námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · námskeið um stofnanasamninga námskeið um...

25
1 Námskeið um stofnanasamninga Verkefnisstjórn samningaaðila Ráðgjafarteymi stofnanasamninga Stjórnhættir Leiðbeinendur og höfundar efnis: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson Háskóli Íslands Hanna Guðlaugsdóttir Stjórnhættir Sigurður H. Helgason Stjórnhættir Þröstur Sigurðsson ParX 2 Viðfangsefni og markmið námskeiðs Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 3 Markmið námskeiðsins Að koma á framfæri raunhæfri þekkingu sem þátttakendur geta nýtt í starfi samstarfsnefnda. Að vera upphaf samningsferilsins, skapa forsendur fyrir umræður samningsaðila innan stofnunar og stuðla að því að stofnanir miðli af reynslu sinni. Að verkefni og æfingar geti nýst beint í þeirri vinnu sem framundan er.

Upload: others

Post on 25-Mar-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

1

1

Námskeið umstofnanasamninga

Verkefnisstjórn samningaaðilaRáðgjafarteymi stofnanasamninga

Stjórnhættir

Leiðbeinendur og höfundar efnis:

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson Háskóli Íslands Hanna Guðlaugsdóttir Stjórnhættir Sigurður H. Helgason Stjórnhættir

Þröstur Sigurðsson ParX

2

Viðfangsefni og markmiðnámskeiðs

Námskeið um stofnanasamninga

Námskeið um stofnanasamninga 3

Markmið námskeiðsins

Að koma á framfæri raunhæfri þekkingusem þátttakendur geta nýtt í starfisamstarfsnefnda.Að vera upphaf samningsferilsins, skapaforsendur fyrir umræður samningsaðilainnan stofnunar og stuðla að því aðstofnanir miðli af reynslu sinni.Að verkefni og æfingar geti nýst beint íþeirri vinnu sem framundan er.

Page 2: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

2

Námskeið um stofnanasamninga 4

Áherslur

Áhersla er lögð á þá almennu þætti sem skiptamáli við gerð stofnanasamninga.Ekki verður fjallað sérstaklega um einstakakjarasamninga eða efni þeirra.Leiðbeinendur munu örugglega ekki geta svaraðöllum spurningum.Hins vegar verður leitast við að fanga þá þættisem vefjast almennt fyrir samstarfsnefndum ogtryggja að þær fái viðeigandi upplýsingar ogsvör.Ráðgjafarteymi getur fylgt eftir þeim atriðumsem standa eftir að loknu námskeiðinu.

Námskeið um stofnanasamninga 5

Dagskrá

10:00 – 10:15 Almennt yfirlit yfir viðfangsefni og markmið10:15 – 11:00 Samningsgerð11:00 – 11:15 Hlé11:15 – 12:00 Samningsáætlun12:00 – 12:30 Hádegishlé12:30 – 13:15 Stofnanasamningur13:15 – 14:00 Launasetning og markmið stofnunar14:00 – 14:15 Hlé14:15 – 15:00 Hlutlægar og gagnsæjar launaákvarðanir15:00 – 15:45 Fjárhagsleg áhrif15:45 – 16:00 Samantekt, hlutverk ráðgjafateymis

Námskeið um stofnanasamninga 6

Fyrirkomulag

Námskeiðið skiptist í sex 45 mínútna þætti.Flestir þættir skiptist í þrennt:

Inngangur (10 mín.).Verkefni (25 mín.).Umræður (10 mín.).

Samsetning hópa getur verið breytileg eftir verkefnum enoftast eru fulltrúar sömu stofnunar saman í hópi.Æskilegt að a.m.k. einn þátttakandi frá hverri stofnun skráiniður helstu atriði sem koma fram í verkefnum (í fartölvu).Einn hópur kynnir niðurstöður hvers verkefnis.Aðrir hópar geta komið með frekari athugasemdir ogsjónarmið.Tíminn er knappur og gerir miklar kröfur til okkar allra umað halda tímaáætlun.

Page 3: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

3

7

Samningsgerð – leiðin aðárangursríkum samningum

Námskeið um stofnanasamninga

Námskeið um stofnanasamninga 8

Hlutverk samstarfsnefndar

Gera, endurskoða og breytastofnanasamningi.Ákvarða röðun nýrra starfa.Fjalla um ágreiningsmál vegnaframkvæmdar stofnanasamnings.

