nortek bæklingur sjavarútvegur

12
ÖRYGGISTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

Upload: olafur-mar-olafsson

Post on 04-Apr-2016

254 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Þessi bæklingur var gefinn út í tilefni af Sjávarútvegssýningunni 2014. www.nortek.is

TRANSCRIPT

Page 1: Nortek bæklingur sjavarútvegur

ÖRYGGISTÆKNI Í SJÁVARÚTVEGI

Page 2: Nortek bæklingur sjavarútvegur

AUKIN ÞEKKING HJÁ ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM Í SJÁVARÚTVEGIUndanfarin ár hafa íslensk fyrirtæki aukið þekkingu sína og getu til að þjónusta kröfuharðan sjávarútvegsmarkað. Við hjá Nortek höfum að sjálfsögðu fylgt þeirri þróun og stórlega aukið vöruframboð og þjónustu á þessu sviði. Má þar nefna okkar nýjustu afurð sem eru upplýsinga- og vöktunarkerfi fyrir skip sem hefur verið vel tekið af út-gerðum vegna viðhalds- og nýsmíðaverkefna.

Eins og sést í þessum bækling er fyrirtækið að bjóða upp á heildarlausnir bæði fyrir sjó og landvinnslu. Allt frá því fyrirtækið var stofnað á Akureyri 1996 hefur stefna fyrirtækisins verið að vera leiðandi í öryggistækni. Í dag er fyrirtækið með starfsstöðvar á þremur stöðum, Akureyri, Reykjavík og í Noregi og ég er ákaflega stoltur af þeim fjölda framúrskarandi starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu og hafa sérhæft sig í þeim búnaði sem við bjóðum uppá.

Ég vil hvetja þig til að hafa samband vegna frekari upplýsinga um hvað hentar þínum þörfum þar sem hér er aðeins stiklað á stóru. Einnig vil ég benda á heimasíðu fyrirtækisins en þar er hægt að fá nánari upplýsingar.

Björgvin Tómasson - Framkvæmdastjóri

Page 3: Nortek bæklingur sjavarútvegur

Við hjá Nortek erum stolt af því að hafa þjónustað sjávarútveginn allt frá stofnun eða í meira en 18 ár. Á þeim tíma höfum við þróað vörulínur sérsniðnar fyrir íslenskar aðstæður sem standast ströngustu kröfur og viðhalda dýrum fjár-festingum í tækjum og mannauði.

Aldrei fyrr hefur verið boðið uppá jafn fjölbreytta vörulínu og þjónustu og nú enda byggir Nortek á sterku orðspor,i hugviti og nýjustu tækni sem skilar okkur í fremstu röð.

Fyrir viðskiptavini Nortek skiptir ekki máli hvar hann er staðsettur. Þegar þú hefur þörf fyrir þjónustu og/eða tækniaðstoð eru tæknimenn Nortek til staðar allan sólarhringinn og tilbúnir að ganga í málið.

ÞJÓNUSTA 24/7

UPPSETNING

HÖNNUN

RÁÐGJÖF

ÁRLEGT EFTIRLIT

LAUSNIRGÆÐI

REYNSLA

NORTEK HEFUR AFLIÐ TIL AÐ LEIÐBEINA ÞÉR INN Í FRAMTÍÐINA

ÁREIÐANLEIKI

Page 4: Nortek bæklingur sjavarútvegur

FISKVERKUN, SKRIFSTOFA, FRYSTING

FISKISKIP

FRAKTSKIP

FISKELDI

FJÖLVEIÐISKIP

EITT STOPP = EINFALDLEIKIAllir þættir rekstursins þurfa fullkomið öryggiskerfi hvort sem það er skipið, vinnslan eða skrifstofan. Nortek kapp-kostar að hafa heildar lausnir í öryggiskerfum fyrir sjávarútveginn. Allar okkar lausnir eru frá viðurkenndum og öruggum birgjum sem veita stuðning alla leið.

Page 5: Nortek bæklingur sjavarútvegur

ALLT UNDIR EINUM HATTILausnir fyrir virðiskeðju sjávarútvegsfyrirtækja þar sem upplýsinga-, vöktunar-, og stjórnkerfi aðstoða við daglegan rekstur og upplýsingagjöf.

