkumogkýssérformannsemleiðirstarfþess.Matsteymiðvirkjar

aðrameðsérímatinu.Ákjósanlegurfjöldiímatsteymier3til8ogferþaðeftirstærðskóla.Í

stærriskólumergottaðfulltrúarallrastigaog/eðadeildaeigisinnfulltrúaíteyminuog

matsteymingætujafnvelveriðfleirieneitt.Ímjöglitlumskólumeruöllverkáhendifárraog

þágætuallirstarfsmennsetiðímatsteymi.

Matiðþarfaðverasamofiðdaglegustarfi,þannigaðgagnaséaflaðíkennslustundumog

öðruskipulögðuskólastarfi.Greininggagnaogmarkvissarsamræðurumumbæturættuað

stórumhlutaaðfaraframáföstumfundum,tildæmisteymisfundum,árgangafundum,

deildarfundum,faggreinafundum,kennarafundum,starfsmannafundum,stjórnendafundum,

fundumforeldraráðsogskólaráðs.Kennarar,ogaðrirfagmennskóla,gegnalykilhlutverkií

innramatimeðgagnaöflun,greininguágögnumogframkvæmdumbótaídaglegustarfi.

Þegarinnramaterskipulagtþarfaðgætaþessaðgagnaséaflaðfránemendum,starfsfólki

ogforeldrum,þannigaðraddirallrafáiaðheyrast.Innramatsemsamofiðerdaglegu

skólastarfi,meðþátttökuallrahagsmunahópa,erþaðsemstefnterað.

Page 10: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Skipulagningmatsins–10

2.2 Viðfangsefniinnramats

Samkvæmtviðmiðumuminnramateigaskólaraðveljasérviðfangsefniútfrástefnuog

markmiðum,þarsemmetiðerhvortogaðhvemikluleytimarkmiðhafanáðstogmetaþarf

allahelstuþættistarfsins.Skólarþurfaaðkomaséruppákveðnukerfiþarsemmikilvægir

þættirerumetnirárlegaenaðrirþættirannaðhvertáreðasjaldnar,allteftiraðstæðumá

hverjumstað.Þessþarfaðgætaaðætlasérekkiumofogþvíermikilvægtaðforgangsraða

viðfangsefnumútfrástefnuogmarkmiðum,niðurstöðuminnramatsogaðstæðumá

hverjumstað.

Viðfangsefniinnramatsígrunnskólaerhægtaðflokkaámismunandivegu.Hérerstuðstvið

þáflokkunsemnotuðeríytramatigrunnskólahérálanditilaðauðveldaskólumaðnýtasér

þauviðmiðísínuinnramati.

Helstuviðfangsefniinnramatsígrunnskólaeru:10

Námogkennsla:

• Inntak,árangurogframfarir.

• Skipulagnámsognámsumhverfi.

• Kennsluhættiroggæðikennslu.

• Námshættirognámsvitund.

• Lýðræðislegvinnubrögð,þátttakaogábyrgðnemenda.

• Skóliánaðgreiningar.

Mannauður:

• Fagmennskastarfsfólks.

• Starfsánægja,líðanogaðbúnaðurávinnustað.

Stjórnun:

• Stjórnandinnsemfaglegurleiðtogi.

• Stjórnungrunnskólans.

• Faglegtsamstarf.

• Skólaþróun.

• Skóladagurnemenda,skólanámskrá,starfsáætlun,áætlanirogverklagsreglur.

Skólabragur:

• Viðmótogmenning.

• Velferðoglíðannemenda.

• Samstarfheimilaogskóla.

Innramat:

• Framkvæmdinnramats.

• Umbótastarfíkjölfarinnramats.

10ByggtáBirnaSigurjónsdóttiro.fl.,(2012);BirnaSigurjónsdóttir,HrundLogadóttir,RagnheiðurAxelsdóttirogÞóraBjörk

Jónsdóttir,(2015);Skóla-ogfrístundasviðReykjavíkurborgarogNámsmatsstofnun,(2014b)ogSkóla-ogfrístundasvið

ReykjavíkurborgarogNámsmatsstofnun,(2014a)

Page 11: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Skipulagningmatsins–11

Matáárangriogframförumnemenda,tildæmismeðgreininguániðurstöðumnámsmats,er

mikilvægurþátturíkerfisbundnumatihversskóla.Námogkennslu,hjartaskólastarfsins,

þarfaðmetameðeinhverjumhættiáhverjuáriþarsemmatiðferframsemhlutiafdaglegu

starfikennara,nemendaogannarrastarfsmannaeftirþvísemviðá.

Þaðskiptirmiklumáliaðviðfangsefniðséskýrtíhugumþeirrasemaðmatinukomaogað

búiðséaðákveðanákvæmlegahvaðáaðmetasvoaðmatiðverðimarkvisst.Umræðaum

viðfangsefnið,áðurenhafisterhanda,ermikilvæg.

2.3 Valáviðmiðum

Samhliðavaliáviðfangsefnumþarfaðveljaviðmiðumgæðiogárangur.Viðmiðersú

gæðalýsingog/eðamælikvarðisemstuðsterviðtilaðmetahvorteðahversuveltókstaðná

þvímarkmiðisemsettvar.Þaugetaýmistveriðsettfyrirhvernmatsþáttog/eðafyrir

ákveðnargagnaöflunaraðferðiroggetabæðiveriðskilgreindíorðumeðasettframítölum.

Mikilvægteraðsáttríkiískólasamfélaginuumþauviðmiðsemnotuðeruíinnramati.

Skólivelursíneiginviðmiðsemgrundvallastáaðalnámskráogstefnusveitarfélags.Þegar

viðmiðeruvalinert.d.hægtaðbyggjaá:

a) Viðmiðumumgæðiískólastarfifyrirytramatágrunnskólum.11b) Rannsóknarniðurstöðumogfræðaskrifum.

c) Samanburðiviðaðra.

d) Samanburðiámilliára.

2.3.1 Viðmiðíorðum–gæðalýsingar

Viðmiðumgæðiogárangurerhægtaðsetjaframísetningumeðalengrilýsingum.

Gæðalýsingaráhinumýmsuþáttumskólastarfsskerpaáherslurogsetjastarfinuákveðinn

rammasemauðveldarfaglegarumræðurogígrundun.Tilfrekariskýringargetavísbendingar

fylgtlýsingunum,semeruþábirtingarmyndirþessaðunniðsésamkvæmtþeim.Kennarar,

stjórnendurogstarfsmenn,eftirþvísemviðá,getabúiðtilgæðalýsingaráýmsumþáttum

starfsins,s.s.ágóðrikennslustund,áskipulagikennslustofuognámsumhverfiseðasamstarfi

viðnemendur.

Viðmiðumgæðiískólastarfifyrirytramatágrunnskólumerudæmiumviðmiðíorðumsem

skólargetanýttséríinnramati.Þarergæðumhelstuþáttaskólastarfslýst.Lýsingunum

fylgjavísbendingarsembendatilgæðastarfs.Skólargetabættviðeðabreytt,bæði

lýsingunumogvísbendingunum,eftirsínumáherslumogmarkmiðum,ogmikilvægterað

skólinngeriviðmiðinaðsínum.Viðmiðinogvísbendingarnarerugóðurgrunnursemskólar

getabyggtofaná.

Eftirfarandidæmiumgæðalýsinguogvísbendingarumnámshættiognámsvitundertekið

beintúrViðmiðumgæðiískólastarfifyrirytramatígrunnskólum(BirnaSigurjónsdóttiro.fl.,2012):

11BirnaSigurjónsdóttiro.fl.,(2012)

Page 12: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Skipulagningmatsins–12

2.3.2 Tölulegviðmið

Hægteraðsetjatölulegviðmiðumýmsaþættiískólastarfi,tildæmisumárangurog

framfarirísamræmdumogstöðluðumprófum,umnámsárangurogframfariríhinumýmsu

námsgreinum,umskólasóknogýmsarskráningart.d.fjöldaeineltismála.

Þegargagnaeraflaðmeðkönnunumoggátlistumergottaðbúiðséaðákveðafyrirfram

hvaðaniðurstöðurteljastgóðaroghvenærgrípaþarftilaðgerða.Skólarhafafrjálsarhendur

ívaliátölulegumviðmiðumenskynsamlegteraðstefnaháttánþessaðveraóraunsærog

alltafþarfaðtakamiðafaðstæðum.

Skólisemnotarlýsingunaírammanumhéraðofanogvísbendingarnarsemhennifylgja

geturt.d.aflaðgagnameðkönnuntilnemenda.Áðurenhúnerlögðfyrirerákveðiðaðsetja

viðmiðumað90%nemendaþurfiaðverafrekareðamjögánægðirmeðþærfullyrðingarí

könnuninnisemkannarþessaþætti.Grípaþurfitilaðgerðaefhlutfalliðferundir90%.