Námskeið um stofnanasamninga 9

Samningatækni

Margir hafa skrifað um samningatækni oglausn ágreinings – margar aðferðirkynntar til leiks.„Thus we shall not be afraid of conflict, but shall recognize thatthere is a destructive way of dealing with such moments and aconstructive way. Conflict as the moment of the appearing andfocusing of difference (emphasis added) may be a sign of health,a prophesy of progress.“

Mary Parker Follet (1868-1933)

Page 4: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

4

Námskeið um stofnanasamninga 10

Samningatækni

Sérhver einstaklingur er í eðli sínu „homoeconomicus” í þeim skilningi að hann reynir aðöðlast bestu mögulegu niðurstöðu í samskiptumsínum við aðra.Allt lífið eru við að semja – uppeldi barna-samskipti hjóna – kaup á bíl eða húsi – kaup ogkjör – kjarasamningar o.fl.

Námskeið um stofnanasamninga 11

Samningatækni

Samningar hafa oft yfirbragð ágreinings þar semannar aðili tapar.Samningar eru ferli ekki einstakur atburður.Samningar snúast um að fá einhvern (meðákveðnar skoðanir og hugmyndir) til að breytaafstöðu sinni og laga hana að sínum skoðunumog hugmyndum þannig að báðir aðilar verðisáttir.Samningar snúast um traust.

Námskeið um stofnanasamninga 12

Samningatækni

Bestu samningarnir eru þeir sem takabæði tillit til skammtíma- oglangtímaáhrifa.Markmið samningaviðræðna er að komastað samkomulagi sem felur í sér að báðiraðilar fá þarfir sínar uppfylltar.

Page 5: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

5

Námskeið um stofnanasamninga 13

Samningatækni

Ef samningaviðræður eiga að veraárangursríkar ættu báðir aðilar að verasáttir við niðurstöðuna og upplifa sig semsigurvegara hver á sinn hátt.

Í hverjum samningaviðræðum eiga aðilarað einbeita sér að því að báðir aðilarhagnast - WIN-WIN eða SIGRA-SIGRA.

Námskeið um stofnanasamninga 14

Samningatækni”win – win” aðferðin

Starfsmennhagnast

Starfsmenntapa

Stofnun eða ríkiðhagnast

Stofnun eða ríkiðtapar

SIGRA-SIGRA

TAPA-SIGRA TAPA-TAPA

SIGRA-TAPA

Námskeið um stofnanasamninga 15

Hugsanleg vandamál

Óvissa, óöryggi.Skortur á upplýsingum.Ófullnægjandi forsendur innan stofnunar.Nálægð samningsaðila.Togstreita milli samningsaðila.Hugsanlega önnur togstreita t.d. milliólíkra faghópa eða starfa.

Page 6: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

6

Námskeið um stofnanasamninga 16

Viðbrögð við ágreiningi

Forðast Hika Horfast í auguvið deilu

Hylja Hunsa Fresta Bíða Ofbeldi Án ofbeldis

Líkamlegt Sál-fræðilegt

OrðHótanir

Tala saman ræða

tilfinningar

Hlustaá rökannara

Sammála um að veraósammála

Lausnágreinings

Ákveðið að semja

Niðurstaða

Námskeið um stofnanasamninga 17

Já – Listinn að semja án þess að gefa eftirRoger Fisher og William Ury (Getting to Yes 1981)

íslensk þýðing Jóns Ásgeirs Sigurðssonar

Ekki karpa um kröfur – karp:leiðir til óskynsamlegra samninga.er tafsamt.ógnar samskiptum aðila.þátttaka fleiri en tveggja eykur flækjustigið.

Námskeið um stofnanasamninga 18

Já – Listinn að semja án þess að gefa eftirRoger Fisher og William Ury (Getting to Yes -1981)íslensk þýðing Jóns Ásgeirs Sigurðssonar (1987)

FólkGreina að fólk og viðfangsefni (ekki persónugeraágreining) – einstaklingar sem greinir á um málefni -...sjaldan veldur einn þá tveir deila...

HagsmunirEinbeita sér að hagsmunum – ekki kröfum - ...Oftverður af litlu efni löng deila...

ÚrræðiHugsa upp leiðir sem gagnast báðum aðilum áður en entekin er ákvörðun um e-ð (sjá hluti fyrir fram).

ViðmiðLeggja áherslu á að hlutlæg viðmið ráði niðurstöðu.

Page 7: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

7

Námskeið um stofnanasamninga 19

Verkefni

Hvaða vandamál og álitaefni er líklegt að komiupp í samningsgerðinni?Með hvaða hætti er hægt að leysa umræddvandamál (hvernig getur samningatækninhjálpað okkur, hvernig byggjum við upp traust)?Hver eru helstu samningsmarkmiðin (hvað viljumvið fá, hvað á að semja um, hverju getum viðfórnað)?Hvaða samningsmarkmiðum verður auðvelt aðkomast að samkomulagi um og hvaða markmiðverða erfiðari úrlausnar?

