leikskólar í hornafirði · foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem...

20
Leikskólar í Hornafirði Viðhorf foreldra og starfsmanna 2015

Upload: others

Post on 06-Aug-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

Leikskólar í Hornafirði

Viðhorf foreldra og starfsmanna 2015

Page 2: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

2

Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir Hornarfjarðarbæ

Markmið rannsóknar Að kanna viðhorf foreldra og starfsfólks til breytinga á

rekstrarformi leikskólanna Krakkakots og Lönguhóla

Dagsetning skýrsluskila 15. júní 2015

Ábyrgðaraðilar

Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands

Undirbúningur og gagnaöflun

Ágústa Edda Björnsdóttir

Skýrsluhöfundar Guðný Bergþóra Tryggvadóttir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir Ágústa Edda Björnsdóttir

Page 3: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

3

EFNISYFIRLIT

Töfluyfirlit ........................................................................................................................................... 4

Myndayfirlit ........................................................................................................................................... 5

Helstu niðurstöður ................................................................................................................................ 6

Framkvæmd og heimtur ....................................................................................................................... 7

Bakgrunnsupplýsingar ......................................................................................................................... 8

Niðurstöður ......................................................................................................................................... 10

Viðhorf til leikskólamála í dag ........................................................................................................... 10

Viðhorf til sumarlokana ..................................................................................................................... 13

Breytingar á skipulagi leikskólamála í Hornafirði .............................................................................. 16

Opin svör ........................................................................................................................................... 19

Page 4: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

4

TÖFLUYFIRLIT

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar ............................................................................................... 7

Tafla 2. Fjöldi og hlutfall foreldra leikskólabarna, grunnskólabarna og barna með umsókn um leikskólapláss, starfsmanna og fyrrverandi starfsmanna leikskóla í Hornafirði .......... 8

Tafla 3. Fjöldi og hlutfall foreldra leikskólabarna og starfsmanna .............................................. 9

Tafla 4. Fjöldi og hlutfall foreldra eftir fjölda barna yngri en 18 ára ............................................. 9

Tafla 5. Fjöldi og hlutfall foreldra eftir hjúskaparstöðu ................................................................. 9

Tafla 6. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með ytri umgjörð leikskólamála á Höfn eins og hún er núna? ................................................................................................................. 10

Tafla 7. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með ytri umgjörð leikskólamála á Höfn eins og hún er núna? - Bakgrunnsgreining ............................................................................ 10

Tafla 8. Ef daglegur opnunartími leikskólans yrði lengdur til klukkan 17:00, hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir nýta lengri opnunartíma fyrir barn þitt/börn þín?................. 11

Tafla 9. Ef daglegur opnunartími leikskólans yrði lengdur til klukkan 17:00, hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir nýta lengri opnunartíma fyrir barn þitt/börn þín? - Bakgrunnsgreining ............................................................................................................ 12

Tafla 10. Hvaða fyrirkomulag á sumarlokunum leikskóla myndir þú helst kjósa? .................... 14

Tafla 11. Hvaða fyrirkomulag á sumarlokunum leikskóla myndir þú helst kjósa? - bakgrunnsgreining ............................................................................................................ 14

Tafla 12. Opin svör þátttakenda ....................................................................................................... 20

Page 5: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

5

MYNDAYFIRLIT

Mynd 1. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með ytri umgjörð leikskólamála á Höfn eins og hún er núna? - Samanburður á svörum foreldra leikskólabarna/barna með umsókn um leikskólapláss og starfsmanna ................................................................... 11

Mynd 2. Hvaða fyrirkomulag á sumarlokunum leikskóla myndir þú helst kjósa? – Samanburður á svörum foreldra leikskólabarna/barna með umsókn um leikskólapláss og starfsmanna ........................................................................................ 15

Mynd 3. Hvaða fyrirkomulag á umgjörð leikskólamála hugnast þér best? ................................ 17