Algengteraðskólarnotibæðiviðmiðíorðumogtölulegviðmiðísínuinnramatiogoft

blandastþettasaman,þannigaðtölulegviðmiðgetaveriðmælikvarðiáhvortákveðinni

vísbendinguútfrágæðalýsingusénáð.

Dæmiumviðmiðogvísbendingarfyrirnámshættiognámsvitundnemenda

„Nemendureruáhugasamirumnámsitt.Leitaðereftirhæfileikumhversogeinsogþeimgertkleiftaðskiljaog

metaeigiðágæti.Nemendurvinnaaðmarkmiðumnámssínsmeðfjölbreyttumleiðum.Nemendurhafavaxandi

ábyrgðviðaðveljaviðfangsefniognámsaðferðir.Nemendurlæraaðígrundaeigiðnámogþroskaogmetagæði

vinnusinnar.Nemendurerumeðvitaðirumstyrkleikasínaogþarfirínámi.

Vísbendingar

a)Námnemendatekuraðhlutamiðafáhugasviðiþeirra.

b)Nemendurfámarkvissaþjálfunífjölbreyttumnámsaðferðum.

c)Nemendahóparvinnaaðmismunandiverkefnumogmeðfjölbreyttumaðferðum.

d)Nemendurþekkjaeiginstyrkleikaínámi.

e)Nemendurgerasérgreinfyrirognýtasérmismunandileiðirtilaðaflasérþekkingarogleikniínámi.

f)Nemendurgetavaliðsérnámsaðferðeftirviðfangsefnieðaeiginnámsstíl.

g)Nemendurberavaxandiábyrgðáaðveljaviðfangsefniogeiginnámsaðferðir.

h)Nemendurnýtaupplýsinga-ogsamskiptatækniviðaðaflasérþekkingarogleikni.”

Page 13: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Gagnaöflun–13

3 Gagnaöflun

Þegarviðfangsefniogviðmiðhafaveriðvalinernæstaskrefaðaflaviðeigandigagnasem

sýnaframágæði/árangurþesssemmetiðer.Gögninþurfaaðvarpaljósiáþaðsemvið

viljumvitaumviðfangsefniðogþvíergott,viðskipulagningugagnaöflunar,aðspyrja

spurningaeinsoghvernigerbestaðfáupplýsingarumþetta?oghverterbestaðleitaeftirþeimupplýsingum?Stundumliggurljóstfyrirhvernigbesteraðaflagagnaogfráhverjum,

enofteruýmsirmöguleikarístöðunniogþáþarfaðveljabestuleiðinaog/eðanotafleirien

einaaðferðtilaðaukaáreiðanleika.

Nokkuralmennatriðisemgotteraðhafaíhugavið

gagnaöflun:

• Skoðahvortviðeigandigagnahafiþegarverið

aflað,þ.e.a.s.hvortþessigögnséutilískólanum.

• Sjálfsagteraðnýtaytrimatstæki(semaðrirhafa

hannað)enþáþarfaðgætaaðþvíaðtækinséu

aðlöguðaðþörfumskólanseinsoghægter.

• Matstækiþurfaaðveraskýrogeinföldínotkun.

• Virðaþarftrúnaðogfaraaðlögumogreglumumpersónugreinanleggögn.

Tilþessaðtryggjafjölbreytniogaukaáreiðanleikainnramatsergottaðaflagagnameð

þrennskonaraðferðum(EducationScotland,2015):

• Greinafyrirliggjandigögn.

• Fylgjastmeðávettvangi.

• Fáframálit,skoðanirogreynsluhelstuhagsmunaaðila.

Einogsérgefaþaugögnsemaflaðermeðhverriþessaraaðferðaákveðnasýn,ensaman

gefaþaugóðaheildarmyndaf starfinu í skólanum.Því er gott að skipuleggja gagnaöflun í

innra mati þannig að gagna sé aflað með öllum þremur aðferðunum, en þó þannig að

viðeigandigagnaséaflað.

Matá

gæðumog

árangri

Vettvangs-

athuganirÁlitog

skoðanir

helstu

hagsmuna-

aðila

Greining

fyrirliggjandi

gagna

Dæmi

Ískólaerveriðaðskoðakennsluhættiííslensku.

Viðeigandigagnaværitildæmishægtaðaflameð

þvíaðkennararrýnaíeigiðstarf,með

jafningjamatieðavettvangsathugunum

stjórnanda.

Efleitaðværitilforeldraíkönnunværiekkium

viðeigandigögnaðræðaþvíólíklegterað

foreldrarvitinógumikiðumkennsluhættií

íslensku.

Page 14: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Gagnaöflun–14

3.1 Greiningfyrirliggjandigagna

Mikiðafgögnumverðurtilídagleguskólastarfisemnýtastíinnramati.Gögnineruþá

greindfyrirhópa,bekki,árgangaogskólanníheild.Hérerunokkurdæmiumþættisem

hægteraðgreina:

• Niðurstöðurýmiskonarnámsmats.

• Framfarirnemenda.

• Ástundun/mætingar.

• Skólanámskráog/eðaákveðnirþættirískólanámskrá.

• Starfsáætlunog/eðaákveðnirþættirístarfsáætlun.

• Fundargerðir.

• Ýmiskonarskýrslur,t.d.umákveðinverkefniogstarfiðíhverjumbekkeðaárgangi.

Kennararhaldautanummatáárangriogframförumsinnanemenda.Þeiraflagagna,rýnaí

þauogfylgjastmeðþvíhvernignemendumgenguraðnátilsettumhæfniviðmiðum.Með

námsmatierárangureinstaklingsinsskoðaðureníinnramatieruniðurstöðurskoðaðarfyrir

bekki,hópa,árgangaogskólanníheild.Stjórnendur,matsteymi,kennarateymiogaðrir,eftir

þvísemviðá,komaeinnigaðgreininguáárangriogframförum.Nýjustuupplýsingakerfin

fyrirskólabjóðauppáýmiskonargreininguánámsárangriþarsemhægteraðhorfaástöðu

nemendahópsinsíheildoghópainnanhans.Einnigerhægtaðberasamanbekki,hópa,

námsgreinarogskóla.

Gátlistarerugóðhjálpartækiþegargreinaþarffyrirliggjandigögnogmeðþeimerhægtað

skrániðurupplýsingarafýmsumtoga.Íinnramatiert.d.hentugtaðnotagátlistavið

greininguáskriflegumgögnum,svosemskólanámskráogstarfsáætlunogskriflegum

verkefnumnemenda.Ýmsarútfærslurerutilágátlistumenþeirþurfaaðveraskýrirog

einfaldiroggotteraðgeraráðfyrirathugasemdum.

Dæmiumgátlistafyrirmatáinnihaldiskólanámskrármáfinnaíviðauka3.

3.2 Vettvangsathuganir

Aðfylgjastmeðávettvangiergóðleiðtilaðaflagagna,þvíþannigfástbeinarupplýsingar,

fráfyrstuhendi,umþaðsemgeristíkennslustofunnieðanámsumhverfinu.Þegargagnaí

innramatieraflaðmeðvettvangsathugunumverðurmatiðsamofiðdagleguskólastarfi.

Dæmiumvettvangsathuganir:

• Kennarar,stjórnendurogaðrarfagstéttirmetaeigiðstarf.

• Jafningjamat–kennararmetastarfhversannars.

• Stjórnendurfylgjastmeðnámiogkennslu.

Allirhagsmunahópargetakomiðaðvettvangsathugunumoglistinnhéraðofanerekki

tæmandi,t.d.ervelhægtaðvirkjanemendurívettvangsathugunum.Vettvangsathuganir

þurfaaðveravelundirbúnarogbúiðaðákveðafyrirframhvaðaþættiáaðskoða.Gátlistar,

þarsembúiðeraðskrániðurþauatriðisemskoðaá,komaaðgóðugagnií

vettvangsathugunumrétteinsogþegarfyrirliggjandigögnerugreind.

Page 15: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Gagnaöflun–15

Dæmiumgátlistafyrirmatánámiogkennslumáfinnaíviðauka3.

Þegargagnaíinnramatieraflaðmeðvettvangsathugunumþarfaðríkjasáttum

meðhöndlungagnaogframsetninguniðurstaðna.Virðaþarftrúnaðoggætaþessað

niðurstöðurverðiekkipersónugreinanlegar.Þessimálþarfaðræðaásameiginlegum

fundum,áðurenhafisterhanda,ogættihverskóliaðsetjasérreglurummeðferðslíkra

upplýsinga.