20

Samningsáætlun

Námskeið um stofnanasamninga

Námskeið um stofnanasamninga 21

Skipulag samningsferilsins

Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður.Gerð sé samningsáætlun.Útbúnar hafa verið sérstakar leiðbeiningarum samningsferlið og samningsáætlun.Þær mynda ásamt leiðbeiningum umstofnanasamning einskonar gátlista fyrirsamstarfsnefndir.

Page 8: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

8

Námskeið um stofnanasamninga 22

Samningsferlið

Undirbúningur og skipulagsamningsgerðar.Greining á stöðu stofnunar.Markmiðssetning.Mótun stofnanasamnings.Mat á áhrifum, þ.m.t. fjárhagslegumáhrifum.Undirskrift samnings.Framkvæmd samnings.

Námskeið um stofnanasamninga 23

Samningsáætlun

Skilgreining nauðsynlegra upplýsinga.Skilgreining verkþátta.Tímaáætlun:

Fundaáætlun.Tímasetning lykiláfanga.

Verkaskipting og þörf fyrir utanaðkomandiráðgjöf (ráðgjafarteymi).

Námskeið um stofnanasamninga 24

Greining og markmiðsetning

Gagnlegt getur verið að greina stöðu stofnunar íupphafi samningsgerðar.Sérstaklega mikilvægt að greina stöðu launamálaog mannauðsstjórnunar og væntingarsamningsaðila.Ákveða hvaða óskir séu mögulegar miðað viðstöðu stofnunar.Mikilvægt að skilgreina fá og raunhæf markmið.Markmið þurfa helst að vera mælanleg eðametanleg.

Page 9: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

9

Námskeið um stofnanasamninga 25

Verkefni

Hvaða verkefni þarf að vinna í tengslum við gerðstofnanasamnings?Er þörf á að bæta forsendur t.d. vinna eðaendurskoða starfslýsingar?Hversu mikinn tíma þarf til að vinna einstakaverkþætti?Er hægt að spara tíma með að ákveða tilteknaverkaskiptingu og vinna fleiri verkefni samhliða?Er þörf fyrir utanaðkomandi aðstoð og þá hvaðaaðstoð?

26

Stofnanasamningur

Námskeið um stofnanasamninga

Námskeið um stofnanasamninga 27

Form stofnanasamnings

Hægt er að útfæra stofnanasamning meðólíkum hætti.Mikilvægt að samningur henti aðstæðumstofnunar en sé ekki gagnrýnislaust afritaf öðrum samningi.Engu að síður getur verið gott fyrirsamstarfsnefndir að hafa dæmi ogfyrirmyndir.Stofnanasamninga er að finna áheimasíðum sumra stéttarfélaga.

Page 10: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

10

Námskeið um stofnanasamninga 28

Dæmi og leiðbeiningar

Útbúnar hafa verið leiðbeiningar umstofnanasamning með dæmum ummögulega útfærslu.Dæmi á ekki að nýta beint en þau getaverið ákveðinn útgangspunktur fyrirsamstarfsnefnd.Raunverulegur skilningur á inntakieinstakra ákvæða fæst fyrst þegar þaueru rædd af samningsaðilum.

Námskeið um stofnanasamninga 29

Möguleg kaflaskipting

InngangurGildissviðMarkmiðRöðun starfa í launaflokkaPersónu- og tímabundnir þættirHlutverk samstarfsnefndarMeðferð ágreiningsmálaGildistími og endurskoðunUndirritun samningsBókanir

Námskeið um stofnanasamninga 30

Markmið geta beinst að

Stjórnun og árangri stofnunar.Gæðum launakerfis, t.d. sveigjanleika, hlutlægni oggegnsæi.Stofnun sem vinnustað.Breytingum á launakerfi, t.d. að draga úr hlut yfirvinnu íheildarlaunagreiðslum.Launajafnrétti kynjanna.Samkeppnisstöðu stofnunar varðandi laun og starfskjör.Starfsmannasamtöl.Frammistöðumat.Endurmenntun.Starfsþróun.Eflingu tiltekinnar hæfni og þekkingar.

Page 11: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

11

Námskeið um stofnanasamninga 31

Meginþættir stofnanasamnings

Starf Starf Starf

Persónu- og tímabundnir þættir

Árangur starfsmanna og aðrir þættir

eru metir og möguleiki þeirra á

hækkun innan launaflokks.

Persónu- og tímabundnir þættir

Árangur starfsmanna og aðrir þættir

eru metir og möguleiki þeirra á

hækkun innan launaflokks.