Mynd 4. Hvaða fyrirkomulag á umgjörð leikskólamála hugnast þér best? Samanburður á 1. vali foreldra og starfsmanna ............................................................................................ 18

Mynd 5. Hvaða fyrirkomulag á umgjörð leikskólamála hugnast þér best? Samanburður á 2. vali foreldra og starfsmanna ............................................................................................ 18

Page 6: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

6

HELSTU NIÐURSTÖÐUR

Almenn óánægja ríkir meðal foreldra leikskólabarna með núverandi fyrirkomulag

leikskólamála á Höfn og segist um og yfir helmingur foreldra vera mjög eða frekar

óánægður með ytri umgjörð leikskólamála.

Mun meiri ánægja er með fyrirkomulag leikskólamála meðal starfsmanna leikskóla en

meðal foreldra. Yfir 60% starfsmanna voru frekar eða mjög ánægð með ytri umgjörð

samanborið við 30% foreldra.

Rúm 30% foreldra telja að þau myndu nýta lengri opnunartíma fyrir barn eða börn sín á

leikskóla ef daglegur opnunartími yrði lengdur til klukkan 17:00.

Meirihluti starfsmanna leikskólanna vill að báðir skólarnir loki sömu fjórar vikurnar vegna

sumarfría (59%). Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að

skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem vilja að skólarnir loki í fjórar vikur,

en ekki sömu fjórar vikurnar, um 30% velja hvorn þessara svarmöguleika. Að skólarnir loki

sitt hvorar fjórar vikurnar felur í sér að foreldrar hefðu meira val um það hvaða fjórar af átta

vikum börn þeirra tækju frí. Möguleikinn sem 27% foreldra völdu, að skólarnir lokuðu í tvær

vikur en börnin þyrftu að taka fjórar vikur, felur einnig í sér nokkuð meiri sveigjanleika fyrir

foreldra um val á sumarleyfi heldur en fjögurra vikna frí beggja skóla á sama tíma. Ef einnig

eru talin þau 13% foreldra sem völdu svarmöguleikann annað fyrirkomulag og öll óskuðu

eftir meiri sveigjanleika, má segja að um 70% foreldra kysu að hafa meira val um sumarleyfi

barna sinna en nú er.

Þegar svarendum var gefinn kostur á að velja á milli fimm ólíkra kosta um

framtíðarfyrirkomulag leikskólamála valdi meirihluti (62%) svarenda sem besta kostinn að

byggt yrði nægilega stórt húsnæði til að allir árgangar á leikskólaaldri geti verið saman í

einum leikskóla. Næst besti kosturinn var af flestum talinn vera sá að stjórn og

starfsmannahald beggja leikskóla yrði sameinað undir einni stefnu í tveimur húsum en

annar leikskólinn yrði fyrir yngri börn og hinn fyrir eldri börn. Um 40% starfsmanna vilja

helst halda óbreyttu fyrirkomulagi en sá kostur hugnast fáum foreldrum (17%) og var

nokkuð stór hópur foreldra sem taldi þann möguleika með öllu óásættanlegan.

Page 7: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

7

FRAMKVÆMD OG HEIMTUR

Könnunin var unnin að beiðni sveitarfélagsins Hornafjarðar til að meta afstöðu foreldra/forsjáraðila

leikskólabarna, grunnskólabarna og barna með umsókn um leikskólapláss til starfsins sem fram

fer á leikskólunum Krakkakoti og Lönguhólum. Einnig var spurt um viðhorf foreldra og starfsmanna

til breytinga á starfi leikskólanna, þar með talið hugsanlegrar sameiningar.

Þýðið sem könnunin tók til samanstóð af foreldrum leikskólabarna, foreldrum grunnskólabarna í 1.

og 2. bekk, foreldrum barna með umsókn um leikskólapláss, starfsmönnum leikskóla og fyrrverandi

starfsmönnum leikskóla í Hornafirði. Alls var þetta 251 einstaklingur. Sex spurningar voru lagðar

fyrir þáttakendur til að leggja mat á viðhorf þeirra til leikskólamála í Hornafirði.