ÖRYGGISGIRÐINGARAfmarkar þitt svæðiHeras-Adronit öryggisgirðingar hafa verið á íslenska markaðnum til fjölda ára og hafa fyrir löngu sannað gildi sitt sem gæðavara.

HLIÐ OG HLIÐSLÁRTakmarkað aðgengiAllt frá handvirkum hliðum og hliðslám yfir í sjálfvirk rennihlið, vængjahlið, tunnuhlið eða hliðslár með aðgangsstýringu.

MYNDEFTIRLITHeildar yfirsýn á einum stað

Frá stjórnstöð er auðvelt að fylgjast með allri starfsemi. Gott öryggiseftirlit minnkar

rýrnun og bætir yfirsýn stjórnenda.

VÖKTUNARKERFI Áreiðanlegt eftirlit

Vöktun á ýmsum viðkvæmum rekstrar-þáttum eins og t.d. dælum, hitastigi,

vatnsyfirborði, vatnsrennsli og rafmagni.

BJÖRGUNAR- OG VINNUGALLARGetur skilið á milli lífs og dauðaRétt val á vinnufatnaði eykur öryggi og þægindi til muna.

LED LÝSING OG STAURARSparnaður og betri lýsing

LED tækni sparar orku og eykur hagkvæmni. Mikið úrval í boði, allt eftir

þörfum kaupenda.

HANDSLÖKKVIBÚNAÐURViðurkenndur öryggisbúnaðurNortek er vottaður þjónustu- og eftirlitsaðili handslökkvibúnaðar.

Page 6: Nortek bæklingur sjavarútvegur

BRUNAVIÐVÖRUNHámarks stöðugleiki

Rauntíma upplýsingar á milli stjórnstöðva tryggja aukinn

viðbragðstíma.

VÉLGÆSLUKERFI Áreiðanlegt eftirlit

Heldur utan um öll kerfi í skipinu og lætur vita af breytingum.

Sýnir olíueyðslu í rauntíma.

SLÖKKVIKERFIStanda vörð um áhafnir og skip á sjó

Með Novec 1230 færðu hraða og árangursríka brunavörn án þess að

áhafnir, skipskerfi eða umhverfið skaðist.

Nortek hefur stóraukið vörulínu sína til að geta þjónustað sjávarútveginn enn betur. Þegar velja á öryggistækni fyrir skip og útgerðir er lykilatriði að hægt sé að fá tæknilega aðstoð hvar og hvenær sem er hjá innlendum fagaðilum til að tryggja rekstraröryggi.

Hægt er að ná fram hagræðingu með því að fá ráðgjöf og þjónustu fyrir öll eftirlitskerfi á einum stað, Nortek er því til staðar fyrir þig.

VIÐ ERUM TIL STAÐAR FYRIR ÞIG

ÞJÓNUSTAÁ vakt 24/7

Beint samband við tæknimann allan sólarhringinn. Þjónustusamningar og lög-

bundnar skoðanir á brunaviðvörunarkerf-um, slökkvikerfum og handslökkvibúnaði.

NEYÐARLÝSING OG FLÓTTALEIÐAMERKINGAR

Vísar leiðina í neyðÚrval neyðarljósa ásamt flótta-

leiðamerkingum fyrir allar aðstæður.

HANDSLÖKKVIBÚNAÐURViðurkenndur öryggisbúnaðurNortek er vottaður þjónustu- og eftirlitsaðili handslökkvibúnaðar.

HÖNNUNEykur verðmæti fjárfestingarinnar

Vel hannaður búnaður uppfyllir vænting-ar viðskiptavinarins um virkni, afkastagetu og eykur um leið öryggi fjárfestingarinnar.

Page 7: Nortek bæklingur sjavarútvegur

MYNDEFTIRLITHeildar yfirsýn á einum staðFrá stjórnstöð er auðvelt að fylgjast með allri starfsemi um borð.

TANKMÆLIKERFITryggir jafnvægiMeð einföldum hætti fást upplýsingar um hámark og lágmark í hverjum tanki og dælingu milli tanka.