3.2.1 Aðmetaeigiðstarf

Kennararogstjórnendurígrunnskólametaeigiðstarfíþeimtilgangiaðskiljaþaðbeturog

þróasigáframístarfi.Leitaðerísmiðjustarfendarannsóknaenslíkarrannsóknirískólum

erugóðleiðtilaðlæraogvaxaístarfi(HafþórGuðjónsson,2011). Kennarinnskoðareiginkennsluogáhrifhennaránemendur.Hanngætitildæmisveriðaðprófanýjakennsluaðferð

eðanýjaaðferðviðnámsmatogkannaðáhrifinánemendurmeðþvíaðleitasjónarmiða

þeirraeðameðþvíaðskoðanámsárangur.Skráningerlykilatriðiþvíþannigverðatilgögn

semerugreindtilaðfáframniðurstöðu.Samvinnaogsamræðurkennaraumrannsóknina,

ferliðogniðurstöðurnar,erumikilvægurþátturíslíkumrannsóknum.

3.2.2 Jafningjamat

Íþeimskólumþarsemteymiskennslaerráðandiertilvaliðaðnýtasérsamstarfiðtil

markvissrarrýniánámogkennslumeðvettvangsathugunum.Kennararnirskipuleggja

kennslunasaman,ákveðahvaðaþáttumáaðfylgjastsérstaklegameð,aflaviðeigandigagna

semþeirsvorýnasamaní,skráoggreina.Þarsemekkierteymiskennslaþarfaðgeraráð

fyrirjafningjamativiðskipulagkennslu.

Traustoggóðsamvinnaergrundvöllurjafningjamats.Besteraðkennararveljisigsaman

sjálfir,skoðifyrirframákveðnaþættiínámiogkennsluútfráviðfangsefnuminnramatsog

ræðisvoniðurstöðurnar,bæðiumþaðsemvelergertogtillöguraðþvísembeturmáfara.

Gætaþarfaðjafnvægiámillijákvæðraþáttaogþeirraatriðasembætamáþannigað

umræðanséávalltuppbyggjandi.

3.2.3 Stjórnendurfylgjastmeðnámiogkennslu

Stjórnendurgetafylgstmeðnámiogkennsluútfrágátlistum.Þáertildæmishorftá

fyrirframákveðnaþættiútfráviðmiðumumgæðisemunninhafaveriðísameininguaf

kennurumogstjórnendum.Mikilvægteraðstjórnandiogkennariræðimálinogfariyfirþað

semvelergertogþauatriðisembeturmegafara.Einsogalltafþarfaðgætaaðjafnvægi

þarnaámilliogaðumræðanséuppbyggilegogkomiskólastarfinuíheildtilgóða.

3.2.4 Ýmisafbrigðivettvangsathugana

Vettvangsathuganirgetaveriðafýmsumtogaogumaðgeraaðnotahugmyndaflugiðþegar

slíktmaterskipulagt.Einhugmynd,semupprunalegakemurfráJapanenhefurnáð

útbreiðsluvíðar,errannsóknarkennslustund(MacBeath,2012).Þessiaðferðhefurverið

notuðhérálandiviðkennslukennaranemaístærðfræði(GuðbjörgPálsdóttirogGuðný

HelgaGunnarsdóttir,2012).Írannsóknarkennslustundvinnakennararsamanílitlumhópum

aðþvíaðskipuleggjaeinakennslustund.Markmiðstundarinnar,skipulagoginntakerrættí

þaula.Stundinersvokennd,þarsemþátttakendurýmistkennaeðafylgjastmeðkennslu.Á

Page 16: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Gagnaöflun–16

eftirerrættumhvaðtókstveloghvaðþarfaðbætaogofterhaldinkynningáverkefninu

fyriraðrakennaraskólanseðajafnvelfyrirkennaraúröðrumskólum,foreldraeða

menntayfirvöld.

Kennararlærahveraföðrumoglíklegteraðmargirkennarartengislíkasamvinnuekki

endilegaviðinnramat.Ímannauðihversskólaliggurmikilþekkingogreynslasemmikilvægt

eraðnýtasembestmeðþvíaðmiðlahenniáfram.Vettvangsathuganirýmiskonareru

tilvaldartilþessaðdreifaþekkinguogreynsluinnanskólansogjafnveltilsamstarfsskóla.

3.3 Aðfáframskoðanir/álithagsmunaaðila

Kannanir,viðtölogrýnihópareruþekktargagnaöflunarleiðirtilaðfáframskoðanirogálit

hagsmunaaðilaeneinnigermarkvissthægtaðnýtasamræðurýmiskonar,t.d.áfundumogí

viðtölum,ísamatilgangi.Slíkgagnaöflunþarfaðveravelskipulögðogniðurstöðurþarfað

skráoggreina.

Helstuaðferðirtilaðfáframskoðanir/álithagsmunaaðilaeru:

• Kannanirtilnemenda,starfsmannaogforeldra-Sjálfsagteraðnýtaytrikannanir,t.d.ávegumsveitarfélags,enmikilvægteraðaðlagaþæraðviðfangsefninu.

• Rýnihópar-Viðfangsefniinnramatsræddíhópinemenda,kennara,starfsmanna

eðaforeldra.Besteraðræðaviðnemendursér,foreldrasérogsvoframvegis.

• Ýmisafbrigðirýnihópa/fundir-Ákveðnirþættiríinnramatiræddiráhverskonar

fundum,t.d.starfsmannafundum,kennarafundum,bekkjarfundum,árgangafundum,

foreldrafundum,matsfundumogkaffihúsafundum.

• Viðtöl-Tilteknirþættirmatsræddirístarfsmannaviðtölum,nemendaviðtölumog

foreldraviðtölum.

3.3.1 Spurningakannanir

Spurningakannanireruhentugarínotkuníinnramatiskóla.Meðþeimerhægtaðafla

margvíslegraupplýsingafránemendum,starfsmönnum,foreldrumogöðrum

hagsmunaaðilumáskömmumtíma.Meðspurningakönnunumertildæmishægtfá

upplýsingarumýmsarstaðreyndir,umupplifunogreynsluþeirrasemsvaraoghversu

ánægðir/óánægðirþeirerumeðýmsaþættiskólastarfsins.Áðurenspurningakönnuner

búintilþarfaðákveðanákvæmlegahvaðaupplýsingaerþörfoghvernigþærverðanotaðar.

Aðganguraðókeypiseðaódýrumforritumánetinuauðveldaskólumgerð,fyrirlögnog

úrvinnsluspurningakannana.

Page 17: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Gagnaöflun–17

3.3.1.1 Hönnunognotkunspurningakannana

Spurningaríkönnunumgetaveriðlokaðar,hálfopnareðaopnar.Ílokuðumspurningumeru

allirsvarkostirsettirframámeðanopinspurninghefurenganákveðinnsvarkost.Hálfopnar

spurningarbjóðauppábæðisvarkostiogopinsvörogþærerhægtaðnotaþegarsvarkostir

erumargirenekkiallirþekktir.

Íopnumspurningumgetaþátttakendursvaraðeftirsínuhöfðiogsettframsínarskoðanirog

viðhorfánþessaðverabundnirviðákveðnasvarmöguleika.Þærbjóðaþvíuppálengri

útskýringarogstundumkomaóvæntarengagnlegarupplýsingarfram.Svöropinna

spurningaþarfaðflokkaogskráogþvígeturúrvinnslaoggreiningáþeimveriðtímafrek.

Gotteraðhugaaðeftirfarandiatriðumviðgerðkönnunar(InspectorateDepartmentof

EducationandSkills,2012):

• Útskýrahversvegnalistinnerlagðurfyrirogtilgreinaaðgættséaðnafnleyndog

trúnaði.

• Gefaskýrarleiðbeiningarumhvernigáaðsvara.

• Hafaröðspurningaskýraogrökrétta.

• Ekkihafaofmargarspurningar.

• Forðastóþarfaspurningar(þóþaðségamanaðvitasvörin).

• Spyrjaumeittefnisatriðiíhverrispurningu.

• Forðastleiðandispurningar.

• Orðaspurningarmeðþásemsvaraíhuga,forðastflókiðorðalag.

Dæmiúrspurningakönnuntilstarfsmanna–lokaðarspurningar

Mjög

sammála

Frekar

sammála

Frekar

ósammála

Mjög

ósammála

Faglegsamskiptiámillikennaraskólanseru

almenntgóð

Kennararlærahveraföðrum

Égfætækifæritilaðþróamigístarfi

Égfæstuðningoghvatninguístarfi

Dæmiumopnarspurningaríspurningakönnuntilnemendaumnámogkennsluístærðfræði

Hvaðgengurbestístærðfræðitímum?

______________________________________________________________________________________________

______________________________________________________________________________________________

______________________________________________________________________________________________

______________________________________________________________________________________________

Hvaðererfiðastístærðfræðitímum?

______________________________________________________________________________________________

______________________________________________________________________________________________

______________________________________________________________________________________________

______________________________________________________________________________________________

Page 18: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Gagnaöflun–18

Einnigþarfaðhugaaðgerðsvarkosta(ÞorlákurKarlsson,2003):

• Gotteraðsvarkostirkomiframíupphafispurninga

t.d.hversusammála/ósammálaertþú.