Könnunin var send í tölvupósti til allra í þýðinu 24. apríl 2015 og var hægt að svara könnuninni til

23. maí 2015. Alls bárust svör frá 186 einstaklingum en nánari útlistun á heimtum má sjá í töflu 1.

Svarhlutfallið var um 74%.

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar

Upplýsingasöfnun 24.04. 2015 – 23. 05. 2015

Framkvæmdarmáti Netkönnun

Fjöldi í þýði 251

Fjöldi svarenda 186

Svarhlutfall 74%

Niðurstöður könnunarinnar eru birtar í töflum og myndum. Töflurnar sýna hlutföll og fjölda svara

skipt niður eftir því hvort svarandi er foreldri/foráðamaður leikskólabarns, foreldri/forráðamaður

grunnskólabarns í 1. eða 2. bekk, foreldri/forráðamaður barns með umsókn um leikskólapláss,

starfsmaður leikskóla eða fyrrverandi starfsmaður leikskóla í Hornafirði á árunum 2012-2014.

Einnig var greint eftir svörum foreldra eftir fjölda barna undir 18 ára. Í töflum eru aðeins birt svör

þeirra sem tóku afstöðu til hverrar spurningar. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við

töflurnar. Í myndum eru birt hlutföll svarenda í afstöðu þeirra til svarmöguleikanna sem gefnir voru.

Page 8: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

8

BAKGRUNNSUPPLÝSINGAR

Eftirfarandi myndir og töflur sýna hlutfall svarenda skipt eftir bakgrunnsbreytum sem svör voru

greind eftir. Eins og sjá má voru tveir þriðju svarenda foreldrar eða forsjármenn leikskólabarna í

Hornafirði. Tæplega þriðjungur foreldra átti barn í 1. eða 2. bekk í grunnskólanum í Hornafirði og

23% voru með umsókn um leikskólapláss. Um 13% svarenda voru starfsmenn leikskóla í Hornafirði

og 7% voru fyrrverandi starfsmenn leikskólanna (sjá töflu 2). Þegar teknir eru út þeir sem eru annað

hvort núverandi starfsmenn leikskóla eða foreldrar barna sem nú eru í leikskóla eða með umsókn

um leikskólapláss og þeim 159 manna hópi svarenda skipt upp í tvo hópa má sjá að 89% þeirra

voru foreldrar og 14% starfsmenn (um 3% eru bæði foreldrar og starfsmenn - sjá töflu 3).

Svör foreldra leikskólabarna og foreldra barna með umsókn um leikskólapláss voru greind eftir

fjölda barna þeirra yngri en 18 ára. Tæplega helmingur (45%) foreldra átti þrjú börn eða fleiri, 31%

þeirra átti tvö börn og 24% áttu eitt barn.

Langflestir foreldrar barna og/eða foreldra barna með umsókn um leikskólapláss voru í hjónabandi

eða sambúð eða 95% svarenda og því voru svörin ekki greind eftir hjúskaparstöðu.

Tafla 2. Fjöldi og hlutfall foreldra leikskólabarna, grunnskólabarna og barna með umsókn um leikskólapláss, starfsmanna og fyrrverandi starfsmanna leikskóla í Hornafirði1

1 Sami einstaklingur getur fallið undir fleiri en einn hóp, t.d. verið foreldri leikskólabarns og grunnskólabarns eða foreldri og starfsmaður. Samanlagður fjöldi þátttakenda er því meiri en 186.

