mér er kalt á tánum mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...mér er kalt á tánum...

14
Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan hatt. Það snjóaði í morgun, það snjóar í dag. Ég er alveg ráðalaus en hvað með það. Ég syng mína vísu, um snjóinn og mig. Tralla lalla lalla, um snjóinn og mig. Við erum vinir Við erum vinir, við erum vinir, Ég og þú, ég og þú. Leikum okkur saman, leikum okkur saman. Ég og þú, ég og þú.

Upload: others

Post on 25-Mar-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt

Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan hatt. Það snjóaði í morgun, það snjóar í dag. Ég er alveg ráðalaus en hvað með það. Ég syng mína vísu, um snjóinn og mig. Tralla lalla lalla, um snjóinn og mig.

Við erum vinir

Við erum vinir, við erum vinir, Ég og þú, ég og þú.

Leikum okkur saman, leikum okkur saman. Ég og þú, ég og þú.

Page 2: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Nammilagið Ef regnið væri úr bleiku bangsagúmmí

rosalegt fjör væri þá ég halla mér aftur rek tunguna út.

e- ee-e-ee-e-ee-e-e-.(með tunguna úti) rosalegt fjör væri þá.

Ef snjórinn væri úr sykurpúð og poppi, rosalegt fjör væri þá.

ég halla mér aftur rek tunguna út. e-ee-e-ee-e-ee-e-e-.(með tunguna úti)

rosalegt fjör væri þá.

Ef sólin væri á bragðið eins og sleikjó rosalegt fjör væri þá.

ég halla mér aftur rek tunguna út. e-ee-e-ee-e-ee-e-e-.(með tunguna úti)

rosalegt fjör væri þá.

Allur matur Allur matur á að fara

upp í munn og ofan í maga Heyrið þið það Heyrið þið það

Svo ekki gauli garnirnar.

Page 3: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Apinn Það var einu sinni api í ofsa góðu skapi.

Hann vildi ekki grautinn en fékk sér banana.

Bananana, (smell, smell), bananana, (smell, smell).

Bananana, bananana, bananana (smell, smell)

Það var í örkinni hans Nóa að dýrin fóru að róa. Hestur, hundur, hæna og líka krókódíll.

Krókókódíll (smell, smell), Krókókódíll (smell, smell).

Krókókódíll, krókókódíll, krókókódíll (smell, smell)

Page 4: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Upp á grænum…

Upp á grænum, grænum, himinháum hól

sá ég hérahjónin ganga. Hann með trommu, bomm, bomm, bomm borommbommbomm

Hún með fiðlu sér við vanga. Þá læddist að þeim ljótur byssukarl

sem miðaði í hvelli. En hann hitti bara trommuna sem small

og þau hlupu og héldu velli.

Dúkkan hennar Dóru Dúkkan hennar Dóru var með sótt, sótt, sótt.

Hún hringdi og sagði lækni að koma fljótt, fljótt, fljótt. Læknirinn kom með sína tösku og sinn hatt,

hann bankaði á hurðina rattatattatatt.

Hann skoðaði dúkkuna og hristi sinn haus. Hún strax skal í rúmið og ekkert raus.

Hann skrifaði á miða hvaða lyf hún skildi fá. Ég kem aftur á morgun ef hún er enn veik þá.

Page 5: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Fyrst á réttunni

Fyrst á réttunni svo á röngunni tjú, tjú, trallalla. Fyrst á réttunni svo á röngunni tjú, tjú, trallalla.

Klappa saman lófunum, stappa niður fótunum. Klappa saman lófunum, stappa niður fótunum.

Í leikskóla er gaman Í leikskóla er gaman þar leika allir saman. Þeir leika úti og inni og allir eru með. Hnoða leir og lita

þú ættir bara að vita. Hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.

Hólaborg!!!!

Page 6: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Upp, upp, upp á fjall Upp, upp, upp á fjall, upp á fjallsins brún.

Niður, niður, niður, niður alveg nið´r á tún.

Upp, upp, upp á fjall, upp á fjallsins brún.

Niður, niður, niður, niður alveg nið´r á tún.

Hátt upp í tré

Í Hallormsstaðarskóg Þar heyrði ég fagran þrastarsöng

Hæ gugulu gugulu gó

Page 7: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Ding Dong

Ding dong sagði lítill grænn froskur einn dag,

ding dong sagði lítill grænn froskur.

Ding dong sagði lítill grænn froskur einn dag

og svo líka ding dong spojojojojon.

King kong sagði stór svartur api einn dag,

king kong sagði stór svartur api.