• Þeirverðaaðveratæmandiogmegaekkiskarast

t.d.mjögsammála–frekarsammála–frekarósammála–mjögósammála.

• Kvarðiverðuraðnáallaleiðíbáðaráttir

t.d.alltaf–oft–stundum–sjaldan–aldrei.

Gotteraðprófakönnunáðurenhúnerformlegalögðfyrirmeðþvíaðleggjahanafyrir

nokkraaðila.

Dæmiumspurningalistatilnemendamáfinnaíviðauka4.

3.3.2 Rýnihópar

Rýnihópaviðtalergóðgagnaöflunaraðferðþegarrýnaþarfdýpraíákveðinviðfangsefniinnra

mats.Þaugetaveriðhlutiafhefðbundinnigagnaöflunenþarsemþaugefadýprisýná

viðfangsefninheldurenkannanirgetureinnigveriðgottaðtakaslíkviðtölefeinhver

óánægjaeðaóvissaumákveðinmálefnikemurframíkönnunum.

Ákjósanlegurfjöldiírýnihópier6til8manns.Þátttakendurræðafyrirframákveðinmál,

viðfangsefnimatsins,íhópisemtildæmisgeturveriðsamsetturafkennurum,nemendum

eðaforeldrum.Gætaþarfaðjafnvægiíhópnumþannigaðallireigijafnamöguleikaáþvíað

tjásigogaðhópurinnséþannigsamsetturaðþátttakendurhafisvipaðaaðkomuaðþvísem

umerrætt.Yngrinemendurgætutildæmisátterfittmeðaðtjásigefþeirværuírýnihópi

meðeldrinemendumogerfittgeturveriðaðblandasamanólíkumhópum,einsog

foreldrumogkennurum,þvíaðkomaþessarahópaaðmálefnumskólanserólík.

Rýnihópaviðtaliþarfaðstjórnaogákveðafyrirframþaumálefnisemræðaá.Góðleiðerað

búatilviðtalsrammasemfariðereftiríviðtalinu.Æskilegteraðrýnihópaviðtalvariekki

lengurenklukkutímaogjafnvelskemurefrætterviðyngrinemendur.Gætaþarfaðþvíað

viðfangsefninrúmistinnanþesstímasemætlaðurer.

Ákjósanlegteraðhafabæðiviðtalsstjórnandaogritaraíviðtalinu,þarsemsjórnandinnspyr

spurningaogsértilþessaðallirþátttakendurfáiaðleggjasitttilmálannaogritarinnskráir

niðurþaðsemframkemur.Efekkiermöguleikiáaðhafa

ritarageturveriðgottaðtakaviðtaliðupp,meðleyfi

þátttakenda,ogskrániðurhelstuatriðieftirá.Efviðtaliðer

tekiðuppþáermikilvægtaðeyðaupptökunniumleiðog

búiðeraðvinnaúrhenni.Ílokrýnihópaviðtalsergottað

gefaþátttakendumfæriáaðtjásigumþaðsemáþeim

brennurogekkihefurþegarkomiðfram.

Hlutverkviðtalsstjórnandaírýnihópiermikilvægtþvíhann

þarfaðsjátilþessaðallirfáiaðtjásig,aðumræðaníhópnumfáiaðþróastogaðfærisé

gefiðánánariútskýringumáhugmyndumogskilningiþátttakenda.Samræðaníhópnumer

mikilvæg,þaðaðhlustaeftirskoðunumannarraogbyggjaáframáþeim.Stjórnandiþarfað

Kennarargetaírýnihópirættum

ákveðinviðfangsefninámsog

kennslu.Helstikosturrýnihópaer

samræðan,þátttakendursegjasitt

álitenhlustajafnframtáhinaogoft

kviknaviðþaðnýjarhugmyndirog

nýjarvíddiropnast.

Page 19: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Gagnaöflun–19

gætaþessaðblandasérekkiíumræðuna,hannspyrspurninga.Gotteraðbyrjaáopnum

spurningumsemsíðanþróastíafmarkaðrispurningareftirþvísemumræðunniumákveðið

málefnivindurfram.Ílokintekurstjórnandinnsamanoggefurþátttakendumfæriáaðbæta

viðumræðuna.Gætaþarfaðnafnleyndogtrúnaðiírýnihópaviðtölumogrétteraðárétta

þaðviðþátttakenduríupphafiviðtals.

Dæmiumviðtalsrammafyrirrýnihópaviðtalmáfinnaíviðauka5.

3.3.3 Ýmisafbrigðirýnihópa/fundir

Samræðaerákaflegamikilvægíinnramatiogumaðgeraaðvirkjahugmyndaflugiðþegar

skipuleggjaáumræðuumviðfangsefniinnramats.Hérerunokkurdæmi:

• Kaffihúsafundir,þátttakendumáfundinumerskiptíminnihópaþarsemrætterum

ákveðinmálefni.Efræðaþarfmörgmálefnierþeimdeiltástöðvar/borðoghver

hópurræðirmálefniðáhverristöðíákveðinntíma,kemstaðsameiginlegri

niðurstöðusemerskráðogtekinsamanafstjórnendumfundarins.Kaffihúsafundier

hægtaðútfæraáýmsafleirivegu.

• SVÓT-greiningþarsemsamræðaferframíhópumumstyrkleika,veikleika,ógnanir

ogtækifæriviðfangsefnisins.

• Samræðurkennaraogannarrastarfsmannaeftirþvísemviðá,ígrundunáhinum

ýmsufundumumviðfangsefniinnramats.

3.3.4 Einstaklingsviðtöl

Ásamaháttogrýnihópaviðtölgetaeinstaklingsviðtölgefiðdýpriupplýsingarum

viðfangsefniinnramatsent.d.kannanir.Viðtölerugóðtilaðfáframgildismat,viðhorfog

reynsluogþaugetagefiðnýjasýnáviðfangsefnið.

Sásemtekurviðtaliðþarfaðverameðfyrirframtilbúinnviðtalsrammaútfráþeim

viðfangsefnumsemræðaámeðfáumenskýrumspurningum.Lengdviðtalsinsþarfeinnig

aðákveðafyrirfram.Spyrillinnskrifarhjásérþauatriðisemframkomaíviðtalinuinní

viðtalsrammann,enmikilvægteraðfyllahannbeturútviðfyrstatækifæri.Gotterað

endurtakaþaðsemframhefurkomiðílokviðtalsþannigaðviðmælandanumgefistfæriáað

leiðréttaefrangterfariðmeð.Einstaklingsviðtölþurfaaðverasveigjanlegogmikilvægter

aðgefaviðmælandanumfæriáaðbætaviðfráeiginbrjóstit.d.ílokviðtals.Hafaþarfíhuga

aðþærupplýsingarsemfástíviðtaligetamótastafþvíhverspyrillinner.Ekkiertildæmis

vístaðallarupplýsingarkomiframefþaðerskólastjórnandisemtekurviðtalið.Einsogí

rýnihópaviðtölumþarfaðgætanafnleyndarogtrúnaðarogefviðtaliðertekiðupptil

hagræðingarþarfþaðaðverameðleyfiviðmælandaogeyðaskalupptökunniumleiðog

búiðeraðvinnaúrhenni.

Helstiókostureinstaklingsviðtalaerhvaðþauerutímafrekþarsemeinungisertekiðviðtal

viðeinnþátttakandaíeinu.Tilaðsparatímaerhægtaðnýtaönnurviðtöl,einsog

starfsmannaviðtöleðaforeldraviðtöl,tilgagnaöflunarfyririnnramatenþáerréttaðgefa

viðtalinuheldurlengritímaenannarseráætlaðurogslíktþarfaðgerameðsamþykkiþeirra

semaðkoma.

Dæmiumviðtalsrammafyrireinstaklingsviðtalmáfinnaíviðauka5.

Page 20: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Greiningogmat;styrkleikarogtækifæritilumbóta–20

4 Greiningogmat;styrkleikarogtækifæritilumbóta

Þegarbúiðeraðaflagagnaernæstaskrefaðgreinagögninogleggjaáþaumat.Niðurstöður

eruþáteknarsamanfyrirhvertviðfangsefni.Stundumergagnaumviðfangsefniðaflaðmeð

einniaðferðenoftastþarfaðtakasamanólíkgögnfyrirhvertviðfangsefni.Öllgögnþurfaað

liggjafyriráðurenendanlegtmatferfram.

Dæmiumslíkgögneru:

• Niðurstöðurprófaeðaannarsnámsmats,framfarirnemenda.

• Yfirlityfirástundun/mætingar.

• Niðurstöðurkannana.

• Gátlistarogsamantektáþeim.

• Skráningarýmiskonareðasamantektskráninga,t.d.úrrýnihópumogviðtölum.