Fjöldi Hlutfall

Foreldri/forráðamaður leikskólabarns á Hornafirði 115 67%

Foreldri/forráðamaður grunnskólabarns í 1. eða 2. bekk á Hornafirði 55 32%

Foreldri/forráðamaður barns sem er með umsókn um leikskólapláss á Hornafirði 40 23%

Starfsmaður í leikskóla á Hornafirði 23 13%

Fy rrv erandi starfsmaður í leikskóla á Hornafirði starfaði á árunum 2012-2014 12 7%

Þar sem nefna mátti fleiri en eitt atriði er

samanlagt hlutfall y fir 100%

67%

32%

23%

13%

7%

0% 20% 40% 60% 80%

Page 9: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

9

Tafla 3. Fjöldi og hlutfall foreldra leikskólabarna og starfsmanna2

Tafla 4. Fjöldi og hlutfall foreldra eftir fjölda barna yngri en 18 ára

Tafla 5. Fjöldi og hlutfall foreldra eftir hjúskaparstöðu

2 Sami einstaklingur getur fallið undir báða hópa þ.e. verið foreldri leikskólabarns eða/eða umsækjandi um leikskólapláss og starfsmaður leikskóla. Samanlagður fjöldi þátttakenda er því meiri en 159.

Fjöldi Hlutfall

Foreldri leikskólabarns/barns með umsókn um leikskóla 141 89%

Starfsmaður leikskóla 23 14%

Þar sem nefna mátti fleiri en eitt atriði er

samanlagt hlutfall y fir 100%

89%

14%

0% 50% 100%

Fjöldi Hlutfall Hlutfall

Eitt barn 33 24%

Tv ö börn 43 31%

Þrjú börn eða fleiri 61 45%

Fjöldi svara 137 100%

Vil ekki sv ara 4

Alls 141

24%

31%

45%

0% 10% 20% 30% 40% 50%

Fjöldi Hlutfall Hlutfall

Í hjónabandi/sambúð 130 95%

Einhley p(ur)/fráskilin(n)/ekkja/ekkill 7 5%

Fjöldi svara 137 100%

Vil ekki sv ara 4

Alls 141

95%

5%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Page 10: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

10

NIÐURSTÖÐUR

Viðhorf til leikskólamála í dag

Yfir 40% svarenda sögðust vera frekar eða mjög óánægð með ytri umgjörð leikskólamála á Höfn

eins og hún er núna (sjá töflu 6). Foreldrar leikskólabarna og barna með umsókn um leikskólapláss

voru líklegri til að vera óánægðir með ytri umgjörð en starfsmenn eða tæplega helmingur þeirra

(49%) samanborið við 9% núverandi starfsmanna. Yfir 60% starfsmanna voru frekar eða mjög

ánægð með ytri umgjörð samanborið við 30% foreldra (sjá töflu 7 og mynd 1).

Tafla 6. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með ytri umgjörð leikskólamála á Höfn eins og hún er núna?

Tafla 7. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með ytri umgjörð leikskólamála á Höfn eins og hún er núna? - Bakgrunnsgreining

Fjöldi Hlutfall Hlutfall

Mjög ánægð(ur) 31 17%

Frekar ánægð(ur) 32 18%

Hv orki ánægð(ur) né óánægð(ur) 45 25%

Frekar óánægð(ur) 39 22%

Mjög óánægð(ur) 34 19%

Fjöldi svara 181 100%

Veit ekki 3

Vil ekki sv ara 2

Alls 186

17%

18%

25%

22%

19%

0% 10% 20% 30%

Mjög

ánægð(ur)

Frekar

ánægð(ur)

Hv orki

ánægð(ur) né

óánægð(ur)

Frekar

óánægð(ur)

Mjög

óánægð(ur)

Fjöldi

sv ara

Heild 17% 18% 25% 22% 19% 181 40%

Foreldri eða starfsmaður

Foreldri leikskólabarns/-barna 16% 17% 21% 25% 22% 114 46%

Foreldri grunnskólabarns í 1. eða 2. bekk 15% 17% 22% 28% 19% 54 46%

Foreldri barns sem er með umsókn um leikskólapláss 16% 8% 24% 32% 21% 38 53%

Starfsmaður í leikskóla 35% 26% 30% 4% 4% 23 9%

Fy rrv erandi starfsmaður í leikskóla 17% 33% 17% 17% 17% 12 33%

Foreldri leikskólabarns eða starfsmaður

Foreldri leikskólabarns/barns með umsókn um leikskóla 16% 14% 21% 26% 22% 138 49%