Röðun starfa í launaflokka

Störfum er raðað í flokka,

eftir kröfum sem verkefni gera

og þeirri ábyrgð sem þeim fylgir.

Röðun starfa í launaflokka

Störfum er raðað í flokka,

eftir kröfum sem verkefni gera

og þeirri ábyrgð sem þeim fylgir.

Laun

Námskeið um stofnanasamninga 32

Röðun starfa í launaflokka

Tveir lykilþættir sem ráða röðun:Þær kröfur til hæfni sem starfið gerir.Sú ábyrgð sem í starfinu felst miðað viðhlutverk þess í skipulagi stofnunar.

Þessir þættir eiga að koma skýrt fram ístarfslýsingu viðkomandi starfs.Starfsheiti eiga að þjóna þörfumviðkomandi stofnunar og vera lýsandi fyrirviðfangsefni og stöðu starfs.

Námskeið um stofnanasamninga 33

Mótun starfa

Stærð og eðli stofnunar ræður að mikluleyti fjölda og fjölbreytni starfa en einnigstefnumótun í stofnanasamningi.Fá störf með vítt og almennt innihald.

Ná að jafnaði yfir fleiri en einn launaflokk ogkrefjast röðunar einstaklinga í launabil.

Mörg störf með afmarkað og nákvæmtinnihald.

Starf raðast yfirleitt í einn ákveðinnlaunaflokk.

Page 12: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

12

Námskeið um stofnanasamninga 34

Hæfnis- og ábyrgðarþættir

Reynsla og þekking.Menntun og sérhæfing sem nýtist í starfi.Verkefnaleg ábyrgð:

Starfið byggir fyrst og fremst á stjórnun verkefna sem fleirivinna að.Starfið felur í sér stjórnun einstakra verkefna sem fleiri vinnaað.Starfsmaður vinnur sjálfstætt að verkefnum sínum.Starfsmaður vinnur mest undir handleiðslu annarra.

Umfang samstarfs við innlenda og erlenda aðila utanstofnunar.Umfang stjórnunarlegrar ábyrgðar t.d.:

Stjórnun starfsmanna.Ábyrgð á fjármálum.Þátttaka í stefnumótun.Þátttaka í samhæfingu verkefnaÁbyrgð á árangri.

Námskeið um stofnanasamninga 35

Persónu- og tímabundnir þættir

Álag á launaflokka, allt að 20% í 2,5%bilum. Í stofnanasamningi skal kveðið á umhvort og með hvaða hætti álagið skiptist.Slíkt álag skal háð endurmati.

Námskeið um stofnanasamninga 36

Mögulegur grundvöllur álags

Starfsreynsla.Almenn menntun.Sérhæfð þjálfun og endurmenntun.Sérstök viðfangsefni sem starfsmanni erfalið að sinna.Tímabundið álag, sérstök verkefni.Frammistaða og árangur í starfi.

Page 13: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

13

Námskeið um stofnanasamninga 37

Framkvæmd launaákvarðana

Almenn viðmið sem stjórnanda ber að taka miðaf.

Hentar best þar sem lögð er áhersla á frammistöðustarfsmanna.Gerir kröfu um frammistöðumat og um traust millistarfsmanna og stjórnenda.

Sértæk og nákvæm viðmið sem leiða nærsjálfkrafa til tiltekins álags á laun.

Tiltekin starfsreynsla gefi ákveðið álag á launaflokk.Meistaragráða gefi sjálfkrafa tiltekið álag á laun.Punktakerfi eða formlegt framgangskerfi.

Námskeið um stofnanasamninga 38

Verkefni

Hvaða atriði í núverandi stofnanasamningumgeta nýst í nýjum stofnanasamningi?Til hvaða efnisatriða þarf stofnanasamningur aðná til?Hvaða valkostir eru um útfærslu og hverjir erukostir og gallar þeirra fyrir stofnun?Eru einhverjir þættir í skipulagi eða starfsemistofnunar sem líklegt er að kalli á sérstakaútfærslu í stofnanasamningi?

39

Launasetning sem tæki til þessað ná markmiðum stofnunar

Námskeið um stofnanasamninga

Page 14: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

14

Námskeið um stofnanasamninga 40

Stefnumótun

Margar stofnanir hafa lagt mikla vinnu ístefnumótun á undanförnum árum.Hluti þeirra hefur einnig þróað sérstakastarfsmannastefnu.Markmið stofnanasamninga er að stuðlaað auknum árangri í starfi stofnana tilhagsbóta fyrir:

Starfsmenn.Stofnun.Þá sem njóta þjónustu stofnunar.