Matiðsjálftferþannigframaðmatsteymiog/eðaönnurteymiferyfiröllgögnumhvert

viðfangsefni,ræðirniðurstöðurnarogbersamanviðviðmiðin.Síðanerályktaðútfráþvíum

gæðiogárangur.Matiðerákveðinndómurumstöðumálaogeríeðlisínuhuglægt.

Samræðaníhópnum/unumermikilvægtilaðkomastaðniðurstöðuþarsemopinská

umræða,sembyggðerátraustumgögnum,eykurlíkurnaráaðniðurstöðurmatsinsséu

áreiðanlegar.Mikilvægteraðskrániðurstöðurgreiningarogmatsfyrirhvertviðfangsefniog

áhverjuhúnbyggist.

Effarinersúleiðaðmetaeftirgæðalýsingumíorðumogvísbendingarmeðþeim,líktog

rættvarumíviðmiðakaflanumhéráundan,erhverrivísbendingugefineinkunnáfyrirfram

ákveðnumkvarða.Skólarveljasinnkvarðaenhérerdæmiumkvarðasembyggðurerá

kvarðanumsemMenntamálastofnunogReykjavíkurborgnotaíytramatiágrunnskólum

(BirnaSigurjónsdóttiro.fl.,2012)

A Mjöggottverklagsemsamræmistfyllilegalýsinguágæðastarfi.

B Gottverklag,flestirþættirísamræmiviðlýsinguágæðastarfi.Styrkleikarerufleiri

enveikleikar.

C Verklagiábótavant,uppfyllirviðmiðumgæðastarfaðsumuleytieneinhverjir

mikilvægirþættirþarfnastumbóta.Veikleikarfleirienstyrkleikar.

D Óviðunandiverklag,uppfyllirekkiviðmiðumgæðastarfímörgummikilvægum

þáttum.

EfþessikvarðiernotaðurþágætuallarvísbendingarsemfáeinkunninaAtalisttilstyrkleika

enCogDþarfnastumbóta.

Page 21: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Framsetningniðurstaðna–21

5 Framsetningniðurstaðna

Áherslaníinnramatierfyrstogfremstáskólaþróunogumbæturenekkiáskriffinnskuog

skýrslugerð.Enguaðsíðurermikilvægtaðmatsteymitakihelstuniðurstöðurinnramats

samanárlegaogsetjiframístuttagreinargerð.Íhenniættueinungisaðkomafram

niðurstöðurþeirrargreiningarogþessmatssemframhefurfariðinnanskólansogfjallaðer

umíkafla4.

Greinargerðuminnramatgeturveriðsettframámismunandihátt.Hérerdæmium

uppsetninguágreinargerðmeðhelstuþáttumsemframþurfaaðkoma:12

Kafli Lýsing

Inngangur Gotteraðsegjastuttlegafráskólanum,svosemfjöldanemenda,

samsetninguþeirraoghelstusérkennumskólans.Sérstaklegaskalfjalla

umþáþættisemáhrifgætuhaftániðurstöðurmatsins.

Allarupplýsingarumvinnubrögðíinnramati,matskerfiskólansog

matsáætlanireigaaðveraískólanámskráogstarfsáætlun.Hérernógað

vísatilþessaraupplýsingaenefbrugðiðhefurveriðútafmatsáætlunum

ermikilvægtaðútskýraþað.

Niðurstöður Íniðurstöðukaflaerfjallaðumhelstuniðurstöðurinnramatsinsútfrá

markmiðumskólans,þaðeraðsegjahverniggengiðhefuraðnáþeim

fram.Gotteraðleggjasérstakaáhersluáaðfjallaumþáþættisem

teljasttilstyrkleikaogtækifæratilumbóta.Alltafþarfaðgætaþessað

birtaekkiviðkvæmareðapersónugreinanlegarupplýsingar.

Samantekt Ílokinergotteraðtakasamanstyrkleikaogtækifæratilumbótaí

punktaformiogvísaíumbótaáætlun.

Gotteraðhafaíhugaviðskrifinaðgreinargerðinerskrifuðfyrirstarfsfólk,nemendur,

foreldra,skólaráð,fræðsluyfirvöldogallaþásemhagsmunaeigaaðgætaoghúnþarfað

veraskýr,hnitmiðuðogstutt.Greinargerðinaþarfaðbirtaopinberlega,tildæmisá

heimasíðuskóla,þannigaðallirhagsmunaaðilarhafiaðgangaðhenni.

Öllgögnsemverðatilíinnramatierugeymdískólanumáviðeigandiháttþarsemfariðer

eftirlögumogreglumumvarðveislugagna.Skólargetabirthráarniðurstöður

spurningakannanaíheildsinniáheimasíðuenalltafþarfaðgætavelaðþvíaðbirtaekki

persónugreinanlegarupplýsingar.

12ByggtáInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)ogSigurlínaDavíðsdóttiro.fl.,(2011)

Page 22: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Umbótaáætlun–22

6 Umbótaáætlun

Eittmikilvægastaskrefiðíinnramatieruumbæturnar,aðöllsúvinnasemlögðhefurveriðí

matiðskiliraunverulegumumbótumsemhagsmunaaðilarþekki,finnioggetibentá.

Geraþarfáætlunumumbæturfyrirþáþættisemskilgreindirerusemtækifæritilumbótaog

mikilvægteraðsamhliðaþvífariframsamræðahelstuhagsmunaaðilaumþessaþætti,

ástæðurþeirraoghvernighægteraðgerabetur.

Eftirfarandiþættirþurfaaðkomaframíumbótaáætlun:

• Umbótaþáttur.

• Markmiðmeðumbótum.

• Aðgerðirtilumbóta.

• Tímaáætlun.

• Ábyrgðaraðili/ar.

• Endurmat,hvenæroghvernig.

• Viðmið.

Íumbótaáætlunþarfaðtilgreinahvaðaaðgerðaáaðgrípatilfyrirhvernumbótaþáttog

hvertmarkmiðiðermeðumbótunum.Ákveðaþarftímasetninguumbótannaoghverer

ábyrgurfyrirframkvæmdinni.Einnigþarfaðsetjaframviðmiðumárangurafumbótunum.

Aðsíðustuþarfaðhugaaðmatiáþvíhvernigtiltókstmeðumbæturnarogbætaþvíinní

matsáætlun,tildæmisfyrirnæstaskólaár,efviðá.

Efumbótaþættirerumargirermikilvægtaðforgangsraðaþeimísamráðivið

skólasamfélagið.Starfsþróunkennaraerofthlutiafumbótumogþvíþarfaðgætaað

samræmiámilliumbótaáætlunarogstarfsþróunaráætlunar.Umbótaáætlunþarfaðbirta

opinberlegaásamtgreinargerðuminnramat.

Dæmiumumbótaáætlunmáfinnaíviðauka6.

Page 23: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Þróuninnramats–23

7 Þróuninnramats Þaðtekurtímaaðþróainnramatogíraunermatiðsífelltíþróun.Héraðneðanmásjá

vísbendingarumhverniginnramatskólageturþróast.13Innramatbyrjaroftsemkrafaað

ofanenverðursameiginlegtverkefniskólasamfélagsinsþarsemunniðeraðþróunstarfsins.

Fyrstuskrefíinnramati Innramatíþróun Velþróaðinnramat

• Litiðeráinnramatsem

aukaverkefnisemkemur

ofanfrá.

• Ábyrgðáhöndumeins

eðafárraaðila,venjulega

stjórnanda.

• Matiðertilviljanakennt.

• Matiðbyggirágögnum

úrytrikönnunumán

aðlögunar.

• Gagnaöflunereinhæf.

• Gögneruekkigreind

nægjanlega.

• Niðurstöðuraðlitluleyti

nýttartilumbóta.

• Skilningurámikilvægi

innramats.

• Innramatiðerskipulagt

meðáætlunumaðhluta.

• Innramatiðtengist

markmiðumskólansen

markmiðekkimarkvisst

metin.

• Matsteymiskipað

fulltrúumstjórnendaog

kennara.

• Gagnaöflunnokkuð

fjölbreyttenytri

kannanirhafaekkiverið

aðlagaðar.

• Gagnaaflaðfráöllum

hagsmunahópum.

• Megináherslaá

framkvæmdmatsins.

• Greiningstyrkleikaog

tækifæratilumbótaað

hluta.

• Áherslaámatánámiog

kennsluekkimikil.

• Niðurstöðurnotaðartil

umbótaaðhluta.

• Niðurstöðurogáætlanir

birtaraðhluta.

• Skýrsameiginlegsýná

innramatogtilgangi

þess.

• Matiðervelskipulagtog

fylgirskráðuferliog

áætlunum.

• Metiðerútfrá

markmiðumskólansog

matiðnærtilallrahelstu

þáttastarfsins.

• Metiðútfráviðmiðum

umgæðiogárangur.