Starfsmaður leikskóla 35% 26% 30% 4% 4% 23 9%

Fjöldi barna yngri en 18 ára

Eitt barn 10% 13% 19% 26% 32% 31 58%

Tv ö börn 26% 21% 30% 14% 9% 43 23%

Þrjú börn eða fleiri 13% 12% 17% 32% 27% 60 58%

Frekar eða mjög óánægð(ur)

40%

46%

46%

53%

9%

33%

49%

9%

58%

23%

58%

0% 25% 50% 75% 100%

Page 11: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

11

Mynd 1. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með ytri umgjörð leikskólamála á Höfn eins og hún er núna? - Samanburður á svörum foreldra leikskólabarna/barna með umsókn um leikskólapláss og starfsmanna

Foreldrar barna í leikskóla og barna með umsókn um leikskólapláss voru spurðir hversu líklegt það

væri að þeir myndu nýta lengri opnunartíma fyrir barn eða börn sín á leikskóla ef daglegur

opnunartími yrði lengdur til klukkan 17:00. Tæp 54% töldu það vera mjög (37%) eða frekar (16%)

ólíklegt en rúmlega 30% töldu það vera frekar (14%) eða mjög (17%) líklegt (sjá töflu 8). Munur

var á viðhorfum foreldra eftir barnafjölda á heimili (sjá töflu 9). Hlutfallslega voru flestir í hópi

foreldra þriggja eða fleiri barna sem töldu það frekar eða mjög ólíklegt að þeir myndu nýta lengri

opnunartíma (61%) samanborið við 52% foreldra tveggja barna og 39% foreldra eins barns.

Tafla 8. Ef daglegur opnunartími leikskólans yrði lengdur til klukkan 17:00, hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir nýta lengri opnunartíma fyrir barn þitt/börn þín?

Fjöldi Hlutfall Hlutfall

Mjög líklegt 24 17%

Frekar líklegt 19 14%

Hv orki líklegt né ólíklegt 22 16%

Frekar ólíklegt 23 16%

Mjög ólíklegt 52 37%

Fjöldi svara 140 100%

Veit ekki 1

Alls 141

17%

14%

16%

16%

37%

0% 10% 20% 30% 40%

Page 12: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

12

Tafla 9. Ef daglegur opnunartími leikskólans yrði lengdur til klukkan 17:00, hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir nýta lengri opnunartíma fyrir barn þitt/börn þín? - Bakgrunnsgreining

Mjög

líklegt

Frekar

líklegt

Hv orki

líklegt né

ólíklegt

Frekar

ólíklegt

Mjög

ólíklegt

Fjöldi

sv ara

Heild 17% 14% 16% 16% 37% 140 54%

Foreldri

Leikskólabarns/-barna 15% 15% 16% 18% 37% 114 54%

Barns með umsókn um leikskólapláss 20% 18% 13% 15% 35% 40 50%

Fjöldi barna yngri en 18 ára

Eitt barn 24% 15% 21% 9% 30% 33 39%

Tv ö börn 14% 24% 10% 21% 31% 42 52%

Þrjú börn eða fleiri 16% 7% 16% 16% 44% 61 61%

Frekar eða mjög ólíklegt

54%

54%

50%

39%

52%

61%

0% 25% 50% 75% 100%

Page 13: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

13

Viðhorf til sumarlokana

Foreldrar og núverandi og fyrrverandi starfsmenn voru spurðir hvaða fyrirkomulag þeir myndu helst

kjósa varðandi sumarlokun leikskóla. Tæpur þriðjungur (32%) vildi að báðir leikskólar myndu loka

sömu fjórar vikurnar, tæpur þriðjungur (31%) vildi að báðir leikskólar myndu loka í fjórar vikur en á

ólíkum tíma og að börn gætu flust á milli skóla eftir atvikum og um 27% vildu að leikskólarnir myndu

loka tvær vikur í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi en börnin myndu fara í fjögurra vikna samfellt

frí (sjá töflu 10).