ORKUSTJÓRNUNARKERFIMinnkar kostnað og eykur öryggiKerfið veitir upplýsingar um orkuþörf og notkun. Setur inn neyðarafl ef þörf krefur.

SAMSKIPTAKERFI OG DREIFISKÁPARSkapa tölvubúnaði æskilegt starfsumhverfiMarine vottaðar lausnir til uppbyggingar á truflanafríu, nákvæmu og hröðu netkerfi fyrir lykilkerfi um borð í skipum.

AFLGJAFAR / UPS / HLEÐSLUSTÖÐVAREitt samtengt kerfiAð hafa miðlægan varabúnað og álags-dreifingu stuðlar að öruggum rekstri.

BJÖRGUNAR- OG VINNUGALLAR Getur skilið á milli lífs og dauðaHalda þér á floti og vernda þig frá hitatapi og þannig lengja lífsmöguleika í sjó.

KALLKERFIGott sambandMikilvægt að vera í góðu sambandi um allt skip.

Page 8: Nortek bæklingur sjavarútvegur

INNBROTAVIÐVÖRUNARKERFIVöktun þegar þér hentar

Húsnæðið er vaktað og varið gegn innbrotum og skemmdarverkum. Eigandi

velur sjálfur þjónustuaðila vöktunar.

OKKAR ÖRYGGI ÞITT ÖRYGGINortek býður upp á heildar lausn sem snýr að öryggis- og eftirlitsmálum. Við erum stöðugt að þróa og finna nýjar lausnir og því eru vörulínur Nortek í takt við kröfur og nýjustu tækni en alltaf með öryggi að leiðarljósi.

ÖRYGGISGIRÐINGARAfmarkar þitt svæði

Heras-Adronit öryggisgirðingar hafa verið á íslenska markaðnum til fjölda ára og hafa fyrir

löngu sannað gildi sitt sem gæðavara.

SLÖKKVIKERFIStanda vörð um viðkvæm rými

Með Novec 1230 færðu hraða og áran-gursríka brunavörn án þess að viðkvæmur

búnaður, fólk eða umhverfið skaðist.

REYKLOSUNMikilvægur öryggisbúnaður við bruna

Bjóðum upp á búnað fyrir reyklosun, t.d. lúgur, reyklosunarkerfi og þakglugga.

HÖNNUNEykur verðmæti fjárfestingarinnar

Vel hannaður búnaður uppfyllir væntingar viðskiptavinarins um virkni, afkastagetu og eykur um leið öryggi

fasteignarinnar.

ÞJÓNUSTAÁ vakt 24/7

Beint samband við tæknimann allan sólarhringinn. Þjónustusamn-ingar og lögbundnar skoðanir á brunaviðvörunarkerfum, slökkviker-

fum og handslökkvibúnaði

SAMSKIPTAKERFI OG DREIFISKÁPARSkapa tölvubúnaði æskilegt starfsumhverfi

Lausnir til uppbyggingar á truflanafríu, nákvæmu og hröðu netkerfi fyrir lykilkerfi fyrirtækja

BRUNA- OG HLJÓÐÞÉTTINGAR Einföld leið til eldvarna

Mikilvægt er að bruna-þéttingar séu til staðar á

milli brunahólfa.

HANDSLÖKKVIBÚNAÐURViðurkenndur öryggisbúnaður

Nortek er vottaður þjónustu- og eftirlitsaðili handslökkvibúnaðar.

KÆLINGStjórnum hitastiginu

Svo að tæki og tækja-búnaður í tölvusölum getur

unnið eðlilega þarf að halda kjörhitastigi.

Page 9: Nortek bæklingur sjavarútvegur

AÐGANGSSTÝRINGHver er með aðgang að þínu húsnæðiAðgangsstýring auðveldar yfirsýn yfir aðgengi og eftirlit með notkun og takmörkun á aðgengi að verðmætum. Einnig er hægt að samþætta aðgangsstýringuna við mannauðskerfi.

MYNDEFTIRLITHeildar yfirsýn á einum stað

Gott öryggiseftirlit minnkar rýrnun og bætir yfirsýn stjórnenda.

Lausnir fyrir stofnanir,fyrirtæki og einstaklinga.

