Þorsteinn már baldvinsson forstjóri samherja hf...• velti 470 milljörðum 2016 • slátruðu...

39
Enginn er eyland, hvernig stöndum við okkur? Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf

Upload: others

Post on 19-Jun-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Enginn er eyland, hvernig stöndum við okkur?Þorsteinn Már Baldvinsson

Forstjóri Samherja hf

Page 2: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

EfnistökHvernig stöndum við okkur?

Nám og markaðssetning okkar

Verðþróun og samkeppni

Launaþróun á Íslandi og annars staðar

Opinber gjöld og skattar

Fjárfestingar

Page 3: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Nám og markaðssetning atvinnugreinaNámið er vel kynnt og markaðssett

Page 4: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Þyrftum að hygla meira verkmenntun

Ísland• Skipstjórnarnám, fjöldi nemenda í dagskóla 70• Véltækniskólinn, fjöldi nemenda í dagskóla 220

Færeyjar• Margir sjómenn starfa á stærstu skipum heims

Eigum að mennta mun fleiri í skip- og vélstjórn

Page 5: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

UpplýsingatækninFlugiðSjávarútvegurinn

Nokkrar hugmyndir frá GoogleHvernig lítum við út?

Page 6: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvað viljum við starfa við? Flug eða sjávarútveg?

Tæp 90% ungmenna í framhaldsskólum vill starfa tímabundið erlendis

25% telja sjávarútveg mikilvægustu atvinnugreinina

2,3% sömu ungmenna vill mennta sig í sjávarútvegi

0,9% þessara ungmenna vill starfa í sjávarútvegi Könnun RHA 2011

Page 7: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvað eru alþjóðleg viðskipti?

• Í haust mun Samherjafólk heimsækja 26 lönd

Íslenskur sjávarútvegur selur fyrir 235 milljarða til útlanda

Canada

USAChina

Russia

Page 8: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvað eru alþjóðleg viðskipti?

• Árið 2016 seldi Samherji afurðir til 55 landa

Samskipti og viðskipti við aðrar þjóðir

Canada

USA

Brasil

Australia

China

Russia

Page 9: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Á tveimur vikum flugum við vöru á 22 áfangastaði

• Við þurfum að kynna okkar starfsemi betur fyrir unga fólkinu

• Þetta eru alþjóðleg viðskipti

Það var í 137 sendingum bæði til Evrópu og Ameríku!

Page 10: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvað þarf til að selja vöru á góðu verði?Stöðugleika og langtíma viðskiptasambönd

Trúverðugleika

Stjórn á flutningum og afhendingaröryggi

Stöðugt verð afurða

Stöðug gæði og matvælaöryggi

Vöruþróun

100% rekjanleika

Vottun þriðja aðila

Page 11: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hverjir eru að ná árangri?

• Verð á laxi margfalt verð þorsks• Stöðugt framboð• Vöruþróun• Fylgja þörfum neytenda• Áreiðanleiki• Einsleitni• Langtíma sýn greinarinnar:

• Stjórnvöld setja fram sýn• Bláa hagkerfið

• Varðandi vöxt• Væntar útflutningstekjur• Markaðssetningu

Verð á laxi mjög hátt

0,00

1,00

2,00

3,00

4,00

5,00

6,00

7,00

8,00

9,00

jan.

12m

ar.1

2m

aí.1

2jú

l.12

sep.

12nó

v.12

jan.

13m

ar.1

3m

aí.1

3jú

l.13

sep.

13nó

v.13

jan.

14m

ar.1

4m

aí.1

4jú

l.14

sep.

14nó

v.14

jan.

15m

ar.1

5m

aí.1

5jú

l.15

sep.

15nó

v.15

jan.

16m

ar.1

6m

aí.1

6jú

l.16

sep.

16nó

v.16

Samanburður á verði á slægðum laxi og þorski í Noregi

Slægður lax Slægður þorskur

EU

Meðalverð á markaði fob Noregur

Page 12: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Stærstu aðilarnir stækkaSamkeppnisaðilarnir eru stöðugt að bæta sig

• Morpol reykhús fyrir lax• Í eigu Marin Harvest• 3000 manns• Hráefni 80.000 tonn af laxi á ári

• Espersen, hvítfiskvinnsla • Pólland, Litháen, Rússland, Vietnam• Hráefni 80.000 tonn af þorski• Selt með laxi frá Marine Harverst

• Stærsti laxaframleiðandi í heimi

• Velti 470 milljörðum 2016• Slátruðu 380 þús. t af laxi

Page 13: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Ný verksmiðja Bakkafrost í FæreyjumFóru úr sjö verksmiðjum í eina

Page 14: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Flutningar Ísland og NoregurFlutningstími og kostnaður við flutning á ferskum fiski