Námskeið um stofnanasamninga 41

Mikilvægi skýrrar stefnu

Til að unnt sé að ná auknum árangri þarf aðskilgreina í hverju hann felst.Stofnun þarf með öðrum orðum að móta stefnuum í hvaða átt starfsemi stofnunar er ætlað aðstefna og hvað ætlunin er að gera til að bætaskipulag, nýtingu fjármagns og auka árangur.Aukinn hagkvæmni og árangur ættu að jafnaðiað þýða að stofnun hefur aukna möguleika til aðgreina starfsmönnum hærri laun.Óháð því hvort stefnan hefur verið mótuð meðformlegum hætti þarf samstarfsnefnd að takamið af þessum þáttum.

Námskeið um stofnanasamninga 42

Tengsl við starfsmannastefnu

Náin tengsl ættu að vera milli almennrarstefnumótunar og starfsmannastefnu.Engin stofnun nær markmiðum sínum nema aðstarfsmenn hennar þekki þau, samsami sig þeimog hafi forsendur til að vinna að framgangiþeirra.Starfsmenn eru lykilauðlind stofnunar oglykilforsenda árangursríks starfs.Starfsmannastefna á því m.a. að beinast að þvíhvaða reynslu, kunnáttu, gildismat og hæfnistarfsmenn þurfa að ráða yfir til að geta unnið aðframgangi markmiða stofnunar.

Page 15: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

15

Námskeið um stofnanasamninga 43

Greining á stöðu stofnunar

Yfirleitt leiðir greining á stöðu stofnunar íljós þörf fyrir að efla og bæta ákveðnaþætti varðandi starfsmenn, t.d.:

Sérfræðiþekkingu á starfssviði stofnunar.Almennra þekkingu, t.d. þekkingu á tölvum ogupplýsingatækni.Samskipti, samstarf og samhæfing ávinnustað.Viðhorf til starfsins, t.d. aukin þjónustulund.

Námskeið um stofnanasamninga 44

Starfsmannastefna og launamál

Hvort og hvernig getur fyrirkomulaglaunamála ýtt undir jákvæða þróunvarðandi:

reynslu,kunnáttu,gildismat,hæfni,

og veitt starfsmönnum jákvæðahvatningu til að þróa og efla þessa þætti?

Námskeið um stofnanasamninga 45

Laun sem jákvæð hvatning

Einfalda svarið við þessu er að nýtastofnanasamninga til að umbuna þeimstarfsmönnun sem ráða yfir og þróa með sér þáþætti sem stuðla að framgangi stefnu stofnunar.Í raun er þetta flókið viðfangsefni því ekki erauðvelt að mæla og meta þessa þætti.Við þetta bætist að starfsmenn verða að hafatiltrú á að launasetningin sé sanngjörn, þvíannars skapast óánægja sem unnið getur gegnmarkmiðum stofnunar.

Page 16: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

16

Námskeið um stofnanasamninga 46

Lykilspurningar um markmiðstofnanasamnings

Eru stefna og markmið stofnunar skýr?Hvaða markmið stofnunar skipta mestu málivarðandi kröfur til starfsmanna?Hefur verið mótað hvaða þættir varðandi reynslu,kunnáttu, gildismat og hæfni eru mikilvægustuforsendur þess að unnt sé að ná þessummarkmiðum?Hvaða forsendur eru til staðar til að leggja mat áþessa þætti þannig að þeir geti endurspeglast ístofnanasamningi?Bera starfsmenn traust til stjórnanda um að þeirséu hæfir til að framkvæma slíkt mat?

Námskeið um stofnanasamninga 47

Verkefni

Liggja stefna og meginmarkmið stofnunarljós fyrir og hver eru þau?Hver þessara markmiða er líklegt aðstofnanasamningur geti stutt við?Hvaða þekking, hæfni og viðhorfstarfsmanna eru forsendur þess aðstofnun geti náð markmiðum sínum?Er hægt að stuðla að eflingu þessaraþátta með stofnanasamningi?

48

Hlutlægar og gagnsæjarlaunaákvarðanir

Námskeið um stofnanasamninga

Page 17: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

17

Námskeið um stofnanasamninga 49

Hlutlægar og gagnsæjarákvarðanir

Ákvarðanir sem eru teknar á hlutlægumforsendum og studdar rökum, ekkitilfinningu eða persónulegum skoðunum.Því skýrari sem forsendurnar eru, þvíauðveldara er að meta ákvarðanir.Það sem mestu máli skiptir er hins vegarekki alltaf einfalt, skýrt eða auðvelt.Stjórnendur þurfa að hafa traust ogtrúverðugleika - gagnkvæm virðing ogsanngirni.