NEYÐARLJÓS OG FLÓTTALEIÐAMERKINGARVísar leiðina í neyðÚrval neyðarljósa ásamt flóttaleiðamerkingum fyrir allar aðstæður.

BRUNAVIÐVÖRUNAlltaf á vakt

Sjálfvirkt brunaviðvörunarkerfi eykur öryggi fólks og fasteigna.

LED LÝSING OG STAURARSparnaður og betri lýsing

LED tækni sparar orku og eykur hagkvæmni. Mikið úrval í boði, allt eftir þörfum kaupenda.

HLIÐ OG HLIÐSLÁRTakmarkað aðgengiAllt frá handvirkum hliðum og hliðslám yfir í sjálfvirk rennihlið, vængjahlið, tunnuhlið eða hliðslár með aðgangsstýringu.

BRUNA- OG HLJÓÐÞÉTTINGAR Einföld leið til eldvarna

Mikilvægt er að bruna-þéttingar séu til staðar á

milli brunahólfa.

RAUNTÍMA UPPLÝSINGA- OG EFTIRLITSKERFI Áreiðanlegt eftirlit

Nortek býður upp á upplýsingakerfi þar sem hægt er að fylgjast með vinnslu á

sjó og í landi á einum stað.

Page 10: Nortek bæklingur sjavarútvegur

HAFNIR Vegna sérhæfðrar starfsemi og verðmæta sem fara um hafnir landsins þarf að gæta að aðgengi og hafa sýnilegt eftirlit til að minnka hættu á truflunum á mikilvægri starfsemi.

ÖRYGGISGIRÐINGARAfmarkar þitt svæðiHeras-Adronit öryggisgirðingar hafa verið á íslenska markaðnum til fjölda ára og hafa fyrir löngu sannað gildi sitt sem gæðavara.

HLIÐ OG HLIÐSLÁRAðgangur takmarkaðurAllt frá handvirkum hliðum og hliðslám yfir í sjálfvirk rennihlið, vængjahlið, tunnuhlið eða hliðslár með aðgangsstýringu. Á mörgum stöðum er nauðsynlegt að halda umferð í lágmarki.

LED LÝSING OG STAURARSparnaður og betri lýsing

LED tækni sparar orku og eykur hagkvæmni. Mikið úrval í boði, allt eftir

þörfum kaupenda.

MYNDEFTIRLITHeildar yfirsýn á einum stað

Gott öryggiseftirlit bætir yfirsýn.

INNBROTAVIÐVÖRUNARKERFIVöktun þegar þér hentar

Húsnæðið er vaktað og varið gegn innbrotum og skemmdarverkum. Eigandi

velur sjálfur þjónustuaðila vöktunar.

AÐGANGSSTÝRINGHver er með aðgang að þínu athafnasvæðiAðgangsstýring auðveldar yfirsýn yfir aðgengi og eftirlit með notkun og takmörkun á aðgengi að verðmætum.

Page 11: Nortek bæklingur sjavarútvegur

Öryggisfyrirtækið Nortek er fjölskyldufyrirtæki sem stof-nað var á Akureyri árið 1996. Nortek sérhæfir sig í öllum almennum öryggiskerfum eins og innbrota- og brunaviðvörunarkerfum, aðgangsstýringu, myndeftir-litskerfum og slökkvikerfum. Í tengslum við nýsmíðaátak út-gerðafélaganna síðastliðin ár hefur fyrirtækið aukið enn frekar áherslu á þjónustu við sjávarútveginn og bætt í vörulínuna t.d. vélgæslu-, tankmæli- og orkustjórnunar- kerfum ásamt björgunarbúnaði.