• Matsteymi/matshópar,

allirhagsmunahópar

komaaðmatinu.

• Áherslaerámatánámi

ogkennslumeðígrundun

ogsamræðum.

• Fjölbreyttgagnaöflun.

• Gagnaeraflaðfráöllum

hagsmunahópum.

• Niðurstöðureru

markvisstgreindarí

styrkleikaogþættisem

þarfnastumbótameð

samræðu.

• Niðurstöðurnotaðartil

umbótaogvið

stefnumótun.

• Umbótumfylgteftirmeð

endurmati.

• Niðurstöðurogáætlanir

opinberar.

• Matsaðferðirísífelldri

þróun.

13Byggtáaðalnámskrágrunnskóla(2013)ogEducationReviewOffice,(2014)

Page 24: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Lokaorð–24

8 Lokaorð Hérhefurveriðfjallaðuminnramatgrunnskóla,tilgangþessogframkvæmd.Innramatáað

veraísífelldriþróunrétteinsogskólastarfiðsjálftogþvíættuskólaraðveraóhræddirviðað

prófasigáframímatinuogfinnasínaleið.Mikilvægteraðtakaeittskrefíeinuogætlasér

ekkiumof.Umbæturnaríkjölfarmatsinseruumbunþeirrarvinnusemlögðerímatiðen

jafnframtskiptirferliðmáli,samræðurnarogígrundunin,þaðeflirfagmennsku.Þaðer

mikilvægtaðíslenskirskólarogfagfólkiðsemþarstarfarsegieiginsögu.

Page 25: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Heimildirogönnurritsembyggtvará–25

9 Heimildirogönnurritsembyggtvará AnnaKristínSigurðardóttir.(2013).Skólisemlærdómssamfélag.ÍRúnarSigþórsson,Rósa

EggertsdóttirogGuðmundurHeiðarFrímannsson(ritstj.),Fagmennskaískólastarfi:SkrifaðtilheiðursTraustaÞorsteinssyni.Reykjavík:HáskólinnáAkureyriogHólaútgáfan.

BirnaSigurjónsdóttir,BjörkÓlafsdóttirogÞóraBjörkJónsdóttir.(2012).Viðmiðumgæðiískólastarfifyrirytramatágrunnskólum.Reykjavík:Mennta-og

menningarmálaráðuneytiogSambandíslenskrasveitarfélaga.Sóttaf

https://mms.is/sites/mms.is/files/vidmid_visbendingum.pdf

BirnaSigurjónsdóttir,HrundLogadóttir,RagnheiðurAxelsdóttirogÞóraBjörkJónsdóttir.

(2015).Viðmiðumgæðiískólastarfifyrirytramatágrunnskólum:Skólastarfognámsaðstæðurískólaánaðgreiningar.Reykjavík:ReykjavíkurborgogNámsmatsstofnun.Sóttaf

http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/vidmid_um_gaed

astarf_skoli_an_adgreiningar.pdf

BjörkÓlafsdóttir.(2011).Innramatgrunnskóla:Leiðbeiningarogviðmiðfyrirsveitarfélögítengslumviðinnramatgrunnskóla.Reykjavík:Sambandíslenskrasveitarfélaga.Sótt

afhttp://www.samband.is/media/mat-og-rannsoknir-a-skolastarfi/Leidbeiningar-og-

vidmid-fyrir-eftirlit-med-innra-mati-lokaskjal.pdf

Chapman,C.ogSammons,P.(2013).Schoolself-evaluationforschoolimprovement:Whatworksandwhy?Reading:CfBT.Sóttafhttp://files.eric.ed.gov/fulltext/ED546801.pdf

EducationReviewOffice.(2014).Frameworkforschoolreviews.Sóttafhttp://www.ero.govt.nz/assets/Uploads/Framework-for-School-Reviews-2014.1.pdf

EducationScotland.(2015).Howgoodisourschool.4thedition.Livingston:EducationScotland.Sóttaf

http://www.educationscotland.gov.uk/Images/HGIOS4August2016_tcm4-

870533.pdf

GuðbjörgPálsdóttirogGuðnýHelgaGunnarsdóttir.(2012).Námssamfélagíkennaranámi.

Rannsóknarkennslustund.Netla.Veftímaritumuppeldiogmenntun.Sóttafhttp://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/014.pdf

HafþórGuðjónsson.(2011).Kennarinnsemrannsakandi.RáðstefnuritNetlu-Menntakvika2011.Sóttafhttp://netla.hi.is/menntakvika2011/011.pdf

IngvarSigurgeirsson.(2013).Litrófkennsluaðferðanna:Handbókfyrirkennaraogkennaraefni.Reykjavík:Iðnú.

InspectorateDepartmentofEducationandSkills.(2012).SchoolSelf-Evaluation.GuidelinesforPrimarySchools.InspectorateGuidelinesforSchools.Sóttafhttp://schoolself-evaluation.ie/primary/

Page 26: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Heimildirogönnurritsembyggtvará–26

Lögumgrunnskólanr.91/2008.

MacBeath,J.(1999).Shoolsmustspeakforthemselves:Thecaseforschoolself-evaluation.London:Routledge.

MacBeath,J.(2012).TheFutureoftheTeachingProfession.Cambridge:Education

InternationalResearchInstitude,UniversityofCambridge,LeadershipforLearning,

TheCambridgeNetwork.Sóttafhttp://download.ei-ie.org/Docs/WebDepot/The

FutureoftheTeachingprofession.pdf

Mennta-ogmenningarmálaráðuneyti.(2013).Aðalnámskrágrunnskóla:Almennurhluti2011:Greinasvið2013.Sóttafhttps://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-

efni/namskrar/adalnamskra-grunnskola/

OECD.(2013).SynergiesforBetterLearning:AnInternationalPerspectiveonEvaluationandAssessmentParis:OECDPublishing.Sóttafhttp://www.oecd-ilibrary.org/education/synergies-for-better-learning-an-international-perspective-

on-evaluation-and-assessment_9789264190658-en

Reglugerðummatogeftirlitígrunnskólumogupplýsingaskyldusveitarstjórnaumskólahald

nr.658/2009.

SigurlínaDavíðsdóttir.(2008).Matáskólastarfi.Handbókummatsfræði.Reykjavík:BókaútgáfanHólar.

SigurlínaDavíðsdóttir,AuðurPálsdóttir,BjörkÓlafsdóttir,HalldóraPétursdóttir,HelgaDís

Sigurðardóttir,ÓlafurH.JóhannssonogSigríðurSigurðardóttir.(2011).Leiðbeiningaruminnramatskóla.Reykjavík:Íslenskamatsfræðifélagið.Sóttafhttp://eval.is/wp-

content/uploads/2011/08/Lei%C3%B0beiningar-um-innra-mat-uppsett-

loka%C3%BAtg%C3%A1fa.pdf

Skóla-ogfrístundasviðReykjavíkurborgarogNámsmatsstofnun.(2014a).Viðmiðumgæðiískólastarfifyrirytramatágrunnskólum:Mannauður.Drög.Reykjavík:Höfundar.

Skóla-ogfrístundasviðReykjavíkurborgarogNámsmatsstofnun.(2014b).Viðmiðumgæðiískólastarfifyrirytramatágrunnskólum:Skólabragur.Drög.Reykjavík:Höfundar.

ÞorlákurKarlsson.(2003).Spurningakannanir:uppbygging,orðalagoghættur.ÍSigríður

HalldórsdóttirogKristjánKristjánsson(ritstj.),Handbókíaðferðafræðiogrannsóknumíheilbrigðisvísindum(bls.331-356).Akureyri:HáskólinnáAkureyri.

Page 27: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–27

10 Viðaukar

Viðauki1-Dæmiumlýsinguámatskerfiískólanámskrámeðlangtímaáætluníinnra

mati

Matskerfigrunnskólaerlýstmeðeftirfarandihættiískólanámskrá:

Matseymi

Innramatiskólanserstjórnaðafmatsteymiísamráðiviðskólastjóra.Íþvísitja

skólastjórnandi,einnfulltrúikennaraaföllumstigum,fulltrúistarfsmanna,tveirfulltrúar

nemendaogtveirfulltrúarforeldra.Hvertmatsteymisiturítvöárogfulltrúaríteyminu

skiptameðsérverkum.Matsteymistjórnarmatinu,gerirmatsáætlanir,greinargerðirog

umbótaáætlanirogsérumaðkynnaogvirkjaraðrameðsérímatinu.

Metiðerútfrámarkmiðumskólans.Skólasamfélagiðhefurunniðviðmiðumgæðinámsog

kennsluútfráViðmiðumgæðiískólastarfifyrirytramatágrunnskólum(BirnaSigurjónsdóttiro.fl.,2012).Þessiviðmiðerunotuðímatinuenönnurviðmið,t.d.töluleg

viðmiðumárangurogumniðurstöðurkannana,eruákveðinísameininguáfundum

matsteymis.