Námskeið um stofnanasamninga 50

Huga þarf að áreiðanleika ogréttmæti ákvarðana

Áreiðanleiki (Reliability):Að hve miklu marki aðferðir við launaákvörðuneru áreiðanlegar og réttlætanlegar svo hægtsé að greina á milli.

Réttmæti (Validity):Að hve miklu marki ákvarðanir eru studdar af„sönnunargögnum”.

Gæta jafnræðis:Gæta jafnréttis.Forðast matsvillur.

Námskeið um stofnanasamninga 51

Forsendur gagnsæis

Boðleiðir eru skýrar og samskipti einkennast af heiðarleika.Starfsmenn þurfa ekki að óttast ósanngjarna gagnrýni ogsamskipti við stjórnendur eru óþvinguð.Starfsmenn hafa aðgang að upplýsingum semnauðsynlegar eru vegna samninganna.Starfsmenn finna að tekið er tillit til þeirra sem sjálfstæðraeinstaklinga sem hafa mismunandi þarfir og skoðanir.Öll samskipti einkennast af sanngirni.Starfsmenn geta treyst því að allir njóti sanngirnis og allirstandi jafnfætis.

Page 18: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

18

Námskeið um stofnanasamninga 52

Forsendur trausts

Starfsmenn upplýstir um og skilja markmið stofnunar.Starfsmenn hafi trú á að markmiðum verði náð með þeimaðferðum eða áherslum sem stjórnendur leggja fram.Starfsmenn trúa því að stjórnendur styðji viðleitni þeirra tilað þroska hæfileika sína og getu í starfi.Starfsmenn finna að frammistaða þeirra og skoðanir erumetnar að verðleikum - endurgjöf.Samráð er haft er um mikilvæga ákvarðanatöku ogstarfsmenn finna að skoðanir þeirra skipta einhverju máli.Gagnkvæm virðing ríkir innan stofnunar því starfsmennfinna fyrir því að þeim er treyst.Starfsmenn finna að starfsþróun nýtur stuðnings meðalstjórnenda.Mat stjórnenda á vinnuskilyrðum einkennist ekki afgeðþótta og óraunhæfum kröfum heldur sanngjörnu matisem hægt er að rökstyðja.

Námskeið um stofnanasamninga 53

Kröfur til stjórnenda

Dreifstýrt launakerfi gerir miklar kröfur tilstjórnenda.Þeir þurfa oft að taka ákvarðanir semvarða nánustu samstarfsmenn miklu.Geta ekki leyst stjórnunarlegúrlausnarefni á sviði launamála með þvíað forðast ákvarðanatöku:

Vísa málinu annað.Forðast forgangsröðun.Nota einföld en ómálefnaleg viðmið.

Námskeið um stofnanasamninga 54

Launaákvarðanir

Starfsmaður á ekki að heyra það í fyrsta sinn að hann hafiekki staðið sig nægilega vel þegar honum er tjáð að hannfái ekki launahækkun.Stjórnendur verða að greina starfsmönnum skýrt frá þvíhvaða væntingar þeir gera.Þurfa að ræða reglulega við starfsmenn og veita þeimjákvæða eða neikvæða endurgjöf.Þurfa að aðstoða starfsmenn og veita þeim ráðleggingarum hvernig þeir geta bætt sig.Slíkar aðferðir stuðla að hlutlægni í launaákvörðunum, eflatraust og gagnkvæman skilning á forsendumlaunaákvarðana.Stjórnendur verða að vera tilbúnir til að ræða forsendurlaunaákvarðana við einstaka starfsmenn og rökstyðja þær.

Page 19: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

19

Námskeið um stofnanasamninga 55

Stjórnendagrindin - Leadership Grid

Starfsmanna-hneigð

Concern for People

AfkastahneigðConcern for Production

Mikil

Mikil

Lítil

Lítil

Allravinur

1.9

Afskipta-leysis

stjórnandi1.1

Liðs-stjórninn

9.9

Lýðræðisstjórnandi

5.5

Drottnandistjórnandi

9.1

Námskeið um stofnanasamninga 56

Aðferðir til að stuðla að hlutlægni

Starfsmannastefna.Starfslýsingar.Starfsmannasamtöl.Frammistöðumatskerfi.Jafnréttisáætlun.Samanburður.Tölfræðilegar upplýsingar um laun oglaunaþróun.

Námskeið um stofnanasamninga 57

Gagnsæi

Gagnsæi þarf ekki að þýða að allir viti allt umalla.Gagnsæi getur byggt á ýmsu öðru:

Opið upplýsingastreymi og samráð.Skýr skilaboð um forsendur ákvarðana.Veita almennar upplýsingar um þær ákvarðanir semteknar eru.Vinna aðgengilegar upplýsingar um laun og launaþróunhópa starfsmanna (ólík störf, kyn o.s.frv.).Minni stofnanir geta sameinast um slíkar greiningar.