Munur var á svörum foreldra leikskólabarna og starfsmanna þar sem tæplega 60% starfsmanna

kusu að báðir leikskólar myndu loka sömu fjórar vikurnar samanborið við um 30% foreldra.

Foreldrar skiptust hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vildu að skólarnir lokuðu báðir á

sama tíma í fjórar viku og þeirra sem vildu að skólarnir lokuðu í fjórar vikur, en ekki sömu fjórar

vikurnar, um 30% völdu hvorn þessara svarmöguleika. Um 27% foreldra völdu að leikskólarnir

lokuðu í tvær vikur en að börnin yrðu að fara í fjögurra vikna samfellt frí (sjá töflu 11 og mynd 2).

Sautján viðmælendur völdu svarmöguleikann „Annað fyrirkomulag“ og gafst tækifæri til að koma

því á framfæri hvers konar sumarlokun þau myndu vilja. Sextán svarendur töldu mikilvægt að

foreldrum væri frjálst að velja hvenær börn þeirra tækju frí og að leikskólarnir ættu að takmarka

sumarlokun sína við í mesta lagi 2 vikur. Langflestir vildu þó að leikskólarnir yrðu opnir allt sumarið.

Öll börn myndu taka fjögurra vikna frí en foreldrar myndu ákveða með góðum fyrirvara hvenær yfir

sumartímann þeirra barn færi í sumarfrí. Hér að neðan eru tvö dæmi um athugasemdir frá

þátttakendum.

„Mín skoðun er að foreldrar ættu að geta valið hvenær sumars (1.maí - 30. sept.) þau vilja taka sumarfrí í samfleytt 4 vikur. Foreldrar myndu þá skila inn dagsetningum í t.d. mars og fundin yrði lausn með starfsmönnum um sumarfrí starfsmanna.“

„Leikskólinn lokar ekki en foreldrar myndu velja 4 vikur á fyrra eða seinna tímabili sumarfría eins og er á flestöllum vinnustöðum.“

Page 14: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

14

Tafla 10. Hvaða fyrirkomulag á sumarlokunum leikskóla myndir þú helst kjósa?

Tafla 11. Hvaða fyrirkomulag á sumarlokunum leikskóla myndir þú helst kjósa? - bakgrunnsgreining

Fjöldi Hlutfall Hlutfall

Báðir leikskólar loka í sömu fjórar v ikurnar 52 32%

Báðir leikskólar loka í fjórar v ikur en á ólíkum tíma og börn geta flust á

milli skóla eftir atv ikum51 31%

Leikskólarnir loka í tv ær v ikur (í lok júlí og fram y fir

v erslunarmannahelgi) en börnin v erða að fara í fjögurra v ikna samfellt

frí (þar af tv ær v ikur þegar leikskólarnir eru lokaðir)