„Allt frá stofnun Nortek höfum við haft mikinn áhuga á að þjóna sjávarútveginum og má sennilega rekja það til þess að við komum sjálf úr þessu umhverfi, en afi minn Björgvin Jónsson var skipsstjóri og útgerðarmaður á Dalvík til fjölda ára“ segir Guðrún Ýrr Tómasdóttir stjórnarformaður og markaðsstjóri hjá Nortek. Sjálf er Guðrún Ýrr ein fárra kvenna sem er rafeindaviki með sveinspróf og hefur því menntun og þekkingu sem nýtist til starfa á þessum markaði. Hún segir að til þessa hafi útgerðin verið í meiri viðskiptum við Nortek en landvinnslan og nefnir sem dæmi að þegar Haloni var skipt út í slökkvikerfum fyrir nokkrum árum hafi um 80% flotans tekið inn nýjan slökkvimiðil, Novec 1230, sem Nortek selur og þjónustar. En allt frá upphafi hefur Nortek þjónað sjávarútveginum í sívaxandi mæli. Og það hefur verið mjög gaman að fylgjast með og taka þátt í þessum miklu breytingum sem verið hafa í kringum landvinnsluna og fiskeldið á síðustu árum.

Guðrún segir að viðhorf til öryggiskerfa hafi tekið miklum breytingum á þeim 18 árum sem Nortek hefur starf-að. „Þegar við byrjuðum að kynna brunaviðvörunar-kerfi um borð í fiskiskipum þá mættu okkur nokkrar efasemdir. Í hugum margra var brunaviðvörunarkerfi sjaldnast til friðs og sumir notendur voru hreinlega búnir að aftengja viðvörunarkerfið vegna ótímabærra og tíðra falsboða. Í dag hefur þetta viðhorf gjörbreyst enda hafa kerfin þróast mikið og sannað gildi sitt. Nú býðst búnaður sem hannaður er fyrir þær aðstæður sem geta skapast sem gerir það að verkum að fölsk boð heyra til algjörra undantekninga.“ Við fögnum þessari viðhorfsbreytingu sem má rekja til upplýs-inga frá okkur, en ekki má gleyma hlut Slysavarnarskóla sjómanna í þessu samhengi en þeirra partur er stór.“

Guðrún segir miklar breytingar hafa verið á þessum markaði á síðustu árum bæði í þjónustuframboði og fjölda fyrirtækja. Nortek hefur stækkað jafnt og þétt á þessum árum innan öryggismarkaðarins. Við höfum haldið okkur við að vera fyrst og fremst tæknifólk sem býður þróaðar og traustar lausnir.“Nortek hefur frá upphafi átt náin og góð tengsl við erlenda birgja og samstarfsaðila og hefur bæði á eigin vegum og í samstarfi við þá sinnt mörgum verkefnum erlendis, selt vörur, tekið að sér verkefnastjórn, forritun og uppsetningu á öryggiskerfum og ýmsum öðrum lausn-um. „Birgjar okkar hafa í töluverðum mæli nýtt sér þá miklu reynslu sem tæknimenn okkar hafa öðlast í að sinna verkefnum er-lendis og má þar nefna verkefni frá þeim og þeim sem við höfum aflað á Kanaríeyjum, Sierra Leone, Saudi Arabíu, Rússlandi, Póllandi, Tyrklandi, Noregi, Grænlandi, Hollandi, Færeyjum og Þýskalandi. Sem dæmi má nefna að nýlega var kallað eftir íslenskum viðgerðamanni frá okkur til að fara til SierraLeone að gera við brunaviðvörunarkerfi í skemmtiferðaskipi sem þar hafði bilað. Þannig að það eru bæði margvísleg og spennandi verkefni sem mæta okkur á hverjum degi,“ segir Guðrún Ýrr Tómasdóttir.

Guðrún Ýrr Tómasdóttir stjórnarformaður og markaðsstjóri Nortek

AUKIN ÁHERSLA Á ÞJÓNUSTU VIÐ SJÁVARÚTVEGINN

„Allt frá stofnun Nortek höfum við haft mikinn áhuga á að þjóna sjávarútvegi-num og má sennilega rekja það til þess að við komum sjálf úr þessu umhverfi,“ segir Guðrún Ýrr Tómasdóttir stjórnarformaður og markaðsstjóri Nortek.

„Við höfum haldið okkur við að vera fyrst og fremst tæknifólk sem býður þróaðar og traustar lausnir.“

Page 12: Nortek bæklingur sjavarútvegur

NORTEK EHF

E IRHÖFÐI 13 OG 18

110 REYK JAV ÍK

NORTEK EHF

H JALTEYRARGATA 6

600 AKUREYR I

S ÍM I : 455 2000

NORTEK. IS

NORTEK@NORTEK. IS