Page 20: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

20

Námskeið um stofnanasamninga 58

Tegundir launakerfa

Föst launFastlaunakerfi:

Starfsmat.

Fastlaunakerfi og hæfnismat:persónubundnir þættir.

Breytileg launFastlaunakerfi og frammistöðumat:

tímabundnir þættir.

Námskeið um stofnanasamninga 59

Kostir og gallar

Fastlaunakerfi

Byggja á því hversu miklum tímaer varið í vinnu (“input”).

KostirTryggja ákveðin stöðugleika(líðan starfsmanna oglaunakostnað).Ekki þarf að leggja í kostnað viðmælingar.

GallarEru ekki hvetjandi í eðli sínu.Ekkert eftirlit með frammistöðu.

Breytileg laun

Byggja á afköstum eðaframmistöðu (“output”).

KostirHvetur þá sem eru óskilvirkir aðfara en þá sem eru skilvirkir ogafkasta miklu að vera.Hvetur starfsmenn til þess aðleggja sig fram fremur en aðmæta eingöngu á staðinn.

GallarOft kostnaðarsamt og tímafrektað mæla afköst/frammistöðu.Erfitt að skilgreinaafköst/frammistöðu.

Námskeið um stofnanasamninga 60

Mat í tengslum við laun

Starfsmat (röðun starfs):Starfsmat er mat á starfinu sjálfu óháð því hver gegnir því.

Hæfnismat (persónubundnir þættir):Við hæfnismat er metin sú hæfni/færni/þekking semstarfsmaðurinn hefur til að bera og nýtist í starfi en ekkieru gerðar sérstakar kröfur til í starfsmati.

Frammistöðumat (tímabundnir þættir):Frammistöðumat felst í því að metið er á einskerfisbundinn hátt og hægt er, framlag starfsmanns tilfyrirtækis eða stofnunar með tilliti til fyrirfram ákveðinnaatriða á tilteknu tímabili.

Page 21: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

21

Námskeið um stofnanasamninga 61

Starfsmannasamtöl

Megintilgangur er að vera vettvangur fyrir gagnkvæmaupplýsingagjöf milli yfir- og undirmanns.Fara yfir starfslýsingar – uppfæra þær – ræða breytingarAuka samskipti starfsmanns og yfirmanns.Komast að æskilegri þróun/framförum starfsmanns í starfihans og skapa ánægjulegra starf/starfsumhverfi.Setja starfsmönnum markmið til að keppa að - skilgreinaverkefni. Auðvelda starfsmanni að ná settum markmiðum.Starfsmannasamtal er ekki samtal þar sem dómar erufelldir.

Námskeið um stofnanasamninga 62

Um hvað er rætt?

Mat á liðnu ári:

Starfsánægja, samskipti og líðan á vinnustað.

Verkefni síðasta árs:

Í ljósi settra markmiða.

Helstu áhrifaþættir á framgang verkefna.

Árangur starfsmanns:

Ræða faglega og persónulega hæfni.

Það sem er vel gert (endurgjöf).

Það sem má betur fara.

Námskeið um stofnanasamninga 63

Um hvað er rætt?

Litið til framtíðar:

Verkefni framundan (markmið).

Starfsþróun (óskir um ný verkefni, ábyrgð).

Hvernig náum við settum markmiðum?

Samvinna:

Samstarf á vinnustað (við yfirmenn, aðra

starfsmenn, miðlun þekkingar).

Út á við (viðskiptavinir, samstarfsaðilar).

Page 22: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

22

Námskeið um stofnanasamninga 64

Um hvað er rætt?

Starfsþjálfun:

Námskeið sem þarf að sækja.

Þarfir starfsmanna og stofnunar.

Persónuleg markmið og væntingar.

Námskeið um stofnanasamninga 65

Verkefni

Hvaða þætti er æskilegt að veita umbunfyrir (stuðli að jákvæðri launaþróun)?Hvaða þætti er ekki eðlilegt að veitaumbun fyrir (stuðli ekki að jákvæðrilaunaþróun)?Hvaða tæki eða aðferðir getur stofnunnýtt til að stuðla að bættumlaunaákvörðunum?Hvaða stjórnunarlegar forsendur eru tilstaðar og hvernig er hægt að efla þær(hvernig er hægt að byggja upp og eflatraust)?