King kong sagði stór svartur api einn dag

og svo líka king kong ohohohohohoh….

Mm-e sagði lítil bleik eðla einn dag,

mm-e sagði lítil bleik eðla.

Mm-e sagði lítil bleik eðla einn dag

og svo líka mm-e …….

Blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag,

blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur.

Blúbb blúbb sagði lítill blár fiskur einn dag

og svo líka blúbb ......

Page 8: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Nú er úti norðanvindur Nú er úti norðanvindur, nú er hvítur Esjutindur. Ef ég ætti úti kindur

þá mundi ég láta þær allar inn, elsku besti vinur minn.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa-sa. Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa-sa.

Upp er runninn öskudagur, ákaflega skír og fagur.

Einn með poka ekki ragur úti vappar heims um ból. Góðan daginn, gleðileg jól

Úmbarassa ...

Tombai Tom bai, Tom bai, Tom bai, Tom bai, Tom bai, Tom bai, Tom bai.

Don, don, don, Di ri don, Di ri di ri don Tra la la la la, tra la la la la Tra la la la la la - Hei!

Page 9: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

A ram sam sam, a ram sam samA ram sam sam, a ram sam sam

A ram sam sam, a ram saGúli gúli gúli gúli, ram sam sam

Gúli gúli gúli gúli, ram sam sam

Gúli gúli gúli gúli, ram sam sam

Kalli litli könguló klifraði upp á topp.Þá kom rigning og Kalli litli datt.

Upp kom sólin og þerraði hans kropp.Kalli litli könguló klifraði upp í topp.

A ram sam sam, a ram sam sam A ram sam sam, a ram sam sam Gúli gúli gúli gúli ram sam sam A ram sam sam, a ram sam sam Gúli gúli gúli gúli, ram sam sam

Hér er ég, hér er ég Gúli gúli gúli gúli, ram sam sam

Hér er ég, hér er ég Gúli gúli gúli gúli, ram sam sam

Kalli litli könguló Kalli litli könguló klifraði upp á topp. Þá kom rigning og Kalli litli datt. kom sólin og þerraði hans kropp.

Kalli litli könguló klifraði upp í topp.

Page 10: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Allir krakkar Allir krakkar, allir krakkar eru í

skessuleik. Má ég ekki, mamma, með í leikinn þramma. Mig langar svo, mig langar svo að lyfta mér á kreik.

Krummi krunkar úti Krummi krunkar úti kallar á nafna sinn.

Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn.

:,: Komdu nú og kroppaðu með mér, krummi nafni minn :,:

Page 11: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Bátasmiðurinn Ég negli og saga og smiða mér bát. og síðan á sjóinn ég sigli með gát.

Og báturinn vaggar og veltist um sæ, ég fjörugum fiskum með færinu næ.

Ljónið, ljónið, ljónið (lag: Tombay) (nota ýmis önnur dýr)

Ljónið, ljónið, ljónið, ljónið, ljónið, ljónið, ljónið Öskrar hér, öskrar þar, öskrar alls

staðar. Trala,la,la,la, trala, la, la, la, trala,la,

la, la, la.

Page 12: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

:,: Meistari Jakob :,: :,: sefur þú :,:

Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir fingurEinn lítill, tveir litlir, þrír litlir fingur,fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir sjö litlir, átta litlir, níu litlir fingur,

Meistari Jakop :,: Meistari Jakob :,: :,: sefur þú :,:

:,: Hvað slær klukkan? :,: :,: Hún slær þrjú. :,:

Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir fingur Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir fingur, fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir fingur, sjö litlir, átta litlir, níu litlir fingur,

tíu litlir fingur á börnum.

Page 13: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Klukkulagið Stóra klukkan segir tikk takk, tikk takk. Litla klukkan segir

tikka takka, tikka takka. Litla vasaúrið segir

tikka, tikka, tikka, tikka, tikka, tikka, tikka, tikka.

Page 14: Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég ...Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum, ég segi það satt Ég er skólaus og skjálfandi og hef engan

Ég er stjórnandi Ég er stjórnandi frá Luxemburg

ég kann að leika á mína fiðlu – fíó, fíó, fíó-lín,

fíó-lín, fíó-lín. Fíó, fíó, fíó-lín, fíó, fíó-lín.

á mín básúnu – dúa, dúa, dúa-dó, á mína trommu – búmba, búmba, búmba-búmm,

á mitt banjó – banki, banki, banki-bank, á minn saxafón – umba, umba, umba-umb,