45 27%

Annað fy rirkomulag 17 10%

Fjöldi svara 165 100%

Veit ekki 17

Vil ekki sv ara 4

Alls 186

32%

31%

27%

10%

0% 10% 20% 30% 40%

Báðir leikskólar loka í

sömu fjórar v ikurnar

Báðir leikskólar loka í

fjórar v ikur en á ólíkum

tíma og börn geta flust á

milli skóla eftir atv ikum

Leikskólarnir loka í tv ær

v ikur en börnin v erða að

fara í fjögurra v ikna

samfellt frí Annað fy rirkomulag

Fjöldi

sv ara

Heild 32% 31% 27% 10% 165

Foreldri eða starfsmaður

Foreldri leikskólabarns/-barna 32% 29% 26% 13% 107

Foreldri grunnskólabarns í 1. eða 2. bekk 18% 45% 31% 6% 51

Foreldri barns sem er með umsókn um leikskólapláss 34% 24% 32% 11% 38

Starfsmaður í leikskóla 59% 14% 27% 0% 22

Fy rrv erandi starfsmaður í leikskóla 44% 11% 33% 11% 9

Foreldri leikskólabarns eða starfsmaður

Foreldri leikskólabarns/barns með umsókn um leikskóla 30% 30% 27% 13% 132

Starfsmaður leikskóla 59% 14% 27% 0% 22

Fjöldi barna yngri en 18 ára

Eitt barn 26% 39% 16% 19% 31

Tv ö börn 38% 33% 25% 5% 40

Þrjú börn eða fleiri 28% 25% 35% 12% 57

Page 15: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

15

Mynd 2. Hvaða fyrirkomulag á sumarlokunum leikskóla myndir þú helst kjósa? – Samanburður á svörum foreldra leikskólabarna/barna með umsókn um leikskólapláss og starfsmanna

Page 16: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

16

Breytingar á skipulagi leikskólamála í Hornafirði

Til að meta hvaða fyrirkomulag á umgjörð leikskólamála í Hornafirði fólk teldi best voru svarendur

beðnir að um að raða fimm leiðum að skipulagi leikskólamála í Hornafirði í röð þannig að 1. val

merkir hvað hugnast þeim best , 2. val hvað hugnast þeim næst best og svo framvegis (sjá mynd

1). Meirihluti (62%) kaus sem fyrsta valkost að byggt yrði nægilega stórt húsnæði til að allir

árgangar á leikskólaaldri gætu verið saman í einum leikskóla og helmingur kaus að stjórn og

starfsmannahald beggja leikskóla yrði sameinað undir einni stefnu í tveimur húsum en annar

leikskólinn yrði fyrir yngri börn og hinn fyrir eldri börn.

Sex viðmælendur völdu svarmöguleikann „Annað fyrirkomulag“ og gafst tækifæri til að lýsa því

hvers konar fyrirkomulag þeir vildu sjá. Í athugasemdum kom m.a. fram ósk eftir sveigjanlegri

vistunartíma, sameiningu leikskólanna í eitt hús og að elstu aldurshóparnir á leikskólanum yrðu

sameinaðir.

Mikill munur var á svörum foreldra og starfsmanna en í þessum kafla eru allir foreldrar í könnuninni

taldir með hvort sem þeir eiga börn í leik- eða grunnskóla eða með umsókn um leikskólapláss.

Einnig eru fyrrverandi starfsmenn taldir með núverandi starfsmönnum. Mikill meirihluti foreldra vildi

helst að byggt yrði nægilega stórt húsnæði fyrir sameinaðan leikskóla. Næst besti kostur að mati

foreldra var að stjórn og starfsmannahald beggja leikskóla yrði sameinað undir einni stefnu í

tveimur húsum og að annar leikskólinn yrði fyrir yngri börn en hinn fyrir eldri. Lítill munur var á

fjölda starfsmanna sem taldi best að byggja nýtt húsnæði fyrir sameinaðan leikskóla og fjölda þeirra

sem helst kusu óbreytt fyrirkomulag þó heldur fleiri kysu nýtt húsnæði (sjá myndir 4 og 5).

Page 17: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

17

Mynd 3. Hvaða fyrirkomulag á umgjörð leikskólamála hugnast þér best?

Page 18: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

18

Mynd 4. Hvaða fyrirkomulag á umgjörð leikskólamála hugnast þér best? Samanburður á 1. vali foreldra og starfsmanna

Mynd 5. Hvaða fyrirkomulag á umgjörð leikskólamála hugnast þér best? Samanburður á 2. vali foreldra og starfsmanna

Page 19: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

19

Opin svör

Í lok spurningalistans gafst þátttakendum færi á að koma á framfæri athugasemdum eða

ábendingum varðandi leikskóla barna sinna eða leikskólamál á Höfn. Alls völdu 62 svarendur að

koma á framfæri ábendingum eða athugasemdum sem voru þemagreindar og flokkaðar og birtast

í töflu 12. Vert er að benda á að nokkrir svarendur nefndu fleiri en eitt atriði og því eru athugasemdir

í töflunni fleiri en fjöldi svarenda.