Langtímaáætlunuminnramat

Viðfangsefni 2016-2017 2017-2018 2018-2019 2019-2020

Námogkennsla:

Inntak,árangurog

framfarirx x x x

Skipulagnámsog

námsumhverfix x x x

Kennsluhættiroggæði

kennslux x x x

Námshættirog

námsvitundx x

Lýðræðisleg

vinnubrögð,þátttakaog

ábyrgðnemenda

x x

Skóliánaðgreiningar x x

Mannauður:

Fagmennskastarfsfólks x x

Starfsánægja,líðanog

aðbúnaðurávinnustaðx x

Stjórnunogskipulag:

Stjórnandinnsem

faglegurleiðtogix x

Stjórnunskólans x x

Faglegtsamstarf x x

Skólaþróunog

starfsþróun x x

Skóladagurnemenda,

skólanámskrá,

starfsáætlun,áætlanir

ogverklagsreglur

x x x x

Page 28: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–28

Skólabragur:

Viðmótogmenning x x x x

Velferðoglíðan

nemendax x x x

Samstarfheimilaog

skóla x x

Innramat

Framkvæmdinnramats x x

Umbótastarfíkjölfar

innramats x x

Gagnaöflun

Greiningáárangriogfyrirliggjandigögnum:

• Árangurogframfarirííslensku,stærðfræðiogenskuísamræmdumprófum.

• Árangurogframfarirííslenskuogstærðfræðiíöllumárgöngummeðgreininguá

námsárangri.

• Árangurogframfarirílestri,t.d.meðlesskimunum,hraðlestrarprófum,

framsagnarprófumoglesskilningsprófum.

• Árangurítalnalykli.

• Skóladagurnemenda,skólanámskrá,starfsáætlunoginnramaterum.a.metineftir

gátlistumárlega.

Skoðanirogálithagsmunaaðila:

• Árlegarkannanirtilnemendaí4.-10.bekkþarsemspurterm.a.umlíðanískólanum,

bekkjarbrag,skólabragogtengslviðstarfsfólk.Broskallakannanirí1.-3.bekkárlega

þarsemspurterumsömuþættiáeinfaldarihátt.

• Bekkjarfundirogtengslakannaniríöllumárgöngumárlega.

• Kannanirtilkennaraogstarfsmannaannaðhvertárþarsemspurterm.a.um

stjórnun,starfsánægju,samskiptiogsamstarf.

• Kannanirtilforeldraannaðhvertárm.a.umskólabragogsamskipti.

• Árlegirkaffihúsafundirmeðforeldrumþarsemfjallaðerumviðfangsefniinnramats

hverjusinni.

• Foreldraviðtöl,spurtumviðfangsefnimats.

• Starfsmannasamtöl,spurtumviðfangsefniinnramats.

• Markvisssamræðaumviðfangsefnimatsáföstumfundumístarfinu.

Vettvangsathuganir:

• Kennarar,stjórnendurogaðrarfagstéttirinnanskólansrannsakaeigið

starf/jafningjamat.Starfsfólkvelureittviðfangsefniááritengtinnramatiskólans.

Valiðerámatsfundumáhverjuvoriútfráfyrirhuguðumviðfangsefnumnæsta

skólaárssamkvæmtmatsáætlun.

• Stjórnendurfylgjastreglulegameðnámiútfráviðfangsefnuminnramats.

Greiningágögnuminnramatsferaðstórumhlutatilframáföstumfundummeð

samræðumþarsemfariðeryfirniðurstöður,þærræddarogbornarsamanviðviðmið.

Page 29: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–29

Þegargögnerugreindútfráviðmiðunumumgæðiínámiogkennsluereftirfarandikvarði

notaður.AllirþættirsemlendaíCogDþarfnastumbóta.

A Mjöggottverklagsemsamræmistfyllilegalýsinguágæðastarfi.

B Gottverklag,flestirþættirísamræmiviðlýsinguágæðastarfi.Styrkleikarerufleiri

enveikleikar.

C Verklagiábótavant,uppfyllirviðmiðumgæðastarfaðsumuleytieneinhverjir

mikilvægirþættirþarfnastumbóta.Veikleikarfleirienstyrkleikar.

D Óviðunandiverklag,uppfyllirekkiviðmiðumgæðastarfímörgummikilvægum

þáttum.

Nánarilýsinguámatinumáfinnaímatsáætlunumfyrirhvertskólaár.

Matsáætlanir,árlegagreinargerðogumbótaáætlunmáfinnaáheimasíðuskólansundir

hlekknuminnramat.

Page 30: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–30

Viðauki2-Dæmiummatsáætlunfyrirhvertskólaár

Viðfangsefni Markmið Viðmið Gagnaöflun Tímarammi Ábyrgðaraðilar

Page 31: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–31

Viðauki3-Dæmiumgátlista

DæmiumgátlistafyrirmatáskólanámskráSkólimeturinnihaldskólanámskrárárlegaeftirgátlista.Eftirfarandigátlistierunninnuppúr

listasembirtistíaðalnámskrágrunnskólaáblaðsíðu65ogerþvíekkitæmandi.

Gátlisti:Innihaldskólanámskrár14 Já Nei Athugasemdir

Upplýsingarumstarfsemiskólaoghelstuatriðií

þróunskólansfráupphafi

Stefnaskólans,gildi,uppeldis-ogkennslufræðileg

stefnaogkennsluhættir

Upplýsingarumútfærsluskólanságrunnþáttumí

menntunogáhersluþáttumgrunnskólalaga

Markmiðnámsíljósiákvæðaaðalnámskrár

Námsmatskólansogvitnisburðakerfi

Innramatáárangrioggæðum

Áætlanirumumbæturogþróunarstarf

Upplýsingarumsamstarfheimilaogskólaog

upplýsingamiðlun

Upplýsingarumsamstarfviðleikskólaog

framhaldsskóla,mótttöku-ogtilfærsluáætlun

Upplýsingarumtengslskólaviðnærsamfélagiðog

hvernignýtamáþaðtilnámsogþroska

Áætlunummótttökunýrranemenda

Áætlunumáfengis-ogfíknivarnir

Áætlunumaðgerðirgegneineltiogöðruofbeldi

Áætlunumöryggis-ogslysavarnir

Áætlunumjafnréttiogmannréttindi

Áætlunumviðbrögðviðáföllum

Áætlunumagamál

14ByggtáMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2013)

Page 32: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–32

Dæmiumgátlistaviðmatánámiogkennslu Ískólahafakennarar,ísamráðiviðstjórnendur,settsérviðmiðumgóðakennslustundí

samræmiviðgildiogstefnuskólans.Ákveðiðeraðmetagæðikennslustundameð

jafningjamatiþarsemkennararparasigsaman.Metiðereftireftirfarandigátlistasem

unninnvarútfráviðmiðunum.Eftirmatiðhittastpörinogræðastundinaþarsemþesser

gættaðjafnvægiríkiámillistyrkleikaogtækifæratilumbóta.Þegaröllpörinhafalokiðsínu

matifundakennararáhverjustigiþarsemhelstustyrkleikarogtækifæritilumbótaeru

tekinsamanfyrirstigiðogafhentmatsteymisemvinnurúrniðurstöðunumfyrirskólanní

heild.Þessergættaðengarpersónugreinanlegarupplýsingarkomifram.

Skólastjórnendurgetaeinnigfylgstmeðnámiogkennsluútfrágátlistasemþessum.

Gátlistiviðmatánámiogkennslu15

Bekkur/hópur Fjöldinemenda: Dagsetning: Kennari:

Námsgrein Tími: Tímiávettvangi: Matsaðili:

Þættirtilaðskoða Athugasemdir

Skipulagogundirbúningur:• Viðeigandinámsgögnerutilstaðaríupphafi

tímans.

• Skólastofan/námsumhverfiðervelskipulagt.

Kennsluaðferðir:• Markmiðkennslustundarinnarogviðmiðum

árangurerusettframogkynntnemendum.

• Kennslustundinerveluppbyggð

(kveikja/tengingviðfyrranám,vinnanemenda,

samantektílokin).

• Tíminnervelnýttur.

• Fjölbreyttarkennsluaðferðirerunotaðar:

o Útlistunarkennsla.

o Þulunámogþjálfunaræfingar.

o Verklegaræfingar.

o Umræðu-ogspurnaraðferðir.o Innlifunaraðferðirogtjáning.

o Þrautalausnir.

o Leitaraðferðir.

o Hópvinnubrögð.

o Sjálfstæð,skapandiverkefni.

o ____________________

o ____________________

• Viðeigandinámsgögnerutilstaðarognotuð

eftirþvísemviðá,þarmeðtaliðtölvur.• Komiðertilmótsviðmismunandiþarfiroggetu

nemendameðnámsaðlögun.