Akureyri/ Boulogne sur Mer

Tromsö/ Murmansk

Þránd-heimur/ Gdansk

Tími 4-5 dagar 36-38 klst 23 klst

Kostnaður 0,50 Eur/kg 0,22 Eur/kg 0,13 Eur/kg

Brottfarir 3-4 á viku hvenær sem er

hvenær sem er

Murmansk

Þrándheimur

Gdansk

Page 15: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Kostnaður við flutninga, Ísland eða Noregur – AsíaFrá Íslandi fer varan fyrst til Evrópu og þaðan til Asíu

Flutningskostnaður Nesk. - Rotterdam Rotterdam - Asía Samtals

Ísland - Asía 0,13 USD/kg 0,13 USD/kg 0,26 USD/kg

Tromsö- Asía 0,20 USD/kg

Álasund – Asía 0,16 USD/kg

Page 16: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Ferskur fiskur frá Íslandi og frá Noregi til USA

Flutningsleiðir Ísland- USA Noregur-USA

Skip/bíll-flug um AMS 1,36 USD/kg net 1,10 USD/kg net

USA beint flug 2,40 USD/kg net 1,30 USD/kg net

Page 17: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Útflutningur til Rússlands 2010-2017Bannið áhrifamest á Íslandi

Page 18: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvernig eru áhrifin á afurðaverðsþróun?

• Margar afurðir hafa lækkað mjög mikið

• Karfi hefur lækkað • Síldarsamflök hafa lækkað• Ufsaflök hafa lækkað

Miklar verðlækkanir á afurðum sem að hluta fóru inn á Rússland

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Karfi Síldarsamflök Ufsaflök

ISK/kg Verðlækkun afurða í ISK síðustu misseri

49%

40%

41%

Page 19: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvernig voru áhrifin á önnur lönd?

• Markaður lokast fyrir 30% þeirra afurðaflokka sem fóru á Rússland

• Ísland verður fyrir mun meiri áhrifum hlutfallslega en Evrópusambandið

Áhrif bannsins á Íslandi mjög mikil

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Ísland Þýskaland Evrópusambandið

Áhrif banns á flutning til Rússlands

Fyrir bann Eftir bann

30%

13%

90%

Page 20: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Rússar sækja hratt framFramleiða þrisvar sinnum meira af sjófrystu í einu fyrirtæki en allir á Íslandi

• Norebo, ex. Ocean trawlers• Rússneskt fyrirtæki• Eitt vörumerki• 90 þús. tonn af þorski sjófryst

Page 21: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Veiðiheimildir í BarentshafiÍslendingar eru með minna en 25%

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

350.000

400.000

450.000

500.000

2014 2015 2016 2017

Þorskur Noregur. Rússland. Ísland.

Page 22: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvernig er þorskveiðin hjá Norðmönnum?Alltaf sömu sveiflurnar innan ársins, þær lækka verðið hjá okkur

0

20.000.000

40.000.000

60.000.000

80.000.000

100.000.000

120.000.000

140.000.000

Januar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

2016 2017

Page 23: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvernig er afurðaverðsþróunin í þorskhnökkum?Alltaf sömu sveiflurnar innan ársins

7,00

8,00

9,00

10,00

11,00

12,00

13,00

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Euro

/kg

Meðalverð mánaðar á hnökkum frá 2013-2017

Meðalverð Hæsta verð Lægsta verð 2017

Page 24: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Það þarf að hafa langtímasýnLaxaframleiðendur munu taka skref í rétta átt með gæðin á þorski

Page 25: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvernig hafa laun þróast á Íslandi og í mynt?

• Samanburður hækkunar á launakostnaði á Íslandi í þremur gjaldmiðlum.

• Stöðugleikinn?• Skert samkeppnishæfni

Við verðum að ná aukningu í framleiðni

9,7% 14,1%27,4% 35,7% 43,6%6,9% 10,6%

17,8%

54,0%

95,4%

8,9% 27,3%

60,8%

95,1%

129,3%

2012 2013 2014 2015 2016 2017

Ár

Uppsöfnuð hækkun launakostnaðar

Hækkun í ÍSK Hækkun GBP Hækkun NOK

Page 26: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Norðmenn hafa fengið nokkru minna

• Mjög litlar prósentuhækkanir• Kaupmáttur varinn• Störf varin• Mýtan um vinnuvikuna

• Virkir dvt á Íslandi 35, greitt 40• Virkir dvt í Noregi 35, greitt 37,5

• 6,7% munur

Geta atvinnulífsins leiðir launahækkanir á Norðurlöndum

8,9%

27,3%

60,8%

95,1%

129,3%

7,4% 11,2% 12,4% 15,0% 15%0%

20%

40%

60%

80%

100%

120%

140%

2012 2013 2014 2015 2016 2017

Launabreytingar á Íslandi í NOK m.v. kjarasamninga í Noregi

Hækkun NOK Kjarasamningar í Noregi

Page 27: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

300.000

320.000

340.000

360.000

380.000

400.000

420.000

440.000

460.000

480.000

1.000

1.100

1.200

1.300

1.400

1.500

1.600

1.700

1.800

1.900

ÍSK/mán ÍSK/kgÞróun launa og afurðaverðs í ÍSK

Hnakkar Ísk Launakostnaður Linear (Hnakkar Ísk) Linear (Launakostnaður)