Page 20: Leikskólar í Hornafirði · Foreldrar skiptast hins vegar í nokkuð jafnar fylkingar þeirra sem vilja að skólarnir loki báðir á sama tíma í fjórar viku og þeirra sem

20

Tafla 12. Opin svör þátttakenda

Yfirflokkur Nánari skýring Fjöldi Dæmi um athugasemdir

Sameining 28

Sameining árganga 14

„Ég v il fy rst og fremst að jafnaldrar fái að v era saman á leikskóla, sérstaklega

í ljósi þess að ekki eru stærri árgangar á Höfn. Ég hef rey nslu af báðum

leikskólunum og v eit að það er hæft starfsfólk á báðum stöðum, þetta sný st

alls ekki um það, heldur það að börnin fái að ky nnast jafnöldrum sínum og mér

finnst núv erandi kerfi ekki stuðla að þv í að jafnaldrar ky nnist.“

Sameining leikskólanna undir

eitt þak14

„Ég v il gjarnan að það komi fram að mér finnst innra starf beggja leikskóla

frábært og ég tel að með sameiningu þeirra v erði leikskólinn enn betri. Til

dæmis v æri þá hægt að bjóða upp á morgunmat OG áv ax tabita eins og er

gert á flestum leikskólum í Rey kjav ík. Leikskólinn gæti v erið áfram

heilsuleikskóla en hluti af góðri heilsu er t.d útiv era.“

Ánægja með starfsfólk og innra starf 19

Ánægja með starfsfólk á

leikskólum og innra starf19

„Leikskólinn er frábær. Æðislegt fólk og flottar stefnur á báðum

leikskólunum.“

Aukinn sveigjanleiki 8

Sumarley fi 6

„Ég upplifi lítinn sv eigjanleika á leikskólunum hér. Bæði hv að v arðar

sumarfrí barnsins sem mér finnst að ég eigi að fá að ráða, leikskólinn á ekki

að ákv eða það hv enær fjölsky ldan fer saman í sumarfrí.“

Sv eigjanlegri v istunartími 2

„Ég v il sjá fleiri v almöguleika v arðandi v istunartíma barna þv í það er èg

sem foreldri sem á að geta ákv eðið hv að hentar mínu barni ekki

leikskólinn.“

Óbreytt fyrirkomulag 9

Vilja að ekki v erði gerðar

brey tingar á fy rirkomulagi

leikskólanna

9

„Ég er mjög sáttur v ið fy rirkomulagið eins og það er í dag. Ég er mjög

ánægður með starfsfólkið og get ekki hugsað mér að brey ta þessu. Auk

þess finnst mér allar þær hugmy ndir sem komu fram í þessari könnun v era

MJÖG slæmar. Skil ekki til hv ers það þarf að brey ta fy rirkomulaginu

eitthv að.“

Annað 10

Fá leikskóla á dreifbý lli

sv æði3 „Ég v il fá leikskóla á Öræfin.“

Árétting á hlutv erki leikskóla 3"Höfum hag barnana okkar fy rir ofan allt annað. Munum að leikskólinn v inni

fy rir fjölsky lduna en ekki að fjölsky ldan eigi að aðlaga sig eftir leikskólanum."

Umbóta þörf á húsnæði og

lóðum leikskóla3

"Lönguhólar er húsnæði sem þarf rækilega að taka í gegn, Krakkakot er

flottur leikskóli, enda ný legur."

Gæta þess að hafa pláss

fy rir ný ja árganga2

"Þarf að hafa pláss fy rir þá stóru árganga sem nú koma í leikskólann, 2013

og 2014 árgangana."