15ByggtáóútgefnummatsblöðumsemnotuðeruviðytramatgrunnskólaogfylgjaViðmiðumgæðifyrirytramat

grunnskólaogInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012).ListiyfirkennsluaðferðirerúrLitrófkennsluaðferðanna:HandbókfyrirkennaraogkennaraefnieftirIngvarSigurgeirsson,(2013)

Page 33: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–33

• Kennarispyrskýrramarkvissraspurningasem

leiðanemenduráfram.

• Nemendurfáuppbyggjandiendurgjöfsemleiðir

tilframfara.Námogkennslaeruaðlöguðíljósi

endurgjafarinnar.

Samskiptiogsamstarf:• Samskiptikennaraognemendaognemendaá

millieinkennastafvirðingu.

• Nemendurfáverðskuldaðhrós.

• Kennarisýnirmiklarenraunhæfarvæntingartil

nemenda.

• Nemendureruhvattirtilaðspyrjaogtakaþátt

ogframlagiþeirraerveltekið.

Þátttakanemenda:• Nemendurvinnavel.

• Nemendursýnanáminuáhuga.

• Allirnemendurtakavirkanþátt.

• Nemendurfáviðfangsefniviðhæfi.

Námsmat:• Námsmaterfjölbreytt:

o Leiðsagnarmat.

o Sjálfsmatnemenda.

o Jafningjamat.

o ____________________

o ____________________

Lykilatriðirædd:

Undirritað(kennari) Undirritað(matsaðili)

Page 34: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–34

Gátlistiviðmatánámiogkennslu

Bekkur/hópur: Fjöldinemenda: Dagsetning: Kennari:

Námsgrein: Tími: Tímiávettvangi: Matsaðili:

Þættirtilaðskoða Athugasemdir

Lykilatriðirædd:

Undirritað(kennari) Undirritað(matsaðili)

Page 35: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–35

Viðauki4-Dæmiumspurningalista

DæmiumspurningalistatilnemendaSkólimeturnámogkennsluííslenskuámiðstigiþarsemhlutiafgagnaöflunereftirfarandi

spurningalistitilnemenda.Nemendurerumeðvitaðirumtilganggagnaöflunarinnar.

Spurningalistitilnemenda16

Merktuxíréttanreit:

Égerí:□5.bekk□6.bekk□7.bekk

Vinsamlegamerktuviðhversusammála/ósammálaþúerteftirfarandifullyrðingum:

Sammála Frekarsammála

Frekarósammála

Ósammála

Mérfinnstgamanííslenskutímum

Égergóð/urílestri

Égergóð/uríritun

Égergóð/urímálfræði

Égtalaskýrtogáheyrilega

Égergóð/uríaðtalafyrirframanbekkinn

Égergóð/uríaðhlustaogtekveleftirþegar

aðriríbekknumeruaðsegjafrá

Mérfinnstíslenskunámiðerfitt

Kennarinnútskýrirvel

Vinsamlegasvaraðueftirfarandispurningum:

Hvaðgengurbestííslenskutímum?

Hvaðererfiðastííslenskutímum?

16ByggtáMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2013)ogInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)

Page 36: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–36

DæmiumspurningalistatilstarfsfólksSkólimeturfaglegaforystuoggagnaerm.a.aflaðmeðmeðþvíaðleggjakönnunfyrir

kennara.

Spurningalistitilstarfsfólks17Þessispurningalistierhlutiafgagnaöflunáþættinumstjórnun,faglegforysta,íinnramatiskólans.Niðurstöður

verðateknarsamanfyrirallanskólannoggættverðuraðnafnleynd.

Vinsamlegamerktuviðhversusammála/ósammálaþúerteftirfarandifullyrðingum:

Sammála Frekar

sammálaFrekar

ósammálaÓsammála Veitekki

Égþekkieinkunnarorð/gildiskólans

Égþekkistefnuskólans

Égfæhrósoghvatningufráskólastjóra

Skólastjórileggurræktviðsamskiptivið

nemendurídaglegustarfi

Skólastjórileggurræktviðsamskiptivið

starfsfólkídaglegustarfi

Skólastjórimiðlarupplýsingumumgæði

skólastarfssinsogárangurtilkennaraog

annarrastarfsmanna

Skólastjórifylgistreglulegameðnámiog

kennsluhjámérogveitirendurgjöf

Égfæhvatningufráskólastjóratilað

aukasífelltgæðinámsogkennslu

Égfæendurgjöffyrirvelunninstörf

Égferreglulegaístarfsþróunarviðtal

Lýðræðislegvinnubrögðeinkenna

samstarfiðískólanum

Samstarfískólanumeinkennistað

jákvæðumsamskiptumoggagnkvæmu

trausti

Skólastjórierfaglegurleiðtogi

Vinsamlegasvaraðueftirfarandispurningum:

Hverjireru,aðþínumdómi,helstustyrkleikarskólastjórasemfaglegsleiðtoga?

Hvereru,aðþínumdómi,helstutækifæriskólastjóratilumbótasemfaglegurleiðtogi?

17ByggtáBirnaSigurjónsdóttiro.fl.,(2012)ogInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)

Page 37: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–37

Viðauki5-Dæmiumviðtalsramma

DæmiumviðtalsrammafyrirrýnihópkennaraSkólimeturstærðfræðikennsluáunglingastigi.Nemendurhafaekkináðnægumframförumí

samræmdumprófumítvöáríröðogþvívarsettmarkmiðumaðeflastærðfræðkennsluna.

Fyrstaskrefiðíátttilumbótaerdýpramatánámiogkennslutilþessaðkennararöðlistbetri

skilningáþvíhvaðveldurþvíaðframfarireruekkinægar.Gagnaeraflaðmeðþvíað

kennararrýnaíeigiðstarfogþaðfelurmeðalannarsísérsamtalviðnemendur.Gagnaer

einnigaflaðmeðrýnihópumkennaraþarsemfjallaðerumhvernefnisþáttstærðfræðinnar.

Íviðtalsrammanumhéraðneðanerspurtumþrjáfyrstuefnisþættina.

Rýnihópurkennaraumnámogkennsluístærðfræðiáunglingastigi18

Dagsetning: Stjórnandi:

Þátttakendur:

Efnisþáttur: Lykilspurningar: Helstuniðurstöður:

Aðgetaspurtog

svaraðmeð

stærðfræði.

• Hverjirerustyrkleikarokkaríkennsluþessaefnisþáttar?

• Hvereruhelstutækifæritil

umbóta?

• Hverniggetumviðbætt

kennsluíþessumþætti?

Aðkunnaaðfara

meðtungumálog

verkfæri

stærðfræðinnar.

• Hverjirerustyrkleikarokkaríkennsluþessaefnisþáttar?

• Hvereruhelstutækifæritil

umbóta?

• Hverniggetumviðbætt

kennsluíþessumþætti?

Vinnubrögðog

beiting

stærðfræðinnar.

• Hverjirerustyrkleikarokkaríkennsluþessaefnisþáttar?

• Hvereruhelstutækifæritil

umbóta?

• Hverniggetumviðbætt

kennsluíþessumþætti?

18ByggtáMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2013)ogInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)

Page 38: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–38

DæmiumviðtalsrammafyrireinstaklingsviðtalSkólileggurríkaáhersluágrunnþáttinnsköpun.Eittafviðfangsefnuminnramatsskólanser

aðmetahverniggenguraðnáþvímarkmiðiaðverðaskapandiskóli.Gagnaermeðalannars

aflaðístarfsmannaviðtölumaðhöfðusamráðiviðallahagsmunaaðila.Kennararfá

viðtalsrammannmeðgóðumfyrirvara.

Einstaklingsviðtalviðumsjónarkennara19

Kennari: Spyrill:

Bekkur/bekkir: Dagsetning:

Hvernigseturgrunnþátturinnsköpunmarksittánámogkennsluíþínumumsjónarbekk?

(Inntak–starfshættirogaðferðir–vinnubrögð-námsgreinar)

Hvernigsetursköpunmarksittáskólastarfiðíheild?

Hverjireruhelstustyrkleikarokkaríþessumskólavarðandisköpun?

Hvereruhelstutækifæritilumbótavarðandisköpunískólastarfinu?

19ByggtáMennta-ogmenningarmálaráðuneyti,(2013)ogInspectorateDepartmentofEducationandSkills,(2012)

Page 39: Leiðbeiningar um innra mat grunnskóla · að birta ekki persónugreinanlegar eða viðkvæmar upplýsingar. Innra mat – 8 1.3 Hvernig er innra mat í grunnskóla framkvæmt? Hver

Viðaukar–39

Viðauki6-Dæmiumumbótaáætlun

Umbótaþættir Markmiðmeðumbótum

Aðgerðirtilumbóta Tímaáætlun Ábyrgðaraðili/ar Endurmat;

hvenær,hvernigViðmiðumárangur