Kostnaðarhækkanir fara ekki út í verðiðAlþjóðleg samkeppni tekur ekki mið af aðstæðum á Íslandi

• Starfið kostar yfir 500 þús. hjá okkur í dag

Page 28: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Þróun gjalda á Íslandi

• Kolefnisgjald• 100% nú áramót

• Úr 7,75 í 15,5 kr/l

• Daggjald eftirlitsmanna um borð• 160% frá 2015

• Úr 29 í 76 þús. á dag

• Raforka til mjölverksmiðja • Hækkar 160% frá 2009

• Veiðigjald á þorskafla• Hækkar um 80% á yfirstandandi

kvótaári í evrum

• Greiðum 66 milljónir í “stimpilgjöld” fyrirútstrikunarvottorð við sölu skips

Hækkun margra opinberra gjalda er rífleg

Page 29: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Þróun veiðigjalda í evrum á kílóGjöldin eru rúm 9% af söluverðmæti nokkurra tegunda hjá fullvinnsluskipum

Þróun veiðigjalds nokkurra tegunda í evrum

Page 30: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hver eru gjöldin á frystiskipum á Íslandi?Það er verið að taka meira en þekkist annars staðar• 9,2% aflaverðmætis í veiðigjöld• 3,2% kolefnisgjald• 0,8% aflagjald• 40% launakostnaður

• Af launum fer síðan 20% til ríkis og sveitarfélaga

• 53% samtals laun og opinber gjöld• Án tekjuskatts

• Noregur: Laun og sömu gjöld 32%

Ríkið fær þannig beint 33% af tekjum skipsins

Page 31: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Samfélagsspor Samherja 7,5 milljarðar

• Helstu skattar eru meðtaldir í samfélagsspori

• Mótframlög í lífeyrissjóði eru talin en virðisaukaskattur ekki

• Það eru ekki margir með stærra spor hérlendis

Samstæða Samherja á Íslandi 2016Greiddir skattar og gjöld (millj. kr)

Tekjuskattur 2.440Veiðigjöld 616Tryggingagjald 651Mótframlag í lífeyrissjóð 747Kolefnisgjald 95Aðrir skattar og gjöld 106Gjöld til hafnarsjóða 219Innheimtir skattarStaðgreiðsla starfsmanna 2.400Fjármagnstekjuskattur 244Samfélagsspor alls 7.517

Page 32: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

SamfélagssporMikil viðskipti við fyrirtæki á Íslandi

Page 33: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Erum að fjárfesta á DalvíkNý hátæknivinnsla, ný skip, ný tæki frá Íslandi

Page 34: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Fjárfestingar í nýrri hátæknivinnslu Tæki frá íslenskum framleiðendum fyrir 1700 milljónir

Page 35: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Fjárfestingar renna líka til íslenskra aðilaÁætlum að fjárfestingin fimmfaldi sig hjá þeim sem selja okkur

Page 36: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Að lokum

• Flutningar krefjandi• Höfum fundið lausnir• Höfum tekið þátt í uppbyggingu flugs til

Norður-Ameríku• Höfum fyllt upp með velborgandi frakt í

farþegavélum þegar vantaði farþega

• Mörg öflug fyrirtæki• Beint í sjávarútvegi• Tengd þjónustu við sjávarútvegs

• Ólafsfjörður (Vélfag)

• Hvergi hærra launahlutfall en á íslenskum frystiskipum

• Skatttekjur miklar

• Öflugt markaðstarf• Náum að selja • Rússlandsbann, seljum afurðir • Verðið lækkað

Eigum að vera ánægð með okkur

Page 37: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Að lokum

• Getum hvatt unga fólkið meira til náms í sjávarútvegi

• Laun hærri hér en annars staðar í sjávarútvegi

• Viljum borga samkeppnishæf laun• Erum með hátt vinnslustig

• Sköpum meiri verðmæti en aðrir úr þorski

• Erum inni á mörgum verðmætustu afurðamörkuðum í heimi

• Greiðum meira en aðrar þjóðir í opinber gjöld

• Samfélagsspor okkar eftirtektarvert

• Þurfum að fjárfesta til að:• Standa okkur í samkeppninni• Laða að okkur hæft fólk

Eigum að vera ánægð með okkur

Page 38: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Hvernig stöndum við okkur?

Page 39: Þorsteinn Már Baldvinsson Forstjóri Samherja hf...• Velti 470 milljörðum 2016 • Slátruðu 380 þús. t af laxi Ný verksmiðja Bakkafrost í Færeyjum Fóru úr sjö verksmiðjum

Enginn er eyland, hvernig stöndum við okkur?Þorsteinn Már Baldvinsson

Forstjóri Samherja hf