lestrarspjöld hérna er m.a. verið að þjálfa: - algengar ... · hægt er að t.d. lesa...

13
Lestrarspjöld Hérna er m.a. verið að þjálfa: - algengar orðmyndir - nöfn á dýrum - nöfn á litum Hægt er að t.d. lesa spjöldin og/eða nota þau sem forskrift fyrir ritunarverkefni. fjolbreyttkennsla.is

Upload: others

Post on 21-Feb-2020

13 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Lestrarspjöld

Hérna er m.a. verið að þjálfa:

- algengar orðmyndir- nöfn á dýrum- nöfn á litum Hægt er að t.d. lesa spjöldinog/eða nota þau sem forskriftfyrir ritunarverkefni.

fjolbreyttkennsla.is

Þetta er hundur.Hundurinn er lítill.Hundurinn er brúnn.Sjáðu brúna hundinn.

Þetta er mús.Músin er lítil.Músin er grá. Sjáðu gráu músina.

Þetta er api.Apinn er lítill.Apinn er brúnn.Sjáðu brúna apann.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Þetta er skjaldbaka.Skjaldbakan er lítil.

Skjaldbakan er græn.Sjáðu grænu skjaldbökuna.

Þetta er páfagaukur.Páfagaukurinn er lítill.

Páfagaukurinn er rauður.Sjáðu rauða páfagaukinn.

Þetta er ljón.Ljónið er stórt.Ljónið er brúnt.Sjáðu brúna ljónið.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Þetta er refur.Refurinn er lítill.Refurinn er brúnn.Þetta er brúnn refur.

Þetta er könguló.Köngulóin er lítil.

Köngulóin er svört.Þetta er svört könguló.

Þetta er björn.Björninn er stór.Björninn er brúnn.Sjáðu brúna björninn.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Þetta er kóalabjörn.Kóalabjörninn er lítill. Kóalabjörninn er grár.

Þetta er grár kóalabjörn.

Þetta er krabbi.Krabbinn er lítill.

Krabbinn er rauður.Þetta er rauður krabbi.

Þetta er górilla. Górillan er stór.Górillan er grá.Þetta er grá górilla.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Ég á fíl.Fíllinn minn er stór.Fíllinn minn er grár.Sjáðu gráa fílinn minn.

Ég á slöngu.Slangan er löng. Slangan er græn. Sjáðu grænu slönguna.

Ég á kött. Kötturinn er lítill. Kötturinn er svartur. Sjáðu svarta köttinn

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Ég á hest.Hesturinn er stór.Hesturinn er brúnn.Ég á brúnan hest.

Ég á fisk. Fiskurinn er lítill. Fiskurinn er rauður.Ég á rauðan fisk

Ég á rostung.Rostungurinn er stór. Rostungurinn er grár. Ég á gráan rostung.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Ég á hákarl.Hákarlinn er stór.Hákarlinn er grár.Ég á gráan hákarl.

Ég á fugl.Fuglinn er lítill.Fuglinn er blár.Ég á bláan fugl.

Ég á flóðhest.Flóðhesturinn er stór.Flóðhesturinn er grár.Ég á gráan flóðhest.

Hér er krossfiskur.Krossfiskurinn er lítill.

Krossfiskurinn er rauður. Sjáðu rauða krossfiskinn.

Hér er kind.Kindin er lítil.Kindin er grá.Sjáðu gráu kindina.

Hér er kolkrabbi.Kolkrabbinn er lítill.Kolkrabbinn er blár.Sjáðu bláa kolkrabbann.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Hér er gíraffi.Gíraffinn er langur.Gírafinn er gulur.Hér er gulur gíraffi.

Hér er dreki.Drekinn er stór.Drekinn er fjólublár.Hér er fjólublár dreki.

Hér er býfluga.Býflugan er lítil.Býflugan er röndótt.Hér er röndótt býfluga.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Hér er krókódíll.Krókódíllinn er stór.Krókódíllinn er grænn.Hér er grænn krókódíll.

Hér er fiðrildi. Fiðrildið er lítið. Fiðrildið er bleikt. Hér er bleikt fiðrildi.

Hér er andarungi. Andarunginn er lítill.Andarunginn er gulur. Hér er gulur andarungi.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Þú átt uglu.Uglan er lítil.Uglan er brún.Sjáðu brúnu ugluna.

Þú átt úlf. Úlfurinn er stór.Úlfurinn er grár.Sjáðu gráa úlfinn.

Þú átt sæhest.Sæhesturinn er lítill.Sæhesturinn er blár.Sjáðu bláa sæhestinn.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Þú átt grís.Grísinn er lítill.Grísinn er bleikur.Þú átt bleikan grís.

Þú átt risaeðlu.Risaeðlan er stór.Risaeðlan er græn.Þú átt græna risaeðlu.

Þú átt kött.Kötturinn er lítill.Kötturinn er bröndóttur. Þú átt bröndóttan kött.

Fjölbreyttar kennsluaðferðir