66

Fjárhagsleg áhrifstofnanasamninga

Námskeið um stofnanasamninga

Page 23: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

23

Námskeið um stofnanasamninga 67

Mikilvægi mats

Launagjöld vega að meðaltali 60% afrekstrargjöldum ríkissjóðs, og oft á milli70 - 80% hjá “hefðbundnum stofnunum.”Báðir samningsaðilar hafa hag af því aðlaunaþróun sé innan rammakjarasamninga og fjárheimilda stofnunar.Ófyrirséð launaþróun umframkjarasamninga og fjárhagslegrar getustofnunar dregur úr trúverðugleikalaunakerfisins og getur haft röskun í förmeð sér fyrir stofnun og starfsmenn.

Námskeið um stofnanasamninga 68

Ólíkar tegundar mats

Tæki til að fá vísbendingar um mögulegaúrfærslu.

Eru einföld í notkun.Koma í veg fyrir að óþarfa tíma sé eytt í óraunhæfarhugmyndir.

Sértækt mat á afmörkuðum þáttum.Til dæmis getur verið þörf á sérstöku mati til að tryggjajöfn laun kvenna og karla.

Endanlegt mat á öllum fjárhagslegum áhrifumkrefst nákvæmrar áætlanagerðar.

Er á ábyrgð yfirstjórnar stofnunar (fjármálastjóra).Ekki ætlunin að ræða það frekar hér.

Námskeið um stofnanasamninga 69

Dæmi um kostnaðarmat

Notkun grunnupplýsinga:Grunnupplýsingar.

Líkan af kostnaðaráhrifumlaunabreytinga:

Launabreytingar.

Einfalt kostnaðarmatslíkan:Kostnaðarmatslíkan.

Page 24: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

24

70

Samantekt og hlutverkráðgjafarteymis

Námskeið um stofnanasamninga

Námskeið um stofnanasamninga 71

Ráðgjafarteymi

Tilgangur teymisins er að veitasamstarfsnefndum ráðgjöf og aðstoð viðgerð stofnanasamninga:

Skipulag samningsgerðar.Sérfræðileg ráðgjöf t.d. á sviðistarfsmannamála.Aðstoð við lausn vandamála.

Ráðgjafar taka ekki ákvarðanir.Ráðgjafar veita ekki almenna stjórnunarog rekstrarráðgjöf.

Námskeið um stofnanasamninga 72

Skipan teymisins

Reynt hefur verið að tryggja að teymið hafi víðtækareynslu í launamálum, starfsmannamálum, stefnumótun,árangurstjórnun og stjórnun, rekstri og fjármálumríkisstofnana.Fulltrúar í ráðgjafarteyminu eru einnig leiðbeinendur ánámskeiðunum.Í ráðgjafarteyminu eru 4 ráðgjafar:

Sigurður H. Helgason, framkvæmdastjóri, Stjórnháttum,umsjónarmaður teymisins ([email protected]).Hanna Guðlaugsdóttir, ráðgjafi, Stjórnháttum, umsjónarmaðurfræðslunnar ([email protected]).Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor í mannauðsstjórnun,Háskóli Íslands ([email protected]).Þröstur Sigurðsson, forstöðumaður fjármálaráðgjafar ParX([email protected]).

Page 25: Námskeið um stofnanasamninga · 2020. 4. 7. · Námskeið um stofnanasamninga Námskeið um stofnanasamninga 21 Skipulag samningsferilsins Mikilvægt að ferilinn sé vel skipulagður

25

Námskeið um stofnanasamninga 73

Skipulag ráðgjafar

Hvor samningsaðili fyrir sig getur haft sambandvið umsjónarmann ráðgjafateymis.Umsjónarmaðurinn veitir almenna ráðgjöf um þákosti sem eru í stöðunni.Ef þörf er á hefur umsjónarmaður samband viðfleiri í samstarfsnefndinni.Ef veita á ráðgjöf krefst það samstöðu ísamstarfsnefndinni um markmið og fyrirkomulag.Umsjónarmaður velur ráðgjafa og tekurákvörðun um umfang ráðgjafar.

Námskeið um stofnanasamninga 74

Beiðni um ráðgjöf sendist til

Hanna Guðlaugsdóttir, StjórnhættirSími 551 6551Farsími 891 [email protected]

Námskeið um stofnanasamninga 75

Samantekt

Hvaða atriði viðast vera tiltölulega auðveld viðfangs?Hvaða atriði virðast ætla að vefjast fyrirsamstarfsnefndum?Hvaða spurningum hefur verið svarað?Hvaða spurningum hefur ekki verið svarað?Hvaða möguleg viðfangsefni fyrir ráðgjafarteymi hafakomið fram?Gott ef einn aðili frá hverri stofnun sendi niðurstöðurverkefna í tölvupósti til umsjónarmanns fræðslunnar([email protected]).Lokaspurningar og athugasendir þátttakenda, mat ánámskeiðinu?